gunnisal
Heimsljós
veftímarit um ţróunarmál
8. árg. 271. tbl.
27. maí 2015

Fyrsta jafnréttisvísitala Afríkuţjóđa:

Jafnrétti kynjanna í öndvegi í nýrri ađgerđaráćtlun Ţróunarbanka Afríku

 

Smelliđ á myndina til ađ opna skýrsluna.

Fyrsta jafnréttisvísitala Afríkuţjóđa hefur litiđ dagsins ljós og sýnir ađ fimm ţjóđir álfunnar skera sig talsvert úr ţegar horft er á árangur í baráttu fyrir jafnrétti kynjanna, ţ.e. Suđur-Afríka, Rúanda, Namibía, Márítíus og Malaví. Vísitalan er unnin á vegum Ţróunarbanka Afríku og hefur ţađ yfirlýsta markmiđ ađ vera tćki til ađ örva ţróun í álfunni og setja jafnréttismál í öndvegi.


Í formála skýrslunnar um jafnréttisvísitöluna segir ađ afrískar konur séu virkari ţátttakendur í efnahagslegu tilliti í samanburđi viđ kynsystur ţeirra í öđrum heimshlutum. Ţćr hafi međ höndum stćrsta hluta landbúnađarstarfa, eigi ţriđjung allra fyrirtćkja og séu í sumum Afríkuríkjum 70% allra starfsmanna. Óháđ tekjuöflun kvenna séu ţćr kjölfesta í hagkerfi heimila og velferđ fjölskyldna og fari međ mikilvćgt leiđtogahlutverk - oft ómeđvitađ - í samfélögum sínum, bćđi í nćrsamfélaginu og á landsvísu.


Margvíslegar hindranir

Í formálanum segir ađ ţrátt fyrir ţetta mćti konum víđs vegar í Afríku hindranir af margvíslegu tagi ţegar kemur ađ ţví ađ fá tćkifćri til ađ nýta hćfileika sína og getu til fulls. Sú fyrirstađa geti veriđ af menningarlegum toga en einnig lögbundin mismunun og allt ţar á milli. Skýrsluhöfundar segja ađ međ ţví ađ útrýma misrétti kynjanna og auka áhrifamátt kvenna  vćri unnt ađ auka framleiđni fyrir einn milljarđ Afríkubúa og örva til muna ţróun í álfunni. "Afríski ţróunarbankinn setur jafnréttismál í öndvegi í nálgun sinni og stuđningi viđ ţróun í Afríku. Viđ teljum ađ jafnrétti kynjanna sé ekki einvörđungu siđferđilega brýnt réttlćtismál heldur lykillinn ađ vexti og viđgangi samfélaga," segir í skýrslunni.


 
Ný jafnréttisstefna Afríska ţróunarbankans felur í sér ađ bankinn beitir sér fyrir ţví innan álfunnar ađ jafna hlut kynjanna ţannig ađ konur jafnt sem karlar njóti ávinnings af félagslegum og efnahagslegum framförum. Hvatt er til ţess ađ konur láti til sín taka viđ ákvarđanir innan heimila, í nćrsamfélaginu og á landsvísu.


 

Ţrjú sjónarhorn og svör viđ sex spurningum

Jafnréttisvísitalan er byggđ á gögnum úr ýmsum áttum og sýnir stöđu kvenna í Afríku út frá ţremur sjónarhornum jöfnuđar: í fyrsta lagi út frá efnahagslegum tćkifćrum, í öđru lagi út frá félagslegri ţróun, og í ţriđja lagi út frá lögum og stofnunum. Ţessi sjónarhorn veita svör viđ sex lykilspurningum sem eru ţessar: 1) Hafa konur og karlar jöfn tćkifćri í viđskiptum og störfum. 2) Hafa stúlkur og strákar jöfn tćkifćri í skólum? 3) Hafa konur ađgang ađ heilbrigđisţjónustu um frjósemismál? 4) Er jöfnuđur milli kynjanna í stofnunum samfélagsins? 5) Hafa konur og karlar sömu lagalegu réttindi? 6) Búa konur og karlar  viđ sama rétt innan heimilis?


Jafnréttisvísitalan nćr til 52 af 54 ríkjum Afríku. Ţau tvö ríki sem vantar eru Seychelles eyjar og Suđur-Súdan. Samstarfsríki Íslendinga í álfunni eru öll í efri hluta vísitölunnar, Malaví nr. 5, Úganda nr. 13 og Mósambík nr. 16. 


Malaví á toppnum

Á einu sviđi, efnahagslegum tćkifćrum, trónir Malaví í efsta sćti og fćr hrós fyrir ađ bćta stöđu kvenna í landbúnađi međ ţjálfun, upplýsingum, verkefnum og ţjónustu.


Sómalía rekur hins vegar lestina á ţessari fyrstu jafnréttisvísitölu Afríkuţjóđa en jafnréttismálin eru líka í miklum ólestri í Súdan og Malí. Og víđar.


Here's what's missing in AfDB's 1st gender equality index/ Devex

Whose Africa is rising? A feminist perspective/ ThisIsAfrica 

Mannúđarsamtökin ONE kalla eftir stefnubreytingu í ţágu ţeirra fátćkustu:

Framlög til fátćkustu ríkja heims halda áfram ađ minnka ár eftir ár

 

Sú áskorun ađ útrýma sárafátćkt í heiminum verđur ekki ađ veruleika án ţess ađ beina sjónum ađ ţeim fátćkustu, segja talsmenn mannúđarsamtakanna ONE. Fullyrđingin hljómar eins og ţađ hljóti ađ vera sjálfgefiđ ađ án ţess ađ styđja sérstaklega viđ ţá fátćkustu sé tómt mál ađ tala um ađ útrýma sárafátćkt. En ţađ er einmitt ţversögnin sem samtökin benda á - í framhaldi af tölfrćđi skýrslu ţeirra: DATA Report 2015: Putting the Poorest First - ađ stuđningur alţjóđasamfélagsins viđ fátćkasta fólkiđ í heiminum fari ţverrandi ár frá ári.

 

Í skýrslu ONE sem kom út í gćr segir ađ ef ná eigi árangri međ nýju ţróunarmarkmiđin, sem samţykkt verđa í september, verđi ţjóđarleiđtogar ađ taka höndum saman um ţađ markmiđ ađ ná til ţeirra ţjóđa ţar sem íbúarnir standa verst. Ađ mati samtakanna ţarf einkanlega ađ horfa til stúlkna og kvenna, bćđi vegna ţess ađ ţćr búi viđ sérstaklega erfiđar ađstćđur umfram ađra og vegna ţess ađ í ţeim stuđningi felist snjöll fjárfesting ţví konur séu snjallari en ađrir ţjóđfélagshópar ađ lyfta samfélögum upp úr fátćkt.

 

Samkvćmt gögnum ONE eru framlagsríki fjarri ţví ađ standa viđ alţjóđlegar skuldbindingar um framlög til ţróunarmála auk ţess sem fjárhagslegur stuđningur viđ tekjulćgstu ríkin heldur áfram ađ minnka. "Ţótt lágtekjuríkin séu í vaxandi mćli heimili ţeirra snauđustu sem lifa á minna en 200 krónum á dag fengu ţau innan viđ ţriđjung af ţróunarfé (30,4%) áriđ 2014. Hefđi hlutur ţeirra aukist upp í 50% hefđu bćst viđ 26,5 milljarđar dala til ţeirra sem eru í brýnustu ţörfinni," segir í skýrslunni.

 

Útskrift nemenda úr Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuđu ţjóđanna á Íslandi

Útskriftarhópurinn međ frú Vigdísi Finnbogadóttur. Ljósmynd: UNU-GEST

Útskrift frá Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuđu ţjóđanna (HSţ) á Íslandi fór fram í vikunni ţegar 10 nemar luku diplómanámi á meistarastigi í alţjóđlegum jafnréttisfrćđum eftir misserisdvöl á Íslandi.  Í útskriftarhópnum voru fimm konur og fimm karlar frá Malaví, Mósambík, Úganda og Palestínu.

 

Međ ţessum hópi hafa samtals 53 nemendur lokiđ námi frá Jafnréttisskólanum en hann tók til starfa áriđ 2009. Markmiđ hans er ađ veita sérfrćđingum frá ţróunarlöndum, átakasvćđum og fyrrum átakasvćđum ţjálfun á sínu sérsviđi og gera ţeim betur kleift ađ vinna ađ jafnri stöđu karla og kvenna í heimalöndum sínum.

 

Viđ athöfnina fluttu ávörp Ástráđur Eysteinsson, sviđsforseti Hugvísindasviđs, Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Irma Erlingsdóttir, forstöđumađur Jafnréttisskólans, sagđi frá starfsemi og áherslum skólans síđastliđiđ ár og Willi Nkumbi frá Úganda flutti rćđu fyrir hönd útskriftarnema.

 

Frú Vigdís Finnbogadóttir afhenti verđlaun Jafnréttisskólans fyrir framúrskarandi lokaverkefni sem kennd eru viđ hana. Ţau komu í hlut Tony Bero sem skrifađi um kynbundiđ ofbeldi, forvarnir og viđbragđsáćtlanir gegn ţví innan sjö flottamannabúđa á Vesturbakka Palestínu. Leiđbeinandi hans var Ţór Clausen, sérfrćđingur í stefnumótun og mannauđi. Viđ afhendingu verđlaunanna sagđi Vigdís ađ ţegar hún liti til baka til ţess tíma ţegar hún var kjörin forseti Íslands, fyrir 35 árum, hafi kynbundiđ ofbeldi veriđ umlukiđ rammgerđum ţagnarmúr og ţótt enn vćri margt óunniđ í jafnréttisbaráttunni vćri mikiđ fagnađarefni ađ hann hafi veriđ rofinn. Sú ţrúgandi ţögn sem ríkt hafi um ţetta samfélagsmein hafi endurspeglađ tabú og valdaójafnvćgi sem tók áratugi ađ draga fram í dagsljósiđ. 

 

Jafnréttisskólinn heyrir undir Hugvísindasviđ Háskóla Íslands en starfsemi hans og áherslur eru ţverfaglegar og ađ honum koma sérfrćđingar af ólíkum frćđasviđum, bćđi innlendir og erlendir. Hann er rekinn međ stuđningi utanríkisráđuneytisins og líkt og Jarđhita-, Sjávarútvegs- og Landgrćđsluskóli Háskóla Sameinuđu ţjóđanna er Jafnréttisskólinn hluti af framlagi Íslands til ţróunarsamvinnu.

 

Upplýsingar um lokaverkefni útskriftarnema má finna á heimasíđu Jafnréttisskóla Háskóla Sţ.

 

Árásir á heilbrigđisstofnanir, starfsfólk og sjúka - dćmi frá sautján löndum


Í sautján löndum eru dćmi um árásir á heilbrigđisstofnanir, heilbrigđis-starfsmenn og sjúklinga í tengslum viđ átök og óeirđir frá janúarmánuđi á síđasta ári. Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Mannréttindavaktinni - Human Rights Watch - og félaginu Safeguarding Health in Conflict Coalition. Skýrslan var kynnt á árlegum alţjóđlegum fundi ráđherra heilbrigđismála í Genf sem lauk í gćr og settur hefur veriđ upp gagnvirkur vefur sem sýnir átakasvćđin.

 

Skýrslan ber yfirskriftina Attacks on Health: Global Report. Í henni er samantekt á nýlegum dćmum, frá janúar 2014 til apríl 2015, um árásir í heiminum sem tengjast heilbrigiđsţjónustu. Dćmin frá löndunum sautján ţar sem vopnađar vígasveitir hafa ráđist á sjúkrahús, heilsugćslustöđvar, starfsmenn og sjúklinga, eru flest frá Sýrlandi, Afganistan, Nígeríu, Pakistan, Suđur-Súdan og Jemen. Í  Sýrlandi hafa 194 heilbrigđisstarfsmenn falliđ í 104 árásum á sjúkrahús eđa heilsugćslustöđvar og í Afganistan hafa 45 heilbrigđisstarfsmenn veriđ myrtir í 41 árás.

 

Ţá er greint frá ţví í skýrslunni ađ heilbrigđisstarfsmenn í löndunum ţremur ţar sem ebólufaraldurinn geisađi, Gíneu, Síerra Leone og Líberíu, hafi orđiđ fyrir árásum. "Í hverju og einu landanna  ríkti ótti og vantraust, međal annars sú bábilja ađ heilbrigđisstarfsmenn ćttu ţátt í ţví ađ breiđa út sjúkdóminn, og ţađ leiddi til ţess ađ bćđi heilbrigđisstofnanir og starfsfólk ţeirra varđ fyrir árásum," segir í skýrslunni. 

 

Konur og farsímar:

Tveir milljarđar kvenna án farsíma - flestar í ţróunarríkjum

Ljósmynd frá Úganda: gunnisal


 
Ţótt farsímanotendum fjölgi hratt um heim allan eru konur í ţróunarríkjum eftirbátar annarra ţegar kemur ađ ţessari samskiptatćkni og tveir milljarđar kvenna hafa ekki ađgang ađ farsíma - flestar ţeirra í ţróunarríkjum. 

 

Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu: Connected Women 2015: Bridging the gender gap, sem gefin er út af alţjóđlegum farsímasamtökum, GSMA.


Farsímar hafa breytt miklu í lífi kvenna í ţróunarríkjum og samkvćmt skýrslunni hefur ţessi tćkni bćtt ađgang ţeirra ađ heilbrigđisţjónustu, menntun og atvinnuleit. Níu af hverjum tíu sem svöruđu könnun um farsímanotkun nefndu einnig ađ farsíminn veiti ţeim öryggiskennd. Samkvćmt rannsókn sem skýrslan byggir á var kynjamunurinn á farsímaeign 14% konum í óhag ađ jafnađi en mismikill ţó milli heimshluta. Mestur mćldist munurinn í sunnanverđri Asíu eđa 38%.


Menningartengdar ástćđur skýra ađ mestu leyti ţennan mun en einnig fjárhagslegar, ađ ţví er fram kemur í skýrslunni. Egyptaland, Indland og Jórdanía eru ţćr ţjóđir ţar sem farsímaeign kvenna er mestum takmörkunum háđ, einkum vegna ótta um ađ konur eigi samskipti viđ karlmenn utan fjölskyldunnar.

 

Nánar 

Ţreföldun íbúafjölda Afríku fram til 2050 kallar á nútímavćđingu hagkerfanna


Í ljósi ţess ađ íbúafjöldi Afríku muni ţrefaldast fram til ársins 2050 er nauđsynlegt ađ nútímavćđa hagkerfi ţjóđanna til ađ álfan verđi samkeppnishćfari og til ađ bćta lífskjör fólks, segir í nýútkominni skýrslu um efnahagshorfur í Afríku á ţessu ári. Skýrslan - African Economic Outlook 2015 - kom út á dögunum á 50. ársfundi Afríska ţróunarbankans.


Alţjóđleg fjármálakreppa síđustu ára hafđi minni áhrif á Afríkuríki en í öđrum heimshlutum og samkvćmt skýrslunni er ţess ađ vćnta ađ hagvöxtur verđi 4,5% á ţessu ári og gćti hugsanlega náđ 5% áriđ 2016. Hins vegar draga ýmsir ţćttir úr líkindum á hagvaxtartölum sem sáust fyrir áriđ 2008 eins og lágt verđ á olíu og hrávöru, óvissa á alţjóđamörkuđum, afleiđingar ebólufaraldursins í vesturhluta Afríku og óstöđugleiki í stjórnmálum í nokkrum ríkjum álfunnar.


Bein erlend fjárfesting á árinu er talin ná 73,5 milljörđum dala á ţessu ári, mestanpart tilkomin vegna aukinna fjárfestinga Kínverja sem eru helsti samstarfsađilar í viđskiptum viđ Afríku á eftir Evrópusambandinu. Skýrslan sýnir líka auknar fjárfestingar innan álfunnar og fyrirtćki í Suđur-Afríku eru ţar fremst í flokki.


Lífskjör í álfunni hafa aukist frá árinu 2000 en fátćkt er engu ađ síđur útbreidd og framfarir á sviđi heilbrigđismála, menntunar og tekna mjög mismunandi innan álfunnar. Eins er ójöfnuđur mikill bćđi innan ţjóđa og milli ţjóđa, og milli kvenna og karla. Ţá er nefnt í skýrslunni ađ fá atvinnutćkifćri utan landbúnađarstarfa séu međal ţess sem hamli ţróun og efnahagslegum framförum.


Africa: making growth more inclusive hinges on unlocking potential of local economies/ UNDP

Engin lausn í sjónmáli í Búrúndí:

Vilja fá deilendur ađ sáttaborđi

 

Fulltrúar Evrópusambandsins og Afríkusambandsins auk fulltrúa fjölmargra Afríkuţjóđa hafa hvatt deilendur í Búrúndí til ţess ađ halda viđrćđum áfram um leiđir til ađ lćgja ófriđarbáliđ sem hefur sundrađ ţjóđinni og stökkt rúmlega eitt hundrađ ţúsund manns á flótta á síđustu vikum.

 

Stjórnarandstćđingar hafa hótađ ađ sniđganga viđrćđur eftir ađ einn af leiđtogum ţeirra var myrtur síđastliđinn laugardag. Morđiđ á Zedi Feruzi, leiđtoga samtaka um friđ og ţróun, hefur veriđ fordćmt víđa um heim, međal annars af Ban Ki-moon ađalframkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna. Stjórnvöld frábiđja sér afskipti útlendra ríkja af ţví sem ţau kalla innanríkismál.

 

Eins og kunnugt er af fréttum blossuđu átökin upp í Búrúndí ţegar núverandi forseti, Pierre Nkurunziza, tilkynnti ađ hann hygđist bjóđa sig fram til forseta ţriđja kjörtímabiliđ í röđ sem fer á svig viđ stjórnarskrána ađ mati stjórnarandstćđinga. Misheppnuđ valdaránstilraun var gerđ fyrr í mánuđinum og ţrír af fjórum forsprökkum hennar sitja í varđhaldi en einn er á flótta. Sameinuđu ţjóđirnar og fulltrúar nágrannaríkja hafa reynt ađ bera klćđi á vopnin međ sáttaumleitunum en lausn er ekki í sjónmáli.

 

Ađ minnsta kosti tuttugu hafa látist í óeirđum og rúmlega fjögur hundruđ eru sárir.

Disease breaks out amongst Burundi refugees/ GlobalCitizen

Engin tímamörk á 0,7% fram-lögum á ráđherrafundi ESB 

Frá fundi utanríkis- og ţróunarmálaráđherra ESB í gćr. Ljósmynd: European Council.

Utanríkis- og ţróunarmálaráđherrum ţjóđa Evrópusambandsins tókst ekki á fundi sínum í gćr í Brussel ađ ná samkomulagi um bindandi tímamörk 0,7% framlaga til ţróunarmála eins og vonir stóđu til. Fundurinn var haldinn sem hluti af undirbúningi leiđtogafundar um fjármögnun nýrra ţróunarmarkmiđa en sá fundur verđur í haldinn í Addis Ababa höfuđborg Eţíópíu í júlí.

 

Eins og fram kemur í frétt Euractiv fréttaveitunnar ţýđir ţessi niđurstađa ađ mati margra fulltrúa borgarasamtaka ađ 45 ára gamalt viđmiđ Sameinuđu ţjóđa um hlutfall framlaga ríkra ţjóđa til ţróunarsamvinnu er í raun og veru útţynnt. Í ályktun fundarins segir ađ Evrópusambandiđ ítreki sameiginlegar skuldbindingar um ađ ná 0,7% af ţjóđartekjum til ţrónarmála innan tímaramma nýju ţróunarmarkmiđanna. Nákvćma tímsetningu skortir hins vegar og ţađ kallar fulltrúi félagasamtakanna Concorde "söguleg mistök" í fréttinni.

 

Ţar segir ennfremur ađ reikna megi međ ţví ađ niđurstađa ráđherrafundarins vekji reiđi Evrópuţingsins sem hafi nýlega í skýrslunni Report on Financing of Development hvatt ESB og ađildarţjóđirnar ađ stađfesta án undanbragđa markmiđ Sameinuđu ţjóđanna um 0,7% framlög til ţróunarmála fyrir áriđ 2020.

 

Ráđherrar ESB ákváđu ađ verja 0,15-0,20% af ţróunarfé til fátćkustu ţjóđa heims og tryggja fyrir lok 2030 ađ ţćr ţjóđir fái í sinn hlut ađ minnsta kosti 0,2% af framlögum.

 

Frétt í ađdraganda fundarins/ European Council
Frétt í ađdraganda fundarins/ European Council
  Nánar 

Utanríkisráđherra á fundi um sjálfbćra orku 

geo  

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra tók nýlega ţátt í ráđstefnu um sjálfbćra orku en Sameinuđu ţjóđirnar og SE4ALL-vettvangurinn, (sjálfbćr orka fyrir alla) stóđu ađ ráđstefnunni. Fram kemur í frétt á vef ráđuneytisins ađ Ísland er í hópi sjö ríkja sem hafa stutt viđ rekstur SE4ALL en meginefni ráđstefnunnar var fjármögnun og ţróun sjálfbćrra orkugjafa. 

 

Gunnar Bragi tók ţátt í pallborđsumrćđum ţar sem sérstaklega var fjallađ um leiđir til ađ mćta kröfunni um ađ allir jarđarbúar hefđu ađgang ađ endurnýjanlegri orku áriđ 2030. Í framsögu sinni lagđi hann áherslu á stefnu Íslands á alţjóđavettvangi um nýtingu jarđhita á heimsvísu. Ísland er í dag ađalsamstarfsađili Alţjóđabankans í jarđhita og Ţróunarsamvinnustofnun Íslands leiđir alţjóđlegt samstarf um rannsóknir og mannauđsuppbyggingu á sviđi jarđhitanýtingar, í samfjármögnun međ Norrćna ţróunarsjóđinum, međ ţjóđum í sigdalnum mikla í Austur Afríku. 

 

Energi til alle, ogsĺ de fattige!/ GlobalNyt 

 

Áhugavert

How the World Is Wiping Out Killer Diseases, eftir Charles Kenny/ Bloomberg
-
Reflections On My First Year as CEO of the Gates Foundation, eftir SUE DESMOND-HELLMANN/ Medium
-
Ebola Situation Report - 20 May 2015/ WHO
-
HOW TO GET DATA WORKING FOR GIRLS/ GirlsEffect
Kynning á nýjum sjálfbćrum ţróunarmarkmiđum í Salaskóla
Kynning á nýjum sjálfbćrum ţróunarmarkmiđum í Salaskóla
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

Frćđigreinar og skýrslur
Fréttir og fréttaskýringar

Coal giant exploited Ebola crisis for corporate gain, say health experts/ TheGuardian
-
EU lawmakers vote to ban 'blood minerals'/ DW
-
Zimbabwe's fast-track land reform shows little benefit 15 years on/ DW
-
UK aid watchdog criticises DfID over partnerships with private sector/ TheGuardian
-
Corrective rape: The homophobic fallout of post-apartheid South Africa/ TheTelegraph
-
Lake Chad crisis: Missing family, hungry children, uncertain future/ ICRC
-
China illegally fishing off W Africa - Greenpeace/ BBC
-
Uganda řnsker mer diaspora-investering/ Bistandsaktuelt
-
Innilegar ţakkir fyrir stuđninginn!/ UNICEF
-
On Africa Day, UN chief spotlights continents' achievements, reflects on challenges of 2015/ UN
-
Slum-Dwelling Still a Continental Trend in Africa/ IPS
-
3 key issues to watch out for at the 2015 AfDB annual meetings/ Devex
-
Marking International Day, UN urges world to seek end of obstetric fistula 'in our lifetime'/ UNNewsCentre
-
SOS ungmenni lćtur lífiđ/ SOS
Preventing Early Marriage and Teenage Pregnancy in Zambia/ Alţjóđabankinn
-
Ending child marriage should be a reality, not just a commitment, global civil society says at Girls Not Brides meeting in Morocco/ GirlsNotBrides
-
Nígeríski stjórnarherinn sćkir gegn Boko Haram/ Vísir
-
Hvatt til refsiađgerđa gegn Kiir og Machar/ RÚV
-
Migration Series: The Role of Diaspora in Humanitarian Response/ IOM
-
Nigerian army 'relocates' 260 Boko Haram survivors/ BBC
-
Aid groups raise fears of escalating violence in South Sudan/ Reuters
-
Rising Inequality Holding Back Economic Growth, Report Warns/ VOA
-
Nigeria: Handing over a country in crisis?/ DW
-
Forced sex camps prepare girls for child marriage in Zambia and Mozambique/ Reuters
-
Mind the science: The Business of Climate Change/ UNESCO
-
MULTILATERAL INSTITUTION:Transformative potential/ D+C
-
In Sierra Leone, Kid Survivors of Ebola are Dying of Hunger, Committing Suicide/ ThisIsTheDay
-
Ghana receives IFAD financing to help smallholder farmers boost agricultural production and transformation/ IFAD
-
Gates Foundation 'more than doubling down' on nutrition/ Devex
-
Global news organisations agree to share climate change content/ TheGuardian
-
POACHING: Elephants and Spider Net/ D+C
-
SHAMED: Foreign aid fat cats who built Ł1.4billion empire... with YOUR tax money/ DailyMail
-
Sustainable cities depend on empowered citizens/ SciDev
-
Africa: making growth more inclusive hinges on unlocking potential of local economies/ UNDP
-
UN to ask Canada to significantly increase foreign aid spending/ Globe&Male
-
An 'almost impossible job' - 10 tips for the UN's next humanitarian boss/ IRIN

Eru til karla- og kvennastörf?

Landsnefnd UN Women á Íslandi, Samtök atvinnulífsins og Festa - miđstöđ um samfélagsábyrgđ standa fyrir morgunfundi um jafnréttismál á morgun, 28. maí kl. 8.00 - 10.00 á Nauthóli undir yfirskriftinni "Eru til karla- og kvennastörf?Ţar verđur rćtt hvernig fyrirtćki hafa náđ ađ brjótast út úr hefđbundinni kynjaskiptingu í störfum. Ţađ er ljóst ađ margir vinnustađir eru enn kynjaskiptir hérlendis en ţróunin hefur veriđ jákvćđ undanfarin ár í átt ađ auknu jafnrétti á vinnumarkađi. segir í tilkynningu frá UN Women.

 

Á fundinum verđa Hvatningarverđlaun jafnréttismála veitt í annađ sinn. 

Dagskrá
8.00 Skráning og morgunkaffi
8.30 Fundur hefst

Síđasta vígiđ: konur í iđnađi - Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi

Orka kvenna, ein af auđlindunum!  - Birna Bragadóttir, starfsţróunarstjóri Orkuveitu Reykjavíkur

Niđurstöđur rannsóknar um kynbundinn launamun- Sigurđur Snćvarr, hagfrćđingur


Miđaverđ er 1200 krónur og greitt á stađnum.

 

Norrćnt erindi viđ Afríku

- eftir Stefán Jón Hafstein umdćmisstjóra Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands í Úganda

 

Kór Makerere háskólans í Kampala syngur íslenska ţjóđsönginn - á íslensku.
Kór Makerere háskólans í Kampala syngur íslenska ţjóđsönginn - á íslensku, á norrćnu dögunum í Úganda.

Í ár verđa enn vatnaskil í ţróunarsamvinnu á heimsvísu ţegar Sameinuđu ţjóđirnar samţykkja nýja áćtlun um ţau mál, sem taka viđ af Ţúsaldarmarkmiđunum 2000-2015.  Í tilefni af sameiginlegum norrćnum hátíđisdegi í Úganda sameinuđust fulltrúar Noregs, Danmerkur, Svíţjóđar og Íslands um ađ vekja sérstaklega athygli á mikilvćgi jafnréttis kynjanna á ţeirri vegferđ sem hefst međ kaflaskilum.  Í grein sem fulltrúar ríkjanna skrifa í úgandísk blöđ segir ađ kynjajafnrétti sé forsenda fyrir ţví ađ grundvallar mannréttindi séu virt.  Jafnrétti hafi einnig gríđarlegan félagslegan og efnahagslegan ávinning, atbeini kvenna í hagkerfinu skipti miklu máli og framlag ţeirra til velferđar fjölskyldna og samfélags sé mikilvćgt.  Allir eigi ađ njóta sama réttar, án tillits til kynferđis, aldurs, uppruna, fötlunar, trúar, kynvitundar eđa kynhneigđar.

 

Norrćnu ríkin fagna ţví ađ Úganda sé eitt af ţeim ríkjum sem sett hafa jafnréttismál á oddinn í ţróunaráćtlun landsins til ársins 2040 og lofa ađ styđja viđ ţá viđleitni.  Landiđ hefur tekiđ ákveđin skref í átt til jafnréttis, hlutfall kvenna á ţingi fariđ úr 18% í 35% á fimmtán árum og 25% ráđherra eru konur.  Hins vegar er bent á ţá stađreynd ađ fyrir hina almennu konu vanti mikiđ uppá.  Konur taki síđur mikilvćgar efnahagslegar ákvarđanir en karlar og kyn- og frjósemisheilbrigđi sé ábótavant.  Lögleiđing úrbóta nćgir ekki alltaf, ţeim ţarf ađ hrinda í framkvćmd, eins og sést af ţví ađ ţótt giftingaraldur í landinu sé 18 ár samkvćmt lögum eru 40% stúlkna gefnar undir lögaldri.  Jafnrétti kynjanna er mál bćđi kvenna og karla og verđur ekki náđ nema međ ţátttöku allra í samfélaginu eins og norrćn reynsla af jafnréttisbaráttu bendir til.

 

Norrćnu ríkin fagna ţví hlutverki sem Úganda hefur tekiđ í friđargćslu í álfunni en minna einnig á ađ í alţjóđlegu samhengi vantar mikiđ uppá ađ samţykkt SŢ 1325 um hlutverk kvenna viđ úrlausn deilumála og í friđarferli hafi náđ fram ađ ganga. 15 ár eru síđan ţessi samţykkt var gerđ og mikilvćgt ađ endurmeta árangur af henni nú ţegar verđa kaflaskil í ţróunarsamvinnu í heiminum međ nýjum markmiđum og nýjum leiđum.

 

Alţjóđleg reynsla á sviđi Sameinuđu ţjóđanna


 
- eftir Berglindi Sigmarsdóttur framkvćmdastjóra Félags Sameinuđu ţjóđanna á Íslandi


 

Ungt fólk á vettvangi Sameinuđu ţjóđanna. Ljósmynd: Paulo Filgueiras.

Í ár fagna Sameinuđu ţjóđirnar 70 ára starfsafmćli sínu, sem gefur okkur tćkifćri til ađ skođa  framlag samtakanna til friđar, mannréttinda og ţróunar í gegnum árin. Sennilega hefur starfsemi Sameinuđu ţjóđanna (SŢ) aldrei veriđ nauđsynlegri en í ár vegna stöđu alţjóđamála í heiminum. Í haust koma leiđtogar frá ađildarríkjum Sameinuđu ţjóđanna saman á árlegu Allsherjarţingi samtakanna til ađ meta árangur Ţúsaldarmarkmiđanna svokölluđu sem sett voru fyrir árin 2000-2015. Ferliđ ađ mótun nýrra markmiđa hefur veriđ eitt ţađ markverđasta í sögu samtakanna og er reyndar međ flóknari stefnumótunarferlum sem um getur, 193 ađildarríki og óteljandi hagsmunahópar. Reynt hefur veriđ ađ fá alla ađ mótun markmiđanna, bćđi almenning, stjórnvöld og félagasamtök. Áhersla á ţátttöku ungs fólks hefur veriđ sérstaklega áberandi.

 

Eldmóđur ungs fólks hefur áhrif

Í stefnumótunarferlinu frá 2012 hafa SŢ markvisst sóst eftir skođunum ungs fólks. Ekki skrýtiđ ţar sem um helmingur jarđarbúa er undir 25 ára aldri. Eldmóđur, kraftur og hugmyndir ţeirra eru nauđsynlegar til ađ takast á viđ áskoranir alţjóđamála framtíđarinnar. Nýir friđarerindrekar SŢ, ţau Emma Watson og Leonardo Di Caprio, voru einmitt fengin í fyrra til ađ efla áhuga jafnaldra sinna á málefnum SŢ á sviđi jafnréttis- og umhverfismála. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţađ hafi veriđ árangursrík ákvörđun ţar sem ţau eiga milljónir vina á samfélagsmiđlum.

 

Starfsnám hjá SŢ

Ţađ eru nokkrar leiđir fyrir ungt fólk ađ nćla sér í reynslu á sviđi Sameinuđu ţjóđanna. Í fyrsta lagi hafa SŢ á undanförnum árum bođiđ ungu fólki ađ taka ţátt í starfsnámi hjá höfuđstöđvum samtakanna. Markmiđiđ er ađ efla reynslu og menntun starfsnemans í gegnum hagnýta vinnu og gefa innsýn inn í verkefni SŢ. Starfsnám er fyrir nemendur á síđasta ári BS náms eđa sem eru í meistara- eđa doktorsnámi. Starfsreynslu er ekki krafist en ţó er áhersla lögđ á ađ viđkomandi sýni áhuga á málefnum SŢ. Starfsnámiđ getur veriđ allt frá tveimur mánuđum upp í sex mánuđi, ólaunađ. Heyrst hafa sögur erlendis frá ađ unglingar byrji snemma ađ safna fyrir starfsnámi hjá SŢ!  Allar upplýsingar er ađ finna á careers.un.org.

 

Ađ gerast sjálfbođaliđi

Annar möguleiki er ađ gerast sjálfbođaliđi í gegnum unv.org. Ţar eru tvćr leiđir í bođi, annađhvort fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára eđa 25 ára og eldri. Í síđari flokknum er krafist háskólagráđu og tveggja ára starfsreynslu. Ţarna er veriđ ađ óska eftir sérfrćđingum úr ýmsum starfsgreinum. Lögđ er áhersla á ađ viđkomandi fari inn í verkefniđ međ ţví hugarfari ađ gefa af sér til alţjóđasamfélagsins, enda starfiđ ólaunađ. Ţó er mikilvćgt ađ geta ţess ađ greitt er fyrir lágmarksuppihald, ferđir og tryggingar. Sjálfbođaliđinn getur óskađ eftir starfsstöđ og verkefnum en ţó er allt óvíst hvađ er í bođi hverju sinni. Hérna liggja vanmetin tćkifćri til ađ komast í krefjandi umhverfi og störf á vettvangi.

 

Framlag Félags SŢ á Íslandi

Ţađ vćri óskandi ef Félag SŢ gćti styrkt ungt fólk til starfsnáms hjá SŢ. Félög Sameinuđu ţjóđanna víđa um heim hafa í gegnum árin haft ţađ ađ markmiđi ađ brúa biliđ milli almennings og SŢ međ upplýsingagjöf um starfsemi samtakanna. Félag SŢ á Íslandi hefur á undanförnum árum unniđ međ fjölda sjálfsbođaliđa og starfsnema sem hafa hjálpađ félaginu svo um munar viđ verkefni ţess hér heima. Stćrsta verkefni félagsins á nćstu árum er ađ efla ţekkingu grunn- og framhaldsskólanema á málefnum Sameinuđu ţjóđanna. Ţađ er einnig á stefnuskrá ađ fá starfsnám hjá stofnunum SŢ lánshćft hjá LÍN og verđur ţađ vonandi komiđ í höfn fyrir árslok.

 

Mikilvćgt ađ safna alţjóđlegri reynslu

Ţađ er kraftur í árinu 2015, ţađ eru hópar um allan heim međ kröfur um ađgerđir, sérstaklega í kringum mótun nýrra ţróunarmarkmiđa, en einnig í kringum loftslagsmálin. Í ţessari hreyfingu felast tćkifćri. Viđ hvetjum alla sem hafa áhuga á starfi eđa starfsnámi hjá SŢ ađ skođa heimasíđur ţeirra stofnana sem heilla hvađ mest og senda línu til viđkomandi mannauđsstjóra, ekki síđur en ađ skrá sig á careers.un.org. Ţegar kemur ađ umsókn um störf hjá SŢ er mikilvćgt ađ draga fram upplýsingar um alţjóđleg verkefni, námskeiđ erlendis og tungumálaţekkingu. Alţjóđleg reynsla er hér lykilatriđi til ađ komast ađ hjá samtökunum ţví samkeppnin er gífurleg. Viđ hjá Félagi SŢ á Íslandi eigum öflugt tengslanet Íslendinga sem hafa starfađ hjá SŢ og hvetjum ykkur til ađ hafa samband.

 

facebook
UM HEIMSLJÓS 

Heimsljós - veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu ŢSSÍ.

 

Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.

 

Ţeir sem vilja senda okkur ábendingu um efni eđa afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Viđ biđjumst velvirđingar á ţví ađ geta ekki notađ íslenskar gćsalappír í viđtölum en bandarískt sniđmót Veftímaritsins leyfir ekki notkun ţeirra.

 

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ

 

ISSN 1670-8105