EHI
logo
VeftÝmarit um ■rˇunarmßl
gunnisal
5. ßrg. 151. tbl.
22. febr˙ar 2012
gunnisal
Hˇpur sÚrfrŠ­inga frß ┌ganda er ■essa dagana ß ═slandi a­ undirb˙a nßmskei­i um kynbundin ßhrif loftslagsbreytinga. Ljˇsmynd frß ┌ganda: gunnisal
 

Nßmskei­ um kynbundin ßhrif loftslagsbreytinga

- morgunver­arfundur ß f÷studag um verkefni­

 

"Ef einblÝnt er ß a­ takast ß vi­ aflei­ingar loftslagsbreytinga ßn ■ess a­ taka tillit til mismunandi ■arfa og hlutverka karla og kvenna er mikil hŠtta ß a­ inngrip ver­i ßrangursminni en ella og nßi ekki til ■eirra sem mesta ■÷rf hafa ß," segir MarÝa Nandago, yfirverkefnisfulltr˙i hjß Ůrˇunarsamvinnustofnun Ý ┌ganda, sem er hluti af hˇpi ■riggja sÚrfrŠ­inga frß ┌ganda sem komu til ═slands Ý sÝ­ustu viku til ■ess a­ vinna a­ ■rˇun nßmskei­s um kynbundin ßhrif lofslagsbreytinga. A­ hennar s÷gn er tilgangur nßmskei­sins ■vÝ a­ mennta stefnumˇtendur, sveitastjˇrnir og a­ra um nau­syn ■ess, og lei­ir til, a­ taka tillit til ■ess hve ˇlÝk ßhrif lofslagsbreytingar geta haft ß konur ß karla. A­ auki fß framkvŠmdara­ilar tŠkifŠri til a­ a­last skilning ß ßhrifum og ors÷kum loftslagsbreytinga sem heild. Nßmskei­i­ ver­ur keyrt Ý tilraunaskyni Ý ■remur hÚr÷­um Ý ┌ganda ß ■essu ßri me­ ■a­ a­ markmi­i a­ hŠgt ver­i a­ gera ■a­ Ý ÷llum hÚr÷­um ß nŠstu ßrum og jafnvel fleiri rÝkjum Ý Austur-AfrÝku Ý framhaldinu.

SÚrfrŠ­ingarnir dvelja ß ═slandi Ý tŠpar tvŠr vikur, sem nřttar ver­a Ý undirb˙ning nßmsefnis fyrir nßmskei­in. Al■jˇ­legur JafnrÚttisskˇli Hßskˇla ═slands tekur ■ßtt Ý vinnunni, en sÚrfrŠ­ingar ß ■eirra vegum munu einnig taka ■ßtt Ý fyrstu ■remur keyrslum ■ess Ý ┌ganda. Undirb˙ningshˇpinn skipa fulltr˙ar frß  Vatns- og umhverfismßlarß­uneyti ┌ganda, Kynja-, vinnu- og fÚlagsmßlarß­uneytinu, samvinnuhˇpi Danmerkur, ═slands og Noregs, og svo sÚrfrŠ­ingar frß Hßskˇla ═slands. Nßmskei­i­ er hluti af stŠrra verkefni sem Štla­ er a­ takast ß vi­ kynbundin ßhrif lofslangsbreytinga Ý ┌ganda og ■a­ er unni­ er af ■arlendum stjˇrnv÷ldum Ý samvinnu vi­ ■rˇunarsamvinnustofnanir Danmerkur, ═slands og Noregs.

Loftslagsbreytingar hafa neikvŠ­ust ßhrif ß konur og b÷rn

Efni nßmskei­sins er byggt ß ni­urst÷­um rannsˇknar sem framkvŠmd var af Makarere hßskˇla Ý ┌ganda. Ůar var sřnt fram ß a­ loftslagsbreytingar hafi neikvŠ­ust ßhrif ß konur og b÷rn. ┴stŠ­an sÚ s˙ a­ konur og b÷rn bera ßbyrg­ ß a­ sŠkja bŠ­i vatn og eldivi­ fyrir fj÷lskylduna. Loftslagsbreytingar hafi svo gert ■a­ a­ verkum a­ ■Šr vegalengdir sem ganga ■arf til a­ sŠkja fullnŠgjandi byrg­ir lengist til muna. Aflei­ingar ■essara ßhrifa sÚu svo mun alvarlegri ■egar um er a­ rŠ­a fˇlk sem glÝmir vi­ sßrafßtŠkt og ■ß vannŠringu sem henni fylgir.

Til ■ess a­ a­sto­a ┌ganda vi­ a­ takast ß vi­ ■essi vandamßl er, auk nßmskei­sins, stefnt a­ ■vÝ a­ a­sto­a stjˇrnv÷ld, fyrirtŠki og stofnanir vi­ a­ byrja, og styrkja řmis verkefni. "Ůrßtt fyrir a­ ekkert sÚ or­i­ ljˇst enn Ý ■essum efnum, erum vi­ til a­ mynda a­ sko­a verkefni tengd sparneytnum ofnum. Eins og sta­an er Ý dag, nota flestir Ý ┌ganda mj÷g ˇhagkvŠma ofna til matrei­slu. Margfalt hagkvŠmari ofna er a­ finna ß marka­num og hŠgt er a­ styrkja ■au fyrirtŠki sem ■ß framlei­a og dreifa svo hŠgt sÚ a­ bjˇ­a fˇlki ■ß ß samkeppnishŠfu ver­i. Me­ ■essu mˇti er bŠ­i hŠgt a­ taka stˇrt skref Ý ßtt a­ sjßlfbŠrri nřtingu skˇga, sem og a­ stytta til muna ■ann tÝma og orku sem fer Ý a­ safna eldivi­i," segir ┴rni Helgason, verkefnastjˇri hjß Ůrˇunarsamvinnustofnun Ý ┌ganda.

Morgunver­arfundur ß f÷studag

┴hugas÷mum er bent ß morgunver­arfund um kynbundin ßhrif lofslagsbreytinga sem haldinn ver­ur f÷studaginn 24. febr˙ar ß Hˇtel S÷gu (kl. 8:15-10:00). Ůar mun sÚrfrŠ­ingahˇpurinn frß ┌ganda ßsamt fulltr˙um Al■jˇ­legs jafnrÚttisskˇla vi­ Hßskˇla ═slands kynna nßmskei­i­ ßsamt ■vÝ a­ a­rir munu rŠ­a mßlefni­ Ý vÝ­ara samhengi. Frekari upplřsingar mß finna H╔R. -PK, Kampala. 

Gunilla Carlsson
Gunilla Carlsson rßherra ■rˇunarmßla Ý SvÝ■jˇ­. Ljˇsmynd: Scanpix.
SvÝar hŠtta beinum fjßrlaga-stu­ningi

- rß­herra ■rˇunarmßla vill minna mas og meiri a­ger­ir

 

Hluti af framlagi SvÝa til ■rˇunarsamvinnu hefur fari­ Ý beinan fjßrlagastu­ning, ■.e. a­ grei­a fjßrmuni beint inn Ý rÝkissjˇ­ vi­komandi samstarfsrÝkis. N˙ hefur Gunilla Carlsson rß­herra ■rˇunarmßla tilkynnt a­ ■essi beini fjßrlagastu­ningur sÚ ˙r s÷gunni. Fjˇrar ■jˇ­ir Ý AfrÝku hafa noti­ stu­nings af ■essu tagi, TansanÝa, MalÝ, Burkona Faso og MˇsambÝk. FjßrhŠ­in til landanna fj÷gurra hefur veri­ um einn milljar­ur sŠnskra krˇna.

 

Beinn fjßralagastu­ningur hefur alla tÝ­ veri­ umdeildur. DAC, ■rˇunarsamvinnunefnd framlagsrÝkja undir hatti OECD, hefur hvatt til slÝks stu­nings en a­ mati sŠnsku rÝkisstjˇrnarinnar eru ˇkostirnir fleiri en kostirnir. SamkvŠmt frÚtt Dagens Nyheter vill Gunilla Carlsson ■ˇ ekki tÝunda ˇkostina en segir a­ afturkalla ■urfi stu­ninginn svo fljˇtt sem ver­a mß. HvenŠr nßkvŠmlega beinum fjßrlagastu­ningi ver­i hŠtt vill h˙n ekki upplřsa, ekki einu sinni hva­a ßr.

 

Dagens Nyheter vitnar Ý ˙tvarpsvi­tal vi­ rß­herrann frß sÝ­astli­num laugardegi en ■ar kom m.a. fram a­ Gunilla Carlsson vill sjß framfarir Ý upplřsingagj÷f frß stofnunum og frjßlsum fÚlagasamt÷kum um ■a­ hvernig fjßrmunir nřtist. Rß­herrann segir jafnframt a­ h˙n vilji minna mas og meiri a­ger­ir.

 

"Ůa­ eru nßmskei­, rß­stefnur, fer­al÷g, mas, mas, mas. Ůa­ ■arf a­ draga ˙r ■essu mßlŠ­i," segir rß­herrann og leggur ßherslu ß a­ger­ir og framkvŠmdir. "Ekki me­ umrŠ­um, ekki me­ fer­al÷gum og rß­stefnum, skrafi og hjali, heldur me­ a­ger­um."

 

Gunilla Carlsson: Slut pň bistňnd till statskassor/DN

-

Regeringen aviserar ńndringar i bistňndet/ SŠnska rÝkis˙tvarpi­

-

Bistňnd Č- en pratbluff?/ Kyrkans Tidning

-

"Regeringen har gett upp om bistňndet", eftir Fredrik Segerfeldt och Bengt Nilsson/ DN

 
Savethechildren
Skřrsla Barnaheilla - Save the Children
Hinn ■÷gli barnamor­ingi: Skřrslan um vannŠringu barna vekur ver­skulda­a athygli

 

UtanrÝkismßlanefnd Al■ingis rŠddi Ý gŠrmorgun skřrslu Barnaheilla - Save the Children ß fundi sÝnum og ■a­ er til marks um ■ß miklu athygli sem skřrsla samtakanna um vannŠringu barna Ý heiminum hefur hloti­. Flestir Ýslensku fj÷lmi­lanna fj÷llu­u um skřrsluna Ý frÚttum og vi­t÷lum og efnt var til mßl■ings ß FÚsbˇkinni Ý klukkustund ■ar sem margir l÷g­u or­ Ý belg. VÝ­a annars sta­ar Ý heiminum vakti skřrslan lÝka mikla athygli og fÚkk ■akklßta umfj÷llun Ý fj÷lmi­lum, en seint ver­ur hŠgt a­ segja a­ fj÷lmi­ar gefi vannŠr­um b÷rnum e­a hungrinu Ý heiminum mikinn gaum. A­ minnst kosti ekki ■eir Ýslensku. HallgrÝmur Thorsteinsson ˙tvarpsma­ur sag­i enda Ý SÝ­degis˙tvarpinu ß­ur en hann kynnti vi­mŠlendur sÝna Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra og Jˇn Kalman Stefßnsson rith÷fund:

 

"╔g Štla a­ segja ■a­ Ý ■ri­ja skipti Ý dag, og hef sagt ■a­ svo oft ß­ur lÝka, a­ ef teki­ vŠri faglegt mat ß hverjum einasta degi ß ÷llum fj÷lmi­lum heimsins ß ■vÝ hva­ vŠri ■a­ svakalegasta sem vŠri a­ gerast, ■ß yr­i alltaf fyrsta frÚtt og a­al forsÝ­ufrÚtt hvers einasta dagbla­s og vikubla­s ■etta mßl... - en ■a­ ■arf a­ koma ÷­ru a­."

 

Ůa­ ber a­ ■akka Barnaheillum - Save the Children ß ═slandi fyrir a­ minna Ýslenska ■jˇ­ ß ■a­ sem řmsir telja lÝtilmannlegast Ý heiminum: a­ hafa ekki upprŠtt hungri­. Eins og Jˇn Kalman benti ß Ý greinarst˙f Ý FrÚttabla­inu eru t÷lurnar um vannŠringu barna og hungri­ Ý heiminum ■annig a­ ■a­ er erfitt fyrir okkur a­ nß utan um ■Šr, e­a eins og hann or­a­i ■a­ svo miklu betur sjßlfur: "... hÚr er offita og ˙tlitsdřrkun eitt helsta vandamßli­, ef eitthvert tÝmariti­ vill selja vel, slŠr ■a­ manneskju upp ß forsÝ­u sem hefur nß­ af sÚr 50 kÝlˇum. Ůa­ eru hversdagshetjur okkar. Hversdagshetjurnar Ý E■ݡpÝu, Pakistan, Bangladess eru ■Šr sem komast Ý gegnum daginn ßn ■ess a­ deyja ˙r hungri. 7.200 b÷rn munu ekki komast lifandi gegnum ■ennan mi­vikudag."

 

UtanrÝkisrß­herra skrifar undir yfirlřsingu

"╔g fagna ■essu framtaki og sty­ einlŠglega ■a­ mikilvŠga mann˙­arstarf sem unni­ er af Barnaheill - Save the Children og ÷­rum fÚlagasamt÷kum sem a­ sßttmßlanum standa," sag­i Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra ß mi­vikudaginn ■egar hann skrifa­i undir yfirlřsingu fj÷lmargra fÚlagasamtaka. "╔g hef leitast vi­ a­ sty­ja barßttuna vi­ hungur Ý heiminum ß al■jˇ­avettvangi, m.a. ß vettvangi Sameinu­u ■jˇ­anna, ■ar sem sˇtt er fram a­ fyrsta ■˙saldarmarkmi­i S.■. um ˙trřmingu hungurs, auk ■ess sem Úg stˇ­ a­ yfirlřsingu lei­togafundar FAO ßri­ 2009 um a­ ˙trřma hungri me­ ÷llu fyrir ßri­ 2025," bŠtti rß­herrann vi­.

 

┴ Al■ingi kvaddi ┴rni ١r Sigur­sson forma­ur utanrÝkismßlanefndar sÚr hljˇ­s ß mi­vikudaginn var og ger­i skřrsluna a­ umtalsefni. "Barßttan fyrir mannsŠmandi lÝfi, barßttan fyrir brau­i og vatni er ■vÝ mi­ur daglegt vi­fangsefni milljˇna manna um heim allan. ═ amstri hversdagsins lei­um vi­ sem b˙um vi­ velmegun sjaldan hugann a­ ■eirri skelfilegu ney­ sem milljˇnir b˙a vi­. Nř skřrsla Barnaheilla - Save the Children varpar ljˇsi ß ■ennan vanda me­ sÚrstakri ßherslu ß vannŠringu barna. ... ╔g vil nota ■etta tŠkifŠri til a­ hvetja Ýslensk stjˇrnv÷ld, ■ing og ■jˇ­ til a­ horfast Ý augu vi­ ■essa ney­ og einsetja sÚr a­ leggja sitt af m÷rkum til a­ takast ß vi­ vannŠringu barna og barnadau­a. ╔g mun beita mÚr fyrir kynningu og umrŠ­u um ■etta mßl ß vettvangi utanrÝkismßlanefndar Al■ingis ß nŠstunni."

 

Ů˙saldarmarkmi­um ˇgna­ /Spegillinn ß RUV

-

300 b÷rn deyja ˙r hungri ß hverri klukkustund/ SjˇnvarpsfrÚttir RUV

-

Deyja af v÷ldum vannŠringar/ RUV

-

VannŠring barna vaxandi vandamßl/ Mbl.is

-

Milljˇnir barna munu lÝ­a fyrir vannŠringu/ VÝsir

-

Íssur SkarphÚ­insson og Jˇn Kalman Stefßnsson/ SÝ­degis˙tvarpi­

 -


gunnisal
Nor­menn lei­a rannsˇkn ß efnahagslegum ßvinningi af
■vÝ a­ styrkja og bŠta heilsu kvenna. Ljˇsmynd frß Malavi: gunnisal
 ┴vinningur a­ fjßrfestingu Ý heilsu kvenna

 

Rannsˇkn ß efnahagslegum ßvinningi ■ess a­ fjßrfesta Ý heilsu kvenna er a­ hefjast undir forystu Nor­manna. "Nokkrar rannsˇknir hafa sřnt a­ fjßrfesting Ý heilsu kvenna, menntun og atvinnu, hefur vÝ­tŠk og  jßkvŠ­ ßhrif ß fj÷lskyldur og samfÚl÷g, en vi­ ■urfum fleiri rannsˇknir um ■a­ hvernig ■etta getur stu­la­ a­ hagvexti," segir Jonas Gahr St°re utanrÝkisrß­herra Noregs. Undir ■etta tekur Michelle Bachelet framkvŠmdastřra UN Women: "Ůegar konur eru heilbrig­ar og mennta­ar, og eru ■ßtttakendur Ý hagkerfinu, nŠr ßvinningurinn til barna ■eirra, samfÚlaga og ■jˇ­a," segir h˙n. "FßtŠkt og vannŠring minnkar, lÝfsgŠ­i aukast og hagv÷xturinn ver­ur meiri."

 

Jonas Gahr St°re lei­ir hˇpinn en auk hans eru ■ar Margaret Chan framkvŠmdastřra WHO, Gro Harlem Brundtland  fyrrverandi forsŠtisrß­herra Noregs og Nyaradzayi Gumbonzvanda framkvŠmdastřra YMCA. Me­al helstu samstarfsa­ila eru Bill og Melindu stofnunin, Sameinu­u ■jˇ­irnar, Al■jˇ­aheilbrig­isstofnunin, Al■jˇ­abankinn, og lŠknatÝmariti­ The Lancet.

  

═ sÝ­ustu viku kom ˙t ß vegum norskra stjˇrnvalda fyrsta HvÝtbˇkin svokalla­a um heilbrig­ismßl Ý heiminum - Global health in Foreign- and Development Policy. Ůar er rřnt Ý stefnur Ý mßlaflokknum, heima og ß al■jˇ­avettvangi, og me­al annars bent ß heimshluta ■ar sem Nor­menn gŠtu lßti­ til sÝn taka.

┴ hverju ßri verja Nor­menn um 500 milljˇnum BandarÝkjadala til heilbrig­ismßla me­ framl÷gum til ■rˇunarsamvinnu.

 

Rannsˇknin stendur yfir Ý hßlft anna­ ßr og ni­urst÷­urnar ver­a birtar Ý The Lancet.

 -

 

moz
┌ganda ver­ur brßtt Ý hˇpi olÝurÝkja - blessun e­a b÷lvun, ■a­ er spurningin.
 

OlÝuŠvintřri ┌ganda hefst 2015

- ßvÝsun ß rÝkidŠmi e­a meiri spillingu?

 

Eftir talsver­an drßtt hafa stjˇrnv÷ld Ý ┌ganda skrifa­ undir samning vi­ ensk/Ýrska fyrirtŠki­ Tullow Oil um olÝuframlei­slu. Ůar er me­ er ljˇst a­ ┌ganda ver­ur nřjasta olÝurÝki AfrÝku en svarta gulli­ fer a­ streyma upp ˙r olÝuau­lindum landsins ßri­ 2015. Hvort olÝan ver­ur ßvÝsun ß rÝkidŠmi e­a meiri spillingu - og meiri mengun -  er mj÷g Ý umrŠ­unni, innan lands og utan.

 

Margir vara stjˇrnv÷ld Ý ┌ganda vi­ a­ fara lei­ spillingar og ˇgagnsŠis lÝkt og olÝurÝkin Ý AfrÝku hafa gert, NÝgerÝa, Mi­baugs-GÝnea og Angˇla, ■ar sem spilling hefur veri­ samofin nřjum au­Šfum og almenningur ekki noti­ ßbatans nema sÝ­ur vŠri. ═ ■essum rÝkjum hefur fßmennur hˇpur noti­ grˇ­ans. Samningurinn vi­ Tullow ■ykir ekki vera gˇ­ vÝsbending um nau­synlegt gagnsŠi. LÝti­ er vita­ um samninginn en ■ˇ hefur veri­ sta­fest a­ olÝan ver­ur unnin Ý ┌ganda en ekki flutt ˙t sem hrßvara. Byrja­ ver­ur ß s˙rßlsframlei­slu Ý litlum mŠli, tuttugu ■˙sund tunnum ß dag, en sÝ­an ver­ur auki­ vi­ jafnt og ■Útt upp Ý sextÝu ■˙sund tunnur ß dag.

 

┴ d÷gunum kom ˙t skřrsla ß vegum al■jˇ­legra samtaka, Global Witness, ■ar sem fjalla­ er um og vara­ vi­ ■eirri miklu spillingarhŠttu sem fylgir samningum um nßtt˙ruau­lindir me­ vÝsan Ý rannsˇknir Ý NÝgerÝu og Angˇla. Skřrslan nefnist: Rigged: The Scramble for Africa's Oil, Gas and Minerals - og ■ar er hvatt til aukins gagnsŠis til a­ afstřra frekari spillingu. ═ skřrslunni er ■vÝ haldi­ fram a­ vafas÷m smßfyrirtŠki tilgreind Ý samingum um au­lindir Ý NÝgerÝu og Angˇla sÚu Ý raun sřndarfyrirtŠki embŠttismanna e­a annarra Ý umbo­i ■eirra. Fjalla­ er um leyndarhyggju sem hvarvetna er Ý rÝkum mŠli tengd olÝusamningum sem setji almenning Ý ■ß st÷­u a­ vita nßkvŠmlega ekkert og alls ekki hversu miklir peningar eru Ý spilinu. Allt lei­i ■etta til spillingar ■ar sem stjˇrnmßlamenn hir­i au­inn sem ella hef­i veri­ nota­ur til a­ bŠta hag fßtŠkra.

 

ŮvÝ er vi­ a­ bŠta a­ Paul Collier, hagfrŠ­ingur vi­ Oxford hßskˇla, sem kom hinga­ til lands sÝ­astli­i­ vor, fjallar um slÝkan au­lindastuld Ý bˇk sinni The Plundered Planet, en ß s÷mu nˇtum er nřtt vi­tal vi­ hann: Stop Natural Resource Plunder - A Conversation with Paul Collier- sem birtist ß vef AllAfrica. Ennfremur er rÚtt a­ geta ■ess a­ Ůorvaldur Gylfason hagfrŠ­ingur hefur fjalla­ um au­lindamßl og au­lindastjˇrnun um langt ßrabil og skrifa­ margar greinar, m.a. ritstřr­i hann bˇkinni Au­lindastjˇrn ßsamt fleirum en bˇkin kom ˙t fyrir fßeinum vikum.

-

Uganda Ready For Oil Riches Amid Corruptions Fears/ AP

-

New date for Uganda oil production / Business Week

-

Africa: Stop Natural Resource Plunder - A Conversation with Paul Collier

-

Africa: Oil Companies Lobby for Less Transparency As Global Witness Exposes the Need for More

 -

Samrß­sfundur um rß­stefnu SŮ
 

┴ mßnudag var haldinn Ý utanrÝkisrß­uneytinu fundur Ýslenskra stjˇrnvalda me­ fulltr˙um fÚlagasamtaka og hagsmunasamtaka um undirb˙ning vegna Rݡ + 20, rß­stefnu Sameinu­u ■jˇ­anna sem haldin ver­ur Ý j˙nÝ nŠstkomandi.

Efni rß­stefnunnar Ý Rݡ a­ ■essu sinni ver­ur grŠnt hagkerfi og ˙trřming fßtŠktar og stofnanaleg umgj÷r­ sjßlfbŠrrar ■rˇunar. ═sland leggur ßherslu ß mßlefni hafsins, endurnřjanlega orku, landgrŠ­slumßl og sÝ­ast en ekki sÝst kynjajafnrÚtti bŠ­i sem mßl ˙t fyrir sig og ■verlŠga a­fer­afrŠ­i lÝkt og Ý allri ■rˇunarsamvinnu ═slendinga.

 
K R Ă K J U R

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
Robert Zoellick stÝgur til hli­ar - Hillary Clinton hefur ßhuga ß starfinu

 

Robert Zoellick framkvŠmdastjˇri Al■jˇ­abankans hefur tilkynnt opinberlega a­ hann muni ekki sŠkjast eftir ÷­ru fimm ßra starfstÝmabili. Hann lŠtur ■vÝ af st÷rfum ■egar rß­ningarsamingi hans lřkur Ý sumar, 30. j˙nÝ. "Saman h÷fum vi­ lagt ßherslu ß a­ sty­ja ■rˇunarrÝkin gegnum kreppur me­ lei­s÷gn og a­l÷gun a­ breytingum ß efnahagsmßlum Ý heiminum," sag­i Zoellick Ý t÷lvupˇsti til starfsmanna ■egar hann tilkynnti afs÷gn sÝna. A­ mati hans er sta­a Al■jˇ­abankans sterk og stofnunin vel Ý stakk b˙in til a­ mŠta nřjum ßskorunum og ■vÝ e­lilegt a­ hann vÝki til hli­ar og sty­ji nřjan lei­toga.

 

Ůegar eru komnar ß kreik vangaveltur um eftirmann. Sk÷mmu eftir tilkynningu Zoellicks birtust frÚttir af ■vÝ a­ Hillary Clinton utanrÝkisrß­herra BandarÝkjanna hef­i ßhuga ß starfinu. ═ ■rˇunarrÝkjum hafa sÝ­ustu daga birst greinar um nřjan framkvŠmdastjˇra og hva­an hann eigi a­ koma - Ý ■essum greinum er ■a­ tali­ sjßlfgefi­ a­ hann ver­i fulltr˙i frß ■rˇunarrÝkjum.

 

Al■jˇ­abankinn er Ý eigu 187 ■jˇ­a og veitir lßn til ■rˇunarrÝkja. BandarÝkin eru stŠrsti hluthafi bankans og BandarÝkjamenn hafa střrt honum frß upphafi. Hermt er a­ veri­ sÚ a­ taka saman lista Ý HvÝta h˙sinu yfir ■ß sem koma til greina en a­ stjˇrn bankans taki sÝ­an formlega af skari­ og tilnefni vŠntanlegan eftirmann. Einn af ■eim lÝklegri er sag­ur vera Lawrence Summers, fyrrverandi fjßrmßlarß­herra og um tÝma helsti fjßrmßlarß­gjafi stjˇrnar Obama.

 

Why We Still Need the World Bank-Looking Beyond Aid, eftir Robert B. Zoellick / ┴grip af grein Ý Foreign Affairs

-

-
-
-
-
 Finnland:
Lokahrinan Ý umrŠ­u um nřja stefnu Ý ■rˇunarmßlum

Finnsk stjˇrnv÷ld hafa ekki fari­ varhluta af gagnrřni ß nřja stefnum÷rkun Ý ■rˇunarmßlum en ■ess er vŠnst a­ stefnan ver­i formlega sam■ykkt ß morgun, fimmtudag. Gagnrřnin snřr me­al annars a­ ■eirri ßkv÷r­un stjˇrnv÷lda a­ beina framl÷gum til ■rˇunarmßla til me­altekjurÝkja. Einnig er umdeild s˙ Štlan rÝkisstjˇrnarinnar a­ lj˙ka ßratugasamstarfi Ý tvÝhli­a ■rˇunarsamvinnu vi­ NÝkaragva. Ůß hafa allm÷rg frjßls fÚlagasamt÷k fari­ fram ß aukinn stu­ning og ˇska­ eftir skřrari lÝnum af hßlfu stjˇrnvalda um hlutverk ■eirra Ý finnskri ■rˇunarsamvinnu.

-

Finnish Broadcasting Company YLE (ß finnsku)

Orkunotkun og orkugjafar Ý ┌ganda

 

-eftir ┴rna Helgason verkefnastjˇra Ý Kampala

 

gunnisal
B÷rn Ý ┌ganda bera heim eldivi­. Ljˇsmynd: gunnisal

Mikill kurr er n˙ me­al raforkukaupenda Ý ┌ganda vegna ßforma stjˇrnvalda um a­ afnema ni­urgrei­slur ß rafmagn. ┴Štlun stjˇrnvalda gerir rß­ fyrir ■vÝ a­ fyrstu 15 Kw til heimilisnota, sem dugir til a­ reka tvŠr sparperur og eitt ˙tvarpstŠki, ver­i ßfram ni­urgreidd, ■annig a­ tekjulßgir rafmagnsnotendur hafi ßfram efni ß ■vÝ a­ nota rafmagn. Ver­ til annarra notenda hŠkkar hinsvegar um 40-70%.

 

Raforkumßl hafa lengi veri­ Ý ˇlestri Ý ┌ganda og ■urfa Ýb˙ar a­ sŠtta sig vi­ vi­ nŠr daglegar bilanir og sk÷mmtun ß rafmagni, til vi­bˇtar vi­ eitt hŠsta raforkuver­ Ý heimi. Raforka til heimilsnota Ý Uganda kostar 31 kr/Kw, en til samanbur­ar a­eins 5.81 Ý Hafnarfir­i. Einhverrar bragarbˇtar er ■ˇ a­ vŠnta Ý afgrei­slu ß rafmagni til notenda ■egar nř 250MW virkjun vi­ Bujagali-foss Ý NÝl nŠr fullum afk÷stum, en lŠgra ver­ vir­ist ■ˇ ekki vera Ý sjˇnmßli.

 

═ ┌ganda er a­eins eitt fyrirtŠki sem dreifir raforku til neytenda, UMEME, og selur ■a­ raforku til um 450.000 einstaklinga og fyrirtŠkja. Svipa­an fj÷lda kaupenda og er a­ finna t.d. Ý lÝtilli borg Ý Evrˇpu. Heildarfj÷ldi ■eirra sem hafa a­gang a­ rafmagni er um 10% af Ýb˙um landsins e­a 3-4 milljˇnir manna. Ůannig nß ni­urgrei­slur stjˇrnvalda ß rafmagni ekki til nema lÝtils hluta ■jˇ­arinnar, og ekki endilega til ■eirra sem minnst mega sÝn, og er s˙ sta­reynd me­al raka fyrir ■vÝ a­ hŠtta ni­urgrei­slum ß rafmagni.

 

OlÝa og rafmagn eru gjarnan efst ß baugi ■egar fjalla­ eru um orkumßl og hŠkkandi orkuver­. Hins vegar er mikilvŠgt a­ gera sÚr grein fyrir ■vÝ a­um 95% af orkunotkun Ý ┌ganda er vegna matarger­ar og fŠst a­allega me­ ■vÝ a­ brenna eldivi­ og vi­arkolum. Mikill meirihluti Ýb˙a hefur ■vÝ ekkert me­ olÝu e­a rafmagn a­ gera og eru hinir fßtŠkustu og verst settu Ý ┌ganda hluti af ■eim hˇpi.

 

Ůessi nřting er ■ˇ, ■vÝ mi­ur, langt frß ■vÝ a­ vera sjßlfbŠr.┌ganda hefur ■vÝ lßni a­ fagna a­ vera frjˇsamt land og miklir skˇgar hafa ■aki­ landi­ frß ˇmunatÝ­. Skˇgar hafa ■vÝ veri­ nřttir Ý bŠ­i timbur og Ý eldivi­, gjarnan samhli­a ■vÝ a­ land er rutt fyrir landb˙na­. ┴ sÝ­ustu ßrum hefur komi­ Ý ljˇs a­ ßlagi­ er langt umfram endurnřjun, og n˙ minnkar skˇglendi Ý ┌ganda um r˙mlega 70.000 hektara ß ßri. SamkvŠmt upplřsingum frß au­lindastofnun ┌ganda, NEMA, gŠti landi­ or­i­ skˇglaust ßri­ 2050, ver­i ekkert a­ gert. ┴lagi­ eykst st÷­ugt, ■vÝ me­ hŠkkandi olÝuver­i er or­i­ hagkvŠmara fyrir orkukrŠfan i­na­ ß bor­ vi­ sykur- og matarolÝuger­, a­ nota vi­arkol Ý sta­ olÝu til kyndingar. Fregnir herma a­ ßsˇknin sÚ or­in ■a­ mikil a­ jafnvel ßvaxtatrÚ, sem hinga­ til hafa haft gildi vegna ßvaxtanna, eru n˙ hoggin til vi­arkolager­ar.

 

Eins og ß­ur segir eru eldivi­ur og vi­arkol algengustu orkugjafarnir til mataseldar Ý ┌ganda og fßtt bendir til a­ ß ■vÝ ver­i breyting ß nŠstunni. ═ hef­bundnu sveitasamfÚlagi er ■a­ ß ßbyrg­ kvenna og barna a­ fara daglega ˙t Ý skˇg og afla eldivi­ar, og eftir ■vÝ sem skˇgar ey­ast ver­ur ■a­ bŠ­i erfi­ara og tÝmafrekara verk.

 

ŮSS═ er ■essa dagana a­ sko­a ßhugavert verkefni Ý samstarfi vi­ Dani, Nor­menn og norrŠna Ůrˇunarsjˇ­inn (NDF), sem beinist a­ kynbundnum ßhrifum loftslags- og umhverfisbreytinga Ý ┌ganda. Me­al ■ess sem verkefni­ mun beina athyglinni a­ er me­ hva­a hŠtti megi au­velda orku÷flun til heimilisnota. Ůar mß nefna innlei­slu nřrra orkugjafa, t.d. sˇlarorku og notkun ß orkusparandi ofnum vi­ matseld. Me­ tilt÷lulega einfaldri og ˇdřrri tŠkni er t.d. hŠgt a­ ■refalda ■a­ magn af vi­arkolum sem fŠst ˙r timbri, sem mundi draga ˙r bŠ­i vinnußlaginu ß ■ß sem safna eldivi­num og minnka ßlag ß skˇgana sem vi­urinn er sˇttur Ý. Einnig ver­ur huga­ a­ sjßlfbŠrni og reynt a­ stu­la a­ skˇgrŠkt samhli­a skˇgarh÷ggi, og ■annig beina eldivi­ar÷fluninni Ý hra­vaxta rŠkta­a skˇga, og draga ■annig ˙r ßsˇkninni Ý hina nßtt˙rulegu skˇga landsins.

 

Ef allt gengur a­ ˇskum er rß­gert a­ samnorrŠnt verkefni sem mi­ar sÚrstaklega a­ ■vÝ a­ draga ˙r neikvŠ­um kynbundnum ßhrifum loftslagsbreytinga ß daglegt lÝf Ý ┌ganda geti hafist sÝ­ar ß ■essu ßri. ═ fyrstu ver­ur um tilraunaverkefni Ý smßum stÝl a­ rŠ­a, en ef vel gengur eru ßform um a­ verkefni­ nßi til allra hÚra­a landsins og jafnvel til annarra rÝkja Ý Austur AfrÝku.

 

Biskup ═slands Ý MalavÝ

 

Biskup
Biskup sko­ar sprettu nřrrar frŠtegundar ßsamt starfsm÷nnum verkefnisins og Ýb˙um. Ljˇsmynd: Anna M. Ëlafsdˇttir.

"Ůa­ var ■orpsb˙um Ý MalavÝ mikil upp÷rvun a­ hitta biskup ═slands Ý byrjun mßna­ar og skynja ßhuga hans ß kj÷rum ■eirra. Fßir hafa lßti­ sig var­a afdrif fj÷lskyldna sem b˙a vi­ ÷rbirg­ og nßtt˙rhamfarir. ŮvÝ var vel teki­ ß mˇti fulltr˙um kirkju og hjßlparstarfs hennar Ý Su­ur-MalavÝ. S÷ngur, dans og einlŠg gle­i skein ˙r svip fˇlks. Verk voru l÷g­ til hli­ar, allir vildu hitta gestina og segja ■eim hversu miki­ hef­i breyst. Og ekki a­ undra." - Ůannig hljˇ­ar upphaf frßsagnar ß vef ■jˇ­kirkjunnar en eins og VeftÝmariti­ hefur sagt frß fˇr herra Karl Sigurbj÷rnsson biskup ß d÷gunum til MalavÝ og kynnti sÚr starfsemi ═slendinga Ý landinu, bŠ­i starf Hjßlparstarfs kirkjunnar og Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands.

 

Sjß ennfremur frßs÷gn af heimsˇkn biskups til KenÝa ß vef Sambands Ýslenskra kristnibo­sfÚlaga.

 

Glefsur ˙r s÷gu Ýslenskrar ■rˇunarsamvinnu - XV. hluti

 

═slendingar setjast a­ Ý Mindelo ß GrŠnh÷f­aeyjum - sumari­ 1980

 

bjartur
Ferb˙nir um bor­ Ý Bjarti Ý Hafnarfj÷r­h÷fn sk÷mmu ß­ur en lagt er upp Ý GrŠnh÷f­af÷r. Ljˇsmynd: Bragi Gu­mundsson.

 

Ůar var komi­ s÷gu a­ ■rÝr ═slendingar eru fer­b˙nir um bor­ Ý Bjarti Ý Hafnarfjar­arh÷fn og eiga fyrir h÷ndum siglingu su­ur til GrŠnh÷f­aeyja. Ůa­ er sunnudagur 4. maÝ 1980 og Halldˇr Lßrusson skipstjˇri segir vi­ bla­amann ß VÝsi: "Ůetta er gamall bßtur og ■a­ er gjarnan erfitt a­ koma ■eim af sta­, en ■egar ■eir eru komnir af sta­, ■ß eru ■eir gˇ­ir." Eins og sÝ­ar kemur Ý ljˇs reynist bßturinn ekki standa undir hrˇsinu en ß ■essari stundu er skipstjˇrinn kßtur og bŠtir vi­: "MÚr lÝst ßgŠtlega ß ■essa fer­ alla, vi­ erum me­ fj÷lskyldurnar me­ okkur og Úg hef ß­ur veri­ ß vei­um ß svipu­um slˇ­um." (VÝsir, mßnudaginn 5. maÝ­ 1980).

 

┴ lei­inni til GrŠnh÷f­aeyja kemur Bjartur vi­ ß Nor­fir­i og sŠkir vei­arfŠri, eins er skipi­ teki­ Ý slipp, botnhreinsa­ og yfirfari­. Vi­dv÷lin eystra ßtti a­ vera tveir dagar sem ur­u a­ tÝu d÷gum ■vÝ řmiss konar bilanir komu Ý ljˇs. Auk Halldˇrs eru um bor­ sem rß­nir voru af Afsto­inni til a­ sty­ja vi­ baki­ ß stjˇrnv÷ldum ß GrŠnh÷f­aeyjum Ý fiskimßlum, ■eir ┴rni Halldˇrsson vÚlstjˇri og Magni Kristjßnsson ˙tger­arstjˇri en hann haf­i veri­ aflasŠll skipstjˇri ß Nor­fir­i. Einnig var um bor­ Sveinmˇ­ur Einarsson vÚlstjˇri. Bjartur siglir fyrst ßlei­is til ═rlands, tekur olÝu Ý Cork og heldur a­ ■vÝ b˙nu su­ur til GrŠnh÷f­aeyja ˙ti fyrir vesturstr÷nd AfrÝku - og kemur ■anga­ 7. j˙nÝ. Fj÷lskyldur ═slendinganna flj˙ga sk÷mmu sÝ­ar frß ═slandi til mˇts vi­ eiginmenn og fe­ur og koma sÚr fyrir ß framandi slˇ­um Ý hermannabr÷ggum Ý borginni Mindelo.

 

Ůa­ nŠsta sem frÚttist af ═slendingunum ß GrŠnh÷f­aeyjum er frßs÷gn og vÝsukorn Ý "Fˇlk Ý frÚttum" Morgunbla­sins Ý lok j˙nÝ en ■ar segir a­ Gu­bjartur Magnason hafi lßti­ ■a­ ver­a sitt sÝ­asta verk ß­ur en hann hÚlt ßsamt foreldrum sÝnum til GrŠnh÷f­aeyja, a­ skora sigurmark Ůrˇttara frß Neskaupsta­ Ý leik Ý 5. flokki ═slandsmˇtsins gegn Leikni frß Fßskr˙­sfir­i. UmrŠddur Gu­bjratur er ungur sonur ˙tger­arstjˇrans Magna sem segir Ý samtali vi­ bla­i­ a­ talsver­ur knattspyrnußhugi sÚ ß GrŠnh÷f­aeyjum en Ý■rˇttin sÚ ■ˇ stundu­ ß nokkurn annan hßtt en heima ß ═slandi. "Knattspyrnuskˇr eru ekki algengir ß eyjunum og menn spila ■vÝ gjarnan berfŠttir Ý sandinum.." og svo flřtur me­ vÝsukorn sem hann sendi vinum eystra, svohljˇ­andi:

 

Fj÷lyr­a mŠtti um fˇtbolta hÚr

fj÷ri­ og ˙thaldi­ makalaust er.

Samspil og kerfi ■ˇ sřnast mÚr fß

og sÝst til ■ess fallin a­ ßrangri nß.

Ůjßlfun ■ß vantar, en ■reki­ er nˇg

og ■annig mun einnig um hentuga skˇ.

 

SÝ­ar um sumari­ taka a­ berast af ■vÝ frÚttir a­ Bjartur standi ekki undiri vŠntingum. "LÚlegt og illa b˙i­" segir Ý fyrirs÷gn Ý VÝsi 21. j˙lÝ og ums÷gnin h÷f­ eftir vÚlstjˇranum sem fylgdi skipinu su­ur ß bˇginn, Sveinmˇ­i Einarssyni. "MÚr vir­ist ■etta skip vera mj÷g lÚlegt og illa b˙i­ Ý ■essa fer­ enda voru bilanir a­ koma fram svo til alla lei­ina. Skipi­ er or­i­ sextßn ßra gamalt og Úg held a­ b˙i­ sÚ a­ kreista ˙t ˙r ■vÝ ■a­ sem hŠgt er og lÝti­ or­i­ eftir. Ůa­ var b˙i­ a­ vera Ý algj÷rri ni­urnÝ­slu Ý m÷rg ßr og ■ˇ a­ reynt hafi veri­ a­ tjasla eitthva­ upp ß ■a­ ß­ur en lagt var af sta­, var ■a­ meria til a­ koma ■vÝ frß landinu heldur en a­ ■a­ vŠri gert eitthva­ varanlegt." Sveinmˇur lřsir bilunum sem fram komu ß Nor­fir­i og segir ■a­ sÝ­an sko­un sÝna a­ "vi­ megum stˇrskammast okkur fyrir a­ hafa sent ■etta skip og ■a­ hef­i veri­ meiri reisn a­ senda eitthva­ betra sem treysta mŠtti." (VÝsir 21. j˙lÝ).

 

Gunnar G. Schram er ■ß stjˇrnarma­ur A­sto­ar ═slands vi­ ■rˇunarl÷ndin og svarar ■essari gagnrřni ■annig a­ ■etta hljˇti a­ vera mßlum blandi­ ■vÝ skipi­ hafi sÚrstaklega veri­ gert upp fyrir stˇrar fjßrhŠ­ir. "Gagnrřnin sem kom fram ß skipi­ var miklu fremur s˙, a­ ■a­ vŠri of stˇrt og of vel b˙i­ fremur en hitt, enda tel Úg ■a­ hreina fjarstŠ­u a­ menn sem hafa veri­ me­ skipi­ Ý nokkrar vikur sÚu a­ gefa yfirlřsingar um hŠfni ■ess. A­stŠ­ur ■arna su­ur frß eru allt a­rar en hÚr Ý nor­urh÷fum og ekki raunhŠft a­ gera s÷mu kr÷fur til vÚlanna og vi­ ■Šr a­stŠ­ur sem hÚr eru."

 

Talsvert l÷ngu sÝ­ar er Ý FrÚttabrÚfi ŮSS═ sta­fest a­ Bjartur hafi reynst illa - og řmislegt anna­ en bßturinn ger­i ═slendingunum erfitt fyrir. "Ţmsir erfi­leikar mŠttu Ýslensku skipstjˇrarm÷nnunum Ý ■essari frumraun. Bßturinn henta­i ekki alls kostar og bila­i miki­; leita­ var a­ fiskitegundum sem sagnir gengu um a­ fyndust Ý miklu magni og vei­a mŠtti Ý nˇt en reyndust tßlsřn; vatns÷flun og vi­ger­ir Ý landi voru erfi­leikum hß­ ß ■essum tÝma; h˙snŠ­isvandrŠ­i og tungumßlaerfi­leikar ger­u m÷nnum erfitt fyrir. Ůrßtt fyrir ■etta var leita­ fiskjar og ger­ar togvei­itilraunir sem voru nřjung ß eyjunum. Veidd var fiskitegundin sargo og ger­r tilraunir me­ a­ flj˙ga me­ aflann ferskan ß erlendan marka­. Ger­ar voru yfirgripsmiklar sjßvarhitamŠlingar. Innlend ßh÷fn fÚkk ■jßlfun Ý me­fer­ skips, vei­arfŠra og fiskileitartŠkja." (FrÚttabrÚf um ■rˇunarmßl, nr. 2. 2. ßrg. 1. tbl. mars 1986).

 

Bj÷rn Dagbjartsson sÝ­ar framkvŠmdastjˇri ŮSS═ lřsir fyrstu ßrunum ß svipa­an hßtt Ý FrÚttabrÚfi ŮSS═ ßri­ 2001 ■egar hann segir: "Segja mß a­ fyrstu tv÷ ßrin hafi einkennst af reynsluleysi me­ tilheyrandi erfi­leikum. Undirb˙ningi verkefnisins var einnig ßbˇtavant og var ßrangur starfsins eftir ■vÝ." (FrÚttbrÚf ŮSS═ 29. tbl. 16. ßrg. aprÝl 2001).

 

═ nŠstu "glefsu" ver­ur fjalla­ frekar um fyrstu misseri ═slendinga ß GrŠnh÷f­aeyjum. -Gsal

 
facebook
VeftÝmariti­ er ß Facebook
 

UM VEFT═MARITIđ

 

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.
          
Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.  

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is. 

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 
ISSN 1670-810