UNWOMEN
gunnisal
Heimsljˇs
veftÝmarit um ■rˇunarmßl
6. ßrg. 200. tbl.
22. maÝ 2013

TÝu frjßls fÚlagasamt÷k sˇttu um styrki til ßtjßn verkefna:

R˙mlega 120 milljˇnum ˙thluta­ til nÝu verkefna fimm fÚlagasamtaka

sos
Fullor­innafrŠ­sla Ý GÝneu Bissß. Ljˇsmynd frß SOS Barna■orpum.

Af ßtjßn verkefnum sem tÝu frjßls fÚlagasamt÷k sˇttu um styrki til utanrÝkisrß­uneytis vegna ■rˇunarsamvinnu-, ney­ar- og mann˙­arverkefna ß ■essu vori hluti nÝu verkefni styrki. FjßrhŠ­in sem kemur til ˙thlutunar nemur 122,5 milljˇnum krˇna og fÚl÷gin fimm sem hlutu styrki eru Rau­i kross ═slands, Hjßlparstarf kirkjunnar, SOS Barna■orp, Enza og Sˇl Ý Tˇgˇ.

 

Frjßls fÚlagasamt÷k geta sˇtt um styrki til utanrÝkisrß­uneytisins vegna al■jˇ­legra verkefna og ■au eru metin Ý samrŠmi vi­ verklagsreglur um samstarf utanrÝkisrß­uneytisins og Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slans vi­ frjßls fÚlagasamt÷k sem starfa a­ ■rˇunarsamvinnu, mann˙­arst÷rfum og ney­ara­sto­ ß al■jˇ­avettvangi og me­ tilliti til al■jˇ­legra sam■ykkta Ý ■rˇunarsamvinnu sem ═sland hefur undirgengist.

 

Eftirfarandi verkefni hlutu styrki :

 • Hjßlparstarf kirkjunnar, ■rˇunarverkefni Ý E■ݡpÝu - 23,8 m.kr.
 • Rau­i kross ═slands, heimili fyrir muna­arlaus b÷rn Ý SˇmalÝu - 19,5 m.kr.
 • SOS Barna■orp, fj÷lskylduefling Ý GÝneu Bissß - 14,8 m.kr.
 • Enza, efling kvennafj÷lsmi­ju Ý S-AfrÝku - 13,8 m.kr.
 • SOS Barna■orp, ney­ara­sto­ Ý MalÝ - 12 m.kr.
 • Sˇl Ý Tˇgˇ, bygging barna■orps -  11,8 m.kr.
 • Rau­i kross ═slands, heilsugŠsluverkefni Ý SˇmalÝu - 11,2 m.kr.
 • Rau­i kross ═slands, ney­ara­sto­ Ý Sřrlandi - 10 m.kr.
 • Rau­i kross ═slands, uppbygging ney­arvarna Ý ArmenÝu og GeorgÝu - 5,6 m.kr.

Unni­ er a­ breytingu ß verklagsreglum um samstarf vi­ fÚlagasamt÷kin sem mi­a me­al annars a­ ■vÝ a­ auka skilvirkni ■rˇunarsamvinnuverkefna me­ langtÝmastu­ningi, skapa umgj÷r­ fyrir markmi­ssetta rammasamninga og au­velda nřjum fÚlagasamt÷kum a­ sŠkja um styrki.

 

NŠsti frestur til a­ sŠkja um styrki er 15. september og ver­ur nßnar auglřstur sÝ­ar.

 

SOS Ý GÝneu Bissß

Eitt verkefnanna sem hlaut styrk a­ ■essu sinni a­ fj÷lskylduefling SOS Barna■orpanna Ý GÝneu Bissß. Verkefni­ mi­ar a­ ■vÝ a­ hjßlpa sßrafßtŠkum einstŠ­um foreldrum til fjßrhagslegs sjßlfstŠ­is ■annig a­ ■eir geti mŠtt ■÷rfum barna sinna ßn utana­komandi a­sto­ar. ═ grein ß heimasÝ­u SOS Barna■orpannna kemur fram a­ verkefni­ hˇfst sumari­ 2013 ■egar 200 b÷rn og 59 fj÷lskyldur ■eirra voru sam■ykkt sem skjˇlstŠ­ingar eftir Ýtarlega ˙ttekt ß a­stŠ­um barnafj÷lskyldna Ý h÷fu­borginni Bissß.

 

"Hjßlpin fer ■annig fram a­ rß­gjafar SOS heimsŠkja fj÷lskyldurnar og ˙tb˙a ߊtlun Ý samrß­i vi­ foreldrana. ┴Štlunin tekur mi­ af a­stŠ­um, ■ekkingu og hŠfileikum hverrar fj÷lskyldu og tilgreinir Ý smßatri­um lei­ hennar til fjßrhagslegs sjßlfstŠ­is."

 

┴ ÷­rum sta­ Ý Heimsljˇsi dagsins er grein um ■rˇunarverkefni Hjßlparstarfs kirkjunnar Ý E■ݡpÝu sem hlaut hŠsta styrkinn a­ ■essu sinni.

 

FßtŠk rÝki verja minni fjßrmunum en ■au h÷f­u heiti­ til ■˙saldarmarkmi­anna

Framfarir undanfarinna ßra Ý hŠttu vegna fjßrskorts

gunnisal
Ljˇsmynd frß MalavÝ: gunnisal

Framl÷g ■rˇunarrÝkjanna sjßlfra til velfer­armßla, jafnrÚttismßla og loftslagsbreytinga eru engan veginn Ý samrŠmi vi­ fjßrmagn sem ■arf til ■ess a­ nß ■˙saldarmarkmi­unum, segir Ý nřrri skřrslu frß Oxfam og DFI (Develpment Finance International). Skřrslan nefnist "Putting Progress at Risk." H˙n er s˙ fyrsta sem greinir hva­ ■rˇunarrÝkin sjßlf verja af fjßrmunum til mßlaflokka sem nß til ■˙saldarmarkmi­anna.

 

Greiningin lei­ir Ý ljˇs a­ hŠrri framl÷g til ■essara mßlaflokka ß sÝ­ustu ßrum skřra gˇ­an framgang ■˙saldarmarkmi­anna. Greiningin lei­ir jafnframt Ý ljˇs a­ mikill meirihluti ■rˇunarrÝkjanna ver minni fjßrmunum en heiti­ var Ý ■essu skyni. Mi­a­ vi­ ■÷rfina vantar miki­ upp ß og nefnd eru dŠmi um vanefndir eins og var­andi laun kennara og heilbrig­isstarfsfˇlks og vi­hald vatnsbˇla. Minni al■jˇ­leg framl÷g til ■rˇunarmßla og fleiri atri­i skapi hŠttu ß ■vÝ a­ tÝmabil framfara sÚ a­ renna sitt skei­ ß enda.

 

١tt sřnileg aukning sÚ Ý fjßrm÷gnun til flestra mßlaflokka eru framl÷gin algerlega ˇfullnŠgjandi, segir Ý skřrslunni. Enginn ˙tgjaldali­ur er ß rÚttri braut, a­eins ■ri­jungur ■rˇunarrÝkjanna stendur vi­ fyrirheit um fjßrm÷gnun heilbrig­is■jˇnustunnar, fjˇr­ungur hva­ menntamßlin ßhrŠrir, og a­eins fimmtungur ■jˇ­anna stendur vi­ framl÷g til landb˙na­ar og vatns- og hreinlŠtismßla.

 

Fram kemur Ý skřrslunni a­ fßtŠk rÝki hafi tapa­ sem nemur 140 millj÷r­um dala vegna kreppunnar ß Vesturl÷ndum - og ofan Ý kaupi­ hefur ■rˇunarfÚ veri­ skori­ ni­ur ß sÝ­ustu tveimur ßrum. Af ■essum ßstŠ­um hafa ■rˇunarrÝkin ß ßrunum 2008 til 20013 ■urft a­ taka ˇhagstŠ­ lßn, dřr lßn, fyrir 40% auka˙tgalda.

 

Turning numbers into nurses: enhancing government spending on the MDGs/ ODI 

 

Poor countries endanger development by spending less than promised/ TheGuardian 

Ůri­jungur mannkyns ßn klˇsetts:

┌rbŠtur Ý salernisa­st÷­u of hŠgfara Ý ■rˇunarrÝkjum

Skřrsla UNICEF og WHO.

 

Of hŠgt mi­ar Ý barßttunni vi­ a­ koma upp salernisa­st÷­u fyrir fˇlk Ý ■rˇunarrÝkjum. HartnŠr ■ri­jungur Ýb˙a jar­arinnar kemur til me­ a­ skorta slÝka a­st÷­u ßri­ 2015 ■egar ■˙saldarmarkmi­in renna skei­ sitt ß enda. Ůetta kemur fram Ý nřrri skřrslu sem WHO og UNICEF gefa sameiginlega ˙t um st÷­u vatns- og hreinlŠtismßla, en sj÷unda ■˙saldarmarkmi­i­ kve­ur me­al annars ß um ■a­ a­ fŠkka um helming ■vÝ fˇlki sem hefur ekki a­gang a­ salernisa­s÷­u ß tÝmabilinu frß 1990-2015.

 

SamkvŠmt skřrslunni h÷f­u 64% jar­arb˙a fengi­ endurbŠtur ß salernisa­st÷­u ßri­ 2011 en 15% ■urftu enn a­ ganga ÷rna sinna ˙ti ß vÝ­avangi. Frß 1990 hefur 1.9 milljar­ur manna fengi­ einhverjar ˙rbŠtur Ý salernismßlum en ■a­ er hins langur vegur er hins vegar a­ ■˙saldarmarkmi­unum og ljˇst a­ ■eim ver­ur ekki nß­ ß ■eim skamma tÝma sem er til stefnu. Framfarirnar hafa mestar or­i­ Ý austurhluta AsÝu ■ar sem vi­unandi salernisa­sta­a hefur Ý prˇsentum tali­ fari­ ˙r 27 Ý 67 ß tÝmabilinu frß 1990 til 2011 - sem ■ř­ir a­ 626 milljˇnir manna hafa fengi­ betri nß­h˙s.

 

Haldi fram sem horfi ver­a 2.4 milljar­ar manna ßn vi­unandi salernisat÷­u Ý ßrslok 2015 og ■ß vantar 8% upp ß a­ ■˙saldarmarkmi­inu ver­i nß­.   

 

 Nßnar

 

Jar­hitaskˇlinn og HR skrifa undir samning um meistaranßm

- 34 nemendur a­ hefja sex mßna­a nßm


gunnisal  

Jar­hitaskˇli Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna hefur sami­ vi­ Hßskˇlann Ý ReykjavÝk um meistaranßm fyrir nemendur sem ˙tskrifast ˙r jar­hitaskˇlanum. Ůß eiga ■eir kost ß framhaldsnßmi vi­ Hßskˇlann Ý ReykjavÝk ß ■eim frŠ­asvi­um verkfrŠ­i sem tengjast nřtingu jar­hita. Nßmi­ ver­ur meti­ til 30 ECTS eininga af 120 eininga MSc nßmi vi­ tŠkni- og verkfrŠ­ideild HR. Lei­beinendur MSc nema ver­a řmist kennarar vi­ HR e­a sÚrfrŠ­ingar ß ═SOR e­a Orkustofnun. SamkvŠmt frÚtt ß vef Orkustofnunar ver­ur Ý upphafi mi­a­ vi­ tvo styrki ßrlega.

 

Jar­hitaskˇli Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna er rekinn samkvŠmt samningi milli Orkustofnunar og Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna Ý Tˇkřˇ og hˇf starfsemi sÝna ß ═slandi ßri­ 1979. Skˇlinn bř­ur ßrlega upp ß sex mßna­a sÚrhŠft nßm Ý jar­hitafrŠ­um, sem er a­allega Štla­ verkfrŠ­ingum og raunvÝsindam÷nnum frß ■rˇunarl÷ndunum sem starfa a­ jar­hitaverkefnum.

 

Nřr nemandahˇpur, sß stŠrsti frß upphafi, kom Ý skˇlann n˙na ß vord÷gum. Um er a­ rŠ­a 34 nemendur frß 15 ■jˇ­rÝkum, ■ar af eru 12 nemendanna frß KenÝa.

Ătla a­ bjarga milljˇnum barnslÝfa:
Barnaheill Ý samstarf vi­ lyfjarisa til a­ rß­ast gegn nřbura- og ungbarnadau­a

gunnisal

"Ůa­ mß segja a­ ■essi metna­arfulla nřja samvinna sÚ nřsk÷pun Ý samstarfi af ■essu tagi.  Save the Children hafa ekki ß­ur fari­ Ý samstarf vi­ lyfjafyrirtŠki ß bor­ vi­ GSK, en vi­ tr˙um ■vÝ a­ ef vi­ njˇtum nřsk÷punar, rannsˇkna og dreifikerfis fyrirtŠkisins, getum vi­ haft mikil ßhrif til gˇ­a fyrir milljˇnir barna," segir Erna Reynisdˇttir, framkvŠmdastjˇri Barnaheilla - Save the Children ß ═slandi. en fÚlagi­ hefur teki­ upp samstarf vi­ lyfjarisann GlaxoSmithKline me­ ■a­ a­ markmi­i a­ koma Ý veg fyrir dau­a milljˇn barna undir fimm ßra aldri ß nŠstu fimm ßrum.

 

A­gengi a­ tveimur tegundum barnalyfja ver­ur auki­ til a­ rß­ast gegn nřbura- og ungbarnadau­a. SÚrfrŠ­i■ekking beggja a­ila ß mismunandi svi­um ver­ur grunnurinn a­ verkefninu sem hˇfst formlega 10. maÝ, fyrst Ý Kongˇ og KenÝa. Reynslan ■ar ver­ur nřtt til a­ setja af sta­ sambŠrileg verkefni Ý fleiri l÷ndum Ý su­urhluta AfrÝku, AsÝu og Su­ur-AmerÝku.

 

Rannsˇknir og ■rˇunarvinna GSK hafa me­al annars leitt Ý ljˇs a­ sřklaey­andi efni Ý munnskoli er hŠgt a­ umbreyta Ý lyf fyrir nřbura. FyrirtŠki­ hefur einnig kynnt til s÷gunnar sřklalyf Ý duftformi sem hentar vel ungum b÷rnum me­ lungnabˇlgu, en h˙n er ein helsta dßnarors÷k barna undir fimm ßra aldri.

 

Nř stjˇrn

┴ nřafst÷­num a­alfundi Barnaheilla - Save the Children ß ═slandi var kj÷rin nř stjˇrn samtakanna. Atli Dagbjartsson, barnalŠknir var kosinn nřr varaforma­ur og ■eir Bjarni SnŠbj÷rnsson leikari og leiklistarkennari, og Vigf˙s Bjarni Albertsson sj˙krah˙sprestur voru kj÷rnir varamenn. Bjˇ­um vi­ ■ß velkomna til starfa.

 

Ůß voru ■Šr D÷gg Pßlsdˇttir og MarÝa Sˇlbergsdˇttir endurkj÷rnar Ý stjˇrn en a­rir stjˇrnarmenn sßtu ßfram ■ar sem kj÷rtÝmabili ■eirra var ekki loki­. ┌r stjˇrninni vÝkja ■au ┴sta ┴g˙stsdˇttir, ┴g˙st ١r­arson og Tryggvi Helgason og ■akka samt÷kin ■eim vel unnin st÷rf. 

 

Kolbr˙n Baldursdˇttir er stjˇrnarforma­ur.

  
HeimasÝ­a Barnaheilla
Fatas÷fnun Rau­a krossins um helgina

Ůessa dagana sendir Rau­i krossinn frß sÚr sÚrmerkta fatapoka ß ÷ll heimili Ý landinu sem eru kj÷rnir fyrir vortiltekt Ý fataskßpum landsmanna. Ůetta er li­ur Ý ßrlegu fatas÷fnunarßtaki Rau­a krossins og Eimskips helgina 25.-26. maÝ. Pˇsturinn sty­ur verkefni­ me­ ■vÝ a­ dreifa pokunum endurgjaldslaust um allt land.

Rau­i krossinn hvetur fˇlk til a­ taka til g÷mul f÷t og vefna­arv÷ru og koma ■eim Ý endurvinnslu. Til a­ lÚtta undir me­ fˇlki vi­ vorhreingerningar ver­ur gßmum komi­ fyrir vi­ allar sundlaugar ═TR Ý ReykjavÝk og vi­ sundsta­i Ý Kˇpavogi, Hafnarfir­i, MosfellsbŠ, Gar­abŠ og ┴lftanesi. Ůa­ er ■vÝ kj÷ri­ a­ skella sÚr Ý sund a­ lokinni tiltekt.  
 
200. tbl.

 

logo   

Ůa­ er dßlÝti­ tÝmamˇt Ý lÝfi ■essa vefrŠna tÝmarits um ■rˇunarmßl - ■etta er t÷lubla­ n˙mer tv÷ hundru­, 200. tbl., sj÷tti ßrgangur. 

 

Vi­ ß a­alskrifstofu Ůrˇunarsamvinnu-stofnunar ═slands hˇfum ˙tgßfu veftÝmaritsins ß vord÷gum 2008, fyrstu vikurnar eing÷ngu Ý t÷lvupˇsti en frß j˙nÝ sama ßr Ý sni­mßti fyrir veftÝmarit. Frß upphafi var liti­ ß ˙tgßfuna sem ■rˇunarverkefni og bla­i­ hefur vonandi bŠ­i breyst og batna­ eftir ■vÝ sem t÷lubl÷­unum hefur fj÷lga­.  Upplřsingami­lun um ■rˇunarmßl er fremur lÝtil hÚr ß landi og Heimsljˇs - eins og veftÝmariti­ heitir n˙na - ß a­ vera einskonar upplřsingatorg fyrir almenning og ■ß sem hafa ßhuga ß ■rˇunarmßlum, blanda af stuttum frÚttum og greinum af innlendum og erlendum vettvangi auk tilvÝsana Ý formi krŠkja ß a­ra mi­la sem hafa eitthva­ ßhugavert fram a­ fŠra um ■ennan mikilvŠga mßlaflokk.

 

Vi­takendur Ý hverri viku er ß anna­ ■˙sund og hˇpurinn sem hefur ßnetjast Heimsljˇsi ß Facebook fer st÷­ugt stŠkkandi.

.

 

 

┴hugavert

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
13, and a Bride (Preview)
13, and a Bride (Preview)
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

FrŠ­igreinar

-
-
-
-
-

FrÚttir og frÚttaskřringar

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
Homegrown solutions to malnutrition in Uganda
Homegrown solutions to malnutrition in Uganda
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

Verkefni Hjßlparstarfs kirkjunnar Ý E■ݡpÝu


eftir Bjarna GÝslason upplřsingafulltr˙a Hjßlparstarfs kirkjunnar

 

Verkefni Hjßlparstarfsins Ý E■ݡpÝu er Ý Jijiga hÚra­i Ý Austur-E■ݡpÝu og er unni­ Ý samstarfi vi­ L˙terska heimssambandi­ og ■rˇunarsvi­ l˙tersku kirkjunnar Ý E■ݡpÝu, Mekane Jesus.

 

Meginmarkmi­ verkefnisins eru fimm:

 • A­ tryggja Ýb˙um a­gang a­ hreinu vatni til neyslu, rŠktunar og skepnuhalds me­ ■vÝ a­ byggja vatns■rŠr.
 • A­ styrkja landb˙na­ me­ bŠttum rŠktunara­fer­um og efla skepnuhald.
 • A­ efla efnahagslegt ÷ryggi og rÚttindi kvenna.
 • A­ bŠta heilbrig­i Ýb˙a me­ stofnun heilsugŠslust÷­var og frŠ­slu um HIV/AIDS-smit.
 • A­ styrkja stjˇrnkerfi samfÚlagsins og ■ar me­ ■jˇnustu vi­ Ýb˙a.

Efling kvenna er grunntˇnn Ý verkefninu. Haldin eru nßmskei­ Ý tengslum vi­ matarger­, var­veislu matar, um jafnrÚtti kynjanna ■.a.m. umrŠ­ur um umskur­ kvenna. Margar konur hafa Ý gegnum verkefni­ teki­ smßlßn til a­ byrja atvinnustarfsemi ■ar sem ■Šr rß­a yfir ■eim tekjum sem aflast. Ůjßlfa­ir eru nokkurskonar dřralŠknar ■.ß.m. fyrsta konan. Fj÷lm÷rg nßmskei­ hafa veri­ haldin Ý tengslum vi­ umhir­u b˙fjßr, rŠktun korns og umhverfisvernd. Nßmskei­ eru haldin fyrir starfsfˇlk sta­aryfirvalda til a­ sinna frŠ­slu um HIV og alnŠmi.

 

BG
Meram Hassan Nur vi­ kameldřrin sÝn

Fyrsta konan til a­ eignast kameldřr

Meram Hassan Nur frß ■orpinu Dundumas Ý Austur-E■ݡpÝu er stolt af ßrangri sÝnum Ý lÝfinu. H˙n er fyrsta konan Ý sinni sveit sem hefur geta­ keypt sÚr tv÷ kameldřr en samkvŠmt hef­ hafa einungis karlmenn geta­ ßtt kameldřr. Meram skrß­i sig Ý spari- og lßnasjˇ­ sem eru stofna­ir til a­ styrkja efnahagslega st÷­u kvenna. Me­ kennslu um fjßrmßl, sparna­i og lßni fß konurnar tŠkifŠri til a­ afla sÚr eigin tekna. Meram var Ý hˇpi nokkurra kvenna sem fengu lßn upp ß 125 dollara hver. ┴ genginu n˙ er ■a­ um 15.000 kr. ═ gegnum verkefni­ voru konurnar ■jßlfa­ar Ý me­fer­ fjßrmuna. Meram var klˇk Ý fjßrfestingum sÝnum en h˙n vildi eignast kvikfÚna­. Smßm saman gat h˙n auki­ umsvif sÝn. N˙, tveimur ßrum seinna, ß h˙n tv÷ kameldřr, 20 geitur og rekur auk ■ess svolitla verslun Ý ■orpinu sÝnu. Ůar selur h˙n řmsar nau­synjar ˙r bŠnum.

 

UppfrŠdd og ÷flug - geislar af ÷ryggi

Meram geislar af ÷ryggi ■egar h˙n segir frß ■vÝ a­ n˙ sÚ h˙n ekki lengur hß­ eiginmanni sÝnum um peninga. Meram hefur loki­ vi­ a­ endurgrei­a lßn sitt. Ůannig er hŠgt a­ lßna sÝfellt fleirum til a­ koma sÚr upp lÝfsvi­urvŠri sem veltur ekki a­eins ß duttlungafullri nßtt˙runni. N˙ eru um 80 konur skrß­ar Ý tÝu spari- og lßnasjˇ­i verkefnisins. 

 

HeimasÝ­a Hjßlparstarfs kirkjunnar

 

Eftirsjß a­ Íssuri


- eftir Gunnar Salvarsson ˙tgßfu- og kynningarstjˇra Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands

 

VW
Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra Ý MalavÝ -myndir frß afhendingu sj˙krah˙ssins Ý MalavÝ fyrir r˙mu ßri. Ljˇsmyndir: Vilhjßlmur Wiium.

"Ůegar vi­ kve­jum brestur allur hˇpurinn Ý mikinn og fallegan s÷ng. Okkur er sagt a­ ■etta sÚ ˇ­ur til ═slands, saminn Ý tilefni dagsins. ŮakklŠti heimamanna er svo einlŠgt a­ mitt vestfirska hjarta hrŠrist," skrifa­i Íssur SkarphÚ­insson Ý dagbˇk sÝna ■egar hann var Ý MalavÝ vori­ 2012 og nŠrstaddir sßu blika tßr ß hvarmi. Íssur er einn fßrra Ýslenskra utanrÝkisrß­herra sem hafa lagt lei­ sÝna til samstarfs-■jˇ­anna Ý AfrÝku. Oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hefur Íssur dregi­ upp myndina af smßger­ri ljˇsmˇ­ur Ý drifhvÝtum b˙ningi ˙ti Ý malavÝskri sveit sem sag­i vi­ hann barmafull af ■akklŠti: B÷rnin lifa hjß okkur.

 

Ůa­ er ekki sjßlfgefi­ a­ utanrÝkisrß­herrar hafi einlŠgan ßhuga ß ■rˇunarmßlum. Ůa­ er ekki sjßlfgefi­ a­ utanrÝkisrß­herrar finni raunverulega til me­ ■eim sem b˙a vi­ ÷rbirg­ Ý fjarlŠgum l÷ndum. Ůa­ er ekki sjßlfgefi­ a­ utanrÝkisrß­herra leggi sig Ý framkrˇka um a­ fß fram hŠkku­ framl÷g til ■rˇunarmßla Ý mi­ri kreppu.

 

En ■annig utanrÝkisrß­herra var Íssur SkarphÚ­insson.

 

Kappsfullur og kjarnyrtur og fylginn sÚr. Snemma ß kj÷rtÝmabilinu skrifa­i hann:

 

Hljˇ­lßtar hamfarir ÷rbirg­ar

"═ mi­ri kreppunni eru ═slendingar e­lilega uppteknir af ■eim efnahagslegu hamf÷rum sem skelltu bankakerfinu og l÷g­u Ý einu vetfangi fj÷tra skulda ß ■˙sundir fj÷lskyldna. Annars sta­ar Ý heiminum ganga ■ˇ ß sama tÝma yfir hljˇ­lßtar hamfarir ÷rbirg­ar sem ß degi hverjum leggja Ý valinn ■˙sundir barna. Kastljˇs fj÷lmi­la leikur ekki um ■ß n÷turlegu sta­reynd a­ hvern einasta dag deyja um 24 ■˙sund b÷rn yngri en fimm ßra af v÷ldum sj˙kdˇma og fßtŠktar vÝ­s vegar um heiminn. ┴ tveggja vikna fresti sviptir skortur og ÷rbirg­ ■vÝ fast a­ 350 ■˙sund lÝtil b÷rn lÝfinu, e­a fleiri en alla Ýb˙a ═slands."

 

Ůessi or­ eru tekin upp ˙r greininni "RÚttum hjßlpandi h÷nd" sem Íssur skrifa­i Ý bla­ sem kalla­ist einfaldlega Ůrˇunarmßl og var bori­ Ý hvert h˙s me­ FrÚttabla­inu vori­ 2010. Ůar sag­i rß­herrann:

 

"Engin ■jˇ­, ekki heldur ■jˇ­ Ý tÝmabundinni kreppu, hefur si­fer­ilegan rÚtt til a­ halda a­ sÚr h÷ndum. Íllum ber skylda til a­ reyna af fremsta megni a­ rÚtta ■eim hjßlparh÷nd, sem ekki geta bori­ h÷nd fyrir h÷fu­ sÚr, og njˇta ekki einu sinni ■ess sjßlfsag­a rÚttar a­ fß a­ byrja lÝfi­ sem ■eim ■ˇ var gefi­ Ý v÷ggugj÷f. Ůess vegna tekur ═sland ■ßtt Ý al■jˇ­legri mann˙­arhjßlp og ■rˇunarstarfi - jafnvel ■ˇ a­ vi­ glÝmum vi­ efnahagskreppu."

 

Tvennt rÝs hŠst

Tvennt rÝs hŠst af afrekum Íssurar Ý ■essum mßlaflokki: s˙ ■verpˇlÝtÝska samsta­a sem birtist Ý bß­um atkvŠ­agrei­slunum um ■rˇunarsamvinnuߊtlun vori­ 2011 og ß ˙tmßnu­um 2013 ■ar sem sam■ykkt voru stighŠkkandi framl÷g til ■rˇunarmßla fram til ßrsins 2019. Ůa­ ßr Štla ═slendingar a­ verja 0.7% af ■jˇ­artekjum til ■rˇunarmßla og nß ■annig Ý fyrsta sinn vi­mi­i Sameinu­u ■jˇ­anna frß ■vÝ um 1970. Hitt stˇra afreki­ eru fyirheitin um jar­hitavŠ­ingu Austur-AfrÝku sem Íssur tala­i jafnan fyrir af mikilli ßstrÝ­u og kynti svo vel undir ■eim hugmyndum a­ Al■jˇ­abankinn, NorrŠni Ůrˇunarsjˇ­urinn, AfrÝskusambandi­, Evrˇpusambandi­ a­ Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands ˇgleymdri hafa teki­ h÷ndum saman - Ý samstarfi vi­ Ýslenska vÝsindamenn - um a­ "svipta af vi­komandi ■jˇ­um fj÷trum orkufßtŠktar sem oftar en ekki er helsti ■r÷skuldur ß vegi framfara," eins og Íssur or­a­i ■a­ sjßlfur einhverju sinni.

 

Fyrsta tillaga til ■ingsßlyktunar um ߊtlun um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ═slands - Ý daglegu tali nefnd ■rˇunarsamvinnuߊtlun - var l÷g­ fram Ý febr˙ar 2011 og ■ß sag­i utanrÝkisrß­herra m.a.: 

 

"╔g tel a­ ■a­ sÚ sÚrstaklega mikilvŠgt ß ■eim tÝmamˇtum sem vi­ st÷ndum Ý ■rˇunarsamvinnu a­ ■ingi­ ver­i virkt Ý stefnumˇtuninni og komi a­ ■vÝ me­ afgerandi hŠtti a­ mˇta t.d. me­ hva­a hŠtti framl÷g eiga a­ ■rˇast Ý framtÝ­inni. S˙ ߊtlun sem liggur hÚr fyrir fjallar um ■ßttt÷ku okkar Ý fj÷l■jˇ­legri ■rˇunara­sto­, tvÝhli­a samvinnu vi­ einst÷k rÝki, ney­ara­sto­, fri­argŠslu og hjßlparstarfi­. ┴Štlunin sem hÚr er undir er ßkaflega skilmerkileg og Ýtarlega ˙tfŠr­. Ůar er fjalla­ rŠkilega um hvert einasta verkefni og s÷mulei­is eru framkvŠmdaßform tÝmasett. ═ till÷gunni mß segja a­ grunnmarkmi­ ═slands me­ al■jˇ­legri ■rˇunarsamvinnu sÚu mj÷g vel afm÷rku­. Meginmarkmi­i­ er vitaskuld a­ leggja hi­ Ýslenska lˇ­ ß vogarskßlar Ý barßttunni gegn fßtŠkt og fyrir bŠttum lÝfskj÷rum Ý fßtŠkustu hlutum heimsins. Me­ virkri ■ßttt÷ku ß ■essu svi­i leitast ═sland vi­ a­ uppfylla pˇlitÝskar og si­fer­ilegar skyldur sÝnar sem ßbyrg ■jˇ­ Ý samfÚlagi ■jˇ­a. Al■jˇ­leg ■rˇunarsamvinna ß a­ vera ein af meginsto­um Ýslenskrar utanrÝkisstefnu og ß ■a­ er l÷g­ ßhersla Ý ■essari ■ingsßlyktunartill÷gu."

 

Ëgleymanleg augnablik Ý MalavÝ

R˙mu ßri sÝ­ar er utanrÝkisrß­herra kominn til MalavÝ ■eirra erinda a­ afhenda stjˇrnv÷ldum svŠ­asj˙krah˙s Ý Apaflˇa sem reist var og byggt upp ß tÝu ßra tÝmabili af hßlfu Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands fyrri h÷nd Ýslenskra stjˇrnvalda.

 

"┴ fj÷gra tÝma akstri mŠtum vi­ varla nokkrum bÝl. Margir eru hins vegar ß rei­hjˇlag÷rmum. Flestir tvÝmenna og margir ■rÝmenna af mikilli k˙nst. ┴ sum hjˇlin er stafla­ firnum af varningi, m.a. m÷rgum b÷ggum af ˇl÷glegum vi­arkolum. St÷ku uxakerru sÚ Úg ß slˇ­um ˙t frß veginum. Flestir eru ■ˇ ß tveimur jafnfljˇtum og skeyta lÝtt um regnhry­jurnar. NŠstum allar konurnar eru me­ barn Ý klŠ­isstranga ß bakinu. Sumar eru ˇtr˙lega ungar og varla af fermingaraldri. ═ MalavÝ eignast konur sex b÷rn a­ me­altali, og dau­i af barnsf÷rum er enn sorglega hßr," skrifar rß­herrann Ý dagbˇkina.

 

Og Íssur heldur ßfram:

 

"Loks komum vi­ Ý rjˇ­ur Ý ja­ri ■orps ■ar sem verkleg vatnsdŠla, handkn˙in, blasir vi­ augum. ═ kringum hana er hˇpur fˇlks sem ß von ß okkur. Ůa­ er vatnsnefndin Ý ■orpinu. ŮSS═ hefur komi­ vatnsnefnd ß fˇt um hverja einustu dŠlu sem b˙i­ er a­ setja upp Ý Nankumba og nefndirnar bera ßbyrg­ ß a­ halda ■eim vi­. Alls sta­ar eru b÷rn, brosmild og forvitin. Vatnsnefndin fagnar okkur af einlŠgni og segir a­ brunnurinn hafi gj÷rbreytt lÝfi ■orpsb˙anna. Hvernig? spyr Úg. "═ ÷llu. Fyrir nokkrum ßrum braust mannskŠ­ kˇlera ˙t 100-200 sinnum ß ßri Ý Nankumba," segir kona sem hefur or­ fyrir ■orpinu. "SÝ­an dŠlurnar komu hefur ekki komi­ upp eitt einasta tilvik. N˙ h÷fum vi­ hreint, sˇttfrÝtt vatn."

 

Íssur segir frß ■vÝ a­ fŠ­ingardeildin Ý Nankumba sÚ frumstŠ­ ß Ýslenskan mŠlikvar­a en h˙n virki. "Ungu mŠ­urnar tvŠr liggja ÷r■reyttar Ý r˙munum, me­ reifastranga sÚr vi­ hli­. ╔g horfi langa stund Ý ÷rlÝtil augu sem stara glitrandi og kold÷kk ß mˇti."

 

Heill milljar­ur til vi­bˇtar

Íssur skrifa­i ■rjßr greinar um ■rˇunarmßl sÝ­astli­i­ haust Ý kynningarvikunni "Ůrˇunarsamvinna ber ßv÷xt" sem er ßrleg vitundarvakning um mßlaflokkinn ß vegum frjßlsra fÚlagasamtaka og Ůrˇunarsamvinnustofnunar. ┴ svipu­um tÝma birtust upplřsingar ˙r fjßrlagafrumvarpinu um hŠkkun framlaga til ■rˇunarmßla um einn milljar­.

 

"Heill milljar­ur til vi­bˇtar ver­ur settur Ý ■rˇunarhjßlp me­ ■vÝ sem Úg tel s÷gulegustu till÷gu nřja fjßrlagafrumvarpsins. Ůrˇunarhjßlp er okkar lei­ til a­ lßta af h÷ndum rakna til ÷rsnau­s fˇlks Ý fßtŠkustu rÝkjum heims. H˙n beinist ekki sÝst a­ mŠ­rum og b÷rnum. Ůrˇunarhjßlp er me­al ■eirra ■ßtta sem Úg hef lagt mesta ßherslu ß Ý starfi mÝnu sem utanrÝkisrß­herra. Ůess vegna gle­st Úg einlŠglega, eins og ÷rugglega allir ═slendingar, yfir ■essum s÷gulega ßfanga," skrifa­i Íssur Ý FrÚttabla­i­ 18. september.

 

"Ůjˇ­in stynur stundum undan ■vÝ a­ Al■ingi sÚ aldrei sammßla um stˇru hlutina. ŮvÝ er ekki til a­ dreifa ■egar ■rˇunarmßl eru annars vegar. Einum rˇmi sam■ykkti Al■ingi Ý fyrra till÷gu mÝna um ߊtlun um ■rˇunarsamvinnu 2011-14, og vildi meira a­ segja hra­a framl÷gunum. SamkvŠmt ■eirri ߊtlun ß a­ verja 0,25% af landsframlei­slu til ■rˇunarmßla ß ßrinu 2013. Til a­ standa vi­ sam■ykkt Al■ingis ■urfti a­ bŠta milljar­i krˇna Ý ■rˇunarhjßlp. Ůa­ var ßhlaupsverk en fyrir ■eim milljar­i er n˙ gert rß­ Ý till÷gum frumvarps til fjßrlaga nŠsta ßrs."   

 

Si­fer­ileg skylda rÝkrar ■jˇ­ar

Ínnur ■ingsßlyktunartillaga um ■rˇunarsamvinnuߊtlun leit dagsins ljˇs Ý febr˙ar ß ■essu ßri. Efnislega var nřja ߊtlunin frß 2013 til 2016 a­ mestu leyti sta­festing ß ■eirri eldri og ■ingi­ var sem fyrr einhuga Ý afst÷­u sinni ef horft er framhjß einu atkvŠ­i.

 

┴ ■ingi sag­i utanrÝkisrß­herra:

 

"Ůa­ hefur veri­ gˇ­ur samhljˇmur Ý ■essari umrŠ­u Ý dag ef frß er tali­ eitt tilteki­ mßlefni, ■.e. a­ildarumsˇkn okkar gagnvart Evrˇpusambandinu. A­ ÷­ru leyti hafa menn fari­ jßkvŠ­um or­um um ■Šr ßherslur sem vi­ h÷fum lagt, svo sem um ■rˇunarsamvinnu og vitaskuld ■arf ■a­ engan a­ undra. Ůingi­ sjßlft haf­i frumkvŠ­i a­ ■vÝ a­ gefa heldur Ý og framhla­a ■ß till÷gu sem Úg lag­i fram ß sÝnum tÝma og var sam■ykkt einrˇma Ý ■inginu. Ůa­ er ■inginu til hrˇss a­ hafa vilja­ auka framl÷gin ß ßrinu sem n˙ er a­ lÝ­a og nŠsta ßri. Ůa­ sřnist mÚr sta­festa ■a­ sem Úg hef lesi­ ˙r mßli manna ß umli­num ßrum a­ jafnvel ■ˇtt ═sland hafi veri­ a­ ganga Ý gegnum erfi­a tÝma lÝta menn eigi a­ sÝ­ur svo ß a­ ═sland sem rÝkt land hafi si­fer­ilega skyldu til a­ lßta af h÷ndum rakna til a­ hjßlpa ■jˇ­um sem eru a­ brjˇtast til bjargßlna, hjßlpa ■eim til a­ hjßlpa sÚr sjßlfum Ý framtÝ­inni."

 

Og n˙ er Íssur ß f÷rum ˙r rß­uneytinu.

 

Ůa­ er eftirsjß a­ honum.

 

 

URBAN JUNGLES?
- Mßl■ing NorrŠnu AfrÝkustofnunarinnar 
Ý Ůjˇ­minjasafninu 27. maÝ kl. 13:30 til 18:00

The Nordic Africa Institute/Urban Dynamics Cluster seminar
National Museum of Iceland on 27 May between 1.30 and 6 pm.

URBAN JUNGLES? Researching African cities
The time-old image of Africa is that of bush, starvation, and primitive people. This outdated imagery is conveyed through popular culture, as well as re-established in journalist accounts. However, the importance of cities is due to their vast increase - Africa is the fastest urbanizing continent. This means that the cities are becoming increasingly differentiated from the countryside. All over Africa, urban life is in a constant state of becoming. Urbanism as a way of life and its lived realities are increasingly defining Africa. Yet, African city life remains inadequately understood.

In our afternoon seminar at the National Museum of Iceland, the members of the Urban Dynamics Cluster of the Nordic Africa Institute present four different perspectives on contemporary African cities. The papers, which are all based on long-term field work, will discuss the urban imaginaries, environment, policy and faith in Uganda, Nigeria, Namibia, and South Africa.

13.30: Opening words. Annika Teppo, head of the Urban Dynamics Cluster.
13.45: Andrew Byerley: Contested urban imaginaries in contemporary Uganda and Namibia.
http://www.nai.uu.se/research/researchers/andrew-byerley/
14.30: Onyanta Adama: The urban environment: perspectives from the south. http://www.nai.uu.se/research/researchers/onyanta-adama/
15.15: Coffee break
15.45: Marianne Millstein: 'This is my cry for freedom': Governmentality and resistance in a temporary settlement in Cape Town http://www.nai.uu.se/research/researchers/marianne-millstein/
16.30: Annika Teppo: The Spirits in the City. Traditional African religion in post-apartheid Cape Town. http://www.nai.uu.se/research/researchers/annika-bjornsdotter-teppo/
17.15: End discussion.

The seminar is open to all.

More here on the work and members of the Urban Dynamics Cluster of the NAI.
facebook
UM VEFT═MARITIđ

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105