UNWOMEN
logo  
VeftÝmarit um 
■rˇunarmßl
     
5. ßrg. 176. tbl.
7. nˇvember 2012
gunnisal
Ljˇsm. gunnisal

Samstarfshˇpur um framhald ■˙saldarmarkmi­anna ß ■riggja daga fundi Ý London: 

Unnt a­ upprŠta fßtŠkt ß nŠstu ßratugum 

 

David Cameron forsŠtisrß­herra Breta telur a­ ■a­ sÚ raunverulegt tŠkifŠri til a­ ˙trřma fßtŠkt Ý heiminum ß nŠstu ßratugum. Hann segir a­ stjˇrnmßlamenn hafi tala­ um ■etta markmi­ ßrum saman en "■essi kynslˇ­" hafi tŠkifŠri­ til a­ lßta ■ennan lang■rß­a draum ver­a a­ veruleika. Cameron vi­haf­i ■essi ummŠli Ý lok fundar um London ß d÷gunum ■ar sem hˇpur stjˇrnmßlamanna hva­anŠva ˙r heiminum rŠddi framtÝ­ barßttunnar gegn fßtŠkt. Um er a­ rŠ­a sÚrstakan samstarfshˇp af hßlfu Sameinu­u ■jˇ­anna, HLP - High Level Panel.

 

Ůetta teymi fÚkk ■a­ hlutverk a­ vera rß­gefandi um framhald ■˙saldarmarmi­anna eftir 2015. Ůa­ er sammßla um nau­syn ■ess a­ halda samstarfi ßfram og setja nřjan ramma um barßttuna gegn fßtŠkt. S˙ var ni­ursta­an eftir ■riggja daga fund Ý Lund˙num Ý lok sÝ­ustu viku.

 

Starfshˇpurinn var skipa­ur af framkvŠmdastjˇra Sameinu­u ■jˇ­anna fyrr ß ßrinu og hittist fyrst ß stuttum fundi Ý New York Ý september.

Lund˙nafundurinn var annar fundur hˇpsins en sÚrfrŠ­ingarnar eru 26 valinkunnir einstaklingar. Ban Ki-moon framkvŠmdastjˇri SŮ tilkynnti um skipan hˇpsins Ý lok j˙lÝ Ý sumar og valdi ■rjß til forystu, ■au Susilo Bambang Yudhoyono forseta IndˇnesÝu, Ellen Johnson Sirleaf forseta LÝberÝu og David Cameron forsŠtisrß­herra Breta. Eini norrŠni fulltr˙inn Ý samstarfshˇpnum er Gunilla Carlsson, ■rˇunarmßlarß­herra SvÝa.

 

Lund˙nafundinum var skipt upp Ý ■rennt: ß fyrsta degi voru umrŠ­ur um nokkur atri­i sem breska rÝkisstjˇrnin lag­i fram en bo­i­ var til fundarins af hennar hßlfu; ß ÷­rum degi var einblÝnt atri­i sem sn˙a a­ fßtŠkt, heimila og einstaklinga; og ß ■ri­ja degi ßtti samstarfshˇpurinn fundi me­ fulltr˙um frß einkageiranum, frjßlsum fÚlagasamt÷kum og ungli­ahreyfingum. HŠgt er a­ horfa/hlusta ß uppt÷kur frß ■essum fundum til dŠmis hÚr og hÚr.

 

A­ mati David Cameron forsŠtisrß­herra Breta voru umrŠ­urnar lÝflegar, uppbyggilegar og ßrangursrÝkar en me­al umrŠ­uefna voru lÝfskj÷r og ■rˇun, atvinna og lÝfsvi­urvŠri, auk ■ess sem rŠtt var um lei­ir til a­ nß til ja­arhˇpa og ■eirra sem eru ˙tsk˙fa­ir. Starfshˇpurinn leggur ßherslu ß a­ sjßlfbŠra ■rˇun, ■.e. a­ tryggja hagv÷xt ßn ■ess a­ ska­a umhverfi­.

 

Starfshˇpurinn skilar lokaskřrslu til framkvŠmdastjˇra Sameinu­u ■jˇ­anna ß komandi vori, e­a snemma Ý j˙nÝ.

 

World has chance to end extreme poverty for good - Cameron/ BBC 

 

High level group reaffirms commitment to develop framework to fight global poverty/ UNNewsCentre 

 

Global development: Reducing poverty from 2015/ DfID 

 

Wrangling Begins Over New Sustainable Development Blueprint/ IPS 

 

HLP Consultation Final/ UN 

 

UN Secretary-General Appoints High-level Panel on Post-2015 Development Agenda/ UN

 

VefsÝ­an World We Want 2015

 

Africa: Global Development Goals - End of the Beginning or the Beginning of the End?, eftir Lawrence Haddad/ IDS

 

United Nations High Level post-2015 Panel must prioritise equity in education, eftir Pauline Rose

 

DFID, Business and the Post-2015 Development Agenda, eftir Justine Greening rß­herra ■rˇunarmßla Ý Bretlandi/ BusinessFightPoverty

 

Thoughts from the post-2015 High-Level panel meeting in London, eftir Claire Melamed/ GlobalDashboard

 

The post-2015 development agenda explained, eftir Mark Tran/ The Guardian

 

Compating Poverty At Its Roots, eftir David Cameron/ WSJ

 

David Cameron's Anti-Poverty Agenda: It's Post-Gleneagles, Post-2015, and Post-Aid, but is it Post-November 6?, eftir Ted Moss/ CGD

 

The blind spots in the UN development agenda, eftir Chris Blattman/ ChrisBlattman

 

Justine Greening: Gender in the post-2015 agenda/ DfID

 

Aid is not an alternative to self-sufficiency, eftir Ellen Johnson Sirleaf/ TheTime

 

FN:s h÷gnivňpanel f÷r utvecklingsagendan post-2015/ SŠnska rÝkisstjˇrnin 

 

 
STC
MisrÚtti­ bitnar mest ß b÷rnum 

- skřrsla frß Save the Children um vaxandi ˇj÷fnu­ Ý heiminum

 

Ëj÷fnu­urinn Ý heiminum hefur ekki veri­ meiri Ý tvo ßratugi - gjßin milli rÝkra og fßtŠkra stŠkkar ˇ­um - og misrÚtti­ bitnar mest ß b÷rnum, segir Ý nřrri skřrslu frß Save the Children: 'Born Equal: How reducing inequality could give our children a better future'. Fram kemur Ý skřrslunni a­ bili­ ß milli rÝkra og fßtŠkra barna hafi aukist um 35% frß ßrinu 1990 og Ý m÷rgum fßtŠkum rÝkjum sÚ dßnartÝ­ni barna tv÷falt hŠrri en me­al rÝkra ■jˇ­a.

 

Rannsˇknin leiddi me­al annars Ý ljˇs a­ ˇj÷fnu­urinn gagnvart b÷rnum er ekki bundinn vi­ lßgtekju■jˇ­ir heldur eiga b÷rn tekjulÝtilla foreldra Ý rÝkum l÷ndum vi­ ÷nnur og meiri vandamßl a­ strÝ­a en b÷rn efna­ri foreldra, t.d. var­andi sjˇn, heyrn, tal og hreyfigetu.

 

١tt dregi­ hafi ˙r sßrafßtŠkt ß heimsvÝsu ß sÝ­ustu tveimur ßratugum r˙mum hvetja samt÷kin ■jˇ­arlei­toga til a­ beita sÚr fyrir ■vÝ a­ jafna st÷­u barna Ý heiminum. Haft var eftir Justin Forsyth framkvŠmdastjˇra Save the Children vi­ ˙tkomu skřrslunnar a­ al■jˇ­asamfÚlagi­ hafi ß sÝ­ustu ßratugum nß­ miklum ßrangri Ý lŠkkun barnadau­a og a­ bŠta a­stŠ­ur barna. H˙n telur a­ markmi­i­ a­ ˙trřma dau­f÷llum barna af lŠknanlegum sj˙kdˇmum sÚ Ý sjˇnmßli ß nŠstu tveimur ßratugum e­a svo; hins vegar gerist ■a­ ekki nema ■vÝ a­eins a­ ■jˇ­ir leggi har­ar a­ sÚr Ý barßttunni og dragi ˙r ˇj÷fnu­i.

 

Tackling Inequality: Giving Children a Better Future/ HuffingtonPost 

 

Born Equal: How reducing inequality could give our children a better future/ ReliefWeb 

 

Born Equal? How reducing inequality could give our children a better future, eftir N┌RIA MOLINA-GALLART / Al■jˇ­abankablogg 

 

Global 'rich and poor gap growing'/ BelfastTelegraph

 

 

gunnisal 

Fimmtungur barna Ý ■rˇunarrÝkjum lřkur ekki grunnskˇlanßmi

 

Tv÷ hundru­ milljˇn ungmenni Ý ■rˇunarrÝkjunum ß aldrinum 15-24 ßra hafa ekki loki­ grunnskˇlanßmi e­a tileinka­ sÚr me­ ÷­rum hŠtti nau­synlega ■ekkingu til a­ fß st÷rf og tryggja ■annig eigin hag. Ůetta kemur fram Ý tÝundu ßrsskřrslu "Education For All" ßtaksins frß UNESCO en a­ ■essu sinni er vi­fangsefni­ menntun og st÷rf.

Ungt fˇlk hefur aldrei Ý s÷gunni veri­ hlutfallslega fleira Ý heiminum en skřrslan upplřsir a­ eitt af hverjum ßtta ungmennum er atvinnulaus og r˙mlega fjˇr­ungur er nj÷rva­ur ni­ur Ý lßglaunast÷rf sem heldur ■eim einstaklingum Ý e­a vi­ fßtŠktarm÷rk. Skřrsluh÷fundar benda ß a­ ßhrif efnahagskreppunnar vÝ­a Ý heiminum lei­i til ■ess a­ menntunarskorturinn sÚ ska­legri en nokkru sinni fyrr.

Rřnt Ý fŠrni

Ůrßtt fyrir umtalsver­an ßrangur ß nokkrum st÷­um Ý heiminum eru ■au svŠ­i til muna fleiri ■ar sem vi­ blasir a­ markmi­in um "Menntun fyrir alla" sem sett voru ßri­ 2000 nßist ekki - og vÝ­a er mj÷g langt Ý land. Skřrslan Ý ßr sko­ar ofan Ý kj÷linn fŠrni ungs fˇlks sem er minnst rannsaka­i ■ßttur ßtaksins. S˙ rannsˇkn lei­ir Ý ljˇs a­ lßgmarksfŠrni til a­ eiga m÷guleika ß ■okkalegu starfi er nßm Ý fyrstu bekkjum framhaldsskˇla.

Fram kemur a­ 250 milljˇnir barna ß grunnskˇlaaldri kunna hvorki a­ lesa nÚ skrifa, og gildir ■ß einu hvort ■au eru Ý skˇla e­a ekki. Ůß eru r˙mlega 70 milljˇnir unglinga sem fara ekki Ý framhaldsskˇla og fara ■annig ß mis vi­ mikilvŠga fŠrni til a­ tryggja m÷guleika ß framtÝ­aratvinnu. ┴standi­ er verst a­ ■essu leyti Ý ■rˇunarrÝkjunum, t.d. me­al ■jˇ­anna sunnan Sahara Ý AfrÝku. Ůar flosna um 33% barna ˙r nßmi strax ß grunnskˇlaaldri og milljˇnir fara aldrei Ý framhaldsskˇla.

Education for All: 2012 Global Monitoring Report
Education for All: 2012 Global Monitoring Report

Sta­an er verst hjß fßtŠkum ungmennum jafnt Ý borgum sem sveitum - ■au ■urfa mest ß ■jßlfun a­ halda, a­ mati h÷funda skřrslunnar. Ungt fˇlk Ý borgum hefur aldrei veri­ fleira og ■eim fj÷lgar hratt. Skřrslan lei­ir Ý ljˇs a­ fimmtungur ■eirra ■jˇ­a sem rannsˇknin nß­i til eru fßtŠkir unglingar Ý borgum me­ minni menntun en jafnaldrar ■eirra Ý dreifbřlinu. R˙mlega fjˇr­ungur afla­i tekna sem voru litlu hŠrri en 1.25 bandarÝskur dalur a­ jafna­i ß dag.

Konur standa verst a­ vÝgi

Engu a­ sÝ­ur břr fj÷lmennasti hˇpur fßtŠkra Ý heiminum sem hefur minnstu menntunina Ý sveitum. Bent er ß a­ margir ungir bŠndur hafi ekki fŠrni til a­ takast ß vi­ vandamßl sem tengjast landb˙na­i, eins og loftslagsbreytingum, og suma skorti grunn■ekkingu til a­ vernda sjßlfa sig og tryggja afkomu. Konur standa verst a­ vÝgi, segir Ý skřrslunni. ŮŠr ■urfa ■jßlfun i vi­skiptum og marka­ssetningu til a­ skapa sÚr tŠkifŠri utan b˙skaparins ef draga ß ˙r straumi kvenna inn til borganna Ý atvinnuleit.

Irina Bokova framkvŠmdatjˇri UNESCO sag­i ■egar skřrslan var kynnt fyrir sk÷mmu a­ fjßrfesting Ý menntun og ■jßlfun ungs fˇlks vŠri besta svari­ vi­ efnahagslegri ni­ursveiflu og atvinnuleysi me­al ungsf ˇlks, auk ■ess sem ■a­ vŠri snj÷ll lei­ fyrir ■jˇ­ir til a­ auka hagv÷xt.

SamkvŠmt sannsˇknarg÷gnum sem skřrslan byggir ß eru 160 miljˇnir manna sem b˙a ekki yfir ■eirri fŠrni a­ geta fyllt ˙t atvinnuumsˇkn e­a lesi­ dagbla­.

Investing in the future of our youth, eftir Qian Tang/ EFAreport 

Investing in skills makes good business sense, eftir Pauline Rose/ StandardMedia 

UN. off track on education goals, progress on gender: report/ ChicagoTribune

United Nations Report Urges "Putting Education to Work"  

 

 

gunnisal  

Fullor­insfrŠ­sluverkefni­ Ý Inhambane, MˇsambÝk:

Styrkja framkvŠmd Ý tveimur nřjum hÚru­um

 

Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands hefur ß sÝ­ustu tveimur ßrum Ý samstarfi vi­ menntamßlarß­uneyti MˇsambÝk stutt vi­ baki­ ß menntun fullor­inna me­ beinum stu­ningi vi­ menntamßlayfirv÷ld Ý einu af fjˇrtßn hÚru­um Inhambane fylkis Ý MˇsambÝk, sem nefnist Jangamˇ, auk almenns stu­ning vi­ menntamßlayfirv÷ld Ý fylkinu.

 

Govuro og Mabote

N˙ eru uppi ßform um a­ fŠra ˙t kvÝarnar og styrkja framkvŠmd fullor­insfrŠ­slu Ý tveimur nřjum hÚru­um. ═ bß­um hÚru­unum er ˇlŠsi ˙tbreitt. Anna­ ■eirra er vi­ sjßvarsÝ­una og heitir Govuro og hitt er landlukt hÚra­ sem heitir Mabote. Ůar eru a­eins 36% Ýb˙anna lŠsir og einv÷r­ungu 25% kvenna. ┴standi­ er skßrra Ý Govuro ■ar sem tŠplega helmingur Ýb˙anna er lŠs - ■ri­jungur kvenna.

 

Veri­ er a­ hefja undirb˙ning a­ ■essum ÷­rum ßfanga Ý verkefninu til fj÷gurra ßra. Ůar eru ßbendingar ˙ttektarteymis sem skila­i lokaskřrslu Ý ßg˙stmßnu­ lag­ar til grundvallar. ┌ttektarteymi­ mŠlti me­ framhaldsstu­ningi vi­ fullor­insfrŠ­sluna Ý Inhambane fylki.

 

A­eins helmingur skilar sÚr Ý nßmi­

┌ttektin sřnir a­ ß■reifanlegur ßrangur nß­ist, sÚrstaklega me­ tilliti til aukinnar fŠrni og getu stjˇrnvalda til ■ess a­ halda ˙ti fullor­insfrŠ­slunni. Hins vegar var ß ■a­ bent a­ ß brattann vŠri a­ sŠkja ■egar kŠmi a­ ˙tbrei­slu frŠ­slunnar og ■eim markmi­um a­ fj÷lga nemendum ß hÚra­s- og fylkisvÝsu.  ═ nŠsta verkefnishluta ver­ur megin ßhersla ß ˙tbrei­slu og gŠ­i menntunarinnar og nřjum nßlgunum beitt a­ ■vÝ marki sem stefna og ßform stjˇrnvalda leyfa.

 

MˇsambÝsk stjˇrnv÷ld hafa hßleit markmi­ um ˙trřmingu ˇlŠsis og reikna me­ a­ fj÷ldi nemenda sem sŠki fullor­insfrŠ­slunßmskei­ nemi u.■.b. einni milljˇn ß hverju ßri fram til 2015. Menntamßlayfirv÷ld ß fylkis- og hÚra­svÝsu eiga hins vegar Ý miklum vandrŠ­um me­ a­ nß ■essum markmi­um. Reglubundi­ eftirlit skˇlayfirvalda me­ nßminu Ý j˙nÝ sřndi a­ heildarnemendafj÷ldinn Ý Inhambane fylki var einungis 35 ■˙sund (82% konur) e­a helmingur af ■vÝ sem menntamßlayfirv÷ld h÷f­u gert sÚr vonir um.  ═ Jangamˇ var hlutfalli­ einungis 38% ■.e. r˙mlega 2300 nemendur (91% konur). Mat ß ßrangri Ý Jangamˇ var heldur ekkert til a­ hrˇpa h˙rra fyrir, rÚtt r˙mlega me­altal ß fylkisgrunni e­a 86% nemenda me­ "jßkvŠ­a" frammist÷­u.  

 

Nřlega fˇr fram umfangsmikil rannsˇkn ß landsvÝsu ß miklu brottfalli kvenna ˙r fullor­insfrŠ­slunni og jafnframt lÝtilli ■ßttt÷ku karla. Ni­urst÷­ur eru vŠntanlegar innan tÝ­ar.

 
 

"┴takanleg ■÷rf" ß a­sto­ vi­ Austur-Kongˇ 


Karlmenn eru brytja­ir ni­ur, konum er nau­ga­ og b÷rn ■vingu­ Ý herna­ en engu a­ sÝ­ur tekst ekki a­ afla nema r˙mlega helmings ■ess fjßr sem ■÷rf er ß til a­ bjarga mannslÝfum.

 

John Ging, yfirma­ur hjß SamrŠmingarskrifstofu mann˙­ara­sto­ar Sameinu­u ■jˇ­anna drˇ upp d÷kka mynd af ßstandinu Ý austurhluta Austur-Kongˇ ß bla­amannafundi Ý New York ß d÷gunum. Ging er nřkominn frß Kongˇ ■ar sem hann dvaldi Ý viku Ý nor­ur og su­ur Kivu til a­ leggja mat ß ßstandi­. Hann segir Ý frÚtt ß vef Upplřsingaskrifstouf SŮ fyrir Vestur-Evrˇpu a­ Sameinu­u ■jˇ­irnar og samstarfsfˇlk ■eirra hafi be­i­ um 791 milljˇn dollara Ý a­sto­ til a­ bjarga mannslÝfum ß ■essu ßri en einungis hafi tekist a­ fß framl÷g a­ upphŠ­ 429 milljˇnir. "Ůa­ er ßtakanleg ■÷rf ß meiri framl÷gum," segir Ging.

 

 

The M23 crisis and the history of violence in eastern Congo/ OpenDemocracy

 

UNU 
Metfj÷ldi ˙tskrifa­ur ˙r Jar­hitaskˇlanum


 ═ sÝ­asta mßnu­i ˙tskrifu­ust 33 nemendur ˙r Jar­hitaskˇlanum og hafa ekki ß­ur veri­ fleiri Ý einni sex mßna­a nßmslotu. ┌tskriftarhˇpurinn kom frß sautjßn l÷ndum: Bangladesh (1), KÝna (2), DjÝb˙tÝ (1), El Salvaddor (2), E■ݡpÝu (3), Indlandi (1), KenÝa (10), MalavÝ (1), MexÝkˇ (1), Nevis (1), NÝkaragva (1), Papa Nřju Guineu (2), Filippseyjum (2), R˙anda (2), Sri Lanka (1), TansanÝu (1) og ┌ganda (1).

Frß ■vÝ Jar­hitaskˇlinn var stofna­ur 1979 til dagsins Ý dag hafa 515 vÝsindamenn og verkfrŠ­ingar frß 52 l÷ndum loki­ sex mßna­a nßmi vi­ skˇlann.

Nßnar

FR╔TTIR OG FR╔TTASKŢRINGAR


 
Africans Come Together to Benefit from Their Own Natural Resources/ VOA

-

OECD: Finland must clarify its development cooperation priorities and adhere to its international commitments/ Finnska utanrÝkisrß­uneyti­

-

African Ministers Pledge to Speed Access to Life-Saving Commodities for All Women and Childre/ UNFPA

-

Nyt dansk kultursamarbejde med Afrika/ U-landsnyt

-

Ghana receives €97 million grant from the European Union/ MOFEB

-

China's play for African gold: At what cost?/ CNN

-

Uganda loses more aid over alleged fraud/ Devex

-

Uganda to refund misappropriated aid funds/ Devex

-

Sir Roger Moore receives lifetime achievement award from UNICEF

-

CONGO: Torture commonplace in prisons - report/ IRIN

-

Ethiopia's dams bring rebirth and power to East Africa/ TheAfricaReport

-

Prime Minister challenged over disabled people and development/ Ekklesia

-

Uganda mulls peacekeeping missions after U.N. Congo charges/ Reuters

-

Malawi to protect thousands of children's lives with rotavirus vaccines/ GAVI

-

Uganda: Govt to Pay Back Stolen Donor Funds/ AllAfrica

-

"Oscar" til dansk-ledet kŠmpe-evaluering/ DANIDA

-

The Global Garbage Crisis: No Time to Waste/ UNEP

 


Stjˇrnv÷ld Ý MalavÝ

fresta gildist÷ku 

laga gegn samkynhneig­um


 

 

Stjˇrnv÷ld Ý MalavÝ hafa fresta­ gildi umdeildra laga um bann vi­ samkynhneig­ og fyrirskipa­ l÷greglu a­ hŠtta handt÷kum og ßkŠrum gegn samkynhneig­um ■ar til ■ingi­ hefur endanlega teki­ ßkv÷r­un um ■a­ hvort l÷gin ver­i afnumin e­a ekki. Eftir a­ Joyce Banda tˇk vi­ embŠtti forseta sÝ­astli­i­ vor hÚt h˙n ■vÝ a­ fella l÷gin ˙r gildi en MalavÝ er me­al margra AfrÝkrÝkja sem banna­ samkynhneig­ me­ l÷gum a­ vi­lag­ri allt a­ fjˇrtßn ßra refsivist. Tali­ er a­ mikill meirihluti almennings Ý MalavÝ sÚ ß ÷ndver­um mei­i vi­ ßkv÷r­un stjˇrnarinnar. Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra segir hins vegar Ý frÚtt ß vef rß­uneytisins a­ l÷gin sÚu dŠmi um grˇfa fordˇma og miklu skipti a­ standa fast gegn ■eim til a­ koma Ý veg fyrir a­ ■au nßi fram a­ ganga. ┴kv÷r­un MalavÝ-stjˇrnar sÚ til marks um a­ slÝk mˇtmŠli hafi ßhrif.

 

Scrapping Malawi sodomy laws an 'uphill battle'/ AFP 

-

Amnesty: Malawi suspends anti-gay laws/ CNN 

-

Malawi: Courageous Move to Suspend Anti-Gay Laws 

 - Other States That Criminalize Same-Sex Conduct Should Do the Same/ AllAfrica 

-

Malawi suspends anti-gay laws as MPs debate repeal/ TheGuardian 

 -

Malawi: Courageous Move to Suspend Anti-Gay Laws/ MannrÚttindavaktin 

 

 

┴HUGAVERT

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

-


 
40% innanlands-ˇfri­ar er barßtta
um au­lindir
 

Nau­synlegt er a­ efla tengsl ß milli mßlefni fri­ar, ■rˇunar og umhverfisins, segir Ban Ki-moon, framkvŠmdastjˇri Sameinu­u ■jˇ­anna Ý ßvarpi Ý tilefni af Al■jˇ­legum degi gegn notkun umhverfisins Ý strÝ­i og vi­ vopnu­ ßt÷k sem var Ý gŠr, 6. nˇvember.

SamkvŠmt frÚtt Upplřsingaskrifstofu SŮ hvetur framkvŠmdastjˇrinn til ■ess a­ liti­ ver­i ß fri­ og ÷ryggi sem "fjˇr­u vÝddina" Ý hugtakinu "sjßlfbŠr ■rˇun."

 

A­ mati Umhvefisߊtlunar Sameinu­u ■jˇ­anna (UNEP), hefur a­ minnsta kosti  40 prˇsent alls innanlandsˇfri­ar sÝ­ustu 60 ßra, sn˙ist a­ verulegu leyti um nřtingu nßtt˙ruau­linda, hvort heldur sem er v÷ru ß bor­ vi­ timbur, demanta, gull e­a olÝu e­a a­gang a­ frjˇs÷mu landi e­a vatni.

 
FRĂđIGREINAR

 

Capital Flight from Sub-Saharan African Countries: Updated Estimates, 1970 - 2010, eftir James K. Boyce and LÚonce Ndikumana/ PERI

-

New Roles for Communication in Development? eftir Lewin, T., Harvey, B. and Page, S.

-

2012 Working Papers/ UNU-Wider 

-

Testing the effectiveness of economic interventions on girls and women/ DfID

-

Social protection and basic services in conflict-affected situations: what do we know?/ ODI

 

 
KÝnverjar byggja ■jˇ­arleikvang Ý MalavÝ

 

Landsli­ MalavÝ Ý knattspyrnu fŠr nřjan heimav÷ll ß nŠstunni Ý h÷fu­borginni Lilongwe. RÝkisstjˇrnin hefur sami­ vi­ KÝnverja um ger­ vallarins en ■eir hafa vÝ­a byggt Ý■rˇttamannvirki Ý AfrÝku ß sÝ­ustu ßrum. Heildarkostna­ur vi­ mannavirkjager­ina er metinn ß 70 milljˇnir bandarÝskra dala og Malavar fß vÝkjandi lßn frß KÝnverjum sem greitt ver­ur upp ß tuttugu ßrum. V÷llurinn ß a­ r˙ma 40 ■˙sund ßhorfendur og ver­ur tekinn Ý notkun eftir tv÷ ßr. A­ mati AfrÝska knattspyrnusambandins og FIFA - Al■jˇ­lega knattspyrnusambandsins - eru a­stŠ­ur ß n˙verandi knattspyrnuv÷llum ■ar sem landsleikir fara fram me­ ÷llu ˇfullnŠgjandi.

Nßnar

 

 

AfrÝka Ý Ýslenskum fj÷lmi­lum

 

- eftir Jˇnas Haraldsson sÚrfrŠ­ing hjß ŮSS═

  

Fßar frÚttir frß AfrÝku Ý Ýslenskum fj÷lmi­lum.

┴ Al■ingi rÝkir n˙ samsta­a ■vert ß alla flokka um a­ ═sland auki vi­ ■rˇunarsamvinnu sÝna og a­ ßri­ 2019 skuli nß­ markmi­i Sameinu­u ■jˇ­anna a­ veita 0,7% af vergum ■jˇ­artekjum (VŮT) til ■rˇunarmßla. ┴ ■essu ßri lÝtur ˙t fyrir a­ ═sland veiti 0,2% af VŮT til ■rˇunarmßla og ■urfa framl÷gin ■vÝ a­ aukast hratt. ═ dag vir­ist auk ■ess meirihluti almennings sty­ja vi­ ■rˇunarsamvinnu ═slands og lÝti ß hana sem gˇ­an hlut.

 

Engu a­ sÝ­ur vir­ist almennt vera lÝtil vitneskja um AfrÝku fyrir utan a­ ■ar sÚu hungursney­ir reglulegar, fˇlk illa mennta­ og heilsulÝti­ og a­ spilling sÚ landlŠg. Fßir vita eflaust a­ af ellefu grˇ­avŠnlegustu hlutabrÚfam÷rku­um heims ßri­ 2011 voru tveir ■eirra Ý AfrÝku - Ý TansanÝu og Botswana - og a­eins einn Ý Evrˇpu (sjß hÚr).

 

Ein ßstŠ­an fyrir ■vÝ a­ fˇlk veit lÝti­ um AfrÝku er a­ fj÷lmi­lar ß ═slandi vir­ast lÝti­ hafa fjalla­ um mßlefni hennar undanfarin ßr. Sn÷gg or­aleit ß vefsÝ­unni timarit.is sřnir ■a­ svart ß hvÝtu. Ef leita­ er a­ or­i birtist samtala yfir hversu oft ß ßri or­i­ kemur fyrir Ý ■eim tÝmaritum og dagbl÷­um sem vefsÝ­an nŠr yfir. Frß 2003 til og me­ 2008 breg­ur or­inu 'AfrÝka' fyrir a­ minnsta kosti 1500 sinnum ß ßri. Eftir 2008 dregur verulega ˙r og 2011 birtist or­i­ a­eins 331 sinnum. Sama ßr birtist or­i­ 'Ůrˇunarsamvinna' alls ßtta sinnum og ef leita­ er a­ samstarfsl÷ndum Ůrˇunarsamvinnustofnunnar kemur Ý ljˇs a­ 45 sinnum var minnst ß ┌ganda, 15 sinnum ß MalavÝ og 11 sinnum ß MˇsambÝk. LÝklegt er a­ sumar greinar innihaldi m÷rg leitaror­anna og ■vÝ sÚ fj÷ldi ■eirra minni en Štla mŠtti. Hva­ ■Šr fjalla um og hvernig mynd af AfrÝku er dregin upp Ý ■eim er sÝ­an anna­ mßl en ˇhŠtt er a­ gera rß­ fyrir a­ ■essar greinar og frÚttir hafi ßhrif ß almenning og vi­horf til ■rˇunarmßla. Ůa­ vŠri ver­ugt rannsˇknarefni fyrir ßhugasaman meistaranema a­ greina gagnasafn timarit.is og varpa ljˇsi ß birtingarmynd AfrÝku Ý Ýslenskum fj÷lmi­lum. ╔g hef hinsvegar lßti­ mÚr nŠgja a­ fjalla sÚrstaklega um eina frÚtt sem birtist Ý FrÚttabla­inu Ý lok febr˙ar 2011.

 

FB
FrÚttabla­i­, febr˙ar 2011.

FrÚttin, sem hefur eflaust ßtt a­ gera ■ß nřafst÷­num forsetakosningunum ┌ganda gˇ­ skil ß skemmtilegan og frŠ­andi hßtt, bar eftirfarandi fyrirs÷gn; "Hˇtar a­ Úta andstŠ­inginn". ═ kjarnyrtum textanum sem fylgdi frÚttinni (alls 21 or­) stˇ­ or­rÚtt; "Yoweri Museveni, forseti ┌ganda, segist Štla a­ "vei­a og Úta" Kizza Besigye, mˇtframbjˇ­anda sinn Ý forsetakosningum sem hefur efast um ˙rslitin." Engin frekari skřring var gefin ß ■essum or­um forsetans Ý frÚttinni. FrÚttin vir­ist ■vÝ segja a­ forseti ┌ganda hafi Štla­ sÚr a­ snara andstŠ­ing sinn, smella honum Ý mannŠtupottinn (eiga ekki allir frß AfrÝku mannŠtupott?) ßsamt kannski ban÷num, kˇkoshnetum og kryddjurtum og snŠ­a hann svo me­ fj÷lskyldunni eitt huggulegt sunnudagskv÷ld. En ekki er allt sem sřnist. ═ fyrsta lagi er algengt Ý AfrÝku a­ h÷f­ingjar samfÚlaga sinni jafnframt starfi dˇmara Ý řmsum mßlum. Sem slÝkir hafa ■eir vald til ■ess a­ gera eignir sakfelldra upptŠkar og hefur slÝkt veri­ kalla­ a­ 'Úta' vi­komandi. ═ ÷­ru lagi h÷f­a stjˇrnmßlamenn Ý AfrÝku me­ ■essu or­alagi til ■eirra sem tr˙a ß hef­bundna gu­i og gefa me­ ■vÝ til kynna a­ ■eir hafi yfirnßtt˙rulega krafta t÷framannsins og geti 'Úti­' andstŠ­ing sinn (Ý ˇeiginlegri merkingu ■ess) og ÷­last ■annig eiginleika hans.

 

FrŠ­imenn hafa fjalla­ t÷luvert um hvernig or­atiltŠki­ 'a­ Úta' er nota­ Ý AfrÝku yfir a­ ver­a sÚr ˙ti um peninga, eignir og ÷­last pˇlitÝsk v÷ld (sjß hÚr). FrÚttin var semsagt ekki um nŠstu kv÷ldmßltÝ­ forseta ┌ganda og fj÷lskyldu hans - heldur sag­i h˙n frß ■vÝ hvernig forseti ┌ganda gaf til kynna a­ hann hef­i t÷framßtt og vŠri vel tengdur hef­bundnu gu­unum og um lei­ a­ hann hef­i bent Dr. Kizza Besigye ß hver vŠri h÷f­ingi landsins og gŠti svipt hann ÷llu. Ůessi t˙lkun ß frÚttinni setur ˇfarir Besigye undanfarin ßr Ý ßhugavert samhengi.

 

Ůa­ er lÝklegt a­ fj÷ldi greina og frÚtta um AfrÝku og mßlefni ■eirra muni aukast samhli­a ■eirri miklu aukningu ß framl÷gum til ■rˇunarsamvinnu sem er framundan. Ůess vegna er nau­synlegt a­ vera ß var­bergi gagnvart greinum og frÚttum sem byggja ß ranghugmyndum og vi­ ver­um a­ reyna hva­ vi­ getum til ■ess a­ lei­rÚtta ■Šr. Me­ ■vÝ a­ frŠ­a fˇlk um raunverulegar a­stŠ­ur og vandamßl AfrÝku getum vi­ byggt upp skilning ß ■vÝ ßstandi sem ■ar er og ■annig tryggt ßframhaldandi stu­ning almennings, og ■ar af lei­andi Al■ingis, vi­ al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu.

 

 

Al■jˇ­lega barnahjßlpin (ICC)

 

- eftir R÷gnu Rut Magn˙sdˇttur, Al■jˇ­lega barnahjßlpin ß ═slandi

 

icc
Efri myndin: ═ barna■orpi ICC Ý Austur-Kongˇ b˙a 150 b÷rn. ┴ ne­ri myndinni eru Ýslenskir sjßlfbo­ali­ar me­ b÷rnum Ý R˙menÝu. Ljˇsm: ICC.

Al■jˇ­lega barnahjßlpin (International Children┤s Care, ICC) eru fÚlagasamt÷k sem hafa ■a­ a­ markmi­i a­ hl˙a a­ muna­arlausum og yfirgefnum b÷rnum. Samt÷kin eru kristin og byggist hugmyndafrŠ­i ■eirra ß ■vÝ a­ b˙a ■eim b÷rnum sem eru Ý umsjˇn ■eirra ÷ruggt heimili, kŠrleiksrÝka fj÷lskyldu og gˇ­a menntun. ┴ hverjum sta­ reisa samt÷kin svokalla­ barna■orp, e­a ■yrpingu h˙sa ■ar sem 8-10 b÷rn b˙a Ý hverju h˙si ßsamt innfŠddum hjˇnum sem ganga ■eim Ý mˇ­ur- og f÷­ursta­.

 

Starfsemi Ý sextßn l÷ndum

Samt÷kin hafa starfsemi Ý 16 l÷ndum um allan heim, auk svokalla­ra stu­ningslanda. ═sland er eitt ■essara landa og styrkir fÚlagi­ hÚr ß landi a­allega barna■orp fÚlagsins Ý R˙menÝu og A-Kongˇ. A­koma fÚlagins Ý R˙menÝu hˇfst Ý kringum 2000 ■egar Ýslensk hjˇn hjßlpu­u til vi­ a­ fjßrmagna borun ß brunni vi­ svŠ­i barna■orpsins sem nřtist n˙ bŠ­i ■vÝ og nßlŠgu sveit■orpi. Ůß s÷fnu­u ═slendingar b˙settir hÚr og Ý BandarÝkjunum fjßrmagni fyrir byggingu heimilis fyrir eina fj÷lskyldueiningu Ý barna■orpinu. ═ gegnum ßrin hefur myndast gott samband milli verkefnisins Ý R˙menÝu og Ýslensku deildarinnar og hefur fÚlagi­ hÚr heima sta­i­ fyrir 4 sjßlfbo­ali­afer­um til barna■orpsins. Fer­ir sem ■ßtttakendur segja margir hverjir a­ hafi breytt vi­hofi ■eirra til lÝfsins til framb˙­ar. Auk ■ess a­ leggja til fÚ til almennrar starfsemi barna■orpsins hefur ═slandsdeild Al■jˇ­legu barnahjßlparinnar ßsamt ICC Ý Evrˇpu stutt barna■orpi­ Ý R˙menÝu me­ ■vÝ a­ koma upp grˇ­urh˙sum og bakarÝi til a­ stu­la a­ aukinni sjßlfbŠrni ■orpsins.

 

Barna■orp Ý Austur-Kongˇ

┴ri­ 2007 ßkva­ stjˇrn fÚlagsins ß ═slandi svo a­ hefja einnig stu­ning vi­ barna■orp fÚlagsins Ý A-Kongˇ og hefur alla tÝ­ sÝ­an 2008 haft ■a­ verkefni Ý forgrunni. Saga barnanna Ý umsjˇn Al■jˇ­legu barnahjßlparinnar Ý Kongˇ er m÷rku­ af ■eim ßt÷kum sem sta­i­ hafa Ý landinu nŠr linnulaust frß 1997. Ůegar fyrstu og ÷­ru KongˇstrÝ­unum svok÷llu­u lauk formlega ßri­ 2003 var ■a­ mannskŠ­asta strÝ­ sÝ­an sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni lauk. Milljˇnir manna, kvenna og barna lßgu Ý valnum. Starfsmenn hjßlparsamtaka sem reka heilsugŠslu■jˇnustu ß ßtakavŠ­unum horf­u upp ß ■˙sundir barna ver­a muna­arlaus Ý ■essum ßt÷kum. Ůessi b÷rn snertu vi­ hjarta ■eirra og brßtt voru starfsmennirnir komnir me­ fleiri hundru­ b÷rn undir sinn verndarvŠng. ┴ri­ 2001 h÷f­u ■essi samt÷k samband vi­ Al■jˇ­legu barnahjßlpina um a­ taka sÚr um 200 ■eirra. M÷rg barnanna voru ■ß or­in hŠttulega vannŠr­.

 

Samt÷kin h÷f­u ekki ß­ur teki­ a­ sÚr svona m÷rg b÷rn Ý einu, en ßkvß­u a­ lßta slag standa, enda lÝf barnanna Ý h˙fi. N˙, 11 ßrum seinna, er b˙i­ a­ koma upp barna■orpi, me­ 9 heimilum og barna- og gagnfrŠ­askˇla. GagnfrŠ­askˇlinn er sß eini ß svŠ­inu og breytti ■vÝ opnun hans, ßri­ 2009, miklu fyrir svŠ­i­ allt, ekki bara unglinganna Ý barna■orpinu. A­koma ═slendinga a­ ■essu verkefni hefur veri­ Ý formi styrkja til daglegs reksturs, en fÚlagi­ gaf einnig upphŠ­ til byggingar gagnfrŠ­askˇlans auk fleiri minni verkefna.

 

Tˇnleikar ß sunnudaginn

Starfsemi Al■jˇ­legu barnahjßlparinnar ß ═slandi er ÷ll rekin Ý sjßlfbo­avinnu og fÚ­ sem vi­ s÷fnum er sent beint til verkefnanna Ý R˙menÝu og A-Kongˇ. Helstu lei­ir okkar til fjßr÷flunar eru gjafir einstaklinga, Ý gegnum styrktarverkefni en lÝka Ý tengslum vi­ řmsar uppßkomur, eins og fj÷lskyldudaga, bingˇ, fÚlagsvist og tˇnleika. En fj÷ldi gˇ­ra tˇnlistarmanna hefur lagt mßlsta­ okkar li­ Ý gegnum ßrin. Sunnudaginn 11. nˇvember munu DavÝ­ Ëlafsson og Pßll Rˇsinkranz auk fleira tˇnlistafˇlks vera me­ styrktartˇnleika fyrir starfsemi barna■orpsins Ý A-Kongˇ. Tˇnleikarnir munu fara fram Ý FrÝkirkjunni Ý Hafnarfir­i og hefjast klukkan 4 sÝ­degis. A­gangseyrir er 2500 kr.

 

Um eftirlit me­ verkefnum okkar Ý R˙menÝu og A-Kongˇ sjß a­alskrifstofa Al■jˇ­legu barnahjßlparinnar, sem sta­sett er Ý BandarÝkjunum, og yfirskrifstofa starfsins Ý Evrˇpu. S˙ sÝ­arnefnda er sta­sett Ý Hollandi og sÚr einnig a­ mestu leyti um upplřsingastreymi frß verkefnunum til ═slands. Reglulegar frÚttir af verkefnum okkar hjßlpa fÚlaginu a­ mi­la upplřsingum til stu­ningsa­ila okkar hÚrlendis og sendir fÚlagi­ reglulega frß sÚr netfrÚttabrÚf. HŠgt er a­ skrß sig ß pˇstlista fÚlagsins ß netfanginu icc@internet.is en ■ar er einnig hŠgt a­ fß allar nßnari upplřsingar um starf fÚlagins, sem og ß heimasÝ­u okkar www.internet.is/icc.

 

 
facebook
Vi­ erum ß Facebook

UM VEFT═MARITIđ

 

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

1670-8105