Barnaheill
logo
VeftÝmarit um
■rˇunarmßl
gunnisal
5. ßrg. 154. tbl.
14. mars 2012
gunnisal
TÝmamˇt ver­a Ý tˇlf ßra s÷gu uppbyggingar sj˙krah˙ssins Ý Monkey Bay ■egar utanrÝkisrß­herra ═slands afhendir ■a­ formlega malavÝskum stjˇrnv÷ldum. Ljˇsmynd: gunnisal

Ůriggja daga heimsˇkn utanrÝkisrß­herra ═slands til MalavÝ hefst Ý nŠstu viku:

Íssur SkarphÚ­insson afhendir stjˇrn-v÷ldum Ý MalavÝ sj˙krah˙si­ Ý Monkey Bay

 

Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra afhendir stjˇrnv÷ldum Ý MalavÝ formlega sj˙krah˙si­ Ý Apaflˇa Ý nŠstu viku. Sj˙krah˙si­ hefur veri­ byggt upp fyrir Ýslenskt ■rˇunarfÚ ß sÝ­ustu tˇlf ßrum Ý bygg­arlagi sem telur um 125 ■˙sund Ýb˙a. Heimamenn hafa ß sÝ­ustu ßrum teki­ a­ mestu leyti vi­ allri starfsemi sj˙krah˙ssins en me­ afhendingunni Ý nŠstu viku lřkur l÷ngu og farsŠlu samstarfi Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands vi­ heilbrig­isyfirv÷ld um uppbyggingu sj˙krah˙ssins.

 

═ byrjun aldarinnar stˇ­ lÝtill kofi ß ■essari lˇ­ fyrir stopula lyfjadreifingu. Ůar er n˙ reki­ stˇrt sj˙krah˙s me­ fj÷lbreyttri ■jˇnustu og til marks um umsvifin mß nefna t÷lur: 140 ■˙sund manns komu ß sj˙krah˙si­ ß sÝ­asta ßri og ß launaskrß eru 120 manns.


┴ ■essum r˙mlega ßratug sem ═slendingar hafa unni­ a­ lř­heilsumßlum ß ApaflˇasvŠ­inu hafa or­i­ miklar og markver­ar breytingar. Fyrstu byggingarnar risu ßri­ 2000 og tveimur ßrum sÝ­ar voru fyrstu sj˙klingarnir lag­ir inn. ═ upphafi var bygg­ almenn sj˙kdradeild og sÝ­an koll af kolli: lÝtil fŠ­ingardeild, almenn g÷ngudeild, skrifstofubygging, lÝkh˙s, starfsmannab˙sta­ir, skur­stofur, rannsˇknarstofur, HIV/alnŠmisdeild, ■vottah˙s og sÝ­ast glŠsileg fŠ­ingardeild sem tekin var Ý notkun 2010. Auk ■ess hafa ═slendingar lagt fram fÚ til kaupa ß sj˙krabÝl og tŠkjum a­ ˇgleymdum stu­ningi vi­ sj˙kraflutninga. Ůß hefur rÝk ßhersla veri­ l÷g­ ß gŠ­i heilbrig­is■jˇnustunnar fyrir allt bygg­arlagi­ me­ framl÷gum til a­ mennta og ■jßlfa starfsfˇlk.

 

═slendingar hafa vari­ til sj˙krah˙ssins a­ me­altali 60 milljˇnum krˇna ß ßri. Ůa­ gera 500 krˇnur ß hvern Ýb˙a vi­ Apaflˇa ßrlega og 188 krˇnur ß hvern ═slending.

 

UtanrÝkisrß­herra fŠr tŠkifŠri til ■ess Ý ■riggja daga heimsˇkn sinni til MalavÝ Ý nŠstu viku a­ kynna sÚr ÷nnur verkefni ═slendinga Ý ■rˇunarsamvinnu Ý Mangochi hÚra­i. Hann heimsŠkir heilsugŠslust÷­var til sveita en ═slendingar hafa stutt vi­ heilsugŠslu Ý sveitum me­ byggingu og endurbˇtum ß heilsugŠslust÷­vum, ■jßlfun starfsmanna og sj˙kraflutningum. Ennfremur mun Íssur kynna sÚr vatns- og hreinlŠtisverkefni ŮSS═ ■ar sem 20 ■˙sund heimila bygg­arlag var b˙i­ vatnsbˇlum og hreinlŠtisa­st÷­u ß fj÷gurra ßra tÝmabili. Heimsˇkn ß menningarmi­st÷­ina Ý Monkey Bay er einnig ß dagskrß Ý fer­ rß­herrans en h˙n var reist var fyrir Ýslenskt ■rˇunarfÚ og eins heimsŠkir rß­herrann einn af m÷rgum grunnskˇlum vi­ MalavÝvatn ■ar sem ═slendingar hafa byggt upp og hl˙­ a­ menntun malavÝskrar Šsku.

 

Nßnar Ý grein Stefßns Jˇns Hafstein umdŠmisstjˇra ŮSS═ Ý MalavÝ - Takk ═sland

 

Ribbaldinn Joseph Kony fŠr heimsathygli og metßhorf:

Ver­ur herfer­in til gˇ­s e­a ills?

 

KONY 2012
KONY 2012

TŠplega hßlftÝma langt myndband bandarÝsku samtakanna Ësřnileg b÷rn (Invisible Children) um ribbaldann Joseph Kony hefur slegi­ ÷ll ßhorfsmet og vaki­ slÝka athygli a­ varla finnst sjß fj÷lmi­ill e­a samskiptami­ill sem ekki hefur fjalla­ um myndina. ┴ anna­ hundra­ milljˇnir manna h÷f­u horft ß myndbandi­ Ý gŠr sem fjallar um Kony og skŠruli­asamt÷k hans, Uppreisnarher Drottins.

 

Nafn Kony er ß allra v÷rum. Tug■˙sundir ungmenna hafa Ý fyrsta sinn leitt hugann a­ mannrÚttindamßlum, ■rˇunarmßlum, jafnvel AfrÝku og allt hefur ■etta kosti og galla. Tilgangurinn me­ ger­ myndarinnar um Kony er a­ gera nafn hans ■ekkt um allan heim en hann er sag­ur hŠttulegasti ma­ur heimsins eftir a­ Osama Bin Laden fÚll frß. Herfer­in hefur einnig ■ann tilgang a­ fß fˇlk til ■ess a­ hengja upp veggspj÷ld af Kony 20. aprÝl nŠstkomandi og stofnu­ hefur veri­ sÚrst÷k Ýslensk sÝ­a ß Facebook til stu­ning herfer­inni.

 

١tt Joseph Kony hafi ekki veri­ Ý ┌ganda sÝ­astli­in sex ßr og fari­ huldu h÷f­i Ý grannrÝkjum eru grimmdarverk hans Ý nor­urhluta landsins tÝundu­ Ý myndinni. Stjˇrnv÷ld Ý ┌ganda gßfu ˙t yfirlřsingu Ý vikubyrjun ■ar sem ■au lřstu yfir ßnŠgju me­ herfer­inna en lÚtu jafnframt Ý ljˇs a­ varast bŠri a­ gera of miki­ ˙r yfirvofandi ˇgn vegna Uppreisnarhersins. Margir hafa einmitt gagnrřnt myndina ß ■eim forsendum a­ dregi­ hafi verulega ˙r umsvifum Kony og sÚrstaklega ■eirri sta­reynd a­ hann hefur ekki veri­ Ý ┌ganda undanfarin ßr. A­ ■vÝ leyti fari myndin ß svig vi­ sannleikann auk ■ess sem einf÷ldunar gŠti vÝ­a og ßrˇ­urskennd framsetningin sÚ ■annig, t.d. me­ tˇnlistinni, a­ ßhorfandinn hljˇti a­ velta fyrir sÚr hvort ger­ myndbandsins sÚ eing÷ngu Ý auglřsinga- og fjßr÷flunarskyni fyrir bandarÝsku samt÷kin. GÝfurleg gagnrřni sÝ­ustu dŠgrin leiddi til ■ess Ý fyrradag a­ Invisible Children sendu frß sÚr anna­ myndband til a­ svara fyrir sig - ■a­ mß sjß hÚr.

 

Eina ßhugaver­a spurningin um Kony 2o12 - hvers vegna fÚkk myndin 60 milljˇn ßhorf fyrstu vikuna,skrifar Duncan Green sem bloggar oft um ■rˇunarmßl og AfrÝku. Hann segir Ý lauslegri ■ř­ingu:

 

"Milljˇnir ungmenna um allan heim hafa veri­ ni­ursokkin Ý tiltekna mj÷g brengla­a s÷gu um ■a­ hva­ er a­ gerast Ý AfrÝku. ═ m÷rlgum tilvikum er ■etta Ý fyrsta skipti sem unga fˇlki­ sřnir mannrÚttindum e­a ■rˇunarmßlum ßhuga. Hva­ gerist nŠst? ╔g vona bara a­ ■etta sßi frŠjum hjß nřrri kynslˇ­ fyrir raunverulegan ßhuga ß ■vÝ hvernig AfrÝka og fˇlki­ sem břr Ý ßlfunni getur haldi­ ßfram ß vegfer­ sinni, a­ myndin veki ßhuga ß ■vÝ a­ skilja af hverju heimurinn er eins og hann er, ekki a­ "fullt af AfrÝkub˙um sÚ rŠnt og ■eir drepi hvorir a­ra, en hvÝti ma­urinn geti komi­ til bjargar."

 

Annar ßlitsgjafi, Simon Allison, skrifar Ý The Daily Maverick: "Svo n˙ vita allir hver Joseph Kony er. FrßbŠrt, Úg er viss um a­ hann skelfur Ý strÝ­s stÝgvÚlunum sÝnum, hafi hann ß anna­ bor­ haft tŠkifŠri til a­ horfa ß myndbandi­ sem gert hefur hann a­ s˙perstj÷rnu hry­juverka (hafa ■eir 3G farsÝmasamband Ý buskanum?). Ůa­ er leitt til ■ess a­ vita a­ Ý besta falli ver­ur herfer­in til einskis og Ý versta falli er m÷gulegt a­ h˙n ver­i til tjˇns Ý heimshluta sem mß ekki vi­ miklu".

 

VeftÝmariti­ hefur teki­ saman krŠkjur um Kony og s÷gulega myndbandi­.
 

 

Documentarians: KONY 2012 Achieved Its Goal/ Mashable

-

'Kony 2012' viral video raises questions about filmmakers/ CNN

-

Kony 2012 and the Political Economy of Conflict Representation, eftir Connor Joseph Cavanagh/ NAI forum

-

My thoughts on KONY 2012 (and a defense of Invisible Children?) eftir Chris Blattman

-

Kony 2012: what's the real story?, eftir Polly Curtis and Tom McCarthy/ The Guardian

-

'Kony 2012' Documentary Becomes Most Viral Video in History/ Time

-

Kony 2012: from advocacy to 'badvocacy', eftir S÷ru Baily/ ODI

-

The conflict in Uganda is larger than Kony, eftir Cecilia Bńcklander/ NAI Forum

-

Kony 2012 film: schoolchildren's verdict - video/ The Guardian

-

Central Africa: Don't Elevate Joseph Kony/ FrÚttaskřring AllAfrica

-

The controversy over Kony 2012, eftir Michael Gerson/ Washington Post

-

What Teens Think About the Kony Campaign, eftir Ninu Vir, 17 ßra/

-

Social Media, Slacktivism, And Kony 2012/ Forbes (myndbrot)

-

12 Lessons from KONY 2012 from Social Media Power Users/ Forbes

-

Joseph Kony gŠti komist undan - Aflimar og drepur b÷rn, eftir Evu Gunnbj÷rnsdˇttur/ DV

-

Kony/ Flickmylife

-

THE LORD'S RESISTANCE ARMY AND CHILDREN/ Sameinu­u ■jˇ­irnar

-

Hver er Joseph Kony?/ Kastljˇs RUV

gunnisal
MŠ­ur og b÷rn Ý fßtŠklrahverfi Ý Kampala, h÷fu­borg ┌ganda. Ljˇsmynd: gunnisal
Sjˇnum beint a­ Ýb˙um fßtŠkra-hverfa Ý borgum Ý nřrri rannsˇkn

 

═b˙ar ˇskipulag­ra fßtŠkrahverfa me­ litlar tekjur b˙a vi­ afskaplega ˇfullnŠgjandi a­stŠ­ur og hafa takmarka­an a­gang a­ grunn■jˇnustu. Ůessar a­stŠ­ur leggja ˇhˇflegar byr­ar ß konur, sem eru alla jafna tekjulausar, og hafa vÝ­tŠkar aflei­ingar ß velfer­ ■eirra, segir Ý nřrri rannsˇknarskřrslu. Rannsˇknin var ger­ af IIED, al■jˇ­legri umhverfis- og framfarastofnun me­ stu­ningi Mannfj÷ldastofnunar Sameinu­u ■jˇ­anna, UNFPA.

 

Urbanization, gender and urban poverty: Paid work and unpaid carework in the city- er heiti skřrslunnar. H˙n sřnir a­ ■ˇtt lÝf kvenna Ý borgarsamfÚlagi auki atvinnum÷guleika ■eirra, veiti ■eim meira sjßlfstŠ­i og fŠrri takmarkanir Ý efnahagslegu og fÚlagslegu tilliti, bŠti borgarlÝfi­ ekki endilega st÷­u kvenna ■egar ß allt er liti­. Skřrslan bendir t.d. ß skiptingu au­s sem geti veri­ konum ˇhagstŠ­, s÷mulei­is geti rÚttindamßl veri­ ˇljˇs og m÷guleikar ■eirra til a­ tryggja eigur sÝnar geti veri­ takmarka­ir, svo dŠmi sÚu nefnd.

 

A­ mati Babatudne Osotimehin framkvŠmdastjˇra UNFPA bendir rannsˇknin ß nřjan og a­kallandi vettvang sem skipti bŠ­i verulega miklu mßli Ý barßttunni vi­ a­ draga ˙r fßtŠkt og til a­ auka jafnrÚtti kynjanna. A­ mati framkvŠmdastjˇrans ■arf a­ breg­ast skjˇtt vi­ aukinni ■Úttbřlismyndun og a­ger­ir ■urfi m.a. a­ fela Ý sÚr stu­ning vi­ valdeflingu kvenna og ungs fˇlks, bŠtt a­gengi a­ menntun, heilbrig­is■jˇnustu og atvinnu. Hann nefnir lÝka a­ hlutverk innan fj÷lskyldna breytist ■egar flutt er ß m÷lina og sko­a ■urfi skiptingu heimilisstarfa sem sÚu nßtengd jafnrÚttismßlum og barßttunni gegn kynbundnu ofbeldi.

 

ŮvÝ er vi­ a­ bŠta a­ UNICEF helga­i ßrsskřrslu sÝna sem kom fyrir fßeinu d÷gum bßgum kj÷rum a­ a­b˙na­i barna Ý fßtŠkrahverfum: Children In An Urban World.

 

Nßnar

 

HRI
SkandinavÝsku ■jˇ­irnar fß enn eitt hrˇsi­ fyrir al■jˇ­astarf.
NorrŠnu ■jˇ­irnar Ý toppsŠtum ß lista yfir mann˙­ar-a­sto­

 

Hva­a ■jˇ­ir standa sig best ■egar skyndilega ■arf a­ breg­ast vi­ og veita mann˙­ara­sto­? Svari­ er: Noregur, Danm÷rk og SvÝ■jˇ­.

 

Ůessar norrŠnu ■jˇ­ir eru Ý efstu sŠtum ß nřjum lista frß DARA yfir ■Šr ■jˇ­ir sem standa sig best Ý mann˙­ara­sto­. Listinn - e­a vÝsitalan - kallast Humanitarian Response Index (HRI) og byggir ß fimm flokka mati ß ■vÝ hvernig 23 rÝkisstjˇrnir brug­ust vi­ Ý nÝu meirihßttar hamf÷rum. ═ yfirliti um ni­urst÷­urnar segir a­ ■ˇtt al■jˇ­legt hjßlparstarf og getan til ■ess a­ breg­ast vi­ fˇlki Ý ney­ hafi batna­ me­ ßrunum sÚu enn verulegir annmarkar ß ■vÝ a­ veita hjßlp til ■eirra fˇrnarlamba nßtt˙ruhamfara e­a strÝ­sßtaka sem mest ■urfa ß hjßlp a­ halda. Skřrslan Ý ßr beinir sjˇnum sÚrstaklega a­ kynjamßlum.

 

Sameinu­u ■jˇ­irnar fˇru fram ß 8.9 millja­ra dala ßri­ 2011 til stu­nings 50 milljˇnum mann Ý ney­. A­eins nß­ist a­ afla fjßr sem nam 62% af ■eirri upphŠ­.

 

FrÚttatilkynning um skřrsluna

-

Top aid donors score badly in responding to crises/ The Guardian

-

Norge best pň n°dhjelp/ BistandsaktueltHRI 2011: Addressing the gender challenge 

UNU
Hˇpurinn sem ˙tskrifa­eins frß Sjßvar˙tvegsskˇlanum a­ ■essu sinni.
┴tjßn nemendur ˙tskrifast ˙r Sjßvar˙tvegsskˇlanum

 

┴tjßn nemendur frß tˇlf ■jˇ­l÷ndum ˙tskrifu­ust Ý sÝ­ustu viku frß Sjßvar˙tvegsskˇla Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna hÚr ß landi. Ůetta var fjˇrtßnda ˙tskriftin frß skˇlanum en hann var stofna­ur ßri­ 1998 og ˙tskriftin fˇr a­ ■essu sinni fram Ý h˙sakynnum MatÝs. ┌tskriftarhˇpurinn samanstˇ­ af nemendum frß LÝberÝu, NamibÝu, Gana, MˇsambÝk, Su­ur-AfrÝku, Kamer˙n, SÝerra Leone, JamaÝku, ┌ganda, SrÝ Lanka, St. Lucia og Suriname en nemendur frß sÝ­asttt÷ldu rÝkjunum tveimur eru fyrstu fulltr˙ar ■jˇ­a sinna ß skˇlabekk Ý Sjßvar˙tvegsskˇlanum.

 

Vi­ ˙rskriftina fluttu ßv÷rp ■eir Jˇhann Sigurjˇnsson, forstjˇri Hafrannsˇknarstofnunar og Sigurgeir Ůorgeirsson rß­uneytisstjˇri Ý sjßvar˙tvegs- og landb˙na­arrß­uneytinu. Af hßlfu nemenda flutti by Yaa Tiwah Amoah frß Gana ßvarp.
 

Nßnar

SIDA hŠkkar framl÷g til frjßlsra fÚlagasamtaka

 

SŠnska ■rˇunarsamvinnustofnunin SDIA hefur hŠkka­ framl÷g til sŠnskra frjßlsra fÚlagasamtaka sem starfa Ý ■rˇunarrÝkjum um ■vÝ sem nŠst 30 milljˇnir sŠnskra krˇna e­a um hßlfan milljar­ Ýslenskra krˇna. Opinber framl÷g til frjßlsra fÚlagasamtaka hŠkku­u umtalsvert ß sÝ­asta ßri, og ver­a eftir sÝ­ustu hŠkkun alls um 1.6 milljar­ur sŠnskra krˇna sem jafngildir um 29 millj÷r­um Ýslenskra krˇna. ١tt langstŠrsti hluti framlagsins sÚ eyrnamerktur al■jˇ­legri ■rˇunarsamvinnu eiga 68 milljˇnir sŠnskra krˇna - um 1200 milljˇnir Ý Ýslenskum krˇnum - a­ nřtast Ý kynningarmßl Ý SvÝ■jˇ­.

 

HŠstu framl÷gin fara til fj÷gurra fÚlagasamtaka, Barnaheilla - Rńdda Barnen, Forum Syd, Kooperation utan grńnser og Diakonia. Fj÷gur erlend fÚlagasamt÷k hafa frß sÝ­asta ßri ennfremur fengi­ framl÷g fra sŠnskum stjˇrnv÷ldum: Oxfam, Flˇttamannarß­ Noregs, Al■jˇ­legu HIV/alnŠmis samt÷kin og d÷nsku samt÷kin Ibis.

 

Nßnar 

Vatnsmßl Ý brennidepli
gunnisal

═ m÷rgum l÷ndum břr landb˙na­ur ■egar vi­ skort ß vatni - og ■a­ ßstand ß eftir a­ versna, segir Ý ni­urlagi nřrrar skřrslu um vatnsmßl Ý heiminum, UN World Water Development Report. Ůar kemur einnig fram a­ bŠndur ■urfa fimmtungi meira af vatni fram til ßrsins 2050 til a­ mŠta kr÷fum um landb˙na­arframlei­slu fyrir Ýb˙a jar­ar sem ■ß ver­a 9.3 milljar­ar talsins.

Rß­stefnan - World Water Forum - hˇfst ß mßnudag Ý Marseille Ý Frakklandi og stendur yfir til laugardags, 17. mars. Yfirskrift rß­stefnunnar er "TÝmi lausna" - Time for Solutions.

 

A hard, dry future for the planet/ The Independent

 

-

Gorbachev to World Water Forum: Global river accord, curbing waste can help solve water crisis, avert conflicts/ Green Cross

-

Landsvirkjun Sustainability Partnership

-

World Water Forum will pander to corporate self-interest, say critics, eftir Claire Provost/ The Guardian

K R Ă K J U R

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-

Bretar verja ■rˇunarfÚ til stu­nings vi­ konur

gunnisal

Bresk stjˇrnv÷ld tilkynnu ß barßttudegi kvenna Ý sÝ­ustu viku um a­ger­aߊtlun Ý ■vÝ skyni a­ koma konum til a­sto­ar Ý AsÝu og AfrÝku sem sŠta ofbeldi heima fyrir, eru seldar mansali e­a ver­a fyrir annars konar ofbeldi. SamkvŠmt frÚttatilkynningu frß Ůrˇunarsamvinnustofnun Breta, DFID, er Štlunin a­ koma ■˙sundum st˙lkna og kvenna til a­sto­ar sem sŠta kynbundinni mismunun og misnotkun Ý sunnanver­ri AsÝu og tveimur AfrÝkurÝkjum: SambÝu og E■ݡpÝu. Herfer­in snřr me­al annars a­ ■vÝ a­ auka a­gengi kvenna a­ farsÝma■jˇnustu og ÷­rum ˙rrŠ­um Ý ■vÝ skyni a­ for­a sextÝu ■˙sund st˙lkum og konum Ý Nepal, Bangladesh og Indlandi frß mansali. ═ SambÝu hyggst DFID bjˇ­a konum sem sŠta heimilisofbeldi l÷gfrŠ­ilegan, sßlfrŠ­ilegan og lŠknisfrŠ­ilegan stu­ning og ■jßlfa sextßn hundru­ konur Ý rÚttamßlum kvenna. ═ E■ݡpÝu tekur DFID upp samstarf vi­ Nike stofnunina og sveitastjˇrnir um stu­ning vi­ a­ minnsta kosti 200 ■˙sund st˙lkur Ý ■vÝ skyni a­ halda ■eim a­ nßmi og afstřra ■vÝ a­ ■Šr giftist barnungar.

-

Nßnar

-

Gender is just one of many inequalities that generate poverty and exclusion, eftir Claire Melamed/ The Guardian

-

Lňt kvinnorna fň bistňndspengarna, eftir Monicu Gustafsson/ STNU

 

Rß­herra verst kr÷fu um ni­urskur­ til
 ┌ganda


Christian Friis Bach ■rˇunarmßlarß­herra Dana mŠtir gagnrřni bŠ­i stjˇrnarandst÷­u og ˙r eigin flokki fyrir ■ß afst÷­u a­ neita a­ hˇta ni­urskur­i ß framl÷gum til ┌ganda. ┴stŠ­an fyrir ■essum deilum er s˙ a­ ■ingmannafrumvarp gegn samkynhneig­um hefur nřlega veri­ teki­ upp aftur ß ■ingi Ý ┌ganda og řmsir danskir stjˇrnmßlamenn - og breskir s÷mulei­is - hafa lßti­ ■ß sko­un Ý ljˇs a­ ver­i frumvarpi­ a­ l÷gum hljˇti ■a­ a­ hafa alvarlegar aflei­ingar fyrir stjˇrnv÷ld Ý ┌ganda. Friis Back segir hins vegar a­ besta lei­in Ý ■essu mßli sÚ ekki a­ hˇta ■vÝ a­ fara burt ˙r landinu heldur a­ hˇta ■vÝ a­ vera um kyrrt. Hann vill a­ Danir fari samrŠ­ulei­ina fremur en a­ beita fjßrhagslegum hˇtunum.

-

Ugandan gay law splits Parliament/ Politiken

-

Uganda's anti-gay bill puts Danish support in question/ Kaupmannahafnar-
pˇsturinn

 

 Glefsur ˙r s÷gu Ýslenskrar ■rˇunarsamvinnu - XVIII. hluti

  

Ăvintřri ß Boa Vista - fyrri hluti

BOA
═slendingar Ý Švintřrum ß GrŠnh÷f­aeyjum. Fyrri hluti frßsagnar Magna Kristjßnssonar ˙tger­arstjˇra.

Vi­ lj˙kum upprifjun af fyrstu ═slendingunum ß GrŠnh÷f­aeyjum ß ßrunum 1980 til 1981 me­ ■vÝ a­ grÝpa ofan Ý frßs÷gn sem Magni Kristjßnsson ˙tger­arstjˇri skrifar um sva­ilf÷r ■ar sy­ra sem hann nefndi "Ăvintřri ß Boa Vista" og birtist Ý Sjˇmannadagsbla­i Neskaupssta­ar ßri­ 1984. Ůar segir frß fer­alagi ß Bjarti ß svŠ­i­ su­ur af eyjunni Boa Vista ß tilraunavei­ar me­ troll en um bor­ er 17 manns, ═slendingarnir ■rÝr, Halldˇr skipstjˇri, ┴rni vÚlstjˇri og Magni ˙tger­arstjˇri, 11 heimamenn Ý ßh÷fn, port˙galskur rafvirki og synir ■eirra Magna og Hallˇrs, Bjartur og ┴sgeir, bß­ir tˇlf ßra. HÚr birtist fyrri hluti frßsagnarinnar.

 

Ůa­ er ■ri­judagsmorgunn, komi­ haust, hŠgur vindur. Segir ekki af fer­um fyrr en undir morgun nŠsta dags ■egar komi­ er ß lÝklega vei­islˇ­ og hafist var handa vi­ a­ koma trollinu ˙t. "En ■ß kom babb Ý bßtinn. GÝrinn framan vi­ a­alvÚl, sem knřr togvindur bila­i og ljˇst var a­ ekki vŠri hŠgt a­ gera vi­ nema Ý landi.. og fengist ekki vi­gert fyrr en eftir helgi. Til a­ nřta tÝmann var ßkve­i­ a­ doka vi­ ß slˇ­inni til f÷studagskv÷lds og ■jßlfa innfŠdda vi­ netavinnu Ý tvo daga. SÝ­an var lagst vi­ akkeri vi­ su­urstr÷nd Boa Vista."

 

Hentu sÚr ˙tbyr­is

"Boa Vista er ß a­ giska 15-18 km. Ý ■vermßl og su­urhlutinn ˇbygg­ur. ┴ nor­vesturhorni eyjarinnar er bŠrinn Sal Rei, en annars er h˙n strjßlbřl. Og eins og flestar eyjarnar mestmegnis ey­im÷rk. Eftir hßdegi fÚkk frÝvaktin a­ breg­a sÚr Ý land ß ÷­rum skj÷ktbßtnum. Einir 5 innfŠddir nřttu sÚr ■a­ leyfi. Ůa­ kom ■Šgilega ß ˇvart ■egar ■eir komu um bor­ aftur undir kv÷ld a­ me­fer­is h÷f­u ■eir safarÝkar melˇnur svo og d÷­lur, sem a­ vÝsu lÝku­u ekki eins vel. Kvß­ust ■eir hafa gengi­ ca. 30-40 mÝn. inn ß eyjuna og fundi­ ■ar svŠ­i sem mora­i Ý melˇnum og nokkra d÷­lupßlma. Tilt÷lulega lÝti­ var af gˇmsŠtum ßv÷xtum ß eyjunum nema bananar, sem allir voru l÷ngu lei­ir ß. Vi­ hug­um ■vÝ ß landg÷ngu daginn eftir til a­ nß Ý melˇnur a­ fŠra fj÷lskyldunum vi­ heimkomuna. Eftir hßdegi daginn eftir var b˙ist til landg÷ngu. Nokkur undiralda var Ý logninu og Bjartur lß ca. 500 metra frß landi. ...Ůegar komi­ var fast a­ sandstr÷ndinni sßst a­ brim var meira en Ý fyrstu sřndist og brug­i­ gat til beggja vona me­ landt÷ku. ...Vi­ reyndum a­ sŠta lagi en ekki tˇkst betur til en svo a­ Ý mi­jum brimrˇ­rinum brotna­i ÷nnur ßrin. Ekki lei­ ß l÷ngu ■ar til alda reis og ljˇst var a­ h˙n myndi falla ß bßtinn. Um lei­ og aldan hrifsa­i bßtinn, hentu allir sÚr ˙tbyr­is. Bßtinn fyllti og hann k˙veltist eins og fj÷l. Vi­ nß­um strax landi og engum var­ meint af. EilÝti­ ur­u ■ˇ strßkarnir skelka­ir."

 

┴ melˇnumi­um

Ůeir leggja sÝ­an af sta­, ellefu talsins, Ý ßttina a­ "melˇnumi­unum" og koma 45 mÝn˙tum sÝ­ar ■ar sem melˇnur "liggja hist og her ß sandinum eins og risastˇr egg". Ůeir fylla netpoka af melˇnum og heimamenn bŠta ß sig d÷­lukl÷sum, halda a­ ■vÝ b˙nu klyfja­ir til strandar. "Sumir bßru tugi kÝlˇa og gangan var ■reytandi. Um 5 leyti­ var komi­ a­ bßtnum og 2 klst. til myrkurs. En n˙ voru a­stŠ­ur allar erfi­ari en vi­ landt÷kuna. HßlfflŠtt var og mun meira brim. Einnig var feikna straumur vestur me­ str÷ndinni. ╔g vildi ekki tefja um of vegna a­ste­jandi myrkurs og ■ˇttist vita a­ ef nokku­ vŠri, myndu a­stŠ­ur versna me­ auknu flˇ­i. ┴rni vÚlstjˇri rei­ ß va­i­, ßsamt ■remur innfŠddum. Nokkrir melˇnupokar fygldu. Bßtinn fyllti fljˇtlega en flugsyndir Cabo Verde mennirnir hßlfsyntu me­ bßtinn gegnum skaflana. ... Vi­ sßum a­ Ý nokkurt ˇefni var komi­."

 

Strandaglˇpar ß ˇkunnri str÷nd

 ┴­ur en var­i skall hitabeltismyrkri­ ß. NÝu einstaklingar, tveir tˇlf ßra, af ■remur ■jˇ­ernum voru strandaglˇpar ß ˇkunnri str÷nd. Magni segir a­ ljˇst hafi veri­ a­ ÷llum yr­i kalt ■egar ß kv÷ldi­ li­i­ svo fßklŠddir sem ■eir voru. Ůß er teki­ til vi­ a­ grafa holur Ý sandinn til a­ hafa skjˇl og hita hvorir af ÷­rum. Ůegar menn h÷f­u nokkrum klukkutÝmum sÝ­ar komi­ sÚr fyrir Ý holunum bar tvennt ˇvŠnt og ˇ■Šgilegt a­ h÷ndum. "Flˇ­i­ var­ ˇhemjumiki­ og bleytti holurnar, sem ■ˇ h÷f­u veri­ ger­ar undir b÷kkum, efst Ý fj÷runni. Og ■a­ sem kannski verra var. MoskÝtˇflugurnar fˇru ß kreik. MoskÝtˇ er afar fßgŠtt ß eyjunum. En ■arna voru ■Šr Ý ■˙sundatali, litlar og meinleysislegar en ÷llum var ljˇs s˙ ˇgn sem af ■eim stafa­i. ... Ůa­ kom kurr Ý ■ß innfŠddu og vi­ skri­um ˙r holunum. Flestir tˇku a­ ausa sjˇ ß kroppinn og menn hÚldu a­ ■annig slyppu ■eir vi­ bit. ╔g grˇf strßkana a­ mestu Ý sandinn en reyndi a­ halda andlitum ■eirra r÷kum Ý von um a­ ■eir losnu­u vi­ bit. ┴standi­ var vŠgast sagt heldur bßgt. Umhverfi­ var Šgifagurt. Gullinn mßni silfra­i hafi­ og brimi­ ˇma­i vi­ endalausa sandstr÷ndina. En ■a­ var ergilegt a­ sjß bßtinn vagga skammt frß landi og geta ekki komist um bor­."

 

Framhald eftir viku. -Gsal

 
facebook
VeftÝmariti­ er ß Facebook!

UM VEFT═MARITIđ

 

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.
 

Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is.

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 
ISSN 1670-810