logo 

 VeftÝmarit um ■rˇunarmßl

gunnisal

4. ßrg. 113. tbl. 

16. febr˙ar 2011

 Au­lindir, mannau­ur og fri­ur eru meginßherslur ═slands Ý al■jˇ­legri ■rˇunarsamvinnu

-  ßhersla ß fimm l÷nd og fjˇrar al■jˇ­astofnanir

gunnisal
Mannau­ur, ■.e. menntun og heilbrig­i, er eitt ■riggja svi­a al■jˇ­legrar ■rˇunarsamvinnu ═slands. Myndin er frß ┌ganda: gunnisal

═ langtÝmaߊtlun um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ═slands, sem l÷g­ hefur veri­ fram og ver­ur vŠntanlega ß dagskrß Al■ingis ß morgun, er ßhersla l÷g­ ß a­ skerpa sřn og fylgja skřrari forgangsr÷­un Ý ■rˇunarstarfi ═slands ß grundvelli sjßlfbŠrrar ■rˇunar. Meginßherslan ver­ur ß ■rj˙ svi­; au­lindir, mannau­ og fri­, auk tveggja svokalla­ra ■verlŠgra mßlefna sem eru jafnrÚtti og umhverfi. Me­ au­lindum er fyrst og fremst ßtt vi­ fiskimßl og orkumßl, mannau­ur felur Ý sÚr ßherslu ß menntun og heilbrig­i, og fri­ur felur Ý sÚr lykilhugt÷kini stjˇrnarfar og endurreisn.

 

Vi­ framkvŠmd ■rˇunarsamvinnu ver­ur ßhersla ß fimm l÷nd: Afganistan, MalavÝ, MˇsambÝk, PalestÝnu og ┌ganda. Fjˇrar al■jˇ­astofnanir ver­a lykilstofnanir Ý marghli­a ■rˇunarsamvinnu: Al■jˇ­bankinn, Barnahjßlp SŮ, UN Women og Hßskˇlar SŮ.

 

"┴Štla mß a­ ß undanf÷rnum ßrum hafi um 75% framlaga sem eyrnamerkt eru sÚrst÷kum mßlefnum falli­ innan ramma ■eirra ßherslusvi­a og ■verlŠgu mßlefna sem hÚr er l÷g­ ßhersla ß," segir Ý ßŠtluninni. "┴fram ver­ur mi­a­ vi­ a­ ■essu lßgmarkshlutfalli ver­i nß­ vi­ framkvŠmd ߊtlunarinnar, auk ■ess sem Ý einst÷kum samstarfsrÝkjum ver­i ßherslusvi­in a­ hßmarki tv÷," segir ■ar ennfremur.

 

Gagnvart samstarfs■jˇ­um ═slendinga Ý tvÝhli­a ■rˇunarsamvinnu lÝtur myndin ■annig ˙t a­ au­lindir og mannau­ur, me­ ßherslu ß fiskimßl, menntun og bygg­a■rˇun, ver­a ßherslumßl ═slands Ý ┌ganda, Ý MˇsambÝk eru au­lindir og mannau­ur lÝka efst ß bla­i me­ ßherslu ß fiskimßl og menntun, og Ý MalavÝ er ßherslan ß mannau­; menntun, heilbrig­ismßl og hollustuhŠtti.

 

"Metna­arfull ߊtlun Ý mi­ri fjßrmßlakreppu"

- segir Jˇnas ١rir ١risson framkvŠmdastjˇri Hjßlparstarfs kirkjunnar

Jˇnas
Jˇnas ١rir ١risson framkvŠmdastjˇri Hjßlparstarfs kirkjunnar.

 

"Eftir a­ hafa starfa­ vi­ ■rˇunar- og hjßlparst÷rf ß fjˇr­a ßratug fagna Úg ■essari ߊtlun og ■eim farvegi sem ■essi mßlaflokkur er kominn Ý. Ůa­ er sÚrstaklega ßnŠgjulegt a­ svo metna­arfull ߊtlun skuli lÝta dagsins ljˇs mitt Ý einni verstu fjßrmßlakreppu sem ■jˇ­in hefur sta­i­ frami fyrir. UtanrÝkisrß­uneyti­ hefur n˙ ß a­ skipa dugmiklu og sÚrhŠf­u fˇlki sem sinnir ■essum mßlaflokki af miklum ßhuga. Ůa­ sama mß segja um ŮSS═," segir Jˇnas ١rir ١risson framkvŠmdastjˇri Hjßlparstarfs kirkjunnar Ý samtali vi­ VeftÝmariti­ ■egar hann var inntur ßlits ß nřrri fj÷gurra ßra ߊtlun Ýslenskra stjˇrnvalda Ý ■rˇunarsamvinnu.

 

Jˇnas bendir hins vegar ß a­ jßkvŠ­ur vilji stjˇrnvalda sÚ ■ˇ ekki nŠgur heldur ver­i verkin a­ tala.  "Allt frß 1970 hafa stjˇrnv÷ld stefnt a­ ■vÝ a­ framl÷g til ■rˇunar-og hjßlparstarfa ver­i 0,7% a­ ■jˇ­artekjum. Illa hefur gegni­a­ efna ■essi lofor­ ■rßtt fyrir gˇ­an vilja og ßform. Vonandi kenna ■eir erfi­leikar sem vi­ sem ■jˇ­ st÷ndum n˙ frammi fyrir okkur ■a­  a­ okkur ber a­ standa vi­ lofor­ okkar gagnvart ■eim sem verst eru settir af af÷llum.  A­ fjßrfesta i ■rˇunarsamvinnu er a­ fjßrfesta Ý framtÝ­ barna sinna," segir Jˇnas.

 

IRIN
Oxfam varar vi­ ■vÝ a­ nota ■rˇunarfÚ Ý herna­arlegum tilgangi lÝkt og gert er Ý Afganistan. Ljˇsmynd: IRIN

Fjßrframl÷g af ■rˇunarfÚ til ═raks og Afganistan gagnrřnd Ý skřrslu Oxfam:

Vara­ vi­ ■vÝ a­ nota ■rˇunarfÚ Ý pˇlÝtÝskum og herna­arlegum tilgangi

 

Tugum milljar­a krˇna af ■rˇunarfÚ hefur veri­ vari­ Ý kostna­ars÷m, ˇsjßlfbŠr og stundum hŠttuleg verkefni, s÷kum ■ess a­ rÝkisstjˇrnir framlagsrÝkja nota ■rˇunarfÚ Ý auknum mŠli til a­ sty­ja skammtÝma markmi­ ß forsendum ÷ryggis- og hermßla, segir Ý nřrri skřrslu frß bresku mann˙­arsamt÷kunum Oxfam. Samt÷kin benda ß a­ starfsfˇlk hjßlparsamtaka geti ekki lengur gengi­ a­ ■vÝ vÝsu a­ ÷ryggi ■eirra og hlutleysi ß vettvangi sÚ tryggt ■egar heimamenn lÝta ß fulltr˙a mann˙­arsamtaka og ■rˇunarsamvinnustofnana sem hluta af herna­inum Ý landinu. Fram kemur a­ 225 starfsmenn hjßlparstamtaka hafi veri­ myrtir, sŠr­ir e­a veri­ rŠnt ß ßrinu 2010. ┴tta ßrum fyrr, 2002,  var sambŠrileg tala 85 starfsmenn.

 

Fram kemur Ý skřrslunni a­ yfir 40% af vi­bˇtar ■rˇunarfÚ sÝ­ustu tÝu ßra frß stŠrstu veitendum opinberrar ■rˇunarsamvinnu hafi runni­ til tveggja landa - Afganistan og ═raks - en hinn hlutinn dreifst ß r˙mlega 150 a­rar ■jˇ­ir.

 

Skřrsla Oxfam kallast "Whose Aid is it Anyway" og ■ar segir a­ vandamßli­ sÚ ekki nřtt af nßlinni, en ßhrif ßtakanna Ý ═rak og Afganistan ß sÝ­ustu ßrum, hafi hra­a­ ■essari ■rˇun. "┴rangursrÝk ■rˇunara­sto­ stu­lar a­ bj÷rgun mannslÝfa, verndun rÚttinda og bŠttu lÝfsvi­urvŠri," segir Ý skřrslunni. ═ ■vÝ ljˇsi er bent er ß ska­semi ■ess a­ nota ■rˇunarfÚ Ý herna­arlegum tilgangi. Sta­hŠft er a­ ß ßtakasvŠ­um ■ar sem sem pˇlÝtÝskur ˇst÷­ugleiki rÝkir, frß Jemen til Afganistan, gjaldi ney­arstarf mann˙­arsamtaka og langtÝma vi­leitni til a­ draga ˙r fßtŠkt fyrir ■essi herna­artengsl sem hafi skammsřn pˇlÝtÝsk og ÷ryggisleg markmi­.


Oxfam skřrslan vekur einnig athygli ß ■vÝ a­ ß sama tÝma og ßherslur framlagsrÝkja beinast a­ tilteknum ■jˇ­um e­a heimshlutum sÚu a­rar ■jˇ­ir sem bera skar­an hlut frß bor­i, ■jˇ­ir sem b˙a ekki sÝ­ur vi­ ˇ÷ryggi, van■rˇun og ßtakasvŠ­i, lÝkt og Austur-Kongˇ (DCR) og SˇmalÝa. Ůessar ■jˇ­ir eru vanrŠktar, a­ mati Oxfam.

 

"Vi­ erum a­ upplifa hneig­ sem ßstŠ­a er til a­ hafa ßhyggjur af ■ar sem framlagsrÝki nota ■rˇunarfÚ til a­ skora pˇlÝtÝsk m÷rk Ý sta­ ■ess a­ horfa ß heildarmyndina um ■a­ hvernig ß a­ ˙trřma fßtŠkt," segir Mike Lewis h÷fundur skřrslunnar.

 

ŮvÝ er vi­ a­ bŠta a­ samkvŠmt fyrstu fj÷gurra ßra ߊtlun Ýslenskra stjˇrnvalda um al■jˇ­lega ■rˇunarsamvinnu ═slands, sem rŠdd ver­ur ß Al■ingi ß morgun, er Afganistan eitt af fimm l÷ndum sem mest ßhersla er l÷g­ ß. Hin l÷ndin eru MalavÝ, MˇsambÝk, ┌ganda og PalestÝna. ┴herslumßl ═slands Ý Afganistan er ger­ a­ger­arߊtlunar fyrir ßrin 2012 til 2014 me­ ISAF (International Security Assistance Force); nŠrrŠnt samstarf; stu­la a­ betri samhŠfingu a­sto­ar al■jˇ­asamfÚlagsins; vinna a­ mßlefnum kvenna; og ney­ar og mann˙­ara­sto­ ß vegum al■jˇ­astofnana og fÚlagasamtaka.

 

Military priorities are distorting aid budgets, says Oxfam/ The Guardian

 

Aid increasingly wasted on security aims - Oxfam/ AlertNet

 

Military Intervention Trumping Humanitarian Aid, eftir Aprille Muscara/ IPS

 

Reclaiming security to meet poor people's needs, eftir Thomas Donnelly/ The Guardian 
 

 

 
١rir Gu­mundsson
١rir Gu­mundsson me­ stjˇrn Mangochi-deildar malavÝska Rau­a krossins. Forma­urinn, Hannock Masanga er me­ bindi, ١ri ß hŠgri h÷nd. Ljˇsmynd: ŮG

Brennandi ßhugi sjßlfbo­ali­a Rau­a krossins Ý Mangochi 

- eftir ١ri Gu­mundsson, svi­sstjˇra al■jˇ­asvi­s Rau­a kross ═slands


Hannock Masanga forma­ur Mangochi deildar malavÝska Rau­a krossins er stoltur af sÝnu fˇlki. Alls 2.500 sjßlfbo­ali­ar Ý 47 undirdeildum sinna vÝ­tŠku hjßlparstarfi ß svŠ­i ■ar sem ■arfirnar eru miklar en Rau­a krossinum ■r÷ngur stakkur skorinn. ═ hÚra­inu b˙a 700.000 manns.  "Vi­ ■jßlfum sjßlfbo­ali­a Ý skyndihjßlp, veitum ney­ara­sto­ eftir hamfarir og a­sto­um ■ß sem minnst mega sÝn," segir Hannock. "FjarlŠg­ir eru samt okkar helsta vandamßl; ■a­ er dßlÝti­ langt a­ hjˇla allt a­ 60 kÝlˇmetra til a­ a­sto­a fˇlk vegna flˇ­a."

 

Ůeir sty­ja muna­arlaus b÷rn, me­al annars me­ ■vÝ a­ grei­a skˇlagj÷ld, kaupa matv÷rur fyrir ■ß sem minnst mega sÝn og hjßlpa f÷tlu­um. Ůß veita ■eir řmsan stu­ning sem ekki krefst fjßr˙tlßta eins og a­ hjßlpa til vi­ rŠktun og uppskeru hjß einstaklingum sem af einhverjum ßstŠ­um megna ■a­ ekki. FÚ til hjßlparstarfsins kemur a­ mestu af fÚlagsgj÷ldum og ßrlegum s÷fnunum sem tengjast al■jˇ­adegi Rau­a krossins, 8. maÝ.

 

Deildin Ý Mangochi ß engan bÝl. Fimm rei­hjˇl sem deildin fÚkk frß vinadeild sinni - Hafnarfjar­ardeild Rau­a kross ═slands - eru fararskjˇtar sjßlfbo­ali­a ■egar fara ■arf langar lei­ir. Mˇtorhjˇl kŠmi sÚr vel.

 

Rau­i kross ═slands og Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands eru n˙ a­ undirb˙a samstarf um heilbrig­ismßl Ý Mangochi hÚra­i, ■ar sem ŮSS═ hefur starfa­ um ßrabil. Hinga­ til hefur Rau­i krossinn ß ═slandi beint a­sto­ sinni a­ tveimur ÷­rum hÚru­um Ý MalavÝ. Mangochi yr­i ■vÝ ■ri­ja verkefni sem fÚlagi­ sty­ur Ý landinu. Starf Rau­a krossins byggir ß framlagi sjßlfbo­ali­a og ■vÝ er uppbygging deildarinnar Ý Mangochi lykilatri­i vi­ undirb˙ning verkefnisins. Me­ ■jßlfu­um sjßlfbo­ali­um mß gera kraftaverk, lÝka Ý einu af fßtŠkustu l÷ndum heims.

 

Ů÷rfin fyrir hjßlparstarf Rau­a krossins er augljˇs og verkefnalistinn langur. AlnŠmi hefur h÷ggvi­ dj˙pt skar­ Ý mannlÝfi­ Ý Mangochi. ┴rleg flˇ­ fara illa me­ akra og h˙s. HeilsugŠsla er vÝ­a afar bßgborin. Hva­ heilsugŠslu var­ar er ■ˇ undantekning ß. Ůa­ er Ý Monkey Bay, sem er hluti af Mangochi hÚra­i. Ůar hefur ŮSS═ byggt glŠsilegan spÝtala og tvŠr heilsugŠslust÷­var. Me­al ■ess sem Rau­i krossinn og ŮSS═ eru a­ sko­a er hvort sjßlfbo­ali­ar Rau­a krossins geti a­sto­a­ ver­andi mŠ­ur sem koma til a­ fŠ­a barn sitt ß st÷­vunum. Ůessar konur koma stundum langt a­ og sumar bÝ­a vikum saman eftir a­ fŠ­a.

 

Ëhugnanlega mikill mŠ­radau­i Ý MalavÝ undirstrikar mikilvŠgi ■ess a­ hvetja konur til ■ess a­ fara ß heilsugŠslust÷­var til a­ fŠ­a b÷rn sÝn. NŠstum tÝunda hver kona lŠtur lÝfi­ af barnsf÷rum.  "Vi­ erum ekki ˇv÷n ■vÝ a­ hjßlpa til ß sj˙krah˙sum, sÚrstaklega ■egar farsˇttir eins og kˇlera ganga yfir," segir Hannock. " En vi­ ■a­ eins og anna­ hamlar ■a­ okkur a­ hafa ekki farartŠki, eins og til dŠmis mˇtorhjˇl."

 

Ůegar Úg spjalla vi­ Hannock og tÝu me­stjˇrnendur hans Ý deildinni ver­ur mÚr hugsa­ til vi­tals vi­ Ýslenskan bˇnda sem spur­ur var hver mesta framf÷r Ý landb˙na­i ß Švi hans hef­i veri­. G˙mmÝskˇrnir, svara­i bˇndinn ß ═slandi.  Og hva­ skyldi sjßlfbo­ali­a Rau­a krossins Ý Mangochi vanhaga um? G˙mmÝstÝgvÚl og regnkßpur, er svari­. Ůa­ er svo erfitt a­ arka le­juna stÝgvÚlalaus og illa til fara ß rigningatÝmabilinu, ■egar a­sto­a ■arf fˇlk sem hefur ■urft a­ yfirgefa heimili sÝn vegna flˇ­a.

 

Hannock og fÚlagar hans Ý stjˇrn deildarinnar tˇku hugmyndum um verkefni Ý samvinnu malavÝska Rau­a krossins, Rau­a kross ═slands og ŮSS═ fagnandi. SlÝkt verkefni myndi gera deildinni kleift a­ nß til mun fleiri en hinga­ til hefur veri­ hŠgt. Ekki er hŠgt a­ hugsa sÚr betra veganesti fyrir auki­ Ýslenskt hjßlparstarf Ý MalavÝ en brennandi ßhugi sjßlfbo­ali­anna Ý Mangochi ß a­ lßta gott af sÚr lei­a vi­ erfi­ar a­stŠ­ur.

 

LindsayAddario
Ůessi mynd er hluti af ljˇsmyndasřningu um konur Ý Kongˇ sem norska utanrÝkisrß­uneyti­ setti upp Ý tilefni af mŠ­radeginum sÝ­astli­inn sunnudag. Ljˇsmynd: Lindsay Addario

Ein af hverjum ■rjßtÝu konum Ý sunnanver­ri AfrÝku deyr af barnsf÷rum

- hlutfalli­ ß Vesturl÷ndum 1/5600

 

═slendingar fylgja hef­inni og halda mŠ­radaginn Ý maÝ en Nor­menn hÚldu hins vegar upp ß mŠ­radaginn sÝ­astli­inn sunnudag og ■ar Ý landi var hvatt til ■ess a­ beina sjˇnum sÚrstaklega a­ mŠ­rum sem deyja af barnsf÷rum fremur en a­ fŠra norskum mŠ­rum mŠ­radagskort, gjafir e­a blˇm. Mannfj÷ldastofnun Sameinu­u ■jˇ­anna, samt÷kin Sex og Politikk, Fri­armi­st÷­ Nˇbels og UtanrÝkisrß­uneyti­ stˇ­u fyrir ljˇsmyndasřningunni "Congo/women" til ■ess a­ varpa ljˇsi ß ■ann reginmun sem er ß heilsu kvenna, sÚrstaklega hva­ me­g÷ngu og fŠ­ingu ßhrŠrir.

 

Fßtt skilur rÝkar ■jˇ­ir og snau­ar meira a­ en fj÷ldi ■eirra kvenna sem deyja af barnsf÷rum. Tali­ er a­ 358 ■˙sund konur deyi ßr hvert ß me­g÷ngu e­a vi­ fŠ­ingu e­a ■vÝ sem nŠst eitt ■˙sund konur daglega. 99% ■essara kvenna eiga heima Ý ■rˇunarrÝkjum.

 

Eitt af markmi­unum (n˙mer 5) sem ■jˇ­ir heims kenna vi­ ■˙s÷ld og eiga a­ vera komin Ý h÷fn eftir tŠplega fimm ßr lřtur a­ mŠ­raheilsu, ■.e. a­ draga ˙r tÝ­ni mŠ­radau­a um tvo ■ri­ju ß ßrunum 1990 til 2015. ŮvÝ fer fjarri a­ ■etta markmi­ nßist. ١tt framfarir hafi or­i­ ß ■essu svi­i ß sÝ­ustu ßrum er engan veginn nˇg a­ gert: enn deyr ein kona af hverjum ■rjßtÝu af barnsf÷rum Ý sunnanver­ri AfrÝku me­an hlutfalli­ ß Vesturl÷ndum er ein ß mˇti 5600.

 

Mi­a­ vi­ ■ekkingu og framfarir lŠknavÝsinda Štti mŠ­radau­i a­ heyra nßnast s÷gunni til. Um ■a­ eru allir sammßla. A­ minnsta kosti 80% dau­sfalla mŠ­ra mß rekja til ■ekktra erfi­leika sem lŠknisfrŠ­in hefur sv÷r vi­ og gŠtu au­veldlega bjarga­ lÝfi kvennanna. Skortur ß heilbrig­isstarfsfˇlki, nau­synlegum ßh÷ldum og lyfjum ßsamt slŠmu a­gengi a­ heilbrig­is■jˇnstu veldur ■vÝ hins vegar a­ konur halda ßfram a­ deyja af barnsf÷rum Ý jafn miklum mŠli. Framfarir ß ■essu svi­i sn˙a ■vÝ a­ betra a­gengi ■unga­ra kvenna a­ heilbrig­is■jˇnustu, hŠrri tekjum, meiri menntun, meira jafnrÚtti og ■vÝ a­ draga ˙r barneignum. Og meiri ßherslu ß ■ennan mßlaflokk hjß ■rˇunarsamvinnustofnunum og ÷­rum sem starfa a­ ■rˇunarmßlum me­al fßtŠkustu rÝkja heims.

 

Morsdag pň alvor/ Bistandsaktuelt

 

On South Sudan's nation-building list: Curb horrendous maternal mortality rates/ Christian Science Monitor

 

The Risk of Childbirth/ Center for African Affairs & Global Peace

 

GOAL 5: Improve Maternal Health, Fact Sheet/UN

 

UN and artists use music to promote maternal health in Tanzania

 

 

Veitendur ■rˇunara­sto­ar Ý MalavÝ gagnrřna stjˇrnv÷ld


Fulltr˙ar veitenda ■rˇunara­sto­ar Ý MalavÝ, m.a. fulltr˙i ═slands, hafa sent frß sÚr sameiginlega yfirlřsingu ■ar sem lřst er yfir ßhyggjum um neikvŠ­a ■rˇun mßla Ý landinu, m.a. skorti ß vir­ingu fyrir mannrÚttindum. Ůar er ekki hva­ sÝst vÝsa­ til tjßningarfrelsis en malavÝska ■ingi­ hefur nřveri­ sett Ý l÷g ßkvŠ­i sem veita heimild til a­ leggja bann vi­ ˙tgßfustarfsemi.

 

Fulltr˙ar framlagsrÝkjanna sem skrifa undir yfirlřsinguna eru frß Frakklandi, Ůřskalandi, ═slandi, ═rlandi, Japan, Noregi, Bretlandi og BandarÝkjunum.

 

Donors concerned over 'negative trends' in Malawi/ AFP

 

Donors Speak on Governance/ The Nation 

Kosningar Ý ┌ganda ß f÷studag

-Ýslenskir starfsmenn ŮSS═ Ý kosningaeftirliti

Museveni

"Vi­ h÷fum ekki skipt um mann Ý br˙nni Ý 25 ßr en miklar fÚlagslegar og efnahagslegar umbŠtur hafa or­i­ Ý landinu ß ■essum aldarfjˇr­ungi," segir sigurviss forseti ┌ganda, Yoweri Museveni.

 

═b˙ar ┌ganda ganga a­ kj÷rbor­inu ß f÷studag Ý ■ing- og forsetakosn-ingum. Fßtt bendir til annars en a­ Museveni ver­i kj÷rinn forseti ■rßtt fyrir ÷flugt mˇtframbo­ frß Kizza Besigye sem fer gegn forsetanum Ý ■ri­ja sinn. Besigye hefur vara­ vi­ mˇtmŠla÷ldu a­ hŠtti Egypta ver­i ˙rslitunum hagrŠtt. Hann hefur einnig heiti­ ■vÝ a­ gefa ˙t eigin t÷lur um ni­urst÷­ur kosninganna, ■rßtt fyrir hˇtanir forsetans a­ ■ß ver­i hann handtekinn.

 

ŮrÝr Ýslenskir starfsmenn Ůrˇunarsamvinnu-stofnunar Ý ┌ganda munu sinni kosninga-eftirliti ß f÷studag. A­ s÷gn GÝsla Pßlsson umdŠmisstjˇra hafa l÷gregluyfirv÷ld sent frß sÚr vi­v÷run ■ess efnis a­ umfer­ um g÷tur Kampala geti raskast verulega ß mi­vikudag og fimmtudag vegna fj÷ldafunda frambjˇ­-enda. Hann segir a­ sendirß­ og al■jˇ­astofn-anir hafi enn fremur veri­ be­in um a­ fylgjast almennt vel me­ ßstandi mßla ß mßnu-dagsmorgun, ■ar sem ˙rslit ver­a tilkynnt ß sunnudag.

 

Umtal um ofbeldi tengdu kosningunum hefur veikt gjaldmi­il ┌ganda og Fjßrfestingastofa landsins segir a­ vi­skipta-ßkv÷r­unum hafi veri­ slegi­ ß frest vegna kosninganna. Amnesty International sta­hŠfir a­ ofbeldisverk sem tengjast kosninga-barßttunni hafi veri­ framin Ý nÝu borgum Ý ┌ganda ß sÝ­ustu d÷gum. Allir stjˇrnamßlaflokkar eiga a­ild a­ ■eim mßlum en samt÷kin segja l÷greglu a­hafast lÝti­.

 

Kosningaeftirlitsmenn Evrˇpubandalagsins segja a­ kosninga-barßttan hafi a­ mestu leyti fari­ fri­samlega fram.

 

Timeline: Ugandan presidential elections/ Reuters

 

Uganda election: Amnesty International violence concern/BBC

 

Uganda: Halt Pre-Election Intimidation Campaign / MannrÚttindavaktin

 

The 2011 Election Campaign/ All Africa

 

Feb. 18 vote changers: Three factors that could determine if Besigye or Museveni wins/ The Independent

 

Uganda Opposition Leader Survives Car Crash/ VOA

FrÚttir og frÚttaskřringar
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  

Nřtt umsˇknarferli Ý ═slensku fri­argŠslunni


═slenska fri­argŠslan hefur teki­ Ý gagni­ nřtt og a­engilegt, rafrŠnt umsˇknarferli fyrir umsŠkjendur um fri­argŠslust÷rf. ┴hugasamir geta sˇtt um a­ vera ß vi­brag­slista ═slensku fri­argŠslunnar ß vefsÝ­u utanrÝkis-rß­uneytisins. Ůeim, sem voru ß­ur ß vi­brag­s-lista ═slensku fri­argŠsl-unnar, er bent ß a­ endurnřja umsˇknir sÝnar, ef ■eir vilja vera ßfram ß vi­brag­s-listanum

 

Umsˇknarey­ubla­i­

 

 

┌ganda: Nor­menn leggja fram fÚ Ý barßttuna gegn kynbundnu ofbeldi


Sex af hverjum tÝu konum Ý ┌ganda hafa sŠtt lÝkamlegu ofbeldi e­a veri­ nau­ga­ ß heimili sÝnu. Norska rÝkisstjˇrnin ßkva­ ß d÷gunum a­ verja r˙mlega 60 milljˇnum norskra krˇna - 120 milljˇnum Ýslenskra - til barßttunnar gegn kynbundnu ofbeldi. Fjßrmununum ver­ur vari­ til stu­nings konum Ý nor­urhluta landsins ■ar sem Sameinu­u ■jˇ­irnir berjast gegn kynbundnu ofbeldi en sta­a kvenna er mj÷g veik ß ■essum slˇ­um og nßnast liti­ ß ■Šr sem eign karlmanna, a­ ■vÝ er segir ß vef norska utanrÝkisrß­uneytisins.

 

VeftÝmariti­ er ß...
facebook
Taktu ■ßtt Ý umrŠ­um!
Athyglisvert
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
  
 
  
 
  
  
  
  
  
  

Nßmskei­ fyrir frjßls fÚlagasamt÷k um samvinnu

vi­ stjˇrnv÷ld Ý al■jˇ­legu hjßlparstarfi


┴ fimmtudag Ý nŠstu viku, 24. febr˙ar, heldur utanrÝkisrß­uneyti­ Ý samvinnu vi­ Ůrˇunar-samvinnustofnun ═slands nßmskei­ fyrir fulltr˙a frjßlsra fÚlagasamtaka um samvinnu vi­ stjˇrnv÷ld Ý al■jˇ­legu hjßlparstarfi. Nßmskei­i­ ver­ur haldi­ Ý GrÝmsstofu, 1. hŠ­ Ý utanrÝkisrß­uneytinu ß Rau­arßrstÝg 25.

 

Hermann Írn Ingˇlfsson svi­sstjˇri ■rˇunarsam-vinnusvi­s rß­uneytisins flytur ßvarp Ý upphafi nßmskei­sins, sÝ­an flytur ١rdÝs Sigur­ar-dˇttir starfandi fram-kvŠmdastjˇri ŮSS═ erindi um hlutverk og st÷­u frjßlsra fÚlagasamtaka Ý hjßlparstarfi. Ůß flytur Sj÷fn Vilhelmsdˇttir doktorsnemi vi­ Hßskˇla ═slands erindi um verkefnastjˇrnun, undirb˙ning, eftirlit og mat. A­ loknu matarhlÚi fjallar Skafti Jˇnsson sendirß­unautur um verklagsreglur um umsˇknir fÚlagasamtaka, ١rarinna S÷ebech sÚrfrŠ­ingur ß ■rˇunarsamvinnusvi­i talar um sam■Šttingu kynjasjˇnarmi­a og Anna Ëlafsdˇttir verk-efnastjˇri hjß Hjßlpar-starfi kirkjunnar flytur erindi­ "A­ sŠkja um styrk".  Nßmskei­inu lřkur me­ umrŠ­um, sem MargrÚt Einarsdˇttir svi­sstjˇri hjß střrir, um umsˇknir - styrkleika og veikleika.

 

Nßmskei­sgjald er eitt ■˙sund krˇnur me­ hßdegisver­i og kaffi/tei.

 

UmrŠ­an: Hefur a­koma frŠga fˇlksins a­ hjßlparstarfi gengi­ of langt?

jolie
Angelina Jolie er eitt ■ekktasta nafni­ sem talar fyrir stu­ningi vi­ fßtŠka Ý heiminum.

 

VeftÝmariti­ varpa­i fram ■essari spurningu til umrŠ­u Ý sÝ­ustu viku og hvatti lesendur til a­ tjß sig um sko­anir ß ■essu mßlefni ß umrŠ­usvŠ­i VeftÝmaritsins ß FÚsbˇkinni.

 

Tv÷ athyglisver­ ummŠli hafa komi­ fram.

 

Jß, segir ١rir Gu­mundsson svi­sstjˇri al■jˇ­asvi­s Rau­a krossins og bendir ß ■rennt sem honum finnst a­ ■urfi a­ hafa Ý huga Ý ■essu sambandi: 1) a­ kostna­i sÚ haldi­ Ý lßgmarki, 2) a­ ■annig sÚ haldi­ ß mßlum a­ athyglin beinist meira a­ mßlefninu heldur en ■eim frŠga og 3) a­ hinn frŠgi hafi sřnt ßhuga ß mßlinu ┴đUR en leita­ er til hans um a­ tala fyrir ■vÝ.

 

Ragnar Schram kynningarstjˇri SOS Barnahjßlpa segir ١ri setja fram gˇ­a punkta og bŠtir vi­: "En spyrja mß sig: HvenŠr telst kostna­ur Ý lßgmarki? Athygli er gˇ­ - en h˙n getur veri­ of dřru ver­i keypt. HÚr reynir ß skynsemi og rß­deild ■eirra sem fyrir gˇ­ger­arsamt÷kum fara og tel Úg a­ ═slendingar hafi almennt sta­i­ sig vel Ý ■essum efnum."

 

Bß­ir fagna ■eir umrŠ­unni og ■vÝ er full ßstŠ­a til ■ess a­ hvetja lesendur til ■ess a­ bŠta Ý sarpinn. VeftÝmariti­ kemur me­ nřtt ßlitamßl til umrŠ­u Ý nŠstu viku.. en ■anga­ til: endilega huglei­i­ ■ßttt÷ku frŠga fˇlksins Ý hjßlparstarfi og tjßi­ ykkur um ■ß spurningu hvort a­koma ■eirra hafi gengi­ of langt.

 

UmrŠ­usvŠ­i­ ß FÚsbˇkinni

Um VeftÝmariti­

 

logo

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.

          

Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.  

 

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is. 

 

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.

 

 

Bestu kve­jur,  

┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═

 

ISSN 1670-8105