jol
logo  
VeftÝmarit um 
■rˇunarmßl
gunnisal
5. ßrg. 181. tbl.19. desember 2012

Heimsˇkn ß hÚra­ssj˙krah˙si­ Ý Mangochi ■ar sem aldrei fŠrri en ■rj˙ hundru­ konur deila sextÝu r˙mum ß fŠ­ingardeildinni:

 

 

Fimm nřjar fŠ­ingardeildir bygg­ar ß nŠstu ßrum

- Ý samstarfsverkefni ═slendinga og hÚra­sstjˇrnarinnar Ý Mangochi

 

Bygg­ar ver­a fimm nřjar fŠ­ingardeildir Ý Mangochi hÚra­i samkvŠmt ■eim hluta hÚra­■rˇunarߊtlunar Ý lř­heilsumßlum sem ═slendingar sty­ja nŠstu fj÷gur ßrin. S˙ stŠrsta ver­ur Ý h÷fu­sta­num Mangochi og ■ar hefjast byggingaframkvŠmdir snemma nŠsta ßrs, en hinar fŠ­ingardeildirnar ver­a bygg­ar vi­ heilsugŠslust÷­var ˙ti Ý sveitum. H÷nnun deildarinnar Ý Mangochi er langt komin og Ethwako Mlila hÚra­syfirlŠknir lřsir ßnŠgju me­ ■a­ tŠkifŠri sem heilbrig­isrß­uneyti­ og heilbrig­isyfirv÷ld Ý hÚra­inu hafi fengi­ me­ a­komu a­ h÷nnun fŠ­ingardeildarinnar Ý samrŠmi vi­ ˇskir og ■arfir.

 

═ samfÚlagi ■ar sem hver kona fŠ­ir a­ me­altali sex b÷rn e­a r˙mlega ■a­ er e­lilega miki­ ßlag ß kvennadeildir og umbarnaeftirlit.  ═ MalavÝ hefur nß­st mikill ßrangur Ý lŠkkun bŠ­i barna- og mŠ­radau­a ß sÝ­ustu ßrum en eitt meginverkefni­ Ý samstarfi ═slendinga vi­ hÚra­sstjˇrnina Ý Mangochi er a­ bŠta gŠ­i heilbrig­is■jˇnustunnar fyrir barnshafandi konur og kornab÷rn.

 

LÝfshŠttuleg ■rengsli

═ me­fylgjandi kvikmyndabroti frjß sj˙krah˙sinu Ý Mangochi segir Mlila konur Ý hÚra­inu hafa veri­ hvattar til ■ess a­ nřta sÚr fŠ­ingardeildir sj˙krah˙sa og heilsugŠslust÷­va fremur en a­ fŠ­a ˙ti Ý sveitum hjß yfirsetukonum. Ver­andi mŠ­ur hafa a­ hennar s÷gn brug­ist vel vi­ ■essum tilmŠlum. H˙n segir a­ aldrei sÚu fŠrri en ■rj˙ hundru­ konur ß fŠ­ingardeildinni dag hvern ■ar sem r˙min eru sextÝu, e­a fimmfalt fleiri en deildin r˙mar. Ůa­ skapi ˇskapleg ■rengsli, auki lÝkur ß sřkingum og lÝka hŠttuna ß ■vÝ a­ konur deyi af barnsf÷rum. Nřja fŠ­ingardeildin Ý Mangochi og fjˇrar a­rar ˙ti Ý sveitum koma til me­ stˇrbŠta a­stŠ­ur kvenna og barna Ý hÚra­inu en ■÷rfin er brřn eins og sjß mß Ý myndbrotinu.

 

Fimm nřir sj˙krabÝlar

═ Mangochi hÚra­i eru Ýb˙ar um ■a­ bil ein milljˇn og tveir lŠknar - ■a­ er a­ segja einn lŠknir ß hverja 500 ■˙sund Ýb˙a. HeilsugŠslust÷­var eru 27 Ý hÚr­a­inu ÷llu og ß m÷rgum afskekktum heilsugŠslust÷­vum hefur reynst erfitt a­ fß fˇlk til starfa vegna ■ess a­ a­stŠ­ur hafa veri­ bßgbornar, me­al annars skortur ß rafmagni og rennandi vatni. A­ s÷gn Mlilu hefur ■vÝ Ý upphafi verkefnisins veri­ l÷g­ ßhersla ß ■ess hßttar ˙rbŠtur auk ■jßlfunar starfsfˇlks. Einnig hefur veri­ horft til ■ess a­ starfsfˇlk geti me­ au­veldari hŠtti komist ˙t Ý sveitirnar til a­ sinna sj˙kum og rei­hjˇl leysa ■ann vanda Ý m÷rgum tilvikum. Sj˙krabÝlar gegna hins vegar mikilvŠgu hlutverki Ý stˇru og vÝ­ßttumiklu hÚra­i eins og gefur a­ skilja og hÚr ß lˇ­ hÚra­ssj˙krah˙ssins standa tveir glŠnřir og glŠsilegir sj˙krabÝlar til marks um samstarfi­ vi­ ═slendinga. ŮrÝr nřir bŠtast Ý flotann sÝ­ar og ■eirra allra bÝ­a Šrin verkefni Ý ■essu fj÷lmenna hÚra­i.

 

 

 
leidarljos

Ůrˇunarsamvinnu-stofnun gefur ˙t Lei­arljˇs Ý umhverfismßlum

 

Lei­arljˇs ŮSS═ Ý umhverfismßlum er heiti ß nřju riti sem Ůrˇunarsamvinnustofnun gefur ˙t Ý rafrŠnum b˙ningi. Eins og nafni­ gefur til kynna er ■ar fjalla­ um umhverfismßl Ý tvÝhli­a ■rˇunarsamvinnu og riti­ er framlag ŮSS═ til mˇtunar umhverfisstefnu fyrir ■rˇunarstarf ═slands, samkvŠmt ■rˇunarsamvinnuߊtlun 2011 til 2014.

 

═ ritinu er ˙tfŠrsla ŮSS═ ß stefnum÷rkun stjˇrnvalda Ý umhverfismßlum l÷g­ fram og skřr­ og a­ger­aߊtlun stofnunarinnar til ßrsins 2014 kynnt. Ůar er vÝsa­ til ßhersluatri­a ═slands Ý umhverfismßlum, laga og reglna ■ar um, og til al■jˇ­legra skuldbindinga ═slands um sjßlfbŠra ■rˇun umhverfis og au­linda. Lei­arljˇsin falla einnig a­ ßherslum ═slands Ý ■rˇunarsamvinnu eins og ■au eru sett fram Ý ┴Štlun um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ß hverjum tÝma en leitast er vi­ a­ allt ■rˇunarstarf sem ŮSS═ kemur a­ sÚ unni­ Ý sßtt vi­ umhverfi­ og stu­li, eftir ■vÝ sem vi­ ß, a­ sjßlfbŠrri nřtingu au­linda, um lei­ og efnahagsleg afkoma og ÷nnur lÝfsskilyr­i fßtŠks fˇlks eru bŠtt.

Lei­arljˇs ŮSS═ Ý umhverfismßlum eru ■rj˙: Vir­ing, vernd og vi­gangur. Me­ vir­ingu er vÝsa­ til ■ess a­ vir­ing sÚ borin fyrir umhverfi og nßtt˙ru Ý allri starfsemi stofnunarinnar. Vernd vÝsar til ■ess a­ Ý ■rˇunarstarfi sÚ ■ess gŠtt a­ umhverfi­ hljˇti ekki ska­a af ■eirri starfsemi sem stofnunin tekur ■ßtt Ý og me­ vi­gangi er ßtt vi­ a­ stofnunin vinni samkvŠmt ■vÝ sjˇnarmi­i a­ nřting au­linda og nßtt˙ru sÚ sjßlfbŠr og a­ ekki sÚ a­ ˇ■÷rfu gengi­ ß m÷guleika komandi kynslˇ­a til nřtingar ■eirra.

 

Umhverfistengd meginmarkmi­ ŮSS═ eru tvÝ■Štt:

  • Stu­la a­ umhverfisvernd og sjßlfbŠrri ■rˇun ß ■ann hßtt a­ efnahagslegar, fÚlagslegar og umhverfislegar ■arfir fˇlks Ý samstarfsrÝkjunum sÚu Ý forgangi um lei­ og dregi­ er ˙r fßtŠkt.
  • Efla vitund og ■ekkingu um umhverfismßl, byggja upp hŠfni, stu­la a­ samstarfi haghafa og efla innvi­i til a­ takast ß vi­ sam■Šttingu umhverfismßla og samstarfsverkefna.

 

HŠgt er a­ nßlgast riti­ hÚr.

 

 
GlobalTrends

┌ganda og MalavÝ bŠ­i Ý hˇp ■rotrÝkja?

Hvernig lÝtur heimurinn ˙t ßri­ 2030?


ŮvÝ sem nŠst tveir af hverjum ■remur Ýb˙um jar­ar koma til me­ a­ b˙a Ý borgum ßri­ 2030, ■orri fˇlks Ý millistÚtt, hvarvetna ver­ur fˇlk tengt saman fyrir tilverkna­ tŠkninnar og flestir b˙a vi­ hß■rˇa­a heilsugŠslu. Ůetta er besta "svi­smynd" framtÝ­arskřrslu frß National Intelligence Council sem unnin var fyrir bandarÝsk stjˇrnv÷ld og heitir: Global Trends 2030. Verstu "svi­smyndirnar" draga upp mynd af ßt÷kum um vatn og matvŠli vegna fˇlksfj÷lgunar, einkum Ý AfrÝku og Mi­-Austurl÷ndum, og ■vÝ spß­ a­ ˇst÷­ugleikinn lei­i til al■jˇ­legs efnahagshruns.

 

Menntu­ millistÚtt

Greining ß ■vÝ hvernig ■rˇun samfÚlaga komi til me­ a­ breyta heiminum ß nŠstu fimmtßn til tuttugu ßrum er vi­fangsefni skřrsluh÷funda og me­al ■ess sem berst hŠst eru fj÷lgun betur mennta­arar millistÚttar sem tengist gegnum tŠkni og břr vi­ meira heilbrgi­i en ß­ur ■ekkist vegna framfara Ý lŠknisfrŠ­i. V÷ld ver­a ekki lengur bundin einni e­a fßeinum ■jˇ­um heldur rÝkjahˇpum e­a bandal÷gum rÝkja.

 

Takmarka­ vatn

═ rÝkjum ■ar sem fŠ­ingartÝ­ni lŠkkar og me­alaldur hŠkkar eins og vÝ­ast hvar ß Vesturl÷ndum dregur ˙r hagvexti. Ůar sem ■essu er ÷fugt fari­ ver­a matvŠli, vatn og orka af skornum skammti. "HartnŠr helmingur Ýb˙a jar­ar kemur til me­ a­ b˙a ß svŠ­um ■ar sem vatn er takmarka­," segir Ý skřrslunni.

 

Svartir svanir

Me­al ˇgnvŠnlegastu framtÝ­armynda sem dregnar eru upp Ý skřrslunni er al■jˇ­legt efnahagshrun, ˇst÷­ugleiki Ý Mi­-Austurl÷ndum og Su­ur-AsÝu og skeflileg ßhrif svokalla­ara "svartra svana" sem er nafngift yfir ˇtr˙lega atbur­i sem gŠtu breytt rßs s÷gunnar ß sk÷mmum tÝma, t.d. heimsfaraldrar sem gŠtu fellt milljˇnir manna ß nokkrum mßnu­um og ÷rari loftslagsbreytingar sem gŠtu leitt til matvŠlaskorts.

 

═ skřrslunni - sem gefin er ˙t ß fj÷gurra ßra fresti - er ■vÝ haldi­ fram a­ fimmtßn rÝki sÚu Ý hŠttu ß a­ ver­a ■rotrÝki ß nŠstu ßtjßn ßrum vegna ßtaka og loftslagsbreytinga. Ůar ß me­al eru tv÷ samstarfsl÷nd ═slands Ý tvÝhli­a ■rˇunarsamvinnu: ┌ganda og MalavÝ, en ÷nnur l÷nd ß ■essum svarta lista eru m.a. Afganistan, Pakistan, KenÝa, B˙r˙ndi, R˙anda, SˇmalÝa, Austur-Kongˇ, MalavÝ og Jemen.

 

The World in 2030 Won't Look Anything Like You Think/ The Atlantic 

 

US intelligence community warns of rising climate security threat/ The Guardian 

 

US intelligence mulls three scenarios for EU in 2030/ Euractiv 

 

Study: Uganda will be a failed state by 2030/ Monitor 

 

Global Trends 2030: Alternative Worlds/ NewSecurityBeat 

 

 

Mangochi - h÷fu­sta­ur Ý hÚra­i me­ eina milljˇn Ýb˙a

-Livingstone lŠknir bar­ist gegn ■rŠlaverslun ß ■essum slˇ­um

Mangochi hÚra­ er vettvangur samstarfs ═slands og MalavÝ Ý tvÝhli­a ■rˇunarsamvinnu. ═  hÚra­sh÷fu­borginni Mangochi sem fjalla­ er um Ý me­fylgjandi kvikmyndabroti eru Ýb˙arnir nßlŠgt sj÷tÝu ■˙sund - lÝti­ brot af Ýb˙afj÷lda alls hÚra­sins sem telur um eina milljˇn. Ůrˇunarsamvinnustofnun hefur teki­ upp vÝ­tŠkt samstarf vi­ hÚra­sstjˇrnina Ý Mangochi um ■rˇunarߊtlun hÚra­sins. ┴­ur voru ═slendingar Ý einum litlum skika Ý hÚra­inu, Ý Monkey Bay, en n˙ tekur samstarfi­ til alls hÚra­sins og ═slendingar sty­ja ßkve­in svi­ Ý grunn■jˇnustu hÚra­sstjˇrnarinnar; vatn og hreinlŠti, lř­heilsu og menntun - auk ■ess sem stjˇrnsřslan sjßlf Ý hÚra­inu ver­ur efld. 

 

Fort Johnston

Mangochi bŠrinn stendur ß b÷kkum Shire ßrinnar og hÚt ß nřlendutÝmum Fort Johnston Ý h÷fu­i­ ß breska h÷fu­smanninum sem rÚ­i rÝkjum hÚr Ý lok nÝtjßndu aldar. Ůetta er eitt af elstu bŠjarfÚl÷gunum Ý MalavÝ og ■a­ sj÷tta fj÷lmennasta; tvÝbrei­ bogabr˙in setur svip sinn ß umhverfi­ ■ar sem gangandi og hjˇlandi vegfarendur eru til muna fleiri en ■eir sem fara um ß bÝlum. Anna­ kennileiti vi­ hringtorgi­ sunnan ßrinnar er gamli klukkuturninn en hann reistur var til hei­urs ViktorÝu Englandsdrottningu ßri­ 1901; fyrir framan turninn er minnismerki  um 145 skipverja sem fˇrust ■egar bßtur s÷kk Ý ofsave­ri ß MalavÝvatni ßri­ 1946, mannskŠ­asta slysi sem or­i­ hefur ß vatninu.

 

Safni­ um MalavÝvatn

Skammt frß ßrbakkanum er safni­ um MalavÝvatn: Lake Malawi Museum; allt Ý senn minjasafn, nßtt˙rugripasafn og s÷gusafn. Ůar er tildŠmis lÝkan af Guendolin herskipinu sem kom vi­ s÷gu Ý uphafi fyrri heimsstyrjaldar en frß ■vÝ skipi var skoti­ ˙r fallbyssu ß ■řska herskipi­ Hermann von Wissman ßg˙stmßnu­i 1914. Ůß h÷f­u Bretar fregna­ af strÝ­syfirlřsingu Ý Evrˇpu en Ůjˇ­verjarnir ekki.

 

David Livingtone

Skoski landk÷nnu­urinn, tr˙bo­inn og lŠknirinn David Livingston er mikils metinn Ý Mangochi eins og sjß mß ß safninu. Livingstone breytti vi­horfum fˇlks til ■rŠlahalds en Ý Mangochi haf­i veri­ mikil ■rŠlaverslun ß­ur en hann kom ß ■essar slˇ­ir upp˙r mi­ri nÝtjßndu ÷ldinni.  Frß hausti 2012 til vors 2013 stendur yfir stˇr sřning um Livingstone lŠkni Ý skoska ■jˇ­minjasafninu Ý samstarfi vi­ s÷fn Ý MalavÝ og SambÝu. Sagt er a­ ■egar hann kom a­ MalavÝvatni Ý fyrsta sinn hafi hann gefi­ ■vÝ nafni­: St÷­uvatn stjarnanna, Lake of Stars. SÝ­ustu ßrin hefur einmitt veri­ haldin mikil tˇnlistarhßtÝ­ Ý MalavÝ sem heitir ■essu nafni. Ínnur nafngift me­ vÝsan Ý Livingstone er heiti­ ß stŠrstu borg MalavÝ, Blantyre; h˙n heitir eftir samnefndum fŠ­ingarbŠ hans Ý Skotlandi.

 

Írt vaxandi

Mangochi er ÷rt vaxandi ■Úttbřlissta­ur, řmiss konar verslun og ■jˇnusta er hÚr fyrir allt hÚra­i­, bankar og stˇrmarka­ir og framhaldsskˇlar svo dŠmi sÚu nefnd en lÝka h÷fu­st÷­var hÚra­sstjˇrnarinnar og nřjar skrifstofur Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands: ß ßrinu 2012 var skrifa­ undir fj÷gurra ßra samstarfssamning vi­ hÚra­sstjˇrnina og meginmarkmi­i­: a­ bŠta lÝfskj÷r fˇlks Ý Mangochi hÚra­i. 

 

 

 
NORAD

NORAD: Ůrˇunarsamvinna og nßtt˙ruau­lindir

 

NORAD, ■rˇunarsamvinnustofnun Noregs, hefur ß sÝ­ustu ßrum gefi­ ˙t skřrslur um ßrangur Ý ■rˇunarsamvinnu og efni nřjustu skřrslunnar er ■rˇunara­sto­ sem tengist nßtt˙ruau­lindum. Villa Kulild framkvŠmdastjˇri NORAD segir Ý formßla skřrslunnar a­ au­lindir hafi mikla ■ř­ingu Ý ■rˇunarrÝkjum Ý barßttunni gegn fßtŠkt og til ■ess a­ stu­la a­ efnahags■rˇun. Hins vegar hafi m÷rg rÝki ßtt Ý erfi­leikum me­ a­ nřta ■au tŠkifŠri sem felast Ý au­lindunum. Ůß bendir h˙n ß a­ ■a­ ver­i sÝfellt augljˇsara a­ hlřnun jar­ar sÚ ˇrj˙fanlega tengd virkjun og nřtingu nßtt˙ruau­linda.

 

Villa Kulild segir m÷rg dŠmi ■ess a­ nßtt˙ruau­lindir nřtist ekki Ý barßttunni gegn fßtŠkt heldur safnist au­urinn ß hendur elÝtu, forrÚttindahˇps. Ůetta eigi sÚrstaklega vi­ um vinnslu ˇendurnřjanlegra au­linda eins og olÝu, gass og mßlma. H˙n bendir ß a­ ■÷rf sÚ ß gˇ­ri stjˇrnun og ■ekkingu ß ■essum nßtt˙uru­lindum ßsamt laga- og regluverki sem verndar hagsmuni ■jˇ­arinnar, svo og ■ekkingu ß samningager­, gagnsŠi og samrß­i, en m.a. er Ý norsku skřrslunni a­ finna dŠmi um ■rˇunara­sto­ vi­ ger­ l÷ggjafar um skattaheimtu sem leitt hefur til aukinna tekna fyrir vi­komandi rÝki.

 

 


StrÝ­b÷rn ver­i fri­arb÷rn


eu  

Fulltr˙ar Evrˇpusambandsins, sem er fri­arver­launahafi Nˇbels Ý ßr,  hafa ßkve­i­ a­ lßta stofnanir Sameinu­u ■jˇ­anna og al■jˇ­leg hjßlparsamt÷k njˇta gˇ­s af ver­launafÚnu. Tilkynnt var Ý gŠr Ý Brussel a­ fj÷gur verkefni ß svi­i mann˙­armßla hef­u veri­ valin en  23 ■˙sund b÷rn um allan heim tengjast verkefnunum. Fram kemur ß vefsÝ­u Upplřsingaskrifstofu SŮ Ý Vestur-Evrˇpu a­

Flˇttamannastofnun Sameinu­u ■jˇ­anna (UNHCR) fßi styrk til a­ bŠta kennslu fimm ■˙sund barna Ý KˇlombÝu og Ekvador en ■au hafa or­i­ fyrir bar­inu ß ßt÷kum Ý landinu.

Barnahjßlp Sameinu­u ■jˇ­anna (UNICEF) fŠr styrk til a­ bjˇ­a ■rj˙ ■˙sund b÷rnum Ý Pakistan upp ß kennslu en ■au hafa fengi­ a­ kenna ß ßt÷kum undanfarin ßtta ßr Ý nor­urhluta landsins.   

FÚlagasamt÷kin Acted eru styrkt til a­ vernda og mennta fj÷gur ■˙sund sřrlensk b÷rn Ý Domiz, flˇttamannabu­unum en ■au hafa fl˙i­ ßt÷kin Ý landinu. 
Barnaheill (Save the Children) og norska flˇttamannarß­i­ fß einnig stu­ning vi­ a­ a­sto­a og mennta ellefu ■˙sund b÷rn sem flosna­ hafa upp Ý Austur-Kongˇ vegna ßtaka Ý landinu.

 

Fram kemur Ý frÚttinni a­ 90% fˇrnarlamba ˇfri­ar Ý heiminum Ý dag sÚu ˇbreyttir borgarar. Helmingurinn eru  b÷rn. "Evrˇpusambandi­ hefur tileinka­ Nˇbelsver­launin 2012 b÷rnum sem meina­ er a­ alast upp vi­ fri­. Ver­launafÚ­ er andvir­i 930 ■˙sund evra en ESB bŠtir vi­ ßlÝka upphŠ­ til a­ stofna tveggja milljˇna evra sjˇ­ (andvir­i r˙mlega 330 milljˇna Ýslenskra krˇna.)"

 

"Me­ ■vÝ a­ veita b÷rnum sem ver­a fyrir bar­inu ß herna­i m÷guleika ß menntun, leggjum vi­ okkar lˇ­ ß vogarskßlarnar og gefa ■eim m÷guleika ß a­ eignast Šsku," sag­i Kristalina Georgieva sem sÚr um al■jˇ­asamvinnu og mann˙­ara­sto­ Ý framkvŠmdastjˇrn Evrˇpusambandsins. Jose-Manuael Barroso, forseti framkvŠmdastjˇrnarinnar bŠtti vi­ "Vi­ viljum a­ strÝ­sb÷rn ver­i fri­arb÷rn."

 

Nßnar

 

 


FrÚttir og frÚttaskřringar


Global burden of disease: the key data/ The Guardian
-
Maternal health gets a boost in Malawi/ Mail&Guardian
-
Life expectancy around world shows dramatic rise, study finds/ The Guardian
-
Slik skal Holmňs' bistand redde verden/ Dagen.no
-
MALAWI-ANGOLA: Food crises and response/ IRIN
-
GLOBAL: Rethinking urban poverty/ IRIN
-
UK and UAE to work together to tackle poverty and respond to humanitarian crises/ DfID
-
UGANDA: Aid cuts threaten vital public services/ IRIN
-
UK's DfID accused of double standards over refusal to lift lid on contractors/ TheGuardian
-
New report signals slowdown in the fight against malaria/ WHO
-
Humanitarian Community Needs $8.5 Bln For 16 Countries Hit By Emergencies/ WFP
-
Farmers Need to Grow Climate Smart/ IPS
-
Humanitarian organisations must do more for older people in emergencies: it's not only the under-fives who need help in crises/ ReliefWeb
-
Aid Policy: Communication technologies transform relief and development


Fjˇrtßn milljˇnir til ney­arhjßlpar Ý SÝerra Leone vegna kˇleru


Tveir Ýslenskir starfsmenn Rau­a krossins lei­a hjßlparstarf vegna mesta kˇlerufaraldurs sem upp hefur komi­ Ý AfrÝku ß ■essu ßri, en ■a­ er Ý SÝerra Leone. ═slensk stjˇrnv÷ld hafa ßkve­i­ a­ veita fjˇrtßn milljˇnum krˇna til ney­arhjßlpar Ý landinu vegna ßstandsins.

 


 


┴hugavert


guardian
-
-
-
Girl Rising  |  Film Teaser
Girl Rising | Film Teaser
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-


FrŠ­igreinar


-
-
-


Samstarfsrß­ um ■rˇunarsamvinnu ß fundi
 


Samstarfsrß­ um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu, sem starfar skv. l÷gum 121-2008, kom saman til 8. fundar sÝns ß mßnudag Ý utanrÝkisrß­uneytinu. Samstarfsrß­i­ sinnir rß­gefandi hlutverki vi­ stefnumarkandi ßkvar­anat÷ku hva­ var­ar al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ═slands, eins og segir Ý frÚtt ß heimasÝ­u rß­uneytisins.

═ rß­inu sitja 17 manns, ■ar af einn forma­ur, fimm a­ilar frß Ýslenskum mann˙­arsamt÷kum, tveir frß hßskˇlasamfÚlaginu og tveir frß a­ilum vinnumarka­arins. Hin sj÷ sŠtin skipa fulltr˙ar kosnir af Al■ingi og mynda ■rˇunarsamvinnunefnd. 

 

 


Ůrˇunarl÷nd og nßtt˙ruhamfarir

 

- eftir Helgu Bßru Bragadˇttur, sÚrfrŠ­ing ß skrifstofu ŮSS═ Ý ReykjavÝk

  

 

IRIN
Almannavarnakerfi Ý ■rˇunarrÝkjum eru oft takm÷rku­ og ■ar me­ vi­b˙na­ur gagnvart nßtt˙ruhamf÷rum. Ljˇsmynd: IRIN.

Nßtt˙ruhamfarir eru af řmsum toga, og eru ■a­ atbur­ir eins og jar­skjßlftar, snjˇflˇ­, hvirfilbylir, flˇ­ og langvarandi ■urrkar, sem hrinda ■eim af sta­. Fˇrnarl÷mbum nßtt˙ruhamfara fj÷lgar sÝfellt og vir­ast aflei­ingar ■eirra einnig ver­a alvarlegri. Tali­ er a­ ßrlega ver­i nokkur hundru­ milljˇnir manna fyrir bar­inu ß nßtt˙rhamf÷rum. Hluti ■eirra deyr og eru ■a­ ■urrkar, og hungursney­ sem fylgir oft Ý kj÷lfar ■eirra, sem veldur flestum dau­sf÷llum. Auk margvÝslegs ˇbeins tjˇns, ■ß er beint fjßrhagslegt tjˇn lÝka miki­ og telst Ý tugum ef ekki hundru­um millj÷r­um bandarÝkjadala ß hverju ßri.

 

Aflei­ingar ■essara atbur­a eru mismunandi og mismiklar. ŮŠr rß­ast ekki bara af nßtt˙ru÷flunum, heldur ekki sÝst af ■vÝ hversu tilb˙i­ hvert samfÚlagi­ er a­ takast ß vi­ ■au. Ůa­ hefur sřnt sig a­ meirihluti fˇrnarlamba nßtt˙ruhamfara eru Ý ■rˇunarl÷ndum, jafnvel hßtt yfir 90%. Megin ßstŠ­an er ekki s˙ a­ fj÷ldi nßtt˙ruhamfara sÚ meiri og kr÷ftugri Ý ■rˇunarl÷ndum, heldur frekar s˙ a­ getan til a­ breg­ast vi­ atbur­um eins og jar­skjßlftum, ■urrkum og flˇ­um er minni en annars sta­ar. Almannavarnakerfi eru oft takm÷rku­ og Ý hŠgri uppbyggingu, vi­brag­sa­ilar hafa ekki nŠgileg og vi­eigandi tŠki og tˇl, og margir Ýb˙anna hafa ekki a­stŠ­ur til a­ undirb˙a sig e­a breg­ast vi­ atbur­um sem valda nßtt˙ruhamf÷rum. FßtŠkt veldur varnarleysi ■annig a­ vi­b˙na­ur gagnvart nßtt˙ru÷flunum er takmarka­ur og einnig bjargrß­ til a­ takast ß vi­ aflei­ingarnar.

 

Bjˇ­a ■rˇunarl÷ndum a­sto­ ß svi­i almannavarna

Ůegar nßtt˙ruhamfarir gerast ver­ur nau­synlegt a­ ney­ara­sto­ sÚ Ý bo­i erlendis frß, og jafnframt ver­ur a­ breg­ast vi­ me­ langtÝmalausnum. Nau­synlegt er a­ bjˇ­a ■rˇunarl÷ndum a­sto­ ß svi­i almannavarna eins og ß ÷­rum svi­um, ■ß m.a. til a­ byggja upp almannavarnakerfi me­ aukinn vi­b˙na­ fyrir atbur­ og skilvirkt kerfi til a­ breg­ast vi­ eftir a­ atbur­ur hefur ßtt sta­. Nokkrar skrifstofur og stofnanir Sameinu­u ■jˇ­anna hafa sÚrhŠft sig ß ■essu svi­i, svo sem Ůrˇunarߊtlun Sameinu­u ■jˇ­anna (UNDP). Jafnframt vinna svŠ­asamt÷k rÝkja a­ ■essu mßlum, t.d. ASEAN Ý AsÝu, African Union Ý AfrÝku, og CARICOM Ý KarÝbahafinu. Fj÷ldi ■eirra a­ila sem vinna a­ bŠttum almannavarnarkerfum er lřsandi fyrir ■a­ hve mßlaflokkurinn er flˇkinn og margir fletir sem hann snertir.

 

Einn af ■essum fl÷tum er stjˇrnsřslan, og ■ar ß me­al laga- og regluumhverfi almannavarna. Al■jˇ­asamband landsfÚlaga Rau­a krossins og Rau­a hßlfmßnans hefur m.a. sÚrhŠft sig Ý a­ gera rannsˇknir Ý ■essum mßlaflokki og veita ■eim l÷ndum rß­gj÷f sem ■ess ˇska. Ůa­ hefur m.a. falist Ý a­ gera rannsˇknir ß laga- og regluumhverfi, me­ sÚrstakri sko­un ß hvernig l÷ndin eru Ý stakk b˙in a­  taka ßkvar­anir. ß fljˇtan og skilvirkan hßtt. um a­ ■÷rf sÚ ß ney­ara­sto­ erlendis frß, ˇska eftir henni og taka ß mˇti. 

 

Al■jˇ­asambandi­ hefur gert fj÷lmargar ˙ttektir Ý ÷llum heimsßlfum. Almennt mß segja a­ rannsˇknirnar lei­a Ý ljˇs a­ ■ˇ l÷nd sÚu a­ m÷rgu leyti me­ skřr l÷g og reglur um meginsto­ir almannavarnakerfa sinna, a­ ■egar rřnt er nßnar Ý ferla og hlutverk og ßbyrg­ hinna řmsu stofnana Ý almannavarnarkerfum, ■ß ver­ur myndin ˇljˇsari, bŠ­i Ý riti og verki. ═ framhaldi af ■essum rannsˇknum hafa ÷nnur samt÷k og stofnanir Ý m÷rgum tilfellum teki­ vi­ keflinu og a­sto­a stjˇrnv÷ld vi­ a­ nřta ni­urst÷­ur rannsˇknanna til a­ vinna a­ bŠttu almannavarnakerfi.

 

Tv÷ samstarfsl÷nd Ůrˇunarsamvinnustofnunar hafa teki­ ■ßtt Ý ■essari rřni, MˇsambÝk og ┌ganda.

 

 

 

 
facebook
Vi­ erum ß Facebook

UM VEFT═MARITIđ

 

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

1670-8105