gunnisal
Heimsljˇs
veftÝmarit um ■rˇunarmßl
8. ßrg. 276. tbl.
26. ßg˙st 2015
Stefnum÷rkun danskra stjˇrnvalda Ý ■rˇunarmßlum:
Me­ ■rˇunarsamvinnu ß a­ st÷­va flˇttamannastrauminn til Evrˇpu
Flˇttamananvandinn/ Euronews
Flˇttamananvandinn/ Euronews
Danska rÝkisstjˇrnin hefur marka­ ■ß stefnu Ý ■rˇunarmßlum a­ framl÷gum til ■rˇunarsamvinnu ver­i rß­stafa­ Ý auknum mŠli til a­ bŠta lÝfskj÷r Ý ■eim AfrÝkurÝkjum ■ar sem fˇlk flosnar upp og leitar betra lÝfs Ý Evrˇpul÷ndum. Ůetta er eitt helsta ßhersluatri­i minnihlutastjˇrnar Vestre flokksins Ý utanrÝkismßlum, segir Ý frÚtt d÷nsku frÚttaveitunnar GlobalNyt. SÚrfrŠ­ingur Ý ■rˇunarmßlum gagnrřnir hugmyndirnar.

Vitna­ er Ý Kristian Jensen utanrÝkisrßherra Ý nřrri rÝkisstjˇrn Danmerkur sem segir Ý vi­tali vi­ Berlingske Tidende a­ meginhlutverk danskrar ■rˇunarsamvinnu eigi a­ vera vi­lei­ni til a­ st÷­va straum flˇtta- og farandfˇlks til Evrˇpu. Hann segir a­ ßlagi­ vegna ■eirra fj÷lm÷rgu sem leita til Evrˇpu sÚ Ý augnablikinu svo miki­ a­ nau­synlegt sÚ a­ gera meira en gert er Ý dag. Ůess vegna eigi d÷nsk ■rˇunarsamvinna a­ beinast a­ ■eim ■jˇ­um og heimshlutum ■ar sem flestir flˇttamenn og farandfˇlk komi frß.

Globalnyt segir a­ rß­herrann vilji ekki upplřsa nßkvŠmlega hvar draga eigi ˙r framl÷gum til ■rˇunarmßla en lŠtur ■ˇ uppi a­ ni­urskur­ur ver­i Ý AsÝu og ßherslan ver­i ß AfrÝku■jˇ­ir, sÚrstaklega ■jˇ­irnar Ý nor­anver­ri ßlfunni, horni AfrÝku og Sahel svŠ­inu.

A­ mati rß­herrans snřst ■etta um a­ leita lei­a til a­ gera lÝfskj÷r Ý l÷ndunum nŠgilega gˇ­ til ■ess a­ ■a­ ver­i ekki lengur a­la­andi tilhugsun a­ yfirgefa heimkynnin og freista gŠfunnar Ý Evrˇpu. Kristian leggur til a­ Evrˇpusambandi­ setji ß laggirnar sjˇ­ sem hafi ■ann tilgang a­ stu­la a­ hagvexti Ý ■essum heimshluta, skapi atvinnutŠkifŠri og hl˙i a­ umhverfinu Ý l÷ndunum. Lars Engberg-Pedersen, einn helsti sÚrfrŠ­ingur Dana Ý ■rˇunarmßlum og frŠ­ima­ur hjß DIIS (Dansk Institut for Internationale Studier) gefur lÝti­ fyrir hugmyndir rß­herrans Ý vi­tali vi­ BT og segir ekki unnt a­ st÷­va flˇttamannastrauminn me­ ■rˇunara­sto­.

Vilja lŠkka framl÷g
Globalnyt segir a­ ekki sÚ a­eins veri­ a­ tala um nřja forgangsr÷­un Ý danskri ■rˇunarsamvinnu Ý minnihlutastjˇrn Venstre ■vÝ fyrir l÷ngu fyrir kosningar hafi talsmenn flokksins tilkynnt a­ framl÷g til ■rˇunarsamvinnu yr­u skorin ni­ur. Ůau eru ß ■essu ßri 0,87% af ■jˇ­artekjum en nřja rÝkisstjˇrnin hyggst mi­a vi­ 0,7% og ■a­ ■ř­ir lŠkkun framlaga um 2,6 milljar­a danskra krˇna, r˙mlega 50 milljar­a Ýslenskra krˇna. ═haldsflokkurinn vill fara hŠgar Ý sakirnar og hefur lagt til a­ framl÷gin ver­i mi­u­ vi­ 0,8% af ■jˇ­artekjum en minnihlutastjˇrn Vestre ■arf ß stu­ningi ■ingmanna ═haldsflokksins a­ halda til a­ koma frumv÷rpum fram.

Jar­arb˙ar tŠpir tÝu milljar­ar um mi­ja ÷ldina:
═b˙afj÷ldi AfrÝku og AsÝu ver­ur svipa­ur Ý lok aldar

"Mestu breytingar ß okkar tÝmum - Ýb˙afj÷ldi AfrÝku fer ˙r einum milljar­i Ý fjˇra!" 

┴ ■essa lei­ skrifa­i lŠknirinn og t÷lfrŠ­isÚnÝi­ Hans Rosling ß Twitter ß d÷gunum eftir a­ skřrsla Sameinu­u ■jˇ­anna um mannfj÷lda■rˇun leit dagsins ljˇs - World Population Prospects: The 2015 Revision, Key Findings and Advance Tables. Stˇru tÝ­indin eru einmitt ■au a­ fj÷lgunin Ý heiminum ver­ur a­ miklu leyti bundin vi­ AfrÝku en heimsßlfan ver­ur Ý lok aldarinnar komin me­ sama Ýb˙afj÷lda og AsÝa lÝkt og sjß mß ß me­fylgjandi mynd hÚr fyrir ne­an.

Fram kemur Ý skřrslu Sameinu­u ■jˇ­anna a­ r˙mlega 50% af fj÷lgun Ýb˙a jar­arinnar fram til ßrsins 2050 ver­i Ý AfrÝku, ■.e. a­ af ■eim 2,4 millj÷r­um Ýb˙a sem bŠtast vi­ Ý heiminum ß ßrabilinu 2015 til 2050 ver­i 1,3 milljar­ar Ý AfrÝku. Jar­arb˙ar ver­a tŠplega tÝu milljar­ar um mi­ja ÷ld, e­a 9,7 milljar­ar en eru n˙ 7,3 milljar­ar.

Eftir 2050 ver­ur AfrÝka samkvŠmt mannfj÷ldaspßnni eina heimsßlfan ■ar sem fˇlki heldur ßfram a­ fj÷lga svo einhverju nemi. ┴ri­ 2010 voru Ýb˙ar AfrÝku 25% allra ja­arb˙a en vi­ nŠstu aldamˇt ver­ur hlutfalli­ komi­ upp Ý 39%. Athyglisvert er a­ sko­a ■essa t÷lu Ý sambanbur­i vi­ Ýb˙afj÷lda um mi­ja sÝ­ustu ÷ld en ßri­ 1950 voru Ýb˙ar AfrÝku a­eins 9% jar­arb˙a.

Nokkrar skřringar
Allmargar ßstŠ­ur eru fyrir ■vÝ a­ vi­koman ver­ur jafn mikil Ý AfrÝku og spßr gefa til kynna. ┴ lista ■jˇ­a heims ■ar sem "frjˇsemi" er mest eru 21 ■jˇ­. Ůetta eru ■jˇ­ir ■ar sem konur eiga a­ me­altali fimm b÷rn e­a fleiri. Af ■essari 21 ■jˇ­ eru 19 Ý AfrÝku, tvŠr Ý AsÝu. Ínnur ßstŠ­a er aukin Švilengd. ┴ sÝ­ustu ßrum hefur Švilengd Ýb˙a AfrÝku aukist um sex ßr og fram til nŠstu aldamˇta er reikna­ me­ a­ lÝfslÝkurnar aukist um nÝtjßn ßr til vi­bˇtar og me­alŠvi AfrÝkub˙a ver­i komin Ý 78 ßr ßri­ 2100. Ůetta ■ř­ir vitaskuld a­ ■a­ dregur gÝfurlega ˙r barnadau­a. ┴ sÝ­asta ßratug hefur nß­st mikill ßrangur en t÷lur um dau­sf÷ll barna yngri en fimm ßra hefur falli­ ˙r 142 ß hver ■˙sund fŠdd b÷rn ni­ur Ý 99 b÷rn. Sta­hŠft er a­ innan tuttugu ßra vaxi upp kynslˇ­ barna Ý AfrÝku sem getur vŠnst ■ess a­ nß eftirlaunaaldri.

Mest ver­ur fj÷lgunin Ý ßlfunni vestanver­ri, einkum Ý NÝgerÝu. ┴ri­ 2050 er ■vÝ a­ spß­ a­ tÝunda hvert barn sem fŠ­ist Ý heiminum fŠ­ist Ý NÝgerÝu. ═b˙atalan ver­ur komin Ý tŠplega milljar­ Ý lok aldar. Ůß sřnir spßin a­ fŠ­ingartÝ­nin ver­ur mest me­al ■eirra ■jˇ­a sem eru fßtŠkastar og b˙a vi­ mestan ˇst÷­ugleika. Hvergi er fŠ­ingartÝ­ni hŠrri en Ý NÝger ■ar sem hver kona ß a­ me­altali 7,5 b÷rn og Ý nßgrannrÝkinu MalÝ fŠ­ir hver kona a­ ma­altali 6,8 b÷rn.

┴ sÝ­ustu ßratugum hefur veri­ st÷­ugur og vaxandi flutningur fˇlks ˙r sveitum til borga. Mannfj÷lgunin Ý AfrÝku lei­ir ˇhjßkvŠmilega til ■ess a­ til ver­a risaborgar Ý ßlfunni eins og Lagos Ý NÝgerÝu sem ver­ur samkvŠmt spßnni me­ 24 milljˇnir Ýb˙a ßri­ 2030 e­a jafnmarga Ýb˙a og stŠrsta borg heimsins Ý dag, Shanghai Ý KÝna. Ůß er reikna­ me­ a­ Ýb˙afj÷ldi Kinshasa Ý Kongˇ ver­i kominn Ý 20 milljˇnir.

Skřrsluh÷fundar hvetja til ßrŠ­ni og ßkve­inni a­ger­a til a­ mŠta ■eim ßskorunum Ý AfrÝku sem mannfj÷lgunin komi til me­ a­ hafa. Me­al annars er nefndur vi­varandi skortur ß getna­arv÷rnum fyrir margar afrÝskar konur en fjˇr­ungur giftra kvenna Ý sunnanver­ri ßlfunni fŠr ekki ■ß heilbrig­is■jˇnutu Ý kyn- og frjˇsemismßlum sem ■Šr ■urfa. Ůß er hvatt til a­ger­a til a­ bŠta menntun st˙lkna og st÷­va barnabr˙­kaup.

How to slow rising world population? Keep girls in school, UN official says/ CTVNews
Gripi­ til a­ger­a Ý MalavÝ:
Ůorpsh÷f­ingi ˇgilti ß einu bretti ß fjˇr­a hundra­ barnahjˇnab÷nd

Ůorpsh÷f­ingi Ý MalavÝ ˇgilti fyrr Ý sumar r˙mlega 300 hjˇnab÷nd ■ar sem b÷rn voru Ý hj˙skap og fyrirskipa­i ■eim a­ setjast ß skˇlabekk. ┴kv÷r­un ■orpsh÷f­ingjans, Inkosi Kachindamoto, hefur vaki­ athygli bŠ­i innanlands og utan. Henni fannst tÝmabŠrt a­ grÝpa til rˇttŠkra a­ger­a Ý barßttunni gegn barnahjˇnab÷ndum og lÚt Ý lei­inni nokkra undirmenn sÝna, sem h÷f­u sta­fest hj˙skaparsßttmßla, fß reisupassann.

SamkvŠmt frÚtt Nyasa Times Ý MalavÝ ˇgilti Kachindamoto alls 330 hjˇnab÷nd. "╔g er mˇtfallin hjˇnab÷ndum ungmenna, ■eir eiga a­ vera Ý skˇla... ekkert barn ß a­ slŠpast heima vi­ e­a vinna heimilisst÷rf ß skˇlatÝma," segir h˙n.

Heimildamynd MannrÚttindavaktarinnar um barnahjˇnab÷nd Ý MalavÝ.
Heimildamynd MannrÚttindavaktarinnar um barnahjˇnab÷nd Ý MalavÝ.
═ aprÝl voru sam■ykkt l÷g Ý MalavÝ sem banna barnabr˙­kaup og ■ß var giftingaraldur jafnframt hŠkka­ur ˙r fimmtßn ßrum upp Ý ßtjßn ßra. Brot gegn l÷gunum var­a tÝu ßra fangelsisvist. MalavÝ er eitt af m÷rgum AfrÝkurÝkjum ■ar sem er vaxandi and˙­ ß hjˇnab÷ndum barna en rannsˇknir sřna a­ ■essi rˇtgrˇna en illrŠmda si­venja hefur mikil, varanleg og ska­leg ßhrif ß st÷­u og heilsu unglingsst˙lkna. ŮŠr hŠtta ofast nŠr nßm og missa ■ar af lei­andi af tŠkifŠrinu til ■ess a­ rÝfa sig upp ˙r fßtŠkt, auk ■ess sem sjßlfsvir­ing ■eirra ■verr. 

A­ mati Al■jˇ­a-heilbrig­isstofnunarinnar (WHO) eru barnungar st˙lkur Ý hjˇnabandi lÝklegri en a­rar til a­ smitast af HIV, ver­a fyrir heimilisofbeldi og eiga ß hŠttu a­ fß alvarlega fylgikvilla ß me­g÷ngu, enda oft ß tÝ­um ß barnsaldri ■egar ■Šr ver­a ■unga­ar. Fram hefur komi­ Ý g÷gnum WHO a­ mŠ­radau­i sÚ algengasta dßnarors÷k unglingsst˙lkna ß aldrinum 15-19 ßra Ý sunnanver­ri AfrÝku.

┴­ur en l÷gin gegn barnabr˙­kaupum voru sett Ý MalavÝ var ÷nnur hver ßtjßn ßra st˙lka Ý landinu komin Ý hjˇnband og ein af hverjum ßtta giftist ß­ur en fimmtßn ßra aldri var nß­.

┴ sÝ­ustu ■rjßtÝu ßrum hefur vÝ­a dregi­ umtalsvert ˙r barnahjˇnab÷ndum, um helming Ý Mi­austurl÷ndum og nor­anver­ri AfrÝku. Al■jˇ­legar t÷lur sřna a­ 33% st˙lkna Ý heiminum voru giftar yngri en ßtjßn ßra ßri­ 1985 en ■essi tala var komin ni­ur Ý 26% ßri­ 2010. ═ su­vestur AsÝu hefur verulega dregi­ ˙r ■vÝ a­ stelpur yngri en fimmtßn ßra giftist en algengt er enn a­ st˙lkur yngri en ßtjßn ßra sÚu komnar Ý hjˇnasŠng.

ŮvÝ er vi­ a­ bŠta a­ Ý sÝ­asta mßnu­i var sam■ykkt ß vettvangi Sameinu­u ■jˇ­anna ßlyktun um a­ binda enda ß barnabr˙­kaup og nau­ungarhjˇnab÷nd Ý heiminum. Ůß ver­ur Ý fyrsta sinn efnt til rß­stefnu ß vegum AfrÝkusambandins um a­ upprŠta barnabr˙­kaup. Rß­stefnan ver­ur haldin Ý L˙saka Ý SambÝu Ý lok nˇvember og ber yfirskriftina African Girls┤ Summit.

Margir telja hins vegar a­ hvorki l÷g, ßlyktanir nÚ rß­stefnur for­i me­ beinum hŠtti st˙lkum frß giftingu ß barnsaldri heldur einmitt a­ger­ir eins og ■Šr sem ■orpsh÷f­inginn Ý MalavÝ beitti me­ ■vÝ a­ ˇgilda ß einum bretti ß fjˇr­a hundra­ hjˇnabanda.

UmdŠmiskrifstofan Ý MˇsambÝk flytur Ý h˙snŠ­i me­ norrŠnu ■jˇ­unum

Starfsfˇlk ß sendiskrifstofu ═slands og umdŠmisskrifstofu Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands Ý MˇsambÝk hefur sta­i­ Ý flutningum undanfarna daga. Skrifstofan er n˙ komin Ý minna og mun hentugra h˙snŠ­i Ý Map˙tˇ sem h˙n deilir me­ sendirß­um SvÝ■jˇ­ar og Finnlands. A­ auki eru sendirß­ Danmerkur og Noregs ß sama svŠ­i. Nřja sta­setningin gefur tŠkifŠri ß a­ efla norrŠna samvinnu Ý MˇsambÝk, en ■egar er mikil ßhersla l÷g­ ß a­ Nor­url÷ndin sameini krafta sÝna Ý utanrÝkisstarfi.

Sameiginleg sta­setning er eitt stefnumßla Ý norrŠnni samvinnu Ý utanrÝkismßlum, en s˙ stefna hefur ■egar sřnt fram ß meira svigr˙m til sřnileika Nor­urlandanna, betri nřtingu ß framl÷gum og meiri dřpt Ý samstarfi.

Sendiskrifstofa ═slands Ý MˇsambÝk var fyrstu ßrin Ý h˙snŠ­i sendirß­s Danmerkur og ■ykir mikill kostur a­ sameinast norrŠnu sendirß­ununum ß nř. Sem dŠmi um norrŠna samvinnu Ý MˇsambÝk hefur ŮSS═ frß ßrinu 2009 stutt vi­ sjßvar˙tveg Ý MˇsambÝk ßsamt sendirß­i Noregs og nŠstkomandi oktˇber Štla fulltr˙ar allra Nor­urlandanna a­ halda sameiginlega rß­stefnu Ý Maputo undir yfirskriftinni um hagv÷xt Ý allra ■ßgu.
MˇsambÝk er eina landi­ Ý AfrÝku ■ar sem allar norrŠnu ■jˇ­irnar eru a­ st÷rfum Ý al■jˇ­legri ■rˇunarsamvinnu.
StŠrsta jar­hitaverkefni Ý s÷gu AfrÝku
 
ReykjavÝk Geothermal skrifa­i Ý sumar undir samning vi­ e■ݡpÝsk stjˇrnv÷ld um jar­hitavirkjun jafnframt ■vÝ sem skrifa­ var undir raforkus÷lusamning vi­ landsvirkjun E■ݡpÝu en verkefni­ mun vera stŠrsta jar­hitaverkefni Ý s÷gu AfrÝku, a­ ■vÝ er fram kom Ý frÚtt Mbl.is. Jar­varmavirkjunin ver­ur 500 megavatta, rÝs ß Tulu Moye svŠ­inu, hluti af sÝ­ari ßfanga 1000 megavatta virkjunar sem sami­ var um fyrir tveimur ßrum ß milli e■ݡpÝskra stjˇrnvalda og RG. Raforkusamningurinn lřtur hins vegar a­ jar­hitavirkjun ß Corbetti jar­hitasvŠ­inu ■ar sem jar­varmaveita ß a­ rÝsa Ý tveimur ßf÷ngum ß nŠstu ßtta til tÝu ßrum. Um er a­ rŠ­a stŠrstu einka-fjßrfestingu Ý orku Ý AfrÝku en heildarupphŠ­ verkefnanna nemur um fjˇrum millj÷r­um BandarÝkjadala.

┴hugavert
FrŠ­igreinar og skřrslur
═slensk ve­urşkerfi Ý AfrşÝku

Reiknişstofa Ý ve­urşfrŠ­i bř­ur upp ß ve­urspßr Ý hßrri upplausn fyrir hva­a svŠ­i sem er Ý heiminum, klasaspßr sem gefa upplřsingar lengra fram Ý tÝmann og gerir ve­urfarsgreiningar aftur Ý tÝmann. Reiknistofan er a­ s÷gn Mbl.is a­ lj˙ka vi­ a­ senda ˙t fj÷gşur ve­urşspßşkerfi sem nřtşast al■jˇ­astofnşun og ve­urşstofşum ■riggja AfrşÝkuşrÝkja vi­ ve­urşspßr. 

Haft er eftir Ëlafi R÷gnvaldssyni framkvŠmdastjˇra a­ Ý ■essşum ßfanga sÚ um a­ rŠ­a fj÷gşur a­skilşin ve­urşspßşkerfi sem sÚ veri­ a­ selja. Eitt kerfi­ er fyrir GrŠnşh÷f­aeyjar, anna­ fyrir GÝnşea-Bisşsß, ■a­ ■ri­ja fyrir MßşritÝus og ■a­ fjˇr­i - sem er jafnframt langstŠrst - er unni­ fyrir E■ݡpşÝu.


FrÚttir og frÚttaskřringar

Sierra Leone Releases Last Known Ebola Case/ VOA
-
Female Genital Mutilation and the Women Who Practice It/ Broadly
-
Kina tager fat pň uddannelsessektoren i Afrika/ GlobalNyt
-
School books and other small steps can prevent African child marriage says report/ AWorldAtSchool
-
This brand is redefining the role of girls in Rwanda/ GlobalCitizen
-
Sierra Leone's secret FGM societies spread silent fear and sleepless nights/ TheGuardian
-
Burundi is not Rwanda/ NorrŠna AfrÝkustofnunin
-
In Ethiopia, a partnership to improve nutrition/ UNICEF
Cutting food waste by a quarter would mean enough for everyone, says UN/ TheGuardian
-
African schoolgirls: dropped out, but not left behind/ TheGuardian
-
Mozambique: Religious Leaders to Fight Against Child Marriage/ AllAfrica
-
Can the humble fruit fly help create a flourishing African scientific community?/ TheGuardian
-
UN Report Links Progress with Efforts to End Fistula/ VOA
-
Marine Management Pays/ Bluventures
-
EU pays price for lack of migration planning/ IRIN
-
Why Al Jazeera stopped using the word migrant (and we probably should too)/ Independent
-
Bringing Electricity to Kenya's Slums: Hard Lessons Lead to Great Gains/ Al■jˇ­abankinn
-
With Kenya's youth, the future is here: Invest to reap demographic benefits/ Reuters
-
Yields rise but still lag behind for Africa's farmers/ ThisIsAfrica
-
Central African Republic: UN mission determined to 'stamp out' sexual exploitation by peacekeepers/ UNNewsCentre
-
B˙r˙ndi: Nkurunziza hefur ■ri­ja kj÷rtÝmabili­/ R┌V
-
Greinaflokkur: Social protection and inequality/ D+C
-
Is it worth treating everyone who might get worms?/ BBC
-
The Victims of Cameroon's Horrific Breast Ironing Tradition/ Vice
-
Teaching history of slave trade can reinforce rights of all peoples, UN declares on Day of Remembrance/ UNNewsCentre
-
ActionAid welcomes new target to end violence against women within UN Sustainable Development Goals/ ActionAid
-
Post-Ebola: What road towards recovery?/ Ideas4Development
-
Nigeria has banned FGM and sent a powerful message to the world/ Cosmopolitian
-
It's time for a woman to lead the UN: Here are 5 candidates/ GlobalCitizen
-
UN says 4.5m Ethiopians will need aid after rains fail/ AlJazeera
-
Many Ebola Survivors Struggling With Ailments/ VOA
-
Should aid still flow to middle-income nations or are the poorest the priority?/ TheGuardian
-
Do we still care about the F word?/ IRIN
-
Senior UN climate change official envisages 'good agreement' at upcoming Pairs conference
-
A changing country/ D+C

Fj÷lgun ofbeldisverka Ý gar­ hjßlparstarfsmanna og vaxandi fjßr■÷rf 
 
- al■jˇ­legi mann˙­ardagurinn var Ý sÝ­ustu viku
 
Al■jˇ­a mann˙­ardagurinn/ ActionAgainstHunger
Al■jˇ­a mann˙­ardagurinn var haldinn hßtÝ­legur vÝ­a um heim Ý sÝ­ustu viku en ■ß er sjˇnum beint a­ hugrekki fˇlks sem vinnur a­ hjßlparstarfi og hŠttir lÝfi sÝnu Ý ■ßgu fˇrnarlamba strÝ­sßtaka og nßtt˙ruhamfara. Dagurinn er einn af al■jˇ­ad÷gum Sameinu­u ■jˇ­anna og ß sÚr tilt÷lulega stutta s÷gu en hann var sam■ykktur ß allsherjar■inginu ßri­ 2008. Dagurinn, 19. ßg˙st, vÝsar til skelfilegra atbur­a ß ßrinu 2003 en ■ß var mannskŠ­ ßrßs ger­ ß h÷fu­st÷­var SŮ Ý Bagdad Ý ═rak ■ar sem 22 hjßlparstarfsmenn fˇrust.

120 myrtir ß sÝ­asta ßri
Starf hjßlparstarfsmanna ver­ur sÝfellt hŠttulegra. Nřjustu t÷lur sřna ÷rt vaxandi ofbeldi gegn fˇlki sem starfar a­ mann˙­armßlum. Hjßlparstarfsmenn ver­a Ý auknum mŠli fyrir ofbeldisverkum og rßnum og ■ri­jungur allra ■eirra 329 hjßlparstarfsmanna sem rß­ist var ß sÝ­astli­i­ ßr fÚll fyrir mor­ingjahendi, e­a 120 manns. SamkvŠmt g÷gnum voru hjßlparstarfsmenn fyrir ßrßsum Ý 27 ■jˇ­rÝkjum ß sÝ­asta ßri.

┴ al■jˇ­a mann˙­ardeginum Ý sÝ­ustu viku lag­i Evrˇpusambandi­ mikla ßherslu ß kynningu ß al■jˇ­legum mann˙­arl÷gunum - International Humanitarian Law - regluverki sem ß a­  vernda almenna borgara Ý strÝ­sßt÷kum en er vÝ­a virt a­ vettugi. Rau­i krossinn ß ═slandi hefur gefi­ ˙t ß Ýslensku svokalla­ venjurÚtt al■jˇ­legra mann˙­arlaga og vert a­ geta ■ess a­ hÚr ß landi hefur veri­ starfandi svok÷llu­ landsnefnd um mann˙­arrÚtt frß ßrinu 2008. 

Hlutverk nefndarinnar er a­ brei­a ˙t ■ekkingu ß al■jˇ­legum mann˙­arrÚtti, vera vettvangur umrŠ­na um al■jˇ­legan mann˙­arrÚtt og veita stjˇrnv÷ldum rß­gj÷f var­andi t˙lkun og framkvŠmd mann˙­arrÚttar. Nefndin efndi m.a. til rß­stefnu um al■jˇ­leg mann˙­armßl og flˇttafˇlk sem haldin var Ý Hßskˇla ═slands Ý tilefni af 150 ßra afmŠli Genfarsaminganna sÝ­astli­i­ haust. Me­al ■ess sem nefndin hefur unni­ a­ ß sÝ­ustu misserum mß nefna eftirfylgni vi­ frumvarp ١rdÝsar Ingadˇttur um innlei­ingu refsißkvŠ­a mann˙­arrÚttarins Ý Ýslenskan rÚtt. Af umrŠ­uefnum nefndarinnar mß nefna Haag samninginn frß 1954 og vi­auka vi­ hann sem fjallar um vernd menningarver­mŠta ß hŠttutÝmum. Forma­ur nefndarinnar er Kristjßn Andri Stefßnsson skrifstofustjˇri laga- og stjˇrnsřsluskrifstofu utanrÝkisrß­uneytis.

Al■jˇ­legi mann˙­ardagurinn/ Sameinu­u ■jˇ­irnar
Fj÷lgun vi­fangsefna
Vi­fangsefni ■eirra sem starfa a­ mann˙­armßlum fer vaxandi. ┴ri­ 2014 h÷f­u tŠplega 60 milljˇnir manna flosna­ upp af heimilum sÝnum vegna ßtaka, ■ar af tŠplega 12 milljˇnir ß flˇtta vegna ßtakanna Ý Sřrlandi. Nßtt˙ruhamfarir bitna ß r˙mlega 200 milljˇnum manna ßrlega og hjßlparstarfsmenn gera hva­ ■eir geta til a­ breg­ast vi­ skyndilegum e­a langvarandi vanda, oftast nŠr me­ alltof lÝti­ fÚ milli handanna. The Guardian vakti einmitt athygli Ý sÝ­ustu viku ß fjßrhagsvandanum sem hjßlparsamt÷k Ý heiminum glÝma vi­. A­eins hefur fengist ■ri­jungur ■ess fjßr sem til ■arf ß sÝ­ustu ßrum og ß ■essu ßri reiknast Sameinu­u ■jˇ­unum til a­ fjßr■÷rfin nemi tŠplega 20 millj÷r­um BandarÝkjadala, me­al annars vegna st÷­unnar Ý Sřrlandi, Su­ur-S˙dan og Nepal. Af ■essari fjßrhŠ­ hafa a­eins safnast um 35% samkvŠmt nřjustu t÷lum


facebook
UM HEIMSLJËS 

Heimsljˇs - veftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105