Heimsljós
veftímarit um ţróunarmál
9. árg. 292. tbl.
22. júni 2016
Íslensk stjórnvöld bregđast viđ neyđinni í Afríku:
Neyđarástand blasir viđ í mörgum Afríkuríkjum vegna uppskerubrests

Íslensk stjórnvöld ráđstöfuđu á dögunum rúmlega 30 milljónum króna til ţriggja íslenskra borgarasamtaka vegna neyđarađstođar í Eţíópíu og Malaví. Ţörf er á miklum stuđningi viđ tugmilljónir íbúa í sunnanverđri Afríku til ađ afstýra hungursneyđ í fjölmörgum löndum. Mestu öfgar í veđurfari í ţrjá áratugi hafa ţegar leitt til uppskerubrests og matarskorts en í ţessum heimshluta byggja 80% íbúanna lífsafkomu sína á landbúnađi. Nú ţegar uppskeran bregst, í sumum tilvikum fjórđa áriđ í röđ, blasir viđ neyđarástand sem lýsir sér í matarskorti, horfelli búpenings og kóleru.

Matarskortur í Malaví/ AlJazeera
Matarskortur í Malaví/ AlJazeera

SOS barnaţorpin fengu 12,5 milljónir vegna neyđarinnar í Eţíópíu og Hjálparstarf kirkjunnar 10 milljónir sem renna líka til hjálparstarfs í Eţíópíu, auk ţess sem Rauđi kross Íslands fékk 9 milljónir vegna matvćlaskorts í Malaví.

Ađ mati fulltrúa Rauđa krossins hafa nú ţegar 10% íbúa í sunnanverđri Afríku ekki nćgan mat, vannćrđum börnum fjölgar og skepnur veslast upp. Dauđsföllum af völdum kóleru fjölgar til dćmis í Malaví og í Namibíu ţarf ađ grípa í taumana ef fólk á ekki ađ svelta í stórum stíl, segja fulltrúar Rauđa krossins.

Vakin er athygli á ţví í frétt frá Rauđa krossinum ađ uppskerubresturinn hafi ekki ađeins alvarlegar afleiđingar vegna matarskorts ţví fólk til sveita hafi ekki lengur neitt ađ selja á mörkuđum, börn hćtti námi og ungur stúlkur séu neyddar í vćndi. Skortur sé líka á hreinu vatni sem neyđir fólk til ađ drekka mengađ vatn međ tilheyrandi fjölgun kólerutilvika eins og í Malaví ţar sem skráđ tilvik eru komin í 1.300 og fjölgar dag hvern.

Rauđi krossinn hefur sent út neyđarkall vegna ástandsins í Lesótó, Malawi, Mósambík, Namibíu og Simbabve en fram kemur í fréttinni ađ viđbrögđin hafi veriđ drćm.


Metfjöldi flóttamanna frá lokum síđari heimsstyrjaldar:
24 hraktir á flótta á hverri mínútu á síđasta ári

Stríđ og ofsóknir hafa leitt til ţess ađ fleira fólk hefur neyđst til ađ flýja heimili sín en dćmi eru um í sögu Flóttamannastofnunar Sameinuđu ţjóđanna (UNHCR), segir í nýrri skýrslu stofnunarinnar sem kom út í dag, á alţjóđlegum degi flóttafólks. Skýrslan nefnist "Global Trends" og bregđur ljósi á ţvingađa fólksflutninga í heiminum sem ógrynni af tölfrćđigögnum frá ríkisstjórnum, alţjóđasamtökum og eigin rannsóknum.

Samtals voru í lok síđasta árs 65,5 milljónir manna á vergangi, rétt tćplega sex milljónum fleiri en í árslok 2014. Fram kemur í skýrslu UNHCR ađ á hverri mínútu á síđasta ári hafi 24 einstaklingar ađ međaltali veriđ neyddir á flótta, tíu sinnum fleiri en áratug fyrr, ţegar 6 einstaklingar flúđu heimili sín á hverri mínútu.

Kynning á skýrslu Flóttamannastofnuar SŢ - Global Trends.
Kynning á skýrslu Flóttamannastofnuar SŢ - Global Trends.

Alţjóđlegur dagur flóttafólks 20. júní
"Móttaka sýrlensks flóttafólks sem hingađ kom í bođi stjórnvalda í byrjun árs hefur gengiđ framar vonum. Fjölskyldurnar, og börnin sérstaklega, vaxa og dafna í ţví framandi umhverfi sem eyja í Norđur-Atlantshafi vafalaust er. Ţetta hefur ţó ekki gerst af sjálfu sér, heldur hefur kostađ mikla og óeigingjarna vinnu margra sjálfbođaliđa og sérfrćđinga," sagđi Kristín S. Hjálmtýsdóttir framkvćmdastjóri Rauđa krossins á Íslandi í ađsendri grein í Fréttablađinu á mánudag, á alţjóđlegum degi flóttafólks.
 
"Samkvćmt mati Flóttamannastofnunar Sameinuđu ţjóđanna teljast um 60 milljónir einstaklinga til flóttafólks. Ţar af eru um 20 milljónir sem hafa neyđst til ađ yfirgefa heimaland sitt vegna vopnađra átaka eđa ofsókna en 10 milljónir ţeirra eru börn," segir hún.

Myndarlegir styrkir íslenskra stjórnvalda
Utanríkisráđuneytiđ úthlutađi á dögunum tćpum 60 milljónum króna til íslenskra borgarasamtaka til ađ bregđast viđ flóttamannavandanum sem skapast hefur vegna átakanna í Sýrlandi. Styrkirnir eru ađ mestu leyti hluti af 50 milljóna króna aukaframlagi ríkisstjórnarinnar vegna flóttamannastraumsins frá Sýrlandi. Í lok apríl fékk Flóttamannastofnun Sameinuđu ţjóđanna, UNHCR, 300 milljónir króna af ţeim hálfa milljarđi sem utanríkisráđuneytinu var faliđ ađ úthluta áriđ 2016 til ađstođar viđ flóttamenn frá Sýrlandi á vettvangi af sérstökum framlögum Íslands til málefna flóttamanna frá Sýrlandi.

Flóttamannastofnun SŢ hóf í vikubyrjun ákall međ kassamerkinu #WithRefugees ţar sem almenningi er bođiđ ađ taka sér stöđu međ flóttafólki og senda stjórnvöldum um heim allan skilabođ um samstöđu og stuđning viđ flóttafólk.

Skilabođin eru ţessi:

* tryggja ađ öll flóttabörn fái menntun
* tryggja ađ allar fjölskyldur á flótta hafi öruggt skjól 
* tryggja ađ allt flóttafólk fái tćkifćri til ađ vinna og tileinka sér nýja fćrni til ađ hafa jákvćđ áhrif í samfélaginu.

Augu fjölmiđla á flóttafólki í Evrópu:
Fćstir vita ađ flóttamannavandinn er mestur í Afríkuríkjum

Forsíđa skýrslu UNHCR
Afríka er sú álfa sem glímir viđ mesta flóttamannavanda í heiminum. Af rúmlega 65 milljónum flóttamanna í heiminum í árslok 2015 voru um 16 milljónir íbúar Afríkuríkja sem höfđu neyđst til ađ yfirgefa heimili sín, fara á vergang eđa flýja yfir til nágrannaríkja. Á einu ári fjölgađi um eina og hálfa milljón flóttamanna í álfunni.

Ţetta kemur međal annars fram í nýrri skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuđu ţjóđanna (UNHCR) - Global Trend: Forced Displacement in 2015 - sem dregur upp dökka mynd af flóttamannavandanum í heiminum. Í sögu stofnunarinnar frá árinu 1950 hafa aldrei fleiri veriđ á flótta.

Flestir á flótta í Afríku voru á vergangi innan eigin heimalands, 10,7 milljónir. Rúmlega 5 milljónir manna höfđu flúiđ til annarra ríkja, flestir yfir til nágrannaríkja eđa 4,4 milljónir manna.

Eins og síđustu ár er langvinna borgarastyrjöldin í Sómalíu afgerandi ţáttur í ţessum fólksflutningum. Margir flosnuđu líka upp vegna átakanna í Suđur-Súdan og Súdan auk ţess sem ólgan í Búrúndí vegna ákvörđunar forsetans ađ bjóđa sig fram í ţriđja sinn leiddi til átaka og flótta fjölda fólks. Ţá hafa margir á síđustu misserum flúiđ til nágrannaríkja, einkum Kamerún, undan vígasveitum Boko Haram í Nígeríu.

Flestir flóttamanna í Afríku eru í Eţíópíu og Kenía, ţorri flóttamanna frá Sómalíu, Suđur-Súdan og Súdan. Ţá fjölgađi flóttamönnum mikiđ í Úganda vegna átakanna í Búrúndi. Hins vegar sneru um 700 ţúsund manns, sem höfđu veriđ á vergangi í Austur-Kongó, aftur til síns heima á síđasta ári.

Deutsche Welle segir ítarlega frá og birtir ţrjú Afríkukort međ tölulegum upplýsingum.

Ný ályktun SŢ um alnćmi - Íslendingar gera athugasemd viđ orđalag ályktunar


Á ţriggja daga leiđtogafundi á Allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna í ţessum mánuđi var samţykkt tímasett ályktun um ađ hrađa ađgerđum til ađ draga úr HIV og alnćmi á nćstu fimm árum og útrýma sjúkdómnum fyrir áriđ 2030 í samrćmi viđ Heimsmarkmiđin. Ban Ki-moon ađalframkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna sagđi í ávarpi í upphafi fundarins ađ ţví fćri fjarri ađ búiđ vćri ađ yfirstíga sjúkdóminn ţótt mikill árangur hefđi náđst á undanförnum árum.

Einar Gunnarsson sendiherra á Allsherjarţingi SŢ.
Íslendingar einir ţjóđa gerđu athugasemd viđ orđalag í ályktun allsherjarţingsins og Einar Gunnarsson sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuđu ţjóđunum flutti athugasemdina úr sćti sínu á fyrsta degi leiđtogafundarins. Um er ađ rćđa hugtakiđ "sexworkers" eđa "kynlífsstarfsfólk" sem gengur ţvert gegn ţeirri stefnu sem Ísland fylgir í ţessum málaflokki. "Viđ lítum svo á ađ ţeir sem eru í vćndi séu fórnarlömb kringumstćđna sem skapast af eftirspurn eftir vćndi," segir Einar og bendir á ađ hugtakiđ umdeilda geti í alţjóđlegu samhengi hvorki náđ til ţeirra sem eru fórnarlömb mansals né ţeirra sem eru undir átján ára aldri. Ţađ undanskilji ţví tvo mikilvćga hópa sem ţurfi á vernd ađ halda."

Dregiđ hefur mikiđ úr barnaţrćlkun frá aldamótum


Taliđ er ađ 168 milljónir barna séu hneppt í ţrćldóm. Á alţjóđlegum degi gegn barnaţrćlkun, 12. júní, kom fram í upplýsingum frá Alţjóđavinnumálastofnuninni (ILO) ađ börnum sem neydd eru til vinnu hafi fćkkađ um ţriđjung frá síđustu aldamótum, úr 268 milljónum niđur í 168 milljónir. Rúmlega helmingur barnanna, 85 milljónir, vinnur hćttuleg störf.

Barnaţrćlkun er útbreiddust međal ţjóđa í sunnanverđri Afríku ţar sem rúmlega fimmta hvert barn er látiđ vinna. Ţegar hins vegar horft er til fjölda barna eru ţjóđir Asíu efstar á blađi međ 78 milljónir barna ađ störfum á móti 59 milljónum barna i sunnanverđri Afríku.

Af atvinnugreinum er barnaţrćlkun áfram mest í landbúnađi. ILO bendir á ađ stúlkum hafi fćkkađ mun meira en strákum frá aldamótunum síđustu, eđa um 40% á móti 25%.


Stuđningur viđ lítil eyţróunarríki

Eyríki ađ hverfa/ Pacific Centre for Environment & Sustainable Development (PaCE-SD)
Eyríki ađ hverfa/ Pacific Centre for Environment & Sustainable Development (PaCE-SD)

Ríkisstjórnin ákvađ nýlega, ađ tillögu forsćtisráđherra, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra og utanríkisráđherra, ađ veita 10 milljónum króna af ráđstöfunarfé ríkistjórnarinnar til Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuđu ţjóđanna sem variđ verđi til verkefna í tengslum viđ lítil eyţróunarríki (Small Islands Developing States).

"Megin tilgangur ţessa framtaks er ađ undirstrika mikilvćgi hafsins fyrir afkomu ţjóđa en jafnframt er tćkifćriđ notađ til ţess ađ hvetja til aukins fjármagns og nýrra verkefna í tengslum viđ verndun hafsins. Viđ Íslendingar höfum stutt ţetta framtak enda ljóst ađ fáar ţjóđir eiga eins mikiđ undir lífríki hafsins," segir Sigurđur Ingi Jóhannsson forsćtisráđherra í frétt á vef utanríkisráđuneytis.

Ţess er vćnst ađ verkefni Sjávarútvegsskólans, sem tengist ţessu vilyrđi, geti hafist í júlí.


Áhugavert


Frćđigreinar og skýrslur
Fréttir og fréttaskýringar

Poor nutrition now affects a third of the human race, says report/ TheGuardian
-
Mixed Progress at UN on Rights of Persons with Disabilities/ IPS
-
Revising ODA in the era of SDGs/ Deliver2030
-
The Global Partnership at European Development Days on 15-16 June in Brussels/ EffectiveCooperation.org
-
Small tropical islands could become the world's first 100% renewable nations/ TheConversation
-
Challenges Abound for Refugees in Malawi/ WFP

European Development Days 2016 - Opening ceremony with Mogherini, Ban Ki-moon, Kenyatta ofl.

FAO study identifies small fish with a big role to play feeding Africa's drylands/ FAO
-
UN: Human Rights Values, Freedoms Under Attack Globally/ VOA
-
After nearly drowning in Lesbos, Yusra Mardini swims for Olympic Refugee Athletes team/ GlobalCitiizen
-
Congo declares yellow fever epidemic, 1,000 suspected cases/ Reuters
-
Climate-Proofing Agriculture Must Take Centre Stage in African Policy/ IPS
-
Midwives deployed in Uganda to prevent 'social calamity' / UNFPA
-
Head of UN Women vows to tackle laws blocking women's economic progress/ TheGuardian
-
Hjelpeorganisasjoner ofret nřytralitet for řkte budsjetter/ Bistandsaktuelt
-
Severe food insecurity widespread in Yemen/ FAO
-
Painting a new picture of development/ IIED

Endurfjármögnun IDA rćdd á Myanmar

Kynningarmynd um Alţjóđaframfarastofnunina
Kynningarmynd um Alţjóđaframfarastofnunina

Ţessa dagana fer fram á Myanmar annar samningafundur um 18. endurfjármögnun Alţjóđaframfarastofnunarinnar (IDA). Ađ sögn Ţórarinnu Söebech á ţróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráđuneytis snúast umrćđuefnin á fundinum međal annars um áherslur, árangursramma, ţátttöku einkageirans og fjármögnunarleiđir.

Alţjóđaframfarasjóđurinn (IDA- International Development Association) er önnur tveggja ađalstofnana Alţjóđabankans og veitir víkjandi lán og styrki til fátćkustu ţróunarríkjanna."Ísland leggur međal annars áherslu á ađ framkvćmd sé vel útfćrđ, jafnvćgi sé á milli ólíkra áherslusviđa og ađ ţađ sé skýr tenging viđ rammann sem mótađur hefur veriđ međ Heimsmarkmiđum Sameinuđu ţjóđanna. Ţá fylgir Ísland sérstaklega eftir áherslum sínum á aukinn metnađ í jafnréttismálum innan Alţjóđabankans, ekki síst ţegar kemur ađ framkvćmdinni og markmiđasetningu," segir hún.
Daw Aung San Suu Kyi , baráttukonan, Nóbelsverđlaunahafinn og núverandi utanríkisráđherra Myanmar, flutti ávarp í upphafi fundarins og myndin var tekin viđ ţađ tćkifćri.


UNICEF á Íslandi safnađi rúmlega 600 milljónum í fyrra
Engin landsnefnd hjá UNICEF safnar hlutfallslega hćrri framlögum en sú íslenska. Alls safnađi UNICEF á Íslandi rúmum 600 milljónum króna áriđ 2015. Um er ađ rćđa 14% vöxt á milli ára. Framlögin eru ađ langmestu leyti frá einstaklingum út um allt land og á öllum aldri: Heimsforeldrum. Ţetta kom fram á ársfundi UNICEF á Íslandi sem fram fór í Ţjóđminjasafni Íslands í gćr.
Á fundinum fór Bergsteinn Jónsson framkvćmdastjóri UNICEF á Íslandi yfir áriđ 2015 og benti međal annars á ađ framlög heimsforeldra á Íslandi hefđu samanlagt veriđ rúmar 500 milljónir króna í fyrra. Ţetta er í fyrsta skipti sem framlög ţeirra fara yfir 500 milljónir. Framlög heimsforeldra jukust hér á landi um 19% á milli ára.


Heimsljós kemur út ađ nýju
logoHeimsljós - veftímarit um ţróunarmál - kemur nú út ađ nýju eftir nokkurt hlé á útgáfunni. Lilja Alfređsdóttir utanríkisráđherra tók ţá ákvörđun á dögunum ađ fela ţróunarsamvinnuskrifstofu ráđuneytisins ađ endurvekja útgáfuna međ svipuđu sniđi og áđur. Vefritiđ kemur út í hádeginu á miđvikudögum eins og jafnan áđur og verđur sem fyrr vettvangur frétta og frásagna um ţróunar- og mannúđarmál. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.

Kennslubókin "Verđur heimurinn betri?" komin út 


Kápumynd bókarinnar.
Önnur útgáfa af kennslubókinni "Verđur heimurinn betri?" er komin út hjá Félagi Sameinuđu ţjóđanna á Íslandi en markmiđiđ međ bókinni er ađ upplýsa og hvetja ungt fólk til umrćđu um alţjóđasamvinnu og ţróunarmál og hvetja ţađ til virkrar ţátttöku í mótun framtíđar heimsins. Í bókinni er fariđ yfir árangur Ţúsaldarmarkmiđanna síđastliđin fimmtán ár, fjallađ er um ástandiđ í heiminum og nýju Heimsmarkmiđin eru kynnt.

Fjallađ er um ţróun í veröldinni á auđskiljanlegan, upplýsandi og jákvćđan hátt, velt upp spurningum og umrćđum og vísađ í stađreyndir og nýja tölfrćđi. Bókin er ćtluđ efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskólum.
Bókin er ţýdd úr sćnsku (Blir världen bättre?) og hefur veriđ gefin út af Norđurlandaskrifstofu Ţróunaráćtlunar Sameinuđu ţjóđanna (UNDP) frá árinu 2005. Ţetta er sjöunda útgáfa bókarinnar, uppfćrđ og endurskođuđ. Mikil og góđ reynsla er af bókinni í Svíţjóđ, Finnlandi og víđar og ţví ţótti ástćđa til ađ ţýđa hana á íslensku svo hćgt vćri ađ nýta ţetta mikilvćga efni til kennslu hér á landi.

Félag Sameinuđu ţjóđanna á Íslandi annast ţýđingu og útgáfu bókarinnar hérlendis og fékk til ţess styrk frá Ţróunarsamvinnustofnun Íslands.

Fyrsta kynslóđin sem getur útrýmt örbirgđ

"Okkar kynslóđ er sú síđasta sem getur hindrađ verstu afleiđingar loftslagsbreytinga og um leiđ sú fyrsta sem hefur bolmagn og ţekkingu til ađ útrýma örbirgđ. Heimsmarkmiđin vísa leiđina, nú ţarf öfluga forystu og samstillt átak til ađ komast á leiđarenda." Ţetta segir Helen Clark framkvćmdastjóri Ţróunaráćtlunar Sameinuđu ţjóđanna í formála kennslubókarinnar, Verđur heimurinn betri?

Hún segir ennfremur um Heimsmarkmiđin: "Ţetta er metnađarfull og byltingarkennd ţróunaráćtlun. Hún felur í sér nýja nálgun gagnvart ţróunarmálum. Lykillinn ađ sjálfbćrni er heildstćđ sýn á efnahags-, félags- og umhverfismál. Til ađ skapa sjálfbćra ţróun ţarf pólitíska heildarsýn, og ţađ krefst einnig ţátttöku allra ţátta samfélagsins. Öflug, sjálfstćđ samtök almennings gegna mikilvćgu hlutverki í ađ uppfylla ţessi metnađarfullu markmiđ."

Nálgast má bókina í pdf formi hér

facebook
UM HEIMSLJÓS 

Heimsljós - veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af utanríkisráđuneytinu. Heimsljós er frćđslu- og upplýsingarit um ţróunar- og mannúđarmál og alţjóđlega ţróunarsamvinnu Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um málaflokkinn og gefa áhugasömum kost á ţví ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Heimsljós birtir gjarnan greinar um ţróunarmál en ćtíđ undir nafni og á ábyrgđ höfunda. Slíkar greinar ţurfa ekki ađ endurspegla stefnu stjórnvalda. 

 

Ţeir sem vilja senda okkur ábendingu um efni eđa afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfang ritstjórans, Gunnars Salvarssonar, gsal@mfa.is

.

Viđ biđjumst velvirđingar á ţví ađ geta ekki notađ íslenskar gćsalappir í viđtölum en bandarískt sniđmát Veftímaritsins leyfir ekki notkun ţeirra.

 

ISSN 1670-8105