UNWomen
gunnisal
Heimsljˇs
veftÝmarit um ■rˇunarmßl
6. ßrg. 194. tbl.
3. aprÝl 2013

HagfrŠ­ingar sko­a hamingjuna Ý heiminum

MalavÝ skorar hŠst allra AfrÝkurÝkja Ý k÷nnunum

gunnisal
Ljˇsmynd frß MalavÝ: gunnisal

 

ŮvÝ er oft haldi­ fram a­ Ýb˙ar AfrÝku sÚu fßtŠkir en hamingjusamir. ═ nřrri ˙ttekt ß hamingju Ý heiminum sem byggir ß řmiss konar k÷nnunum yfir nÝu ßra tÝmabil kemur Ý ljˇs a­ fßtt sty­ur sta­hŠfinguna um fßtŠka hamingjusama AfrÝkub˙ann. Hins vegar lei­ir samantektin Ý ljˇs a­ margar AfrÝku■jˇ­ir eru talsvert hamingjusamari en Štla mŠtti mi­a­ vi­ fßtŠkt vi­komandi ■jˇ­a. Ůannig kemur ■a­ ekki ß ˇvart a­ Ý samstarfsrÝkjum ═slendinga Ý AfrÝku er hamingjustu­ullinn hŠstur Ý MalavÝ - flestir sem koma til MalavÝ hafa enda ß or­i hversu einlŠg gla­vŠr­ og lÝfsgle­i vir­ist vera rÝkjandi Ý menningu ■jˇ­arinnar ■rßtt fyrir ÷rbirg­ina.

 

MalavÝ skorar reyndar hŠst allra AfrÝku■jˇ­a - me­ 6.2 Ý einkunn en mati­ byggir ß řmsum k÷nnunum ß ßrunum 2000 til 2009 og nß­i til 148 AfrÝkurÝkja. Fßar ■jˇ­ir slß ═slendingum vi­ ■egar kemur a­ hamingjunni og vi­ fßum 8.2 Ý ■essum "heimsgagnagrunni hamingjunnar" (World Database of Happiness) sem Ruut Veenhoven og samstarfsfˇlk vi­ Erasmus hßskˇlann hefur unni­. Af hinum samstarfsrÝkjum okkar er ┌ganda me­ 4.8 Ý hamingjustu­li og MˇsambÝk me­ 3.8 - en ne­st AfrÝkurÝkja er Tˇgˇ me­ a­eins 2.8.

 

Tom Bundervoet hagfrŠ­ingur hjß Al■jˇ­abankanum fjallar um ■essa samantekt Ý pistli og nefnir a­ rÝkjandi vi­horf me­al Ýb˙a au­ugra ■jˇ­a sÚ a­ fˇlki­ Ý AfrÝku sÚ fßtŠkt en hamingjusamt. Hann segir a­ undir ■etta vi­horf sÚ kynt Ý sÝfellu Ý vinsŠlum sjˇnvarps■ßttum ■ar sem rÝkir og frŠgir heimsŠki lÝtt ■ekkta ■jˇ­flokka Ý afskekktum sveitahÚru­um Ý AfrÝku og fßi sta­festingu ß ■vÝ - fyrir framan tugi myndavÚla - a­ ■rßtt fyrir alla erfi­leikana vir­ist fˇlki­ vera hamingjusamara en hefbundnu ˙tbrunnu skrifstofuhetjurnar Ý heimalandinu.

 

Tom bendir ß a­ hagfrŠ­ingar hafi ß sÝ­ustu ßrum fari­ a­ gefa hamingjunni meiri gaum en ß­ur, hvernig h˙n er mŠld og vegin, en ni­ursta­a kannanna sÚu misvÝsandi og stundum ˇvŠntar. Hann nefndir Ipsos k÷nnunina frß ßrinu 2012 sem ger­ var Ý 24 l÷ndum og sřndi a­ fˇlk Ý lßgtekju- og me­altekjurÝkjum mat eigin hamingju meiri en fˇlk Ý au­ugum rÝkjum. Heimshamingjuskřrslan (World Happiness Report) frß ■vÝ Ý fyrra sřndi ■ver÷fuga ni­urst÷­u ■ar sem hamingjus÷mustu einstaklingarnir voru Ý norrŠnu rÝkjunum en fj÷gur blßfßtŠk rÝki Ý sunnanver­ri AfrÝku Ý ne­stu fjˇrum sŠtunum. Ůß sřnir GNH vÝsitalan (Gross National Happiness Index) a­ hamingjusamasta fˇlki­ Ý heiminum sÚ ungt og atvinnulaust!

  

Ů˙saldarmarkmi­in - a­eins r˙mlega ■˙sund dagar til stefnu:

Sameinu­u ■jˇ­a nefndin leggur ßherslu ß ■ß bßgst÷ddustu

TWO-MINUTE TALKING POINT - Development: A global hot topic by Megan Rowling
Ůrˇunarmßl ß tveimur mÝn˙tum: Megan Rowling frÚttama­ur Reuters,

 

Eftir a­eins li­lega eitt ■˙sund daga falla ■˙saldarmarkmi­in ß tÝma.  Eins og kunnugt er voru ß sÝnum tÝma sett tÝmam÷rk vi­ ßrslok 2015 og sÝ­ustu misserin hefur fari­ fram mikil undirb˙ningsvinna og umrŠ­a um framhaldi­. Tuttugu og sj÷ manna nefndin - (The UN High-Level Panel - HLP) sem framkvŠmdastjˇri Sameinu­u ■jˇ­anna fˇl a­ lei­a undirb˙ninginn a­ al■jˇ­legum markmi­um Ý barßttunni gegn fßtŠkt eftir ■˙saldarmarkmi­in kom saman Ý BalÝ ß IndˇnesÝu ß d÷gunum og nß­i ■ß tÝmamˇtani­urst÷­u um helstu ßherslur, a­ ■vÝ er fram kom Ý mßli Ellenar Johnson Sirleaf forseta LÝberÝu Ý vi­tali vi­ The Guardian.

 

═ minnisbla­i segir a­ nefndin leggi ßherslu ß sam■Štt markmi­ sem feli Ý sÚr hagv÷xt, fÚlagslega a­l÷gun og umhverfismßl. Til ■ess a­ nß markmi­unum er  brřnt a­ mati nefndarinnar a­ koma upp regluverki sem tekur ß skattaskjˇlum og ˇl÷gmŠtu fjßrstreymi.

 

Ban Ki-moon - 1,000 Days to the Deadline of the Millennium Development Goals
Ban Ki-moon - 1,000 Days to the Deadline of the Millennium Development Goals

┴ ■essum fjˇr­a fundi nefndarinnar var al■jˇ­leg samvinna rÝkra ■jˇ­a og snau­ra Ý brennidepli, ■.e. markmi­ n˙mer ßtta Ý n˙verandi ■˙saldar-markmi­um.

 

Ellen Johnson Sirleaf sag­i vi­ frÚttamenn eftir BalÝfundinn a­ ■rßtt fyrir ßrangur af ■˙saldar-markmi­unum hafi athyglinni ekki veri­ beint Ý nˇgu miklum mŠli a­ ■vÝ fˇlki sem byggi vi­ kr÷ppustu kj÷rin og fˇlki ß ja­rinum. "┴ margan hßtt hafa ■˙saldarmarkmi­in veri­ ßrangursrÝk, en vi­ ■urfum a­ leggja meiri ßherslu ß... ■ß  sem hafa or­i­ utanveltu til ■ess a­ ˙trřma sßrafßtŠkt," sag­i h˙n.

 

═ frÚtt The Guardian segir a­ umrŠ­uefni BalÝfundarins hafi veri­ mj÷g ß ■essum nˇtum, ekki sÝst Ý samrŠ­um milli lei­toga og fulltr˙a frjßlsra fÚlagasamtaka sem l÷g­u ßherslu ß ■arfir ■eirra bßgst÷ddustu, m.a. fatla­ fˇlk, konur og b÷rn.

 

MY WORLD 2015
MY WORLD 2015

Post-2015 agenda must be founded on coherent global framework, says panel/ TheGuardian

-
-
-
-
-
-
-

Deilur um yfirirß­ MalavÝvatns:

MalavÝ vill skjˇta mßlinu til Al■jˇ­adˇmstˇlsins

gunnisal  

LandamŠradeilur MalavÝ og TansanÝu um tiltekinn hluta MalavÝvatns ver­a a­ lÝkindum ˙tkljß­ar me­ rÚttarh÷ldum vi­ Al■jˇ­legadˇmstˇlinn Ý Haag. Sßttatilraunir hafa runni­ ˙t Ý sandinn. Joyce Banda forseti MalavÝ greindi frß ■essu ß frÚttast÷­inni Aljazeera en h˙n er nřkomin heim eftir opinberar heimsˇknir til Bretlands og BandarÝkjanna. A­ mati forsetans rÝkir ekki lengur traust ß sßttanefndinni Ý deilunni en fyrir henni hefur fari­ Joachim Chissano fyrrverandi forseti MˇsambÝk. Malavar halda ■vÝ fram a­ tr˙na­arupplřsingum til nefndarinnar hafi veri­ leki­ til fulltr˙a TansanÝu.

 

Stjˇrnv÷ld Ý MalavÝ telja a­ allt vatni­ tilheyri MalavÝ en stjˇrnv÷ld Ý TansanÝu gera tilkall til hluta vatnsins. LandamŠradeilan ß sÚr langa s÷gu en skyndilega var­ miki­ er Ý h˙fi ■egar upplřst var a­ hugsanlega vŠru miklar olÝuau­lindir a­ finna Ý setl÷gum undir vatninu. RÝkisstjˇrn MalavÝ hefur ■egar veitt rannsˇknarleyfi til Surestream Petroleum.

 

Malawi to take Tanzania dispute to court/ AlJazeera 

 

Hvert er hlutverk ■rˇunarbanka BRIKS-rÝkjanna?


UNICEF
Endurfundir Ý Austur-Kongˇ

UNICEF Langvarandi ßt÷k Ý Austur-Kongˇ haft bitna­ einna verst ß b÷rnum landsins. Ůau ver­a oft vi­skila fyrir foreldra sÝna og fj÷lskyldur og eru ■ß afar berskj÷ldu­ gegn ■vÝ a­ vera beitt ofbeldi e­a neydd til a­ taka ■ßtt Ý ßt÷kunum. UNICEF og samstarfsa­ilar vinna a­ ■vÝ a­ skrßsetja ■essi b÷rn og sameina ■au foreldrum sÝnum a­ nřju. ═ sÝ­ustu viku voru 17 b÷rn sameinu­ foreldrum sÝnum aftur og ■a­ er ˇhŠtt a­ segja a­ ■ar hafi or­i­ miklir fagna­arfundir.

Eftir ■riggja mßna­a vopnahlÚ var rofi­ Ý nˇvember ß sÝ­asta ßri brutust me­al annars ˙t h÷r­ ßt÷k Ý borginni Goma Ý Nor­ur-Kivu hÚra­i. Yfir 900 ■˙sund manns Ý hÚra­inu hafa ■urft a­ flřja heimili sÝn, ■ar af hafa um 500 ■˙sund ■eirra veri­ ß vergangi frß upphafi ßtakanna Ý aprÝl 2012. Frß lokum nˇvembermßna­ar 2012 hefur 751 barn (417 st˙lkur og 334 drengir) sem or­i­ hafa vi­skila vi­ fj÷lskyldur sÝnar, veri­ skrß­ hjß UNICEF til a­ freista ■ess a­ sameina fj÷lskyldurnar a­ nřju. Ůetta er erfitt verkefni ■vÝ fˇlk sem er ß vergangi ney­ist sÝfellt til a­ vera ß fer­inni. ┴standi­ er jafnframt mj÷g hŠttulegt og m÷rg barnanna hafa veri­ ■vingu­ til ■ess a­ taka ■ßtt Ý ßt÷kunum, ˇaldarflokkar herja ß stˇr svŠ­i og tali­ er kynbundi­ ofbeldi. 


UNICEF og samstarfsa­ilar samtakanna halda ßfram hjßlparstarfi ß svŠ­inu, me­al annars vi­ a­ ˙tvega hreint vatn, hreinlŠtisa­st÷­ur, heilsugŠslu, nŠringu, sjß um barnavernd og ˙tvega ÷nnur hjßlparg÷gn og skjˇl.
 

  

Nßnar 


Nřtt SOS Barna■orp Ý E■ݡpÝu


sos  

Nřlega var sj÷unda SOS Barna■orpi­ Ý E■ݡpÝu opna­ me­ formlegum hŠtti. Ůorpi­ er sta­sett Ý ˙tja­ri Jimma (Opnast Ý nřjum vafraglugga) og ■ar ver­ur heimili allt a­ 150 muna­arlausra og yfirgefinna barna.

Samhli­a sjßlfu barna■orpinu munu SOS samt÷kin starfrŠkja dagheimili, leikskˇla, grunnskˇla, heilsugŠslu og fj÷lskyldueflingu.

N˙ ■egar hafa 112 b÷rn flutt inn og ver­ur ■vÝ hŠgt a­ taka vi­ 38 nřjum b÷rnum sem missa foreldra sÝna e­a geta ekki b˙i­ hjß ■eim.

Leikskˇlinn er me­ plßss fyrir 224 b÷rn, dagheimili­ tekur 150 b÷rn og grunnskˇlinn sÚr til ■ess a­ 318 b÷rn fßi gˇ­a menntun sem undirbřr ■au fyrir framhaldsnßm. Fj÷lskyldueflingin hjßlpar svo 671 barni og foreldrum ■eirra vi­ a­ styrkja sto­ir fj÷lskyldunnar og tryggja tekjur svo hŠgt sÚ a­ mŠta ■÷rfum allra Ý fj÷lskyldunni.

  
 

 

┴hugavert

-
-
-
-
-
-
odi
-
-
-
-
-
-
-
Global Partnership for Oceans
Global Partnership for Oceans
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
cesr
FrŠ­igreinar

-
-

FrÚttir og frÚttaskřringar

-
-
-
-
-

Indigo Telecom CEO: White space is the technology Africa's been waiting for/ Devex 

-

Mozambique: Clean Water Transforms Communities in Mozambique/ AllAfrica 

-

Malawi Crops and Children Reap Benefits of Legume Mixture/ VOANews 

-

EU aid boost for Palestinian Authority/ Devex 

-

Fyra faktorer som minskar korruption/ SIDA 

Bo Rothstein, professor vid Institutet Quality of Government vid G÷teborgs Universitet
Bo Rothstein, professor vid Institutet Quality of Government vid G÷teborgs Universitet 
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-


MikilvŠgur dˇmur

 

HŠstirÚttur Indlands hefur hafna­ bei­ni svissneska lyfjarisans Novartis um einkaleyfi ß breyttri ˙tgßfu af krabbameinslyfinu Glivec. ═ frÚttum kemur fram a­ mßli­ hafi mj÷g mikla ■ř­ingu fyrir fßtŠkari hluta heimsins en ■yki um lei­ ßfall fyrir vestrŠn lyfjafyrirtŠki. Indversk samheitalyfjafyrirtŠki framlei­a ˇdřr samheitalyf gegn alnŠmi og krabbameini og sjß m÷rgum fßtŠkum rÝkjum fyrir ■eim. Mßna­arskammtur af Glivec kostar um hßlfa miljˇn krˇna en ß Indlandi er hŠgt a­ fß sama skammt af samheitalyfi fyrir um 9000 krˇnur.

 

Novartis denied cancer drug patent in landmark Indian case/ The Guardian 

-

Low-Cost Drugs in Poor Nations Get a Lift in Indian Court/ NYTimes 

-

Bei­ni Novartis hafna­ ß Indlandi/ RUV 

-

The Novartis Decision: Is the Big Win for Indian Pharma Bad News for Investment?

-

Novartis patent ruling a victory in battle for affordable medicines/ TheGuardian 

 

Ů˙sund dagar til a­ standa vi­ lofor­


eftir Ban ki-Moon framkvŠmdastjˇra Sameinu­u ■jˇ­anna
Ban ki-Moon
Ban ki-Moon framkvŠmdastjˇri Sameinu­u ■jˇ­anna

 

Hver einasta langfer­ byrjar ß fyrsta skrefinu og Ý ■essari viku getum vi­ byrja­ ■˙sund daga fer­ til mˇts vi­ nřja framtÝ­. 


Fimmta aprÝl ver­a ■˙sund dagar ■anga­ til tÝmam÷rkunum ver­ur nß­ sem voru sett til ■ess a­ nß svok÷llu­um ■˙saldarmarkmi­um um ■rˇun. Ůau eru umfangsmesta og ßrangursrÝkasta ßtak Ý a­ upprŠta fßtŠkt sem um getur Ý s÷gunni. 

Fleiri lei­togar en nokkru sinni komu saman til fundar ß vettvangi Sameinu­u ■jˇ­anna ßri­ 2000 vi­ upphaf nřrrar aldar og nřrrar ■˙saldar. Ůeir ßkvß­u a­ byrja 21. ÷ldina me­ fyrirheiti um a­ minnka sßrustu fßtŠkt og hungur Ý heiminum um helming, berjast gegn loftslagsbreytingum og sj˙kdˇmum; takast ß vi­ skort ß vatni og hreinlŠti: auka menntun og tŠkifŠri st˙lkna og kvenna. 

Ůetta var ekki Ý fyrsta skipti sem stjˇrnmßlalei­togar h÷f­u gefi­ hßtÝ­leg lofor­. Gßrungarnir spß­u ■vÝ a­ ■essi hßleitu markmi­ myndu fljˇtt gleymast. Ůvert ß mˇti hafa ■˙saldarmarkmi­in or­i­ hvatning til ■ess a­ fylkja li­i um raunhŠfar a­ger­ir me­ fram˙rskarandi gˇ­um ßrangri.

┴ sÝ­ustu ■rettßn ßrum hafa 600 milljˇnir manna losna­ ˙r gildru sßrustu fßtŠktar og hefur hinum fßtŠkustu ■vÝ fŠkka­ um helming. Metfj÷ldi barna gengur n˙ Ý grunnskˇla og er fj÷lda st˙lkna og drengja jafn Ý fyrsta skipti Ý s÷gunni. MŠ­ra- og barnadau­i hefur minnka­. Hnitmi­a­ar fjßrfestingar Ý barßttunni gegn mřrark÷ldu, HIV/alnŠmi og berklum hafa bjarga­ milljˇnum mannslÝfa. Dau­sf÷llum af v÷ldum alnŠmis hefur fŠkka­ um ■ri­jung Ý AfrÝku ß sÝ­ustu sex ßrum. 

Meiri ßrangur

Ůa­ eru lÝka markmi­ og vi­mi­ ■ar sem vi­ ver­um a­ nß meiri ßrangri. Of margar konur deyja enn af barnsf÷rum, ■egar hŠgt er a­ bjarga ■eim. Of m÷rg samfÚl÷g skortir lßgmarkshreinlŠtisa­st÷­u sem veldur ■vÝ a­ ˇhreint vatn ver­ur banvŠn ˇgn. ═ m÷rgum heimshlutum, jafnt hinum au­ugustu sem hinum fßtŠkustu, eykst bili­ ß milli rÝkra og snau­ra. Of margir eru skildir eftir. 

Til ■ess a­ nß skjˇtari ßrangri ■arf al■jˇ­asamfÚlagi­ a­ stÝga fj÷gur skref n˙na. 
═ fyrsta lagi hra­a ßrangri me­ klˇkum og hnitmi­u­um fjßrfestingum sem hafa margfeldisßhrif og valda ke­juverkun ß ÷llum ÷­rum svi­um. ═ AfrÝku er ■÷rf ß einni milljˇn heilbrig­isstarfsmanna til a­ nß til afskekktustu bygg­a ■ar sem konur og b÷rn deyja af v÷ldum sj˙kdˇma sem řmist er hŠgt a­ koma Ý veg fyrir e­a eru lŠknanlegir. Auka ■arf fjßrfestingar Ý hreinlŠti og tryggja almennan a­gang a­ lßgmarksheilsugŠslu, ■ar ß me­al fŠ­ingarhjßlp, og ˙rrŠ­um til a­ berjast gegn HIV og mřrark÷ldu. 
Einn helsti drifkrafturinn Ý ■eim framf÷rum sem nau­synlegar eru til a­ nß ■˙saldarmarkmi­unum er jafn a­gangur kvenna og st˙lkna a­ menntun, heilsugŠslu, nŠringu og efnahagslegum tŠkifŠrum. 

═ ÷­ru lagi Šttum vi­ a­ einbeita okkur a­ fßtŠkustu rÝkjunum sem standa hva­ h÷llustum fŠti en Ý ■eim břr einn og hßlfur milljar­ur manna. Hungur, ßt÷k, gerrŠ­i og skipul÷g­ glŠpastarfsemi hafa l÷ngum herja­ ß m÷rg ■eirra rÝkja sem eru Ý ■essum hˇpi og ■vÝ gengur ■eim illa a­ nß markmi­unum, ■ˇtt reynt hafi veri­ til hins řtrasta. M÷rg hafa ekki uppfyllt eitt einasta ■˙saldarmarkmi­anna. Me­ ■vÝ a­ fjßrfesta ß Sahel-svŠ­inu, austurodda AfrÝku og Mi­-AsÝu getum vi­ hrundi­ af sta­ ■rˇun Ý efnahagsmßlum, ÷ryggi og fri­aruppbyggingu sem sÝ­an getur undi­ upp ß sig. 

Fjßrhagsleg fyrirheit 

═ ■ri­ja lagi ver­um vi­ a­ standa vi­ fjßrhagsleg fyrirheit. Ekki er hŠgt a­ laga fjßrlagahalla ß kostna­ hinna fßtŠkustu og berskj÷ldu­ustu. Ůa­ er ekki si­fer­ilega rÚttlŠtanlegt og kemur hvorki gefendum nÚ ■iggjendum til gˇ­a. Ůrßtt fyrir erfi­a tÝma hafa m÷rg rÝki sřnt gott fordŠmi me­ ■vÝ a­ standa vi­ lofor­ sÝn. Nř rÝki bŠtast Ý hˇp ■eirra sem veita ■rˇunara­sto­ eftir ■vÝ sem fram■rˇun ■eirra sjßlfra leyfir. Vi­ f÷gnum ■essu og hvetjum a­ra til a­ taka sÚr ■etta til fyrirmyndar. 

═ fjˇr­a lagi Štti ■˙sund daga marki­ a­ vera ÷llum, frß grasrˇtinni til rÝkisstjˇrna, hvatning til a­ fylkja li­i innan hnattrŠnnar hreyfingar. Okkur ber a­ beisla kraft nřrrar tŠkni og samfÚlagsmi­la en Ý ■eim felast tŠkifŠri sem ekki voru til sta­ar ■egar ■˙saldarmarkmi­in voru fŠr­ Ý or­ um sÝ­ustu aldamˇt. 

Ů˙saldarmarkmi­in hafa sřnt a­ hnitmi­u­ markmi­ geta skipt sk÷pum Ý ■rˇunarstarfi.  
Ůau sameina, fylkja li­i og veita innblßstur. Ůau řta undir nřsk÷pun Ý ■ßgu betri heims.  
┴rangur nŠstu ■˙sund daga getur ekki a­eins reynst ■ungur ß metunum Ý lÝfi milljˇna manna heldur getur hann einnig skapa­ slagkraft fyrir ߊtlanir um hva­ taki vi­ eftir 2015 Ý ■ßgu sjßlfbŠrrar ■rˇunar.

Margt ver­ur ˇgert. En n˙, ■egar vi­ lÝtum til nŠstu kynslˇ­ar sjßlfbŠrra ■rˇunarmarkmi­a, getum vi­ sˇtt innblßstur Ý ■ß sta­reynd a­ ■˙saldarmarkmi­in hafa sřnt og sanna­ a­ me­ pˇlitÝskan vilja a­ vopni er hŠgt a­ upprŠta ÷rbirg­ og slÝkt er meira a­ segja innan seilingar. 

Vi­ skulum gera eins miki­ ˙r nŠstu ■˙sund d÷gum og hŠgt er og standa vi­ lofor­ ■˙saldamˇtanna.

 

 

 ┴­ur birt ß vef Upplřsingaskrifstofu Sameinu­u ■jˇ­anna fyrir Vestur-Evrˇpu.

 

Tveir vi­bur­ir ß vegum AfrÝka 20:20 Ý aprÝl

AfrikuballAfrÝka 20:20 - fÚlag ßhugafˇlks um mßlefni AfrÝku sunnan Sahara skipuleggur tvo vi­bur­i Ý aprÝlmßnu­i.

Mßlstofa um MalÝ
AfrÝka 20:20 Ý samstarfi vi­ MARK - Mi­st÷­ margbreytileika- og kynjarannsˇkna ß fÚlagsvÝsindasvi­i Hßskˇla ═slands bo­a til sameiginlegrar mßlstofu um st÷­u mßla Ý MalÝ. Jˇnas Haraldsson stjˇrnmßlafrŠ­ingur mun ■ar flytja erindi um land og ■jˇ­ og ■au ßt÷k sem hafa veri­ Ý landinu s.l. ßr. Pßll Stefßnsson ljˇsmyndari mun sÝ­an sřna eigin ljˇsmyndir frß landinu og spila tˇnlist ■a­an.

Sta­ur: Stofa 101, Hßskˇlatorg Hßskˇla ═slands
Stund: 4. aprÝl nk kl. 17:10-18:00

Eftir mßlstofuna gefst mßlstofugestum tŠkifŠri ß ■vÝ a­ fŠra sig um set og koma vi­ Ý St˙dentakjallaranum til skrafs og rß­ager­a.

AfrÝkuball Ý I­nˇ: Dans - Dans - Dans 
Hi­ ßrlega vorball AfrÝku 20:20 ver­ur haldi­ Ý I­nˇ vi­ Tj÷rnina f÷studaginn 12. aprÝl kl. 22-02. Spilu­ ver­ur dansvŠn dŠgurtˇnlist vÝ­s vegar frß AfrÝku sunnan Sahara. Kl. 23:00 mun African Ice Band stÝga ß svi­ me­ Cheick Bangoura og spila nokkur l÷g. A­gangseyrir er 1200 kr. Allir eru velkomnir og taki­ gjarnan me­ vini og kunningja.

Barnahjßlp Sameinu­u ■jˇ­anna auglřsir st÷­u fulltr˙a Ý menntaverkefnum (e. Education Officer) Ý MalavÝSta­an er Štlu­ ungum sÚrfrŠ­ingi, en ß vegum Sameinu­u ■jˇ­anna er starfrŠkt sÚrstakt verkefni ■ar sem ungum sÚrfrŠ­ingum er gefi­ tŠkifŠri ß a­ starfa ß vegum samtakanna (e. Junior Professional Officer Programme). ═ ßr mun utanrÝkisrß­uneyti­ fjßrmagna slÝka st÷­u ß vegum Barnahjßlpar SŮ (UNICEF) Ý MalavÝ.

 

UNICEF tekur ßkv÷r­un um rß­ningu, en rß­i­ ver­ur til eins ßrs, frß og me­ 1. j˙nÝ 2013, me­ m÷guleika ß framlengingu. SÚrfrŠ­ingarnir eru starfsmenn UNICEF og launakj÷r skv. reglum stofnunarinnar. Sta­an heyrir undir sÚrfrŠ­ing UNICEF Ý menntamßlum Ý MalavÝ me­ a­setur Ý LÝlongve. Verksvi­i­ snřr a­ a­sto­ vi­ ߊtlanager­, framkvŠmd og eftirfylgni menntaverkefna, auk upplřsinga÷flunar og greiningar ß g÷gnum um menntun Ý landinu.

 

Kr÷fur til umsŠkjenda:

* Meistaragrß­a Ý mennta- e­a fÚlagsvÝsindum e­a ÷­rum tengdum frŠ­um er skilyr­i.

* A.m.k. tveggja ßra starfsreynsla ß svi­i menntamßla.

* Almenn ■ekking ß verkefnastjˇrnun og rannsˇknum, eftirfylgni og ˙ttekt verkefna og almennum

stjˇrnsřslust÷rfum.

* Mj÷g gˇ­ enskukunnßtta. Kunnßtta Ý einu ÷­ru opinberu tungumßli Sameinu­u ■jˇ­anna er kostur.

* UmsŠkjendur skulu vera undir 34 ßra aldri.

* FrumkvŠ­i, sjßlfstŠ­i Ý vinnubr÷g­um, a­l÷gunarhŠfni og hŠfni Ý mannlegum samskiptum.

* Almenn ■ekking ß starfsemi Sameinu­u ■jˇ­anna.

 

Umsˇknarfrestur er til og me­ 15. aprÝl nk. Umsˇkn og ferilskrß ß ensku ßsamt prˇfskÝrteinum og einkunnum skal senda utanrÝkisrß­uneytinu ß t÷lvupˇsti til jpo@mfa.is. Íllum umsˇknum ver­ur svara­ ■egar ßkv÷r­un um rß­ningu hefur veri­ tekin.

 

Nßnari upplřsingar veita SvanhvÝt A­alsteinsdˇttir og ١rarinna S÷ebech Ý utanrÝkisrß­uneytinu Ý sÝma 545 9900.

 

Konur jafnt og karlar eru hvattar til a­ sŠkja um framangreint starf.

 

 

Logo

 

Verkefnastjˇri Ý svŠ­asamstarfi

Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands (ŮSS═) auglřsir eftir verkefnastjˇra Ý svŠ­asamstarfi.


Verkefnastjˇri annast daglega stjˇrn svŠ­averkefna ŮSS═ Ý AfrÝku sem unnin eru Ý samstarfi vi­ rÝkisstjˇrnir, al■jˇ­astofnanir, samt÷k og fyrirtŠki. 


Starfssvi­:
 • Verkefnastjˇrn og undirb˙ningur verkefna Ý svŠ­asamstarfi Ý ■rˇunarsamvinnu
 • ┴Štlanager­, ˙tbo­, samningager­ og eftirfylgni
 • Greinaskrif og skřrsluger­ir
 • Samvinna og samskipti vi­ framkvŠmda-, fjßrm÷gnunar- og hagsmunaa­ila verkefna

Menntunar- og hŠfniskr÷fur:
 • Hßskˇlamenntun sem nřtist Ý starfi
 • Ůekking ß ■rˇunarmßlum og starfsreynsla af ■rˇunarsamvinnu
 • Ůekking og reynsla af verkefnastjˇrn, ˙tbo­smßlum og ߊtlanager­
 • Gˇ­ kunnßtta Ý Ýslenska og ensku, Ý rŠ­u og riti
 • Ůekking ß stjˇrnsřslu og me­fer­ fjßrmuna og ß helstu stjˇrntŠkjum Ý ■eim efnum
 • HŠfni og lipur­ Ý samskiptum og upplřsingami­lun
 • A­l÷gunarhŠfni og geta til a­ starfa undir ßlagi

SvŠ­asamstarfi­ getur teki­ til jar­hitamßla, fiskimßla, jafnrÚttismßla og umhverfismßla. Starfsma­ur vinnur undir stjˇrn framkvŠmdastjˇra Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands og hefur a­setur Ý ReykjavÝk. Reikna mß me­ talsver­um fer­al÷gum og fjarveru frß heimili. Rß­i­ ver­ur Ý starfi­ til tveggja ßra. Vi­ rß­ningu Ý st÷rf hjß ŮSS═ er teki­ mi­ af jafnrÚttisߊtlun stofnunarinnar.

Umsˇknarfrestur er til og me­ 8. aprÝl nk.


UmsŠkjendur eru vinsamlegast be­nir a­ sŠkja um starfi­ ß heimasÝ­u Capacent Rß­ninga, www.capacent.is           

Umsˇkn um starfi­ ■arf a­ fylgja Ýtarleg starfsferilsskrß og kynningarbrÚf ■ar sem ger­ er grein fyrir ßstŠ­u umsˇknar og r÷kstu­ningur fyrir hŠfni vi­komandi Ý starfi­.      


Nßnari upplřsingar veita Helga Jˇnsdˇttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Jˇna Bj÷rk Sigurjˇnsdˇttir (jona.sigurjonsdottir@capacent.is) hjß Capacent Rß­ningum.


Íllum umsˇknum ver­ur svara­ ■egar ßkv÷r­un um rß­ningu liggur fyrir.

 

iceida  

facebook
UM VEFT═MARITIđ

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105