gunnisal
Heimslj�s
veft�marit um �r�unarm�l
7. �rg. 221. tbl.
22. jan�ar 2014

�rj�r rangf�rslur um f�t�ka � heiminum:

"Al�j��leg �r�unarsamvinna er st�rkostleg fj�rfesting"

 

Hj�nin Bill og Melinda Gates segja a� � al�j��legri �r�unarsamvinnu felist st�rkostleg fj�rfesting sem umbreyti ver�ldinni. "Af hverju telja margir a� heimurinn fari versnandi," spyrja �au � �rlegum pistli s�num - The Annual Letter - og svara spurningunni sj�lf me� �v� a� segja a� sk�ringa s� fyrst og fremst a� leita � �remur ska�legum rangf�rslum e�a m�tum sem alltof margir taki tr�anlegar.

 

Rangf�rslurnar �rj�r eru �essar: f�t�kar �j��ir eru d�mdar til a� vera �fram f�t�kar; al�j��leg �r�unarsamvinna er s�un; og bj�rgun mannsl�fa lei�ir til offj�lgunar.

 

Um fyrstu rangf�rsluna segja �au me�al annars a� margv�slegar m�lingar � velfer� � heiminum, m.a. hva� tekjur �hr�rir, s�ni a� l�fskj�r fari v��ast hvar batnandi, l�ka � Afr�ku. �au benda t.d. a� �ttf�ldun hafi or�i� � tekjum �b�a � K�na, tekjur hafi fj�rfaldast � Indlandi - og tekjur �b�a Afr�kur�kisins Botsvana hafi �rj�t�ufaldast. �au segja einnig a� me�altekjur � Afr�ku hafi h�kka� um tvo �ri�ju fr� 1998 og � �lfunni s� a� finna sj� af �eim t�u hagkerfum �ar sem v�xturinn er mestur � s��ustu fimm �rum. �au benda � a� me�altekjur�ki, sem hafi t�plega veri� til fyrir h�lfri �ld, s�u n� heimkynni helmings mannkyns. Og ni�ursta�an: �au sp� �v� a� �ri� 2035 ver�i n�nast engin f�t�kt r�ki til � heiminum.

 

 

 

Um rangf�rslu tv� sta�h�fa Bill og Melinda a� al�j��leg �r�unarsamvinna s� st�rkostleg fj�rfesting, h�n bjargi ekki a�eins mannsl�fum heldur leggi grunn a� langvarandi efnahagslegum framf�rum. �au benda � a� hugmyndir f�lks um opinber framl�g s�u fjarri sanni, �annig hafi �r�faldlega veri� spurt um hlutfall af �j��artekjum � Bandar�kjunum til �r�unarm�la og almenningur svari a� fj�r�ungur r�kis�tgjalda fari � �r�unarm�l �egar reyndin er s� a� langt innan vi� 1% renni til m�laflokksins.  Bandar�sk stj�rnv�ld verji sext�u sinnum meiri fj�rmunum til herm�la en �r�unarm�la.

 

�au nefna spillingu sem vi�kv��i margra gegn �r�unarsamvinnu og draga ekki fj��ur yfir �a� a� hluti fj�rmuna glatist vegna spillingar en vandinn s�u miklu minni en ��ur. "Vi� �ttum a� reyna a� draga �r spillingu en vi� getum ekki �tr�mt henni, ekki frekar en a� vi� getum �tr�mt s�un � �llum opinberum rekstri - e�a �llum vi�skiptum," segja �au og taka d�mi fr� Illionois � Bandar�kjunum �ar sem fj�rir af sj� s��ustu r�kisstj�rum voru settir � svartholi� fyrir spillingu - "og enginn gerir kr�fu um a� sk�lum � Illionis h�tti starfsemi e�a hra�brautum s� loka�."

 

�� gera �au a� umtalsefni �� gagnr�ni a� �r�unarsamvinna geri r�ki h�� utana�komandi fj�rmagni og svara �v� til a� r�ki sem s� �annig �statt um s�u or�in afskaplega f� - og tilgreina �j��ir sem ��ur fengu mikinn stu�ning en �urfa n�nast ekki lengur � �r�unarf� a� halda: Brasil�a, Mex�k�, S�le, Kostar�ka, Per�, T�land, M�rit�us, Botsvana, Marokk�, Singap�r og Malas�a.

 

Um s��astu rangf�rsluna - a� bj�rgun mannsl�fa lei�i til offj�lgunar - segja Bill og Melinda Gates a� allt fr� �rinu 1798 hafi veri� uppi d�msdagssp�r �ess efnis a� matv�laframlei�sla h�ldi ekki � vi� fj�lgun jar�arb�a. Sl�kar �hyggjur hafi h�ttulega tilhneigingu til a� draga �r umhyggju fyrir f�lkinu sem b�r � �essari j�r�. "A� l�ta b�rn deyja n�na svo �au svelti ekki s��ar er har�brj�sta vi�horf. �a� virkar heldur ekki, sem betur fer," segja �au og benda � a� �ar sem barnadau�inn s� mestur s�u l�ka flestar f��ingarnar. �egar fleiri b�rn lifi �kve�i foreldrarnir a� eiga f�rri b�rn. A� bjarga l�fi barna lei�i �v� ekki til offj�lgunar - heldur �vert � m�ti. 

 

Samstarf �r�unarsamvinnustofnunar �slands og UNICEF � �ganda:

Vatnsveita tekin � notkun me� vi�h�fn � �orpinu Dei

Lj�sm. Water Mission Uganda
 

Vatnsveita var tekin � notkun vi� h�t��lega ath�fn � �orpinu Dei � �ganda � s��asta m�nu�i en �r�unarsamvinnustofnun �slands kosta�i framkv�mdina. A� s�gn �rna Helgasonar verkefnastj�ra �SS� � �ganda var verkefni� unni� � samstarfi vi� Barnahj�lp Sameinu�u �j��anna (UNICEF) � �ganda. "Eftir stuttar vi�r��ur var �kve�i� a� sty�ja vi� eitt vatnsverkefni � vegum UNICEF � �ganda til reynslu og �orpi� Dei � landam�rum �ganda og Austur-Kong� var� fyrir valinu," segir �rni. 

 

"�orpi� er � Nebbih�ra�i sem liggur a� Albertsvatni a� nor�anver�u og � vesturbakka N�lar en �a� sv��i er einmitt innan landfr��ilegs ramma fiskg��averkefnis sem �r�unarsamvinnustofnun hefur unni� a� og stutt s��ustu fimm �rin," segir hann.

 

Engilbert (t.h) og �rni gr��ursetja tr� � Dei. Lj�smynd: WMU

Water Mission Uganda s� um framkv�mdir fyrir h�nd UNICEF en �a� eru frj�ls f�lagasamt�k innan al�j��ahreyfingar sem nefnist Water Mission International. A� s�gn �rna byggir hreyfingin � kristilegum grunni og � uppt�k � Bandar�kjunum �ar sem jafnframt eru h�fu�st��var. "Verki� sem Water Mission Uganda vann � Dei er til fyrirmyndir og s� eftirfylgni sem ver�ur me� rekstrinum � n�stu �remur til fimm �rum er talin l�kleg til a� tryggja sj�lfb�rni verkefnisins," segir �rni.

 

Tveir �gandskir r��herrar afhendingu vatnsveituna formlega, Betty Atuku Bigombe r�herra vatns- og umhverfism�la, og Fred Manidr Jachan-Omach, einn af fj�rm�lar��herrum landsins. Ennfremur voru vi�staddir afhendinguna Sharad Sapra umd�misstj�ri UNICEF � �ganda, Engilbert Gu�mundsson framkv�mdastj�ri �r�unarsamvinnustofnunar �slands og �rni Helgason verkefnastj�ri �SS� � �ganda.

 

"R��herrarnir ��kku� UNICEF og �r�unarsamvinnustofnun fyrir framtaki� og �eir hv�ttu jafnframt �b�ana til a� fara vel me� vatnsveituna og sj� til �ess a� h�n ver�i starfr�kt um �komna framt��. N� �tti a� vera tryggt a� k�lera skj�ti ekki aftur upp kollinum � sv��inu, sem er mikil framf�r. R��herra vatsm�la uppl�sti jafnframt a� vatsveitan v�ri li�ur � �taki vi� a� tryggja �b�um � Nebbih�ra�i neysluh�ft vatn og n� v�ri svo komi� a� um 75% �eirra hef�u a�gang a� hreinu vatni," segir �rni a� lokum. 

 

 

Oxfam varar vi� vaxandi efnahagslegum �j�fnu�i:

Helmingur mannkyns � jafn miki� og �eir 85 r�kustu

 

�ttat�u og fimm r�kustu einstaklingarnir hafa yfir a� r��a au�i sem jafngildir samanlag�um au�i 3,5 milljar�a �eirra f�t�kustu � heiminum, e�a helmingi mannkyns. �j��arlei�togum, � vettvangi stj�rnm�la og fj�rm�la, hefur veri� bent � �ennan hrikalega �j�fnu� � a�draganda �rlegrar r��stefnu � Devos � Sviss. �essir f�einu au�menn, sem k�must fyrir � tveggja h��a str�tisvagni, eru a�eins l�ti� brot af au�k�fingum heimsins. 


Oxfam samt�kin hafa birt sk�rslu �ar sem �heyrilegri au�s�fnun f�rra er l�st og �j�fnu�urinn ford�mdur. Samt�kin vara vi� �v� � sk�rslunni - � ��gu f�rra (Working for the Few) - a� bili� milli �eirra f�u ofurr�ku og millj�na samborgara �eirra kunni a� lei�a til f�lagslegrar �kyrr�ar.

 

Efnahagsr��stefnan - The World Economic Forum - hefst � dag � Devos og �ar koma a� venju saman lei�togar �j��a og fj�rm�las�rfr��ingar en samkv�mt fr�ttum ver�ur �j�fnu�ur � tekjum og au�i ofarlega � bla�i � r��stefnunni. Einnig ver�ur fjalla� um heilsufar og loftslagsbreytingar.

 

World's 85 richest people have as much as poorest 3.5 billion: Oxfam warns Davos of 'pernicious impact' of the widening wealth gap/ TheIndependent 

One Stat to Destroy Your Faith in Humanity: The World's 85 Richest People Own as Much as the 3.5 Billion Poorest/ TIME 

Oxfam: 85 richest people as wealthy as poorest half of the world/ TheGuardian 

Davos faces up to weak growth and rising inequality/ TheGuardian 

Wealth of half world's population now same as that of group who could fit on a double-decker bus/ Oxfam 

Christine Lagarde: �v�xtur hagvaxtar rennur til of f�rra/ Evr�puvaktin 

Political capture and economic inequality/ Oxfam 

Tackling inequality: is Oxfam on the money?/ TheGuardian 

From Dhangadhi to Davos- the Post 2015 Development Agenda from the Bottom-Up, eftir Blair Glencorse/ Global-Policy 

 

 Fr��imenn velta fyrir s�r framt�� Afr�ku:

Afr�kub�ar eru ekki lengur �n�g�ir me� hva� sem er

 

Framt�� Afr�ku sn�st um frelsi, samningavi�r��ur og s�ttir, segja Marianne Millstein og Terje �stig�rd, tveir rannsakendur vi� Norr�nu Afr�kustofnunina � grein sem �au birta � Aftonbladet � Sv��j��. � upphafi greinarinnar benda �au � a� sta�al�myndum af hungursney� og �t�kum � Afr�ku undangengin �r hafi veri� skipt �t fyrir �l�ka �lj�sa �herslu: gr��arlegan hagv�xt.  �nnur j�kv�� �r�un � m�rgum Afr�kur�kjum s� ekki hluti af �essari n�ju mynd af �lfunni. �au vilji hins vegar nefna �rj� atri�i �ar sem Afr�kub�ar eru sj�lfir a� freista �ess a� leysa vandann, atri�i sem �ll eigi r�tur � �t�kum.

 

Fyrsta atri�i� er frelsi. "Fleiri Afr�kur�ki eru l��sr��isr�ki � dag en fyrir tuttugu �rum," segja �au. "Jafnvel ��tt l��r��islegt stj�rnarfar s� veikbur�a � m�rgum l�ndum hefur �a� ��tt meiri r�mi fyrir p�l�t�ska virkni. �ldur m�tm�la og verkf�ll �ar sem krafist er f�lagslegra og p�l�t�skra umb�ta ver�ur s�fellt algengara."  F�lagslegur �j�fnu�ur er a� �eirra mati yfirleitt �st��an. �ar s� ungt f�lk � fararbroddi sem �r�tt fyrir atvinnuleysi og f�t�kt hafi framt��ars�n, en s� jafnframt svekkt og ��olinm�tt. �au benda � a� � umr��unni um aukinn hagv�xt gleymist oft a� �n tekjuj�fnunarstefnu aukist bili� milli r�kra og f�t�kra. Yfirst�ttin geti hins vegar ekki lengur skammta� s�r f� �n �ess a� almenningur and�fi. "G��u fr�ttirnar eru ��r a� f�lk � Afr�ku l�tur ekki lengur bj��a s�r hva� sem er. Almenningur er b��i tilb�inn og f�r um a� r�sa upp og berjast fyrir efnahagslegum, p�l�t�skum og f�lagslegum r�ttindum s�num," segja �au.

 

Anna� atri�i� nefnist samningavi�r��ur og �ar segja greinarh�fundar me�al annars: "Bar�ttan um vatn ver�ur s�fellt mikilv�gari � Afr�ku. Bent hefur veri� � N�l sem uppsprettu vopna�ra �taka � framt��inni �ar sem s�rstaklega sambandi� milli Egyptalands og E���p�u hefur veri� stirt. ��tt p�l�t�sk or�r��a hafi � stundum veri� erfi� hafa samfelldar samningavi�r��ur �� fari� fram." �au Marianne og Terje benda � a� �miss konar samstarfsa�ilar, til d�mis Afr�kusambandi� og fleiri sv��isbundin samt�k, hafi styrkst og fengi� meira svigr�m til a� l�ta til s�n taka �vert � landam�ri.

 

�ri�ji ��tturinn sn�r a� s�ttum. "Str�� og �t�k hafa sett svip sinn � margar �j��ir Afr�ku. Meginregla N�rnbergsr�ttarhaldanna "auga fyrir auga, t�nn fyrir t�nn" var� eftir s��ari heimsstyrj�ldina vi�mi� fyrir r�ttarkerfi Vesturlanda," segja �au og spyrja jafnframt: "En hver er besta a�fer�in til a� byggja upp samf�l�g eftir ofbeldisfull �t�k? � �j��armor�unum � R�anda 1994 var n�stum ein millj�n manna myrt � �remur m�nu�um. � r�ttarh�ldum sem � eftir fylgdu fengu �eir sem sakfelldir voru fyrir alvarlegustu gl�pina har�a d�ma en �a� var hvorki m�gulegt n� �skilegt a� fangelsa st�ran hluta �j��arinnar. �tli �j�� a� halda �fram �arf f�lk a� geta b�i� saman, �r�tt fyrir �h�fuverk fort��arinnar. �ess vegna t�kst sannleiksnefndinni a� f� �� seku til a� vi�urkenna s�k s�n, en n��un margra var hluti af s�ttaferli �j��arinnar. Svipa�a s�gu eru a� segja af Su�ur-Afr�ku eftir a�skilna�arstefnuna."

 

Marianne og Terje benda � a� �herslan � s�ttir hafi skapa� n�jar lausnir � Afr�ku sem v�si fram veginn. Arfleif� Nelsons Mandela s� ekki einv�r�ungu � Su�ur-Ar�ku heldur � �lfunni allri.

 

� lokaor�um segja greinarh�fundar a� sv��isbundin samvinna, v��t�kari ��ttataka almennings � stj�rnm�lastarfi og s�ttaferli me� framt��arvon s�u allt saman �hrifa��ttir um framt�� sem Afr�ka skapi sj�lf. �essi d�mi s�ni �r�unarsamvinnu og a�komu al�j��legra stofnana � ��ru sj�narhorni �v�  lausnir � margv�slegum vandam�lum Afr�ku s� a� leita � Afr�ku.


L�gin gegn samkynhneig�um �l�g? 

  �h�ld eru um �a� hvort Museveni forseti �ganda hafi me� br�fi sem hann skrifa�i �inginu gegn n�sam�ykktum l�gum gegn samkynhneig�um synja� l�gunum sta�festingar. 

 

A� s�gn G�sla P�lssonar umd�misstj�ra �r�unarsamvinnustofnunar � �ganda er ekki einu sinni vita� hvort forsetinn hafi fengi� l�gin � hendur fr� �inginu og hann segir a� sendiherrar og fulltr�ar veitenda �r�unara�sto�ar hafi ekki frekar en a�rir fengi� a� sj� lagatextann. "M�li� er einfaldlega � bi�st��u," segir G�sli, "en lj�st er a� forsetinn telur a� um �l�g s� a� r��a �v� �ingi� hafi ekki fylgt �ingskaparl�gum."

 

� br�finu sem Museveni rita�i �inginu segir hann a� samkynhneig� orsakist af uppeldi e�a peninga��rf. Hann segir a� lesb�ur s�u me� konum s�kum �ess a� ��r s�u � kynfer�islegu svelti e�a hafi ekki n�� s�r � eiginmann. Besta lei�in til �ess a� l�kna f�lk af samkynhneig� er a� b�ta efnahags�stand landsins, segir hann. 

 

�hugavert

The Realism of Global Optimism, eftir Bj�rn Lomborg/ ProjectSyndicate
-

World Report 2014/ Mannr�ttindinavaktin
-
An Open Letter to Africa's Leaders, eftir Joaquim Chissano, fv. forseta M�samb�k
-
Africa: How Appropriate Is The Ongoing Propaganda About Vasectomy, Birth Control, And Family Planning?, eftir Adedayo Ademuwagun/ SSA
-
How online courses can further your personal and professional development/ WhyDev
-
UTN-bloggi�/ Utanr�kisr��uneyti�
Finnish development aid for Africa and Asia
Finnish development aid for Africa and Asia
Girls' education and gender equality/ UNICEF
-
Infographic: This is the future of vaccine technology/ VaccineNation
-
Another New Year -And One More Chance to Choose the World We Want, eftir Mariela Castro Esp�n/ HuffingtonPost
-
10 Things You Didn't Know About Slavery, Human Trafficking (And What You Can Do About It), eftir Eleanor Goldeberg/ HuffingtonPost
-
Sustainable development goals could be at risk by political squabbling, eftir Jo Confino/ TheGuardian

Davos briefing: Sustaining a world of 9 billion, eftir Martina Gm�r/ WorldEconomicForum
-
Til, fr� og um Afr�ku/ RUV
-
11 Reasons to Be Optimistic in 2014, eftir Chris Higgins/ ImpatientOptimists
-
Vocational education: why the Finns do it best, eftir Gita Subrahmanyam/ TheGuardian
-
The Poverty Podcast: EPISODE 1: INEQUALITY AND REDD+/
-
Climate change in Africa: a guidebook for journalists/ IIED
-
Can Africa Capitalize on the Demographic Dividend?, eftir Esther Worae/ ImpatientOptimistists
-
The refugee challenge, aid allegations, and disability's role in development, eftir Liz Ford/ TheGuardian
-
Liberia, the emerging middleclass and tiny bits of tension, eftir Mats Utas/ MatsUtas
-
In the Long War on Poverty, Small Victories That Matter, eftir David Bornstein/ NYTimes
-
Corruption or prosperity in Kenya?, eftir Anders �stman/ NAIForum
-
Et sp�gelse g�r gennem udviklingsdebatten, eftir Poul Nielson/ U-landsnyt
-
Who Wants What from the Post-2015 Agenda?, eftir Alex Evans/ CIC

Fr��igreinar og sk�rslur

-
-
-

Fr�ttir og fr�ttask�ringar
 
Children with disabilities in Mozambique are marginalised by stigma and lack of opportunity
Children with disabilities in Mozambique are marginalised by stigma and lack of opportunity/ TheGuardian
-
-
Kenya: Tapping Geothermal Potential
Kenya: Tapping Geothermal Potential
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

2014: �r sm�rra �r�unareyr�kja
Mald�veyjar

"Sm� �r�unareyr�ki eru h�pur r�kja sem eru talin s�r � parti � �r�unarm�lum vegna �venjulegrar st��u �eirra og veikleika, ekki s�st vegna loftslagsbreytinga," segir � fr�tt � vef Uppl�singaskrifstofu Sameinu�u �j��anna fyrir Vestur-Evr�pu. �ar segir ennfremur:

 

 "Sagt hefur veri� um �essi r�ki a� l�kja megi �eim vi� kanar�fugla � kolan�mum n�t�mans. H�r er vitna� til �ess a� kolan�mumenn l�tu kanar�fugla � b�ri s�ga ni�ur � n�mur til a� kanna hvort �h�tt v�ri . Ef kanar�fuglarnir voru heilir heilsu, var �h�tt a� fara ni�ur �n �ess a� ver�a gasleka a� br��. 

�v� mi�ur er �stand sm�rra �r�unareyr�kja ekki gott og er �a� til marks um hve mikil �hrif loftslagsbreytinga � heiminum eru or�in. M�rgum r�kjum stafar st��ug h�tta af fl��um og margir �b�ar �eirra, hafa fl�i� �hrif loftslagsbreytinga. �ri�ja r��stefna Sameinu�u �j��anna um m�lefni �essar r�kja ver�ur haldin � Samoa eyjum � september 2014."

 

N�nar 


Nelson Mandela og m�ttur s�ttagj�r�ar andsp�nis a�skilna�arstefnunni 
 
Stofnun dr. Sigurbj�rns Einarssonar, Gu�fr��istofnun H�sk�la �slands, Al�j��am�lastofnun H�sk�la �slands og F�lag Sameinu�u �j��anna � �slandi efna til m�l�ings � fyrirlestrasal �j��minjasafnsins f�studaginn 24. jan�ar kl. 14 - 16.

Fyrirlesarar eru dr. Sigr��ur D�na Kristmundsd�ttir, pr�fessor og fyrrverandi sendiherra � Su�ur-Afr�ku, sem fjallar um �vi- og stj�rnm�lferil Mandela og dr. Arnfr��ur Gu�mundsd�ttir, pr�fessor og forma�ur stj�rnar Gu�fr��istofnunar, sem r��ir Kairos-skjali�, gu�fr��ileg vi�br�g� vi� a�skilna�arstefnu Su�ur Afr�ku, Apartheid.

Dagskr�:
Bogi �g�stsson, forma�ur stj�rnar Stofnunar dr. Sigurbj�rns Einarssonar setur m�l�ingi�.
Dr. Sigr��ur D�na Kristmundsd�ttir: �vi og stj�rnm�laferill Mandela
Dr. Arnfr��ur Gu�mundsd�ttir: Kairos-skjali�; gu�fr��ileg vi�br�g� vi� a�skilna�arstefnu Su�ur-Afr�ku, Apartheid.
 
Vi�br�g� og umr��ur. 
 
Orkuau�lindir - b�l e�a blessun?

 

eftir ��rd�si Sigur�ard�ttur sta�gengil framkv�mdastj�ra �r�unarsamvinnustofnunar �slands

 

Bora� eftir jar�hita � R�anda. Lj�sm. gunnisal

 

Spurningin sem h�r er sett fram virkar kannski einkennileg vi� fyrstu s�n en er �� vel �ekkt. Umr��an um a� tilvist ver�m�tra n�tt�ruau�linda veiki samf�l�g fremur en styrki hefur veri� � gangi a.m.k. s��an � n�unda �ratug s��ustu aldar. Sj�lf hugmyndin um b�l au�lindanna var sett fram af Richard M. Auty[1] �ri� 1993 en hann s�ndi fram � a� r�kjum, b��i � R�m�nsku Amer�ku og Afr�ku sem au�ug eru af n�tt�ruau�lindum, hafi � m�rgum tilvikum ekki tekist a� n�ta ��r til a� byggja upp �flugan efnahag og almenna velfer�. �vert � m�ti bentu ni�urst��ur hans til a� sl�k r�ki eigi i�ulega vi� alvarleg vandam�l a� str��a og a� veikbur�a stofnanir og fj�rm�lakerfi, spilling og �t�k einkenni �au oftar en ekki.

 

M�rg d�mi er a� finna � s�gu s��ustu �ratuga sem renna sto�um undir �essa ni�urst��u Auty og m� �ar minna � atbur�ar�s � �msum r�kjum � Afr�ku. Svo vir�ist sem tekjur af au�lindum standi �ar oft beinl�nis � vegi fyrir efnahags- og l��r��islegri �r�un, ��tt �a� s� ekki einhl�tt sbr. r�ki eins og Botsvana. V��a hafa stj�rnv�ld nota� fj�rmunina sem f�st af au�lindunum til a� kaupa s�r stu�ning og byggja upp kerfi til a� vernda sig sj�lf, k�ga almenning og brj�ta ni�ur and�f me� �a� a� markmi�i a� halda v�ldum. Samt�mis keppa �eir sem geta um st�rfin sem gefa a�gang a� tekjum au�lindanna fremur en a� reyna fyrir s�r me� a�ra starfsemi og h�tta skapast � a� hagkerfi� veikist � heild sinni og einkennist af einh�fni, ver�b�lgu og h�um v�xtum.

 

�stj�rn og spilling eiga s�r margar birtingarmyndir og geta haft alvarlegar aflei�ingar. Eins og fram kemur � �rssk�rslu Revenue Watch Institute 2013[2] semja sum r�ki af s�r vi� fyrirt�kin sem annast au�lindavinnsluna og missa �annig af m�gulegum langt�ma �vinningi. Oft er vi� st�r fj�l�j��leg fyrirt�ki a� etja sem hafa � a� skipa f�rustu s�rfr��ingum � samningat�kni. � m�rgum l�ndum eru skatttekjur heldur ekki innheimtar me� skilvirkum h�tti og jafnvel �� a� skattar af au�lindunum renni a� einhverju leyti � r�kissj�� er �eim ekki endilega r��stafa� � almanna��gu. Almenningur f�r oft l�ti� a� vita og er haldi� � myrkri um grundvallar �kvar�anir.

 

Orkuau�lindir eru me�al mikilv�gustu au�linda 21. aldarinnar og �byrg me�fer� �eirra, hvort heldur er �t fr� umhverfis-, efnahags- e�a f�lagslegum vi�mi�um, er undirsta�a �rangursr�krar �r�unar � �eim l�ndum sem yfir �eim b�a. Vissulega eru til r�ki sem au�ug eru af orkuau�lindum og hefur tekist a� n�ta ��r af fyrirhyggju og me� velfer� almennings � n�t�� og framt�� a� lei�arlj�si. Noregur er � h�pi landa sem eru �ar � fararbroddi og me�fer� Nor�manna � �g��a af ol�uau�lind sinni hefur ��tt geta veri� ��rum r�kjum til eftirbreytni. Hafa ber �� � huga a� sterkar l��r��islegar stofnanir voru �egar fyrir hendi �egar ol�a fannst � Noregi snemma � sj�unda �ratug s��ustu aldar. Erfi�ara getur reynst a� �r�a sl�kar stofnanir eftir a� ver�m�tar au�lindir hafa fundist. Eiga �ar �g�tlega vi� varna�aror� Arve Johnsen, fyrsta forstj�ra norska r�kisol�uf�lagsins Statoil, um a� �a� �urfi sterk b�k til a� bera mikinn au� og � �a� b��i vi� um stj�rnm�lamennina og einstaklingana sem a�gang hafa a� honum[3].

 

� �slandi h�fum vi� jar�hita og segja m� a� �slendingum hafi fars�llega tekist, r�tt eins og Nor�m�nnum me� ol�una, a� n�ta �essa orkuau�lind s�na � almanna��gu. �a� fer varla � milli m�la a� jar�hitinn hefur �tt sinn ��tt � a� b�ta l�fsskilyr�i �slendinga s��ustu 100 �rin, e�a allt fr� tilraun Stef�ns B. J�nssonar �ri� 1908 vi� a� n�ta jar�hita til h�shitunar[4]. Auk efnahagslegs �g��a hefur jar�hitinn skila� �slensku �j��inni heilsufarslegum �vinningi og veitt fj�lbreytt t�kif�ri til atvinnu- og �ekkingarsk�punar. �slendingar hafa n� hafi� stu�ning vi� l�nd � austanver�ri Afr�ku � jar�hitaleit, vi� ranns�knir � n�tingu jar�hita og uppbyggingu stofnana, � samstarfi vi� einst�k samstarfsl�nd og al�j��lega a�ila. Gr��arlega mikilv�gt er vi� undirb�ning verkefna � �essum vettvangi a� hagsmunir almennings � samstarfsl�ndunum s�u l�tnir sitja � fyrirr�mi. Reynslan s�nir a� �a� gerist ekki a� sj�lfu s�r og a� jar�hiti, r�tt eins og a�rar au�lindir, getur hvort heldur or�i� b�l e�a blessun fyrir ��r �j��ir sem yfir honum b�a.



[1] Auty, Richard M. (1993). Sustaining Development in Mineral Economies: The Resource Curse Thesis. New York: Routledge.

[2] Revenue Watch Institute. The 2013 Resource Governance Index. www.revenuewatch.org

[3] Johnsen, Arve (2008). Norges Evige Rikdom: Oljen, gassen og petrokronene (bls. 14). Oslo: H. Aschenhoug & Co.

[4] Sj� n�nar: E�li jar�hitans og sj�lfb�r n�ting hans: �litsger� fagh�ps um sj�lfb�ra n�tingu jar�hita (2011). Reykjav�k: Orkustofnun.


�slensk vinna a� ��saldarmarkmi�um S� 


- eftir Hj�rd�si J�nsd�ttur sta�gengil framkv�mdastj�ra F�lags Sameinu�u �j��anna � �slandi
 

 

F�lag Sameinu�u �j��anna st�� �ri� 2012 fyrir ranns�kn sem framkv�md var af ��ri Hall Stef�nssyni, MA � al�j��a-samskiptum og n�verandi starfsnema hj� Fl�ttamannastofnun Sameinu�u �j��anna � Stokkh�lmi.  Tekin voru vi�t�l vi� forsvarsmenn r�kisstofnana, �slandsdeilda al�j��astofnana og f�lagasamtaka sem koma a� al�j��legri �r�unarsamvinnu �slands. Spurt var hvernig unni� v�ri a� ��saldarmarkmi�um S� (��Ma) � starfseminni og a� hva�a leyti.

 

Stefnum�tun stj�rnvalda �tti a� hafa �hrif

�slensk stj�rnv�ld byggja stefnum�rkun s�na � al�j��legum vi�mi�um og sam�ykktum sem m�tast hafa s��ustu �r og �ratugi og hafa ��saldarmarkmi�in veri� mikilv�gur hornsteinn � stefnum�tun �eirra. Einn megintilgangur ��Ma hefur veri� a� gera �r�unarsamvinnu s�nilegri og meira �berandi. Ranns�knin leiddi � lj�s a� markmi�unum vir�ist ekki hafa vera haldi� s�rstaklega � lofti af ��rum en stj�rnv�ldum. � f�stum tilvikum voru ��saldarmarkmi� S� s�rstaklega nefnd � stefnu e�a starfsl�singum annarra sem koma a� al�j��legri �r�unarsamvinnu �slands.

 

��saldarmarkmi�in tengjast starfsemi

Starfsemi allra vi�m�lenda sneri a� st�rum hluta a� markmi�um ��saldarmarkmi�anna og g�tu allir au�veldlega s�nt fram � tengsl markmi�anna og starfsemi sinnar. � sumum tilfellum var hvergi minnst � ��Ma � hlutverkal�singu vi�komandi. Sumir vi�m�lendur vildu gjarnan undirstrika �� sta�reynd a� �au v�ru afar me�vitu� um markmi�in og a� stefna �eirra fylgdi �eim a� miklu leyti, �� �au v�ru ekki skr�� � sj�lfa stefnuna. �a� m� telja e�lilegt �ar sem lengi haf�i veri� unni� a� �kve�num markmi�um � �r�unargeiranum ��ur en �au voru skilgreind sem ��Ma.

 

Sem d�mi m� nefna liggur sk�rt fyrir hj� �r�unarsamvinnustofnun �slands (�SS�) a� ��Ma liggi til grundvallar allri �eirra starfsemi. Jar�hitask�li H�sk�la Sameinu�u �j��anna gat me�al annars s�nt fram � beina tenginu � gegnum svok�llu� �rn�mskei�, sem � daglegu tali kallast ��saldarn�mskei�. Sj�var�tvegssk�li H�sk�la Sameinu�u �j��anna haf�i ekki markvisst nefnt ��Ma � fyrri stefnum�tunum s�num en ger�i r�� fyrir a� al�j��leg �r�un og ni�urst��ur innan m�laflokksins yr�i tekin til greina var�andi framt��arstefnum�tun sk�lans.

 

M�lanlegur �rangur til framt��ar

Vi�m�lendur �ttu ekki � vandr��um me� a� tengja afrakstur starfsemi sinnar vi� ��Ma. S�rstaklega var �etta sk�rt � tilfelli H�sk�la S� � �slandi �ar sem a� starfssvi� og verkefni eru afm�rku� og markviss. � �eim tilfellum byggir starfsemi sk�lanna beinl�nis � umbo�i Sameinu�u �j��anna og stofns�ttm�la �eirra. �treka�ur og aukinn stu�ningur �slenskra stj�rnvalda vi� H�sk�la Sameinu�u �j��anna � s��ustu �rum undirstrikar � raun mikilv�gi starfsemi �eirra vi� uppfyllingu ��saldarmarkmi�anna.

 

Flestir vi�m�lendur bentu � a� oft v�ri erfitt a� s�na fram � m�lanlegan �rangur � �eirra starfsemi enda k�mi hann oftast ekki � lj�s fyrr en l�ngu eftir a� verkefnum v�ri loki�. Vi�m�lendur l�stu mismunandi forsendum til a� m�la �rangur � sinni starfsemi enda markmi�i� oft � t��um a� byggja upp til framt��ar. H�sk�lar S� m�la til d�mis �rangur vinnu sinnar a� miklu leyti � gegnum eftirfylgni vi� nemendur, sj� hvernig �eim vegnar og hvernig n�mi� n�tist �eim � heimalandinu. 

 

T�kif�ri til breytinga 2015

�a� ver�ur a� teljast l�klegt a� starfsemi st�rstu samstarfsa�ila �slenskra stj�rnvalda, �.e. s�r � lagi H�sk�la Sameinu�u �j��anna muni ver�a fyrir �hrifum af �eim ni�urst��um sem koma �t �r framt��arstefnum�tun � al�j��avettvangi � tengslum vi� R��+20 og m�guleg Sj�lfb�rnimarkmi� S� (SDG). Reyndar m� einnig telja a� starfsemi �essara a�ila s� n� �egar � fullu samr�mi vi� �au markmi� sem lagt er upp me� vegna al�j��legrar stefnum�tunar til framt��ar. Einkum me� tilliti til �herslunnar � sj�lfb�rni, skynsamlega n�tingu n�tt�ruau�linda og umhverfisvernd.

 

Ganga m� �t fr� �v� a� stefna stj�rnvalda � �r�unarsamvinnu hafi �hrif � stefnum�tun og verkefnaval samstarfsa�ila sinna. �v� eru t�mam�tin sem framundan eru hausti� 2014, en ekki s�st �ri� 2015 �egar endursko�u� markmi� ver�a kynnt, kj�ri� t�kif�ri til a� hvetja alla �� sem sinna �r�unarsamvinnu a� innlei�a ��Ma/SDG � s�na stefnu, starfs- og verkefnal�singar. Utanr�kisr��uneyti� og �SS� hafa s�nt gott ford�mi me� s�nileika markmi�anna en g�tu jafnframt fylgt �v� n�nar eftir � verkefnum og samstarfssamningum vi� a�ra sem koma a� al�j��legri �r�unarsamvinnu �slands.

 

  
- eftir Stef�n Kristmannsson fyrrverandi verkefnisstj�ra �SS� � Malav� og Namib�u
 
Vi� Malav�vatn. Lj�sm. Stef�n Kristmannsson.
 

Fiskim�laverkefni hafa veri� eitt helsta vi�fangsefni � verkefnum �r�unarsamvinnustofnunar undanfarna �ratugi. �ar er til grundvallar markmi�i� um auki� f��u�ryggi samstarfs�j��a. Margar lei�ir eru til a� �v� markmi�i sem fara eftir st��u vi�komandi �j��ar og h�fni einstaklinga hennar hvort sem �a� eru emb�ttismenn, fr��imenn, fiskimenn e�a verslunarf�lk. Ein lei� er upptaka fiskvei�istj�rnunarkerfa l�kt og vi� sj�lfir b�um vi�, en ekki s� eina heldur eru fleiri lei�ir til aukins f��u�ryggis. Eftirfarandi st�rf � �r�unarsamvinnu eru d�mi me� �ennan sameiginlega tilgang.

 

S� �r�unarsamvinna � fiskim�lum hefur sn�ist a� miklu leyti um kennslu og �j�lfun � v��um skilningi. � starfinu mi�lum vi� fr��slu um m�lefni fiski- og haffr��i til samstarfsa�ila sem eru mj�g mismunandi a� upplagi � menntun og bakgrunni. �a� sem vi� h�fum kennt eru a�fer�irnar vi� m�lingar og ranns�knir � hafi og fiski. Samstarfsa�ilar eru oftast ungt f�lk og fullt �huga.

 

� Namib�u vann �g � fyrstu n�i� me� ungum n�msmanni � m�nu svi�i og �j�lfa�i hann � �eim a�fer�um sem �g kunni fr� fyrri st�rfum m�num � �slandi. �essi samvinna �tti vi� um fr��leiksleit � v�sindaritum og umr��a um efni�, reiknia�fer�ir, �j�lfun vi� s�nat�ku � sj� og me�fer� s�na, loks �rvinnslu og undirb�ning ni�urst��u, og skrif sk�rslu til r��uneytis e�a r��stefnu. Ranns�knasv��i� var efnahagsl�gsaga landins, mj�g mikilv�gt uppstreymissv��i me� s�num s�reinkennum. �g �tti einnig kost � �v� a� lei�beina � formlegri kennslu � haffr��i og s�ttu n�mskei�in ungir fiskifr��ingar �r vi�eigandi stofnunum.

 

Vi� Namib�u hafa veri� hef�bundnar fiskivei�ar togara, s�ldar- og l�nub�ta stunda�ar � m�rg �r og svipar a� sumu leyti til �ess sem vi� �ekkjum vi� Nor�ur Atlantshaf. �slendingar t�ku ��tt � stofnun og uppbyggingu sj�mannask�la �ar sem namib�skir fiskimenn n� menntun s�na.

 

� Malav� var umhverfi� allt anna� vi� st�rt st��uvatn og mikinn fj�lda fiskimanna. � sta� verksmi�juskipa er um �tger� sm�b�ta a� r��a (eintrj�ningar og tr�b�tar me� utanbor�sm�tor) me� einf�ldum vei�arf�rum, n�t e�a l�nu.

Samstarfsverkefni �r�unarsamvinnustofnunar og heimamanna � fiskim�lum skiptist h�r � �rj� hluta. Einn ��ttur var a�sto� vi� fiskiranns�knir � vatninu en margir fiskifr��ingar landsins hafa fengi� �j�lfun og kennslu � gegnum samstarf vi� �sland undanfarin m�rg �r. Annar ��ttur verkefnisins var samstarf um b�tta vei�it�kni sm�b�tafiskimanna til a� opna n�jar fiskisl��ir. Vei�arf�ri voru endurger� og t�knilega �tv�kku� � samvinnu fiskimanna, fiskifr��inga og b�ta- og vei�af�rasmi�a. �ri�ji hluti verkefnisins var �j�lfun � �ryggism�lum fiskimanna, �.e. fr��sla um bj�rgun og h�ttur � vatninu. �essi hluti t�k yfir su�ur-hluta Malav�vatns og tali� a� �rangurinn hafi bjarga� mannsl�fum � vatninu s��an.

 

�annig er reynslan af �r�unarsamvinnu � fiskim�lum. H�n sn�st fyrst og fremmst um mi�lun � �ekkingu, kennslu � a�fer�um og �j�lfun einstaklinga. Hvernig til tekst fer a� sj�lfs�g�u eftir getu samstarfsa�ilans, en �a� tekur enginn �� menntun fr� honum/henni sem hann/h�n hefur einu sinni tileinka� s�r. Skiptir �� litlu m�li hvar hann/h�n endar � starfi a� menntunin ver�ur honum e�a henni til g��s og v�ntanlega landi og �j��. V�sindaleg hugsun og a�fer�ir eiga vi� � fleiri svi�um.

 

Stj�rnun vei�a � �essum tveimur mj�g �l�ku Afr�kul�ndum er � h�ndum heimamanna. �a� er komi� undir stj�rnv�ldum � vi�komandi samstarfslandi hverning kunn�ttu er beitt til a� n� settum markmi�um � stj�rnun fiskvei�a. Okkar hlutur a� mi�la �ekkingu hl�tur a� vera grundvallar ��ttur a� n� sl�kum markmi�um. 

 
facebook
UM HEIMSLJ�S 

Heimslj�s - veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu �SS�.

 

Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.

 

�eir sem vilja senda okkur �bendingu um efni e�a afskr� sig af netfangalista eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� [email protected]. Ritstj�ri er Gunnar Salvarsson, [email protected]

.

Vi� bi�jumst velvir�ingar � �v� a� geta ekki nota� �slenskar g�salapp�r � vi�t�lum en bandar�skt sni�m�t Veft�maritsins leyfir ekki notkun �eirra.

 

Bestu kve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�

 

ISSN 1670-8105