logo 

Veftímarit um ţróunarmál

gunnisal

4. árg. 120. tbl.

13. apríl 2011

udvikling
Athyglisvert og ítarlegt viđtal viđ Ólaf Elíasson myndlistarmann í danska ţróunartímaritinu Udvikling. Međ ţví ađ smella á myndina getiđ ţiđ flett blađinu.
 

Ađ breyta óvirkri samúđ í virka umhyggju

- forsíđuviđtal viđ Ólaf Elíasson myndlistarmann í Udvikling

 

"Mađur finnur til samkenndar međ ţjóđ frá ţví landi sem mađur ćttleiđir börn frá," segir Ólafur Elíasson frćgasti myndlistarmađur Dana, eins og hann er kynntur í nýjasta tölublađi tímaritsins Udvikling í Danmörku, sem er tímarit um ţróunarmál. Ólafur er einn ţekktasti og áhrifamesti myndlistarmađur samtímans en hann á sem kunnugt er íslenska foreldra ţótt hann hafi lengst af búiđ í Danmörku. Udvikling slćr honum uppá forsíđu og birtir viđ hann fimm síđna viđtal í nýjasta tölublađinu.

 

Ólafur og Marianne Krogh Jensen eiginkona hans hafa ćttleitt tvö börn frá Eţíópíu.  Eftir ađ hafa ćttleitt börnin vildu ţau međ einhverjum áţreifanlegum hćtti láta gott af sér leiđa í landinu og hafa um árabil stutt uppbyggingu leikskóla í Addis Ababa gegnum frjáls félagasamtök sem ţau stofnuđu og kalla 121Ethiopia. Um er ađ rćđa verkefni á sviđi menntamála í samstarfi viđ leikskóla í borginni ţar sem starfsmenn annarra leikskóla geta sótt sér menntun á sviđi uppeldis- og sálfrćđi.

 

Í viđtalinu rćđir Ólafur um ţađ hvernig augum hann lítur Eţíópíu, hann rćđir misheppnađa ţróunarađstođ og mikilvćgi ţess ađ breyta óvirkri samúđ í virka umhyggju. Hann tekur samlíkingu af listinni sem felst í umbreytingu frá hugmynd til veruleika - ţörf sé á slíkri umbreytingu í ţróunarmálum međ áherslu á ađ láta verkin tala.

 

Nánar

gunnisal
Ólćsum fćkkar óđum í eyjasamfélögum í Úganda, m.a. vegna fullorđinnafrćđslunámskeiđa sem Íslendingar hafa stutt myndarlega um árabil. Ljósmynd: gunnisal
Mikill árangur í baráttunni gegn ólćsi fullorđinna í fiskimannasamfélögum

Stuđningur Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands viđ baráttuna gegn ólćsi í fiskimannasamfélögum á Viktoríuvatni skilar miklum árangri. Tölur um lćsi međal íbúa á eyjunum frá 2002 sýndu ađ 54% ţeirra voru lćsir en í lok ársins 2009 var ţessi tala komin upp í 58,4%. Rúmlega tólf hundruđ íbúar eyjanna höfđu tekiđ ţátt í fullorđinnafrćđslu međ áherslu á lćsi eđa um 17,5% ólćsra í hérađinu. Tölur frá árinu 2010 liggja ekki fyrir en ganga má ađ ţví sem gefnu ađ lćsum hafi haldiđ áfram ađ fjölga. Stuđningi Íslendinga viđ verkefniđ lauk um síđustu áramót.

 

Ađ sögn Geirs Oddssonar verkefnastjóra ŢSSÍ eru konur í miklum meirihluta ţeirra sem búa ekki yfir lágmarksţekkingu á lćsi. Af 4.9 milljónum Úgandabúa sem eru ólćsir eru konur 3.1 milljón eđa 63%.

 

"Viđ höfum á síđustu árum veriđ einn helsti bakhjarl stjórnvalda í Úganda í baráttunni gegn ólćsi fullorđinna," segir Geir. "Viđ höfum stutt verkefni um hagnýta lestrarkunnáttu, svokallađ FAL eđa Functional Adult Literacy verkefni međ kostun á framkvćmd fullorđinsfrćđslu í eyjasamfélögunum. Einnig höfum viđ stutt stefnumótun stjórnvalda á ţessu sviđi og gerđ ađgerđaáćtlunar af hálfu stjórnvalda.  Ađgerđaáćtlunin hefur ţann megintilgang ađ samţćtta fullorđinsfrćđslu hagnýtum og stađbundnum ţáttum međ ţví ađ bjóđa upp á sértćkt hagnýtt námsefni sem hluta af lćsisnámskeiđum. Ţar erum viđ ađ tala um námsefni sem tengist daglegu lífi og lífsviđurvćri fólks, hvernig reka á smáfyrirtćki, taka ţátt í stofnun og stjórn frjálsra félagasamtaka, svo dćmi séu nefnd. Ţessi ađferđafrćđi hefur líka veriđ notuđ viđ frćđslu í fiskisamfélögum međ áherslu á betri međferđ og gćđi afla og fiskafurđa. Ţetta hefur gert međ góđum árangri," segir Geir.

 

Beinum stuđningi viđ námskeiđahald í fullorđinnafrćđslu lauk um síđustu áramót en ŢSSÍ styđur áfram gerđ stefnumótunar á vegum félagsmálaráđuneytis um fullorđinnnafrćđslu. Unniđ er ađ tveimur stefnumótandi skjölum á ţví sviđi og Geir segir ađ lokaútgáfa ţeirra sé vćntanleg á ţessu ári.

 

Fullorđinnafrćđsla í Kalanagala - um verkefni ŢSSÍ

OpenAid
Nýja gagnaveita sćnskra stjórnvalda um ţróunarmál - OpenAid.se
Opin gagnaveita stjórnvalda í Svíţjóđ um ţróunarmál


Sćnsk stjórnvöld opnuđu í síđustu viku nýtt vefsetur undir heitinu "OpenAid.se" - en eins og nafniđ gefur til kynna er ţar ađ finna gagnabanka fyrir almenning um ţróunarmál međ mjög sjónrćnni grafískri framsetningu og ţar er líka ađ finna kynstrin öll af skjölum sem tengjast beint verkefnum Svía um margra ára skeiđ á sviđi ţróunarsamvinnu, allt frá árinu 1975. Vefsíđan, sem er reyndar enn í mótun, er sameiginlegt verkefni stjórnvalda og SIDA, ţróunarsamvinnustofnunar Svía.

 

Fram kemur í kynningu ađ vefurinn sé til marks um ţá viđleitni stjórnvalda ađ laga sćnska ţróunarsamvinnu ađ veruleika dagsins og ţeim tćkifćrum sem alţjóđavćđing og tćkniţróun skapa í samtímanum. Markmiđiđ sé ađ berjast gegn fátćkt á eins árangursríkan hátt og  framast er unnt.

 

Eftir samţykkt Parísaryfirlýsingarinnar áriđ 2005 um skilvirkni í ţróunarsamvinnu hefur hugtakiđ "gagnsći" veriđ mjög áberandi í umrćđunni og krafa á hendur ţeim sem ráđstafa ţróunarfé um upplýsingagjöf til almennings - skattborgara - veriđ mjög hávćr. Margar ţróunarsamvinnustofnanir hafa lagt vinnu í gagnabanka sem opnađir hafa veriđ á Netinu fyrir almenning, líkt og Ţróunarsamvinnustofnun Íslands, sem opnađi í fyrra Verkefnagagnabanka ţar sem unnt er ađ skođa verkefni fyrr og nú eftir löndum og sviđum og kalla fram margvíslegar upplýingar um hvert verkefni.

 

Íslendingar voru fyrstir norrćnu ţjóđanna til ađ opna slíka gagnaveitu.

  

Ţví er síđan viđ ađ bćta ađ sama dag og Svíarnir opnuđu OpenAid.se kynnti Alţjóđabankinn upplýsingagátt á vefnum sem kallast eAtlas um alţjóđlega ţróunarsamvinnu.

 

Sweden Launches Aid Tracking Portal/ Devex

e-Atlas of Global Development Launched by World Bank Easy Mapping with New Data Visualization Tool/ UN News Centre

.
 

 

Endurreisnin getur tekiđ langan tíma - frétt EURONEWS í gćrkvöldi.
Endurreisnin getur tekiđ langan tíma - frétt EURONEWS í gćrkvöldi.

Friđur í sjónmáli á Fílabeinsströndinni eftir handtöku Gbagbo:

Sameinuđu ţjóđirnar heita stuđningi viđ endurreisn 

 

Ban Ki-moon framkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna heitir ţví ađ samtökin standi viđ bakiđ á Fílabeinsströndinnni í ađ endurreisa réttarríki eftir margra vikna átök og mannréttindabrot, segir á vef Upplýsingaskrifstofu SŢ í Vestur-Evrópu. Laurent Gbagbo fráfarandi forseti var tekinn höndum í fyrrakvöld.

 

Í fréttinni segir ađ Fílabeinssströndin (Côte d'Ivoire) hafi veriđ vettvangur ofbeldisverka frá ţví í nóvember á síđasta ári, en ţá neitađi Gbagbo ađ láta af völdum ţótt hann hefđi tapađ forsetakosningum. Sameinuđu ţjóđirnar og alţjóđasamfélagiđ í heild höfđu viđurkennt sigur andstćđings hans Outtara.

 

Ríkisútvarpiđ sagđi frá ţví síđdegis í gćr ađ fariđ hafi veriđ međ Laurent Gbagbo, fyrrverandi forseta Fílabeinsstrandarinnar, frá Abidjan ţar sem hann var í haldi. "Reuters-fréttastofan hefur ţetta eftir talsmanni Sameinuđu ţjóđanna sem segir ađ friđargćsluliđ ţeirra fylgi honum og sjái til ţess ađ öryggi hans sé tryggt. Ekkert hefur veriđ gefiđ upp um ţađ hvert fariđ verđur međ Gbagbo. Sjónvarpsstöđ sem styđur Ouattara, forseta Fílabeinsstrandarinnar og keppinaut Gbagbos hefur greint frá ţví ađ herforingjar sem áđur börđust fyrir Gbagbo hafi nú heitiđ Ouattara hollustu sína," sagđi RUV.

 

Evrópusambandiđ hvatti í gćrkvöldi til ţess ađ ţjóđstjórn yrđi mynduđ á Fílabeinsströndinni og hét slíkri stjórn stuđningi.

 

 

Nýburar í hćttu

Barnaheill vekja athygli á ömurlegum ađstćđum fćđandi kvenna á Fílabeinsströndinni og mikilli smithćttu nýfćddra barna í frétt á heimasíđu sinni. Ţar segir:

 

Hreint vatn er af skornum skammti og konur eiga í erfiđleikum međ ađ ţrífa sig og nýfćdd börn sín, bćđi međan á fćđingu stendur og eftir hana. Ţađ eykur líkurnar á hćttulegum sýkingum. Ţćr barnshafandi konur, sem geta fengiđ lćknishjálp í búđunum, fćđa í örsmáu herbergi og nćđiđ er lítiđ. Veigalítil gardína skilur mćđurnar frá áhorfendum í biđstofu. Barnaheill - Save the Children hafa ţó ekki síđur áhyggjur af ţeim mćđrum sem fara í gegnum sínar fćđingar einar í skítugum búđunum, án nokkurrar faglegrar hjálpar. Líf ţeirra er í enn meiri hćttu.

 

Nýburar í mikilli hćttu á Fílabeinsströndinni/ Barnaheill

 

Börn og fjölskyldur ţeirra horfa upp á skotbardaga og hryllilega atburđi í Abidjan á Fílabeinsströndinni/ Barnaheill  

 

Race to avert humanitarian crisis in Ivory Coast says Oxfam

 

Norđmenn örlátastir á ţróunarfé

 

Norrćnu ríkin ţrjú, Noregur, Svíţjóđ og Danmörk, eru enn međal ţeirra fimm ríkja sem uppfylla kröfur Sameinuđu ţjóđanna um 0.7% framlag til ţróunarmála af vergum ţjóđartekjum, ađ ţví er fram kemur í tölfrćđiúttekt frá OECD. Norđmenn eru nú í fyrsta sinn međ hćsta hlutfall ţróunarfjár í heiminum miđađ viđ ţjóđartekjur og ţar munar mest um sérstaka fjárveitingu í baráttuna gegn loftslagsbreytingum.

 

Á síđasta ári varđ 4.3% hćkkun á framlögum Dana, 3.6% hćkkun hjá Norđmönnum en Svíar skáru niđur um 7.1%. Engu ađ síđur héltu Svíar sig rétt um 1% markiđ miđađ viđ ţjóđartekjur.

 

Eins og áđur hefur komiđ fram í Veftímaritinu tókst ţjóđum ESB ekki ađ standa viđ fyrirheit um framlög til ţróunarmála í lok síđasta árs en ţá átti hlutfall af ţjóđartekjum ađ hafa náđ 0.56% - en reyndist ađeins vera 0.43%.

 

Nánar

 

EU misses its aid target for 2010/ The Guardian 

 

Aid from OECD countries - who gives the most and how has it changed?/ The Guardian

 

Bill Gates: Millennium Development goals still 10 years away/ EUObserver

 

"Focused aid does make a huge difference" Bill Gates tells Parliament/ Evrópuţingiđ

 

ESB stóđ ekki undir markmiđum ţróunarađstođar/ Mbl.is

XBFramsóknarflokkurinn vill ađ 0,7% markinu verđi náđ 2018

 

Fram kemur í ályktun Framsóknarmanna um utanríkismál á nýafstöđnu flokksţingi ađ flokkurinn vill ađ opinber framlög Íslendinga til ţróunarmála nemi 0.7% af vergum ţjóđartekjum áriđ 2018 - sem er ţremur árum fyrr en gert er ráđ fyrir af hálfu ţeirrar ríkisstjórnar sem nú situr. Í kaflanum ţar sem vikiđ er ađ ţróunarmálum segir orđrétt í ályktuninni:

 

"Siđferđislegar og pólitískar skyldur leggja okkur á herđar sem ábyrgri ţjóđ í samfélagi ţjóđanna ađ taka myndarlega ţátt í alţjóđlegri ţróunarsamvinnu í baráttunni gegn fátćkt. Lykillinn ađ starfi Íslendinga í ţróunarmálum á ađ vera sá ađ veita fólki í ţróunarríkjunum frelsi frá fátćkt. Stefna ber ađ ţví ađ Íslendingar auki opinber framlög á nćstu árum og verji 0,7% af vergum ţjóđartekjum til ţróunarmála eigi síđar en áriđ 2018. Leggja ber höfuđáherslu á árangur og sjálfbćra ţróun í alţjóđlegri ţróunarsamvinnu. Verkefni Íslendinga taki ávallt miđ af ţúsaldarmarkmiđum Sameinuđu ţjóđanna. Stuđla ber ađ frćđslu og vitundarvakningu međal íslensku ţjóđarinnar um alţjóđlega ţróunarsamvinnu."

 

Ályktun um utanríkismál

 

BrandAid
Bókarkápa BrandAid - Shopping Well to Save The World. 

 

Hvorki ţörf fyrir ađ vera sjálfbođaliđi eđa taka ţátt - bara kaupa!

Hvađ gerist ţegar frćgt fólk sem er nafntogađ fyrir störf ađ góđgerđarmálum tekur upp samvinnu viđ ákveđiđ vörumerki og framleiđsluvörur ţess til ađ styđja tiltekinn málstađ? Í nýútkominni bók ţar sem ţessháttar samvinna er skođađ ofan í kjölinn segir ađ niđurstađan sé sú ađ vörur fyrirtćkisins seljist betur og fyrirtćkiđ fái betri ímynd sem siđferđilega sterkt, en einnig ađ hjálparstarfiđ fái á sig ímynd nýsköpunar og skilvirkni. Ţađ er ţó ekki allt sem sýnist.

 

Ađ mati  höfunda bókarinnar er ţessi samvinna langt ţví fá ađ vera jákvćđ ađ öllu leyti og ţeir segja ađ fólk gćti freistast til ađ kaupa vörur á tilfinningalegum forsendum fremur en ađ byggja kaupin á upplýsingum um sjálfa vöruna.

 

Veftímaritiđ fjallađi um frćgt fólk og ađkomu ţeirra ađ hjálparstarfi fyrr í vetur og ţessi umrćđa um bók Lisu Ann Richey er ágćtt framhald af ţeirri umrćđu en bókin nefnist: Brand Aid: Shopping Well to Save the World.

 

Höfundar bókarinnar eru tveir danskir frćđimenn, Lisa Ann Richey and Stefano Ponte.

 

No Need to Volunteer or Engage-Just Buy/ The Chronicle

 

Umsögn um bókina/ TimesHigherEducation

 

Fésbókarsíđa um bókina

 

Are celebrities good for development aid?/ AidWatch

 

Madonna, Bono, Clooney cannot save Africa, only Africans can, eftir Andrew M.Muwenda / Independence, Úganda

 

Noregur:

Hvítbók um umhverfi og ţróun

Umhverfisstefna

Norska utanríkis-ráđuneytiđ hefur gefiđ út stefnurit um um umhverfismál og ţróun. Í skýrslunni er fjallađ um sjálfbćrar leiđir í baráttunni gegn fátćkt í ljósi ţess ađ taka verđur loftslagsbreytar alvarlega. Stuđningur norskra stjórnvalda um grćna grósku í ţróunarríkjunum er undirstrikađur í hvítbókinni sem ber yfirskriftina: Mot en grřnnere utvikling- om sammenhengen i miljř- og utviklingspolitikken.

  
Fréttir og fréttaskýringar
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  

 

Hrói hattar skatturinn fćr međbyr


 Međ vaxandi ţunga fara samtök og einstaklingar fram međ hugmynd í ţágu fátćkra í heiminum um örskatt á bankastarfsemi. Fyrirbćriđ hefur fengiđ ýmiss konar nöfn sem mörg hver vísa í Hróa hött enda snýst hugmyndin um ađ taka frá ţeim ríku og fćra ţeim snauđu. Ţannig er fyrirbćriđ kallađ "Robin Hood" skatturinn í Bretlandi, "Steuergegenarmut" eđa "skatturinn gegn fátćkt" í Ţýskalandi, "Robin des Bois" í Kanada og Frakklandi, "Zerozerocinque" á Ítalíu og "La Tasa Robin Hood" á Spáni.

 

Samkvćmt hugmyndinni á ađ taka örskatt af millifćrslum í stćrstu bönkum heimsins og setja í sjóđ sem gćti ráđstafan milljörđum dollara til ađ frelsa fólk frá fátćkt um heim allan.

 

Nánar

 

Sachs calls for Robin Hood tax on 'smirking' Wall Street/ The Guardian

 

Support for Robin Hood tax growing in key member states /New Europe

 

Debate : Is the Robin Hood Tax practical and desirable?/ ICN 

Meintar nornir í svartholinu


Ađ minnsta kosti 45 íbúar Malaví eru bak viđ lás og slá fyrir ţćr meintu sakir ađ stunda galdra. Samkvćmt frétt IRIN fréttaveitunnar er engin lagastođ fyrir frelsissviptingu fólksins. Algengast er rosknar konur fái á sig nornastimpilinn en ţó eru ţess dćmi ađ fólk á öllum aldri hafi veriđ gert útlćgt, sakfellt, eđa hafi orđiđ fyrir árásum og jafnvel veriđ líflátiđ - fyrir ţađ eitt ađ vera taliđ stunda kukl. Í fréttinni er tekiđ dćmi af 75 manni, Chigayo Tchale, sem fékk ţriggja ára fangelsisdóm en hann var borinn ţeim sökum ađ hafa iđkađ galdra eftir ađ barn hans lést án ţess ađ dánarorsök vćri kunn.

 

Nánar

 

Bandaríkjamenn semja viđ stjórnvöld í Malaví um orkumál


Bandaríkjamenn hafa ákveđiđ ađ verja 359 milljónum dala til endurbóta í orkumálum í Malaví en skrifađ var undir samninginn í síđustu viku eftir ađ fulltrúar Bandaríkjanna höfđu fengiđ tryggingu fyrir ţví ađ stjórnvöld í Malaví haldi alţjóđlegar skuldbindingar í mannréttindamálum. Samninginn átti upphaflega ađ undirrita í febrúarmánuđi en Bandaríkjamenn frestuđu ţví ađ skrifa undir međan ţeir ásamt mörgum öđrum fulltrúum framlagsríkja deildu viđ stjórnvöld um úrbćtur á sviđi mannréttinda, bćđi hvađ varđar fjölmiđlafrelsi og mannréttindi samkynhneigđra.

 

$350 million in US aid for Malawi goes through/ Seattle Times

 

Fréttatilkynning MCC

 

As One MCC Compact Closes in Georgia, Another Opens in Malawi/ CGD

 

 

Fá loks ađ snúa heim í barnaţorpiđ


Fyrir tćpum mánuđi sagđi frá ţví í Fréttabréfi SOS barnaţorpanna ađ vopnađir uppreisnarmenn hefđu tekiđ barnaţorpiđ í Malakal í Súdan í gíslingu og flytja hafi ţurft öll börnin í öruggt skjól. "Ţau gleđitíđindi voru ađ berast ađ börnin hafa nú snúiđ aftur til síns heima; í barnaţorpiđ," segir í nýútkomnu Fréttabréfi SOS. Ţar er margt fleira fréttanćmt og athyglisvert ađ venju.

 

Athyglisvert
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  

 

Veftímaritiđ er á...
facebook
Taktu ţátt í umrćđum! 

Evrópuţingiđ rćđir ţróunarmál

 

Tveir dagar í ţessari viku, 12. og 13. apríl, eru helgađir ţróunarmálum á Evrópuţinginu. Ćtlunin er ađ varpa ljósi á fjármögnun ţróunarađstođar til framtíđar og aukin áhrif stefnu ESB í ţróunarmálum. Andris Piebalgs, yfirmađur ţróunarmála ESB, kemur fyrir ţróunarnefnd Evrópuţingsins í dag og gerir grein fyrir helstu áherslum sambandsins í málaflokknum á nćsta ári.

 

Nánar

Ný tölfrćđigögn um jafnrétti og valdeflingu kvenna:

Fćđingartíđni kvenna hćst í Níger - 7.4 börn

 

dataValdefling kvenna og aukiđ jafnrétti er misvel (eđa illa) á veg komiđ í heiminum eins og glöggt sést á tölfrćđilegum gögnum sem birtast í nýútkomnu riti "The World´s Women and Girls 2011 Data Sheet". Í ritinu er međal annars ađ finna tölulegar upplýsingar um frjósemi kvenna sem sýna ađ víđa í sunnanverđri Afríku eiga konur enn fleiri en sex börn ađ međaltali á ćvinni. Ennfremur sýna gögnin ađ víđa í Asíu og Afríku giftast stúlkur mjög oft áđur en átján ára aldri er náđ. Lćsi kvenna hefur aukist í samrćmi viđ fjölgun stúlkna í skólum en drengir hafa ţó enn forskot í lćsi boriđ saman viđ stúlkur, ţeir ljúka líka fleiri grunnskólanámi og eru fjölmennari í framhaldsskólum. Tölfrćđin sýnir óhugnanlega háar tölur um konur sem deyja af barnsförum í löndum sunnan Sahara í Afríku og í Afganistan. Ţá sýna tölurnar ađ í sumum samfélögum er enn litiđ á ofbeldi gegn konum sem ásćttanlega hegđan.

 

Dregiđ hefur úr fćđingartíđni í flestum löndum heims á síđustu árum og međaltaliđ er komiđ niđur í 2.5 börn á heimsvísu. Hins vegar skera sig úr í ţessum efnum nokkur Afríkuríki í sunnanverđri álfunni en í ţeim heimshluta eignast hver kona ađ međaltali fleiri en fimm börn, ţar af í níu ríkjum fleiri en sex. Konur í Niger eignast langflest börn ađ međaltali, 7.4 en konur í Mali eiga 6.6. börn og konur í Sómalíu og Úganda 6.5 börn ađ međaltali.

 

Í ritinu er vikiđ ađ ţeim hćttum sem fylgja hjónaböndum ţar sem brúđurin er á barnsaldri, ekki síst heilusfarslegum hćttum vegna ótímabćrra barneigna. Í níu löndum hefur ađ minnsta kosti helmingur ungra kvenna á aldrinum 20 til 24 ára gifst fyrir 18 ára aldur og í ţremur löndum - Malí, Níger og Chad - hafa sjö af hverjum tíu gengiđ í hjónaband á barnsaldri. Í ţessum ríkjum hefur ein af hverjum sjö stúlkum aliđ barn á aldrinum 15 til 19 ára. Fram kemur

ađ táningsstúlkur eru í tvöfalt meiri hćttu ađ deyja af barnsförum en ađrar mćđur.


Nánar

Afrískt ball í Iđnó á föstudagskvöld

 

Afrískt ballFélagiđ Afríka 20:20 stendur fyrir dúndur afrísku balli í Iđnó, föstudaginn 15. apríl.

Húsiđ opnar klukkan 21.00

AFRÍKA LOLE SÝNIR DANS KLUKKAN 22:00

 

Svo munum viđ hrista okkur og skekja viđ afríska tónlist fram á nótt. Ţađ ćtti enginn ađ láta ţetta fram hjá sér fara - ţađ er fátt skemmtilegra, hollara og gleđilegra en ađ gleyma sér í dansi í góđum félagasskap - nú eđa bara hlusta og kynna sér tónlist frá Afríku!

 

Vonandi komast sem flestir og endilega bjóđiđ vinum og vandamönnum međ. 

 
logo 

Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu ŢSSÍ.
          
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.  

Ţeir sem vilja senda okkur ábendingu um efni eđa afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is. 

Viđ biđjumst velvirđingar á ţví ađ geta ekki notađ íslenskar gćsalappír í viđtölum en bandarískt sniđmót Veftímaritsins leyfir ekki notkun ţeirra.

 

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ

 

ISSN 1670-810