gunnisal
Heimsljˇs
veftÝmarit um ■rˇunarmßl
8. ßrg. 280. tbl.
23. september 2015
Heimsmarkmi­in ver­a sta­fest ß f÷studag:
Ůjˇ­arlei­togar skrifa undir sautjßn nř ■rˇunarmarkmi­ til nŠstu fimmtßn ßra
GlŠsilegir sigrar Ý barßttunni gegn malarÝu:
Dau­sf÷llum af v÷ldum sj˙kdˇmsins hefur fŠkka­ um 60% frß aldamˇtum

Mikill ßrangur hefur nß­st ß sÝ­ustu ßrum Ý barßttunni gegn mřrark÷ldu e­a malarÝu. Frß ßrinu 2000 hefur dau­sf÷llum af v÷ldum sj˙kdˇmsins fŠkka­ um 60%. Engu a­ sÝ­ur er malarÝa ˙tbreiddur sj˙kdˇmur og skŠ­ur Ý fimmtßn ■jˇ­rÝkjum sem flest eru Ý sunnanver­ri AfrÝku. ═ ■eim heimshluta deyja 80% ■eirra sem malarÝan leggur a­ velli, a­ ■vÝ er fram kemur Ý nřrri skřrslu frß Sameinu­u ■jˇ­unum um ßrangurinn Ý ljˇsi ■˙saldarmarkmi­anna.

Skřrslan er gefin ˙t sameiginlega af Barnahjßlp Sameinu­u ■jˇ­anna (UNICEF) og Al■jˇ­aheilbrig­isstofnuninni (WHO) en frÚttaveita SŮ hefur eftir Margaret Chan, framkvŠmdastjˇra WHO, a­ einn af stˇru sigrunum ß heilbrig­issvi­inu ß sÝ­astli­num fimmtßn ßrum felist Ý ■vÝ hvernig tekist hefur a­ draga ˙r ˙tbrei­slu malarÝu. "Ůessi ßrangur er til marks um a­ stefnum÷rkun okkar er a­ virka, a­ vi­ getum ˙trřmt ■essu forna banameini, sem enn dey­ir hundru­ ■˙sunda einstaklinga, einkum b÷rn, ß hverju ßri," segir h˙n.

Ůegar ßrangurinn er borinn saman vi­ ■˙saldarmarkmi­i­ um a­ draga ˙r dau­sf÷llum af v÷ldum malarÝu um helming er augljˇst a­ ■vÝ marki hefur veri­ nß­ ß "sannfŠrandi hßtt" eins og segir Ý skřrslunni.

Anthony Lake framkvŠmdastjˇri UNICEF bendir ß a­ malarÝa leggi einkum a­ velli ung b÷rn, sÚrstaklega b÷rn sem b˙i vi­ mikla fßtŠkt ß afskekktum st÷­um. "Besta lei­in til a­ fagna ■essum al■jˇ­legu sigrum er s˙ a­ vi­ skuldbindum okkur ß nřjan leik , nßum til ■essara barna og veitum ■eim nau­synlega me­fer­," er haft eftir honum Ý frÚttinni. "Vi­ ■ekkjum forvarnirnar og me­fer­ina og fyrst okkur er ■etta m÷gulegt ver­um vi­ a­ framkvŠma."

Fram kemur Ý skřrslunni a­ tekist hefur ß li­num fimmtßn ßrum a­ bjarga 6,2 milljˇnum mannslÝfa frß brß­um bana af v÷ldum malarÝu og a­ sj˙kdˇmstilvikum hafi fŠkka­ um 37% ß sama tÝmabili. Ennfremur er ß ■a­ bent Ý skřrslunni a­ sÝfellt fleiri ■jˇ­ir eru lausar vi­ sj˙kdˇminn og ■eim ■jˇ­um ■ar sem a­eins fßein tilvik greinast fŠkkar lÝka jafnt og ■Útt.

┴ ■essu ßri er reikna­ me­ a­ 214 milljˇn sj˙kdˇmstilvik greinist og 438 ■˙sund manns lßti lÝfi­ af v÷ldum sj˙kdˇmsins. Tveir af hverjum ■remur ■eirra eru b÷rn yngri en fimm ßra. TŠplega helmingur mannkyns er Ý hŠttu a­ fß sj˙kdˇminn, e­a 3,2 milljar­ar manna, a­ ■vÝ er segir Ý skřrslunni. Ůar kemur ennfremur fram a­ ■refalda ■urfi ßrlegar fjßrveitingar Ý barßttuna gegn malarÝu.

TÝmamˇt: MˇsambÝk ßn jar­sprengna!

FrÚtt AlJazeera Ý vikunni
FrÚtt AlJazeera Ý vikunni
═ sÝ­ustu viku ger­ist sß merki ßfangi Ý MˇsambÝk a­ rÝkisstjˇrnin tilkynnti formlega a­ engar jar­sprengjur vŠri lengur a­ finna Ý landinu. Eftir 22 ßra hreinsunarstarf vi­ a­ ey­a jar­sprengjum tilkynnti Halo Trust stofnunin a­ sÝ­ustu jar­sprengjunni Ý mˇsambÝskri j÷r­ hef­i veri­ eytt.

Eftir a­ fimmtßn ßra borgarastrÝ­i Ý MˇsambÝk lauk ßri­ 1992 var ˇvÝ­a Ý heiminum a­ finna fleiri jar­sprengjur. ┴ hverju ßri ÷rkumlu­ust hundru­ manna af v÷ldum jar­sprengna og margir lÚtu lÝfi­.

Halo samt÷kin hˇfu hreinsunarstarfi­ ßri­ 1993 og umfang verksins sÚst best ß ßrafj÷ldanum sem ■a­ hefur teki­ a­ ˙trřma jar­sprengjum me­ ÷llu. N˙ getur ■jˇ­in nřtt j÷r­ina til rŠktunar e­a fyrir b˙pening ßn ■ess a­ hŠtta lÝfi og limum. SamkvŠmt frÚtt Ý Global Nyt hefur hreinsunarstarfi­ stu­la­ a­ ■rˇun grunnvirkja Ý landinu, bŠtt a­gengi a­ au­lindum eins og gasi og kolum, fj÷lga­ fer­am÷nnum og auki­ fjßrfestingar Ý landinu. Hagv÷xtur hefur veri­ mikill Ý MˇsambÝk ßrum saman e­a um 7% a­ me­altali.

Um sextßn hundru­ MˇsambÝkar,  bŠ­i konur og karlar,  st÷rfu­u fyrir Halo samt÷kin vi­ hreinsunina ß ■essum r˙mlega tutttugu ßrum sem verki­ hefur teki­. Alls var leita­ ß r˙mlega 17 milljˇna fermetra landssvŠ­i og r˙mlega 170 ■˙sund jar­sprengjum eytt.

Fram kemur Ý frÚttinni a­ vonir sÚu bundnar vi­ a­ heimurinn allur ver­i ßn jar­sprengna fyrir ßri­ 2025. Dau­sf÷llum af v÷ldum jar­sprengna hefur jafnt og ■Útt fŠkka­ ß sÝ­ustu ßrum en ■ˇ lÚtust ßri­ 2013 yfir ■rj˙ ■˙sund manns e­a 3.308 einstaklingar, langflestir ■eirra ˇbreyttir borgarar.

Ver­launafÚ frß Evrˇpusambandinu:
┌ganda ver­launa­ me­ fjßrveitingu vegna ■˙saldarmarkmi­ana
Ljˇsmynd frß ┌ganda: gunnisal
Evrˇpusambandi­ ßkva­ Ý sÝ­ustu viku a­ ver­launa stjˇrnv÷ld Ý ┌ganda fyrir a­ hafa nß­ a­ fylgja eftir eigin ߊtlunum Ý samrŠmi vi­ ■˙saldarmarkmi­in og fyrir ■Šr framfarir sem or­i­ hafa Ý  fÚlagshagfrŠ­ilegri ■rˇun. Ver­launin eru fˇlgin fjßrhagslegum stu­ningi, 24,5 milljˇna dala gjafafÚ sem er er hluti af 654 milljˇna dala styrk til ßrsins 2020 sem nřtast ß Ý barßttunni gegn fßtŠkt og ˇj÷fnu­i og stu­li a­ gˇ­ri stjˇrnsřslu og sjßlfbŠrri ■rˇun Ý strjßlbřli, a­ ■vÝ er fram kemur Ý ˙gandska dagbla­inu Daily Monitor.

┌ganda hefur nß­ gÝfurlegum ßrangri Ý barßttunni gegn fßtŠkt ß li­num ßrum sem sÚst best ß ■vÝ a­ ┌ganda er ein fßrra AfrÝku■jˇ­a sem tˇkst a­ uppfylla fyrsta ■˙saldarmarkmi­i­ um a­ fŠkka sßrafßtŠkum um helming. Fj÷lgun hefur or­i­ Ý millistÚttinni ˙r 21,2% Ý 37% ß einum ßratug,  me­altekjur Ýb˙a hafa aukist  um tŠplega 30% og landsframlei­slan aukist verulega, eins og g÷gn Al■jˇ­abankans sřna.

١tt hlutfallslega hafi sßrafßtŠkum fŠkka­ verulega Ý ┌ganda hefur einstaklingum undir fßtŠktarm÷rkum fj÷lga­ vegna mikillar fˇlksfj÷lgunar Ý landinu. FßtŠktin er langmest Ý dreifbřli en 84% Ýb˙anna b˙a til sveita og ■ar eru sßrafßtŠkir um 27%, e­a ßtta milljˇnir manna.
SamrŠming a­ger­a aldrei veri­ brřnni

"Ůrˇunarstarf al■jˇ­asamfÚlagsins sÝ­astli­in 60 ßr hefur haft mŠlanleg ßhrif Ý ■ß ßtt a­ draga ˙r fßtŠkt, bŠta heilsufar fˇlks og takast ß vi­ ÷nnur brřn verkefni. En sundurleit ßtaksverkefni, ˇsamstŠ­ forgangsr÷­un og ˇsamstillt a­fer­afrŠ­i tefja enn fyrir framf÷rum," segir Ý nřrri skřrslu OECD um ■rˇunarsamvinnu: Development Co-operation Report 2015.

Samantekt ˙r skřrslunni er birt ß fj÷lm÷rgum tungumßlum ß vef OECD, ■ar ß me­al ß Ýslensku, og ■ar segir me­al annars or­rÚtt:

"┴ sama tÝma, Ý heimi sem tengist sÝfellt meira og rennur saman Ý hnattrŠna heild, eru landamŠri a­ ver­a ˇgleggri - fullveldishug-myndin, sem ß­ur var grunnurinn a­ hef­bundinni ■rˇunarsamvinnu, ß n˙ undir h÷gg a­ sŠkja.

Ů÷rfin ß samrŠmingu a­ger­a hefur aldrei veri­ brřnni. Sameinu­u ■jˇ­irnar hafa leitt vinnu a­ samantekt 17 metna­arfullra, alhli­a og yfirgripsmikilla markmi­a um sjßlfbŠra ■rˇun sem eiga a­ nßst fyrir 2030. BŠtt og aukin al■jˇ­leg samvinna innan alhli­a stjˇrnkerfis sem byggt er ß grunni gagnkvŠmrar ßbyrg­arskyldu ver­ur forsenda ■ess a­ markmi­in nßist.


Samstarf er ÷flugur drifkraftur ■rˇunar
١tt flestir sÚu sammßla um a­ samstarf sÚ mikilvŠgur drifkraftur Ý sameiginlegum a­ger­um til ■ess a­ nß markmi­unum um sjßlfbŠra ■rˇun nŠr hugtaki­ "samstarf" yfir margvÝslegar nßlganir, skipulag og markmi­, sem gerir alla alhŠfingu erfi­a - ef ekki ˇm÷gulega.

١tt markmi­in um sjßlfbŠra ■rˇun sÚu algild og eigi vi­ um ÷ll l÷nd taka ■au einnig mi­ af fj÷lbreytni - fj÷lbreytni a­stŠ­na, ■arfa, getu, stefnumi­a og forgangsr÷­unar, svo eitthva­ sÚ nefnt. Til a­ ßrangur nßist er nau­synlegt a­ samstarfsߊtlanir sem beinast a­ ■essum al■jˇ­legu markmi­um stjˇrnist af forgangsmßlum hinna einst÷ku landa."

Ůrettßn sÚrfrŠ­ingar ˙tskrifa­ir frß LandgrŠ­slu-skˇla Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna 
═ sÝ­ustu viku ˙tskrifu­ust ■rettßn sÚrfrŠ­ingar ˙r sex mßna­a ■jßlfun vi­ LandgrŠ­sluskˇla Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna, sj÷ konur og sex karlar. Nemendurnir a­ ■essu sinni komu frß Gana, E■ݡpÝu, MalavÝ, NamibÝu, ┌ganda, MongˇlÝu og Kirgistan, en frß upphafi starfseminnar (2007) hafa 76 nemendur ˙tskrifast ˙r skˇlanum. ┴ myndinni er ˙tskriftarhˇpurinn ßsamt starfsm÷nnum skˇlans og ■eim sem ßv÷rpu­u samkomuna sÝ­astli­inn fimmtudag, Dr. HafdÝsi H÷nnu Ăgisdˇttur skˇlastjˇra, Stefßni Hauki Jˇhannessyni rß­uneytisstjˇra Ý utanrÝkisrß­uneytinu og Sveini Runˇlfssyni formanni stjˇrnar skˇlans og landgrŠ­slustjˇra. Af hßlfu nemenda fluttu rŠ­ur ■au Uuganzaya Myagmarjav frß MongˇlÝu og Emmanuel Chidiwa Mbewe frß MalavÝ.

═ ßv÷rpunum var l÷g­ ßhersla ß mikilvŠgi landgrŠ­slu og sjßlfbŠrrar landnřtingar Ý barßttunni gegn landey­ingu og vÝsa­ Ý ■vÝ samhengi Ý nř heimsmarkmi­ Sameinu­u ■jˇ­anna um sjßlfbŠra ■rˇun. Markmi­in mi­a a­ ■vÝ a­ vinna bug ß fßtŠkt og ˇj÷fnu­i, bŠta heilsu og menntun, og koma Ý veg fyrir ey­ingu nßtt˙ruau­linda, hnignun vistkerfa og a­ draga ˙r loftslagsbreytingum. LandgrŠ­sluskˇlinn vinnur Ý anda ■essara markmi­a en eitt ■eirra snřr a­ ■vÝ a­ st÷­va landey­ingu, grŠ­a upp illa fari­ land og koma Ý veg fyrir ey­ingu lands me­ ■vÝ a­ stu­la a­ sjßlfbŠrri nřtingu landvistkerfa. Fram kom Ý ßv÷rpunum af takist okkur jar­arb˙um a­ nß ■essu markmi­i muni ekki a­eins landi­ og lÝfrÝki­ njˇta gˇ­s af. ┴vinningurinn af ■vÝ a­ bŠta landgŠ­i muni einnig auka fŠ­u÷ryggi og minnka ■ar me­ hungur og fßtŠkt, stu­la a­ betri heilsu og tryggara a­gengi a­ hreinu vatni og draga ˙r ßhrifum loftslagsbreytinga.

Markmi­ LandgrŠ­sluskˇlans er a­ byggja upp fŠrni sÚrfrŠ­inga frß ■rˇunarl÷ndum Ý landgrŠ­slu, umhverfisstjˇrnun og sjßlfbŠrri landnřtingu. Ůetta er gert me­ ■vÝ a­ ■jßlfa sÚrfrŠ­inga sem starfa vi­ landgrŠ­slu- og landnřtingarmßl Ý samstarfsl÷ndum LandgrŠ­sluskˇlans Ý AfrÝku og Mi­-AsÝu. SÚrfrŠ­ingarnir sem koma til nßms vi­ LandgrŠ­sluskˇlann hafa allir hßskˇlagrß­u sem tengist vi­fangsefnum skˇlans og starfa vi­ stofnanir Ý heimalandi sÝnu.

┴ ═slandi starfa sem kunnugt er fjˇrir skˇlar undir hatti Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna, Jar­hitaskˇli, Sjßvar˙tvegsskˇli, LandgrŠ­sluskˇli og JafnrÚttisskˇli. Skˇlarnir fjˇrir eru hluti af al■jˇ­legri ■rˇunarsamvinnu ═slands.


Vi­br÷g­ Ýslenskra stjˇrnvalda vi­ straumi flˇttamanna:
Tveimur millj÷r­um krˇna vari­ Ý a­sto­ vi­ flˇttafˇlk og hŠlisleitendur 

RÝkisstjˇrn ═slands mun leggja til vi­ Al■ingi a­ tveimur millj÷r­um krˇna ver­i vari­ Ý a­sto­ vi­ flˇttafˇlk og hŠlisleitendur ß ■essu ßri og ■vÝ nŠsta til a­ breg­ast vi­ ■eirri st÷­u sem upp er komin vegna straums flˇttamanna frß Sřrlandi. 

Hva­ ef ■etta vŠri ß ═slandi/ UNICEF
Hva­ ef ■etta vŠri ß ═slandi/ UNICEF
Ůetta kom fram Ý tilkynningu frß forsŠtisrß­uneytinu um sÝ­ustu helgi en stefnt er a­ ■vÝ a­ verja einum milljar­i krˇna til a­ger­a strax ß ■essu ßri og einum milljar­i krˇna ß ■vÝ nŠsta. RÝkisstjˇrnin leggur til a­ fÚnu ver­i vari­ til ■renns konar verkefna:

1) Til fjßrstu­nings vi­ al■jˇ­astofnanir og hjßlparsamt÷k sem vinna me­ flˇttafˇlki erlendis, s.s. Flˇttamannastofnun, Barnahjßlp, Ney­arsjˇ­ og MatvŠlaa­sto­ Sameinu­u ■jˇ­anna. FÚ ver­i m.a. vari­ til kaupa ß mat, lyfjum og hjßlpartŠkjum og til stu­nings vi­ verkefni­ "heilsugŠsla ß hjˇlum" sem Rau­i kross ═slands hefur sta­i­ a­.
 
2) Til mˇtt÷ku flˇttafˇlks og hŠlisleitenda til ═slands, ■ar sem ßhersla ver­i l÷g­ ß a­ hjßlpa fˇlki a­ koma sÚr vel fyrir hÚr ß landi, a­lagast samfÚlaginu og hefja hÚr nřtt lÝf. Er ■ar bŠ­i gert rß­ fyrir flˇttam÷nnum sem hinga­ kŠmu fyrir millig÷ngu Flˇttamannastofnunar Sameinu­u ■jˇ­anna og ■eim sem koma til landsins eftir ÷­rum lei­um. Vinna vi­ mˇtt÷ku flˇttafˇlks er hafin Ý samvinnu vi­ Flˇttamannastofnun Sameinu­u ■jˇ­anna og b˙ist er vi­ fyrsta hˇpnum ˙r flˇttamannab˙­um Ý LÝbanon Ý desember ß ■essu ßri. 

3) Til a­ger­a sem umbylt geta og hra­a­ afgrei­slu hŠlisumsˇkna hÚrlendis og til a­ breg­ast vi­ mikilli fj÷lgun ■eirra, ■annig a­ ˙rvinnsla ■eirra taki ekki eins langan tÝma og hinga­ til, me­ ■eirri ˇvissu og ˇ■Šgindum sem af ■vÝ lei­ir. 

Rß­herranefnd um mßlefni flˇttafˇlks og innflytjenda mun fela fimm manna verkefnastjˇrn, skipa­ri sÚrfrŠ­ingum, a­ vinna me­ nefndinni a­ Ýtarlegum till÷gum a­ skiptingu fjßrins og skulu ■Šr liggja fyrir ß­ur en ÷nnur umrŠ­a fer fram ß Al■ingi um fjßrlagafrumvarp ßrsins 2016, segir Ý tilkynningu frß forsŠtisrß­uneytinu.

Ellefu klukkutÝma fyrstu umrŠ­u um framtÝ­ ŮSS═ loki­ ß Al■ingi
Frß umrŠ­unni sÝ­degis Ý gŠr. Íssur SkarphÚ­insson fyrrverandi utanrÝkisrß­herra Ý rŠ­ustˇl.
Frumvarpi Gunnars Braga Sveinssonar utanrÝkisrß­herra um a­ leggja ni­ur Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands var Ý lok fyrstu umrŠ­u ß Al■ingi vÝsa­ til utanrÝkismßlanefndar sÝ­degis Ý gŠr. 

Ůß haf­i umrŠ­an sta­i­ yfir Ý fimm daga en ■ingmenn rŠddu frumvarp rß­herrans Ý samtals ellefu klukkustundir. SamkvŠmt frumvarpinu ß Ůrˇunarsamvinnustofnun a­ heyra s÷gunni til 1. jan˙ar ß nŠsta ßri.

═ frÚtt RÝkis˙tvarpsins Ý gŠr um mßli­ segir:

 "Stjˇrnarandsta­an mˇtmŠlir har­lega frumvarpinu og ■ß sÚrstaklega ■eim ßformum a­ fŠra Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands undir utanrÝkisrß­uneyti­ og hafa gengi­ hart fram gegn utanrÝkisrß­herra um hvort byrja­ sÚ a­ vinna Ý anda sam■ykktar frumvarpsins. Fram kom Ý mßli rß­herra Ý sÝ­ustu viku a­ ver­i frumvarpi­ ekki sam■ykkt ver­i brug­ist vi­ ■vÝ og vŠntanlega yr­i ■ß rekstur Ůrˇunarsamvinnustofnunar ßfram Ý s÷mu mynd."


Sameinu­u ■jˇ­irnar sj÷tÝu ßra

Sameinu­u ■jˇ­irnar fagna sj÷tÝu ßra afmŠli ß ■essu hausti og afmŠlisßri­ er marka­ ■remur stˇrum ßf÷ngum, samningnum um fjßrm÷gnun ■rˇunar frß ■vÝ Ý sumar, nřju heimsmarkmi­unum sem sam■ykkt ver­a Ý vikulokin og samningnum um loftslagsmßl sem ß a­ skrifa undir Ý desember. 

Sj÷tÝu ßra afmŠlis Sameinu­u ■jˇ­anna ver­ur sÚrstaklega minnst me­ afmŠlisrß­stefnu hÚr heima 30. oktˇber nŠstkomandi me­ mßlfundi Ý I­nˇ me­ yfirskriftinni "Sterkar Sameina­ar ■jˇ­ir - betri heimur?"

Breska dagbla­i­ The Guardian hefur birt frÚttaskřringar sÝ­ustu dagana Ý tilefni af afmŠlinu me­ řmsum spurningum um gildi Sameinu­u ■jˇ­anna og einnig hafa birst greinar Ý tÝmaritum og vefritum eins og sjß mß Ý krŠkjusafninu hÚr fyrir ne­an.  

┴hugavert
FrŠ­igreinar og skřrslur
Forsetinn aftur ß valdastˇli Ý B˙rkÝna Fasˇ
Sta­fest hefur veri­ a­ Michel Kafando, forseti B˙rkÝna Fasˇ,  hafi aftur teki­ vi­ v÷ldum Ý landinu eftir a­ hafa veri settur af Ý valdarßni Ý sÝ­ustu viku ■egar uppreisnarmenn Ý lÝfvar­arsveit forsetans steyptu honum og forsŠtisrß­herranum af stˇli. Lei­togar uppreisnarmanna sam■ykktu a­ hŠtta a­ger­um Ý gŠr eftir sßttavi­rŠ­ur sem forsetar NÝgerÝu og BenÝn leiddu.

Lei­togi uppreisnarmanna, Gilbert Diendere, ba­ ■jˇ­ina velvir­ingar og hÚt ■vÝ a­ fŠra v÷ldin Ý hendur kj÷rinna valdhafa.


FrÚttir og frÚttaskřringar

Burkina Faso coup leaders sign deal to end crisis/ BBC
-
Geothermal energy, a bet on the future/ UNDP
-
Malnutrition linked to nearly half of deaths among under-fives/ TheGuardian
-
Act now to improve the health of women, children and adolescents worldwide, say experts/ MedicalXpress
-
Appalling human rights abuses in Burundi/ DW
-
Economic failure is the backdrop to the Burundi crisis/ ENCA
-
What happens when a Malawian girl escapes marriage?/ IrishTimes
-
Mutharika takes 'whole village' to UN/ Malawi24
-
Liv pň nytt i Nyumanzi/ OmVńrlden
-
Vil tette kunnskapshull/ Bistandsaktuelt
-
How to become a woman, without being cut/ DW
-
EU wants new aid for Eritrea soon to help stem migrant exodus/ Reuters
-
Uganda holds HIV beauty pageant to fight stigmatization/ DW
-
UN welcomes new partnership and leadership to spearhead sustainable energy efforts/ UNNewsCentre
Tanzanian Fishing Villages Turn to Seaweed to Grow Incomes
Tanzanian Fishing Villages Turn to Seaweed to Grow Incomes
A decade after write-offs, Africa sliding back into debt trap/ Reuters
-
Uganda Economic Update: Uganda's Land and Economic Transformation/ Al■jˇ­abankinn
-
INTERVIEW - Violence against children still widespread but can be curbed/ Reuters
Africa faces grim cash crisis/ Reuters
Africa faces grim cash crisis/ Reuters
NEW NORDIC CLIMATE SOLUTIONS: Cooperation on climate financing and preparation for UN climate negotiations/ NordicWay
-
Countries urged to submit climate action plans ahead of UN conference in Paris/ UN
-
Ban seeks support from Member States to end sexual misconduct by UN personnel/ UN
-
UN: Egypt is world's largest recipient of development aid/ MiddleEastMonitor
-
Verden har mensen/ Bistandsaktuelt
-
This is what the world's education gender gap looks like/ WEF
-
OVER 1.4 MILLION CHILDREN FORCED TO FLEE CONFLICT IN NIGERIA AND REGION/ UNICEF
-
SŮ: ParÝsarfundur "gerir ekki kraftaverk"/ UNRIC

Tˇnleikar ß vegum AfrÝku 20:20

AfrÝka 20:20 efnir til tˇnleika ß H˙rra (ß­ur Gaukur ß St÷ng) f÷studaginn 2. oktˇber me­ řmsum listam÷nnum en sÚrstakir gestir eru hjˇnin Maher og Sousou Cissoko.
Maher kemur frß Casamanche Ý su­urhluta Senegal og Sousou frß SvÝ■jˇ­. Auk s÷ngs ■ß spila ■au ß kˇra og mun Sousou vera ein fßrra kvenna Ý heiminum sem spilar ß ■a­ hljˇ­fŠri. Ůau hafa vÝ­a komi­ fram, m.a Ý Kennedy Centre Ý Washington og ß Vancouver ■jˇ­lagahßtÝ­inni Ý Kanada og hlotnast řmsar vi­urkenningar fyrir tˇnlist sÝna.

Auk ■eirra koma fram RVK Soundsystem, Bangoura Band, Amabadama og Sam˙el Jˇn Sam˙elsson Big Band.
Mi­aver­ er 3.900 krˇnur.

Skˇgarey­ing, baka­ir m˙rsteinar og baobab trÚ
 
- eftir VÚdÝsi Sigr˙nar- og Ëlafsdˇttur starfsnema Ý MalavÝ

Baobab trÚ vi­ nřju fŠ­ingardeildina Ý MangochibŠnum. Ljˇsm: VÚdÝs Ëlafsdˇttir.
┴ umdŠmisskrifstofum Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands Ý MalavÝ, MˇsambÝk og ┌ganda starfa ■rÝr starfsnemar sem lÝkt og undanfarin ßr hafa fallist ß bei­ni Heimsljˇss um pistlaskrif ■ann tÝma sem ■eir dvelja Ý samstarfsl÷ndum ═slendinga. 

N˙ ß d÷gunum fˇr Úg Ý vettvangsfer­ til Mangochi-hÚra­s ■ar sem ŮSS═ Ý MalavÝ vinnur a­ ÷llum verkefnum sÝnum. Gistih˙si­ okkar var Ý skˇgiv÷xnu fjalllendi, Namizimu, skammt fyrir austan bŠinn Mangochi. ┴ morgnana ˇkum vi­ ni­ur fj÷llin og horf­um ß konur ganga ni­ur brekkurnar, hverja me­ tugi kÝlˇa af trjßm og greinum ß h÷f­inu. ╔g dß­ist a­ ■essum sterku konum sem margar bßru lÝtil krÝli utan ß sÚr. En hva­an komu ÷ll ■essi trÚ? Ůrßtt fyrir a­ vera fri­a­ur ver­ur Namizimu skˇgurinn minni og minni, dag frß degi.

Skˇgarey­ing Ý MalavÝ er af margvÝslegum ßstŠ­um. ┴gangur fˇlks Ý skˇgana hefur aukist me­ vaxandi fˇlksfj÷lda. Landb˙na­ur er stŠrsta atvinnugrein Malava og ■vÝ er skˇgur ruddur fyrir akuryrkju. MaÝsakrar teygja sig upp fj÷ll ■ar sem ß­ur voru skˇgar. Flest malavÝsk heimili elda mat yfir eldi og brenna ■ß řmist eldivi­ e­a vi­arkol. Ůrßtt fyrir a­ framlei­sla og sala ß vi­arkolum sÚ ˇl÷gleg Ý MalavÝ mß vÝ­a sjß stˇra strigapoka fulla af kolum til s÷lu vi­ ■jˇ­vegina.

StŠrsti hluti h˙sa Ý MalavÝ eru bygg­ur ˙r m˙rsteini. M˙rsteinarnir eru b˙nir til ˙r leir sem settur er Ý mˇt og svo ■urrka­ur Ý sˇlinni. Sˇl■urrku­u m˙rsteinunum er svo stafla­ upp Ý hauga sem eru holir a­ innan. Inni Ý holinu er eldur lßtinn brenna sem her­ir m˙rsteinana. Ůa­ ■arf grÝ­armiki­ magn af eldivi­i til a­ baka nˇgu marga m˙rsteina fyrir heilt h˙s.
Skˇgarey­ing hefur vÝ­tŠk ßhrif ß vistkerfin og getur komi­ verulega aftan a­ fˇlki. Jar­vegurinn ver­ur nŠringarsnau­ur, dřr hverfa, trÚn hŠtta a­ binda jar­veginn og svo mŠtti lengi telja. Ůrßtt fyrir a­ Malavar sÚu hß­ir timbri er enn lÝtil ßhersla ß skˇgrŠkt og verndun. Ůorpsh÷f­inginn Ý Chowe, bŠnum vi­ Namizimu skˇginn, var spur­ur hvernig vŠri teki­ ß skˇgarey­ingu ß svŠ­inu og gat litlu svara­. Hann sag­i erfitt a­ banna fˇlki a­ nota skˇginn ■egar ekki vŠri hŠgt a­ bjˇ­a ■eim ÷nnur ˙rrŠ­i Ý sta­inn. Fˇlk hefur ˙r svo litlu a­ mo­a.

Ůegar vi­ keyr­um um skˇglaust Mangochi rak Úg Ýtreka­ upp stˇr augu ■ar sem vi­ bl÷stu risavaxin trÚ. Fyrst ˇtta­ist Úg a­ ■essi stˇru trÚ vŠru dau­ ■ar sem ß ■eim voru engin lauf. TrÚn litu ˙t eins og ■eim hef­i veri­ stungi­ ÷fugt ofan Ý j÷r­ina, me­ rŠturnar upp til himins. TrÚn eru k÷llu­ Baobab trÚ og ■au standa tignarleg um sveitirnar lÝkt og vitringar sem vir­a fyrir sÚr umhverfi­. Ůau hafa lifa­ tÝmana tvenna enda geta ■au nß­ 3000 ßra aldri. TrÚn eru hß og sver, sum yfir tuttugu metrar ß hŠ­ og tÝu metrar a­ ■vermßli. Ůessi vitru trÚ hafa sn˙i­ upp ß mannfˇlki­, vi­ur ■eirra er svampkenndur og nřtist ■vÝ illa sem eldivi­ur e­a byggingarefni. ┴ rigningartÝmanum fyllist stofninn af vatni, grŠn lauf spretta ß greinum og aldin ver­a til. Ůar sem hvorki er hŠgt a­ brenna Baobab trÚ e­a byggja ˙r ■eim fß m÷rg ■eirra a­ standa, lÝkt og ■a­ sem stendur vi­ nřju fŠ­ingardeildina sem ŮSS═ styrkir Ý Mangochi. ┴vextir Baobab trjßnna eru fullir af vÝtamÝnum, afbrag­s gˇ­ nŠring fyrir ver­andi mŠ­ur. 
Glefsur ˙r s÷gu Ýslenskrar ■rˇunarsamvinnu - I. hluti
Ůingsßlyktunartillaga frß 1964 og Ëlafur Bj÷rnsson prˇfessor: gu­fa­ir Ýslenskrar ■rˇunarsamvinnu

Fyrir nokkrum ßrum birtust Ý Heimsljˇsi glefsur ˙r s÷gu Ýslenskrar ■rˇunarsamvinnu. ═ ljˇsi ■ess a­ flest bendir til a­ 45 ßra s÷gu sÚrstakrar stofnunar um tvÝhli­a ■rˇunarsamvinnu ═slands lj˙ki innan tÝ­ar eru ■essar stuttu frßsagnir endurbirtar.

┌rklippa ˙r VÝsi 1964: meginefni­ rŠ­a Ëlafs Bj÷rnssonar ß ■ingi um stu­ning ═slands vi­ ■rˇunarl÷nd.
Ůa­ ver­ur tŠplega ß nokkurn halla­ ■ˇtt fullyrt sÚ a­ gu­fa­ir Ýslenskrar ■rˇunarsamvinnu sÚ Ëlafur heitinn Bj÷rnsson prˇfessor og ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins en hann tˇk fyrstur manna upp mßlefni ■rˇunarlanda ß ■ingi seint ß ßrinu 1964 og skrifa­i bla­agreinar um ═sland og a­sto­ina vi­ ■rˇunarl÷ndin, bŠ­i Ý VÝsi og St˙dentabla­i­, sama ßr. Hann flutti ■ingsßlyktunartill÷gu, 26. nˇvember 1964, ■ess efnis a­ Al■ingi ßlykti a­ skora ß rÝkisstjˇrnina a­ lßta fara fram athugun ß ■vÝ, me­ hverju mˇti ═sland geti teki­ virkari ■ßtt Ý ■vÝ en n˙ er, a­ veita ■rˇunarl÷ndunum a­sto­ til eflingar efnahagslegum framf÷rum. "Hin Nor­url÷ndin hafa me­ h÷ndum umfangsmikla starfsemi til hjßlpar ■rˇunarl÷ndunum, og sannarlega er tÝmabŠrt a­ vi­ ═slendingar lßtum eitthva­ af hendi rakna Ý ■essu skyni," sag­i Ý greinarger­ me­ ßlyktuninni.
 
Og Ëlafur bŠtti vi­: "Vi­ erum a­ vÝsu ekki au­ug ■jˇ­, og vi­ h÷fum Ý m÷rg horn a­ lÝlta vi­ uppbyggingu innanlands, en engu a­ sÝ­ur b˙um vi­ n˙ vi­ einhver bestu lÝfskj÷r, sem ■ekkjast, og ■urfum engu fÚ a­ verja til landvarna. Ber okkur ■vÝ si­fer­ileg skylda til ■ess a­ grei­a nokku­ til hjßlpar ■eim, sem verst eru settir Ý ver÷ldinni."
 
Írbirg­ e­a rÚttlŠti?
Bj÷rn Ůorsteinsson og Ëlafur E. Einarsson skrifa ßri­ 1971 um ■rˇunarmßl Ý tÝmariti­ RÚttur og kalla greinina "Írbirg­ e­a rÚttlŠti". Tilefni greinaskrifanna er stofnun tÝttnefndrar A­sto­ar ═slands vi­ ■rˇunarl÷ndin e­a eins og ■eir or­a ■a­ sjßlfir: "Eru ■essi l÷g ■a­ fyrsta sem opinberir a­ilar sam■ykkja, um framl÷g ═slands til ■rˇunarlandanna, en til ■essa hefur ■rˇunara­sto­ og frŠ­sla um ßstandi­ Ý ■ri­ja heiminum eing÷ngu hvÝlt ß frjßlsu frumkvŠ­i řmissa fÚlagssamtaka. Er ═sland sÝ­ast Nor­urlandanna til a­ ßkve­a a­sto­ hins opinbera vi­ ■rˇunarl÷ndin."
 
═ greininni nefna ■eir ennfremur ■Šr miklu umrŠ­ur sem ur­u um a­sto­ vi­ ■rˇunarl÷ndin ß ßrinu 1965 - Ý framhaldi af ■ingsßlyktunartill÷gu Ëlafs og Hungurv÷kum Šskufˇlks - og segja a­ ■Šr umrŠ­ur hafi leitt til ■ess a­ utanrÝkisrß­herra hafi skipa­ nefnd til a­ gera um ■a­ till÷gur ß hvern hßtt mŠtti auka a­sto­ ═slands vi­ ■rˇunarl÷ndin. "Forma­ur nefndarinnar var Ëlafur Bj÷rnsson og tˇk ■a­ hßlfan ßratug fyrir nefndina a­ leggja endanlegar till÷gur sÝnar fyrir al■ingi. H÷f­u till÷gurnar a­ vÝsu um tÝma lent ß vergangi hjß rÝkisstjˇrninni," segja ■eir.
 
Skilnigsleysi stjˇrnvalda
Millifyris÷gnin "Skilningsleysi stjˇrnvalda" lřsir ■vÝ best hvernig Bj÷rn og Ëlafur telja a­ stjˇrnv÷ld hafi teki­ ß mßlefnum ■rˇunarlanda um mi­jan sj÷unda ßratuginn ■egar ■au mßl voru Ý brennidepli. "Allt frß ■vÝ a­ umrŠ­ur hˇfust ß ═slandi um vandamßl ■rˇunarlandanna hafa stjˇrnv÷ld sřnt ■vÝ mßli einstakt ßhugaleysi og jafnvel liti­ svo ß, a­ ■etta vŠri sÚr ˇvi­komandi og hagkvŠmast a­ leysa ■a­ eins og ÷nnur mann˙­armßl ß ═slandi, me­ samskotum e­a happdrŠttum, framkvŠmdum af fˇrnf˙sum einstaklingum og fÚl÷gum. Ůeir sem sřnt hafa ■essu mßli ßhuga hafa ■ˇ ekki veri­ sammßla ■essu vi­horfi stjˇrnvalda og ■vÝ veri­ haf­ur Ý frammi markviss ßrˇ­ur fyrir ■ßttt÷ku rÝkisins. Ůa­ hefur einnig gert stjˇrnv÷ldum nokku­ erfitt um vi­ a­ skjˇta sÚr undan, a­ Sameinu­u ■jˇ­irnar hafa hvatt a­ildarrÝki sÝn til a­ verja sem svarar 1% ■jˇ­artekna ßrlega til ■rˇunara­sto­ar. ... Ungt fˇlk Ý ÷llum stjˇrnmßlaflokkum og fleiri fÚlagssamt÷kum hˇf undirskriftas÷fnun me­ ßskorun ß al■ingi a­ sam■ykkja l÷ggj÷f um ■rˇunara­sto­; framhaldsskˇlanemar tˇku fulltr˙a frß stjˇrnmßlaflokkunum til bŠna ß hungurv÷kum og legi­ var Ý ■ingm÷nnum frß ÷llum flokkum a­ flytja frumv. um ■rˇunarsjˇ­. Var slÝkt frumvarp flutt ß tveim ■ingum, en hlaut aldrei afgrei­slu. ┴rangur af ■eim till÷guflutningi var ■ˇ sß, a­ nefnd utanrÝkisrß­herra sß sig tilneydda a­ skila ßliti. Ůß h÷f­u ungir menn beitt sÚr, hver Ý sÝnum flokki fyrir sam■ykkt tillagna ß flokks■ingum um, a­ hi­ opinbera veitti ■rˇunara­sto­. En hvernig ß sÝ­an a­sto­ hins opinbera a­ vera hßtta­, ■egar h˙n loks sÚr dagsins Ijˇs?," spyrja ■eir Bj÷rn og Ëlafur.
 
═ nŠsta Heimsljˇsi lÝtum vi­ nßnar ß ■ingsßlyktunartill÷gu Ëlafs Bj÷rnssonar frß haustinu 1964 og flettum ums÷gnum bla­a um hungurv÷kur ß pßskum vori­ 1965 ■ar sem ungt fˇlk, me­al annars Ý Menntaskˇlanum Ý ReykjavÝk, fasta­i Ý tvo sˇlarhringa. ┴ ■eirri hungurv÷ku sßu me­al annars um dagskrßna fyrrnefndir Bj÷rn Ůorsteinsson og Ëlafur E. Einarsson og gßfu innsřn Ý vandamßl ■rˇunarÝkjanna. -Gsal


facebook
UM HEIMSLJËS 

Heimsljˇs - veftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappir Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mßt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105