logo

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl

gunnisal

4. ßrg. 122. tbl.

11. maÝ 2011

Ůrˇunarsamvinnustofnun heldur ßfram me­ verkefni Ý NamibÝu:

┴kve­i­ a­ koma til mˇts vi­ ˇskir Ovahimba um fleiri vatnsbˇl

gunnisal
Hvarvetna ■ar sem fˇlk fŠr a­gengi a­ hreinu vatni ver­a b÷rnin heilbrig­ari. Ljˇsmynd af ungum Himbastrßk: gunnisal

 

┴kve­i­ hefur veri­ a­ halda ßfram einu verkefni af hßlfu Ůrˇunaramvinnustofnunar ═slands Ý NamibÝu ■rßtt fyrir a­ formlegu samstarfi ■jˇ­anna hafi loki­ um sÝ­ustu ßramˇt. Verkefni­ sem um rŠ­ir er vatnsveituverkefni Ý ■ßgu Ovahimba Šttbßlksins. A­ s÷gn Vilhjßlms Wiium sem var umdŠmisstjˇri Ý NamibÝu en starfar n˙ sem sÚrfrŠ­ingur ß a­alskrifstofu ŮSS═ var fyrir sk÷mmu skrifa­ undir samninga vi­ vatnsmßlarß­uneyti NamibÝu um framhald verkefnisins.

 

"Samningurinn felur Ý sÚr eins ßrs framhald vatnsveituverkefnis sem ŮSS═ studdi me­al hir­ingja af Ovahimba-Šttbßlkinum Ý nor­vesturhluta NamibÝu," segir Vilhjßlmur. "┴ ■essu ßri ver­a settar upp sex vatnsveitur til vi­bˇtar ■eim 33 sem ■egar hafa veri­ afhentar. Forsaga mßlsins er s˙ a­ Ýb˙ar Ovahimba samfÚlaga fyrir sunnan athafnasvŠ­i gamla vatnsverkefnisins t÷ldu a­ ■eim vŠri mismuna­. Talsm÷nnum ■essara tilteknu samfÚlaga fannst ˇrÚttlßtt a­ fß engar nřjar vatnsveitur ß sitt svŠ­i. Ůetta er lřsandi dŠmi um eitt af ■eim vandamßlum sem takast ■arf ß vi­ Ý ■rˇunarverkefnum. ═ fŠstum tilvikum er hŠgt a­ a­sto­a alla ■ß sem ■÷rf hafa ß a­sto­ og ■vÝ ■arf a­ velja og hafna," segir Vilhjßlmur.

 

Eftir nokkrar umrŠ­ur vi­ vatnsmßlayfirv÷ld ßkva­ Ůrˇunarsamvinnustofnun a­ standa undir kostna­i vi­ ■essar sex vatnsveitur. FramkvŠmdin er algj÷rlega ß hendi NamibÝumanna a­ s÷gn Vilhjßlms enda er ŮSS═ ekki lengur me­ starfsfˇlk Ý landinu.

 

"Nokkrar ßstŠ­ur lßgu a­ baki ■vÝ a­ ŮSS═ sam■ykkti a­ ver­a vi­ bei­ninni ■rßtt fyrir a­ hafa hŠtt starfsemi Ý landinu," segir Vilhjßlmur. "═ fyrsta lagi gekk vatnsveituverkefni­ vel og au­velt er a­ sjß ■vÝlÝkar breytingar bŠttur a­gangur a­ hreinu vatni hefur ß lÝfsgŠ­i fˇlks. ŮvÝ er verkefni­ mj÷g ver­ugt. ═ ÷­ru lagi hefur samstarfi­ vi­ NamibÝumenn reynst farsŠlt og ■eir hafa oft og m÷rgum sinnum lřst yfir ■akklŠti fyrir ■ß a­sto­ sem ═sland hefur innt af hendi. ŮvÝ er gott a­ geta ß ■ennan hßtt haldi­ sambandi vi­ landi­ ■ˇtt Ý litlum mŠli sÚ. ═ ■ri­ja lagi er ŮSS═ a­ draga ˙r svokalla­ri verkefnanßlgun, ■ar sem stofnunin sÚr meira og minna um alla framkvŠmd verkefna Ý samstarfsl÷ndunum, og auka Ý sta­inn fjßrstu­ning vi­ ߊtlanir samstarfslanda. Ůess hßttar stu­ningur felur Ý sÚr a­ samstarfslandi­ sÚr um framkvŠmd en ŮSS═ veitir fyrst og fremst fjßrmagn til framkvŠmda. ŮvÝ opnast sß m÷guleiki a­ sty­ja verkefni Ý l÷ndum ■ar sem ŮSS═ hefur ekki umdŠmisskrifstofu. Tilvali­ er a­ lßta reyna ß hvernig ■a­ gengur a­ sty­ja vi­ verkefni Ý NamibÝu ßn vi­veru ß sta­num ■ar sem stofnunin ■ekkir vel til sta­hßtta . Ef vel gengur ■ß mß sko­a fleiri m÷guleika af svipu­um toga sÝ­ar," segir Vilhjßlmur.

 

Nßnar um vatnsverkefni­ Ý ■ßgu Himba

sjh
"Vi­ erum ■arna Ý afskekktri sveit, verktaki og forma­ur hans, rß­gjafar frß sj˙krah˙sinu sem ═slendingar bygg­u Ý Monkey Bay, og fleiri ßhugasamir, " segir Stefßn Jˇn.
Fyrsta fŠ­ingardeildin risin fyrir tuttugu ■˙sund manna bygg­ Ý afskekktri sveit

 

"Ůakkir til ═slands" var ■a­ sem stˇ­ upp ˙r hˇpnum sem kom saman vi­ nřja fŠ­ingardeild og uppger­a heilsugŠslust÷­ Ý Chilonga Ý Mangochi.  Stefßn Jˇn Hafstein umdŠmisstjˇri Ůrˇunarsamvinnustofnunar Ý MalavÝ segir a­ verktaki hafi afhent fullbygg­a fŠ­ingardeild sÝ­astli­inn f÷studag og uppger­a heilsugŠslust÷­ en formleg opnun fŠ­ingardeildarinnar Ý Chilonga ver­i ekki fyrr en tŠki og r˙m hafi veri­ sett upp, vŠntanlega Ý byrjun j˙nÝ. "Tuttugu ■˙sund manna bygg­ fŠr n˙ fyrsta fŠ­ingarganginn og ungbarnaeftirliti­ fŠrist undan trÚ og inn Ý skjˇl.  Vi­ tˇkum vi­ h˙sinu daginn eftir al■jˇ­lega ljˇsmŠ­radaginn og n˙ eru r˙m og tŠki a­ lei­ ˙t Ý sveitina," segir hann.

 

A­ s÷gn Stefßns er b˙na­ur, svo sem r˙m og tŠki, ß lei­ frß Su­ur AfrÝku ■ar sem ■au voru p÷ntu­ og vŠntanleg ß nŠstu vikum. "Ůß hefst starfsemi," segir Stefßn Jˇn. "Vegna a­st÷­unnar hefur ■egar veri­ unnt a­ bŠta vi­ nřjum starfsmanni, lŠknatŠkni, sem full ■÷rf var ß. A­liggjandi ■orp hafa safna­ m˙rsteinum og sandi Ý tv÷ nř starfsmannah˙s og a­ auki fj÷gur starfsmannah˙s vi­ spÝtalann Ý Monkey Bay. ŮSS═ mun leggja sitt af m÷rkum til a­ ■au ver­i bygg­ sem fyrst.  Mikil ßhersla er l÷g­ ß starfsmannah˙s n˙na ■ar sem ■au eru forsenda ■ess a­ fagfˇlk fßist til starfa," segir hann. 

 

Lotteri
Ef ■˙ endurfŠ­ist - Ý hva­a landi ver­ur ■a­? Lukkuhjˇl sŠnsku Barnaheilla slŠr Ý gegn!

 

LÝfi­ er lotterÝ...

- sŠnsk herfer­ fŠr gullver­laun Sameinu­u ■jˇ­anna

 

SŠnsk auglřsingaherfer­ sem byggir ß gagnvirkni og kallast "Livets Lotteri" /LÝfi­ er lotterÝ hefur unni­ til gullver­launa hjß Sameinu­u ■jˇ­unum. Samt÷kin Barnaheill Ý SvÝ■jˇ­ standa fyrir herfer­inni sem byggir ß ■vÝ a­ fˇlki gefst kostur ß ■vÝ a­ sn˙a lukkuhjˇli og endurfŠ­ast Ý einhverju ÷­ru landi. Ůegar Ý ljˇs kemur hva­a land ■a­ er birtast řmsar upplřsingar um st÷­u Ýb˙a ■ess lands en eins og nŠrri mß geta eru lÝkurnar ß ■vÝ - Ý tilviki ═slendings svo dŠmi sÚ teki­ - a­ fŠ­ast aftur hÚr uppß Frˇni břsna litlar.

 

S˙ deild Sameinu­u ■jˇ­anna sem fer me­ upplřsingagj÷f til almennings um al■jˇ­amßl, UNDPI (The UN Department of Public Information) veitir ßrlega ver­laun af ■essu tagi. SŠnska auglřsingastofan Lowe Brindfors Ý Stokkhˇlmi sem ßtti hugmyndina a­ herfer­inni og ˙tfŠrslu hennar og fulltr˙i hennar tˇk vi­ ver­launum Ý New York ß d÷gunum. VinsŠldir lÝfslottˇsins hafa veri­ miklar, um  250 ■˙sund manns hafa teki­ sn˙ninginn ß lukkuhjˇlinu ß vefsÝ­u sem heitir einfaldlega livetslotteri.se

 

FrÚttami­st÷­ SŮ hefur eftir Stefani PagrÚus einum starfsmanna Lowe Brindfors a­ starfsfˇlk auglřsingastofunnar hef­i vilja­ fara nřjar lei­ir Ý auglřsingaherfer­inni og for­ast ■essar hef­bundu herfer­ir hjßlparsamtaka og frjßlsra fÚlagasamtaka. "Margir ■essar herfer­a eru svipa­ar: hrŠ­ilegar myndir af hungri og dau­a," er haft eftir honum. "Vi­ t÷ldum a­ me­ ■essari a­fer­ hugsi fˇlk um mßlefni­ ß mj÷g ˇlÝkan hßtt."

 

 

Swedish 'lottery of life' campaign wins UN award for public service advertising/ UN

 

Swedish campaign wins UN award for public service advertising/ IBNS

 

F÷dds pň nytt i livets lotteri/ Barnaheill Ý SvÝ■jˇ­

 

 

 

 

 
gunnisal
MargvÝsleg ˇnřtt tŠkifŠri Ý minnst ■rˇu­u rÝkjunum. Ljˇsmynd frß ┌ganda: gunnisal

Fjˇr­a al■jˇ­lega rß­stefnan um fßtŠkustu rÝki heims:

Allar samstarfs■jˇ­ir ═slendinga eru Ý hˇpi minnst ■rˇu­u rÝkjanna

 

┴ tÝu ßra fresti er haldin rß­stefna um mßlefni svokalla­ra minnst ■rˇu­u rÝkja heims, Least Development Counrties (LDC) en Sameinu­u ■jˇ­irnar standa fyrir rß­stefnunni sem hˇfst Ý fyrradag Ý Istanb˙l Ý Tyrklandi. Allar samstarfs■jˇ­ir ═slendinga Ý tvÝhli­a ■rˇunarsamvinnu eru Ý hˇpi ■essara rÝkja, ■.e. MˇsambÝk, MalavÝ og ┌ganda. Rß­stefnunni er Štla­ a­ skila nřrri ߊtlun um lei­ir til a­ leysa ˙r lŠ­ingi efnahagslega m÷guleika rÝkjanna og hra­a ■rˇun ■eirra. SamkvŠmt ■eirri ߊtlun ß a­ fŠkka minnst ■rˇu­u rÝkjunum um helming ß tÝu ßrum. Rß­stefnuna sŠkja ß ßttunda ■˙sund fulltr˙ar, margir ■jˇ­arlei­togar og forsvarsmenn al■jˇ­legra samtaka.

 

"Ůessi fjˇr­a rß­stefna um minnst ■rˇu­u rÝkin mun fara Ý saumana ß framkvŠmd svokalla­rar Brussel-a­ger­aߊtlunar, lokaskjals sams konar rß­stefnu sem haldin var fyrir tÝu ßrum, 2001," segir ß vef Upplřsingaskrifstofu SŮ Ý Vestur-Evrˇpu. "Reynt ver­ur a­ nß samkomulagi um nřjar stu­ningsa­ger­ir vi­ ■au fj÷rutÝu og ßtta rÝki sem teljast til hˇps hinna minnst ■rˇu­u.

 

Ban Ki-moon, framkvŠmdastjˇri Sameinu­u ■jˇ­anna sag­i vi­ setningu rß­stefnunnar a­ ekki bŠri a­ lÝta ß minnst ■rˇu­u rÝkin sem "fßtŠk og veik" heldur beina kastljˇsinu a­ "grÝ­arlegum ˇnřttum m÷guleikum ■eirra". 900 milljˇnir manna b˙a Ý ■essum rÝkjum e­a 12 prˇsent jar­arb˙a," segir Ý frÚttinni. ŮvÝ er vi­ a­ bŠta a­ 75% ■eirra lifa ß minna en tveimur bandarÝskum d÷lum ß dag, e­a 225 krˇnum Ýslenskum.

 

┴ sÝ­ustu ßrum hefur veri­ hr÷­ ■rˇun Ý m÷rgum ■essara rÝkja en ß sÝ­ustu misserum hefur hŠgt ß hagvexti og ■rˇun vegna fyrst og fremst ver­hŠkkana ß matv÷ru og eldsneyti. Einnig er sta­hŠft a­ ßhrif loftslagsbreytinga og pˇlÝtÝska umrˇti­ Ý Mi­austurl÷ndum komi til me­ a­ hafa ßhrif ß ■rˇun. Fulltr˙i Al■jˇ­abankans ß rß­stefnunni segir a­ hŠkkun ß ver­i matv÷ru hafi leitt til fj÷lgunar sßrafßtŠkra um 44 milljˇnir ß tŠpu ßri og fulltr˙i Oxfam taldi s÷mulei­is ver­hŠkkanir ß matv÷ru mestu ˇgn sem fßtŠku ■jˇ­irnar standa frammi fyrir.

 

Rß­stefnunni lřkur ß f÷studag.

 

Minnst ■rˇu­u rÝkin eru ˇnřtt au­lind /Upplřsingaskrifstofa SŮ Ý Vestur-Evrˇpu

 

ESB: Commission underlines its commitment to helping world's least developed countries out of poverty

 

UN Conference: Rising Food Prices Threaten LDCs' Growth/ Devex

 

Population Dynamics in the LDCs - Challenges and Opportunities for Development and Poverty Reduction/ UNFPA

 

Time For New Approaches says Civil Society, eftir Claire Ngozo/ IPS

Quick facts: Least Developed Countries/ UN

 

ESB: Commission underlines its commitment to helping world's least developed countries out of poverty 

 

 Foreign Direct Investment in LCDs: Lessons Learned from the Decade 2001-2010 and the Way Forward/ UN

 

Ban urges poor nations' leaders to create conditions for economic development/ UN

 

Equality between women and men is critical for making progress in development, peace and security and the realization of human rights/ UN Women 

 

gunnisal
Reykurinn var hef­bundum eldstŠ­um er banvŠnn. Ljˇsmynd frß MalavÝ: gunnisal
 

TŠplega tvŠr milljˇnir dau­sfalla ßrlega vegna opinna eldstŠ­a

 

Reykur frß opnum eldstŠ­um inni ß heimilum fßtŠkra Ý ■rˇunarrÝkjum ver­ur tŠplega tveimur milljˇnum a­ aldurtila ß hverju ßri - en ■a­ eru tv÷falt fleiri en deyja ˙r malarÝu. Langflestir sem deyja af v÷ldum ■essa banvŠna reyks eru ■eir sem elda matinn, konur. Einnig deyja m÷rg ung b÷rn vegna reykjasvŠlunnar.  

 

Al■jˇ­leg samt÷k hafa veri­ stofnu­ til a­ skera upp her÷r gegn ■essum hŠttulegu eldstŠ­um og kallast uppß ensku The Alliance for Clean Cookstoves en um er a­ rŠ­a bandalag bŠ­i opinberra fyrirtŠkja og einkafyrirtŠkja undir forystu Stofnunar Sameinu­u ■jˇ­anna, UN Foundation.

 

Kynningarmyndband um ßtaki­ - smelli­ ß ÷rina til a­ horfa.
Kynningarmyndband um ßtaki­ - smelli­ ß ÷rina til a­ horfa.

Julia Roberts, leikkonan heimskunna, hefur gengi­ til li­s vi­ ■etta ßtak  sem gˇ­ger­arsendiherra og kynnti ■a­ me­ fr˙ Hillary Clinton utanrÝkisrß­herra BandarÝkjanna ß d÷gunum. A­ mati WHO, al■jˇ­a-heilbrig­isstofnunarinnar, er reykurinn frß opnum eldstŠ­um ein af fimm helstu ßhŠttu■ßttum Ý lř­heilu Ý ■rˇunarrrÝkjum.

 

"Ůekktustu dßnarorsakir Ý ■rˇunarrÝkjum Ý dag eru me­al annars ˇhreint vatn, vannŠring og HIV smit. Eldamennska er hins vegar tŠpast ß lista yfir dßnarorsakir sem eru ß vitor­i flestra. Engu a­ sÝ­ur er eldun ß mat stˇrhŠttuleg ■eim ■remur millj÷r­um einstaklinga sem standa yfir eldstŠ­inu daglega og matrei­a ofan Ý fj÷lskyldu sÝna," segir ß heimasÝ­u samtakanna um hrein eldstŠ­i.  Einnig er vakin athygli ß ■vÝ a­ s÷fnun eldivi­ar er Ý flestum tilvikum ß her­um st˙lkna og kvenna og hefur margvÝsleg neikvŠ­ ßhrif ß lÝf ■eirra: hamlar me­al annars skˇlag÷ngu og setur ■Šr Ý hŠttu gagnvart ofbeldism÷nnum, sÚrstaklega ß strÝ­shrjß­um svŠ­um.

 

Markmi­ samtakanna er a­ eitt hundra­ milljˇn heimili ver­i komin me­ hrein og ˇmengu­ eldstŠ­i fyrir ßri­ 2020.

 

Harmful Hearths: Open-Fire Cooking Threatens Lives

 

Hillary Clinton and Julia Roberts back clean cookstoves initiative/ TIME

 

Taking Down the Killer in the Kitchen: Improved Cookstoves offer a Clean, Healthy Solution/ ABC

 

Cleaner-burning cook stove designed for use in developing nations/ GIZMAG

 

Julia Roberts Supports Clean Cookstoves/ Cooking Shouldn┤t Kill

Metfj÷ldi nemenda Ý Jar­hitaskˇlanum

 

ŮrÝtugasta og ■ri­ja starfsßr Jar­hitaskˇla Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna er nřhafi­ og nŠstu sex mßnu­ina ver­a ■rjßtÝu nemendur frß sextßn ■jˇ­rÝkjum vi­ nßm Ý skˇlanum og hafa aldrei veri­ fleiri. Fulltr˙ar frß ■remur rÝkjum sem ekki hafa ß­ur ßtt nemendur Ý skˇlanum eru n˙ a­ hefja nßm, frß SrÝ Lanka, Marokkˇ og Bangladesh.

 

Flestir nemendanna eru frß KenÝa, nÝu talsins, ■rÝr koma frß KÝna, og tveir frß Bangladesh, El Salvador, IndˇnesÝu og TansanÝu og einn frß eftirt÷ldum rÝkjum: Kosta RÝka, Hond˙ras, ═ran, MexÝkˇ, MongˇlÝu, Marokkˇ, NÝkaragva, R˙anda, SrÝ Lanka og ┌ganda.

 

Nßnar

Undirb˙a fiskgŠ­anßmskei­ Ý ┌ganda

gunnisal

Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands er ■ßtttakandi Ý fiskgŠ­averkefni Ý ┌ganda, sem hefur ■a­ a­ markmi­i a­ auka magn og ver­mŠti fiskafla ˙r v÷tnum ┌ganda me­ ■vÝ a­ stu­la a­ bŠttri aflame­fer­ og auknum gŠ­um, en  almennt er tali­ a­ allt 30-40% af l÷ndu­um afla ey­ileggist vegna rangrar me­fer­ar.

 

A­ s÷gn ┴rna Helgasonar svi­sstjˇra fiskimßla ß a­alskrifstofu ŮSS═ er lykil■ßttur Ý framkvŠmd verkefnisins margvÝsleg frŠ­sla og ■jßlfun rß­unauta og eftirlitsa­ila me­ fiskgŠ­um um me­fer­ fiskafla. Hann segir ■a­ gert me­ ■a­ Ý huga a­ ■eir muni sÝ­an dreifa ■eirri ■ekkingu ßfram til ■eirra sem vei­a og vinna fisk ß l÷ndunarst÷­um vi­ v÷tnin Ý ┌ganda.

 

┴ vegum verkefnisins hafa a­ s÷gn ┴rna veri­ kalla­ir til sÚrfrŠ­ingar frß ═slandi, bŠ­i frß Sjßvar˙tvegsskˇla Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna og MAT═S, me­al annars til ■ess a­ undirb˙a  nßmskei­ um fiskgŠ­amßl sem haldi­ ver­ur Ý ┌ganda Ý september. MAT═S er sÚrfrŠ­ilegur framkvŠmdara­ili ß ═slandi og sÚrfrŠ­ingar MAT═S vinna me­ sÚrfŠ­ingum Ý ┌ganda a­ ■vÝ a­ skipuleggja nßmskei­i­ og semja efni fyrir ■a­. SÚrfrŠ­ingar frß MAT═S og Sjßvar˙tvegsskˇlanum voru nřveri­ Ý ┌ganda vi­ gagna÷flun og undirb˙ning, og ß d÷gunum voru fjˇrir ┌gandab˙ar hÚr ß ═slandi vi­ frekari vinnslu ß efni fyrir nßmskei­i­.

 

┴ myndinni eru James Sekatawa frß ŮSS═, Margaret Masette frß MatvŠlatŠknistofnun ┌ganda, Alfred Akankwasa frß Fiskimßlastofu ┌ganda og Lillian Chebet frß Fiskimßlaskˇla ┌ganda. A­ James undanskildum hafa hin ÷ll veri­ nemendur Ý Sjßvar˙tvegsskˇla Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna. Ljˇsmynd: gunnisal

 

 

FrÚttir og frÚttaskřringar
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
 
  
  
  

Unni­ a­ heildar˙ttekt ß st÷­u ljˇsmŠ­ra


═ nŠsta mßnu­i er vŠntanleg fyrsta al■jˇ­lega skřrslan um st÷­u ljˇsmŠ­ra Ý heiminum en Ý sÝ­ustu viku var al■jˇ­legur dagur ljˇsmŠ­ra. Mikill skortur er ß ljˇsmŠ­rum Ý heiminum og tali­ a­ 350 ■˙sund mennta­ar ljˇsmŠ­ur ■yrftu a­ vera a­ st÷rfum ef vel Štti a­ vera. MŠ­ur Ý ■rˇunarrÝkjum lÝ­a mest fyrir skort ß ljˇsmŠ­rum en fj÷ldi kvenna og barna deyr ß hverjum degi s÷kum ■ess a­ enginn ljˇsmˇ­ir e­a yfirsetukona er vi­ fŠ­inguna.  ┴ lei­togafundi um ■˙saldarmarkmi­in sÝ­astli­i­ haust var hrint af stokkunum ßtaki um umbŠtur fyrir konur og b÷rn undir yfirskriftinni "Global Strategy for Women┤s and Children┤ s Healht" enda ljˇst a­ engin af ■˙saldarmarkmi­unum er jafn fjarri ■vÝ a­ nßst eins og ■au tv÷ sem l˙ta a­ mŠ­raheilsu og barnadau­a.

 

═ ßtakinu er sjˇnum ekki hva­ sÝst beint a­ mikilvŠgi ljˇsmŠ­ra. Heildar˙ttektin ß st÷­u ■eirra - State of the World┤s Midwifery - kemur ˙t 20. j˙nÝ.

 

Nßnar 

Gullver­laun til NACA

 

Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands hefur um ßrabil teki­ ■ßtt Ý starfi svŠ­issamtaka Ý AsÝu sem heita NACA (Network of Acuaculture Centres in Asia-Pacific). Samt÷kin hafa ■a­ hlutverk a­ bŠta nřtingarstjˇrnun ß fiskistofnum Ý v÷tnum og uppist÷­ulˇnum Ý ßlfunni. ┴ d÷gunum hlut NACA gullver­laun Fiskvei­isamtaka AsÝu (Asian Fisheries Society) fyrir framlag sitt til aukinnar ■ekkingar, ■jßlfunar og ■rˇunar Ý fiskeldi. Ver­launin voru afhent ß rß­stefnu um fiskvei­ar og fiskeldi Ý AsÝu.

Nßnar 

 

 

Varaforseti hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna Ý heimsˇkn

Hildur Fjˇla Antonsdˇttir

Kazuhiko Takeuchi varaforseti hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna var Ý heimsˇkn hÚr ß landi ß d÷gunum og kynnti sÚr starfsemi allra ■riggja hßskˇlanna sem starfrŠktir eru hÚr ß landi, Jar­hitaskˇlans, Sjßvar˙tvegsskˇlans og LandgrŠ­sluskˇlans. ┴ heimasÝ­u LandgrŠ­sluskˇlans er nßnar fjalla­ um heimsˇkn Takeuchi en ß myndinni er hann me­ yfirm÷nnum Ýslensku skˇlanna, Ingvari Birgi Fri­leifssyni, HafdÝsi H÷nnu Ăgisdˇttur og Tuma Tˇmassyni. Ljˇsmynd: Hildur Fjˇla Antonsdˇttir.

Athyglisvert
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  

Interview with Marcus Bleasdale

Vi­tal vi­ Marcus Bleasdale

 
VeftÝmariti­ er ß... 
facebook
Taki­ ■ßtt Ý umrŠ­um! 

Sjßlfbo­in st÷rf skipta sk÷pum Ý a­ bŠta heiminn


"┴ri­ 2011 er ┴r sjßlfbo­ali­ans Ý Evrˇpu. Fyrir Rau­a krossinn og Rau­a hßlfmßnann er ■etta tŠkifŠri til a­ kynna ■a­ mikilvŠga hlutverk sem sjßlfbo­ali­ar gegna Ý samfÚl÷gum sÝnum um allan heim. Starf Rau­a kross hreyfingarinnar, stŠrstu mann˙­arhreyfingu Ý heimi, er bori­ uppi af sjßlfbo­ali­um. Einn af hverjum 2.000 jar­arb˙um starfar sem sjßlfbo­ali­i Rau­a kross hreyfingarinnar. Ůetta ■ř­ir a­ sjßlfbo­ali­ar Rau­a krossins e­a Rau­a hßlfmßnans sinna ■÷rfum samborgara sinna Ý nßnast ÷llum samfÚl÷gum heims. Ůessar t÷lur tala sÝnu mßli og vi­ Šttum ÷ll a­ vera stolt af ■essari sta­reynd," segir m.a. Ý sameiginlegri yfirlřsingu formanna Al■jˇ­arß­s og Al■jˇ­asambands Rau­a krossins ß Al■jˇ­adegi Rau­a krossins og Rau­a hßlfmßnans sem var 8. maÝ sÝ­astli­inn.

 

Nßnar ß vef Rau­a krossins

Mßnudagur 16. maÝ kl. 14 til 16

FAO

Skřrsla MatvŠla- og landb˙na­arstofnunar Sameinu­u ■jˇ­anna (FAO) um konur og fŠ­u÷ryggi.

 

The State of Food and Agriculture 2010-2011. Women in Agriculture, Closing the Gender Gap for Development.

 

Mßnudaginn 16. maÝ frß kl: 14 til 16 Ý fyrirlestrarsal Ůjˇ­minjasafnsins, Su­urg÷tu 41.

 

UtanrÝkisrß­uneyti­, Ý samvinnu vi­ Al■jˇ­amßlastofnun Hßskˇla ═slands, Al■jˇ­legan jafnrÚttisskˇla H═ (GEST) og Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands (ŮSS═), kynnir Skřrslu FAO um fŠ­umßl, landb˙na­ og st÷­u kvenna.

 

Dr. Marcela Villarreal, yfirma­ur Kynja- og jafnrÚttisdeildar FAO, kynnir skřrsluna.

 

┴ fundinum ver­ur enskri samantekt skřrslunnar dreift.

 

Dagskrß:

Hermann Írn Ingˇlfsson, svi­stjˇri ■rˇunarsamvinnusvi­s utanrÝkisrß­uneytisins ßvarpar fundinn.

 

Dr. Marcela Villarreal, yfirma­ur kynja- og jafnrÚttisdeildar FAO, kynnir skřrsluna.

Irma Erlingsdˇttir, framkvŠmdastjˇri GEST og EDDU - ÷ndvegisseturs: "Women and the Politics of Development."

 

Pallbor­sumrŠ­ur a­ erindum loknum:

 

Dr. Marcela Villarreal, FAO.

Dr. GrÝmur Valdimarsson, fyrrv. yfirma­ur fiski­na­arsvi­s FAO.

Dr. HafdÝs Hanna Ăgisdˇttir, forst÷­uma­ur LandgrŠ­sluskˇla Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna.   

Dr. SigrÝ­ur Ůorgeirsdˇttir prˇfessor H═.   

١rdÝs Sigur­ardˇttir, skrifstofustjˇri Ůrˇunarsamvinnustofnunar (ŮSS═).       

 

 Fundarstjˇri: Gu­ni Bragason, fastafulltr˙i hjß FAO.

 

 

 

 

 

 
logo 
VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.
          
Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.  

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is. 

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-810