HK
logo  
VeftÝmarit um 
■rˇunarmßl
gunnisal
5. ßrg. 180. tbl.12. desember 2012
 
Heimsˇkn ß sj˙krah˙si­ Ý Monkey Bay ßtta mßnu­um eftir afhendingu:

Konur Ý barnsnau­ sendar frß Mangochi Ý keisaraskur­i

 

Heilbrig­isyfirv÷ld Ý Mangochi hÚra­i nřta sÚr Ý vaxandi mŠli ■ß gˇ­u a­st÷­u sem ═slendingar bygg­u upp Ý sj˙krah˙sinu Ý Monkey Bay og algengt er a­ konur Ý barnsnau­ sÚu sendar frß hÚra­sh÷fu­borginni ß sj˙krah˙si­ Ý keisaraskur­i, a­ s÷gn Fredricks Kapinga hj˙krunarforstjˇra.  ┴tta mßnu­ir eru li­nir frß ■vÝ a­ Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra afhenti malavÝskum stjˇrnv÷ldum formlega Monkey Bay sj˙krah˙si­.

 

Hj˙krunarforstjˇrinn segir a­ mikill metna­ur sÚ af hßlfu heimamanna a­ vi­halda og efla ■ß heilbrig­is■jˇnustu sem sj˙krah˙si­ veitir. Fredrick hefur teki­ sŠti Ý heilbrig­isnefnd hÚra­sins og getur ■vÝ millili­alaust komi­ ß framfŠri till÷gum um ˙rbŠtur.

 

═slenskir lŠknanemar a­ st÷rfum

═slenskir lŠknanemar, J˙lÝus Kristjßnsson og Rˇsa Bj÷rk ١rˇlfsdˇttir, sem eru a­ st÷rfum ß sj˙krah˙sinu segja ■a­ betur b˙i­ en ÷nnur malavÝsk sj˙krah˙s sem ■au hafi kynnst.  ┴­ur h÷f­u ■au veri­ um tÝma bŠ­i ß sj˙krah˙si Ý stˇrborginni Blantyre og hÚra­ssj˙krah˙sinu Ý Mangochi.

 

GlŠsileg fŠ­ingardeild vi­ sj˙krah˙si­, og fleiri fŠ­ingardeildir ß heilsugŠslust÷­vum ˙ti Ý sveitum, hafa a­ s÷gn Fredricks Kapinga, gerbreytt ß sk÷mmum tÝma vi­horfum kvenna Ý hÚra­inu til fŠ­inga.  Dregi­ hafi verulega ˙r ■eirri si­venju a­ fŠ­a ˙ti Ý sveitum me­ yfirsetukonum.

 

Frß ■essu og řmsu ÷­ru segir Ý kvikmyndabrotinu hÚr a­ ofan - smelli­ ß ÷rina til a­ sjß frÚttaskoti­ frß Monkey Bay sj˙krah˙sinu.

 

 

View our videos on YouTube Like us on Facebook 

 

 
DOHA

  

Fulltr˙ar ═slands střr­u hli­arvi­bur­i um jafnrÚttismßl og loftslagsbreytingar

 

Fulltr˙ar ═slands střr­u sÚrst÷kum hli­arvi­bur­i til kynningar ß ■rˇunarverkefni ß svi­i jafnrÚttismßla og loftslagsbreytinga ß loftslagsrß­stefnu Sameinu­u ■jˇ­anna Ý Doha sÝ­astli­i­ mi­vikudagskv÷ld. Vi­bur­urinn var skipulag­ur Ý samstarfi vi­ fulltr˙a Noregs, Danmerkur og ┌ganda, en um er a­ rŠ­a umfangsmiki­ verkefni Ý samvinnu landanna fj÷gurra Ý ┌ganda.

 

"Verkefni­ hefur veri­ styrkt af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands, ßsamt Noregi og Danm÷rku, og unni­ Ý samstarfi vi­ stjˇrnv÷ld Ý ┌ganda. Al■jˇ­legur jafnrÚttisskˇli Hßskˇla ═slands - GEST - vann ■ann hluta verkefnisins sem snřr a­ nßmsefnisger­ og ■jßlfun starfsfˇlks hÚra­sstjˇrna ┌ganda," segir ß heimasÝ­u umhverfis- og au­lindarß­uneytis.

 

Ůar segir ennfremur: 

 

"Hli­arvi­bur­urinn var haldinn sameiginlega af stjˇrnv÷ldum ┌ganda, ═slands, Noregs og Danmerkur, Ý samstarfi vi­ ŮSS═ og GEST. Rß­herra umhverfismßla Ý ┌ganda, Flavia Munaaba Nabugeere flutti ßvarp ■ar sem h˙n fagna­i ■eim ßrangri sem nß­st hefur. ┴hrifa loftslagsbreytinga sÚ fari­ a­ gŠta Ý landinu, en ■au hafi mj÷g ˇlÝk ßhrif ß kynin. Ůß hÚlt AndrÚs Ingi Jˇnsson, a­sto­arma­ur umhverfis- og au­lindarß­herra, ßvarp ■ar sem hann benti ß a­ ═sland hef­i lengi tala­ fyrir kynjasjˇnarmi­um Ý loftslagsvi­rŠ­unum, en verkefni­ Ý ┌ganda vŠri gott dŠmi um hvernig hŠgt vŠri a­ fylgja ■eim ßherslum eftir me­ raunhŠfum verkefnum. MarÝa Nandago, sÚrfrŠ­ingur ŮSS═ Ý ┌ganda, og Lawrence Aribo frß ˙gandÝska vatns- og umhverfisrß­uneytinu kynntu einstaka ■Štti verkefnisins og fulltr˙ar Noregs og Danmerkur lřstu ßnŠgju sinni me­ verkefni­.

 

Vi­bur­urinn var vel sˇttur og ur­u ■ar lÝflegar umrŠ­ur um řmsa ■Štti verkefnisins."

 

Samkomulag Ý Doha: Nřtt skuldbindingartÝmabil Křˇtˇ sam■ykkt 2013-2020/ Umhverfis- og au­lindarß­uneyti

-

The Final Stretch of the Doha Climate Talks, eftir Up Front, eftir Nathan Hultman and Claire Langley/ Brookings 

-

Activists accuse Arab states over climate change at U.N. talks/ AlertNet 

-

Doha climate change deal clears way for 'damage aid' to poor nations/ TheGuardian

-

A Hotter World Is a Hungry World/ IPS 

-

CLIMATE CHANGE: Snapshot of wins and losses at the Doha talks/ IRIN 

-

Poor to seek UN climate change compensation scheme in 2013/ Reuters 

-

China demands timetable to $100 bln climate aid for developing world/ Reuters

 

 

UtanrÝkismßlanefnd vill efla Ůrˇunarsamvinnunefnd

 

UtanrÝkismßlanefnd Al■ingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu ß l÷gum um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ═slands frß 2008 ■ar sem lagt er til a­ Ůrˇunarsamvinnunefnd ver­i efld, nefndin kjˇsi sÚr formann og varaformann, og komi saman til fundar a­ jafna­i mßna­arlega. Ůrˇunarsamvinnustofnun ß a­ leggja nefndinni til a­st÷­u og grei­a kostna­ vegna starfsemi hennar.

 

Me­ breytingum ß l÷gum um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ═slands ßri­ 2008 var kve­i­ ß um a­ Al■ingi kysi sj÷ fulltr˙a til setu Ý Ůrˇunarsamvinnunefnd til fj÷gurra ßra Ý sta­ stjˇrnar ŮSS═ sem var l÷g­ ni­ur en nřmŠlin Ý frumvarpi utanrÝkismßlanefndar eru ■au a­ Ůrˇunarsamvinnunefndin ß a­ kjˇsa sÚr formann og varaformann ˙r hˇpi nefndarmanna, auk ■ess sem rß­herri ß a­ tilnefna einn fulltr˙a til starfa me­ nefndinni.  Ůß situr framkvŠmdastjˇri Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands e­a fulltr˙i hans fundi nefndarinnar.

 

"Hlutverk Ůrˇunarsamvinnunefndar er a­ tryggja a­komu fulltr˙a ■ingflokka a­ stefnumarkandi umrŠ­u og ßkv÷r­unum rß­herra um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu til lengri tÝma, m.a. um ߊtlun um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu, framl÷g til ■rˇunarsamvinnu og skiptingu ■eirra milli marghli­a og tvÝhli­a samvinnu, forgangsr÷­un Ý ■rˇunarsamvinnu, ■.m.t. um ■ßttt÷ku ═slands Ý starfi fj÷l■jˇ­astofnana, og um val ß samstarfsl÷ndum, sbr. 3. og 4. gr. 

 

Enn fremur fjallar nefndin um starfsߊtlanir Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands. Ůrˇunarsamvinnunefnd kemur saman til fundar a­ jafna­i mßna­arlega. Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands leggur nefndinni til a­st÷­u og grei­ir kostna­ vegna starfsemi hennar. Nefndin upplřsir utanrÝkismßlanefnd reglulega um st÷rf sÝn," eins og segir or­rÚtt Ý frumvarpinu.

 

Nßnar 

 

 

 
gunnisal
Ljˇsmynd frß Kampala: gunnisal

Spß­ 0.7% minni hagvexti Ý ┌ganda ß nŠsta ßri vegna spillingarmßlsins Ý forsŠtisrß­uneytinu:

StŠrstu veitendur ■rˇunara­sto­ar Ý ┌ganda halda ßfram stu­ningi


Evrˇpusambandi­ tilkynnti Ý sÝ­ustu viku a­ ßkve­i­ hef­i veri­ a­ hŠtta beinum fjßrlagastu­ningi vi­ stjˇrnv÷ld Ý ┌ganda Ý ljˇsi fjßrdrßttarins ß skrifstofu forsŠtisrß­herrans sem RÝkisendursko­un ┌ganda uppg÷tva­i Ý oktˇber. ┴­ur h÷f­u Bretar, Danir, Ůjˇ­verjar, ═rar og SvÝar hŠtt beinum grei­slum inn Ý rÝkissjˇ­ vegna mßlsins, sem einsog ß­ur hefur komi­ fram, snřst um ■rettßn milljˇna dala fjßrdrßtt frß fjˇrum veitendum ■rˇunara­sto­ar, Nor­m÷nnum, ═rum, SvÝum og D÷num. Fjßrmunirnir ßttu a­ renna til uppbyggingarstarfs Ý nor­urhluta landsins. Nor­menn h÷f­u ßri­ 2010 hŠtt beinum fjßrlagastu­ningi.

 

StŠrstu veitendurnir hafa hins vegar ekki tilkynnt um breytingar ß stu­ningi vi­ stjˇrnv÷ld Ý ┌ganda, ■.e. BandarÝkin, Ůrˇunarbanki AfrÝku og Al■jˇ­bankinn, a­ ■vÝ er fram kemur Ý frÚttaskřringu hjß Devex-frÚttaveitunni. ═slendingar hafa aldrei greitt fjßrmuni beint Ý rÝkissjˇ­ ┌ganda eins og fram kom Ý vi­tali Smugunnar vi­ ١rdÝsi Sigur­ardˇttur skrifstofustjˇra Ůrˇunarsamvinnustofnunar.

 

Enginn fjßrlagastu­ningur frß ═slandi

"ŮSS═ veitir ekki fjßrlagastu­ning til stjˇrnvalda Ý ┌ganda heldur eing÷ngu verkefnastu­ning ■ar sem fjßrmunum er beint til einstakra hÚra­a og verkefna sem ■ar eru framkvŠmd. Eftirlit me­ me­fer­ fjßrmuna er nßi­ og beint. UmrŠtt spillingarmßl hefur ■vÝ ekki haft nein bein ßhrif ß starfsemi ŮSS═ Ý ┌ganda en stofnunin og Ýslensk stjˇrnv÷ld eru vakandi fyrir ■rˇun mßla," var haft eftir ١rdÝsi ß Smugunni.

 

Patrick Amama Mbabazi forsŠtisrß­herra ┌ganda ba­st fyrir nokkru velvir­ingar ß mßlinu en sautjßn einstaklingum, m.a. starfsfˇlki ß skrifstofu rß­herrans, hefur veri­ viki­ ˙r starfi og fß engin laun. FrÚttaskřrendur telja a­ vi­br÷g­ veitenda ■rˇunara­sto­ar hafi alvarleg ßhrif ß hagkerfi ┌ganda sem hefur veri­ Ý miklu vexti ß undanf÷rnum ßrum. Se­labankastjˇri landsins spßir ■vÝ a­ hagv÷xtur ß nŠsta ßri ver­i 0.7% minni en ella nŠstu tˇlf mßnu­ina. ŮrˇunarfÚ hefur numi­ um fjˇr­ungi rÝkis˙tgjalda sÝ­ustu ßrin.

  


Jar­hitaverkefni Ý AfrÝku mun hafa jßkvŠ­ loftslagßhrif

 

 

═sland gegnir lykilhlutverki Ý stˇru jar­hitaverkefni Ý Austur-AfrÝku, sem nŠr til 13 rÝkja og getur gefi­ milljˇnum manna a­gang a­ endurnřjanlegri orku Ý framtÝ­inni. Ůetta kom fram Ý rŠ­u ═slands ß 18. a­ildarrÝkja■ingi Loftslagssamnings S.■. Ý Doha Ý Katar Ý sÝ­ustu viku, a­ ■vÝ er fram kemur Ý frÚtt ß heimasÝ­u umhverfis- og au­lindarß­uneytis.

 

"Verkefni­ er styrkt af Ýslenskum stjˇrnv÷ldum og NorrŠna ■rˇunarsjˇ­num, sem lßta hvort um sig 10 milljˇnir evra til verkefnisins ß fimm ßrum, en ■etta er stŠrsta ■rˇunarverkefni sem ═slendingar hafa teki­ ■ßtt Ý. Verkefni­ tengist ßtaki Al■jˇ­abankans a­ stˇrefla jar­hitanřtingu Ý AfrÝku og ß heimsvÝsu. Aukin jar­hitanřting Ý ■rˇunarrÝkjum er jßkvŠ­ frß loftslagssjˇnarmi­um og eflir einnig efnahag rÝkja og getu til a­ takast ß vi­ aflei­ingar loftslagsbreytinga. Ůß hefur rafvŠ­ing fßtŠkra hÚra­a jßkvŠ­ ßhrif ß heilbrig­i Ýb˙anna. ┴Štla­ er a­ nŠrri 3 milljar­ar manns b˙i Ý heimilum ■ar sem er elda­ yfir opnum eldi og a­ ßrlega megi rekja nŠrri 2 milljˇn ˇtÝmabŠr dau­sf÷ll til mengunar af v÷ldum ■ess," segir Ý frÚttinni.

 

 

 


FrÚttir og frÚttaskřringar


Our Lives - A Survivals┤ Guide to Hard Times/ IRIN
-
Analysis: Disasters waiting to happen/ IRIN
-
Af hverju fßtŠkt?/ SamfÚlagi­ Ý nŠrmynd - RUV (hljˇ­skrß)
-
Mali prime minister resigns after arrest by soldiers/ AlertNet
-
Is it time to rethink the ODA concept?/ Devex
-
Mobile Technology To Save Lives Through Vaccination In Africa/ Vodaphone
-
Q&A: Making Toilets Fashionable/ IPS
-
UNESCO and Pakistan launch Malala Fund for Girls Education/ UNESCO
-
VefsÝ­an: Outreach .. on climate change and sustainable development/ Outreach
-
Funding for Neglected Diseases "Heavily Reliant" on U.S./ IPS
-
UN Women chief says men also must champion women's rights/ UNWomen (frÚtt og hljˇ­skrß)
-
Africa forum: Call for post-2015 vision to build peace and overcome violence/ UNDP
-
Gir bistanden 10-20 ňrs levetid - Bistandsaktuelt rŠ­ir vi­ Nancy Birdsall hjß CGD/ Bistandsaktuelt
-
Mobile health intitiatives look to service providers for scale/ Devex
-
Global Report on Trafficking in Persons 2012/ UNODC
-
Uganda's "Kill the Gays" Bill Spreads Fear/ IPS
-
Europe Beyond Aid: Assessing Europe's Commitment to Development - Working Paper 313/ CGD
-
Rau­i krossinn: ICRC seeks $1B for 2013/ Devex
-
Norske rňd gir milliarder i statskassene/ Bistandsaktuelt


Vantar 400 milljar­a krˇna Ý ney­ara­sto­


 

   

FÚlagasamt÷k sem sinna ney­ara­sto­ ß hamfarasvŠ­um hafa fengi­ 600 millljar­a Ýslenskra krˇna frß rÝkisstjˇrnum Ý heiminum til starfseminnar en ■a­ nemur a­eins um 60% af ■÷rfinni, a­ ■vÝ er fram kemur Ý frÚtt Ý Bistandsaktuelt Ý Noregi. Margar milljˇnir manna leggjast til hvÝlu me­ tˇman maga e­a fß ekki ■ß ney­ara­sto­ sem ■eir ■urfa, bŠtir bla­i­ vi­. ┴huginn ß ■vÝ a­ styrkja ney­arstarf Ý Leshoto, LÝberÝu, HaÝtÝ, DjÝb˙tÝ og Afganistan er a­ s÷gn Bistandsaktuelt Ý lßgmarki. Mestu fjßrmunirnir runnu til ney­arstarfa Ý SˇmalÝu, Su­ur-S˙dan, Sřrlandi, KenÝa og S˙dan.

 
 

Nßnar 

 


┴hugavert


-
-
-
-
-
-
-
-
Poor Us: an animated history - Why Poverty? Trailer
Poor Us: an animated history - Why Poverty? Trailer
-

-
-
Oxfam Tells Congress: Don't be lame, protect foreign aid!
Oxfam Tells Congress: Don't be lame, protect foreign aid!
-
DR Debatten Why Poverty? - 14 November
DR Debatten Why Poverty? - 14 November
  -
-
-
-
-

Why Poverty? Animation/Hollenska sjˇnvarpi­ (hreyfimynd)

Why Poverty? Animation

 


161 milljˇn safna­ist ß Degi rau­a nefsins


Alls safna­ist 161 milljˇn krˇna ß Degi rau­a nefsins Ý mara■on s÷fnunar■Štti ß St÷­ 2 sÝ­astli­i­ f÷studagskv÷ld. Auk ■ess skrß­u 1533 nřir heimsforeldrar sig til leiks og ■ar me­ eru 21.916 heimsforeldrar ß ═slandi Ý heildina, eins og segir Ý frÚtt ß VÝsir.is

 


Bygg­a■rˇunarverkefni ß Ssese eyjum Ý ┌ganda:

═b˙afj÷ldinn Ý Namisoke ■refalda­ist ß fjˇrum ßrum

-eftir ┴rna Helgason verkefnastjˇra Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands Ý Kampala

 

Namisoke Ý Bubeke sřslu er eitt af fiskimanna■orpunum Ý Kalangala hÚra­i, ■ar sem ŮSS═ hefur veri­ a­ vinna ß undanf÷rnum ßrum Ý tengslum vi­ bygg­ar■rˇunarverkefni­ Ý hÚra­inu. ┴ eyjunni er mi­st÷­ stjˇrnsřslu og ■ar er einnig  heilsugŠslust÷­ og skˇli. Namisoke er fj÷rugt fiskimanna■orp, ■ar er landlŠgi gott, tilapÝu mi­in skammt undan og einnig er miki­ landa­ af silfurfiski, sem er lo­na heimamanna en hann er ■urrka­ur og seldur til manneldis. 

ah
┴rni Helgason (t.v. ß ne­ri myndinni) segir Ý ■essari grein frß uppbyggingu ß Namisoke fiskimanna■orpinu Ý Kalangala hÚra­i Ý ┌ganda.

 

Eitt af markmi­um verkefnisins Ý Kalangala er a­ ■Útta bygg­ og auka ■jˇnustu vi­ Ýb˙a. Hin dreif­u fiskimannasamfÚl÷g eyjanna gera stjˇrnv÷ldum erfitt fyrir a­ veita grunn■jˇnustu, eins og t.d. a­gengi a­ skˇlum og grunnheilsugŠslu sem hefur ßhrif ß lÝfsgŠ­i Ýb˙anna.

 

Styrking innvi­a

Ůegar lagt var af sta­ Ý ■etta verkefni var hvorki til h˙snŠ­i fyrir stjˇrnsřsluna Ý Bubeke sřslu nÚ l÷ndunarsta­ur sem uppfyllti lßgmarkskr÷fur um hreinlŠti og gŠ­aeftirlit.  Til a­ styrkja innvi­i samfÚlagsins Ý Bubeke sřslu lag­i Ůrˇunarsamvinnustofnun fÚ Ý uppbyggingu stjˇrnsřslubyggingar fyrir sřsluna,  rafvŠ­ingu ß heilsugŠslust÷­inni, og  kennslug÷gn Ý barnaskˇlann. SÝ­ast en ekki sÝst  var rß­ist Ý a­ endurbŠta a­st÷­una ß a­al l÷ndunarsta­num  Ý Namisoke, ■annig a­ h˙n uppfyllti lßgmarkskr÷fur sem ger­ar eru til l÷ndunar ß fiski til ˙tflutnings. Ůetta er n˙ eini l÷ndunarsta­urinn Ý sřslunni sem uppfyllir ■essar kr÷fur.

 

═ stutti mßli er l÷ndunarsta­ur er afgirt svŠ­i, ■ar sem teki­ ß mˇti fiski, hann vigta­ur, seldur og sÝ­an  skipa­ ˙t Ý s÷fnunarbßta,  sem flytja  fiskinn sÝ­an ßfram til vinnslu Ý fiskvinnslust÷­vum Ý Entebbe e­a Kampala. Engin ÷nnur starfsemi fer fram innan gir­ingar ß l÷ndunarsta­num til a­ draga ˙r lÝkum ß mengun og gŠ­arřrnun.  ┴ l÷ndunarsta­num Ý Namisoke, er a­sta­a fyrir fiskeftirlitsmenn til a­ sinna gŠ­aeftirliti og ■ar er einnig skrifstofa BMU[1], sem m.a. safna upplřsingum um aflamagn og s÷luver­.  Ůar eru einnig eru skiptiklefar fyrir starfsfˇlk, salerni og rennandi vatn. ═ Namisoke var lÝka sett flotbryggja ■ar sem fiskur er n˙ vigta­ur og honum skipa­ beint ˙t Ý s÷fnunarbßta ßn ■ess a­ vera skipa­ Ý land. Dregur ■a­ ˙r hŠttu ß mengun og gŠ­arřrnun vegna mikillar me­h÷ndlunar.

 

Ůegar unni­ var a­ ■vÝ a­ skipuleggja framkvŠmdir Ý Namisoke, var ßkve­i­ a­ hafa vatnsveituna fyrir l÷ndunarsta­inn nŠgilega stˇra til ■ess a­ sinna einnig vatns■÷rfum Ýb˙anna Ý fiski■orpinu sjßlfu. ═ ■orpinu er n˙ hreint rennandi vatn, en ß­ur var neysluvatni­ ˇhreinsa­ vatn ˙r ViktorÝuvatni sem sˇtt var  ß bßtum og selt heimafˇlki.  Vatnsnefnd var komi­ ß laggirnar Ý ■orpinu, sem ber ßbyrg­ ß vatnsveitunni og borga Ýb˙arnir sem nemur fimm Ýslenskum krˇnum fyrir hvern 20 lÝtra br˙sa af vatni, og er ■vÝ safna­ Ý sjˇ­ til a­ annast vi­hald ß kerfinu.

 

Af vi­rŠ­um vi­ Ýb˙ana Ý Namisoke er  ˇhŠtt a­ fullyr­a segja a­ hreina vatni­ (og bŠtt hreinlŠtisa­sta­a sem fylgdi me­) hefur breytt miklu. Kostna­ur vi­ vatns÷flun hefur minnka­ og konurnar ■urfa ekki lengur a­ erfi­a vi­ ■a­ tÝmunum saman a­ sŠkja  vatni­ ni­ur ß str÷nd, og ■a­ er fullyrt a­ heilsufar hefur batna­ og hreinlŠti aukist, sem Ýb˙arnir m.a. upplifa Ý fŠrri tilvikum af magakveisum heldur en ß­ur.

 

St÷­ugri og stŠrri samfÚl÷g

LangtÝmamarkmi­ Ý Kalangala hÚra­i er a­ bygg­ ß eyjunum ■Úttist til a­ au­veldara ver­i a­ veita samfÚlags■jˇnustu sem Ýb˙arnir ■urfa og eiga rÚtt ß. Ef ■rˇunin er sko­u­ Ý Namisoke ß ■eim stutta tÝma sem li­inn er frß ■vÝ a­ framkvŠmdum lauk er ˇhŠtt a­ segja a­ markmi­inu hafi veri­ nß­ ■ar me­ fullkomlega frjßlsum hŠtti.  ┴ri­ 2008, sem er ß­ur en framkvŠmdir hefjast, var Ýb˙afj÷ldi Ý Namisoke 564 og  enginn  a­gangur a­ hreinu neysluvatni.  ┴ri­ 2012 haf­i Ýb˙afj÷ldinn ■refaldast (1560) og 95% ■eirra me­ a­gang a­ neysluhŠfu vatni. S÷mu s÷gu er a­ segja frß Mazinga eyju ■ar sem rß­ist var Ý sambŠrilegar framkvŠmdir.  Vatnsveitan Ý Namisoke annar ekki lengur ■÷rfinni fyrir neysluvatn Ý ■orpinu og stendur til a­ bŠta ˙r ■vÝ ß nŠsta ßri og fara jafnframt Ý svipa­ar a­ger­ir vÝ­ar ß Ssese eyjum.

 

Enn er eftir a­ gera rannsˇknir ß ■vÝ hva­an nřfluttir eru a­ koma og hva­a ßhrif ■essi fj÷lgun Ýb˙a hefur haft ß ■ß ■jˇnustu sem er til sta­ar Ý sřslunni, t.d. hva­ var­ar fj÷lgun barna Ý grunnskˇlanum og heimsˇknir ß heilsugŠslust÷­ina. Hitt er hinsvegar ljˇst, a­ me­ uppbyggingunni Ý Namisoke er markmi­um um ■Úttingu bygg­ar nß­, og ■vÝ a­ gera samfÚl÷gin st÷­ugri, fˇlk flytur sig sÝ­ur um set ef ■a­ hefur a­gang  a­ grunn■jˇnustu, skˇlum, heilsugŠslu, hreinu vatni og fÚlags■jˇnustu.

 

Kampala 6. desember 2012.[1]Beach Managment Unit
HIV Ý ┌ganda og fj÷lgun smita­ra

-eftir Jˇrunni Eddu Helgadˇttur starfsnemi Ý ┌ganda skrifar:

┴ umdŠmisskrifstofum Ůrˇunarsamvinnustofnunar Ý MalavÝ, MˇsambÝk og ┌ganda starfa ■rjßr ungar konur sem eru Ý svok÷llu­um starfsnemast÷­um Ý fjˇra mßnu­i. ŮŠr skrifa til skiptis persˇnulega pistla um sjßlfvali­ efni. N˙ eru ■Šr brßtt ß heimlei­ en sÝ­asti pistillinn er skrifa­ur af Jˇrunni Eddu Helgadˇttur Ý Kampala.


Ljˇsm. IRIN

TÝ­um hefur veri­ rŠtt um ┌ganda sem eina af fßum ßrangurss÷gum AfrÝku hva­ var­ar barßttuna vi­ HIV. N˙ bendir hins vegar allt til ■ess a­ tÝ­ni HIV Ý ┌ganda sÚ a­ aukast ß nř ßn ■ess a­ Ý fljˇtu brag­i ver­i sÚ­ a­ stjˇrnv÷ld hafi breytt stefnu sinni Ý ■eim mßlum: Fj÷ldi smita­ra mŠlist Ý nřjustu rannsˇknum (frß 2011) 7,3%, samanbori­ vi­ 6,5% ßri­ 2009, og 6,3% ßrin 2006-7.

 

SamkvŠmt a­ger­aߊtlun ˙ganskra stjˇrnvalda fyrir ßrin 2007-2012 (National Strategic Plan 2007/8-2011/12) var stefnt a­ almennu a­gengi a­ HIV tengdri ■jˇnustu, ■ar ß me­al HIV bŠlandi me­fer­. Einhverjum gŠti ■ar af lei­andi dotti­ Ý hug a­ vaxandi fj÷ldi HIV smita­ra sÚ Ý raun a­ stˇrum hluta aflei­ing bŠttra lÝfslÝka HIV smita­s fˇlks. RÚtt er a­ dau­sf÷llum vegna HIV hefur fŠkka­ verulega, e­a ˙r 110.000 ßri­ 1999 Ý 64.000 ßri­ 2009, og fˇlk lifir ■vÝ a­ me­altali lengur me­ sj˙kdˇminn og fellur ekki eins hratt af skrß, sem ■ř­ir hŠrra hlutfall smita­ra. SamkvŠmt ߊtlu­um t÷lum jˇkst engu a­ sÝ­ur tÝ­ni nřrra smita alls um 11,4% frß 2007/8 til 2009/10. Ůß var­ ß ■eim tÝma 6,2% hnignun Ý tÝ­ni nřrra smita me­al barna sem ■ř­ir a­ tÝ­ni nřrra smita me­al fullor­inna jˇkst Ý raun um 16,4%.

 

Erfitt a­gengi 

Jafnframt er raunin s˙ a­ enn er me­fer­ ekki Ý bo­i fyrir efnalitla, og ■vÝ mikinn meirihluta almennings, fyrr en eftir a­ sj˙kdˇmurinn er kominn ß ßkve­i­ stig og hefur nß­ t÷luver­um t÷kum ß ˇnŠmiskerfi sj˙klingsins. ═ ofanßlag eru me­fer­ar˙rrŠ­in ekki nřtt af stˇrum hluta ■eirra sem rÚtt eiga ß ■eim, sem tr˙lega skřrist fyrst og fremst af erfi­u a­gengi. ┴ endanum er innan vi­ helmingur ■ess fˇlks sem ■arf ß ■eim a­ halda, sem tekur HIV bŠlandi lyf.

 

Stefna stjˇrnvalda Ý frŠ­slustarfi og ßrˇ­ursherfer­um gegn HIV vir­ist hinga­ til hafa sn˙i­ a­ mikilvŠgi ■ess a­ halda sig vi­ einn maka, vir­a gildi hjˇnabandsins og a­ sleppa kynlÝfi utan ■ess. Smokkurinn hefur sÝ­an veri­ nefndur sem aukaatri­i. Gagnrřnisraddir ß a­fer­irnar hafa jafnan drukkna­ Ý ßbendingum um velgengni ┌ganda Ý barßttunni vi­ sj˙kdˇminn. ═ samrŠmi vi­ stefnu sÝna vilja stjˇrnv÷ld meina a­ aukning smita­ra stafi fyrst og fremst af ■vÝ a­ almenningur Ý ┌ganda sÚ ß nř or­inn ˇvarkßr Ý tengslum vi­ sj˙kdˇminn, og a­ frjßlslyndi Ý ßstum og kynlÝfi hafi mest um aukna tÝ­ni nřrra smita a­ segja.

 

TÝmabŠrt a­ endursko­a stefnuna

┴n nokkurs konar sÚr■ekkingu ß mßlaflokknum Štla Úg ekki a­ fullyr­a um ßstŠ­ur aukningarinnar, og ljˇst mß vera a­ til ■eirra heyra řmsar marg■Šttar og flˇknar, kerfisbundnar og fÚlagslegar skřringar. Hins vegar hlřtur a­ vera kominn tÝmi til ■ess a­ endursko­a stefnuna ■egar h˙n virkar ekki lengur. TÝ­ dau­sf÷ll af v÷ldum sj˙kdˇmsins hafa skiljanlega reynst gˇ­ur stu­ningur Ý ˙tbrei­slu Ýhaldsamra gilda um hjˇnaband og kynlÝf, en n˙ ■egar fŠrri lßtast af v÷ldum sj˙kdˇmsins og fleirum gert kleift a­ lifa me­ honum, ver­ur a­ sjßlfs÷g­u erfi­ara a­ hrŠ­a fˇlk til kynlÝfsbindindis og einkvŠnis. Nřir og betri tÝmar kalla ■annig ß nřjar og bŠttar a­fer­ir.

 

Frekari upplřsingar:

 

GLOBAL AIDS RESPONSE PROGRESS REPORT/ Uganda Aids Commisssion

-

Uganda Aid Indicator Survey 2011

-

Uganda: Aids Indicator Survey (AIS) 2011

-

┌ganda: HIV/AIDS - deaths 

 

 


Sjßi­ nřju kvikmyndabrotin frß MalavÝ!

┴tta stutt kvikmyndabrot sem tengjast ■rˇunarmßlum Ý MalavÝ hafa ß sÝ­ustu vikum veri­ sett inn ß YouTube veituna, m.a. um skˇlamßl, heilbrig­ismßl og landb˙na­. Vi­ bŠtum vi­ ß nŠstunni fleiri myndum. Fylgist ■vÝ endilega me­ ■essari nřjung Ý upplřsingami­lun Ůrˇunarsamvinnustofnunar.

Sjˇn er s÷gu rÝkari!

Kvikmyndabrot ŮSS═ ß YouTube

 
facebook
Vi­ erum ß Facebook

UM VEFT═MARITIđ

 

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

1670-8105