gunnisal
Heimsljˇs
veftÝmarit um ■rˇunarmßl
7. ßrg. 236. tbl.
28. maÝ 2014

Jar­hitafundur ŮSS═ og AfrÝkusambandsins:

MikilvŠgur li­ur Ý fram■rˇun og hagsŠld, sag­i rß­herra

Hˇpmynd af ■ßtttakendum ß fundinum. Ljˇsm. gunnisal
Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkisrß­herra flutti ß mßnudagsmorgun opnunarßvarp ß ßrlegum fundi um ■rˇun jar­hita Ý Austur AfrÝku. Hann lag­i ßherslu ß mikilvŠgi ■ess a­ a­sto­a ■rˇunarrÝkin vi­ jar­hitaleit og sag­i a­ a­gengi a­ sjßlfbŠrri raforku vŠri mikilvŠgur li­ur Ý fram■rˇun og hagsŠld. Jafnframt lag­i hann ßherslu ß a­ nřting jar­hita vŠri  mikilvŠgur li­ur Ý a­ draga ˙r ßhrifum loftslagsbreytinga og gŠta ■yrfti ■ess a­ jafnrÚttissjˇnarmi­ vŠru h÷f­ a­ lei­arljˇsi vi­ h÷nnun og framkvŠmd verkefna.

 

Fundurinn var a­ ■essu sinni haldinn ß ═slandi en hann er hluti af samstarfi ═slands (ŮSS═) og AfrÝkusambandsins. Fulltr˙ar frß AfrÝkusambandinu taka ■ßtt Ý fundinum, m.a. Dr. Elham Mahmoud Ahmed Ibrahim rß­herra innvi­a- og orkumßla. Einnig sŠkja fulltr˙ar helstu veitenda ■rˇunara­sto­ar fundinn, ■eirra ß me­al frß Al■jˇ­abankanum og jap÷nsku ■rˇunarsamvinnustofnuninni JICA. Einnig komu til fundarins fulltr˙ar flestra  samstarfslanda ■ar sem unni­ er a­ jar­hitaverkefnum Ý AfrÝku. ═ frÚtt frß utanrÝkisrß­uneytinu segir a­ ■essi samrß­svettvangur sÚ mikilvŠgur ■ar sem fulltr˙ar framlagsrÝkja og AfrÝku■jˇ­a koma saman og sko­a m÷guleg samleg­arßhrif verkefna og samstarf ß svi­i jar­hita.

 

 

Skrifa­ undir samning

Dr. Elham Mahmoud Ahmed Ibrahim og Ůorleifur Finnsson yfirma­ur verkefna■rˇunar hjß Reykjavik Geothermal skrifu­u ß mßnudag undir samning um 1000 megavatta jar­hitaverkefni Ý E■ݡpÝu. Verkefninu er skipt Ý tvŠr 500 megavatta virkjanir en heildarfjßrfesting fyrir virkjanirnar tvŠr ver­ur um 4 milljar­ar BandarÝkjadala e­a um 450 milljar­ar Ýslenskra krˇna. Fjßrmagn til verkefnisins kemur frß ┴hŠttudreifingarsjˇ­i fyrir jar­hita (Geothermal Risk Facility) sem er undir stjˇrn AfrÝkusambandsins og m.a. kosta­ur af ■řska ■rˇunarbankanum og Innvi­asjˇ­i ESB fyrir AfrÝku.

 

Gunnar Bragi ßtti einnig Ý vikubyrjun fundi me­ Dr. Elham Mahmoud Ahmed Ibrahim og Ato Tewodros Gebregziabher Reda a­sto­arrß­herra nßmuvinnslu og orkumßla Ý E■ݡpÝu. ┴ fundunum var rŠtt um samstarf ═slands ß svi­i jar­hita og mikilvŠgi jar­hita■rˇunar fyrir rÝkin Ý Austur AfrÝku.

 

═ gŠr og Ý dag fer fram tveggja daga nßmskei­ ß vegum Jar­hitaskˇla Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna en nßmskei­i­ er li­ur Ý ■eirri vi­leitni a­ auka ßhuga og ■ekkingu annarra veitenda ■rˇunara­sto­ar ß jar­hita.

 

Fundurinn og nßmskei­i­ er haldi­ Ý tengslum vi­ jar­hitaverkefni ═slands, Al■jˇ­abankans og NorrŠna Ůrˇunarsjˇ­sins (NDF) sem mi­ar a­ ■vÝ a­ a­sto­a l÷nd Ý sigdal Austur AfrÝku vi­ rannsˇknir og mannau­suppbyggingu ß svi­i jar­hitanřtingar. Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands sÚr um framkvŠmd verkefnisins.

Kosninga˙rslit Ý MalavÝ eftir tvo mßnu­i?

HŠstirÚttur hafnar kr÷fu forsetans um ˇgildingu kosninganna Ý sÝ­ustu viku

 

HŠstirÚttur MalavÝ hefur vÝsa­ frß kr÷fu Joyce Banda forseta um ˇgildingu kosninganna sem fram fˇru Ý landinu ß ■ri­judag Ý sÝ­ustu viku. Kr÷funa bygg­i forsetinn ß vÝ­tŠku kosningasvindli en samkvŠmt fyrstu t÷lum var lÝka ljˇst a­ h˙n myndi ekki fara me­ sigur af hˇlmi Ý forsetakosningunum. SÝ­degis ß f÷studag tilkynnti yfirkj÷rstjˇrn a­ helsti keppinautur hennar, Peter Mutharika, brˇ­ir fyrrverandi forseta, vŠri efstur forsetaframbjˇ­enda me­ 42% atkvŠ­a ■egar 30% atkvŠ­a h÷f­u veri­ talin. Joyce Banda vŠri Ý ÷­ru sŠti me­ 23%.

 

═ kr÷fu sinni um ˇgildingu kosninganna sta­hŠf­i forsetinn a­ kosningasvindl hef­i me­al annars birst Ý ■vÝ a­ fˇlk hef­i kosi­ oftar en einu sinni. Einnig hef­i veri­ brotist inn Ý kosningat÷lvur. H˙n lag­i til a­ efnt yr­i til nřrra kosninga innan nÝutÝu daga. H˙n yr­i ■ß ekki me­al frambjˇ­enda. Yfirkj÷rstjˇrn sag­i a­ forsetinn hef­i ekki vald til ■ess a­ ˇgilda kosningarnar. Hins vegar hefur yfirkj÷rstjˇrnin vi­urkennt a­ sums sta­ar hafi pottur veri­ brotinn Ý framkvŠmd kosninga og endurtalning fari fram Ý nokkrum kj÷rdŠmum.

 

Endurtalning

HŠstirÚttur kva­ upp ˙rskur­ sinn eftir a­ yfirkj÷rstjˇrnin tilkynnti a­ ■rßtt fyrir vandkvŠ­i Ý rafrŠnni talningu atkvŠ­i vŠru kosningarnar gildar og talning hÚldi ßfram. Hermt er a­ Ý nokkrum kj÷rdŠmum hafi atkvŠ­ase­lar upp ˙r kj÷rk÷ssum veri­ fleiri en kjˇsendur.

 

Frßsagnir um kosningasvindl ganga ■vert ß yfirlřsingar kosningaeftirlitssveita frß bŠ­i AfrÝkusambandinu og Evrˇpusambandinu sem kvß­u upp˙r um a­ kosningarnar hef­u fari­ hei­arlega fram. FrÚttaskřrendur segja glundro­a hafa einkennt kosningarnar, fˇlk hafi jafnvel kosi­ allt a­ tveimur d÷gum eftir kj÷rdag s÷kum tafa ß dreifingu kj÷rgagna ß ■ri­judeginum. A­ minnsta kosti ß einum sta­ var kveikt Ý kj÷rklefum og ß einhverjum st÷­um bßrust ekki kj÷rkassar og akvŠ­i voru ■vÝ sett Ý f÷tur e­a pakka­ inn Ý plast.

 

ËvÝst er hvenŠr kosninga˙rslitin ver­a opinberlega birt en endurtalning gŠti teki­ allt upp Ý tvo mßnu­i. Ůetta var Ý fyrsta sinn Ý s÷gu MalavÝ sem ■rennar kosningar fˇru fram samtÝmis. Auk forsetakosninganna var kosi­ til ■ings og sveitastjˇrna.

 

Malawi Court Blocks Move to Scrap Election/ VOA 

Dispute over Malawi election results ends Joyce Banda's political sainthood/ TheGuardian 

Malawi presidential poll slides into chaos/ AlJazeera 

Malawi elections: Joyce Banda demands recount amid rigging fears/ TheGuardian 

Malawi's chaotic election set for recount/ DW 

Malawi to recount votes amid fraud claims/ AlJazeera 

Madonna criticises Malawi president amid vote chaos/ DailyNation 

Credibility of observers in Malawi elections questioned/ NyasaTimes 

Spurningar og sv÷r frß Hans Rosling
Heimsljˇs heldur ßfram a­ birta kvikmyndabrot me­ sŠnska barnalŠknirinn Hans Rosling sem er vŠntanlegur til ═slands Ý september heldur erindi Ý ReykjavÝk. Rosling hefur tekist hi­ ˇm÷gulega: a­ gera t÷lfrŠ­i skemmtilega og fyrir viki­ er hann afar eftirsˇttur fyrirlesari og hefur vaki­ heimsathygli fyrir nřstßrlega og framsetningu ß talnag÷gnum um ■rˇunina Ý heiminum, ekki sÝst ß svi­i lř­heilsumßla. Fyrir nokkrum vikum var hann me­ erindi um lř­heilsu Ý heiminum og spur­i ßhorfendur nokkurra ßleitinna spurninga. 

Al■jˇ­aheilbrig­is■ingi­ sam■ykkir hßleit markmi­:

A­ger­aߊtlun gegn fyrirbyggjandi nřburadau­a

NřfŠtt barn Ý MalavÝ. Ljˇsm. gunnisal

Eitt ■a­ frÚttnŠmasta af Al■jˇ­aheilbrig­is■inginu sem haldi­ var Ý Genf Ý Sviss Ý sÝ­ustu viku var sam■ykkt a­ger­aߊtlunar um ■a­ hßleita markmi­ a­ bŠta heilsu og vellÝ­an nřbura og mŠ­ra ■eirra og koma Ý veg fyrir flest tilvik nřburadau­a og andvana fŠddra barna fyrir ßri­ 2035. A­ger­arߊtlunin nefnist Every Newborn Action Plan og var sam■ykkt af fulltr˙um 194 a­ildarrÝkja ß Al■jˇ­aheilbrig­is■inginu.

 

Gangi a­ger­arߊtlunin eftir mun h˙n lei­a til ■ess a­ stˇrlega dregur ˙r dau­sf÷llum nřbura Ý ■rˇunarrÝkjunum en marki­ er sett vi­ a­ fŠrri en tÝu nřburar deyi af hverjum ■˙sund fŠddum. S÷mu vi­mi­ eru var­andi andvana fŠdd b÷rn.

 

Eins og fram kom Ý Heimsljˇsi Ý sÝ­ustu viku er nřburadau­i or­inn stˇr hluti af ÷llum dau­sf÷llum ungra barna e­a sem nemur 44% af barnadau­a innan vi­ fimm ßra aldur. ═ nřrri ritr÷­ lŠknaritsins The Lancet "Every Newborn" ■ar sem sjˇnum er beint a­ nřburadau­a kemur fram a­ hlutfalli­ hefur frß ßrinu 1990 hŠkka­ ˙r 36% Ý 44%. Tekist hefur a­ draga umtalsvert ˙r barnadau­a ß sÝ­ustu ßratugum en framfarir hafa veri­ mun minni hva­ nřburadrau­a ßhrŠrir. ┴tta ■˙sund nřfŠdd b÷rn deyja fyrsta sˇlarhringinn e­a um 2.9 milljˇnir nřbura ßrlega. Andvana fŠdd b÷rn eru litlu fŠrri, um sj÷ ■˙sund ß hverjum degi.

 

Fulltr˙ar rÝkisstjˇrna Kamer˙n, Kanada og MalavÝ fluttu till÷gu um a­ger­arߊtlunina ß ■inginu Ý sÝ­ustu viku.

 

Every Newborn Action Plan/ WHO 

EVERY NEWBORN ENDORSED BY WORLD HEALTH ASSEMBLY 

EVERY NEWBORN BRIEF 

Every Newborn serÝan/ TheLancet 

9 important takeaways from #WHA67/ Devex 

 

B÷rn hjßlpa b÷rnum: 

═slensk grunnskˇlab÷rn s÷fnu­u ßtta milljˇnum fyrir fßtŠk b÷rn Ý Pakistan

 

N˙ hefur veri­ tali­ upp ˙r ÷llum baukum barnanna sem tˇku ■ßtt Ý hinni ßrlegu s÷fnun ABC barnahjßlpar B÷rn hjßlpa b÷rnum. Afrakstur s÷fnunarinnar var glŠsilegur ■vÝ alls s÷fnu­ust 8.305.416 krˇnur.  

 

frÚtt ß vef ABC barnahjßlpar kemur fram a­ s÷fnunarfÚ­ ver­i n˙ sent til Pakistan ■ar sem ■vÝ  ver­ur vari­ til a­ lj˙ka byggingu fyrstu hŠ­ar heimavistar fyrir skˇlast˙lkur Ý heimavistarskˇla ABC Ý Machike Ý Pakistan. ═ heimavistarskˇlanum stunda 547 fßtŠk b÷rn Ý 1. - 10. bekk nßm.

 

"Ůa­ er ljˇst a­ ■essi fjßrs÷fnun grunnskˇlabarnanna er ˇmetanleg fyrir starf ABC sem vill fŠra ■eim skˇlastjˇrum, kennurum og ÷­rum sem greiddu g÷tu fyrir s÷fnunina, nemendunum sem l÷g­u sig fram vi­ a­ safna og ■eim sem gßfu Ý baukana kŠrar ■akkir fyrir ■ßttt÷kuna og au­sřndan stu­ning," segir Ý frÚttinni.

 

Myndin er af ■akklßtum st˙lkum vi­ byggingarframkvŠmdirnar.

 

Mikil ney­ Ý Su­ur-S˙dan

B÷rn Ý Su­ur-S˙dan ß verndarsvŠ­i UNICEF.

Hundru­ ■˙sunda barna b˙a vi­ sßra ney­ vegna ßtaka Ý yngsta rÝki heims: Su­ur-S˙dan. M÷rg b÷rn hafa or­i­ vi­skila vi­ fj÷lskyldur sÝnar Ý ■eirri ringulrei­ sem fylgir ■vÝ a­ leggja ß flˇtta, segir Ý frÚtt UNICEF, Barnahjßlpar Sameinu­u ■jˇ­anna.

 

"B÷rn eru meirihluti ■eirra sem eru ß flˇtta vegna ney­arßstandsins. B÷rn ß flˇtta eru sÚrstaklega berskj÷ldu­ og ■arfnast verndar, ekki sÝst st˙lkur. Ů˙sundir ■eirra hafa or­i­ vi­skila vi­ fj÷lskyldur sÝnar. Meira en 9.000 b÷rn hafa veri­ hneppt Ý hermennsku," segir Ý frÚttinni.

 

Kˇlera og uppskerubrestur

Fram kemur Ý frÚtt UNICEF a­ ß sÝ­ustu d÷gum hafi svo komi­ upp upp fj÷lm÷rg tilfelli af kˇleru og a­ n˙ sÚ tala­ um faraldur ß vissum svŠ­um, til a­ mynda Ý h÷fu­borginni Juba. 

 

"Tilfelli af ■essum banvŠna sj˙kdˇmi tv÷faldast ß degi hverjum. Einnig er ˙tlit fyrir uppskerubrest sem mun auka enn ß ney­ina. Um allt land eiga allt a­ 50.000 b÷rn undir fimm ßra aldri ß hŠttu a­ deyja vegna vannŠringar. 740.000 b÷rn yngri en fimm ßra b˙a vi­ miki­ fŠ­uˇ÷ryggi," segir UNICEF.

 

Nßnar 

┌tskrift ˙r JafnrÚttisskˇlanum

 

Fjˇrtan nemendur frß JafnrÚttisskˇla Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna ß ═slandi ˙tskrifu­ust ß d÷gunum. ═ hˇpnum eru ßtta konur og sex karlar en ■etta er Ý anna­ sinn sem skˇlinn ˙tskrifar nemendur eftir a­ hann var­ hluti af neti skˇla Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna fyrir einu ßri. Nemendurnir sem ˙tskrifu­ust koma frß MalavÝ, MˇsambÝk, ┌ganda og PalestÝnu, ■.e. frß ■jˇ­um sem ═sland leggur h÷fu­ßherslu ß Ý al■jˇ­legri ■rˇunarsamvinnu.

 

┴ ═slandi starfa fjˇrir skˇlar undir hatti Hßskˇla SŮ: Jar­hitaskˇlinn, Sjßvar˙tvegsskˇlinn, LandgrŠ­sluskˇlinn og JafnrÚttisskˇlinn. Sß sÝ­astnefndi hefur ■a­ a­ markmi­i a­ veita sÚrfrŠ­ingum frß ■rˇunarl÷ndum, sem starfa a­ jafnrÚttismßlum, ■jßlfun ß sÝnu sÚrsvi­i og gera ■eim betur kleift a­ vinna a­ jafnri st÷­u karla og kvenna Ý heimal÷ndum sÝnum.

 

Nßnar ß vef utanrÝkisrß­uneytis 

 

┴hugavert

-
 'Rethinking food insecurity and undernutrition in Africa' eftir Stephen Yeboah/ NAIForum
-
Good News: The Bad News Is Overhyped, eftir John Stossel/ Reason
-
Rivers and dams: can you keep your head above water? - quiz/ TheGuardian
Empowering Women - Empowering Humanity: Picture It!
Empowering Women - Empowering Humanity: Picture It!
Shakira - La La La (Brazil 2014) ft. Carlinhos Brown
Shakira - La La La (Brazil 2014) ft. Carlinhos Brown
-
-
-
-
-
 
FrŠ­igreinar og skřrslur

-
-
-
-

FrÚttir og frÚttaskřringar

-
-
Gender Equality and the Rights of #WomenandGirls in 2014
Gender Equality and the Rights of #WomenandGirls in 2014
Resource flows beyond ODA in DAC statistics/ OECD
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

Sierra Leone confirms first Ebola death/ DW 

-

Women and ICT in Africa: A new digital gap/ AlJazeera 

-

Foreign Investment in Africa Seen at Record $80 Billion in 2014, Report Shows/ WSJ 

-

NGO Praises Recent Anti-Hunger efforts/ VOA 

-

Why the EU 'likes' GAVI/ Devex 

-

Pervasive Child Marriages Add to Women's Struggles, Report Shows/ Bloomberg 

-

Africa in 50 years: what African women want for the future of their continent/ TheGuardian 

-

Fairtrade accused of failing to deliver benefits to African farmworkers/ TheGuardian 

-

Jim Kim: Reforms are 'management 101'/ Devex 

-

UNODC adopts new 'Global Programme for Combating Wildlife and Forest Crime'/ UNODC 

-

Millions of women and girls in the world affected by obstetric fistula/ UNRadio 

-

Parents before they are grown-up: child marriage in Malawi/ TheGuardian 

-

Kenyan women receive $2m fistula boost/ TheGuardian 

 

 

A­alframkvŠmdastjˇri UNESCO Ý heimsˇkn


Irina Bokova, a­alframkvŠmdastjˇri UNESCO, hefur dvalist hÚr ß landi sÝ­ustu daga Ý bo­i mennta- og menningarmßlarß­uneytis og utanrÝkisrß­uneytis en fˇr af landi brott Ý gŠrmorgun. ═ heimsˇkninni ßtti h˙n fundi me­ Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmßlarß­herra, Gunnar Braga Sveinssyni utanrÝkisrß­herra og sat bo­ forseta ═slands a­ Bessast÷­um.


Bokova heimsˇtti Ůingvelli sem eru ß heimsminjaskrß UNESCO, kynnti sÚr handritasafn ┴rna Magn˙ssonar sem er ß sÚrstakri var­veisluskrß UNESCO um Minni heimsins og ßvarpa­i  rß­stefnugesti ß al■jˇ­legri rß­stefnu um mßltŠkni Ý H÷rpu. H˙n tala­i einig ß opnum fyrirlestri ß mßnudagin Ý Hßskˇla ═slands og nefndi erindi­: Frß tungutaki til ■ekkingar: Hvernig mß helst nřta rÝkustu endurnřjanlegu au­lind hverrar ■jˇ­ar?


Safna­ fyrir verkmenntaskˇla st˙lkna Ý ┌ganda
Nokkrar st˙lknanna Ý skˇlanum Ý Kampala. Ljˇsm. gunnisal
Samt÷kin AlnŠmisb÷rn sem eru styrktara­ilar Candle Light Foundation Ý ┌ganda hÚldu k÷kubasar Ý Kringlunni fyrr Ý mßnu­inum ■ar sem s÷fnu­ust 184.500 krˇnur. FjßrhŠ­in rennur ˇskipt til byggingar verkmenntaskˇla CLF Ý ┌ganda en a­ auki hafa velunnarar ■egar stutt verkefni­ me­ 273 ■˙sundum krˇna. "Eins og sta­an er Ý dag erum vi­ a­ bÝ­a eftir sv÷rum frß řmsum fyrirtŠkjum og erum a­ vonast til ■ess a­ safna ßheitum hlaupara Ý ReykjavÝkur mara■oninu Ý ßg˙st," segir Ý frÚtt ß vef samtakanna. "Ůa­ vantar enn■ß r˙mar tvŠr milljˇnir upp Ý mˇtframlagi­ sem AlnŠmisb÷rn ver­a a­ leggja til ß mˇti styrk utanrÝkisrß­uneytisins. Vi­ munum ■vÝ halda s÷fnunarßtakinu ˇtrau­ ßfram." 

 

 FÚşlagi­ fÚkk fyrr ß ßrinu styrk frß utşanşrÝkşisşrß­uneytşinu til a­ byggja verkşmenntaşskˇla fyrşir Candle Ligşht Foundatişon Ý Kampala, h÷fu­borg ┌ganda. Styrkşurşinn er a­ uppşhŠ­ 10 milljşˇnşir krˇna en veittur me­ me­ ■eim fyrşirşvara a­ fÚşlagi­ leggi fram ■a­ sem vantşar upp ß ßŠtla­an heildarkostna­verksşins sem hljˇ­ar upp ß 14,3 milljşˇnşir krˇna.

 

Candle Light Foundation eru samt÷k sem vinna a­ ■vÝ a­ efla menntun og a­ bŠta st÷­u bßgstaddra unglingsst˙lkna Ý ┌ganda. Samt÷kin voru stofnu­ af Erlu Halldˇrsdˇttur ßri­ 2001 en h˙n lÚst ßri­ 2004.

 

Ůeir sem vilja leggja mßlefninu li­ er bent ß bankareikning:  0301-13-302043 - kennitala: 560404-3360.

 

Safna fyrir skˇla Ý ┌ganda/ Mbl.is 

 

Stjˇrnarrß­ ═slands undirritar JafnrÚttissßttmßla UN Women

 

Stjˇrnarrß­ ═slands undirrita­i Ý gŠr yfirlřsingu um a­ fylgja JafnrÚttissßttmßla Sameinu­u ■jˇ­anna um kynjajafnrÚtti og valdeflingu kvenna. Ůetta er Ý fyrsta sinn sem ÷ll rß­uneyti eins rÝkis undirrita ■ennan sßttmßla Ý sameiningu. Jafnframt var undirrita­ur sßttmßli SŮ um samfÚlagslega ßbyrg­. Ůetta kemur fram ß vef fjßrmßla- og efnahagsrß­uneytisins.

Undirritunin fˇr fram ß opinni rß­stefnu UN Women ß ═slandi, Festa og Samtaka atvinnulÝfsins ß Hˇtel Nordica. 

Kristin Hetle, framkvŠmdastjˇri hjß UN Women Ý New York, sem var vi­st÷dd rß­stefnuna, ˇska­i Ýslenskum stjˇrnv÷ldum til hamingju me­ a­ tileinka sÚr JafnrÚttissßttmßla UN Women og a­ sta­festa enn ß nř forystuhlutverk ═slands Ý a­ stu­la a­ kynjajafnrÚtti.

 

Bj÷rgunarstarf Ý Kariobangi

 

- ١runn Helgadˇttir hjß ABC barnahjßlp Ý KenÝa bjargar g÷tub÷rnum Ý fßtŠkrahverfum h÷fu­borgarinnar NŠrˇbÝ.

 

Smelli­ ß ÷rina til a­ sjß kvikmyndabroti­ og vi­tal vi­ ١runni Helgadˇttur Ý NŠrˇbÝ.

Dyrnar a­ heimili st˙lkunnar opnast ekki nema til hßlfs. Mˇ­irin hefur fyllt litla rřmi kofans af fatna­i og ■a­ grillir Ý stŠ­ur af fataleppum Ý myrkrinu innandyra. Konan liggur a­ s÷gn st˙lkunnar ofan ß fata-stabbanum upp vi­ bßrujßrns■aki­ en h˙n kl÷ngrast ekki ni­ur og heilsar uppß gesti. Sinnisveiki hennar birtist me­al annars Ý ■essari s÷fnunarßrßttu, a­ sanka a­ sÚr klŠ­ispl÷ggum uns kofinn er or­inn sneisafullur og ekki lengur hŠgt a­ opna dyrnar uppß gßtt. St˙lkan stendur pr˙­b˙in Ý h˙sasundinu fyrir framan hreysi­ sem h˙n kalla­i eitt sinn heimili og segir okkur s÷gu sÝna.

 

Rose

H˙n heitir Rose, tÝu ßra, borin og barnfŠdd Ý Kariobangi, einu versta fßtŠkrahverfi NŠrˇbÝborgar Ý KenÝa. H˙n er ein af m÷rgum afvegaleiddum sÝsv÷ngum og skÝtugum g÷tub÷rnum Ý NŠrˇbÝ sem ١runn Helgadˇttir hjß ABC Barnahjßlp finnur og frelsar frß soranum sem umlykur lÝf barna sem b˙a vi­ vanrŠkslu og vonleysi. ١runn er barnaverndarstofa og fÚlagsmßla■jˇnusta Ý einni og s÷mu manneskjunni: st÷­ugt ˙ti skimandi Ý leit a­ b÷rnum sem blßsnautt samfÚlagi­ hefur fleygt Ý rŠsi. H˙n segir vi­ ■au: ■i­ eru­ dřrmŠt, einst÷k, og bř­ur ■eim skˇlavist, menntun, sjßlfsvir­ingu, vŠntum■ykju. Rose er ein af m÷rgum b÷rnum sem ABC barnahjßlp hefur komi­ til bjargar - en ■Šr eru tvŠr systurnar Ý skˇlanum. Dag einn heimsˇtti Rose mˇ­ur sÝna og fann Ý kofanum nřfŠtt barn: nřfŠdda systur. Henni var b˙inn nřr og betri sta­ur undir verndarvŠng ABC, ß ungbarnadeild skˇlans.

Rose (t.v.) og Lorna (t.h.) Ý Kariobangi. Ljˇsm. gunnisal

Lorna

┴­ur en vi­ hittum Rose h÷f­um vi­ heimsˇtt heimili annarrar st˙lku ß svipu­u reki: Lorna heitir h˙n og bjˇ vi­ vanrŠkslu ß vanb˙nu heimili fßtŠkrar drykkfelldrar mˇ­ur. Fyrir vitin berst  illa ■efjandi reykur ˙r fremra herberginu, ß moldargˇlfi glŠ­ur Ý eldstŠ­i og eina h˙sgagni­ l˙inn bastsˇfi. Mˇ­irin er Ý svefniherbergi innar: heilsar ■voglumŠlt og reikul Ý spori. Ůetta er a­ morgni dags og Lorna segir frß. Fyrir ■remur ßrum var h˙n Ý umkomuleysi sÝnu og ÷rbirg­ komin Ý slagtog vi­ strßkagengi Ý hverfinu ■egar ١runn kom auga ß hana ß nŠrliggjandi bensÝnst÷­, tˇk hana tali og fÚkk hana til sÝn Ý skˇlann, drˇ hana upp ˙r sollinum og gaf henni tr˙, von og kŠrleika. ŮŠr gjafir ver­a ekki lÚttvŠgar fundnar og n˙ segir h˙n sjßlfs÷rugg s÷gu sÝna; vi­ hli­ hennar yngri systir sem hefur lÝka fundi­ skjˇl Ý fa­mi ABC. - Gsal

 

 Sjß nßnar umfj÷llun FrÚttabla­sins/VÝsis um sÝ­ustu helgi - "╔g skal bara vera mamma ■Ýn" 

Starfs■jßlfun - ■rjßr st÷­ur logo

 

Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands auglřsir eftir ungu hßskˇlafˇlki sem hefur ßhuga ß 4 mßna­a starfs■jßlfun Ý tengslum vi­ verkefni ß svi­i ■rˇunarsamvinnu Ý ■remur samstarfsl÷ndum stofnunarinnar. StarfstÝmi ß vettvangi er frß 16. ßg˙st til 15. desember.

 

HŠfniskr÷fur:

UmsŠkjendur skulu hafa loki­ grunnnßmi Ý hßskˇla (BA, BSc e­a sambŠrilegri grß­u) og ekki vera eldri en 33 ßra. Mj÷g gˇ­ enskukunnßtta er skilyr­i, ■ar ß me­al geta til a­ skrifa gˇ­an texta, gˇ­ t÷lvukunnßtta og undirst÷­u■ekking Ý a­fer­afrŠ­i. Ger­ er krafa um sjßlfstŠ­ vinnubr÷g­, ßbyrg­, ßrei­anleika og lipur­ Ý mannlegum samskiptum. Ůekking ß ■rˇunarmßlum, ■rˇunarstarfi og afrÝskri menningu er ßkjˇsanleg. UmsŠkjendur ver­a a­ hafa ÷kurÚttindi.

 

Verkefni starfsnema Ý MalavÝ:

Tilfallandi verkefni ß skrifstofu og fyrir ■rˇunarverkefni stofnunarinnar. UmsŠkjendur ■urfa a­ hafa vÝ­tŠka ■ekkingu af gagna÷flun og ˙rvinnslu og reynslu af notkun t÷lfrŠ­iforritsins SPSS.

 

Verkefni starfsnema Ý MˇsambÝk:

Tilfallandi verkefni ß skrifstofu og fyrir ■rˇunarverkefni stofnunarinnar. Helstu verkefnin tengjast ■rˇun fiskeldis Ý smßum stÝl, innan verkefnasto­ar Ý fiskimßlum. Hluti starfstÝmans ver­ur Ý h÷fu­borginni Map˙tˇ og hluti ˙t ß landi ■ar sem a­stŠ­ur eru krefjandi. Kunnßtta Ý port˙g÷lsku e­a spŠnsku er nau­synleg.

 

Verkefni fyrir starfsnema Ý ┌ganda:

Tilfallandi verkefni ß skrifstofu og fyrir ■rˇunarverkefni stofnunarinnar. Me­al helstu verkefna er upplřsinga÷flun Ý tengslum vi­ ߊtlanager­, greining og ˙rvinnsla gagna og a­sto­ vi­ undirb˙ning og skipulag, me­al annars ßhersla ß a­ greina efnahagsleg ßhrif fiskmarka­a ß nŠrsamfÚlagi­.

 

Umsˇknir skulu hafa borist skrifstofu Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands fyrir 30. maÝ nk.

 

Rau­arßrstÝg 27

105 ReykjavÝk

SÝmi: 5458980

Netfang: iceida@iceida.is

 

facebook
UM HEIMSLJËS 

Heimsljˇs - veftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105