http://www.unwomen.is
logo  
Veft�marit um �r�unarm�l
gunnisal
5. �rg. 158. tbl.
9. ma� 2012
MALAWI

Skrifa� undir rammasamning um �r�unarsamvinnu vi� Malav� til fj�gurra �ra:

 

Fyrirkomulag til fyrirmyndar a� mati r��herra

 

Fr�  Grace Zinenani Maseko n�r r��herra sveitarstj�rnarm�la � Malav� og Stef�n J�n Hafstein umd�misstj�ri �r�unarsamvinnustofnunar �slands � Malav� undirritu�u � d�gunum n�jan rammasamning um samstarf � Mangochi h�ra�i.  Samningurinn er um �r�unarsamvinnu � h�r�asv�su n�stu fj�gur �rin og hefur vaki� athygli � fj�lmi�lum.  "�etta fyrirkomulag er til fyrirmyndar fyrir a�rar �r�unarsamvinnustofnanir," sag�i fr� Maseko, en �etta var eitt af fyrstu emb�ttisverkum hennar.  H�n sag�i n�ja r�kisstj�rn leggja �herslu � a� koma framkv�mdaf� �t til h�ra�anna og a� �ar bygg�ist upp �ekking og geta til a� taka a� s�r verkefni einsog �SS� sty�ur.  �a� v�ri �venjulegt a� sj� erlenda �r�unarsamvinnustofnun ganga jafn r�sklega til verks og �SS� � �essu efni.

 

SJH
Stef�n J�n Hafstein umd�misstj�ri �SS� skrifa�i undir samninginn af �slands h�lfu.

Fr� Maseko sag�i s�rlega �hugavert a� sj� ��r �herslur sem lag�ar v�ru � m��ra- og barnavernd � heilbrig�isverkefninu, �au m�l v�ru n�jum forseta Joyce Banda �kaflega hugf�lgin og ��r st�llur myndu heims�kja vettvang �SS� til a� sko�a framvindu.  

  

Megin��ttir samningsins kve�a � um stu�ning vi� vatn og hreinl�ti, menntam�l og l��heilsu, auk �ess a� byggja upp getu heimamanna til a� annast svona verkefni sj�lfir.  Heildarframl�g eru �rangurstengd, �tla� er a� �au ver�i a� l�gmarki 8 millj�nir dollara � �essu t�mabili, en geti fari� upp � allt a� 13 millj�nir dollara ef framl�g til �SS� eru n�g og framvinda verkefna r�ttl�tir.    

 

� �varpi til r��uneytismanna og fj�lmi�la sag�i Stef�n J�n Hafstein a� �etta v�ri s�guleg stund fyrir �SS� � Malav�. N� v�ri teki� skref sem f�r�i eignarhald og sj�lfb�rni � auknum m�li til heimamanna.  �SS� hef�i afla� mikillar reynslu � verkefnum � r�ma tvo �ratugi, og s� reynsla hef�i n�st vel vi� a� leggja upp �essa n�ju n�lgun.  Hann beindi m�li s�nu til h�ra�sstj�ra Malav� sem var vi�staddur:  "Manstu �egar vi� hittumst fyrst me� f�lkinu okkar � st�rum fundi � desember 2009?  �� h�fst �essi undirb�ningur sem n� hefur bori� �v�xt."  

 

S��an �� hafa fj�lmargir starfsmenn og r��gjafar �SS� komi� a� undirb�ningi �essa verkefnis � n�inni samvinnu vi� stj�rnendur � h�ra�sskrifstofunni.  

 

Ralph Jooma n�r a�sto�ar fj�rm�lar��herra Malav�, Ralph Jooma, var einnig vi�staddur undirritun samningsins en hann er �ingma�ur fr� Mangochi.  Hann lauk miklu lofsor�i � verkefni �SS� � h�ra�inu � li�num �rum.  

 

Malawi gets K2 billion boost from Iceland/ Malawi Today 

THS
Joyce Banda forseti Malav� og �rni Magn�sson fyrrverandi f�lagsm�lar��herra. Myndin tekin � Malav� sumari� 2004. Lj�smynd: ��rd�s Sigur�ard�ttir.

Aukin r�ttindi kvenna forgangs-verkefni � forsetat�� Joyce Banda

 

Joyce Banda forseti Malav� er fyrst kvenna til a� gegna forsetaemb�tti me�al �j��a � sunnanver�ri Afr�ku. H�n heitir �v� a� aukin r�ttindi kvenna ver�i forgangsverkefni � forsetat�� sinni. � vi�tali vi� The Guardian segist Banda bera �essar �ungu byr�ar fyrir allar konur. Ef henni mistakist �� s�u �a� mist�k fyrir allar konur � �essum heimshluta en gangi allt a� �skum yr�i �a� hvatning fyrir allar konur.

 

� tvo �rlagar�ka s�larhringa eftir l�t Bingu wa Mutharika forseta var Joyce Banda f�rnarlamb sams�ris, segir � The The Guardian.  � �eim t�ma h�kk framt�� Malav� � lausu lofti. Bla�i� greinir fr� �v� a� Joyce Banda hafi s��an hringt � yfirmann hersins og spurt hvort h�n g�ti treyst � stu�ning hans. Hann sam�ykkti �a�. � �eirri stundu komst h�n � spj�ld s�gunnar.

 

Banda var r�ttkj�rin varaforseti og �tti l�gum samkv�mt a� taka vi� forsetastarfinu �egar Mutharika l�st �r hjarta�falli � byrjun apr�l.  Utanr�kisr��herrann og br��ir forsetans, Peter Mutharika, taldi sig aftur � m�ti eiga tilkall til starfsins og kalla�i til s�n alla r��herra og �ingmenn landsins og bei� �ess a� sverja emb�ttisei�inn. �� var honum sagt a� herinn hef�i safnast saman vi� heimili Banda. Ef hann flytti ei�inn yr�i liti� � �a� sem landr��.

 

Joyce Banda er 61 �rs. H�n giftist �egar h�n var 22 �ra og bj� vi� andlegt og l�kamlegt ofbeldi � hj�nabandinu � t�u �r. H�n segir a� �a� hafi or�i� henni hvatning til d��a. H�n t�k �� �kv�r�un a� skilja og tveimur �rum s��ar giftist h�n h�star�ttard�mara. �a� hj�lpa�i henni a� r�sa til valda og h�n studdi me�al annars samt�k sem unnu a� auknum r�ttindum kvenna � landsbygg�inni. H�n rak einnig st�rsta i�nfyrirt�ki� � eigu konu � Malav�. �ri� 1999 sneri h�n s�r a� stj�rnm�lum og var� r��herra jafnr�ttism�la � forsetat�� Bakili Muluzi en myndin af henni og �rna Magn�ssyni var tekin � byrjun j�l� 2004 �egar Bingu wa Mutharika var n�tekinn vi� sem forseti. �rni var �� f�lagsm�lar�herra og �au skrifu�u sameiginlega undir rammasamkomulag um samstarf r��uneytanna um f�lagsm�l, einkum og s�r � lagi m�lefni barna og fj�lskyldna. "H�n kom m�r fyrir sj�nir sem �flug og einbeitt manneskja sem g�ti �tt eftir a� gera st�ra hluti - sem n� vir�ist komi� � daginn," segir �rni � samtali vi� Veft�mariti�.

 

T�minn hj� Banda hefur ekki fari� til spillis fr� �v� a� h�n t�k vi� emb�tti. H�n hefur n� �egar skipa� n�ja r�kisstj�rn, reki� Se�labankastj�rann og l�greglustj�rann og fellt �r gildi �vins�lustu �kvar�anir forvera hennar � starfi. H�n hefur einnig heiti� a� fylgja r��leggingum Al�j��agjaldeyrissj��sins um 40% gengisfellingu. Og h�n vinnur hratt og �rugglega a� �v� a� b�ta samskiptin vi� helstu veitendur �r�unara�sto�ar sem forveri hennar haf�i komi� � �ngstr�ti.

 

Malawi president Joyce Banda eager to build bridges with western donors/ The Guardian 

-

Joyce Banda: Another President by Providence/ ThinkAfricaPress 

-

Banda, Sirleaf Pave Way for More African Female Leaders/ VOA

-

Africa's Two Female Presidents Confer in Liberia/ VOA

-

Malawi President Joyce Banda recruits a 22 member government of national unity cabinet/NewsTimeAfrica 

-

 

NORMOZ
Merki r��stefnunnar.

 

 

Norr�n-m�samb�sk r��stefna � �essum m�nu�i �ar sem �orvaldur Gylfason fjallar um hagv�xt og n�tt�ruau�lindir:

Norr�nu r�kin deila reynslu sinni af vegfer�inni til velfarna�ar

 

"Norr�nu l�ndin hafa starfa� me� m�samb�skum stj�rnv�ldum um langt skei� og nj�ta �lits sem traustir samstarfsa�ilar. Eftir fund sendiherranna norr�nu me� utanr�kisr��herra M�samb�k � n�vember s��astli�num spratt upp hugmynd um r��stefnu �ar sem norr�nu l�ndin fimm deildu me� m�samb�skum fram�m�nnum mismunandi reynslu sinni af vegfer�inni til velfarna�ar," segir �g�sta G�slad�ttir umd�misstj�ri �r�unarsamvinnustofnunar � M�samb�k en s��ar � m�nu�inum ver�ur haldin � Map�t� norr�n/m�samb�sk r��stefna: Inclusiv Growth - Opportunities for Mozambique Sharing Nordic Experience.

 

Eftir umfangsmiki� samr�� milli r�kjanna fimm og vi� M�samb�sk stj�rnv�ld var a� s�gn �g�stu �kve�i� a� halda r��stefnuna � ma�, n�nar tilteiki� dagana 23. og 24 ma�. Fyrri daginn ver�ur st�r fundur me� frams�gur��um og pallbor�sumr��um, me� ��ttt�ku r��herra, stj�rnm�lamanna, fr��imanna og annarra g��ra gesta fr� M�samb�k og Nor�url�ndunum.  Reikna� er me� 200 gestum � fundinn. Seinni daginn ver�a vinnustofur �ar sem n�nar ver�ur fjalla� hin �rj�  megin �ema; atvinnusk�pun og efnahagsleg umskipti (e. economic transformation); gegns�i og �byrg�askylda vi� n�tt�ruau�lindastj�rnun; skattheimta og uppbygging samf�lags (e. state building).

 

Fr� �slandi kemur �orvaldur Gylfason hagfr��ipr�fessor sem mun fjalla um hagv�xt og n�tt�ruau�lindir og leggja �t af svonefndri au�lindab�lvun og hvernig megi for�ast hana (e. "beyond the resource curse").  Einnig munu �au Engilbert Gu�mundsson framkv�mdastj�ri �SS� og �g�sta G�slad�ttir umd�misstj�ri stofnunarinnar � M�samb�k taka ��tt � fundinum.


"M�samb�k, sem var � fj�r�a ne�sta s�ti � s��asta l�fskjaralista Sameinu�u �j��anna, stendur n� � efnahagslegum krossg�tum �v� miklar gaslindir hafa fundist vi� stendur landsins og umfangsmikil kolavinnsla er hafin � einu h�ra�a landsins," segir �g�sta. "N�lega er fari� a� tala um �vers�gnina � M�samb�k, �v� glimrandi hagv�xtur s��asta �ratuginn hefur ekki skila� merkjanlegum �rangri vi� �tr�mingu f�t�ktar.  M� sums� rekja br��urpart hagvaxtarins til f�rfestinga � st�ri�ju en ekki til aukinnar innanlandsveltu.  � framhaldi af �essum a�st��um er miki� r�tt um m�guleika landsins � framt��inni og mikilv�gi hagvaxtar fyrir alla," segir h�n.
 

 

BG

Feimnin vi� a� r��a kl�settm�lin er d�ru ver�i keypt


Opinberu �r�unarf� er � of litlum m�li vari� til �ess a� b�ta a�gengi a� kl�settum, k�mrum e�a annarri hreinl�tisa�st��u � f�t�kum r�kjum vegna �ess a� vi�fangsefni� heldur �fram a� vera feimnism�l - tab�. �etta segir Frank Rijsberman framkv�mdastj�ri vatns- og hreinl�tism�la hj� Bill og Melindu Gates stofnuninni. "Hver vill tala um sk�t?" spur�i hann bla�amann Retuers � R�m �ar sem � d�gunum var haldin fj�ls�tt r��stefna: Global Water Summit 2012. "Kl�sett er s��asta st�ra bannor�i� og aflei�ingarnar eru ��r a� r�mlega ein millj�n barna deyr � hverju �ri af v�ldum ni�urgangspesta sem eru �nnur helsta d�narors�k ungra barna � eftir �ndunarf�ras�kingum," sag�i Frank.

  

A� mati hans eiga �j��ir heims a� nota t�kif�ri� � Sameinu�u �j��a r��stefnunni � Rio � n�sta m�nu�i og setja n� markmi� um hreinl�ti. Gates-stofnunin hefur lagt fram mikla fj�rmuni � �v� skyni a� vekja athygli � �v� �fremdar�standi sem r�kir v��a � hreinl�tism�lum og m.a. hvatt til �ess a� uppfinningamenn lei�i hugann a� �v� a� endurhanna kl�setti� og finna �d�ra hagkv�ma lausn. "�a� �arf a� finna upp einskonar snjalls�ma fyrir hreinl�ti," hefur Reuter eftir Frank. Me�al hugmynda sem fram hafa komi� er ein sem breytir �urrum h�g�um � eldsneyti til matarger�ar og �nnur �ar sem �rbylgjur breyta �eim � raforku.

  

Um 1.1 milljar�ur jar�arb�a �arf a� l�tta � s�r undir berum himni vegna �ess a� kamrar e�a �nnur a�sta�a er ekki fyrir hendi. ��saldarmarkmi�i um hreinl�ti, sem er eitt af undirmarkmi�um � sj�unda markmi�inu, er fjarri �v� a� n�st. A�eins um 63% jar�arb�a hafa b�tt a�gengi a� hreinl�tisa�st��u en markmi�i� var a� s� tala yr�i komin � 75% �ri� 2015. Hins vegar gegni ��ru m�li a� a�gengi a� vatni �ar sem miklar framfarir hafa or�i�, segir � Reutersfr�ttinni og vitnar til t�lfr��igagna fr� Sameinu�u �j��unum fr� �v� � mars.

 
grein um hreinl�tism�l � f�t�kum r�kjum � t�maritinu D+C � ��skalandi kemur fram a� �rj� b�rn undir fimm �ra aldri deyja � m�n�tu hverri af v�ldum ni�urgangspesta. �st��urnar eru �fulln�gjandi kl�setta�sta�a, menga� vatn og l�legt hreinl�ti. "Raunverulegi vandinn er hins vegar s� a� �eir sem taka �kvar�anir og frj�ls f�lagasamt�k veigra s�r vi� a� r��a vandam�li�," segir � greininni sem ber yfirskriftina: Toilets - a taboo topic. Fram kemur � greininni a� skortur � vatni og hreinl�tisa�st��u lei�i til fleiri dau�sfalla me�al barna en aln�mi, malar�a og mislingar til samans. �ar er ennfremur bent � s�vaxandi vanda � f�t�krahverfum st�rborga �ar sem hreinl�tisa�sta�a er v��ast fyrir ne�an allan hellur og veldur b��i heilsutj�ni og umhverfisspj�llum. Sta�h�ft er a� innan vi� 10% af �b�um � ��ttb�li � Afr�ku b�i � heimilum sem er tengd fr�veitukerfum og r�kisstj�rnir � �lfunni eru gagnr�ndar fyrir �a� a� verja a�eins 1.5% af opinberu f� � sk�lplagnir.
 
-
-

 

gunnisal
M��ir og n�f�tt barn � Malav� - fyrir �slenskt �r�unarf� hefur f��ingara�sta�a m��ra � Monkey Bay sv��inu st�rbatna� � s��ustu �rum. Lj�smynd: gunnisal
M��rav�sitalan:
M��ur hafa �a� n�stbest � �slandi en verst er sta�a m��ra � N�ger
    

B�rn hafa �a� best � �slandi en best er a� vera m��ir � Noregi samkv�mt �rlegri sk�rslu Barnaheilla - Save the Children um st��u m��ra � heiminum. M��ur hafa �a� n�stbest � �slandi en verst � N�ger. N�jar ranns�knir s�na a� brj�stagj�f g�ti komi� � veg fyrir dau�a millj�n barna � �ri. - �etta kemur fram � fr�tt fr� Barnaheillum - Save the Children � �slandi. 
 

 

N�ger tekur vi� Afghanistan � ne�sta s�ti listans fr� � fyrra en �sland f�rist upp um eitt s�ti. �etta er 13. �ri� sem sk�rslan kemur �t. � eftir Noregi og �slandi koma Sv��j��, N�ja Sj�land, Danm�rk, Finnland, �stral�a, Belg�a, �rland og Holland.

 

� sk�rslunni eru a�st��ur m��ra � 165 l�ndum bornar saman og fengin �t svok�llu� m��rav�sitala. H�n tekur tillit til �missa ��tta sem hafa �hrif � l�f m��ra, svo sem heilsu, menntun og efnahag. A�st��ur barna eru sko�a�ar s�rstaklega me� tilliti til �hrifavalda � bor� vi� heilsu, menntun og n�ringu. �sland er � efsta s�ti �ess lista. �� er sta�a kvenna metin og vermir �sland 5. s�ti listans um st��u kvenna � heiminum.

 

N�ring og f��a er til s�rstakrar sko�unar �egar velfer� barna og m��ra er sko�u�. Vann�ring er undirliggjandi ors�k a� minnsta kosti fimmtungs dau�sfalla m��ra og �ri�jungs barna � heiminum. Meira en 171 millj�n barna �j�ist af falinni vann�ringu sem hefur varanleg �hrif � l�kamlegan og andlegan �roska �eirra og gerir �eim �kleift a� n� �eim �rangri sem �au g�tu annars. Sta�an ver�ur til umr��u � G8 fundinum sem haldinn ver�ur � Bandar�kjunum 18.-19. ma�. Af �eim t�u l�ndum sem skipa ne�stu s�ti listans � m��rask�rslunni, er hungusnei� � sj�. � N�ger�u, sem er � botni listans, �gnar hungursnei� l�fi millj�na barna og sta�an fer versnandi. � fj�rum �eirra landa sem skipa t�u ne�stu s�tin hafa alvarlegar aflei�ingar vann�ringar aukist s��ustu tvo �ratugi og haft varanleg �hrif � l�kamlegan og andlegan �roska barna.

 

Sk�rslan s�nir �� �gnvekjandi st��u sem vann�r�ar m��ur eru �; ��r f��a b�rn sem eru undir �kj�sanlegri f��ingar�yngd og hafa ekki fengi� nau�synlega n�ringu � m��urkvi�i. B�i m��ir vi� sl�ma heilsu, f�t�kt, of mikla vinnu og er illa menntu�, eru l�kur � a� h�n geti ekki gefi� barni s�nu n�gilega n�ringu sem getur haft varanleg �hrif � barni�. Save the Children bendir � a� � l�ndum sunnan Sahara eru 20% kvenna flokka�ar sem �h�flega grannar og hlutfalli� � su�urhluta As�u fer upp � 35%. � sk�rslunni er l�g� �hersla � a� besta lei�in til a� rj�fa �ennan grimma v�tahring, og vernda barnshafandi m��ur og b�rn �eirra, s� a� einbl�na � fyrstu 1.000 dagana fr� �ungun.

 

Save the Children hefur kalla� eftir aukinni al�j��legri ��ttt�ku til a� sn�a �r�uninni vi�, ekki s�st fyrir lei�togafund G8 r�kjanna � Camp David 18.-19. ma�. "Sk�rslan um st��u m��ra � heiminum 2012 s�nir greinilega a� vann�ring getur haft varanleg �hrif � l�f m��ra og barna �eirra. �a� er afar �r��andi a� al�j��samf�lagi� beiti s�r fyrir a� �r�a og koma � f�t n�ringar��tlunum sem skila s�r til m��ra og ungbarna til a� tryggja heilsu �eirra og l�fsl�kur," segir Sigr��ur Gu�laugsd�ttir, verkefnastj�ri kynningarm�la hj� Barnaheillum - Save the Children � �slandi.

 

N�nar � vef Barnaheilla - Save the Children � �slandi

-

Report: Best and Worst Places to be a Mother 

-

Revealed: The worst place in the world to be a mother / Mail Online 

 

 

G�furleg gengisfelling � Malav�
gunnisal

R�kisstj�rn Malav� t�k �� �kv�r�un � m�nudag a� fella gengi malav�ska gjaldmi�ilsins, kvatsans, � samr�mi vi� till�gur fr� Al�j��agjaldeyrissj��num. Gengisfellingin nemur um 33% og leiddi til �ess a� flestar v�rur � verslunum hurfu eins og d�gg fyrir s�lu. �ess er v�nst a� langt�mahrifin ver�i auki� fj�rstreymi til landsins og m.a. kemur fram � fr�tt Chicago Tribune � morgun a� AGS �tli a� skrifa �llum veitendum �r�unara�sto�ar vi� Malav� br�f og fara �ess � leit vi� �� a� hj�lpa til vi� endurreisn efnahagsins � landinu. Fyrri r�kisstj�rn �verneita�i a� ver�a vi� tilm�lum um gengisfellingu ��tt �llum v�ri lj�st a� gjaldmi�illinn v�ri allt of h�tt skr��ur. G�furlegur skortur � gjaldeyri hefur sett mark � allt �j��l�f � Malav� s��ustu misserin og m.a. leitt til �ess a� eldsneyti hefur veri� af skornum skammti og ver�lag h�kka� �r h�fi.

-
-
-
-

 

K R � K J U R

 

-
-
-
-
-
-

Epidemic of Premature Births in Rich and Poor Nations Alike/ IPS

-

Nye veier i utviklingspolitikken, eftir Liv T�rres/ Dagsavisen 

-

Five reasons why Kenya and Africa should take off, eftir Wolfgang Fengler/ Blogs.Worldbank 

-

Racism is not a matter of gestures and appearances, eftir Stefan Helgesen/ NAI Forum 

-

The Charles Taylor trial - Taking solace from a verdict that can't bring back loved ones/ NewsTimeAfrica 

-

Performance-based aid - Protecting children from harm/ D+C 

-

Uganda Speaks: Technology and the Right to Reply, eftir Ken Banks/ National Geographic 

-

Bistandsdebattens stillingskrig, eftir Inge Tvedten ofl. /Dagbla�i� � Noregi 

-

Bar�tta gegn umskur�i kvenna/ R�s1 /Samf�lagi� � n�rmynd 

-

Development starts in the mind, eftir Dirk Niebel �r�unarm�lar��herra ��skalands/ D+C 

-

Kenya is fast becoming the economic heartbeat of Africa/ NewsTimeAfrica 

-

 

-
-
-
-
-
 

 

UN Women
 Reg�na Bjarnad�ttir �fram forma�ur stj�rnar UN Women

A�alfundur UN Women var haldinn � Caf� Haiti �ann 26. apr�l sl. � fundinum f�ru fram kosningar � stj�rn landsnefndar UN Women � �slandi. Hlutverk stj�rnarinnar felst � a� fara me� m�lefni f�lagsins milli a�alfunda, gera starfs��tlun, veita pr�k�ru fyrir f�lagi� og skipa � starfsnefndir.

 

Voru �rslit kosninganna �au a� Reg�na Bjarnad�ttir, �r�unarhagfr��ingur mun �fram sinna st�rfum formanns. � a�alstj�rn sitja sem fyrr A�alhei�ur Inga �orsteinsd�ttir, al�j��astj�rnm�lafr��ingur, Magn�s �rni Magn�sson, d�sent, Margr�t R�sa Jochumsd�ttir, �r�unarfr��ingur, Olga Eleonora Egonsd�ttir, fj�rm�lastj�ri, �lafur Stephensen, ritstj�ri, �l�f �rr Atlad�ttir, fer�am�lastj�ri og ��rey Vilhj�lmsd�ttir, framkv�mdastj�ri. Var �orsteinn Bachmann, leikari, kosinn inn sem n�r stj�rnarma�ur � sta� H�nnu Bjargar Vilhj�lmsd�ttur, framhaldssk�lakennara, sem l�t af st�rfum eftir fimm �ra stj�rnarsetu. � me�an UN Women � �slandi �akkar H�nnu Bj�rgu innilega fyrir vel unnin st�rf � li�num �rum viljum vi� bj��a �orstein velkominn til starfa og f�gnum �v� s�rstaklega a� enn einn karlma�ur hefur b�st � h�pinn.

� varastj�rn sitja �fram Birna Gu�mundsd�ttir, framkv�mdastj�ri og Ragna Sara J�nsd�ttir, �r�unar- og vi�skiptafr��ingur.

 

Fj�lmenningardagur � Reykjav�k

RVIK  
Laugardaginn 12. ma� ver�ur haldinn h�t��legur � fj�r�a sinn Fj�lmenningardagur Reykjav�kurborgar. 
Dagskr�in hefst kl. 13.00 me� skr��g�ngu fr� Hallgr�mskirkju. Gengi� ver�ur ni�ur Sk�lav�r�ust�g ni�ur a� R��h�si Reykjav�kur. 
� R��h�sinu ver�ur marka�ur �ar sem kynnt ver�ur handverk og matur fr� hinum �msu l�ndum og � Tjarnarb�� ver�ur lifandi skemmtidagskr� fr� 14.00 -19.00.

 

"�n hj�lpar hef�i barni� mitt d�i� �r vann�ringu"
UNICEF
Amina heldur � tveggja �ra d�ttur sinni Hadizu sem �j�ist af alvarlegri br��avann�ringu.

Hadiza, 2 �ra, hefur l�st miki� a� undanf�rnu. M��ir hennar, Amina, er �hyggjufull. H�n kom me� d�ttur s�na � heilsumi�st��ina � Tibiri � N�ger � Sahel-sv��inu �ar sem henni var tj�� a� d�ttir hennar v�ri alvarlega vann�r�. S��an �� hefur Hadiza fengi� a�sto� og h�n er farin a� �yngjast ... �etta er sagan hennar.

Hadiza f�r n� v�tam�nb�tt jar�hnetumauk � hverjum degi. �a� mun gefa henni �au v�tam�n og steinefni sem h�n �arf. Ef allt gengur a� �skum mun h�n n� �eim styrk sem tveggja �ra barn � a� hafa. M��ir hennar segir a� h�n sj�i strax mun � heilsu d�ttur sinnar.

 

N�nar � vef UNICEF � �slandi 

 

 

 Fl�ttab�rn � Mal� setjast � sk�labekk

134 fl�ttab�rn stunda n� n�m vi� sk�la SOS Barna�orpanna � Mal� eftir a� �au neyddust til a� fl�ja heimili s�n og sk�la vegna �taka � nor�urhluta landsins. Sum barnanna hafa or�i� vi�skila vi� foreldra s�na.

Um 2.600 nemendur stunda n� n�m vi� grunnsk�la SOS � Mopti, Sanankoroba og Kita. �� svo a� sk�larnir hafi veri� ��tt setnir voru sk�lastj�rnendur, starfsf�lk og nemendur samm�la um a� bj��a fl�ttab�rnunum 134 pl�ss vi� sk�lana.


 

 
J�kv�� umr��a um �r�unarsamvinnu � Al�ingi 
-� tengslum vi� sk�rslu utanr�kisr��herra um utanr�kism�l
 

 

Allmargir �ingmenn nefndu �r�unarsamvinnu � nafn � umr��um um sk�rslu utanr�kisr��herra sem r�dd var � Al�ingi � d�gunum. E�lilega skygg�u Evr�pum�lin � a�ra ��tti sk�rslunnar en engu a� s��ur var� talsvert umr��a og j�kv�� um �r�unarm�l en s� m�laflokkur kemur �v� mi�ur afar sjaldan til umr��u � �ingi. �ssur Skarp��inssson sag�i m.a. � r��u sinni:

 

MBCH
Utanr�kisr��herra � Malav� �ar sem hann afhenti �arlendum stj�rnv�ldum fullb�i� sj�krah�s � Monkey Bay.

"�g hef sj�lfur noti� �eirrar g�fu a� upplifa af eigin raun �au �hrif sem framl�g til �r�unarlanda hafa. �a� var �hrifamikil stund fyrir mig �egar �g og nokkrir a�rir �slendingar afhentum fullger�an sp�tala � Monkey Bay � Malav� � s��asta m�nu�i sem �j�nar jafnm�rgum �b�um og b�a � �llu Reykjav�kursv��inu. �g hugsa a� l�klega gleymi �g seint or�unum sem �rl�til lj�sm��ir � drifhv�tum b�ningi � �slenskri heilsug�slust�� langt inni � sk�gi � Nankumbasveit l�t falla: B�rnin lifa hj� okkur. Og n� eiga �slendingar �rl�tinn hlut � 16 ��s. b�rnum sem hafa f��st � �remur �slenskum f��ingardeildum � h�ra�inu. Heims�kn eins og s� sem �g f�r � sem fulltr�i �slands til eins af f�t�kustu sv��um Afr�ku breytir vi�horfum manna. �g j�ta �a� f�slega a� heim kominn s� �g okkar eigi� l�f og okkar eigin vandam�l � ��ru lj�si.

 

� dag finnst m�r a� �a� s� br�nna en ��ur og br�nna en margt anna� a� okkur takist a� halda hra�anum sem �i�, hv. �ingheimur, �kv��u� � fyrra um a� 0,7% af �j��artekjum fari til �r�unarsamvinnu. �g tel ekki s�st mikilv�gt n�na a� vi� h�ldum �eirri ��tlun sem, eins og �i� muni�, �i� hr��u�u� umfram �a� sem tillaga m�n var vegna �ess a� fram undan er eitt st�rsta �r�unarverkefni �slendinga sem vi� leggjum n� dr�g a�. �a� felst � samkomulagi sem vi� h�fum gert vi� Al�j��abankann um a� kosta � samvinnu vi� Norr�na �r�unarsj��inn allar ranns�knir til a� 13 r�ki � Austur-Afr�ku geti afla� orku �r i�rum jar�ar. Al�j��abankinn mun s��an � samstarfi vi� a�ra koma sj�lfri orkuvinnslunni � legg.

 

Vi� eigum jafnframt � vi�r��um vi� Nor�menn, Breta, �j��verja, OPEC-sj��inn og Japani um a� koma til li�s vi� okkur � �essu st�ra verkefni sem �g tel a� g�ti leitt til gj�rbyltingar � h�gum 150 millj�n manna � nokkrum f�t�kustu sv��um heims. � tengslum vi� �etta er l�ka r�tt a� geta �ess a� � s��ustu viku skrifa�i �g undir samning vi� r��herra au�lindam�la fr� K�na, sem h�r var � fer� me� fors�tisr��herra s�num, um ��ttt�ku K�nverja � verkefnum af �essu tagi. �a� er �v� �h�tt a� segja a� �etta verkefni s� s�gulegur �fangi � �r�unarsamvinnu okkar."

 

��r Saari �ingma�ur Hreyfingarinnar kva�st � lok r��u sinnar vilja r��a og fagna s�rstaklega �framhaldandi framlagi utanr�kisr��uneytis til �r�unarm�la "�r�tt fyrir hrungi�."

 

"Sj�lfur hef �g starfa� hj� al�j��astofnunum og � al�j��avettvangi og veit pers�nulega a� liti� er � �a� sem a�d�unarvert hvernig �sland h�lt �fram a� veita f� til verkefna �ess � �r�unarl�ndum og sty�ja m�lefni �r�unarlanda. �sland hefur teki� a� s�r verkefni � einu f�t�kasta landi heims, Malav�, �ar sem �g hef m.a. hitt f�lk sem hefur vaki� athygli m�na � �v� a� � fj�rm�lar��uneyti Malav� er t�kniv��ingin sl�k a� �ar eru tveir s�mar. �a� veitir �v� svo sannarlega ekki af og � sl�kum l�ndum er h�gt a� n� mj�g langt me� mj�g litlum fj�rmunum. �� a� vissulega megi f�ra fyrir �v� r�k a� verja m�tti �eim fj�rmunum vel innan lands �� setur engu a� s��ur framlag �slands, og s�rstaklega framlagi� �r�tt fyrir hruni�, �sland � �kve�inn stall � al�j��asamhengi hva� �etta var�ar.

�g veit a� h�stv. utanr�kisr��herra hefur beitt s�r mj�g fyrir �v� a� framlagi til �r�unarm�la ver�i haldi� eins h�u og m�gulegt er og ni�urskur�ur � �eim �rin 2008 og 2009 ver�i f�r�ur eins hratt til baka og h�gt er. �a� er f�tt e�a ekkert sem gagnast �slensku or�spori betur � al�j��avettvangi en �egar �a� spyrst �t a� okkar litla land verji fj�rmunum til �r�unarm�la �r�tt fyrir allt sem � undan er gengi�. �a� er fagna�arefni a� �v� skuli vera haldi� �fram."

 

Bjarni Benediktsson forma�ur Sj�lfst��isflokksins sag�i Evr�pusambandskaflanna mj�g fyrirfer�armikinn � sk�rslu utanr�kisr��herra en fj�lmargt anna� v�ri a� gerast � utanr�kism�lum okkar sem m�li skipti og s��an f�r hann f�einum or�um um �r�unarm�l og sag� or�r�tt:

 

"�g get nefnt �r�unarsamvinnuna og eins og r��herrann hefur gert � inngangi sk�rslunnar er komi� inn � �n�gjuleg verkefni sem vi� h�fum stu�la� a� � Afr�ku. �a� eru �fangar sem ber a� fagna og engum vafa undirorpi� a� vi� getum l�ti� mj�g gott af okkur lei�a � �r�unarsamvinnustarfi. M�r finnst hafa tekist �g�tlega til � �eim vettvangi."

 

�rni ��r Sigur�sson forma�ur utanr�kism�lanefndar (VG) v�k einnig a� �r�unarsamvinnum�lum og sag�i me�al annars:

 

"� �rinu 2011 var l�g� fram � Al�ingi � grundvelli n�rra laga um �r�unarsamvinnu fyrsta �ings�lyktunartillagan um stefnum�tun � al�j��legri �r�unarsamvinnu af �slands h�lfu. H�n f�kk s�mulei�is mikla umfj�llun � vettvangi utanr�kism�lanefndar og margir komu a� �eirri vinnu og komu til fundar vi� nefndina. �a� er r�tt sem kemur fram � sk�rslu utanr�kisr��herra a� utanr�kism�lanefnd s� �st��u til �ess a� hnykkja � markmi�um um aukningu framlaga �slands til �r�unarsamvinnu. H�stv. utanr�kisr��herra or�ar �a� svo � sk�rslu sinni og tr�i �g �v� a� hann hafi �ar sj�lfur haldi� � penna, a.m.k. � �essum inngangsor�um �ar sem hann segir, me� leyfi forseta:

 

"�ingi� sl� meira a� segja undir n�ra og vildi hra�a aukningu fj�rframlaga til �r�unarsamvinnu. S�ll er s� r��herra sem vi� sl�kan vi�urgj�rning b�r � s�nu �ingi."

 

�a� er au�vita� mj�g �n�gjulegt a� h�stv. utanr�kisr��herra var �n�g�ur me� ��r breytingar sem voru ger�ar � �essu m�li � me�f�rum �ingsins og utanr�kism�lanefndar. �g er �eirrar sko�unar a� �sland s�, �r�tt fyrir �f�ll � efnahagsm�lum � umli�num �rum, me� best st��ustu r�kjum � heimi og �v� ber a� sj�lfs�g�u � hlutfalli vi� st�r� s�na skylda til a� leggja sitt af m�rkum til a� draga �r f�t�kt og misskiptingu � heiminum, draga �r hungursney� og a� sj�lfs�g�u a� reyna � gegnum �r�unarsamvinnu a� stu�la a� uppbyggingu og fri�i � heimshlutum sem �urfa sannarlega � �v� a� halda. �g er �v� stoltur af �v� a� �sland og Al�ingi skyldi hafa teki� �au skref vi� afgrei�slu � �ings�lyktunartill�gu um �r�unarsamvinnu."

 

Gu�fr��ur Lilja Gr�tarsd�ttir (VG) ger�i �r�unarsamvinnu einnig a� umtalsefni � r��u sinni um sk�rslu utanr�kisr��herra. H�n sag�i me�al annars:

 

"S� sem h�r stendur hefur a� sj�lfs�g�u mj�g mikinn �huga � mannr�ttindum kvenna og barna sem � reynd eru lykillinn a� �flugri �r�unara�sto� og �r�unarvinnu og svo a� sj�lfs�g�u mannr�ttindum samkynhneig�ra, tv�kynhneig�ra og transgenderf�lki. Um �a� hef �g fjalla� h�r ��ur �annig a� �g �tla ekki a� fj�lyr�a um �a� �kja lengi � svo sk�mmum t�ma. Eitt er �� v�st og �a� er a� ��rf er � auknum framl�gum til mannr�ttindam�la. Vi� �urfum a� efla samstarf okkar og r�dd � �essum efnum � vettvangi �missa al�j��asamtaka, �ar � me�al Evr�pur��sins, en �ar hefur dregi� �r ��ttt�ku okkar. �g hvet h�stv. utanr�kisr��herra til a� beita s�r fyrir sl�ku samstarfi.

 

�g var svo heppin a� f� a� vera � allsherjar�ingi Sameinu�u �j��anna � New York � haust og kynnast starfi okkar �ar. �g tek undir me� �eim sem h�r hafa sagt a� utanr�kis�j�nustan okkar, af �v� sem �g hef kynnst henni, ekki bara � New York heldur v��a um l�nd, s� a� vinna mj�g �tult og gott starf sem vi� eigum a� vera �akkl�t fyrir og ekki vanmeta. En �etta sem �g hef tala� um h�r tengist a� sj�lfs�g�u �v� sem �g nefndi ��an sem er �r�unarsamvinna. Eins og vi� vitum eru markmi� Sameinu�u �j��anna um framl�g 0,7% af vergum �j��artekjum og okkar framlag er enn sem komi� er talsvert undir �essu vi�mi�i, stefnir � um 0,2% � �rinu 2012. �g er mj�g �n�g� me� a� vi� h�fum, �r�tt fyrir okkar kr�su, sagt a� vi� �tlum og munum stefna a� �v� me� hra�i a� n� �essu l�gmarksvi�mi�i. �g legg �herslu � or�i� l�gmark �v� a� au�vita� er �a� �annig, og �a� er nokku� sem vi� �ttum a� minna okkur sj�lf � � hverjum einasta degi, a� okkar kr�sa er barnaleikur vi� hli�ina � �v� sem svo margir �urfa a� �ola.

 

�a� er mj�g mikilv�gt a� fylgja eftir �essari fyrstu heildar��tlun um al�j��lega �r�unarsamvinnu. �a� er margt gott a� gerast �ar og vi� �urfum st��ugt a� minna � � verki a� m��ur og b�rn eru alfa og omega �rangursr�krar �r�unarsamvinnu. �ar eiga �herslur �slands a� liggja."

 

Gu�mundur Steingr�msson (U) sag�i � r��u sinni um sk�rsluna:

 

"M�r finnst �a� l�ka miki� fagna�arefni a� vi� skulum vinna eftir ��tlun um �r�unarsamvinnu �slands sem sam�ykkt var h�r og a� vi� skulum halda �fram �r�unara�sto� �r�tt fyrir kreppu�stand h�r � landi, �a� hefur veri� raki� �g�tlega � r��um annarra � dag."

 

Og Helgi Hj�rvar ( Sf) minnist s�rstaklega � einn ��tt � �r�unarsamvinnu sem hann var �n�g�ur me�:

 

"�g fagna l�ka s�rstaklega �eirri �herslu sem n� er l�g� � orkun�tingu � �r�unarsamvinnu okkar �slendinga og �v� verkefni sem l�st var � sk�rslu r��herrans um orkun�tingu fyrir sv��i �ar sem b�a 150 millj�nir manna � m�rgum af f�t�kustu r�kjum heims. �ar sem vi� erum l�til �j�� og getum au�vita� ekki lagt �endanlega miki� af m�rkum til �r�unarsamvinnu held �g a� nau�synlegt s� fyrir okkur a� s�rh�fa okkur og veita bestu �ekkingu og reynslu sem vi� h�fum fram a� f�ra. Vi� getum �annig mi�la� af reynslu okkar og �ekkingu � orkugeiranum og sj�var�tveginum til a� stu�la a� �v� a� hj�lpa ��rum til sj�lfshj�lpar."

 


Frj�ls f�lagasamt�k � al�j��legu hj�lparstarfi:


Veft�mariti� hefur fari� �ess � leit vi� frj�ls f�lagasamt�k � al�j��legu hj�lparstarfi a� gera stuttlega grein fyrir starfsemi sinni og vi�fangsefnum � �essu �ri. H�r er greinarkorn og myndband um samt�k sem kallast ENZA.

 

ENZA empowering women er ??slenskt kvennaverkefni ?? Su??ur-Afr??ku
ENZA - �slenskt kvennaverkefni � Su�ur-Afr�ku.

Reka fr��slumi�st�� fyrir konur � f�t�krahverfi � �tjar�ri H�f�aborgar

 

ENZA empoweing women eru �slensk/su�ur afr�sk hj�lparsamt�k, sem reka fr��slumi�st�� fyrir konur � Mbekweni/Newrest f�t�krahverfinu � �tja�ri H�f�aborgar. Me� jafnr�ttissj�narmi� a� lei�arlj�si fer �ar fram uppbyggingarstarf fyrir konur og st�lkur sem hafa vegna f�t�ktar og annarra samf�lagsmeina ekki fengi� t�kif�ri til a� �roska sig og mennta.

Kjarnah�pur samtakanna eru konur sem hafa ney�st til a� gefa fr� s�r barn til �ttlei�ingar vegna s�rrar f�t�ktar. Auk �ess �j�nar ENZA ��rum konum � hverfinu sem b�a vi� mikla f�t�kt, en vilja fr��ast og auka t�kif�ri s�n til innihaldsr�kara l�fs og b�ttra l�fskilyr�a. � fr��slumi�st��inni fer einnig fram forvarnar og l�fsleiknikennsla, auk a�sto�ar vi� heiman�m fyrir unglingsst�lkur fr� 10 �ra aldri

Starfsemi:
 

  • Lestrarkennsla fyrir �l�sar eldri konur 
  • T�lvun�m
  • L�fsleikni
  • Forvarnarfr��sla
  • Handavinna
  • Fj�rm�lal�si
  • Sauman�m

    Afrakstur/�rangur
    A� stu�la a� atvinnuskapandi verkefnum sem lei�a til sj�lfb�rni og a� skj�lst��ingar ENZA geti or�i� fyrirmynd annarra kvenna � samf�lagi s�nu og or�i� s�ttir og n�tir �j��f�lags�egnar. ENZA vill ekki breyta samf�lagi kvennanna, heldur beina �eim � braut sj�lfsbjargar og sj�lfst��is. F� ��r til a� spyrja sig hvernig ��r geti breytt eigin l�fi vi� ��r a�st��ur sem ��r b�a vi�.

  • �ri� 2011 komu 200 konur � n�mskei� hj� ENZA. 80 �eirra �tskrifu�st af l�fsleikni og t�lvun�mskei�i og hafa 40% �eirra fengi� st�rf � almennum atvinnumarka�i � kj�lfari�. Brottfall af n�mskei�um hj� ENZA er innan vi� 2%.� Fr��slumi�st�� ENZA fer einnig fram 12 m�na�a starfsmenntun sem mi�ar a� �v� a� veita ENZA konum brautargengi � rekstri sm�fyrirt�kja. Starfsmenntun �essi felur me�al annars � s�r kennslu � saumav�l, einfalt fj�rm�lal�si, t�lvukennslu, l�fsleikni svo eitthva� s� nefnt.
  •  

    Stofnandi ENZA er Ruth S Gylfad�ttir, sem b�sett er � Su�ur-Afr�ku. Ruth er stj�rnarforma�ur samtakanna og s�r h�n um daglegan rekstur � vettvangi.  A�rir stj�rmarmenn �slandsdeildar ENZA eru:

    Erna Bynd�s Halld�rssd�ttir, l�gg. endursko�andi
    Gu�r�n Sesselja Arnard�ttir, h�star�ttal�gma�ur
    Hrefna �sp Sigfinnsd�ttir, vi�skiptafr��ingur
    J�hanna Waagfj�r�, hagfr��ingur
    Unnur Steinsson, marka�s og s�lustj�ri Lyfju ( forma�ur �slandsdeildar)

     
    facebookVeft�mariti� er � Facebook

    U M   V E F T � M A R I T I �

     

    Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu �SS�.

      

    Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.

     

    �eir sem vilja senda okkur �bendingu um efni e�a afskr� sig af netfangalista eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� [email protected]. Ritstj�ri er Gunnar Salvarsson, [email protected].

     

    Vi� bi�jumst velvir�ingar � �v� a� geta ekki nota� �slenskar g�salapp�r � vi�t�lum en bandar�skt sni�m�t Veft�maritsins leyfir ekki notkun �eirra.

     

    Bestu kve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�

    ISSN 1670-810