gunnisal
Heimsljós
veftímarit um ţróunarmál
8. árg. 269. tbl.
6. maí 2015

Hrikalegar tölur frá Flóttamannastofnun Sameinuđu ţjóđanna:

Tćplega 40 milljónir manna flúđu nauđugar heimili sín á síđasta ári

Ljósm: Stringer Iraq / Reuters, August 2014).

Aldrei í sögunni hafa fleiri flosnađ upp af heimilum sínum en á síđasta ári vegna átaka og ofbeldisverka, eđa 38 milljónir manna. Ţađ ţýđir ađ 30 ţúsund manns flúđu heimili sín á hverjum degi áriđ 2014.  Ţetta kemur fram í skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuđu ţjóđanna sem kom út í morgun. Ţar segir ađ uppflosnađir á síđasta ári séu jafn margir og allir íbúar London, New York og Beijing til samans. 

 

Jan Egeland framkvćmdastjóri norska flóttamannaráđsins segir ađ ţetta séu verstu tölur á síđustu áratugum um fjölda fólks sem hrekst nauđugt burt af heimilum sínum og sýni algeran vanmátt til ađ vernda saklausa borgara.

 

Skýrslan heitir Global Overview 2015: People internally displaced by conflict and violence.

 

Ađ mati Egelands duga ekki alţjóđlegir sendifulltrúar, ályktanir Sameinuđu ţjóđanna, friđarviđrćđur og vopnahléssamningar í  baráttunni gegn vćgđarlausum vopnuđum sveitum sem hann segir knúna áfram af pólítískum eđa trúarlegum ástćđum.

 

A record 38 million internally displaced worldwide/ NRC 

10 key trends in record year for internal displacement/ IRIN 

WHO/UNHCR issue new guide on mental health in humanitarian emergencies/ WHO-UNHCR 

A Risky Route from Syria to Europe/ UNHCR 

Sitt sýnist hverjum um flóttamannakvóta/ Spegillinn-RÚV 

Privat indsats redder 369 flygtninge pĺ Middelhavet pĺ fřrste dag/ GlobalNyt

Dánartíđni barna í fátćkrahverfum stórborga hćkkar ört:

Best ađ vera móđir á Norđurlöndum

- verst ađ vera móđir í Afríkuríkjum

 

Niđurstöđur árlegrar skýrslu Save The Children um stöđu mćđra í heiminum eru skýrar: einna verst er ađ vera móđir í fátćkrahverfum stórborga en best ađ vera móđir á Norđurlöndum. Í skýrslunni eru dregnar fram andstćđur milli ţeirra efnuđu mćđra sem eru svo lánsamar ađ eiga heima á Norđurlöndum og hinna ólánsömu og fátćku sem búa í hreysum fátćkrahverfa stórborga. Meginefni skýrslunnar ađ ţessu sinni snýr ađ mćđrum í borgarsamfélögum ţar sem rúmlega helmingur mannkyns býr. Hlutfallslega hćkkar ört dánartíđni barna í fátćkrahverfum borga, segir í skýrslunni.

 

Ísland er í ţriđja sćti af ţeim löndum ţar sem best er ađ vera móđir í heiminum samkvćmt skýrslunni. Noregur er í fyrsta sćti en Norđurlöndin skipa fimm efstu sćti listans. Sómalía rekur lestina annađ áriđ í röđ - ţar ţykja ađstćđur verstar fyrir mćđur. Af botnsćtunum ellefu eru níu ţjóđir í Afríku.

 

Í frétt Barnaheilla - Save the Children á Íslandi segir ađ á Vesturlöndum komi stađa Bandaríkjanna mest á óvart. "Ţau hafa falliđ niđur listann síđustu ár og eru nú í 33ja sćti af ţeim 179 löndum sem tekin eru fyrir í skýrslunni. Ein af hverjum 1.800 ţarlendum mćđrum eiga á hćttu ađ látast af vandkvćđum vegna međgöngu eđa fćđingu. Hvergi á Vesturlöndum er stađan verri. Ţetta ţýđir ađ kona í Bandaríkjunum er meira en tíu sinnum líklegri til ađ látast viđ ţessar ađstćđur en pólsk eđa austurrísk móđir - og barn í Bandaríkjunum er jafn líklegt til ađ látast fyrir fimm ára aldur og barn í Serbíu eđa Slóvakíu.

 

Skýrslan leiđir einnig í ljós alvarlegt misrćmi á heilsu ríkra og fátćkra í helstu borgum heimsins. Á stöđum ţar sem efnađasta og heilbrigđasta fólkiđ býr, búa einnig sumar fátćkustu fjölskyldur jarđkringlunnar.

 

"Viđ verđum ađ snúa ţessari ţróun viđ og búa öllum sömu möguleika til lífs, sama hvar ţeir byggja jörđina. Allir eiga rétt á ađ búa viđ lágmarks lífskjör og ađ komast af," segir Erna Reynisdóttir, framkvćmdastjóri Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. "Í fyrsta sinn í mannkynssögunni býr nú meira en helmingur jarđarbúa í borgum. Vonin um betra líf og aukna atvinnumöguleika lađar fólk til borgarsamfélaga. Margar borganna ná ekki ađ halda utan um ţennan aukna fjölda. Afleiđingarnar eru ţćr ađ hundruđ milljóna mćđra og barna búa án nauđsynlegrar heilbrigđisţjónustu í borgum ţar sem ađgengi ađ hreinu vatni er oft ábótavant," segir Erna. 

 

Best ađ vera móđir á Norđurlöndunum/ RUV 

Save the Children releases global motherhood rankings/ CNN 

Norway 'best place to be a mother,' says Save the Children report/ DW

 

Ţúsaldarárgangur Salaskóla kynnti nýju ţróunarmarkmiđin:

Verkefniđ breytti sýn ţeirra á heiminn


 

Svipmyndir frá kynningunni í Salaskóla. Ljósm. gunnisal.
Ţúsaldarárgangur Salaskóla í Kópavogi, nemendur níunda bekkjar fćddir áriđ 2000, kynntu í síđustu viku fyrir Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráđherra, öđrum nemendum skólans og fleiri gestum, ný ţróunarmarkmiđ Sameinuđu ţjóđanna sem eiga ađ taka viđ af ţúsaldarmarkmiđunum í lok ársins. 

Nýju ţróunarmarkmiđin verđa líkast til samţykkt af ţjóđarleiđtogum í september. Ţau eru sautján talsins og árgangurinn í Salaskóla fékk ţađ verkefni ađ kynna sína sýn á markmiđin og voru ţrír til fjórir nemendur um hvert markmiđ. Margir völdu ađ taka upp stutt kvikmyndabrot og einn hópurinn hafđi gert nýjan texta viđ lagiđ "We Are The World" og fékk leikarann Góa (Guđjón Davíđ Karlsson) til ţess ađ syngja lagiđ!


"Fólk allsstađar í heim­in­um ţarf ađ huga meira ađ ţeim gríđarlega ójöfnuđi sem á sér stađ í heim­in­um og viđ á Íslandi eig­um ađ hugsa um hvađ viđ get­um gert til ađ minnka hann. Ţetta er međal ţess sem fram kem­ur í sýn nem­enda í Sala­skóla á mark­miđ Sam­einuđu ţjóđanna um sjálf­bćra ţróun sem kynnt var í dag," sagđi í frétt Mbl.is af viđburđinum en honum voru líka gerđ góđ skil í fréttum Stöđvar 2 og í síđdegisútvarpi Rásar 2. Af ummćlum nemendanna mátti ráđa ađ verkefniđ sjálft hefđi breytt sýn ţeirra á heiminn.


Verk­efniđ er sam­starfs­verk­efni ut­an­rík­is­ráđuneyt­is­ins, lands­nefnd­ar UN Women á Íslandi, lands­nefnd­ar Unicef á Íslandi, Sam­einuđu ţjóđanna og Sala­skóla. 

 

Bjartsýnir nemendur kynntu ţróunarmarkmiđ SŢ/ Stöđ2
 
Sustainable development goals: all you need to know/ TheGuardian

17 goals that will shape the UN's response to global poverty, world hunger/ Mashable

UN adviser stresses 2015 critical to setting world on safer, more prosperous path/ UNNewsCentre

#okkarheimur2030

Samfélög sem standa höllum fćti:

Ţróunarsamvinnustofnanir eiga ađ láta sig varđa réttindabaráttu ţeirra 

Himbakona í Namibíu og barn hennar. Ljósmynd: gunnisal

Mismunun er ađ finna hvarvetna í heiminum. Í lýđrćđisríkjum eru mestar líkur til ţess ađ ţeir sem standa höllum fćti í samfélaginu fái stuđning en ţar sem stjórnarfar er bágboriđ tekur frumskógarlögmáliđ völdin og ţeir bágstöddu standa jafnvel enn verr ađ vígi en ella. Mismunun getur byggt á viđhorfi til kynja, kynţátta, tungumála og trúarbragđa svo dćmi séu nefnd. Hins vegar eru til alţjóđlegir samningar og yfirlýsingar sem tryggja öllum jafnan rétt. Slík ákvćđi ţarf ađ styrkja í sessi í hverju og einu ríki.


Eitthvađ á ţessa leiđ hljóđar formáli einkar athyglisverđs greinaflokks í ţýska ţróunartímaritinu Development and Communictation (D+C) sem ber yfirskriftina "Samfélög sem standa höllum fćti" eđa "Disadvantaged communities".


Einn af greinahöfundum, Sabine Balk, segir í grein sinni "Allir eru jafnir" ađ engu skipti hvort viđkomandi sé mađur eđa kona, búi viđ fötlun eđa ekki eđa tilheyri minnihlutahópum vegna kynţátta, tungumála, trúarbragđa eđa annarra ástćđa - jafnréttiđ sé allra. Ţađ eigi líka ađ vera sjálfgefiđ. Ţessi réttindi séu tíunduđ í fjölmörgum alţjóđlegum samningum og yfirlýsingum. En ţví miđur - er veruleikinn annar, segir hún. Alltof oft sé fólki međ ákveđna eiginleika eđa fólki sem tilheyrir tilteknum ţjóđfélagshópum mismunađ. Víđs vegar búi ţađ fólk hins vegar viđ félagslega útskúfun.


Mismunun alţjóđlegt fyrirbćri

Sabine segir ađ mismunun sé alţjóđlegt fyrirbćri. Dćmin blasi viđ međal ríkra ţjóđa í Evrópu og Norđur-Ameríku. Flóttafólk drukkni á landamćrum Evrópusambandsins á Miđjarđarhafi í tilraunum viđ ađ komast upp á meginlandiđ ţar sem ţví sé meinuđ lögleg landganga. Hún bendir líka á ađ í Ţýskalandi sé námsárangur barna innflytjenda lakari en annarra og mörg úthverfi í frönskum borgum hafi ţróast í jađarsamfélög innflytjenda. Í Bandaríkjunum sé tilhneiging hjá lögreglu ađ skjóta blökkumenn og hlutfall blökkumanna í fangelsum sé ótrúlega hátt.


Engu ađ síđur, segir Sabine, eru ástandiđ ekki ţađ sama alls stađar. Í lýđveldisríkjum séu möguleikarnir á ţví ađ berjast gegn mismunun og styđja réttindabaráttu minnihlutahópa betri en međal ţjóđa sem búi viđ vanhćf stjórnvöld. Víđtćk mótmćlaalda sé ađ rísa upp gegn ofbeldi lögreglu í Bandaríkjunum á sama tíma og borgarasamtök sem berjast fyrir réttindum minnihlutahópa í Rússlandi séu býsna einangruđ. Ţá segir Sabine ađ blökkumađur á forsetastóli í Bandaríkjunum hefđi veriđ óhugsandi hefđu blökkumenn sjálfir ekki barist fyrir réttindum sínum frá sjöunda áratug síđustu aldar. Hún nefnir fleiri áţekk dćmi, segir til dćmis ađ í Frakklandi séu stjórnmálaleiđtogar sem eigi rćtur í Norđur-Afríku eđa međal ţjóđa sunnan Sahara. Ţeir sem tilheyri hins vegar hópum sem eiga undir högg ađ sćkja í ţróunarríkjunum - og nýmarkađsríkjunum - hafi hvorki málsvara né nokkur tćkifćri til ađ verđa fullgildir ţátttakendur í samfélaginu.

 

Fjölţćtt mismunun

Ţá gerir hún ađ umtalsefni fjölţćtta mismunun og nefnir sem dćmi konur sem tilheyra ţjóđernisminnihlutahópum. Ţćr séu ekki ađeins undirokađar af samfélaginu almennt heldur séu ţćr oft líka fórnarlömb ofbeldis af hálfu eiginmanna og fjölskyldna. Á sama hátt séu kotbćndur í veikri stöđu ef ţeir tilheyra samfélagi frumbyggja eđa trúarminnihluta. Ţeir séu í sérstakri áhćttu ađ verđa flćmdir burt af jörđum sínum til ađ rýma fyrir stórum plantekrum eđa vegna annarra framkvćmda.


Ađ mati Sabine eiga ţróunarsamvinnustofnanir ađ láta sig varđa réttindabaráttu ţeirra sem standa höllum fćti og stuđla ađ ţví ađ rödd ţeirra heyrist. Slík samfélög ţurfi ađ ţekkja rétt sinn og hafa getu til ţess ađ sćkja hann fyrir dómstólum og opinberum stofnunum til ţess ađ verja hag sinn. Ađ mati Sabine ţarf vitund um réttindi ţeirra sem eru í veikri stöđu ađ skjóta rótum í sérhverju samfélagi. Skynsamlegt sé ađ krefjast jafnréttis og samfélags án ađgreiningar á alţjóđavettvangi en ađ framfylgja réttindum gerist hins vegar innan hverrar ţjóđar


Ţví er viđ ađ bćta ađ í greinaflokknum eru tilvísanir í tvćr vísindagreinar um málefni minnihlutahópa, annars vegar grein Kerstin Henrad  sem heitir "Minorities, international protection" og hins vegar grein Guđmundar Alfređssonar prófessors í ţjóđarétti og mannréttindum sem nefnist "Minority rights: norms and institutions" og kom út áriđ 2009.


 

Disadvantaged Communities/ Greinaflokkur D+C
Equal rights for all, eftir Sabine Balk/ D+C

Hryllilegar lýsingar á ađbúnađi og dvöl í búđum Boko Haram:

Nígeríski herinn hefur á skömmum tíma frelsađ nćr 700 konur úr gíslingu

 

 

Konur sem nígeríski herinn frelsađi um helgina úr klóm hryđjuverkasamtakanna Boko Haram lýsa hryllilegum ađbúnađi og skelfilegri nauđungarvist í búđum samtakanna. Nokkrar kvennanna voru grýttar í hel ţegar liđsmönnum Boko Haram varđ ljóst ađ herinn var ađ nálgast búđirnar um síđustu helgi. Tíu konur sem höfđu faliđ sig í runna létust ţegar brynvarin herbíll ók yfir ţćr fyrir slysni. Ţá létust ţrjár af völdum jarđsprengja ţegar ţćr  voru í ţann veginn ađ losna úr prísundinni.

 

Nígeríski herinn hefur á skömmum tíma bjargađ sjö hundruđ konum og stúlkum úr búđum Boko Haram, flestum í Sambisa skógi í norđausturhluta Nígeríu. Lýsingar kvennanna eru skelfilegar. Ţćr segja međal annars frá ţví ađ ţegar ţćr voru teknar til fanga hafi liđsmenn hryđjuverkasamtakanna myrt karla og pilta ađ fjölskyldum ţeirra ásjáandi. Međan konurnar voru í haldi samtakanna fengu ţćr lítiđ ađ borđa, ţćr voru saman í hóp, bundnar og ţyrfti einhver ţeirra á kamarinn var ţeim fylgt ţangađ. Ţćr segja ađ margar konur hafi látist í búđunum, ađrar veriđ notađar sem eldabuskur, kynlífsţrćlar og mannlegir skildir í átökum. Einhverjar kvennanna urđu barnshafandi međan ţćr voru gíslar Boko Haram og voru neyddar í hjónaband eftir fćđingu.

 

Amnesty International telur ađ Boko Haram hafi tekiđ ađ minnsta kosti tvö ţúsund konur til fanga á síđustu misserum. Enn hefur ekkert spurst til unglingsstúlknanna frá Chibok skólanum sem rćnt var fyrir rúmu ári.

 

Hafa frelsađ 700 nígerískar konur úr ánauđ/ Mbl.is 

Boko Haram grýttu konur til dauđa/ RUV 

Frelsuđu á annađ hundrađ gísla/ RUV 

Gíslarnir illa hirtir og í losti/ Mbl.is 

Boko Haram: 'Emotional family reunions' for freed captives/ BBC 

Boko Haram freed Nigerian women tell of captivity horror/ BBC 

Freed Nigerian women tell of horror of Boko Haram captivity/ Reuters 

A week of progress: Nigerian army rescues another 234 women from Boko Haram (+video)/ SCMonitor 

WITH RESCUE NEAR, BOKO HARAM STONED NIGERIAN GIRLS TO DEATH/ AP 

Freed Nigerian Women Tell of Boko Haram Horror/ NBCNewsBoko Haram: 300 girls and women taken to safety/ BBC 

Saa's Testimonial/ GirlRising 

Flúđi Boko Haram en er neitađ um hćli á Íslandi/ Vísir 

Vísindamenn hanna smáforrit til ađ bjarga fyrirburum í ţróunarríkjum

Nýfćddur í Malaví. Ljósm. gunnisal.

 

Foreldrar í Bretlandi hafa veriđ beđnir um ađ taka myndir af fótum, augum og eyrum nýfćddra barna sinna í ţví skyni ađ hjálpa vísindamönnum ađ búa til smáforrit sem gćti bjargađ lífi ţúsunda barna sem fćđast fyrir tímann í ţróunarríkjunum ár hvert.

 

Eins og alkunna er búa barnshafandi konur í afskekktum svćđum ţróunarríkja viđ litla sem enga heilbrigđisţjónustu. Ţess vegna er ómögulegt ađ segja til um međ vissu um lengd međgöngu og fjöldi fyrirbura deyr vegna ţess ađ ţeir fá ekki viđhlítandi sérfrćđiţjónustu.

 

Til ţess ađ reyna ađ ráđa bót á ţessum mikla vanda hafa lćknar viđ háskólann í Notthingham á Englandi hafiđ söfnun á ljósmyndum af fótum, augum og eyrum fyrirbura sem fćddir eru frá 23. viku fram ađ 42. viku međgöngu. Ţessar myndir verđa, ađ sögn The Guardian, notađar til ađ greina lögun ţessara líkamshluta hjá fyrirburum til ţess ađ ákvarđa hversu langt móđirin var gengin ţegar hún fćddi börnin. Sérstaklega eru fellingar á iljum mikilvćgar viđ ţessa greiningu, dýpt ţeirra og fjöldi, en lögun augna veitir líka mikilsverđar upplýsingar.

 

The Guardian segir ađ lćknar geti metiđ ţroska barnanna út frá ţessum upplýsingum líkt og unnt er ađ tilgreina aldur trjáa međ ţví ađ telja árhringina í stofni ţeirra.

 
Ný stjórn landsnefndar UN Women

 

Ný stjórn landsnefndar UN Women á Íslandi hefur tekiđ til starfa. Á vef UN Women á Íslandi segir ađ starf landsnefndar hafi vaxiđ ört á undanförnum árum og ađ aldrei hafi fleiri styrkt samtökin međ mánađarlegu framlagi en hátt í 1.100 einstaklingar gengu til liđs viđ UN Women á síđasta ári.  Íslenska landsnefndin er međ ţriđja hćsta framlag landsnefnda til verkefna UN Women.

 

Guđrún Ögmundsdóttir hagfrćđingur var endurkjörin formađur samtakanna. Í stjórn sitja sem fyrr Magnús Orri Schram, ráđgjafi, Ólafur Stephensen ritstjóri, Kristjana Sigurbjörnsdóttir mannfjölda - og ţróunarfrćđingur, Frímann Sigurđsson verkefna- og verkferlastjóri, Guđrún Norđfjörđ markađsráđgjafi, Hrefna Dögg Gunnarsdóttir lögfrćđingur, Arna Gerđur Bang alţjóđastjórnmálafrćđingur og Karen Áslaug Vignisdóttir hagfrćđingur. Ţá koma nýir međlimir inn; Örn Úlfar Sćvarsson, texta- og hugmyndasmiđur og Soffía Sigurgeirsdóttir, alţjóđastjórnmálafrćđingur sem áđur sat í varastjórn.

 

Í varastjórn sitja Fanney Karlsdóttir forstöđumađur og Vilborg Ólafsdóttir leikstjóri.

 

Bandaríkin eina ţjóđin sem hefur ekki fullgilt Barnasáttmála SŢ

 

Sameinuđu ţjóđirnar hafa lýst yfir mikilli ánćgju međ ţá ákvörđun stjórnvalda í Suđur-Súdan ađ fullgilda Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna og segja í yfirlýsingu ađ sú ákvörđun sé mikilvćgt skref í ţá átt ađ vernda og tryggja réttindi allra barna í landinu. Bandaríkin eru nú eina ţjóđin í heiminum sem hefur ekki fullgilt sáttmálann um réttindi barna. Íslendingar fullgiltu hann áriđ 1992 og lögfestu áriđ 2013.

 

Nánar 

"Mikilvćgt ađ börn ţekki réttindi sín og skilji ađ fullorđnir hafi ekki alltaf rétt fyrir sér"/ UNICEF 

 

Ţrátta um ástćđur tafa á afhendingu hjálpargagna í Nepal   

Nepal Earthquake - Kathmandu

Ágreiningur hefur sprottiđ upp milli stjórnvalda í Nepal og nokkurra alţjóđlegra hjálparsamtaka um skipulag á afhendingu hjálpargagna sem berast til landsins eftir jarđskjálftann ógurlega á dögunum. Deilendur kenna hvorir öđrum um seinagang og ringulreiđ viđ ađ koma nauđsynlegum gögnum til fólks sem á um sárt ađ binda.

 

Samkvćmt frétt Reuters í gćr hefur gengiđ hćgt ađ koma hjálpargögnum til afskekktra byggđa sem urđu illa úti í jarđskjálftanum. Á slíkum svćđum eru margir strandaglópar, sćrđir og svangir eftir matarleysi í marga daga. Enginn veit hversu margt fólk er um ađ rćđa.

 

Hjálpargögn hafa hlađist upp á flugvellinum í Katmandu vegna eftirlits tollvarđa. Stjórnvöld eru ósátt viđ hjálparsamtök sem senda hjálpargögn án samráđs viđ heimamenn og eins segir fulltrúi stjórnvalda í Reutersfrétt ađ margir hjálparstarfsmenn hafi komiđ til landsins án nauđsynlegra skilríkja. Yfirvöld hvöttu erlenda leitarflokka í gćr til ţess ađ yfirgefa landiđ ţví enginn myndi úr ţessu finnast á lífi eftir hamfarirnar. Stađfestar tölur um látna nálgast átta ţúsund.


Áhugavert

What Would You Do to Save Paris?, eftir Bill Gates/ GatesNotes
-
Does the Rise of the Middle Class Lock in Good Government in the Developing World?, eftir Nancy Birdsall/ CGDev
-
Viđ ţurfum ađ taka okkur á, eftir Katrínu Jakobsdóttur/ Kvennablađiđ
-
Editorial: The great exodus/ DW
-
Síđasta prentađa eintakiđ af D+C
-
Ćđisleg en óraunveruleg stund/ Mbl.is
-
How to Save 3 Million Moms, eftir Bill Gates/ GatesNotes
-
Keeping the spotlight on violence against children in Malawi, eftir Nankali Maksud/ UNICEFblogg
-
Sida 50 ĺr, 1965-2015/ SIDA
-
Fortress Europe - Behind the Continent's Migrant Crisis, eftir Fabrizio Tassinari and Hans Lucht/ FP
-
No legal option for migrants, eftir Anitta Kynsilehto/ Norrćna Afríkustofnunin
-
A Complex Self-Portrait of Africa/ NYT
-
Udviklingssamarbejdets endeligt?, eftir Lars Engberg-Pedersen/ GlobalNyt
-
The fixed cake fallacy: Why I was wrong to believe that rich countries are rich because poor countries are poor, eftir Wolfgang Fengler/ Brookings
-
Why we need a universal minimum age for marriage, eftirGraça Machel og Mabel van Oranje/ WEF
-
African governments ignore migration crisis/ DW
-
Insuring for Disaster, eftir Jeffrey D. Sachs/ NYT
-
Here's what an economy would look like if it actually worked for women, eftir Eliza Anyangwe/ TheGuardian
-
Bill Gates: You can help the world save 34 million lives/ Quartz
-
"People Need to Be at the Centre of Development"/ Viđtal IPS viđ BABATUNDE OSOTIMEHIN framkvćmdastjóra Mannfjöldastofnunar SŢ (UNFPA)
-
Should we be giving aid?/SSIS
Should we be giving aid?/SSIS
Is development the best kind of climate adaptation?, eftir Leo Barasi/ RTCC
-
Much of the world is deprived of poverty data. Let's fix this, eftir UMAR SERAJUDDIN/ Alţjóđabankablogg
-
Educational Resource Wall, eftir Simon Divine/ OpenIdieo
-
Lowering Costs, to Save Lives/ TheGlobalFund
-
The State Department/USAID 2015 QDDR: We Already Do That, eftir Nazanin Ash/ CGDev
-
Welcome to the data revolution, eftir Claire Melamed/ DevelopmentProgress
-
Lack of Trade Finance a Barrier for Developing Countries, eftir Roberto Azevędo/ IPS
-
World Development Report 2016: Internet for Development/ Alţjóđabankinn
-
Food security must be central to the Paris agreement, eftir Peggy Pascal/ Ideas4Development
-
Vaccine-spotting: What does half a billion look like?/ GlobalCitizen
-
A Call to Look Past Sustainable Development, eftir Eduardo Porter/ NYT

Frćđigreinar og skýrslur
Fréttir og fréttaskýringar

UN suspends aid worker for leaking CAR sex abuse case to French authorities/ DW
-
Africa's media silent over Mediterranean refugee crisis/ DW
-
Uganda steps up campaign to cut malaria cases in high burden areas/ TheEastAfrican
-
AfDB provides US $30 million budget support to basic social services delivery in Malawi/ Afríski ţróunarbankinn
-
Investigate UN peacekeepers for sexual crimes/ DW
-
U.N. Report: Women May Need 'Different Treatment' to Achieve Economic Equality/ TIME
Invest In The Future; Defeat Malaria
Invest In The Future; Defeat Malaria
Leaders gather at Vatican for historic meeting on climate change and sustainable development/ UN
-
Democratic Republic of Congo: FOOD ASSISTANCE TO CHILDREN, FAMILIES AND ELDERLY/ WFP
-
Horribly bleak study sees 'empty landscape' as large herbivores vanish at startling rate/ WashingtonPost
-
UK top of the nutrition scorecards; France and the US could try harder/ TheGuardian
Um SDG/ Devex
Um SDG/ Devex
In Sudan, Aid Groups Struggle With Massive Measles Outbreak/ VOA
-
A year into ADB reforms: Assessments and projections/ Devex
-
54 killed in Turkana-East Pokot border attack, Kenya Red Cross says/ DailyNation
-
Afghanistan, domestic violence and divorce: one woman's harrowing story/ TheGuardian
-
Why is motherhood in Tanzania about luck?/ GirlsGlobe
-
One man's mission to stop rape in Uganda/ GlobalCitizen
-
350 Ugandan Teens get AIDS every week/ TheInsider
Inside Guinea's Troubled Early Response to Ebola | FRONTLINE
Inside Guinea's Troubled Early Response to Ebola | FRONTLINE
After Ebola: Are We Ready for the Next Epidemic?/ PBS
-
The largest-ever USAID award is under protest/ Devex
-
Burundi VP: We Respect the Constitution/ VOA
-
In Central African Republic, Diamonds Fuel A Cycle of Violence and Poverty/ VOA
-
Oil & Gas Africa: When Will Uganda Ever Produce and Export Its Oil?/ AFKInsider
-
Nigeria: Hearing Impaired Adolescents Excluded From Sexual Health Education/ AllAfrica
-
Female genital mutilation increase in England 'only tip of iceberg'/ TheGuardian
-
BARNUNGRI STÚLKU NEITAĐ UM FÓSTUREYĐINGU Í KJÖLFAR NAUĐGUNAR. BJARGAĐU LÍFI HENNAR!/ Amnesty International
-
Five things you should know about the political crisis in Burundi/ WashingtonPost
-
Unsafe Abortions Continue to Plague Kenya/ IPS
-
Feministisk utrikespolitik ger Sida en större verktygslĺda/ SIDA
-
US Shuts Ebola Treatment Center in Liberia/ VOA
-
Ny type netvćrk skal fortćlle om Danmarks globale indsats for kvinder/ GlobalNyt
-
What #UKelection2015 means for #globaldev/ Devex
-
Consumers are more likely to spend money on companies that care, a new study finds/ TheGuardian
-
Targets for terror: the shocking data on school and university attacks/ TheGuardian
-
How mobile money is saving Africa $2bn annually/ Ventures
-
Open thread - will foreign aid affect how you vote in the UK elections?/ TheGuardian

Stefán Jón Hafstein tekur viđ umdćmisstjórastöđu í Úganda

Stefán Jón

Um síđustu mánađamót urđu umdćmisstjóraskipti hjá Ţróunarsamvinnustofnun Íslands í Úganda ţegar Stefán Jón Hafstein tók viđ starfi umdćmisstjóra af Gísla Pálssyni. Úganda er eitt af ţremur samstarfslöndum ŢSSÍ í Afríku og stćrsta verkefniđ sem bíđur Stefáns Jóns eru hérađsţróunarverkefni í Buikwe hérađi viđ Viktoríuvatn ţar sem ćtlunin er ađ styđja viđ bakiđ á fiskimannasamfélögum um bćtta grunnţjónustu á sviđi vatns-, salernis- og hreinlćtismála, menntunar og heilsu. Ţá er veriđ ađ teikna upp lokaáfanga í stuđningi viđ eyjasamfélögin í Kalangala hérađi.

  
Minnt á mikilvćgi fjölmiđlafrelsis

  

Eritrea og Norđur-Kórea eru talin vera ţau ríki ţar sem störfum blađamanna eru settar mestar skorđur, međal annars ritskođun, en líka ríkiseinokun, njósnir, harđrćđi í garđ blađamanna og hótanir um frelsissviptingu, auk útilokunar erlendra blađamanna frá löndunum. Ţótt ţessi lönd séu verstu dćmin á frelsi fjölmiđla víđa í heiminum undir högg ađ sćkja. Á öđrum stöđum er tilhneiging til ađ túlka ógn viđ ţjóđaröryggi einstaklega rúmt og á kostnađ réttarins til ađ veita og taka viđ upplýsingum, međ ţví ađ búa til eftirlitssamfélög, eins og segir í frétt UNRIC, upplýsingaskrifstofu SŢ fyrir Vestur-Evrópu. Ţar er á ţađ bent ađ blađamennska sé orđin hćttulegt starf eins og sjáist best á ţví ađ eitt ţúsund blađamenn hafi látist viđ störf sín frá árinu 1992, ađ međaltali 73 á ári hverju síđustu tíu árin eđa einn blađamađur sjöunda hvern dag ársins.

 

Alţjóđadagur fjölmiđlafrelsis ber upp á 3. maí ár hvert og hefur ţađ hlutverk ađ minna stjórnvöld á nauđsyn ţess ađ virđa skuldbindingar um frelsi fjölmiđla. 

 

On World Press Freedom Day, UN says free expression vital for global sustainability/ UN 

Tjáningarfrelsi er forsenda framfara/ Félag SŢ á Íslandi

Why World Press Freedom Day Matters/ HRW (Mannréttindavaktin)

African publics back rights, responsibilities of media watchdogs/ AllAfrica

#MyFreeExpression - online kampanje for ytringsfrihet/ Bistandsaktuelt

Reporters Without Borders: 'Press freedom in Africa remains grim'/ DW

Säkerhet i fokus pĺ pressfrihetens dag/ SIDA

About World Press Freedom Day/ UNESCO

 

 

A luta continua


- eftir Ţórdísi Sigurđardóttur umdćmisstjóra Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambík

 

Ljósmynd frá Mósambík: Pipiá

Mósambík fagnar á ţessu ári 40 ára sjálfstćđi sínu. Landiđ öđlađist sjálfstćđi frá Portúgal í júní 1975, eftir 10 ára blóđugt frelsisstríđ. Portúgal er eitt fyrsta vestrćna nýlenduveldiđ en ţađ hóf ađ sölsa undir sig landssvćđi í öđrum heimshlutum ţegar á 16. öld. Heimsvaldastefnu Portúgal lauk ekki fyrr en 1974 ţegar einrćđisstjórn ţar í landi var steypt af stóli. Mósambík var í hópi ţeirra ríkja sem hlutu sjálfstćđi í kjölfariđ.


 
Ţjóđfrelsishreyfing Mósambík, Frelimo, sem leiddi landiđ til sjálfstćđis, tók viđ völdum í einsflokks ríki. Eitt ţekktasta slagorđiđ í sjálfstćđis-baráttunni var "A luta continua", eđa "baráttan heldur áfram". Frelimo varđ formlega Marx-Lenínískur flokkur 1977 og sá hugmyndaheimur setti til ađ byrja međ mjög svip sinn á höfuđborgina Maputo. Herskáum veggmyndum og styttum var víđa komiđ fyrir á og viđ opinberar byggingar og enn bera margar götur í borginni nöfn ţekktra sósíalískra frelsishetja víđs vegar ađ úr heiminum.


 
Friđurinn entist ekki lengi í landinu, borgarastyrjöld braust ţar út ţegar áriđ 1977. Ein helsta ástćđa ţess var stuđningur Frelimo-stjórnarinnar viđ vopnađa baráttu gegn kynţáttaađskilnađar-stefnunni í nágrannaríkjunum Suđur-Afríku og Rhódesíu, (nú Zimbabwe), sem leiddi til ţess ađ hvítu minnihlutastjórnirnar í ţeim löndum fóru ađ renna stođum undir mósambíska andsósíalíska hreyfingu sem kallađi sig Renamo. 


 
Andspyrnuhreyfing ţessi hóf skćruhernađ, einkum í miđ- og norđurfylkjum landsins. Á sama tíma flúđi fjöldi suđur-afrískra andspyrnumanna yfir landamćrin til Mósambík og naut ţar verndar Frelimo. Minnt hefur veriđ á ţetta í tengslum viđ bylgju útlendingahaturs sem blossađ hefur upp í Suđur-Afríku á síđustu vikum, Mósambíkönum sárnar ţađ mjög ađ útlendingahatur skuli einmitt beinast ađ ţví sama fólki og veitti suđur-afrískum andspyrnumönnum skjól á sínum tíma.


 
Borgarastyrjöldin hafđi hrikalegar afleiđingar og skapađi upplausnarástand í landinu. Um milljón manna týndi lífi í styrjöldinni og enn fleiri flosnuđu upp frá heimkynnum sínum. Ekki bćtti úr skák ađ Portúgalar höfđu skiliđ eftir sig sviđna jörđ ţegar ţeir yfirgáfu Mósambík og efnahagsstjórn Frelimo, sem var ađ hćtti sovésks áćtlanabúskapar, var í molum. Hafa ber í huga ađ öll ţessi atburđarás átti sér stađ í skugga kalda stríđsins.

 

Borgarastyrjöldin stóđ yfir í 16 ár. Ţađ var ekki fyrr en 1992 ađ friđarsamningur var gerđur, međ milligöngu Ítala. Segja má ađ sumpart hafi ţetta veriđ vopnahléssamningur - ţví Renamo fékk ađ halda eftir lítilli herdeild og hefur aldrei afvopnast fullkomlega.

 

Smám saman dró úr Marx-Lenínískri stefnu og slagorđum stjórnvalda. Mósambík gekk til liđs viđ Alţjóđabankann og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn um miđjan 9. áratuginn, ţá mjög fjárţurfi. Ţađ skref opnađi fyrir ţróunarađstođ frá Vesturlöndum, ţar á međal frá Norđurlöndunum, ekki ţó frá Íslandi fyrr en um áratugi síđar. Samkomulagiđ viđ Alţjóđabankastofnanirnar leiddi til mikilla umskipta í efnahagsstjórn landsins, í átt ađ markađsbúskap og einkavćđingu atvinnulífsins.

 

Áriđ 1990 leit ný stjórnarskrá landsins dagsins ljós sem byggđi á fjölflokkalýđrćđi. Almennar kosningar voru síđan haldnar 1994. Frelimo bar sigur úr bítum og hefur gert í öllum kosningum síđan. Ţćr hafa reyndar iđulega veriđ véfengdar af Renamo og fleiri ađilum. Engu ađ síđur er hćgt ađ halda ţví fram ađ pólitískt ástand hafi í öllum ađalatriđum veriđ stöđugt í Mósambík allt frá lokum borgarastyrjaldarinnar. Renamo hefur nefnilega, ţátt fyrir ađ vera enn undir vopnum og viđhaldiđ ţannig ákveđnu spennuástandi, líka starfađ innan gildandi stjórnskipunar. Foringi Renamo frá stríđsárunum, Alfonso Dhlakama, leiđir enn flokkinn.

 

Mósambík hefur búiđ viđ nánast stöđugan hagvöxt síđan friđur komst á og er eitt ţeirra landa í heiminum ţar sem hann er hvađ mestur, eđa ađ međaltali yfir 7% síđasta áratuginn. Ţví er ekki síst ađ ţakka miklum auđlindum sem fundist hafa, einkum olía, gas, kol og títan - sem hafa lađađ ađ erlenda fjárfesta. Uppgangurinn í námuiđnađinum er ţó mikiđ til úr tengslum viđ ţá atvinnustarfsemi sem flestir íbúarnir stunda, landbúnađ sem er ađ miklu leyti sjálfsţurftarbúskapur. Kannanir Hagstofu landsins á almennum lífskjörum í Mósambík benda til ađ ţau hafi batnađ töluvert fyrsta áratuginn eftir lok borgarastyrjaldarinnar, einkum í suđurhlutanum, en síđan virđist ekki hafa tekist ađ draga ađ ráđi meira úr fátćkt.

 

Nýr forseti, Filipe Nyusi, sem bauđ sig fram fyrir Frelimo, tók viđ völdum í janúar á ţessu ári á grundvelli kosninga sem haldnar voru í október 2014. Nýtt ţing tók ţá einnig til starfa. Frelimo vann sigur og fékk 58% ţingsćta, eđa 144 af 250. Sigurinn var ţó ekki eins öruggur og í nćstu kosningum á undan ţegar 75% ţingsćta féllu Frelimo í skaut. Renamo hlaut 89 ţingsćti og lítill flokkur MDM, sem tvöfaldađi fylgi sitt á milli kosninga, hlaut 17 ţingsćti.

 

Renamo sniđgekk til ađ byrja međ niđurstöđur kosninganna og kjörnir ţingmenn flokksins tóku ekki sćti á ţingi fyrr en í febrúar. Alvarlegar athugasemdir viđ kosningarnar komu líka frá kosningaeftirliti Evrópusambandsins[1]. Renamo setur ţá kröfu á oddinn ađ fylkin fái aukiđ sjálfstćđi. Ţekktur háskólaprófessor og sérfrćđingur í stjórnarskrármálum, Giles Cistac, var skotinn til bana á götu úti í Maputo 3. mars, eftir ađ hann hafđi tjáđ sig um ađ aukiđ sjálfstćđi fylkjanna gangi ekki gegn stjórnarskrá landsins.

 

Hćttan á pólitískum óstöđugleika er til stađar í Mósambík og mörg umkvörtunarefni Renamo um hiđ pólitíska vald eru óleyst, ekki síst um sjálfstćđi fylkjanna og ţar međ stjórn yfir auđlindunum. Ţćr er nefnilega ađ mestu ađ finna í miđ- og norđurhluta landsins, höfuđvígi Renamo, Ţannig ađ segja má ađ baráttan haldi áfram, ţótt hún hafi ađ einhverju leyti skipt um inntak - og snúist nú, rétt eins og svo víđa, fyrst og fremst um yfirráđ yfir auđlindunum.


facebook
UM HEIMSLJÓS 

Heimsljós - veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu ŢSSÍ.

 

Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.

 

Ţeir sem vilja senda okkur ábendingu um efni eđa afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Viđ biđjumst velvirđingar á ţví ađ geta ekki notađ íslenskar gćsalappír í viđtölum en bandarískt sniđmót Veftímaritsins leyfir ekki notkun ţeirra.

 

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ

 

ISSN 1670-8105