logo

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl

gunnisal

4. ßrg. 129. tbl.

14. september 2011

gunnisal
Myndasyrpa frß dreifingu eplanna Ý sÝ­ustu viku Ý AusturstrŠti, Smßralind, Mjˇdd og Fir­inum, Hafnarfir­i. Ljˇsm. gunnisal
═slenskur almenningur vakinn til vitundar um mikilvŠgi ■rˇunarsamvinnu

 

Vikul÷ngu kynningarßtaki um gildi al■jˇ­legrar ■rˇunarsamvinnu undir kj÷ror­inu - Ůrˇunarsamvinna ber ßv÷xt - lauk sÝ­astli­inn f÷studag en a­ ßtakinu stˇ­u ßtta stŠrstu frjßlsu fÚlagasamt÷kin ß landinu sem sinna al■jˇ­astarfi ßsamt Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ůrennt bar hŠst Ý vikunni: greinarflokkur Ý FrÚttabla­inu ß hverjum degi, dreifing ß ßv÷xtum til almennings ß ßtta fj÷lf÷rnum st÷­um ß landinu sÝ­degis ß mi­vikudegi og fj÷lsˇtt mßl■ing um ■rˇunarsamvinnu ß Hßskˇlatorgi ß fimmtudag.

 

Íllum sem stˇ­u a­ ßtakinu ber saman um a­ vel hafi tekist til og almenningur hafi veri­ vakinn til vitundar um barßttuna gegn fßtŠkt undir merkjum al■jˇ­astarfs og ■rˇunarsamvinnu.

 

"Jß, ■a­ var virkilega ßnŠgjulegt a­ sameinast um ■etta kynningarßtak me­ Ůrˇunarsamvinnustofnun, tveimur stofnunum Sameinu­u ■jˇ­anna og frjßlsum fÚlagasamt÷kum," segir Bj÷rg Bj÷rnsdˇttir verkefnastjˇri kynningarmßla hjß Barnaheill - Save the Children ß ═slandi. "Ůa­ er j˙ okkar allra hagur a­ auka ■ekkingu og bŠta skilning almennings ß mikilvŠgi ■rˇunarsamvinnu. Starfsfˇlki okkar ß vettvangi var undantekningarlaust vel teki­ og oft spannst skemmtileg umrŠ­a um eplin og pokana gˇ­u frß ┌ganda. Barnaheill - Save the Children ß ═slandi vona a­ framhald ver­i ß ■essu gˇ­a verkefni. Ůa­ mun svo sannarlega bera ßv÷xt."

 

Ragnar Schram framkvŠmdastjˇri SOS barna■orpa ß ═slandi tekur undir ■etta:

 

"Fyrir mitt leyti og sem sjßlfbo­ali­i vi­ dreifingu eplanna Ý Smßralind get Úg sagt a­ fˇlk tˇk ■essu framtaki okkar grÝ­arlega vel. Margir ■÷kku­u kŠrlega fyrir og tˇku fram a­ ■eir styrktu fÚlagasamt÷k Ý ■rˇunarsamvinnu reglulega og ger­u ■a­ me­ gle­i. Ůa­ er greinilegt a­ mßlefni­ er landsm÷nnum kŠrt og ■eir kunna a­ meta ■a­ ■egar ■eir eru upplřstir um ßrangur erfi­isins."

 

Ůa­ var ekki sÝst epladreifingin ß mi­vikudag og pokarnir frß ┌ganda sem v÷ktu athygli enda ˇvenjulegur atbur­ur og fj÷lmi­lar spenntir fyrir uppßkomunni. Fˇlk ß f÷rnum vegi tˇk gj÷finni lÝka fagnandi en a­ dreifingunni sjßlfri stˇ­u sjßlfbo­ali­ar frjßlsu fÚlagasamtakanna ßsamt řmsum ■jˇ­kunnum einstaklingum, fulltr˙um utanrÝkismßlanefndar, rith÷fundur, prestum og ÷­ru gˇ­u fˇlki sem vildi me­ ■ßttt÷ku sinni leggja mßlefninu li­. Taupokarnir v÷ktu sÚrstaka hrifningu en ■eir voru sÚrsauma­ir vegna ßtaksins af r˙mlega tuttugu konum Ý fßtŠku ■orpi Ý ┌ganda eins og fram kom Ý sÝ­asta veftÝmariti.

 

FrÚtt Sjˇnvarpsins

 

FrÚtt St÷­var 2

 

Greinar:

Sta­rß­in Ý a­ gera betur, eftir Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra 

 

Aukin menntun st˙lkna ßv÷xtur ■rˇunarsamvinnu, eftir Bjarna GÝslason og Jˇn Karl GÝslason frß Hjßlparstarfi kirkjunnar og Sambandi Ýslenskra kristnibo­sfÚlaga 

 

Gˇ­ar frÚttir, eftir Ingu Dˇru PÚtursdˇttur framkvŠmdastřri UN Women og Stefßn Inga Stefßnsson framkvŠmdastjˇra UNICEF

 

Gˇ­ir ßvextir, eftir Gu­r˙nu MargrÚti Pßlsdˇttur ABC Barnahjßlp og Ragnar Schram SOS barna■orpin

 

Lungu Ý langhlaup, eftir Kristjßn Sturluson framkvŠmdastjˇra Rau­a Kross ═slands og PetrÝnu ┴sgeirsdˇttur framkvŠmdastřru Barnaheilla - Save The Children ß ═slandi

gunnisal
FrummŠlendur og fundarstjˇri ß mßl■inginu, t.f.v. RegÝna Bjarnadˇttir, Jˇn Kalman Stefßnsson, Helga ١rˇlfsdˇttir og Engilbert Gu­mundsson.

Fj÷lsˇtt mßl■ing um ■rˇunarsamvinnu ß Hßskˇlatorgi:

Breytum sk÷mminni Ý ■jˇ­arstolt

 

"Ůrˇunara­sto­ Ýslenskra stjˇrnvalda hefur fram til ■essa veri­ hßlfger­ ■jˇ­arsk÷mm - ■a­ er nßkvŠmlega ekkert sem stendur Ý vegi fyrir ■vÝ a­ vi­ breytum sk÷mminni Ý ■jˇ­arstolt. NßkvŠmlega ekkert. Nema kannski vilji okkar. "

 

Jˇn Kalman Stefßnsson rith÷fundur ger­i opinber framl÷g til ■rˇunarsamvinnu a­ umtalsefni Ý erindi ß mßl■ingi Ý sÝ­ustu viku sem hann kalla­i: Ůrˇunara­sto­ - hva­ grŠ­um vi­ ß henni? Mßl■ingi­ var hluti af kynningarßtaki um gildi al■jˇ­legrar ■rˇunarsamvinnu sem ßtta frjßls fÚlagasamt÷k stˇ­u a­ ßsamt Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Mßl■ingi­ var fj÷lsˇtt, gestir um eitt hundra­ talsins ß Hßskˇlatorgi Ý hßdeginu sÝ­astli­inn fimmtudag, en ■ingi­ var haldi­ Ý samvinnu vi­ Al■jˇ­amßlastofnun Hßskˇla ═slands. Jˇn Kalman var fyrsti frummŠlandi og lag­i Ý erindi sÝnu a­ miklu leyti ˙t af grein sem Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra skrifa­i Ý FrÚttabla­i­ Ý sÝ­ustu viku. Greinin bar yfirskriftina "Sta­rß­in Ý a­ gera betur" og hˇfst ß ■eirri sta­hŠfingu a­ ═slendingar geti veri­ stoltir af framlagi sÝnu.

 

"HÚr held Úg a­ amma mÝn heitin hef­i fari­ a­ tala um hrŠsni. Og a­ kunna ekki a­ skammast sÝn. ╔g veit ■a­ ekki. H˙n var or­hv÷ss, h˙n amma, jafnvel ˇnŠrgŠtin. En ßtti ■a­ lÝka til a­ segja ■a­ sem var svo satt en ˇ■Šgilegt a­ heyra," sag­i Jˇn Kalman og bŠtti vi­.

 

"Ůa­ er nefnilega ekki nˇg a­ hÚr ß landi sÚu einstaklingar sem brenna Ý ■essu mßli, samt÷k sem lyfta grettistaki, ekki nˇg a­ ■jˇ­in breg­ist vi­ ■egar blßsi­ er til s÷fnunar. Ůa­ er nefnilega ekki nˇg a­ breg­ast sn÷ggt vi­ - og sÝ­an ekki s÷guna meir. Ůetta er langtÝmaverkefni, st÷­ugt ß brattann Ý ■eim skilningi a­ stundum vir­ist ekkert mi­a, ■a­ vir­ist svo ˇralangt Ý einhverskonar sigur, e­a sigra. En til a­ nß verulegum ßrangri ■arf kraft heillrar ■jˇ­ar, samstilltan kraft. Og ■essvegna er svo mikilvŠgt a­ vi­ ═slendingar hŠkkum framlag okkar, ekki til jafns vi­ a­ra, heldur umfram. Og sřnum umheiminum ■annig a­ okkur er ekki sama. Sřnum fordŠmi. Vi­ erum fß og smß, en vi­ erum me­ r÷dd og getum gert stˇra hluti ef vi­ kŠrum okkur um. Getum til a­ mynda lřst ■vÝ yfir a­ vi­ neitum a­ horfa upp ß ■a­ a­ 750 ■˙sund manns deyi ˙r hungri Ý SˇmalÝu, neitum a­ horfa upp ß a­ b÷rn hafi ekki a­gang a­ vatni, ekki m÷guleika ß skˇlag÷ngu. Vi­ getum ekki bjarga­ heiminum, nei, en vi­ getum stigi­ fram og sagt, vi­ viljum bjarga heiminum - bŠ­i Ý or­i og verki.

 

"Sta­rß­in Ý a­ gera betur", er yfirskrift Íssurar ß grein sinni sem hefst me­ ■eirri sta­hŠfingu a­ vi­ ═slendingar "getum veri­ stoltir af framlagi okkar". Sta­rß­in Ý a­ gera betur" - og vÝsar kannski ■ar til ■ess a­ rÝkisstjˇrnin stefni a­ ■vÝ a­ hŠkka framl÷gin lÝtilleg ß nŠstum ßrum. LÝtillega. En "LÝtillega" er ekki yfirbˇt heldur yfirklˇr. N˙ hefur Íssur hinsvegar gulli­ tŠkifŠri til a­ sřna fram ß a­ hann er ekki bara or­in tˇm. Ůrˇunara­sto­ Ýslenskra stjˇrnvalda hefur fram til ■essa veri­ hßlfger­ ■jˇ­arsk÷mm - ■a­ er nßkvŠmlega ekkert sem stendur Ý vegi fyrir ■vÝ a­ vi­ breytum sk÷mminni Ý ■jˇ­arstolt. NßkvŠmlega ekkert. Nema kannski vilji okkar. "

 

A­rir frummŠlendur ß mßl■inginu voru Helga ١rˇlfsdˇttir fri­arfrŠ­ingur, sem fjalla­i um ßrangur ■rˇunarsamvinnu og langtÝmaßhrif ■eirrar samvinnu Ý ■rˇunarrÝkjunum, og Engilbert Gu­mundsson framkvŠmdastjˇri Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands sem fjalla­i um gagnrřni ß ■rˇunarsamvinnu og ˙ttektir ß notagildi hennar.

 

A­ loknum frams÷guerindum sßtu frummŠlendur fyrir sv÷rum og komust fŠrri a­ vildu me­ spurningar enda tÝminn knappur.

 

gunnisal
Alla daga er ÷rtr÷­ ß sj˙krah˙sinu. Til hŠgri nřb÷ku­ mˇ­ir ß nřju fŠ­ingardeildinni. Ljˇsm. gunnisal
Fjßrhagslegum stu­ningi ═slendinga vi­ sj˙krah˙si­ Ý Monkey Bay lřkur um ßramˇtin:

Yfirmenn ˇttast framtÝ­ sj˙krah˙ssins sem er ekki enn komi­ ß fjßrl÷g

"VandrŠ­i. Ekkert nema vandrŠ­i. Sjßi­ til dŠmis ■essa varaaflst÷­ sem ß a­ fara Ý gang ■egar rafmagni­ fer af. N˙ er h˙n b˙in a­ vera bilu­ Ý marga daga og hÚr ver­ur oft rafmagnslaust," segir Zacheus Solomoni, einn af yfirm÷nnum sj˙krah˙ssins Ý Monkey Bay. Ůetta var svar hans ■egar hann var inntur eftir ■vÝ hvernig sj˙krah˙sinu muni rei­a af ■egar fjßrhagslegum stu­ningi ═slendinga lřkur um ßramˇt. 

 

Ůrˇunarsamvinna ═slands og MalavÝ er ß tÝmamˇtum. Íllum verkefnum sem unni­ hefur veri­ a­ ß undaf÷rnum ßrum ß svi­i vatns- og hreinlŠtismßla, menntamßla, fullor­innafrŠ­slu og fiskimßla er loki­ e­a Ý ■ann veginn a­ lj˙ka sem sjßlfstŠ­um verkefnum og heilbrig­isverkefni­ me­ langri uppbyggingars÷gu sveitasj˙krah˙ssins Ý Monkey Bay er lÝka komi­ me­ lokadagsetningu. N˙ tekur vi­ nřr kafli Ý ■rˇunarsamvinnu ■jˇ­anna me­ vÝ­tŠkri hÚra­snßlgun Ý ÷llu Mangochi hÚra­i, me­ um 800 ■˙sund Ýb˙a, en unni­ hefur veri­ a­ undirb˙ningi ■eirrar verkefnasto­ar, eins og ■a­ heitir ß frŠ­amßli, sÝ­ustu misserin.

 

Sj˙krah˙si­ Ý Monkey Bay var byggt upp fyrir Ýslensk framl÷g og spannar ellefu ßra s÷gu sem hˇfst sem heilsugŠsluverkefni og ß a­ lj˙ka me­ fullgildingu sveitasj˙krah˙ss ß fjßrl÷gum malavÝska rÝkisins. "Ůa­ er ˇvÝst a­ ■a­ markmi­ nßist," segir Solomoni og bendir ß a­ sj˙krah˙si­ uppfylli ekki ÷ll skilyr­i sem sett eru um sveitasj˙krah˙s, t.d. skorti r÷ntgentŠki, sÚrstaka barnadeild, eldh˙s og a­st÷­u til a­ einangra sj˙klinga ■egar ■÷rf er ß. Hann kve­st hins vegar afar ßnŠg­ur me­ alla ■ß a­st÷­u sem ═slendingar hafi byggt upp og nefnir sÚrstaklega nřju fŠ­ingardeildina sem tekin var Ý notkun Ý fyrra og skur­stofuna breytti miklu Ý ■jˇnustu vi­ Ýb˙a ß svŠ­inu en h˙n opna­i 2008.

 

Íll heilbrig­is■jˇnsta Ý MalavÝ er Ý uppnßmi eftir a­ Bretar kipptu a­ sÚr hendinni me­ framl÷g Ý rÝkissjˇ­ sÝ­astli­i­ vor - vegna deilna vi­ forsetann - en ■rˇunarfÚ frß Bretum hefur veri­ kj÷lfestan Ý heilbrig­ismßlum til margra ßra. Zacheus Solomoni kve­st vera afar svartsřnn ß rekstur sj˙krah˙ssins eftir brotthvarf ═slendinga um ßramˇtin og hann segir a­ mikil ßstŠ­a sÚ til ■ess a­ ˇttast a­ erfitt reynist a­ fß nau­synlegt fjßrmagn Ý gegnum hÚra­sskrifstofu heilbrig­ismßla Ý Mangochi. 

 

Til skamms tÝma voru Ýslenskir lŠknar og hj˙krunarfˇlk a­ st÷rfum vi­ sj˙krah˙si­ en sÝ­ustu ßrin, e­a frß 2008, hafa engir Ýslenskir heilbrig­isstarfsmenn komi­ vi­ s÷gu. "Yfirtaka Malava ß sj˙krah˙sinu hefur gengi­ vonum framar," segir Stefßn Jˇn Hafstein umdŠmisstjˇri ŮSS═. "Af okkar hßlfu hafa framl÷gin fari­ stiglŠkkandi ß sÝ­ustu ßrum til reksturs og vi­halds og ■essir kostna­arli­ir eiga sÝ­an a­ vera greiddir a­ ÷llu leyti af stjˇrnv÷ldum eftir ßramˇt. Vi­ h÷fum ß ■essu ßri greitt me­al annars rekstur ß sj˙krabÝlum og ■jˇnustu vi­ litlar heilsugŠslust÷­var Ý hÚra­inu."

 

Mikil ßlag er jafnan ß sj˙krah˙si­ Ý Monkey Bay. Eftir ■vÝ sem heilbrig­is■jˇnustan vex og dafnar fj÷lgar ■eim sem ■anga­ leita. A­ s÷gn Solomoni eru komur ß g÷ngudeildina ßrlega ß milli 50 og 60 ■˙sund. -Gsal, Monkey Bay.

 

 

 

Fi­rildavika UN Women

UN Women

UN Women ß ═slandi stendur fyrir umsvifamiklu fjßr÷flunarßtaki, Fi­rildviku, sem hˇfst sÝ­astli­inn mßnudag og stendur ˙t vikuna. Markmi­ ßtaksins er a­ vekja landsmenn til vitundar um st÷­u kvenna Ý fßtŠktustu samfÚl÷gum heims og ß strÝ­shrjß­um svŠ­um og fß sem flesta til a­ styrkja starfi­ og taka ■annig ■ßtt Ý a­ bŠta lÝf ■essara kvenna.

 

═ tilefni Fi­rildavikunnar var setningarhßtÝ­ vi­ fi­rildatrÚ UN Women ß Austurvelli ß mßnudaginn. Nemendur VesturbŠjarskˇla h÷nnu­u fi­rildaskreytingar sem hengdar voru upp Ý trÚn vi­ Austurv÷ll til a­ vekja athygli ß ßtakinu.

 

┴ heimasÝ­u UN Women segir a­ ■a­ sÚ engin tilviljun a­ ■ema fjßr÷flunarvikunnar sÚ fi­rildi­. "Ătlunin er a­ hafa fi­rildaßhrif frß ═slandi ■vÝ eitthva­ lÝti­ eins og vŠngjaslßttur ÷rsmßrra fi­rilda getur haft ßhrif ß ve­urkerfi hinum megin ß hnettinum. ═slendingar eru lei­andi ■jˇ­ Ý jafnrÚttismßlum og er ■a­ ■vÝ ßbyrg­ okkar a­ standa me­ systrum okkar vÝ­a um heim. Ůa­ er tr˙ UN Women a­ me­ ■vÝ a­ efla konur og auka rÚttindi ■eirra og tŠkifŠri sÚ veri­ a­ vinna samfÚlaginu ÷llu til heilla.

Saman getum vi­ haft fi­rildaßhrif!"

 

Nßnar

 

Fi­rildaßhrif systralags, eftir Steinunni Stefßnsdˇttur

 

┴ hverri mÝn˙tu deyr kona af barnsf÷rum - DV

 

Ert ■˙ fi­rildi?/ Spegill.is

 

 

 

 

KRĂKJUR
-

 

-

 

-
-
-
-
-
-
-
-
-

 

 

B÷rn Ý brß­ri hŠttu vegna skorts ß heilbrig­is-
starfsfˇlki

gunnisal

Nř ˙ttekt sem Save the Children gefur ˙t sřnir a­ b÷rn, sem b˙a Ý l÷ndunum Ý 20 ne­stu sŠti lista yfir ■au l÷nd sem skortir flesta mennta­a heilbrig­isstarfmenn, eru fimm sinnum lÝklegri til a­ deyja en b÷rn Ý l÷ndum ofar ß listanum. Ůessi s÷mu 20 l÷nd eiga ■a­ sammerkt a­ vera undir vi­mi­um Al■jˇ­a heilbrig­isstofnunarinnar (WHO) um rÝflega tvo heilbrig­isstarfsmenn fyrir hverja ■˙sund Ýb˙a. Frß ■essu segir ß vef Barnaheilla - Save the Children ß ═slandi.

 

SÚrst÷k athygli er vakin ß l÷ndum ß bor­ vi­ E■ݡpÝu, NÝgerÝu og SÝerra Leˇne ■ar sem milljˇnir barna gŠtu lßtist vegna skorts ß ■jßlfu­u heilbrig­isstarfsfˇlki. Vi­ ger­ listans, er ekki einv÷r­ungu lagt mat ß hversu margir heilbrig­isstarfsmenn eru Ý hverju landi, heldur einnig ß umfang og ßhrif starfs ■eirra. Ůß er teki­ tillit til ■ess hve stˇr hluti barna er reglulega bˇlusettur og til hlutfalls mŠ­ra sem hafa a­gang a­ lÝfsnau­synlegri a­sto­ vi­ fŠ­ingar.

 

Me­ ˙ttektinni vilja Barnaheill - Save the Children vekja athygli ß ■eirri sta­reynd a­ n˙ vantar yfir 3,5 milljˇnir lŠkna, hj˙krunarfrŠ­inga, ljˇsmŠ­ra og annarra heilbrig­isstarfsmanna Ý heiminum. ┴n ■eirra ver­a b÷rn ekki bˇlusett, ekki er hŠgt a­ ßvÝsa lÝfsnau­synlegum lyfjum og konur fß ekki sÚrfrŠ­ia­sto­ vi­ fŠ­ingu. Sj˙kdˇmar ß bor­ vi­ lungnabˇlgu og ni­urgang, sem au­veldlega mß lŠkna, ver­a b÷rnum a­ bana.


Health Worker - Global Index  

VeftÝmariti­ er ß...
facebook
Taki­ ■ßtt Ý umrŠ­um! 
Hßr og tˇnleikar skila yfir 600 ■˙sundum til ney­arhjßlpar

Styrktartˇnleikar vegna hungursney­ar Ý Astur-AfrÝku me­ hljˇmsveitinni Tilviljun?, PÚtri Ben og Gu­mundi Karli Brynjarssyni sÝ­astli­inn sunnudag tˇkust frßbŠrlega vel, segir ß vef Hjßlparstarfs
 kirkjunnar.

 A­gangseyrir ß tˇnleikana skilu­u 309.681 krˇnu. Hßrs÷fnun Arons Bjarnasonar sem er me­limur Ý Tilviljun? ■ar sem hann klippti sÝ­a dredda sem hann haf­i safna­ Ý sj÷ ßr, skila­i 324.800 krˇnum. Samtals s÷fnu­ust ■vÝ 634.481 krˇna sem duga til a­ sjß 2.500 manns fyrir korni til ■riggja mßna­a. Sjß frÚtt ß St÷­ 2 og ß mbl.is. Enn er hŠgt a­ gefa: reikn 0334-26-886 kt. 450670-0499, s÷fnunarsÝmi 907 2003 (2.500 kr.).

 

Message
logo

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═. 
          
 

 

ISSN 1670-810

 

Map˙tˇ ß breytingarskei­i

  

gunnisal
Efri myndin: a­gangshar­ir s÷lumenn vi­ bÝlr˙­una. Ne­ri mynd: Torg fyrir framan verslunarkjarna Ý mi­borg Map˙tˇ. Ljˇsm. gunnisal.

  

LM Radio er vinsŠlasta ˙tvarpsst÷­in Ý Map˙tˇ h÷fu­borg MˇsambÝk. H˙n ˙tvarpar ß ensku. Tˇnlistin er enskt bÝtl og amerÝskt gullaldarpopp og ■ulurinn segir frß ve­rinu og klukkunni eins og vi­ ■ekkjum svo mŠtavel Ý Ýslenskum ˙tvarpsst÷­vum. Megi tˇnlistin fŠra ykkur hamingju innÝ nřjan dag, bŠtir hann vi­. Allt ß ensku. Heimamenn segja mÚr a­ ■egar st÷­in hˇf ˙tsendingar Ý fyrra hafi Map˙tˇb˙ar veri­ fljˇtir a­ finna hana ß ÷ldum ljˇsvakans og n˙ hafi h˙n langmesta hlustun allra st÷­va.

 

Map˙tˇ ver­ur sÝfellt vestrŠnni, verslunarmi­st÷­var Ý anda Kringlunnar rÝsa Ý borginni, KÝnverjar eru nřb˙nir a­ reisa glŠsilega flugst÷­ Ý borginni, firnastˇr Ý■rˇttav÷llur er Ý byggingu og ■enslan Ý hagkerfinu sÚst eins og vÝ­ar ß ■vÝ a­ marga byggingakrana ber vi­ ■ungb˙inn himininn. Ůa­ er veri­ a­ byggja turn fyrir vi­skiptalÝfi­ upp ß 47 hŠ­ir, farsÝmafyrirtŠki­ Vodacom er me­ stˇrhřsi Ý byggingu, Radison Blu hˇtelke­jan s÷mulei­is og ■ß er fßtt eitt upptali­.

 

Ůa­ er kalt vor Ý Map˙tˇ en samt eru ■ykku sÝ­pils kvennanna, capulana, varla lengur sjßanleg Ý mi­borginni. DŠtur borgarinnar hafa varpa­ af sÚr g÷mlu litskr˙­ugu vafningunum og klŠ­ast n˙ eins og konur vÝ­a um heim, gallabuxum, stuttbuxum e­a stuttum pilsum. Nřir strŠtisvagnar ÷sla g÷turnar sneysafullir af fˇlki og hef­bundu r˙gbrau­unum, chapas,sem voru algengasti fer­amßtinn hefur fŠkka­ eftir innrßs drekanna sem eru vÝst um ■rj˙ hundru­ Ý ■essari tveggja milljˇna manna borg. Nřjar verlsanir og veitingah˙s eru lÝka ßberandi. Ůa­ eru sannarlega nřir tÝmar Ý henni Map˙tˇ. Breytingarskei­.

 

En ■a­ ■arf ekki a­ fara langt til a­ sjß a­ uppsveiflan, ef ■a­ ß ■ß a­ gefa ■essari ■rˇun ■a­ nafn, er sta­bundin vi­ mi­borgina. Strax Ý ˙thverfum Map˙tˇ eru breytingar til bˇta varla sjßanlegar, fßtŠktin og ˇ■rifna­urinn jafn ßberandi ß­ur, og ˙ti Ý sveitunum hefur hitinn Ý hagkerfinu vart merkjanleg ßhrif. Ůar ganga konur ß ÷llum aldri Ý hef­bundum sÝ­pilsum og vi­ ■jˇ­veginn blˇmstrar verslunin sem fyrr. Ůar er barist um hvern vi­skiptavin sem lŠtur sta­ar numi­ og skr˙far ni­ur bÝlr˙­u. S÷luvaran er af řmsu tagi en margar eru appelsÝnurnar ß bo­stˇlum og kasj˙hnetur eru seldar Ý gegnsŠjum plastpokum sem hanga Ý bandi ß nßlŠgum trjßm en ■a­ eru lÝka řmiss konar drykkjarv÷rur til s÷lu, sŠtar kart÷flur og a­rar tegundir jar­epla og tvŠr konur veifa spriklandi fiski me­ spor­akasti ■egar rennirei­in brunar hjß.

 

Ůa­ er g÷mul saga og nř a­ hagv÷xturinn er bundinn vi­ fßa og nŠr ekki til ■eirra fßtŠku sem ■yrftu mest ß honum a­ halda.

 

┴ bÝlfer­ um MˇsambÝk ver­ur ma­ur ■ess fljˇtt ßskynja a­ enginn bŠr e­a ■orp er svo lÝti­ og smßtt a­ ■ar hafi ekki bŠ­i Kˇk og Vodacom mßla­ bŠinn rau­an. Eldrau­u h˙s ■essara fyrirtŠkja stinga ˇneitanlega Ý augun innan um ÷llu mildari liti og smßhřsi ˙r nßtt˙rulegum vi­i.

 

Happy Together me­ Turtles hljˇmar ß LM Radio. BÝlstjˇri Ůrˇunarsamvinnustofnunar, JoŃo, er byrja­ur a­ s÷ngla me­. -Gsal, Map˙tˇ