Heimsljˇs
veftÝmarit um ■rˇunarmßl
6. ßrg. 217. tbl.
11. desember 2013

UtanrÝkisrß­herra afstřr­i stˇrfelldum ni­urskur­i til ■rˇunarmßla:

Framl÷g ═slands ver­a ß nŠsta ßri um 0.22%

 

RÝkisstjˇrnin tilkynnti Ý gŠrkv÷ldi a­ falli­ hef­i veri­ a­ hluta frß stˇrfelldum ni­urskur­i ß framl÷gum til al■jˇ­legrar ■rˇunarsamvinnu. Engu a­ sÝ­ur er ni­urskur­inn um 460 milljˇnir krˇna, eins og fram kom Ý Morgunbla­inu Ý morgun og haft eftir fjßrmßlarß­herra. Af ■eirri upphŠ­ tekur Ůrˇunarsamvinnustofnun 40% eins og Engilbert Gu­mundsson framkvŠmdastjˇri ŮSS═ sag­i Ý samtali vi­ Rßs 2 Ý morgun. Ljˇst er engu a­ sÝ­ur a­ Gunnari Braga Sveinssyni utanrÝkisrß­herra hefur tekist a­ verja stofnunina og jafnframt a­ draga ˙r fyrirhugu­um ni­urskur­i sem ßtti a­ vera 700 milljˇnir. Fram kom Ý vi­talinu Ý morgun vi­ Enginbert Gu­mundsson a­ ni­urskur­urinn muni a­ mestu leyti til a­ bitna ß verkefnum Ý jar­hitaleit Ý AfrÝku.

  

Engilbert sag­i a­ ŮSS═ myndi sker­a ■au verkefni ■ar sem ekki eru bein mannslÝf undir. "Ůa­ sem liggur beinast vi­ og myndi vera ska­minnst, sřnist mÚr er a­ vi­ dr÷gum ˙r framl÷gum Ý jar­hitaverkefni­ sem er nřjasta verkefni­ okkar, og er svona ■a­ verkefni ■ar sem ekki eru bein mannslÝf undir. Vi­ erum t÷luvert Ý verkefnum sem vi­ teljum eins og vi­ segjum, krˇnu fyrir krˇnu, vi­ bj÷rgum fleiri mannslÝfum heldur en nokkur ÷nnur notkun ß Ýslensku skattfÚ. Vi­ viljum vernda ■au verkefni eins miki­ og vi­ getum, en ■a­ er au­vita­ synd a­ ■urfa a­ ganga Ý ■etta jar­hitaverkefni og skera ■a­ ■vÝ ■arna erum vi­ a­ koma Ýslenskri sÚr■ekkingu ß framfŠri. En mannslÝf versus Ýslensku sÚr■ekkinguna, ■ß ver­ Úg vŠntanlega a­ velja mannslÝfin," sag­i hann Ý vi­talinu. 

 

KaldhŠ­nin Ý hßmarki, dŠmi um vi­br÷g­in Ý samfÚlaginu um till÷gur a­ ni­urskur­i til ■rˇunarmßla.

 

HßvŠr mˇtmŠli

Allt frß ■vÝ ß sunnudag ■egar Bjarni Benediktsson fjßrmßlarß­herra sag­i frß ■vÝ Ý ■Šttinum Sunnudagsmorgni Ý Sjˇnvarpinu a­ till÷gur vŠru um nokkur hundru­ milljˇna ni­urskur­ til ■rˇunarmßla var ■eim hugmyndum mˇtmŠlt Ý rŠ­u og riti Ý fj÷lmi­lum og ß samskiptavefum. Ţmsir bentu ß a­ hugmyndirnar vŠru Ý augljˇsri ■vers÷gn vi­ sam■ykkta ■ingsßlyktartill÷gu frß ■vÝ fyrr ß ßrinu um markvissa hŠkkun framlaga ═slands ß nŠstu ßrum a­ vi­mi­unarmarki Sameinu­u ■jˇ­anna um 0.7% af ■jˇ­artekjum til ■rˇunarsamvinnu. Mi­a­ vi­ bo­a­an ni­urskur­ til mßlaflokksins nema framl÷g ═slands ß nŠsta ßri 0.22% af ■jˇ­artekjum.

 

ËlÝkt ■vÝ sem ß­ur hefur gerst ■egar framl÷g ═slands hafa veri­ skorin ni­ur gŠtti verulegrar ˇßnŠgju Ý samfÚlaginu, Ýtarleg umfj÷llun var Ý flestum fj÷lmi­lum og fj÷lmargir skrifu­u pistla e­a lÚtu til sÝn heyra ß samskiptami­lum. Heimsljˇs vÝsar me­ krŠkjum Ý nokkrar af frÚttum og greinum sem birst hafa sÝ­ustu dŠgrin.

 

Ůrˇunara­sto­ fer Ý heilbrig­iskerfi­/ RUV 

Horft Ý naflann, forystugrein Ý FrÚttabla­inu eftir Ëlaf Stephensen 

Skortur ß sŠmdartilfinningu?, eftir Jˇn Kalman Stefßnsson/ FrÚttabla­i­ 

═slendingar vilja hjßlpa sßrafßtŠkum, eftir Ragnar Schram/ FrÚttabla­i­ 

╔g neita a­ tr˙a ■vÝ a­ vi­ eigum ■etta skili­, eftir Illuga J÷kulsson/ Eyjan

Mßlblˇm bŠta ekki st÷­una, og hvers eiga okkar minnstu brŠ­ur a­ gjalda?/ G.PÚtur 

Forgangsr÷­un rÝkisstjˇrnarinnar dapurleg/ Mbl.is 

Fyrir kosningar: Framsˇkn sty­ur ■ß stefnu a­ hŠkka gj÷ldin ßfram ■ar til vi­ nßum 0,7% markinu/ Eyjan 

NŠr ■essi MalavÝski 20 kwacha se­ill fleiri lŠkum en Framsˇknarflokkurinn? 

H÷fum vi­ efni ß ■rˇunarsamvinnu?/ Helga ١rˇlfsdˇttir og Birna ١rarinsdˇttir ß Rßs 2/ RUV 

Ëe­lilegt a­ fylgja stefnu fyrri stjˇrnar/ RUV 

B÷rn Ý MalavÝ hefja landss÷fnun til styrktar ═slendingum/ Baggal˙tur

Gunnar Bragi vonsvikinn me­ ßkv÷r­un meirihlutans/ Eyjan

Er ■÷rf ß sÚrstakri ■rˇunarsamvinnustofnun?/ Kjartan.is 

Ëeining me­ ni­urskur­ ß barnabˇtum og ■rˇunarfÚ/ DV

H÷fum aldrei nß­ markmi­unum/ FrÚttabla­i­-VÝsir 

Skammarlegt, eftir ┴rna M˙la Jˇnasson/ Eyjan 

Svona gera menn ekki/ Or­i­ ß g÷tunni - Eyjan 

Ëheppilegt a­ hŠtta vi­ ■rˇunarverkefni/ RUV 

 

FramkvŠmdir hefjast strax eftir ßramˇt::
Brřn nau­syn fyrir nřja fŠ­ingardeild Ý Mangochi 
Smelli­ ß myndina til a­ sjß kvikmyndabroti­ ß FÚsbˇkarsÝ­u Stefßns Jˇns.

┴ fundi starfsmanna Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands og heilbrig­isyfirvalda Ý Mangochi Ý MalavÝ Ý gŠr kom fram a­ senn ver­ur hŠgt a­ hefjast handa vi­ byggingu nřrrar fŠ­ingardeildar Ý ■essum 70 ■˙sund manna bŠ sem ■jˇnar einni milljˇn manna Ý ÷llu hÚra­inu.

 

"Heimsˇkn Ý g÷mlu deildina sřnir a­ h˙n er l÷ngu sprungin", segir Stefßn Jˇn Hafstein svi­sstjˇri ß a­alskrifstofu ŮSS═ en hann er staddur Ý MalavÝ ■essa dagana. "Bi­deild fyrir konur sem vŠnta sÝn er illa b˙in og ■Šr liggja ß vÝ­ og dreif me­ pinkla sÝna, sumar langt a­ komnar og ■urfa a­ bÝ­a vikum saman. ┴ annarri deild liggja konur sem voru a­ koma ˙r keisaraskur­i, engin einangrun hÚr, margar saman ß gˇlfinu Ý einni k÷s og sřkingahŠtti mikil."

 

Stefßn Jˇn segir a­ ß fŠ­ingardeildinni sÚ ■r÷ng ß ■ingi enda upp undir 50 fŠ­ingar ß dag sem ■arf a­ sinna, oft hjß konum sem koma langt a­ vegna erfi­leika ß me­g÷ngu og til a­ sŠkja sÚrhaf­a ■jˇnustu. Starfsfˇlki­ ber sig vel a­ s÷gn Stefßns og er fagmannlegt Ý sv÷rum. "Vi­ viljum a­ konurnar komi ß fŠ­ingardeildir og fŠ­i b÷rn undir eftirliti fagfˇlks en ekki ˙ti Ý sveitum. Ůa­ er stefna okkar og stjˇrnvalda. En ■a­ ■ř­ir a­ gamlar byggingar eins og hÚr eru l÷ngu sprungnar og anna ekki eftirspurn."

 

Ůess er vŠnst a­ strax Ý upphafi nŠsta ßrs hefjist framkvŠmdir sem Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands sty­ur. "S˙ bygging er hluti af miklu stŠrra verkefni sem n˙ er komi­ af sta­ og ■jˇnar ÷llu hÚra­inu. Nř rannsˇkn ß mŠ­radau­a Ý Mangochi sem ŮSS═ studdi sřnir miklu verra ßstand en opinberar t÷lur gefa til kynna og marghßtta­an vanda. Yfirhj˙krunarfrŠ­ingur segir a­ nř deild me­ bŠttum b˙na­i muni fŠkka miki­ sřkingum. Og ■a­ ■ř­ir bara eitt: MŠ­urnar lifa, b÷rnin lifa," segir Stefßn Jˇn.

 

 Fimm ■˙sund manns farast ßrlega ß ViktorÝuvatni:

FarsÝmaskilabo­ me­ ve­urspß og vi­v÷runum 

Frß Kiyindi Ý Buikwe-hÚra­i Ý ┌ganda. Ljˇsm. gunnisal
 
Tali­ er a­ fimm ■˙sund manns farist ßrlega ß ViktorÝuvatni, stŠrsta st÷­uvatni AfrÝku. ١tt řmislegt hafi veri­ gert til a­ bŠta ÷ryggi ■eirra sem fer­ast um vatni­ eru flestir bßtanna vanb˙nir. Lřsingar ß ■vÝ ■egar fiskibßtar og ferjur farast me­ manni og m˙s ß ■essu risastˇra st÷­uvatni minna ß sjˇslysin vi­ ═slandsstrendur ■egar tugir sjˇmanna fˇrust Ý aftakave­rum, langt fram eftir sÝ­ustu ÷ld. Íryggismßl sjˇmanna hafa veri­ tekin f÷stum t÷kum hÚr ß landi en sama ver­ur ekki sagt um ÷ryggismßl fiskimanna ß ViktorÝuvatni.
 

"Vatni­ ß enga vini. Ůa­ getur breyst Ý ˇfreskju og gleypt ■ig jafnvel ■ˇtt ■˙ hafir unni­ alla Švina ß vatninu," segir Francis Kalanda Ý samtali vi­ Reuters-frÚttaveituna. Hann gerir ˙t ß litlum bßti frß Kiyindi, einu af fiskimanna■orpunum Ý Buikwe hÚra­i, nřjasta samstarfshÚra­i okkar ═slendinga. Hann horfir ˙t ß blßtt en ˙fi­ vatni­ a­ morgni dags, nřb˙inn a­ fylla litla vÚlbßtinn sinn af varningi og fer­afˇlki og fer­inni er heiti­ ˙tÝ Lambu eyju Ý ■rjßtÝu kÝlˇmetra fjarlŠg­. Kalanda veit a­ ve­rabrig­i geta or­i­ sn÷gg ß vatninu og hann ■ekkir til slysa ■ar sem fÚlagar hans hafa horfi­ Ý hvŠsandi ÷ldurnar. Hann minnist ■ess ß sÝ­asta ßri ■egar bßtur ß lei­ ˙t Ý Buvuma eyju hreppti ˇve­ur og s÷kk me­ manni og m˙s.

 

Ve­ri­ ß ViktorÝuvatni hefur l÷ngum ■ˇtt ˇ˙treiknanlegt. ═ seinni tÝ­ eru ve­rabrig­in ß vatninu tÝ­ari og ofsafengnari a­ margra mati og vÝsindamenn telja a­ ■ß ■rˇun megi rekja til loftslagsbreytinga. Me­al annars af ■eirri ßstŠ­u hefur Ve­urstofa ┌ganda Ý samstarfi vi­ fyrirtŠki, frjßls fÚlagasamt÷k og sveitarfÚl÷g unni­ a­ ■rˇun ß kerfi sem sendir ve­urspßr daglega beint Ý farsÝma Ý ■vÝ skyni a­ a­vara ■ß sem fara um vatni­ ß yfirvofandi vß. ═slenskt fyrirtŠki, Belgingur, reiknisstofa Ý ve­urfrŠ­i, tˇk me­al annars ■ßtt Ý verkefninu.

 

Kerfi­ (Mobile Weather Alert) samnřtir farsÝmatŠkni og ve­urspßkerfi og veitir sta­bundnar upplřsingar um ve­urlag til fiskimannasamfÚlaga Ý Kalangala-hÚra­i sem nŠr yfir Ssese eyjarnar Ý nor­vesturhluta ViktorÝuvatns, hÚra­s ■ar sem ═slendingar hafa stutt vi­ hÚra­s■rˇun um ßrabil. SamkvŠmt frÚtt Reuters hafa nÝtjßn fulltr˙ar fiskimannasamfÚlaganna fengi­ ■jßlfun Ý ■vÝ a­ skilja ve­urspßrnar og hvernig eigi a­ breg­ast vi­ vonskuspßm. Ůeir hafa farsÝma og deila upplřsingum til annarra fiskimanna og vatnsfarenda (sbr. sjˇfarenda) me­ smßskilabo­um. R˙mlega eitt ■˙sund manns hafa ˇska­ eftir ■vÝ a­ fß slÝkar upplřsingar um ve­urspßr og vi­varanir.

 

Skammt er sÝ­an ■essi ÷ryggis■jˇnusta hˇfst en nřleg k÷nnun me­al 200 fiskimanna leiddi Ý ljˇs a­ 96% ■eirra t÷ldu a­ ÷ryggi hef­i aukist. Ătlunin er a­ ■essi ˇkeypis ■jˇnusta ver­i innan tÝ­ar Ý bo­i fyrir ÷ll hÚru­ ┌ganda sem eiga land a­ ViktorÝuvatni.

 

┌ganda, TansanÝa og KenÝa eiga land a­ ViktorÝuvatni og tali­ er a­ r˙mlega 3.5 milljˇnir manna Ý l÷ndunum ■remur byggi afkomu sÝna, beint og ˇbeint, ß vatninu. ═ ■eim hˇpi eru fiskimenn fj÷lmennnastir en ■orri ■eirra vei­ir ß opnum litlum bßtum ■ar sem bj÷rgunarb˙na­ur er ekki upp ß marga fiska og fŠstir ■eirra eru syndir. S÷mu s÷gu er a­ segja af stˇrum og smßum ferjum sem oft eru yfirfullar af far■egum og varningi og lenda Ý miklum hßska ■egar ve­ur breytist skyndilega me­ stormi og ˙fnum ÷ldum.

 

Ëve­ur er helsta ßstŠ­a slysa ß ViktorÝuvatni og allra ■eirra dau­sfalla sem ver­a ■egar bßtar farast. Me­ ■vÝ a­ veita vatnsfarendum rauntÝma upplřsingar um ve­urspßr geta ■eir gripi­ til vi­eigandi ÷ryggisrß­stafana, eins og Reuters hefur eftir Micahel Nkalubo hjß ˙g÷ndsku ve­urstofunni. Hann segir engar vÝsindalegar sannanir liggja fyrir um tengslin milli tÝ­ari ve­rabrig­a og loftslagsbreytinga en vÝsindamenn Ý austurhluta AfrÝku vinni a­ slÝkri rannsˇkn.

 

Nßnar

Lethal weather on 'world's most dangerous lake'/ CNN 

HeimasÝ­a: Lake Rescue - East Africa 

LVFO (Lake Victoria Fisheries Organisation) 

Mobile weather service improves safety of fishermen in Uganda/ WMO 

Life Lines at Lake Victoria/ Ericsson 

 

═sland og ■rˇunarsamvinna - ■egin og veitt framl÷g:
Vi­ erum Ý pl˙s!

 

Stefßn Ingi Stefßnsson framkvŠmdastjˇri Barnahjßlpar Sameinu­u ■jˇ­anna (UNICEF) birti ß FÚsbˇkarsÝ­u sinni Ý gŠr s˙lurit yfir ■egin og veitt framl÷g til og frß ═slandi Ý ■rˇunarsamvinnu frß stofnun lř­veldisins 1944 fram til 2012. Hann kemst a­ ■eirri ni­urst÷­u a­ ═slendingar hafi veri­ meiri vi­takendur en veitendur ß ■essu tÝmabili - en einmitt n˙na eru hlutf÷llin a­ ver­a nßnast j÷fn. Stefßn Ingi skrifar:

 

 

"═ mÝnum huga snřst ■ßtttaka Ý ■rˇunarsamvinnu um hvernig ver÷ld vi­ viljum b˙a Ý og ß ■a­ bŠ­i vi­ um framl÷g einstaklinga og hins opinbera. Viljum vi­ leggja okkar af m÷rkum til a­ tryggja mannlega reisn og sjßlfbŠrni? Tr˙um vi­ a­ allir eigi a­ njˇta grundvallarmannrÚttinda og tŠkifŠra til a­ lifa, vaxa og dafna? UmrŠ­an ver­ur hins vegar oft um hvort vi­ sem gefendur fßum eitthva­ ˙t ˙r ■essu - en ■a­ hugarfar er einmitt lykillinn a­ slŠmri ■rˇunarsamvinnu. 

 

Vegna umrŠ­unnar sÝ­ustu daga lÚt Úg ver­a af ■vÝ a­ fara upp ß Ůjˇ­arbˇkhl÷­u og gaf mÚr tÝma til a­ setjast yfir gamla pappÝra til a­ sko­a ■ß ■rˇunarsamvinnu sem ═sland hefur teki­ ■ßtt Ý frß stofnun lř­veldisins - bŠ­i sem gefandi og ■iggjandi (hefur veri­ ß planinu lengi). Ger­i ■etta eftir a­ hafa hringt Ý Hagstofuna, utanrÝkisrß­uneyti­ og ŮSS═ en enginn vir­ist hafa yfirlit um hva­ vi­ h÷fum ■egi­, bara ■a­ sem vi­ h÷fum gefi­. Sem er mj÷g ßhuga vert. 

 

╔g komst a­ stˇrmerkilegri ni­urst÷­u! Ef vi­ n˙vir­um ■ß a­sto­ sem vi­ h÷fum gefi­ og ■egi­ ß ver­lagi ßrsins 2012 ■ß h÷fum vi­ fengi­ einum milljar­i meira en vi­ h÷fum lßti­ af hendi. VIđ ERUM ═ PL┌S! 

 

Reyndar eru framl÷g lÝ­andi ßrs ekki inni Ý ■essu ■ar sem ■au liggja ekki fyrir en lÝ­andi ßr er sem sagt ■a­ fyrsta Ý lř­veldiss÷gunni ■ar sem vi­ getum raunverulega flokkast sem gjafaland. Fram til ■essa h÷fum vi­ veri­ meiri ■iggjendur en gefendur. MÚr finnst ■etta ˇtr˙lega merkileg sta­reynd - eitthva­ svo pˇetÝsk Ý ljˇsi samfÚlagsumrŠ­unnar. 

 

Tek ■a­ skřrt fram a­ ■etta er mÝn samantekt og ˙treikningar og ■eir eru ekki fullkomnir. En Úg er nokku­ nŠrri lagi. ╔g var ekki me­ gˇ­ar t÷lur um framl÷g okkar frß 1992 til 1995 en Úg tˇk lÝka bara stˇru styrkina til okkar, eins og Marshall, Al■jˇ­abankann, UNDP og fleira slÝkt. ╔g er viss um a­ ■a­ leynast mun fleiri framl÷g til okkar sem gŠtu breytt ■essari mynd. Ůa­ er mikilvŠgt fyrir okkur sem samfÚlag a­ muna eftir ■essu og hafa Ý huga. 

 

Vi­ h÷fum noti­ mikillar a­sto­ar og velvildar Ý gegnum ßrin og Šttum a­ vera ■akklßt fyrir ■a­. Ůa­ er heill hellingur af verkefnum sem voru unnin fyrir ■rˇunarpeninga svo sem Sogn, Sigalda, Laxßrvirkun, hafnir ß Su­urlandi, vegir ˙t um allt, hitaveita Ý ReykjavÝk, ßbur­averksmi­jan, fiskimj÷lsverksmi­jur, sementsverksmi­jan sem og fjßrm÷gnun togara og frystih˙sa. ┴ ■essu herrans ßri, 2013, h÷fum vi­ sem sagt loks gefi­ meira en vi­ h÷fum ■egi­! Ůa­ er fallegt!"


 Kolsvart ˙tlit hjß tÝu AfrÝku■jˇ­um:

Ëst÷­ug rÝki AfrÝku ■urfa sÚrstaka a­sto­

 

Ůrßtt fyrir frÚttir um miklar framfarir Ý AfrÝku ß sÝ­ustu ßrum sřna nřjar rannsˇknir a­ tÝu l÷nd hi­ minnsta ver­a nŠstu ßratugina ˇst÷­ug eins og ■a­ er kalla­ (fragile state). SlÝk flokkun er hßlfger­ brennimerking fyrir vi­komandi rÝki enda hefur slÝkur merkimi­i Ý f÷r me­ sÚr margvÝslegar ■rengingar fyrir vi­komandi ■jˇ­ Ý samskiptum vi­ al■jˇ­asamfÚlagi­, t.d. synjun ß lßnveitingum og str÷ng skilyr­i af hßlfu fjßrmßlastofnana eins og Al■jˇ­abankans. Ůß kallar slÝk flokkun ß fordˇma um vanhŠfni, fßtŠkt og lÚlegt stjˇrnarfar, svo dŠmi sÚu nefnd.

 

═ nřlegri skřrslu frß ISS (Institute for Security Studies) kemur fram a­ tÝu AfrÝkurÝki ver­i mun lengur en ß­ur var tali­ Ý hˇpi ˇst÷­ugra rÝkja, e­a allt fram til ßrins 2050. Ůessi rÝki eru: Kˇmoreyjar, Mi­afrÝkulř­veldi­ (CAR), Austur-Kongˇ (DCR), Vestur-Kongˇ, GÝnea Bissß, Madagaskar, SˇmalÝa, S˙dan, Su­ur-S˙dan og Tˇgˇ.

 

Fleiri ■jˇ­ir eru Ý dag metnar ˇst÷­ugar samkvŠmt mati stofnunarinnar, e­a alls 26, en tˇlf ■eirra gŠtu hrist af sÚr hlekki ˇst÷­ugleikans ßri­ 2030 e­a fyrr - og fjˇrar Šttu a­ mati h÷fundanna a­ vera komnar upp ˙r ■essari flokkun ß ßrunum milli 2030 og 2050. 

 

═ fyrri flokknum eru ■jˇ­irnar B˙r˙ndÝ, Kameron, Tjad, FÝlabeinsstr÷ndin, E■ݡpÝa, GÝnea, MalavÝ, MalÝ, MßritanÝa, NÝger, ┌ganda og Simbabve - og fyrrnefndar fjˇrar ■jˇ­ir eru Eritrea, LÝberÝa, R˙anda og SÝerra Leone.

 

Fram kemur Ý skřrslunni a­ Ýb˙afj÷ldi ˇst÷­ugra rÝkja Ý ßlfunni ver­i yfir einn milljar­ur, e­a r˙mlega helmingur Ýb˙a ßlfunnar. Ver­i hins vegar gripi­ til vi­eigandi ˙rlausna mŠtti draga stˇrlega ˙r vandanum og ■ß ■yrftu a­eins 16% Ýb˙a AfrÝku, 372 milljˇnir, a­ b˙a Ý ˇst÷­ugum rÝkjum ■egar komi­ er fram ß mi­ja ÷ldina.

 

Africa's fragile states need extra help, eftir Jakkie Cilliers/ ISSAfrica 

Prospects for Africa's 26 fragile countries/ ISSAfrica 

 

Mandela kvaddur  

 

Tugir ■˙sunda kv÷ddu Nelson Mandela Ý Jˇhannesarborg Ý gŠr en minningarath÷fn um hann var haldin ß Ý■rˇttaleikvangi Ý borginni a­ vist÷ddum fj÷lda erlendra ■jˇ­h÷f­inga. Frelsishetjan og fri­arsinninn Nelson Mandela fÚll frß Ý sÝ­ustu viku, 95 ßra a­ aldri, eins og al■jˇ­ veit. Margir hafa lřst honum sem einu mesta stˇrmenni okkar daga.  Mandela bar­ist hatrammlega gegn a­skilna­arstefnu Ý Su­ur-AfrÝku og var fangelsa­ur Ý tuttugu og sj÷ ßr fyrir ■ß barßttu. Hann var leystur ˙r haldi ßri­ 1990 og tˇk vi­ forsetaembŠtti ßri­ 1994, ßri eftir a­ hann hlaut fri­arver­laun Nˇbels.

Gu­mundur EirÝksson, sendiherra ═slands gagnvart Su­ur AfrÝku, var fulltr˙i Ýslenskra stjˇrnvalda vi­ minningarath÷fnina Ý gŠr.

 

In his own words: Nelson Mandela on development/ TheGuardian 

The Voice of Mandela/ NYTimes 

'Mandela's gone. But he will be with us, forever.' Eftir Jay Naidoo/ NAIForum 

Mandela's legacy: peace, but poverty for many blacks/ Reuters

Why is Mandela so special?/ DailyNation

Nelson Mandela fallinn frß/ Kastljˇs RUV

LÝfshlaup Nelsons Mandela/ Spegillinn

IN PICTURES: A tribute to Nelson Mandela/ Reuters 

'Mandela's death ends Africa's liberation struggle', eftir Thandika Mkandawire/ NAI Forum 

 

Mßl■ing um framlag Ýslenskra kvenna og stjˇrnvalda til fri­aruppbyggingar ß strÝ­sßtakasvŠ­um

 

MannrÚttindaskrifstofa ═slands, JafnrÚttisstofa, UtanrÝkisrß­uneyti­, Rau­i krossinn ß ═slandi og FÚlag Sameinu­u ■jˇ­anna ß ═slandi bjˇ­a til mßl■ings ß Ůjˇ­minjasafni ═slands ■ar sem veitt ver­ur innsřn Ý st÷rf a­ila sem unni­ hafa a­ jafnrÚttismßlum, og ■ar af lei­andi fri­aruppbyggingu, ß strÝ­sßtakasvŠ­um. 

Fjˇrar konur sem unni­ hafa erlendis ß eigin vegum fyrir al■jˇ­astofnanir sem og ß vegum Fri­argŠslu ═slands munu flytja erindi um st÷rf sÝn. Einnig ver­a rŠddar skuldbindingar Ýslenskra stjˇrnvalda ß svi­i jafnrÚttis- og fri­armßla Ý ■essu samhengi.

Mßl■ingi­ er loka■ßttur 16 daga ßtaks gegn kynbundnu ofbeldi ■etta ßri­. 

A­gangur ˇkeypis og ÷llum opinn
 

 

Nßnar 

 

Ůrˇunarsamvinnuskřrsla OECD:

Endalok fßtŠktar


═ ßrlegri ■rˇunarsamvinnuskřrslu OECD - Efnahags- og framfarastofnunar Evrˇpu - sem kom ˙t Ý sÝ­ustu viku segir a­ nř ■rˇunarmarkmi­ ver­i a­ nß til sßrafßtŠkra Ý me­altekjul÷ndum eins og ß Indlandi og Ý KÝna. Nř ■rˇunarmarkmi­ Šttu a­ hafa a­ lei­arljˇsi valdeflingu fˇlks.

 

 

Skřrslan - The Development Co-Operation Report 2013: Ending Poverty - er eitt af m÷rgum ritum sem komi­ hafa ˙t ß sÝ­ustu misserum og fjalla um ■a­ sem vi­ tekur eftir a­ tÝmam÷rk ■˙saldarmarkmi­anna eru li­in, ■.e. eftir 2015. ═ skřrslunni kemur fram a­ heimurinn ■urfi a­ a­laga sig a­ nřjum ßskorunum ß svi­i ■rˇunarsamvinnu og hŠtta a­ einblÝna ß hagv÷xt, sem hafi - ■rßtt fyrir mikilvŠgi sitt - reynst  ˇfullnŠgjandi Ý barßttunni gegn ■vÝ a­ lyfta 1.2 millj÷r­um sßrafßtŠkra upp ˙r fßtŠkt.

Fj÷lmargir mßlsmetandi sÚrfrŠ­ingar ß svi­i ■rˇunarmßla skrifa Ý skřrsluna sem fjallar mestapart um tvennt: annars vegar skilgreiningar ß ■vÝ flˇkna fyrirbŠri sem fßtŠkt er og hins vegar hva­ ■rˇunarsamvinna - og samvinna ■jˇ­a heims - getur ßorka­ Ý barßttunni gegn fßtŠkt.

 

New goals to end poverty must empower people, says OECD/ TheGuardian 

-

Can We Really End Poverty?/ Intelligencesquared 

-

To end poverty we also need to ensure equality and sustainability, eftir Erik Solheim/ TheGuardian 

-

Ending poverty is about the politics of power: guest piece for the OECD/ Duncan Green 

 

 

Ůrj˙ SOS barna■orp Ý Mi­-AfrÝkulř­veldinu

 

┴ vefsÝ­u SOS barna■orpanna er frÚtt um ßstandi­ Ý Mi­-AfrÝkulř­veldinu ■ar sem segir:

 

"Algj÷r upplausn hefur rÝkt Ý Mi­-AfrÝkulř­veldinu frß ■vÝ Ý mars ■egar uppreisnarmenn, sem kalla­ir eru Seleka, l÷g­u undir sig h÷fu­borgina Bangui og forsetinn fl˙­i. Uppreisnarmennirnir eru flestir m˙slimar en meirihluti Ýb˙a er kristinn. SÝ­an ■ß hafa ßt÷k milli tr˙arhˇpa margfaldast og hersveitir m˙slima og kristinna nÝ­st ß almennum borgurum. 

Ëtr˙leg mannrÚttindabrot og aukin ˙tbrei­sla sj˙kdˇma eru fylgifiskar hina blˇ­ugu ßtaka. N˙ ■egar r˙mlega hßlft ßr er li­i­ frß ■vÝ a­ uppreisnarhˇpurinn steypti rÝkisstjˇrn landsins af stˇli hafa a­stŠ­ur innfŠddra aldrei veri­ verri.

Íryggisrß­ Sameinu­u ■jˇ­anna sam■ykkti Ý gŠr a­ heimila herna­arÝhlutun Frakka og nokkurra AfrÝkurÝkja Ý landinu. Frakkar hafa heiti­ ■vÝ a­ hefja a­ger­ir svo fljˇtt sem kostur er. 

SamkvŠmt upplřsingum frß framkvŠmdarstjˇra SOS Ý landinu er ßstandi­ skßst Ý h÷fu­borginni, Bangui, en verst ß landsbygg­inni. ┴t÷k hafa veri­ Ý nßgrenni vi­ SOS Barna■orpi­ Ý Bouar en enginn starfsma­ur SOS e­a b÷rn sl÷su­ust. NŠgar matarbirg­ir eru til ßsamt ■vÝ a­ einhverjar verslanir eru enn opnar. ┴t÷kin hafa ■ˇ haft ßhrif ß lÝ­an barnanna Ý barna■orpinu. 

SOS hefur starfa­ Ý landinu sÝ­an Ý lok nÝunda ßratugsins og er enn a­ st÷rfum. ═ dag eru ■ar ■rj˙ barna■orp."

 

Nßnar 

 
┴hugavert
 
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
How to improve global health and the effectiveness of development aid
How to improve global health and the effectiveness of development aid
To End Poverty We Need to Understand it Better, eftir Sabina Alkire/ HuffingtonPost


 Aukinn sveigjanleiki ■rˇunarrÝkja

 

 

NÝunda rß­herrafundi Al■jˇ­avi­skipta-stofnunarinnar (WTO) lauk um sÝ­ustu helgi me­ samkomulagi sem mi­ar a­ ■vÝ a­ li­ka fyrir al■jˇ­legum vi­skiptum og treysta fŠ­u÷ryggi ■rˇunarrÝkja. MikilvŠgasti ■ßttur samkomulagsins er ger­ nřs samningsins um vi­skiptaliprun en samningnum er Štla­ a­ au­velda tollafgrei­slu Ý vi­skiptum me­ v÷rur ß milli a­ildarrÝkja stofnunarinnar. Standa vonir til ■ess a­ auki­ gegnsŠi og skřrari al■jˇ­legar reglur um starfsemi tollayfirvalda geti or­i­ til ■ess a­ hra­a tollafgrei­slu og draga talsvert ˙r kostna­i vi­ millirÝkjavi­skipti. MŠlir samningurinn m.a. fyrir um mikilvŠgi ■ess a­ hra­a sÚrstaklega tollafgrei­slu ß matv÷rum sem hŠtt er ß skemmdum en undir ■a­ ßkvŠ­i felldur t.d. tollafgrei­sla ß sjßvarafur­um.

 

═ samkomulaginu felst einnig a­ ■rˇunarrÝkjum er veittur aukinn sveigjanleiki til a­ grÝpa til rß­stafana sem mi­a a­ ■vÝ a­ auka fŠ­u÷ryggi ■eirra. Einnig mŠlir samkomulagi­ um skřrari reglur um hvernig standa skuli a­ ˙thlutun tollkvˇta hjß a­ildarrÝkjum WTO. Ůß nß­ist samkomulag um řmsar rß­stafanir sem Štla­ er a­ sty­ja vi­ ■rˇunarrÝkin Ý al■jˇ­legum vi­skiptum.

 

Nßnar 

 
FrŠ­igreinar

-
-
-
-

FrÚttir og frÚttaskřringar

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

Sex sendifulltr˙ar Rau­a krossins ß Filippseyjum
 
"N˙ ■egar heill mßnu­ur er li­inn frß ■vÝ fellibylurinn Haiyan lag­i hluta Filippseyja Ý r˙st og granda­i um sex ■˙sund manns hefur ■rekvirki unnist Ý hjßlparstarfi Rau­a krossins," segir Ý frÚtt ß heimasÝ­u Rau­a kross ═slands. Ůar kemur fram a­ um 200 al■jˇ­legir hjßlparstarfsmenn vinni a­ ney­ara­ger­um og uppbyggingu auk ■˙sunda starfsmanna og sjßlfbo­ali­a Rau­a krossins ß Filippseyjum.
 
 
Ůrjßr krˇnur af ■˙sundkalli

 

- eftir Engilbert Gu­mundsson framkvŠmdastjˇra Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands 

Frß Ssese eyjum ß ViktorÝuvatni. Ljˇsm. gunnisal

 

Nokkur umrŠ­a hefur or­i­ um framl÷g Ýslenska rÝkisins til ■rˇunarsamvinnu, m.a.  Ý framhaldi af skřrslu hagrŠ­ingarhˇps rÝkisstjˇrnarinnar. Til a­ umrŠ­an geti or­i­ mßlefnaleg er nau­synlegt a­ h˙n byggist ß sta­reyndum og ■ekkingu. HÚr a­ ne­an eru tÝnd til nokkur atri­i sem mÚr ■ykir mikilvŠgt a­ h÷f­ sÚu til hli­sjˇnar Ý slÝkri umrŠ­u.

 

Skuldbindingar Ý ■rˇunarsamvinnu og al■jˇ­legur samanbur­ur

═sland hefur undirgengist al■jˇ­legar skuldbindingar um ■rˇunarsamvinnu gegnum sam■ykktir ß vettvangi Sameinu­u ■jˇ­anna (t.d. Ý Monterrey eftir aldamˇtin) ■ar sem efnu­ l÷nd gangast undir a­ veita 0,7% af vergum ■jˇ­artekjum Ý a­sto­ vi­ fßtŠkar ■jˇ­ir. Ůetta markmi­ hefur Ýtreka­ veri­ sta­fest af Al■ingi, n˙ sÝ­ast Ý Ůrˇunarsamvinnuߊtlun sem sam■ykkt var fyrr ß ■essu ßri. Ůar er gert rß­ fyrir a­ ■etta markmi­ nßist ßri­ 2019. Markmi­i­ mß einnig or­a svo a­ ═slendingar hafi lofa­ a­ gefa 7 krˇnur af hverjum ■˙sund krˇnum sem ■jˇ­in hefur Ý tekjur Ý ■a­ a­ hjßlpa fßtŠkum ■jˇ­um. SemsÚ 7 krˇnur af hverjum ■˙sundkalli!

 

Nokkrar ■jˇ­ir, og ■ß einkum ■jˇ­ir sem vi­ berum okkur saman vi­, hafa fyrir margt l÷ngu nß­ 0,7% markmi­inu (e­a 7 krˇnur ß ■˙sundkall). Ůar mß nefna Noreg, SvÝ■jˇ­ og Danm÷rku, sem ÷ll eru vel yfir markinu, og Finnland er ekki langt frß 0,7%. Hollendingar gefa einnig 0.7% af ■jˇ­artekjum og Bretar nß ■vÝ ß ■essu fjßrlagaßri. Og svo mß ekki gleyma smßrÝkinu L˙xemborg, en ■ar fer 1% af ■jˇ­artekjum (tÝkall ß hvern ■˙sundkall) Ý ■rˇunara­sto­. Ůetta litla rÝki veitir nŠr 70 millj÷r­um krˇna ß ßri Ý ■ennan mßlaflokk, og ■ar af fer helmingurinn til AfrÝku.

 

Miki­ vantar upp ß a­ ═sland standi vi­ skuldbindingar sÝnar me­ ■eim hŠtti sem l÷ndin hÚr a­ ofan gera. ┴ yfirstandandi ßri nema Ýslensk framl÷g 0,26% af ■jˇ­artekjum, ■.e. minna en ■rjßr krˇnur af hverjum ■˙sund, og samkvŠmt fjßrlagafrumvarpi ver­ur hlutfalli­ hi­ sama ßri­ 2014. SamkvŠmt Ůrˇunarsamvinnuߊtlun ßtti ■etta hlutfall a­ fara upp Ý 0,28% ß nŠsta ßri og ■ar me­ a­eins nŠr ■remur krˇnum af ■˙sundkallinum.

 

Ůrˇunarsamvinna ß fjßrl÷gum - innan vi­ 1%

En hversu stˇr hluti af fjßrl÷gum rÝkisins fer til ■rˇunarsamvinnu? SamkvŠmt fjßrlagafrumvarpi fyrir 2014 ver­a opinber framl÷g til ■rˇunarmßla Ý gegnum utanrÝkisrß­uneyti­ 4,1 milljar­ur. Ůar til vi­bˇtar koma nokkur hundru­ milljˇnir Ý grunnframl÷g til al■jˇ­stofnana. Skatttekjur rÝkisins eru ߊtla­ar 534 milljar­ar (heildartekjur nokkrum tugum milljar­a meiri). Ůa­ fara ■annig um ■a­ bil 8 krˇnur af hverjum 1000  Ý skatttekjur rÝkisins til ■rˇunarmßla, minna en 1%. Til a­ nß 0,28% af ■jˇ­artekjum, eins og gert er rß­ fyrir Ý Ůrˇunarsamvinnuߊtlun, mi­a­ vi­ s÷mu forsendur, ■yrftu framl÷gin a­ hŠkka um 300 - 400 milljˇnir frß n˙verandi fjßrl÷gum. S˙ upphŠ­ nŠr ekki krˇnu af hverjum ■˙sundkalli Ý skatttekjur.

 

Samdrßttur framlaga Ý kj÷lfar efnahagshruns

Fyrir hruni­ 2008 voru framl÷g ═slands hŠrri og voru hŠst komin upp Ý 0,4% af ■jˇ­artekjum (4 krˇnur af hverjum 1000 Ý ■jˇ­artekjur). Eftir hrun var meira skori­ ni­ur Ý ■essum mßlaflokki en nokkrum ÷­rum og ßri­ 2012 var hlutfalli­ komi­ ni­ur Ý 0,2%. ═ umrŠ­um um framl÷gin mß oft heyra a­ vi­ h÷fum ekki efni ß a­ veita ■rˇunara­sto­ ■vÝ hruni­ hafi fari­ svo illa me­ efnahag landsins. ═ ■vÝ sambandi mß nefna a­ fleiri ■jˇ­ir en ═slendingar hafa lent Ý efnahagslegum hremmingum ßn ■ess a­ breg­ast vi­ me­ sama hŠtti a­ ■vÝ er var­ar a­sto­ vi­ fßtŠkar ■jˇ­ir.

 

═rar eru nŠrtŠkt dŠmi. Ůeir fˇru lÝklega verr ˙t ˙r hruninu en ═slendingar, en brug­ust vi­ me­ mun minni samdrŠtti. ═rar skßru ■rˇunara­sto­ ni­ur ˙r 0,57% af ■jˇ­artekjum Ý 0,51%. ═slendingar skßru a­sto­ina ˙r 0.4% Ý 0,2%. MÚr er ekki kunnugt um hli­stŠ­an ni­urskur­ me­al ■eirra ■jˇ­a sem taka ■ßtt Ý al■jˇ­legri ■rˇunarsamvinnu.

 

Finnar lentu Ý enn meiri hremmingum Ý efnahagskreppunni upp ˙r 1990, me­ hruni SovÚtrÝkjanna og fleiru. Atvinnuleysi ■ar fˇr Ý nŠr 20% og Ý 50% Ý sumum bygg­um. Ůeir skßru ni­ur ■rˇunara­sto­, en fˇru ■ˇ aldrei undir 0,3% og hafa auki­ framl÷g jafnt og ■Útt sÝ­an og nßlgast 0,7% marki­.

 

Vi­horf ■jˇ­arinnar

M÷guleikar Al■ingis og rÝkisstjˇrnar til a­ standa vi­ skuldbindingar um framl÷g til ■rˇunarsamvinnu eru au­vita­ hß­ir ■vÝ a­ stu­ningur sÚ vi­ ■a­ me­al ■jˇ­arinnar. Vita­ er a­ ═slendingar breg­ast jafnan vel vi­ kalli hjßlparsamtaka ■egar vo­a ber a­. En hva­ me­ opinbera ■rˇunara­sto­? ═ sumar var ger­ v÷ndu­ sko­anak÷nnun ■ar sem einmitt var spurt um vi­horf ■jˇ­arinnar til ■essa mßlaflokks. ═ ljˇs koma a­ yfirgnŠfandi meirihluti ■jˇ­arinnar er mj÷g hlynntur ■rˇunarsamvinnu og Ýslenskum framl÷gum til hennar. Um ■a­ bil 80% telja hana skila ßrangri, og jafn hßtt hlutfall vill a­ ═slendingar sinni ■rˇunarsamvinnu. Ůß var ßhugavert a­ sjß a­ nŠr 90% a­spur­ra vildu řmist auka ■rˇunarsamvinnu e­a halda henni ˇbreyttri. LÝtill minnihluti vildi draga hana saman.

 

┴rangurinn

Ůa­ er e­lileg og sjßlfs÷g­ krafa a­ ■eir fjßrmunir sem veitt er Ý ■rˇunarsamvinnu komi a­ gagni og skili ßrangri. Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands telur sig geta sřnt fram ß a­ fjßrframl÷gin hafa skila­ sÚr Ý menntun barna, ekki sÝst st˙lkna, vegna framlaga Ý menntamßlum. Ůau hafa skila­ sÚr Ý lestrarkunnßttu fullor­inna gegnum fullor­insfrŠ­slu. Ůau hafa skila­ sÚr Ý minni mŠ­ra- og barnadau­a gegnum heilbrig­isverkefnin. Ůau hafa skila­ sÚr Ý betra heilbrig­i vegna fŠrri sj˙kdˇma af v÷ldum lÚlegs drykkjarvatns gegnum vatnsverkefnin. Ůß hafa ■au skila­ sÚr Ý meiri tekjum og betri afkomu fiskimannasamfÚlaga gegnum fiskimßlaverkefnin. Og ■au munu skila sÚr Ý auknum a­gangi a­ rafmagni Ý fßtŠkum l÷ndum Ý gegnum jar­hitaverkefni.

 

 

Al■jˇ­legt kosningaeftirlit Ý MˇsambÝk 2013

- eftir Hj÷rdÝsi Gu­mundsdˇttur og Lilju Dˇru Kolbeinsdˇttur ß umdŠmissskrifstofu ŮSS═ Ý Map˙tˇ

Myndir frß kj÷rdegi Ý sveitarfÚlaginu Sussundenga. Ljˇsm. Martin Hesse

 

Ůann 20. nˇvember voru sveitarstjˇrnar-kosningar haldnar Ý MˇsambÝk, ■Šr fjˇr­u Ý s÷gu lř­veldisins. ═ landinu eru n˙ 53 sveitarfÚl÷g me­ sveitar-stjˇrnarrÚttindi, ■ar af 10 sta­ir sem hlutu rÚttindin ß ßrinu. Kosningarnar voru tvÝskiptar, en kosi­ er um forseta sveitarstjˇrnar og sveitarstjˇrn ß sitthvorum kj÷rse­linum.

 

Evrˇpusambandi­, auk Sviss, Noregs og ═slands, og bandarÝska sendirß­i­ skipul÷g­u al■jˇ­legt kosningaeftirlit me­ atbur­inum Ý ßr. Sami stjˇrnmßla-flokkurinn, FRELIMO (Frelsishreyfing MˇsambÝk), hefur seti­ Ý valdastˇl landsins sÝ­an 1975 og a­rir stjˇrnmßlaflokkar hafa ßtt erfitt uppdrßttar vegna Ýtaka flokksins innan stjˇrnsřslunnar og rÝkisstofnanna. 18 flokkar voru Ý frambo­i fyrir kosningarnar Ý ßr, ■ar af tveir ß landsvÝsu, annars vegar FRELIMO og hins vegar MDM (Lř­rŠ­ishreyfing MˇsambÝk). MDM hefur undanfarin ßr fŠrt sig upp skafti­, Ý sÝ­ustu kosningum hlaut flokkurinn flest atkvŠ­i Ý tveimur sveitarfÚl÷gum ß me­an FRELIMO sat vi­ v÷ld Ý hinum 41. RENAMO (Andspyrnuflokkur MˇsambÝk), sem s÷gulega hefur veri­ helsti stjˇrnarandstŠ­isflokkur landsins, ßkva­ a­ sni­ganga kosningarnar Ý ßr.

 

Markmi­ al■jˇ­legs kosningaeftirlits var a­ safna haldbŠrum upplřsingum um framkvŠmd og tr˙ver­ugleika kosninganna auk ■ess sem vonir stˇ­u til a­ nŠrvera ˙tsendra eftirlitsa­ila yki lÝkurnar ß rÚttmŠtum og hei­arlegum kosningum. Tveir starfsmenn umdŠmisskrifstofu Ůrˇunarsamvinnustofnunnar ═slands/sendirß­s ═slands Ý Maputo tˇku ■ßtt Ý eftirlitinu ß vegum Evrˇpusambandsins. Lilja Dˇra Kolbeinsdˇttir, verkefnastjˇri, stˇ­ vaktina Ý Mafalala hverfi h÷fu­borgarinnar Maputo og Hj÷rdÝs Gu­mundsdˇttir, starfsnemi, fˇr til Sussundenga Ý Manica fylki sem er eitt ■eirra tÝu nřju sveitarfÚlaga sem hlutu sveitarstjˇrnarrÚttindi Ý ßr.

 

T÷luver­ur undirb˙ningur var skipulag­ur vegna eftirlitsins Ý a­draganda kosninganna. Danski sendiherrann Ý MˇsambÝk bau­ til fyrirlestrar me­ Luis de Brito, sem er einn helsti sÚrfrŠ­ingur Ý lř­rŠ­iss÷gu landsins. Ůar rakti de Brito stjˇrnmßlas÷guna, ˙tskřr­i st÷­u samtÝmans ˙t frß akademÝsku sjˇnarhorni, lřsti hlutverki opinberra kosningaa­ila og svara­i spurningum ßheyrenda. Stjˇrnmßlagreining Luis de Brito gaf greinargˇ­a mynd af ■rˇun lř­rŠ­is Ý landinu og mikilvŠgi eftirlits og hvatningar a­ hßlfu samstarfslanda rÝkisstjˇrnar MˇsambÝk. RÚtt fyrir kosningar hÚlt bandarÝska sendirß­i­ Ý samstarfi vi­ USAID erindi um ÷ryggismßl ß vettvangi og ■jßlfun og samrŠmingu eftirlitsa­ila voru skipulag­ir af Evrˇpusambandinu. Eftirlitsa­ilar voru skrß­ir hjß CNE, Landskj÷rstjˇrninni, og fengu au­kennisspjald til a­ bera um hßlsinn undirrita­ af yfirmanni CNE.

 

Sussundenga eitt af nřju sveitarfÚl÷gunum

Ůar sem Sussundenga er nřlega or­i­ sveitarfÚlag voru sveitarstjˇrnarkosningarnar Ý nˇvember ■Šr fyrstu Ý s÷gu sta­arins. Hj÷rdÝs Gu­mundsdˇttir fˇr ßsamt hagfrŠ­ingi hjß sŠnska sendirß­inu, til a­ safna g÷gnum um st÷­u kosninganna ■ar og voru ■au einu al■jˇ­legu eftirlitsa­ilarnir Ý sveitarfÚlaginu. Sussundenga er Ý fylkinu Manica og er sta­sett skammt frß landamŠrum vi­ Simbabve. Teymi­ byrja­i ß a­ mŠta til fundar me­ yfirkj÷rstjˇrn fylkisins, auk yfirstjˇrnar STAE (kosningaafgrei­slunefndin). Auk ■ess var spjalla­ stuttlega vi­ frambjˇ­endur FRELIMO og MDM Ý h÷fu­sta­ fylkisins, Chimoio. Tilgangur fundanna var a­ taka p˙lsinn ß st÷­unni, spyrjast fyrir um hvort einhverjar athugasemdir hef­u veri­ ger­ar Ý kj÷lfar kosningabarßttunnar og hvort sÚrst÷k ßhyggjuefni vŠru fyrir hendi.

 

Fundir af sama toga voru skipulag­ir Ý Sussundenga me­ stjˇrnum s÷mu stofnanna ■ar. Ůar a­ auki rŠddi teymi­ vi­ starfsmenn mˇsambÝska rÝkis˙tvarpsins Ý bŠnum, l÷greglustjˇrann og  hi­ ˇhß­a OE (innlendir kosningaeftirlitsa­ilar) sem sendu ˙t fjˇra einstaklinga til eftirlits Ý Sussundenga. Allir sem rŠtt var vi­ bjuggust vi­ fri­samlegum kosningum og sammŠldust um a­ kosningabarßttan hef­i gengi­ skakkafallalaust fyrir sig, a­ frßtalinni lÝtilshßttar a­komu l÷greglunnar gegn frambo­i MDM Ý kosningabarßttunni.

 

Ůegar kj÷rsta­ir opnu­u klukkan sj÷ a­ morgni 20. nˇvember h÷f­u langar ra­ir myndast af pr˙­um og ■olinmˇ­um kjˇsendum. ═ hverri kj÷rdeild voru fimm starfsmenn sem h÷f­u umsjˇn me­ kosningum deildarinnar. Frambo­sflokkarnir tveir h÷f­u sitthvorn eftirlitsa­ilann sta­settan Ý hverri kj÷rdeild og ß hverjum kj÷rsta­ var eftirlitsteymi frß fylkiskj÷rstjˇrn. Ekki var anna­ a­ sjß en starfsfˇlk kj÷rdeildanna leg­i metna­ sinn Ý a­ framfylgja fyrirmŠlum og reglum kosningalaganna og ■rßtt fyrir reynsluleysi voru st÷rf ■eirra til fyrirmyndar. Eftir lokun kj÷rsta­a klukkan sex h÷f­u kj÷rnefndastarfsfˇlki­ einnig talningu atkvŠ­a Ý sinni umsjß, sem gekk hŠgt en ■ˇ vel.

 

═ sveitarfÚlaginu voru fjˇrir kj÷rsta­ir og 19 kj÷rdeildir me­ samtals 12.351 skrß­a kjˇsendur. Teymi­ heimsˇtti alla kj÷rsta­i og 15 kj÷rdeildir. Vel var teki­ ß mˇti Ýslenska og sŠnska eftirlitinu Ý Sussundenga og bŠ­i starfsfˇlk kosningastofnanna sem og kjˇsendur sřndu miki­ ■akklŠti Ý gar­ utana­komandi eftirlitsins. Ůekkingarleysi kjˇsenda ß kosningaferlinu var ßberandi auk ■ess hve margir kjˇsendur voru ˇlŠsir. Starfsmenn kj÷rdeilda ■urftu ■vÝ a­ ˙tskřra kj÷rse­ilinn fyrir meirihluta kjˇsenda. Hlutfall kvenna og karla ß kj÷rsta­ virtist jafnt auk ■ess sem fulltr˙ar beggja kynja skipu­u kj÷rnefndirnar og miki­ var af ungu starfsfˇlki. Ekki var a­ sjß a­ aldurskipting kjˇsenda Ý Sussundenga vŠri sk÷kk a­ ÷­ru leyti.

    

Mafalalahverfi­ Ý Map˙tˇ

┴ nřlendutÝmanum voru MˇsambÝk÷num af afrÝskum uppruna ekki leyft a­ byggja varnaleg h˙snŠ­i ß "steypunni" svokalla­ri e­a Ý Maputoborg ■ar sem Port˙galarnir bjuggu. Mafalala er ■vÝ elsta ˙thverfi Maputoborgar ■ar sem h˙s eru bygg­ a­ mestu ˙r bßrujßrni, og ■r÷ngar g÷tur og sund eru einkennandi. Ůa­ mŠtti lÝkja Mafalala vi­ g÷mlu "braggahverfin" e­a jafnvel 101 ReykjavÝk. Ůrßtt fyrir brß­abirg­alegt yfirbrag Mafalala, er hverfi­ vagga lř­rŠ­iss÷gu landsins.  Mafalala var mi­puntur sjßlfstŠ­isbarßttunnar ß nřlendutÝmanum og var heimili ■jˇ­arhetja og skßlda. Me­al ■eirra voru tveir af fyrrum forsetar landsins e­a ■eir Samora Machel og Joaquim Chissano.

 

Eftirlitsteymi­ Ý Mafalala var ßsamt Lilju Dˇru Kolbeinsdˇttur, sendiherra Danmerkur og sendirß­unautur spŠnska sendirß­sins Ý Maputo. LÝkt og Ý Sussundenga fˇr teymi­ ß vettvang deginum fyrir kosningarnar til a­ kynnast sta­hßttum og rŠ­a vi­ fulltr˙a flokkanna sem voru Ý frambo­i. A­eins FRELIMO og MDM voru me­ kosningaskrifstofur Ý hverfinu. Alls voru tveir kj÷rsta­ir me­ sex kj÷rdeildum hver og um 9.600 manns ß kj÷rskrß. Ůa­ sem var einna ßhugaver­ast a­ fylgjast me­ Ý Mafalala var hvort unga kynslˇ­in e­a nřir kjˇsendur myndu mŠta ß kj÷rsta­ og hva­a ßhrif ■a­ hef­i ß ˙rslit kosninganna. Kosningaferli­, allt frß opnun til lokunar kj÷rsta­a og talning Ý kj÷rdeild, gekk a­ mestu vel fyrir sig, ■ˇ hŠgt vŠri.

 

Eftir talningu Ý kj÷rdeild var kj÷rk÷ssum safna­ saman og sendir til CNE Ý Maputo til endur talningar. Eftir a­ allir kj÷rkassar h÷f­u rata­ Ý hendur Landskj÷rstjˇrnar hˇfst endurmat ß au­um og ˇgildum se­lum. Lilja Dˇra slˇst Ý f÷r me­ evrˇpskum kollegum Ý eftirlit, enda endurmatsferli­ ekki sÝ­ur mikilvŠgt en kosningarnar sjßlfar, sÚrstaklega hjß atkvŠ­um ■eirra sveitarfÚlaga ■ar sem mjˇtt var ß muninum.

 

Ni­urst÷­ur kosninganna

Kosningarnar Ý einu sveitarfÚlaganna, Nampula, voru dŠmdar ˇmerkar vegna galla ß kj÷rse­lum sem ■anga­ voru sendir og gengu Ýb˙ar ■ar aftur til kj÷rsta­a 1. desember sl. Vopnu­ ßt÷k hafa geisa­ um mi­hluta landsins Ý nokkrar vikur og t÷luver­ harka var Ý l÷greglu Ý Beira og Quilimane, ■ar sem stjˇrnarandst÷­uflokkurinn MDM sat vi­ v÷ld, og hÚlt ■eim.

 

Auki­ menntastig landsmanna, bŠtt a­gengi a­ upplřsingum, og lř­rŠ­isreynslan hefur lagt sitt a­ m÷rkum a­ fj÷lbreyttara stjˇrnmßlalandslagi MˇsambÝk, eins og ni­urst÷­ur kosninganna sřna, en lokat÷lur voru ger­ar opinberar ■ann 5 desmeber sl. Af 53 sveitarstjˇrnum, bar helsti stjˇrnarflokkur landsins, FRELIMO, sigur ˙r břtum Ý 50, og tilt÷lulega nřmynda­a Lř­rŠ­ishreyfingin MDM hlaut sigur Ý ■remur. Naumt var ■ˇ ß ni­urst÷­unum Ý nokkrum sveitarfÚl÷gum.

 

Taflan hÚr a­ ne­an sřnir skiptingu atkvŠ­a Ý ■eim 17 sveitarfÚl÷gum ■ar sem bß­ir flokkarnir hlutu a­ minnsta kosti 30% gildra atkvŠ­a Ý sveitarstjˇrnarkosningunum. Ůegar t÷lurnar (sem eru prˇsentut÷lur) Ý t÷flunni eru sko­a­ar sÚst vel hvernig hugmyndir lř­rŠ­isins eru byrja­ar a­ marka kosningaheg­un landsmanna, en atkvŠ­i skiptast jafnar ß milli flokka en ß­ur. SjßlfstŠ­ og gagnrřnin hugsun kjˇsenda ß kj÷rdag er ein lykilforsenda heilbrig­s lř­rŠ­is, sem veitir stjˇrnmßlaflokkunum og kj÷rnum fulltr˙um a­hald Ý gj÷r­um ■eirra og heg­un ß kj÷rtÝmabilinu. Stj÷rnumerkt sveitarfÚl÷g eru h÷fu­sta­ir fylkjanna, en ■ar er hlutfall lŠsra a­ jafna­i hŠrra og a­gengi a­ menntun betra en til sveita.

 

NßkvŠmar t÷lur um dreifingu atkvŠ­a fyrir sveitarstjˇrakosningarnar fylgdu ■vÝ mi­ur ekki opinbera skjalinu frß Landskj÷rstjˇrn, einungis fylgdi prˇsentutala sigurvegarans. Nßlgast mß opinberar t÷lur landskj÷rstjˇrnar frß kosningu sveitarstjˇrna hÚr og sveitastjˇra hÚr.

 

Sveitarstjˇrnarkosningar Ý MˇsambÝk 2013

Sveitarstjˇrn %

Sveitarstjˇri %

 

SveitarfÚlag

FRELIMO

MDM

FRELIMO

MDM

 

Maputo*

56,42

40,53

58,44

 

 

Matola*

54,05

43,77

56,53

 

 

Marrumeu

55,70

42,05

51,62

 

 

Nhamatanda

64,03

35,97

 

63,18

 

Gorongosa

57,01

42,99

56,52

 

 

Beira*

31,71

67,58

70,44

 

 

Gondola

64,78

33,87

64,56

 

 

Chimoio*

53,39

46,61

53,07

 

 

Mocuba

52,29

47,71

51,05

 

 

Maganja da Costa

59,44

40,56

59,85

 

 

Milange

51,34

47,62

50,35

 

 

GuruÚ

51,49

48,51

50,49

 

 

Alto MolˇcuŔ

53,65

47,35

52,06

 

 

Quelimane*

33,36

65,59

68,21

 

 

UlonguŔ

63,99

36,01

63,00

 

 

Tete*

65,31

34,69

65,71

 

 

Lichinga*

66,40

33,60

66,00

 

 

* Fylkish÷fu­sta­ir

 

 

Hi­ unga lř­rŠ­i Ý MˇsambÝk heldur upp ß tuttugu ßra afmŠli­ sitt ß nŠsta ßri, sagan er ■vÝ stutt og reynslan takm÷rku­. Lř­rŠ­i er ßliti­ ein helsta undirsta­a samfÚlags■rˇunar, ■a­ eflir gegnsŠi stjˇrnarfarsins og veitir ■vÝ a­hald Ý gegnum r÷dd ■jˇ­arinnar. ═ l÷ndum ■ar sem sto­ir lř­rŠ­isins eru veikar, eins og Ý MˇsambÝk, er dřrmŠtt a­ "reynsluboltar lř­rŠ­isins" a­sto­i vi­ eftirlit ß ■vÝ a­ umbo­ kjˇsenda sÚ virt af stjˇrnv÷ldum Ý gegnum sanngjarnar, fri­samar og hei­arlegar kosningar.    

 

 

facebook
UM HEIMSLJËS 

Heimsljˇs - veftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105