Veft�marit um �r�unarm�l
�r�unarsamvinna
 Samstarfs�j��ir
15. september 2010
�riggja daga lei�togafundur um ��saldarmarkmi�in hefst � n�stu viku:
St�ndum vi� fyrirheitin - sameinumst um a� n� ��saldarmarkmi�unum
 
Fimm �r til stefnu - of stuttur t�mi?
Dr�g a� texta fyrir lei�togafundinn um ��saldarmarkmi�in liggur n� fyrir, 27 bla�s��ur, og ver�ur undirrita�ur � lok fundarins s��ar � m�nu�inum. Yfirskrift hans er "Keeping the Promise - United to Achieve the Millennium Devleopment Goals" (St�ndum vi� fyrirheitin - sameinumst um a� n� ��saldarmarkmi�unum). Lei�togafundurinn hefst 20. september og l�kur a� kv�ldi 22. september.
 
A� mati fulltr�a frj�lsra f�lagasamtaka er textinn ekki s� trausta a�ger�a��tlun sem v�nst haf�i veri�, fremur endurtekning � fyrri lofor�um og almennum skuldbindingum. � textanum er �v� haldi� fram a� unnt s� a� n� ��saldarmarkmi�unum fyrir �ri� 2015, jafnvel � f�t�kustu r�kjunum, me� endurn�jun skuldbindinga, �rangursr�kari framkv�md og auknum sameiginlegum a�ger�um allra a�ildarr�kja Sameinu�u �j��anna, auk annarra hagsmunaa�ila.
 
Fj�lmargar sk�rslur um ��saldarmarkmi�in hafa komi� �t s��ustu daga � a�draganda fundarins og h�r fyrir ne�an eru kr�kjur � hluta af �eirri �tg�fu. Vert er a� vekja s�rstaka athygli � st��usk�rslum um hvert og eitt ��saldarmarkmi�anna �tta sem Sameinu�u �j��irnar hafa teki� saman.
 

Lancet and London International Development Centre CommissionThe Millennium Development Goals: a cross-sectoral analysis and principles for goal setting after 2015
 
Struggle to agree UN summit kickstart for Millennium goals
 
S�ning UNECO � New York � tengslum vi� lei�togafundinn me� �herslu � menntun
 
Global poverty and the new bottom billion: Three-quarters of theWorld's poor live in middle-income countries (IDS)
 
Which bottom billion? (The Guardian)
 
Education is the catalyst for the millennium goals (EFAReport)
 
Med FNs tusen�rsm�l fra "velferdskolonialisme" til de "3K'er"? (Internajonale udviklingssp�rsm�l)
 
Moving beyond the Millennium Development Goals: A more honest conversation?, eftir Phil Vernon and Deborrah Baksh
 
Eight steps to a better world, eftir Madeleine Bunting (The Guardian)
 
World Bank Vows To Invest More Resources to Help African Countries Meet Millennium Development Goals (VOA)
 
Amnesty International Activates "Maternal Death Clock" in NYC's Times Square Monday, Sept. 20, to Show Tragic Cost of Poverty as United Nations Opens Three-Day Poverty Summit

Sta�a ��saldarmarkmi�anna 2010
 
1. �tr�ma s�rustu f�t�kt og hungri.
 
2. Tryggja �llum grunnmenntun.
 
 
Al�j��adagur l�sis haldinn h�t��legur
�hrifar�kast a� hlusta � konur segja fr� reynslu sinni
- segir Hildur Edda Einarsd�ttir starfsnemi � M�samb�k sem fylgdist �ar me� h�t��ah�ldum
 
�essar konur sungu �mislegt skemmtilegt, til d�mis �akkars�ng tileinka�an ICEIDA. Lj�smynd: Hildur Edda.
Al�j��adagur l�sis var haldinn h�t��legur v��a um heim � s��ustu viku en dagurinn er jafnframt bar�ttudagur � m�rgum l�ndum og mikilv�gi l�sis mest haldi� � lofti �ar sem �l�si er �tbreitt. Sta�h�ft er a� um 776 millj�nir fullor�inna s�u �l�sar, �.e. einn af hverjum fimm � heiminum og tveir af hverjum �remur �eirra eru konur. Um 75 millj�nir barna eru utan sk�la og miklu fleiri b�rn s�kja sk�la �reglulega e�a flosna upp fr� n�mi.
 
Samkv�mt n�justu sk�rslu UNECSCO - Global Monitoring Report on Education for All (2010) - hefur heimskreppan dregi� �r framf�rum � �essu svi�i � s��ustu misserum. Fulltr�ar Sameinu�u �j��anna v�ktu � s��ustu viku s�rstaka athygli � �l�si kvenna og k�llu�u eftir meira fj�rmagni � �v� skyni a� b�ta st��u �eirra. Ban Ki-moon framkv�mdastj�ri S� lag�i �herslu � ��r umbreytingar sem ver�a � h�gum fj�lskyldna og samf�lags �egar konur eru l�sar. "Konur sem kunna a� lesa eru l�klegri til �ess a� senda b�rn s�n � sk�la, einkanlega st�lkub�rn," sag�i hann. "Me� �v� a� n� t�kum � lestri ver�a konur fj�rhagslega sj�lfst��ari og taka meiri ��tt � f�lagsl�fi, stj�rnm�lum og menningarstarfi. Margoft hefur veri� sanna� a� fj�rfesting � menntun kvenna skilar s�r � aukinni �r�un."
 
Al�j��adagur l�sis hefur veri� haldinn h�t��legur fr� �rinu 1966.
 
Hildur Edda Einarsd�ttir starfsnemi �SS� � M�samb�k fylgdist me� al�j��adegi l�sis � Jangamo �ar sem �slendingar sty�ja vi� baki� � fullor�innafr��slu. H�n l�sir �v� sem fyrir auga bar:
 
Al�j��legur dagur l�sis, sem haldinn var �ann 8. september s��astli�inn, hefur sennilega fari� framhj� m�rgum �slendingum, en h�r � M�samb�k var hann haldinn h�t��legur, enda �rin �st��a til � landi �ar sem t�pur helmingur fullor�inna* er �l�s. Okkur Dulce Mungoi, verkefnast�ru f�lagslegra verkefna hj� Iceida � M�samb�k, hlotna�ist s� hei�ur a� f� a� vera vi�staddar h�t��ah�ld � Jangamo-umd�mi � Inhambane-h�ra�i, �ar sem fj�lmargir fullor�nir l�ra a� lesa og skrifa me� stu�ningi Iceida. F�lki� � Ravene, sem bau� � gle�skap, m�tti pr��b�i� til h�t��ahaldanna og haf�i skreytt sv��i� h�tt og l�gt. Skemmtiatri�in sem bo�i� var upp � voru heldur ekkert slor, konur og b�rn stigu dans vi� taktfastan undirleik ungra karlmanna sem  spilu�u � trommur, flautu, s�g og fleiri hlj��f�ri. S�ngatri�in voru fj�lm�rg og h�pur kvenna, sem stundu�u e�a h�f�u stunda� n�m � lestri og skrift, sungu me�al annars eitt lag �ar sem textinn fjalla�i um mikilv�gi �ess a� leggja hart a� s�r ef ma�ur �tla�i a� uppskera r�kulega og anna� sem h�t einfaldlega: 8. september - Al�j��legur dagur l�sis.
 
Einna �hrifar�kast var �� a� hlusta � �rj�r konur lesa erindi sem ��r h�f�u sj�lfar skrifa� um reynslu s�na af �v� a� l�ra a� lesa og skrifa � fullor�insaldri. ��r l�stu �v� til d�mis hvernig lestrarkunn�ttan haf�i gert �eim kleift a� l�ra almennilega a� nota s�ma, skilja betur hva� v�ri a� gerast � heiminum, bjarga s�r sj�lfar � innkaupum og ekki s�st a�sto�a b�rnin s�n vi� heiman�mi�. Allar voru ��r � einu m�li um a� lestrarn�mi� hef�i breytt l�fi �eirra til hins betra og a� ��r hef�u fullan skilning � mikilv�gi bar�ttunnar gegn �l�si me�al landsmanna, enda illm�gulegt a� n� framf�rum � samf�laginu �n menntunar. A� lokum kom kvennah�purinn aftur saman og steig dans og s�ng s�rstakan �akkars�ng fyrir Iceida �ar sem ��r ��kku�u stu�ninginn vi� verkefni� vi� glymjandi l�fatak allra vi�staddra.
 
Gle�in skein �r hverju andliti � h�t��inni (�� � bland vi� feimni sumra vi� �slensku a�komukonuna) og lj�st er a� f�lki� � Ravene er s�rstaklega �akkl�tt fyrir t�kif�rin sem �au hafa til lestrarn�ms, sem eru auglj�slega ekki � hverju str�i � landi �ar sem meirihluti �b�a b�r � dreifb�li og �l�si er svo �tbreitt sem raun ber vitni.
 
*47,8 pr�sent landsmanna er �l�s samkv�mt t�lum fr� 2010.
 

Sub-Saharan Africa's Education Challenge (UNESCO)
�rj�r samstarfs�j��ir �slendinga � h�pi 17 Afr�ku�j��a � framfarabraut
 
Systur � Kampala, �ganda. Lj�smynd: gunnisal
 
G��ar fr�ttir fr� Afr�ku: Sautj�n �j��ir hafa sn�i� baki vi� �t�kum, st��nun og einr��ishef� fort��arinnar. Af �essum sautj�n �j��um eru �rj�r af fj�rum samstarfs�j��um �slendinga � �r�unarsamvinnu, �ganda, Namib�a og M�samb�k. Fj�r�a samstarfs�j��in, Malav�, er � h�pi fimm Afr�ku�j��a, sem eiga skammt eftir �fari� inn � �ennan flokk �j��anna.
�etta er mat bandar�sku stofnunarinnar Center for Global Development. Steven Radelet segir � b�kinni Emerging Africa: How 17 Countries Are Leading The Way a� � s��ustu fimmt�n �rum hafi �essar �j��ir sagt skili� vi� gamlar neikv��ar sta�al�myndir f�t�ktar og mistaka og feta� braut � �tt a�  st��ugum og auknum hagvaxti, eflingu l��r��is, b�ttum stj�rnunarh�ttum og dregi� �r f�t�kt. � �llum sautj�n r�kjunum s� � gangi dj�pst��ar efnahagslegar og stj�rnm�lalegar breytingar.
 
�tg�fudagur b�karinnar er � morgun, 16. september.
Danir kynna n�ja stefnu � �r�unarm�lum:
F�kka samstarfsl�ndum ni�ur � fimmt�n og einbeita s�r a� fimm lykil��ttum
 
Danir �tla a� f�kka samstarfs�j��um og leggja �herslu � Afr�ku og �st��ug r�ki. Lj�smynd fr� �ganda: gunnisal
 
Danir hafa breytt �herslum � opinberri �r�unarsamvinnu � s��ustu m�nu�um og �tla a� f�kka samstarfs�j��um og svi�um. D�nsk stj�rnv�ld �tla a� f�kka samstarfs�j��um ni�ur � 26 �egar � n�sta �ri me� �v� takmarki a� n� �eim ni�ur � 15 � n�stu �rum. D�nsk stj�rnv�ld �tla a� leggja �herslu � Afr�ku og �st��ug r�ki. 
 
�� �tlar Danir a� starfa einv�r�ungu � fimm skilgreindum lykil��ttum - 1) frelsi, l��r��i og mannr�ttindi; 2) hagv�xtur og atvinna; 3) kynjajafnr�tti; 4) st��ugleiki og �st��ugleiki og 5) umhverfi og loftslagsm�l.
 
� �eim tilgangi a� kynna n�jar �herslur og n�ja stefnu hefur danska utanr�kisr��uneyti� gefi� �t tv� rit, annars vegar Freedom from Poverty - Freedom to Change, sem hefur a� geyma n�ja �r�unarm�lasefnu, og hins vegar riti� Priorities of the Danish Government for Danish Development Assistance.
 
"Danm�rk stefnir a� �v� a� sty�ja bl�mleg einkafyrirt�ki til �ess a� �rva �r�un � samstarfsr�kjunum," sag�i Soren Pind �r�unarm�lar��herra � r��u � r��stefnu � d�gunum sem haldin var � vegum Vi�skiptask�la Kaupmannahafnar �ar sem fjalla� var um n�sk�pun, v�xt og �r�un.
 
"Vi� sem framlagsr�ki getum a�sto�a� �j��ir og einkageira �eirra vi� a� bl�mstra. Vi� getum stutt vi� getu f�t�kra r�kja me� �msum h�tti sem g�ti rutt �r vegi einhverjum hindrunum fyrir innlenda frumkv��la og skapa� t�kf�ri til vaxtar og atvinnusk�pununar � vi�eigandi og sj�lfb�ran h�tt," sag�i r��herrann.
 
Meginverkefni Dana � svi�i �r�unarsamvinnu ver�a �fram � Afr�ku samkv�mt fj�gurra �ra ��tlun �ranna 2011 til 2015. � �runum 2011 til 2013 ver�ur vari� 15.2 millj�r�um danskra kr�na til �r�unarsamvinnu og samkv�mt sp� um �j��artekjur ver�ur hlutfall Dana af vergum �j��artekjum 0,84% � n�sta �ri.
Hefur hungri� � heiminum ekkert breyst � tvo �ratugi?
 
ActionAid hvetur r�kar �j��ir til a� takast strax � vi� s�raf�t�kt. Lj�smynd: gunnisal
Me� �v� a� taka K�na �t fyrir sviga hefur hungur � heiminum ekkert breyst � tvo �ratugi, a� �v� er fram kemur � n�rri sk�rslu samtakanna ActionAid sem birt var � g�r. Samt�kin segja a� h�lfur milljar�ur
manna b�i vi� langvarandi vann�ringu. � sk�rslunni - Who's Really Fighting Hunger? - segir a� f�t�ktin kosti �r�unarr�ki 450 milljar�a dala �rlega e�a t�falt �a� fj�rmagn sem �urfi til a� draga �r s�raf�t�kt fyrir �ri� 2015 samkv�mt ��saldarmarkmi�unum. Bent er � a� 20 af 28 f�t�kum l�ndum s�u ekki � r�ttri lei� me� a� uppfylla ��saldarmarkmi�i� um s�raf�t�kt og �ar af s�u t�lf � �ver�fugri lei�, � �eim l�ndum af fj�lgi vann�r�um. Ennfremur sta�h�fa samt�kin a� ver�i ekkert a� gert g�ti b�rnum sem deyja af v�ldum f�t�ktar fj�lga� um millj�n �ri� 2015 og helmingur Afr�kur�kja muni b�a vi� matv�laskort.
Hunger costing poor nations �290bn a year (The Independent)
 
Number of World's Hungry Drops Below 1 Billion (VOA)
 
Global hunger 'unacceptably high', UN report says (BBC)
 
Hunger dips but not by much (IRIN)
Sko�anak�nnun � Bretlandi um vi�horf almennings:
Annar hver Breti telur fj�r-munum til �r�unarm�la s�a�
 
R�mlega helmingur Bretar telur a� fj�rmunum til �r�unarm�la s� s�a� og svipa�ur fj�ldi telur a� sker�a eigi framl�g til m�laflokksins. �etta er ni�ursta�a n�rrar k�nnunar � vi�horfum almennings � Bretlandi til �r�unarsamvinnu vi� f�t�kar �j��ir sem unnin var af IPS, Institute of Development Studies. K�nnunin leiddi � lj�s a� 63% a�spur�ra telja a� sker�a eigi stu�ning vi� f�t�kar �j��ir � sama t�ma og r�kisstj�rnin gl�mir vi� fj�rlagahalla. Jafnframt s�ndi k�nnunin a� 52% �j��arinnar telja a� �rangur �r�unarsamvinnu s� �vi�unandi.
 
IPS hvetur stj�rnv�ld og frj�ls f�lagasamt�k sem vinna a� �r�unarm�lum a� finna n�jar lei�ir til a� uppl�sa og vekja �huga almennings � m�laflokknum. "Vi� �urfum a� heyra meira fr� f�lkinu sem b�r vi� betri l�fskj�r fyrir tilverkna� �r�unarsamvinnu. Vi� �urfum a� skilja betur hva� skattgrei�endur � Bretlandi �urfa a� heyra til a� sannf�rast um a� �r�unarsamvinna skilar �rangri," hefur The Guardian eftir Lawrence Haddad hj� IDS.
 
S�rstaka athygli vekur a� a�eins 8% � k�nnun IPS segjast vilja sj� aukin framl�g til opinberra �r�unarm�la en � annarri k�nnun � febr�ar - sem var ger� � vegum DFID, �r�unarsamvinnustofnunar Breta - voru 40% fylgjandi aukningu.

 
Britons think development aid for poor countries is wasted (The Guardian)
 
 
S� stofnanir me� r�rari hlut � marghli�a �r�unara�sto�
DAC, �r�unarsamvinnunefnd OECD (Efnahags- og framfarastofnunarinnar), hefur n�veri� gefi� �t �rssk�rslu um marghli�a �r�unara�sto� - 2010 DAC Report on Multilateral Aid - �ar sem fjalla� er um n�ja strauma � �r�unarm�lum � vegum al�j��astofnana eins og Al�j��abankans og Sameinu�u �j��anna. � �rssk�rslunni er vakin athygli � �v� a� �r�tt fyrir a� hlutfall ODA (opinberrar �r�unara�sto�ar) gegnum marghli�a stofnanir s� st��ugt milli �ra hafi hlutur stofnana Sameinu�u �j��anna r�rna�. �� kemur fram a� framlagsr�ki eyrnamerki � meira m�li framl�g s�n, �.e. krefjist �ess a� vita n�kv�mlega hvernig fj�rmunirnir n�tist og hvar. �essi breyting er gagnr�nd � sk�rslunni og s�g� til marks um a� framlagsr�kin r��i fer�inni fremur � sta� �ess a� ��rfin fyrir stu�ning r��i.

� sk�rslunni kemur fram a� marghli�a �r�unara�sto� fr� �slandi nemur 27% af opinberum heildarframl�gum til �r�unarm�la (bls. 91).

 
Jar�varmaveitur fela � s�r g�furlegan �vinning
- segir Magn�s Gehringer s�rfr��ingur � orkum�lum
 
N�ting � jar�varma til rafmagnsframlei�slu felur � s�r t�kif�ri til a� auka orkufj�lbreytni � heimsv�su og sty�ur jafnframt vi�leitni til a� takast � vi� loftslagsbreytingar og hl�nun jar�ar. �etta er mat Magn�sar Gehringer s�rfr��ings � orkum�lum en hann � s�ti � stj�rn ESMAP (Energy Sector Management Assistance Program). Magn�s er �slendingur og kosta�ur er af utanr�kisr��uneytinu til starfa a� jar�hitam�lum � Al�j��abankanum.
Magn�s segir � vi�tali � vefs��u ESMAP a� menn hafi of lengi reitt sig � a� vinna eldsneyti �r jar�efnum og �a� komi a� �eim t�mapunkti a� ekki ver�i lengur unnt a� halda �fram � �eirri braut, hvorki �t fr� hagkv�mni, fj�rm�lum n� umhverfism�lum. �v� �urfi a� leita annarra lei�a til a� framlei�a rafmagn.
Jar�varmaveitur fela a� mati Magn�sar � s�r g�furlegan �vinnning en hann bendir hins vegar � a� l�ti� hafi veri� gert til �ess a� sty�ja vi� baki� � �r�unarl�ndum vi� a� setja � laggirnar verkefni � jar�varmam�lum.
 
 
 
Athyglisver�ar vefs��ur um jar�hitam�l og endurn�janlega orku
 
Athyglisvert
 
Norr�na Afr�kustofnunin: �rssk�rsla 2009
 
 
 
 
 
Veft�mariti� er �...
facebook
Hamingjusamir �rl�tari en r�kir
Hamingjusamt f�lk er l�klegra til a� vera gjafmildara en �eir sem eru au�ugir, a� �v� er fram kemur � n�rri al�j��legri k�nnun � vegum samtakanna Charities Aid Foundation. K�nnunin n��i til 153 landa og t�k til �riggja ��tta: fj�rframlaga til g��ger�arm�la, �rl�ti � t�ma og a�sto� vi� �kunnuga. � �essari gjafmildiv�sit�lu eru �slendingar � 14. s�ti, efstir Nor�urlanda�j��a. Fj�rframl�g almennings � �slandi til g��ger�arm�la r��ur mestu um st��u �j��arinnar � listanum.
N�jar b�kur
B�rn og fram�r�un � f�t�kum r�kjum
��ra Bj�rnsd�ttir MA nemi � �r�unarfr��um vi� H�sk�la �slands er �essa dagana � Gana a� vinna a� meistarapr�fsritger� sem tekur mi� af �eirri spurningu hvort efling � ��ttt�ku ungmenna geti leitt a� fram�r�un � f�t�kari samf�l�gum heimsins . ��ra hyggst  s�rstaklega sko�a v�ld og hlutverk barna innan verkefna Unicef � Ghana sem mi�a a� �v� a� auka ��ttt�ku barna.
 
��ra lauk BA n�mi � mannfr��i vori� 2009 og skrifa�i lokaritger� um barnavinnu og barna�r�lkun me� �herslu � vestr�n �hrif � ger� al�j��as�ttm�la. Vi�fangsefni� f�kk hana a� horfa t�luvert ��rum augum � ��ttt�ku og virkni barna og ungmenna � �l�kum samf�l�gum heimsins, a� �v� er h�n segir � bloggs��u sinni �ar sem h�gt er a� fylgjast me� starfi hennar � Gana.
 
(Ef �i� vita� af �slendingum sem starfa a� �hugaver�um verkefnum sem tengjast �r�unarm�lum endilega l�ti� Veft�mariti� vita). 
N�tt skipurit SIDA um �ram�t
N�tt skipurit s�nsku �r�unarsamvinnustofnunarinnar SIDA l�tur dagsins lj�s um n�stu �ram�t. �� hverfa �rj�r sto�ir sem stofnunin hv�ldi � en �ess � sta� ver�ur teki� upp klass�skara m�del �ar sem deildirnar heyra allar beint undir framkv�mdastj�rann. Stj�rn SIDA �kva� �essar breytingar � fundi 31. �g�st en eins og sagt hefur veri� fr� � Veft�maritinu var framkv�mdastj�ra stofnunarinnar sagt upp st�rfum s��astli�i� vor.
N�u af hverjum t�u Evr�pub�um sty�ja �r�unarsamvinnu

Gl�n� sko�anak�nnun me�al Evr�pub�a um vi�horf �eirra til �r�unarsamvinnu og ��saldarmarkmi�a s�nir g�furlega mikinn stu�ning vi� �essi m�lefni. Alls kv��ust 89% a�spur�ra telja �r�unarsamvinnu vera anna� hvort mj�g mikilv�ga e�a mikilv�ga, �ar af 45% mj�g mikilv�ga. �egar spurt var um �a� hvort auka ��tti �r�unarsamvinnu reyndust 64% �v� fylgjandi. � fyrri sko�anak�nnunum Eurobarmeter hefur komi� � lj�s talsver�ur munur � vi�horfum eldri bandalagsr�kjanna og �eirra n�ju �ar sem �b�ar fyrrnefndu r�kjanna hafa veri� hli�hollari �r�unara�sto� en n�ju r�kin. �essi munur fer mj�g minnkandi.
 
Mestur stu�ningar var vi� �r�unarsamvinnu me�al �b�a Sv��j��ar, �rlands, Danmerkur, Finnlands, L�xemburgar og Bretlands t�ldu �r�unarsamvinnu mikilv�ga - yfir 90% � �llum l�ndunum. �b�ar Sl�ven�u, Eistlands og B�lgar�u m�tu �r�unarsamvinnu minnst.
 
Samskiptami�st��in � Namib�u opnar heimas��u
gunnisal
N�stofnu� Samskiptami�st�� heyrnarlausra � Namb�u opna�i d�gunum heimas��u. �ar er a� finna �msar fr�ttir um heyrnarlausra, fr��leik um starfsemi st��varinnar og �j�nustu.
 
�v� er vi� a� b�ta a� � d�gunum birtist grein � namib�sku dagbla�i um menntam�l heyrnarlausra � landinu me� tilv�sun � r��stefnu sem �SS� h�lt um m�lefni heyrnarlausra � s��asta m�nu�i. 
Fr�ttir og fr�ttask�ringar
Africa 'needs billions more aid' says Blair commission (BBC) 
 
 
 
Um Veft�mariti�
 
Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnu-stofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu �SS�.
          
Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.  

�eir sem vilja senda okkur �bendingu um efni e�a afskr� sig af netfangalista eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� [email protected]. Ritstj�ri er Gunnar Salvarsson, [email protected]

Vi� bi�jumst velvir�ingar � �v� a� geta ekki nota� �slenskar g�salapp�r � vi�t�lum en bandar�skt sni�m�t Veft�maritsins leyfir ekki notkun �eirra.
 
Bestu kve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�
 
ISSN 1670-8105