SOL
gunnisal
VeftÝmarit
um ■rˇunarmßl
6. ßrg. 185. tbl.
30. jan˙ar 2013

 Kvikmyndabrot frß MalavÝ

HŠgfara ■rˇun Ý dreifbřli -

uppgangur Ý ■Úttbřli

MalavÝ er ß engan hßtt frßbrug­i­ flestum ÷­rum AfrÝkurÝkjum a­ ■vÝ leyti a­ ■ar liggur straumur fˇlks ˙r sveitum til borga, fˇlk tekur sig upp Ý leit a­ atvinnu me­ vonir um betri lÝfskj÷r. MalavÝ er reyndar Ý hˇpi ■eirra AfrÝkju■jˇ­a ■ar sem hlutfallslega flestir gefast upp ß hokrinu Ý sveitinni og fara ß m÷lina, ekki sÝst ungt fˇlk. H÷fu­borgin ber ■ess merki: Ýb˙um hennar fj÷lgar hratt og bygg­in brei­ir ˙r sÚr. Lilongwe var smßbŠr ■egar ■jˇ­in hlaut sjßlfstŠ­i ßri­ 1964, innan vi­ tuttugu ■˙sund Ýb˙ar, en eru fj÷rutÝu sinnum fleiri Ý dag, nßlgast ßtta hundru­ ■˙sund; gangi mannfj÷ldaspßr eftir ver­a Ýb˙ar Lilongwe or­nir ein og hßlf milljˇn ßri­ 2030.           

 

Lilongwe er h÷fu­borg MalavÝ og heitir eftir ßnni sem rennur Ý grennd vi­ borgina. ┴ ßrb÷kkunum var­ fyrir margt l÷ngu til lÝti­ fiskimannasamfÚlag sem tˇk vi­ af Zomba sem h÷fu­borg MalavÝ ßri­ 1974.

 

Eins og hvarvetna Ý heiminum b˙a a­ minnsta kosti ■rjßr ■jˇ­ir Ý MalavÝ. ═ fyrsta lagi fj÷lmennur fßtŠkur almenningur, smßbŠndur og fiskimenn - Ý ÷­ru lagi fßmenn en vaxandi millistÚtt og Ý ■ri­ja lagi fßmenn yfirstÚtt borgarb˙a sem břr vi­ lÝfsstÝl svipu­um ■eim sem ═slendingar og a­rar rÝkar ■jˇ­ir ■ekkja. ═ Lilongwe hefur ß sÝ­ustu ßrum byggst upp margvÝsleg ■jˇnusta fyrir fßmennu hˇpana bß­a, ■ß sem hafa eitthvert fÚ milli handa: bankar, verslanir, jafnvel verslanami­st÷­var, veitingah˙s, hˇtel og anna­ sem dŠmiger­ur Ýb˙i Ý MalavÝ hefur ekki t÷k ß a­ nřta sÚr nema a­ litlu leyti. Lilongwe hefur smßm saman veri­ a­ taka vi­ hlutverki mi­st÷­var vi­skipta af Blantyre sem var l÷ngum fj÷lmennasta borgin og Lilongwe nřtur ■ess a­ ■ar er mi­st÷­ stjˇrnsřslunnar, forseti og rß­uneyti, sem ■ř­ir a­ al■jˇ­astofnanir og sendirß­ eru a­ heita mß ÷ll me­ starfsemi sÝna Ý borginni.

 

Uppgangurinn er augljˇs Ý Lilongwe, jafnvel ß tÝmum efnahagslegra ■rengina eins og sÝ­ustu ßrin, er veri­ a­ byggja og breyta Ý h÷fu­borginni, en ■egar komi­ er ˙t Ý sveitirnar er flest me­ sama hŠtti og var fyrir tÝu til tuttugu ßrum: ■ř­ir ■a­ a­ ■rˇunin nßi ekki til fˇlksins Ý sveitunum?

 

ŮvÝ svarar Levi Soko, malavÝski verkefnisfulltr˙i Ůrˇunarsamvinnu-stofnunar ═slands, Ý me­fylgjandi kvikmyndabroti.

Hßleit markmi­ Ý lř­heilsu Ý sunnanver­ri AfrÝku

Ătla a­ mennta milljˇn heilsufulltr˙a ß 3 ßrum

Packed and Ready To Go: Community Health Workers in the Millennium Villages with FEED Backpacks
Packed and Ready To Go: Community Health Workers in the Millennium Villages with FEED Backpacks
Hailemariam Dessalegn forsŠtisrß­herra E■ݡpÝu og nřr forma­ur AfrÝkusambandsins lřsti yfir eindrŠgnum stu­ningi vi­ ßtaki­ um fj÷lgun heilsufulltr˙a Ý dreifbřli Ý sunnanver­ri AfrÝku um eina milljˇn Ý opnunarrŠ­u ß fundi sambandsins Ý Addis Ababa ß sunnudaginn. 1M  
┴taki­: One Million Community Workers Campaign, var kynnt ß efnahagsrß­stefnunni Ý Davos Ý sÝ­ustu viku af Paul Kagame forseta R˙anda, Jeffrey Sachs hagfrŠ­iprˇfessor og Joseph Jimenez forstjˇra Novartis. Metna­arfullt ßtaki­ hefur vaki­ mikla athygli og lei­togar AfrÝkurÝkja lřstu ß fundinum hver ß fŠtur ÷­rum yfir mikilvŠgi ■ess a­ bŠta heilbrig­is■jˇnustu og fj÷lgun heilsufulltr˙anna vŠri lykilatri­i Ý ■eim mßlaflokki ef takast Štti a­ nß ■˙saldarmarkmi­unum um heilsufar.

 

Ătlun ■eirra sem standa a­ ßtakinu er a­ vinna nßi­ me­ rÝkisstjˇrnum og hjßlparsamt÷kum um fjßrm÷gnun og ■jßlfun heilsufulltr˙anna en hver ■eirra myndi hafa me­ h÷ndum grunn■jˇnustu Ý lř­heilsu fyrir fimm hundru­ Ýb˙a Ý afskekktustu sveitum ■jˇ­anna Ý AfrÝku. SamkvŠmt fjßrhagsߊtlun kostar um 2.5 milljar­a dala ß ßri en verkefni­ nŠr einungis til ■riggja ßra. Jeffrey Sachs vi­urkennir a­ markmi­i­ sÚ hßleitt, a­ mennta eina milljˇn heilsufulltr˙a ß ■remum ßrum, en telur ■a­ engu a­ sÝ­ur m÷gulegt me­ gˇ­ri samvinnu vi­ heimamenn og miklum stu­ningi samtaka eins og AfrÝkusambandins.

 

MikilvŠgi ■ess a­ mennta fleiri heilsufulltr˙a Ý dreifbřli sÚst ß dßnart÷lum eins og ■eim 10% barna sem deyja ß­ur en fimm ßra aldri er nß­, langflest af lŠknanlegum sj˙kdˇmum. MŠ­radau­i er einnig mikill og lŠknisfrŠ­ilega ■ekktar lausnir til a­ for­a konum frß ■vÝ a­ deyja af barnsf÷rum. Einnig deyja alltof margir ß besta aldri af sj˙kdˇmum sem me­fer­ e­a lyf eru til vi­, eins og malarÝu, ni­urgangspestir, berklar og HIV og alnŠmi.

 

Fj÷lmargar ■jˇ­ir Ý sunnanver­ri AfrÝku eru fjarri ■vÝ a­ nß ■˙saldarmarkmi­unum ß ■essum svi­um, ekki sÝst vegna ■ess a­ stˇr hluti ■jˇ­anna břr afskekkt, fjarri heilsugŠslust÷­vum. Vel ■jßlfa­ir heilsufulltr˙ar me­ helstu lŠkningatŠki, lyf og snjallsÝma, sem geta fengi­ rß­leggingar, g÷gn og a­gang a­ brß­a■jˇnustu gegnum sÝmana, eru a­ mati forvÝgismanna ßtaksins lykilfˇlk Ý umbreytingu Ý lř­heilsumßlum Ý ■essum heimshluta.

 

New campaign pledges to train one million community health workers for Sub-Saharan Africa/ WHO 

 

One Million Community Health Workers, technical task force report (pdf) / TheEarthInstitute 

 

THE AFRICAN UNION ENDORSES NEW COMMUNITY HEALTH WORKER CAMPAIGN AND 2013 ROLL-OUT 

 

No Woman Should Die Giving Life/ IPS 

 

Maternity Mortality Remains High in Ghana/ VOA  

 

African health-worker training scheme unveiled/ IrishTimes 

 

ŮrˇunarrÝkin glata miklum fjßrmunum vegna skattafŠlni

Sj÷tÝu milljar­ar dala hverfa ßrlega inn Ý skattaskjˇl

  independent

 

Tali­ er a­ svok÷llu­ skattafŠlni fyrirtŠkja kosti ■rˇunarrÝkin 70 milljar­a BandarÝkjadala ßrlega, samkvŠmt mati samstarfshˇps r˙mlega eitt hundra­ frjßlsra fÚlagasamtaka Ý Bretlandi, sem vilja upprŠta undanskotin og ˙trřma ■annig hungri Ý heiminum. A­ samstarfshˇpsins, sem hefur lagt upp Ý herfer­ til a­ kynna a­ger­irnar, vŠri unnt a­ bjarga lÝfi 85 ■˙sunda barna yngri en fimm ßra Ý fßtŠkustu rÝkjum heims ef skattar vŠru a­ fullu greiddir.

 

Herfer­inni - Enough Food for Everyone IF - er hleypt af stokkunum Ý Bretlandi daginn eftir a­ David Cameron forsŠtisrß­herra Breta lřsir yfir ■vÝ Ý rŠ­u a­ skattafŠlni yr­i eitt af forgangsmßlum Breta n˙ ■egar ■eir tŠkju vi­ forystuhlutverki Ý G8 rÝkjahˇpnum.

 

Breski leikarinn Bill Nighy er ßberandi Ý herfer­inni Ý Bretlandi og hann sag­i Ý vi­tali vi­ The Independent sÝ­astli­inn sunnudag a­ fjßrhŠ­in sem ■rˇunarrÝkin sjßi ß eftir inn Ý skattaskjˇl sÚ ■risvar sinnum hŠrri en ■rˇunarfÚ frß veitendum ■rˇunara­sto­ar.

 

Enough Food For Everyone IF
Enough Food For Everyone IF

 


VŠntanleg kvikmynd um mikilvŠgi menntunar fyrir st˙lkur

St˙lka rÝs upp (kynningarstikla)

 

10x10 Presents Girl Rising (Official Trailer)
10x10 Presents Girl Rising (Official Trailer)

═ byrjun marsmßna­ar ver­ur frumsřnd heimildakvikmyndin Girl Rising um mßtt menntunar og hvernig skˇlaganga breytir st˙lkum og heiminum. ═ myndinni eru sag­ar s÷gur af raunverulegum st˙lkum sem hafa brotist ˙t ˙r fßtŠkt og lßti­ drauma sÝna rŠtast en ■jˇ­kunnir rith÷fundar Ý hverju landi skrifa handritin. Til a­ mynda er s÷g­ saga muna­arlausrar st˙lku sem elst upp ß ÷skuhaugum Ý KambˇdÝu og heitir Soka, ver­ur afbur­anemandi og sÝ­ar ■ekktur dansari. ═ myndinni er einnig saga Sumu frß Nepal sem semur tˇnlist til a­ afbera ■rŠlavinnu og fer­ast n˙ um til a­ frelsa a­ra undan barna■rŠlkun. Ennfremur er dregin upp mynd af indverskri g÷tust˙lku, Ruksana, ■ar sem fa­ir hennar fˇrnar lÝfi sÝnu til a­ lßta drauma hennar rŠtast.

 

Leikstjˇri myndarinnar er Richard E. Robbins og fj÷lmargir ■ekktar kvikmyndastj÷rnur ljß myndinni r÷dd sÝna eins og Meryl Streep, Anne Hathaway og Selena Gomez.

 

 

 

TŠplega sextÝu milljˇnir til mann˙­ar- og hjßlparstarfs
 Ý PalestÝnu

 

slensk stjˇrnv÷ld hafa nřveri­ veitt um 57 milljˇnum krˇna til mann˙­ar- og hjßlparstarfs Ý PalestÝnu en PalestÝna er eitt af fimm ßherslurÝkjum Ý ■rˇunarsamvinnuߊtlun ═slands.

 

Af fjßrframl÷gum til verkefna Ý PalestÝnu hefur a­ ■essu sinni veri­ ßkve­i­ a­ veita 12,9 m.kr. til SamrŠmingarskrifstofu a­ger­a SŮ Ý mann˙­armßlum (OCHA) Ý sameiginlegan ney­arsjˇ­ fyrir PalestÝnu (Gasa og Vesturbakkann), en sjˇ­ur ■essi hefur ■a­ hlutverk a­ ˙thluta fÚ me­ skjˇtum hŠtti til a­ste­jandi ney­ar- og mann˙­arverkefna. Ennfremur er 12,9 m.kr. veitt til MatvŠlaߊtlunar Sameinu­u ■jˇ­anna (WFP) til matargjafa Ý PalestÝnu. Ůß er framl÷gum veitt til starfsemi Stofnunar SŮ um kynjajafnrÚtti og valdeflingu kvenna (UN Women) og Barnahjßlpar  UNICEF Ý PalestÝnu, samtals 25,4 milljˇnum krˇna. Verkefni UN Women snřr a­ stu­ningi vi­ barßttuna gegn ofbeldi gegn konum og a­sto­ vi­ konur og b÷rn ■eirra sem or­i­ hafa fyrir ofbeldi. Verkefni UNICEF snřr hins vegar a­ mŠ­ra- og ungbarnavernd en Ýslenskur starfsma­ur hefur einmitt starfa­ ß Gaza a­ sama verkefni ß vegum ═slensku fri­argŠslunnar undanfari­ ßr. A­ auki var 5,6 m.kr. veitt til Palestinian Medical Relief Society sem eru grasrˇtarsamt÷k ß svi­ heilbrig­ismßla.

 


 

DřrmŠt a­sto­ frß ═slandi

 

"Ůa­ er dřrmŠtt a­ sjß a­ hjßlpin sem ═slendingar hafa veitt Ý gegnum UNICEF kemur a­ verulegu gagni fyrir b÷rn ß flˇtta frß Sřrlandi," segir Steinunn Bj÷rgvinsdˇttir sem starfar hjß UNICEF Ý JˇrdanÝu. H˙n vinnur a­ barnavernd og břr Ý Amman en kom Ý heimsˇkn ß skrifstofu UNICEF ß ═slandi Ý seinustu viku. 

 

 

Nßnar

 

FËLKSFLËTTI FR┴ SŢRLANDI - BÍRN FLŢJA TIL Ađ BJARGA L═FI S═NU/ Barnaheill - Save the Children ß ═slandi 

 

 

┴hugavert

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

 

FrŠ­igreinar

-
-

 

FrÚttir og frÚttaskřringar

-
-
-
-
-
-
-
ALERT: Help Protect Syria's Children from Crisis and Cold
ALERT: Help Protect Syria's Children from Crisis and Cold

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-


A­alskrifstofa ŮSS═

flytur Ý nřtt h˙snŠ­i


logoA­alskrifstofa Ůrˇunarsamvinnu-stofnunar ═slands Ý ReykjavÝk er flutt ˙r Ůverholti 14 yfir ß Rau­arßrstÝg 27. Fyrir Ý ■vÝ h˙si er m.a. ■rˇunarsam-vinnusvi­ og ■ř­ingarmi­st÷­ utanrÝkisrß­uneytisins en ICEBANK var ■ar ß­ur til margra ßra. A­alaskrifstofa deilir 2. hŠ­ h˙ssins me­ hluta af ■ř­ingarmi­st÷­inni. Íll sÝman˙mer eru ˇbreytt.

 

MannskŠ­ flˇ­ Ý MˇsambÝk

GÝfurleg flˇ­ Ý MˇsambÝk hafa or­i­ a­ minnsta kosti fj÷rutÝu manns a­ aldurtila. Tali­ er a­ hundra­ og fimmtÝu ■˙sund Ýb˙ar Gaza hÚra­s Ý su­urhluta landsins sÚu ß vergangi og hafi ney­st til a­ flřja heimili sÝn vegna flˇ­anna. T÷lur eru ß reiki vegna ■ess a­ m÷rg svŠ­i eru umflotin vatni. B˙ist er vi­ ßframhaldandi rigningu eins og alls sta­ar Ý sunnanver­i AfrÝku ß ■essum ßrstÝma. RÝkisstjˇrn MˇsambÝk og al■jˇ­alegar hjßlparstofnanir og ■rˇunarsamvinnustofnanir hafa brug­ist vi­ ney­inni, m.a. komi­ upp tjaldb˙­um ■ar sem fˇlk fŠr bŠ­i mat og skjˇl.

 

Mozambique: United Kingdom Support for Flood Victims/ AllAfrica 

Helping Tens Of Thousands Made Homeless By 

Mozambique Floods/ FAO 

HŠttulegar sta­alÝmyndir um AfrÝku

- lei­a til ■ess a­ fˇlk tengir vonleysi vi­ ßlfuna

BWW

 

Hungra­ smßbarn me­ ■aninn kvi­ sem situr Ý flugnageri og horfir brostnum augum ß blˇ­rautt sˇlarlag. Ůetta er nokkurn veginn ■a­ fyrsta sem m÷rgum ß Vesturl÷ndum dettur Ý hug ■egar minnst er ß AfrÝku, s÷g­u fulltr˙ar hjßlparsamtakanna Oxfam ekki alls fyrir l÷ngu ■egar kynnt var skřrsla um vaxandi tˇmlŠti um mßlefni ßlfunnar sem eins og flestir vita er heimsßlfa me­ r˙man einn milljar­ Ýb˙a Ý 57 ■jˇ­rÝkjum.

 

Myndin af AfrÝku sem samfelldum tßradal me­ hjßlparleysi, eymd, volŠ­i, hungri, sj˙kdˇmum og strÝ­sßt÷kum Ý forgrunni er bŠ­i r÷ng og villandi. VestrŠnir fj÷lmi­lar og hjßlparsamt÷k hafa veri­ gagnrřni fyrir a­ draga upp ■essa neikvŠ­u einsleitnu mynd af ßlfunni sem lei­ir til ■ess a­ fˇlk tengir AfrÝku vi­ vonleysi - og heldur jafnvel a­ heimsßlfan AfrÝka sÚ land en ekki heimkynni ˇlÝkra ■jˇ­fÚlagshˇpa Ý tŠplega sextÝu rÝkjum me­ fj÷lbreytta menningu og s÷gu.

 

Ůessar neikvŠ­u og villandi sta­alÝmyndir kunna a­ hamla hjßlparstarfi ■vÝ ■Šr lei­a til ■ess a­ fˇlk kemst a­ ■eirri r÷ngu ni­urst÷­u a­ framl÷g til ■rˇunar- og mann˙­armßla skipti ekki mßli, og fylla fˇlk vonleysi og depur­. ŮrÝr af hverjum fjˇrum sem tˇku ■ßtt Ý nřlegri k÷nnun Ý Bretlandi s÷g­u a­ ■eir vŠru or­nir ˇnŠmir fyrir frÚttum af hungursney­um, ■urrkum og drepsˇttum Ý ßlfunni. 75 prˇsent t÷ldu a­ hŠgt vŠri a­ koma Ý veg fyrir hungur Ý AfrÝku en a­eins fimmtungur taldi a­ sitt framlag
Africa For Norway - New charity single out now! Official christmas video
Africa For Norway
hef­i eitthva­ a­ segja.  

 

═ ■esu samhengi er tilvali­ a­ rifja upp myndband (sjß hÚr til hli­ar) sem vakti heimsathygli fyrir fßeinum vikum ■ar sem sta­alÝmyndunum var sn˙i­ vi­ og ■Šr yfirfŠr­ar ß Nor­menn. Ůar eru AfrÝkub˙ar hvattir til a­ taka h÷ndum saman og gefa norskum b÷rnum sem eru a­ fjˇsa Ý hel rafmagnsofna til a­ ylja sÚr vi­. Ůessi frˇma ˇsk var bo­skapur grÝnmyndbands sem er eftirlÝking af heimsfrŠgri s÷fnun fyrir AfrÝku ßri­ 1985 ■ear lagi­ We are the World eftir Michael Jackson og Lionel Richie var nota­ Ý mikilli auglřsinga- og tˇnleikaherfer­.

 

Myndbandi­ var  unni­ af st˙dentum og kennurum Ý Noregi sem gagnrřni ß ■Šr sta­alÝmyndir sem fˇlk hefur um AfrÝku. 

 

 

 

Oxfam Challenges Negative African Stereotypes

 

Vaxandi tˇmlŠti vegna AfrÝku/ RUV 

 

A Brief History of African Stereotypes, Part 1: Broken, Helpless Africa, eftir John Edwin Mason

 

The Broken Africa stereotype/ Abagond 

 

Only decent white people know how to insult/ AfricaIsACountry

 

Africa is not.../ Fungaineni 

 

Viral Video Calls Out Hollywood Stereotypes of African Men, Do You Agree With Their Message?/ CluthMagOnline  

 

 

 

facebook
UM VEFT═MARITIđ

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105