SOS
gunnisal
Heimsljˇs
veftÝmarit um ■rˇunarmßl
6. ßrg. 191. tbl.
13. mars 2013

Hert barßtta gegn barnahjˇnab÷ndum:

Um 39 ■˙sund nau­ungar- br˙­ir ß hverjum degi!


Child Marriage: South Sudan
Child Marriage: South Sudan/ MannrÚttindavaktin

┴ hverjum degi eru 39 ■˙sund st˙lkur ß barnsaldri neyddar Ý hjˇnaband, margar hverjar seldar eins og hver annar nautpeningur til a­ auka tekjur fj÷lskyldunnar. Ůess eru dŠmi a­ st˙lkur sÚu bar­ar til dau­a, ■eim nau­ga­ e­a refsa­ ß annan grimmilegan hßtt fyrir a­ neita a­ giftast eldri m÷nnum, k÷rlum sem gŠtu jafnvel veri­ afar ■eirra. Ůri­jungur st˙lkna Ý 42 ■jˇ­rÝkjum er Ý hjˇnbandi ß­ur en ßtjßn ßra aldri er nß­.

 

R˙mlega 140 milljˇnir st˙kna ver­a barnabr˙­ir fyrir ßri­ 2020 ef fram heldur sem horfir, ■ar af 50 milljˇnir yngri en fimmtßn ßra, segir Ý skřrslu sem Mannfj÷ldastofnun Sameinu­u ■jˇ­anna lag­i fram ß fundi kvennanefndar Sameinu­u ■jˇ­anna sem n˙ stendur yfir. NÝu ■eirra tÝu ■jˇ­a ■ar sem barnabr˙­kaup eru algengust eru Ý AfrÝku, hŠst er hlutfalli­ Ý NÝger ■ar sem 75% st˙lkna hafa gengi­ Ý hjˇnaband ß­ur en ßtjßn ßra aldri er nß­. Ínnur l÷nd ■ar sem yfir helmingur st˙lkna giftist ß barnsaldri eru Tjad, Mi­afrÝkulř­veldi­, GÝnea, MˇsambÝk, MalÝ, B˙rkina Fasˇ, Su­ur-S˙dan og MalavÝ. Baranhjˇnab÷nd eru einnig algeng Ý AsÝu, einkum ß Indlandi og Ý Bangladesh.

 

Vilja hŠkka giftingaraldur Ý MalavÝ

═ MalavÝ hafa stjˇrnv÷ld lagt til a­ giftingaraldur ver­i hŠkka­ur ˙r 15 ßrum Ý 18 ßr og gera sÚr vonir um a­ l÷gfestingin nßi fram a­ ganga ß nŠsta ßri. Ennfremur er af hßlfu stjˇrnvalda kosta­ kapps um a­ halda st˙lkum lengur Ý skˇla. Ůessar ßherslur eru hluti af ■eirri vi­leitni rÝkisstjˇrnar Joyce Banda a­ draga ˙r mŠ­radau­a. Af hverjum hundra­ ■˙sund lifandi fŠddum b÷rnum Ý MalavÝ deyja 675 mŠ­ur og ■a­ hlutfall er me­ ■vÝ hŠsta Ý heiminum. Catherine Gotani Hara heilbrig­isrß­herra MalavÝ segir Ý The Guardian a­ nřleg heilsurannsˇkn hafi leitt Ý ljˇs a­ flestar konur sem deyja af barnsf÷rum sÚu ß aldrinum 15 til 19 ßra. "Vi­ ˇttumst a­ ■egar konur giftast ungar lei­i ■a­ til aukins mŠ­radau­a," er haft eftir rß­herranum sem bŠtir vi­ a­ Joyce Banda forseti vilji draga ˙r ■essari hßu tÝ­ni ■vÝ fŠ­ing eigi ekki a­ vera dau­adˇmur yfir nokkurri konu.

 

Ëtal skřrslur hafa sřnt fram ß a­ barnungum st˙lkum er mikil hŠtta b˙in ver­i ■Šr barnshafandi fyrir tvÝtugt eins og t÷lur um dßnartÝ­ni ungra mŠ­ra sřna, en einnig eru andvana fŠdd b÷rn og b÷rn sem deyja ß fyrstu klukkutÝmunum eftir fŠ­ingu helmingi fleiri ■egar mŠ­urnar eru undir tvÝtugu.

 

Ofbeldi gegn konum umrŠ­uefni fundar kvennanefndar SŮ

Fimmtugasti og sj÷undi fundur kvennanefndar Sameinu­u Ůjˇ­anna (e. Convention on the Status of Women) stendur yfir Ý New York. Meginefni fundarins Ý ßr er afnßm ofbeldis gegn konum og st˙lkum. ═ frÚtt ß vef UN Women ß ═slandi segir a­ ■a­ sÚ ˙tbreiddasta mannrÚttindabrot Ý heiminum og ˇhŠtt sÚ a­ kalla ofbeldi gegn konum og st˙lkum heimsfaraldur.  

 

Michelle Bachelet framkvŠmdastřra UN Women ßvarpa­i allsherjar■ingi­ ß opnunardegi fundarins me­ eftirfarandi or­um: "Ofbeldi gegn konum og st˙lkum er enn ˙tbreitt og refsileysi vir­ist vera venjan. Vi­ ver­um a­ takast ß vi­ ■au vi­amiklu verkefni sem vi­ st÷ndum frammi fyrir og beita okkur af ÷llum ■unga fyrir ■vÝ a­ upprŠta ■etta mein og a­ rÝki taki ßbyrg­ ß ■essum mßlaflokki," segir Ý frÚttinni.

 FarartŠki afhent Ý Mangochi

R˙mlega 4 ■˙sund Ýb˙ar ß hvern sj˙krabÝl ß ═slandi en 167 ■˙sund Ý MalavÝ

 

GRA
┴ ne­stu myndinni er bÝlaflotinn, ß mi­myndinni tekur rß­uneytisstjˇrinn Kester Kaphaizi tekur vi­ bÝllyklum ˙r hendi Vilhjßlms Wiium umdŠmisstjˇra ŮSS═ og ß efstu myndini ■akkar sveitah÷f­ingi Ý Chimwala ═slendingum fyrir vatnsveitur. Ljˇsmyndir: Gu­mundur R˙nar ┴rnason.

═ sÝ­ustu viku afhenti Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands stjˇrnv÷ldum Ý Mangochi-hÚra­i Ý MalavÝ nokkur farartŠki, bŠ­i nř og notu­, a­ gj÷f. Um var a­ rŠ­a tvo nřja sj˙krabÝla, einn v÷rubÝl, tvo fjˇrhjˇladrifna pallbÝla, og 12 mˇtorhjˇl, ■ar af fimm nř. FarartŠki ■essi ver­a nřtt Ý verkefnum sem ŮSS═ sty­ur Ý Mangochi-hÚra­i. Haldin var haldin ath÷fn vi­ hÚra­sskrifstofuna til a­ fagna ■essum atbur­i. "Ekki er hŠgt a­ segja anna­ en kßtt hafi veri­ ß hjalla ß me­an ß ath÷fninni stˇ­. Eins og vi­ ß voru haldnar rŠ­ur, misskemmtilegar, en einnig var bo­i­ upp ß dansatri­i eins og er til si­s Ý MalavÝ ■egar miki­ stendur til," segir Vilhjßlmur Wiium umdŠmisstjˇri ŮSS═ Ý MalavÝ.

 

Gefum honum or­i­:

"FarartŠkin ver­a notu­ Ý tveimur verkefnum sem ŮSS═ sty­ur vi­, annars vegar lř­heilsuverkefni og hins vegar vatns- og hreinlŠtisverkefni. Vi­ gj÷f ŮSS═ jˇkst sj˙krabÝlafloti hÚra­sins um 50%, en sj˙krabÝlarnir voru fjˇrir, en eru n˙ sex. Geta mß ■ess a­ Ýb˙afj÷ldi Mangochi-hÚra­s er um ein milljˇn manna. Íllum ■eim fj÷lda ■jˇna n˙ ■essir sex sj˙krabÝlar. Til samanbur­ar mß nefna a­ Rau­i kross ═slands rekur 77 sj˙krabifrei­ar ß ═slandi. Samsvarar ■a­ einum sj˙krabÝl ß u.■.b. 4.200 Ýb˙a. ═ Mangochi, hins vegar, eru Ý kringum 167.000 Ýb˙ar um hvern sj˙krabÝl!  A­eins. ŮrÝr sj˙krabÝlar til vi­bˇtar ver­a keyptir sem hluti af verkefni ŮSS═ Ý Mangochi.

Sj˙kraflutningabifhjˇl

A­ auki ver­a keypt fimm sj˙kraflutningabifhjˇl, en ■au henta vel ß řmsum illfŠrum st÷­um Ý hÚra­inu. Sem ═slendingi finnst mÚr skrřti­ a­ Ýmynda mÚr a­ hristast ß aftanÝvagni ß bifhjˇli ß lei­ ß spÝtalann. En bifhjˇl af ■essu tagi eru bylting, ■vÝ valkosturinn er a­ ganga. E­a komast bara ekki ß heilsugŠsluna.

En flest farartŠkin sem afhent voru ver­a notu­ Ý vatns- og hreinlŠtisverkefni ■vÝ sem ŮSS═ sty­ur. Ůa­ verkefni snřst um a­ fj÷lga litlum vatnsveitum Ý sveitum Mangochi og einnig a­ sty­ja vi­ uppsetningu kamra ß sem flestum st÷­um. Reynslan sřnir a­ ■ar sem fˇlk fŠr a­gang a­ hreinu vatni og teki­ er ß hreinlŠtismßlum ■ß snarminnkar ˙tbrei­sla řmissa vatnsborinna sj˙kdˇma, sÚr Ý lagi kˇleru. Ůa­ hefur komi­ berlega Ý ljˇs ß svŠ­inu Ý kringum Apaflˇa ■ar sem ŮSS═ framkvŠmdi umfangsmiki­ vatns- og hreinlŠtisverkefni frß 2007 til 2010, en ■ar hafa n˙ li­i­ nokkur ßr ßn kˇlerutilfellis.

En verkefni ŮSS═ sn˙ast ekki um farartŠki. FarartŠkin eru einungis tˇl til a­ sty­ja vi­ vi­leitni stjˇrnvalda Ý Mangochi a­ bŠta hag almennings Ý hÚra­inu. Ůjßlfun fˇlks er umtalsver­ur ■ßttur Ý verkefnunum. Hefur veri­ settur ß laggirnar menntasjˇ­ur ß hÚra­slŠknaskrifstofunni sem mun sty­ja vi­ bak heilbrig­isstarfsfˇlks sem vi­ bŠta vi­ menntun sÝna. Var fyrsti skˇlastyrkurinn afhentur af rß­uneytisstjˇra sveitarstjˇrnarmßla Ý MalavÝ, en ungur starfsma­ur vi­ hÚra­sspÝtalann tˇk vi­ honum. Mun hann stunda nßm nŠstu misseri vi­ tŠkniskˇla Ý MalavÝ.

Tveimur verkefnum hleypt af stokkunum

Vi­ ath÷fnina var verkefnunum tveimur formlega hleypt af stokkunum, ■egar rß­uneytisstjˇrinn, sitjandi hÚra­sstjˇri og umdŠmisstjˇri ŮSS═ sam■ykktu formlega verkefnaskj÷lin sem munu lei­beina vi­ framkvŠmd verkefnanna. Lřkur ■eim ß mi­ju ßri 2016 og eru miklar vŠntingar a­ margt ver­i breytt ■egar verkefnunum lřkur.

En ath÷fn af ■essu tagi er einnig til a­ vekja athygli almennings ß verkefnunum og ■eirri ■ř­ingu sem ■au hafa fyrir fˇlk almennt. MikilvŠgt er a­ fˇlk sÚ ■ess me­vita­ a­ verkefnin sÚu Ý gangi til a­ řta ß eftir framkvŠmdum. Athygli mÝna vakti a­ Ý einu skemmtiatri­anna var sungi­ um a­ sj˙kraflutningamenn Šttu ekki a­ flytja vini sÝna og kunningja Ý sj˙krabÝlunum, heldur Štti einungis a­ nota ■ß til sj˙kraflutninga. Ůetta skapar a­hald og gott var a­ sjß a­ fˇlki Ý Mangochi skiptir greinilega mßli hva­ hÚra­syfirv÷ld taka sÚr fyrir hendur. Ůannig ß ■etta j˙ a­ vera," segir Vilhjßlmur Wiium umdŠmisstjˇri ŮSS═ Ý MalavÝ.

 

Einn af hßskˇlum Sameinu­u ■jˇ­anna hÚr ß landi:

Sjßvar˙tvegsskˇlinn ˙tskrifar 22 nemendur frß 13 l÷ndum

 

  
HAFRO
┌tskriftarhˇpurinn 2013.

 

Sjßvar˙tvegsskˇli Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna ˙tskrifa­i Ý sÝ­ustu viku 22 nemendur frß 13 ■jˇ­um, flesta frß AfrÝku e­a fimmtßn talsins, fjˇra frß AsÝu og ■rjß frß eyjum Ý KarÝbahafinu. Me­ ■essari fimmtßndu ˙tskrift skˇlans eru nemendurnir frß upphafi or­nir 263 frß 47 l÷ndum.

 

Eins og kunnugt er bř­ur skˇlinn sex mßna­a nßm og starfs■jßlfun ß framhaldsstigi fyrir fagfˇlk og sÚrfrŠ­inga frß ■rˇunarl÷ndunum. A­ auki tekur Sjßvar˙tvegsskˇlinn ■ßtt Ý a­ ■rˇa og halda styttri nßmskei­ Ý samstarfsl÷ndum, ■ß oftast Ý samstarfi vi­ fyrrverandi nema og stofnanir ■eirra. Fram kemur Ý frÚtt ß heimasÝ­u Hafrannsˇknarstofnunar a­ ß sÝ­asta ßri hafi veri­ haldin fj÷gur slÝk nßmskei­, ■rj˙ Ý AfrÝku og eitt ß St. Lucia Ý KarÝbahafinu. Jafnframt var unni­ a­ undirb˙ningi nokkurra nßmskei­a sem haldin ver­a ß ■essu ßri og ■vÝ nŠsta. "Nßmskei­shald Ý samstarfsl÷ndum tryggir ■vÝ enn frekar a­ s˙ ■ekking og fŠrni sem nemar skˇlans ÷­last hÚr ß landi nřtist Ý heimal÷ndum ■eirra. Um lei­ styrkir ■essi starfsemi sto­ir skˇlans og fag■ekkingu ■eirra sem taka ■ßtt Ý kennslu og lei­s÷gn," segir Ý frÚttinni.

 
Nemendurnir sem ˙tskrifu­ust Ý sÝ­ustu viku helgu­u sig fjˇrum mismunandi svi­um sÚrhŠfingar Ý nßminu, ■.e. gŠ­astjˇrnun Ý me­h÷ndlun fisks og vinnslu, mat ß vei­i■oli stofna, vei­istjˇrnun og rekstur sjßvar˙tvegsfyrirtŠkja og marka­smßl. A­ loknu sex vikna inngangsnßmskei­i og sex vikna nßmskei­i ß sÚrsvi­i unnu nemar verkefni Ý nßnu samstarfi vi­ lei­beinendur. Verkefnin eru valin me­ hli­sjˇn af ■eim vi­fangsefnum og ßherslum sem eru Ý starfi nema heima fyrir. 
 
 

Al■ingi vill sinna eftirliti ß vettvangi Ýslenskrar ■rˇunarsamvinnu

Tillaga um a­ 0,2% af heildar-framl÷gum fari til eftirlits 
gunnisal
Ljˇsmynd frß MalavÝ: gunnisal

 

"═ ljˇsi stˇraukinna fjßrveitinga sem fyrirhuga­ar eru til al■jˇ­legrar ■rˇunarsamvinnu ═slands ß nŠstu ßrum telur utanrÝkismßlanefnd nau­synlegt a­ efla eftirlit Al■ingis me­ verkefnum ß ■essu svi­i og er ■a­ Ý samrŠmi vi­ skyldur Al■ingis sem fjßrveitingavalds," segir Ý nefndarßliti utanrÝkismßlanefndar um ■rˇunarsamvinnuߊtlun 2013 til 2016. UtanrÝkismßlanefnd segir a­ n˙ ■egar ■a­ sÚ or­i­ l÷gbundi­ verkefni Al■ingis a­ fjalla um ߊtlun um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ═slands ß tveggja ßra fresti sÚ nau­synlegt a­ auka ■ekkingu og fŠrni ■ingsins ß ■essu svi­i.

 

"═ ■vÝ skyni gerir nefndin till÷gu um sÚrstaka fjßrveitingu til eftirlits Al■ingis frß ßrinu 2014 sem nemur 0,2% af heildarframl÷gum til al■jˇ­legrar ■rˇunarsamvinnu. Fjßrveitingunni skal annars vegar vari­ til eftirlits me­ tvÝhli­a jafnt sem marghli­a verkefnum ß vettvangi og hins vegar til ˙ttekta og rřni ˇhß­ra a­ila ß afm÷rku­um ■ßttum Ýslenskrar ■rˇunarsamvinnu. ┴ ßrinu 2013 ver­i ■essum li­ mŠtt Ý samvinnu vi­ utanrÝkisrß­uneyti­ innan ■ess fjßrhagsramma sem ■egar hefur veri­ sam■ykktur. Aukin eftirfylgni ver­i ß vegum Al■ingis me­ framkvŠmd ߊtlunarinnar, svo sem me­ eftirlitsstarfi ß vettvangi."

 

Mi­a­ vi­ framl÷g til mßlaflokksins mun eftirlit Al■ingis nema 9.9 milljˇnum Ýslenskra krˇna ß nŠsta ßri og 16.2 milljˇnum ßri­ 2016.

  

 Al■jˇ­abankinn tilkynnir um stofnun jar­hitasjˇ­s:

SextÝu og fimm milljar­a krˇna jar­hitasjˇ­ur Ý ■ßgu ■rˇunarrÝkja

 

gunnisal

 

Al■jˇ­abankinn hyggst bo­a sÝ­ar ß ßrinu til fundar me­ fulltr˙um veitenda ■rˇunara­sto­ar og rŠ­a fjßrm÷gnun jar­varmaverkefna Ý ■rˇunarrÝkjum. Sri Mulyani Indrawati einn af framkvŠmdastjˇrum Al■jˇ­abankans tilkynnti formlega um stofnun 65 milljar­a krˇna sjˇ­s ß vegum bankans til stu­nings jar­hitanřtingu Ý ■rˇunarrÝkjum ß jar­hitarß­stefnunni Ý H÷rpu Ý sÝ­ustu viku. Al■jˇ­abankinn hvetur veitendur ■rˇunara­sto­ar til a­ taka h÷ndum saman um nřtingu jar­varma Ý ■ßgu Ýb˙a ■rˇunarrÝkja me­ framl÷gum Ý sjˇ­inn. Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra fagna­i sÚrstaklega ■essu framtaki og sag­i a­ bankinn vŠri me­ styrk sÝnum og ■ekkingu a­ ry­ja ˙r vegi mestu fyrirst÷­u jar­varmaverkefna sem vŠri fjßrm÷gnun tilraunaborana.  

 

Kalla­ eftir stu­ningi

frÚttatilkynningu Al■jˇ­abankans er kalla­ eftir stu­ningi veitenda ■rˇunara­sto­ar, ■rˇunarbanka, rÝkisstjˇrna og einkafyrirtŠkja til ■ess a­ taka ■ßtt Ý ■essum ßformum sem hafa ■a­ markmi­ a­ auka nřtingu endurnřjanlegra orkugjafa me­ ■vÝ a­ virkja ■ß ˇnřttu au­lind sem jar­hitinn er. ┴Štlun bankans kallast Global Geothermal Developing Plan. ═ henni er l÷g­ ßhersla ß a­ draga ˙r ßhŠttu og kostna­i vi­ rannsˇknarboranir Ý jar­hitaverkefnum en ■a­ eru ■eir ■Šttir sem hafa veri­ stŠrstu ■r÷skuldar Ý nřtingu jar­hita fram til ■essa.

 

Vannřtt au­lind

Íssur SkarphÚ­insson sag­i Ý opnunarrŠ­u sinni ß rß­stefnunni a­ jar­varmi gegni mikilvŠgu hlutverki sem einn af orkugj÷fum framtÝ­arinnar. Hann sÚ enn vanmetinn vÝ­a um heim en me­ aukinni ■ekkingu og nřrri tŠkni muni nřting hans aukast ß nŠstu ßrum. ═sland sÚ stolt af ■vÝ a­ leggja sitt af m÷rkum. Sri Mulyani sag­i a­ me­ nřtingu jar­hita vŠri ßvinningurinn af ■rennum toga: orkan vŠri vistvŠn, ßrei­anleg og framleidd ß sta­num. "A­eins me­ al■jˇ­legu ßtaki ver­ur unnt a­ koma jar­hitanum ß ■ann stall ■ar sem hann ß heima - sem a­alorkugjafi margra ■rˇunarrÝkja," sag­i h˙n.

 

Geothermal: A Global Coalition Needed for Clean, Reliable and Green Energy
Geothermal: A Global Coalition Needed for Clean, Reliable and Green Energy

Markmi­ Al■jˇ­abankans er a­ safna 500 milljˇnum bandarÝskra dala Ý jar­hitasjˇ­inn. Til ■ess a­ ■oka mßlum ßfram hafa Al■jˇ­abankinn og Ýslensk stjˇrnv÷ld skrifa­ undir sÚrstakan jar­hitasamning um tŠknilega a­sto­ og frumrannsˇknir Ý l÷ndum Ý afrÝska sigdalnum, eins og ß­ur hefur veri­ greint frß. Ůar er stŠrsta verkefni­ unni­ ß vegum Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands me­ samfjßrm÷gnun frß NorrŠna ■rˇunarsjˇ­num og tekur til grunnrannsˇkna ß m÷gulegum jar­hitalindum Ý ■rettßn AfrÝkurÝkjum ß nŠstu fimm ßrum.

 

Jar­hita a­ finna Ý 40 ■rˇunarrÝkjum

Tali­ er a­ vannřttan jar­hita sÚ a­ finna Ý m÷rgum ■rˇunarrÝkjum. SamkvŠmt tilkynningu Al■jˇ­abankans eru ■au rÝki a­ minnsta kosti fj÷rutÝu talsins, Ý Austur-AfrÝku, Su­austur-AsÝu, Mi­-AmerÝku og ß Andean svŠ­inu Ý Su­ur-AmerÝku. Hlutdeild jar­varma Ý raforkuframlei­slu heimsins eru enn afar lÝti­, e­a um 0,3%. Al■jˇ­abankinn hefur ß sÝ­ustu ßrum auki­ framl÷g til ■rˇunar jar­varma ˙r 73 milljˇnum dala ßri­ 2007 Ý 336 milljˇnir ß sÝ­asta ßri. TÝundi hluti af fjßrmagni bankans til endurnřjanlegra orkugjafa rennur n˙ til jar­hita.

 

World Bank to raise $500m geothermal fund/ TheAustralian

 

World Bank Launches Plan to Encourage Geothermal in Developing Countries/ OilPrice 

 

  
T÷lvuleikur um misrÚtti Ý menntun

UNESCO

UNESCO - Efnahags- og framfarastofnun Evrˇpu - hefur hleypt af stokkunum t÷lvuleik sem sřnir ■Šr hindranir sem ver­a ß vegi st˙lkna og kvenna ß menntabrautinni vÝ­s vegar Ý heiminum. ═mynda­u ■Úr a­ ■˙ sÚrt a­ hefja skˇlag÷ngu Ý MalÝ. Hverjar eru lÝkurnar ß ■vÝ a­ ■˙ munir lj˙ka grunnskˇlanßmi? Hversu lÝklegt er a­ ■˙ farir Ý hßskˇla? Sv÷rin er a­ finna Ý ■essum nřja t÷lvuleik sem UNESCO kallar: Mind the Gap. Ůßtttakendur b˙a sÚr til leikmann sem fer­ast um ver÷ldina og kynnist ˇj÷fnu­i Ý menntun.

 

Smelli­ ß myndina til a­ hefja leikinn!

 

┴hugavert

-
-
-
-
-
-
-
-
-
DANIDA
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
FrŠ­igreinar

-
-
-

Tv÷ ßr frß upphafi ßtakanna Ý Sřrlandi
 

Tv÷ ßr eru Ý ■essari viku li­in frß upphafa ßtakanna Ý Sřrlandi. Yfir tvŠr milljˇnir manna eru n˙ ß vergangi innanlands, ■ar af yfir 800.000 b÷rn. Yfir ein milljˇn manna hefur auk ■ess fl˙i­ landi­ og leita­ skjˇls Ý nßgrannarÝkjunum. Helmingur ■eirra eru b÷rn.

 

M÷rg b÷rn hafa or­i­ fyrir e­a vitni a­ grˇfum mannrÚttindabrotum; dau­a, limlestingum, kynfer­islegu ofbeldi og pyntingum. Sum ■eirra hafa ■ar a­ auki veri­ neydd til a­ ganga til li­s vi­ strÝ­andi fylkingar. M÷rg eru haldin ofsahrŠ­slu vi­ hljˇ­ og sta­i sem barist hefur veri­ ß. Ůetta kemur fram Ý nřrri skřrslu frß UNICEF, Barnahjßlp Sameinu­u ■jˇ­anna, sem kom ˙t Ý vikunni og fjallar um ■au vÝ­tŠku ßhrif sem ßt÷kin Ý Sřrlandi hafa ß b÷rn og a­stŠ­ur ■eirra.
 
 
 
FrÚttir og frÚttaskřringar

-
-
-
-
-

Economic growth: End aid dependency through jobs/ DfID 

-

Tanzania: Child Mortality Cases Decline/ AllAfrica 

-

The Jadelle Access Programme: Making Family Planning Accessible and Affordable/ ThinkAfricaPress 

-

Aid for Trade - does it help the poor?/ IRIN 

-

World Bank Urges African Agriculture Rethink/ IPS 

-

Climate Conversations - Rwanda fund to test international appetite for financing climate adaptation/ AlertNet

-

UN food chief praises Malawi president Joyce Banda for hunger progress/ TheGuardian

-

Bistandsorganisasjonene mň delta i valgdebatten/ Bistandsaktuelt

-

West Africa: Threshing Mills Make Life Less of a Grind for West African Women/ AlertNet

-

The Minister of Education launches partnership in Malawi/ Camfed

-

Malawi: UN and EU Stress Need to Address Malnutrition in Malawi

-

Prime Minister Brigitte Nyborg defends Denmark's aid budget
Prime Minister Brigitte Nyborg defends Denmark's aid budget

-

Malawi ex-ministers arrested over 'coup plot'/ Mail&Guardian 

-

Malawi arrests over 'anti-Joyce Banda coup plot'/ BBC 

-

How African Feminism Changed the World/ ThinkAfricaPress 

-

The rise of development effectiveness/ TheGuardian

-

Aid is not a business opportunity/ WorldDevelopmentMovement 

-

 

Norskar sektir nřtast b÷rnum Ý SambÝu

N˙ Ý sumar munu SOS Barna■orpin standa fyrir knattspyrnuskˇla fyrir ßhugas÷m b÷rn Ý SambÝu. Kostna­ur vi­ skˇlann er greiddur af sektum norskra knattspyrnufÚlaga.

Norska knattspyrnusambandi­ tilkynnti ■a­ nřveri­ a­ sektir norskra fÚlaga a­ upphŠ­ 70.000 norskar krˇnur (um 1.5 milljˇnir Ýslenskar) yr­u nota­ar til a­ kosta knattspyrnuskˇla SOS fyrir b÷rn Ý SambÝu.┴tak Sameinu­u ■jˇ­anna gegn sˇun ß matvŠlum

 

┴rlega fara um 1,3 milljˇnir tonna af mat til spillis ß heimsvÝsu, e­a um ■ri­jungur alls matar sem framleiddur er. Neytendur, kaupmenn og stjˇrnv÷ld rÝkja geta au­veldlega lagt sitt af m÷rkum til ■ess a­ draga ˙r sˇuninni. Ůetta er inntaki­ Ý ßtaki sem Sameinu­u ■jˇ­irnar og samstarfsa­ilar hafa n˙ řtt ˙r v÷r, segir Ý frÚtt ß vef FÚlags Sameinu­u ■jˇ­anna ß ═slandi.

 

Umhverfisstofnun Sameinu­u ■jˇ­anna (UNEP) ßsamt MatvŠla- og landb˙na­arstofnun SŮ (FAO) og samstarfsa­ilum standa a­ baki ßtakinu, sem kallast ß frummßlinu: "Think, Eat, Save. Reduce Your Foodprint." 

 

Ătlunin er a­ stemma stigu vi­ ˇsjßlfbŠrum a­fer­um og a­ au­velda rÝkjum a­ deila farsŠlum lausnum Ý ■eim efnum. SÚrst÷k ßhersla er l÷g­ ß neytendur, kaupmenn og fer­amannageirann.

 

"═ heimi sem telur sj÷ milljar­a manna, sem ߊtla­ er a­ ver­i nÝu milljar­ar fyrir 2050, er matarsˇun glˇrulaus, efnahagslega, umhverfislega og si­fer­islega," sag­i framkvŠmdastjˇri UNEP, Achim Steiner. "Til ■ess a­ sřn okkar um sjßlfbŠran heim ver­i a­ veruleika, ■arf umbreytingu Ý framlei­slu- og neysluhßttum ß au­lindum okkar."

 

Nßnar 

 

Handt÷kur og rÚttarh÷ld Ý MalavÝ

L÷gregla beitti tßragasi gegn mˇtmŠlendum Ý Blantyre Ý gŠr eftir a­ frÚttir birtust um handt÷kur a­ minnsta kosti ellefu einstaklinga Ý MalavÝ, me­al annars fyrrverandi rß­herra. Ůeir eru saka­ir um landrß­ og tilraun til valdarßns ß­ur en Joyce Banda n˙verandi forseti tˇk vi­ embŠtti Ý fyrravor eftir skyndilegt frßfall Bingu wa Mutarika en rannsˇknarskřrsla um ■ß atbur­i liggur n˙ fyrir. RÚttarh÷ld hefjast ß morgun, fimmtudag, en me­al ■eirra handteknu er Peter Mutharika, brˇ­ir fyrrverandi forseta og ■ßverandi utanrÝkisrß­herra.

 

Malawi: Courts sets Thursday for Mutharika death arrests as violence spreads to the capital/ NTA 

-

Malawi arrests ex-ministers over 'coup plot'/ AFP 

-

Malawi: Wave of arrests, violence in Malawi over bid to stop Joyce Banda/ AfriqueJet 


═slendingar hjßlpa fj÷lskyldum Ý GÝneu Bissß til fjßrhagslegs sjßlfstŠ­is

- eftir Ragnar Schram framkvŠmdastjˇra SOS Barna■orpanna ß ═slandi

SOS
┴ efri myndinni eru konur ß lestrarnßmskei­i og ß ■eirri ne­ri spjallar pistalh÷fundurinn vi­ einn af skjˇlstŠ­ingum verkefnisins. Ljˇsmyndir: SOS.


"١ svo a­ SOS Barna■orpin sinni hjßlparstarfi sÝnu me­al umkomulausra barna vel ■ß er hjßlp s˙ sem samt÷kin veita hlutfallslega dřr mi­a­ vi­ fj÷lda skjˇlstŠ­inga." Ůessi gagnrřni (en um lei­ hˇl) ß st÷rf SOS Barna■orpanna hefur lengi heyrst enda dřrt a­ taka umkomulaust barn upp ß armana, veita ■vÝ menntun, heimili og alla um÷nnun Ý m÷rg ßr ■ar til ■a­ er fŠrt um a­ sjß um sig sjßlft.

 

Me­vitu­ um ■etta hafa samt÷kin n˙ Ý auknum mŠli a­sto­a­ fßtŠkar barnafj÷lskyldur sem ekki geta mŠtt ■÷rfum fj÷lskyldume­lima vegna fßtŠktar. Eitt slÝkt verkefni er unni­ Ý Bissß, h÷fu­borg GÝneu Bissß. Ůa­ er fjßrmagna­ af Ýslenskum yfirv÷ldum og Skjˇlvinum SOS hÚr ß landi. ═ lok febr˙ar heimsˇtti Úg vettvang og komst a­ ■vÝ a­ frßbŠrt starfsfˇlk vinnur gott starf me­ skjˇlstŠ­ingum sem sta­rß­nir eru Ý a­ losna ˙r gildru fßtŠktar. En ...

 

... Úg komst lÝka a­ ■vÝ a­ betur vŠri hŠgt a­ gera Ý einstaka ■ßttum og a­ ÷rfßir skjˇlstŠ­ingar vildu fß allt upp Ý hendurnar ßn ■ess a­ leggja neitt ß sig sjßlfir.

 

Ůannig komst Úg t.a.m. a­ ■vÝ a­ ein fj÷lskyldan (af 59) haf­i ekki nota­ ÷rlßni­ sitt eins og h˙n ßtti a­ gera og nokkrar fj÷lskyldur stˇ­u ekki Ý skilum ß sÝnum grei­slum. Ůß var starfsfˇlk verkefnisins Ý einu tilviki ˇ■arflega ˇsveigjanlegt Ý samskiptum sÝnum vi­ skjˇlstŠ­ing me­ sÚr■arfir af hrŠ­slu vi­ a­ ganga of langt Ý a­sto­inni og a­ athugasemdir yr­u ■ß ger­ar vi­ st÷rf ■eirra Ý ˙ttekt verkefnisins. ╔g rŠddi ■essi atri­i og fleiri vi­ starfsfˇlki­ og vorum vi­ sammßla um hvernig hn÷krar yr­u leystir.

 

Ekkert ■rˇunarverkefni er fullkomi­ og hn÷krar ■essir voru undantekningarnar sem s÷nnu­u regluna. Langflestir skjˇlstŠ­ingar eru a­ leggja t÷luvert miki­ ß sig til a­ nß fjßrhagslegu sjßlfstŠ­i. Ůeir hafa sˇtt nßmskei­ Ý stofnun lÝtilla fyrirtŠkja, gert vi­skiptaߊtlun, fengi­ vaxtalaust ÷rlßn, hafi­ rekstur og byrja­ a­ grei­a af lßninu. Ůeir sŠkja lestrarnßmskei­, frŠ­ast um rÚttindi barna sinna, hafa sent ■au Ý skˇla og hafa a­gang a­ lŠkni svo dŠmi sÚu tekin. Hver fj÷lskylda gerir sÝna ߊtlun Ý samrß­i vi­ fÚlgagsrß­gjafa SOS sem svo fylgir henni eftir me­ reglulegum heimsˇknum. A­ lokum ß hver fj÷lskylda a­ ver­a ˇhß­ a­sto­.

 

Ein fj÷lskyldan var b˙in a­ grei­a upp ÷rlßni­ a­eins nokkrum mßnu­um eftir a­ h˙n fÚkk lßni­ og vi­skiptin gengu vel. ╔g hitti ■essa fj÷lskyldu og dß­ist af ■vÝ hve sta­rß­in h˙smˇ­irin var Ý a­ nota tŠkifŠri­ til a­ nß ßrangri, enda ekki ß hverjum degi sem henni bř­st a­sto­ sem ■essi.

 

N˙ er a­eins r˙mt hßlft ßr frß ■vÝ a­ verkefni­ hˇfst og ■ˇ svo a­ allt of snemmt sÚ a­ segja til um ßrangur ■ß lofar ■a­ gˇ­u. ┴ nŠstu ßrum Štlum vi­ a­ halda ßfram a­ vinna me­ fj÷lskyldunum og fj÷lga skjˇlstŠ­ingum. ═ dag erum vi­ a­ hjßlpa 200 b÷rnum og 59 fj÷lskyldum ■eirra. ┴Štlanir gera rß­ fyrir a­ sß fj÷ldi muni tv÷faldast.

 

Nßnar ver­ur sagt frß Fj÷lskyldueflingu SOS Ý GÝneu Bissß Ý frÚttabla­i SOS Barna■orpanna sem ˙t kemur Ý lok aprÝl.

                 

 

Huglei­ing um fßtŠkt: Joyce Banda og Šskuvinkonan Chrissie Mtokoma 

eftir Gunnar Salvarsson kynningarstjˇra ŮSS═
gunnisal
Margar ungar st˙lkur Ý MalavÝ eiga ekki a­ra framtÝ­ en basl me­ stˇran barnahˇp. Ljˇsmynd: gunnisal.

 

Joyce Banda er forseti MalavÝ. H˙n er ÷nnur tveggja kvenna Ý AfrÝku sem gegnir embŠtti forseta. Ůegar h˙n var ung st˙lka ßtti h˙n gˇ­a vinkonu, Chrissie Mtokoma, sem bjˇ Ý ■orpi ÷mmu hennar. ŮŠr gengu ekki Ý sama skˇlann, Joyce var sett til nßms Ý heimavistarskˇla fjarri heimilinu ■vÝ foreldrar hennar voru ■okkalega efnum b˙nir, en Chrissie ˇlst upp hjß efnalitlum foreldrum og fˇr Ý skˇlann Ý ■orpinu. ┴ f÷stud÷gum bei­ h˙n vi­ vegkantinn eftir r˙tunni og tˇk fagnandi ß mˇti vinkonu sinni sem fˇr heim um helgar. ŮŠr lÚku sÚr saman Šskußrin og bßru saman bŠkur sÝnar. Joyce Banda hefur sagt Ý vi­t÷lum a­ Chrissie haf­i ßvallt veri­ me­ hŠstu einkunnir Ý skˇlanum, allt frß fyrsta bekk og uppÝ sj÷tta bekk. "╔g var alltaf n˙mer tv÷ e­a ■rj˙, alltaf a­ berjast vi­ a­ fß hŠrri einkunnir en h˙n. MÚr tˇkst ■a­ aldrei," segir h˙n. ŮŠr nß­u bß­ar ■a­ gˇ­um einkunnum upp˙r grunnskˇlanum a­ ■Šr fengu inni Ý virtum framhaldsskˇla en eftir fyrstu ÷nnina, fyrstu ■rjß mßnu­ina, var Chrissie a­ hverfa frß nßmi. Foreldrarnir h÷f­u ekki lengur fjßrhagslegt bolmagn til ■ess a­ kosta nßm st˙lkunnar. Og ■ß bei­ hennar ekkert anna­ en sß ˇumflřjanlegi ˇbŠrilegi veruleiki sem blasir vi­ flestum ungum blßfßtŠkum st˙lkum Ý landi eins og MalavÝ: vÝtahringur fßtŠktar. H˙n sneri heim Ý ■orpi­, giftist barnung og eigna­ist sj÷ b÷rn ß ßlÝka m÷rgum ßrum. "H˙n břr enn■ß Ý ■orpinu," segir Joyce Banda. "Hlekkju­ Ý fßtŠkt. Af hverju er Úg forseti en h˙n ekki?"

 

Ůekkt fßtŠktarstef 

Einfalda svari­ vi­ ■eirri spurnngu er a­ h˙n ßtti f÷­ur Ý launa­ri vinnu. Hann var l÷gregluma­ur. Joyce vi­urkennir a­ ■a­ hafi gert gŠfumuninn, ■˙sund krˇnur Ýslenskar Ý skˇlagj÷ld.  Ínnur fj÷lskyldan ßtti ■essa fjßrmuni, hin ekki. Og h˙n segist finna til rei­i ■egar h˙n hugsi um hlutskipti vinkonu sinnar Ý gamalkunnu fßtŠktarstefi sem einkennist af ■vÝ a­ st˙lkur eru barnungar reknar Ý hjˇnaband, ˇmennta­ar a­ kalla, ver­a barnungar mŠ­ur og rß­a litlu sem engu um barneignir, hvorki hvenŠr ■Šr eignast b÷rn e­a hversu langur tÝmi lÝ­ur milli barneigna: fyrr en varir er b÷rnin or­in m÷rg, alltof margir munnar a­ metta, vannŠring, veikindi, vatnsleysi - basl: vÝtahringur fßtŠktar.

 

Ůessi raunverulega saga um vinkonurnar Joyce og Chrissie breg­ur ljˇsi ß margbreytileika fßtŠktar: ■ˇtt vissulega komi peningar vi­ s÷gu ver­ur fßtŠktin frßleitt skilgreind eing÷ngu ˙t frß fjßrhagslegri st÷­u. Ůar kemur anna­ og meira til: sjßi­ valdleysi og ßhrifaleysi ungu st˙lkunnar Ý ■orpinu sem fŠr ekki a­ njˇta gßfna sinna og hŠfileika, festist Ý eiginkonu- og mˇ­urhlutverki ß barnsaldri vegna ytri a­stŠ­na og vi­horfa Ý samfÚlaginu me­ allri ■eirri h÷r­u lÝfsbarßttu sem ■vÝ fylgir, matarskorti, vannŠringu, sj˙kdˇmum: hver er hennar tŠkifŠri Ý lÝfinu til a­ sřna hva­ Ý henni břr? Allur ■essi skortur ß efnislegum, fjßrhagslegum og fÚlagslegum ■ßttum er hluti af fßtŠktinni - og ■ar me­ vÝsbendingar um lausnir,  ■egar - og ef - ■jˇ­ir heims vilja upprŠta fßtŠkt.

 

RÚttlŠtismßl

MannrÚttindafr÷mu­urinn Nelson Mandela sag­i einhverju sinni a­ ■a­ vŠri ekki gˇ­verk a­ upprŠta fßtŠkt heldur rÚttlŠtismßl. FßtŠkt vŠri alveg ß sama hßtt og ■rŠlahald og a­skilna­arstefna mannanna verk og til ■ess a­ yfirstÝga og ˙trřma fßtŠkt ■yrfti a­ger­ir, mannanna verk. Au­velt er a­ taka undir or­ Nelsons Mandela en ■a­ er augljˇst a­ viljinn er ekki alveg til sta­ar: ■a­ vŠri b˙i­ a­ ˙trřma fßtŠkt ef eing÷ngu skorti peninga. Samt er stundum lßti­ eins og peningar geti leyst fßtŠktarb÷li­ ß svipstundu eins og sßst Ý frÚttum fyrir sk÷mmu ■ar sem sta­hŠft vŠri a­ ßrstekjur hundra­ rÝkustu manna heims vŠru fjˇrfalt hŠrri en s˙ upphŠ­ sem ■yrfti til a­ ˙trřma fßtŠkt Ý heiminum. Gerum ekki of miki­ ˙r gildi peninganna Ý barßttunni gegn fßtŠkt, en gerum heldur ekki of lÝti­ ˙r mikilvŠgi ■eirra. HÚr heima er oft vi­kvŠ­i­ Ý umrŠ­unni um ■rˇunarsamvinnu - sem er anna­ heiti yfir barßttuna gegn fßtŠkt - a­ ˇ■arfi sÚ a­ verja fjßrmunum til ■rˇunarsamvinnu ■vÝ h˙n skili litlum sem engum ßrangri.

 

Ůeir sem halda slÝku fram eru ekki sÚrlega vel upplřstir um ■Šr miklu og gle­ilegu framfarir sem or­i­ hafa Ý heiminum ß sÝ­ustu ßrum Ý ■rˇunarrÝkjum. En ■a­ er einmitt ßrangur sÝ­ustu ßratuga Ý barßttunni gegn fßtŠkt sem gefur tilefni til ■ess a­ auka framl÷g, halda ßfram ß ■essari braut, skref fyrir skref, Ý ßttina a­ heimi ßn ÷rbirg­ar. Sß dagur nßlgast a­ sagt ver­ur: ■÷rf fyrir ■rˇunara­sto­ er ekki lengur fyrir hendi! Ůeir bjartsřnustu segja a­ ■eim ßrangri ver­i nß­ ß nŠstu tuttugu til ■rjßtÝu ßrum. En ■anga­ til ■urfa rÝkar ■jˇ­ir heims, eins og ═slendingar, a­ einhenda sÚr Ý verki­ og afmß ■ß smßn sem fßtŠktin er Ý heiminum.

 

┴rangur

Talandi um ßrangur: ß sÝ­asta aldarfjˇr­ungi hafa lÝfskj÷r Ý heiminum batna­ meira en nokkur dŠmi er um Ý s÷gunni; fimm hundru­ milljˇnir manna hafa einungis ß sÝ­ustu fimm ßrum lyft sÚr upp ˙r fßtŠkt; einn milljar­ur ß sÝ­ustu fimmtßn ßrum; sßrafßtŠkir Ý heiminum Ý dag eru helmingi fŠrri en ■eir voru fyrir tveimur ßratugum; fŠrri deyja ˙r hungri og vannŠringu; ˙r alnŠmi, malarÝu og berklum; ß tuttugu ßrum hefur dregi­ ˙r barnadau­a um 40% og ßrangurinn er litlu minni ■egar horft er til kvenna sem deyja af barnsf÷rum; b÷rnum sem ganga Ý skˇla hefur fj÷lga­ um 44 milljˇnir ß sÝ­ustu tveimur ßratugum; lÝfslÝkur hafa aukist ˙r 47 ßrum Ý 67 ßr; ■rˇunarrÝki ß barmi ■jˇ­agjald■rots fyrir fßeinum ßrum eru n˙ eftirsˇtt af fjßrfestum; hagv÷xtur hefur veri­ mestur Ý AfrÝkurÝkjum m÷rg undanfarin ßr, har­stjˇrum fŠkkar og lř­rŠ­i vex ßsmegin; ßt÷kum og borgarastyrj÷ldum fŠkkar. Og ■annig mŠtti ßfram telja.

 

M÷rg skref

A­ ■essar framfarir hafi allar or­i­ fyrir tilverkna­ ■rˇunarsamvinnu vŠri ofsagt en h˙n er a­ minnsta kosti ■ungt lˇ­ ß vogarskßlarnar. Ůjˇ­ir heims hafa ß sÝ­ustu ßratugum bŠtt verklag og breytt vi­horfum Ý ■rˇunarsamvinnu, forsendur vi­takenda rß­a f÷r og ■rˇunarߊtlanir ■eirra sjßlfra eru lei­arljˇs Ý starfinu. Spurningunni um ■a­ hvernig best sÚ a­ yfirstÝga fßtŠkt er hins vegar ˇsvara­ - og lÝklega rÚttast a­ fullyr­a a­ ekkert eitt svar sÚ rÚtt. Lei­in ˙t ˙r fßtŠkt markast af m÷rg hundru­ skrefum ■ar sem hvert og eitt er lÝtill ßfangi ß langri lei­. Ůa­ er blekking a­ sama lausn eigi vi­ alls sta­ar en ■ˇ eru atri­i sem ■rˇunarsÚrfrŠ­ingar vir­ast vera sammßla um a­ geri hvarvetna gagn ß ■essari vegfer­. Eitt ■essara atri­a er menntun barna, ekki sÝst st˙lkna. Anna­ atri­i er betri heilsuvernd, nŠringarrÝk fŠ­a, hreint vatn og hreinlŠti - og ■a­ ■ri­ja: valdefling kvenna. Ef Chrissie Mtokoma vinkona Joyce Banda forseta MalavÝ hef­i b˙i­ vi­ a­stŠ­ur ■ar sem ■essi atri­i vŠru Ý sˇmasamlegu lagi hef­i saga hennar ÷rugglega veri­ ÷nnur og lÝfshlaupi­ lÚttara.

 

 

Pistillinn ß­ur fluttur Ý SamfÚlaginu i nŠrmynd ß Rßs 1 ■ar sem tvisvar Ý viku eru fluttar hugvekjur um fßtŠkt.

 

 

 

facebook
UM VEFT═MARITIđ

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105