logo

Veft�marit um �r�unarm�l

gunnisal

4. �rg. 115. tbl.

2. mars 2011

EG

"B��i spennandi og erfi�ir t�mar til a� taka vi� stofnuninni" 

Engilbert Gu�mundsson n�r framkv�mdastj�ri �r�unarsamvinnustofnunar segir gaman a� vera loksins kominn heim og ganga til vinnu � g��ri �slenskri slyddu

 

"�g er afskaplega �n�g�ur me� �a� traust sem m�r var s�nt �egar �g var valinn til a� taka vi� starfi framkv�mdastj�ra �r�unarsamvinnustofnunar �slands. �etta eru b��i spennandi og erfi�ir t�mar til a� taka vi� stofnuninni. Mikill ni�urskur�ur hefur au�vita� veri� mj�g s�rsaukafullur fyrir starfsemina og starfsf�lk, en vi� treystum �v� a� � �essu �ri ver�i botninum n��," segir Engilbert Gu�mundsson, n�r framkv�mdastj�ri �SS�, sem h�f st�rf � g�r.

 

Engilbert hefur s��asta aldarfj�r�unginn starfa� a� �r�unarm�lum, lengst af hj� Al�j��abankanum, en einnig hj� Sameinu�u �j��unum, Norr�na �r�unarbankanum og DANIDA, �r�unarsamvinnustofnun Dana. S��ustu �rin starfa�i hann � Sierra Leone, fr� 2006-2010 sem umd�misstj�ri Al�j��abankans, en s��ustu m�nu�ina sem deildarstj�ri fri�arg�slu Sameinu�u �j��anna.

 

Engilbert segir a� utanr�kisr��herra hafi n� lagt fyrir Al�ingi ��tlun um �r�unarsamvinnu fyrir n�stu �r og �ar s� markvisst stefnt a� �v� a� gera betur og standa uppr�ttari. "�g t�k eftir �v� a� �eir �ingmenn sem t�ku til m�ls �egar m�li� var kynnt ger�u �a� me� afar j�kv��um h�tti, jafnt stj�rnar�ingmenn sem stj�rnarandst��ingar. �g er �v� vong��ur um a� �a� haldist �fram g�� �verp�lit�sk samsta�a um a� gera betur � a�sto� vi� f�t�kustu �j��irnar ��tt menn s��an greini � um st�rt og sm�tt � ��rum m�lum," segir hann.

 

Engilbert kve�st taka vi� g��u b�i hva� var�ar stofnunina sj�lfa, �ar s� traustur og h�fur kjarni f�lks og hann segist hlakka til samvinnunnar b��i innan �SS� og innan r��uneytisins. "Vi� �tlum a� nota svigr�mi� sem gefst n� �egar slagnum vi� ni�urskur�inn er loki� � a� hugsa til framt��ar og gera okkar ��tlanir, sem vi� n� getum byggt � hinni n�ju �ings�lyktunartill�gu um �r�unarsamvinnu. �g hlakka ekki s��ur til �ess a� vinna me� �llu �v� g��a f�lki sem leggur �r�unarm�lum li� � vettvangi frj�lsra f�lagasamtaka. �ar hefur or�i� til myndarlegt afl sem ekki var til sta�ar �egar �g f�r til starfa � al�j��legri samvinnu fyrir aldarfj�r�ungi s��an. Sem minnir mig � a� burts�� fr� �llum �r�unarm�lum �� er hreinlega l�ka gaman a� vera loksins kominn heim og ganga til vinnu � g��ri �slenskri slyddu," segir Engilbert.

UN
Smelltu � myndina til a� sj� myndskei�i�.

UN Women tekur formlega til starfa: 

Menntun st�lkna � �ndvegi � fundi Kvennanefndar S�

 

��tlun fyrir einn dag - veiddu fisk;

��tlun fyrir eitt �r - r�kta�u hr�sgrj�n;

��tlun fyrir einn �ratug - gr��usettu tr�;

��tlun fyrir eina manns�vi - mennta�u st�lku.

 

�etta var inntaki� � fyrsta degi fundar Kvennanefndar Sameinu�u �j��anna um st��u kvenna. "Fj�rfesting � menntun st�lkna getur b��i stu�la� a� meiri hagvexti og auki� jafnr�tti kvenna," sag�i Asha-Rose Migiro,  a�sto�arframkv�mdastj�ra Sameinu�u �j��anna � �varpi vi� upphaf 55. fundar nefndarinnar. H�n sag�i a� �r�tt fyrir verulega vi�leitni � s��asta �ri til a� b�ta st��u kvenna um heim allan - �ar � me�al �au t�mam�t a� Sameinu�u �j��irnar settu � laggirnar jafnr�ttisstofnunina UN Women - s�ndi sk�rsla um st��u kvenna � �rinu �tv�r�tt a� �rangurinn v�ri misv�sandi.

 

Fundurinn stendur yfir � tv�r vikur og sendinefndir vinna a� �v� a� n� samkomulagi um a�ger�ir til a� yfirst�ga hindranir � framkv�md Peking-yfirl�singarinnar og framkv�mda��tlunarinnar fr� 1995, sem er vegv�sir um aukin t�kif�ri kvenna � heiminum. Umr��uefni fyrsta dagsins laut a� a�gengi og ��ttt�ku kvenna og st�lkna � menntun, �j�lfun, v�sindum og t�kni, me�al annars � �v� skyni a� stu�la a� j�fnu a�gengi kvenna a� fullri atvinnu og manns�mandi st�rfum.

 

� �varpinu sag�i Migiro a� tveir �ri�ju allra �l�sra fullor�inna � heiminum v�ru konur og s� t�lfr��i hef�i ekkert breyst � tuttugu �r. H�n nefndi a� sk�las�kn st�lkna hef�i aukist enda hef�u �j��ir heims skuldbundi� sig til a� tryggja �llum b�rnum grunnsk�lamenntun. G��in hef�u hins vegar ekki haldist � hendur vi� �essa �r�un, s�rstaklega � f�t�kari r�kjum, �ar sem b�rn �tskrifu�ust �r sk�la �n �ess a� hafa undirst��u�ekkingu � l�si og st�r�fr��i.

 

Michelle Bachelet, fyrsta framkv�mdast�ra UN Women, lag�i �herslu � �� gr��arlegu �byrg� sem hv�ldi � her�um hinnar n�ju stofnunar. "Mismunun og misr�tti eru vandam�lin, konur eru hluti af lausninni," sag�i h�n og b�tti vi� a� til �ess a� skapa betri framt�� �yrfti a� n�ta betur h�fileika kvenna.

 

Stofnun Sameinu�u �j��anna um kynjajafnr�tti og valdeflingu kvenna, UN Women, t�k formlega til starfa s��astli�inn fimmtudag. � till�gu til �ings�lyktunar um al�j��lega �r�unarsamvinnu, sem utanr�kisr��herra m�lti fyrir � Al�ingi 17. febr�ar s��astli�inn, er s�rst�k �hersla l�g� � jafnr�ttism�l sem �verl�gt �herslusvi� og UN Women tilgreind sem ein fj�gurra lykilstofnana � �r�unarstarfi �slands.

 

Fj�rar stofnanir, sem ��ur fj�llu�u um jafnr�ttism�l innan Sameinu�u �j��anna, voru sameina�ar um s��astli�in �ram�t � grundvelli s�rstakrar �lyktunar allsherjar�ings undir merkjum hinnar n�ju stofnunar. Stofnanirnar eru: Deild fyrir eflingu kvenna (DAW), Al�j��leg ranns�knar- og �j�lfunarstofnun fyrir eflingu kvenna (INSTRAW), Skrifstofa s�rstaks r��gjafa � jafnr�ttism�lum og eflingu kvenna (OSAGI) og �r�unarsj��ur � ��gu kvenna (UNIFEM). Framkv�mdastj�ri UN Women er Michelle Bachelet, fyrrverandi forseti Chile.

 

UN Women er einkum �tla� a� grei�a fyrir auknu jafnr�tti og valdeflingu kvenna � starfi Sameinu�u �j��anna. Helstu �herslur UN Women ver�a afn�m ofbeldis gegn konum, fri�ur og �ryggi, ��tttaka kvenna � �llum svi�um �j��l�fs og a�gengi a� lei�togast��um, efnahagsleg valdefling kvenna, ��tlanager� og fj�rl�g, mannr�ttindi og �r�un. Einnig mun stofnunin hafa ���ingarmiklu hlutverki a� gegna vi� framkv�md ��saldarmarkmi�a Sameinu�u �j��anna.

 

Jafnr�tti kynjanna og valdefling kvenna eru mikilv�gir ��ttir � utanr�kisstefnu �slands og hefur �sland stutt UNIFEM dyggilega � li�num �rum. �sland var t.d. � �ri�ja s�ti �eirra r�kja sem leggja mest til stofnunarinnar mi�a� vi� h�f�at�lu �ri� 2009.

 

N�nar

 

Investing in women and girls' education is essential to economic growth / UN Radio

 

Global champion for women: interview with Michelle Bachelet/ UNESCO

 

Ungmenni � brennidepli st��usk�rslu UNICEF um b�rn:

Einn milljar�ur gleymist � bar�ttunni gegn f�t�kt

 

N� sk�rsla Barnahj�lpar Sameinu�u �j��anna opinberar �s�nilega kynsl�� ungmenna sem hefur veri� vanr�kt og sett til hli�ar � �r�unar��tlunum. Sk�rsla UNICEF um st��u barna beinir � �r sj�num a� ungmennum og hvetur til �ess a� fj�rfest s� � �essari gleymdu kynsl�� sem telur 1.2 milljar�a ungmenna � aldrinum 10 til 19 �ra. Sk�rsluh�fundar segja a� ungmenni s� oft � t��um ekki tekin

gunnisal
Barnahj�lp S� beinir athyglinni a� �eim �j��f�lagsh�p sem f�r minnsta athygli: ungmennum � aldrinum 10-19 �ra. Lj�smynd fr� �ganda: gunnisal

me� � reikninginn vi� ��tlanager� � �r�unarm�lum og beri skar�an hlut mi�a� vi� a�ra �j��f�lagsh�pa.

 

A� mati UNICEF er unglings�rin h�ttulegasti t�mabili� � l�fi margra barna. Bent er � a� unglings�rin s�u s� t�mi �egar ungt f�lk, s�rstaklega st�lkur � �r�unarr�kjum standi frammi fyrir margv�slegum h�ttum eins og barnahj�nab�ndum, nau�ungarvinnu og v�ndi. F�t�kustu unglingsst�lkurnar � �r�unar�kjunum, a� K�na undanskildu, eru �v� sem n�st �risvar sinnum l�klegri til a� vera neyddar � hj�naband ��ur en 18 �ra aldri er n�� bori� saman vi� efnameiri jafn�ldrur � samf�laginu. � sk�rslunni segir a� ��r st�lkur sem ganga ungar � hj�naband s�u l�klegastar til a� festast � h�ttulegri hringr�s snemmb�rra f��inga, aukinnar h�ttu � m��radau�a og vann�ringu barna. St�lkur eru l�ka oftar �olendur heimilis- og kynbundins ofbeldis en drengir og ��r eru l�klegri til a� smitast af HIV-veirunni.

 

UNICEF � �slandi gerir �tarlega grein fyrir sk�rslunni � heimas��u sinni og �ar segir m.a.:

 

"Miklar fj�rveitingar til m�lefna barna undanfarna tvo �ratugi hafa leitt til gr��arlegra framfara fyrir b�rn yngri en 10 �ra. �tal l�fum hefur veri� bjarga� �ar sem ungbarnadau�i hefur l�kka� um 33% � �essum t�ma. � flestum sv��um heims eru n�nast jafn miklar l�kur � a� st�lka hlj�ti grunnsk�lamenntun og drengur, og millj�nir barna nj�ta n� g��s af b�ttu a�gengi a� neysluh�fu vatni og mikilv�gri heilsug�slu eins og reglulegum b�lusetningum. �vinningarnir eru hins vegar f�rri � m�lefnum sem sn�a a� unglingum og ungmennum. R�mlega sj�t�u millj�nir ungmenna � aldrinum 11-14 �ra stunda ekki n�m, og � heimsv�su s�kja mun f�rri st�lkur � �essum aldri sk�la en drengir. �n menntunar geta ungmenni hins vegar ekki afla� s�r �eirrar �ekkingar og �r�a� me� s�r �� f�rni sem er nau�synleg til a� for�ast misnotkun, ofbeldi og ar�r�n. Flestri �olendur sl�kra �gna eru einmitt � aldursskei�inu 10-20 �ra."

 

N�nar

 

 

 

 

t�lur

Sl�andi munur � st��u unglinga � �slandi � samanbur�i vi� samstarfs�j��irnar � Afr�ku 

 

Fr��legt er a� r�na � t�lfr��ina � sk�rslu Barnahj�lpar Sameinu�u �j��anna um st��u unglinga � heiminum. � myndinni eru t�lur fr� �slandi og �remur samstarfs�j��um �slendinga � tv�hli�a �r�unarsamvinnu, �ganda, M�samb�k og Malav�.

 

Munurinn er sl�andi � �llum �essum sj� ��tttum sem tilgreindir eru: 1) landsframlei�sla pr. mann � Bandar�kjadollurum; 2) hlutfall unglinga � % af f�lksfj�lda; 3) unglingsst�lkur, 15-19 �ra, sem eru � hj�nabandi; 4) konur � aldrinum 20-24 �ra sem �ttu barn innan vi� 18 �ra aldur � % � �runum 2000-2009; 5) fj�ldi barnsf��inga mi�a� vi� 1000 st�lkur � aldrinum 15-19 �ra, �rin 200-2008; 6) hlutfall unglinga � framhaldssn�mi; og 7) hlutfall unglingsst�lkna � framhaldsn�mi.

 

�a� fyrsta sem vi� blasir er �a� hversu t�lurnar um �sland eru allt a�rar en t�lurnar fr� r�kjunum � Afr�ku. Landsframlei�slan, �ar sem me�altali� � �slandi, er r�mlega 38 ��sund Bandar�kjadalir, me�an engin samstarfs�j��anna n�r einu ��sundi, ekki einu sinni helming �eirrar fj�rh��ar. �� sker �sland sig �r hva� hlutfall unglinga � samf�laginu er til muna l�gra en � Afr�ku �ar sem fj�r�ungur �j��anna er � unglingsaldri. Tveir n�stu ��ttir um hj�nab�nd unglinga og ungar konur sem �ttu b�rn fyrir 18 �ra aldur m�last ekki � �slandi. Hins vegar eru h�r � landi 15 barnsf��ingar � d�lki 5 �ar sem mi�a� er vi� 1000 st�lkur � aldrinum 15 til 19 �ra � �tta �ra t�mabili en t�lurnar eru t�falt h�rri - og r�mlega �a� - me�al samstarfs�j��anna. �� er sl�andi munur � framhaldssk�lag�ngu, 90% unglinga og unglinsst�lkna sem fara � framhaldsn�m � �slandi en um fj�r�ungur � Malav� og �ganda. �standi� � �essum m�lum hins vegar skelfilegt � M�samb�k �ar sem a�eins 6% unglinga halda �fram n�mi eftir grunnsk�la.

 

Unicef adolescents data: what is the state of the world for teenagers?

 

 
aidingdevelopmentT�mar afgerandi breytinga � �r�unar-samvinnu runnir upp

 

T�mar afgerandi breytinga eru runnir upp � al�j��legri �r�unarsamvinnu. �essi t�mi er ekki bundinn vi� viku e�a m�nu� heldur nokkurra �ra t�mabil �ar sem endurmeta �arf p�l�t�ska m�likvar�a, �st��ur og grunnforsendur, og n� kerfi og a�fer�ir koma fram � dagslj�si�.

 

� �essa lei� hlj��a upphafsor� n�rrar sk�rslu sem heitir "Aiding Development, Assistance Reform for the 21st Centure" fr� Brookings stofnuninni. Sk�rslan byggir � umr��um fr��imanna sem fram f�ru � s��asta �ri og me�al h�funda eru Kemal Dervis, Homi Kharas og Noam Unger.

 

� form�la sk�rslunnar segir a� opinberar stofnanir og einkafyrirt�ki s�u sameiginlega a� vinna v��s vegar � heiminum vi� a� �tr�ma f�t�kt og �j�ningu, sty�ja vi� hagv�xt, stu�la a� umb�tum � stj�rnarh�ttum, b��a l��heilsu, afst�ra �t�kum og styrkja a�l�gunarh�fni samf�laga sem eru vi�kv�m fyrir ytri �f�llum. �eir sem koma a� �r�unarm�lum starfa � t�mum sem h�fundarnir l�sa sem �r�skuldi mikilla breytinga, einskonar vendipunkti, um lei� og �eir leitist vi� a� svara st�rum spurningum eins og �essum:

 

  • N� �egar lj�st er a� m�rg f�t�kustu r�kin eru ekki a� n� ��saldarmarkmi�unum, hva� er �� h�gt a� gera til a� b�ta st�rkostlega �� vi�leitni a� �tr�ma f�t�kt, b�ta menntun, jafnr�tti, n�ringu, draga �r m��radau�a og ��rum lykil��ttum heilsufars?
  • Hvernig � a� beita a�fer�um � �r�unarm�lum �annig a� ��r falli a� loftslagsm�lum og dragi �r �tstreymi gr��urh�salofttegunda, og hvernig eiga veitendur �r�unara�sto�ar a� tryggja fj�rhagsstu�ning vi� verkefni�?
  • Hvernig getur �r�unarsamvinna teki� framf�rum �annig a� h�n n�tist sprotafyrirt�kjum a� �r�ast � sj�lfb�ran rekstur?
  • Hvernig geta utana�komandi stofnanir stu�la� a� st�u�leika � �st��ugum r�kjum?

 Lausnir � �essum vanda krefjast meiri h�ttar breytinga � al�j��legri umr��u um �r�un og �r�unarsamvinnu, a� mati h�funda sk�rslunnar.

 

H�fundarnir vekja � inngangi sk�rslunnar athygli � �v� a� fj�rmagn til al�j��legrar �r�unarsamvinnu hafi aukist � fyrsta �ratug aldarinnar. Opinber framl�g DAC r�kjanna - innan �r�unarsamvinnunefndar OECD - hafi h�kka� �r 79 millj�r�um dala �ri� 2000 upp � 122 milljar�a dala �ri� 2008, mi�a� vi� fast gengi. �r�unarsamvinna velti n� �rlega a� minnsta kosti 200 millj�r�um dala �egar framl�g fr� frj�lsum f�lagasamt�kum, au�m�nnum og einkafyrirt�kjum eru tekin me� � reikninginn. H�fundarnir bendar reyndar � a� s��ustu �rin hafi aftur dregi� �r framl�gum vegna fj�rm�lakreppunnar �ar sem margar �j��ir hafi dregi� �r framl�gum.

 

N�nar

 

Why give aid to middle-income countries?, eftir Andy Sumner and Ravi Kanbur/ The Guardian

 

From national to global development: Taking the long view, eftir Ellen Lammers / The Broker

 

Vaxandi ��n�gja � Malav� � gar� stj�rnvalda

 

Krafa borgaranna um l��r��isumb�tur og brotthvarf r�kisstj�rna einr��isherra af gamla sk�lanum vir�ist vera a� berast fr� arab�sku �j��unStef�nJ�num � nor�anver�ri Afr�ku alla lei� su�ur til Malav�, segir � pistli � heimas��u ADRA, frj�lsra f�lagasamtaka � Danm�rku. �ar segir a� uppreisnir s��ustu vikna � arab�sku r�kjunum setji n� einnig mark � p�l�t�ska umr��u � Malav�. "H�r hafa frj�ls f�lagasamt�k, st�dentar og fr��imenn, haldi� uppi m�tm�lum gegn forsetanum, Bingu Wa Mutharika," segir � pistlinum. Forsetanum er gefi� a� s�k a� setja skor�ur vi� l��r��islegum �hrifum f�lksins og brj�ta � einhverjum tilvikum gegn mannr�ttindum.

 

M�tm�lin leiddu til �ess a� Mutharika bo�a�i fulltr�a frj�lsa f�lagasamtaka til fundar vi� sig til a� l�gja �ldurnar. � fundinum var forsetanum veittur fj�rt�n daga frestur til a� koma � tilteknum umb�tum en �ar ber h�st br�nan skort � eldsneyti, en einnig var l�tin � lj�s ��n�gja me� heilbrig�is�j�nustu og menntam�l, auk �ess sem spillingarm�l tengd s��ustu kosningum voru rifju� upp.

 

Haft er eftir fulltr�a ADRA � Malav�, Lisu Grauenk�r, a� �ar tali f�lk um a� Malav� s� � "Simbabve-brautinni" og h�n segir s�fellt erfi�ara fyrir frj�ls f�lagasamt�k a� starfa � landinu. N�u fulltr�ar veitenda �r�unara�sto�ar g�fu til sk�mmu �t sameiginlega yfirl�singu me� kr�fum um �rb�tur � svi�i mannr�ttindam�la, eins og Veft�mariti� hefur ��ur greint fr�. S��astli�inn f�studag gaf r�kisstj�rnin �t tilkynningu �ess efnis a� ekki st��i til me� a� n�ta lagaheimild sem g�fi stj�rnv�ldum kost � �v� a� hefta tj�ningarfrelsi fj�lmi�la, en �a� �kv��i hefur veri� gagnr�nt af m.a. veitendum �r�unara�sto�ar.

 

N�nar

 

No need to fear Sec 46 - Msaka/ Nation On Sunday 

�auls�tnustu �j��h�f�ingjarnir

 

gaddafiHr�kklist Moammar Gaddafi fr� v�ldum � L�b�u hverfur nafn hans � listanum yfir �auls�tnustu �j��h�f�ingjana en hann hefur um langt �rabil veri� efstur � �eim lista - komst til valda �ri� 1969 og hefur �v� seti� � valdast�li � r�mlega fj�rut�u �r. �r�r �j��h�f�ingar sitja enn sem komust til valda � �remur Afr�kur�kjum �ri� 1979, fyrir 32 �rum, �eir Teodoro Obiang � Mi�baugs G�neu, Jose Eduardo do Santos � Ang�la og Denis Sassou Nguesso � Vestur-Kong� sem reyndar missti v�ldin um fimm �ra skei�, �rin 1992 til 1997.

 

Annars l�tur listinn �annig �t:

 

L�b�a                                     Moammar Gaddafi                        1969

Mi�baugs G�nea              Teodoro Qbiang                              1979

Ang�la                                Jose Eduardo dos Santos            1979

Vestur-Kong�                  Denis Sassou Nguesso                  1979

Simbabve                           Robert Mugabe                               1980

�ganda                               Yoweri Museveni                           1986

Svas�land                           Mswati III k�ngur                         1986

Burkino Faso                    Blaise Compaore                            1987

S�dan                                  Omar al-Bashir                                1989

Tsjad                                    Idriss D�by                                       1990

E���p�a                                Meles Zenawi                                   1991

 

 
gunnisalEngin bein tengsl milli kreppu og ni�urskur�ar � �r�unarf�

- sk�ringin �vallt hugmyndafr��ileg og p�l�t�sk

 

Sveiflur � efnahagsm�lum, b��i kreppu- og uppgangst�mar, vir�ast litlu breyta um framl�g Evr�pu�j��a til �r�unarm�la.  V�sindamenn fr� Bretlandi og Bandar�kjunum sem hafa sko�a� framl�g til �r�unarsamvinnu s��astli�in �rj�t�u �r me� tilliti til efnahagsm�la hverju sinni og �eirra ni�ursta�a er s� a� flest r�ki Evr�pu beita ekki ni�urskur�arhn�fnum � �r�unarm�lum � t�mum kreppu. �eir segja a� ni�ursta�a athugana �eirra gefi til kynna a� r�kisstj�rnir noti kreppu sem tylli�st��u fyrir p�l�t�skar �st��ur ni�urskur�ar � �r�unarf�. "�a� er ekkert beint samband � milli �j��ar sem lendir � efnhagslegum hremmingum og ni�urskur�ar � �r�unarf�. Ef skori� er ni�ur er �a� gert � hugmyndafr��ingum og p�l�t�skum �st��um," segir einn h�fundanna, Martin McKee, � samtali vi� Reuters fr�ttaveituna.

 

� s�mu fr�tt kemur fram a� Al�j��abankinn og Al�j��aheilbrig�isstofnunin l�ta � lj�s �hyggjur af �v� a� framlagsr�ki sker�i framl�g til heilbrig�ism�la � �r�unarr�kjunum vegna fj�rm�lakreppunnar.

 

N�nar

 

Researchers report 'surprisingly little' evidence that economic downturns are associated with deep development aid cuts 

�slensk stj�rnv�ld sty�ja a�ger�ir og �lyktanir Sameinu�u �j��anna gagnvart L�b�u


�slensk stj�rnv�ld taka undir har�or�a �lyktun �ryggisr��s Sameinu�u �j��anna, sem sam�ykkt var um s��ustu helgi �ar sem valdbeiting og mannr�ttindabrot stj�rnvalda � L�b�u eru ford�md, vopnas�lubann sett � landi�, svo og �kv��i um fer�abann og frystingu eigna Muammars Gaddafis, einr��isherra L�b�u � 42 �r. Sakam�lad�mst�l Sameinu�u �j��anna � Haag var ennfremur fali� a� rannsaka �r�sir �ryggissveita Gaddafis � �b�a landsins og �kvar�a hvort �eir sem bera �byrg� � mor�um �ryggissveitanna og ��rum mannr�ttindabrotum ver�i s�ttir til saka.

�ssur Skarph��insson, utanr�kisr��herra ford�mdi � li�inni viku harkalega framfer�i l�b�skra stj�rnvalda gagnvart �breyttum borgurum. �slensk stj�rnv�ld hafa fylgt �essari ford�mingu eftir, m.a. me� stu�ningi vi� �lyktun �ryggisr��sins. � utanr�kisr��uneytinu er n� �egar hafin vinna a� innlei�ingu �lyktunar �ryggisr��sins h�r � landi.

 

N�nar � vef utanr�kisr��uneytis

 

Libya suspended from UN rights council/AP

 

UN: Libya Refugees At Crisis Point/ SKY

 

UN warns of racial violence backlash in Libya/ AJC

 

U.S. considers military action against Libya as protests continue/ CBS

 

 

Listaverk afhj�pa� � mi�b� Reykjav�kur � tilefni af stofnun UN Women


Kitty

UN Women t�k formlega til starfa fimmtudaginn 24. febr�ar og til �ess a� fagna �eim t�mam�tavi�bur�i � �slandi hefur hefur �slenska landsnefndin fengi� listakonuna Kitty Von-Sometime og gj�rningah�pinn WEIRD GIRLS PROJECT til li�s vi� sig, a� �v� er fram kemur � heimas��u UNIFEM.

 

�ar segir a� til standi a� afhj�pa listr�nt verk eftir Kitty Von-Sometime � �berandi sta� � mi�b� Reykjav�kur. "Mikil leynd hv�lir yfir verkinu - svo mikil a� starfsmenn UN Women � �slandi vita ekki hva� listakonan hefur � b�ger�.  A� �sk listakonunnar er ekki h�gt a� gefa upp n�kv�ma sta�setningu verksins er a� svo st�ddu. �slensku landsnefndinni �ykir vi�eigandi a� fagna �essum s�gulega vi�bur�i  � al�j��legum degi kvenna  og okkur v�ri �a� mikill hei�ur ef sem flestir s�ju s�r f�rt a� m�ta  klukkan 17.15, �ri�judaginn 8. mars."

 

� lj�si �ess a� jafnr�ttism�l eru ekki einkam�l kvenna, skorar UN Women � gesti (s�rstaklega konur) a� bj��a karlmanni me� til �ess a� fagna me� okkur. Auki� jafnr�tti er j� allra hagur. N�kv�m sta�setning ver�ur gefin upp �egar n�r dregur.

 

N�nar 

 

Kitty Von-Sometime myndbrot

 

The Weird Girls Project � Flickr.com

Bretar h�tta �r�unarsamvinnu vi� 16 �j��ir


Bretar hyggjast h�tta beinni �r�unarsamvinnu vi� 16 �j��ir, �ar � me�al R�ssland, K�na og �rak, samkv�mt BBC. �� ver�ur �r�unara�sto� til Indlands sett � �s. � heildina ver�ur al�j��leg �r�unarsamvinna Breta hins vegar aukin um �ri�jung � n�stu �rum. 

 

Mbl.is segir fr� 

 

Aid budget will be better focused, say ministers/ BBC

 

Ethiopia is Top UK Aid Recipient/ VOA

Athyglisvert
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
 

 

Losa sig vi� eiturefni � �r�unarl�ndunum


Evr�psk fyrirt�ki losa sig vi� h�ttuleg spilliefni og �rgang � �r�unarl�ndum til a� losna vi� a� borga l�gbundin sorpey�ingargj�ld � heimal�ndum. Eiturefna�rgangur fr� Evr�pu er losa�ur � �l�glegum ruslahaugum �ar sem eftirlit skortir.

 

Smugan segir fr�

 

Menntun barna og herna�ur

Hidden Crisis

Ef r�kar �j��ir myndu setja upph��, sem svarar fj�rmunum sem eytt er � herna� � sex d�gum, til �r�unar og uppbyggingar grunnmenntunar, v�ri h�gt a� n� �v� markmi�i a� veita �llum b�rnum menntun og tryggja �eim sk�lag�ngu fyrir lok �rs 2015. N� vantar 16 milljar�a bandar�kjadala til a� svo megi ver�a, segir � vef Barnaheillla. �ar er vakin athygli � n�rri sk�rslu UNESCO, The hidden crisis: Armed conflict and education, �ar sem vara� er vi� �v� a� �au sex al�j��legu markmi� sem tryggja eiga menntun fyrir alla muni ekki n�st fyrir �ri� 2015.

 

Veft�mariti� er �...

 

facebook
Taktu ��tt � umr��unni!

�ska� eftir ums�gnum fr� 25 f�l�gum og stofnunum


Utanr�kism�lanefnd Al�ingis sendi 25. febr�ar s��astli�inn umsagnarbei�nir til 25 f�laga og stofnana um �ings�lyktunartill�gu utanr�kisr��herra um al�j��lega �r�unarsamvinnu �slands. Skilafrestur � ums�gnum er til 15. mars.

 

Eftirtaldir hafa fengi� bei�ni um ums�gn:

ABC-hj�lparstarf, Al���usamband �slands, Amnesty International � �slandi, Bandalag h�sk�lamanna, Bandalag starfsmanna r�kis og b�ja, Biskupsstofa, F�lag kvenna � atvinnurekstri, F�lag Sameinu�u �j��anna � �slandi, H�sk�li �slands, H�sk�linn � Akureyri, H�sk�linn � Bifr�st, H�sk�linn � Reykjav�k, Hj�lparstarf kirkjunnar, Jafnr�ttissk�linn - H�sk�li �slands, Jar�hitask�li Sameinu�u �j��anna, Mannr�ttindaskrifstofa �slands, Rau�i kross �slands, Samband �slenskra kristnibo�sf�laga, Samt�k atvinnul�fsins, Sj�var�tvegssk�li Sameinu�u �j��anna, SPES - al�j��leg barnahj�lp, Un Women � �slandi, UNICEF � �slandi, Vi�skiptar�� �slands og �r�unarsamvinnustofnun �slands.

 

H�gt er fylgjast me� ferli m�lsins � vef Al�ingis.

 

Fr�ttir og fr�ttask�ringar
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
Gjugg!

 

SJH
Stef�n J�n Hafstein umd�misstj�ri �SS� � Malav� heldur �ti skemmtilegum vef �ar sem �r�unarm�l eru �berandi og oft breg�ur hann upp skemmtilegum svipmyndum fr� daglega l�finu � Malav�.  Textinn vi� �essa lj�smynd hans er � �essa lei�:
"Stundum �ykjast konurnar vi� vegarbr�nina vera andsn�nar �v� a� sitja fyrir � mynd.  ��r vilja fyrst selja manni t�mata og �� hugsanlega m� r��a myndat�ku.  Heimamenn hafa l�rt a� n� m� sko�a myndir � stafr�num myndav�lum strax a� t�ku lokinni og vilja garnan f� a� sj�, �a� er hin besta skemmtun sem r��a m� af hl�trask�llum og flissi kvennanna.  �essi til h�gri vildi endilega vera me�!

 

Heimas��a Stef�ns J�ns Hafstein

 

Um Veft�mariti�
logo

Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu �SS�.

          

Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.  

 

�eir sem vilja senda okkur �bendingu um efni e�a afskr� sig af netfangalista eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� iceida@iceida.is. Ritstj�ri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is. 

 

Vi� bi�jumst velvir�ingar � �v� a� geta ekki nota� �slenskar g�salapp�r � vi�t�lum en bandar�skt sni�m�t Veft�maritsins leyfir ekki notkun �eirra.

 

 

Bestu kve�jur,  

�tg�fu- og kynningardeild �SS�

 

ISSN 1670-8105

 

�litam�l: �rl�ti, n�ska e�a h�fileg framl�g? Kalla� eftir umr��u um opinber framl�g �slands til �r�unarm�la

 

myndUmr��a um �r�unarm�l hefur l�ngum veri� f�t�kleg h�r � landi og ef til vill d�l�ti� � st�l vi� skammarlega l�til opinber framl�g okkar sem �j��ar til m�laflokksins. � s��asta Veft�mariti var hvatt til umr��u um opinber framl�g �slendinga til �r�unarsamvinnu � lj�si �ess a� komin er fram �ings�lyktunartillaga um stefnum�rkun � �r�unarsamvinnu til n�stu fj�gurra �ra �ar sem m.a. eru tilgreint � pr�sentum hversu l�ti�/miki� er ��tla� a� verja til �r�unarsamvinnu � �runum 2011-2014 en einnig framt��ars�nin metna�arfulla um a� verja 0.7% af vergum �j��artekjum til �r�unarm�la �ri� 2021,  - eftir t�u �r. N�stu �rin ver�um vi� hins vegar � kringum 0.2% l�nuna og �v� v��s fjarri �eim �j��um sem vi� viljum bera okkur saman vi� � �essum vettvangi sem ��rum, norr�nu r�kjunum sem verja fr� 0.8% upp � r�mlega 1% til �r�unarm�la - l�ka � �essum erfi�u t�mum ni�ursveiflunnar � hagkerfunum. En �a� eru uppi �nnur sj�narmi� sem heyrast um �etta �litam�l: sumum finnst sj�lfsagt og e�lilegt a� huga fyrst og fremst a� stu�ningi vi� f�lki� � landinu eftir fj�rm�lahruni� h�r heima. Ert �� �eirrar sko�unar e�a finnst ��r a� �slendingar eigi eins og a�rar �j��ir � samf�lagi �j��anna a� her�a r��urinn fyrir �v� a� n� ��saldarmarkmi�unum fyrir 2015 - sem eru j� helsta vi�mi� okkar � �r�unarsamvinnu, svona a� minnsta kosti � or�i.

                                                                         

Taki� ��tt � umr��unni � F�sb�karsv��i Veft�maritsins.