gunnisal
Heimslj�s
veft�marit um �r�unarm�l
8. �rg. 261. tbl.
4. mars 2015

 "Afn�m" �r�unarsamvinnustofnunar � dagskr� Al�ingis:

Stofnunin ver�ur l�g� ni�ur um n�stu �ram�t n�i frumvarpi� fram a� ganga

 

Einkennist�kn �r�unarsamvinnustofnunar
Gunnar Bragi Sveinssson utanr�kisr��herra m�lir l�kast til fyrir breytingum � l�gum um al�j��lega �r�unarsamvinnu �slands � �ingfundi s��degis � dag en breytingarnar felast einkum � "afn�mi" �r�unarsamvinnustofnunar eins og �a� var or�a� svo smekklega � vef Al�ingis. Frumvarpi� var kynnt � r�kisstj�rnarfundi � s��ustu viku, �v� var s��an dreift til �ingmanna og fyrsta umr��a er � dagskr� �ingsins s��degis dag.

 

N�u �ingmenn stj�rnarandst��unnar l�g�u � g�r fram bei�ni um sk�rslu fr� utanr�kisr��herra um skipulag �r�unarsamvinnu vegna fyrirhuga�rar sameiningar �r�unarsamvinnustofnunar �slands og utanr�kisr��uneytis. �ingmennirnir �ska eftir �v� a� s�rstaklega ver�i fjalla� um r�k fyrir fyrirhuga�ri sameiningu og �ska svara vi� 21 spurningu (sj� � ��rum sta� � Heimslj�si). Sk�rslubei�nin er � dagskr� �ingfundar � dag.

 

Samkv�mt frumvarpi utanr�kisr��herra ver�ur �r�unarsamvinnustofnun l�g� ni�ur, verkefni hennar flutt yfir � r��uneyti� en "�r�tt fyrir �kv��i laga �essara skal �r�unarsamvinnustofnun �slands starfa �fram til 1. jan�ar 2016, en l�g� ni�ur fr� og me� �eim degi," eins og segir or�r�tt � frumvarpinu.

 

� greinarger� me� frumvarpinu eru t�undu� helstu r�k breytinganna og �ar segir me�al annars:

 

"Me� �v� a� f�ra framkv�mdina � eina hendi er veri� a� einfalda skipulagi�. Betri heildars�n mun n�st yfir m�laflokkinn og stefnum�tun ver�a markvissari �egar um einn �byrg�ara�ila er a� r��a. Samh�fing mun eflast, framkv�md ver�a skilvirkari og samleg�ar�hrif af starfi �slands � svi�i �r�unarsamvinnu aukast. �annig m� gera r�� fyrir a� breytingin stu�li a� auknum �hrifum af starfi �slands og auknum �rangri �egar til lengri t�ma er liti�. �slensk stj�rns�sla er l�til og f�menn �ar sem hver starfsma�ur �arf a� sinna margv�slegum verkefnum. Me� �v� a� �ll �r�unarsamvinna s� � einni hendi er unnt a� setja aukinn kraft � verkefnin, efla sveigjanleika og samh�fingargetu og koma � veg fyrir sk�run � stefnum�tun og framkv�md. �� er einnig dregi� �r �hagr��i og tv�verkna�i � rekstri og stj�rnun sem, �egar til lengri t�ma er liti�, lei�ir til aukinnar hagkv�mni. Einfaldara og markvissara skipulag eykur l�kur � a� markmi� og �herslur �slands � svi�i al�j��legrar �r�unarsamvinnu n�i fram a� ganga og skili s�r � skilvirkari �r�unarsamvinnu."

Skj�skot sem s�nir hvernig frumvarpi� var kynnt � vef Al�ingis. Afn�m �r�unarsamvinnustofnunar var fellt �t � g�rmorgun eftir a� ger�ar voru athugasemdir vi� or�alagi�.

 

N� og breytt �r�unarsamvinnunefnd 

Breytingar eru l�ka ger�ar � �r�unarsamvinnunefnd og samstarfsr��i um al�j��lega �r�unarsamvinnu en �essu tvennu er steypt saman � eina �r�unarsamvinnunefnd. S� nefnd er skipu� fimm fulltr�um �r h�pi al�ingismanna, fimm �r h�pi borgarasamtaka, tveimur fr� h�sk�lasamf�laginu og tveimur fr� a�ilum vinnumarka�arins, auk formanns sem er skipa�ur �n tilnefningar og � a� vera s�rfr��ur um �r�unarm�l og hafa reynslu � �v� svi�i. Nefndin � a� hittast a� l�gmarki tvisvar sinnum � �ri. � greinarger� kemur fram a� tali� s� mikilv�gt a� "nefndin hafi � starfst�ma s�num m�guleika � a� fara � vettvangsfer� til a� fylgjast me� framkv�md al�j��legrar �r�unarsamvinnu �slands. �a� grundvallast � �v� a� frams�guma�ur nefndar�lits utanr�kism�lanefndar me� frumvarpi til laga nr. 161/2012 t�k �a� fram � frams�gu sinni a� �a� hafi t��kast a� stj�rnarmenn � �r�unarsamvinnustofnun hafi fari� � sl�kar fer�ir og vi�ra�i �� hugmynd a� fulltr�ar � �r�unarsamvinnunefnd g�tu gert hi� sama, enda hafi sl�kar fer�ir ��tt vera mikilv�gar til a� efla skilning � �r�unarsamvinnustarfinu. Svipu� sj�narmi� komu fram af h�lfu utanr�kism�lanefndar � nefndar�liti hennar me� till�gu til �ings�lyktunar um ��tlun um al�j��lega �r�unarsamvinnu �slands 2013- 2016."

 

Starfsm�nnum bo�in samb�rileg st�rf

� greinarger�inni segir a� r��herra skuli bj��a fastr��num starfsm�nnum �r�unarsamvinnustofnunar �slands vi� st�rf � a�alskrifstofu og � umd�misskrifstofum st�rf � r��uneytinu fr� �eim t�ma sem stofnunin er l�g� ni�ur. "Vi� f�rslu starfsemi �SS� og r��uneytisins �arf a� taka afst��u til �ess til hva�a starfa starfsmenn veljast mi�a� vi� menntun �eirra, starfsreynslu og f�rni. Vi� undirb�ning a� �v� ver�ur haft a� lei�arlj�si a� starfsm�nnum ver�i bo�i� a� gegna samb�rilegum st�rfum � r��uneytinu og �eir gegndu hj� stofnuninni," segir � greinarger�inni me� frumvarpinu. 

 

Frumvarpi� 

Vestr�nir sj�kd�mar berast su�ur � b�ginn:

R�kir og f�t�kir deyja � �rt vaxandi m�li �r s�mu sj�kd�munum

Lj�smynd fr� Malav�: gunnisal.
� fyrsta sinn � s�gunni deyja fleiri �b�ar �r�unarr�kja �r heilabl��falli og hjarta�falli en �r smitsj�kd�mum. Me�al r�kra �j��a hafa �essir tveir sj�kd�mar �samt krabbameini veri� helsta banamein f�lks og leggja a� velli tvo af hverjum �remur. � f�t�kari r�kjum hafa banv�nustu sj�kd�marnir til margra �ra veri� smitsj�kd�mar eins og ni�urgangspestir, lungnab�lga, aln�mi, malar�a, mislingar og st�fkrampi. N� er af s� t��.


��tt fyrrnefndir smitsj�kd�mar s�u enn skeinuh�ttir hefur tekist � undanf�rnum �rum a� f�kka dau�sf�llum af �eirra v�ldum, fyrst og fremst vegna �ess a� a�gengi a� lyfjum og b�luefnum hefur aukist og l�fskj�r hafa batna�. �etta hefur leitt til �ess a� dau�sf�llum af v�ldum algengra smitsj�kd�maa hefur f�kka� st�rkostlega, ni�ur fyrir n�u millj�nir dau�sfalla � �ri.


Fr� �essum gle�it��indum segir Bjorn Lomborg yfirma�ur fr��astofnunarinnar The Copenhagen Consensus Centre � grein sem hann skrifa�i � The Guardian � d�gunum �ar sem hann vekur athygli � �essari t�mam�ta sta�reynd a� f�t�kir og r�kir deyi n� � auknum m�li �r s�mu sj�kd�munum.


�smitn�mir sj�kd�mar og langvinnir eru banamein flestra �b�a r�kra �j��a og valda 23 millj�num dau�sfalla � �ri e�a t�plega tveimur af hverjum �remur. Bjorn segir g��u fr�ttirnar vera ��r a� g�furlega margir m�guleikar s�u fyrir hendi til a� draga �r �essum sj�kd�mum sem g�tu leitt til �ess a� d�nartilvikum f�kki � �ri um fimm millj�nir. Hann vitnar � n�ja fr��igrein Rachel Nugent � Washington h�sk�la en h�n tengist s�rfr��ingateymi � vegum Copenhagen Consensus Centre sem er a� bera saman kostna� og �vinning af tilgreindum markmi�um sem g�tu n�st al�j��asamf�laginu � n�jum �r�unarmarkmi�um. Ranns�knir Nugent l�ta a� �t�mab�rum dau�sf�llum af v�ldum �smitn�mra sj�kd�ma sem eru algengust � �r�unarr�kjum, �.e. a� f�lk deyi yngra en 70 �ra af �eirra v�ldum. �etta er vaxandi vandam�l �v� s�fellt fleiri f� �essa langvinnu sj�kd�ma, 17% aukningu er sp�� � n�stu t�u �rum, og 27% aukningu � Afr�ku.


T�bak, h�r bl���r�stingur, heilabl��fall og hjarta�f�ll

T�bak er helsta einstaka banameini� og leggur a� velli 10 millj�nir manna fyrir �ri� 2030. �ri�jung allra dau�sfalla karla � K�na m� skrifa � t�baksneyslu. Bjorn bendir � a� me�al r�kra �j��a hafi gefist vel a� h�kka skatta � t�bak til a� f�kka dau�sf�llum og samkv�mt sp�l�k�num m�tti f�kka �t�mab�rum dau�sf�llum um 2,5 millj�nir � �ri me� til �ess a� gera litlum kostna�i. Hann nefnir l�ka a�ger�ir til a� draga �r h�um bl���r�stingi sem myndi margborga sig og f�kka �rlegum dau�sf�llum um 770 ��sund. Loks nefnir hann a�ger�ir til a� draga �r h�ttu � heilabl��falli og hjarta�f�llum. �ar er �vinningurinn minni � kr�num talinn en engu a� s��ur mikill.


Bjorn minnir � a� 193 r�kisstj�rnir s�u n� a� r��a hundru� hugsanlegra markmi�a sem megi setja til n�stu fimmt�n �ra en �kv�r�un � �eim efnum ver�i tekin � september. Greiningarvinna � fr��astofnun hans mi�i a� �v� a� s�na �j��arlei�togum hvar skynsamlegt s� a� verja fj�rmununum best � ��gu f�t�kra � heiminum.


 

N�nar

L�g um h�kkun hj�skaparaldurs:

St�lkur � Malav� fagna s�gulegum og mikilv�gum sigri � r�ttindabar�ttu

Barnabr��kaup � Malav�/ heimildamynd Mannr�ttindavaktarinnar
Barnabr��kaup � Malav�/ heimildamynd Mannr�ttindavaktarinnar

Malav� festi � l�g � s��ustu viku �kv��i um hj�skaparaldur og h�kka�i hann �r fimmt�n �rum � �tj�n. Me� breytingunni hafa st�lkur � landinu unni� mikilv�gan sigur � bar�ttum�lum s�num en Malav� er me�al �eirra �j��a �ar sem barnabr��kaup eru hva� algengust. �nnur hver st�lka, og r�mlega �a�, er gefin � hj�naband � barnsaldri, � sumum tilvikum n�u �ra a� aldri.

Saga Florence
Saga Florence

 

The Guardian fjallar um m�li� � �tarlegri fr�ttask�ringu og segir a� barnabr��kaup s�u b��i ors�k og aflei�ing n�standi f�t�ktar, kynbundins ofbeldis og �umfl�janlegs �r�ttis sem st�lkur upplifi dag hvern. � greininni er rakin saga Florence, muna�arlausrar st�lku, sem var �r�ngva� � hj�naband �rett�n �ra eftir a� hafa s�tt hef�bundnar �fingab��ir fyrir v�ntanlegt hlutverk eiginkonu. Eiginma�urinn var 27 �ra �egar �au giftust og h�n upplif�i sig sem �r�l og fanga sem s�tti l�kamlegu og kynfer�islegu ofbeldi uns tveimur �rum s��ar a� henni t�kst fyrir tilstilli GENET samtakanna (Girls Empowerment Network) a� losna �r hj�nabandinu.

 

GENET eru lei�andi samt�k � bar�ttum�lum st�lkna og h�fu herfer� - �samt samt�kunum Let Girl Lead -  �ri� 2011 gegn barnabr��kaupum undir yfirskriftinni: Malawi�s Stop Children Marriage. R�mlega 200 stelpur � Chiradzulo h�ra�i � su�urhluta landsins voru �j�lfa�ar til a� gegna starfi talsmanna bar�ttunnar. ��r �r�stu � sext�u �orpsh�f�ingja a� breyta vi�horfum til unglingsst�lkna og setja "l�g" �eim til varnar me� �kv��um um a� karlar sem kv�ntust st�lkum yngri en 21 �rs �yrftu a� l�ta af hendi landsv��i � �orpinu og grei�a sekt sem n�mi andvir�i sj� geita. Ennfremur voru �kv��i um refsingu gegn foreldrum sem gefa ungar d�tur s�nar � hj�naband, m.a. �riggja m�na�a �egnskylduvinnu � heilsug�slust��.

 

� greininni er rakin bar�ttusaga GENET samtakanna fyrir h�kkun giftingaraldurs en eins og ��ur sag�i t�ku n� l�g gildi � Malav� � s��ustu viku �ar sem giftingaraldurinn er h�kka�ur � �tj�n �r.

 

How girl activists helped to ban child marriage in Malawi/ TheGuardian

Dispatches: Preventing Child Marriage in Malawi/ HRW

Forget Madonna - Malawi's parents find their own way of keeping girls in school/ TheGuardian 

Raising the Age of Marriage in Malawi/ CFR 

Malawi bans child marriage, lifts minimum age to 18/ Reuters

Mennta- og �r�unarverkefni H�sk�lans � Bifr�st:

Samf�lagsleg �byrg� � heimabygg� og heimsbygg�


Konur i �orpinu Bashay � Nor�ur-Tansan�u.

H�sk�linn � Bifr�st vinnur n� a� �v� vi�amikla mennta- og �r�unarverkefni a� flytja n�mskei�i� M�ttur kvenna �t til Afr�ku. � fyrsta hluta verkefnisins er efnalitlum konum � �orpinu Bashay � Nor�ur-Tansan�u veitt �keypis menntun. Markmi�i� er a� b�a ��r t�kjum til a� koma auga � vi�skiptat�kif�ri � n�rumhverfi s�nu og f�rni til a� koma �eim � framkv�md. 

 

Verkefni� ver�ur kynnt n�stkomandi f�studag, 6. mars, � opnum fundi � h�sakynnum H�sk�lans � Bifr�st a� Hverfisg�tu 4-6 (5. h��) � Reykjav�k. Um lei� ver�ur f�lagi� WOMEN POWER stofna� en �a� mun � samstarfi vi� H�sk�lann � Bifr�st reka verkefni�. Fundurinn er �llum opinn, sem og a�ild a� f�laginu.

 

N�lega ��sund �slenskar konur hafa s�tt n�mskei�i� M�ttur kvenna sem H�sk�linn � Bifr�st hefur haldi� �ti � �ratug en �v� er �tla� a� hvetja konur til aukinnar ��ttt�ku � n�sk�pun og atvinnuuppbyggingu. "H�sk�linn � Bifr�st telur sig ekki a�eins bera samf�lagslega �byrg� � heimabygg� heldur einnig � heimsbygg�," eins og segir � fr�tt sk�lans um fundinn. "N� �egar �ratugar reynsla er komin � �essa a�fer� viljum vi� veita fleirum �l�ka t�kif�ri og a�laga verkefni� a� h�ttum heimamanna � Afr�ku. Til a� undirb�a fyrsta n�mskei�i� � Tansan�u sem haldi� ver�ur n�na � apr�l er st�dd h�r � landi ung kona fr� Tansan�u, Resty, sem dvelur h�r � sj� vikur alls. A� lokinni �j�lfun h�r � landi undirb�r h�n b��i lei�beinendur � Tansan�u og n�mskei�i� sj�lft. �r�r kennarar fara �� fr� Bifr�st og veita afr�sku konunum handlei�slu vi� a� koma � f�t eigin rekstri."


Heimamenn �urfa a� vera � b�lstj�ras�tinu:

Gagnr�nir a� veitendur setji eigin hagsmuni ofar hagsmunum vi�takenda

 

IFAD fyrirlestur: Winnie Byanyima,
IFAD fyrirlestur: Winnie Byanyima, "The Future of Aid"

Winnie Byanyima framkv�mdastj�ri Oxfam segir a� markmi� �r�unarsamvinnu s�u a� gera a�sto�ina ��arfa, vi�takendur �urfi a� vera � b�lstj�ras�tinu og a�sto�in �urfi s�rstaklega a� beinast a� �v� a� auka �hrifam�tt kvenna. Winnie flutti r��u � d�gunum � fundi IFAD og � me�fylgjandi kvikmyndabroti m� sj� r��una � heild sinni sem nefndist "Framt�� �r�unara�sto�ar" e�a "Future of Aid".

 

"��tt �r�unara�sto� hafi bur�i til �ess a� breyta miklu taka veitendur of oft eigin hagsmuni fram fyrir samstarfsa�ilana," sag�i Winnie og benti � a� �r�unara�sto� �tti fyrst og fremst a� vera til hagsb�ta fyrir �� allra f�t�kustu, gefa �eim r�dd og auki� hlutverk � samf�laginu. H�n lag�i �herslu � a� heimamenn �yrftu a� vera � b�lstj�ras�tinu � samstarfinu, sag�i a� b�ndur v�ru sjaldnast spur�ir og f�st verkefni v�ru sni�in a� ��rfum �eirra e�a �skum.

 

� r��unni ger�i Winnie l�ka spillingu a� umtalsefni og sag�i a� �r�unara�sto� �yrfti a� vinna gegn spillingu. H�n nefndi skattsvik og sag�i �r�unarr�kin tapa 123 millj�r�um dala �rlega � undanskotum fr� skatti. �v� �yrftu veitendur a� sty�ja r�kisstj�rnir vi� uppbyggingu skilvirkra og �rangursr�kra fj�rm�lakerfa sem myndu stu�la a� �v� a� �r�unarf� n�ttist helst �eim sem �yrftu mest � �v� a� halda. �� sag�i h�n a� �r�unara�sto� �yrfti a� vera sj�lfb�r og ekki bundin "verndarstefnu" sem v�ri veitendunum sj�lfum mest til hagsb�ta.

 

� lok r��u sinnar sag�i Winnie a� �r�unara�sto� �tti a� efla konur s�rtaklega. Jafnr�tti kynjanna h�fist � �v� a� breyta �v� l�ga gildismati sem st�lkur byggju vi� og hef�i hamlandi �hrif � menntun �eirra, bjargr�� og t�kif�ri.

 

IFAD Lecture: Oxfam's Winnie Byanyima on the future of aid in a post-2015 world 

'Women must be at the decision-making table at all levels' UN tells high-level meeting in Chile/ Sameinu�u �j��irnar 

Fr�ttask�ring:

�treka� reynt a� tala fyrir samruna �SS� vi� r��uneyti� � s��ustu �rum

 

A� minnst kosti sex sinnum � s��ustu tuttugu �rum hafa veri� ger�ar tilraunir til �ess a� leggja �r�unarsamvinnustofnun �slands ni�ur og f�ra starfsemina undir utanr�kisr��uneyti�. Till�gur um sl�kar stj�rns�slubreytingar hafa veri� f�r�ar � tal vi� flesta, ef ekki alla, utanr�kisr��herra sem komi� hafa til starfa � r��uneytinu fr� aldam�tum. Vi�br�g� r��herranna hafa veri� me� �msum h�tti, sumir hafa kosi� a� hafa skipulagi� �breytt, a�rir hafa vilja� samruna vi� r��uneyti� og einn r��herra m�lti me� �v� a� �ll al�j��leg �r�unarsamvinna �slands f�r�ist yfir � �r�unarsamvinnustofnun �slands.

 

Halld�r �sgr�msson var� utanr�kisr��herra �ri� 1995 og gegndi emb�ttinu til �rsins 2004. Hann s�ndi till�gunni um a� leggja �SS� ni�ur engan �huga. �egar Dav�� Oddsson t�k vi� r��uneytinu � september 2004 var komi� � framf�ri vi� hann till�gunni um samruna vi� r��uneyti� en hann vildi fara � �ver�fuga �tt og flytja �ll verkefni � svi�i �r�unarsamvinnu yfir til �SS�. Ekki er vita� hvort Geir H. Haarde sem t�k vi� r��uneytinu � september 2005 hafi fengi� till�guna � sitt bor� en eftir stutta veru hans � r��uneytinu t�k Valger�ur Sverrisd�ttir vi� emb�ttinu. H�n t�k vel � �� m�laleitan a� koma m�laflokknum �llum undir r��uneyti� og lag�i � mikla vinnu vi� �ann m�latilb�na�, f�l me�al annars �orsteini Ing�lfssyni sendiherra a� skrifa sk�rslu. � henni var lagt til a� f�ra stofnunina undir r��uneyti�. Sighvatur Bj�rgvinsson ��verandi framkv�mdastj�ri �SS� gagnr�ndi har�lega vinnubr�g�in � r��uneytinu vi� sk�rsluger�ina og svo f�r a� r��herrann taldi sig ekki geta tryggt stu�ning vi� framgang m�lsins. Ekkert frumvarp kom �v� fram um breytingar � l�gum � r��herrat�� Valger�ar.

 

�egar tillagan um breytingar � skipulagi �r�unarsamvinnu var borin upp vi� Ingibj�rgu S�lr�nu G�slad�ttur sem t�k vi� emb�tti utanr�kisr��herra eftir vorkosningar �ri� 2007 �kva� h�n a� f� Sigurbj�rgu Sigurgeirsd�ttur stj�rns�slufr��ing til �ess a� sko�a skipulag �r�unarsamvinnu �slands. H�n skila�i greinarger� me� till�gum til r��herra � febr�ar 2008 og lag�i til a� �r�unarsamvinnustofnun yr�i �fram rekin sem sj�lfst��i stofnun og a� hlutverk hennar sem fagstofnunar yr�i eflt. Mikil stefnum�tunarvinna var unnin � r��uneytinu � t�� Ingibjargar S�lr�nar. �� var m�rku� s� stefna a� "�sland ver�i me�al �eirra �j��a sem veita mest til �r�unarm�la" og n� rammal�ggj�f var kynnt og sam�ykkt � �ingi um m�laflokkinn hausti� 2008. S�rl�g um �r�unarsamvinnustofnun fr� �rinu 1981 voru �� felld �r gildi.

 

�ssur Skarph��insson lj��i ekki m�ls � neinum sl�kum hugmyndum �egar ��r voru kynntar fyrir honum. �ssur t�k vi� r��uneytinu � febr�ar 2009 og stu�ningur hans vi� stofnunina � r�mlega fj�gurra �ra r��herrat�� hans f�r ekki milli m�la. Hins vegar vildi Gunnar Bragi Sveinsson sem t�k vi� emb�ttinu � ma� 2013 sko�a hugmyndina um a� f�ra alla �r�unarsamvinnu inn � r��uneyti� og tilkynnti � �rslok 2013 a� hann hef�i fali� ��ri Gu�mundssyni hj� Rau�a krossinum a� gera �ttekt � skipulagi og fyrirkomulagi �r�unarsamvinnu. R��herra �kva� s��an a� l�ta semja frumvarp um megintill�guna sem fram kom � �litsger� ��ris, �.e. a� leggja �SS� ni�ur. �a� frumvarp hefur n� veri� lagt fyrir Al�ingi.

 

J�, r��herra

� �fangask�rslu ��ris Gu�mundssonar s��astli�i� sumar var me�al annars a� finna lista yfir helstu r��leggingar um stj�rnkerfi �r�unarsamvinnu 1992 til 2008. �ar er sagt fr� regluger� Dav��s fr� 2005 um a� �SS� taki vi� verkefnum � "fj�l�j��legum vettvangi" (bls. 40) sem ��rir heldur reyndar ranglega fram a� hafi veri� sett �ri� 2007.

Eins og �etta s�gulega yfirlit s�nir hefur veri� s�tt a� �r�unarsamvinnustofnun �slands um langt �rabil. Me� nokkurra �ra millibili - og me� �rnum tilkostna�i - er lagt a� n�jum r��herrum sem koma inn � utanr�kisr��uneyti� a� �eir leggi stofnunina ni�ur. � kj�lfari� hefst sk�rsluger�, vi�t�l, �vissut�mi.

 

Merkilegasta atbur�ar�sin � tengslum vi� �essar tilraunir til a� koma �SS� fyrir kattarnef eru vi�br�g� Dav��s Oddssonar �ann stutta t�ma sem hann var utanr�kisr��herra. Eins og ��ur sag�i f�r hann �vert gegn vilja �eirra sem vildu stofnunina feiga og lag�i til a� allur m�laflokkurinn - b��i marghli�a og tv�hli�a �r�unarsamvinna - yr�i fluttur yfir � �r�unarsamvinnustofnun. Hann l�t semja regluger� en �� br� svo vi� a� r��uneytisstj�rinn neita�i a� skrifa undir hana. Sta�gengill r��uneytisstj�ra neita�i l�ka. � endanum f�kkst Sigr��ur Sn�varr, sendiherra, til �ess a� sta�festa regluger�ina me� undirskrift sinni og �ar me� var regluger�in fullgild stj�rnarath�fn. R��uneytisstj�rinn kalla�i hins vegar framkv�mdastj�ra �r�unarsamvinnustofnunar � sinn fund eftir a� regluger�in var gefin �t og tilkynnti honum a� eftir henni yr�i aldrei fari�. Regluger�in var � fullu gildi � nokkur �r en Dav�� var kominn �t �r r��uneytinu og regluger�inni var aldrei fylgt.

 

Hins vegar minnti atbur�arr�sin mj�g � fr�ga breska sj�nvarps��tti sem s�ndir voru h�r � landi undir heitinu: J�, r��herra.

Skylda a� uppr�ta mismunun

 

�varp N�belsver�launahafans Daw Aung San Suu Kyi vi� upphaf herfer�arinnar gegn mismunun.
�varp N�belsver�launahafans Daw Aung San Suu Kyi vi� upphaf herfer�arinnar gegn mismunun.

S��astli�inn sunnudag, 1. mars var al�j��legur dagur Sameinu�u �j��anna helga�ur uppr�tingu mismununar. � �essum degi er f�lk hvatt til a� fagna og efla r�tt hvers og eins til a� lifa l�finu til fullnustu, �n tillits til �ess hvernig hver og einn l�tur �t, hva�an hann kemur e�a hvern hann elskar. T�kn "Dags engrar mismununar" er fi�rildi, sem v��a er t�kn umbreytingar.

 

� vef uppl�singaskrifstofu Sameinu�u �j��anna fyrir Vestur-Evr�pu segir a� meira en 65 �rum eftir sam�ykkt Mannr�ttindayfirl�singar Sameinu�u �j��anna s� mismunun dj�pst�� � m�rgum samf�l�gum. Mismunun ali � ford�mum, dragi �r l�fsl�kum millj�na um allan heim og s� r�t ofbeldis. 

 

 "Mismunun er mannr�ttindabrot og � ekki a� l��ast," segir Ban Ki-moon, a�alframkv�mdastj�ri Sameinu�u �j��anna. "Hver og einn hefur r�tt til a� l�fa me� reisn og vir�ingu:"

 

� fr�ttinni segir ennfremur:

Mismunun skekur heil samf�l�g. �a� ska�ar ekki a�eins st�lkur og ungar konur ef ��r f� ekki almennilega menntun, heldur missa samf�l�gin af �eim vir�isauka sem n�mi� er. Ef f�lk sem lifir me� HIV smiti er �thr�pa�, letur �a� f�lk fr� �v� a� l�ta athuga sig og f� l�fsnau�synlega me�fer�, ef nau�syn krefur. �etta er ekki a�eins vandam�l � �r�unarl�ndum. � Bretlandi eru konur 70% �eirra sem eru � l�gmarkslaunum. � Bandar�kjunum segjast 64% vinnandi manna hafa upplifa� mismunun vegna aldurs � vinnusta� s�num.

 

 

Forseti Namib�u f�r Mo Ibrahim ver�launin

Fj�rum sinnum � s��ustu fimm �rum hefur Mo Imbrahim stofnunin sem metur �rlega bestu stj�rns�slu � Afr�kur�kjum komist a� �eirri ni�urst��u a� enginn s� ver�ugur ver�launanna. � m�nudaginn var hins vegar tilkynnt a� � �r hlyti Hifikepunye Pohamba forseti Namib�u �essi eftirs�ttu ver�laun sem nema fimm millj�num Bandar�kjadala.

 

Mo Ibrahim ver�launin eru veitt l��r��islega kj�rnum �j��h�f�inga sem hefur haldi� vel um stj�rnartauma, b�tt l�fskj�r �j��ar sinnar og s��an l�ti� af v�ldum.

Pohamba sat � forsetast�li � tv� kj�rt�mabil en flokksbr��ir hans Hage Geingob f�r me� sigur af h�lmi � forsetakosningum � desember s��astli�num. Pohamba var einn af stofnendum SWAPO � s�num t�ma, samt�kum sem b�r�ust fyrir sj�lfst��i Namib�u undan Su�ur-Afr�ku.

 

N�nar 

Namibia's president wins $5m African leadership prize/ TheGuardian 

 

�hugavert

The path forward, eftir Diana Ohlbaum/ Devex
-
IFF only they'd spent it on the poor, eftir Patric Love/ OECDinsights
-
E���p�a: Media freedom in decline, eftir Felix Horne/ D+C
-
Leaving no unfinished business: What are we waiting for?, eftir Justin W. van Fleet/ Brookings
-
Girls and Women Must be at the Center of the Global Development Agenda, eftir Katja Iversen/ HuffingtonPost
-
Opinion: Goals for Gender Equality Are Not a 'Wish List' - They Are a 'To Do List', eftir Phumzile Mlambo-Ngcuka/ IPS
R�kisfangslaus � F�labeinsstr�ndinni
R�kisfangslaus � F�labeinsstr�ndinni
Ebola: exposing the failure of international development, eftir Amber Huff/ OpenDemocracy
-
UN's first female development chief calls for boosting choice, rights and opportunities for women/ UNDP
-
End extreme poverty? Let's start with financial access for all, eftir Jim Young Kim/ Al�j��abankablogg
-
On the trail of Africa's biggest international bike race/ TheGuardian
-
50,000 To 1: Malawi's Challenge/ Interaction.org
Dr. Daniel Aronson, 2014 Medical Diplomat Award Winner, and his Transformative Work in Malawi
Dr. Daniel Aronson, 2014 Medical Diplomat Award Winner, and his Transformative Work in Malawi
The DNA of German Foreign Policy, eftir FRANK-WALTER STEINMEIER/ Project-Syndicate
-
Opinion and Debate: Refugees are not terrorists, eftir Jonathn Wittall/ MSF-L�knar �n landam�ra
-
7 Ways To Lay Down The Truth On Foreign Development Assistance/ Buzzfeed
-
This is What Revolution Looks Like: One Billion Rising Revolution Photo Essay/ HuffingtonPost
-
If food security is the answer, is it time to change the question?, eftir Paolo Cravero/ IEED
-
For Better or Worse: Child Marriage Is a Violation of Girls' Rights, eftir Tanya Barron/ HuffingtonPost
-
Can you visualize the structure of the world economy and population in one chart?, eftir Morgan Brannon/ Al�j��abankablogg
Visualizing the Structure of the World Economy and Population in One Chart
Visualizing the Structure of the World Economy and Population in One Chart
Africa's youth: Can we live up to their expectations?/ Ideas4Development
-
Why 2015 is a make-or-break year for the economy, eftir Christine Lagarde/ GlobalPolicy
-
Has globalisation fundamentally slowed?/ BBC
-
Capitalism Defused the Population Bomb, eftir Chelsea German/ GlobalPolicy
-
Leaving no unfinished business: What are we waiting for?, eftir Justin W. van Fleet/ Brookings
-
Leiksk�lab�rn spjalla � Skype/ SOS barna�orpin � �slandi
-
The Guardian view on food security: if the dreamers lose, we face a nightmare/ Forystugrein � The Guardian
-
Vefs��a um lj�sm��raverkefni�: Midwives4all.org
-
Out-of-school children: a promise yet to be fulfilled, eftir QUENTIN WODON/ Al�j��abankablogg
-
Remember Ebola's orphans, but don't forget all the other affected children, eftir David Evans/ Al�j��abankablogg
-
Opinion: Manipulate and Mislead - How GMOs are Infiltrating Africa, eftir Haidee Swanby and Mariann Bassey Orovwuje/ IPS

Erindi um st�lkur, menntun og frj�ls f�lagasamt�k

 

Afr�ka 20:20 og MARK - Mi�st�� margbreytileika- og kynjaranns�kna � f�lagsv�sindasvi�i H�sk�la �slands bo�a til m�lstofu m�nudaginn 9. mars nk.

Efni: 'B�gstaddar' st�lkur, menntun og frj�ls f�lagasamt�k � Kampala, Uganda
Fyrirlesari: Selma Sif �sfeld �skarsd�ttir MA � �r�unarfr��i
Sta�ur: Ingjaldssalur, H�sk�latorgi H�sk�la �slands
Stund: 9. mars kl. 17:00-18:30

� erindi s�nu mun Selma Sif fjalla um styrktarverkefni � vegum frj�lsra f�lagasamtaka � Kampala og hvernig kyn er �hrifavaldur �egar kemur a� sl�kum verkefnum og a�gengi a� menntun, �ar sem m�rg f�lagasamt�k velja a� styrkja a�eins st�lkur til n�ms. Samhli�a �essum verkefnum er dregin upp einsleit mynd af b�gst�ddum st�lkum � �r�unarr�kjum.

M�lstofan er opin �llu �hugaf�lki um m�lefni�!

 

Fr��igreinar og sk�rslur
Fr�ttir og fr�ttask�ringar
 
-
-
-
-
-
Kenya's Tana River: The fight over water | Global 3000
Kenya's Tana River: The fight over water | Global 3000
BROADCASTING: African nations face dilemma over digital switch/ DW
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

Gagnvirkur vefur � tilefni kvennadagsins

 

� a�draganda al�j��lega kvennadagsins � sunnudaginn kemur, 8. mars, hafa samt�kin L�knar �n landam�ra opna� gagnvirkan vef me� fr�s�gnum og lj�smyndum sem tengjast bar�ttum�li samtakanna um a� b�ta a�gengi kvenna a� heilbrig�is�j�nustu � �r�unarr�kjum, ekki s�st � tengslum vi� me�g�ngu og f��ingu.

 

Vefurinn ber yfirskriftina "Because Tomorrow Needs Her" og �ar er me�al annars a� finna lj�smyndir �stralska lj�smyndarans Kate Geraghty, sem s�na �takanlegar a�st��ur kvenna � fj�lm�rgum f�t�kum r�kjum. Einnig er � vefnum lj�smyndir eftir a�ra listamenn og kvikmyndabrot en myndefni� er teki� �  B�r�ndi, Ha�t�, Malav� og Papa N�ju Gen�u. Ennfremur eru � vefnum fr�sagnir starfsf�lks L�kna �n landam�ra fr� �orpum og heilsug�slust��vum � Afganistan, Su�ur-S�dan, Austur-Kong� og S�erra Leone.

 

� fr�tt fr� samt�kunum kemur fram a� 800 konur deyi af barnsf�rum e�a af fylgikvillum me�g�ngu � hverjum degi. � vefnum eru kaflar um um�nnun ungbarna, fist�lu, �tryggar f�sturey�ingar, kynbundi� ofbeldi og forvarnir gegn HIV smiti.

 


N� stj�rn F�lags Sameinu�u �j��anna

� A�ALFUNDI F�lags Sameinu�u �j��anna, sem var haldinn mi�vikudaginn 18. febr�ar var fari� yfir verkefni f�lagsins � undanf�rnum tveimur �rum og �rsreikningar sam�ykkir. Einnig var kosi� � stj�rn f�lagsins. �r�stur Freyr Gylfason var endurkj�rinn forma�ur.

 

Bogi �g�stsson fr�ttama�ur kom inn � stj�rnina 2012 og heldur �fram stj�rnarsetu en n�ir stj�rnarmenn eru eftirtaldir: Brynd�s Eir�ksd�ttir, meistaranemi, Gr�ta Gunnarsd�ttir, sendiherra, Nanna Magnad�ttir, l�gfr��ingur og forst��uma�ur �rskur�arnefndar umhverfis- og au�lindam�la, P�ll �sgeir Dav��sson, l�gfr��ingur og fyrrverandi starfsma�ur Sameinu�u �j��anna � New York, Kong�, S�dan og Ken�a, Petr�na �sgeirsd�ttir, MA � al�j��legum fri�arfr��um og fyrrverandi framkv�mdastj�ri AFS og Barnaheilla, Svava J�nsd�ttir, bla�ama�ur og meistaranemi � al�j��asamskiptum, ��r �sgeirsson, kennari, sj�varvistfr��ingur og a�sto�arforst��uma�ur Sj�var�tvegssk�la H�sk�la Sameinu�u �j��anna.

 

N�nar
 

Kynning � nemendum h�sk�la Sameinu�u �j��anna � �slandi:

 

Vonast til a� f� betri st��u me� kynjafr��i sem �tgangspunkt 

- segir Tony Bero � Jafnr�ttissk�lanum 

 

Tony Bero.

Nafn: Tony Bero

Land: Palest�na

Aldur: 34

Fj�lskylda: Kv�ntur og � eina d�ttur 

 

 

Af hverju kaustu a� stunda n�m vi� H�sk�la Sameinu�u �j��anna � �slandi?

�g heyr�i um sk�lann fyrir nokkrum �rum s��an fr� samstarfsf�l�gum m�num hj� UNRWA � Vesturbakka Palest�nu, og vona�i a� einn daginn fengi �g t�kif�ri a� stunda n�m vi� Jafnr�ttissk�la H�sk�la Sameinu�u �j��anna (UNU-GEST). Fyrir um sex m�nu�um f�kk �g t�lvup�st fr� yfirmanni m�num um a� �g g�ti s�tt um og eftir nokkur vi�t�l f�kk �g ��r fr�ttir a� �g hef�i komist inn. �a� var s��astli�inn okt�ber. �g kom til �slands �ann 4. jan�ar og ver� h�r til 23. ma�, en eiginkona m�n og d�ttir koma � mars og dvelja hj� m�r �ar til a� �g kl�ra n�mi�.

 

Hva� er �a� sem �� getur teki� me� ��r eftir n�m vi� H�sk�la Sameinu�u �j��anna?

�a� er svo margt, en �g vona fyrst og fremst a� �g geti nota� �ekkinguna sem �g ��last h�r � sk�lanum til a� styrkja starfsh�fni m�na � heimalandi m�nu. Einkum og s�r � lagi bind �g vonir vi� a� geta stu�la� a� jafnr�tti me� a�fer�um sem gera m�r kleift a� vinna a� �essu markmi�i � �l�kum og menningarheimum. �g vinn hj� UNRWA, sem er stofnun � vegum Sameinu�u �j��anna sem vinnur me� palest�nskum fl�ttam�nnum. �g vona a� �g komi til me� a� b�a yfir h�fileikum � kynjafr��um sem �g mun n�ta vi� �kvar�anat�kur. Vi� �thlutun til verkefna ver�ur a� taka tillit til hagsmuna kvenna, karla, stelpna og str�ka. 


 
Hva�a n�mskei� hefur�u teki� og hva� hefur�u l�rt af �eim?

��ur en �g kom hinga� haf�i �g �egar teki� �mis n�mskei� � verkefnastj�rnun. H�r � �slandi erum vi� � sk�lanum til a� vinna a� �v� a� lj�ka dipl�ma gr��u � al�j��legum jafnr�ttisfr��um. �a� efni sem a� vi� h�fum fjalla� um � �eim n�mskei�um sem vi� h�fum teki� undarfari� eru m.a. gagnr�nin hugsun, kvenr�ttindi, kyn og kynjajafnr�tti, kynjasam��tting, a� beita kynjasj�narhorni � r�kramma og kynju� hagstj�rn.

 

Hva�a n�msgreinar hafa ��r ��tt �hugaver�astar og af hverju?

Kyn og �r�un, kynjasam��tting, verkefnastj�rnun og hvernig kynjasj�narhorni er beitt � r�kramma, kynju� hagstj�rn og  kyn og �ryggism�l. Allt er �etta mikilv�g �ekking sem �g s� fyrir m�r a� geta nota� heima � starfinu m�nu � Palest�nu.

 

Um hva� sn�st lokaverkefni� �itt � jafnr�ttissk�lanum?

Vi� munum vinna a� lokaverkefnunum okkar s��asta m�nu�inn. Lokaverkefni� mitt mun vera um kynjabundi� ofbeldi � fl�ttamannab��um � vesturbakka Palest�nu. �g vil vinna a� verkefnatill�gu um kynjabundi� ofbeldi � fl�ttab��unum og finna lei� til a� allar stofnanirnar � sta�num geti unni� saman a� lausn; menntakerfi�, heilbrig�iskerfi�, f�lagskerfi� og hj�lparstofnanir. �g vona a� �egar �g komi heim geti �g fengi� styrki til a� koma af sta� �essu verkefni sem v�ri til �riggja �ra.

 

Hefur�u ��tlun var�andi starfsferil �inn �egar �� sn�r� til baka heim eftir n�mi� h�r?

�g vona a� �g geti nota� �ekkinguna sem �g hef hloti� h�r � Jafnr�ttissk�lanum til a� f� betri st��u innan UNRWA, vonandi me� kynjafr��i sem �tgangspunkt.

 

Hvernig hefur�u � huga a� n�ta n�mi� �itt h�r vi� Jafnr�ttissk�lann � heimalandi ��nu?

�g vona a� �g geti komi� af sta� vitundarvakningu um kynjajafnr�ttindi og kynjasam��ttingu, en �a� er s� s�n a�  kynfer�i ver�i grundvallarforsenda vi� m�tun n�rrar stefnu e�a vi� t�ku �kvar�ana � opinberum vettvangi.

 

Ef a� vi� myndum spyrja vini ��na og fj�lskyldu hva� v�ru ��nar g��u hli�ar og sl�mu hva� heldur�u a� �au myndu segja?

Sl�mu hli�arnar v�ru l�klegast a� �g v�ri of sj�lfselskur, a� �g vil alltaf vera bestur og vita meira, sem m�r finnst reyndar ekki vera galli, heldur einfaldlega g��ur mannlegur eiginleiki. �g er ekki g��ur a� vinna � h�pum og �g vil helst vinna einn. Og kannski kann a� vera a� �g s� of skipulag�ur. 

En g��u hli�arnar;  l�klegast myndi f�lk segja a� �g s� mj�g skipulag�ur, b��i � verkefnum og vinnu. �g vir�i t�ma annarra og �g veiti sm�atri�um athygli. A� sama skapi myndu �au eflaust segja a� �g s� �rei�anleg manneskja, �ar sem f�lk getur alltaf treyst �v� a� �g lj�ki �v� sem �g tek a� m�r.

 

Viltu deila me� okkur �v� hvernig �� upplifir �slensku �j��ina?

�slendingar eru mj�g vingjarnlegir og �a� er mj�g au�velt a� tala vi� ��. �eir mismuna aldrei eftir uppruna og tala alltaf fallega til manns, ��tt ma�ur s� fr� ��ru landi. �eir eru r�legir og hj�lpsamir, en eru alltaf a� berjast vi� t�mann. Eitt sem a� m�r fannst �hugavert �egar �g flutti hinga� er hva� karlmenn hj�lpa miki� vi� uppeldi barna. �g b� � �b�� fyrir ofan leiksk�la � Eggertsg�tunni, og �g t�k strax eftir �v� hversu margir karlmenn komu me� b�rnin s�n og s�ttu � leiksk�lann. � Palest�nu og ��rum Arabal�ndum deila foreldrar ekki eins miki� �byrg�inni, �byrg�in er �ll hj� m��urinni.

 

Er �a� eitthva� anna� sem a� �� vilt deila me� okkur?

�g mun sakna �essa lands mj�g miki�, �samt f�lksins og menningarinnar. H�r eru allir vinir og a� m�nu mati er engin mismunun til sta�ar. 

 

Vi�tal: �sr�n Birgisd�ttir starfsnemi hj� F�lagi Sameinu�u �j��anna

 


Stj�rnarandsta�an �skar eftir sk�rari sv�rum vegna fyrirhuga�rar sameiningar �SS� og r��uneytisins

 

N�u �ingmenn stj�rnarandst��unnar l�g�u � g�r fram bei�ni um sk�rslu fr� utanr�kisr��herra um skipulag �r�unarsamvinnu vegna fyrirhuga�rar sameiningar �r�unarsamvinnustofnunar �slands og utanr�kisr��uneytis. �ingmennirnir �ska eftir �v� a� s�rstaklega ver�i fjalla� um r�k fyrir fyrirhuga�ri sameiningu �r�unarsamvinnustofnunar �slands og �r�unarsamvinnuskrifstofu utanr�kisr��uneytisins og r�k fyrir �v� a� starfsemin ver�i innan r��uneytisins eftir sameininguna. 

 

Eftirfarandi atri�i komi m.a. fram � sk�rslunni:

 

1.    Reynsla og t�luleg g�gn sem liggja til grundvallar �v� mati a� sameiningin auki skilvirkni og hagr��ingu og uppl�singar um hvort fyrir liggur hagkv�mnis�ttekt sem sty�ur �etta mat. 
2.    Fagleg r�k sem liggja til grundvallar �formum um sameininguna. 
3.    Hvort hlutlausir s�rfr��ingar hafa meti� n�verandi fyrirkomulag og hvort efnislegar �st��ur �ykja til breytinga � lj�si �ess a� gildandi l�g um �r�unarsamvinnu fr� �rinu 2008 byggjast � greiningu �ar sem l�g� var til verkaskipting milli r��uneytis og stofnunar og p�lit�sk samsta�a allra flokka hefur veri� um �a� fyrirkomulag til �essa. 
4.    Hvort r��uneyti� telur �nnur l�gm�l gilda um �r�unarm�l en a�ra m�laflokka � lj�si �ess a� almennt hefur stj�rns�slan �r�ast � meira � �ann veg a� stefnum�rkun og eftirlit me� framkv�md hennar er � hendi r��uneyta en framkv�mdin sj�lf � hendi faglegra stofnana. R�kstutt ver�i af hverju tali� s� falla vel a� n�t�mahugmyndum um gott skipulag � stj�rns�slu og �r�un hennar � s��asta �ratug a� flytja framkv�md tv�hli�a �r�unarsamvinnu inn � r��uneyti� og ger� ver�i grein fyrir �v� hva�a vanda var�andi �rangur e�a hagkv�mni starfseminnar breytingunum er �tla� a� leysa. 
5.    D�mi fr� seinni �rum um a� fagstofnun hafi veri� sameinu� r��uneyti ef einhver eru. 
6.    Uppl�singar um hvort r��uneyti� l�t sko�a hvort hugsanlega m�tti n� betri �rangri og hagr��ingu � �r�unarsamvinnu me� �v� a� fara �ver�fuga lei�, �.e. a� f�ra frekari verkefni fr� utanr�kisr��uneytinu yfir til �r�unarsamvinnustofnunar, l�kt og var ni�ursta�a s��ustu r�kisstj�rnar Frams�knarflokksins og Sj�lfst��isflokksins, sbr. regluger� sem sett var �ri� 2005. 
7.    �lit R�kisendursko�unar, ef �ess hefur veri� leita�, � �v� hvernig h�n telur fyrirhuga�a ni�urlagningu �r�unarsamvinnustofnunar og f�rslu � verkefnum inn � r��uneyti� samr�mast meginl�num � �slenskri stj�rns�slu�r�un s��asta �ratug. 
8.    �lit �r�unarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (DAC) � sameiningunni, ef �ess hefur veri� leita�. 
9.    Uppl�singar um af hverju ekki er be�i� ni�urst��u �ttektar DAC � skipulagi og �rangri �r�unara�sto�ar, sem fyrirhugu� er h�rlendis �ri� 2016, ��ur en lagt er til a� Al�ingi �kve�i a� leggja ni�ur stofnunina. 
10.   Hvort utanr�kisr��uneyti� hefur l�ti� athuga reynslu annarra r�kja af �v� a� hafa sj�lfst��a stofnun utan um �r�unarsamvinnu, eins og t.d. er gert � Sv��j��, � sta� �ess a� �r�unarsamvinna s� � bor�i utanr�kisr��uneytisins. 
11.   Uppl�singar um hvernig stofnunin hefur sta�i� sig � undanf�rnum �rum mi�a� vi� a�rar r�kisstofnanir hva� var�ar �ann ramma sem henni er marka�ur � fj�rl�gum og hvort R�kisendursko�un hefur gert einhverjar athugasemdir vi� �rsreikninga hennar � �eim t�ma. 
12.   Mat � �v� hvernig stofnuninni hefur gengi� a� koma �slenskri s�r�ekkingu, svo sem � jar�hitam�lum og sj�var�tvegi, � framf�ri � al�j��av�su � gegnum starf sitt, m.a. hvort erlendar stofnanir telja s�r �vinning af �v� a� eiga samstarf vi� hana, t.d. � svi�i jar�hitam�la, og hva�a �lyktanir r��uneyti� dregur af �v� um g��i starfsins. 
13.   R�kstuddar hugmyndir um hvort g��i starfsemi � svi�i �r�unarm�la aukist me� �v� a� leggja stofnunina ni�ur og f�ra verkefni� inn � r��uneyti� sj�lft. 
14.   R�kstudd sko�un r��uneytisins � �v� hvort stofnunin hefur s�nt frumkv��i og sinnt n�sk�pun � starfi � umli�num �rum og hvort r��uneyti� telur l�klegt a� f�rsla � verkefnum hennar inn � r��uneyti� �ti undir �essa ��tti. 
15.   Hvernig fyrirhuga� er a� tryggja st��ugleika � starfseminni � kringum r�kisstj�rnarskipti ef af sameiningunni ver�ur. 
16.   Hvernig fyrirhuga� er a� tryggja a� s�tt skapist me�al almennings um �r�unarsamvinnu �slands �r�tt fyrir aukna n�l�g� vi� stj�rnm�lin ef af sameiningunni ver�ur. 
17.   Hvernig fyrirhuga� er a� tryggja a� �kvar�anataka ver�i ekki seinvirkari og tortryggilegri eftir sameininguna ef af henni ver�ur. 
18.   Hvernig fyrirhuga� er a� tryggja a� uppl�singagj�f til almennings geti �fram veri� skilvirk og frj�lsleg �l�kt �v� sem gjarnan t��kast hj� r��uneytum. 
19.   Hvernig �tlunin er a� haga eftirliti me� �r�unarsamvinnu �slands ef starfsemin ver�ur innan r��uneytisins og mat � �v� hvort r��uneyti� �ykir f�rt um a� hafa eftirlit me� sinni eigin starfsemi me� �essum h�tti e�a hvort e�lilegra v�ri a� sl�kt eftirlit v�ri � hendi annars a�ila. 
20.   Hvernig r��gert er a� a�skilja stefnum�tun og framkv�md �r�unarsamvinnu ef starfsemin ver�ur innan r��uneytisins og mat � �v� hvort e�lilegra v�ri a� a�skilja stefnum�tun og framkv�md � �r�unarsamvinnu eins og venjan er me� flesta a�ra opinbera starfsemi � �slenskri stj�rns�slu. 
21.   Hvort haft hefur veri� samr�� vi� starfsmenn um fyrirhuga�a ni�urlagningu stofnunarinnar hva� var�ar r�ttindi og skyldur og ef svo er, hvernig samr��i� f�r fram. 
 

 

Bei�nin er fr� �ingm�nnunum Katr�nu Jakobsd�ttur, �ssuri Skarph��inssyni, �ttari Propp�, Birgittu J�nsd�ttur, Valger�i Bjarnad�ttur, Gu�mundi Steingr�mssyni, Helga Hrafni Gunnarssyni, Svand�si Svavarsd�ttur og Helga Hj�rvar.

 

facebook
UM HEIMSLJ�S 

Heimslj�s - veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu �SS�.

 

Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.

 

�eir sem vilja senda okkur �bendingu um efni e�a afskr� sig af netfangalista eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� [email protected]. Ritstj�ri er Gunnar Salvarsson, [email protected]

.

Vi� bi�jumst velvir�ingar � �v� a� geta ekki nota� �slenskar g�salapp�r � vi�t�lum en bandar�skt sni�m�t Veft�maritsins leyfir ekki notkun �eirra.

 

Bestu kve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�

 

ISSN 1670-8105