VeftÝmarit um ■rˇunarmßl
Ůrˇunarsamvinna
 Samstarfs■jˇ­ir
15. september 2010
Ůriggja daga lei­togafundur um ■˙saldarmarkmi­in hefst Ý nŠstu viku:
St÷ndum vi­ fyrirheitin - sameinumst um a­ nß ■˙saldarmarkmi­unum
 
Fimm ßr til stefnu - of stuttur tÝmi?
Dr÷g a­ texta fyrir lei­togafundinn um ■˙saldarmarkmi­in liggur n˙ fyrir, 27 bla­sÝ­ur, og ver­ur undirrita­ur Ý lok fundarins sÝ­ar Ý mßnu­inum. Yfirskrift hans er "Keeping the Promise - United to Achieve the Millennium Devleopment Goals" (St÷ndum vi­ fyrirheitin - sameinumst um a­ nß ■˙saldarmarkmi­unum). Lei­togafundurinn hefst 20. september og lřkur a­ kv÷ldi 22. september.
 
mati fulltr˙a frjßlsra fÚlagasamtaka er textinn ekki s˙ trausta a­ger­aߊtlun sem vŠnst haf­i veri­, fremur endurtekning ß fyrri lofor­um og almennum skuldbindingum. ═ textanum er ■vÝ haldi­ fram a­ unnt sÚ a­ nß ■˙saldarmarkmi­unum fyrir ßri­ 2015, jafnvel Ý fßtŠkustu rÝkjunum, me­ endurnřjun skuldbindinga, ßrangursrÝkari framkvŠmd og auknum sameiginlegum a­ger­um allra a­ildarrÝkja Sameinu­u ■jˇ­anna, auk annarra hagsmunaa­ila.
 
Fj÷lmargar skřrslur um ■˙saldarmarkmi­in hafa komi­ ˙t sÝ­ustu daga Ý a­draganda fundarins og hÚr fyrir ne­an eru krŠkjur ß hluta af ■eirri ˙tgßfu. Vert er a­ vekja sÚrstaka athygli ß st÷­uskřrslum um hvert og eitt ■˙saldarmarkmi­anna ßtta sem Sameinu­u ■jˇ­irnar hafa teki­ saman.
 

Lancet and London International Development Centre CommissionThe Millennium Development Goals: a cross-sectoral analysis and principles for goal setting after 2015
 
Struggle to agree UN summit kickstart for Millennium goals
 
Sřning UNECO Ý New York Ý tengslum vi­ lei­togafundinn me­ ßherslu ß menntun
 
Global poverty and the new bottom billion: Three-quarters of theWorld's poor live in middle-income countries (IDS)
 
Which bottom billion? (The Guardian)
 
Education is the catalyst for the millennium goals (EFAReport)
 
Med FNs tusenňrsmňl fra "velferdskolonialisme" til de "3K'er"? (Internajonale udviklingssp°rsmňl)
 
Moving beyond the Millennium Development Goals: A more honest conversation?, eftir Phil Vernon and Deborrah Baksh
 
Eight steps to a better world, eftir Madeleine Bunting (The Guardian)
 
World Bank Vows To Invest More Resources to Help African Countries Meet Millennium Development Goals (VOA)
 
Amnesty International Activates "Maternal Death Clock" in NYC's Times Square Monday, Sept. 20, to Show Tragic Cost of Poverty as United Nations Opens Three-Day Poverty Summit

Sta­a ■˙saldarmarkmi­anna 2010
 
1. ┌trřma sßrustu fßtŠkt og hungri.
 
2. Tryggja ÷llum grunnmenntun.
 
 
Al■jˇ­adagur lŠsis haldinn hßtÝ­legur
┴hrifarÝkast a­ hlusta ß konur segja frß reynslu sinni
- segir Hildur Edda Einarsdˇttir starfsnemi Ý MˇsambÝk sem fylgdist ■ar me­ hßtÝ­ah÷ldum
 
Ůessar konur sungu řmislegt skemmtilegt, til dŠmis ■akkars÷ng tileinka­an ICEIDA. Ljˇsmynd: Hildur Edda.
Al■jˇ­adagur lŠsis var haldinn hßtÝ­legur vÝ­a um heim Ý sÝ­ustu viku en dagurinn er jafnframt barßttudagur Ý m÷rgum l÷ndum og mikilvŠgi lŠsis mest haldi­ ß lofti ■ar sem ˇlŠsi er ˙tbreitt. Sta­hŠft er a­ um 776 milljˇnir fullor­inna sÚu ˇlŠsar, ■.e. einn af hverjum fimm Ý heiminum og tveir af hverjum ■remur ■eirra eru konur. Um 75 milljˇnir barna eru utan skˇla og miklu fleiri b÷rn sŠkja skˇla ˇreglulega e­a flosna upp frß nßmi.
 
SamkvŠmt nřjustu skřrslu UNECSCO - Global Monitoring Report on Education for All (2010) - hefur heimskreppan dregi­ ˙r framf÷rum ß ■essu svi­i ß sÝ­ustu misserum. Fulltr˙ar Sameinu­u ■jˇ­anna v÷ktu Ý sÝ­ustu viku sÚrstaka athygli ß ˇlŠsi kvenna og k÷llu­u eftir meira fjßrmagni Ý ■vÝ skyni a­ bŠta st÷­u ■eirra. Ban Ki-moon framkvŠmdastjˇri SŮ lag­i ßherslu ß ■Šr umbreytingar sem ver­a ß h÷gum fj÷lskyldna og samfÚlags ■egar konur eru lŠsar. "Konur sem kunna a­ lesa eru lÝklegri til ■ess a­ senda b÷rn sÝn Ý skˇla, einkanlega st˙lkub÷rn," sag­i hann. "Me­ ■vÝ a­ nß t÷kum ß lestri ver­a konur fjßrhagslega sjßlfstŠ­ari og taka meiri ■ßtt Ý fÚlagslÝfi, stjˇrnmßlum og menningarstarfi. Margoft hefur veri­ sanna­ a­ fjßrfesting Ý menntun kvenna skilar sÚr Ý aukinni ■rˇun."
 
Al■jˇ­adagur lŠsis hefur veri­ haldinn hßtÝ­legur frß ßrinu 1966.
 
Hildur Edda Einarsdˇttir starfsnemi ŮSS═ Ý MˇsambÝk fylgdist me­ al■jˇ­adegi lŠsis Ý Jangamo ■ar sem ═slendingar sty­ja vi­ baki­ ß fullor­innafrŠ­slu. H˙n lřsir ■vÝ sem fyrir auga bar:
 
Al■jˇ­legur dagur lŠsis, sem haldinn var ■ann 8. september sÝ­astli­inn, hefur sennilega fari­ framhjß m÷rgum ═slendingum, en hÚr Ý MˇsambÝk var hann haldinn hßtÝ­legur, enda Šrin ßstŠ­a til Ý landi ■ar sem tŠpur helmingur fullor­inna* er ˇlŠs. Okkur Dulce Mungoi, verkefnastřru fÚlagslegra verkefna hjß Iceida Ý MˇsambÝk, hlotna­ist sß hei­ur a­ fß a­ vera vi­staddar hßtÝ­ah÷ld Ý Jangamo-umdŠmi Ý Inhambane-hÚra­i, ■ar sem fj÷lmargir fullor­nir lŠra a­ lesa og skrifa me­ stu­ningi Iceida. Fˇlki­ Ý Ravene, sem bau­ Ý gle­skap, mŠtti pr˙­b˙i­ til hßtÝ­ahaldanna og haf­i skreytt svŠ­i­ hßtt og lßgt. Skemmtiatri­in sem bo­i­ var upp ß voru heldur ekkert slor, konur og b÷rn stigu dans vi­ taktfastan undirleik ungra karlmanna sem  spilu­u ß trommur, flautu, s÷g og fleiri hljˇ­fŠri. S÷ngatri­in voru fj÷lm÷rg og hˇpur kvenna, sem stundu­u e­a h÷f­u stunda­ nßm Ý lestri og skrift, sungu me­al annars eitt lag ■ar sem textinn fjalla­i um mikilvŠgi ■ess a­ leggja hart a­ sÚr ef ma­ur Štla­i a­ uppskera rÝkulega og anna­ sem hÚt einfaldlega: 8. september - Al■jˇ­legur dagur lŠsis.
 
Einna ßhrifarÝkast var ■ˇ a­ hlusta ß ■rjßr konur lesa erindi sem ■Šr h÷f­u sjßlfar skrifa­ um reynslu sÝna af ■vÝ a­ lŠra a­ lesa og skrifa ß fullor­insaldri. ŮŠr lřstu ■vÝ til dŠmis hvernig lestrarkunnßttan haf­i gert ■eim kleift a­ lŠra almennilega a­ nota sÝma, skilja betur hva­ vŠri a­ gerast Ý heiminum, bjarga sÚr sjßlfar Ý innkaupum og ekki sÝst a­sto­a b÷rnin sÝn vi­ heimanßmi­. Allar voru ■Šr ß einu mßli um a­ lestrarnßmi­ hef­i breytt lÝfi ■eirra til hins betra og a­ ■Šr hef­u fullan skilning ß mikilvŠgi barßttunnar gegn ˇlŠsi me­al landsmanna, enda illm÷gulegt a­ nß framf÷rum Ý samfÚlaginu ßn menntunar. A­ lokum kom kvennahˇpurinn aftur saman og steig dans og s÷ng sÚrstakan ■akkars÷ng fyrir Iceida ■ar sem ■Šr ■÷kku­u stu­ninginn vi­ verkefni­ vi­ glymjandi lˇfatak allra vi­staddra.
 
Gle­in skein ˙r hverju andliti ß hßtÝ­inni (■ˇ Ý bland vi­ feimni sumra vi­ Ýslensku a­komukonuna) og ljˇst er a­ fˇlki­ Ý Ravene er sÚrstaklega ■akklßtt fyrir tŠkifŠrin sem ■au hafa til lestrarnßms, sem eru augljˇslega ekki ß hverju strßi Ý landi ■ar sem meirihluti Ýb˙a břr Ý dreifbřli og ˇlŠsi er svo ˙tbreitt sem raun ber vitni.
 
*47,8 prˇsent landsmanna er ˇlŠs samkvŠmt t÷lum frß 2010.
 

Sub-Saharan Africa's Education Challenge (UNESCO)
Ůrjßr samstarfs■jˇ­ir ═slendinga Ý hˇpi 17 AfrÝku■jˇ­a ß framfarabraut
 
Systur Ý Kampala, ┌ganda. Ljˇsmynd: gunnisal
 
Gˇ­ar frÚttir frß AfrÝku: Sautjßn ■jˇ­ir hafa sn˙i­ baki vi­ ßt÷kum, st÷­nun og einrŠ­ishef­ fortÝ­arinnar. Af ■essum sautjßn ■jˇ­um eru ■rjßr af fjˇrum samstarfs■jˇ­um ═slendinga Ý ■rˇunarsamvinnu, ┌ganda, NamibÝa og MˇsambÝk. Fjˇr­a samstarfs■jˇ­in, MalavÝ, er Ý hˇpi fimm AfrÝku■jˇ­a, sem eiga skammt eftir ˇfari­ inn Ý ■ennan flokk ■jˇ­anna.
Ůetta er mat bandarÝsku stofnunarinnar Center for Global Development. Steven Radelet segir Ý bˇkinni Emerging Africa: How 17 Countries Are Leading The Way a­ ß sÝ­ustu fimmtßn ßrum hafi ■essar ■jˇ­ir sagt skili­ vi­ gamlar neikvŠ­ar sta­alÝmyndir fßtŠktar og mistaka og feta­ braut Ý ßtt a­  st÷­ugum og auknum hagvaxti, eflingu lř­rŠ­is, bŠttum stjˇrnunarhßttum og dregi­ ˙r fßtŠkt. ═ ÷llum sautjßn rÝkjunum sÚ Ý gangi dj˙pstŠ­ar efnahagslegar og stjˇrnmßlalegar breytingar.
 
┌tgßfudagur bˇkarinnar er ß morgun, 16. september.
Danir kynna nřja stefnu Ý ■rˇunarmßlum:
FŠkka samstarfsl÷ndum ni­ur Ý fimmtßn og einbeita sÚr a­ fimm lykil■ßttum
 
Danir Štla a­ fŠkka samstarfs■jˇ­um og leggja ßherslu ß AfrÝku og ˇst÷­ug rÝki. Ljˇsmynd frß ┌ganda: gunnisal
 
Danir hafa breytt ßherslum Ý opinberri ■rˇunarsamvinnu ß sÝ­ustu mßnu­um og Štla a­ fŠkka samstarfs■jˇ­um og svi­um. D÷nsk stjˇrnv÷ld Štla a­ fŠkka samstarfs■jˇ­um ni­ur Ý 26 ■egar ß nŠsta ßri me­ ■vÝ takmarki a­ nß ■eim ni­ur Ý 15 ß nŠstu ßrum. D÷nsk stjˇrnv÷ld Štla a­ leggja ßherslu ß AfrÝku og ˇst÷­ug rÝki. 
 
Ůß Štlar Danir a­ starfa einv÷r­ungu ß fimm skilgreindum lykil■ßttum - 1) frelsi, lř­rŠ­i og mannrÚttindi; 2) hagv÷xtur og atvinna; 3) kynjajafnrÚtti; 4) st÷­ugleiki og ˇst÷­ugleiki og 5) umhverfi og loftslagsmßl.
 
═ ■eim tilgangi a­ kynna nřjar ßherslur og nřja stefnu hefur danska utanrÝkisrß­uneyti­ gefi­ ˙t tv÷ rit, annars vegar Freedom from Poverty - Freedom to Change, sem hefur a­ geyma nřja ■rˇunarmßlasefnu, og hins vegar riti­ Priorities of the Danish Government for Danish Development Assistance.
 
"Danm÷rk stefnir a­ ■vÝ a­ sty­ja blˇmleg einkafyrirtŠki til ■ess a­ ÷rva ■rˇun Ý samstarfsrÝkjunum," sag­i Soren Pind ■rˇunarmßlarß­herra Ý rŠ­u ß rß­stefnu ß d÷gunum sem haldin var ß vegum Vi­skiptaskˇla Kaupmannahafnar ■ar sem fjalla­ var um nřsk÷pun, v÷xt og ■rˇun.
 
"Vi­ sem framlagsrÝki getum a­sto­a­ ■jˇ­ir og einkageira ■eirra vi­ a­ blˇmstra. Vi­ getum stutt vi­ getu fßtŠkra rÝkja me­ řmsum hŠtti sem gŠti rutt ˙r vegi einhverjum hindrunum fyrir innlenda frumkv÷­la og skapa­ tŠkfŠri til vaxtar og atvinnusk÷pununar ß vi­eigandi og sjßlfbŠran hßtt," sag­i rß­herrann.
 
Meginverkefni Dana ß svi­i ■rˇunarsamvinnu ver­a ßfram Ý AfrÝku samkvŠmt fj÷gurra ßra ߊtlun ßranna 2011 til 2015. ┴ ßrunum 2011 til 2013 ver­ur vari­ 15.2 millj÷r­um danskra krˇna til ■rˇunarsamvinnu og samkvŠmt spß um ■jˇ­artekjur ver­ur hlutfall Dana af vergum ■jˇ­artekjum 0,84% ß nŠsta ßri.
Hefur hungri­ Ý heiminum ekkert breyst Ý tvo ßratugi?
 
ActionAid hvetur rÝkar ■jˇ­ir til a­ takast strax ß vi­ sßrafßtŠkt. Ljˇsmynd: gunnisal
Me­ ■vÝ a­ taka KÝna ˙t fyrir sviga hefur hungur Ý heiminum ekkert breyst Ý tvo ßratugi, a­ ■vÝ er fram kemur Ý nřrri skřrslu samtakanna ActionAid sem birt var Ý gŠr. Samt÷kin segja a­ hßlfur milljar­ur
manna b˙i vi­ langvarandi vannŠringu. ═ skřrslunni - Who's Really Fighting Hunger? - segir a­ fßtŠktin kosti ■rˇunarrÝki 450 milljar­a dala ßrlega e­a tÝfalt ■a­ fjßrmagn sem ■urfi til a­ draga ˙r sßrafßtŠkt fyrir ßri­ 2015 samkvŠmt ■˙saldarmarkmi­unum. Bent er ß a­ 20 af 28 fßtŠkum l÷ndum sÚu ekki ß rÚttri lei­ me­ a­ uppfylla ■˙saldarmarkmi­i­ um sßrafßtŠkt og ■ar af sÚu tˇlf ß ■ver÷fugri lei­, Ý ■eim l÷ndum af fj÷lgi vannŠr­um. Ennfremur sta­hŠfa samt÷kin a­ ver­i ekkert a­ gert gŠti b÷rnum sem deyja af v÷ldum fßtŠktar fj÷lga­ um milljˇn ßri­ 2015 og helmingur AfrÝkurÝkja muni b˙a vi­ matvŠlaskort.
Hunger costing poor nations ú290bn a year (The Independent)
 
Number of World's Hungry Drops Below 1 Billion (VOA)
 
Global hunger 'unacceptably high', UN report says (BBC)
 
Hunger dips but not by much (IRIN)
Sko­anak÷nnun Ý Bretlandi um vi­horf almennings:
Annar hver Breti telur fjßr-munum til ■rˇunarmßla sˇa­
 
R˙mlega helmingur Bretar telur a­ fjßrmunum til ■rˇunarmßla sÚ sˇa­ og svipa­ur fj÷ldi telur a­ sker­a eigi framl÷g til mßlaflokksins. Ůetta er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfum almennings Ý Bretlandi til ■rˇunarsamvinnu vi­ fßtŠkar ■jˇ­ir sem unnin var af IPS, Institute of Development Studies. K÷nnunin leiddi Ý ljˇs a­ 63% a­spur­ra telja a­ sker­a eigi stu­ning vi­ fßtŠkar ■jˇ­ir ß sama tÝma og rÝkisstjˇrnin glÝmir vi­ fjßrlagahalla. Jafnframt sřndi k÷nnunin a­ 52% ■jˇ­arinnar telja a­ ßrangur ■rˇunarsamvinnu sÚ ˇvi­unandi.
 
IPS hvetur stjˇrnv÷ld og frjßls fÚlagasamt÷k sem vinna a­ ■rˇunarmßlum a­ finna nřjar lei­ir til a­ upplřsa og vekja ßhuga almennings ß mßlaflokknum. "Vi­ ■urfum a­ heyra meira frß fˇlkinu sem břr vi­ betri lÝfskj÷r fyrir tilverkna­ ■rˇunarsamvinnu. Vi­ ■urfum a­ skilja betur hva­ skattgrei­endur Ý Bretlandi ■urfa a­ heyra til a­ sannfŠrast um a­ ■rˇunarsamvinna skilar ßrangri," hefur The Guardian eftir Lawrence Haddad hjß IDS.
 
SÚrstaka athygli vekur a­ a­eins 8% Ý k÷nnun IPS segjast vilja sjß aukin framl÷g til opinberra ■rˇunarmßla en Ý annarri k÷nnun Ý febr˙ar - sem var ger­ ß vegum DFID, Ůrˇunarsamvinnustofnunar Breta - voru 40% fylgjandi aukningu.

 
Britons think development aid for poor countries is wasted (The Guardian)
 
 
SŮ stofnanir me­ rřrari hlut Ý marghli­a ■rˇunara­sto­
DAC, ■rˇunarsamvinnunefnd OECD (Efnahags- og framfarastofnunarinnar), hefur nřveri­ gefi­ ˙t ßrsskřrslu um marghli­a ■rˇunara­sto­ - 2010 DAC Report on Multilateral Aid - ■ar sem fjalla­ er um nřja strauma Ý ■rˇunarmßlum ß vegum al■jˇ­astofnana eins og Al■jˇ­abankans og Sameinu­u ■jˇ­anna. ═ ßrsskřrslunni er vakin athygli ß ■vÝ a­ ■rßtt fyrir a­ hlutfall ODA (opinberrar ■rˇunara­sto­ar) gegnum marghli­a stofnanir sÚ st÷­ugt milli ßra hafi hlutur stofnana Sameinu­u ■jˇ­anna rřrna­. Ůß kemur fram a­ framlagsrÝki eyrnamerki Ý meira mŠli framl÷g sÝn, ■.e. krefjist ■ess a­ vita nßkvŠmlega hvernig fjßrmunirnir nřtist og hvar. Ůessi breyting er gagnrřnd Ý skřrslunni og s÷g­ til marks um a­ framlagsrÝkin rß­i fer­inni fremur Ý sta­ ■ess a­ ■÷rfin fyrir stu­ning rß­i.

═ skřrslunni kemur fram a­ marghli­a ■rˇunara­sto­ frß ═slandi nemur 27% af opinberum heildarframl÷gum til ■rˇunarmßla (bls. 91).

 
Jar­varmaveitur fela Ý sÚr gÝfurlegan ßvinning
- segir Magn˙s Gehringer sÚrfrŠ­ingur Ý orkumßlum
 
Nřting ß jar­varma til rafmagnsframlei­slu felur Ý sÚr tŠkifŠri til a­ auka orkufj÷lbreytni ß heimsvÝsu og sty­ur jafnframt vi­leitni til a­ takast ß vi­ loftslagsbreytingar og hlřnun jar­ar. Ůetta er mat Magn˙sar Gehringer sÚrfrŠ­ings Ý orkumßlum en hann ß sŠti Ý stjˇrn ESMAP (Energy Sector Management Assistance Program). Magn˙s er ═slendingur og kosta­ur er af utanrÝkisrß­uneytinu til starfa a­ jar­hitamßlum Ý Al■jˇ­abankanum.
Magn˙s segir Ý vi­tali ß vefsÝ­u ESMAP a­ menn hafi of lengi reitt sig ß a­ vinna eldsneyti ˙r jar­efnum og ■a­ komi a­ ■eim tÝmapunkti a­ ekki ver­i lengur unnt a­ halda ßfram ß ■eirri braut, hvorki ˙t frß hagkvŠmni, fjßrmßlum nÚ umhverfismßlum. ŮvÝ ■urfi a­ leita annarra lei­a til a­ framlei­a rafmagn.
Jar­varmaveitur fela a­ mati Magn˙sar Ý sÚr gÝfurlegan ßvinnning en hann bendir hins vegar ß a­ lÝti­ hafi veri­ gert til ■ess a­ sty­ja vi­ baki­ ß ■rˇunarl÷ndum vi­ a­ setja ß laggirnar verkefni Ý jar­varmamßlum.
 
 
 
Athyglisver­ar vefsÝ­ur um jar­hitamßl og endurnřjanlega orku
 
Athyglisvert
 
NorrŠna AfrÝkustofnunin: ┴rsskřrsla 2009
 
 
 
 
 
VeftÝmariti­ er ß...
facebook
Hamingjusamir ÷rlßtari en rÝkir
Hamingjusamt fˇlk er lÝklegra til a­ vera gjafmildara en ■eir sem eru au­ugir, a­ ■vÝ er fram kemur Ý nřrri al■jˇ­legri k÷nnun ß vegum samtakanna Charities Aid Foundation. K÷nnunin nß­i til 153 landa og tˇk til ■riggja ■ßtta: fjßrframlaga til gˇ­ger­armßla, ÷rlŠti ß tÝma og a­sto­ vi­ ˇkunnuga. ┴ ■essari gjafmildivÝsit÷lu eru ═slendingar Ý 14. sŠti, efstir Nor­urlanda■jˇ­a. Fjßrframl÷g almennings ß ═slandi til gˇ­ger­armßla rŠ­ur mestu um st÷­u ■jˇ­arinnar ß listanum.
Nřjar bŠkur
B÷rn og fram■rˇun Ý fßtŠkum rÝkjum
١ra Bj÷rnsdˇttir MA nemi Ý ■rˇunarfrŠ­um vi­ Hßskˇla ═slands er ■essa dagana Ý Gana a­ vinna a­ meistaraprˇfsritger­ sem tekur mi­ af ■eirri spurningu hvort efling ß ■ßttt÷ku ungmenna geti leitt a­ fram■rˇun Ý fßtŠkari samfÚl÷gum heimsins . ١ra hyggst  sÚrstaklega sko­a v÷ld og hlutverk barna innan verkefna Unicef Ý Ghana sem mi­a a­ ■vÝ a­ auka ■ßttt÷ku barna.
 
١ra lauk BA nßmi Ý mannfrŠ­i vori­ 2009 og skrifa­i lokaritger­ um barnavinnu og barna■rŠlkun me­ ßherslu ß vestrŠn ßhrif ß ger­ al■jˇ­asßttmßla. Vi­fangsefni­ fÚkk hana a­ horfa t÷luvert ÷­rum augum ß ■ßttt÷ku og virkni barna og ungmenna Ý ˇlÝkum samfÚl÷gum heimsins, a­ ■vÝ er h˙n segir ß bloggsÝ­u sinni ■ar sem hŠgt er a­ fylgjast me­ starfi hennar Ý Gana.
 
(Ef ■i­ vita­ af ═slendingum sem starfa a­ ßhugaver­um verkefnum sem tengjast ■rˇunarmßlum endilega lßti­ VeftÝmariti­ vita). 
Nřtt skipurit SIDA um ßramˇt
Nřtt skipurit sŠnsku ■rˇunarsamvinnustofnunarinnar SIDA lÝtur dagsins ljˇs um nŠstu ßramˇt. Ůß hverfa ■rjßr sto­ir sem stofnunin hvÝldi ß en ■ess Ý sta­ ver­ur teki­ upp klassÝskara mˇdel ■ar sem deildirnar heyra allar beint undir framkvŠmdastjˇrann. Stjˇrn SIDA ßkva­ ■essar breytingar ß fundi 31. ßg˙st en eins og sagt hefur veri­ frß Ý VeftÝmaritinu var framkvŠmdastjˇra stofnunarinnar sagt upp st÷rfum sÝ­astli­i­ vor.
NÝu af hverjum tÝu Evrˇpub˙um sty­ja ■rˇunarsamvinnu

GlŠnř sko­anak÷nnun me­al Evrˇpub˙a um vi­horf ■eirra til ■rˇunarsamvinnu og ■˙saldarmarkmi­a sřnir gÝfurlega mikinn stu­ning vi­ ■essi mßlefni. Alls kvß­ust 89% a­spur­ra telja ■rˇunarsamvinnu vera anna­ hvort mj÷g mikilvŠga e­a mikilvŠga, ■ar af 45% mj÷g mikilvŠga. Ůegar spurt var um ■a­ hvort auka ■Štti ■rˇunarsamvinnu reyndust 64% ■vÝ fylgjandi. ═ fyrri sko­anak÷nnunum Eurobarmeter hefur komi­ Ý ljˇs talsver­ur munur ß vi­horfum eldri bandalagsrÝkjanna og ■eirra nřju ■ar sem Ýb˙ar fyrrnefndu rÝkjanna hafa veri­ hli­hollari ■rˇunara­sto­ en nřju rÝkin. Ůessi munur fer mj÷g minnkandi.
 
Mestur stu­ningar var vi­ ■rˇunarsamvinnu me­al Ýb˙a SvÝ■jˇ­ar, ═rlands, Danmerkur, Finnlands, L˙xemburgar og Bretlands t÷ldu ■rˇunarsamvinnu mikilvŠga - yfir 90% Ý ÷llum l÷ndunum. ═b˙ar SlˇvenÝu, Eistlands og B˙lgarÝu mßtu ■rˇunarsamvinnu minnst.
 
Samskiptami­st÷­in Ý NamibÝu opnar heimasÝ­u
gunnisal
Nřstofnu­ Samskiptami­st÷­ heyrnarlausra Ý NambÝu opna­i d÷gunum heimasÝ­u. Ůar er a­ finna řmsar frÚttir um heyrnarlausra, frˇ­leik um starfsemi st÷­varinnar og ■jˇnustu.
 
ŮvÝ er vi­ a­ bŠta a­ ß d÷gunum birtist grein Ý namibÝsku dagbla­i um menntamßl heyrnarlausra Ý landinu me­ tilvÝsun Ý rß­stefnu sem ŮSS═ hÚlt um mßlefni heyrnarlausra Ý sÝ­asta mßnu­i. 
FrÚttir og frÚttaskřringar
Africa 'needs billions more aid' says Blair commission (BBC) 
 
 
 
Um VeftÝmariti­
 
VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnu-stofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.
          
Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.  

Ůeir sem vilja senda okkur ßbendingu um efni e­a afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is. 

Vi­ bi­jumst velvir­ingar ß ■vÝ a­ geta ekki nota­ Ýslenskar gŠsalappÝr Ý vi­t÷lum en bandarÝskt sni­mˇt VeftÝmaritsins leyfir ekki notkun ■eirra.
 
Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═
 
ISSN 1670-8105