Barnaheill 
gunnisal
Heimsljˇs
veftÝmarit um ■rˇunarmßl
6. ßrg. 188. tbl.
20. febr˙ar 2013

Jar­hitarannsˇknir Ý sigdalnum Ý austanver­ri AfrÝku:

Evrˇpusambandi­ ˇskar eftir li­sinni ═slendinga

gunnisal

 

Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra greindi frß ■vÝ Ý skřrslu sinni um utanrÝkis- og al■jˇ­amßl ß d÷gunum a­ Evrˇpusambandi­ hafi ˇska­ eftir li­inni ═slands til jar­hitarannsˇkna Ý AfrÝku. Eins og kunnugt er hˇfst ß sÝ­asta ßri verkefni um frumrannsˇknir ß ■essu svi­i sem nŠr til ■rettßn landa Ý sigdalnum Ý austanver­ri AfrÝku.

 

"StŠrsta verkefni ß svi­i ■rˇunarsamvinnu sem ═sland hefur nokkru sinni rß­ist Ý hˇfst ß sÝ­ari hluta sÝ­asta ßrs ■egar ═sland var ˙tnefnt sem a­alsamstarfs■jˇ­ Al■jˇ­abankans ß svi­i jar­hita vegna verkefnis um jar­hitavŠ­ingu Ý ■rettßn AfrÝkurÝkjum," sag­i rß­herra Ý rŠ­u sinni. "NorrŠni ■rˇunarsjˇ­urinn grei­ir 800 milljˇnir krˇna til verkefnisins og Al■jˇ­abankinn hyggst stofna allt a­ 65 milljar­a krˇna sjˇ­ til a­ sty­ja vi­ jar­hitanřtingu Ý ■rˇunarrÝkjum. Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands er framkvŠmdara­ili fyrsta hluta verkefnisins sem snřr a­ grunnrannsˇknum og hagkvŠmniathugunum. Ůessu til vi­bˇtar hefur Evrˇpusambandi­ ˇska­ eftir li­sinni ═slands Ý a­ verja r˙mum fimm hundru­ milljˇnum krˇna til jar­hitarannsˇkna ß svŠ­i sem liggur ß m÷rkum R˙anda, B˙r˙ndÝ og Lř­veldisins Kongˇ. Rß­gert er a­ řta ■vÝ verkefni ˙r v÷r um mitt ■etta ßr."

 

 

 ┴rleg skřrsla utanrÝkisrß­herra um utanrÝkis- og al■jˇ­amßl

Nř skřrsla Al■jˇ­abankans um hŠttur og horfur Ý efnahagsmßlum ┌ganda:

Miklar framfarir - innan vi­ fjˇr­ungur ■jˇ­arinnar undir fßtŠkram÷rkum

WB

 

═ sÝ­ustu viku sendi Al■jˇ­abankinn frß sÚr yfirlitsskřrslu um horfurnar Ý efnahagsmßlum ┌ganda ■ar sem me­al annars er a­ finna margar athyglisver­ar t÷lfrŠ­ilegar upplřsingar um framfarir Ý landinu ß sÝ­ustu ßratugum. Bankinn tiltˇk sÚrstaklega a­ ■rßtt fyrir a­ fˇlksfj÷lgun vŠri einhver s˙ mesta Ý heiminum, yfir 3.5% ß sÝ­asta ßri, gŠti ┌ganda bŠ­i stßta­ af miklum hagvexti og dregi­ hef­i verulega ˙r fßtŠkt.

 

Hagv÷xturinn, Ý ■essu ■ri­ja stŠrsta hagkerfi Ý austanver­ri AfrÝku, hefur sÝ­ustu tuttugu ßrin veri­ a­ jafna­i um 7% mi­a­ vi­ t÷lur fram til ßrsins 2010. ┴ sama tÝmabili hefur hlutfall ■jˇ­arinnar sem břr undir fßtŠkram÷rkum lŠkka­ ˙r 56% ßri­ 1992 ni­ur Ý 24% ßri­ 2010.

 

═ skřrslunni er fjalla­ Ýtarlega um hŠttur og horfur Ý efnahagsmßlum ┌ganda en skřrslan nefnist: Bridges Across Borders: Unleashing Utanda┤s Regional Trade Potential. Ůar er sÚrstaklega hvatt til ■ess a­ stjˇrnv÷ld auki fj÷lbreytni Ý efnahagslÝfinu og nřti au­lindir ß skynsamlegan hßtt, ■ar ß me­al olÝu, sem komi til me­ a­ auka hagv÷xt enn frekar.

 

Fram kemur Ý skřrslunni a­ fjßrfesting einkaa­ila var mikil ß ßrunum fyrir aldamˇtin, fˇr ˙r 11% ßri­ 1990 Ý 18% ßri­ 2000, en hefur sÝ­an veri­ minni og fl÷ktandi, t.d. 7.2% ßri­ 2009 og 5.9% ßri­ 2010. Efnhagskreppa sÝ­ustu ßra Ý heiminum hefur leitt til lakari vi­skiptakjara fyrir ┌ganda, v÷ruver­ hefur lŠkka­ en olÝuver­ hŠkka­. Ůetta hefur haft neikvŠ­ ßhrif ß ˙tflutning og fjßrfestingu sem lei­ir til minni hagvaxtar, segir Bankinn.

 

Langvarandi ■urrkar, ßsamt ˇvanda­ri střringu rÝkis˙tgjalda og lÚlegri fjßrmßlastjˇrn, hefur haft neikvŠ­ ßhrif ß efnahagslegt umhverfi, segja skřrsluh÷fundar. Ofan Ý kaupi­ hefur vinnulagi­ Ý rÝkisb˙skapnum leitt til lakari st÷­u ■jˇnustugreinar og atvinnulÝfs. Spilling og misnotkun ■rˇunarfjßr hefur einnig haft neikvŠ­ ßhrif og leitt til ■ess a­ veitendur ■rˇunara­sto­ar hafa dregi­ ˙r framl÷gum.

 
 

 

Ůrˇunarsamvinnuߊtlun 2013-2016:

Greining ß samsetningu samstarfslanda ═slands fyrirhugu­

gunnisal

 

═ athugasemdum vi­ ■ingsßlyktunartill÷gu um endursko­un ß ■rˇunarsamvinnuߊtlun sem dreift hefur veri­ ß Al■ingi kemur fram a­ Ý meginatri­um ver­i nřja ߊtlunin samhljˇ­a ■eirri fyrri me­ ■eirri undantekningu a­ nřtt vi­fangsefni, greining ß samsetningu samstarfslanda ═slands, sÚ fyrirhugu­. "Breytilegar a­stŠ­ur kalla ß reglubundi­ mat ß ■vÝ hvar Ýslensk a­sto­ kemur a­ sem mestum notum, ■annig a­ sem best samsv÷run sÚ milli ■arfa Ý samstarfsl÷ndum og styrkleika og stefnum÷rkunar ═slands," segir Ý athugasemdunum.

 

Samstarfsl÷nd ═slands Ý al■jˇ­legri ■rˇunarsamvinnu eru sem kunnugt er fimm talsins: MalavÝ, MˇsambÝk, ┌ganda, Afganistan og PalestÝna.

 

Eins og greint hefur veri­ frß leggur utanrÝkisrß­herra fram ß Al■ingi till÷gu til ■ingsßlyktunar um ߊtlun um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ═slands 2013-2016 n˙ Ý febr˙ar. ═ greinarger­ me­ till÷gunni kemur fram a­ ß ßrinu 2012 hafi veri­ mynda­ir vinnuhˇpar sem Ý sßtu fulltr˙ar utanrÝkisrß­uneytisins og ŮSS═.

 

"Fˇru ■eir me­ kerfisbundnum hŠtti yfir ■rˇunarsamvinnuߊtlun, ßherslur sem ■ar eru settar fram og ger­u till÷gur a­ breytingum. Ni­ursta­an var s˙ a­ Ý ÷llum meginatri­um er ߊtlun um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ═slands 2013-2016 eins og fyrri ߊtlun fyrir ßrin 2011-2014. ┴hersluatri­i eru ■au s÷mu, ■.m.t. ßherslusvi­, mßlaflokkar, ■verlŠg mßlefni, ney­ar- og mann˙­ara­sto­, l÷nd og landsvŠ­i, stofnanir og al■jˇ­legt samstarf og vi­mi­. A­ger­ir hafa ■ˇ veri­ uppfŠr­ar Ý takt vi­ ■ß vinnu sem fram hefur fari­ ßrin 2011-2012 auk ■ess sem skerpt hefur veri­ ß or­alagi og nau­synlegar breytingar ger­ar me­ hli­sjˇn af ■rˇun mßla ß al■jˇ­avettvangi," segir ■ar.

 

Tillaga til ■ingsßlyktunar um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ═slands 2013-2016 

 

 

Biskup ═slands Ý MalavÝ og KenÝa

Kynnist ßrangri af verkefnum Hjßlparstarfs kirkjunnar

BG
Agnes M. Sigur­ardˇttir, biskup ═slands, heimsˇtti MalavÝ og Kenřa Ý febr˙ar 2013 og kynnti sÚr vatnsverkefni Hjßlparstarfs kirkjunnar Ý MalavÝ og Ýslenska kristnibo­i­ Ý Kenřa. Ljˇsmynd: Bjarni GÝslason

Ůa­ var ■orpsb˙um Ý MalavÝ mikil upp÷rvun a­ hitta biskup ═slands Ý byrjun mßna­ar og skynja ßhuga hans ß kj÷rum ■eirra. Fßir hafa lßti­ sig var­a afdrif fj÷lskyldna sem b˙a vi­ ÷rbirg­ og nßtt˙rhamfarir. ŮvÝ var vel teki­ ß mˇti fulltr˙um kirkju og hjßlparstarfs hennar Ý Su­ur-MalavÝ. S÷ngur, dans og einlŠg gle­i skein ˙r svip fˇlks. Verk voru l÷g­ til hli­ar, allir vildu hitta gestina og segja ■eim hversu miki­ hef­i breyst. Og ekki a­ undra.

 

Ůannig hefst frßs÷gn Ínnu M. Ëlafsdˇttur ß kirkjuvefnum um fer­ Agnesar M. Sigu­ardˇttur biskups ═slands til MalavÝ ■ar sem h˙n var ß fer­ ß d÷gunum. ═ pistlinum segir ennfremur:

 

Me­ eigin augum/ Biskup ═slands
Me­ eigin augum/ Biskup ═slands

Fylgst me­ ßrangri

Hjßlparstarf kirkjunnar hefur fjßrmagna­ ■rˇunarstarf Ý 40 ■orpum ß svŠ­inu Ý nŠr sex ßr. ═ ■vÝ felst a­ afla vatns og nřta til neyslu, ßveitna til rŠktunar og til a­ brynna og geta haldi­ skepnur. Heilsufar batnar ■ar sem sj˙kdˇmar sem berast me­ ˇhreinu vatni hverfa nŠr alveg. ┴veitur tryggja fleiri og betri uppskerur. Kennsla Ý me­fer­ b˙fjßr skilar fj÷lbreyttari fŠ­u og svolitlu fÚ til a­ kaupa nau­synjar ef geit er seld. Geitur fŠr fˇlki­ fyrir fÚ frß ═slandi. Fyrsta afkvŠmi er gefi­ ■eim sem ekki ß og ■annig fj÷lgar ■eim sem ■urfa ekki a­ rei­a sig eing÷ngu ß uppskeru. MikilvŠgt er a­ fylgjast me­ ßrangri af ■rˇunarverkefnum sem kirkjan sty­ur. ═slensku fulltr˙arnir sßu hvernig ■orp h÷f­u stŠkka­ me­ tilkomu brunna. N˙ fannst ■eim sem ß­ur h÷f­u fl˙i­ allsleysi­ a­ kominn vŠri grundv÷llur lÝfs. TrÚ h÷f­u vaxi­ til a­ halda Ý raka og veita skugga, matjurtir spruttu vel og kˇlera og ni­urgangur voru horfin. Mikill ßrangur hefur nß­st en vandinn vex ß ÷­rum svi­um s.s. me­ tilkomu ve­rabreytinga. Erfi­ara er a­ ߊtla hvenŠr best sÚ a­ sß, e­a hvenŠr ■urfi a­ for­a sÚr vegna flˇ­ahŠttu.

 

┴byrg­, grunn■÷rfum mŠtt

Innifali­ Ý verkefninu er mikil frŠ­sla um rÚttindi fˇlks og ■a­ er ■jßlfa­ Ý a­ bera kennsl ß raunverulegu vandamßlin, ■a­ sem myndi bŠta a­stŠ­ur og a­ fŠra ■a­ Ý or­ vi­ stjˇrnv÷ld. Me­ ■ßttt÷ku fˇlksins alveg frß stigi hugmyndavinnu ÷­last ■a­ ßbyrg­artilfinningu gagnvart ■vÝ sem a­sto­in bř­ur. Verkefni­ tryggir a­ allir ■orpsb˙ar komi a­ mßlum, karlar, konur, fatla­ir, ekkjur, ungir og aldnir. Ůannig ver­ur verkefni sjßlfbŠrt.


Dagurinn Ý dag helga­ur fÚlagslegu rÚttlŠti
■ßgu rÚttlßtari hnattvŠ­ingar
UN

Sameinu­u ■jˇ­irnar helga 20. febr˙ar ßr hvert fÚlagslegu rÚttlŠti. ┴ ■essum degi beinir al■jˇ­a samfÚlagi­ kastljˇsinu a­ fÚlagslegu rÚttŠti og eflingu rÚttinda og jafnrÚttis allra jar­arb˙a. Fram kemur ß vef upplřsingaskrifstofu Sameinu­u ■jˇ­anna fyrir Vestur-Evrˇpu a­ al■jˇ­adag fÚlagslegs rÚttlŠtis megi rekja til sam■ykktar Allsherjar■ingsins ßri­ 2007 en ■ß voru a­ildarrÝkin hv÷tt til ■ess a­ helga ■ennan dag barßttu Ý ■ßgu mßlefna ß bor­ uppprŠtingu fßtŠktar, ˙tilokunar og atvinnuleysis Ý samrŠmi vi­ markmi­ Lei­togafundarins um fÚlagslega ■rˇun.

 

"FÚlagslegt rÚttlŠti liggur til grundvallar fri­samlegri samb˙­ innan og ß milli rÝkja. Nßtengd sjˇnarmi­um um fÚlagslegt rÚttlŠti eru jafnrÚtti kyjanna og rÚttindi frumbyggja og farandfˇlks. FÚlagslegt rÚttlŠti er hŠgt a­ tryggja ■egar h÷mlur hafa veri­ fjarlŠg­ar s÷kum kyns, aldurs, kyn■ßttar, tr˙ar, menningar e­a f÷tlunar," segir Ý frÚttinni.

  

Nßnar 

.

JßkvŠ­ar ni­urst÷­ur frß DAC

gunnisal    

Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra greindi frß ■vÝ ß Al■ingi ß d÷gunum a­ ni­urst÷­ur sendinefndar DAC - ■rˇunarsamvinnunefndar OCED - hef­u veri­ "mj÷g jßkvŠ­ar" og a­ ■ar kŠmi fram a­ ■rˇunarsamvinna ═slands byggi ß traustum og faglegum grunni. Sendinefndin kom hinga­ til lands Ý nˇvember 2012 og framkvŠmdi sÚrstaka rřni ß ■rˇunarsamvinnu ═slands, en rřnin er li­ur Ý a­ild ═slands a­ nefndinni.

 

Rß­herra sag­i ■rˇunarsamvinnu ═slendinga koma vel ˙t Ý samanbur­i vi­ ■rˇunarstarf sumra ■eirra a­ildarrÝkja nefndarinnar sem ■ykja standa sig hva­ best ß ■essu svi­i. "Ůß er enn fremur tali­ a­dßunarvert a­ ═sland hafi skuldbundi­ sig til a­ auka framl÷g til ■rˇunarsamvinnu ■rßtt fyrir erfi­ar efnahagslegar a­stŠ­ur. Fyrirhugu­ a­ild a­ DAC er ■vÝ talin ═slandi, sem og ÷­rum a­ildarrÝkjum a­ nefndinni, til hagsbˇta. ═ skřrslunni koma jafnframt fram gagnlegar ßbendingar sem nřttar ver­a vi­ a­ bŠta ■rˇunarstarfi­ enn frekar ß nŠstu ßrum," sag­i Íssur.

 

 

┴hugavert


-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
Matt Damon Doesn't Go to the Bathroom
Matt Damon Doesn't Go to the Bathroom
-
-
-
-
International Year of Water Cooperation 2013 - Secretary-General's Video Message
International Year of Water Cooperation 2013 - Secretary-General's Video Message
-
-
-

FrŠ­igreinar


-

FrÚttir og frÚttaskřringar

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
problem/IRIN
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

Íssur hrˇsar Al■ingi

 

├-S ═ frams÷gurŠ­u sinni um ßrlega skřrslu um utanrÝkis- og al■jˇ­amßl hrˇsa­i Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra 

Al■ingi og sag­i or­rÚtt og skorinort: "....mÚr fannst Al■ingi standa Ý stykkinu, ■egar ■a­ sam■ykkti a­ nß ■vÝ takmarki a­ 0,7% af vergum ■jˇ­artekjum fŠri til ■rˇunarmßla ßri­ 2019. ١ reis ■a­ enn hŠrra ■egar ■ingi­ framhlˇ­ till÷gu mÝna me­ ■vÝ a­ slß hressilega Ý var­andi 2013 og 14. Ůa­ var ekki sjßlfgefi­ Ý ■eirri st÷­u sem hÚr hefur rÝkt.

 

Me­ ■vÝ lřsti Al■ingi sterkri fÚlagslegri afst÷­u til annarra ■jˇ­a. H˙n er ■essi:

 

RÝkri ■jˇ­, einsog vi­ erum, ber si­fer­ileg skylda til a­ rÚtta hjßlpandi h÷nd ■eim sem ■urfa li­sinni til a­ geta hjßlpa­ sÚr sjßlfir. Af slÝku li­sinni geta ═slendingar veri­ stoltir," sag­i Íssur.

 

Hann ger­i lÝka a­ umtalsefni jafnrÚttismßl og sag­i:

 

"Valdefling kvenna, kynjajafnrÚtti, barßtta gegn mansali, gegn ofbeldi ß konum og st˙lkum eru lykilstef Ý stefnu okkar ß al■jˇ­avettvangi. Allsta­ar ■ar sem ═sland ß r÷dd ß palli talar h˙n fyrir mannrÚttindum kvenna. ═sland er me­al ■eirra rÝkja sem Ý dag beitir sÚr hva­ har­ast fyrir lykilßlyktun ÷ryggisrß­s SŮ nr. 1325, um konur, fri­ og ÷ryggi. Greining ß framlagi okkar Ý ■rˇunarmßlum leiddi Ý ljˇs a­ hlutfall ■eirra

verkefna sem tengjast li­sinni vi­ st˙lkur, konur og mŠ­ur hefur fari­ hŠkkandi. Ůau er n˙ ßtta af hverjum tÝu."

 

 

Norska sendirß­i­ Ý MalavÝ styrkir barßttu gegn g÷ldrum

Ofsˇknir og ofbeldi gegn konum, ÷ldru­um og b÷rnum

  

NS
Ruth, 82 ßra, var ßs÷ku­ um a­ vera norn ■egar nokkur b÷rn Ý ■orpinu hennar veiktust skyndilega. HÚr situr h˙n vi­ r˙stir heimilis sÝns sem ey­ilagt var Ý refsingarskyni. Ljˇsmynd: norska sendirß­i­.

Helstu barßttusamt÷k gegn fj÷lkynngi Ý MalavÝ hafa fengi­ sex hundru­ ■˙sund dollara styrk frß norskum stjˇrnv÷ldum til ■ess a­ ˙trřma galdratr˙. Peningunum ver­ur vari­ nŠstu ■rj˙ ßrin til ■ess a­ upplřsa almenning um ■Šr ranghugmyndir sem margir hafa um galdra. Fork÷nnun sem ger­ var Ý MalavÝ sta­festi m÷rg tilvik nornavei­a og dŠmi um galdralŠkna sem nau­ga konum og st˙lkum undir ■vÝ yfirskyni a­ ■eir sÚu a­ sŠra ˙t illa anda.

 

═ frÚttum um styrkveitinguna hefur George Thindwa yfirma­ur samtakanna - Association for Secular Humanism (ASH) - sagt a­ konur, b÷rn og aldra­ir vŠru ■eir ■jˇ­fÚlagshˇpar sem sŠti mestum ofsˇknum og ofbeldi vegna meintra galdra.

 

"╔g er undrandi ß ■vÝ hversu litla athygli ■essi grafalvarlegu mßl hafa fengi­," er haft er eftir Asbjorn Eidhammer sendiherra Noregs Ý MalavÝ.

 

SamkvŠmt k÷nnun sem unnin var ß vegum Norska sendirß­sins Ý Lilongwe og birt var seint ß sÝ­asta ßri er galdratr˙ a­ finna Ý ÷llum ■jˇ­fÚlagshˇpum Ý MalavÝ, ˇhß­ aldri, menntun e­a ■jˇ­fÚlagsst÷­u. Flestir Malavar tr˙a ■vÝ a­ galdrar og nornir sÚu hluti af veruleikanum. Vitna­ er til rannsˇknar frß 2008 sem sřndi a­ ß 76% heimila var vitneskja um nornir Ý samfÚlaginu og 62% kvß­ust vita um einhvern sem sŠtt haf­i galdraofsˇknum.

 

SÝ­astli­inn sunnudag birtist grein Ý malavÝsku dagbla­i ■ar sem fjalla­ er um galdratr˙ og spurt Ý fyrirs÷gn hvort galdrar eigi a­ vera saknŠmir. ═ fyrri hluti greinarinnar er lßti­ eins og svari­ spurningunni sÚ jß, ■a­ sÚ l÷ngu tÝmabŠrt, en Ý sÝ­ari hlutanum er bla­inu sn˙i­ vi­ og sagt a­ ■ß yr­u Malavar a­hlßtursefni umheimisins. Greinarh÷fundar minna ß ■ß s÷gulegu sta­reynd a­ Evrˇpub˙ar hafi tr˙a­ ß galdra for­um tÝ­ og s˙ bßbilja hef­i valdi­ miklum ska­a, m.a. hef­u yfir 50 ■˙sund nornir veri­ drepnar ß ßrabilinu 1450 til 1700. "Hins vegar ßttu­u ■eir sig ß mist÷kunum og n˙ lÝta Evrˇpub˙ar ß galdra sem grŠskulaust gaman," segja ■eir.

 

Galdrar eru hins vegar ekkert gamanmßl Ý MalavÝ n˙ ß d÷gum, fremur en Ý m÷rgum ÷­rum AfrÝkurÝkjum ■ar sem fj÷lkynngi er ˙tbreitt. Fram kemur Ý skřrslu norska sendirß­sins a­ galdrar hafi fyrr ß ßrum veri­ bundir vi­ konur og aldra­a. Hins vegar sÚ Ý vaxandi mŠli lag­ur tr˙na­ur ß a­ b÷rnum sÚu kenndir galdrar af ■eim ÷ldru­u. M÷rg dŠmi sÚu ■ess a­ b÷rn sÚu s÷ku­ um a­ hafa Ý krafti galdra lagt ß menn ˇgŠfu, heilsuleysi, ˇfrjˇsemi og dau­a.

 

Skřrslan: The Extent and Nature of Witchcraft Based Violence against Children, Women and the Elderly in Malawi 

 

Wichcraft Belief in Malawi Sparks Violence/ Discovery

 

Malawi humanist Thindwa gets Norway aid defiant witches do not exist/ NyasaTimes

 

New research report on witchcraft-based violence in Malawi/ Norska sendirß­i­ Ý Lilongwe 

Milljar­ur rÝs upp - vel heppna­ ßtak
gunnisal
Ljˇsmynd: gunnisal
Milljar­ur manna dansa­i ß vegum UN Women Ý sÝ­ustu viku til a­ krefjast ■ess a­ ofbeldi gegn konum og st˙lkum ver­i upprŠtt. Mikill mannfj÷ldi kom saman Ý H÷rpu af ■essu tilefni Ý hßdeginu sÝ­astli­inn mi­vi8kudag og tali­ er a­ 2100 hafi komi­ til a­ dansa. UN Women efndi til 500 vi­bur­a Ý 193 l÷ndum Ý ■essu ßtaki. 

 

┴standi­ Ý MalÝ
- eftir Jˇnas Haraldsson sÚrfrŠ­ing ß a­alskrifstofu Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands

 

IRIN
Mˇ­ir me­ b÷rn sÝn Ý flˇttamannab˙­um Ý MalÝ. Ljˇsmynd: IRIN

MalÝ getur gert tilkall til einhverrar frŠgustu borgar heims - Timb˙kt˙ - en h˙n hefur jafnan veri­ samnefnari ■ess sem er eins langt Ý burtu og hŠgt er. Eitthva­ fjarlŠgt og framandi. En undanfari­ ßr hefur landi­ og borgin s÷gufrŠga fŠrst okkur nŠr ■ar sem sÝ­astli­i­ ßr hefur ■ar rÝkt strÝ­sßstand.

 

T˙areg ■jˇ­in, ßsamt herskßum Ýslamistum, hˇf Ý upphafi ßrs 2012 uppreisn gegn stjˇrnv÷ldum Ý Bamako, h÷fu­borg MalÝ. T˙areg- arnir lifa hir­ingjalÝfi og eru dreif­ir um allt Sahel svŠ­i­. Ůeir hafa lengi krafist aukinna rÚttinda en hefur allt frß upphafi nřlendutÝmans veri­ haldi­ utan vi­ leiksvi­i­, bŠ­i fÚlags- og efnahagslega. Enda hafa ■eir ■risvar risi­ upp, a­eins til ■ess a­ ver­a bar­ir ni­ur af malÝska hernum.

 

Fj÷ldi vÝgamanna frß LÝbřu

Ůa­ sem gerir uppreisnina sem hˇfst Ý jan˙ar 2012 frßbrug­na fyrri uppreisnum er mikill fj÷ldi vopna­ra vÝgamanna frß Libřu. Fj÷lmargir T˙areg-ar h÷f­u Ý kj÷lfar misheppna­ra uppreisna gengi­ til li­s vi­ Gaddaffi og sneru svo aftur fullvopna­ir ■egar hann fÚll. ┴ sama hßtt efldust herskßir Ýslamistar. ┴ a­eins tveimur mßnu­um nß­i bandalag T˙areg-a og herskßrra Ýslamista a­ hertaka nŠr allan nor­urhluta MalÝ. Vegna ˇßnŠgju hersins me­ stu­ning rÝkisstjˇrnarinnar Ý ■eirri barßttu velti hˇpur hermanna kj÷rnum forsetanum af stˇli. NŠr samstundis hˇta­i ECOWAS, Efnahagssamband rÝkja Vestur-AfrÝku, a­ slÝta ß ÷ll tengsl vi­ landi­ og einangra ■a­ efnahagslega nema herinn lÚti borgaralegri stjˇrn v÷ldin Ý hendur. Tveimur vikum seinna var­ herinn svo vi­ kr÷fum ECOWAS.

 

┴ sama tÝma fˇr bandalag T˙areg-a og herskßrra Ýslamista a­ ˇkyrrast. T˙areg-ar vildu sjßlfstŠtt, tr˙laust rÝki ß me­an herskßir Ýslamistar vildu rÝki byggt ß str÷ngum sharÝa-l÷gum. ═ kj÷lfari­ upphˇfst barßtta sem T˙areg-arnir t÷pu­u og neyddust ■eir a­ leita ˙r borgunum Ý ey­im÷rkina og til nŠrliggjandi rÝkja. Vi­ ■a­ jukust lÝkur ß frekari ˇst÷­ugleika ß Sahel svŠ­inu til muna en T˙areg Šttbßlkar hafa me­al annars ßtt Ý erjum vi­ stjˇrnv÷ld Ý NÝger, vegna s÷mu atri­a og hafa leitt til uppreisna Ý MalÝ.

 

Al■jˇ­asamfÚlagi­ tˇk vi­ sÚr og hÚt fjßrmunum til ■jßlfunar ß her MalÝ og Frakkar undirbjuggu ߊtlun um framhaldi­. ECOWAS, sem hefur ß­ur sent hersveitir til fri­argŠslu Ý Vestur-AfrÝku, ßtti a­ leika a­alhlutverki­ og senda herafla til MalÝ - bŠ­i til ■ess a­ takast ß vi­ uppreisnarmenn og sinna fri­argŠslu. ┴tti ßtaki­ a­ hefjast seinni hluta 2012 en ■a­ drˇst ß langinn og fljˇtt var­ ljˇst a­ ekki yr­i af ■vÝ ß nŠstunni.

 

Ney­arkall til Frakklands

═ jan˙ar ß ■essu ßri ßkvß­u hersveitir herskßrra Ýslamista ■vÝ a­ nřta sÚr tŠkifŠri­ og ry­ja sÚr braut a­ h÷fu­borginni. Settur forsŠtisrß­herra MalÝ sendi ney­arkall til Frakklands og ˇska­i eftir herna­arstu­ningi. 48 klukkustundum seinna voru franskar hersveitir komnar til MalÝ og sˇknin gegn herskßum Ýslamistum hafin. ┴ tŠpum mßnu­i, ßsamt hersveitum frß Tsjad og hersveitum fyrrum bandamanna herskßu Ýslamistanna, T˙areg-÷num, tˇkst a­ hrinda sˇkn uppreisnarmanna og nß aftur herteknum borgum.

 

┴ sama tÝma hefur al■jˇ­asamfÚlagi­ enn ß nř teki­ vi­ sÚr og heiti­ fjßrmunum vegna kostna­ar vi­ fri­argŠslu- og hersveitir ECOWAS. Frakkar hafa gefi­ skřrt til kynna a­ ■eir sÚu ekki tilb˙nir a­ vera me­ hersveitir Ý MalÝ til lengri tÝma, nema ■ß Ý ■jßlfunarhlutverki. ECOWAS hefur skipa­ fransk-mennta­an nÝgerÝskan l÷gregluforingja yfir sveitir sÝnar - sem Štti a­ au­velda samskipti vi­ stjˇrnv÷ld Ý MalÝ sem og T˙areg-ana.

 

Ůa­ er ■vÝ lÝklegt a­ her- og fri­argŠslusveitir ECOWAS ver­i Ý MalÝ Ý einhvern tÝma - en ßstandi­ er ˇtryggt ■rßtt fyrir ßrangurinn sem n˙ hefur nß­st. MalÝ er eitt fßtŠkasta rÝki veraldar og ■vÝ er ljˇst a­ ■rˇunara­sto­ til landsins, og ekki sÝst nor­urhluta ■ess, ver­ur a­ aukast verulega ß nŠstu ßrum. Einnig ■arf a­ gŠta ■ess a­ allir hluta­eigandi a­ilar Ý ßt÷kunum ver­i a­ilar a­ umrŠ­um um umfang og ger­ir ■rˇunarasto­arinnar - annars er hŠtta ß ■vÝ a­ ßt÷kin blossi upp ß nř og brei­ist ■ß ˙t um Sahel svŠ­i­ allt. Ůa­ vŠru vŠgast sagt slŠmar frÚttir - og ekki a­eins fyrir ■au rÝki sem liggja ■ar. N˙ ■egar hefur frÚst af vÝgam÷nnum frß MalÝ Ý Darf˙r, NÝger og AlsÝr.

 

Al■jˇ­a Rau­i Krossinn hefur sagt a­ a­gangur a­ hreinu drykkjarvatni sÚ grÝ­arlega mikilvŠgur fyrir nor­urhluta MalÝ. GŠti ═sland ■ß komi­ a­ ■rˇunara­sto­ Ý MalÝ? GŠti reynsla af vatnsverkefnum Ůrˇunarsamvinnustofnunnar ═slands ß me­al hir­inga■jˇ­a Ý NamibÝu nřst Ý nor­urhluta MalÝ?

 

Ůessi grein fer a­eins yfir ■a­ helsta Ý deilunni og hef­i ■urft a­ nefna margt sem ■vÝ mi­ur er ekki plßss fyrir hÚr. Ůeim sem vilja fylgjast me­, og kynna sÚr mßli­ betur, er bent ß sÚrstaka sÝ­u um MalÝ ß frÚttaveitunni Allafrica.com.

 

Styrkir til frjßlsra fÚlagasamtaka

augl
Sjß nßnar ß heimasÝ­u utanrÝkisrß­uneytis -http://www.utanrikisraduneyti.is/verkefni/throunarsvid/samstarf/

facebook
UM VEFT═MARITIđ


Heimsljˇs - veftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105