gunnisal
logo  
VeftÝmarit um 
■rˇunarmßl
 
gunnisal
5. ßrg. 178. tbl.28. nˇvember 2012
gunnisal

 

Vali ß vŠntanlegum tˇlf fyrirmyndarskˇlum a­ lj˙ka Ý Mangochi:

 

Sj÷ hundru­ b÷rn Ý einum  bekk me­ hßlfa skˇlat÷flu - gÝfurlegt brottfall 


 ┴ sama tÝma og verklag um umbŠtur Ý vatns- og hreinlŠtismßlum og lř­heilsu er vel ■ekkt og hŠgt a­ ganga hreint til verks er ekki s÷mu s÷gu a­ segja um menntamßlin Ý MalavÝ. Menntakerfi­ rŠ­ur engan veginn vi­ barnafj÷ldann, a­st÷­uleysi­ er yfir■yrmandi og gŠ­i nßmsins Ý samrŠmi vi­ ˇvi­unandi a­stŠ­ur. Hvernig ß til dŠmis a­ vera unnt a­ kenna b÷rnum a­ einhverju gagni Ý einni r÷kkva­ri skˇlastofu ■egar bekkurinn telur 700 b÷rn sem sitja fl÷tum beinum Ý fßdŠma ■rengslum ß gˇlfinu og hafa fyrir framan sig a­eins hßlfa skˇlat÷flu? Kennslukonurnar tvŠr sem eru umsjˇnarkennarar ■essa fyrsta bekkjar Ý Mtengeza skˇlanum Ý Mangochi eru lÝka hreinskilnar ■egar ■Šr eru inntar eftir ■vÝ hvort unnt sÚ a­ kenna b÷rnunum eitthva­ vi­ ■essar a­stŠ­ur. Ekkert, er svari­. Og svo fylgir vandrŠ­alegt bros. (Sjß myndbroti­ hÚr a­ ofan).

 

Margar skřringar

Ein helsta ßstŠ­an fyrir miklu brottfalli nemenda milli fyrsta og annars bekkjar Ý ■essum skˇla er lÝkast til tilgangsleysi­ a­ sitja Ý ■rengslum Ý skˇlastofu og lŠra ekkert. HÚr voru skrß­ir 798 nemendur Ý 1. bekk Ý upphafi skˇlaßrs - og a­ ■vÝ a­ gefnu a­ ßrgangarnir sÚu ßlÝka fj÷lmennir - hŠttir anna­ hvert barn eftir fyrsta ßri­ ■vÝ nemendur Ý 2. bekk eru ■eir a­eins 435.

 

Skˇlastjˇrnendur nefna ■etta ■ˇ ekki me­al ■riggja helstu ßstŠ­na fyrir miklu brottfalli. Ůeir segja meginßstŠ­una nßlŠg­ skˇlans vi­ MalavÝvatn. Foreldrar sjßi vinnuframlag og aukna tekjum÷guleika me­ ■vÝ a­ fß b÷rnin me­ sÚr Ý st÷rf sem tengjast fiskvei­um, verkun og s÷lu. ═ ÷­ru lagi nefna ■eir atvinnutŠkifŠrin Ý Su­ur-AfrÝku en unglingspiltar sŠkja Ý miklum mŠli ■anga­ til a­ afla fjßr - og a­ foreldrar st˙lkna taki dŠturnar ˙r skˇlanum snemma til undirb˙a ■Šr fyrir vŠntanlegt br˙­kaup me­ einhverjum ■essara efnu­u pilta sem sn˙a heim ˙r fyrirheitna landinu me­ vasana fulla af aurum. Svo segja a­ minnsta kosti skˇlastjˇrnendur.

 

Ůa­ fer ekki milli mßla Ý efri bekkjunum a­ metna­ur Ý skˇlastarfinu er mikill. Ůa­ mß til dŠmis sjß af verkefnum sem nemendur glÝma vi­, nßmsbˇkunum sem ■au eru me­ Ý kj÷ltunni og verkefnaheftunum. Og Ý ■essum skˇla eru lÝka skˇlamßltÝ­ir, hef­bundinn maÝsvellingur, sem stu­lar a­ ■vÝ a­ b÷rnin komi Ý skˇlann.

 

┌rbŠtur ß m÷rgum svi­um

Eins og fram kom Ý grein Gu­mundur R˙nars ┴rnasonar verkefnastjˇra ŮSS═ Ý MalavÝ Ý sÝ­asta veftÝmariti er eitt af ■remur meginvi­fangsefnum Ý samstarfssamningi Ůrˇunarsamvinnustofnunar og Mangochi hÚra­s Ý MalavÝ ß svi­i menntamßla.

 

"Hugmyndin gengur ˙t ß a­ velja 12 skˇla, ˙r 4 frŠ­sluumdŠmum innan hÚra­sins og b˙a ■ß eins vel ˙r gar­i og kostur er, a­ teknu tilliti til ■eirra fjßrmuna sem eru til rß­st÷funar ß tÝmabilinu sem um er a­ rŠ­a, 2012-2016. Skˇlarnir eru valdir me­ hli­sjˇn af a­stŠ­um og horft til skˇla ■ar sem a­b˙na­ur er ˇvenjulega slŠmur. Ůa­ getur veri­ misjafnt hva­ er brřnast Ý hverjum skˇla og Ý hva­a r÷­, en Ý flestum tilvikum munu verkefnin sn˙ast um a­ fj÷lga skˇlastofum, auka h˙snŠ­i fyrir kennara, bŠta salernis- og hreinlŠtisa­st÷­u, bŠta a­gang a­ vatni, kaupa h˙sg÷gn og kennslug÷gn, efla ■jßlfun kennara og auka stu­ning vi­ ■ß, tryggja skˇlamßltÝ­ir, efla ■ßttt÷ku samfÚlagsins Ý a­ sty­ja vi­ skˇlastarf og auka skilning fˇlksins Ý nŠrumhverfinu ß mikilvŠgi grunnmenntunar," skrifa­i Gu­mundur R˙nar. -Gsal, Mangochi.

 

View our videos on YouTube Like us on Facebook

 

UN expert calls on governments to ensure access to quality and inclusive education 

 

gunnisal

Mikill ßhugi hjß al■jˇ­legum stofnunum a­ sty­ja jar­hita Ý AfrÝku

- stu­ningur ═slands vi­ jar­hitamßl ß svŠ­inu hefur skipt sk÷pum

 

Mikill ßhugi er hjß al■jˇ­legum stofnunum ß ■vÝ a­ koma a­ stu­ningi vi­ jar­hitamßl Ý austanver­i AfrÝku. DavÝ­ Bjarnason svi­sstjˇri hjß Ůrˇunarsamvinnustofnun segir a­ ßkve­inn vendipunktur hafi or­i­ en fulltr˙ar Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands sˇttu ß d÷gunum rß­stefnu um jar­hita Ý ■essum heimshluta. DavÝ­ segir Ý grein, sem birt er Ý VeftÝmaritinu Ý dag, a­ Ý erindum ß rß­stefnunni hafi komi­ skřrt fram a­ stu­ningur ═slands vi­ jar­hitamßl ß svŠ­inu hafi skipt sk÷pun vi­ uppbyggingu ■eirrar ■ekkingar sem n˙verandi rannsˇknir og framkvŠmdir byggja ß.

 

"Jar­hiti er mj÷g samkeppnishŠfur Ý ver­i vi­ a­ra virkjanam÷guleika og veitir auk ■ess a­gang a­ hreinni og endurnřjanlegri orku. Stu­ningur vi­ jar­hitam÷guleika tengist ■vÝ mj÷g fj÷l■Šttum a­ger­um gegn loftslagsbreytingum," skrifar DavÝ­.

 

Engilbert Gu­mundsson framkvŠmdastjˇri ŮSS═ kynnti ß rß­stefnunni sameiginlegt verkefni ŮSS═ og NorrŠna ■rˇunarsjˇ­sins um stu­ning vi­ jar­hitarannsˇknir og stofnanauppbyggingu tengda nřtingu jar­hita. Eins og ß­ur hefur komi­ fram nŠr ■a­ verkefni m÷gulega til 13 landa svŠ­inu, me­ alls um 13 bandarÝkjadollara fjßrm÷gnun yfir 5 ßra tÝmabil. 

 

 

 
gunnisal
Ljˇsmynd: gunnisal

Myndarlegur styrkur frß ESB  til rÝkisstjˇrnar MalavÝ


Evrˇpusambandi­ tilkynnti Ý sÝ­ustu viku a­ ßkve­i­ hef­i veri­ a­ lßta af hendi 20 milljar­a Ýslenskra krˇna til rÝkisstjˇrnar MalavÝ sem gjafafÚ Ý ■vÝ skyni a­ koma ß efnahagslegum st÷­ugleika. Hagkerfi­ hefur eins og kunnugt er einkennst af talsver­um samdrŠtti sem hefur auki­ ß fßtŠkt Ý landinu og var h˙n ■ˇ Šrin fyrir.

 

Samningurinn um styrkveitinguna fellur undir samninga sem hafa yfirskriftina "gˇ­ stjˇrnsřsla og ■rˇunarsamningar" og samkvŠmt frÚttum Ý malavÝskum fj÷lmi­lum eiga fjßrmunirnar a­ nřtast Ý umbˇtastarf Ý opinberum fjßrmßlum og renna beint inn Ý rÝkissjˇ­ lÝkt og beinn fjßrlagastu­ningur veitenda ■rˇunara­sto­ar. Skrifa­ ver­ur undir samninginn Ý fjßrmßlarß­uneytinu Ý h÷fu­borginni Lilongwe en ekki kemur fram hvenŠr ■a­ gerist.

 

SamkvŠmt s÷mu heimildum er fjßrm÷gnunin til ■riggja ßra, e­a til 2015, og fulltr˙ar sendinefndar ESB telja a­ fÚ­ nřtist til a­ nß nokkrum skammtÝmamarkmi­um og sumum til lengri tÝma. Ůeir benda hins vegar rÝkisstjˇrn MalavÝ ß nau­syn ■ess a­ sřna a­hald Ý rÝkisfjßrmßlum, ekki sÝst rekstri rÝkisstofnana og innkaupum af opinberri hßlfu. Lei­ir til ■ess a­ nß ■essum markmi­um eru skilgreindar Ý samningnum.

 

"ESB leggur miki­ af m÷rkum til ■ess a­ draga ˙r fßtŠkt Ý MalavÝ og til a­ koma ■jˇ­inni aftur ß braut varanlegs hagvaxtar. Fjßrmunirnir koma til me­ a­ sty­ja ■ß vi­leitni stjˇrnvalda Ý MalavÝ a­ nß ■vÝ markmi­i a­ landsframlei­slan aukist um 4.3% ß ■essu ßri og 6.5% til lengri tÝma liti­," segir I yfirlřsingu frß Evrˇpusambandinu. Ůar kemur einnig fram a­ fjßrmunirnir afstřri frekari gengisfellingu og lŠkkun gjaldeyrisfor­ans.

 

Fyrsti hluti fjßrins ver­ur greiddur ˙t ß nŠstunni. -Gsal, Mangochi.

 

Nßnar 

 
gunnisal
Ljˇsm. gunnisal
Af hverju fßtŠkt? R┌V sřnir fimm heimildamyndir - ■ß fyrstu Ý kv÷ld 

 

Af hverju fßtŠkt? er sameiginlegt ßtak fj÷lmi­la Ý Evrˇpu til a­ vekja athygli ß fßtŠkt Ý heiminum. R┌V tekur ■ßtt Ý ßtakinu me­ sřningu ß fimm heimildamyndum Ý nˇvember og desember. Myndirnar ver­a sřndar um allan heim ß nŠstunni, Ý kvikmyndah˙sum, skˇlum og ß sjˇnvarpst÷­vum, a­ ■vÝ er segir Ý frÚtt RUV.

 

Fyrsta heimildamyndin sem R┌V sřnir er myndin, Velkomin Ý heiminn (e. Welcome to the World) Ý leikstjˇrn Brian Hill. 

 

┴rlega fŠ­ast 130 milljˇnir barna Ý heiminum en a­stŠ­ur rß­a ■vÝ hvort og hve lengi ■au lifa. ═ KambˇdÝu er lÝklegt a­ fj÷lskylda nřfŠdds barns ■urfi a­ draga fram lÝfi­ ß jafngildi hundra­ krˇna ß dag. ═ SÝerra Leˇne eru lÝkurnar ß ■vÝ a­ barn lifi fyrsta ßri­ helmingi minni en a­ me­altali Ý heiminum. ═ BandarÝkjunum gŠti nřfŠtt barn or­i­ eitt af ■eim 1,6 milljˇnum barna sem b˙a ß g÷tunni.

 

Velkomin Ý heiminn er sřnd ß R┌V Ý kv÷ld 28. nˇvember kl. 22.20

 

Why Poverty?/ BBC 

 

VefsÝ­an: Why Poverty?/ WhyPoverty.net 


 

 
gunnisal
Ljˇsm. gunnisal

┴tta af hverjum tÝu ungmennum me­ framhaldsskˇlaprˇf fß ekki atvinnu


Klisjan um hjˇl atvinnulÝfsins ß lÝkast til hvergi betur vi­ en hÚr Ý MalavÝ ■ar sem mikill meirihluti ■jˇ­arinnar hef­i starfsheiti­ sjßlfs■urftarbˇndi Ý sÝmaskrßnni - ef ■a­ vŠri ■ß einhver sÝmaskrß. Launu­ st÷rf eru af skornum skammti, atvinnutŠkifŠrin fß og hagkerfi­ og framlei­sluatvinnuvegirnir Ý lamasessi. Jafnvel ■eir tilt÷lulega fßu ungmenni sem lj˙ka framhaldsskˇla og hafa menntun til a­ takast ß vi­ ■Šr brřnu ßskoranir sem blasa vi­ Ý malavÝsku samfÚlagi - ■au fß ekki atvinnu.

 

Enogh Chihana ungmenna- og Ý■rˇttamßlarß­herra MalavÝ upplřsti ß fundi me­ frÚttam÷nnum ß d÷gunum a­ atvinnuleysi var gÝfurlegt. ┴tta af hverjum tÝu ungmennum me­ prˇf frß framhaldsskˇlum fß ekki atvinnu e­a skapa sÚr sjßlfum atvinnutŠkifŠri. Rß­herrann sag­i a­ ■essar a­stŠ­ur ■yrftu a­ breytast ef MalavÝ Štti a­ takast a­ vinna sig ˙t ˙r n˙verandi efnahagsvanda.

 

Rß­herrann sag­i a­ ß hverju ßri ˙tskrifist um tv÷ hundru­ ■˙sund menntu­ ungmenni ˙r framhaldsskˇlum en stŠrsti hluti ■eirra fengi enga vinnu. "Vi­ ■urfum a­ virkja ■etta unga fˇlk me­ ■vÝ a­ gefa ■eim kost ß frumkv÷ldafrŠ­slu og lßnum til a­ skapa vi­skiptatŠkifŠri," sag­i Chihana. - Gsal, Mangochi.

 

Nßnar 

 

 

 
gunnisal
Ljˇsm. gunnisal
Loksins, loksins: 

Sveitastjˇrnar-kosningar Ý MalavÝ ß nŠsta ßri

 

Tˇlf ßr eru li­in frß ■vÝ kjˇsendur gengu sÝ­ast til sveitastjˇrnakosninga hÚr Ý MalavÝ. Fyrrverandi forsetar, bŠ­i Muluzi og Mutharika, slˇgu ■vÝ Švinlega ß frest a­ efna til kosninga ß sveitastjˇrnunarstigi af ˇtta vi­ a­ ˙rslitin yr­u ■eim ˇhagstŠ­. N˙ hefur ■ingi­ hins vegar teki­ af skari­ og sam■ykkt frumvarp ■ess efnis ß ß nŠsta ßri gangi ■jˇ­in til ■rennra kosninga - kjˇsi um forseta, ■ing og sveitastjˇrnir. N˙ ■arf a­eins samykki Joyce Banda forseta til ■ess a­ ßkve­a endanlega um kosningarnar.

 

Frß ■vÝ MalavÝ fÚkk sjßlfstŠ­i ßri­ 1994 hafa kjˇsendur a­eins einu sinni gengi­ a­ kj÷rbor­inu og vali­ sÚr fulltr˙a Ý sveitastjˇrnir. Ůa­ var ßri­ 2000. Margar sveitastjˇrnir hafa veri­ hßlflama­ar af ■essum ßstŠ­um, segir Ý frÚtt Malawi Post. -Gsal, Mangochi.

 

Nßnar 

 

 

 
gunnisal
Ljˇsm. gunnisal
DAC rřnir Ý ■rˇunarstarf ═slands 

 

 

Gert er rß­ fyrir a­ skřrsla me­ greiningu ß ■rˇunarsamvinnu ═slands, ßsamt till÷gum um ˙rbŠtur, liggi fyrir Ý loka˙tgßfu um mi­jan jan˙ar nŠstkomandi frß Ůrˇunarsamvinnunefnd Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), DAC. Fj÷gurra manna rřniteymi frß nefndinni var ß ═slandi fyrir skemmstu.

 

SamkvŠmt ߊtlun Al■ingis um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ═slands 2011-2014 er gert rß­ fyrir ═sland sŠki um a­ild a­ DAC ß framkvŠmdatÝma ߊtlunarinnar. Nefndin er samstarfsvettvangur ■eirra rÝkja sem veita ■rˇunara­sto­ og er meginhlutverk hennar a­ stu­la a­ sameiginlegum vi­mi­um um framkvŠmd a­sto­ar og veita faglegt a­hald me­ reglulegri jafningjarřni og ˙ttektum.

 

Li­ur Ý undirb˙ningi a­ildarumsˇknar er a­ fulltr˙ar DAC sko­i og rřni Ý ■rˇunarstarf ═slands og leggi ß ■a­ mat. Rřniteymi­ kom Ý ■eim erindagj÷r­um til ═slands. A­ s÷gn ١rdÝsar Sigur­ardˇttur skrifstofustjˇra Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands kynnti teymi­ sÚr starfsemi ═slendinga ß ■essu svi­i og rŠddi vi­ alla helstu a­ila sem starfa a­ ■rˇunarmßlum. "Teymi­ kynnti fyrstu ni­urst÷­ur sÝnar ß fundi 22. nˇvember og voru ■Šr almennt ß jßkvŠ­um nˇtum," segir ١rdÝs.

 

 


VeftÝmariti­ Ý MalavÝ N┌NA!


malawi

 

MalavÝ ver­ur Ý ÷ndvegi Ý VeftÝmaritinu nŠstu vikurnar og flytur frÚttir  beint af vettvangi Ý mßli og myndum og kvikmyndabrotum. Ůrˇunarsamvinna ═slands og MalavÝ spannar r˙mlega tvo ßratugi og ß sÝ­ustu misserum hefur or­i­ gerbreyting ß verklagi Ý ■essari tvÝhli­a ■rˇunarsamvinnu, l÷g­ hafa veri­ af sjßlfstŠ­ verkefni rekin af ═slendingum me­ Ýslenskum verkefnastjˇrum og teki­ upp vÝ­tŠkt samstarf vi­ eina hÚra­sstjˇrn Ý landinu um ■rˇunarߊtlun hÚra­sins. Ůar er um a­ rŠ­a Mangochi hÚra­ sem hefur allar g÷tur frß upphafi veri­ helsti vettvangur samstarfsins, lengst af Ý einum litlum skika Ý hÚra­inu, Monkey Bay svŠ­inu. N˙ tekur hins vegar samstarfi­ til hÚra­sins alls, ═slendingar sty­ja ßkve­na ■Štti Ý eflingu grunn■jˇnustu hÚra­stjˇrnarinnar, ■.e. vatn og hreinlŠti, lř­heilsu og menntun - auk ■ess sem stjˇrnsřslan sjßlf Ý hÚra­inu fŠr tŠkifŠri til a­ eflast.

 

 

FrÚttir og frÚttaskřringar
 
EU's aid budget facing cuts despite evidence it will pay for itself by 2020/ TheGuardian
-
The Gates-funded toilet of the future/ FastCompany
-
"Barn kastes levende inn i hytter som stňr i brann"/ Bistandsaktuelt
-
4 Simple Ways To Make Innovation Work In The Developing World/ Fastcoexist
-
AID ROBBED IN UGANDA: WHAT CAN BE DONE?/ TransparencyInternational
-
Aid Freeze Impacts Uganda's Health Sector/ VOA
-
British aid fails to improve Nigerian schools: report/ Reuters
-
Aid dilemmas over Rwanda and Uganda, climate change, and toilets/ PovertyMatter, The Guardian
-
Tengsl heilsu og loftslags kortl÷g­/ Umhverfisrß­uneyti­
-
Til Afrika for ň drive opplysningsarbeid (i Norge)/ Bistandsaktuelt
-
Swaziland King Faces Growing Unrest/ VOA
-
Malawi┤s Banda Says 'It┤s Time For African Women To Stand Tall'/ NyasaTimes
-
┌ganda: US not to cut Aid/ TheIndependent
-
Ugandans 'colluded in aid fraud'/ Argus
-
Uganda vows to 'defeat these thieves' in bid to reassure aid donors-President Yoweri Museveni acknowledges 'rampant corruption' in meeting with donors concerned over misuse of funds/ The Guardian
-
Uganda's Prime Minister Apologises to Donors/ New Vison (myndbrot)
-
Joyce Banda defying Malawians - Public Affairs Committee
-
Attityden mot homosexuella hňrdnar/ SIDA
-
UGANDA: Fishing communities missing out on HIV treatment/ PlusNews
-
From flying toilets to fertiliser, slum sanitation in Nairobi is changing/ TheGuardian
-
AU Seeks Faster DR Congo Solutions/ AllAfrica
-
Versti sta­urinn til a­ eiga barn/ Mbl.is (myndbrot)
-
EU Commission head says aid cuts will cost lives/ ChicagoTribune
-
Mozambique Government to Talk with Renamo Rebels/ VOAOlÝuleit yr­i hŠtt ef lÝfrÝki vatnsins vŠri ˇgna­

 

 

 

Eins og fram kom Ý VeftÝmaritinu nřlega eru talsver­ar lÝkur ß ■vÝ a­ olÝulindir sÚ a­ finna Ý setl÷gum undir MalavÝvatni. Cassim Chilumpha orkumßlarß­herra landsins segir a­ rÝkisstjˇrnin myndu hŠtta olÝuborunum Ý vatninu ef umhverfismat sřndi a­ lÝfrÝki vatnsins vŠri ˇgna­ og a­ lÝfsafkoma Ýb˙a Ý fiskimanna■orpum vŠri Ý hŠttu.

 

═ samtali vi­ BBC ß d÷gunum sag­i rß­herrann a­ samrß­ yr­i haft vi­ samfÚl÷gin umhverfis vatni­ Ý vŠntanlegu umhverfismati. Rß­herrann lag­i sÚrstaka ß herslu ß ■ß sta­reynd a­ borun eftir olÝu ß MalavÝvatni vŠri langt ■vÝ frß a­ vera ßkve­in og yr­i fˇrnarkostna­urinn mikill myndi ekkert ver­a bora­.

 

Stjˇrnv÷ld hafa Ý tvÝgang gefi­ bresku olÝuleitarfyrirtŠki, Surestream, leyfi til rannsˇkna.

 
┴hugavert

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

FrŠ­igreinar

-

┌thluta 80 milljˇnum fyrir ßrslok


 

═slensk stjˇrnv÷ld Štla a­ ˙thluta yfir 80 milljˇnum krˇna fyrir ßrslok til barßttu fßtŠkra rÝkja vi­ loftslagsbreytingar, segir Ý frÚtt RUV. Ůar segir ennfremur: 

 "Fyrir tveimur ßrum var lofa­ um 120 milljˇnum, en til ■essa hafa a­eins um 40 veri­ greiddar. ŮŠr hafa a­ stˇrum hluta fari­ Ý rannsˇknir ß jafnrÚttismßlum Ýb˙a Ý ■rˇunarl÷ndum.

═slensk stjˇrnv÷ld ßkvß­u Ý nˇvember 2010 a­ verja jafngildi einnar milljˇnar bandarÝkjadala sÚrstaklega til ■ess sem kalla­ er loftslagsvŠn ■rˇunara­sto­. Ůetta var framlag ═slands vegna vilyr­is sem i­nrÝki gßfu um a­ verja 30 millj÷r­um dala Ý skammtÝmafjßrm÷gnun fram til ßrsins Ý ßr.

═sland hefur til ■essa ˙thluta­ um 40 milljˇnum krˇna, 350 ■˙sund d÷lum. "

 
 

 Sautjßn ■˙sund fulltr˙ar frß um 190 rÝkjum eru ■essa dagana Ý Doha, h÷fu­borg Qatar, ß ßtjßndu loftslagsrß­stefnu Sameinu­u ■jˇ­anna. Einn af hli­arvi­bur­um rß­stefnunnar er kynning ß rannsˇknum og nßmskei­um ß svi­i kynbundinna ßhrifa loftslagsbreytinga Ý ┌ganda sem ═slendingar hafa ßtt frumkvŠ­ii a­. Nßnar ver­ur fjalla­ um vi­bur­inn a­ viku li­inni.

 


Skri­ur ß jar­hitamßlum Ý Austur AfrÝku

 

-eftir DavÝ­ Bjarnason svi­sstjˇra hjß Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands

 

 

GEO
Nokkrir ■ßtttakenda ß rß­stefnunni.

 

═ sÝ­ustu viku lauk Ý NaÝrˇbÝ Ý KenÝa rß­stefnu um jar­hitamßl Ý Austur AfrÝku, alls voru yfir 600 fulltr˙ar ß rß­stefnunni. Rß­stefnan var haldin undir yfirskriftinni: Jar­hiti - Lausn ß orku■÷rf AfrÝku. Fulltr˙ar komu frß alls tˇlf l÷ndum Austur-AfrÝku auk řmissa a­ila frß al■jˇ­asamfÚlaginu, og mß ■ar nefna Al■jˇ­abankann, Evrˇpusambandi­, Sameinu­u ■jˇ­irnar og Ůřska ■rˇunarbankann. Rß­stefnan var haldinn Ý h÷fu­st÷­vum SŮ Ý NairˇbÝ en stjˇrnv÷ld Ý KenÝa voru formlegir gestgjafar.  Rß­stefnuvikan hˇfst me­ ■remur tveggja daga nßmskei­um um jar­hita, og vetti ŮSS═ stu­ning vi­ eitt ■eirra. ═ ■vÝ nßmskei­i var sÚrstaklega viki­ a­ ■rˇun og innlei­ingu gagnagrunns fyrir jar­hitamßl Ý Austur AfrÝku sem stu­la ß a­ auknu samstarfi og samnřtingu ■ekkingar ß svŠ­inu. A­ auki var bo­i­ upp ß nßmskei­ um jar­hitarannsˇknir og fjßrm÷gnun jar­hitaverkefna.

 

Vendipunktur

Fyrirlestrar ß rß­stefnunni sp÷nnu­u vÝtt svi­, allt frß vÝsindalegum rannsˇknum til kynningar og umrŠ­na um fjßrm÷gnun og framkvŠmd verkefna og jar­hitavirkjana. Íll l÷ndin ß svŠ­inu kynntu einnig Ý fyrirlestrum st÷­una ß rannsˇknum og framkvŠmdum Ý sÝnum l÷ndum. Ljˇst er a­ ßkve­inn vendipunktur er a­ ver­a Ý jar­hitamßlum Ý Austur AfrÝku um ■essar mundir, en lengi hefur veri­ rŠtt um ■ß m÷guleika sem menn Štla a­ til sta­ar sÚu. Alls hefur veri­ ߊtla­ a­ m÷guleikar ß svŠ­inu til raforkuframlei­slu frß jar­hita sÚu yfir 14.000 MW. KenÝa hefur n˙ ■egar virkja­ yfir 200 MW og stefnir ß alls 5.000 MW raforkuframlei­slu frß jar­hita fyrir ßri­ 2030. ═ KenÝa hefur veri­ bygg­ upp mikil ■ekking ß jar­hita og tŠkjakostur og ljˇst er a­ landi­ hefur skipa­ sÚr sess sem lei­andi afl Ý jar­hitamßlum Ý Austur AfrÝku. Ůess mß geta a­ fj÷lmargir KenÝab˙ar hafa Ý gegnum ßrin hloti­ menntun frß Jar­hitaskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna ß ═slandi. ═ erindum ß rß­stefnunni kom skřrt fram a­ stu­ningur ═slands vi­ jar­hitamßl ß svŠ­inu hefur skipt sk÷pun vi­ uppbyggingu ■eirrar ■ekkingar sem n˙verandi rannsˇknir og framkvŠmdir byggja ß. ═ E■ݡpÝu er hefur orkuframlei­sla me­ jar­hita einnig hafist og ljˇst er a­ ■ar eru mikil m÷guleikar til sta­ar. ═slenska fyrirtŠki­ ReykjavÝşk Geothermal hefur m.a. a­komu a­ ■rˇun jar­hita Ý E■ݡpÝu.

 

Mikill ßhugi al■jˇ­astofnana

Mikill hugur er Ý ÷­rum l÷ndum ß svŠ­inu, sÚrstaklega ■eim ■ar sem jar­frŠ­ilega er ljˇst a­ gˇ­ir m÷guleikar eru til sta­ar og ■ß einkum Ý austur hluta sigdalsins. Einnig mß segja a­ fjßrm÷gnunar- og styrkjaumhverfi hafi breyst nokku­ og er mikill ßhugi hjß al■jˇ­legum stofnunum ß ■vÝ a­ koma a­ stu­ningi vi­ jar­hitamßl ß svŠ­inu. Jar­hiti er mj÷g samkeppnishŠfur Ý ver­i vi­ a­ra virkjanam÷guleika og veitir auk ■ess a­gang a­ hreinni og endurnřjanlegri orku. Stu­ningur vi­ jar­hitam÷guleika tengist ■vÝ mj÷g fj÷l■Šttum a­ger­um gegn loftslagsbreytingum. M÷rg landa ß ■essu svŠ­i eiga ekki a­ra m÷guleika ß orkuframlei­slu Ý dag en frß brennslu kola e­a jar­olÝu, sem eru dřrir og mengandi kostir. ŮvÝ er ■a­ von manna a­ ß nŠstu 2-3 ßrum muni draga mj÷g til tÝ­inda Ý nřtingu jar­hita ß svŠ­inu. ┴ sama tÝma er ljˇst a­ stilla ver­ur vŠntingum Ý hˇf, sÚrstaklega ß vestari hluta svŠ­isins Ý sigdalnum ■ar sem frekar er um lßghita a­ rŠ­a ß ■vÝ svŠ­i sem hentar sÝ­ur til raforkuframlei­slu. ١ vekur nř tŠkni vi­ raforkuframlei­slu frß jar­hita vi­ lŠgra hitastig auknar vonir um m÷guleika Ý ■vÝ sambandi. Ůß er ■a­ einnig ljˇst a­ samfara ■essum auknum m÷guleikum og framkvŠmdum ■arf a­ eiga sÚr sta­ ÷flug uppbygging mannau­s og stofnana Ý vi­komandi l÷ndunum.

 

ŮSS═ og NDF

Engilbert Gu­mundsson framkvŠmdastjˇri ŮSS═ kynnti ß rß­stefnunni sameiginlegt verkefni ŮSS═ og NorrŠna ■rˇunarsjˇ­sins um stu­ning vi­ jar­hitarannsˇknir og stofnanauppbyggingu tengda nřtingu jar­hita. Eins og ß­ur hefur komi­ fram nŠr ■a­ verkefni m÷gulega til 13 landa svŠ­inu, me­ alls um 13 bandarÝkjadollara fjßrm÷gnun yfir 5 ßra tÝmabil. Verkefni­ er einnig framkvŠmt Ý samstarfi vi­ Al■jˇ­abankann sem koma mun a­ bor­inu ß sÝ­ari stigum og a­sto­a l÷nd vi­ frekari fjßrm÷gnun framkvŠmda. N˙ ■egar hefur ŮSS═ hafi­ vi­rŠ­ur vi­ E■ݡpÝu og TanzanÝu um stu­ning vi­ l÷ndin, og hittu fulltr˙ar ŮSS═ me­al annars rß­herra orkumßla ■essara tveggja landa ß rß­stefnunni. Markmi­ ■essa verkefnis ŮSS═ er a­ styrkja rannsˇknir sem lei­a til ■ess a­ sta­festa m÷guleika til jar­hitanřtingar og a­sto­a l÷nd vi­ a­ koma ■eim verkefnum Ý frekari fjßrm÷gnun ■annig a­ tilraunaboranir og framkvŠmdir fylgi Ý kj÷lfari­. Eins og ß­ur sag­i er nokkur fj÷ldi stofnana sem n˙ bř­ur l÷ndum stu­ning til a­ ■rˇa jar­hita og mun ŮSS═ taka virkan ■ßtt Ý samhŠfingu ß ■essu svi­i til a­ tryggja a­ aukinn ßvinningur nßist og ekki sÚ um sk÷run a­ rŠ­a. Vonir standa til a­ verkefni ═slands muni Ý ßframhaldinu lei­a til ■ess a­ 4-7 nř verkefni geti fari­ Ý tilraunaboranir. 

 

 


JafnrÚtti til nßms og a­gangur a­ vatni Ý skˇlum

- eftir ┴g˙stu GÝsladˇttur umdŠmisstjˇra Ý MˇsambÝk og Ester Straumberg Halldˇrsdˇttur starfsnema Ý MˇsambÝk
ESH
Ljˇsmynd: Ester Staumberg Halldˇrsdˇttir.

Ůa­ er erfitt a­ Ýmynda sÚr skˇla, ■.e. vinnusta­ m÷rg hundru­ barna og fullor­inna, ßn neysluvatns ß sta­num.  En sß er veruleikinn Ý flestum skˇlum ß landsbygg­inni Ý ■rˇunarl÷ndunum. Vatn er vÝ­a af skornum skammti og oft langt til nŠstu borholu e­a brunns.

 

T÷kum sem dŠmi Inhambane fylki Ý MˇsambÝk, sem er 68 ■˙sund ferkÝlˇmetrar a­ stŠr­ me­ r˙mlega eina milljˇn Ýb˙a. ═ fylkinu hafa einungis 55 % Ýb˙a a­gang a­ drykkjarhŠfu vatni, ■ar af hafa 37 ■˙sund manns a­gang a­ vatnsveitu (Ý Inhambane bŠ) en r˙mlega 550 ■˙sund sŠkja vatn Ý brunn e­a borholu.  SamkvŠmt st÷­lum yfirvalda sem nřlega tˇku gildi, skal vera einn brunnur/borhola ß hverja 300 Ýb˙a en ■a­ ■ř­ir ekki endilega a­ skˇli sveitarfÚlagsins sÚ ■ar nßlŠgt.

 

═ Inhambane fylki b˙a flestir Ý dreifbřli og stunda landb˙na­ sÚr til vi­urvŠris.  ═ slÝkum samfÚl÷gum fer gjarnan mikill tÝmi heimilisfˇlks Ý a­ afla a­fanga til matrei­slu og ■votta.  Konur og st˙lkur ey­a oftast meiri tÝma en karlar og drengir vi­ a­ sŠkja vatn sem ■ř­ir a­ ef stelpur ■urfa a­ fara langt eftir vatni ß morgnana, dregur ■a­ talsvert ˙r ■eim tÝma sem ■Šr geta eytt Ý skˇlag÷ngu.

 

Ůri­jungur barna me­ a­gang a­ neysluvatni

DB
Ljˇsmynd: DavÝ­ Bjarnason.

Ef vi­ beinum sjˇnum okkar a­ Jangamˇ, ■vÝ hÚra­i Ý Inhambane fylki sem ŮSS═ hefur mest samstarf vi­, ■ß kemur Ý ljˇs a­ einungis ■ri­jungur barnaskˇlanna hefur a­gang a­ neysluvatni.  ═ 33 skˇlum (af 49) ■urfa b÷rn og kennarar a­ koma me­ drykkjarvatn a­ heiman og engin a­sta­a er til hand■votta. HŠgt er a­ sjß kort af ÷llum skˇlum Ý Jangamˇ hÚra­i ßsamt upplřsingum um fj÷lda nemenda og ßstandi neysluvatnsmßla.

 

Sjß mß merkjanlegan mun ß skˇlum me­ e­a ßn neysluvatns ß lˇ­inni. Ůegar skˇlar hafa vatnsbrunn ß skˇlalˇ­inni ■ß ■yrpast b÷rnin Ý skˇlann og samvinna skˇla og foreldra er stˇrlega bŠtt ■vÝ "allt ■orpi­" heimsŠkir skˇlann reglulega, enda eftir miklu a­ slŠgjast (ESH, 2012).

 

Skˇlinn lykil■ßttur jßkvŠ­ra breytinga

Skˇlar geta veri­ lykil ■ßttur Ý jßkvŠ­um breytingum Ý samfÚl÷gum me­ ■vÝ a­sto­a vi­ breytingar ß lifna­arhßttum einkum hva­ var­ar heilsu og hreinlŠti. B÷rn eru oftast f˙s til a­ lŠra og taka upp nřjar hugmyndir.  Breyttar hreinlŠtisvenjur sem lŠrast Ý skˇlanum geta haft jßkvŠ­ ßhrif ß hollustuvenjur sÝ­ar ß lÝfslei­inni, bŠ­i hjß vi­komandi einstakling og Ý samfÚlaginu.  Skˇlab÷rn geta haft jßkvŠ­ ßhrif ß fj÷lskyldu sÝna; bŠ­i foreldra og yngri systkini og ■ar me­ haft jßkvŠ­ ßhrif ß allt samfÚlagi­.

 

Til a­ slÝk frŠ­sla hafi einhverja merkingu og skili ßrangri ■urfa  kennararnir a­ vera gˇ­ar fyrirmyndir og vi­komandi skˇli a­ hafa gott a­gengi a­ neysluvatni og fullnŠgjandi salernisa­st÷­u.

 

SÝ­ast en ekki sÝst, sřna rannsˇknir a­ gott a­gengi a­ neysluvatni getur řtt undir skˇlasˇkn st˙lkna og auki­ jafnrÚtti almennt Ý fßtŠkum l÷ndum.  BŠtt hreinlŠtisa­sta­a hefur einnig mj÷g jßkvŠ­ ßhrif ß skˇlasˇkn st˙lkna.  Íll b÷rn ■urfa snyrtilegt skˇlah˙snŠ­i og gott a­gengi a­ hreinlŠtisa­st÷­u en skortur ß slÝkri a­st÷­u hefur frekar slŠm ßhrif ß stelpur en drengi.  Stelpur ■urfa gˇ­a salernisa­st÷­u Ý skˇlanum, prÝvat og ˙taf fyrir sig.

 

Vegna alls ■ess sem a­ ofan er geti­ er ŮSS═ Ý MˇsambÝk a­ hefja undirb˙ning a­ verkefni sem mun gera stˇrfelldar ˙rbŠtur Ý vatns og hreinlŠtismßlum Ý skˇlum Ý Jangamˇ hÚra­i og vonandi vÝ­ar. 

 

 


Menningarmi­st÷­in Ý Monkey Bay

 

Menningarmi­st÷­in Ýş Monkey Bay
 

Menningarmi­st÷­in Ý Monkey Bay var reist fyrir nokkrum ßrum fyrir Ýslenskt ■rˇunarfÚ og heimamenn h÷f­u sumir hverjir nokkrar efasemdir um ßgŠti hennar: t÷ldu jafnvel a­ fßir myndu eiga ■anga­ erindi, h˙n vŠri Ý ˙tja­ri ■orpsins og ˙tib˙ frß landsbˇkasafninu vŠri ekki ■a­ sem Ýb˙arnir ■yrftu mest ß a­ halda. Ůessar efasemdaraddir eru ■agna­ar. ═b˙ar Monkey Bay eiga margvÝsleg erindi Ý mi­st÷­ina, skila g÷mlum bˇkum og sŠkja nřjar, skreppa Ý t÷lvuna, lÝta vi­ ß barnabˇkasafninu, taka ■ßtt Ý fundum me­ řmsum fÚl÷gum, horfa ß enska boltann e­a Šfa me­ kirkjukˇrnum. 

 

Sjˇn er s÷gu rÝkari. -Gsal, Monkey Bay.

 

View our videos on YouTube Like us on Facebook 

 

 

 

Sextßn daga ßtak gegn ofbeldi gegn konum og st˙lkum hafi­:

Eitt ˙tbreiddasta mannrÚttindabrot Ý heiminum

 
 
sayno

┴rlegt sextßn daga ßtak gegn ofbeldi gegn konum hˇfst sÝ­astli­inn sunnudag ß al■jˇ­legum barßttudegi mßlefnisins. ┴takinu lřkur 10. desember sem er al■jˇ­legur mannrÚttindadagur enda er kynbundi­ ofbeldi eitt ˙tbreiddasta mannrÚttindabrot Ý heimi. FÚlagasamt÷k um allan heim hafa sta­i­ fyrir ßtakinu sÝ­an 1991. 

 

"Birtingarmyndir kerfisbundinna mor­a ß konum og st˙lkum eru fj÷lmargar," skrifar Inga Dˇra PÚtursdˇttir framkvŠmdastřra UN Women ß ═slandi Ý grein sem birtist Ý FrÚttabla­inu. "Ëtal slÝk mor­ eiga sÚr sta­ ß hverjum degi af hendi maka e­a sambřlismanns, konur eru drepnar kerfisbundi­ vegna nornavei­a, vopna­ra ßtaka, heimanmunds, kynhneig­ar e­a ■jˇ­ernis og fj÷ldi kvenna lŠtur lÝfi­ ß hverjum degi vegna svokalla­ra "hei­urs- e­a ßstrÝ­umor­a". Jafnframt mß lÝta ß ■a­ sem kerfisbundin mor­ ■egar konur deyja vegna illa framkvŠmdra fˇsturey­inga, af barnsf÷rum, vegna mansals, skipulag­rar glŠpastarfsemi, vanrŠkslu e­a illrar me­fer­ar hvort sem er af hßlfu einstaklinga e­a rÝkisins."

 

Konur ß aft÷kudeild, eftir Ingu Dˇru PÚtursdˇttur/ FrÚttabla­i­ 

 

Message of Michelle Bachelet for the International Day for the Elimination of Violence against Women/ UNWomen 

 

Eliminating Violence Against Women/ Oxfam

 

Understanding and addressing violence against women/ WHO  

 

Fi­rildin ■rj˙, eftir Erlu Hlynsdˇttur/ FrÚttabla­i­

 

VefsÝ­an Future Without Violence 

 


Jˇlakort fyrir ═slendinga

 

-eftir Hrefnu Bachmann

 

Eins og m÷rgum er enn Ý fersku minni sÚrsaumu­u konur Ý ┌ganda einkar fallega poka undir epli sem ŮSS═ og frjßls fÚlagasamt÷k gßfu almenningi ß ═slandi Ý tilefni af fyrsta ßtakinu "Ůrˇunarsamvinna ber ßv÷xt" hausti­ 2011. N˙ hafa ■essar s÷mu konur hanna­ jˇlakort eins og fram kemur Ý ■essari grein Hrefnu Bachmann sem vann um tÝma ßsamt fj÷lskyldu sinni sjßlfbo­ali­astarf me­al ■orpsb˙a Ý Banda Kyandaaza. 

 

Banda
Efri myndir sřnir b÷rn konunnar sem endurbygg­i h˙si­ sitt fyrir aurana sem h˙n fÚkk frß ═slendingum fyrir pokana gˇ­u og ne­ri myndin skřrir sig sjßlf: jˇlakort h÷nnu­ fyrir ═slendinga. Ljˇsm.: Rogers Sseruniogi
Buiga Sunrise er hjßlparstofnun sem er sta­sett Ý ■orpinu Banda Kyandaaza Ý  ┌ganda. Buiga Sunrise er lÝtil grasrˇtarstofnun sem hefur veri­ stjˇrna­ af hˇpi sjßlfbo­ali­a allt frß ßrinu 2005 me­ ■a­ fyrir augum a­ vinna ■Útt me­ fj÷lskyldum til a­ draga ˙r fßtŠkt og auka sjßlfbŠrni. ═ dag rekur stofnunin m.a. skˇla, heilsugŠslu og fullor­insfrŠ­slu.

 

═ aprÝl Ý fyrra vorum vi­ fj÷lskyldan svo heppin a­ kynnast lÝfinu og tilverunni Ý litlu ■orpi; Banda Kyandaaza Ý ┌ganda.  Vi­ hjˇnin ßsamt stelpunum okkar, MargrÚti Bj÷rk og S÷ru SigrÝ­i, settum af sta­ litla s÷fnum fyrir fer­ina (vinir, fj÷lskylda, kunningjar og nokkur fyrirtŠki) og fyrir ■ß upphŠ­ nß­um vi­ a­: 1)  Byggja vi­byggingu  vi­ heilsugŠslu sem er Štlu­ fyrir barnshafandi konur (nř ■jˇnusta); 2) Planta 1,5 hektara af tepl÷ntum og tvo hektara af kaffipl÷ntum.  Afraksturinn af ■essu er sß a­ skˇlinn var­ mun sjßlfbŠrari en ß­ur;  3) Rafgeymir fyrir heilsugŠsluna (en heilsugŠslan hefur veri­ ßn rafmagns).  

 

A­alßhersla hjßlparstarfsins er rekstur skˇla fyrir b÷rn, fullor­insfrŠ­sla og heilsugŠsla.  ┴ heilsugŠslunni er me­al annars bo­i­ upp ß almenna heilsugŠslu, skyndihjßlp, dreifingu lyfja, HIV prˇfanir, bˇlusetningar ßsamt a­sto­ vi­  barnshafandi konur.

 

Betty sem stundar nßm Ý fullor­insfrŠ­slu Ý Banda haf­i ■etta a­ segja: "Since I lived with my step mom, she never allowed my dad to educate me at all. I got no chance to get into school at all. I grew up knowing that in life I am nobody on this planet Earth. I had no hope to get any one to help me because I thought that only those who had tested school could be employed. But as you know, God never forgets his children. One time when I was at home a good samaritan came to our village and brought a program for adults."

 

Endurbygg­i h˙si­ sitt

═ ßg˙st 2011 fÚkk Gunnar Salvarsson, kynningarstjˇri ŮSS═ (ICEIDA) mig og Evu Rˇs hjß Valfoss til samstarfs vegna verkefnisins "Ůrˇunarsamvinna ber ßv÷xt". ═ Banda voru sauma­ir 5000 pokar og Ý hvern ■eirra var sett epli. Markmi­i­ var a­ koma ■eim skilabo­um ß framfŠri a­ ■rˇunarsamvinna  bŠri ßv÷xt og ■ˇtti takast vel til. Me­ ■essu verkefni fengu margir laun ˙tborgu­ Ý fyrsta sinn ß Švinni. Nicole verkefnastjˇri var yfir sig hrifin og sag­i mÚr ■essa s÷gu af einni konu Ý ■orpinu:  "One of the ladies used the income to improve her home.  Previously she was living in a mud house that she had to re-build every year.  She used the money to purchase bricks, a tin roof, a wooden door and windows.  Her children now have a safe, secure home that stays dry and warm in the rainy season.  She is very proud that she was able to achieve this on her own."

 

Jˇlakort til ═slands

Banda er mÚr alltaf ofarlega Ý huga af ■vÝ Úg veit a­ ■a­ ■arf svo lÝti­ til a­ breyta svo miklu fyrir fˇlki­ sem ■ar břr. ╔g haf­i samband vi­ Nicole fyrir a­eins 2 vikum til a­ athuga hvort ■a­ gengi upp a­ fˇlki­ Ý ■orpinu byggi til jˇlakort fyrir ═slendinga me­ svo sk÷mmum fyrirvara og fengi fyrir ■a­ mannsŠmandi laun. Sˇlarhring sÝ­ar var b˙i­ a­ ˙tb˙a sřnishorn og rß­a 12 fj÷lskyldur Ý vinnu til a­ handgera hvert einasta kort. ╔g veit hvernig ═slendingar eru og keypti ■vÝ 500 kort og borga­i fyrir ■a­ tv÷falt uppsett ver­ og bŠtti a­eins Ý. Allur ßgˇ­inn rennur til  Banda og skiptist styrkurinn ni­ur ß :  1) 12 fj÷lskyldur ( 12 mŠ­ur og 7 unglingar)  2) Til skˇlans en  skˇlarnir byrja aftur Ý jan˙ar og skˇlanum Ý Banda brß­vantar bŠkur, skriffŠri og mat. Skˇlinn bř­ur upp ß eina heita mßltÝ­ ß dag og oftar en ekki er ■etta eina mßltÝ­ barnanna yfir daginn. 3)  SaumavÚl, skŠri, efni o.■.h. fyrir Buiga Artists  sem er hˇpur mŠ­ra sem eiga b÷rn Ý skˇlanum en Sunrise er a­ hjßlpa ■eim a­ vera sjßlfbŠrar.

 

N˙ er komi­ a­ ■Úr a­ styrkja ■etta verkefni og kaupa jˇlakort. ŮÝn fjßrfesting mun lei­a til langvarandi ßvinninga fyrir ■orpsb˙a Ý Banda Kyandaaza, ┌ganda.

 

10 kort   3.800 krˇnur

20 kort   7.000 krˇnur

40 kort  14.000 krˇnur

50 kort  17.000 krˇnur

 

Einnig er hŠgt a­ styrkja verkefni­ me­ frjßlsu framlagi.

 

Ůa­ er hŠgt a­ treysta ■vÝ a­ fjßrmunum ykkar sÚ vel vari­ ■ar sem Úg mun persˇnulega fylgja ■essu eftir.

 

HŠgt er a­ sŠkja og kaupa kortin hjß Valfoss, Skemmuvegi 6, Kˇpavogi  eftir 30. nˇvember.  Valfoss ver­ur me­ opi­ h˙s 1. desember milli 11:00-16:00 og hvet Úg ykkur til ■ess a­ nota tŠkifŠri­ og versla vi­ Evu Rˇs hjß Valfoss.   OpnunartÝmi eftir 1. des. er frß 08-16 alla virka daga. Heildverslunin bř­ur upp ß glŠsilega gjafav÷ru eftir ■ekkta og vi­urkennda h÷nnu­i hjß Rosendahl, Erik Bagger, Menu, Evu Solo ofl.

 

Vinsamlegast sendi­ p÷ntun ß mig Ý gegnum Facebook e­a t÷lvupˇst hrefnaba@gmail.com

 

Ef ■i­ vilji­ kaupa kort e­a styrkja verkefni­ ■ß eru hÚr upplřsingar um reikningsn˙meri­ mitt:

 

Hrefna Bachmann

2408703559

515-14-406120

 

Nßnari upplřsingar: www.buiga-sunrise.org

 

Like us on Facebook 


 
facebook
Vi­ erum ß Facebook

UM VEFT═MARITIđ

 

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

1670-8105