gunnisal
Heimsljˇs
veftÝmarit um ■rˇunarmßl
7. ßrg. 227. tbl.
5. mars 2014

Ů˙saldarmarkmi­in um vatn og hreinlŠti:

FŠstar ■jˇ­ir Ý sunnanver­i AfrÝku nß markmi­unum 

Vi­ vatnsbˇli­. Ljˇsmynd frß MalavÝ: gunnisal.
FŠstar ■jˇ­ir sunnan Sahara Ý AfrÝku koma til me­ a­ nß ■˙saldarmark-mi­unum um vatn og hreinlŠti. A­eins tv÷ rÝki Ý ■essum heimshluta koma hugsanlega til me­ nß markmi­unum.

 

R˙mlega 40 milljˇnir manna Ý sunnanver­ri AfrÝku Šttu a­ vera komnar me­ a­gang a­ hreinu vatni fyrir ßrslok 2015 en ■a­ mun lÝkast til ekki ganga eftir. Enn fleiri, e­a 73 milljˇnir manna, munu ßfram b˙a vi­ ˇfullnŠgjandi hreinlŠtisa­st÷­u. T÷lurnar koma frß al■jˇ­asamt÷kunum WaterAid Ý nřrri skřrslu sem kom ˙t ß mßnudaginn: From Promise to Reality.

 

frÚtt Reuters um skřrsluna segir a­ a­eins Botsvana og Seychellseyjar sÚu lÝkleg til a­ nß ■˙saldarmarkmi­unum um a­ fj÷lga um helming ß ßrunum 1990-2015 ■eim sem hafa a­gang a­ hreinu vatni og fullnŠgjandi hreinlŠtisa­st÷­u. Hinar ■rettßn ■jˇ­irnar Ý sunnanver­i AfrÝku eru of skammt ß veg komnar til a­ markmi­in nßist.

 

120 ■˙sund b÷rn deyja ßrlega af v÷ldum ni­urgangspesta

A­ mati WaterAid ■urfa rÝkisstjˇrnir vi­komandi landa ßsamt veitendum ■rˇuna­sto­ar a­ leggja fram fjßrmagn til umbˇta ß ■essu svi­i til a­ leysa vandann sem birtist me­al annars Ý ˇtÝmabŠrum og ˇnau­synlegum dau­sf÷llum hundru­ ■˙sunda barna. SamkvŠmt t÷lum Ý skřrslunni deyja um 120 ■˙sund b÷rn ßrlega yngri en fimm ßra af v÷ldum ni­urgangspesta sem rekja mß til neyslu ß mengu­u vatni og skorti ß hreinlŠtisa­st÷­u.

 

Ůrßtt fyrir fyrirheit ■jˇ­a innan AfrÝkusambandsins ßri­ 2008 um a­ verja a­ minnsta kosti 5% af vergum ■jˇ­artekjum til hreinlŠtismßla hefur engin rÝkisstjˇrnanna sta­i­ vi­ ■a­ lofor­, segir Ý skřrslunni.

 

Southern African leaders fail to prioritise water and sanitation/ TheGuardian

The WaterAid Toilet Oscars 2014/ WaterAID 

 

Skřrsla um menntastofnanir og ßt÷k:

Skˇlar oftar skotm÷rk Ý strÝ­i en ß­ur var tali­


Skˇlar eru Ý vaxandi mŠli skotm÷rk Ý ßt÷kum vÝ­a um heim. Ůetta kemur fram Ý nřrri skřrslu - Education Under Attack - ■ar sem segir a­ ß sÝ­ustu fimm ßrum hafi hundru­ nemenda og kennara falli­ Ý skipul÷g­um ßrßsum og miklu fleiri veri­ sŠr­ir. Rannsˇknin sem skřrslan byggir ß - s˙ umfangsmesta til ■essa - tekur til ■rjßtÝu landa ■ar sem skipulag­ar ßrßsir hafa veri­ ger­ar ß menntastofnanir ß ßrunum 2009 til 2013, alls tŠplega tÝu ■˙sund ßrßsir.

 

Skřrslan er gefin ˙t af The Global Coalition to Protect Education from Attack. ═ henni kemur fram a­ skipulag­ar ßrßsir ß skˇla, kennara og nemendur, sÚu miklu algengari en ß­ur var tali­. Lag­ur sÚ eldur a­ skˇlum, ■eir brenndir e­a jafnvel sprengdir Ý loft upp, kennurum sÚ mis■yrmt e­a ■eim rŠnt og nemendur sÚu neyddir til ■ßttt÷ku Ý hersveitum.

 

┴stŠ­an fyrir ■vÝ a­ skˇlar eru skotm÷rk Ý ßt÷kum er sag­ar einkum tvŠr, annars vegar a­ skˇlarnir sÚu tßknmyndir fyrir rÝkisvaldi­ og hins vegar a­ ■eir sÚu au­veld skotm÷rk, au­velt a­ kasta sprengjum ß ■ß og sŠra fj÷lda fˇlks - miklu au­veldari skotm÷rk en tildŠmis herst÷­var.

Education Under Attack 2014
Education Under Attack 2014


NÝu ■jˇ­ir Ý sunnanver­ri AfrÝku

SamkvŠmt skřrslunni eru nemendur og kennarar Ý AfrÝku Ý mestri hŠttu. NÝu ■jˇ­ir Ý sunnanver­ri ßlfunni eru ß lista yfir ■jˇ­irnar ■rjßtÝu sem skřrslan nŠr til, Mi­afrÝkulř­veldi­, HvÝtabeinsstr÷ndin, Austur-Kongˇ, E■ݡpÝa, KenÝa, MalÝ, NÝgerÝa, SˇmalÝa og Simbabve.

 

Teki­ er dŠmi Ý skřrslunni um ßt÷kin Ý Mi­afrÝkulř­veldinu og sta­hŠft a­ ß sÝ­ari hluta ßrs 2012 og ß ßrinu 2013 hafa r˙mlega eitt hundra­ skˇlar veri­ rŠndir e­a skemmdir. ═ ßt÷kum Ý a­draganda kosninga ß FÝlabeinsstr÷ndinni ßri­ 2010 og 2011 hafi r˙mlega fimm hundru­ skˇlar og hßskˇlar veri­ ey­ilag­ir, skemmdir, rŠndir og veri­ nota­ir sem bŠkist÷­var skŠruli­a e­a hersveita rÝkisstjˇrnarinnar.

 

Samt÷kin sem standa a­ skřrslunni hvetja ■jˇ­ir heims til ■ess a­ fara a­ tilmŠlum Ý Lucens Guidelines en samkvŠmt ■eim tilmŠlum eru strÝ­andi fylkingar hvattar til ■ess a­ nota ekki skˇla e­a hßskˇla Ý herna­arlegum tilgangi. Ůar segir a­ yfirgefna skˇla ß ßtakasvŠ­um eigi heldur ekki a­ nota af vÝgasveitum.

  

Refsia­ger­ir vestrŠnna veitenda ■rˇunara­sto­ar:

Stjˇrnv÷ld Ý ┌ganda fß minna Ý rÝkiskassann

FrÚttaskřring AlJazzeera um mßli­.
FrÚttaskřring AlJazzeera um mßli­.

R˙mri viku eftir sta­festingu Museveni forseta ┌ganda ß l÷gum gegn samkynhneig­um er ljˇst a­ s˙ undirritun ver­ur dřru ver­i keypt. Ůegar er ljˇst a­ ■jˇ­in ver­ur af 108 milljˇnum BandarÝkjadala af ■rˇunarfÚ, um 12 millj÷r­um Ýslenskra krˇna, og s˙ tala ß eflaust eftir a­ hŠkka ■vÝ margir veitendur ■rˇunara­sto­ar hafa ekki enn teki­ ßkv÷r­un um a­ refsa stjˇrnv÷ldum me­ ■vÝ a­ halda eftir fjßrmunum sem heiti­ haf­i veri­ e­a dreifa ■eim me­ ÷­rum hŠtti.

 

Al■jˇ­abankinn tilkynnti Ý sÝ­ustu viku a­ 90 milljˇna dala lßn sem ßtti a­ fara Ý heilbrig­iskerfi­ Ý ┌ganda yr­i ekki veitt og ß­ur h÷f­u Nor­menn og Danir teki­ ßkv÷r­un um a­ lŠkka fjßrveitingar til stjˇrnvalda, Danir um 8 milljˇnir dala og Nor­menn um 9 milljˇnir. Be­i­ er eftir ßkv÷r­un BandarÝkjamanna en reikna­ er me­ refsia­ger­um af ■eirra hßlfu.

 

Museveni hefur sagt a­ leita­ ver­i til annarra ■jˇ­a en vestrŠnna um stu­ning og nefnir sÚrstaklega R˙ssa, KÝnverja og Indverja Ý ■vÝ sambandi.

 

 

RÝkidŠmi AfrÝku skilar sÚr ekki til almennings:

NÝtjßn ■jˇ­ir eiga 76% au­sins Ý ßlfunni

Almenningur finnur lÝti­ sem ekkert fyrir miklum hagvexti e­a meiri au­i. Ljˇsmynd frß MˇsambÝk: gunnisal
 

Au­ur AfrÝku hefur dregist saman um 300 milljar­a BandarÝkjadala frß 2007 ■egar hann var metinn hŠstur en samkvŠmt Credit Suisse er hann n˙ 2,7 trilljˇnir e­a sem nemur tŠplega 5 ■˙sund d÷lum ß hvert fullor­inn einstakling Ý ßlfunni. Au­i ßlfunnar er hins vegar misskipt bŠ­i milli ■jˇ­a og innan ■jˇ­a eins og flestir vita.

 

NÝtjßn ■jˇ­ir skipta ß milli sÝn 76% au­sins e­a r˙mlega 2 trilljˇnum en hinar 35 ■jˇ­irnar eiga samtals a­eins 648 milljar­a. Ůegar horft er ß dreifingu au­sins Ý ßlfunni Ý nřrri skřrslu - The World Wealth Report - sÚst a­ hann er langmestur me­al ■jˇ­a Ý nor­ri og su­ri, en fßtŠkustu rÝkin eru Ý austurhluta ßlfunnar og mi­rÝkjunum. Ůjˇ­irnar Ý nor­urhlutanum eru allar ofarlega ß lista s÷kum nßlŠg­arinnar vi­ marka­i Ý Evrˇpu en Su­ur-AfrÝka heldur ■ˇ toppsŠtinu. Ůrßtt fyrir borgarastyrj÷ldina heldur LÝbÝa ÷­ru sŠti. NamÝbumenn eru Ý ■ri­ja sŠti og ■jˇ­irnar sem koma ■ar ß eftir eru Marokkˇ, Botsvana, AlsÝr og T˙nis.

 

═ botnsŠtin ra­ast ■jˇ­ir um mi­bik ßlfunnar, E■ݡpÝa, ┌ganda, MˇsambÝk, TansanÝa, Simbabve og SambÝa en ■ess ber a­ geta a­ greining Ý The World Wealth Report nŠr a­eins til nÝtjßn AfrÝku■jˇ­a.

 

Almenningur ˙tundan

═ skřrslunni er bent ß a­ au­urinn sitji almennt Ý efstu l÷gum samfÚlagsins og dreifist ekki ni­ur til almennings. E■ݡpÝa er nefnd sem dŠmi. Ůar hefur hagv÷xtur veri­ Ý tveggja stafa t÷lu Ý sex ßr ßn ■ess a­ hinn almenni borgari hafi noti­ gˇ­s af uppsveiflunni. Au­ur E■ݡpÝu er metinn ß 22,1 milljar­ dala og hefur aukist um 189% ß tÝu ßrum, ˙r 60 d÷lum upp Ý 260 dali, en er engu a­ sÝ­ur sß minnsti me­al ■jˇ­anna sem greiningin tˇk til. Au­ur NamibÝu er milljar­i meiri Ý dollurum talinn en ■ar er Ýb˙afj÷ldinn a­eins 2,2 milljˇnir me­an Ýb˙ar E■ݡpÝu eru um 85 milljˇnir talsins.

 

Skřrsluh÷fundar sta­hŠfa a­ Ý flestum l÷ndum ■ar sem hagv÷xtur hafi veri­ mikill ß sÝ­ustu ßrum hafi au­urinn ekki nß­ til almennings og sÚ ßfram Ý h÷ndum ■eirra rÝkustu.

 

Who owns what of Africa's $2.7 trillion wealth? AfricaReview 

Liti­ ß st˙lkur sem fjßrhagslega byr­i ß heimilum:

Vilji ■Šr ge­jast fj÷lskyldunni giftast ■Šr ungar rÝkum karli

Ljˇsmynd frß MalavÝ: gunnisal

 

Liti­ er ß st˙lkur sem fjßrhagslega byr­i ß heimilum. St˙lkur sem vilja koma vel fram vi­ fj÷lskyldu sÝna giftast ungar og helst einhverjum rÝkum karli.

Ůetta er me­al ■ess sem fram kemur Ý lřsingu sautjßn ßra st˙lku ß lÝfi unglingsst˙lkna Ý MalavÝ. H˙n heitir Memory, stundar nßm vi­ hßskˇlann Ý MalavÝ og frßs÷gn um lÝf hennar birtist ß vef Global Fund for Women.

 

Ůegar Memory var fjˇrtßn ßra var­ tˇlf ßra systir hennar ■ungu­. Mˇ­ir ■eirra haf­i yfirgefi­ ofbeldisfullan eiginmann og ˇl ÷nn fyrir dŠtrum sÝnum tveimur Ý sveitahÚra­i Ý su­urhluta MalavÝ. "═ ■orpi ■ar sem ein af st˙lkunum ver­ur barnshafandi, sÚrstaklega ■essar ungu, finnur ma­ur fyrir aukinni pressu og fˇlk spyr: En hva­ me­ ■ig? Vi­horf allra til mˇ­ur minnar var ■annig a­ h˙n hugsa­i ekki um b÷rnin sÝn, en ■a­ var ˇsatt. ╔g var­ a­ vera ÷­ruvÝsi. ╔g vildi ekki ver­a eins og litla systir mÝn, en Úg vissi a­ a­rar stelpur gengu Ý gegnum ■a­ sama og h˙n."

 

Sta­a st˙lkna

═ grein Global Fund for Women segir a­ sßrafßtŠkt Ý MalavÝ lei­i til ■ess a­ margar fj÷lskyldur verji bŠ­i fjßrmunum og tÝma Ý drengi ■vÝ foreldrarnir telji a­ strßkarnir hafi mesta m÷guleika ß ■vÝ a­ sty­ja fjßrhagslega vi­ baki­ ß fj÷lskyldunni ■egar ■eir ver­i eldri. Liti­ er hins vegar ß st˙lku sem fjßrhagslega byr­i og misheppna­an einstakling. ŮŠr alist upp vi­ lßgt sjßlfsmat, ■urfi a­ rei­a sig ß karla til a­ halda lÝfi - og vilji st˙lka reynast fj÷lskyldu sinni vel gengur h˙n Ý hjˇnaband, helst me­ rÝkum manni. ŮvÝ er ekki a­ undra a­ ÷nnur hver st˙lka Ý MalavÝ giftist ß­ur en ßtjßndi afmŠlisdagurinn rennur upp - en hlutfalli­ er eitthvert ■a­ hŠsta ■egar teknar eru saman t÷lur um ■vingu­ hjˇnab÷nd Ý sunnanver­ri AfrÝku.

 

Memory hefur sem sjßlfbo­ali­i teki­ ■ßtt Ý starfi GENET (Girls Empowerment Network-Malawi) sem eins og nafni­ gefur til kynna hefur ■a­ markmi­ a­ styrkja st˙lkur og breyta vi­horfum til ■eirra. St˙lkur lei­a starfi­ a­ ÷llu leyti, standa fyrir umrŠ­um og gefa ˙t skj÷l um barßttumßlin en eitt ■a­ helsta er barßttan gegn barnahjˇnab÷ndum. Memory segir a­ starfi­ fyrir GENET hafi gert hana sterkari og sta­fastari Ý ßkv÷r­un sinni. H˙n segist hafa ˇttast a­ leita tŠkifŠra Ý lÝfinu en n˙ sÚ sß ˇtti horfinn. Litlar st˙lkur lÝti upp til hennar sem fyrirmyndar og segi: ╔g vil ver­a eins og ■˙.

 

Tilraunaverkefni Ý Chitera

GENET hefur veri­ me­ tilraunaverkefni Ý ■orpinu Chitera Ý hÚra­inu Chiradzulu Ý su­urhluta MalavÝ sÝ­ustu ßrin me­ stu­ningi m.a. frß Global Fund for Women. Ůetta verkefni vekur athygli langt ˙t fyrir hÚra­i­ og ßrangurinn er me­al annars sß skˇlasˇkn st˙lkna hefur aukist um 50% frß 2011. Barnabr˙­kaupum hefur stˇrlega fŠkka­ og st˙lkur rÝsa upp og mˇtmŠli ■egar gengi­ er ß rÚtt ■eirra. L÷g Ý MalavÝ kve­a ß um a­ st˙lkur geti me­ l÷gmŠtum hŠtti gengi­ Ý hjˇnaband fimmtßn ßra a­ aldri me­ sam■ykki foreldra. Memory veit hins vegar, segir Ý greininni, a­ margt ber a­ varast me­ ■vÝ a­ giftast ß unga aldri. Barnabr˙­ir giftist Ý flestum tilvikum eldri m÷nnum og hafi ekki st÷­u til ■ess a­ rŠ­a vi­ eiginmanninn um kynlÝf e­a getna­arvarnir. Flestar ungar st˙lkur ver­i ■vÝ barnshafandi fljˇtlega eftir gifitingu, ß ■eim tÝma ■egar lÝkami ■eirra er enn ˇ■roska­ur og ˇfŠr um a­ gÝma vi­ ■ungun. Rannsˇknir sřna a­ st˙lkur yngri en fimmtßn ßra eru fimm sinnum lÝklegri til a­ deyja af barnsf÷rum en st˙lkur komnar yfir tvÝtugt.

 

Bernskuryk

grein sem frÚttaveitan Voice of America birti ß d÷gunum  um verkefni­ Ý Chitera er rŠtt vi­ Faith Phiri framkvŠmdastřru GENET. "┴ ■essu svŠ­i," segir h˙n, "heyrum vi­ frßsagnir af st˙lkum, tÝu e­a ellefu ßra, sem eru ■vinga­ar Ý hjˇnab÷nd me­ fjˇrum til fimm sinnum eldri karlm÷nnum. ŮvÝ er mikilvŠgt einmitt hÚr a­ breyta st÷­u unglingsst˙lkna." 

 

Phiri segir einn samverkandi ■ßtta sÚ hef­ sem ■ekkt sÚ undir heitinu Kusasa Fumbi. Ůa­ feli Ý sÚr a­ st˙lkur sem eru byrja­ar ß blŠ­ingum ■urfi a­ gangast undir ■a­ a­ stunda kynlÝf me­ karlmanni sem ■annig fjarlŠgi ■a­ sem kalla­ er "bernskuryk".

 

"SlÝk hef­ hefur neikvŠ­ ßhrif ß lÝf unglingsst˙lkna ■vÝ eftir ■essa vÝglsluath÷fn er st˙lkan er talin vera nŠgilega ■rosku­ til ganga Ý hjˇnaband. St˙lkurnar er yfirleitt ß aldrinum 10, 11 e­a 12 ßra," ˙tskřrir h˙n. BandarÝska sjˇnvarpsst÷­in CNN birti nřveri­ vi­tal vi­ malavÝska st˙lku ■ar sem fjalla­ var um ■essa si­venju.

 

Girls in Malawi Will Marry When They Want/ GlobalFundForWomen 

In Malawi, Group Works to End Early Marriage for Girls/ VOA 

From culprits to catalysts: Girls' initiation in Malawi/ JournalistsForHumanRights 

A rite of passage that pushes girls into sex/ CNN 

Girls Network Challenges Chiradzulu Chiefs On Harmful Cultural Practices/ MalawiVoice 

  

Mßlstofur um ■rˇunarsamvinnu og ney­ara­sto­ - s˙ fyrsta ß morgun

Al■jˇ­amßlastofnun stendur fyrir fjˇrum mßlstofum um ■rˇunarmßl og ney­ara­sto­ Ý samstarfi vi­ nßmsbraut Ý mannfrŠ­i vi­ Hßskˇla ═slands og utanrÝkisrß­uneyti­. Mßlstofurnar ver­a haldnar Ý hßdeginu ß fimmtud÷gum Ý mars.

Fimmtudaginn 6. mars kl. 12 til 13 Ý Odda 101  
Val ß samstarfsl÷ndum til ■rˇunarsamvinnu og ßkvar­anir um veitingu ney­ara­sto­ar  
JˇnÝna Einarsdˇttir, prˇfessor vi­ FÚlags- og mannvÝsindadeild Hßskˇla ═slands

Fimmtudaginn 13. mars kl. 12 til 13 Ý Odda 101  
Kynjasam■Štting Ý ■rˇunarstarfi: ┴ rÚttri lei­?  
١rdÝs Sigur­ardˇttir, sta­gengill framkvŠmdastjˇra Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands  

Fimmtudaginn 20. mars, kl. 12 til 13 Ý Odda 101  
Ů˙saldarmarkmi­ Sameinu­u ■jˇ­anna eftir ßri­ 2015  
Gu­r˙n Helga Jˇhannsdˇttir, doktorsnemi vi­ Hßskˇla ═slands

Fimmtudaginn 27. mars kl. 12 til 13 Ý Odda 101  
TvÝhli­a ■rˇunarsamvinna og skipulag til ßrangurs  
Engilbert Gu­mundsson, framkv Šmdastjˇri Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands

 

Getur ■˙ sřnt fram ß mikilvŠgi vatns me­ ljˇsmynd? 

gunnisal  

═ dag, ÷skudag, hleypti Hjßlparstarf kirkjunnar af stokkunum myndasamkeppni ß Facebook Ý tilefni af al■jˇ­legum degi vatnsins 22. mars nŠstkomandi. Ůß mun 3 manna dˇmnefnd velja ■ß mynd sem best ■ykir sřna mikilvŠgi vatns fyrir allt lÝf. Markmi­i­ me­ samkeppninni er a­ vekja fˇlk til vitundar um a­ vatn er ekki sjßlfgefi­ og a­ margir lÝ­a fyrir vatnsskort. "Vi­ getum ÷ll hjßlpast a­ vi­ a­ breyta ■vÝ!" segir ß heimasÝ­u Hjßlparstarfsins en ■ar kemur eftirfarandi fram.

 

"Vatn, forsenda alls lÝfs. Hva­ heldur ■˙ a­ ■˙ hafir nota­ miki­ af ■vÝ Ý dag? Einn lÝtra? Tvo, ■rjß, fjˇra? A­ mati Orkuveitu ReykjavÝkur* notar hver einasti Ýb˙i ß veitusvŠ­i hennar um 200 lÝtra af k÷ldu vatni ß dag. Vi­ gerum a­ sjßlfs÷g­u meira en a­ drekka vatni­: Vi­ notum ■a­ Ý matarger­, sturtum ni­ur ˙r klˇsettkassanum, ■voum okkur um hendur, f÷rum Ý ba­ og sturtu, ■voum ■votta og leirtau og svo framvegis.

 

Ůa­ eru ekki eru allir svo heppnir a­ b˙a Ý landi sem er svo rÝkt af ferskvatni a­ ■a­ standi undir vi­lÝka notkun. SamkvŠmt Sameinu­u ■jˇ­unum hafa 783 milljˇnir jar­arb˙a ekki nŠgan a­gang a­ drykkjarhŠfu vatni og tveir og og hßlfur milljar­ur fˇlks hefur ekki a­gang a­ hreinlŠtisa­st÷­u vegna vatnsskorts. ═ AfrÝku sunnan Sahara b˙a um 800 milljˇnir manns. Um 300 milljˇnir ■eirra lifa vi­ vatnsskort. Sta­reyndin er s˙ a­ um 80% af dau­sf÷llum Ý fßtŠkari rÝkjum heims eru rakin til vatnsskorts og a­ ß hverjum einasta degi lßtast um 5000 b÷rn af v÷ldum ni­urgangspresta.      

 

═ E■ݡpÝu og ┌ganda er vatnsnotkun ß mann undir 15 lÝtrum ß dag. Hjßlparstarf kirkjunnar starfar me­ Ýb˙um Ý l÷ndunum tveimur a­ ■vÝ a­ byggja brunna Ý ■orpskj÷rnum til ■ess a­ tryggja ■eim a­gengi a­ drykkjarvatni. Ůegar a­gangur a­ drykkjarvatni er trygg­ur og heilsufar batnar Ý framhaldinu getur allt anna­ fari­ af sta­: landb˙na­ur og b˙fjßrrŠkt, aukin menntun og sjßlfbŠrni. Draumsřn okkar er a­ vatn lei­i til velfer­ar skjˇlstŠ­inga okkar og ■ar me­ til farsŠldar fyrir okkur ÷ll.      


Nßnar 

 

┴hugavert

-
-
-
-
-
-

-
-
-
-
Uganda women protest against law banning mini skirts
Uganda women protest against law banning mini skirts
New Law Bans Miniskirts in Uganda/ VOA
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

FrŠ­igreinar og skřrslur


-
-
-
-
-
-

FrÚttir og frÚttaskřringar

 Malawi Government to Release 'Cashgate' Audit Report/ VOA
-
Fleeing fighting in Mozambique to uncertain future in Malawi/ IRIN
-
Can a $25 Handset Start a Smartphone "Flood" in the Developing World?/ Slate
-
Developing world races ahead on climate laws - report/ Reuters
-
Lagasetningu ■arf vegna loftslagsbreytinga/ UNRIC
-
Rwanda knuser Norge i kvinnemňling/ Bistandsaktuelt
-
SciDev.Net Podcast: Africa's energy struggle, the data revolution, and more/ SciDev
-
Malawi: A shortage of teachers is putting children's learning at risk/ EFA
-
Afrikca: Panel's Efforts to Curb Illicit Financial Flows From Africa Receives U.S. Support/ AllAfrica
-
Analysis: Evacuation dilemma in the Central African Republic/ IRIN
-
Justine Greening: 'Use horror shown by FGM campaign to stop forced marriages too'/ TheEveningStandard
-
430 milljˇnir til foreldralausra barna/ SOS Barna■orpin ß ═slandi
-
First round evaluations of the Swedish CSO-support/ SIDA
-
Decreasing child labour through promoting decent rural employment/ FAO
-
Development Aid as a control instrument in Africa, eftir Solomon Appiah/OPEDNews
-
Konur Ý MalavÝ: Cop. Farmer. Nutritionist. Rockbreaker/ IrishTimes
-
Connected women: using mobile phones to protect migrants/ TheGuardian
-
Malawi's paradox: Filled with both corn and hunger/ GlobalPost
-
Uganda's Newest Utility: Pay-as-you-go Solar Power/ VOA
-
"For mye bistand °delegger mennesker"/ Bistandsaktuelt
-
The Indian sanitary pad revolutionary/ BBC
-
'She Will Not Be Accepted For Marriage': Many Somaliland Teens Think Female Genitals Should Be Cut/ AP
-
Jig is up, Joyce Banda┤s Malawi Can┤t Continue Dancing Around Cashgate/ NyasaTimes
-
184 Million Africans at Risk for Malaria/ VOA
-
Mozambique: Punishment for Sexually Raped Children and Women/ AllAfrica
-
How to ... collect data on child poverty/ TheGuardian
-
GLOBAL PARTNERSHIP FOR EDUCATION SETS US$3.5 BILLION GOAL TO SUPPORT EDUCATION OVER THE NEXT FOUR YEARS / GlobalPartnership.org
-
Inequality v growth/ TheEconomist
One appeal, nearly 60 million children in crisis
One appeal, nearly 60 million children in crisis/ UNICEF
An Equal Share of Wealth Equals Lasting Peace in CAR/ IPS
-
Development bill to tackle gender inequality poised to become law/ TheGuardianAnna­ kv÷ld, 6. mars, efna Samt÷kin '78 og ═slandsdeild Amnesty International, ßsamt nemum Ý tˇmstunda- og fÚlagsmßlafrŠ­i, fyrir styrktartˇnleikum Ý H÷rpu til stu­nings mannrÚttindum Ý ┌ganda. ┴ tˇnleikunum koma fram Hinsegin kˇrinn, Sigga Beinteins & Stjˇrnin, Pßll Ëskar, Sykur og Retro Stefson.  Tˇnleikarnir hefjast klukkan 20:00 Ý H÷rpu og munu standa Ý um tvo tÝma. 

═ tilkynningu segir: "MannrÚttindi hinsegin fˇlks Ý ┌ganda eru fˇtumtro­in og n˙ ß d÷gunum var frumvarp ■ar Ý landi sam■ykkt sem kve­ur ß um lÝfstÝ­arfangelsi vi­ samkynhneig­ Ý landinu. Me­ ■vÝ hefur rˇtgrˇi­ hatur og mismunum gagnvart ■eim sem eru e­a teljast hinsegin, fest Ý sessi. Samt÷kin ┤78 og ═slandseild Amnesty International sty­ja ˙g÷nsk grasrˇtarsamt÷k hinsegin fˇlks Ý mannrÚttindabarßttu ■eirra fyrir rÚttindum sÝnum. Eftir a­ Amnesty bau­ lesbÝsku barßttukonunni K÷shu til ═slands Ý fyrra ßkvß­u Samt÷kin ┤78 a­ hefja samstarf vi­ barßttusystkini Ý ┌ganda.

 

Tilgangur styrktartˇnleikana er a­ vekja athygli ═slendinga ß st÷­u hinsegin fˇlks Ý ┌ganda sem og a­ afla fjßr fyrir grasrˇt hinsegin fˇlks Ý ┌ganda, svo ■au geti hratt og ÷rugglega unni­ gegn hatri og fordˇmum, me­ ■a­ a­ markmi­i a­ opna­ augu samlanda sinna fyrir hva­a aflei­ingar ■a­ mun hafa Ý f÷r me­ sÚr."

 

Mi­aver­ ver­ur 2000 krˇnur og rennur allur ßgˇ­i ˇskiptur til hinsegin fˇlks Ý ┌ganda.

 

Kastljˇs Ý gŠrkv÷ldi: Samstarfsfˇlk hŠttir lÝfinu/ RUV

 

ttu penna?

 

- eftir Ragnar Gunnarsson framkvŠmdastjˇra Sambands Ýslenskra kristnibo­a

 

╔g var eitt sinn af m÷rgum ß fer­ um 
■jˇ­vegi Ý vesturhluta KenÝu ■egar l÷gregluma­ur stoppa­i mig. Hann sag­i a­ bÝllinn vŠri vitlaust merktur ß hŠgri framhur­inni. ╔g benti honum ß a­ Úg hef­i fengi­ endurnřja­a sko­un ß bÝlinn Ý NŠrobÝ daginn ß­ur og engar athugsemdir veri­ ger­ar vi­ ßletrunina.

 

"┴ttu penna?"  J˙, Úg var me­ ˇdřran penna ˙r plasti og rÚtti honum.

 

"Nei, ßttu ekki betri penna en ■ennan? Ůß mßttu fara."

 

L÷gregluma­urinn var a­ reyna a­ fß eitthva­ ˙t ˙r mÚr Ý krafti st÷­u sinnar og valds. Ekki sß fyrsti og heldur ekki sß sÝ­asti. Anna­ og mun verra dŠmi var embŠttismanninn sem loka­i ÷llum lei­um ekkjunnar sem haf­i misst dˇttur sÝna. Hann haf­i gert dˇttur hennar ˇlÚtta, anna­ hvort me­ fort÷lum e­a valdi. Hann lÚt hana neyta stˇrs skammts af malarÝulyfi sem Ý slÝku magni er eitur Štla­ til a­ drepa fˇstri­. En ■arna var skammturinn einnig og stˇr fyrir mˇ­urina. Kerfi­ var mßttlaust - hann haf­i m˙ta­ og var auk ■ess Ý valdast÷­u. BŠtur hef­u veri­ sama og a­ jßta s÷k.

 

═ tilfellum sem ■essum er oftast um smßaura a­ rŠ­a ß okkar mŠlikvar­a - en hÚr ß ■a­ vi­ sem annars sta­ar a­ sß sem ekki er tr˙r Ý smßu er ■a­ heldur ekki Ý stˇru. ŮvÝ mi­ur heyr­i Úg af hjßlparstarfm÷nnum og fˇlki Ý ■rˇunarsamvinnu sem fannst sjßlfsagt a­ au­velda sÚr lÝfi­ me­ m˙tum. Fß forgang, stytta bi­, fara framhjß reglum - fyrir nokkra hundra­kalla sem fˇru beint Ý vasa embŠttismannsins.

 

Hver grŠ­ir ß spillingunni, hvort sem h˙n er stˇr e­a smß? Ůau sem hafa valdi­ og fjßrmagni­. Og hver tapar? Ůa­ eru alltaf hin valdalausu og fßtŠku sem tapa. Hvort sem ■au grei­a eitthva­ beint e­a ekki. M˙tur og spilling vi­halda rotnu kerfi sem kemur alltaf verst ni­ur ß lÝtilmagnanum.

 

Gˇ­ stjˇrnsřsla, gagnsŠi og ßbyrg­

Margar eru hli­arnar ß ■essum meginvanda flestra AfrÝkurÝkja, megin■r÷skuldi ■rˇunar, fri­ar og rÚttlŠtis Ý ßlfunni. Vandinn er a­ hluta sß a­ Ý AfrÝku er samhjßlp innan nßnustu fj÷lskyldu yfirleitt sterk. Hafir ■˙ tŠkifŠri til a­ nota ■Úr a­st÷­u ■Ýna ■ß ber ■Úr a­ gera ■a­ til a­ maka eigin krˇk og til ■ess a­ hjßlpa ■Ýnum nßnustu, a­ mati margra. Vel mß vera a­ nřlenduherrarnir hafi řtt undir ■ennan hugsanagang en tr˙lega var hann ■ar fyrir. Ůrřstingurinn er mikill, fßtŠkt vi­varandi og fˇlk lÝtur nßnast ß ■etta sem "rÚtt" sinn og hluta af launakj÷rum, ■.e. a­ notfŠra sÚr st÷­u sÝna, sama hva­ vi­ Vesturlandab˙ar segjum. Freistingin og ■rřstingurinn ver­ur m÷rgum um megn. Ůa­ krefst mikils a­ upprŠta ■ennan hugsunarhßtt enda er hann vÝ­ar en Ý AfrÝku.

 

Gˇ­ stjˇrnsřsla, gagnsŠi og ßbyrg­ eru lykilatri­i Ý markvissu starfi gegn spillingu. ١ svo ■etta sÚu ekki sÚrstaklega skilgreindir grunn■Šttir Ý Ýslenskri ■rˇunarsamvinnu ■ß er ■a­ vilji okkar allra a­ ■eir sÚu grunnsto­ir alls ■ess sem gert er til ■ess a­ h˙n beri ßv÷xt. En vegna menningar og hugsunarhßttar ß vettvangi er ■etta engan vegin alltaf einfalt. DŠmin um spillingu og misnotkun st÷­u sinnar eru ˇtalm÷rg fyrir utan hin sem aldrei hafa komist upp. Ůa­ Štti a­ brřna okkur til enn frekari barßttu ß ■essu svi­i um lei­ og vi­ horfumst Ý augu vi­ ßkve­inn fˇrnarkostna­. 

 

Og ■egar freistingin kemur  til okkar er hollt a­ sleppa ■vÝ a­ velja au­veldustu lei­ina og opna loka­ar dyr me­ m˙tum. A­eins ■annig ver­ur barßttan tr˙ver­ug og vi­ h÷fum gott af ■vÝ a­ ■jßst me­ ■eim sem ■jßst vegna spillingarinnar. Ůa­ er hollur lŠrdˇmur sem segir manni margt um st÷­u ■eirra sem lifa vi­ k˙gun spillingar Ý řmsu formi. Alla vega ß me­an ■a­ er ekki spurning um lÝf og dau­a e­a mikil alvara ß fer­um.  

facebook
UM HEIMSLJËS 

Heimsljˇs - veftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105