barnaheill
logo 
VeftÝmarit um ■rˇunarmßl
gunnisal
5. ßrg. 150. tbl.15. febr˙ar 2012
gunnisal
Ëtalmargir samverkandi ■Šttir koma Ý veg fyrir a­ ekki tekst a­ vinna 
bug ß hungri Ý heiminum. Ljˇsmynd: gunnisal.
Skřrsla Save The Children
um barnadau­a:


HŠkkandi matvŠlaver­ og vannŠring hamla ßrangri

NŠr helmingur fj÷lskyldna ß Indlandi, Ý NigerÝu, Pakistan, Per˙ og Bangladesh ver­ur a­ skera ni­ur vi­ sig Ý mat og b÷rn eru lßtin vinna til a­ hjßlpa fj÷lskyldum sÝnum a­ afla matar. Ůetta eru ni­urst÷­ur nřrrar rannsˇknar Barnaheilla - Save the Children Ý kj÷lfar 12 mßna­a tÝmabils, ■ar sem matvŠlaver­ hŠkka­i upp ˙r ÷llu valdi.

 

RÝflega helmingur allra vannŠr­ra barna Ý heiminum břr Ý ■eim l÷ndum ■ar sem rannsˇknin var ger­. NŠr ■ri­jungur foreldra Ý rannsˇkninni segir a­ b÷rn ■eirra kvarti yfir ■vÝ a­ fß ekki nˇg a­ bor­a og eitt foreldri af hverjum sex haf­i be­i­ barn sitt um a­ hŠtta Ý skˇla og fara ■ess Ý sta­ a­ vinna til a­ hjßlpa tilvi­ a­ grei­a fyrir mat fj÷lskyldunnar.

 

Rannsˇknin veitir innsřn Ý erfitt lÝf fj÷lskyldna Ý ■essum l÷ndum sem glÝma vi­ hßtt hlutfall vannŠr­ra barna. ═ nřrri skřrslu Barnaheilla - Save the Children, A Life Free from Hunger: Tackling Child Malnutrion(LÝf ßn hungurs: Tekist ß vi­ vannŠringu barna), kemur fram a­ hŠkkandi matvŠlaver­ og vannŠring geti sta­i­ Ý vegi fyrir ■vÝ a­ frekari ßrangur nßist Ý barßttunni vi­ barnadau­a Ý heiminum.

Jafnvel ß­ur en matvŠlaver­ hŠkka­i, bjuggu m÷rg af fßtŠkustu b÷rnum heims ■egar vi­ mj÷g rřran kost ■ar sem uppista­an er hvÝt hrÝsgrjˇn, maÝs e­a mj÷l ˙r kassavarˇt, sem hefur mj÷g lÝti­ nŠringargildi. Barnaheill - Save the Children vara vi­ ■vÝ a­ ef ekki ver­i gripi­ til samstilltra a­ger­a, gŠti nŠr hßlfur milljar­ur barna li­i­ fyrir lÝkamlegan og andlegan van■roska (e. stunting) ß nŠstu 15 ßrum og lÝf ■eirra ver­i marka­ af vannŠringu.

 

"═mynda­u ■Úr a­ ■˙ vŠrir foreldri sem gŠtir ekki gefi­ b÷rnum ■Ýnum mat sem hjßlpar ■eim a­ vaxa og dafna." segir Jasmine Whitbread, framkvŠmdastjˇri Barnaheilla - Save the Children. "┴ li­num ßrum, hefur heiminum tekist a­ draga me­ stˇrfelldum hŠtti ˙r barnadau­a, sem hefur fari­ ˙r 12 milljˇnum Ý 7,6 milljˇnir. Ef vi­ missum skri­■ungann n˙na, hefur okkur mistekist a­ takast ß vi­ vannŠringu Ý heiminum. VannŠring getur ska­a­ b÷rn fyrir lÝfstÝ­, veikt heila ■eirra og lÝkama. En me­ samrŠmdu ßtaki, getum vi­ bo­i­ upp ß lausnir sem binda enda ß ■etta hneyksli."

A Life Free From Hunger - Tackling Child Malnutrition
A Life Free From Hunger - Tackling Child Malnutrition

 

١ vannŠring sÚ undirliggjandi ßstŠ­a ■ri­jungs alls barnadau­a Ý heiminum, hefur henni ekki veri­ veitt sama athygli e­a fengi­ jafn miki­ fjßrmagn og a­rar orsakir barnadau­a, s.s. alnŠmi/ey­ni e­a malarÝa. Ůetta ■ř­ir a­ ß me­an a­ tekist hefur a­ draga ˙r barnadau­a af v÷ldum malarÝu um ■ri­jung frß ßrinu 2000, hafa t÷lur um vannŠringu barna Ý AfrÝku einungis lŠkka­ um innan vi­ 0,3%.

 Barnaheill - Save the Children hvetja ■jˇ­arlei­toga til a­ grÝpa til nokkurra einfaldra a­ger­a til a­ takast ß vi­ vannŠringu me­ ■vÝ a­:

  • Auka sřnileika vandans me­ ■vÝ a­ setja sÚr markmi­ til a­ draga ˙r van■roska barna
  • Auka fjßrframl÷g til beinna nŠringara­ger­a, s.s. brjˇstagjafar og efnabŠtingu matvŠla sem geta bjarga­ milljˇnum lÝfa.
  • Fjßrfesta Ý fÚlagslegum a­ger­um sem virka til j÷fnu­ar og nß til ■eirra fj÷lskyldna sem berskjalda­astar eru og sty­ja minni bŠndur til a­ framlei­a nŠringarrÝkari afur­ir.
  • Nřta fundi G8 og G20 rÝkjanna til a­ ÷rva pˇlitÝska forystu Ý mßlefnum hungurs og koma ß raunhŠfri a­ger­aߊtlun Ý barßttunni vi­ vannŠringu

"┴ hverri klukkustund dagsins, deyja 300 b÷rn af v÷ldum vannŠringar, oft einfaldlega af ■vÝ a­ ■au hafa ekki a­gang a­ grunnfŠ­i sem er nŠringarrÝkt og vi­ lÝtum ß sem sjßlfsag­an hlut Ý rÝkari l÷ndum," segir Jasmine. "Me­ ■vÝ a­ breg­ast vi­ hungri og vannŠringu, geta ■jˇ­arlei­togar breytt ■essum veruleika fyrir milljˇnir barna Ý heiminum." 


Fyrsta Ýslenska mßl■ingi­ ß Facebook Ý dag 

═ dag ver­ur ■etta me­al umrŠ­uefna ß fyrsta mßl■ingi sem haldi­ er ß Facebook, eftir ■vÝ sem best er vita­. UmrŠ­an hefst kl. 14.00 og me­al ■ßtttakenda eru ┴rni SnŠvarr, upplřsingafulltr˙i hjß Sameinu­u ■jˇ­unum, ┴sdÝs Thoroddsen kvikmyndager­arkona og leikskßld, Egill Helgason fj÷lmi­lama­ur, Gunnar Salvarsson, kynningarstjˇri Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands, Helga Vala Helgadˇttir hÚra­sdˇmsl÷gma­ur, KatrÝn Oddsdˇttur, stjˇrnarrß­sli­i og hÚra­sdˇmsl÷gma­ur, KristÝn Vala Ragnarsdˇttir, forseti Verk-og nßtt˙ruvÝsindasvi­s Hßskˇla ═slands og Kristr˙n Heimisdˇttir, fyrrum a­sto­arma­ur utanrÝkisrß­herra og l÷gfrŠ­ingur. UmrŠ­an er ÷llum opin og eru gestir hvattir til a­ deila vi­bur­inum og bjˇ­a sem flestum me­ sÚr.

 

Sk÷mmu fyrir hßdegi lřsti Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrßherra - ß leikskˇlanum Dvergasteini - yfir stu­ningi Ýslenskra stjˇrnvalda vi­ sameiginlega yfirlřsingu fÚlagasamtaka um heim allan um hvernig skuli binda enda ß hungur Ý heiminum. 

 

BrÚf til Íssurar

═ tilefni af ˙tkomu skřrslu Save the Children skrifa­i Jˇn Kalman Stefßnsson rith÷fundur greinarkorn Ý FrÚttabla­i­ Ý morgun undir heitinu "BrÚf til Íssurar" - sem hefst ß ■essum or­um: "KŠri Íssur, ß hverri klukkustund lßtast 300 b÷rn af v÷ldum vannŠringar Ý heiminum. Ůa­ er eins og hvert einasta barn Ý 25 leikskˇlum ReykjavÝkur myndi deyja Ý dag - og ■ß er nˇttin eftir. VannŠring hefur veri­ k÷llu­ ■÷gli mor­inginn, um 2,6 milljˇnir barna deyja ßr hvert af hennar s÷kum, ■a­ eru lÝklega fimm sinnum fleiri b÷rn en Ý allri Danm÷rku.

SvolÝti­ erfitt fyrir okkur a­ nß utan um ■etta, hÚr er offita og ˙tlitsdřrkun eitt helsta vandamßli­, ef eitthvert tÝmariti­ vill selja vel, slŠr ■a­ manneskju upp ß forsÝ­u sem hefur nß­ af sÚr 50 kÝlˇum. Ůa­ eru hversdagshetjur okkar. Hversdagshetjurnar Ý E■ݡpÝu, Pakistan, Bangladess eru ■Šr sem komast Ý gegnum daginn ßn ■ess a­ deyja ˙r hungri. 7.200 b÷rn munu ekki komast lifandi gegnum ■ennan mi­vikudag." 

 

 

Bylgjan ═ BÝti­ Ý morgun - Skřrsla Barnaheilla um vannŠringu barna var a­ koma ˙t: Engilbert Gu­mundsson frkvstj. Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands og Bj÷rg Bj÷rnsdˇttir verkefnisstjˇri Kynningarmßla Barnaheilla komu Ý spjall 

 

Special Report: The Hungry Generation/ The Independent

-

Poor diet kills 2.6 million infants a year, says survey by Save the Children/ The Guardian

-

Parents 'struggling to feed children as prices rise'/ BBC

-

Save the Children harnesses the power of Twitter for its first ever 12-hour conference/ TNW

Forseti ═slands
Ëlafur Ragnar GrÝmsson flytur erindi ß nßmskei­inu.
Nßmskei­ um ßlitamßl Ý ■rˇunarsamvinnu og hjßlparstarfi ß vettvangi:

 

Forseti ═slands me­al fyrirlesara 

- fjallar um Nor­ur-Su­ur umrŠ­una

 

Ëlafur Ragnar GrÝmsson forseti ═slands er me­al fyrirlesara ß nßmskei­i sem Endur-menntunarstofnun Hßskˇla ═slands eftir til Ý samstarfi vi­ utanrÝkisrß­uneyti­, Rau­a kross ═slands og Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands Ý nŠsta mßnu­i. Erindi forsetans fjallar um Nor­ur-Su­ur umrŠ­una.

 

TŠplega tuttugu fyrirlesarar ver­a me­ erindi ß nßmskei­inu sem fjallar um ■rˇunarsamvinnu, ney­ara­sto­, mann˙­arstarf og fri­aruppbyggingu. Ůßtttakendur fß innsřn Ý st÷rf ß vettvangi, stefnur og starfsemi ˇlÝkra stofnana, ■ßttt÷ku ═slands Ý verkefnum ß ■essu svi­i og ■eir fß a­ spreyta sig ß krefjandi verkefnum og taka ■ßtt Ý umrŠ­um. 


FrŠ­slan ver­ur sett Ý samhengi vi­ ■˙saldarmarkmi­ Sameinu­u ■jˇ­anna um ■rˇun og hvernig ˇlÝk verkefni ˇlÝkra a­ila skiptast. Hvatt ver­ur til ÷flugrar umrŠ­u um hvers kyns ßlitamßl sem eru ofarlega ß baugi ß ■essum vettvangi. Kennsla fer fram me­ fyrirlestrum, hˇpavinnu og umrŠ­um.

 

Skrßningarfrestur er fram ß hlaupßrsdag, 29. febr˙ar.
 
Dagskrß er a­ finna ß vef Endurmenntunarstofnunar H═ og ■ar einnig hŠgt a­ skß ■ßttt÷ku.

 

Mat├şs
Tanganyikavatn Ý TansanÝu.
MatÝs hlutskarpast norrŠnna fyrirtŠkja um verkefni vi­ Tanganyikavatn 

 

- Oddur Mßr Gunnarsson verkefnastjˇri segir TansanÝuverkefni­ mikla ßskorun

 

"Ůetta verkefni er mikil ßskorun fyrir okkur ■vÝ ■arna eru a­stŠ­ur allar mj÷g frumstŠ­ar og ˇlÝkar ■vÝ sem vi­ ■ekkjum. Vi­ ■urfum ■annig a­ finna lei­ir til a­ ■rˇa fiskvinnsluna ˙t frß ■vÝ sem er til sta­ar en getum ekki gengi­ a­ ■vÝ vÝsu a­ hafa rafmagn, olÝu e­a a­ra orkugjafa lÝkt og annars sta­ar. Stˇr hluti af verkefninu snřst sÝ­an um a­ ■jßlfa og kenna heimam÷nnum hvernig ß a­ me­h÷ndla fiskinn og vi­ komum til me­ a­ senda fˇlk frß okkur sem mun velja nokkur ■orp vi­ vatni­ og lei­beina Ýb˙unum. Ůa­ mß ■vÝ segja a­ hluti verkefnisins ver­i unninn hÚr heima og ß sÝ­ari stigum vinnum vi­ sÝ­an samkvŠmt okkar ߊtlunum ß sta­num. Ůetta ver­ur mj÷g spennandi verkefni sem vi­ reiknum me­ a­ ver­i ß hßpunkti ßri­ 2012," segir Oddur Mßr Gunnarsson, svi­sstjˇri hjß MatÝs Ý frÚtt ß heimasÝ­u fyrirtŠkisins. Oddur Mßr er verkefnisstjˇri TansanÝuverkefnis sem Matis hefur sami­ um vi­ stjˇrnv÷ld Ý TansanÝu. Verkefni­ ver­ur unni­ me­ fiskimannasamfÚl÷gum vi­ Tanganyikavatn og er fjßrmagna­ me­ lßni frß NorrŠna ■rˇunarsjˇ­num (NDF).

 

MatÝs er ■ekkingarfyrirtŠki sem sinnir fj÷lbreyttu rannsˇkna- ■jˇnustu- og nřsk÷punarstarfi Ý matvŠlai­na­i. Fram kemur ß heimasÝ­u fyrirtŠkisins a­ verkefni­ hafi veri­ bo­i­ ˙t ß Nor­url÷ndunum og a­ MatÝs hafi or­i­ hlutskarpast Ý ˙tbo­inu.  ┴samt Oddi Mß střrir Margeir Gissurarson, verkefnastjˇri hjß MatÝs verkefninu, en hann starfa­i um ßrabil hjß Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands.

 

Tanganyikavatn er me­al stŠrstu ferskvatna heims, tŠplega 19 ■˙sund ferkÝlˇmetrar a­ stŠr­. Vatni­ er einnig anna­ dřpsta ferskvatn Ý heimi, 1500 metrar ■ar sem ■a­ er dřpst. Fj÷gur l÷nd liggja a­ vatninu, ■.e. TansanÝa, Kongˇ, B˙r˙ndÝ og SambÝa. TansanÝub˙ar vei­a fisk Ý Tanganyika en bŠ­i vei­ar og vinnsla eru me­ frumstŠ­um hŠtti. Verkefni MatÝs er me­al annars a­ a­sto­a vi­ ■rˇun a­fer­a til a­ nřta fiskinn betur og gera hann ver­mŠtari.

MatÝs hefur sami­ vi­ Ýslensku fyrirtŠkin Rß­gar­ Skiparß­gj÷f ehf. og VerkfrŠ­istofu Jˇhanns Indri­asonar ehf.  (VJI) um hluta verkefnisins. Rß­gar­ur mun veita  rß­gj÷f og hafa umsjˇn me­ smÝ­i ß sÚrhŠf­u skipi sem nota ß til rannsˇkna ß Tanganyika og fiskistofnum Ý vatninu en verkfrŠ­istofa VJI mun střra innkaupum Ý verkefninu. A­ auki hefur MatÝs gert samning vi­ fyrirŠki­ Goch Ý TansanÝu sem mun annast fÚlagshagfrŠ­ilegan hluta verksins og samskipti vi­ fiskisamfÚl÷g vi­ Tanganyika vatn.

 

Nßnar 

 

icemun

IceMUN 2012 rß­stefna um helgina

- viltu kynna ■Úr starfsemi Sameinu­u ■jˇ­anna?

 

IceMUN 2012 rß­stefnan ver­ur haldin helgina 17.-19. febr˙ar Ý Hßskˇlanum Ý ReykjavÝk. Tilgangur rß­stefnunnar er a­ gefa hßskˇlanemum tŠkifŠri ß a­ kynna sÚr st÷rf Sameinu­u ■jˇ­anna og vi­a a­ sÚr reynslu af al■jˇ­legum samningavi­rŠ­um. Auk fyrirlestra og frŠ­slu ver­ur fundur ÷ryggisrß­sins settur ß svi­ ■ar sem tekist ver­ur ß um kjarnorkuߊtlun ═rans.

 

Dagskrß ■ingsins er vegleg og ßhugaver­ enda frßbŠr lÝfsreynsla fyrir alla ßhugasama um Sameinu­u ■jˇ­irnar a­ taka ■ßtt Ý rß­stefnu sem ■essari. ┴ f÷studag tekur forseti ═slands ß mˇti rß­stefnugestum ß Bessast÷­um, ß laugardag ver­ur mˇttaka fyrir fulltr˙a sendirß­a ■eirra landa sem eiga fulltr˙a Ý ÷ryggisrß­inu og a­ra gesti og rß­stefnunni lřkur sÝ­an ß sunnudag.

 

Skrßning fer fram ß mun@mun.is en nßnari dagskrß er a­ finna ß heimasÝ­u MUN.

 

Ůßtttakendur sitja sem fulltr˙ar rÝkis sem eiga a­ild a­ ÷ryggisrß­inu. Ůeir ■urfa a­ kynna sÚr utanrÝkisstefnu og menningu ■ess rÝkis, kynna sÚr kjarnorkuߊtlun ═rana og funda samkvŠmt starfsreglum ÷ryggisrß­sins. Ef vel gengur er ßlyktun gefin ˙t ß­ur en helgin er ˙ti. IceMUN er gˇ­ur vettvangur fyrir ■jßlfun Ý framkomu, rŠ­umennsku, samskiptum og samningatŠkni. IceMUN er einnig skemmtileg upplifun og gott tŠkifŠri til a­ kynnast fˇlki me­ ßhuga ß al■jˇ­amßlum. Upplřsingar um ═ran mß nßlgast hÚr e­a ß global.is

 

sos
Hluti af nřja barna■orpinu Ý KenÝa. Ljˇsmynd: SOS
Nřtt SOS barna■orp vi­ ViktorÝuvatn

 

Nřveri­ lauk framkvŠmdum vi­ nřtt SOS Barna■orp Ý Kisumu Ý KenÝa me­ sÚrstakri hßtÝ­arath÷fn. Dr. Ida Odinga, eiginkona forsŠtisrß­herra landsins, var vi­st÷dd hßtÝ­ina. Kisumu er sta­sett vi­ NA-str÷nd ViktorÝuvatns og er nřja barna■orpi­ byggt uppi ß hŠ­ me­ stˇrkostlegt ˙tsřni yfir vatni­.

Nřja barna■orpi­ samanstendur af 15 heimilum og geta allt a­ 10 b÷rn b˙i­ ß hverju heimili, e­a alls 150 b÷rn sem ß­ur voru umkomulaus. Samhli­a nřja barna■orpinu bygg­u samt÷kin einnig vanda­a heilsugŠslust÷­ og leikskˇla sem Ýb˙ar Kisumu geta nřtt sÚr.

 
MannrÚttindi lei­arljˇs Ý finnskri ■rˇunarsamvinnu - Finnar gefa DanÝel Ortega upp ß bßtinn

 

Stjˇrnv÷ld Ý Finnlandi hafa ßkve­i­ a­ mannrÚttindi ver­i lei­arljˇs Ý ■rˇunarsamvinnu landsins og samtÝmis er tekin s˙ ßkv÷r­un a­ lj˙ka samstarfi vi­ NÝkaragva. Skřringin ß ■eirri ßkv÷r­un er s˙ a­ stjˇrnv÷ld Ý NÝkaragva hafa a­ mati Finna ■okast sÝfellt nŠr einrŠ­i Ý stjˇrnartÝ­ DanÝels Ortega. Finnar hafa stutt ■rˇunarsamvinnu Ý landinu um ■riggja ßratuga skei­ og stjˇrnv÷ld ■ar fengi­ einna hŠstu framl÷gin um langt ßrabil, e­a sem nemur um 10 milljˇnum evra ßrlega sÝ­ustu ßrum. Fram kemur Ý frÚttum a­ ni­urskur­urinn hefjist ß nŠstunni, Ý sÝ­asta lagi snemma Ý marsmßnu­i.

 

Richardo Alvaro sendiherra NÝkaragva Ý Finnlandi kve­st Ý samtali vi­ HS vonast til ■ess a­ breyta afst÷­u Heidi Hautala ■rˇunarmßlarß­herra en ■au eiga fund um mßli­ Ý dag. "Finnland hefur ßtt stˇran ■ßtt Ý ■vÝ a­ draga ˙r fßtŠkt Ý NÝkaragva. ╔g hef vonir um a­ rß­herrann muni heimsŠkja landi­ og sjß sjßlf a­ ßrangurinn er raunverulegur," er haft eftir Alvaro. Rß­herrann segir hins vegar a­ Finnland geti ekki haldi­ ßfram tvÝhli­a ■rˇunarsamvinnu s÷kum skorts ß gagnsŠi og spillingu. Fram kemur ennfremur a­ Finnar Štli a­ fŠkka samstarfsrÝkjum.   

 

K R Ă K J U R

-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
Menntun Ý AfrÝku

 

- eftir Vilhjßlm Wiium verkefnastjˇra ŮSS═ Ý MalavÝ

 

gunnisal
Bekkur undir berum himni. Mynd frß MalavÝ: gunnisal

═ flugvÚlinni frß L˙s÷ku til NŠrˇbÝ fyrir nokkrum d÷gum var sessunautur minn kenÝsk kona. Kona ß framabraut mŠtti lÝklega kalla hana. H˙n lÚt sig engu skipta ÷ll mÝn litlu skilabo­ um a­ fß a­ vera Ý fri­i. Ruddist yfir minn ipod og heyrnartˇl ■anga­ til Úg sß a­ mÚr, tˇk heyrnartŠkin ˙r eyrunum og sl÷kkti ß tˇnlistinni. Ůetta var hin skemmtilegasta kona og rŠddum vi­ allskonar hluti ß lei­inni. Kom Ý ljˇs a­ h˙n hefur alla tÝ­ veri­ mj÷g flughrŠdd, en flřgur oft vegna vinnunnar, og er ■vÝ skipulega a­ reyna a­ yfirvinna hrŠ­sluna. Eitt skref Ý ■vÝ er a­ spjalla vi­ sessunautana. ═ ■etta sinn var ■a­ Úg.

 

Eitt umrŠ­uefni voru b÷rnin okkar, sÚr Ý lagi menntun ■eirra. ╔g hef kynnst m÷rgun AfrÝkub˙um Ý hennar sporum. Einhvers sta­ar ß milli ■rÝtugs og fertugs, me­ gˇ­a menntun, i­ulega meistara- e­a doktorsgrß­u, og oftar en ekki Ý ßgŠtis starfi hjß hinu opinbera Ý heimalandinu. Millistjˇrnendur af einhverju tagi. VŠru skilgreind Ý millistÚtt Ý vestrŠnum l÷ndum. A­ m÷rgu leyti eins og hinn dŠmiger­i ═slendingur, hafa ■a­ gott en ■urfa a­ hafa fyrir ■vÝ.

 

Eitt ß ■etta afrÝska millistÚttarfˇlk yfirleitt alltaf sameiginlegt. A­ vilja ekki senda b÷rnin sÝn Ý almenna skˇlakerfi­ Ý sÝnu landi, heldur leggur gˇ­an hluta af sÝnum tekjum Ý skˇlagj÷ld Ý einkaskˇlum. Ůetta rŠddum vi­ Ý gŠr. Almennir skˇlar eiga vi­ m÷rg vandamßl a­ etja. T.d. eru kennarar oft illa mennta­ir. Svo samanstendur hver bekkur af 60 til 180 b÷rnum. ═myndi­ ykkur a­ hafa stjˇrn ß 120 ßtta ßra kr÷kkum Ý skˇlastofu sem kannski er h÷nnu­ fyrir 40 til 50. Er hŠgt a­ fylgjast me­ ßrangri einstaks nemenda? Au­vita­ ekki. Ůa­ segir sig sjßlft. Svo eru skˇlag÷gn af skornum skammti. Einfaldir hlutir eins og blřantar og stÝlabŠkur eru oft ekki til sta­ar nema Ý mj÷g takm÷rku­um mŠli. Ekki a­ tala um kennslubŠkur.

 

╔g veit af eigin reynslu a­ ■etta eru engar řkjur. ╔g hef komi­ Ý fj÷lda skˇla Ý NamibÝu, MalavÝ, ┌g÷ndu og MˇsambÝk, og sagan er alls sta­ar s˙ sama. Almennu skˇlarnir eru langt frß ■vÝ a­ vera Ý standi til a­ veita skikkanlega menntun. ┴ me­an ■etta er svona ■ß er nŠr ˇm÷gulegt a­ rÝfa ■essi l÷nd upp ˙r fßtŠkt. Skelfilegt en satt. ╔g get Ý raun ekki nefnt eitt einasta AfrÝkuland sunnan Sahara sem ßstandi­ er ekki svona. Ůekki ekki til Ý ArabarÝkjunum Ý nor­ur-AfrÝku til a­ geta dŠmt um ßstandi­ ■ar.

 

ŮvÝ grei­a ■eir foreldrar sem t÷k hafa ß 30-40% af rß­st÷funartekjunum Ý skˇlagj÷ld og ÷nnur tengd ˙tgj÷ld. Ůannig fj÷lgar sem betur fer menntu­u fˇlki.

 

En framgangurinn er hŠgur. Alltof hŠgur.

 

Morgunver­arfundur Al■jˇ­lega jafnrÚttisskˇlans:

Kynbundin ßhrif loftslagsbreytinga - 

samstarf vi­ ┌ganda

 

  

gunnisalF÷studaginn 24. febr˙ar ver­ur haldinn morgunver­arfundur Al■jˇ­legs jafnrÚttisskˇla vi­ Hßskˇla ═slands (GEST Programme) um kynbundin ßhrif loftslagsbreytinga Ý ┌ganda. Fundurinn ver­ur haldinn ß Hˇtel S÷gu (SnŠfell), kl. 08:15-10:00, og fer fram ß ensku.

 

A­gangseyrir er 1.950 kr. og frÝtt fyrir nßmsmenn gegn framvÝsun St˙dentakorts, morgunver­ar-hla­bor­ er innifali­. Fundurinn er opinn ÷llum og hvetjum vi­ ßhugasama til a­ mŠta og kynna sÚr mßlefni­. Vinsamlega skrßi­ ■ßttt÷ku me­ ■vÝ a­ senda pˇst ß netfangi­ gest@hi.is fyrir fimmtudaginn 23. febr˙ar  2012.

 

8:30 - SvandÝs Svavarsdˇttir, umhverfisrß­herra:  ┴varp

AnnadÝs R˙dˇlfsdˇttir, nßmsstjˇri Al■jˇ­legs jafnrÚttisskˇla (GEST): Hva­ er Al■jˇ­legur jafnrÚttisskˇli?

8:40 - Hugi Ëlafsson, forma­ur samninganefndar ═slands um loftslagsmßl: 

Hvar standa samningar eftir rÝkjarß­stefnu SŮ Ý Durban?

8:50 - Maria Goreth Nandago, verkefnisfulltr˙i Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands  (ŮSS═) Ý Kampala: Ni­urst÷­ur rannsˇknar ß ßhrifum loftslagsbreytinga ß konur og karla Ý ┌ganda.

9:10 - Jˇn Geir PÚtursson, sÚrfrŠ­ingur Ý umhverfisrß­uneytinu: Hvers vegna nßmskei­ um kynbundin ßhrif loftslagsbreytinga Ý ■rˇunarl÷ndum?

9:20 - Anna Pßla Sverrisdˇttir, sÚrfrŠ­ingur Ý utanrÝkisrß­uneytinu:

Stefna ═slands um loftslagsmßl og kynjasjˇnarmi­.

9:30 - Fyrirspurnir og umrŠ­ur

 

Fundarstjˇri: ١runn Sveinbjarnardˇttir, fyrrv. umhverfisrß­herra.

 

Frjßls fÚlagasamt÷k Ý al■jˇ­legu hjßlparstarfi:

 

VeftÝmariti­ hefur fari­ ■ess ß leit vi­ frjßls fÚlagasamt÷k Ý al■jˇ­legu hjßlparstarfi a­ gera stuttlega grein fyrir starfsemi sinni og vi­fangsefnum ß ■essu ßri. Pistill dagsins er frß Barnaheill - Save the Children ß ═slandi og starfi samtakanna ß erlendri grundu.

 

Menntaverkefni Ý PaderhÚra­i Ý Nor­ur-┌ganda 
 
Helstu ßherslur Barnaheilla - Save the Children ß ═slandi Ý verkefnum ß erlendri grundu sn˙a a­ ney­ara­a­sto­ ß hamfarasvŠ­um og grunnmenntun barna. SamkvŠmt barnasßttmßla Sameinu­u ■jˇ­anna eiga ÷ll b÷rn rÚtt ß endurgjaldslausri grunnmenntun. MikilvŠgt er a­ vi­halda menntun, hreinlŠti og heilbrig­i vi­ a­stŠ­ur sem skapast vegna strÝ­s e­a nßtt˙ruhamfara. ═ ■eim tilfellum ■egar byggingar og innri vi­ir samfÚlagsins skemmast er mikil hŠtta ß a­ menntun st÷­vist, a­ minnsta kosti tÝmabundi­. Falli skˇlaganga ni­ur hjß b÷rnum Ý lengri tÝma getur ■a­ haft alvarlegar aflei­ingar og ■au eiga erfitt me­ a­ hefja skˇlag÷ngu aftur. Fyrir utan h˙saskjˇl og mat, veita samt÷kin b÷rnum ß hamfarar- og ney­arsvŠ­um tŠkifŠri me­ ■vÝ a­ stu­la a­ menntun og betra hreinlŠti til a­ for­ast sj˙kdˇma.

 

gunnisal
Barnaheill - Save the Childen ß ═slandi sty­ja b÷rn til mennta Ý PadarhÚra­i Ý nor­urhluta ┌ganda. Ljˇsmynd: gunnisal

Barnaheill - Save the Children ß ═slandi hafa frß ßrinu 2007-2011 lagt tŠplega 67 milljˇnir krˇna Ý menntaverkefni samtakanna Ý Pader-hÚra­i Ý Nor­ur-┌ganda, me­ rÝkulegum stu­ningi utanrÝkisrß­u-neytisins. Fyrir fjßrmagni­ hafa veri­ bygg­ir skˇlar og kennarab˙sta­ir me­ allri nau­synlegri a­st÷­u. Haldin hafa veri­ ■jßlfunarnßmskei­ fyrir kennara og skˇlayfirv÷ld og frŠ­slufundir me­ skˇlafˇlki, foreldrum og fleirum um rÚttindi barna. S÷mulei­is hafa veri­ nßmskei­ fyrir b÷rn til a­ frŠ­a ■au um rÚttindi sÝn og virkja ■au til a­ taka ■ßtt Ý skˇlastarfi og uppbyggingu samfÚlagsins. Kennarar, foreldrar og b÷rn hafa fengi­ frŠ­slu um heilsuvernd og varnir gegn sj˙kdˇmum, ■.ß m. alnŠmi. Nßmsg÷gnum hefur veri­ dreift til fj÷lda barna og ■ßtttaka foreldra Ý skˇlastarfi veri­ efld.

 

Verkefni­, sem Barnaheill - Save the Children ß ═slandi sty­ja Ý Pader- og Agoge-hÚru­um fram til ßrsins 2013, mi­ar a­ ■vÝ a­ auka skˇlaa­gang,  bŠta gŠ­i menntunar, auka heilbrig­i og auka vernd rÝflega 30 ■˙sunda barna Ý hÚru­unum. SÚrst÷k ßhersla er l÷g­ ß a­ nß til barna sem ekki eru Ý skˇla, og ■ß sÚrstaklega st˙lkna, a­ bŠta kennslua­fer­ir og kennsluumhverfi og sty­ja menntayfirv÷ld Ý ■vÝ a­ efla menntun og vernda b÷rn gegn ofbeldi og misnotkun.

 

StrÝ­sßt÷kin Ý Nor­ur-┌ganda, sem stˇ­u Ý 20 ßr og lauk ßri­ 2008, leiddu til algj÷rs hruns og ey­ileggingar ß innvi­um samfÚlagsins. Tugir ■˙sunda manna fl˙­u heimili sÝn vegna ßtaka og ey­ileggingar og margir dv÷ldu langdv÷lum Ý flˇttamannab˙­um. Eftir a­ ÷ryggi ß svŠ­inu jˇkst, hafa flˇttamenn sn˙i­ til baka til heimkynna sinna og eru Barnaheill - Save the Children Ý ┌ganda ß me­al ■eirra samtaka sem hafa unni­ me­ stjˇrnv÷ldum og S.■. a­ ■vÝ a­ a­sto­a fˇlk vi­ a­ sn˙a til baka. Stu­ningurinn felst m.a. Ý uppbyggingu menntunar og heilsugŠslu, Ý ÷ryggi og vernd barna, Ý tryggu lifibrau­i fj÷lskyldna og efnahagslegri uppbyggingu.

 

Ůar sem fÚlagslegt net og vi­mi­ eru hrunin, eiga st˙lkur ■a­ mj÷g ß hŠttu ß a­ ver­a fyrir kynfer­islegu ofbeldi og misnotkun. Heimilisofbeldi er einnig ˙tbreitt. A.m.k. 32% kvenna Ý Nor­ur-┌ganda hafa or­i­ fyrir kynfer­islegu ofbeldi, ■ar ß me­al Ý skˇlanum. Meirihluti ■eirra var­ fyrir ofbeldinu strax ß barnsaldri. Barnaheill - Save the Children Ý ┌ganda leggja ßherslu ß a­ger­ir til a­ bŠta ÷ryggi og vernd barna Ý skˇlum og til a­ auka gŠ­i menntunar.

 

Skortur ß heilbrig­is■jˇnustu Ý skˇlum og skortur ß salernum og hreinlŠtisa­st÷­u er mj÷g erfi­ur fyrir b÷rnin, ekki sÝst st˙lkur. Komi­ hefur Ý ljˇs a­ margar st˙lkur hŠtta Ý skˇla vegna skorts ß hreinlŠtisa­st÷­u, slŠmrar heilsu, ˇtÝmabŠrrar ■ungunar, hŠttulegra fˇsturey­inga og annarra fÚlagslegra vandamßla. Skˇlab÷rn ■jßst m÷rg af sj˙kdˇmum sem eru tilkomnir vegna ˇnˇgs hreinlŠtis, s.s. h˙­sj˙kdˇmum, ni­urgangi og malarÝu. A­gangur a­ heilsugŠslu er vÝ­a mj÷g takmarka­ur og um 60% Ýb˙anna ■urfa a­ fara lengra en fimm kÝlˇmetra lei­ ß nŠstu heilsugŠslu. Ůetta hefur ßhrif ß heilsu barna og ungs fˇlks.

 

١ endurkoma flˇttafˇlks til heimkynna ■eirra sÚ mikilvŠgt skref fyrir fˇlk sem b˙i­ hefur lengi vi­ ßt÷k, allsleysi og ˇ÷ryggi, ■ß eru ÷ryggi og vernd enn■ß stˇrmßl fyrir marga einstaklinga og fj÷lskyldur. Miki­ verk er ˇunni­ ß ■vÝ svi­i. Muna­arlaus b÷rn og heimili, ■ar sem b÷rn eru Ý forsvari, eru sÚrlega berskj÷ldu­.

 

Sjß ennfremur nřja frÚtt um stu­ning Ýslenskra stjˇrnvalda vi­ verkefni­.

 

Saga Ýslenskrar ■rˇunarsamvinnu XIV. hluti
bjartur
FrÚtt TÝmans um Bjart og fer­ina til GrŠnh÷f­aeyja 3. maÝ 1980.

Fer­b˙ist til ßtjßn mßna­a dvalar ß GrŠnh÷f­aeyjum

 

Fyrsta stˇra tvÝhli­a verkefni ═slendinga Ý al■jˇ­legri ■rˇunarsamvinnu fˇlst Ý samstarfi vi­ stjˇrnv÷ld ß GrŠnh÷f­aeyjum sem stˇ­ yfir Ý tŠpa tvo ßratugi, frß 1981 til 1999. A­dragandi verkefnisins var rakinn Ý VeftÝmaritinu 24. jan˙ar sÝ­astli­inn. Ůar var komi­ s÷gu a­ fyrir lß ß skrifstofu A­sto­arinnar vi­ ■rˇunarl÷ndin sÝ­la ßrs 1979 uppkast a­ samningi a­ bei­ni stjˇrnvalda ß GrŠnh÷f­aeyjum um stu­ning vi­ fiskvei­ar. Kostna­urinn var metin ß 160 milljˇnir en haf­i ekki veri­ tekinn inn Ý fjßrlagfrumvarp ßrsins 1980.

 

┌r fjßrmßlunum rŠttist vi­ endanlega ger­ fjßrlaga og ßkv÷r­un er tekin um a­ A­sto­ ═slands vi­ ■rˇunarl÷ndin kaupi skip fyrir tilraunavei­ar og ■jßlfun. Ůß er send ˙t frÚttatilkynning, dagsett f÷studaginn 15. febr˙ar, svohljˇ­andi:

 

A­sto­in kaupir skip

auglysing
Hluti af auglřsingunni 3. aprÝl 1980.

"┴kve­i­ hefur veri­ a­ veita Cap Verde a­sto­ vi­ eflingu fiskvei­a ß eyjunum Ý samrŠmi vi­ bei­ni stjˇrnvalda ■ar um ■rˇ­ara­sto­ hÚ­an. A­sto­in mun felast Ý ■vÝ a­ sent ver­ur fiskiskip me­ skipstjˇra og vÚlstjˇra til vei­itilrauna og ■jßlfunar, auk ■ess sem kunnßttuma­ur ß svi­i ˙tger­ar og sjˇvinnu mun veita a­sto­arverkefni ■essu forst÷­u Ý landi og stunda řmis lei­beiningarst÷rf. Munu menn ■essir vŠntanlega dveljast ß Cap Verde Ý eitt og hßlft ßr. Stßlskipi­ VÝkurberg, 208 r˙mlestir, smÝ­a­ ßri­ 1965, hefur veri­ keypt til verkefnis ■essa og ver­ur ■a­ ß nŠstunni b˙i­ ˙t til fararinnar en stefnt er a­ ■vÝ a­ ■a­ geti lagt af sta­ til Cap Verde Ý nŠsta mßnu­i." Fyrsti kaupandi a­ skipinu, sem smÝ­a­ var Ý Austur-Ůřskalandi, var SÝldarvinnslan ß Neskaupsta­ og ■vÝ var gefi­ nafni­ Bjartur.

 

Ůjˇ­viljanum daginn eftir, 17. febr˙ar 1980, er rekinn forsaga mßlsins, fer­ Baldvins GÝslasonar skipstjˇra su­ur eftir, og heimsˇknir fiskimßlastjˇra eyjanna og sendiherra hinga­ til lands, skřrt er frß stjˇrnamßlasambandi landanna og f÷r Einars Benediktssonar sendiherra, ┴rna Benediktssonar og Birgis Hermannssonar til GrŠnh÷f­aeyja, eins og ß­ur hefur veri­ sagt frß hÚr. SÝ­ar Ý s÷mu viku birtir Morgunbla­i­ frÚtt me­ fyrirs÷gninni "VÝkurberginu breytt Ý GrŠnh÷f­af÷r" og greinir frß ■vÝ a­ veri­ sÚ a­ vinna a­ řmsum breytingum ß skipinu hjß VÚlsmi­junni Bjarma Ý Hafnarfir­i. "Me­al annars er veri­ a­ ˙tb˙a skipi­ fyrir togvei­ar, lÝnuvei­ar og vei­ar me­ humargildrur." ═ frÚttinni segir a­ kaupver­ skipsins hafi veri­ 230 milljˇnir, seljandinn hafi veri­ Ůormˇ­ur rammi ß Siglufir­i. "Ůeir ■rÝr, sem rß­nir ver­a Ý fyrrnefndar st÷­ur, eiga a­ kenna innfŠddum a­ fara me­ skip og vei­arfŠri, kenna siglingafrŠ­i, sjß um tilraunavei­ar ß gj÷fulum hafsvŠ­um ■arna Ý kring. A­ 18 mßnu­um li­num ver­ur skipi­ vŠntanlega afhent innfŠddum a­ gj÷f frß ═slendingum, en fram a­ ■vÝ mun skipi­ sigla undir Ýslenskum fßna."

 

Halldˇr, Magni og ┴rni

Auk ■ess a­ auglřsa eftir ■remur starfsm÷nnum Ý verkefni­, skipstjˇra, vÚlastjˇra og ˙tger­armanni, birtist auglřsing Ý byrjun aprÝl 1980 frß A­sto­inni ■ar sem auglřst er eftir notu­um vei­arfŠrum. Ůar segir m.a. "Samg÷ngur vi­ eyjarnar eru ekki grei­ar frß ═slandi. Ekki er heldur fullljˇst hvers konar vei­arfŠri nÚ vei­ia­fer­ir henta. ŮvÝ er lagt kapp ß a­ hafa sem fj÷lbreyttastan vei­ib˙na­ me­ hÚ­an a­ heiman strax Ý upphafi." Fram kemur Ý auglřsingunni a­ leita­ sÚ eftir hverskyns b˙na­i Ý gˇ­u ßsigkomulagi, m.a. lo­nunˇt, togvei­arfŠrum hverskonar, gßlgum og r˙llum, lÚttabßti, sextant, sjˇ˙ri og fleiru. Teki­ er a­ gjafir sem kunni a­ berast A.═.V.Ů. vegna ■essa verkefnis ver­i metnar til fjßr og geti leitt til skattÝvilnana. "Vinsamlegast hafi­ samband vi­ Halldˇr Lßrusson, sÝmi 2761, KeflavÝk, e­a Magna Kristjßnsson, sÝmi 7255, Neskaupsta­," segir Ý auglřsingunni.

 

Ůarna eru semsagt nafngreinir Ý fyrsta sinn tveir af ■remur ═slendingum sem eru ■essa vordagana ßri­ 1980 a­ undirb˙a fer­ til GrŠnh÷f­aeyja Ý ■rˇunarverkefni. Halldˇr Lßrusson er skipstjˇrinn, Magni Kristjßnsson er ˙tger­arstjˇrinn, og ■ri­ji ma­ur er ┴rni Halldˇrsson vÚlstjˇri. "Ůeir fara me­ fj÷lskyldur sÝnar og vera 12 manns Ý ═slendinganřlendunni ß GrŠnh÷f­aeyjum," segir Morgunbla­i­ 23. aprÝl. Ůar kemur lÝka fram a­ skipi­ ver­i 18 til 20 daga ß lei­inni. UmsŠkjendur um st÷­urnar voru um fj÷rutÝu talsins.

 

Vi­h÷fn vi­ h÷fnina Ý Hafnarfir­i

Halldˇr, Magni og ┴rni leggja af sta­ ß Bjarti a­ kv÷ldi laugardagsins 3. maÝ og ■a­ er fj÷lmenni Ý br˙nni ß gamla VÝkurberginu sem nřjanleik hefur veri­ nefnt Bjartur ■vÝ allir stjˇrnarmenn A­sto­ar ═slands vi­ ■rˇunarl÷ndin eru komnir til a­ kve­ja. A­ morgni ■essa merkisdags Ý s÷gu Ýslenskrar ■rˇunarsamvinnu er eftirfarandi skrifa­ ß forsÝ­u TÝmans: "═ kv÷ld mun Bjartur RE leggja af sta­ til GrŠnh÷f­aeyja og er rß­gert a­ skipi­ ver­i komi­ ß ßkv÷r­unarsta­ ■ann 23. n.k., en ■a­ mun koma vi­ til ■ess a­ sŠkja vei­arfŠri ß Austfj÷r­um og Ý Cork ß ═rlandi til ■ess a­ taka olÝu." SÝ­ar Ý frÚttinni kemur fram a­ fj÷lskyldur Ýslensku ßhafnarinnar muni fara su­ureftir sÝ­ar, en Štlunin sÚ a­ Bjartur ver­i ■arna Ý ßr, til a­ byrja me­, en sex mßnu­um lengur, ef vel gengur og um semst, eins og segir Ý frÚttinni.

 

Framhald eftir viku. -Gsal

 
facebook
Skrßi­ ykkur AFTUR Ý FÚsbˇkarhˇpinn!

UM VEFT═MARITIđ

 

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.
          
Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.  

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is. 

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 
ISSN 1670-810