logo

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl

gunnisal

4. ßrg. 121. tbl.

20. aprÝl 2011

"Ef vi­ breytum orkukerfi heimsins ver­ur Ý lagi me­ loftslagi­"

-Ëlafur Ragnar GrÝmsson forseti ═slands Ý vi­tali vi­ MediaGlobal

 

 "╔g er talsma­ur ■jˇ­legrar- og al■jˇ­legrar samvinnu til a­ koma Ý veg fyrir loftlagsbreytingar ■vÝ Úg kem frß ═slandi, ■ar sem j÷klarnir brß­na og Ýsinn hverfur. ═slendingar vita a­ loftlagsbreytingar eru raunverulegar. Eina lei­in til a­ koma Ý veg fyrir ■Šr er a­ fleiri l÷nd taki sÚr ═sland til fyrirmyndar og skipti yfir Ý hreina orku. - Ůetta segir Ëlafur Ragnar GrÝmsson forseti ═slands Ý nřlegu vi­tali vi­ Kemmu Thordarson, Ýslenskan bla­amann sem starfar hjß fj÷lmi­lafyrirtŠkinu MediaGlobal Ý BandarÝkjunum.

kammathordarson
A­ mati forsetans hefur veri­ l÷g­ of mikil ßhersla ß nau­syn samninga Ý sta­ a­ger­a Ý loftslagsmßlum. Ljˇsmynd: Kamma Thordarson.

 

Kamma spyr forsetann me­al annars a­ ■vÝ hvernig honum finnist al■jˇ­asamfÚlagi­ taka ß loftslagsbreytingum.

 

"╔g held a­ sÝfellt fleiri geri sÚr grein fyrir mikilvŠgi mßlefnisins og ■a­ sÚ betri a­gangur a­ upplřsingum en ß­ur. Ůegar kemur a­ verkum, hafa framfarir lßti­ ß sÚr standa. ╔g hef smßm saman komist a­ ■eirri ni­urst÷­u a­ vi­ h÷fum lagt of mikla ßherslu ß nau­syn samninga ß ■essu svi­i. Vi­ Šttum frekar a­ leggja ßherslu ß a­ger­ir; ß raunverulegar breytingar sem eiga sÚr sta­ ß j÷r­u ni­ri. Ekki bÝ­a eftir tÝmafrekum al■jˇ­legum vi­rŠ­um.

 

Forsetinn er lÝka spur­ur hvort hann tr˙i ■vÝ a­ unnt sÚ a­ koma Ý veg fyrir loftlagsbreytingar me­ ■vÝ a­ skipta yfir Ý hreina orku innan tÝu til tuttugu ßra?

 

"Jß, kannski ekki hŠgt a­ koma Ý veg fyrir ■Šr, en ■a­ er klßrlega hŠgt a­ hŠgja ß ■eim. ╔g hef stundum velt ■vÝ fyrir mÚr hvort vi­ hef­um frekar ßtt a­ kalla ■etta "byltingu hreinnar orku", frekar en loftlagsbreytingar. Loftlagsbreytingar eru ekki a­alvandamßli­. Helsta vandamßli­ er orkukerfi­ og ef vi­ breytum orkukerfi heimsins mun ver­a Ý lagi me­ loftslagi­. Ůegar vi­ leggjum mesta ßherslu ß loftlagsbreytingar sjßlfar, leggjum vi­ ßherslu ß aflei­inguna Ý sta­ orsakanna.

 

Eldhringurinn - ßvinningur ═slands, vi­tali­ vi­ Ëlaf Ragnar ß Ýslensku Ý heild

 

Geo Thermal Has Excellent Potential as a Worlds Energy/ SustainableProjectManagement

 

Is all green energy, good energy?, eftir Kamma Thordarson/ MediaGlobal

 

Renewable Geothermal Energy Pumps Up Heat's Power Potential /Energy Digital

 

Italian-Turkish geothermal energy-deal 'risky-business'/ HurriyetDaily

═slenskir fulltr˙ar Al■jˇ­lega jafnrÚttisskˇlans ß fer­ Ý ┌ganda:

┴forma­ur vinnufundur um jafnrÚtti og loftslagsbreytingar sÝ­ar ß ßrinu undir forystu ═slands

 

AnnadÝs R˙dˇlfsdˇttir og Hildur Fjˇla Antonsdˇttir frß Al■jˇ­lega jafnrÚttisskˇlanum (GEST) voru ß d÷gunum Ý ┌ganda og ßttu ■ar fundi me­ fulltr˙um innlendra stofnana, rß­uneyta, frjßlsra fÚlagasamtaka og framlagsrÝkja ßsamt ■vÝ a­ hitta umsŠkjendur sem ßhuga hafi ß nßmi Ý Al■jˇ­lega jafnrÚttisskˇlanum Ý ReykjavÝk. A­ s÷gn Geirs Oddssonar verkefnastjˇra ß umdŠmisskrifsstofu Ůrˇunarsamvinnustofnunar

gunnisal
┴hugi er ß samspili jafnrÚttis og loftslagsbreytinga. Ljˇsmynd frß ┌ganda: gunnisal.

Ý Kampala gekk fer­in mj÷g vel Ý alla sta­i og hann segir a­ mikill fj÷ldi umsŠkjanda hafi komi­ ■Šgilega ß ˇvart.

 

"Ůa­ ver­ur vŠntanlega frÝ­ur hˇpur frß ┌ganda Ý Al■jˇ­lega jafnrÚttisskˇlanum ß ■essu ßri," segir Geir. "AnndÝs og Hildur Fjˇla ßttu sÚrstaklegan fund me­ fulltr˙um ˙r hˇpi ■eirra framlagsrÝkja sem hafa ßhuga ß samspili jafnrÚttis og loftslagsbreytinga en ■ar fara Nor­menn og Danir fremstir Ý flokki. ┴ ■eim fundi var rŠtt hvernig skapa mŠtti umrŠ­u, auka vitund og sřnileika ß ■essu samspili.

 

A­ s÷gn Geirs var ßkve­i­ a­ stefna a­ vinnufundi um jafnrÚtti og loftslagsbreytingar sÝ­ar ß ßrinu undir forystu ═slands. Jafnframt var ßkve­i­ a­ sko­a hvort grundv÷llur vŠri fyrir stuttu nßmskei­i Ý ┌ganda um mßlefni­, skipul÷g­u af Al■jˇ­lega jafnrÚttisskˇlanum.

 

Geir nefnir a­ ■a­ sÚ sÚrstaklega ßnŠgjulegt a­ NORAD, rÝkisstofnun Nor­manna um ■rˇunarmßl, hafi ßkve­i­ a­ styrkja einn nemenda frß ┌ganda til nßms Ý skˇlanum ß ═slandi til vi­bˇtar ■eim sem ═sland styrkir en ■a­ ver­a lÝkast til ■rÝr til fjˇrir nemendur.

 

"Ůessi ni­ursta­a fer­ar fulltr˙a jafnrÚttisskˇlans til ┌ganda er sÚrstaklega ßnŠgjuleg Ý ljˇsi ßherslu ß loftslagsbreytingar Ý langtÝmaߊtlun um ■rˇunarsamvinnu, og ekki sÝ­ur vegna ßkvŠ­a um jafnrÚtti og loftslagsbreytingar Ý jafnrÚttisߊtlun Ýslenskra stjˇrnvalda sem nřlega var l÷g­ fram ß ■ingi," segir Geir.

 

Al■jˇ­legur jafnrÚttisskˇli (GEST) er samstarfsverkefni Hßskˇla ═slands og utanrÝkisrß­uneytisins. Meginmarkmi­ skˇlans er a­ skipuleggja og bjˇ­a upp ß nßm og ■jßlfun sem mi­ar a­ ■vÝ a­ auka getu stofnana og einstaklinga, sem koma a­ uppbyggingu og framkvŠmd jafnrÚttisstarfs Ý ■rˇunarl÷ndum og ß fyrrum ßtakasvŠ­um. Uppbygging og ■rˇun skˇlans fer fram Ý nßinni samvinnu vi­ EDDU - ÷ndvegissetur.

 

Allir voru sammßla um mikilvŠgi ■ess a­ huga sÚrstaklega a­ hlutskipti kvenna vi­ framkvŠmd a­ger­a til a­ stemma stigu vi­ loftslagsbreytingum."

 

HeimasÝ­a The Gender Equality Studies and Training Programme

WorldBulletin
Andvana fŠdd b÷rn eru yfir 7 ■˙sund ß hverjum degi. Ljˇsmynd: WorldBulletin

 

Greinaflokkur The Lanchet vekur athygli:

 

Um 98% andvana fŠddra barna Ý ■rˇunarrÝkjum


B÷rn fŠdd andvana ß ßri hverju eru 2.6 milljˇnir a­ ■vÝ er fram kemur Ý greinaflokki Ý breska lŠknaritinu The Lanchet. Ůar segir 7.300 slÝk tilvik gerist ß hverjum degi, ■orri ■eirra Ý samfÚl÷gum me­ litar tekjur e­a me­altekjur, l÷ndum sem vi­ k÷llum jafnan ■rˇunarrÝki.  The Lanceht segir a­ um 98% allra andvana fŠddra barna fŠ­ist me­al ■essara ■jˇ­a.

 

HartnŠr helmingur barnanna, 1.2 milljˇnir, deyr Ý fŠ­ingu. Ůessi dau­sf÷ll eru a­ mati lŠknanna mß rekja beint til ■ess a­ hŠft hj˙krunarfˇlk og ljˇsmŠ­ur eru ekki vi­staddar fŠ­ingu. Hinn hlutinn, 1.4 milljˇnir, deyr ß­ur en kemur a­ fŠ­ingu.

 

AfrÝskar mŠ­ur eru Ý 24 sinnum meiri hŠttu a­ eignast andvana fŠtt barn Ý fŠ­ingu en konur Ý ■rˇu­um rÝkjum ■ar sem tekjur eru hŠrri.

 

Tveir ■ri­ju hlutar andvana fŠddra barna eru ˙r sveitahÚru­um ■ar sem skortur er ß menntu­u hj˙krunarfˇlki, ljˇsmŠ­rum, yfirsetukonum og lŠknum, sem ■urfa a­ vera til sta­ar ef eitthva­ breg­ur ˙t af Ý fŠ­ingunni, m.a. ef grÝpa ■ar til keisaraskur­ar.

 

Auk greinaflokksins Ý The Lanchet er sjßlfsagt a­ vekja athygli ß nřrri skřrslu Save The Children (Barnaheilla) ■ar sem fjalla­ er um skort ß ljˇsmŠ­rum: Missing Midwives.  Skřsluh÷fundar segja a­ mennta ■urfi 350 ■˙sund ljˇsmŠ­ur til a­ mŠta ■÷rfinni.

 

Greinaflokkur The Lancet

 

2.6 million babies stillborn in 2009/ WHO

 

Vast Majority of Stillbirths Found in Developing Countries/ IPS

 

Stillbirths: The Invisible Public Health Problem As 2.6 Million Babies Are Stillborn

 

Midwives can cut deaths in childbirth, but there aren't enough of them/ The Guardian

The impact of the global shortage of midwives - in pictures/ The Guardian

gunnisal
G÷tumynd frß Kampala, h÷fu­borg ┌ganda.
Lei­togi stjˇrnarandst÷­unnar Ý ┌ganda handtekinn

 

┴ sÝ­ustu vikum hefur veri­ talsver­ ˇlga Ý ┌ganda og mˇtmŠli ß g÷tum ˙ti sem hafa leitt til ■ess a­ Fjarskiptastofnun ┌ganda var me­al annars fali­ ■a­ hlutverk af hßlfu stjˇrnvalda a­ fyrirskipa tÝu Net■jˇnustufyrirtŠkjum a­ loka ß samskipti ß vefum eins og Facebook og Twitter. A­ mati stjˇrnvalda voru ■essir samskiptavefir nota­ir me­ skipul÷g­um hŠtti til a­ kynda undir ˇßnŠgju og mˇtmŠli sem beinast einkum a­ hŠkkandi ver­i ß matv÷ru og eldsneyti.

 

═ sÝ­ustu viku, ß fimmtudag, skutu sÚrsveitarmenn g˙mmÝk˙lu Ý h÷ndina ß Kizza Besigye helsta lei­toga stjˇrnarandst÷­unnar Ý mˇtmŠlum Ý h÷fu­borginni Kampala og samkvŠmt frÚttum hafa alvarlegri atbur­ir gerst ■vÝ hermt fjˇrir hafi falli­ Ý ßt÷kum sÝ­an. MˇtmŠlin eru skipul÷g­ af stjˇrnvarandst÷­unni undir kj÷ror­inu "G÷ngum Ý vinnuna" og hafa sta­i­ yfir Ý nokkra daga. ┴ nokkrum st÷­um hefur veri­ beitt tßragasi og g˙mmÝk˙lum gegn fßmennum hˇpi mˇtmŠlenda en Kesigye var handtekinn ß mßnudagskv÷ld.

 

Opposition Leader Besigye Arrested in Uganda Protest/ NYTimes

 

Uganda's 'Walk To Work' Protests Will Continue, says Activist

 

UCC orders 24-hour shutdown of Facebook/ Monitor

 

 

Nor­menn a­sto­a ■rˇunarrÝkin vi­ a­ auka skatttekjur

 

Norsk stjˇrnv÷ld hafa hleypt af stokkunum nřju verkefni sem felst Ý ■vÝ a­ sty­ja samstarfs■jˇ­ir Ý AfrÝku vi­ a­ auka skatttekjur. Verkefni­ kallast "Skattur fyrir ■rˇun" (Skatt for utvikling). Ingrid Fiskaa ■rˇunarmßlarß­herra Noregs segir a­ aukin skattheimta geri fßtŠk rÝki betur Ý stakk b˙in til ■ess a­ standa undir fjßrm÷gnun eigin ■rˇunar og ver­i um lei­ ˇhß­ari ■eim sem lagt hafa til ■rˇunarfÚ. Rß­herrann segir a­ Nor­menn hafi ßgŠta reynslu af ■vÝ a­ ■rˇa kerfi til a­ innheimta skatt og ■ˇtt ekki sÚ unnt a­ flytja skattkerfin Ý ˇbreyttri mynd milli landa hafi Nor­menn mikla kunnßttu til a­ nřta ■essa ■ekkingu Ý ■ßgu samstarfsrÝkja. Fyrstu ■jˇ­irnar sem munu njˇta gˇ­s af verkefni Nor­manna eru SambÝa, MˇsambÝk og TansanÝa.

 

Ingrid bendir ß a­ m÷rg ■rˇunarrÝki sÚu rÝk af nßtt˙ruau­lindum. Al■jˇ­leg stˇrfyrirtŠki hafi mikinn grˇ­a af au­lindunum ekki sÝst n˙ ■egar ver­ ß hrßv÷ru hŠkkar jafnt og ■Útt. Hins vegar grei­i fyrirtŠkin lÝtinn skatt og g÷t Ý skattal÷gum lei­i oft ß tÝ­um til ■ess a­ au­menn og stˇrfyrirtŠki grei­i nßnast engan skatt. Me­an ■eir rÝku sleppi undan skattheimtu sÚ erfitt a­ hvetja til ■ess a­ a­rir grei­i hŠrri skatta.

 

Nßnar

 

fßniNř ■rˇunarߊtlun Frakka lÝtur dagsins ljˇs

 

A­ mati franskra stjˇrnvalda hefur sta­a ■rˇunarmßla Ý heiminum breyst me­ tilkomu nřrra veitenda ■rˇunara­sto­ar og nřrra ßskorana Ý ■rˇunarrÝkjunum. Til ■ess a­ breg­ast vi­ ■essum nřju a­stŠ­um og klŠ­skerasnÝ­a franska ■rˇunarsamvinnu nřjum veruleika hefur franska utanrÝkisrß­uneyti­ gefi­ ˙t stefnurit um ■rˇunarmßl: Strategy 2011 - Development Cooperation: a French Vision.

 

Tveir heimshlutar koma til me­ a­ njˇta stu­nings Frakka fyrst og fremst, AfrÝka sunnan Sahara og ■jˇ­irnar vi­ Mi­ja­arhaf. SamkvŠmt nřju rammaߊtlun Frakka eru fj÷gur meginsvi­ tilgreind: a­ stu­la a­ sjßlfbŠrum og j÷fnum vexti; draga ˙r fßtŠkt og mismunun; var­veita hnattrŠn almannagŠ­i; og tryggja al■jˇ­legan st÷­ugleika og rÚttarÝki.

 

ŮŠr ■jˇ­ir Ý sunnanver­ri AfrÝku sem ver­a samstarfs■jˇ­ir Frakka eru BenÝn, Burkina Faso, Mi­afrÝkulř­veldi­, Chad, Comoros, Austur-Kongˇ, Gana, GÝneß, Madagaskar, Mali, MßritanÝa, NÝger, Senegal og Tˇgˇ.

 

Strategy 2011 - Development Cooperation: The French Vision/ Franska utanrÝkisrß­uneyti­

Sendiherra Breta ger­ur brottrŠkur frß MalavÝ?

Bingu

Fergus Cochrane-Dyet sendiherra Breta Ý MalavÝ hefur veri­ vÝsa­ ˙r landi fyrir ummŠli um forseta MalavÝ en samkvŠmt minnisbla­i sem hann sendi til William Hague utanrÝkisrß­herra Bretlands er forsetinn sag­ur sřna sÝfellt meiri einrŠ­istilbur­i og ˇ■ol gagnvart gagnrřni. Etta Banda utanrÝkisrß­herra tilkynnti sendiherranum ß mßnudag a­ hann hef­i 72 tÝma til a­ hafa sig ß brott. SamkvŠmt frÚttum var s˙ ßkv÷r­un tekin af hßlfu Bingu wa Mutharika forseta.

 

Mßli­ hefur vaki­ h÷r­ vi­br÷g­ Ý Bretlandi og utanrÝksrß­uneyti­ sag­i Ý tilkynningu a­ ■a­ vŠri ˇvi­unandi a­ lřsa sendiherranum sem "persona non grata" lÝkt og stjˇrnv÷ld Ý MalavÝ hef­u gert. Jafnframt sag­i rß­uneyti­ a­ allar a­ger­ir Ý mßlinu myndu hafa "aflei­ingar" eins og ■a­ var or­a­.

 

═ gŠrkv÷ldi haf­i sendiherrann ekki fengi­ sta­festingu ß brottvÝsuninni og ■a­ er af sumum frÚttami­lum t˙lka­ ß ■ann veg a­ "tŠknilega" hafi stjˇrnv÷ld me­ ■÷gninni ßkve­i­ a­ a­hafast ekki frekar. Ůa­ skřrist ■ˇ vŠntanlega sÝ­ar Ý dag.

  
  
  
  
Athyglisvert
  
  
  
  
 
  
  
  
  
  
  
  

 

Frß Kˇpavogi til GÝneu-Bissß


═ jan˙ar sl. stˇ­u Barnaheill - Save the Children ß ═slandi og AfrÝka 20:20 - fÚlag ßhugafˇlks um mßlefni AfrÝku sunnan Sahara fyrir AfrÝkud÷gum. Me­al ■eirra sem tˇku ■ßtt Ý AfrÝkud÷gum voru b÷rn Ý 6. flokki Brei­abliks sem m.a. s÷fnu­u fˇtboltab˙ningum sem sÝ­an voru sendir til GÝneu-Bissßar sem ■eir koma a­ gˇ­um notum.

 

Nßnar

LandgrŠ­sluskˇlinn tekur til starfa

 LandgrŠ­sluskˇlinn

┴tta nemendur frß fimm l÷ndum eru a­ setjast ß skˇlabekk Ý LandgrŠ­sluskˇla Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna. Nemendurnir eru frß MongˇlÝu, ┌ganda, E■ݡpÝu, Gana og NÝger. Ůeir komu til landsins Ý sÝ­ustu viku en nßmi­ tekur alls sex mßnu­i. Fyrstu mßnu­ina situr hˇpurinn ß skˇlabekk Ý Landb˙na­arhßskˇla ═slands a­ Keldnaholti en dvelur Ý j˙lÝ og ßg˙st Ý Gunnarsholti, a­ ■vÝ er fram kemur ß frÚtt ß heimasÝ­u skˇlans.

Nßnar

 

VeftÝmariti­ er ß...

 

facebook
Taktu ■ßtt Ý umrŠ­um!
FrÚttir og frÚttaskřringar
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
 
Menntun Ý forgang 
Menntun fyrir alla - Jeffrey Sachs
Menntun fyrir alla - Jeffrey Sachs

Jeffrey Sachs prˇfessor vi­ KˇlumbÝa hßskˇla og ■rˇunarhagfrŠ­ingur er ekki Ý neinum vafa um gildi menntunar og segir hana augljˇslega eiga a­ vera Ý forgangi ef menn vilji bjarga heiminum, gera ver÷ldina ÷ruggari og blˇmlegri. ═ me­fylgjandi myndbandi svarar hann me­al annars spurningunni hvort menntakerfin svari kr÷fu n˙tÝmans og hvers vegna samstarf einkaa­ila og opinberra a­ila sÚ jafn lÝti­ ß svi­i menntunar og raun ber vitni bori­ saman vi­ samtarf ■essara a­ila Ý heilbrig­ismßlum.

 

 

 

 

Hetjuleg barßtta st˙kna Ý KenÝa sem berjast gegn umskur­i og s÷gulegri hef­

"╔g lŠt aldrei skera mig," - unglingsst˙lkur Ý KenÝa rÝsa upp gegn hef­inni.

 

TvŠr unglingsst˙lkur Ý KenÝa hafa risi­ upp og neita­ a­ sŠta hef­bundum umskur­i e­a limlestingu ß kynfŠrum sÝnum - og vaki­ mikla athygli fyrir barßttu sÝna sem lřst er Ý heimildamynd ß vef breska dagbla­sins  The Guardian.

 

Um margra ßra skei­ hefur veri­ barist gegn ■essu ofbeldi gagnvart st˙lkub÷rnum og Vesturlandab˙um hryllir vi­ ■vÝ og finnst ˇskiljanlegt hvernig foreldrar geta gert dŠtrum sÝnum a­ undirgangast slÝka hrottafengna limlestingu me­ allri ■eirri ßhŠttu sem fylgir, ß sřkingu, erfi­um fŠ­ingum auk ■ess a­ vera sviptar ßnŠgju af kynlÝfi. ═ heimildamyndinni er varpa­ ljˇsi ß ■au miklu tilfinningalegu ßt÷k sem ver­a Ý fj÷lskyldum st˙lknanna eftir uppreisn ■eirra gegn s÷gulegri
hef­, enda eru st˙lkurnar taldar vanhŠfar fyrir ver­andi eiginmenn ßn umskur­ar og s˙ sta­a getur leitt til upplausnar Ý fj÷lskyldunum me­ ˇfyrirsÚ­um aflei­ingum.

 

Horfi­ ß myndina me­ ■vÝ a­ smella ß ÷rina.

 

Kenyan girls fight back against genital mutilation - FrÚtt The Guardian

 
logo 

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.
          
Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.  

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is. 

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-810

 

Gle­ilegt sumar - og takk fyrir veturinn!