Barnaheill
VeftÝmarit um 
■rˇunarmßl
gunnisal
5. ßrg. 165. tbl.22. ßg˙st 2012
gunnisal

═slendingur a­ st÷rfum fyrir WFP Ý MalavÝ ■ar sem hungursney­ vofir yfir Ý fyrsta sinn Ý m÷rg ßr:

Ellefu prˇsent ■jˇ­arinnar ■urfa matara­sto­ innan fßrra mßna­a

 

A­ mati MatvŠlaa­sto­ar Sameinu­u ■jˇ­anna munu 11% Ýb˙a MalavÝ b˙a vi­ sult Ý lok ■essa ßrs og Ý byrjun ■ess nŠsta s÷kum uppskerubrests. Til ■ess a­ breg­ast vi­ yfirvofandi ney­ ■urfi a­ safna 48 milljˇnum BandarÝkjadala. Bresk og bandarÝsk stjˇrnv÷ld hafa ■egar svara­ ■essari hjßlparbei­ni me­ fjßrveitingu frß USAID og Ůrˇunarsamvinnustofnun Breta, DFID. 

 

A­ s÷gn Huldar Ingimarsdˇttur starfsmanns MatvŠlaa­sto­ar SŮ Ý h÷fu­borg MalavÝ, Lilongwe, hafa stjˇrnv÷ld Ý MalavÝ einnig lagt til hli­ar Ý ney­arsjˇ­ 25 ■˙sund tonn af maÝs, a­ ver­mŠti 5.5 milljˇna dala. Huld hˇf st÷rf hjß Word Food Program Ý byrjun j˙lÝ ß vegum Fri­argŠslu utanrÝkisrß­uneytisins.

 

SamkvŠmt ˙treikningum World Food Program (WFP) er tali­ a­ 1.6 milljˇnir manna ■urfi matara­sto­ ■egar ßstandi­ ver­ur verst Ý upphafi nŠsta ßrs. Til samanbur­ar voru 200 ■˙sund Ýb˙ar MalavÝ ■urfandi fyrir matara­sto­ fyrr ß ■essu ßri og hungursney­ hefur ekki veri­ Ý landinu um ßrabil.

 

Allt brjßla­ a­ gera og allir ß haus

 

"HÚr er brjßla­ a­ gera og allir ß haus Ý undirb˙ningi og miki­ ßlag ß starfsfˇlki," segir Huld Ý samtali vi­ VeftÝmariti­. H˙n segir a­ ney­ara­sto­ MatvŠlastofnunar SŮ hafi byrja­ Ý ■essum mßnu­i og samkvŠmt ߊtlun lj˙ki henni Ý mars ß nŠsta ßri. "┴ ■essu tÝmabili er ߊtla­ a­ dreifa samtals 98.285 tonnum af matvŠlum til 1.646 milljˇna manna. ┴Štla­ur kostna­ur er um 48 milljˇnir BandarÝkjadala. Ůegar hafi fengist vilyr­i fyrir um 18 milljˇnum dala en 30 milljˇnir vantar," segir Huld.

 

Margir samverkandi ■Šttir lei­a til ■ess a­ hungurvofan fer ß kreik Ý MalavÝ. Ůar hafa veri­ langvarandi ■urrkakaflar, miklir efnahagslegir erfi­leikar og hßtt matarver­. Tali­ er a­ hungur fari a­ gera vart vi­ sig Ý desember og ver­i Ý hßmarki Ý mars, komi al■jˇ­asamfÚlagi­ ekki til bjargar. Ůurrkar ß ÷­rum heimshlutum hafa lÝka ßhrif til hins verra, bŠ­i hafa veri­ langvarandi ■urrkar Ý BandarÝkjunum og R˙sslandi, sem lei­a til ver­hŠkkana ß matvŠlum og vaxandi matarskorts. 

 

MalavÝ er sÚrstaklega vi­kvŠmt fyrir ver­hŠkkunum ß al■jˇ­avÝsu s÷kum ■ess a­ flytja ■arf inn maÝs, hveiti og korn Ý miklum mŠli. Fyrir fßum ßrum voru hins vegar nŠgar birg­ar maÝs Ý landinu ■egar bŠndur ßttu kost ß ni­urgrei­slu ßbur­arver­s og fyrir kom a­ unnt var a­ selja ■ˇ nokku­ til nßgrannarÝkja.

 

Ein meginßstŠ­an fyrir ■vÝ a­ landb˙na­ur Ý MalavÝ er vi­kvŠmur fyrir sveiflum Ý ve­ri er skortur ß ßveitum. ═ ljˇsi efnahags■renginga Ý landinu er ljˇst a­ ekki ver­ur unnt a­ fjßrfesta Ý ßveitukerfum ßn al■jˇ­legrar a­sto­ar. A­ mati FAO - MatvŠla - og landb˙na­arstofnunar Sameinu­u ■jˇ­anna - myndu ßveitur hafa verulega jßkvŠ­ ßhrif ß uppskeru Ý landinu.

 

Joyce Banda, forseti, sem tˇk vi­ valdataumum sÝ­astli­i­ vor, hefur tekist a­ skapa ß nřjanleik traust vi­ helstu veitendur ■rˇunara­sto­ar og ■rˇunarfÚ er aftur fari­  a­ berast til stjˇrnvalda, m.a. frß Bretlandi, Noregi og Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­num.

 

FAO Food Price Index/ FAO

 

 
 
 

 

Food Activists See Portents of New and Deeper Hunger Crisis/ IPS 

 

Drought Only One Factor Behind High Food Prices/ Der Spiegel 

 

Analysis - Global lenders see higher food prices but no crisis yet /Reuters 

 

The Battle for Water - Feeding the thirsty: Why we need integrated thinking on water and food security / Alert News 

 

What you should know about food security in sub-Saharan Africa/ Howwemadeitinafrica.com 

 

 

 
GR┴
Gu­mundur R˙nar ┴rnason.  Ljˇsm. Birgir ═sl. Gunnarsson.

Gu­mundur R˙nar ┴rnason rß­inn verkefnastjˇri Ý MalavÝ


Gu­mundur R˙nar ┴rnason forseti bŠjarstjˇrnar Hafnarfjar­ar og fyrrverandi bŠjarstjˇri hefur veri­ rß­inn verkefnastjˇri hjß Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands.  "Ůa­ mß segja a­ hÚr sÚ gamall draumur okkar hjˇna a­ rŠtast. Vi­ rŠddum ■a­ oft ß nßmsßrunum a­ ■a­ vŠri ÷rugglega gefandi og krefjandi a­ sinna st÷rfum af ■essu tagi og Úg er viss um a­ menntun, starfsreynsla og lÝfsreynsla eiga eftir a­ nřtast  vel vi­ ■au krefjandi verkefni sem framundan eru. Ůegar starfi­ var auglřst sÝ­astli­i­ vor drˇ ■a­ strax a­ sÚr athygli okkar. ╔g er mj÷g spenntur og ■a­ ß vi­ um alla fj÷lskylduna," segir Gu­mundur R˙nar sem heldur til MalavÝ ßsamt fj÷lskyldu sinni Ý nŠsta mßnu­i. Meginverkefni hans ver­ur a­ sty­ja vi­ hÚra­sstjˇrn Mangochi hÚra­s Ý su­urhluta MalavÝ ■ar sem Ůrˇunarsamvinnustofnun styrkir hÚra­i­ Ý lř­heilsu, vatns- og menntamßlum, auk stjˇrnsřslu.

 

Gu­mundur R˙nar er fŠddur 1958, sonur ┴g˙stu Haraldsdˇttur og ┴rna Gu­mundssonar. Hann er kvŠntur Ingibj÷rgu Jˇnsdˇttur, fÚlagsfrŠ­ingi. Me­ ■eim til MalavÝ fara yngstu dŠturnar tvŠr, ┴g˙sta Mithila 13 ßra og ١rdÝs Timila, 11 ßra.

 

Gu­mundur R˙nar lauk st˙dentsprˇfi frß Flensborg 1978 og BA-prˇfi Ý stjˇrnmßlafrŠ­i frß H═ ßri­ 1985. ┴ri sÝ­ar lauk Gu­mundur R˙nar meistaraprˇfi Ý stjˇrnmßlafrŠ­i frß London School of Economics og doktorsprˇfi frß sama skˇla vori­ 1991. Gu­mundur hefur stunda­ hßskˇlakennslu og rannsˇknir Ý fÚlagsvÝsindum. Hann var ritstjˇri Vinnunnar og upplřsingafulltr˙i AS═ Ý ßratug. Ůß var hann varabŠjarfulltr˙i kj÷rtÝmabili­ 1998-2002 og bŠjarfulltr˙i sÝ­an. Hann hefur m.a. seti­ Ý fj÷lm÷rgum nefndum og gegndi starfi bŠjarstjˇra Ý Hafnarfir­i ß ßrunum 2010 til 2012.

 

Capacent Gallup sß um rß­ningarferli­.

 

 

 
gunnisal ┌ttekt ß vatns- og hreinlŠtismßlum Ý sunnanver­ri AfrÝku

 

Vatn og hreinlŠti hafa lengi veri­ talin til grundvallar■arfa fˇlks. Hins vegar er tilt÷lulega nřtilkomi­ a­ lÝta ß vatn og hreinlŠti sem grundvallar mannrÚttindi. Ůessi mßlaflokkur hefur fengi­ auki­ vŠgi ß sÝ­ustu ßratugum. Sameinu­u ■jˇ­irnar tileinku­u ßratuginn milli 1990 til 2000 vatni og hreinlŠti, ■vÝ var sÝ­an af hßlfu samtakanna fylgt eftir me­ tÝu ßra a­ger­arߊtlun frß 2005 til 2015 undir yfirskriftinni "Vatn fyrir lÝfi­" og mßlaflokkurinn fÚkk enn auki­ vŠgi me­ einu af ■˙saldarmarkmi­unum ßri­ 2000 - hluti af 7. markmi­inu sem felur Ý sÚr a­ lŠkka um helming hlutfall ■eirra sem ekki hafa a­gang a­ hreinu drykkjarvatni ß tÝmabilinu 1990 til 2015). Og fyrir tveimur ßrum, Ý j˙lÝ 2010, fÚkkst vi­urkenning ß allsherjar■ingi SŮ  ß ■essum tveimur samtvinnu­u ■÷rfum sem grundvallarmannrÚttindum.

 

═ ljˇsi ■ess a­ ßrangur Ý vatns- og hreinlŠtismßlum hefur veri­ mj÷g mismunandi milli landa Ý sunnanver­ri AfrÝku ■ˇtti Ůrˇunarbanka AfrÝku ßstŠ­a til ■ess a­ gera ˙ttekt ß mßlaflokknum og leita svara vi­ ■vÝ hva­a ■Šttir ■a­ vŠru sem rÚ­u ■vÝ hvort ßrangur nŠ­ist e­a ekki. Me­ ■vÝ a­ leita slÝkra svara vŠri unnt a­ stu­la a­ auknum ßrangri t.d. Ý ■rˇunarsamvinnu og for­ast fyrri mist÷k. ┌ttektarskřrslan er komin ˙t Ý bˇkarformi og kallast einfaldlega "Development Aid and Access to Water and Sanitation in Sub-Saharan Africa".

 

Bˇkinni er lÝka hŠgt a­ hla­a ni­ur hÚr.

 

AfDB Publication Examines Aid Effectiveness in Delivery of Water and Sanitation in Sub-Saharan Africa/ AllAfrica 

 

Access to water and sanitation remains out of reach for millions/ The Guardian 

.

 

 
gunnisal

A­eins fjˇr­ungur fßtŠkasta fˇlksins břr Ý fßtŠkustu rÝkjunum  

 - s˙ 

sta­reynd kallar ß nřja nßlgun Ý ■rˇunarmßlum a­ mati frŠ­imanns


Hvar břr fßtŠkasta fˇlki­ Ý heiminum? Svari­ Štti a­ vera augljˇst: Ý fßtŠkustu l÷ndunum. Ůa­ svar er hins vegar a­ fjarri ■vÝ a­ vera rÚtt. FrŠ­ima­urinn Andy Sumner hjß IDS (Institute of Development Studies) og fleiri hafa bent ß ■ß sta­reynd a­ fjˇrir af hverjum fimm jar­arb˙um, sem hafa ˙r minna en tveimur BandarÝkjad÷lum a­ spila ß degi hverjum a­ jafna­i, eiga heima Ý me­altekjurÝkjum - ekki ■eim fßtŠkustu. Ůessar sta­reyndir kalla ß nřja nßlgun Ý barßttunni gegn fßtŠkt, er ni­ursta­a Andy Sumners Ý nřbirtri
frŠ­igrein um fßtŠkt. 

 

Og hvar b˙a ■essir fßtŠkustu? Helmingur ■eirra Ý KÝna og ß Indlandi, ■.e. Ý ■jˇ­fÚl÷gum sem ekki a­eins fß sÝfellt minna al■jˇ­legt ■rˇunarfÚ heldur hafa lÝka skapa­ sÚr st÷­u sem veitendur Ý ■rˇunara­sto­. A­rar me­altekju■jˇ­ir ■ar sem fßtŠkt er ˙tbreidd eru ■jˇ­ir eins og Pakistan, NÝgerÝa og IndˇnesÝa. ═ ■essum l÷ndum břr fjˇr­ungur fßtŠkasta fˇlksins. Og ■ß er a­eins einn fjˇr­ungur eftir: sß hluti břr Ý lßgtekjul÷ndum, fßtŠkustu rÝkjunum.

 

Sumner fŠrir fyrir ■vÝ r÷k Ý greininni a­ lei­a megi lÝkur a­ ■vÝ a­ fram til ßrsins 2030 muni a­ minnsta kosti helmingur e­a allt a­ tveir ■ri­ju fßtŠkra Ý heiminum b˙a Ý me­altekjurÝkjum. Barßttan gegn fßtŠkt snřr ■vÝ ÷­ru fremur a­ misrÚtti innan ■jˇ­a en ekki milli ■jˇ­a.

 

Me­ frŠ­igreininni birtir Andy Sumner fimm till÷gur til ˙rbˇta Ý ■essum mikilvŠga mßlaflokki.

 

Nßnar ß vef IDS 

 

Conflicting views about poverty - Fracas about miffs/The Economist

 

Should poverty be defined by a single international poverty line, or country by country? (and what difference does it make?), eftir Duncan Green/ From Poverty to Power

 

Looking to the future of development and humanitarian aid: what can be seen in the crystal ball, eftir Simon Maxwell/ SimonMaxwell

 

 
SOS
Nři skˇlinn Ý Gulu Ý ┌ganda. Ljˇsmynd: SOS barna■orpin.

SOS Ý ┌ganda: 

Skˇlinn a­ ver­a klßr            

Ef allt gengur a­ ˇskum mun framkvŠmdum vi­ nřjan grunnskˇla SOS Barna■orpanna Ý ┌ganda lj˙ka ß nŠstu vikum. ═slendingar taka ■ßtt Ý fjßrm÷gnun framkvŠmdanna me­ 17 milljˇna krˇna framlagi.

 

FramkvŠmdir hafa gengi­ vel Ý Gulu, ■ar sem skˇlinn er sta­settur. Um 280 b÷rn og unglingar, drengir jafnt sem st˙lkur, munu stunda nßm vi­ skˇlann sem ver­ur vel ˙tb˙inn og me­ gˇ­a kennara og anna­ starfsfˇlk en illa ˙tb˙nir skˇlar hafa veri­ eitt helsta vandamßl menntakerfisins Ý nor­ur ┌ganda undanfarin ßr.

 

UtanrÝkisrß­uneyti ═slands veitti 12 milljˇnum krˇna til byggingar skˇlans og SOS Barna■orpin ß ═slandi s÷mulei­is 5 milljˇnum af frjßlsum framl÷gum.

 

Nßnar 

 

 

 

Hva­ ß a­ gera vi­ slitna fŠ­iske­ju?

Food & You part 1: An introduction to the broken food system

 

Einn af hverjum sj÷ jar­arb˙um gengur svangur til hvÝlu. Oxfam samt÷kin hafa kanna­ hvers vegna fŠ­iske­jan er slitin og hvernig unnt sÚ a­ byggja upp ver÷ld ■ar sem allir hafa nˇg a­ bor­a. Alltaf. 

 

Fyrsta  myndbroti­ af ■remur birtist Ý morgun. 

  

MannslÝfum bjarga­ Ý SˇmalÝu
RedCross

═ fyrrasumar gaf almenningur ß ═slandi af miklum rausnarskap um 57 milljˇnir krˇna Ý s÷fnun Rau­a krossins vegna hrŠ­ilegrar hungursney­ar Ý SˇmalÝu. N˙, ßri sÝ­ar, er rÚtt a­ gefa skřrslu um ßrangur af starfi Rau­a krossins, sem er umtalsver­ur, segir ١rir Gu­mundsson svi­sstjˇri hjßlparstarfssvi­s Rau­a krossins Ý grein ß heimasÝ­u fÚlagsins.

١rir segir a­ hjßlp hfi komi­ vÝ­s vegar a­ ˙r heiminum. "Alls dreif­i Al■jˇ­a Rau­i krossinn matvŠlum til tveggja milljˇna manna Ý SˇmalÝu og margvÝslegum hjßlparg÷gnum til einnar milljˇnar manna Ý Kenřa og hßlfrar milljˇnar Ý E■ݡpÝu. ١ a­ mest ßhersla hafi veri­ l÷g­ ß lÝfsbjargandi ney­ara­sto­ ■ß var einnig veitt hjßlp til uppbyggingar. Bora­ var eftir vatni, bŠndum hjßlpa­ vi­ a­ koma sÚr upp ßveitum, hir­ingjum gefin h˙sdřr, moskÝtˇnetum dreift og heilsugŠslust÷­var efldar."

 

Nßnar ß vef Rau­a krossins.

 

 

KRĂKJUR

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-AppelsÝnuguli dagurinn ß laugardag
UNWomen
NŠstkomandi laugardag,  25. ßg˙st, stendur UN Women ß ═slandi fyrir appelsÝnugula daginum Ý anna­ sinn og beinir n˙ sjˇnum a­ st÷­u kvenna Ý Afganistan. 

UN Women ß ═slandi hvetur landsmenn a­ lßta sig mßli­ var­a og sřna samst÷­u me­ systrum sÝnum Ý Afganistan og ÷llum ■eim konum og st˙lkum sem ■urft hafa a­ sŠta ofbeldi alls sta­ar Ý heiminum kyns sÝns vegna. ┴ heimasÝ­u UN Women er hvatning til allra a­ senda inn myndir af sÚr Ý appelsÝnugulum skr˙­a ß netfangi­: unwomen@unwomen.is

"UN Women fordŠmir ■a­ gengdarlausa ofbeldi sem konur Ý Afganistan b˙a vi­. SÝfellt berast frÚttir af hrottalegum mannrÚttindabrotum sem framin eru gegn konum, hvort sem um er a­ rŠ­a nau­ganir, ■vingu­ hjˇnab÷nd e­a hei­ursmor­, oft gegn ungum st˙lkum. N˙ ■egar erlendir herir undirb˙a brottf÷r sÝna frß Afganistan er mikilvŠgt a­ hl˙­ sÚ vel a­ fri­samlegri uppbyggingu Ý landinu. UN Women Ýtrekar a­ ef ekkert ver­ur a­ gert til ■ess a­ tryggja konum og st˙lkum Ý Afganistan ÷ryggi og ■ßttt÷ku Ý a­ mˇta framtÝ­ landsins muni draumurinn um hagsŠld og st÷­uleika Ý landinu ver­a a­ engu. Til a­ tryggja framfarir Ý Afganistan ver­a allir a­ leggjast ß eitt og setja rÚttindi kvenna og st˙lkna Ý forgang og leggja ■annig ßherslu ß jafnrÚtti, ßbyrg­ og a­ger­ir," segir m.a. Ý texta ß FÚsbˇkarsÝ­u samtakanna.

 

Dregur ˙r mŠ­radau­a Ý ┌ganda
gunnisal

Konum sem lßtast af barnsf÷rum Ý ┌ganda hefur fŠkka­ verulega en fyrir fßeinum ßrum var ┌ganda me­ einna hŠstu tÝ­ni mŠ­radau­a Ý heiminum.  Nřjar t÷lur - reyndar frß 2010 - sřna a­ mi­a­ vi­ hundra­ ■˙sund lifandi fŠdd b÷rn deyja n˙ 310 mŠ­ur en ■essi tala stˇ­ Ý 435 ßri­ 2006. Ůa­ ßr lÚtust 6 ■˙und mŠ­ur af barnsf÷rum en n˙ hefur nß­ a­ draga ˙r dau­sf÷llum ni­ur Ý 4.300 ß ßri. Konur Ý ┌ganda hafa einnig l÷ngum ßtt einna flest b÷rn Ý heiminum a­ me­altali, e­a 6.7 b÷rn, en n˙ dregur lÝka ˙r barneignum og me­altali­ komi­ Ý 6.1 barn.


Nßnar

 

Starfsnemar skrifa fyrir VeftÝmariti­

Ůrjßr ungar konur, Hei­ur M. Bj÷rnsdˇttir, Ester Straumberg Halldˇrsdˇttir og Jˇrunn Edda Helgadˇttir,  hafa teki­ til starfa sem starfsnemar ß umdŠmisskrifstofum Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands Ý samstarfsrÝkjunum ■remur, MalavÝ, MˇsambÝk og ┌ganda. ŮŠr hÚldu utan Ý sÝ­ustu viku og dvelja sy­ra nŠstu fjˇra mßnu­inu. VeftÝmariti­ hefur ˇska­ eftir ■vÝ a­ ■Šr skipti ß milli sÝn pistlaskrifum ■ennan tÝma, lÝkt og starfnemarnir ger­u ß sÝ­asta ßri, og ■Šr hafa teki­ ■eirri mßlaleitan vel.  Fyrsti pistillinn, frß Jˇrunni Eddu, er vŠntanlegur Ý byrjun september.


 


┌r tÝu eldivi­arhl÷ssum Ý ■rj˙ me­ betri eldstŠ­um


-loftslagsbreytingar og sta­a kynjanna Ý brennidepli Ý ┌ganda

 

SÝ­ustu vikuna Ý j˙lÝ var ÷nnur umfer­ af nßmskei­um um kynbundin ßhrif loftslagsbreytinga Ý ┌ganda (Gender and Climate Change in Uganda) Ý Lira Ý Nor­ur-┌ganda. ١runn Sveinbjarnardˇttir skrifa­i me­fylgjandi  grein eftir nßmskei­i­ og Jˇn Geir PÚtursson tˇk myndirnar. VeftÝmariti­ kann ■eim bestu ■akkir.

 

JGP
Efri myndin er ˙r stˇreldh˙si Ý skˇla ■ar sem enn er nota­ur svokalla­ur "three stone fire" til a­ elda - sem ■ř­ir mj÷g mikla eldivi­arnotkun - og ne­ri myndin er af Robert Abak. Ljˇsmyndir: Jˇn Geir PÚtursson.

Robert Abak skˇlastjˇri tˇk sig til Ý jˇlafrÝinu og lÚt koma fyrir nřjum orkusparandi eldstŠ­um Ý eldh˙si skˇlans og ßrangurinn lÚt ekki ß sÚr standa. ┴ vor÷nn fˇr eldivi­arnotkunin Ý skˇlaeldh˙sinu ˙r tÝu v÷rubÝlshl÷ssum Ý r˙mlega ■rj˙. Ůa­ munar um minna. Robert er skˇlastjˇri Ngai-unglingaskˇlans i Oyam-hÚra­i i Nor­ur-Uganda en Ý honum eru 400 nemendur. Hann tˇk ■ßtt Ý nßmskei­i loftslagsbreytingar og st÷­u kynjanna Ý Lira Ý ┌ganda Ý li­inni viku.

 

 "╔g stˇ­ frammi fyrir ■vÝ a­ vi­ h÷f­um ekki efni ß a­ kaupa allan ■ennan eldivi­ fyrir skˇlaeldh˙si­, auk ■ess sem skˇgurinn Ý nßgrenni skˇlans er illa farinn af eldivi­art÷ku. Eitthva­ var­ a­ gera, svo a­ Úg ßkva­ a­ leita lei­a til ■ess a­ byggja nř og betri eldstŠ­i og okkur tˇkst a­ koma ■eim fyrir Ý jˇlafrÝinu me­ hjßlp kennara og nemenda, " segir Robert. "Til verksins notu­um vi­ einungis efni sem vi­ gßtum keypt Ý Oyam. Ůa­ var ˇdřrast." Robert, sem er efna- og lÝffrŠ­ingur, er af eldri kynslˇ­ ┌gandab˙a sem sÚ­ hefur me­ eigin augum hva­a aflei­ingar ofnřting skˇganna hefur haft fyrir Ýb˙a og nßtt˙ru. A­ auki bendir hann ß a­ n˙ sÚ skˇlaeldh˙si­ ekki lengur reykfyllt og funheitt og ■vÝ mun heilsusamlegri vinnusta­ur en ß­ur. Ůß er ekki sÝ­ur mikilvŠgt a­ minni eldivi­arnotkun skilar sÚr Ý minna vinnußlagi fyrir ˙gandskar konur og st˙lkur, sem sjß um eldivi­ar÷flunina.

 

Eins og ß­ur segir var Robert Abak einn ■ßtttakenda Ý 5 daga nßmskei­i um kynjasjˇnarmi­ Ý loftslagsverkefnum Ý Lira-hÚra­i Ý ┌ganda. Tilgangur nßmskei­sins er a­ opna augu ■ßtttakenda fyrir ˇlÝkri og ˇjafnri st÷­u kvenna og karla barßttunni gegn loftslagsbreytingum og veita ■eim frŠ­slu um nau­syn sam■Šttingar kynjasjˇnarmi­a Ý verkefnum sem hafa ■a­ a­ markmi­i a­ draga ˙r ßhrifum loftslagsbreytinga. Nßmskei­i­ sˇttu 25 ■ßtttakendur frß hÚr÷­um vestan NÝlar Ý nor­urhluta ┌ganda. Me­al ■ßtttakenda voru embŠttismenn hÚr­a­sstjˇrna ß svi­i umhverfis-, skipulags-, au­linda- og fÚlagsmßla, kennarar og fulltr˙ar fÚlagasamtaka.  Ůetta er anna­ nßmskei­i­ af ■essum toga Ý ┌ganda, ■ar sem ßhersla er l÷g­ ß a­ ■ßtttakendur gŠtu hagnřtt sÚr efni nßmskei­sins Ý daglegum st÷rfum sÝnum, t.d. vi­ ߊtlanager­. Fyrra nßmskei­i­ var haldi­ i Mbale Ý mars sl. Kennarar ß nßmskei­inu eru allir ˙gandÝskir og hafa langa reynslu stefnumˇtun ß svi­i kynja- og loftslagsmßla.

 

Nßmskei­i­ er samstarfsverkefni Al■jˇ­legs JafnrÚttisskˇla Hßskˇla ═slands (GEST), 

Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands og sendirß­a Danmerkur og Noregs Ý Kampala. ═ verkefnisstjˇrn sitja tveir sÚrfrŠ­ingar JafnrÚttisskˇla H═,  ßsamt sÚrfrŠ­ingum frß Vatns- og umhverfismßlarß­uneyti og Kynja-, vinnu- og fÚlagsmßlarß­uneyti ┌ganda, Makerere hßskˇla og umdŠmisskrifstofu ŮSS═ Ý Kampala.

Efni­ sem kennt var ß nßmskei­unum Ý Mbale og Lira ver­ur lagt til grundvallar Ý handbˇk sem verkefnisstjˇrnin vinnur a­. Handbˇkina ver­ur hŠgt a­ nřta til sams konar ■jßlfunar um ßhrif loftslagsbreytinga ß st÷­u kynjanna Ý ┌ganda.  Rß­gert er a­ handbˇkin komi ˙t Ý haust og geti nřst til ■jßlfunar ß fleiri sams konar nßmskei­um Ý hinum fj÷lm÷rgu hÚra­sstjˇrnum Ý ┌ganda.

 

 


Al■jˇ­legi mann˙­ardagurinn

I Was Here (United Nations World Humanitarian Day Perform...
  SÝ­astli­inn sunnudag var vÝ­s vegum heiminn vakin athygli ß Al■jˇ­adegi mann˙­ar - World Humanitarian Day - en ß ■eim degi er minnt ß ■ann hßska og ■a­ mˇtlŠti sem starfsmenn hjßlparsamtaka b˙a vi­ Ý st÷rfum sÝnum ß vettvangi ßtaka og ney­ar. Dagsins var ■ˇ hvergi minnst ß ═slandi en hann er valinn vegna sprengjußrßsarinnar ß h÷fu­st÷­var Sameinu­u ■jˇ­anna Ý Bagdad Ý ═rak, 19. ┴g˙st 2003. Ůar fˇrust 22.  

Me­al ■eirra sem hei­ru­u hjßlparstarfsmenn fyrir ˇeigingj÷rn og hŠttuleg st÷rf var s÷ngkonan BeyoncÚ Knowles en h˙n s÷ng lag sem sÚrstaklega var sami­ fyrir al■jˇ­adag mann˙­ar - I Was Here. Smelli­ ß ÷rina til a­ hlusta. HÚr er lÝka krŠkja ß vi­tal vi­ s÷ngkonuna af ■essu tilefni.  

Nßnar


      

 
facebook
Vi­ erum ß Facebook

UM VEFT═MARITIđ

 

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

 

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

1670-8105