gunnisal
Heimsljˇs
veftÝmarit um ■rˇunarmßl
8. ßrg. 257. tbl.
4. febr˙ar 2015
Ungar st˙lkur rŠndar Šsku og framtÝ­ardraumum:

Meirihluti unglingsst˙lkna Ý sveitum MˇsambÝk eru ■egar or­nar mŠ­ur

 

Ůegar fari­ er ■orp ˙r ■orpi Ý sveitum ZambezÝufylkis Ý MˇsambÝk fer ekki framhjß neinum a­ fj÷lmargar unglingsst˙lkur eru or­nar mŠ­ur - og enn fleiri or­nar eiginkonur. Hvoru tveggja sřnir ßkaflega veika st÷­u unglingsst˙lkna Ý ■essum samfÚl÷gum. R˙mlega fjˇrar af hverjum tÝu stelpum ß aldrinum fimmtßn til nÝtjßn ßra Ý MˇsambÝk eru řmist barnshafandi e­a or­nar mŠ­ur. ═ sveitunum eru ■Šr fleiri sem eignast b÷rn ß barnsaldri og ■ar er meirihluti unglingsst˙lkna ■egar or­nar mŠ­ur.


 

┴stŠ­urnar eru margar en aflei­ingarnar eru oftast ßtakanlegar: stelpurnar flosna flestar upp ˙r nßmi og ■Šr vi­halda vÝtahring fßtŠktar, horfa ˇmennta­ar, og oft einstŠ­ar, fram ß erfi­a lÝfsbarßttu. ═ me­fylgjandi kvikmyndabroti er me­al annars sagt frß fimmtßn ßra stelpu sem var­ ˇfrÝsk fjˇrtßn ßra og heldur ß mßna­arg÷mlu barni Ý fanginu. Gˇ­u frÚttirnar eru ■Šr a­ h˙n heldur ßfram Ý skˇla.

 

MarÝa Angelina Xavier frß UNICEF segir a­ au­vita­ sÚu st˙lkurnar b÷rn og breg­ast ■urfi vi­ ■essu fÚlagslega fyrirbŠri, sko­a hvers vegna svo margar st˙lkur ß barnsaldri ver­a ˇfrÝskar og finna ß ■vÝ skřringar. Ljˇst sÚ a­ st˙lkurnar vilji ekki ver­a ˇfrÝskar svona ungar en kalla ■urfi til ßhrifafˇlk Ý samfÚlaginu, mŠ­ur ■eirra og fleiri og finna jßkvŠ­ar lausnir.

Ungar mŠ­ur Ý ZambezÝfylki Ý MˇsambÝk.

 

Ůegar ung st˙lka Ý a­stŠ­um eins og Ý MˇsambÝk ver­ur ˇvart barnshafandi breytist lÝf hennar ß sk÷mmum tÝma. Aflei­ingarnar felast ekki a­eins Ý ■vÝ a­ h˙n hŠttir Ý skˇla heldur dregur ˙r m÷guleikum hennar ß gˇ­ri framtÝ­aratvinnu, hŠtturnar ß ■vÝ a­ h˙n ver­i fßtŠk og einstŠ­ aukast, a­ ˇgleymdri lÝkamlegri heilsu ■vÝ fylgikvillar ß me­g÷ngu og vi­ fŠ­ingu geta veri­ lÝfshŠttulegir. Ůeir eru helsta dßnarors÷k unglingsst˙lkna Ý ■essum heimshluta. B÷rn ungra mŠ­ra ß tßningsaldri eru lÝka Ý meiri hŠttu en eldri mŠ­ra.

 

═ m÷rgum fßtŠkum samfÚl÷gum eru dŠmi um a­  st˙lkur sÚu Ý augum foreldranna einskonar au­lind sem hŠgt er a­ nřta fljˇtlega eftir a­ dŠturnar byrja ß blŠ­ingum. Alkunna er a­ vÝ­a Ý AfrÝku tÝ­kast a­ st˙lkur sÚu seldar, oft eldri m÷nnum, og heimanmundurinn felst Ý ver­mŠtum sem foreldar br˙­arinnar fß fyrir st˙lkuna: ■a­ geta veri­ křr, geitur e­a rei­ufÚ. Um ■etta rŠ­ir Lilja Dˇra Kolbeinsdˇttir verkefnastjˇri Ůrˇunarsamvinnustofnunar Ý kvikmyndabrotinu og nefnir lÝka a­ ungar mŠ­ur sÚu utanveltu Ý samfÚlaginu, tilheyri ekki lengur b÷rnum ■orpsins en sÚu heldur ekki gjaldgengar Ý fÚlagsskap fullor­inna kvenna.

 

Sautjßn milljˇnir barna eignast b÷rn

Um sextßn milljˇnir unglingsst˙lkna ß aldrinum 15-19 ßra ver­a mŠ­ur ß hverju ßri - og ein milljˇn st˙lkna yngri en 15 ßra. Ůetta ■ř­ir um 46 ■˙sund fŠ­ingar ß hverjum degi e­a um 11% allra fŠ­inga Ý heiminum. Langflestar ■essara ˇtÝmabŠru fŠ­inga ver­a Ý ■rˇunarrÝkjum, e­a um 95%. Ůß eru ˇtaldar fˇsturey­ingar ungra st˙lkna en ■Šr eru um ■rjßr milljˇnir ßrlega, Ý fŠstum tilvikum l÷glegar.

┴stŠ­urnar fyrir ■vÝ a­ unglingsst˙lkur - sÚrstaklega til sveita me­al fßtŠkra ■jˇ­a ■ar sem menntunarstig er lßgt -  ver­a barnshafandi eru margvÝslegar, oft er um a­ rŠ­a erfi­ar a­stŠ­ur fßtŠkra st˙lkna heima, ■r÷ngbřli og lÝti­ nŠ­i, sem getur leitt til ■ess a­ bo­ um skjˇl hjß strßk e­a karli ver­ur fřsilegur kostur. A­ ver­a barnshafandi ß unglingsaldri er nßnast aldrei viljaverk heldur ver­a b÷rnin til fyrir slysni vegna skorts ß kynfrŠ­slu, skorts ß a­gengi a­ getna­arv÷rnum og valdleysi st˙lknanna.

 

┴vÝsun ß sßrafßtŠkt og ˇsjßlfstŠ­i

Al Jazeera frÚttaveitan fjalla­i ekki alls fyrir l÷ngu um ■ann vanda sem fylgir barnshafandi unglingsst˙lkum Ý MˇsambÝk. Ůar er sta­hŠft a­ ˇlÚttunni fylgi oft gifting sem rannsˇknir hafi sřnt fram ß a­ lei­i oft til sßrafßtŠktar og ˇsjßlfstŠ­is. Vitna­ er Ý samt÷kin Girls Not Brides sem berjast gegn barnabr˙­kaupum en rannsˇknir ■eirra sřna a­ stelpur sem giftast yngri en ßtjßn ßra eiga fremur ß hŠttu en a­rar a­ fß HIV/alnŠmi og ver­a fyrir heimilisofbeldi. ŮŠr sÚu einnig lÝklegri til a­ hafa minni menntun og fŠrri atvinnutŠkifŠri og vi­haldi ■vÝ vÝtahring fßtŠktar Ý fj÷lskyldunni.

 

═ greininni segir a­ 21% stelpna Ý MˇsambÝk sÚu giftar fyrir 15 ßra aldur og 56% fyrir 18 ßra afmŠlisdaginn - MˇsambÝk sÚ Ý 7. sŠti yfir ■jˇ­ir ■ar sem barnabr˙­kaup eru algengust. Bent er ß a­ ■ˇtt giftingaraldur sÚ bundinn vi­ 18 ßr Ý l÷gum sÚu engin vi­url÷g vi­ barnabr˙­kaupum svo fremi a­ sam■ykki foreldra liggi fyrir.

 

Tryggja skˇlag÷ngu eftir skyldunßm

═ maÝ ß sÝ­asta ßri hˇf AfrÝkusambandi­ tveggja ßra herfer­ til a­ stemma stigu vi­ barnabr˙­kaupum Ý tÝu AfrÝkurÝkjum, m.a. MˇsambÝk. Nyaradzayi Gumbonzvanda gˇ­ger­arsendiherra sambandsins segir a­ ■jˇ­arlei­togar Ý AfrÝku ■urfi Ý barßttunni gegn barnabr˙­kaupum a­ auka a­gengi stelpna a­ menntun, ■jˇnustu um kyn- og frjˇsemismßl og ÷­rum ■ßttum sem geta fresta­ ˇlÚttu.

 

T÷lur um brottfall stelpna eftir grunnskˇla eru slßandi. AlJazeera segir a­ 87% stelpna gangi Ý skˇla fram a­ tˇlf ßra aldri en eftir ■a­ haldi a­eins 17% ßfram nßmi. MikilvŠgi ■ess a­ tryggja skˇlag÷ngu stelpna eftir skyldunßm er augljˇst  og gŠti fŠkka­ ungum mŠ­rum Ý l÷ndum eins og MˇsambÝk. Haldi hins vegar ßfram sem horfir ver­a tv÷falt fleiri barnungar st˙lkar or­nar mŠ­ur ßri­ 2050 og barnabr˙­kaupin tv÷falt fleiri.

 

ŮvÝ er vi­ a­ bŠta a­ Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands er helsti stu­ningsa­ili UNICEF, Barnahjßlpar Sameinu­u ■jˇ­anna, Ý ■riggja ßra verkefni sem hefur ■a­ markmi­ a­ stˇrbŠta a­gengi Ýb˙a Ý ZambezÝufylki a­ vatni og salernisa­st÷­u.

 

Girl leaders come together to advocate for their rights in Mozambique/ UNFPA 

Married off in Mozambique/ AlJazeera 

Adolescent Pregnancy/ UNFPA 

Adolescent Pregnancy/ WHO

The Dilemma On Teenage Pregnancy: In Daffiama, Bussie And Nadowli Townships/ ModernGhana 

UNFPA's Action for Adolescent Girls/ UNFPA 

Jar­hitasamstarf hafi­ vi­ KenÝa:

Sko­a­ir og skilgreindir m÷guleikar fyrir ■urrkun matvŠla me­ jar­hita

 

Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands hefur skrifa­ undir samning vi­ stjˇrnv÷ld Ý KenÝa um samstarf vi­ jar­hita■rˇun og uppbyggingu ■ekkingar ß svi­i jar­hitanřtingar. Geothermal Development Company  (GDC) er samstarfsa­ili ŮSS═ og NorrŠna ■rˇunarsjˇ­sins Ý verkefninu. 

Jar­hitaboranir ß Menengai svŠ­inu Ý KenÝa. Ljˇsm. DB

 

Verkefninu er a­ s÷gn DavÝ­s Bjarnasonar verkefnastjˇra hjß ŮSS═ Štla­ a­ auka getu GDC til a­ mŠta aukinni ■÷rf fyrir ■ekkingu vi­ jar­hitauppbyggingu Ý KenÝa en landi­ er lei­andi Ý nřtingu jar­varma Ý ■essum heimshluta. Hann segir a­  me­ samstarfi um uppbyggingu ■jßlfunarmi­st÷­var sÚ markmi­i­ a­ nßgrannal÷ndin muni einnig njˇta gˇ­s af ■eim ßrangri sem nß­st hefur Ý KenÝa. "Verkefninu er einnig Štla­ a­ auka enn frekar ■ekkingu ß jar­hitasvŠ­um fyrir tilraunaboranir Ý KenÝa ßsamt ■vÝ a­ sko­a og skilgreina m÷guleika Ý KenÝa fyrir ■urrkun matvŠla me­ jar­hita," segir DavÝ­. "Mikil tŠkifŠri geta falist Ý slÝku, ■ar sem brenndur vi­ur er Ý miklum mŠli nota­ur fyrir ■urrkun matvŠla. Nřting jar­hita Ý ■essum tilgangi vŠri Ý senn mun ˇdřrari og umhverfisvŠnni kostur."

 

Verkefni­ er fjˇr■Štt og felur Ý sÚr eftirfarandi:

  1. Ůjßlfun sÚrfrŠ­inga GDC hjß fyrirtŠkjum og stofnunum ß ═slandi og ■jßlfun starfsmanna GDC Ý verkefnastjˇrnun jar­hitaverkefna
  2. Rannsˇknir ß m÷guleikum til matvŠlavinnslu og ■urrkunar me­ jar­hita
  3. Stu­ning vi­ al■jˇ­lega vottun ß rannsˇknarstofu GDC og ■jßlfun sÚrfrŠ­inga ß rannsˇknarstofu
  4. Endursko­un ß hugmyndalÝkani fyrir Suswa jar­hitasvŠ­i­ Ý KenÝa og sta­setning fyrir tilraunaboranir
 

MikilvŠgur hluti samstarfsins snřr a­ s÷gn DavÝ­s einnig a­ samvinnu vi­ uppbyggingu ■jßlfunar- og ■ekkingarmi­st÷­var ß svi­i jar­hita Ý KenÝa fyrir l÷ndin Ý Austur AfrÝku. "N˙ ß nŠstu vikum munu rß­gjafar vinna a­ fřsileikak÷nnun fyrir slÝka mi­st÷­ og skilgreina Ý kj÷lfari­ m÷gulegar ˙tfŠrslur og rekstrarmˇdel. Mikill ßhugi er me­al landa ß svŠ­inu sem og veitenda ■rˇunara­sto­ar fyrir slÝka mi­st÷­ sem svara­ gŠti sÝaukinni ■÷rf fyrir aukna ■ekkingu ß svi­i jar­hita ß svŠ­inu. Um mitt ßr ver­ur haldinn samrß­sfundur hagsmunaa­ila ■ar sem ni­urst÷­ur ver­a kynntar og nŠstu skref ßkve­in," segir DavÝ­.

 

Undirb˙ningur verk■ßtta Ý KenÝa gengur vel a­ hans s÷gn og Ý dag var auglřst eftir rß­gj÷fum fyrir vinnu vi­ endursko­un hugmyndalÝkans ß Suswa svŠ­inu. Ůß er MatÝs n˙ a­ lj˙ka frumk÷nnun ß m÷guleikum til matvŠlavinnslu og ■urrkunar og mun ■Šr ni­urst÷­ur liggja fyrir ß nŠstu vikum. ═ kj÷lfari­ ver­ur sett af sta­ Ýtarlegra raunhŠfnimat ß ■eim kostum sem fyrir liggja.

 

 Íldru­um jar­arb˙um fj÷lgar hratt:

┴tta af hverjum tÝu ÷ldru­um Ý ■rˇunarrÝkjunum eru tekjulausir

 

Aldra­ir eru mßlaflokkur innan al■jˇ­legrar ■rˇunarsamvinnu sem hefur veri­ gefinn lÝtill gaumur. Ůa­ mun breytast. LÝfslÝkur hafa aukist gÝfurlega ß sÝ­ustu ßratugum sem sÚst best ß ■vÝ a­ ß hßlfri ÷ld hafa lÝfslÝkurnar aukist um tuttugu ßr a­ me­altali. Íldru­um fj÷lgar hratt Ý heiminum og meirihluti ■eirra břr Ý ■rˇunarrÝkjum. ═ dag eru 868 milljˇnir manna eldri en 60 ßra, 62% ■eirra eiga heima Ý ■rˇunarrÝki. ┴ri­ 2050 ver­ur hlutfalli­ or­i­ ■annig a­ 80% aldra­ra b˙a Ý ■rˇunarrÝki.

 

Ůetta er me­al ■ess sem fram kemur Ý nřrri skřrslu frß Age International sem ber yfirheiti­: Facing the facts: The truth about ageing and development.

 

═ skřrslunni kemur me­al annars fram a­ 340 milljˇnir aldra­ra hafa engar ÷ruggar tekjur. A­ ˇbreyttu ver­i ■essi tala komin Ý 1,2 milljar­a ßri­ 2050. Einnig segir a­ ßtta af hverjum tÝu ÷ldru­um Ý ■rˇunarrÝkjum hafi engar fastar tekjur. Jafnframt a­ a­eins einn af hverjum fjˇrum Ý lßg- og me­altekjurÝkjum fßi ellilÝfeyri. Ůß segir Ý skřrslunni a­ ■vÝ sem nŠst tveir af hverjum ■remur af ■eim 44,4 milljˇnum manna me­ elligl÷p b˙i Ý lßg- e­a me­altekjurÝkjum.

 

═ skřrslunni er a­ finna margvÝslegar t÷lfrŠ­iupplřsingar Ý myndrŠnu formi.

 

Facing the facts: The truth about ageing and development/ AgeInternational 

Why don't we care about older people as much as children?, eftir Jonathan Glennie/ TheGuardian 

Vei­ar Ý ßm og v÷tnum:

MikilvŠgar en vanmetnar au­lindir sem ■arf a­ vernda, a­ mati FAO

 

Milljˇnir manna um heim allan byggja tilveru sÝna a­ miklu leyti ß ßm og st÷­uv÷tnum, vei­inni og ferska vatninu. Ůegar horft er ß heiminn utan ˙r geimnum eru ßr og v÷tn eins og Š­akerfi jar­arinnar en ßstandi­ ß ■essari gÝfurlega mikilvŠgu og vanrŠktu au­lind er fjarri ■vÝ a­ vera gott a­ mati fulltr˙a MatvŠla- og landb˙na­arstofnunar Sameinu­u ■jˇ­anna (FAO). Stofnunin telur nau­synlegt a­ bŠta stjˇrnun ß ■essu svi­i til ■ess a­ tryggja framlag  au­lindarinnar hva­ heilbrig­u matarŠ­i fˇlks og efnahag ■jˇ­a ßhrŠrir. Ůetta eigi ekki hva­ sÝst vi­ um ■rˇunarrÝkin.

 

┴ d÷gunum var haldin al■jˇ­leg rß­stefna Ý Rˇm um vei­ar Ý ßm og v÷tnum a­ frumkvŠ­i FAO sem nefnist Global Conference on Inland Fisheries en rß­stefnuna sˇttu fj÷lmargir vÝsindamenn innan frŠ­igreina sem sn˙a a­ fiski og vatni auk fulltr˙a řmissa stofnana og hagsmunaa­ila, me­al annars fulltr˙ar frumbyggja.

 

Kynning ß rß­stefnunni Ý Rˇm ß d÷gunum/ FAO
Kynning ß rß­stefnunni Ý Rˇm ß d÷gunum/ Michican State University og FAO

SamkvŠmt frÚtt frß FAO eru ßr og v÷tn mikilvŠg uppspretta prˇteina, snefilefna, vÝtamÝna og fitu Ý fŠ­unni, einkanlega Ý ■rˇunarrÝkjunum ■ar sem r˙mlega 60 milljˇnir manna rei­a sig ß ■essar au­lindir til lÝfsvi­urvŠris. ═ r˙mlega sj÷tÝu lßgtekjurÝkjum eru veiddar sj÷ milljˇnir  tonna af fiski ˙r ßm og st÷­uv÷tnum ßrlega e­a um 80% heildaraflans. Vi­ ■essi v÷tn og ßr er oft annar ßgangur fˇlks, me­al annars vegna orkumßla, fer­amennsku og samkeppni um vatni­.

 

"Vei­ar Ý ßm og v÷tnum eru mikilvŠgar en vanmetnar sem uppspretta nŠringar og atvinnu fyrir fˇlk um heim allan," segir ┴rni M. Mathiesen a­sto­arframkvŠmdastjˇri FAO. Hann bŠtir vi­ a­ al■jˇ­legar tilraunir til ■ess a­ fella me­ skilvirkum hŠtti vei­ar Ý ßm og v÷tnum a­ ■rˇunarߊtlunum hafi gengi­ skemur en ■÷rf vŠri fyrir.

 

═ frÚtt FAO segir a­ 70% af ÷llu ferskvatni Ý heiminum sÚ n˙ nota­ Ý landb˙na­i. A­ste­jandi hŠttur felist hins vegar bŠ­i Ý mengun og byggingu ß stÝflum fyrir vatnsaflsvirkjanir.  ┴ rß­stefnunni Ý Rˇm var kalla­ eftir meiri al■jˇ­legri samvinnu um stjˇrnun fiskvei­a Ý ßm og v÷tnum, me­al annars fj÷lgun al■jˇ­legra samninga til ■ess a­ tryggja a­ ferskvatnsau­lindir sÚu nřttar ß sjßlfbŠran og skynsamlegan hßtt Ý ljˇsi vaxandi eftirspurnar eftir fiskmeti fyrir ■ß nÝu milljar­a jar­arb˙a sem ■arf a­ metta ßri­ 2050.

 

UN agency urges greater protections for 'inland fisheries'/ UNNewsCentre 

Lakes and rivers key to livelihoods of millions/ FAO 

Overview of Global Inland Fisheries Conference, 26-28 January 2015: Rivers support Livelihoods and Biodiversity!/ SANDRP 

FAO's First Ever Global Conference on Inland Fisheries in Rome: Opening Day/ SANDRP 

┴ fjˇr­a hundra­ lßtnir Ý MalavÝ og MˇsambÝk vegna flˇ­a
Flˇ­in Ý MalavÝ/ UNICEF
Flˇ­in Ý MalavÝ/ UNICEF

١tt flˇ­in Ý MalavÝ og MˇsambÝk sÚu Ý rÚnun skilja ■au eftir sig mikla ey­ileggingu. T÷lur lßtinna halda ßfram a­ hŠkka, 176 eru lßtnir Ý MalavÝ og 150 Ý MˇsambÝk. Tali­ er a­ um 170 ■˙sund Ýb˙ar MalavÝ hafi misst heimili sÝn, yfir 50 ■˙sund Ý MˇsambÝk, og enn fleiri hafa or­i­ fyrir skakkaf÷llum, ekki sÝst bŠndur sem hafa misst b˙pening og sjß fram ß uppskerubrest. Flˇ­in eru ■au verstu um langt ßrabil.

 

Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkisrß­herra ßkva­ ß d÷gunum a­ veita 10 milljˇnum krˇna til mann˙­ara­sto­ar vegna flˇ­anna Ý MalavÝ. Fjßrmagni­ fer til Barnahjßlpar Sameinu­u ■jˇ­anna (UNICEF) sem veitir a­sto­ Ý MalavÝ.


┴rsfundur AfrÝkusambandsins um aukinn ßhrifamßtt kvenna:

Konur geta ekki veri­ jafnokar karla, segir Robert Mugabe

 

Lei­togar AfrÝkurÝkja komu saman til tveggja daga ßrlegs lei­atogafundar AfrÝkusambandsins (AU) um sÝ­ustu helgi. Yfirskrift fundarins var "┴hrifamßttur kvenna" (Women┤s Empowerment) en AfrÝkusambandi­ ßkva­ ß sÝ­asta ßri a­ ßri­ 2015 yr­i helga­ aukinni ■ßttt÷ku kvenna ß ÷llum svi­um samfÚlagsins, efnahagslegum, pˇlÝtÝskum og fÚlagslegum - sem einnig er ■ungami­jan Ý framtÝ­arsřn og ■rˇunarߊtlun AfrÝkusambandsins til ßrsins 2063.

Frßs÷gn CCTV af lei­togafundinum
Frßs÷gn CCTV af lei­togafundinum

 

┴ ■essum 24. ßrsfundi AfrÝkusambandsins var Robert Mugabe forseti Simbabve, r˙mlega nÝrŠ­ur a­ aldri, kj÷rinn nřr forseti sambandsins. Og ■a­ var ˇneitanlega dßlÝti­ vandrŠ­alegt Ý ljˇsi yfirskriftar fundarins ■egar hann Ý upphafi fundarins sÝ­astli­inn f÷studag sag­i a­ ■a­ vŠri ˇhugsandi a­ konur gŠtu veri­ jafnokar karla. ═ vi­tali vi­ VOA frÚttaveituna er hann spur­ur ˙t Ý ■essa sta­hŠfingu og svarar henni me­ ßkaflega ˇljˇsum hŠtti.

 

Ban Ki-moon a­alframkvŠmdastjˇri Sameinu­u ■jˇ­anna var vi­staddur ßrsfundinn Ý Addis Ababa. Hann sag­i Ý rŠ­u a­ margt vŠri ˇgert til ■ess a­ konur og st˙lkur gŠtu nřtt hŠfileika sÝna. Hann minnti ß a­ Ý AfrÝku vŠri a­ finna ■jˇ­■ing og rÝkisstjˇrnir me­ hlutfallslega flestar konur Ý heiminum en ■a­ breytti ekki ■eirri sta­reynd a­ st˙lkur Ý ßlfunni ■yrftu betri a­gang a­ framhaldsnßmi, gˇ­ri vinnu og atvinnutŠkifŠrum. "ŮŠr ■urfa lÝka vernd gegn kynbundnu ofbeldi, limlestingum ß kynfŠrum, mŠ­radau­a og fßtŠkt," sag­i Ban Ki-moon.

 

Auk jafnrÚttismßla voru ß ßrsfundinum miklar umrŠ­ur um ˇgnir hry­juverkahˇpa Ý AfrÝku, ebˇlufaraldurinn og ßstandi­ Ý Su­ur-S˙dan.

 

AU big meet opened with talk of female empowerment; we toast the fearless women who once ruled Africa/ Mail&Guardian 

More work to do to unleash potential of Africa's women and girls/ UNRadio 

24th AU Summit - Theme : "Year of Women's Empowerment and Development towards Africa's Agenda 2063"/ AU 

Women top the agenda at AU summit/ SouthAfrica.info 

Africa Focus: African first ladies vow action on maternal health, gender violence/ GlobalPost 

 

TÝunda hvert barn břr ß ßtakasvŠ­i:

Mesta ney­arßkall s÷gunnar frß Barnahjßlp Sameinu­u ■jˇ­anna

 

Ů÷rf fyrir vi­amikla ney­arhjßlp vÝ­s vegar um heiminn hefur stigmagnast ß undanf÷rnum misserum. Milljˇnir barna b˙a vi­ ßt÷k og ofbeldi, hungur, nßtt˙ruhamfarir og sj˙kdˇma. Barnahjßlp Sameinu­u ■jˇ­anna, UNICEF, kalla­i ß d÷gunum eftir 400 milljar­a krˇna framlagi, sem er stŠrsta ney­arßkall samtakanna til ■essa. 

 

"Ůa­ fjßrmagn sem UNICEF kallar eftir n˙ er nau­synlegt til a­ gera okkur kleift a­ veita b÷rnum sem b˙a vi­ ney­ lÝfsnau­synlega um÷nnun og hjßlp. Vi­ ver­um ÷ll a­ leggjast ß eitt til a­ veita ■eim tŠkifŠri ß a­ eiga fri­sŠla, bjarta framtÝ­. Lausnirnar geta ekki veri­ til skemmri tÝma heldur ver­um vi­ a­ horfa til framtÝ­ar, me­ hag ■eirra barna sem n˙ eiga um sßrt a­ binda, fyrir brjˇsti," segir Bergsteinn Jˇnsson, framkvŠmdastjˇri UNICEF ß ═slandi Ý frÚtt ß heimasÝ­u samtakanna.

 

SamkvŠmt frÚttinni veitti UNICEF ßri­ 2014 milljˇnum barna um allan heim ney­arhjßlp. Ůar ß me­al voru 16 milljˇnir barna bˇlusett, um 2 milljˇnir barna fengu me­fer­ vi­ vannŠringu, 2 milljˇnir barna hlutu sßlrŠnan stu­ning og 13 milljˇnum barna var ˙tvega­ur a­gangur a­ hreinu vatni. "Herna­arßt÷k, sj˙kdˇmar, misskipting og nßtt˙ruhamfarir hafa hins vegar valdi­ ■vÝ a­ ney­ barna jˇkst ß li­nu ßri. ŮvÝ er afar mikilvŠgt a­ efla a­ger­ir enn frekar til a­ koma allra berskj÷ldu­ustu b÷rnunum tafarlaust til hjßlpar," segir Ý frÚttinni og vÝsa­ er nřja skřrslu UNICEF sem kynnt var ß d÷gunum. ═ henni kemur fram a­ tÝunda hvert barn Ý heiminum, e­a 230 milljˇnir barna, b˙i Ý landi ■ar sem herna­arßt÷k geisa.

 
Vinafˇlk ICEIDA - nř sÝ­a ß Facebook

 

Stofnu­ hefur veri­ sÝ­a ß Facebook sem kallast Vinafˇlk ICEIDA. Frumkv÷­lull a­ opnun sÝ­unnar er Stefßn Kristmannsson sem starfa­i lengi ß vegum Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands, bŠ­i Ý NamibÝu og Ý MalavÝ. Hann segir a­ tilgangurinn me­ sÝ­unni sÚ tvÝ■Šttur:


"Annars vegar a­ sřna myndir frß starfinu undanfarin ßr ßsa
mt stuttum frßs÷gnum e­a athugasemdum. Starfsfˇlk Ůrˇunarsamvinnustofnunar: ICEIDA, er stˇr hˇpur og ■a­ eru eflaust til margar frßsagnir af starfinu Ý AfrÝku eftir ÷ll ■essi ßr, frß 1980 ß GrŠnh÷f­aeyjum, 1989 Ý Malawi, 1990 Ý NamibÝu, 1995 Ý MozambÝk, og 2000 Ý Uganda. ŮvÝ er frß m÷rgu a­ segja. Einn ■ßttur ICEIDA er ßrangur faglegrar vinnu sem mß alveg draga meira fram. Vafalaust eru til margar birtingarmyndir af ■vÝ farsŠla starfi sem stofnunin hefur sta­i­ fyrir ÷ll ■essi ßr. 

Hins vegar a­ skapa vettvang umrŠ­u um framtÝ­ ICEIDA sem sjßlfstŠ­rar stofnunar. Eins og fˇlk man var ger­ ßfangaskřrsla um ■rˇunarsamvinnu sem var l÷g­ fram 16. j˙nÝ 2014 og sÝ­an lokaskřrsla um skipulag ■rˇunarsamvinnu, fri­argŠslu og mann˙­ar- og ney­ara­sto­, 11. j˙lÝ 2014. Markmi­ skřrslunnar var a­ benda ß lei­ir til a­ efla ßrangur og skilvirkni Ý mßlaflokknum. Rß­herra er greinilega annt um ßhrifamßtt framlags landsins og vill auka enn faglega vinnu me­ ßrangursstjˇrnun Ý ÷llum ■ßttum ■rˇunarsamvinnu ═slands, sbr. ■essa frÚtt


Stˇr hluti skřrslunnar snřst um framtÝ­ Ůrˇunarsamvinnustofnunar, ICEIDA. 
Spurningin snřst um hvernig ■essi markmi­ nßist best, me­ ■vÝ a­ var­veita sjßlfstŠ­i ICEIDA e­a vi­ samruna stofnunarinnar og rß­uneytis?"

 

Vinafˇlk ICEIDA
 

Vara­ vi­ ■vÝ a­ tala um 

endalok ebˇlufaraldursins

"Var Ý stjˇrnst÷­ ebˇlufaraldurins hÚr Ý Sierra Leone Ý gŠrkv÷ldi. Ůar var vara­ vi­ a­ tala um endalok faraldursins ■ˇ svo a­ t÷lur vŠru ß ni­urlei­. Ůetta yr­i langur og skrikkjˇttur hali ■ar til a­ ekkert tilfelli kemur upp Ý langan tÝma," skrifa­i GÝsli Rafn Ëlafsson hjßlparstarfsma­ur ß FÚsbˇkarsÝ­u Heimsljˇss ß mßnudagskv÷ld a­ gefnu tilefni, en undanfari­ hafa birst fj÷lmargar frÚttir um a­ endalok faraldursins sÚu Ý augsřn.

 

Al■jˇ­aheilbrig­ismßlastofnunin (WHO) greindi frß ■vÝ ß d÷gunum a­ Ý sÝ­ustu viku hef­i Ý fyrsta sinn Ý sj÷ mßnu­i  veri­ fŠrri ebˇlutilvik en eitt hundra­. Jafnframt a­ n˙ sn˙i barßttan a­ ■vÝ a­ lj˙ka faraldrinum. En eins og GÝsli Rafn bendir ß kann a­ lÝ­a drj˙gur tÝmi uns ekkert tilfelli greinist.

 

ŮvÝ er vi­ a­ bŠta a­ skˇlar Ý LÝberÝu ßttu a­ opna um mßna­amˇtin en ■vÝ hefur n˙ veri­ fresta­ fram Ý mßnu­inn, a­ ■vÝ er fram kemur Ý frÚttum.

 

With new Ebola cases reaching record low, UN health agency targets ending epidemic/ UNNewsCentre 

Lindner: 'Ebola crisis is by no means over'/ DW 

Weekly Ebola cases below 100, WHO says endgame begins/ Reuters 

Post-Ebola, AU plans pan-African CDC/ Devex 

Post-Ebola: What does the recovery look like? 

5 most promising innovations for Ebola response/ Devex 

Ebola: Winning the war, but battles remain/ CNN 

SciDev.Net Podcast: Vaccines and design against Ebola/ SciDev

Ebola crisis: First large-scale vaccine trials to begin/ BBC 

A new must-read site on Ebola and capacity building in Liberia, eftir Rachel Strom/ RachelStrom 

Going to school despite Ebola/ D+C 

With Signs of Ebola Waning, WHO Must Adapt for the Next Outbreak/ WPR

Roughly $1.8 Billion in Ebola Relief Donations Haven't Made it to Africa/ Newsweek 

 

Ëgn frß ÷fgasamt÷kum fj÷lgar mannrÚttindabrotum

Er heimurinn virkilega a­ ver­a verri?
Er heimurinn virkilega a­ ver­a verri?

MannrÚttindabrotum fj÷lgar vegna aukinna umsvifa ÷fgasamtaka eins og ISIS Ý Sřrlandi og ═rak og Boko Haram Ý NÝgerÝu. MannrÚttindavaktin - Human Right Watch - segir Ý 25. ßrsskřrslu sinni a­ rÝkisstjˇrnir vÝ­a um heim hafi brug­ist vi­ ■eim ˇgnum sem stafar af Ýsl÷mskum vÝga- og hry­juverkasveitum me­ ■vÝ a­ draga ˙r mannrÚttindum e­a nema ■au ˙r gildi.  

 

┴rsskřrslan er Ýtarleg og telur 660 bla­sÝ­ur.

 

World Report 2015/ MannrÚttindavaktin 

World Report 2015: Rights Aren't Wrong in Tough Times/ MannrÚttindavaktin

HRW Blames International Rise In Extremism On Human Rights Violations/ DW

How the world violates human rights, country by country/ TheIndependent 

Human Rights Watch's 25th annual report: A bad year for human rights in a turbulent world/ Independent 

Barnabr˙­kaup/ TansanÝa/ Myndasyrpa 

 

┴hugavert

-
Empowering Women and Girls: The Key to Alleviating Poverty
Empowering Women and Girls: The Key to Alleviating Poverty
4 benefits of hiring aid workers with disabilities/ WhyDev
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
Delivering the 2015 ambition - Helen Clark, Administrator, UNDP
Delivering the 2015 ambition - Helen Clark, Administrator, UNDP
Embracing the F-word?/ ONE
-
-
-
Finding refuge in Chad after attacks in northern Nigeria | UNICEF
Finding refuge in Chad after attacks in northern Nigeria | UNICEF
Male involvement in maternal health: helpful or harmful?, eftir Susan Kiwanuka/ MHTF
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

FrŠ­igreinar og skřrslur
FrÚttir og frÚttaskřringar

-
Chicken parties and other ways the poorest people raise money/ TheGuardian
-
Massive gas discovery transforms Mozambique backwater into boomtown/ CNN
-
The invisible lesson of Invisible Children/IRIN
-
The world's poorest people don't always live where you'd expect/ OPHI

Britain urged to go "beyond aid" for global impact/ Reuters
-
Gates Foundation awards $50 million to Stanford vaccine discovery/ Reuters
-
Chibok girls who escaped Boko Haram defy militants by returning to school/ TheGuardian
-
In poor countries, companies step in to fill gaps left by agricultural nonprofits/ TheGuardian
Development Progress-Achieving security progress in post-conflict contexts
Development Progress-Achieving security progress in post-conflict contexts
Ulovlige pengestr°mmer undergraver Afrika/ Bistandsaktuelt
-
DfID future at risk unless it acquires greater Whitehall influence, say UK MPs/ TheGuardian
-
Africa Must Prioritise Water in Its Development Agenda/ IPS
-
World Bank Group President: World is 'Dangerously Unprepared' for Future Pandemics/ Al■jˇ­abankinn
-
Uganda to Apply Global Land Rules/ AllAfrica
-
Foresight Africa 2015: Growth and Inflation in Uganda/ Brookings
Is it time for a new anti-malaria strategy?
Is it time for a new anti-malaria strategy?
TÝmamˇtasamningar undirrita­ir Ý Sierra Leˇne/ Aurora velger­arsjˇ­ur
-
The entrepreneurs helping girls in the developing world/ BBC
-
A DECADE ON, EFFECTS OF UGANDA'S WAR LINGER/ IRIN
-
Tanzania cabinet reshuffled as energy scandal claims fourth politician/ TheGuardian
-
UK development agencies under fire for "wasteful" policies/ Reuters
-
Non-communicable diseases-Russian roulette/ Economist
-
How Illegal Fishing Threatens Development and Security/ WorldPoliticsReview
UNDP's Year In Review 2014
UNDP's Year In Review 2014
DfID future at risk unless it acquires greater Whitehall influence, say UK MPs/ TheGuardian
-
2015 is a chance to change history, Ban tells UN Youth Forum/ UNNewsCentre
-
One Dream at a Time: Small-Farmer Cooperatives Help Lift Small Farmers out of Poverty/ Al■jˇ­abankinn
-
Africa Loses $60 Billion a Year Illegally, Report Says/ WSJ
-
150,000 refugees in Uganda face 50% food ration cut/ UNRadio
-
Tak Danmark!/ DanmarksIndsamling
-
AfrÝkukeppnin Ý fˇtbolta: Algeria were Afcon 2015's best team - Ivory Coast boss/ BBC
-
Ban Ki-moon tells African leaders to respect the will of people/ DailyNation

Milljar­ur rÝs!

 

UN Women ß ═slandi stendur fyrir Milljar­ur rÝs f÷studaginn 13. febr˙ar kl. 12:00 Ý samstarfi vi­ tˇnlistarhßtÝ­ina Sˇnar og RVK Lunch Beat. ═ fyrra trylltu 3.000 manns dansgˇlf landsins. ═ ßr er Štlunin a­ gera enn betur!

DJ Margeir mun sjß til ■ess a­ ■aki­ rifni af H÷rpu. 

HŠgt ver­ur a­ leggja frÝtt vi­ H÷rpu ß me­an fj÷rinu stendur en UN Women hvetur fˇlk til a­ koma gangandi e­a nota almenningssamg÷ngur.

"MŠtum stundvÝslega me­ Fokk ofbeldi - armbandi­ sem fer Ý s÷lu 6. febr˙ar. D÷nsum saman af krafti fyrir heimi ■ar sem konur og st˙lkur ■urfa ekki a­ lÝ­a ofbeldi vegna kyns sÝns," segja talsmenn UN Women.

 

Skrßning

 

Nßnari upplřsingar 

 

Eiga Malavar mannanafnanefnd?


 - eftir Vilhjßlm Wiium umdŠmisstjˇra ŮSS═ Ý MalavÝ

Mannan÷fn Ý MalavÝ til umrŠ­u. Ljˇsm. gunnisal

 

═ gŠr ßtti Úg fund me­ rß­uneytisstjˇra menntamßla Ý MalavÝ, en hann er h˙n, ■.e.a.s. kona. Varla er Ý frßs÷gur fŠrandi a­ Úg hafi ßtt ■ennan fund, nema kannski fyrir ■ß s÷k a­ fyrir ˙tlendinga er skÝrnarnafn konunnar frekar sÚrstakt. H˙n heitir nefnilega Lonely, sem mß ■ř­a sem einmana. ╔g hßlfskammast mÝn fyrir a­ vi­urkenna a­ hafa velt fyrir mÚr hvort h˙n vŠri "einmana ß toppnum" Ý rß­uneytinu. Ă, hva­ get Úg sagt? Stundum rŠ­ur ma­ur ekki vi­ hugsanir sÝnar. ┴ lei­inni heim af fundinum fˇr Úg sÝ­an a­ rifja upp sÚrkennileg n÷fn sem Úg hef rekist ß hÚr Ý MalavÝ.

 

Kannski Štti Úg fyrst a­ nefna a­ Ý MalavÝ, sem og Ý nßgrannal÷ndunum Simbabve og SambÝu tengist oft einhver saga nafngiftum barna. Stundum tengjast n÷fnin mannkostum forfe­ra ß einn e­a annan hßtt og stundum eiga n÷fnin a­ lřsa tilfinningum foreldra ■egar b÷rnin fŠ­ast. Eftir enskuvŠ­ingu ■essara landa ß nřlendutÝmanum, ■ß voru n÷fnin oft ■řdd beint yfir ß ensku. ┌tkoman er oft undarleg, en bara ■ˇ fyrir okkur ˙tlendingana. 

 

Sum n÷fn bera jßkvŠ­an blŠ, sbr.:

Beauty = Fegur­

Faith = Tr˙

Honest = Hei­arleiki

Joy = Gle­i

Precious = DřrmŠtur

Happiness = Hamingja

Innocent = Saklaus

Funny = Skemmtilegur

 

En sum n÷fn eru svolÝti­ vafasamari, t.d.:

Shame = Sk÷mm

Nevermore = Aldrei meir

Jealous = Afbrř­isemi

Tragedy = Harmleikur

Problem = Vandamßl

Punish = Refsing

Anyway = Ůrßtt fyrir allt

Someone = Einhver

 

Ăttum vi­ nokku­ a­ segja Mal÷vum frß mannanafnanefnd?

 

 

facebook
UM HEIMSLJËS 

Heimsljˇs - veftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105