abc
logo
 Veftímarit um ţróunarmál
gunnisal
5. árg. 162. tbl.
6. júní 2012

Afleitar ađstćđur í mörgum grunnskólum í sunnanverđri Afríku:

 

Fjölmennir bekkir, fáir menntađir kennarar og lítiđ um skólabćkur 

 

Í stuttu innslagi í Kastljósi í síđustu viku um skólamál í Malaví tókst Leifi Haukssyni ađ draga saman helstu brotalamir í menntamálum barna í sunnanverđri Afríku. Í nýrri stöđuúttekt UNESCO á málefnum grunnskólabarna í álfunni eru skilgreindir nokkur helstu vandkvćđin og ţau voru líka nefnd í Kastljósţćttinum, ţ.e. alltof fjölmennir bekkir, of fáir menntađir kennarar, skortur á skólabókum og of fá klósett, oft á tíđum án ađgreiningar fyrir stúlkur og stráka.

RUV
Kastljós á Malaví: smelliđ á örina til ađ sjá innlagiđ um menntun.

 

Sjötíu börn í bekk ađ međaltali

Ţessar ađstćđur barna í skóla draga úr líkum á ţví ađ börn fái ađ blómstra og ná árangri í námi, segir í skýrslu UIS, UNESCO Institute for Statistics. Könnun sem skýrslan byggir á sýnir ađ dćmigert barn í sunnanverđri Afríku er í alltof fjölmennum bekk međ allt ađ 70 nemendur međan međaltaliđ í öđrum OECD löndum er innan viđ 30 nemendur í bekk. Margar bekkjardeildir í Afríku sunnan Sahara eru líka međ blönduđum árgöngum ţar sem getustigiđ er gífurlegt. Oftast nćr eru tveir árgangar saman en í mörgum löndum ţrír eins og á Grćnhöfđaeyjum, Tjad, Kongó, Guineu, Madagaskar, Malí og Níger.

 

Fram kemur í skýrslunni ađ yngstu bekkjardeildirnar eru yfirleitt fjölmennastar, jafnvel tuttugu nemendur fleiri en í eldri bekkjunum. Ástćđa er til ađ hafa verulegar áhyggjur af ţessari stađreynd ţví mesta nćmiskeiđ ćvinnar í námi er á unga aldri. Bent er á ađ rannsóknir sýni ađ ţegar nemendur eru orđnir sjötíu eđa fleiri í einum bekk hafi stćrđ bekkjarins mjög neikvćđ áhrif á nám barna.

 

Kennaraskortur

Spurn eftir kennurum helst í hendur viđ stöđuga fjölgun grunnskólabarna í mörgum Afríkuríkjum og nefnd eru dćmi í skýrslunni um ţjóđir eins og Tjad, Burkina Faso og Níger ţar sem kennurar ţyrftu ađ vera tvöfalt fleiri fyrir áriđ 2015 ef takast ćtti ađ bjóđa öllum nemendum á grunnskólaaldri skólavist. Skortur á kennurum er víđa mikiđ vandamál og margir ţjóđir glíma líka viđ ţann vanda ađ fćstir kennaranna eru međ fullnćgjandi menntun ađ baki. Til ađ mynda eru ađeins 15% kennara í Malaví sagđir hafa fullnćgjandi menntun og svipađ hlutfall er í Angóla, Kamerún og Kongó. Í Tógó er ástandiđ enn verra: 3% međ kennarapróf.

 

Fáar skólabćkur

Skortur á skólabókum er mikill og verst er ástandiđ í Kamerún ţar sem ţrettán krakkar ţurfa ađ skipta einni kennslubók í lestri á milli sín og ellefu ţurfa ađ deila einni reikningsbók. Í Miđ-Afríkulýđveldinu er ástandiđ litlu skárra, ţar ţurfa átta krakkar ađ skipta einni kennslubók á mili sín, bćđi í lestri og reikningi.

 

Ytri ađstćđur ófullnćgjandi

Í skýrslu UNESCO er dregin upp dapurleg mynd af ytri ađstćđum skólanna, margir skólar án drykkjarvatns, salernis og rafmagns. Fram kemur ađ skortur á hreinum, öruggum og ađgreindum salernum fyrir stráka og stelpur letji börnin til ađ sćkja skóla, einkum stúlkurnar. Verst er ástandiđ í Tjad, á Fílabeinsströndinni, Miđbaugs-Gíneu, Madagaskar og Níger, ţar sem sex af hverjum tíu skólum eru reknir án ţess ađ hafa salernisađstöđu. Skólar á Mauritíus og Rúanda eru hins vegar vel búnir hvađ salerni áhrćrir og hvarvetna eru ţau ađgreind fyrir kynin.

 

Vakin er athygli á ţví í skýrslunni og ţótt salernisađstöđu sé víđa áfátt séu ţó fleiri skólar án ómengađs drykkjarvatns. Ţá er fćstir skólar međ rafmagn, t.d. átta af hverjum tíu skólum í Burkina Faso, Burundi, Kamerún, Austur-Kongó, Gambíu, Malaví, Níger og Tógó.

 

Könnunin náđi til 45 ţjóđa í sunnanverđri Afríku.

-

Nánar

-

Poor quality of education disturbing

danida
Danska ríkisstjórnin kynnir nýja stefnu í danskri ţróunarsamvinnu:

Mannréttindi í öndvegi í fyrstu löggjöf Dana í fjóra áratugi

Danska ţingiđ samţykkti einróma í síđustu viku ný lög um ţróunarsamvinnu, fyrstu löggjöfina um málaflokkinn í fjóra áratugi. Jafnframt kynnti ríkisstjórnin stefnumörkun sína í ţróunarsamvinnu međ yfirskriftinni: Rétturinn til betra lífs. Eins og titillinn ber međ sér setja Danir mannréttindi á oddinn í stefnunni og ríkisstjórnin hyggst beita mannréttindum í baráttunni gegn fátćkt í heiminum, ađ ţví er fram kemur á vef utanríkisráđuneytisins danska.

Christan Friis Back utanríkisráđherra segir ađ ţrennt hafi veriđ til lykta leitt í málaflokknum af hálfu ríkisstjórnarinnar sem sýni öfluga alţjóđlega ţátttöku Dana í ţróunarsamvinnu, í fyrsta lagi ákvörđun um ađ auka framlög til ţróunarmála á nćstu árum, í öđru lagi nútímaleg lög um alţjóđlega ţróunarsamvinnu og í ţriđja lagi metnđarfulla stefnumörkun um ţróunarsamvinnu Dana. Hann kveđst bćđi ánćgđur og stoltur af ţessum verkum sem hann segir vera stćrstu og merkilegustu breytingar í málaflokknum í áratugi.

Í frétt á vef danska utanríkisráđuneytisins segir ađ stefnan sé skýr: barist verđi gegn fátćkt međ mannréttindum og hagvexti. Ţađ skapi nýjan grundvöll fyrir árangursríka danska ţróunarsamvinnu og styđji fátćkt fólk í heiminum viđ ađ berjast sjálft fyrir réttindum sínum.

Nánar

 
 
Gunilla Carlsson ráđherra ţróunarmála í sćnsku ríkisstjórnini.
Svíar bođa róttćka endurskođun á verklagi ţróunarsamvinnu:

Samningar á forsendum framlagsríkis um árangursmiđuđ verkefni

Svíar bođa róttćkar breytingar á verklagi í ţróunarsamvinnu međ haustinu. Enn er mjög óljóst í hverju breytingarnar felast nákvćmlega en samkvćmt ţeim takmörkuđu upplýsingum sem fyrir liggja virđast Svíar ćtla ađ hverfa frá ţví lykilatriđi í alţjóđlegri ţróunarsamvinnu ađ forsendur viđtökuríkis ráđi för og ađ eignarhald verkefna sé hjá stjórnvöldum í viđkomandi samstarfsríki. Svíar ćtla í stađinn ađ bjóđa samstarfsríkjunum samninga um tiltekin árangursmiđuđ verkefni - og sumar heimildir segja ađ nýja nálgunin sé unnin í samstarfi viđ Breta.

Verđi ţetta verklag samţykkt felur ţađ í sér gerbreytta ađferđafrćđi og fer t.d. fullkomnlega á svig viđ áherslur Parísaryfirlýsingarinnar sem helstu ţjóđir í alţjóđlegri ţróunarsamvinnu starfa eftir. 

Fjölmargir fulltrúar frjálsra félagasamtaka í Svíţjóđ hafa í bréfi til Gunillu Carlsson ţróunarmálaráđherra varađ viđ ţessari breytingu. Í bréfinu segir ađ mikilvćgt sé ađ yfirstjórn verkefna sé í samrćmi viđ ţróunaráćtlanir viđkomandi samstarfsríkis og ţá forgangsröđun sem ţar kemur fram. Varhugavert sé ađ bjóđa upp á samninga á forsendum framlagsríkis ţví viđtökuríkin komi vísast til ađ ađlaga sig kröfum veitendanna óháđ ţví hvort ađstođin felist í ţví sem ţjóđin ţarf mest á ađ halda. Ţá hafa ýmsir bent á ađ ţróunarsamvinna sé langhlaup, ekki spretthlaup. Skjótfenginn árangur

Yfirmarkmiđ međ breytingunum er ađ auka eftirlit og ná meiri mćlanlegum árangri.

Svíar verja sem kunnugt er hlutfallslega mestu fjármagni allra ţjóđa til ţróunarsamvinnu, um 35 milljörđum sćnskra króna eđa rúmlega 1% af ţjóđartekjum. Íslendingar verja til málaflokksins um 0.2%.

Tuffare tag när helt ny bistĺndspolitik lanseras/ Sveriges Radio

Bistĺndet behöver vara lĺngsiktigt/ VLT

Bistĺndsplattformen - reform eller städövning?/ MissionCouncil

Bistĺndsministern som inte gillar bistĺnd

Storstädning i det svenska bistĺndet/ Dagen

Bistĺndstema modell oklar/ Dagen

Bistĺndet ska ha tydliga mĺl/ SVD

 
 
 
Hundrađ og fimmtíu milljónir dala úr Neyđarsjóđi SŢ á  síđasta ári
 

CERFNeyđarsjóđur Sameinuđu ţjóđanna - CERF - varđi á síđasta ári 149 milljónum Bandaríkjadollara vegna náttúruhamfara tengdum loftslagsbreytingum, svo sem vegna ţurrka, flóđa og ofsaveđurs. CERF úthlutađi  128 milljónum Bandaríkjadollara til ţjóđa á Sahel svćđinu í Afríku vegna fćđuóöryggis sem ţar urđu vegna ţurrka. CERF úthlutađi líka fé til mannúđarsamtaka og gerđi ţeim ţar međ kleift ađ grípa snemma inn í til ađstođar sársoltnu fólki vegna afleiđinga ţurrka í Afríkuríkjunum Níger, Tjad og Máritaníu.

Sjóđurinn birti nýlega ársskýrslu fyrir áriđ 2011 - 2011: Annual Report of the Central Emergency Response Fund.  Sjóđurinn er fjármagnađur  međ frjálsum framlögum ađildarţjóđanna, frjálsra félagasamtaka, ríkisstjórna, einkageirans og einstaklinga og var stofnsettur af Sameinuđu ţjóđunum til ađ tryggja tímanlega og áreiđanlega mannúđarađstođ til ţeirra sem lenda í náttúruhamförum og stríđsátökum.

Eins og áđur fékk Matvćlaađstođ SŢ - World Food Program - mest úthlutađ, eđa 127 milljónir Bandaríkjadollara, en ţađ var u.ţ.b. 30% af framlögum CERF áriđ 2011. Önnur stćrsta úthlutunin var til UNICEF - Barnahjálpar Sameinuđu ţjóđanna - sem hlaut 109 milljónir bandaríkjadollara til styrktar 130 verkefnum í 38 löndum.

Í skýrslunni er einnig ađ finna fréttir af verkefnum í Kambódíu, Kólombíu, Fílabeinsströndinni, Gvatemala, Kenýa, Niger, Filipseyjum, Kongó, Sómalíu, Suđur Súdan og Tyrklandi.

 
 
FAO  

Engin sjálfbćr ţróun án ţess ađ útrýma hungri, segir FAO

Matvćla- og landbúnađarstofnun Sameinuđu ţjóđanna (FAO) kynnti á dögunum nýja skýrslu til undirbúnings Rio+20 ráđstefnunni sem verđur haldin í Rio de Janeiro í Brasilíu síđar í ţessum mánuđi. Skýrslan ber heitiđ Towards the future we want: end hunger and make the transition to sustainable agricultural and food systems. Henni er ćtlađ ađ skapa ţrýsting á ríkisstjórnir um verndun auđlinda, sérstaklega vegna fátćkra. Skýrslunni er einnig ćtlađ ađ hvetja stjórnvöld til ađ fjárfesta í uppbyggingu innviđa og vernda ţannig rétt fátćkra til fćđuauđlinda.

"Einn af hverjum sjö ţjáist af vannćringu", sagđi Jose Graziano da Silva, framkvćmdastjóri FAO viđ ţetta tćkifćri. "Viđ getum ekki kallađ ţróun sjálfbćra međan ađ ţađ viđgengst, ađ einn af hverjum sjö körlum, konum og börnum eru skilin eftir sem fórnarlömb vannćringar."

Í skýrslunni kemur međal annars fram ađ ţađ séu órjúfanleg tengsl milli ţess ađ draga úr hungri og sjálfbćrrar ţróunar og ađ betri stjórnun landbúnađar- og fćđukerfa sé lykill ađ ţví ađ ná báđum markmiđunum. Í skýrslunni kemur međal annars fram ađ hungur setur af stađ skelfilega hringrás međ alvarlegum afleiđingum fyrir íbúa og efnahag.

-
 
gunnisal Ákveđiđ ađ hefja samstarf á sviđi jarđhitamála viđ Búrúndi og Eţíópíu

 

Ákvörđun hefur veriđ tekin um ađ fyrstu ţjóđirnar í austanverđri Afríku sem njóta stuđnings Íslendinga og Alţjóđabankans í jarđhitasamstarfi verđi Búrúndi og Eţíópía. Ţetta kemur fram í fréttatilkynningu um fund Össurar Skarphéđinssonar međ Charles Hendry orkumálaráđherra Breta en ţeir áttu samtal fyrir fáeinum dögum.

Í frétt ráđuneytisins segir ađ utanríkisráđherra hafi sagt Íslendinga ţegar hafa tekiđ ákvörđun um ađ ađstođa Búrúndí og Eţíópíu. "Ráđherra sagđi samkomulag Íslands og Alţjóđabankans vera opiđ öđrum ríkjum og hvatti Breta til ađ skođa möguleika á ţátttöku. Ráđherrarnir sammćltust um ađ nćstu skref í orkumálasamstarfi ţjóđanna verđi ađ efla samskipti á milli embćttismanna."

Nánar

 
 
NO 

Ţjóđhátíđardagur Norđurlanda í Úganda:

Harđfiskur og pönnukökur á veisluborđi

Hefđ hefur myndast fyrir ţví ađ fjögur Norđurlandanna sem starfa í Úganda: Danmörk, Noregur, Ísland og Svíţjóđ haldi sameiginlega upp á ţjóđhátíđardaga sína. Ekki var brugđiđ frá hefđinni ţetta áriđ, en hátíđin var haldin síđasliđinn ţriđjudag í Kampala. Ađ sögn Páls Kvarans sérfrćđings á umdćmisskrifstofu ŢSSÍ í Úganda komu til hátíđarinnar rúmlega 500 Norđurlandabúar og samvinnuađilar ţeirra. "Viđ snćddum saman kvöldverđ  ţar sem fulltrúar hverrar Norđurlandaţjóđar mćttu međ rétti frá sínu landi og leyfđi gestum ađ smakka. Ţetta áriđ mćttu Íslendingar međ harđfisk, flatkökur međ hangikjöti og ein 400 stykki pönnukökur, sem starfsmenn ŢSSÍ höfđu bakađ yfir helgina," segir Páll. 

Kynbundin áhrif loftslagsbreytinga

"Ţađ ađ sameina hátíđarnar í eina ţykir bćđi styrkja tengsl Norđurlandabúa á erlendri grundu og ýta undir samvinnu.  Sérstakt ţema hátíđarinnar ţetta áriđ var "kynbundin áhrif loftslagsbreytinga", en ţrjú Norđurlandanna, Ísland, Noregur og Danmörk hafa unniđ saman ađ verkefni tengdu ţessu ţema síđaliđiđ ár. Í tengslum viđ ţemađ var sameiginleg yfirlýsing um málefniđ birt í helstu dagblöđum Úganda ásamt ţví ađ hvert og eitt land birti grein ţar sem starfsemi og áherslur í Úganda voru kynntar. Ţar kynnti ŢSSÍ verkefni sitt sem snýr ađ fullorđinsfrćđslu.

Hćgt er ađ nálgast greinarnar hér ađ neđan. 

Improving literacy and numeracy skills of the poor

Nordic cooperation: Gender and climate change

Sweden takes aim at a broad based relationship

Danida at 50 years Joint Nordic National Day Supplement

STROMME foundation gives hope to the poor-Joint Nordic National Day Supplement   

 

 

RUV 

Kastljós í Malaví - annar hluti sýndur í gćrkvöldi

 

Vatn, heilbrigđi og reiđhjól komu viđ sögu ţegar Kastljós slóst í för međ Leifi Haukssyni til Malaví.

 

Ţrátt fyrir mikla fátćkt er ţetta ríki eitt af fáum ţar sem miđar nokkuđ í átt ađ ţúsaldarmarkmiđunum sem sett eru viđ áriđ 2015, sagđi í dagskrárkynningu RUV.

 

Fyrra innslagiđ sem sýnt var síđastliđinn fimmtudag má sjá hér.

Tćplega fimmtíu umsóknir um ţrjár stöđur starfsnema

Alls bárust 49 umsóknir um ţćr ţrjár stöđur starfsnema í samstarfslöndum Íslendinga sem auglýstar voru í síđasta mánuđi. Ţessa dagana er veriđ ađ fara yfir umsóknirnar og taka viđtöl en starfsnemarnir ţrír halda utan um miđjan ágústmánuđ til Malaví, Mósambík og Úganda og starfa á umdćmisskrifstofum ŢSSÍ í fjóra mánuđi.
Stefán Jón kveđur Afríku
SJH
Eftir rúmlega fimm ára dvöl í Afríku á vegum Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands er Stefán Jón Hafstein kominn heim. Fyrstu árin var hann verkefnastjóri í Namibíu en tók síđan viđ sem umdćmisstjóri í Malaví. Hann hefur gefiđ út Vefrit um Afríku og síđasta tölublađiđ kom út í vikunni. Ţar segir Stefán Jón međal annars: 

 "Eftir fimm ár í Afríku er nú komiđ ađ heimferđ. Ljónahundurinn Freyja og heimilsvarđhundur lagđi í ţriggja sólarhringa ferđ heim á Frón til ađ ţiggja gestrisni einangrunaryfirvalda í heilan mánuđ. Hinar fábrotnu reitur okkar hjóna seldar, gefnar eđa pakkađ til ađ fara í langferđ líka og Kisi kominn í fóstur, örlög hćnsnanna verđa heldur daprari. Hver vegur ađ heiman er vegurinn heim... og nú liggur hann ţangađ. Ţađ er ţví komiđ ađ leiđarlokum ţessarar útgáfu fréttabréfa frá Afríku. En ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ síđustu vikurnar hafi veriđ tíđindalitlar í ,,Hinu heita hjarta Afríku" eins og Malavar kalla landiđ sitt: Ţađ voru örlagaríkir dagar fyrir páska í Malaví."
 
K R Ć K J U R

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
RKI 
-
UNICEF

Náttúruvernd og sjálfbćrni lykilatriđi í baráttunni gegn fátćkt

Náttúruvernd og sjálfbćrni í umhverfismálum eru lykilatriđi í baráttunni gegn fátćkt. Alţjóđabankinn ćtlar á nćstu tíu árum ađ leggja aukna áherslu á ađ styđja viđ umhverfisvernd í ţróunarríkjum. 

 

Frá ţessu var greint í Sjónvarpsfréttum í gćrkvöldi. 

 

Ţar sagđi ennfremur ađ

ný áćtlun Alţjóđabankans um umhverfisvernd gangi út á ađ styđja ţróunarríki meira til ađ vinna í náttúruvernd og sjálfbćrri ţróun til dćmis međ betri nýtingu auđlinda, verndun sjávar, skóga og fallvatna auk ţess ađ draga úr mengun og ađlagast loftslagsbreytingunum.   

 

Frétt RUV

-

World Bank Group Unveils New Focus on 'Green, Clean, Resilient' Development 


 

Ný heimasíđa ABC barnahjálpar

Í síđustu viku opnađi ABC barnahjálp nýja heimasíđu.

Markmiđ nýju síđunnar er ađ auđvelda ađgengi ađ öllum upplýsingum um ABC barnahjálp, hafa gott skipulag og gera ţađ auđvelt ađ styđja starfiđ međ margvíslegum hćtti. 

"ABC barnahjálp hefur notiđ mikillar velvildar á Íslandi. Međ ţessari nýju síđu erum viđ ađ gera betur í ţví ađ kynna starf ABC og deila međ stuđningsađilum okkar ţeim fjölmörgu verkefnum sem ABC tekur ţátt í um allan heim," segir í frétt á heimasíđunni.

 

 

Afríska efnahagsundriđ - Rúanda

 

Á hrađbraut til framfara

 

RWANDAŢegar spurt er um ţróunarríki sem hefur sýnt hvađ mestu framfarir á síđastliđnum árum stađnćmast menn gjarnan viđ Rúanda. Framfarir í ţessu landlukta ríki án náttúruauđlinda međ rúmlega ellefu milljónir íbúa hafa á tiltölulega skömmum tíma veriđ feykimiklar á fjölmörgum sviđum og vakiđ athygli og ađdáun, ekki síst í ljósi ţjóđarmorđanna sem ţar voru framin áriđ 1994. Ţá voru 800 ţúsund íbúar myrtir á hryllilega kaldrifjađan hátt á eitt hundrađ dögum, karlmenn, konur og börn. Tíu hluti ţjóđarinnar.

 

Ađ flestra mati voru ţessir skelfilegu atburđir ávísun á frekari hörmungar, langvinnar illdeilur, sárafátćkt og óstöđugleika á borđ viđ Sómalíu og fleiri ríki í álfunni. En bölsýnisspárnar gengu ekki eftir.

 

Ţróunarfé 50%

Átján árum eftir ţjóđarmorđin er Rúanda sú ţjóđ Afríku sem flestir líta til sem vegvísi um ţróun, fyrirmynd í stjórnmálalegu- og efnahagslegu tilliti. Ţjóđ ţar sem lífskjör ţegnanna hafa veriđ bćtt međ markvissum ađgerđum og stuđningi alţjóđasamfélagsins, ekki síst ţróunarsamvinnustofnana eins og DFID og SIDA, ţ.e. ţeirra bresku og sćnsku, en einnig međ miklum stuđningi Hollendinga og Ţjóđverja, Ţróunarbanka Afríku, Evrópusambandsins og fleiri. Óvíđa er stćrri hlutur í ríkissjóđi hiđ umdeilda ţróunarfé en í Rúanda nćr hlutfalliđ 50%. "Ţróunarfé er gott. Fjármagn úr einkageiranum er enn betra. Ţegar ţetta tvennt fer saman getur árangurinn orđiđ frábćr," var nýlega haft eftir Paul Kagame forseta.

 

Nánst allt blómstrar

Alţjóđabankinn er međ Rúanda á lista yfir ţau hagkerfi heimsins ţar sem vöxturinn er mestur - hagvöxtur í landinu hefur veriđ meiri en 7% allar götur frá árinu 2000 og eitt áriđ, 2008, hvorki meira né minna en 11.2%. Tekjur íbúa hafa ţrefaldast, stöđugleiki ríkir, heilbrigđismálin hafa tekiđ stakkaskiptum, sífellt fleiri ganga menntaveginn, landbúnađur blómstrar, ferđamennska eykst og landiđ er međal ţeirra eftirsóknarverđustu hjá fjárfestum. Ţađ er nánast sama hvert litiđ er - framfarir, gróska, aukin lífsgćđi.

 

Farsćll en ekki gallalaus forseti

PK
Paul Kagame forseti Rúanda.

Paul Kagame forseti Rúanda hefur veriđ einstaklega farsćll leiđtogi ţótt umdeildur sé. Hann hefur á sér orđ fyrir einrćđistilburđi og ýmsir telja ađ hann standi í vegi fyrir lýđrćđisumbótum og frelsi fjölmiđla. En hver hefđi trúađ ţví eftir blóđbađiđ 1994 ađ honum tćkist ađ stýra umbótum međ friđsömum hćtti í samfélagi sem hafđi gengiđ í gegnum ţjóđarmorđin? Paul Kagame leiddi stćrsta flokk stjórnarandstöđunnar á ţeim tíma og varđ forseti skömmu eftir grimmdarverkin. Honum tókst hiđ ómögulega: ađ kalla fram fyrirgefningu og sćttir milli ţeirra fylkinga sem höfđu barist á banaspjót: hútúa og tútsa. Hann gerđi endurbćtur á stjórnarskránni sem var samţykkt í ţjóđaratkvćđagreiđslu 2003 og hefur í tvígang veriđ endurkjörinn en kjörtímabil forseta Rúanda er sjö ár. Hann hefur stýrt efnahags- og ţjóđfélagsumbótum, skapađ stöđugleika í landinu og barist gegn spillingu.

 

Konur leiđandi afl

Konur eru leiđandi afl í Rúanda og hlutfall kvenna á ţingi hvergi hćrra í heiminum, eđa 56%, eftir ţingkosningarnar áriđ 2010. Reyndar er rúandíska ţingiđ ţađ eina í heiminum ţar sem konur eru í meirihluta og sama gildir um ríkisstjórnina: ţar eru átta konur ráđherrar. Konur eru ekki ađeins áberandi í stjórnmálum og viđskiptalífi heldur líka almennt í ţjóđlífinu ţví ţjóđarmorđin leiddu til ţess ađ ţegar blóđbađinu linnti voru konur orđnar 70% ţjóđarinnar. Og sú lenska ađ letja stúlkur til náms er á undanhaldi í Rúanda og nýjustu tölur um lćsi sýna ađ biliđ milli kynjanna eru ţví sem nćst horfiđ.

 

Fjölmargt mćtti nefna sem sýnir árangurinn í Rúanda á umliđnum árum.

 

Barnadauđi

Nćrtćkast er ađ nefna fyrst barnadauđa sem hefur veriđ í fréttum Veftímaritsins undanfariđ en ţar er Rúanda í öđru sćti Afríkuţjóđa og hefur tekist ađ draga úr dauđsföllum barna ađ jafnađi um 9,6% árlega síđasta áratuginn, međan ţúsaldarmarkmiđin settu markiđ viđ 4,4% lćkkun á dánartíđni á ári.

 

Mćđradauđi og heilsuvernd

Annađ stórfenglegt dćmi er árangurinn í ţeirri baráttu ađ fćkka konum sem látast af barnsförum: í ţeim efnum hefur tekist ađ draga úr dauđsföllum um helming á tíu árum! Ţá er til ţess tekiđ ađ níu af hverjum tíu íbúum Rúanda er međ sjúkratryggingu. Heilsugćslustöđvar hafa risiđ um land allt, jafnvel í afskekktustu byggđum. Heilbrigđisstarfsfólk fer um sveitir og međhöndlar fólk vegna sjúkdóma, veitt er mćđravernd og börnin bólusett. Mikill árangur hefur náđst í ađ fćkka dauđsföllum vegna malaríu og ţar skipt tvennt meginmáli: útbreidd notkun moskítóneta og ađgengi ađ heilsugćslustöđum fyrir mćđra- og ungbarnavernd. Ţví er svo viđ ađ bćta ađ barneignum hefur fćkkađ verulega. Áriđ 2003 átti hver kona ađ međaltali 5.6 börn en sú tala var í fyrra komin niđur í 4.9 börn. Ađeins 17% kvenna notuđu getnađarvarnir áriđ 2005, fimm árum síđar var sú tala komin í 52%.

 

Fátćkt

Stórlega hefur einnig dregiđ úr fátćkt á síđustu árum, prósentutölur sýna ađ fátćkum hefur fćkkađ úr 56.7% niđur í 44.9% á fimm árum og sárafátćkum hefur fćkkađ um 24%. Ţessar tölur sjást ekki annars stađar í Afríku og ţarf ađ leita alla leiđ til Kína og Tćlands til ađ sjá sambćrilegan árangur. Ţjóđir eins og Kenía og Gana sem hafa veriđ á góđu skriđi undanfarin ár ná ađeins ţessum árangri til hálfs.

 

Menntun

Uppstokkun á menntakerfi Rúanda er ein glćsilegasta saga um umbreytingar í Afríku á síđasta áratug ađ margra mati. Meirihluti menntamanna í landinu var drepinn í ţjóđarmorđunum, jafnvel átta af hverjum tíu, og ţađ kallađi á algera upptokkun í menntamálum. Fyrst var gerđ áćtlun um ađ öll börn ćttu kost á sex ára grunnskólamenntun en svo vel gekk verkefniđ ađ ţví var breytt og skólagangan lengd í níu ár. Sú áćtlun leiddi til ţess ađ alţjóđleg samtök međ ţróunarfé ađ bakhjarli sem nú heita Global Partnership for Education (GPE) lögđu fram fjármagn í áćtlunina. Árangurinn er sá ađ 97% allra barna í Rúanda ganga menntaveginn, svipađ hlutfalls stúlkna og drengja. Og sex ţúsund nýjar kennslustofur hafa veriđ teknar í notkun á síđustu ţremur árum og einkum í sveitum - sá hluti ađ langmestu leyti á vegum innlendra fyrirtćkja fyrir áeggjan menntamálaráđherrans. Annađ átak var gert í menntun kennara og ţar tala tölurnar sínu máli: 1999 voru 49% kennara međ kennsluréttindi en áriđ 2008 var ţađ hlutfall komiđ í 99%! Enn er ţó margt ógert í menntamálum, hlutfall kennara á framhaldsskólastigi međ kennsluréttindi er ađeins 33-36% og bekkjarstćrđir í grunnskólum eru of fjölmennar, einn kennara á hverja 68 nemendur.

 

Öll ţúsaldarmarkmiđin á réttri braut

Ađ öllu samanlögđu hafa framfarirnar í Rúanda á síđustu árum leitt til ţess ađ allar líkur eru á ţví ađ ţúsaldarmarkmiđin átta nái öll fram ađ ganga fyrir áriđ 2015. Ţar međ er ekki sagt ađ rúandíska ţjóđin hafi sigrast á fátćkt ţví ţrátt fyrir augljósar framfarir er fjall ađ klífa í náinni framtíđ: 45% ţjóđarinnar býr enn viđ fátćkt og tćpur fjórđungur í sárafátćkt. Ríkisstjórnin og veitendur ţróunarađstođar leggjast á árar ađ bćta úr nćringarskorti barna, heilsu kvenna á međgöngu og viđ fćđingu barna,  kapp er lagt á úrbćtur í vatns- og hreinlćtismálum, samhliđa ţví sem fjárfest er í ţróun landbúnađar, upplýsingatćkni og fjármálaumhverfi, svo dćmi séu nefnd. Ökumenn á ţessari hrađskreiđu ţróunarbraut eru heimamenn, leiđtogar Rúanda eru viđ stjórnvölinn en njóta ţess ađ eiga traust ríkisstjórna víđa um heim sem vilja áfram taka ţátt í ţví ađ umbreyta landluktu landi án náttúruauđlinda í fyrirmyndaríki Afríku. Flest bendir til ađ ţađ takist. -Gsal

 

Rwanda: an African Success Story /OneAon

-

Rwanda: The Land of Gender Equality?/ SWFW

-

In Rwanda, planning and funding generates stunning success/ ONE

-

Is Rwanda a Success Story? / ASANet

-

Rwanda: MDG's Progress - Focus On the Health Sector/ AllAfrica

-

Donors to increase aid Rwanda in 2012/13 budget/ Reuters

-

Rwanda: AfDB Names Top Growth Performers/ AllAfrica

-

Ethiopia, Rwanda receive the 2012 Resolve Award for health

-

Rwanda: Health Sector Risks Becoming Victim of Its Own Success/ AllAfrica

-

Rwanda: Country Becomes the First in Africa to Use Google to Map Its Tourism Facilities/ AllAfrica

-

The greatest Rwanda miracle is not the economy but human relations/ Afronline

-

Rwandas "evil twin"/ Prospect

-

Rwanda: Roadmap to a Green Economy/ AllAfrica

 

Frjáls félagasamtök í alţjóđlegu hjálparstarfi:

 

Veftímaritiđ hefur á síđustu misserum birt upplýsingar um starfsemi nokkurra íslenskra frjálsra félagasamtaka í alţjóđlegu hjálparstarfi. Ađ ţessu sinni birtum viđ upplýsingar um starfsemi SPES samtakanna af heimasíđu félagsins en á vefsíđunni er ađ finna ítarlegri upplýsingar um starfiđ.

 

Viđ byggjum barnaţorp í Tógó

 

SpesTilgangur Spes er ađ byggja og reka ţorp fyrir foreldralaus börn. Tvö Spes-ţorp eru í Afríkuríkinu Tógó, hiđ fyrra í höfuđborginni Lóme, en hiđ síđara í bćnum Kpalimé. Ţar eru nú 151 barn sem hafa komiđ til okkar á aldrinum 1-4 ára. Fyrra barnaţorpiđ er tilbúiđ og 95 börn eiga ţar heimili í dag. Nýtt ţorp er í uppbyggingu í Kpalime og ţar býr nú 56 barn.

 

Húsin í barnaţorpunum okkar eru fallega hönnuđ og litrík. Ţau eru úr steinsteypu og stórum múrsteinum sem gerđir eru á stađnum. Henry Apeti, arkitektinn okkar, byggir ţau á húsahefđ frá Norđur-Tógó.

 

Tógó er sárafátćkt land. Ţriđjungur íbúa er undir fátćktarmörkum. Fátćkt og eyđni leiđa til ţess ađ fjölmörg börn fara foreldralaus á vergang án vonar um framtíđ. Spes gefur ţeim von. Ţú getur hjálpađ. Ţú getur hjálpađ okkur ađ gefa fleiri börnum von um framtíđ. Allt sem ţú gefur rennur beint til umönnunar foreldralausra barna. Ekkert fer í yfirbyggingu, ferđalög eđa umsýslukostnađ. Allt starf Spes er án endurgjalds. Öll vinna félaganna er sjálfbođastarf. Okkur vantar framlög, styrktarforeldra og nýja félaga.

 

Vannćrđ og veikburđa

Öll börnin sem til okkar koma eru mjög illa á sig komin ţegar viđ tökum viđ ţeim. Ţau eru vannćrđ og full af sníkjudýrum í innyflum. Tógóskur barnalćknir kemur á hverjum laugardegi og fylgist međ ţeim.

Ţađ er gleđiefni hvađ ţau hafa tekiđ vel viđ sér. Sérstaklega er ánćgjulegt ađ sjá framfarir ţeirra, og hversu ţau geisla af heilbrigđi og vellíđan. Ţetta er áberandi á myndunum af börnunum sem er ađ finna annars stađar á síđunni. Flestum börnunum okkar gengur vel í skólanum. Sum eru í fremstu röđ jafnaldra sinna.

 

Börnin koma til Spes fyrir tilstuđlan félagsmálayfirvalda. Viđ óskum einungis eftir ţví ađ ţau séu undir 5 ára aldri. Ţá er auđveldara ađ samlaga ţau hópnum sem fyrir er. Einnig stefnum viđ ađ ţví ađ drengir og telpur séu ámóta mörg.

 

Íslenska frumkvćđiđ

Frumkvćđiđ ađ stofnun samtakanna er íslenskt. Njörđur P. Njarđvík, sem nú er prófessor emeritus í íslenskum bókmenntum viđ Háskóla Íslands, var ásamt vinum sínum Tógóanum Victor de Medeiros og Frakkanum Claude Voileau frumkvöđull ađ stofnun samtakanna.

 

Vinir ţeirra frá Tógó vöktu máls á ţví hversu ótrúlega mörg börn í ţróunarlöndunum byggju viđ hörmulegar ađstćđur. Stríđ, náttúruhamfarir, mikil fátćkt, malaría og eyđnifaraldurinn hefur leitt til ţess ađ fjölmörg börn verđa foreldralaus og lenda á vergangi.

 

Ţessi vinahópur, sem teygđi sig um mörg lönd, varđ sammála um ađ láta ekki sitja viđ orđin tóm. Hann afréđ ađ stofna samtök sem hefđu ađ markmiđi ađ hjálpa foreldralausum börnum.

 

Samtökin Spes International voru í kjölfariđ stofnuđ í febrúar 2000. Ţau hafa ađsetur í París í Frakklandi. Spes er skammstöfun fyrir heiti samtakanna á frönsku, Soutien Pour l´Enfance en Souffrance. Styrktarforeldrar SPES eru nú í 10 löndum.

 

Hversvegna Tógó?

Sterk tengsl frumkvöđlanna viđ Tógó og brýn ţörf fyrir hjálp handa nauđstöddum börnum leiddu til ţess ađ fyrsta barnaţorpinu var valinn stađur í Tógó. Fátćkt er ţar landlćg og ţriđjungur íbúanna býr undir fátćktarmörkum.

 

Frumkvöđlarnir vissu líka ađ ţar voru sterkir einstaklingar reiđubúnir til ađ vera bakhjarlar á stađnum. Sérstök Tógódeild var stofnuđ á vegum Spes. Í henni eru reyndir og vandađir einstaklingar međ mikla reynslu, m.a. af heilbrigđismálum og viđskiptum. Ţeir eru bakhjarlar barnaţorpanna í Lóme og Kpalimé og fylgjast náiđ međ rekstri ţeirra.

 

 
facebook
Veftímaritiđ er á FACEBOOK

UM VEFTÍMARITIĐ

 

Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu ŢSSÍ.

Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.

 

Ţeir sem vilja senda okkur ábendingu um efni eđa afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is

.

Viđ biđjumst velvirđingar á ţví ađ geta ekki notađ íslenskar gćsalappír í viđtölum en bandarískt sniđmót Veftímaritsins leyfir ekki notkun ţeirra.

 

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ

 

ISSN 1670-8105