logo

Veft�marit um �r�unarm�l

gunnisal

4. �rg. 126. tbl.

8. j�n� 2011

 
Malav�
Stef�n J�n Hafstein umd�misstj�ri �SS� � Malav� me� �orpsh�f�ingjunum eftir undirritun samningsins.

Fulltr�ar 100 �orpa � samstarf vi� �r�unarsamvinnustofnun:

�orpsh�f�ingar skrifa undir samning um starfsmannah�s vi� sj�krah�s og heilsug�slu

 

Fulltr�ar �orsph�f�ingja � Monkey Bay sv��inu � Malav� skrifu�u � m�nudaginn undir samning vi� �r�unarsamvinnustofnun �slands um framl�g til byggingar starfsmannah�sa vi� sj�krah�s og heilusg�slu. Stef�n J�n Hafstein umd�misstj�ri �SS� � Malav� segir a� h�r um merkilegan samning a� r��a �v� l�g� hafi veri� � �a� �hersla a� undanf�rnu a� samf�l�g � sveitunum leggi fram sitt af m�rkum �egar r��ist er � �r�unarverkefni. 

 

"�egar vi� �kv��um a� r��ast � uppbygginu heilsug�slust��varinnar � Chilonga komu fram mj�g �kve�nar �skir um starfsmannah�s, �v� ella myndi ekki f�st h�ft starfsf�lk. �� hafa fleiri sl�k h�s alltaf veri� � �skalista �eirra sem starfa vi� sj�krah�si� � Monkey Bay, �v� mun au�veldara er a� manna st��ur ef h�sn��i er � bo�i.  Vi� �ttum �tarlegar vi�r��ur vi� heimamenn um �essar �skir og kom �ar sk�rt fram a� ef samf�l�gin � sv��inu t�kju sig saman myndi �SS� taka � me� �eim. Vegna starfsmannah�sanna sex sem n� hefur veri� �kve�i� a� byggja var haldinn fundur � lok s��asta �rs me� forystum�nnum � sveitinni, og s��an h�ldu �eir aftur fund � apr�l �ar sem komu fram �heit og hvatning.  N� er sta�an s� a� m�rsteinar, sandur og anna� byggingarefni sem f�st � sta�num ver�ur framlag heimamanna, auk �ess sem �eir �tla a� safna peningum � 100 �orpum. Tveir �ingmenn hafa heiti� fj�rframl�gum og auk �ess ��sti h�ra�sh�f�inginn.  Skipu� var byggingarnefnd og �a� voru fulltr�ar hennar sem skrifu�u undir samstarfssamninginn vi� mig," segir Stef�n J�n. 

 

Allir hluta�eigandi munu a� s�gn Stef�ns J�ns skrifa undir � n�stu d�gum en � me�an mun �SS� l�ta bj��a �t verki� og hefjast handa.  "Framlag okkar er a� venju mun meira en heimanna," segir hann.  "En hj� �essu f�t�ka f�lki munar ansi miki� um �a� sem �au l�ta af hendi, auk allrar vinnunnar vi� a� framlei�a m�rsteina og moka sandi." 

 

�SS� studdi � fyrra sams konar sj�lfsprotti� verkefni �ar sem �orpsb�ar bygg�u sk�lastofur og kennarah�s og � ��ru �orpi er n� veri� a� lj�ka vi� heilsug�slup�st sem einnig er bygg�ur a� frumkv��i heimamanna me� styrk fr� �SS�.  � vatnsverkefnum �SS� hefur t��kast a� �orpsb�ar sem f� vatnsb�l leggi sitt af m�rkum me� efni og vinnu.  "�g hygg a� �etta s�r st�rsta samvinnuverkefni� af �essum toga, �v� �arna koma framl�g fr� 100 �orpum, og �ingmenn, h�f�ingjar og �orpslei�togar koma allir saman a� formlegum samningi vi� �SS�.  N�r grasr�tinni kemst ma�ur varla me� svona verkefni. Og �rangurinn s�st af �v� a� �egar er b�i� a� manna � st��ur �ar sem � vanta�i, �v� sj�lft fyrirheiti� um starfsmannah�sin n�gir.  Auk �essa ver�ur endurger� g�ngudeild vi� sp�talann � Monkey Bay, en �ar er n� dagleg �rtr�� �v� �rlegir komugestir eru yfir sj�t�u ��sund," segir Stef�n J�n.

gunnisal
M�rg lyfjafyrirt�ki l�kka ver� � b�luefnum � ��gu f�t�kra barna. Lj�smynd fr� M�samb�k: gunnisal 

Lyfjafyrirt�ki st�rl�kka ver� � b�luefni fyrir �r�unarr�ki:

Stefnt a� �v� a� bjarga l�fi 4 millj�na barna � 4 �rum


Fyrirheit hafa veri� gefin um ver�l�kkun � b�luefnum fyrir �r�unarr�kin af h�lfu st�rra lyfjafyrirt�kja � a�draganda r��stefnu � London � n�stu viku �ar sem stj�rnm�lalei�togar koma saman og r��a lei�ir til fj�r�flunar vegna b�lusetninga. �r�tt fyrir mikinn �rangur � s��ustu �rum vi� a� f�kka b�rnum sem deyja kornung eru enn tv�r millj�nir barna sem l�ta l�fi� �rlega af sj�kd�mum sem unnt v�ri a� l�kna me� b�lusetningu. Lungab�lga og ni�urgangspestir eru �ar sk��astar, e�a um 40% d�nartilfella.

 

GAVI - the Gloabl Alliance for Vaccines and Immunisation - sem Bill Gates stofna�i fyrir allm�rgum �rum tilkynnti � d�gunum a� lyfjafyrirt�kin Serum Institute of India og Panacea Biotec hef�u fallist � a� l�kka ver� � b�luefni sem veitir vernd gegn fimm banv�num sj�kd�mum. Einnig hefur lyfjarisinn GlaxoSmithKline sam�ykkt a� selja b�luefni gegn ni�urgangspestum � f�t�kum r�kjum fyrir eitt og h�lf enskt pund skammtinn e�a sem nemur tuttugasta hluta af �v� ver�i sem b�luefni� er selt � annars sta�ar � heiminum. Ni�gurgangspestir ver�a h�lfri millj�n barna a� aldurtila � �ri hverju.

 

�nnur lyfjafyrirt�ki sem hafa sam�ykkt a� taka ��tt � �essu �taki me� ver�l�kkun � b�luefni eru Merk, Johsons & Johnson og Sanofi-Aventis.

 

Lj�st er a� �taki� kemur til me� a� bjarga l�fi hundru� ��sunda barna en skortur � b�luefni hefur leitt til �ess a� barnadau�i er v��a mj�g mikill. "�g er mj�g spenntur �v� sem l�knir � �g margar andv�kun�tur �ar sem �g velti fyrir m�r hvernig �g geti lagt mitt af m�rkum til a� l�kka d�nart��ni barna undir fimm �ra aldri � landi m�nu, " segir Freddie Coker l�knir � Sierra Leone � samtali vi� BBC. Hann segir a� um 40% d�nartilvika s� vegna ni�urgangspesta og �ar geti hlutfall barnas em deyja n�� allt a� 50 pr�sentum. Hann segir a� �v� fyrr sem unnt s� hefja me�fer� �v� meiri ver�i l�kurnar � a� bjarga b�rnunum.

 

GAVI, Barnahj�lp Sameinu�u �j��anna (UNICEF) og �nnur al�j��asamt�k sem vinna a� m�lefnum barna hafa sett s�r �a� markmi� a� bjarga l�fi 4 millj�na barna � 4 �rum. Fj�r�flunarmarkmi� r��stefnunnar � London � n�stu viku, sem hefst 13. j�n�, er a� safna 3.7 millj�num Bandar�kjadala � �v� skyni a� her�a r��urinn fyrir b�lusetningar fram til �rsins 2015. 

 

Vaccinate every child, says UNICEF, as donors map out new immunization programmes/ UNICEF

 

Vaccine price cuts win praise - but �2.2bn funding gap remains/ The Guardian

 

GAVI welcomes lower prices for life-saving vaccines 

 

ONE welcomes lower prices for life-saving vaccines/ ONE

 

Drugmaker's discount lifesaver for poorer nations/ The Australian

 

Drug firms cut vaccine prices to the developing world/ BBC

 

Liberia's vaccination journey - in pictures/ The Guardian

 

Analysis: vaccine programmes come under the microscope/ The Guardian 

 

Publications and documents related to "Saving children's lives - the GAVI Alliance pledging conference for immunisation" to be held on 13 June 2011 in London

HIV/AIDS 30 Years On (Part 1 of 2)
HIV/AIDS 30 Years On (Part 1 of 2)

 

G��ar fr�ttir eftir 30 �ra bar�ttu gegn aln�mi:

Tuttugu sinnum fleiri f� n� me�fer� en fyrir t�u �rum

 

�ess er minst v��a um heim a� li�in er r�tt �rj�t�u �r fr� �v� aln�misveiran var uppg�tvu�. �v� sem n�st 30 millj�nir manna hafa l�tist �r sj�kd�mnum og li�lega 33 millj�nir manna lifa me� sj�kd�mnum samkv�mt n�justu t�lum. Mestu gle�ifr�ttirnar tengdar aln�mi felast � auknum l�fsl�kum �eirra sem greinast me� sj�kd�minn og m�guleikar f�lks til �ess a� lifa innihaldsr�ku l�fi me� sj�kd�mnum hafa aldrei veri� meiri. Engu s��ur er hvorki til l�kning n� b�luefni vi� aln�mi.

 

� n�rri sk�rslu UNAIDS eru t�undu� framfaraskrefin � bar�ttunni gegn aln�mi og t�lfr��ilegur �rangur. �ar kemur m.a. fram a� smitu�um f�kka�i um 25% � �runum fr� 2001 til 2009 en � tilteknum �h�ttuh�pum h�lt HIV a� smitast milli f�lks. Aukin smith�tta greindist me�al f�lks sem starfar � kynl�fsi�na�inum, me�al samkynhneig�ra karlmanna og sprautuf�kla � �runum milli 2008 og 2010.

 

Ban Ki-moon framkv�mdastj�ri Sameinu�u �j��anna bendir � a� f�lki f�kkar sem smitast og deyr af v�ldum sj�kd�msins. Hann �ttast hins vegar um �framhaldandi batamerki �v� � fyrsta sinn � t�u �rum hafi dregi� �r fj�rframl�gum � bar�ttunn gegn aln�mi, "�r�tt fyrir hrikalega ��rf sem ekki hefur veri� brug�ist vi�," eins og hann or�a�i �a�.

 

Um 6.6. millj�nir manna gengust undir me�fer� � me�altekju- og l�gtekjur�kjum � lok s��asta �rs sem er r�mlega tv�tugf�ldun fr� �rinu 2001. Me�fj�ldi f�kk l�ka � fyrsta sinn t�kif�ri � me�fer� � s��asta �ri �egar 1.4 millj�nir HIV smita�ra h�f andretr�veirume�fer�. B�rn sem gangast undir sl�ka me�fer� eru 420 ��sund e�a 50% fleiri en �ri� 2008 �egar �au 275 ��sund. Samk�mt sk�rslu UNAIDS hefur HIV smitu�um f�kka� um 50% � Indlandi og 35% � Su�ur-Afr�ku en me�al �essara tveggja �j��a � As�u og Afr�ku er h�sta hlutfall HIV-smita�ra � �essum heims�lfum.

 

En �a� eru ekki eing�ngu g��ar fr�ttir sem berast um �rangur � bar�ttunni gegn al�mi: tali� er a� um 2.500 ungmenni smitist af HIV veirunni dag hvern, ungar konur og unglingsst�lkur � mestri h�ttu. �etta kemur fram � annarri n�rri AIDS sk�rsluna sem Barnahj�lp Sameinu�u �j��anna (UNICEF) og Al�j��abankinn gefa �t og kallast: "Opportunity in Crisis: Preventing HIV from early adolescence to young adulthood". �ar kemur ennfremur fram a� ungt f�lk � aldrinum 15 til 24 �ra telur 41% n�smita�ra mi�a� vi� t�lur fr� 2009. Auk t�lfr��ilegra gagna � sk�rslunni er �ar a� finna g�tlista yfir smith�ttur og lei�beiningar um forvarnir.

 

� dag hefst al�j��leg r��stefna �j��arlei�toga um aln�mi � vegum Sameinu�u �j��anna. Reikna� er me� ��ttt�ku um �rj�t�u �j��arlei�toga, forseta og fors�tisr��herra. Lei�togafundurinn er haldinn � h�fu�st��vum S� � New York.

 

Good News in the Fight Against AIDS/ Dispatch

 

Leaders Gather at UN Headquarters in June 2011 for a High-Level Meeting on AIDS

 

HIV/AIDS: The future of HIV diagnostics/ PlusNews

 

Citing high HIV infection rates, UN report urges 'chain of prevention' to shield youth/ UN

 

Review of Denmark's support to the response to HIV/AIDS 2011/ Danska utanr�kisr��uneyti�

 

UN Report Shows High Rate of HIV Among Young Women/ MsMagazine

 

Fifth Global Partners Forum focuses on care, protection and support for children affected by HIV and AIDS/ UNICEF

 

Three decades on, global AIDS response showing results - UN report

 

30 years on, AIDS fight may tilt more to treatment/ Reuters

 

AIDS at 30: Medical Milestones in the Battle Against a Modern Plague/ Healtland

 

Reflections on 30 Years of HIV/AIDS/ VOA

 

Ritstj�rnargrein: No Time to Let Up on the Fight/ New York Times

 

gunnisal
Gr�nmetismarka�ur � Kampala, �ganda. Lj�smynd:gunnisal

Vi�kv�mustu sv��i heims vegna loftslagsbreytinga kortl�g� af v�sindam�nnum:

�ttast hrun � matv�laframlei�slu � su�urhluta tveggja heims�lfa, As�u og Afr�ku

 

� st�rum landssv��un � sunnanver�ri As�u og sunnanver�ri Afr�ku eru mestar l�kur � hungursney� vegna st�rfellds samdr�ttar � matv�laframlei�slu af v�ldum loftslagsbreytinga. V�sindamenn hafa kortlagt �� heimshluta sem vi�kv�mastir eru fyrir breytingum � loftslagi fram til �rsins 2050 hva� var�ar hitastig, �rkomu, f�t�kt og mannfj�lda. Me� �essum ranns�knum s�na v�sindamenn fram � a� a� st�r landssv��i � �lfunum tveimur ver�a harkalega fyrir bar�inu � �hrifum loftslagsbreytinga.

 

Sk�rsluh�fundar benda � a� hundru� millj�na �b�a �essara sv��a str��i n� �egar vi� f��uvanda. Me� aukinni hl�nun og breytingum � ve�urfari sj� �eir fram � hrikalegar aflei�ingar, uppskerubrest og me�fylgjandi horfelli b�penings.

 

"Vi� erum a� sj� mun sk�rar en ��ur hverniog �hrifin af loftslagsbreytingum � landb�na� geta auki� hungur og f�t�kt," er haft eftir Patti Kristjanson landb�na�arhagfr��ingi hj� CCAFS (Climate Change, Acriculture and Food Security) vi� �tg�fu sk�rslunnar s��astli�inn f�studag.

 

Sk�rslan er bygg� � einhverjum �eim umfangsmestu ranns�knum sem ger�ar hafa veri� � �essu svi�i.

 

N�nar

 

In the crosshairs of hunger and climate change: New ILRI-CCAFS study maps the global hotspots

 

Climate change in tropics poses food threat to poor/ The Guardian

 

Study reveals climate picture of peril for poor/ Reuters

 

Fr�ttatilkynning um sk�rsluna

 

Ban

Ban Ki-moon framkv�mdastj�ri Sameinu�u �j��anna tilkynnti � vikubyrjun a� hann s�ktist eftir endurkj�ri. Hann sag�i � fundi me� fr�ttam�nnum � h�fu�st��vum Sameinu�u �j��anna � New York a� hann hef�i � au�m�kt skrifa� a�ildarr�kjum Allsherjar�ingsins og �ryggisr��sins br�f og l�ti� � lj�s �skir um a� halda �fram anna� kj�rt�mabil. Hann kva�st jafnframt hafa l�ti� � lj�s �� sko�un a� �a� v�ru mikil forr�ttindi a� f� a� veita Sameinu�u �j��unum forystu. Ban-ki Moon hefur gengt starfi framkv�mdastj�ra � h�lft fimmta �r og s�rfr��ingar eru samm�la um a� hann ver�i �fram � emb�ttinu �rin 2012 til 2017 enda n�tur hann stu�nings �eirra r�kja sem fara me� neitunarvald, �.e. Bandar�kjanna, Bretlands, K�na, Frakklands og R�sslands.

 

UN Secretary-General Ban Ki-moon announces he is seeking a second term/ Washington Post

 

U.N. chief Ban Ki-moon is no stranger to criticism/ Reuters

 

Bam Backs Ban/ Time

 

Why Ban Ki-Moon Deserves a Second Term as UN Secretary General, eftir Mark Leon Goldberg/ Huffington Post

Fr�ttir og fr�ttask�ringar
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  

 

Mannr�ttindi a� hafa a�gang a� Netinu


A�gangur a� Netinu er a� mati Sameinu�u �j��anna grundvallar mannr�ttindi. R�kisstj�rir eiga a� kosta kapps um a� veita �egnum s�num traustan a�gang a� Netinu � vi�r��anlegu ver�i, a� �v� er segir � sk�rslu Frank La Rue sem er s�rlegur sendibo�i S� um sko�anafrelsi. "� lj�si �ess a� Neti� hefur or�i� �missandi t�ki til a� skilgreina �miss konar mannr�ttindi, berjast gegn misr�tti og stu�la a� aukinni �r�un � samf�lagi f�lks, �tti �a� a� vera forgangsm�l hvers r�kis a� tryggja �llum a�gang a� Netinu," segir � sk�rslu Frank La Rue.

 

United Nations report: Internet access is a human right/ LA Times 

Veft�mariti� er �.. 
facebook
Taktu ��tt � umr��um! 
Athyglisvert
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  

 

28 �slenskar augl�singar � keppni � vegum Sameinu�u �j��anna

 

Samkeppni
Ein af �slensku till�gunum � samkeppninni - h�fundur: ��rkatla Sigur�ard�ttir.

 

Skilafresti � samkeppni Sameinu�u �j��anna um bestu augl�singuna � herfer� um ofbeldi gegn konum er n� loki�. Alls b�rust r�mlega 2700 augl�singar fr� r�mlega 40 l�ndum � Evr�pu, �ar af 28 fr� �slandi, a� �v� er fram kemur � vef Uppl�singaskrifstofu Sameinu�u �j��anna fyrir Vestur-Evr�pu.

 

Atkv��agrei�sla er hafin � netinu � s��u keppninnar

www.create4theun.eu

 

Hvert greitt atkv��i ver�ur tali� me� sem a�ger� � herfer�inni "Seg�u nei vi� ofbeldi gegn konum" � vegum framkv�mdastj�ra Sameinu�u �j��anna (Say NO -UniTE).

 

Allir geta greitt atkv��i. Almenn kosning stendur yfir til loka j�l�m�na�ar. D�mnefnd velur sigurvegara augl�singakeppninnar sem f�r 5000 evru ver�laun en s�rst�k ver�laun eru veitt fyrir sigurvegara  � almennu kosningunum svo og besta unga ��tttakandann (undir 25 �ra aldri.)

 

�rslit ver�a kynnt � september 2011. Me�al �eirra sem s�ti eiga � d�mnefndinni er Stef�n Einarsson listr�nn stj�rnandi Hv�ta h�ssins og sigurvegari augl�singakeppni S� � fyrra.

 

N�nar

 

� d�finni

 

R��stefnan Unpacking Aid Effectiveness: Examining Donor Dynamics/ London School of Economics and Political Science, 21. j�n� 2011

 

"African Engagements - on Whose Terms?" - Norr�na Afr�kustofnunin, Uppsala, Sv��j��, 15.-18. j�n� 2011.

Augl�st eftir starfsnemum til Malav�, M�samb�k og �ganda

 

gunnisal
Viltu starfa � Afr�ku � 4 m�nu�i - �SS� leitar a� starfsnemum til a� fara til samstarfslanda �slands.

�r�unarsamvinnustofnun �slands augl�sir eftir ungu h�sk�laf�lki sem hefur �huga � 4 m�na�a starfs�j�lfun � tengslum vi� verkefni � svi�i �r�unarsamvinnu � �remur samstarfsl�ndum �slands. Starfst�mi er fr� 16. �g�st til 15. desember.

 

H�fniskr�fur:

Ums�kjendur skulu hafa loki� grunnn�mi � h�sk�la (BA, BSc e�a samb�rilega gr��u), � svi�um �j��f�lagsfr��a, menntunarfr��a e�a umhverfis- og au�lindam�la og ekki vera eldri en 32 �ra. Mj�g g�� enskukunn�tta er skilyr�i, �ar � me�al geta til a� skrifa g��an texta, g�� t�lvukunn�tta og undirst��u�ekking � a�fer�afr��i. Ger� er krafa um sj�lfst�� vinnubr�g�, �byrg�, �rei�anleika og lipur� � mannlegum samskiptum. �ekking � �r�unarm�lum, �r�unarstarfi og afr�skri menningu er �kj�sanleg.

 

N�nari uppl�singar � heimas��u �r�unarsamvinnustofnunar �slands, www.iceida.is

 

Ums�knir skulu hafa borist fyrir 20. j�n� nk.

 

�r�unarsamvinnustofnun �slands

�verholt 14

105 Reykjav�k

S�mi: 5458980

 
logo
Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu �SS�.
          
Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.  

�eir sem vilja senda okkur �bendingu um efni e�a afskr� sig af netfangalista eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� [email protected]. Ritstj�ri er Gunnar Salvarsson, [email protected]

Vi� bi�jumst velvir�ingar � �v� a� geta ekki nota� �slenskar g�salapp�r � vi�t�lum en bandar�skt sni�m�t Veft�maritsins leyfir ekki notkun �eirra.

 

Bestu kve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�

 

ISSN 1670-810