TBWA
logo
Veftímarit um ţróunarmál
gunnisal    
5. árg. 168. tbl.12. september 2012
gunnisal Átakiđ "Ţróunarsamvinna ber ávöxt" hefst nćstkomandi mánudag  
-tónlistarfólkiđ Magni Ásgeirsson, Varsjárbandalagiđ, Ragnheiđur Gröndal, Védís Hervör, Jón Jónsson, Friđrik Dór og Lára Rúnarsdóttir leggja átakinu liđ

 

Stćrstu frjálsu félagasamtökin á Íslandi, sem starfa ađ alţjóđlegri ţróunarsamvinnu, standa ađ kynningu á ţróunarmálum í samstarfi viđ Ţróunarsamvinnustofnun Íslands í nćstu viku, dagana 17.-22. september. Ţetta er í annađ sinn sem ţessi hópur stendur ađ slíku átaki en áherslan í ár er á ójöfnuđ í heiminum.

 

Markmiđiđ međ átakinu, sem ber yfirskriftina "Ţróunarsamvinna ber ávöxt" er ađ auka skilning og ţekkingu almennings á málefnum ţróunarlanda og vekja Íslendinga betur til vitundar um samfélagslegar og siđferđilegar skyldur ţjóđarinnar í baráttunni gegn fátćkt, vannćringu og ójöfnuđi í heiminum.

 

Komum heiminum í lag!

Undirtitill átaksins í ár er "Komum heiminum í lag" en félagasamtökin hafa fengiđ landsţekkta tónlistarmenn til ađ leggja málefninu liđ og koma skilabođum átaksins í "lag". Tónlistarmennirnir semja fimm mismunandi lög viđ sama textann og verđur eitt lag frumflutt á degi hverjum frá mánudegi til föstudags vikuna 17.-21. september á Rás 2 og á sérstakri Fésbókarsíđu sem stofnuđ hefur veriđ af ţessu tilefni. Átakinu lýkur svo međ tónleikum á Café Rosenberg viđ Klapparstíg laugardagskvöldiđ 22. september.

 

Greinar, afrískar kvikmyndir og málţing

Greinar eftir ţjóđţekkta einstaklinga um ţróunarmál verđa birtar daglega í Fréttablađinu og vćntanlega verđur málaflokkurinn líka umrćđu í ljósvakamiđlum og öđrum fjölmiđlum.

 

Ţá stendur Afríka 20:20, félag áhugafólks um Afríku sunnan Sahara, og Bíó Paradís fyrir sýningum á ţremur afrískum kvikmyndum. Hver mynd verđur ađeins sýnd ţrisvar sinnum helgina 21.-23. september og ţví um ađ gera ađ grípa ţetta einstaka tćkifćri til ađ kynnast afrískri kvikmyndamenningu.

 

Föstudaginn 21. september frá kl. 15.00-17.00 stendur Félag Sameinuđu ţjóđanna fyrir málţingi í Öskju í Háskóla Íslands um háskóla S.ţ. á Íslandi en ţeir eru Jarđhitaskólinn, Sjávarútvegsskólinn, Landgrćđsluskólinn og Jafnréttisskólinn.

 

Ađ átakinu standa ABC barnahjálp, Afríka 20:20, Barnaheill - Save the Children á Íslandi, Barnahjálp Sameinuđu ţjóđanna - UNICEF á Íslandi, Félag Sameinuđu ţjóđanna á Íslandi, Hjálparstarf kirkjunnar, Rauđi kross Íslands, Samband íslenskra kristnibođsfélaga, SOS barnaţorpin á Íslandi, UN Women og Ţróunarsamvinnustofnun Íslands.

 

Komum heiminum í lag/ RUV

Auglýst eftir lagasmiđum/ Mbl.is

 

átak

 

 
gunnisal
Baráttan gegn fátćkt skilar miklum árangri      

 - tölur yfir fátćka og sárafátćka ţó enn mjög háar

 

Dregiđ hefur verulega úr fátćkt í heiminum á síđustu ţremur áratugum. Áriđ 1981 lifđu ţví sem nćst ţrír af hverjum fjórum íbúum ţróunarríkja á minna en tveimur Bandaríkjadölum á dag. Ţetta hlutfall hefur lćkkađ gífurlega sem sjá má af ţví ađ prósentutala fátćkra stendur núna í 43. Ennfremur eru - ţrátt fyrir 35% fjölgun jarđarbúa á umrćddu tímabili - nokkru fćrri einstaklingar sem lifa undir ţessum fátćkramörkum. Samkvćmt nýjustu tölum eru 2.47 milljarđar jarđarbúa undir tveggja dala tekjumarkinu en voru fyrir ţrjátíu árum 2.59 milljarđar.

 

Og betri fréttir:  Ţađ hefur dregiđ  enn meira úr sárafátćkt. Ţar er miđađ viđ 1.25 Bandaríkjadal til framfćrslu á dag sem er lámarksneysluviđmiđ til ţess ađ eiga fyrir brýnustu nauđsynjum í ţróunarríkjum. Ţetta viđmiđ hefur á ţrjátíu ára tímabili minnkađ úr 52% áriđ 1981 niđur í 22% áriđ 2008. Međ öđrum orđum:  einn og hálfur milljarđur jarđarbúa (1.29 milljarđar) býr viđ örbirgđ, sárafátćkt.


Alţjóđabankinn segir í nýrri greinargerđ - Ójöfnuđur í brennidepli (Inequality in Focus) - ađ framfarir séu augljósar og ađ bráđabrigđatölur fyrir áriđ 2010 sýni ađ ţessi ţróun í baráttunni gegn fátćkt haldi áfram. Engu ađ síđur bendir bankinn á ađ  tölurnar yfir fátćka og sárafátćka séu enn mjög háar, ţ.e. 2.5 milljarđar fátćkra  og 1.3 milljarđur sárafátćkra. 

 

Spurt er: hefur ţessi greinilega aukning í tekjum og neyslu leitt til ţess ađ heimurinn sé jafnari en áđur? Eru tekjum heimsins dreift jafnar nú en fyrir ţrjátíu árum? Ađ ákveđnum forsendum gefum reiknar Alţjóđabankinn út ađ svara megi ţeirri spurningu játandi. Alţjóđlegur tekjuójöfnuđur hefur fariđ lćkkandi jafnt og ţétt frá ţví snemma á níunda áratug síđustu aldar. Fram til ársins 2000 var lćkkunin ađ mestu leyti tilkomin vegna hagvaxtarins í Kína en á nýliđnum áratug er hćgt ađ stađhćfa ađ alţjóđlegi tekjuójöfuđurinn fer lćkkandi, jafnvel ţótt allar ţjóđir í austanverđi Asíu séu teknar út fyrir sviga. "Aukinn hagvöxtur í nćrfellt öllum ţróunarríkjum, ţar međ taliđ međal ţjóđa í sunnanverđri Afríku, hefur stađlađ ađ meiri lćkkun á alţjóđlegum tekjuójöfnuđi á fyrsta áratug 21. aldar," segja sérfrćđingar Alţjóđabankans.

 

 
gunnisal

Ójöfnuđur: ólćsi


Taliđ er ađ 775 milljónir fullorđinna og 122 milljónir barna séu ólćs og óskrifandi. Ţorri ţessara einstaklinga býr í ţróunarríkjum. Á alţjóđlegum degi lćsis, síđastliđinn sunnudag, vorum viđ minnt á ţau forréttindi sem felast í ţví ađ sem börnum er okkur kennt ađ stauta okkur fram úr textabroti og draga til stafs.

 

Ţegar rćtt er viđ fólk í fullorđinnafrćđslu í samstarfsríkjum Íslendinga í Afríku og ţađ lýsir löngun ţess ađ vilja lćra ađ lesa og reikna skilst manni ađ virđingarleysi og valdleysi er fylgifiskur ólćsis, ţátttaka í samfélaginu er takmörkuđ og á markađnum er sífellt veriđ ađ snuđa ţá sem kunna ekki ađ leggja saman eđa draga frá.

 

Börn í ţróunarríkjum eiga nú flest kost á ţví ađ sćkja skóla en gćđi námsins eru víđa ekki upp á marga fiska. Alltof mörg börn sitja í alltof stórum bekkjum og lćra alltof lítiđ. Koma jafnvel ólćs út úr skólanum eftir mörg ár.

 

"Lćsi er brú frá vansćld til vonar," sagđi Kofi Annan fyrrverandi framkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna eitt sinn. Og gleymum ţví ekki ađ lćsi er hluti af mannréttindum. 

 

Literacy in the World 

 

Global rate of adult literacy: 84 per cent, but 775 million people still can't read/ The Globe and Mail 

 

EFA literacy targets for 2015 likely to be missed/ UNESCO 

 

Using technology to Measure Literacy/ EDC 

 

 
gunnisal
Ţungun er helsta dánarorsök ungra stúlkna á aldrinum 15-19 ára í ţróunarríkjunum. Ljósmynd: gunnisal.
Ójöfnuđur: mćđradauđi
 

Barnshafandi konur í mörgum ţróunarríkjum setja sig í lífshćttu um leiđ og ţćr verđa óléttar. Tölfrćđilega eru konur í ţróunarríkjum i 25-faldri áhćttu ađ látast af barnsförum miđađ viđ konur á Vesturlöndum, ţ.e.. ađ deyja af völdum sjúkdóma sem tengjst međgöngu og fćđingu. Á hverjum degi deyja 800 konur af barnsförum, ţar af 440 ţeirra međal ţjóđa sunnan Sahara í Afríku og 230 í sunnanverđri Asíu.

 

Ţessar ógnvekjandi tölur sýna ađ hverja hálfa ađra mínútu deyr kona af barnsförum. Ţađ eru fleiri konur á hverju ári en allir Íslendingar:  358 ţúsund. Enn fleiri bjargast naumlega en búa viđ einhverskonar fötlun ţađ sem eftir er ćvinnar. Af öllum ţúsaldarmiđunum átta er markmiđiđ um ađ draga úr tíđni mćđradauđa ţađ sem á lengst í land - ađeins búiđ ađ taka ţriđjung af ţví skrefi.

 

Stepping up Efforts to Save Mothers' Lives/ UNFPA 

 

Book Review: A maternal and perinatal health 'how-to manual' with a difference 

 

Uganda: Maternal Mortality Ratio Drops/ AllAfrica

 

mHealth Reduces Maternal Mortality in Rwandan District/ MSH

 

Study: One Abortion Increases a Woman's Death Risk 45%/ LifeNews 

  
 

Ţróunarsamvinnustofnanir draga úr stuđningi  viđ Rúanda

IRIN
Ljósm. IRIN
Fjölmargar ţróunarsamvinnustofnanir vestrćnna ţjóđa hafa á síđustu mánuđum hćtt ađ veita stjórnvöldum í Rúanda ţróunarađstođ, ţar á međal Bandaríkjamenn, Bretar, Svíar, Ţjóđverjar og Hollendingar.  Stađhćfingar um stuđning stjórnvalda í Kigali viđ uppreisnarmenn í Austur-Kongó eru ástćđur ţessa.

 

Í skýrslu sem var unnin á vegum Sameinuđu ţjóđanna og birt í júnímánuđi var fullyrt um ţennan stuđning viđ skćruliđa en stjórnvöld  hafna ásökunum. Rúanda hefur veriđ á braut mikilla framfara á síđustu árum en hefur treyst gífurlega á ţróunarfé erlendis frá sem sést best á ţví ađ helmingur ríkisútgjalda er greiddur međ ţróunarfé.

 

Bretar ákváđu í síđustu viku ađ breyta fyrri ákvörđun og reiđa fram helming ţess fjár sem ćtlađur var til stjórnarinnar í Kigali eđa um 7.5 milljónir punda. Andrew Michell ráđherra ţróunarmála segir stjórnvald hafa gengiđ vasklega fram viđ ađ leysa átökin í Austur-Kongó. Undir ţá fullyrđingu geta stjórnvöld í Austur-Kongó og ýmiss mannréttindasamtök ekki tekiđ og segja Rúanda hafa hellt olíu á eldinn.

  

Dirk Niebel: "Bud¬get sup¬port for Rwanda suspended"/ BMZ 

 

UK and the Netherlands withhold Rwanda budget aid/ BBC 

 

DRC Says Rwanda Withdraws Troops Helping Rebels/ VOA 

 

Rwanda seeks to reduce reliance on aid/ FT 

 

Rwanda: Norway to try Genocide Suspect/ AllAfrica 

 

UK unblocks Rwandan aid frozen over Congo rebel row/ Reuters 

 

 

 
Fjárlagafrumvarpiđ:
Hćkkun framlaga í samrćmi viđ áćtlun

 Framlög til ţróunarmála hćkka umtalsvert gangi frumvarp til fjárlaga eftir. Í frumvarpinu sem fjármálaráđherra kynnti í gćr kemur fram ađ framlög ríkisins til málaflokksins hćkka alls um 1,3 milljarđ frá árinu 2012 til 2013. Af ţeirri fjárhćđ fćr Ţróunarsamvinnustofnun um 500 milljónir til tvíhliđa ţróunarsamvinnu.


Í frumvarpinu kemur fram ađ hćkkun framlaga sé í samrćmi viđ ţingsályktun um áćtlun um alţjóđlega ţróunarsamvinnu Íslands 2011-2014 sem samţykkt var á Alţingi í júní áriđ 2011. Ţar er gert ráđ fyrir tímasettri áćtlun um hćkkun framlaga á tímabilinu úr 0,21% í 0,28 % af vergum ţjóđartekjum.

 

 

Komum 
heiminum í lag!
Fésbókarsíđa opnuđ
logo

 

Fésbókarsíđa átaksins var opnuđ í vikubyrjun en ţar er ađ finna upplýsingar um íslenskt ţróunarstarf enda er markmiđiđ međ átakinu ađ auka skilning og ţekkingu almennings á málefnum ţróunarlanda og vekja Íslendinga betur til vitundar um samfélagslegar og siđferđilegar skyldur ţjóđarinnar í baráttunni gegn fátćkt, vannćringu og ójöfnuđi í heiminum.

 

Undirtitill átaksins í ár er "Komum heiminum í lag". Félagasamtökin hafa fengiđ landsţekkta tónlistarmenn til ađ leggja málefninu liđ og koma skilabođum átaksins í "lag". 

 Ţeir sem semja lögin 5 og koma fram á tónleikunum eru Jón Jónsson og Friđrik Dór, Lára Rúnarsdóttir og hljómsveit, Magni Ásgeirsson, Ragnheiđur Gröndal og Védís Hervör og Varsjárbandalagiđ.

 

En félagasamtökin sem ađ átakinu standa vilja einnig fá tónlistarfólk um allt land og á öllum aldri til liđs viđ sig. Hćgt er ađ nálgast texta Sćvars á fésbókarsíđu átaksins  og semja viđ hann lag. Síđan er lagiđ tekiđ upp á myndband, t.d. međ hjálp vefmyndavélar, og sent  lagiđ gegnum Fésbókarsíđu átaksins.  Eitt lag og flytjandi verđa valin til ađ taka ţátt í tónleikunum á Rósenberg laugardagskvöldiđ 22. september. Nú er um ađ gera ađ hleypa tónlistarmanninum í sjálfum sér út og koma heiminum í lag!

 

 

 

 

Íslendingar hjálpa í Gíneu Bissá


SOS Barnaţorpin fengu í sumar styrk frá utanríkisráđuneytinu til ađ styđja viđ bakiđ á sárafátćkum barnafjölskyldum í Gíneu Bissá. Um 200 börn og foreldrar ţeirra munu fá hjálp til sjálfshjálpar. Utanríkisráđuneytiđ  styrkti tvö verkefni SOS Barnaţorpanna um samtals 19 milljónir króna. Annađ verkefniđ er í Suđur-Súdan og hitt er áđurnefnd fjölskylduefling í Gíneu Bissá.

 

Nánar 


KRĆKJUR

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

 
Um Veftímaritiđ
facebook
Veftímaritiđ á Fésbókinni.

Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu ŢSSÍ.

 

Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.

 

Ţeir sem vilja senda okkur ábendingu um efni eđa afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Viđ biđjumst velvirđingar á ţví ađ geta ekki notađ íslenskar gćsalappír í viđtölum en bandarískt sniđmót Veftímaritsins leyfir ekki notkun ţeirra.

 

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ

 

ISSN 1670-8105


Ţrjár myndir á afrískri kvikmyndahátíđ í Bíó Paradís

 

 

Viva Riva! - Official Trailer [HD]
Viva Riva! - stikla [HD]

Ţrjár afrískar kvikmyndir verđa sýndar í tilefni af átakinu "Ţróunarsamvinna ber ávöxt" í nćstu viku en hátíđin er samstarfsverkefni félagsins Afríka 20:20 og Bíó Paradís.

 

Ţessar myndir verđa sýndar:

 

Viva Riva! (2010), Djo Tunda Wa Munga frá Kongó er höfundur og leikstjóri.

 

Myndin gerist í Kongó ţar sem ríkir bensínskortur og smákrimmi kemst yfir magn af eldsneyti sem hann ćtlar sér ađ grćđa á. En fleiri hafa áhuga ađ taka ţátt og gengjastríđ geisar um eldsneytiđ međ hefndum, fjárkúgunum og mannránum.

 

Hefur fengiđ verđlaun í Torontó 2010, MTV og Nígeríu 2011.

 

 

Bamako (2006), Abderrahmane Sissako frá Malí er höfundur og leikstjóri.

 

Myndin gerist í Bamako höfuđborg Malí og er háđsádeila um hlutverk alţjóđastofnana í Afríku. Par í vonlitlu hjónabandi fylgist međ réttarhöldum ţar sem spurt er um neikvćđ áhrif alţjóđastofnana á hagkerfi fátćku landanna.

 

Myndin fékk verđlaun í Instanbul 2007.

 

14 Kilometres (2008), Gerardo Olivares frá Spáni er höfundur og leikstjóri.

 

Dramatísk vegamynd sem fjallar um ungt fólk frá Afríku sem dreymir um betri heim í Evrópu og ferđast gegnum eyđimörkina og síđasta kaflann 14 kílómetrana yfir Gíbraltarsundiđ. Ung kona frá Malí sem flýr nauđungarhjónaband sitt viđ eldri mann og ungur mađur frá Niger sem vill verđa fótboltahetja í evrópskum klúbbi, slást saman í hćttulega för norđur í viđsjála paradís.

 

Myndin vann fyrstu verđlaun á alţjóđlegri kvikmyndahátíđ í Valladolid 2007.

 


Mikiđ bil milli ríkra og fátćkra


-er međal ţess sem vekur athygli Ester Straumberg Halldórsdóttur starfsnema ŢSSÍ í Maputo

 

Á umdćmisskrifstofum Ţróunarsamvinnustofnunar í Malaví, Mósambík og Úganda eru komnar til starfa ţrjár ungar konur sem eru í svokölluđum starfsnemastöđum í fjóra mánuđi. Líkt og í fyrra fór Veftímaritiđ ţess á leit viđ starfsnemana ađ skrifa til skiptis persónulega pistla um sjálfvaliđ efni. Ester Straumberg Halldórsdóttir skrifar frá Maputó. 

 

gunnisal
Götumynd frá Maputo. Ljósmynd: gunnisal

 

Ţegar ég lenti á flugvöllinum í Maputo, höfuđborg Mósambík, ţá var ég ekki viss um hvađ ég ćtti von á. Ég hafđi áđur búiđ í fátćku landi í Suđur Ameríku, en eftir ađ hafa alist upp viđ neikvćđar fréttir frá Afríku um hungursneiđ, vannćrđ börn, hćttulega sjúkdóma og stríđsátök ţá var ég búin ađ ímynda mér ađ Afríka vćri margfalt hćttulegri og frumstćđari.

 

En ég varđ ekki fyrir neinu "menningarsjokki" ţegar ég steig út af flugvellinum. Ţađ er gríđarleg fátćkt hérna en lífiđ gengur fyrir sig eins og í öđrum heimshlutum. Ţađ er margt líkt međ Maputo og borginni sem ég bjó í Suđur Ameríku, en mér finnst ég ţó vera öruggari hérna. Biliđ milli ţeirra fátćkustu og ríkustu er mikiđ. Leiga á almennilegum íbúđum er rosalega há, eflaust hćrri en í Reykjavík, en laun eru lág, ef ađ fólk hefur launađa vinnu á annađ borđ, og ţví er bara á fćri útvaldra ađ búa vel í Maputo. Matur er einnig dýr en mikiđ af vörum eru innfluttar. Svo eru verđir sem gćta íbúđabygginga hinna ríku dag og nótt. Tveir verđir skiptast á ađ gćta íbúđarbyggingarinnar sem ég bý í sólarhring í senn, og sofa ţeir úti undir stiganum hjá mér á nćturnar.

 

Ég var búin ađ búa mig undir ţađ versta en Maputo hefur komiđ mér á óvart í alla stađi. Ţrátt fyrir ađ vera ljóshćrđ kona ţá verđ ég ekki fyrir miklu áreiti. Fólkiđ í Maputo er upp til hópa afar vingjarnt og nćgjusamt. Maputo hefur veriđ viđkomustađur erlendra verslunarmanna um aldarađir og sést ţađ greinilega í ţví hversu fjölbreytt menningarlífiđ er hérna og hversu umburđarlynt fólk er. Myndin sem dregin er upp af Afríku í fjölmiđlum er ekki rétt, enda er Afríka stór heimsálfa og afar fjölbreytileg.

 

ester Ég velti ţví fyrir mér fyrst eftir ég kom hingađ hvernig umferđin gćti gengiđ áfallalaust fyrir sig ţví ţađ eru ekki umferđaljós á öllum gatnamótum. Ef ţú ert á bíl ţá keyrir ţú undantekningalaust ofan í holu á nokkra sekúndu fresti, og ef ţú ert gangandi er hćttan meiri ţví stundum eru holurnar margra metra djúpar á gangstéttunum, ef ţćr eru til stađar á annađ borđ. Ég gat ekki séđ ađ ţađ vćru neinar umferđareglur virtar og fannst öngţveiti ríkja á götum Maputo. Svo byrjađi ég ađ keyra sjálf. Ég áttađi mig á ađ ţađ er svo mikiđ öngţveiti og illa farnir vegir ađ fólk getur hreinlega ekki keyrt hratt og er umferđin ţví ekki eins hćttuleg og ég hélt. Mađur verđur ađ vera vel vakandi og undir allt búinn.

 

Ţađ hefur alltaf veriđ draumur hjá mér ađ flytja til Afríku og hjálpa ţeim sem eru ekki ţeirrar gćfu ađhljótandi ađ hafa fćđst í velferđarríki á borđ viđ Ísland. Stađreyndin er sú ađ á Íslandi geta allir fengiđ tćkifćri til ađ mennta sig og vinna sig upp úr "fátćkt" ef ţeir leggja sig fram. Sú er ekki raunin fyrir ţćr milljónir manna sem fćđast inn í fátćk samfélög í Afríku ár hvert. Ţrátt fyrir smćđ er Ísland ađ leggja sig fram í ađ bćta líf fólks útí heimi međ menntun og stuđla ađ fćđuöryggi međ stuđningi viđ uppbyggingu fiskiiđnađar. Međ ţví ađ styđja viđ sjálfbćra ţróun erum viđ ađ bćta fátćk samfélög til frambúđar.

 

 

 
Afríkuhrađlestin á endastöđ

Afríkuhrađlestin - Africa Express - er nafn á tónleikaferđ sem nýlokiđ er í Bretlandi en ţar voru raunverulega á lestarferđ um nokkurra vikna skeiđ um 80 tónlistarmenn, frá Afríku og Vesturlöndum, sem kvöld eftir kvöld tróđu upp víđsvegar og hristu saman afríska og evrópska tóna milli ţess sem ţeir brunuđu í lestinni, spiluđu og sömdu tónlist. Hugmyndasmiđurinn og lestarstjóri var Íslandsvinurinn David Albarn, en í fyrrakvöld ţegar lestin stöđvast á endastöđ var á sviđi međ hópnum Bítillinn Paul McCartney og Zeppelin bassaleikarinn John Paul Jones. Afríski hópurinn skartađi mörgum ţekktum tónlistarmönnum eins og Babaa Maal frá Senegal og söngdívunum Fatamata Diawara og Rokia Traoré, auk margra sem voru ýmist landsţekktir eđa óţekktir ađ kalla.

 

Dancing to the tune of the Africa Express
 

 

The African journey is over - but what an amazing ride/ The Guardian 

Africa Express: exclusive behind-the-scenes video/ The Guardian 

BBC Newsnight (myndbrot)

Africa Express in pictures/ BBC 

 

 

 

Komum heiminum í lag

 

gunnisal

 

Tónlistarfólk um land allt er hvatt til ađ reyna sig viđ lagasmíđar í tengslum viđ átakiđ: Ţróunarsamvinna ber ávöxt - Komum heiminum í lag!  Eitt lag verđur valiđ til flutnings á sérstökum tónleikum á Rósenberg laugardaginn 22. september ţar sem fram koma ţjóđţekktir tónlistarmenn sem ţegar hafa samiđ lag viđ textann - sem er svona:

 

Ég ţekkti eitt sinn barn sem bar af öđrum

ţađ brosti allan daginn, hér um bil.

Fróđleiksfúst ţađ skundađi í skólann

en skólinn - hann var bara ekki til.

 

Foreldrarnir ólu börnin átta

og illa gekk ađ fćđa sérhvern munn.

Ţau hefđu getađ veitt ţeim vatn ađ drekka

ef vatn ţau hefđu átt - og kannski brunn.

 

Svo birti yfir, börnin fengu

bćđi vatn og mat,

hinn brosmildi á skólabekknum sat.

Viđ megum ekki gleyma ađ líta á heildarinnar hag

komum heiminum í lag.

 

Viđ fćđingu ţú finnur lífiđ streyma

frjálslega og villt um ćđar ţér.

Og vonin kviknar, hvar sem ţú átt heima

um kostina sem okkur öllum ber.

 

En sumum okkar tapast tćkifćrin

og tilveran er aum og skelfileg.

Ţá er okkar hinna ađ henda' í baukinn,

og hamingjunnar greiđa međalveg.

 

Viđ hjálpumst ađ svo börnin fái

bćđi vatn og brauđ

og byggjum yfir sjúka í sinni nauđ.

Viđ megum ekki gleyma ađ líta á heildarinnar hag,

komum heiminum í lag.

 

Já hjálpumst ađ og gleymum ekki heildarinnar hag

komum heiminum í lag.

 

 

Höfundur textans, Sćvar Sigurgeirsson, var fenginn sérstaklega til ţess ađ semja texta í tilefni átaksins.