gunnisal
Heimsljós
veftímarit um ţróunarmál
7. árg. 244. tbl.
8. október 2014

Kynningarátakiđ Sterkar stelpur - sterk samfélög:

Uppljómun á baráttufundi í Hörpu um stöđu unglingsstúlkna


 

Baráttuhátíđ í Hörpu í gćr undir merkjum kynningarátaksins Sterkar stelpur - sterk samfélög var ungu fólki uppljómun og sannkölluđ vitundarvakning ađ sögn kennara sem komu međ nemendur sína í Silfurberg. Alls mćttu um 850 ungmenni á baráttuhátíđina en hún er hluti af yfirstandandi kynningarviku frjálsra félagasamtaka í alţjóđastarfi og Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands undir yfirheitinu: Ţróunarsamvinna ber ávöxt.

 

Ţema vikunnar í ár eru unglingsstúlkur í ţróunarríkjunum og veikri stöđu ţeirra voru gerđ góđ skil á fundinum í Hörpu en jafnframt var fundurinn hvatning til ungs fólks um ađ láta sig jafnrétti kynjanna varđa eđa eins og Sigríđur María Egilsdóttir sagđi í lokaorđum sínum: "Sá sem er nógu klikkađur til ađ halda ađ hann geti breytt heiminum, hann getur breytt heiminum."


 
Fundurinn hófst međ ávarpi Dags B. Eggertssonar borgarstjóra sem minnti međal annars unga fólkiđ á fátćktina á Íslandi fyrir tiltölulega fáum áratugum og merkilegt framlag kvenna til uppbyggingar samfélagsins. Ţá hvatti hann ungt fólk, bćđi stelpur og stráka, til ađ taka höndum saman og skapa betri heim.


Heiđursgestur baráttufundarins var Pernille Fenger framkvćmdastjóri Mannfjöldastofnunar Sameinuđu ţjóđanna (UNFPA) á Norđurlöndum en hún hefur víđa fariđ og talađ máli unglingsstúlkna í ţróunarlöndum. Hún gerđi nauđungarhjónabönd ađ umtalsefni í erindi sínu en rćddi einnig margvíslegar menningarlegar og félagslegar hindranir sem brjóta gegn mannréttindum stúlkna og svipta ţćr bernsku sinni, menntun og draumum. Pernille kynnti í lok rćđu sinnar tíu mínútna heimildamynd: Of ung til ađ giftast, sem UNFPA lét gera fyrir nokkrum árum. Myndin lýsir hrćđilegum örlögum ungra stúlkna sem neyddar eru í hjónabönd međ rígfullorđnum körlum.

 

Erla Björg Gunnarsdóttir blađamađur á Fréttablađinu sagđi sögu Mary Yanoi Soipe, Maasai stúlkunnar sem hún hitti í Nćróbí í haust, en saga hennar var rakin í Fréttablađinu um síđustu helgi. Ennfremur er viđtal á öđrum stađ í Heimsljósi dagsins viđ Ţórunni Helgadóttur hjá ABC Barnahjálp í Kenía um stöđu unglingsstúlkna í samfélögum ćttbálksins, ţar sem saga Mary er međal ţess sem ber á góma.


Kynnar og sögumenn á baráttufundinum í gćr voru frá Ungmennaráđi Reykjavíkurborgar og leystu hlutverk sitt einstaklega vel af hendi, ţau Hildur Fjalarsdóttir, Jessý Jónsdóttir, Kári Arnarsson, Margrét Sćmundsdóttir, Sara Ţöll Finnbogadóttir og Ţorsteinn Davíđ Stefánsson.


Kynningarátakiđ hófst formlega síđastliđinn föstudag ţegar Vigdís Hauksdóttir formađur fjárlaganefndar Alţingis tók fyrstu vatnsfötuáskorun átaksins. Hún gekk međ tuttugu lítra vatnsfötu á höfđi á Austurvelli ađ hćtti afrískra stúlkna og sýndi ţannig stuđning sinn međ ţví ađ setja sig í spor ţeirra. Hún skorađi á ţrjár ţjóđţekktar konur ađ fara ađ dćmi sínu, Björk Guđmundsdóttur tónlistarkonu, Birnu Einarsdóttur bankastjóra Íslandsbanka og Sigríđi Björk Guđjónsdóttur lögreglustjóra á höfuđborgarsvćđinu.

 

Stórtónleikar á föstudagskvöld í Iđnó


 
Einn af stćrstu viđburđum átaksins verđur í Iđnó á föstudagskvöld milli klukkan 20 og 22 en ţar stíga á sviđ ungar íslenkar tónlistarkonur. Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi viđ KÍTÓN, félag kvenna í tónlist. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir. Á tónleikunum koma fram Mammút, Young Karin, Himbrimi, Boogie Trouble, Una Stef, Alvia Islandia, Kćlan Mikla, Soffía Björg og Laufey og Júnía, sigurvegarar Samfés.

 

Sterkar stelpur #sterkarstelpur
Sterkar stelpur #sterkarstelpur

Í gćr var frumflutt í Hörpu, í lok baráttuhátíđarinnar, nýtt frábćrt myndband međ mörgum helstu tónlistarkonum landsins ţar sem ţćr túlka svokallađa stelpuyfirlýsingu sem er alţjóđleg samţykkt og var birt í fyrsta sinn fyrir ţremur árum, á fyrsta alţjóđadegi stúlkubarnsins, sem haldinn er 11. október ár hvert. Horfiđ og njótiđ!


 

Sterkar stelpur - sterk samfélög:

Á flótta undan hnífnum

 

Mary Yanoi Soipei

Hefđ er fyrir ţví ađ stúlkur í samfélögum Maasai ćttbálksins í Kenía og Tansaníu séu seldar eins og hver annar búpeningur ţegar ţćr verđa kynţroska. Ţá er slegiđ upp veislu, stúlkurnar fyrst limlestar á kynfćrum og síđan gefnar eiginmanni sem hefur greitt fáein kýrverđ fyrir brúđina. 

 

ABC barnahjálp sem starfar í Kenía hafđi fengiđ ítrekađar beiđnir um ađ bjarga stúlkum úr ţessari neyđ og ákvađ 2010 ađ verđa viđ ţeim óskum.  Skólahald hófst áriđ 2011 á vegum samtakanna viđ rćtur Kilimanjaro eldfjallsins. Strax var ákveđiđ ađ vinna af alefli gegn ţeim hefđum sem bitna á unglingsstúlkum.

 

Í međfylgjandi myndbandi lýsir Ţórunn Helgadóttir forstöđumađur ABC Barnahjálpar ađstćđum unglingsstúlkna í Maasai samfélögunum. Hún segir međal annars sögu Mary Yanoi Soipei, ţrettán ára stúlku, sem flúđi hnífinn og nauđungarhjónaband međ 57 ára karli. Ung móđir Mary átti mikinn ţátt í ţeirri björgun en mátti líkt og margar ađrar mćđur sem styđja dćtur sínar í slíkum ađstćđum ţola barsmíđar eiginmannsins. Hún rekur annađ dćmi ţar sem móđur var misţyrmt svo illa ađ hún bakbrotnađi. 

 

Áhrifamikiđ viđtal viđ baráttukonuna Ţórunni Helgadóttur. 

  

ONE birtir skýrslu um opinber framlög til ţróunarmála í heiminum:

Sjötti hluti framlaga til ţróunarmála fer aldrei úr landi

Baráttusamtökin ONE telja ađ alţjóđleg ţróunarsamvinna standi tćpast undir nafni ţegar sýnt hefur veriđ fram á ađ 250 milljarđar Bandaríkjadala eyrnamerktir baráttunni gegn fátćkt hafi í raun aldrei fariđ út úr ţví landi sem veitir framlögin. Samkvćmt skýrslu ONE - samtaka sem Bono söngvari U2 stofnađi - fór umrćtt fjármagn til afnáms skulda, í stjórnunarkostnađ og uppihaldskostnađ fyrir námsmenn og flóttafólk.

 

Í skýrslu ONE segir ađ ţótt rök megi fćra fyrir ţví ađ hluti af ţesssum útgjöldin komi ţróunarríkjum til góđa sé ekki ljóst ađ hve miklu leyti slíkt eigi viđ. Aukin heldur skorti gagnsći um ţennan kostnađ.

 

Fátćkustu ríkin fá lítinn hlut

Eftir tveggja ára samdrátt í framlögum til alţjóđlegrar ţróunarsamvinnu hćkkuđu framlögin á síđasta ári upp í 131 milljarđ Bandaríkjadala. Međaltal framlagsríkja af ţjóđartekjum nemur 0,29%, ađ ţví er fram kemur í skýrslunni. Tilgreindar eru nokkrar ţjóđir sem hćkkuđu verulega framlögin áriđ 2013 en í ţeim hópi eru Bretar, Japanir, Ţjóđverjar og Norđmenn. Bretar komust ţá í fyrsta sinn í "meistaradeild" alţjóđlegrar ţróunarsamvinnu međ framlag yfir viđmiđunarmarki Sameinuđu ţjóđanna, 0,7% af ţjóđartekjum. Međ ţeim í úrvalsdeildinni eru Norđmenn, Svíar, Danir og Lúxemborgarar. Íslendingar verja sem kunnugt er ađeins 0,21% af ţjóđartekjum til málaflokksins.

 

Fram kemur í skýrslunni ađ framlagsríki verja óverulegum hluta ţróunarfjár til fátćkustu landanna eđa ađeins 0,09% áriđ 2012. Hlutfall Íslendinga er til muna hćrra enda öll ţrjú samstarfsríki Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands, Malaví, Mósambík og Úganda, í hópi fátćkustu ríkja heims.

 

Nánar 

Mikill árangur í baráttunni viđ barnadauđa en ţúsaldarmarkmiđin nást ekki:

Fyrirburafćđingar orđnar ein helsta dánarorsök ungra barna

gunnisal
Móđir međ nýfćtt barn sitt á sjúkrahúsinu í Monkey Bay, Malaví, sem byggt var fyrir íslenskt ţróunarfé. Ljósm. gunnisal


Stađhćft er ađ ţúsaldar-markmiđin um fćkkun dauđsfalla barna undir fimm ára aldri um tvo ţriđju á árunum 1990 til 2015 komi ekki til međ ađ nást, nema í fáeinum löndum. Ţetta er fullyrt af vísindamönnum í grein í lćknaritinu The Lancet.  


 
Rannsóknin sem greinin byggir á leiđir í ljós ađ helstu dánarorsakir í ţessum aldursflokki eru tveir: fyrirbura-fćđingar og lungnabólga. Af 6,3 milljónum dauđsfalla ungra barna var hćgt ađ heimfćra 39% dánarorsaka á ţessa tvo ţćtti, 15% á hvorn. Fram kemur í greininni ađ árangur í baráttunni viđ barnadauđa hafi veriđ stórkostlegur á síđustu árum. Á ţrettán ára tímabili fćkkađi dauđsföllum barna undir fimm ára aldri, úr 77,6 börnum af hverjum eitt ţúsund lifandi, niđur í 45,6 börn.


Ýmiss konar smitsjúkdómar leiddu til dauđsfalla í 51,8% tilvika ungra barna en ţar er um ađ rćđa margvíslega sjúkdóma eins og lungnabólgu, niđurgangspestir og malaríu.


Ráđstefna um menntamál á allsherjarţingi SŢ:

Menntun í úlfakreppu - alvarlegur skortur á gćđum

gunnisal Ţrátt fyrir framfarir á heimsvísu, hvađ varđar fjölda barna sem skráđ eru í skóla, tekst mörgum nemendum ekki ađ öđlast nćgilega fćrni í skólanum til ađ ná árangri í lífinu og stuđla ađ ţróun eigin samfélags, sögđu fulltrúar Sameinuđu ţjóđanna á sérstakri menntaráđstefnu sem haldin var á dögunum í tengslum viđ Allsherjarţing SŢ í New York. "Ţađ er mikiđ í húfi - sjálf framtíđin," sagđi Jan Eliasson ađstođarframkvćmdastjóri SŢ  í opnunarávarpi sínu.

 

Eliasson sagđi ađ margar ţjóđir hefđu náđ miklum árangri. Engu ađ síđur vćru 58 milljónir barna enn utan skóla á heimsvísu og  250 milljónir barna á grunnskólaaldri sem gćtu ekki lesiđ. "Heimurinn upplifir nú erfiđleika í menntun á alheimsvísu," sagđi ađstođarfram-kvćmdastjórinn. Hann lagđi áherslu á nauđsyn ţess ađ bćta ađgengi ađ gćđamenntun og bćtti viđ ađ ţađ vćru grundvallar mannréttindi. "Gćđamenntun er meira en ađgangsmiđi ađ vinnumarkađnum. Ţađ er undirstađa persónulegrar uppfyllingar, undirstađa fyrir jafnrétti kynjanna, undirstađa fyrir félagslega samheldni, fyrir sjálfbćra ţróun, fyrir efnahagslegan vöxt og  undirstađa fyrir ábyrgum hnattrćnum ríkisborgararétti."

 

Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, tók undir međ Eliasson í ađalrćđu sinni á viđburđinum og lýsti ţví yfir ađ alţjóđasamfélagiđ hafi náđ gífurlegum framförum í menntun á alţjóđavísu. Hún benti samt sem áđur á ađ heimurinn ćtti ekki ađ sćtta sig viđ núverandi árangur og bćtti viđ ađ enn skorti mikiđ upp á jafnrétti kynjanna í menntun. 

 

"Ţegar kemur ađ ţví ađ mennta unglingsstúlkur", sagđi Michelle Obama, "snýst áskorunin ekki um fjármuni heldur viđhorf og tiltrú." Hún vísađi til eigin reynslu sem dóttur og móđur til ađ undirstrika mikilvćgi karla í stuđningi viđ menntun kvenna. 


 

Nánar
 

 

Ţróunarsamvinnustofnun Íslands í Úganda:

Skrifađ undir samstarf viđ Buikwe hérađ

Skrifađ undir samstarfssamninginn í fjármálaráđuneyti Úganda.

Skrifađ hefur veriđ undir samstarfssamning milli Ţróunar-samvinnustofnunar Íslands, hérađsstjórnarinnar í Buikwehérađi og fjármálaráđuneytis Úganda. Meginmarkmiđ samstarfsins er ađ bćta afkomu og lífskjör íbúa í fiskiţorpum hérađsins. Fimmtungur íbúa hérađsins býr í rúmlega fimmtíu fiskimannamfélögum viđ Viktoríuvatn eđa milli sjötíu og áttatíu ţúsund manns. Samningurinn gildir til ársloka 2017.

 

"Fátćkt og skortur á grunnţjónustu er einkennandi fyrir fiskimannasamfélög í Úganda, lífskjör og afkoma íbúanna ađ mörgu leyti lakari en gengur og gerist í landinu," segir Gísli Pálsson umdćmisstjóri Ţróunarsamvinnustofnunar í Úganda. Hann segir fiskimannasamfélögin líka ađ einhverju leyti verđa útundan í almennri uppbyggingu í landinu. "Ţróunarsamvinnustofnun hefur starfađ um árabil ađ sambćrilegu verkefni međ hérađsstjórninni í Kalangala og nú flytjum viđ ţá reynslu og ţekkingu međ okkur yfir til Buikwe og hefjumst handa viđ ađ bćta lífskjörin," segir Gísli.

 

Vatn, menntun og heilsugćsla

Međ samningnum er Ţróunarsamvinnustofnun skuldbundin til ađ veita fjárhagsađstođ allt ađ sjö milljónum Bandaríkjadala á samningstímanum og verđur ţeim fjármunum variđ til ađ bćta ađgengi ađ neysluhćfu vatni, styrkja grunnmenntun, styđja umbćtur í heilsugćslu og  bćta tekjumöguleika íbúanna međ betri fiskverkun og fjölbreyttari atvinnutćkifćrum. Ađ sögn Gísla verđur í öllum ţáttum samstarfsins sérstaklega horft til ţess ađ styrkja stöđu kvenna í fiskisamfélögunum og ađ stuđla ađ jákvćđri ţróun í umhverfismálum. Verkefni verđa valin á grundvelli ţróunaráćtlunar Buikwehérađs og hérađsyfirvöld munu sjá um framkvćmd međ ađstođ og undir eftirliti umdćmisskrifstofu ŢSSÍ í landinu.

 

Mikill áhugi fjölmiđla

Engibert Guđmundsson framkvćmdastjóri ŢSSÍ skrifađi undir samstarfssamninginn fyrir hönd Íslendinga í fjármálaráđuneytinu en af hálfu heimamanna var samningurinn undirritađur af ráđuneytisstjóra og fulltrúum Buikwehérađs. Fjölmiđlar í Úganda sýndu samningnum mikinn áhuga og margir af stćrstu fjölmiđlum landsins hafa flutt fréttir af fyrirhuguđu samstarfi Íslendinga í Buikwehérađi.

 

Buikwe er međ yngstu héruđum Úganda en ţađ varđ til ţegar Mukonohérađi var skipt upp í ţrjú minni héruđ áriđ 2009. Hérađiđ er um 1.250 ferkílómetrar ađ stćrđ. Ţađ er í um ţađ bil 60 kílómetra fjarlćgđ frá höfuđborginni Kampala. Fjórir af ellefu hreppum hérađsins eru viđ strendur Viktoríuvatns ađ norđanverđu. Fiskveiđar eru ein af meginstođum efnahags hérađsins ásamt sykur- og kaffirćkt. Íbúafjöldi hérađsins er um 430 ţúsund.

 

Buikwe Fishermen to Benefit from Iceland $7M Grant/ ChimpeReports 

 

Tveir nýir ţróunarmálaráđherrar á Norđurlöndum

Isabella Lövin og Sirpa Paatera

Isabella Lövin er ţróunarmálaráđherra í nýrri ríkisstjórn Svíţjóđar. Hún er ţingmađur Grćningja og fyrrverandi blađamađur sem vann til verđlauna fyrir umfjöllun sína um umhverfismál. Í Finnlandi er einnig nýr ţróunarmálaráđherra, Sirpa Paatero, sem tekur viđ af Pekka Haavisto. Hún er ţingmađur sósíaldemókrata.

 

Lövin lämnar Bryssel för bistĺndet/ SVD 

New Minister for International Development: Finland has much to give/ Finnska utanríkisráđuneytiđ 

 

Skref til friđar: Opiđ málţing í Lögbergi 101 föstudaginn 10. október kl. 12:00-13:30.

 

Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands tekur ţátt í norrćnu verkefni sem leggur áherslu á uppbyggingu friđar á Norđurlöndunum. Nú hefur friđur ríkt milli landanna í 200 ár, en hvernig er unniđ ađ ţví ađ efla friđarmenningu og viđhalda friđsamlegum samskiptum? Í erindunum er fjallađ um hagnýt atriđi sem hćgt er ađ horfa til.

 
Nánar 

 

Áhugavert

-
Slashing Drop-out Rates in Ghana
Slashing Drop-out Rates in Ghana
-
-
-
-

-
-
-
#itsaGirlThing
#itsaGirlThing

-
-
-
I Love/Hate This Global Vaccination Graph - Rosling's Factpod #1
I Love/Hate This Global Vaccination Graph - Rosling's Factpod #1
-
-

Frćđigreinar og skýrslur
 
-

Fréttir og fréttaskýringar
Ebólan gćti lagt milljónir ađ velli

 

Birgđir ríkja heims af tilraunalyfi viđ ebólu, sem hefur veriđ notađ í međhöndlun heilbrigđisstarfsmanna sem hafa sýkst, eru nú á ţrotum, ađ ţví er fram kom í frétt á Eyjunni í gćr. Ţar segir ađ ebólan breiđist sífellt hrađar út í Vestur-Afríku og ađ í Bandaríkjunum hafi í fyrsta tilfelliđ veriđ stađfest. Sćnskur lćknir segir ađ milljónir manna geti látist af völdum veirunnar á ţessu ári.

 

Í fréttinni segir ennfremur:

"Mikill ótti ríkir nú víđa um heim um ađ ebóla kunni ađ berast víđa og ná til margra heimshluta og ekki bćtir úr skák ađ vísindamenn segja ađ ađeins verđi hćgt ađ framleiđa nokkur hundruđ skammta af Zmapp nćsta hálfa áriđ. Ebóla hefur nú ţegar greinst í Bandaríkjunum og nú telja sérfćrđingar 75 prósent líkur á ađ veiran berist til Frakklands í ţessum mánuđi.

 

Erfitt ađ mega ekki snerta veik börn sín/ Viđtal RUV viđ Elínu Jónasdóttur sálfrćđing
 
Börn viđkvćm fyrir ebólu/ UNICEF

Neyđarástand í Sierra Leone/ RUV

UN Ebola mission wants 'significant progress' in 60 days/ DW 

The Only Thing More Terrifying Than Ebola Is Being Pregnant With Ebola/ TheDailyBeast 

Ebola virus outbreak: 'Five people infected every hour' in Sierra Leone/ Independent 

Oxfam is tripling its aid in Ebola hit countries as the disease spirals out of control/ Oxfam 

Response to the 'Defeating Ebola in Sierra Leone' pledging conference/ DW 

Ebola casts shadow over Mecca/ DW 

A Plan to Use Survivors' Blood for Ebola Treatment in Africa/ NYT 

One Man's Story of Surviving Ebola/ TIME 

Best Ebola defence? Stop it in Africa, experts say/ TheSpace 

Now hunger threat shadows Ebola in West Africa/ Reuters 

The Only Thing More Terrifying Than Ebola Is Being Pregnant With Ebola/ DailyBeast 

 

 Óskasteinar - tónleikar í Fríkirkjunni í kvöld  


 
 

Í einu af fátćkrahverfum Nćróbí í Kenía er lítill skóli sem kallađur er Little Bees. Lucy Odipo, konan sem stofnađi og rekur ţennan skóla er á leiđ til Íslands og af ţví tilefni verđa haldnir tónleikar í Fríkirkjunni í kvöld, 8. október kl. 20. Lucy verđur heiđursgestur ţessara tónleika, en starf hennar međal ţessara barna hefur gefiđ ţeim nýja von um betra líf og val um framtíđ. Sjá myndbandiđ hér ađ ofan. Allur ágóđi af tónleikunum mun renna til barnanna og skólastarfsins.


Á tónleikunum koma fram: Bogomil Font ásamt Tómasi R Einarssyni, Ómari Guđjónssyni og Kjartani Hákonarsyni. Védís Hervör Árnadóttir ásamt Ţórhalli Bergmann og Ásgeiri Ásgeirssyni, Unnsteinn Manúel ásamt Tómasi Jónssyni og Gylfa Sigurđssyni. Unnur Birna Björnsdóttir, Jón Ólafsson ásamt Stefáni Má Magnússyni og Andra Ólafssyni, Hildur Vala Einarsdóttir og Fabúla ásamt barnakór.

Ađgangseyrir er 2500 kr.

 
Myndbandakeppninni lýkur á föstudagskvöld

"Sterk stelpa ţorir ađ taka frum­kvćđi. Sterk stelpa ţorir ađ vera hún sjálf." Mbl.is birtir ţessa dagana mynd­bönd úr sam­keppni ţar sem ţemađ er Sterk­ar stelp­ur. 11 ára gaml­ar skáta­stelp­ur úr Segli í Breiđholti eru höf­und­ar međfylgj­andi mynd­skeiđs und­ir ţem­anu Sterk­ar stelp­ur. Ţćr heita Aníta, Dagný, Elísa­bet, Fríđa, Hild­ur, Ing­veld­ur, Íris, Ísold, Lilja, Signý og Sigrún.

 

Sterk­ar stelp­ur - sterk sam­fé­lög, ár­vekni­átak Ţró­un­ar­sam­vinnu­stofn­un­ar og frjálsra fé­laga­sam­taka í ţró­un­ar­sam­vinnu, stend­ur nú yfir. Hluti af dag­skránni er mynd­banda­sam­keppni 18 ára og yngri í ţem­anu Sterk­ar stelp­ur. Bestu mynd­bönd­in verđa birt á mbl.is. Hćgt er ađ senda inn mynd­bönd til 10. októ­ber á sterk­ar­stelp­ur@gmail.com.Sterkar stelpur - sterk samfélög!


- eftir Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráđherra
Gunnar Bragi Sveinsson


 

Titill ţessa greinarstúfs vísar í vikulangt kynningarátak um ţróunarsamvinnu ţar sem unglingsstúlkur í ţróunarríkjum verđa í brennidepli.


 
Á hverjum degi glíma stúlkur í fátćkari löndum heims viđ fjölmargar hindranir og víđast hvar verđa ţćr fyrir kerfisbundnum mannréttindabrotum sökum kynferđis og aldurs. Félagsleg stađa velflestra ţeirra er veik, og fátćkt og erfiđar ađstćđur gera ţćr enn varnarlausari og rödd ţeirra veikari. Í flestum ţróunarlöndum hallar verulega á stúlkur ţegar kemur ađ menntun. Ţó ţćr gangi í vaxandi mćli í grunnskóla er brottfall algengt vandamál, enda gegna ţćr margvíslegum skyldum heima viđ sem látnar eru ganga fyrir, auk ţess sem hjónaband og ótímabćrar barneignir binda endi á skólagöngu ţeirra. Framhaldsmenntun ljúka ţćr sjaldan og ţví tćkifćri til atvinnu og tekjuöflunar takmarkađar.

 

Ţá getur ţungun og barnsfćđing međal unglingsstúlkna skapađ mikla hćttu, en ár hvert fćđa 16 milljónir stúlkna á aldrinum 15-19 ára barn. Vandkvćđi á međgöngu og í fćđingu er meginástćđa dauđsfalla međal stúlkna í ţessum aldurshópi. Ţá eru ótalin varanleg heilsufarsvandamál svo sem fistill, auk ţess sem ungar mćđur og börn ţeirra deyja frekar í fćđingu en ţegar mćđurnar eru líkamlega tilbúnar til ađ ala barn.

 

Ţess vegna er mikilvćgt ađ réttindi ungs fólks og ađgangur ađ upplýsingum og ţjónustu sé tryggđur svo stuđla megi ađ bćttu kyn- og frjósemisheilbrigđi og -réttindum. Aukin ţekking getur dregiđ úr ótímabćrum ţungunum stúlkubarna og átt ţátt í ađ binda endi á kynbundiđ og kynferđislegt ofbeldi og skađlegar hefđir. Ţar er átt viđ hefđir líkt og  limlesting á kynfćrum og nauđungarhjónabönd sem bitna oftast sérstaklega á stúlkum auk ţess sem kynbundiđ og kynferđislegt ofbeldi gegn unglingsstúlkum er víđa landlćgt, látiđ óátaliđ og fćr ekki međferđ í réttarkerfinu.

 

Á sama tíma og viđ gerum okkur grein fyrir ţví ójafnrétti sem viđgengst í garđ unglingsstúlkna og ţeim margvíslegu hindrunum sem ţćr takast á viđ dag hvern, vitum viđ ađ í valdeflingu ţeirra felast mýmörg og mikilvćg tćkifćri. Í rauninni má segja ađ unglingsstúlkur séu sjálfur lykillinn ađ framförum. Fyrir ţćr sjálfar og samfélagiđ í heild sinni.

 

Ţađ hefur sýnt sig ađ menntun er ekki ađeins lykilţáttur í ađ bćta stöđu stúlkna heldur árangursrík leiđ til ađ draga úr fátćkt og stuđla ađ ţróun samfélaga. Hún hefur jafnframt margfeldisáhrif. Menntađar stúlkur eru líklegri til ađ ganga seinna í hjónaband og eiga fćrri börn, sem aftur eru líklegri til ađ lifa af, búa viđ betra heilsufar og ganga menntaveginn. Menntađar konur hafa betri tök á ađ ţekkja og standa vörđ um réttindi sín og stöđu og njóta fleiri tćkifćra til ađ hafa áhrif og vera virkir ţátttakendur innan veggja heimilisins og úti í samfélaginu.

 

Ţá er lykilatiđi ađ vinna markvisst ađ ţví ađ breyta viđhorfum sem víđa eru ríkjandi garđ stúlkna og kvenna. Vinna ţarf gegn mismunun og mannréttindabrotum og afnámi skađlegra hefđa sem standa jafnrétti og ţróun samfélaga fyrir ţrifum. Sérhver stúlka, óháđ búsetu eđa fjárhagsstöđu, á tilkall til ađ geta nýtt hćfileika sína og getu til fullnustu. Í dag er of mörgum stúlkum neitađ um ţann rétt. Vítahring misréttis og mismununar verđur ađ rjúfa.

Ţađ er ţví ánćgjulegt ađ geta sagt frá ţví ađ stuđningur viđ unglingsstúlkur er mikilvćgur ţáttur í alţjóđlegri ţróunarsamvinnu Íslands. Bćđi í gegnum stuđning viđ menntun ţeirra og heilsufar í samstarfslöndum Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands, sem og í gegnum verkefni alţjóđastofnana á borđ viđ UNICEF og UN Women ţar sem einnig er barist gegn ofbeldi gegn stúlkum og afnámi skađlegra hefđa líkt og limlestingu á kynfćrum stúlkna.

 

Áfram stelpur!

(greinin birtist 6. október í Morgunblađinu)

 

 

Borgarasamtök, hegningarlög og alţjóđlegur dagur stúlkna

 

- Klara Mist Pálsdóttir starfsnemi skrifar frá Mapútó

Götumynd frá Mósambík. Ljósm. gunnisal.


 
Á umdćmisskrifstofum Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands í Malaví, Mósambík og Úganda starfa ţrír starfsnemar sem líkt og undanfarin ár hafa fallist á beiđni Heimsljóss um pistlaskrif ţann tíma sem ţeir dvelja í samstarfslöndum Íslendinga

 

 

11. október er afmćlisdagurinn minn og ţví aldrei dagur sem fer fram hjá mér eđa dagur sem ég gleymi, ţví finnst mér einstaklega skemmtilegt ađ ţađ sé einnig alţjóđlegur dagur stúlkna. Ţannig verđur mér svolítiđ hugsađ til átaksins Sterkar stelpur - sterk samfélög og nýrra hegningarlaga sem nýlega voru samţykkt hér í Mósambík ásamt ţeim borgarasamfélögum sem vinna gríđarlega mikilvćgt starf - ađ vernda mannréttindi barna, kvenna og LGBT fólks.


 
Borgarasamtök (e. Civil Society Organizations) er ekki hugtak sem allir ţekkja en ţau eru fjölbreytt flóra samtaka og bandalaga um margvísleg málefni, hugsjónir og hagsmuni sem ţátttakendur standa fyrir af eigin hvötum, utan viđ hiđ formlega valdakerfi og án ţess ađ vera ćtlađ ađ skapa eigendum sínum arđ. Mörg borgarasamtök eru knúin áfram, a.m.k. ađ einhverju leyti, af sjálfbođaliđum og eru oft studd ađ einhverju leyti í gegnum ţróunarsamvinnu. Hér í Mósambík hefur ŢSSÍ stutt nokkur borgarasamtök í gegnum árin og ţó ekki sé um ađ rćđa neinar stórar upphćđir hafa ţeir fjármunir komiđ ađ góđum notum og skipt miklu máli fyrir starf samtanna.  Í grein minni í Heimsljósi 17. september nefndi ég nokkur samtök sem ég heimsótti međ Dr. Önnudís Grétu Rúdólfsdóttur sem kom á vegum UNU-GEST ađ rćđa viđ kandídata fyrir Jafnréttiskóla Háskóla Sameinuđu ţjóđanna á Íslandi. Ţessi samtök, WLSA, LAMBDA, HOPEM, FORCOM, Fórum Mulher ásamt fleirum lögđu öll sitt af mörkum og höfđu áhrif á hegningarlögin í Mósambík.

 

Núverandi hegningarlög eru síđan 1886, sem ţýđir ađ ţau eru 128 ára gömul. Síđastliđin fjögur ár hefur veriđ unniđ ađ breytingu á ţeim lögum sem nýlega voru samţykkt og taka gildi í febrúar 2015. Öll samtökin voru sammála um ađ margt gott vćri ađ finna í nýju hegningarlögunum ţó ekki hefđi tekist ađ koma öllum tillögunum í gegn og enn vćri ţví miđur ýmislegt sem bryti gegn mannréttindum.

    

Eins og kom fram eru lögin meira en aldargömul og margt sem ţurfti ađ taka út og annađ sem ţurfti ađ bćta viđ, enda margt búiđ ađ breytast síđan í lok 19. aldar! Fjölkvćni, framhjáhald, drykkja, fóstureyđingar, betl og heimilisleysi voru tekin út sem refsiverđ athćfi á međan netglćpir, hryđjuverk, mannrán og skrílmorđ voru gerđ refsiverđ.

 

Borgarasamtökin voru međ margar tillögur sem snéru ţá sérstaklega ađ verndun barna, kvenna og LGBT fólks. Ýmsar tillögur voru samţykktar, en ađrar ekki nema ađ hluta og sumar náđu ţví miđur ekki inn í lögin og börđust ţví mörg samtakanna fyrir ţví ađ forsetinn skrifađi ekki undir plaggiđ sem samţykkt var af ţinginu. Forsetinn sem hćttir fljótlega eftir kosningarnar í nćstu viku samţykkti ţó ţví miđur lögin.

 

Ţćr tillögur sem hlutu ekki samţykki voru t.d. ađ nauđgun ćtti ađ vera "public crime" sem ţýđir ţá ađ allir ţeir sem hafa vitneskju um nauđgun eru skyldugir til ađ segja frá. Ţá var ekki samţykkt ađ veita harđari refsingu fyrir hópnauđganir en refsingar fyrir nauđganir eru 2-8 ár í samanburđi viđ 12 ára fangelsi fyrir ţjófnađ. Nauđgarar geta ţó ekki lengur komist hjá refsingu međ ţví ađ kvćnast fórnarlambi sínu og ekki skiptir máli hvort stelpa var hrein mey eđur ei í sambandi viđ refsingu. Samkynhneigđ er ekki ólögleg í Mósambík en LGBT fólk er ekki verndađ gegn mismunun ţví kynhneigđ fékk ekki pláss í banni viđ mismunun á grundvelli kyns, aldurs, trúarlegra- eđa pólitískra skođana osfrv. Ţó var orđalagiđ "glćpir gegn náttúrunni" tekiđ út.

 

Ýmsar tillögur voru samţykktar upp ađ vissu marki og sumar stangast á viđ hvor ađrar. Ţannig var löglegur refsialdur var hćkkađur úr 10 ára í 16 ára og nauđgun var einungis skilgreind sem samfarir í leggöng eđa endaţarm svo ţađ telst ekki til nauđgunar ađ neyđa einhvern til munnmaka eđa notkun ýmissa hluta sem hefur veriđ ađ fćrast í aukana og nauđgun innan hjónabands er ekki viđurkennd. Hćrri refsing er fyrir nauđgun á barni og er ţá miđađ viđ 12 ára ţó samrćđi viđ einstakling undir lögaldri miđist viđ 16 ára. Ţá verđa börn ekki fullorđnir einstaklingar fyrr en viđ 18 ára aldur.

 

Samtök sem berjast fyrir mannréttindum og jöfnuđi ţykja mér mjög áhugaverđ en ţar vinnur fólk sem hefur mikinn eldmóđ og hćttir ekki ađ berjast fyrir réttindum sínum og annarra ţó svo ađ baráttan sé ekki auđveld - mikilvćgt er ađ styđja viđ slík samtök í ţróunarsamvinnu, ţau koma miklu í verk og láta ekki deigan síga ţó svo ađ ekki gangi allt upp.

 

 

facebook
UM HEIMSLJÓS 

Heimsljós - veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu ŢSSÍ.

 

Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.

 

Ţeir sem vilja senda okkur ábendingu um efni eđa afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Viđ biđjumst velvirđingar á ţví ađ geta ekki notađ íslenskar gćsalappír í viđtölum en bandarískt sniđmót Veftímaritsins leyfir ekki notkun ţeirra.

 

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ

 

ISSN 1670-8105