logo
Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir
17. nóvember 2010

Breytingar á landslagi alţjóđlegrar ţróunarsamvinnu:

Samhćfing ţróunarsamvinnu ćtti ađ vera hjá viđtökuríki

Bókarkápa
Margir nýir ţátttakendur hafa komiđ fram á sjónarsviđiđ í ţróunarsamvinnu á síđustu árum.

Ţađ blasir viđ öllum sem ţekkja til alţjóđlegrar ţróunarsamvinnu ađ hún hefur breyst mikiđ á síđustu árum og hefđbundin tvíhliđa samvinna ríkra ţjóđa í norđri viđ snauđar ţjóđir í suđri er ekki lengur greinargóđ lýsing á landslaginu. Hvorki eru ríku ţjóđirnar í norđri einar um ţađ ađ veita fjármagni til fátćkra ríkja né heldur er hćgt ađ setja suđurríkin öll í sama fátćktarflokkinn og kalla "ţriđja heiminn" eins og löngum var gert.

 

Í nýrri bók um breytt landslag alţjóđlegrar ţróunarsamvinnu - Delivering Aid Differently - The New Reality of Aid - er stađhćft ađ variđ sé um 200 milljörđum bandarískra dala árlega til ţróunarmála. Nefndar eru ţrjár meginástćđur fyrir ţeim breytingum sem orđiđ hafa í ţessum málaflokki á síđasta áratug.

 

Ţeir sem leggja fram fé til ţróunarmála eru ekki lengur einsleitur hópur ríkra ţjóđa og alţjóđastofnana og ţví er fjölbreytni veitenda fyrsta atriđi sem höfundar nefna. Ţeir segja ađ hlutfall framlaga OECD ríkja hafi minnkađ ţrátt fyrir aukiđ fé til ţróunarmála. Ţađ skýrist af "nýjum" tvíhliđa framlagsríkjum eins og Kína, fjölgun frjálsra félagasamtaka sem vinna ađ ţróunarmálum, sjóđum, einkafyrirtćkjum og ekki síst ađkomu auđmanna sem verja um 60 milljörđum dala til fátćkra ţjóđa. Taliđ er ađ ţriđjungur allra framlaga til ţróunarmála komi nú ţegar frá nýju veitendunum og fari upp í helming á nćstu tveimur áratugum.

 

Í öđru lagi benda höfundar á ađ stađa viđtökuríkja sé ólíkari ţví sem hún hefur nokkurn tíma veriđ, sumar ţjóđir hafi efnast en ađrir - ekki síst ţjóđir sem einu sinni bjuggu viđ stöđugleika en eiga nú í átökum - hafi orđiđ enn fátćkari.

 

Í ţriđja lagi hafi samband milli veitenda og viđtakenda breyst. Fjölbreytni veitenda hafi leitt til ţess ađ viđtökuríkin hafi meira val en jafnframt hafi komiđ fram nýjar kröfur á veitendur. Höfundar benda á ađ ţróunarfé aukist á sama tíma og međalstćrđ verkefna dragist saman. Veitendur reyni ađ ađlagast breyttum ađstćđum hvađ varđar fjármagn, forgangsröđun og verklagsreglur en fjárstreymiđ sé einnig sífellt óútreiknanlegra fyrir viđtökuríkin. Allt ţetta leiđi til ţess ađ ţróunarmálin séu í vaxandi mćli brotakennd, rokgjörn og íţyngjandi.

 

Eins og heiti bókarinnar gefur til kynna ćtti ţróunarsamvinna ađ mati höfundanna ađ vera framkvćmd međ öđrum hćtti en tíđkast og ţeir telja ađ slíkar breytingar gćtu orđiđ ađ grunnur ađ ţví ađ kollvarpa núverandi kerfi. Helsta breytingin felst í ţví ađ samhćfing ţróunarsamvinnu sé á einni hendi: hjá viđtökuríkinu. Einnig nefna ţeir mat á árangi og mikilvćgi ţess ađ árangur vísi veginn fyrir ţróunarsamvinnu.

 

Ţá er í ţessu sambandi vert ađ nefna nýjan flokk veitenda, hóp ríkja úr suđri sem sífellt láta meira ađ sér kveđa í ţróunarmálum en lúta eigin reglum og segjast mćta fátćkum ríkjum sem jafningjum. Ţetta er svokallađur CIVET hópur, Kólumbía, Indónesía, Víetnam, Egyptaland, Víetnam, Tyrkland og Suđur-Afríka - ţjóđir sem líkt og Kína og Indland tilheyra suđrinu og sitja beggja vegna borđsins: eru í senn veitendur og viđtakendur.


Grein í Brookings um bókina

Byggja ţarf upp vistvćnt og sjálfbćrt fiskeldi í Afríku:

Aukiđ frambođ á fiski getur ađeins komiđ frá fiskeldi

gunnisal
Eftir aldarfjórđung verđa eldisfiskar 60-70% af fiskneyslu í heiminum. Mynd af netagerđarmönnum í Malaví. Ljósmynd: gunnisal

"Á nćstu 20 árum ţarf fiskframbođ í heiminum ađ aukast um 30 milljónar tonna, til ađ tryggja sama magn af fiski á hvern jarđarbúa og viđ búum viđ í dag. Ţessi aukning, sem er um 60% miđađ viđ framleiđslu ársins 2008, getur ađeins komiđ frá fiskeldi," segir Árni Helgason sviđsstjóri fiskimála hjá Ţróunarsamvinnustofnun Íslands í samtali viđ Veftímaritiđ. Hann segir ađ í ályktun ráđstefnu sem hann sótti fyrir nokkru um fiskeldi í heiminum hafi komiđ fram ađ leggja ţurfi sérstaka áherslu á ađ ţróa og byggja upp vistvćnt, sjálfbćrt og ábyrgt fiskeldi í löndum Afríku. "Ţar eru ađstćđur víđa góđar til fiskeldis, en framţróun orđiđ lítil á liđnum árum. Er ţví beint til ţeirra, sem taka ţátt í ţróunarmálum í Afríku ađ taka ţessari áskorun og stuđla ađ uppbyggingu á fiskeldi ţar."

 

Lönd í Asíu eru leiđandi í fiskeldi í heiminum í dag ađ sögn Árna. Af tćplega 60 milljónum tonna heimsframleiđslu áriđ 2008 voru 55 milljónir tonna, eđa rúmlega 90%, framleiddar í Asíu, ţar af um 80% í Kína. Ţrátt fyrir ađ ađstćđur fyrir fiskeldi séu víđa hagstćđar í Afríka, og sumar algengustu eldistegundirnar upprunnar ţađan, segir Árni ađ ađeins komi um 1% af heimsframleiđslu frá álfunni.

 

"Eftirspurn eftir fiski á heimsvísu eykst stöđugt í réttu hlutfalli viđ fólksfjölgunina, og fiskur er víđa mikilvćgasti próteingjafi í nćringu fólks í mörgum ţróunarlöndum, ţar sem fólksfjölgun er hlutfallslega mest. Heildarframbođ á fiski á heimsvísu áriđ 2008 var rúm 140 milljónir tonna. Ţar af var fiskafli rúm 60%, eđa um 85 milljónir tonna, en tćp 40% eđa um 55 milljónir tonna var framleitt í fiskeldi. Áriđ 2015 má reikna međ ađ frambođ á fiski verđi ađ jöfnu frá fiskveiđum og fiskeldi, en eftir ţađ mun hlutur fiskeldis aukast jafnt og ţétt, og vera kominn í 60-70% áriđ 2035," segir Árni.

 

Ráđstefnan sem um rćđir bar yfirskriftina "Global Conference on Aquaculture 2010 - Farming the Waters for People and Food", og ţar var fjallađ um stöđu fiskeldismála í heiminum og vćntanlega ţróun ţeirra á komandi árum. Yfir 600 ţátttakendur frá öllum heimshornum tóku ţátt í ráđstefnunni sem lauk međ samţykkt yfirlýsingar (Phuket Consensus), sem ađ sögn Árna er endurmat og stađfesting a "Bangkok Declaration" frá árinu 2000. Henni er ćtlađ er ađ vísa veginn í ţróun fiskeldis í heiminum á nćstu áratugum.


Deilur um fulltrúa í stjórn Kvennastofnunar SŢ

UNWOMEN

Íran var niđurlćgt á fundi Sameinuđu ţjóđanna í síđustu viku ţegar kosiđ var til fyrstu stjórnar nýju kvennastofnunar SŢ - UN Women - en Bandaríkjamenn, fulltrúar vestrćnna ríkisstjórna og fulltrúar mannréttindasamtaka börđust gegn ţví ađ fulltrúi Íran yrđi kjörinn í stjórnina. Viđ val fulltrúa annarra ríkja sem sćtt hafa fordćmingu fyrir illa međferđ á konum, eins og Sádi Arabíu, ţar sem konur fá til dćmis ekki ökuréttindi, og Lýđveldinu Kongó, ţar sem nauđganir eru tíđar, voru engar athugasemdir gerđar og ţessar tvćr ţjóđir eiga báđar fulltrúa í nýju stjórninni.

 

Fulltrúar ţriggja Norđurlanda, Danmerkur, Svíţjóđar og Noregs, eiga líka fulltrúa í stjórn Kvennastofnunar SŢ, en Ísland á engan fulltrúa í stofnuninni ţótt hvergi á jarđarkringlunni sé jafnrétti meira. Íslendingar hafa sem kunnugt er veriđ í toppsćti jafnréttislista World Economic Forum tvö ár í röđ.

 

UN Woman tekur formlega til starfa 1. janúar 2011. Framkvćmda-stjóri stofnunarinnar verđur Michelle Bachelet, fyrrverandi forseti Chile.


Bĺde Danmark, Norge og Sverige med i spidsen for FNs nye kvinde-organisation (UN Women) nćste 3 ĺr

Iran thwarted in bid to join UN Women board /The Globe&TheMail

UN to women: 'You don't matter', eftir Janet Bagnall/ The Gazette

NGO Monitor slams UN for Iran election to women's agency /Jerusalem Post

Gćfubörn? - Gerđur Kristný skrifar frá Úganda

IRIN

Rithöfundurinn Gerđur Kristný slóst í för međ sendinefnd Barnaheilla til Úganda á dögunum, m.a. til átakasvćđa í norđurhluta landsins, til Pader hérađs ţar sem Barnaheill freista ţess ađ mennta börn. Uppreisnarher Joseph Kony (LRA) hefur markađ ógćfuspor í ţessum heimshluta alltof lengi.

 

Gerđur Kristný hefur skrifađ pistla um ferđina og einn ţeirra ber yfirskriftina "Gćfubörn?" og hefst á ţessum orđum:

 

Achan Alice er 38 ára gömul og félagsráđgjafi ađ mennt. Hún býr í Pader-hérađi ţar sem hún ólst upp. Hún á fjögur fósturbörn. Tvö eru börn systur hennar sem lést úr alnćmi en hin eru börn stúlkna sem rćnt var af uppreisnarher Joseph Kony og notađar sem kynlífsţrćlar. Mćđurnar létust og Alice ćttleiddi börnin ţeirra.

 

Fjöldi vinkvenna og skólasystra Alice var numinn á brott af uppreisnarmönnum og beittar kynferđisofbeldi árum saman. Alice slapp. Áriđ 2002 stofnađi hún Christian Counselling Fellowship, samtök sem Barnaheill - Save the Children starfa međ. Samtökin vinna ađ menntun barna og ţá sér í lagi stúlkna sem sloppiđ hafa frá uppreisnarhernum. Ţađ ţarf ađ byggja ţćr upp á nýjan leik og undirbúa fyrir lífiđ. Alice reisti skóla handa ţeim ţar sem ţćr geta haft börnin hjá sér á međan ţćr mennta sig. Í Úganda eru ţessar ungu stúlkur kallađar "forced mothers". Allt niđur í 14 ára gamlar, ólu ţćr börn úti á víđavangi, margar ţeirra dóu og börn vitaskuld líka.


Nánar á bloggsíđu höfundarins

Uganda's dangerous rebels: Lords of woe - America wants to end the reign of a brutal rebel group. But can it? /The Economist

UGANDA: Former LRA combatants struggle for forgiveness/ IRIN


Former child soldiers share story with UK minister/ DFID

Leiđtogar ţriggja Afríkuríkja sakađir um mikinn fjárdrátt:

Hćstiréttur heimilar rannsókn á eignum ţeirra í Frakklandi

 

DómstóllHćstiréttur Frakklands hefur heimilađ ađ hefja megi rannsókn á eignum í landinu sem skráđar eru á forseta ţriggja Afríkuríkja. Samtökin Transparency International sem berjast gegn spillingu saka forsetana ţrjá um ađ taka sér gríđarlegt fé úr opinberum sjóđum og kaupa glćsilegar húseignir, bíla, skartgripi og annan munađarvarning í Frakklandi. Áfrýjunardómstóll í Frakklandi stöđvađi málareksturinn gegn forsetunum í fyrra međ ţeim rökum ađ samtökin gćtu ekki lagt fram slíka kćru á hendur forsetum annarra landa. Hćstiréttur komst hins vegar ađ annarri niđurstöđu í síđustu viku og ţví er líklegt ađ rannsókn hefjist.

 

Forsetarnir ţrír sem um rćđir eru Denis Sassou-Nguesso í lýđveldinu Kongó, Teodoro Obiang Nguema í Miđbaugs-Gíneu og Omar Bongo í Gabon sem er reyndar látinn. Nguesso hefur veriđ viđ völd frá 1997, Obiang hefur stjórnađ frá 1979 og Bongo hafđi veriđ forseti í 42 ár ţegar hann lést í fyrra.

 

Enginn veit međ vissu hversu verđmćtar eignir forsetanna og fjölskyldna ţeirra eru í Frakklandi en slegiđ hefur veriđ á 100 milljarđa dala og allt upp í 1.000 milljarđa. Obing er talinn eigi fjölmargar glćsibifreiđar í Frakklandi, Bongo heitinn og fjölskylda hans er sögđ eiga 39 hús í landinu og Nguesso er skráđur fyrir 112 bankareikningum.

 

Öll Afríkuríkin ţrjú sem um rćđir eru fátćk eins og fram kom í lífskjaravísitölu Sameinuđu ţjóđanna á dögunum: Kongó í 168. sćti listans, nćst neđsta sćtinu; Miđbaugs-Gínea í 117. sćti; og Gabon í 93. sćti. Fram kemur í grein Guillaume Grosso á One International, sem hann skrifar í tilefni af úrskurđi Hćstaréttar í Frakklandi, ađ ţjóđarframleiđsla á mann í Miđbaugs-Gíneu sé um ţrjátíu ţúsund dalir, tíu sinnum hćrri en ađ međaltali í Afríku - og nćstum jafn mikil og í Frakklandi. Í landinu lifi hins vegar 77% íbúanna undir fátćkramörkum og mćđradauđi sé einn sá hćsti í heiminum.

 

"Góđar fréttir koma ekki oft og ţví er ţađ međ mikilli ánćgju ađ ég get deilt ţessari frétt međ ykkur. Ţetta er dásamlegur sigur fyrir alla ţá menn og konur sem trúa ţví ađ saman getum viđ byggt upp sanngjarnari heim."


French Court Clears Way for Investigating African Despots

Norđmenn kynna nýjar leiđir fyrir heimgreiđslur innflytjenda

Rúmlega 215 milljónir manna, eđa 3% mannkyns, halda heimili fjarri heimahögum. Stór hluti innflytenda sendir  fé til ćttingja í föđurlandinu. Ţessar heimgreiđslur eru miklar ađ vöxtum og miklu hćrri en opinbert ţróunarfé til viđkomandi ríkja. Bistandsaktuelt í Noregi segir ađ innflytjendur frá ţróunarlöndum sendi árlega um 200 milljarđa bandarískra dala heim eđa tvöfalt meira en nemur opinberu ţróunarfé. Samkvćmt nýjustu gögnum Alţjóđabankans eru ţessar tölur hćrri og reiknađ er međ ađ heimgreiđslur hćkki á ţessu ári um 6% frá ţví síđasta og verđi 325 miljarđar dala. Enn meiri hćkkun er spáđ 2012. Á síđasta ári varđ samdráttur í ţessum greiđslum um 5.5%, segir Alţjóđabankinn.

 

Bankar hirđa stóran hluta af ţessum peningum međ gjaldtöku af millifćrslum. Bistandsaktuelt segir ađ allt uppí fjórđungur af fjármagninu tapist viđ yfirfćrsluna frá sendanda til viđtakanda. Tvenn norsk samtök, Finansportalen og Forbrukerrĺdet, hafa ákveđiđ ađ lćkka ţennan kostnađ viđ millifćrslur međ ţví ađ setja upp örugga netţjónustu sem kallast "Sendepengerhjem.no" og býđur innflytjendur ódýrari leiđ viđ ađ koma fé til ćttingja í fjarlćgum löndum. Erik Solheim, ţróunarmálaráđherra Noregs, segir ađ fyrir fátćkt fólk skipti heimgreiđslur miklu máli, fólk fái fé til kaupa á mat, til ađ vitja lćknis eđa senda börn í skóla. Greiđslurnar stuđli jafnframt ađ ţróun og vexti.

 

Ţjónustan nćr til 25 helstu upprunalanda innflytjenda í Noregi.


God utviklingspolitikk!

Remittances to Developing Countries Resilient in the Recent Crisis/ World Bank

Outlook for remittance flows to developing countries: Recovery after the global financial crisis but risks lie ahead

Migration and Remittances Factbook 2011

Ethiopia: Eţíópía: More Formal Remittance Channels to Curb Losses/ AllAfrica

Skóflustunga tekin ađ SŢ byggingu í Kaupmannahöfn

Líkan

Sřren Pind ráđherra ţróunarmála í Danmörku tók í síđustu viku fyrstu skóflustunguna ađ nýjum glćsilegum húsakynnum fyrir skrifstofur Sameinuđu ţjóđanna í borginni. Á annađ ţúsund starfsmenn vinna hjá sex stofnununum SŢ í Kaupmannahöfn sem ţýđir ađ danska höfuđborgin er sjötta stćrsta SŢ-borg í heiminum. Framkvćmdum viđ húsiđ á ađ vera lokiđ á árinu 2012 og ţá flytja allar skrifstofurnar sex undir sama ţak, ţ.e. WHO, UNDP, UNICEF, UNFPA, WFP og UNOPS.

Glćsibygging SŢ rís viđ Marmormolen í Kaupmannahöfn, í grennd viđ höfnina.


Nánar

UDVIKLINGSMINISTEREN TOG DET FŘRSTE SPADESTIK TIL DEN NYE FN-BY (SE VIDEO)

UDVIKLINGSMINISTERENS TALE VED 1. SPADESTIK TIL FN-BYEN

FN-BYEN KLAR TIL INDFLYTNING OM MINDRE END TRE ĹR/ By & Havn

SŢ í Kaupmannahöfn

 Athyglisvert

 

A Closer Look: Attaining Accountability in the Development Sector/ KPMG

Happy Birthday 0.7%, eftir Bodo Ellmers /Eurodad

 

Fréttabréf Norrćnu Afríkustofnunarinnar - nóvember 2010

 

Online seed selection tool launched to help fight hunger in Africa/ AlertNet

 

Africa-Europe: 80 countries, two continents in partnership for a better future/ European Commission Development Center

 

Educating Girls to Fight Climate Change, eftir David Wheeler/ CGD

 

Hjónabandspćlingar og kynlífsfrćđsla, eftir Öldu Lóu/ Sóley og félagar

Veftímaritiđ er á...
facebook

Fjármálakreppan kostar barnslíf

gunnisal

Gert er ráđ fyrir ađ 265 ţúsund börn til viđbótar láti lífiđ vegna fjármálakreppunnar á árunum 2009-2015, ef marka má tölur frá Alţjóđabankanum, segir á vef Barnaheilla. "Ef hćgir á uppbyggingu eftir kreppuna, gćti sú tala hćkkađ og allt ađ 1,2 milljónir barna farist. 64 milljónir manna munu ađ líkindum búa viđ gríđarlega fátćkt undir lok ţessa árs vegna niđursveiflunnar. Ţó fyrstu merki um viđsnúnings efnahags heimsins hafi snemma fariđ ađ sjást, heldur kreppan áfram ađ herja á fátćkari lönd, einkum á ţremur sviđum. Minna fé er variđ til heilbrigđis- og menntamála, tekjur heimilanna hafa lćkkađ og matarverđ hefur hćkkađ. Af ţessu leiđir mikiđ bakslag hjá ţróunarríkjum ţegar kemur ađ ţví ađ bćta heilsu, menntun og nćringu barna sem aftur ţýđir ađ börn hafa látist og hćgt hefur á allri fjárhagslegri uppbyggingu. Ef fátćkasta fólki heimsins er ekki tryggđ ţátttaka í og ágóđi af efnahagslegum vexti í heiminum mun biliđ á milli ţróunar ríkja heims enn aukast," segir í fréttinni.


Nánar

 

The global economic crisis - Balancing the books on the backs of the world's most vulnerable children? /Save The Children

 

G20 nations agree to business-focused plan to fight poverty /Globe & Mail

 

G20 action on development welcome, but more transparency needed, say campaigners/ Eurodad

 

G20 Urged to Stop Globalization of Poverty /In-DepthNews

 

Seoul: A New Aid Consensus?, eftir Mark Kleinman/SkyNews Blog

Economic growth can help end poverty. But it is not enough, eftir Ben Philipps/ The Guardian

Danir kynna alţjóđlegt rannsóknarverkefni um árangur

Danska utanríkisráđuneytiđ hefur ákveđiđ ađ vinna ađ alţjóđlegu rannsóknarverkefni um árangur í ţróunarsamvinnu. Niđurstöđurnar á ađ nýta í stefnumótun fyrir framtíđina í málaflokknum. Sřren Pind ţróunarmálaráđherra hleypir verkefninu formlega af stokkunum á málstofu 24. nóvember nćstkomandi en ţar munu fulltrúar ODI - Overseas Development Institute - í London kynna almenna ţróun í rannsóknum og ţrónarsamvinnu, m.a. hvernig nýta má rannsóknir međ betri hćtti. Fulltrúar frá SIDA - sćnsku ţróunarsamvinnustofnuninni - og DFID - ţeirri bresku - greina frá reynslu sinni viđ skrásetningu og miđlun niđurstađna rannsókna. Hluti af undirbúningi verkefnisins má sjá í PDF-skjali sem danska utanríkisráđuneytiđ hefur látiđ gera um reynslu af alţjóđlegum stofnunum.

Áttu orđ aflögu?

Hiđ árlega bréfamaraţon Íslandsdeildar Amnesty International fer fram dagana 4. til 14. desember. Ţetta er í sjöunda sinn sem bréfamaraţoniđ er haldiđ á Íslandi en í fyrra sendum viđ rúmlega 4.000 bréf og kort til stuđnings ţolenda mannréttindabrota um heim allan. Samtímis munu fara fram bréfamaraţon í Amnesty-deildum í yfir 60 löndum víđa um heim.

 

Nánar

Fréttir og fréttaskýringar

 
 
Analysis: Hardest part of Ivorian elections yet to come/ IRIN

Publish What You Pay Wins the 2010 Commitment to Development Award/ CGD

GLOBAL: Call for action over private wells/ IRIN

500 Million People to Use Mobile Health Apps by 2015: mHealth Study /Fast Company

ANALYSIS - Ethnic wounds threaten Guinea stability bid/ Reuters

Conde Wins Guinea Presidential Runoff/ VOA

Ugandan Government Probes Corruption Allegations/VOA

Malawi Struggling to Address Paediatric HIV/ IPS

Senegal: Donors to Meet to Fund Hissčne Habré Trial /Mannréttindavaktin

Ástralía: Government to Review Overseas Aid Program /ProBono

"Kill the Gays" Bill may become Law in Uganda/ AfricaOnline

Turkey has become a donor country'/ TodaysZaman

Administrator Shah announces First Development Innovation Ventures Awards/USAID

Global effort against TB bearing fruit, but success remains fragile - UN report/ UNNewsCentre
Um Veftímaritiđ
logo
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu ŢSSÍ.
          
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.  

Ţeir sem vilja senda okkur ábendingu um efni eđa afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is. 

Viđ biđjumst velvirđingar á ţví ađ geta ekki notađ íslenskar gćsalappír í viđtölum en bandarískt sniđmót Veftímaritsins leyfir ekki notkun ţeirra.

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ

ISSN 1670-8105