gunnisal
Heimsljˇs
veftÝmarit um ■rˇunarmßl
8. ßrg. 277. tbl.
2. september 2015
"Fˇlk er b˙i­ a­ fß nˇg og vill gera eitthva­":
Sterk vi­br÷g­ ■jˇ­arinnar vi­ a­stŠ­um flˇttafˇlks
Al■jˇ­asamstarf um jar­hita Ý Austur-AfrÝku:
HagkvŠmt a­ rß­ast Ý uppbyggingu ■jßlfunarmi­st÷­var Ý KenÝa

Ůßtttakendur ß fundinum Ý KenÝa ß efri myndinni og Engilbert Gu­mundsson framkvŠmdastjˇri ŮSS═ Ý rŠ­ustˇl ß ne­ri myndinni.
Fyrr ß ■essu ßri var sett Ý gang innan jar­hitaverkefnis Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands (ŮSS═) og NorrŠna ■rˇunarsjˇ­sins (NDF), Ý samstarfi vi­ Geothermal Development Company (GDC) Ý KenÝa, raunhŠfnimat ß kostum ■ess a­ setja upp ■jßlfunarmi­st÷­ fyrir jar­hita■rˇun Ý Austur AfrÝku. 

Fyrir nokkru skilu­u rß­gjafar frß sÚr dr÷gum a­ skřrslu og var h˙n kynnt hagh÷fum ß fundi Ý NairˇbÝ. ┴ fundinn, sem UNEP og ŮSS═ hÚldu sameiginlega Ý h÷fu­st÷­vum SŮ Ý borginni, mŠttu um 70 fulltr˙ar landa ß svŠ­inu og a­ilar frß ■rˇunarsamvinnu- og al■jˇ­astofnunum. Meginni­urst÷­ur skřrslunnar gefa til kynna a­ hagkvŠmt sÚ a­ rß­ast Ý frekari skref vi­ a­ koma slÝkri mi­st÷­ ß laggirnar, enda er ■÷rf fyrir ■jßlfun sÚrfrŠ­inga vi­ ■rˇun jar­hita ß nŠstu ßrum mikil.

"Grundv÷llur a­ starfsemi mi­st÷­varinnar er samstarf jar­hitafyrirtŠkjanna tveggja Ý KenÝa, GDC og KenGen, en ■au hafa bŠ­i lřst yfir ßhuga ß a­ deila ■eirri ■ekkingu sem byggst hefur upp me­ nßgrannarÝkjunum," segir DavÝ­ Bjarnason verkefnastjˇri jar­hitaverkefnisins. Hann segir a­ ennfremur sÚ lagt til a­ Jar­hitaskˇli Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna ß ═slandi, AfrÝkusambandi­ og Umhverfisstofnun SŮ hafi ÷ll a­komu a­ stjˇrn og skipulagi slÝkrar ■jßlfunarmi­st÷­var, ßsamt fulltr˙um landanna. DavÝ­ segir a­ n˙ ■egar sÚu Ý gangi řmis nßmskei­ sem byggja ß svŠ­asamstarfi og reikna­ sÚ me­ a­ ■jßlfunarmi­st÷­in byggi fyrst Ý sta­ ß ■vÝ starfi en ■rˇist eftir ■vÝ sem efni gefa til ß komandi ßrum.

Fulltr˙ar frß al■jˇ­astofnunum  lřstu a­ s÷gn DavÝ­s yfir miklum ßhuga ß a­ koma a­ uppbyggingu slÝkrar mi­st÷­var og reiknar ŮSS═ me­ a­ halda ßfram a­ vinna me­ a­ilum Ý KenÝa og Jar­hitaskˇlanum a­ framvindu mßlsins. Lokaskřrslu frß rß­gj÷fum er a­ vŠnta n˙ Ý september, og ver­a Ý kj÷lfari­ tekin nŠstu skref vi­ frekari vinnu. 
ËlŠsi veldur miklu fjßrhagslegu tjˇni:
TŠplega 800 milljˇnir manna ˇlŠsar e­a geta ekki lesi­ sÚr til gagns
Ungir nßmsmenn Ý ┌ganda. Ljˇsmynd: gunnisal

ËlŠsi er al■jˇ­legt vandamßl sem veldur miklu fjßrhagslegu tjˇni Ý heiminum e­a sem nemur 1200 millj÷r­um BandarÝkjadala ß ■essu ßri. RÚtt tŠplega 800 milljˇnir manna eru řmist algerlega ˇlŠsar, geta hvorki lesi­ nÚ skrifa­, e­a geta ekki lesi­ sÚr til gagns Ý ■eirri merkingu a­ fˇlk er ˇfŠrt um a­ skilja einfaldar skriflegar lei­beiningar eins og a­ lesa ß lyfjami­a. Ůetta kemur fram Ý nřrri skřrslu frß Al■jˇ­astofnun um lŠsi (World Literacy Foundation - WLF) en ■ar er fjalla­ um efnahagslegan og fÚlagslegan kostna­ af ˇlŠsi Ý heiminum.

═ skřrslunni kemur fram a­ Ýb˙ar bŠ­i rÝkra ■jˇ­a og snau­ra sÚu fastir Ý vÝtahring fßtŠktar vegna takmarka­ra tŠkifŠra til a­ afla sÚr tekna vegna ˇlŠsis. Reikna­ er ˙t samkvŠmt form˙lu frß UNESCO hvert fjßrhagslega tjˇni­ er Ý hverju ■jˇ­rÝki en samkvŠmt reiknireglunni nemur tjˇni­ af v÷ldum ˇlŠsis 0,5% af ■jˇ­artekjum Ý ■rˇunarrÝkjum, 1,2% Ý nřmarka­srÝkjunum eins og KÝna og Indlandi og me­al rÝkra ■jˇ­a er tjˇni­ meti­ ß 2% af ■jˇ­artekjum. Ůetta ■ř­ir a­ fjßrhagstjˇni­ er mest vegna ˇlŠsis hjß Ýb˙um rÝkra ■jˇ­a og WLF metur ■a­ svo a­ efnameiri ■jˇ­irnar ver­i fyrir 898 milljar­a BandarÝkjadala tjˇni ß hverju ßri vegna ˇlŠsis vinnandi fˇlks sem dregur ˙r framlei­ni. Fjßrhagslega tjˇni­ Ý nřmarka­srÝkjunum er meti­ ß 294 milljar­a dala, samkvŠmt skřrslunni.

═ grein breska dagbla­sins The Guardian um skřrsluna segir a­ 57 milljˇnir barna, e­a ■ar um bil, hafi ekki a­gang a­ grunnskˇlamenntun. Eins og kunnugt er l÷g­u ■˙saldarmarkmi­in ßherslu ß a­ tryggja ÷llum b÷rnum skˇlavist og ßrangurinn sÚst ß ■vÝ a­ upphafsßri­, ßri­ 2000, voru 100 milljˇnir barna utan skˇla, eins og fram kom Ý nřjustu skřrslunni um ■˙saldarmarkmi­in. Hins vegar sřnir skřrsla frß UNESCO sem kom ˙t Ý sumar a­ b÷rnum og unglingum utan skˇla hefur fj÷lga­ Ý heiminum ß allra sÝ­ustu ßrum, ˙r 122 milljˇnum utan skˇla ßri­ 2011 Ý 124 milljˇnir ßri­ 2013.

═ skřrslu WLF kemur fram a­ ˇlŠsi hafi aukist me­al ungmenna ß sÝ­ustu ßrum. Ůar segir a­ ˇlŠsi Ý aldurshˇpnum 15 til 24 ßra hafi aukist ß heimsvÝsu ˙r 83% ßri­ 1990 Ý 91% ß ■essu ßri.

A­ mati WLF ■arf a­ tryggja a­ b÷rn haldist Ý skˇla og lj˙ki nßmi. WLF telur nau­synlegt a­ setja ß laggirnar al■jˇ­astofnun me­ ■a­ hlutverk a­ tryggja fjßrmagn til verkefna sem stu­lu­u a­ bŠttu lŠsi ß al■jˇ­avÝsu.

Nřtt meginstef Mannfj÷ldastofnunar Sameinu­u ■jˇ­anna:
Kappsmßl a­ tryggja skˇlag÷ngu st˙lkna fram til ßtjßn ßra aldurs 
MikilvŠgt a­ ■essar st˙lkur ver­i Ý skˇla fram til ßtjßn ßra aldurs. Ljˇsmynd frß ┌ganda: gunnisal
Vi­ getum ekki lengur sŠtt okkur vi­ a­ grunnmenntun sÚ fullnŠgjandi. Hvers vegna finnst ■jˇ­arlei­togum a­ lßgmarksfŠrni Ý lestri nÚ nŠgileg fyrir b÷rn Ý ■rˇunarrÝkjum ■egar ■eirra eigin b÷rn vinna verkefni heima Ý algebru, stŠr­frŠ­i, vÝsindum og e­lisfrŠ­i? - Ůannig spur­i Malala, fri­arver­launahafi Nˇbels ■egar h˙n tˇk vi­ ver­laununum Ý Oslˇ Ý fyrra. Sjˇ­ur Ý hennar nafni hefur gefi­ ˙t skřrslu ■ar sem lagt er til a­ st˙lkur sÚu tˇlf ßr Ý skˇla, fram a­ ßtjßn ßra aldri.

Menntun hefur l÷ngum veri­ talin eitt ■a­ allra mikilvŠgasta ß vegfer­ ■jˇ­a ˙t ˙r fßtŠkt. Jafnvel ■a­ mikilvŠgasta. FramkvŠmdastjˇri Mannfj÷ldastofnunar Sameinu­u ■jˇ­anna (UNFPA) tekur undir me­ skřrsluh÷fundum Malala-sjˇ­sins og segir a­ nřtt meginstef stofnunarinnar Ý samrŠmi vi­ vŠntanleg nř sjßlfbŠr ■rˇunarmarkmi­ sÚ a­ tryggja ÷llum st˙lkum skˇlag÷ngu til ßtjßn ßra aldurs, bŠ­i til a­ vernda ■Šr og draga ˙r mannfj÷lgun. 

Babatudne Osotimehin framkvŠmdastjˇri UNFPA segir mikilvŠgt a­ konur rß­i ■vÝ hversu m÷rg b÷rn ■Šr eignist og a­ stofnunin ■urfi a­ tryggja a­ konur hafi a­gang a­ nau­synlegum upplřsingum, menntun og heilbrig­is■jˇnustu til ■ess a­ ßkve­a sjßlfar hversu m÷rg b÷rn ■Šr eignist. Hann bŠtir vi­ Ý samtali vi­ AP frÚttastofuna a­ konur sem eignast b÷rn eftir ßtjßn ßra aldur eignist almennt fŠrri b÷rn en ■Šr sem ver­a mŠ­ur fyrir ßtjßn ßra aldur.

A­ mati Osetimehin er krafan um grunnmenntun fyrir stelpur ekki lengur fullnŠgjandi. "Vi­ vitum n˙na a­ grunnmenntun er ekki lausnin sem vi­ erum a­ leita a­. Hana er a­ finna Ý framhaldsmenntun og nř barßtta okkar og meginstef ver­ur a­ tryggja a­ Ý hverju sk˙maskoti og afkima Ý heiminum sÚu st˙lkur Ý skˇla og haldi ßfram nßmi eftir grunnskˇla," segir hann.

═ skřrslu Malala-sjˇ­sins er a­ finna kostna­armat ß tˇlf ßra skyldunßmi st˙lkna mi­a­ vi­ a­ nßmi­ sÚ gjaldfrjßlst. Ůar segir a­ ßrlegur kostna­ur sÚ um 340 milljar­ar BandarÝkjadalir ß ßrabilinu 2015 til 2030 e­a 5,2% af landsframlei­slu a­ me­altali. Fyrir fßtŠkustu rÝkin ver­ur fjßrhagsbyr­in meiri en ■ar er tali­ a­ kostna­ur nemi allt a­ 6,5% af landsframlei­slu.

Reikna­ hefur veri­ ˙t a­ ef allar stelpur vŠru tˇlf ßr Ý skˇla myndi barnabr˙­kaupum fŠkka um 64%, snemmb˙num fŠ­ingum myndi fŠkka um 59% og draga myndi ˙r dau­sf÷llum barna yngri en fimm ßra um 49%. SamkvŠmt nřjustu t÷lum gengur ■ri­ja hver st˙lka Ý ■rˇunarrÝkjum Ý hjˇnaband fyrir ßtjßn ßra aldur. Alls b˙a 225 milljˇnir kvenna vi­ skort ß a­gengi a­ getna­arv÷rnum og geta ekki ßkve­i­ sjßlfar hversu m÷rg b÷rn ■Šr eignast e­a hversu langur tÝmi lÝ­ur milli barneigna.

Eins og fram kom Ý Heimsljˇsi Ý sÝ­ustu viku ver­a 9,7 milljar­ar Ýb˙a ß j÷r­inni um mi­ja ■essa ÷ld og 11 milljar­ar  Ý lok aldar.  Fj÷lgunin ver­ur langmest Ý AfrÝku.

#BringBackOurGirls
Fimm hundru­ dagar li­nir frß ■vÝ a­ Chibok-stelpunum var rŠnt Ý NÝgerÝu

Ăttingjar flestra st˙lkanna sem hry­juverkasamt÷kin Boko Haram rŠndu ˙r Chibok framhaldsskˇlanum Ý fyrravor komu saman Ý sÝ­ustu viku ■egar nßkvŠmlega 500 dagar voru li­nir frß rßninu ß st˙lkunum. Vonir um endurheimta b÷rnin fara ■verrandi me­ hverri vikunni sem lÝ­ur. Fßtt bendir til a­ stjˇrnv÷ld Ý NÝgerÝu e­a al■jˇ­asamfÚlagi­ sÚ a­ rß­a ni­url÷gum Boko Haram en ■au hafa frß ■vÝ nřr forseti tˇk vi­ v÷ldum Ý landinu Ý maÝ sÝ­astli­num myrt r˙mlega eitt ■˙sund manns.

VÝgamenn samtakanna rÚ­ust inn Ý framhaldsskˇlann Ý Chibok a­ kv÷ldi 14. aprÝl 2014 og h÷f­u ß brott me­ sÚr 276 unglingsst˙lkur sem voru a­ lesa undir vorprˇf. Alls tˇkst 57 st˙lkum a­ flřja undan mannrŠningjunum en ekkert hefur spurst til hinna 219 frß ■vÝ Ý maÝ ß sÝ­asta ßri ■egar um ■a­ bil hundra­ ■eirra sßust ß myndbandi sem Boko Haram dreif­i. Lei­togi ■eirra, Abubakar Shekau, hefur sagt a­ st˙lkurnar hafi allar sn˙ist til islamtr˙ar og veri­ lßtnar giftast.

Sumir foreldrar st˙lkna sem voru Ý Chibok skˇlanum halda ■vÝ fram a­ sautjßn ■eirra sÚu lßtnar en ■a­ hefur ekki veri­ sta­fest. Foreldrarnir ßtelja stjˇrnv÷ld og l÷greglu fyrir slŠlega framg÷ngu vi­ a­ finna st˙lkurnar og frelsa ■Šr.

UtanrÝkisrß­herra leggur a­ nřju fram frumvarp um endalok Ůrˇunarsamvinnustofnunar
 
Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkisrß­herra lag­i Ý gŠr ß fundi rÝkisstjˇrnarinnar fram frumvarp til laga um breytingu ß l÷gum um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ■ar sem megintilgangurinn er a­ leggja ni­ur Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands og flytja starfsemina yfir Ý utanrÝkisrß­uneyti­. Frumvarpi­ nß­i ekki fram a­ ganga ß sÝ­asta ■ingi. Enn er mi­a­ vi­ a­ yfirtakan ver­i um nŠstu ßramˇt.


┴hugavert
FrŠ­igreinar og skřrslur
FrÚttir og frÚttaskřringar

Top tennis player Novak Djokovic takes centre court for children as new UNICEF Goodwill Ambassador
-
Water management key to achieving sustainable development goals - World Bank/ Reuters
Understanding the SDGs: an interview with Paul Steele/ IIED
Understanding the SDGs: an interview with Paul Steele/ IIED
Samsta­a ß COP 21 ˇm÷guleg ßn aukins fjßrmagns/ Kjarninn
-
How China's slowdown is affecting Africa/ DW
Airport officers fight to save British girls from FGM and forced marriage/ TheTelegraph
-
Bill Gates calls for more funds to help world's poorest farmers/ TheGuardian
-
Prohibition of enforced disappearance is 'absolute,' UN declares, urging action to ramp-up searches for missing/ UNNewsCentre
-
Sˇtt a­ mannrÚttindasamt÷kum/ R┌V
-
"Water wars are a myth" - expert says many govts eager to cooperate/ Reuters
-
Danmark kutter i bistanden/ Bistandsaktuelt
-
Hunger rises in Somalia as el Nino floods loom - U.N./ Reuters
-
In Somalia some 855,000 people face acute food insecurity/ FAO
How Do We Measure the SDGs? - Tony Pipa
How Do We Measure the SDGs? - Tony Pipa
Civil society must be 'equal partners' in implementing UN sustainability agenda, Ban tells parliamentarians/ UNNewsCentre
-
Africa┤s Population Explotion: 5.6 Billion Forecast by 2100 - is this Catastrophic?, eftir Hank Pellissier/ IEET
-
Uganda pushes ahead with 'risky' car plans/ SciDev
Living in fear of FGM in Sierra Leone: 'I'm not safe in this community'/ TheGuardian
Living in fear of FGM in Sierra Leone: 'I'm not safe in this community'/ TheGuardian
Somalia to Ban Female Genital Mutilation/ VOA myndband
-
Fńrre fattiga och fńrre hungriga i vńrlden/ VLT
-
UN Women Goodwill Ambassador: Emma Watson - Hermoine is now a Feminist Icon #WomenEmpowerment/ UNWomen
-
How Teenage Activist Malala Yousafzai Is Turning Her Fame Into A Movement/ Fastcoexist
-
Africa must harvest rains to feed growing population - experts/ Reuters
-
Finnland: SAVE DEVELOPMENT COOPERATION! Petition for development cooperation/ Pelastetaankehitysyhiteistyo
-
UNDP implements empowerment programme for persons with disabilities/ UNDP
-
Tanzania General Elections 2015: A Defeat for Africa's Longest Ruling Party?/ GlobalVoices
-
Five tips for evaluating your impact in international development/ TheGuardian
-
VI KAN GODT LěSE STORE MILJěPROBLEMER/ VERDENSBEDSTENYHEDER
-
Uneasy neighbors: Rwanda and Burundi/ DW
-
Sjßlfbo­ali­ar valda oft ska­a/ RUV
-
'He Named Me Malala' Trailer Brings The Nobel Prize Winner's Story To The Big Screen/ HuffingtonPost
-
Women in peacekeeping/ UNPeaceKeeping
-
Polygamous marriages raise risk of violence / SciDev
-
USAID has improved, but it still has a long way to go/ BostonGlobe

Skˇlamßl Ý ┌ganda - markvissar a­ger­ir
 
- eftir Stefßn Jˇn Hafstein umdŠmisstjˇra Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands Ý ┌ganda
 
Ljˇsmynd frß ┌ganda: gunnisal
Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands Ý ┌ganda undirbřr n˙ tv÷ menntaverkefni Ý fiskimannahÚru­um vi­ ViktorÝuvatn. Annars vegar er um a­ rŠ­a framhald verkefnis sem sta­i­ hefur Ý nokkur ßr Ý Kalangala eyjaklasanum, ■ar sem 5000 nemendur ganga Ý 26 grunnskˇla ß eyjunum. Hins vegar ver­ur senn hleypt af stokkunum grunnskˇlaverkefni Ý Buikwe hÚra­i ■ar sem eru ßkaflega bßgbornar a­stŠ­ur Ý skˇlamßlum.

ŮSS═ stendur fyrir rannsˇkn
┴ d÷gunum kom ˙t skřrsla um rannsˇkn sem ŮSS═ efndi til Ý skˇlum Ý Kalangala Ý j˙lÝ ■ar sem reynt var a­ rřna betur st÷­u mßla me­ ■vÝ a­ gera kannanir me­al foreldra og skˇlafˇlks me­ spurningalistum og kafa dřpra en ß­ur hefur veri­ gert Ý g÷gn um ßrangur Ý skˇlum. Ůar er sta­fest sem ß­ur haf­i komi­ fram a­ ßrangur grunnskˇlabarna Ý samrŠmdum prˇfum hefur batna­ markvert ß li­num ßrum eftir a­ stu­ningur ═slands kom til skjalanna. Skˇlar ß eyjunum voru ß­ur fyrir ne­an landsme­altal Ý ┌ganda, en eru n˙ komnir upp fyrir ■a­ ß prˇfum skˇlabarna ß aldrinum 6-13 ßra. Ůetta  er ˇvenjulega mikil framf÷r ß stuttum tÝma og mß rekja til bl÷ndu af ˙rrŠ­um sem gripi­ hefur veri­ til, svo sem bŠttrar a­st÷­u Ý skˇlum, aukins gŠ­aeftirlits, fleiri kennslubˇka og fleira Ý ■eim d˙r.  Eftirlit vir­ist lÝka hafa leitt til ■ess a­ fjavera kennara frß st÷rfum hefur minnka­ um ■ri­jung, ˙r 18% af vinnutÝma Ý 12% sem ■ykir gott ß landsmŠlikvar­a.

Brottfall
┴ hinn bˇginn sjßst enn ˇgnvŠnlegar t÷lur um brottfall nemenda Ý yngstu bekkjum, ■a­ nemur 68% nemenda frß fyrsta bekk grunnskˇla upp Ý sj÷unda bekk. Og enn sÚst ■ess ekki sta­ a­ bŠttur ßrangur ß prˇfum skili fleiri nemendum upp Ý efri bekki grunnskˇla, 13-16 ßra. HÚr hafa ekki or­i­ neinar framfarir sem vekur upp spurningar og lÚt ŮSS═ kanna sÚrstaklega me­al foreldra hverjar vŠru rŠtur ■essa mikla brottfalls og hvers vegna nemendur skila sÚr illa upp Ý efri bekki, ■rßtt fyrir a­ ■eir hafi einkunnir sem nŠgja til framhalds.

"Ëkeypis" skˇli er of dřr
Sv÷r voru yfirgnŠfandi ß ■ß lund a­ kostna­ur vŠri of mikill.  Opinberir skˇlar Ý ┌ganda eiga a­ vera gjaldfrjßlsir fyrir b÷rn, en eins og jafnvel ß ═slandi, kvartar fˇlk miki­ yfir aukakostna­i. Sum b÷rn eiga um langan veg a­ sŠkja og heimavist er dřr, auk fŠ­iskostna­ar. Ůß koma til margvÝsleg aukagj÷ld eins og fyrir a­ taka prˇf, borga skˇlab˙ninga, ritf÷ng og jafnvel borga aukakennurum laun. ═ k÷nnuninni kom fram a­ ■etta vŠri lang stŠrsti ■r÷skuldurinn Ý vegi ■ess a­ b÷rn sŠktu skˇla Ý rÝkari mŠli, bŠ­i Ý yngri og efri bekkjum. Ůessar ˇtvÝrŠ­u ni­urst÷­ur eru mikilvŠgt innlegg Ý framtÝ­arßform. Ekki dugar a­ byggja h˙s, kaupa bŠkur e­a ■jßlfa kennara nema b÷rnin haldist Ý skˇlanum.

SkˇlamßltÝ­ir
Stˇr hluti barnanna (80%) sem ß anna­ bor­ kemur Ý skˇla nřtur skˇlamßltÝ­a um hrÝ­, en hlutfalli­ snarlŠkkar eftir ■vÝ sem ■au eldast. ═ skřrslunni koma fram skřrar vÝsbendingar um a­ ■au b÷rn sem njˇti skˇlamßltÝ­a nßi betri ßrangri ß prˇfum og ver­ur kafa­ nßnar Ý ■au g÷gn ß nŠstunni.

SkˇlabŠkur ein lausn af m÷rgum?
Eitt ■eirra inngripa sem ver­skuldar nßnari athugun er auki­ frambo­ af skˇlabˇkum til barna. ═ ┌ganda er landsme­altali­ 4 grunnskˇlab÷rn ß hverja bˇk, en hlutfalli­ Ý Kalangala fˇr ni­ur Ý 3:1 fyrir tveimur ßrum  og ß ■essu ßri ver­ur s÷gulegum ßfanga nß­ ■egar hvert barn fŠr sÝna bˇk og hlutfalli­ ver­ur 1:1. Fylgst ver­ur nßi­ me­ ■vÝ hvort ■essi breyting skilar betri ßrangri ß nŠstu ßrum.  Ůess vegna ■arf a­ vakta sÚrstaklega hvort ßrangur ß prˇfum batnar enn.

Vandinn er marg■Šttur
H÷fu­vandi skˇlakerfisins Ý ┌ganda er ■rßtt fyrir allt ekki brottfall nemenda heldur a­ ■eir sem ■rauka Ý skˇlanum lŠra ßkaflega lÝti­. Ůess vegna er ßrangurinn Ý Kalangala merkilegur. Heimildir eru um a­ 82% barna geti ekki lesi­ neitt eftir tvo bekki Ý grunnskˇla og bŠti sßralitlu vi­ sig ß nŠstu 2-3 ßrum. Ůetta er algengt vandamßl Ý ■rˇunarl÷ndum.  Ůa­ eru n˙ skřrar vÝsbendingar um ■a­ a­ stofnanir eins og UNICEF og menntamßlarß­uneyti vilji beina athyglinni miklu frekar a­ leikskˇlaaldri (Early Childhood Development) og fjßrfesting ß ■vÝ stigi muni skila miklu ■egar kemur upp Ý grunnskˇlann. Setja mß fram ■ß tilgßtu a­ komi fram ß■reifanlegur ßrangur af skˇlag÷ngu miklu fyrr en n˙, reynist foreldrar viljugri a­ borga skˇlatengd gj÷ld, sem ■eir eru greinilega ekki Ý dag - nema ■eir sem senda b÷rn sÝn Ý enn dřrari einkaskˇla. Ůegar fara saman kerfislŠgur vandi Ý menntaskipulaginu og fßtŠkt foreldra ver­ur ni­ursta­an s˙ a­ b÷rnin flosna upp ß­ur en ■au nß lßgmarksleikni Ý lestri og reikningi.  Fjßrfestingin fer ■vÝ nŠstum ÷ll Ý s˙ginn og menntavandi landsins heldur ßfram a­ stigmagnast. ═ landi ■ar sem helmingur ■jˇ­arinnar (35 milljˇnir) er undir 15 ßra aldri er ■etta sannk÷llu­ menntakreppa.

Hva­ ■ß me­ ■rˇunarsamvinnuverkefni?
Fyrir stofnun eins og Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands sem hefur sßralÝti­ fÚ ß landsmŠlikvar­a Ý ┌ganda hefur lÝti­ upp ß sig a­ horfa heilt yfir, ■egar sřna mß fram ß a­ afm÷rku­ inngrip me­ markvissum hŠtti geta bŠtt ßrangur. K÷nnunin Ý Kalangala bendir til ■ess. Og gŠti vÝsa­ veg um ■a­ hvernig best sÚ a­ nßlgast nřtt verkefni Ý sambŠrilegum fiskimanna■orpum Ý Buikwe. HÚr mŠtti Ýmynda sÚr ■rj˙ afm÷rku­ svi­: 1) Gera tilraun me­ leikskˇlastig Ý v÷ldum skˇlum og fylgja ■eim ßrg÷ngum upp Ý gegnum fyrstu bekki grunnskˇla. 2) Mi­a stu­ning vi­ a­ ■au b÷rn sem koma inn Ý grunnskˇla nßi lßgmarksfŠrni Ý lestri, skrift og reikningi ß 2-3 ßrum ß­ur en hŠtta ß brottfalli eykst. 3) Hjßlpa ■eim sem ■ˇ ■rauka gegnum alla ne­stu bekkina og nß tilskyldum einkunnum a­ fŠra sig inn Ý efri bekki og hßmarka ■annig fyrir ■eim ■ann markver­a ßrangur sem ■au hafa sřnt me­ ■vÝ a­ lifa af Ý ■essu erfi­a fÚlagslega landslagi. 

┴vinningur og fˇrn
Ma­ ■vÝ a­ beita markvissum a­ger­um gŠti ■a­ unnist a­ ■au sem koma Ý skˇla fßi mun meira ˙t ˙r nßminu en n˙. BŠ­i ■au sem koma Ý fyrstu ßrganga og ■au sem skila sÚr alla lei­ upp Ý efstu bekki me­ nŠgilega gˇ­ar einkunnir. ┴ mˇti yr­i svo a­ leggja minni ßherslu ß fj÷lgun nemenda og sŠtta sig um hrÝ­ vi­ a­ ekki nß nŠrri ■vÝ ÷ll b÷rn Ý skˇlum a­ fara alla lei­ - ■a­ vŠri lengri tÝma markmi­.

Ůa­ kann a­ hljˇma metna­arlaust a­ setja sÚr ■a­ mark a­ a­eins hluti ßrganga nßi lßgmarksleikni Ý lestri, skrift og reikningi - og ÷rfßir komist Ý efri bekki. En mi­a­ vi­ n˙verandi ßstand Ý skˇlamßlum ┌ganda vŠri ■a­ stˇr sigur.
facebook
UM HEIMSLJËS 

Heimsljˇs - veftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105