gunnisal
Heimsljˇs
veftÝmarit um ■rˇunarmßl
7. ßrg. 247. tbl.
29. oktˇber 2014

Hvar leynist mesta hŠttan Ý heiminum?

Ëj÷fnu­ur er svar Evrˇpu, smitsj˙kdˇmar svar  AfrÝku

 

Sv÷r ■ßtttakenda Ý al■jˇ­legri sko­anak÷nnun sem nß­i til fj÷rutÝu og fj÷gurra ■jˇ­a um ■ß ßleitnu spurningu hver vŠri mesta ˇgnin Ý heiminum voru fjarri ■vÝ a­ vera samhljˇ­a. Gefnir voru fimm svarm÷guleikar og sv÷rin voru almennt ß ■ann veg a­ fˇlk mat al■jˇ­legar ˇgnir Ý ljˇsi ■ess hva­a hŠttur vŠru mestar Ý eigin landi e­a Ý vi­komandi heimshluta. Me­ ÷­rum or­um: ■a­ voru fremur hŠtturnar heima fyrir sem fˇlk mat sem mestu ˇgnir heimsins fremur en hi­ ˇ■ekkta e­a fjarlŠga.

Ůa­ var Pew Research Center Ý BandarÝkjunum sem ger­i k÷nnunina og birti ni­urst÷­ur Ý sÝ­ustu viku. Svarm÷guleikarnir fimm voru ■essir: ˇj÷fnu­ur, kjarnorkuvopn, hatur af tr˙arlegum e­a ■jˇ­ernislegum toga, mengun og umhverfi, og alnŠmi e­a a­rir smitsj˙kdˇmar.


Mj÷g ˇlÝk sv÷r bßrust eftir heimshlutum. ═ Vestur-Evrˇpu, svo dŠmi sÚ teki­, voru flestir ■eirrar sko­unar a­ mesta hŠttan stafa­i af ˇj÷fnu­i. BandarÝkjamenn voru sama sinnis, settu ˇj÷fnu­ Ý efsta sŠti en hatur af tr˙arlegum e­a ■jˇ­ernislegum toga og kjarnorkuvopn voru lÝka ofarlega ß bla­i. Í­ru mßli gegnir um Ýb˙a Ý AfrÝku sunnan Sahara og Ý Austur-AfrÝku, ■ar var alnŠmi og smitsj˙kdˇmar til muna ofar ß lista en almennt Ý heiminum.

Eins og sjß mß ß myndinni ■ykir Ýb˙um Ý AsÝu og Su­ur-AmerÝku stafa mest hŠtta af mengun og umhverfi og kjarnorkuvß er augljˇslega mikil Ý austurhluta Evrˇpu og AsÝu.


 

Greatest Dangers in the World/ PewGlobal
Middle Easterners See Religious and Ethnic Hatred as Top Global Threat, Europeans and Americans Focus on Inequality as Greatest Danger/ PewGlobal

Emerging and Developing Economies Much More Optimistic than Rich Countries about the Future/ PewGlobal/ PewGlobal

Global Opportunity Quiz/ PewGlobal

Miki­ framfaraskei­ Ý E■ݡpÝu ß sÝ­ustu ßrum:

Markmi­i­ a­ komast Ý hˇp me­altekjurÝkja eftir tÝu ßr

Ethiopia's famine: Remembering 30 years on - BBC News
Hungurssney­in Ý E■ݡpÝu fyrir ■rjßtÝu ßrum - BBC News

"Enn einu sinni hafa pattaralegir Vesturlandab˙ar mßtt ■ola meltingartruflanir yfir matarbor­inu. ═ sjˇnvarpskerfum ■eirra birtast n˙ ˇgnvekjandi myndir af nŠr hungurmor­a E■ݡpum sem lÝkjast meir beinagrindum en mannfˇlki. Umheimurinn kemst n˙ ekki hjß ■vÝ a­ veita athygli hungursney­inni sem rÝkir vegna ■urrka Ý E■ݡpÝu og raunar vÝ­ar Ý AfrÝku."

 

Ůannig hˇfst frÚtt Ý N˙tÝmanum fyrir nßnast rÚttum ■rjßtÝu ßrum, 1. nˇvember 1984. Ůß h÷f­u ˇskaplegir ■urrkar veri­ Ý E■ݡpÝu um margra mßna­a skei­. Vesturlandab˙ar v÷knu­u upp vi­ myndirnar Ý sjˇnvarpinu og fjßrmunir bßrust til sveltandi fˇlks, m.a. fyrir tilstilli breskra tˇnlistarmanna sem k÷llu­u sig Band Aid og gßfu ˙t lagi­ vÝ­frŠga: Do They Know It┤s Christmas? Sumari­ ß eftir voru haldnir eftirminnilegir tˇnleikar ß sama tÝma Ý Bretlandi og BandarÝkjunum undir yfirskrift Live Aid. Hungursney­in Ý E■ݡpÝu kosta­i r˙mlega eina milljˇn mannslÝfa.

 

ŮrjßtÝu ßrum sÝ­ar er E■ݡpÝa fjarri ■vÝ a­ vera sß sta­ur ß jar­rÝki sem minnir mest ß helvÝti eins og sagt var hausti­ 1984. N˙na er almennt liti­ ß E■ݡpÝu sem eitt af ■eim AfrÝkurÝkjum sem mestar vonir eru bundnar vi­, frÚttaskřrendur segja a­ ■ar hafi framfarir or­i­ miklar og ■jˇ­in sÚ ß beinu brautinni Ý ßtt a­ me­altekjurÝki. Stjˇrnv÷ld hafa meira a­ segja tÝmasett ■au ■ßttaskil vi­ ßri­ 2025.

 

Breytingarnar ß ■rjßtÝu ßrum eru gÝfurlegar og hagvaxtart÷lur sÝ­asta ßratuginn eru til marks um uppsveifluna: 8% til 10% a­ jafna­i ß ßri. Miklu skiptir a­ tekist hefur a­ breg­ast vi­ ■urrkum ß­ur en ■a­ ßstand lei­ir til hungursney­ar lÝkt og ger­ist ß ßrum ß­ur. Ennfremur fß stjˇrnv÷ld Ý E■ݡpÝu hrˇs frß al■jˇ­asamfÚlaginu fyrir ßrangur ■egar horft er til ■˙saldarmarkmi­anna, einkanlega fyrir a­ auka grunnmenntun barna og draga ˙r barnadau­a. Vi­skipti og verslun hafa blˇmstra­ ß sÝ­ustu ßrum og bent er ß a­ fjßrfesting rÝkisstjˇrnarinnar Ý grunnger­ samfÚlagsins sÚ aflvaki grˇskunnar, allt frß samg÷ngubˇtum sem grei­a fyrir grunn■jˇnustu til verkefna Ý orkumßlum, ■ar sem hŠst ber risavaxna vatnsaflsvirkjun Ý blßu NÝl sem ver­ur tekin Ý notkun ßri­ 2017. ŮvÝ er svo vi­ a­ bŠta a­ E■ݡpÝa břr yfir miklum jar­varma. ┴ ■vÝ svi­i hafa ═slendingar, bŠ­i opinberir a­ilar og einkafyrirtŠki, stutt vi­ baki­ ß heimam÷nnum vi­ a­ nřta ■ß au­lind.

 

Loks mß nefna a­ E■ݡpÝa hefur b˙i­ vi­ fri­ og st÷­ugleika ß sÝ­ustu ßratugum og n˙verandi stjˇrnv÷ld eru s÷g­ střra ■jˇ­arsk˙tunni almennt vel. Til ■ess er teki­ a­ sex krˇnur af hverjum tÝu hefur veri­ rß­stafa­ til svi­a sem nřtast fßtŠkum vel, svo sem Ý landb˙na­, menntun og heilbrig­is■jˇnustu. Forverar n˙verandi valdhafa rß­st÷fu­u megninu af rÝkisfjßrmunum Ý herna­. 


Stefnubreyting hjß D÷num:

Kostna­ur vi­ flˇttafˇlk af framl÷gum til ■rˇunarmßla

Mogens Jensen ■rˇunarmßlarß­herra Dana. Ljˇsmynd: DR

 

RÝkisstjˇrn Danmerkur hefur ßkve­i­ a­ hluti af ˙tgj÷ldum vegna flˇttafˇlks ver­i greiddur af framl÷gum til ■rˇunarmßla. HŠlisleitendum hefur fj÷lga­ gÝfurlega Ý Danm÷rku og fßtŠkustu ■rˇunarrÝkin gjalda ■ess, segir Ý frÚtt Politiken. Bla­i­ upplřsir a­ aukakostna­ur vi­ umsˇknir um tuttugu ■˙sund hŠlisleitenda nemi um 4,5 millj÷r­um danskra krˇna - umfram ■a­ sem rÝkisstjˇrnin haf­i ß­ur eyrnamerkt flˇttamannarß­inu Ý fjßrlagafrumvarpinu Ý ßg˙st. Um 2,5 milljar­ar - um 50 milljar­ar Ýslenskra krˇna - ver­a teknir af ■rˇunarfÚ, segir Ý Politiken.

 

Mikil andsta­a hefur veri­ me­al margra danskra stjˇrnmßlaflokka ß sÝ­ustu ßrum a­ seilast Ý framl÷g til ■rˇunarmßla til a­ fjßrmagna sÝfellt aukinn kostna­ af fj÷lgun hŠlisleitenda. Tveir flokkar, SF (sˇsÝalÝski ■jˇ­arflokkurinn) og Enhedslisten, eru algerlega andvÝgir ■vÝ a­ nota framl÷g til ■rˇunarmßla Ý ■essu skyni og vilja a­ annarra lei­a sÚ leita­. "Ůetta er skammsřni," hefur bla­i­ eftir Johanne Schmidt-Nielsen talsmanni Enhedslistans. "ŮrˇunarfÚ ß a­ nota Ý barßttuna gegn fßtŠkt og ßt÷kum til ■ess a­ for­ast bylgju flˇttamanna," segir h˙n.

 

Haft er eftir Jonas Dahl fjßrmßlarß­herra a­ ■a­ sÚ ekki ˇskasta­a a­ skera ni­ur framl÷g til ■rˇunarmßla til ■ess a­ rřma fyrir fleiri hŠlisleitendum en vandinn sÚ til sta­ar og kalli ß fjßrm÷gnun.

 

┴ ■essu ßri verja Danir 384 millj÷r­um Ýslenskra krˇna til ■rˇunarsamvinnu e­a um 0,82% af ■jˇ­artekjum. Mogens Jensen rß­herra ■rˇunarmßla upplřsir Ý frÚtt Politiken a­ 21% af framl÷gum til ■rˇunarmßla ver­i ß nŠsta ßri rß­stafa­ til a­ standa straum af mˇtt÷ku flˇttamanna. Rß­herrann segir a­ SvÝar verji einnig um fimmtungi ■rˇunarfjßr til flˇttamanna.

 

═slendingar verja sem kunnugt er 4,3 millj÷r­um krˇna til ■rˇunarmßla ß ■essu ßri e­a 0,21% af ■jˇ­artekjum. Kostna­ur vegna innflytjendarß­s og mˇtt÷ku flˇttamanna er samkvŠmt fjßrlagafrumvarpi nŠsta ßrs 54,9 milljˇnir krˇna og hŠkkar um 15 milljˇnir milli ßra. Mßlaflokkurinn heyrir undir velfer­arrß­uneyti­.

 

Udviklingsbistand skal finansiere asylboom/ Ekstrabladet 

OmlŠgning af udviklingsbistand skal betale for asylans°gere/ DR 

ěstergaard: Vi kan tage fra bistanden, fordi den er sň h°j/ JV 

Tragisk hykleri omkring bistanden, eftir Lars Engbert-Pedersen/ U-landsnyt 

 

Gˇ­ menntun og betri heilbrig­is■jˇnusta toppar MY World k÷nnun SŮ:

Fj÷gur hundru­ ═slendingar hafa greitt atkvŠ­i til ■essa

Břsna ˇlÝkar ßherslur ═slendinga og SvÝa Ý k÷nnun Sameinu­u ■jˇ­anna

NßkvŠmlega 400 ═slendingar hafa teki­ ■ßtt Ý MY World, stŠrstu al■jˇ­legu sko­ana-k÷nnun sem fram hefur fari­ Ý heiminum. Ůßtttakendur eru komnir ß a­ra milljˇn en k÷nnunin hefur sta­i­ yfir Ý tŠpt ßr. H˙n hefur ■ann tilgang a­ sřna hva­ jar­arb˙um  ■ykir mikilvŠgast Ý nřjum ■rˇunarmarkmi­um sem taka vi­ af ■˙saldarmarkmi­unum Ý lok nŠsta ßrs. Fˇlki gefst kostur ß a­ velja um řmsa ßherslu■Štti og gˇ­ menntun er Ý efsta sŠti, ■egar ß heildina er liti­.

 

═ nřrri skřrslu ■ar sem rřnt er Ý sv÷r ■essarar r˙mu milljˇnar sem hefur svara­ k÷nnuninni kemur fram a­ fˇlk er almennt mj÷g hlynnt ■vÝ a­ fylgja ■˙saldarmarkmi­unum eftir en einnig a­ bŠta vi­ svi­um og ßhersluatri­um. Ůar er me­al annars vÝsa­ Ý atri­i sem voru ˇ■ekkt a­ kalla ßri­ 2000 ■egar ■˙saldarmarkmi­in ur­u til og atri­i sem augljˇst er a­ framtÝ­in ■arf a­ takast ß vi­, eins og b˙ferlaflutninga ˙r sveitum til borga og hnignun umhverfis. ═ skřrslunni kemur fram a­ skřr krafa er frß ■ßtttakendum til a­ takast ß vi­ ˇj÷fnu­, ˇrÚttlŠti og ˇ÷ryggi Ý ÷llum myndum, bŠta stjˇrnarfar og tryggja mannrÚttindi, svo dŠmi sÚu nefnd.


Frˇ­legt er a­ sko­a og bera saman ni­urst÷­ur milli ■jˇ­a en slÝkt er au­velt ß heimasÝ­u MY World. Ef til dŠmis sv÷r 400 ═slendinga er borin saman vi­ sv÷r r˙mlega 5 ■˙sund SvÝa kemur Ý ljˇs a­ ßherslur ■jˇ­anna eru břsna ˇlÝkar - en hvorug ■eirra er me­ betri heilbrig­is■jˇnustu Ý efstu fimm sŠtunum sem ■ˇ hafnar Ý heildina yfir heiminn Ý ÷­ru sŠti ß eftir gˇ­ri menntun.


═slendingar ra­a efnis■ßttunum me­ ■essum hŠtti: 1) Gˇ­ menntun  (42%); 2. KynjajafnrÚtti (39%); 3. Hei­arleg rÝkisstjˇrn (35%); 4. A­gengi a­ hreinu vatni og hreinlŠtisa­st÷­u (29%); NŠringarrÝkur matur ß vi­rß­anlegu ver­i (27%).


SŠnsku ßherslurnar eru ■essar: 1. A­gengi a­ hreinu vatni og hreinlŠtisa­st÷­u; 2. Gˇ­ menntun; 3. A­ger­ir gegn loftslagsbreytingum; 4. KynjajafnrÚtti; og 5. Frelsi frß misrÚtti og ofsˇknum.

 

What People Want/ WorldWeWant2015
Skřrsla: A MILLION VOICES: THE WORLD WE WANT/ WorldWeWant2015

DELIVERING THE POST-2015 DEVELOPMENT AGENDA/ EndPoverty2015

Beyond 2015's Red Flags/ Beyond2015

Have Your Say/ MyWorld2015

Heimsmeistarar Ý jafnrÚtti sj÷tta ßri­ Ý r÷­

The Global Gender Gap Report 2014
The Global Gender Gap Report 2014

 

═sland er Ý fyrsta sŠti sj÷tta ßri­ Ý r÷­ Ý ßrlegri ˙ttekt al■jˇ­a efnahagsrß­sins, World Economic Forum ß jafnrÚtti karla og kvenna. MŠld eru efnahagsleg og pˇlitÝsk v÷ld, menntun og heilbrig­ismßl.

 

Nor­url÷ndin ra­a sÚr Ý fimm efstu sŠtin, Finnland er Ý ÷­ru sŠti, Nor­menn eru Ý ■vÝ ■ri­ja, SvÝar fjˇr­u og Danm÷rk rekur lestina af norrŠnu ■jˇ­unum, er Ý fimmta sŠti. 

Af samstarfsl÷ndum ═slendinga Ý ■rˇunarsamvinnu fŠr MˇsambÝk hŠstu einkunn ■jˇ­anna ■riggja, hafnar Ý 27. sŠti, MalavÝ er Ý 34. sŠti og ┌ganda rekur lestina, Ý 88. sŠti af 142 ■jˇ­um. Athygli vekur a­ R˙anda er Ý fyrsta sinn me­al tÝu fremstu ■jˇ­anna ■egar kemur a­ jafnrÚtti kynjanna - og BelgÝa er lÝka Ý fyrsta sinn komin Ý ■ann hˇp.

 

Mesta jafnrÚtti­ ß ═slandi sj÷tta ßri­ Ý r÷­/ Visir.is 

Gender Gap Index 2014 - ═sland Ý fyrsta sŠti 

Top 10 most gender equal countries in Africa/ ForumBlog 

Gender equality will happen - but not until 2095, eftir Lauren Davidson/ TheTelegrpah 

Sveltandi bÝ­a Ý fjˇra mßnu­i:

Milljar­ar Ý s˙ginn hjß matvŠla-a­sto­ BandarÝkjanna

BandarÝkjamenn verja meiri fjßrmunum Ý flutning og me­h÷ndlun ß matvŠlaa­sto­ en Ý sjßlf matvŠlin sem keypt eru fyrir fßtŠkar ■jˇ­ir Ý ney­. Yfirgripsmikil rannsˇkn sta­festir ■a­ sem l÷ngum hefur veri­ sagt um MatvŠlaa­sto­ BandarÝkjanna (US Food Aid), a­ h˙n sÚ afkastalÝtil og ■arfnist endurbˇta, a­ ■vÝ er segir Ý Humanospeare me­ tilvÝsun Ý rannsˇkn USA Today og Northwestern University's Medill School of Journalism.

 

Af hßlfu BandarÝkjamanna var vari­ 17,9 millj÷r­um dala Ý matvŠlaa­sto­ ß ßrunum 2003 til 2012, ■ar af fˇru 9,2 milljar­ar Ý flutningskostna­, me­h÷ndlun og geymslu matvŠlanna. A­ mati ■eirra sem ger­u rannsˇknina lei­a ■essir ˙treikningar til ■eirrar meginni­urst÷­u a­ MatvŠlaa­sto­ BandarÝkjanna sÚ afkastaminnsta og dřrasta matvŠlaa­sto­ Ý heiminum. Ůeir telja a­ unni­ sÚ eftir ˙reltum reglum sem valdi ■vÝ a­ matvŠli berist oft of seint til ■eirra sem ß ■urfa a­ halda. SamkvŠmt upplřsingum frß USAID - Ůrˇunarsamvinnu-stofnun BandarÝkjanna - tekur a­ me­altali 69 daga a­ senda matvŠli af sta­ frß US Food Aid og 51 degi sÝ­ar er maturinn kominn til fˇlksins, ■.e. eftir r˙ma fjˇra mßnu­i. 

 

Ljˇst er a­ ferli sem tekur ■ennan ˇralanga tÝma sřnir ekki "nŠgilegan vi­brag­sflřti fyrir fˇlk Ý ney­," eins og segir Ý skřrslunni.

 

Hunger Pains: US FOOD AID PROGRAM STRUGGLES TO MOVE FORWARD/ FoodaidNationalSecurityZone 

 

Skelfilegar lřsingar st˙lkna Ý haldi Boko Haram

 

 

Skˇlast˙lkur sem Boko Haram hafa rŠnt Ý NÝgerÝu ß sÝ­ustu misserum eru neyddar Ý kynlÝfsßnau­, vinnu■rŠlkun og nau­ungarhjˇnab÷nd, a­ ■vÝ er fram kemur Ý nřrri skřrslu MannrÚttindavaktarinnar - Human Right Watch - ■ar sem er a­ finna vitnisbur­ st˙lkna sem tekist hefur a­ sleppa ˙r klˇm samtakanna. ŮŠr sŠttu skelfilegu andlegu og lÝkamlegu ofbeldi Ý haldi rŠningjanna og sumar st˙lknanna voru neyddar til a­ horfa upp ß og taka ■ßtt Ý ˇdŠ­isverkum.

 

═ skřrslunni er me­al annars a­ finna vitnisbur­ ■riggja st˙lkna sem voru Ý hˇpi r˙mlega tv÷ hundru­ skˇlast˙lkna sem li­smenn Boko Haram rŠndu fyrir r˙mum sex mßnu­um Ý Chibok en samt÷kin hafa a­ minnsta kosti rŠnt 600 st˙lkum ß sÝ­ustu fimm ßrum.

 

Talsma­ur Human Right Watch segir a­ ■÷ggun rÝki um mannrßnin, bŠ­i almenningur og stjˇrnv÷ld neiti a­ horfast Ý augu vi­ ■ennan veruleika.

 

"Those Terrible Weeks in their Camp" - Boko Haram Violence against Women and Girls in Northeast Nigeria/ Skřrsla MannrÚttindavaktarinnar 

Nota­ar Ý ßrßsum Boko Haram/ Mbl.is 

Beittar ofbeldi Ý haldi Boko Haram/ RUV 

B÷rnum rŠnt Ý NÝgerÝu/ RUV 

Tugum kvenna rŠnt Ý NÝgerÝu/ Mbl.is 

Nigeria's Boko Haram 'abducts more women and girls'/ BBC 

Girls Who Escaped Boko Haram Tell of Horrors in Captivity/ TIME 

 

Ů÷rf ß 5000 heilbrig­isstarfsm÷nnum til a­ sigrast ß ebˇlunni

Fßeinar sta­reyndir um ebˇlu ß r˙mri mÝn˙tu/ VOX
Fßeinar sta­reyndir um ebˇlu ß r˙mri mÝn˙tu/ VOX

 

Ů÷rf er ß ■˙sundum heilbrig­isstarfsmanna til a­ hefta ˙tbrei­slu ebˇluveirunnar sem geisar Ý Vestur-AfrÝku. Jim Young Kim bankastjˇri Al■jˇ­abankans bi­lar til lŠkna og hj˙krunarfˇlks a­ gerast sjßlfbo­ali­ar og segir a­ ■÷rf sÚ ß a­ minnsta kosti fimm ■˙sund heilbrig­isstarfsm÷nnum til a­ sigrast ß ebˇlunni. SamkvŠmt nřjustu upplřsingum hafa r˙mlega tÝu ■˙sund manns smitast af veirunni, ■ar af hafa tŠplega fimm ■˙sund lßtist.

 

Ebola outbreak: World Bank chief appeals for volunteers/ BBC 

Fimmtungur ebˇlusmita­ra Ý Vestur-AfrÝku eru b÷rn/ UNICEF 

Ebola outbreak: Six surprising numbers/ BBC 

Ebola Outbreak Erodes Recent Advances in West Africa/ NYT 

Why Ebola Hasn't Really Spread Across West Africa/ TIME 

UNDIRSKRIFTASÍFNUN GEGN EBËLU/ Barnaheill 

Fj÷lmennt hjßlparli­ til Vestur-AfrÝku/ RUV 

Pregnant in the shadow of Ebola: Deteriorating health systems endanger women/ UNFPA 

Ebola in West Africa: How NHS staff will help/ BBC 

Flˇki­ a­ breg­ast vi­ Ebˇlu hÚr ß landi/ RUV 

Letter from Liberia: Ebola Is Not a Failure of Aid or Governance, eftir Amanda Glassman/ CGDev 

 

 

Tveir embŠttismenn sakfelldir Ý MalavÝ


Fyrstu dˇmar vegna Cashgate-mßlsins Ý fyrra Ý MalavÝ hafa veri­ kve­nir upp. Tveir embŠttismenn hafa veri­ sakfelldir fyrir fjßrdrßtt. Tressa Senzani frß fer­a- og menningarrß­uneytinu fÚkk ■riggja ßra dˇm en h˙n haf­i millifŠrt 160 ■˙sund BandarÝkjadali af opinberu fÚ yfir ß eigin reikning. Victor Sithole a­sto­arbˇkari Ý i­na­arrß­uneytinu hefur lÝka veri­ sakfelldur en eftir er a­ ßkve­a refsingu.

 

Alls hurfu 50 milljˇnir BandarÝkjadala ˙r rÝkissjˇ­i MalavÝ Ý stjˇrnartÝ­ Joyce Banda fyrrverandi forseta og fjßrdrßtturinn leiddi til ■ess a­ margir veitendur ■rˇunara­sto­ar st÷­vu­u grei­slur Ý rÝkissjˇ­. Nř rÝkisstjˇrn ß Ý vi­rŠ­um vi­ framlagsrÝki og al■jˇ­astofnanir um fjßrstu­ning. Fjßrmßlarß­herrann upplřsti fyrir nokkru a­ rÝkisstjˇrnin vŠri vongˇ­ um stu­ning fyrir nŠsta fjßrlagaßr.

 

Nßnar 

 

┴hugavert

Hans Rosling in Monrovia, Phone Interview, 2014 Oct. 24/ Gapminder
-
Too young to watch. Old enough to get married/ Duvalguillaume
Little girls hijack age warnings during prime time
Little girls hijack age warnings during prime time
TÝmarit USAID: Frontliners, sept/okt: Power/Trade Africa
-
Avoidable injustices: the way to prevent violence against women, eftir Jessica Horn/ 5O:50
-
An Open Letter to Rural Women, eftir Victoria Stanley/ Al■jˇ­abankablogg
How Can you Learn in the Dark
How Can you Learn in the Dark
Philanthropy as a partner in implementing the Post 2015 development goals/ UNDP

-
-
-
-
70 years Strong UN. Better World
70 years Strong UN. Better World
A­ bjarga barni bjargar mannkyninu/ Mbls.is
-
-
-
-
-
-
-

FrŠ­igreinar og skřrslur
 
-
-
-
-
-
-

 VIđTALIđ vi­ Hans Rosling

 

SigrÝ­ur HagalÝn Bj÷rnsdˇttir frÚttama­ur ß RUV rŠddi vi­ lŠkninn Hans Rosling ■egar hann kom hinga­ til lands um mi­jan september. VIđTALIđ var birt Ý Sjˇnvarpinu sÝ­astli­i­ mßnudagskv÷ld og vakti mikla athygli og ver­skulda­a.

 

Sjß VIđTALIđ


FrÚttir og frÚttaskřringar

South Sudan peace deal offers glimmer of hope/ TheGuardian
-
The True Cost Of A Mother's Death: Calculating The Toll On Children/ CommonHealth
-
Ending extreme poverty: A majority in the EP is a majority in Europe/ Euractiv
-
Rwanda MPs condemn BBC Untold Story programme on genocide/ BBC
-
Horn of Africa receives $8 billion for development/ UNRadio
-
Botswana, Africa's diamond, risks losing its sparkle/ Reuters
-
Shocking figures show more than 250 North women suffered female circumcision/ Gazette
-
Kosningar Ý MˇsambÝk - vi­tal vi­ ┴g˙stu GÝsladˇttur/ RUV
-
FrÚttabrÚf Upplřsingaskrifstofu Sameinu­u ■jˇ­anna fyrir Vestur-Evrˇpu - oktˇber/ UNRIC
-
Starfsmenn Marel s÷fnu­u 8 milljˇnum/ SOS
-
Bˇndi valinn ungfr˙ ┌ganda/ Mbl.is
-
╔g hata ˇrÚttlŠti, vi­tal Morgunbla­sins vi­ Justine Ijeomah sem berst gegn pyntingum l÷greglu Ý NÝgerÝu/ Mbl.is
-
UNAIDS International Goodwill Ambassador Victoria Beckham reaches out to young women and girls/ USAID
-
INTERNATIONAL: Experts Laud Civil Society For Implementing Beijing Declaration in Africa/ MakeEveryWomenCount
-
Samstarfssamningur rß­uneytis og landsnefndar UNICEF undirrita­ur/ UTN
-
Twelve-year-old girl champions against early pregnancy/ UNFPA
-
Umdeild vi­skipti Ý Vestur-Sahara/ UNRIC
-
KENYA: School Books Are Unfair to Girls/ MakeEveryWomenCount
-
The Quiet Revolution - Technology is changing the way we fight war. But it's also changing the way we make peace/ FP
-
Child soldiers still being recruited in South Sudan/ BBC
-
No peaceful rest for city's dead/ DailyNation
-
Interview: 700 million girls fall victim to child marriage: UNFPA expert/ GlobalPost
-
The Vaccine Alliance at work - frÚttabrÚf GAVI
-
Jar­hitaskˇli Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna ˙tskrifar 29 nemendur

Hvers vegna er ˇj÷fnu­ur gˇ­ur?

- eftir Stefßn Jˇn Hafstein svi­sstjˇra hjß Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands
Ljˇsmynd: Tuca Vieira

 

 

85 einstaklingar eiga helming allra eigna Ý heiminum. Hvernig ger­ist ■etta, hvers vegna og hverjar eru aflei­ingarnar? Ůeir sem eru almennt talsmenn ˇj÷fnu­ar vir­ast undarlega hljˇ­ir um ■essa st÷­u. Ůß vir­ast fßir ˙tskřra og verja ■ß sta­reynd a­ 1% Ýb˙a jar­ar ß meira en 50% mannkyns.

 

Fyrir sk÷mmu var haldin al■jˇ­legur bloggdagur gegn ˇj÷fnu­i.  HÚr er minn skerfur:

 

Ůa­ mß alveg fŠra r÷k fyrir ˇj÷fnu­i. Ůa­ ger­i lei­arah÷fundur FrÚttabla­sins ■egar h˙n tala­i gegn au­leg­arskatti ß ═slandi ■vÝ hann refsa­i fˇlki fyrir rß­deild og eljusemi. Ůeir sem eru duglegir, frjˇir, taka ßhŠttu me­ eigi­ fÚ og skapa au­ me­ ■vÝ a­ vinna sjßlfum sÚr og samfÚlaginu gagn mega alveg bera meira ˙r břtum en vi­ hin sem erum bara rÚttir og slÚttir verkamenn Ý aldingar­i drottins. E­a hreinrŠkta­ir letingjar. En hvar eru endam÷rk ■ess ˇj÷fnu­ar sem er Šskilegur e­a verjanlegur?

 

Vi­ erum komin langt ˙t fyrir ■au m÷rk.

 

Um ■a­ eru lang flestir sammßla sem teljast marktŠkir ß al■jˇ­legum rŠ­up÷llum: Al■jˇ­a gjaldeyrissjˇ­urinn, Al■jˇ­abankinn, allir helstu lei­togar VestrŠnna rÝkja me­ sjßlfan h÷fu­paur heimskapÝtalismans Ý broddi: Obama BandarÝkjaforseta; fjßraflamenn eins og Bill Gates, Warren Buffet, hagfrŠ­ingar eins og Joseph Stigliz og l÷ng r÷­ af minni spßm÷nnum allt til nřjasta tÝskug˙r˙sins Ý hagfrŠ­inni: Thomasar Picketty sem selur 700 bla­sÝ­na do­rant gegn ˇj÷fnu­i Ý tonnatali.

 

Sjßlfur var­i Úg sumrinu Ý a­ skrifa um lÝf og st÷rf fßtŠka fˇlksins og hef ekki komist Ý a­ lesa Capital in the 21. Century, eftir Picketty, en um hana hef Úg lesi­. Eflaust ßgŠt bˇk ■ˇtt ■a­ sÚ ekki frumleg ni­ursta­a a­ vÝtisvÚl fjßrmßlakapÝtalismans feli Ý sÚr tortÝmingarhvata.

 

Nřjasta heimskreppan sřnir eftirminnilega hve hŠttulegur ˇheftur kapÝtalismi er. Lßtum liggja milli hluta ˇrÚttlßta og ˇsanngjarna ni­urst÷­u, en h˙n er hŠttuleg. Ůessi frumstŠ­a vÚl sem ß sÚr afar stutta s÷gu Ý stŠrra samhengi mannlegrar tilveru er blßtt ßfram lÝfshŠttuleg.

╔g skal taka nokkur dŠmi.

 

Ëj÷fnu­ur vinnur gegn almannahagsmunum

Ebˇla-veiran sem n˙ gŠti lagt af velli 1-2 milljˇnir manna ß­ur en yfir lřkur er fyrst og fremst fßtŠktarsj˙kdˇmur. H˙n ver­ur aldrei a­ faraldri ß Vesturl÷ndum segja menn ■ˇtt einn og einn lendi Ý sˇttkvÝ.  Hvers vegna?  Vegna ■ess a­ vi­ eigum sj˙krah˙s, lŠkna og hj˙krunarfˇlk og innvi­i sem standast svona ßhlaup, vi­ erum hraust af gˇ­u atlŠti og b˙um a­ ■ekkingu. Vi­ erum ÷rugg Ý skjˇli af ■vÝ sem skattarnir okkar hafa borga­. ═ fßtŠku l÷ndunum hefur ebˇla grassera­ me­ upphlaupum hÚr og ■ar ßratugum saman, strßfellt fˇlk ß einangru­um svŠ­um og hja­na­ svo. N˙ vakna menn upp vi­ ■a­ (■egar rÝka fˇlki­ byrjar a­ deyja) a­ lyfjai­na­urinn Ý heiminum hefur ekki framleitt lyf e­a bˇluefni ■ˇtt ■a­ sÚ hŠgt. Hvers vegna? Vegna ■ess a­ ■a­ borgar sig ekki. Ëj÷fnu­ur og fßtŠkt hafa skapa­ forsendur fyrir ■vÝ a­ n˙ er ÷llum ˇgna­, lÝka okkur. Ůa­ sem ,,borgar sig" er frßleit skilgreining ß ■vÝ hvar velsŠld fˇlks byrjar. Ůa­ sem ,,borgar sig ekki" samkvŠmt bˇkhaldi stˇrfyrirtŠkja mß ekki ßkvar­a hver mß lifa og hver deyja. Ůa­ hef­i veri­ samfÚlagslega skynsamleg ßkv÷r­un a­ ■rˇa lyf vi­ ebˇlu fyrir l÷ngu, ˇhß­ grˇ­avon lyfjafyrirtŠkja. (Og ■ß ˇtalin si­fer­islegu r÷kin gegn ■vÝ a­ lßta fˇlk hrynja ni­ur unnv÷rpum).

 

OfurfßtŠkt  er ˇgn vi­ fri­

R˙mlega milljar­ur manna er hreinlega ß vonarv÷l og helmingur mannkyns ß nokkurn veginn ekki neitt.  N˙ vita allir allt um alla - lÝka ■eir fßtŠku sem horfa ß vellystingar au­klÝkunnar Ý heiminum sem fˇ­rar fjßrmßlafursta og mokar peningum Ý herna­armaskÝnur sem ■urfa endalaus strÝ­ til a­ vi­halda sjßlfum sÚr. FrÚttaspuninn kallar ■ß ,,÷fgamenn" sem grÝpa til vopna en hva­ kallast ÷fgarnar sem ■eir berjast gegn? Frß sjˇnarhˇli fßtŠka meirihlutans Ý heiminum eru hinar einu s÷nnu ÷fgar sß lÝfsstÝll og grŠ­gi sem au­rŠ­i elur af sÚr.  Og blasir vi­ ß ÷llum frÚttarßsum heimsins allar stundir.

 

Au­rŠ­i er ˇgn vi­ lř­rŠ­i

Nřjasta fjßrmßlakreppan hefur ekki bara afh˙pa­ miskunnarleysi  hins ˇhefta kapÝtalisma, heldur botnlausa spillingu og eitra­a bl÷ndu stjˇrnmßla, hermßla og fjßrmßla. ═ stˇru og smßu blasir vi­ hreinrŠkta­ si­leysi sem ■ekkir engin takm÷rk frekar en grŠ­gin sem lŠtur greipar sˇpa um heimili vestrŠnna skattborgara til a­ kynda undir bßlinu. Bankahruni­ kosta­i hverja fj÷gurra manna fj÷lskyldu ß ═slandi 15 milljˇnir krˇna, hvers konar ok er ■a­ sem fjßrmßlaelÝtan velti ß vinnandi fˇlk um allan hinn vestrŠna heim? Ůa­ er ok atvinnuleysis, verri heilsu, minna ÷ryggis og samfÚlagslegrar sundrungar.  Fulltr˙i valdsstjˇrnar KÝna Ý Hong Kong komst einkar vel a­ or­i fyrir h÷nd yfirstÚtta allra landa: ,,FßtŠki meirihlutinn mß ekki rß­a hverjir fara Ý frambo­" ...■vÝ ■a­ ˇgnar ,,vi­skiptahagsmunum". GŠti hafa veri­ Born in the USA.

 

Ëj÷fnu­ur elur ß spillingu

GrŠ­gi kann sÚr engin m÷rk, hvorki lagaleg nÚ si­leg.  Valdahlutf÷ll raskast, valdm÷rk fŠrast til, a­haldi­ sem au­křfingar ■urfa og erftirliti­ me­ fjßrmßlavÝtisvÚlinni hverfur inn Ý spillingargÝmald. Sß si­fer­islegi hßstallur sem Vesturl÷nd hreyktu sÚr ß, a­ m÷rgu leyti me­ rÚttu, er hruninn. Hvernig halda menn a­ ■a­ sÚ a­ tala fyrir gagnsŠi, eftirliti og l÷gum Ý ■rˇunarl÷ndum ■egar okkar eigin elÝtur va­a ß skÝtugum skˇnum yfir allt ■a­ sem okkur var kennt a­ vir­a? Ëj÷fnu­ur er ekki bara a­f÷r a­ lÝfskj÷rum heldur atlaga a­ lÝfshugsjˇn sem er undirsta­a ■ess besta sem Vesturl÷nd geta stßta­ af.

 

Ëj÷fnu­ur ˇgnar velsŠld

═ s÷gulegu samhengi  er vestrŠna velfer­arkerfi­ n˙ ß brau­fˇtum. MillistÚttin hÚlt a­ lofor­i­ um Š stŠrri hlut af k÷kunni myndi halda. Svo er ekki.  Ůvert ß mˇti - og h˙n er ÷rvŠntingarfull. Vi­ sjßum ■a­ ß ═slandi og alls sta­ar annars sta­ar: Innvi­ir hrynja, sj˙krah˙s, skˇlar, samg÷ngukerfi...undirsta­a ■essa alls voru ■Šr pˇlitÝsku og efnahagslegu forsendur sem breyttu valdahlutf÷llum ß 20. ÷ld al■ř­u Ý hag: Ůa­ hlutfall af ■jˇ­arframlei­slu sem fˇr til velfer­armßla ˇx ˙r ■vÝ a­ vera innan vi­ 10% Ý a­ ver­a 25-30% Ý ■a­ minnsta. Ůannig ur­u velfer­arrÝkin til, ■annig fÚkk millistÚttin draum og ■annig breyttust lÝfsskilyr­i al■ř­u ß ═slandi ˙r ■vÝ a­ vera lÝfi­ sem Tryggvi Emilsson lřsti Ý FßtŠku fˇlki Ý ■a­ a­ landi­ var­ eitt af topprÝkjum ß velsŠldarvÝsit÷lu Sameinu­u ■jˇ­anna. Aukinn j÷fnu­ur bjˇ til velsŠld.

 

Ůessi form˙la gildir fyrir heiminn allan alveg eins og h˙n gildir enn■ß fyrir ═sland og ■au l÷nd sem vi­ berum okkur saman vi­ og hafa nß­ lengst Ý velsŠld. Ůa­ er Ý hrˇpandi andst÷­u vi­ ■essa s÷gulegu reynslu a­ ˇj÷fnu­ur vex, ekki a­eins innan vel stŠ­u rÝkjanna heldur einnig milli rÝkja; au­rŠ­i­ er al■jˇ­legt og aflei­ingarnar snerta alla.

 

Ëj÷fnu­ur er ˇgn vi­ allt sem okkur er kŠrast Ý samfÚlagi manna.

 
Pistill Stefßns Jˇns birtist ß­ur Ý Kjarnanum

 

LÝfi­ er Švintřri

 

- Klara Mist Pßlsdˇttir starfsnemi skrifar frß Map˙tˇ

Costa da Sol Ý MˇsambÝk. Ljˇsm. gunnisal


 
┴ umdŠmisskrifstofum Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands Ý MalavÝ, MˇsambÝk og ┌ganda starfa ■rÝr starfsnemar sem lÝkt og undanfarin ßr hafa fallist ß bei­ni Heimsljˇss um pistlaskrif ■ann tÝma sem ■eir dvelja Ý samstarfsl÷ndum ═slendinga

 

═ MˇsambÝk hef Úg veri­ a­ gera řmislegt ß skrifstofu ICEIDA og fengi­ a­ sko­a margar hli­ar starfsins - ■etta eru ekki einungis nokkur verkefni sem vi­ leggjum fjßrmuni Ý heldur ■arf a­ vinna řmis st÷rf. ╔g tˇk til a­ mynda saman yfirlit yfir ÷ll verkefni stofnunarinnar Ý MˇsambÝk frß upphafi og bjˇ til smß kynningarefni og kynnti mÚr ■annig bŠ­i n˙verandi verkefni en einnig ■au fj÷lm÷rgu verkefni sem stofnunin hefur stutt sÝ­an h˙n hˇf samstarf vi­ landi­. ═ sÝ­ustu viku vann Úg vi­ ger­ beinagrindar um skj÷l sem vi­ ■yrftum a­ b˙a til fyrir kafla um MˇsambÝk Ý gŠ­ahandbˇk stofnunarinnar, enda mikilvŠgt a­ starfsfˇlk ICEIDA Ý samstarfsl÷ndum hafi a­gang a­ upplřsingum lÝkt og Ýslenska starfsfˇlki­. 

 

Fer­in sem ekki var farin

Ůessi vika ßtti svo a­ fara Ý sko­unar- og eftirlitsfer­ til Niassavatns og Štla­i Úg a­ skrifa smß pistil um ■ß fer­ en vegna řmissa ÷r­ugleika, ekki sÝst vegna lÚlegra almenningssamgangna, var­ ekkert ˙r ■eirri fer­ Ý bili og Úg ■urfti ■vÝ a­ gj÷ra svo vel a­ segja ykkur eitthva­ anna­ skemmtilegt!

 

Allar helgar skipulag­ar

Ůessa dagana vinnum vi­ a­ ■vÝ a­ uppfŠra samstarfsߊtlun ŮSS═ vi­ MˇsambÝk sem ger­ voru dr÷g a­ fyrir ßrin 2013-2016 en ekki loki­ vi­ ■ß. ═ dr÷gunum er řmislegt sem hŠgt er a­ nřta en lÝka margt sem ■arf a­ breyta og bŠta vi­, enda bŠ­i stjˇrnv÷ld heima og hÚr ˙ti b˙in a­ breytast, b˙i­ er a­ loka einu verkefni og veri­ a­ opna anna­. Ůessi ߊtlun ver­ur ■vÝ fyrir ßrin 2014-2017. A­ ■essu mun Úg a­ ÷llum lÝkindum vinna me­an ■Šr ١rdÝs Sigur­ardˇttir umdŠmisstjˇri og Lilja Dˇra Kolbeinsdˇttir verkefnastjˇri fara ß fund ŮSS═ Ý MalavÝ Ý nŠstu viku og Úg ver­ ein eftir Ý Map˙tˇ ßsamt sta­arrß­na starfsfˇlkinu. ╔g Štla mÚr reyndar Ý langa helgarfer­ til Praia do Tofo ■ar sem ß vÝst a­ vera rosalega falleg str÷nd og gaman a­ kafa. ╔g ßtta­i mig ß ■vÝ um daginn a­ Úg er b˙in a­ skipuleggja allar helgar ■ar til Úg fer aftur heim - ■egar ma­ur hefur svona stuttan tÝma ■ß ■arf a­ nřta hann vel!

 

Nˇvember er ß nŠsta leiti sem ver­ur fullur af allskonar skemmtilegheitum. Map˙tˇ er svo fj÷lmenningarlegur sta­ur og hÚr er alltaf eitthva­ um a­ vera og a­ sjßlfs÷g­u munu einhverjir "expatar" halda heljarinnar hrekkjav÷kupartř um nŠstu helgi. N˙ erum vi­ vinkonurnar a­ leggja h÷fu­i­ Ý bleyti ■vÝ ■a­ er ekkert grÝ­arlega miki­ ˙rval af hrekkjav÷kub˙ningum hÚr Ý borginni en vi­ finnum ˙t ˙r ■vÝ og ver­um skrautlegar. Svo ver­ur nˇg a­ gera Ý vinnunni, t.d. er ß dagskrß fer­ til ZambÚziu fylkis me­ UNICEF framundan sem Úg hlakka rosalega til enda eru vatns- og hreinlŠtismßl grundvallar mannrÚttindi og ZambÚzia er ■a­ fylki hÚr Ý MˇsambÝk sem er verst statt Ý ■eim mßlum, eins og svo m÷rgum ÷­rum reyndar. Segi ykkur frß ■eirri fer­ Ý nŠsta pistli.

 

 

 

facebook
UM HEIMSLJËS 

Heimsljˇs - veftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105