Veft�marit um �r�unarm�l
�r�unarsamvinna
Samstarfs�j��ir 
17. mars 2010
Breytingar � verklagi � framkv�md �r�unarsamvinnu � �ganda:
Innlendir verkefnisfulltr�ar r��nir � auknum m�li
�rniHelgason
Innlendir verkefnisfulltr�ar hafa � auknum m�li veri� r��nir til starfa til starfa � vegum �r�unar-samvinnustofnunar �slands � �ganda. A�eins einn �slenskur verkefnastj�ri, Geir Oddsson au�lindafr��ingur, er starfandi � umd�misskrifstofunni � Kampala, en Dr�fa H. Kristj�nsd�ttir er verkefnastj�ri �r�unarverkefna � fiskimannasamf�l�gum �ti � eyjum Kalangala h�ra�s � Viktor�uvatni. B��i Dr�fa og Geir sinna fyrst og fremst eftirliti og eftirfylgni fremur en beinni framkv�md verkefna. 

 
"�essi breyting samr�mist �eirri meginbreytingu a� veitendur �r�unara�sto�ar hafa � s�auknum m�li breytt verklagi s�nu fr� �v� a� framkv�ma verkefnin sj�lfir me� beinum verkefnastu�ningi, eigin ums�slu og framkv�md verkefna, yfir � a� veita svokalla�an fj�rlagastu�ning, sty�ja �kve�na geira e�a fj�rmagna skilgreind verkefni �kve�inna stofnana samtarfslandsins. Og �� nota �eir innlend kerfi vi� veitingu og eftirlit me� a�sto�inni. �etta ���ir a� hlutverk �tsendra starfsmanna veitenda �r�unara�sto�ar ver�ur fyrst og fremst eftirlit me� framkv�md og �rangri. �essi breyting sem hefur or�i� hj� �SS� � �ganda f�rir okkur n�r �v� a� uppfylla skuldbindingar okkar gagnvart �kv��um Par�saryfirl�singarinnar og Accra sam�ykktarinnar um a�l�gun, samh�fingu, l�kkun kostna�ar og �rangur," segir Geir � samtali vi� Veft�mariti�. "�a� skapa�ist t�kif�ri til a� breyta fyrirkomulaginu h�r � �ganda � s��asta �ri. �� kl�ru�u tveir �slenskir verkefnastj�rar samninga s�na og �g var r��inn � �etta n�ja hlutverk, eftir a� hafa loka� umd�misskrifstofunni � N�karagva s��astli�i� sumar."
 
Geir hefur umsj�n me� verkefnum � svi�i fiskim�la, fullor�innafr��slu og frumkv��lafr��slu en innlendu starfsmennirnir, �mist � fullu starfi e�a hlutastarfi, eru James Sekatawa, verkefnastj�ri "Quality Assurance for Fish Marketing Project", Maria Goreth Nandago, yfirverkefnisfulltr�i og Lilian Asaba, verkefnisfulltr�i fullor�insfr��sluverkefna. �ti � Kalangala eru verkefnisstarfsmenn �r�r, Pius Ichariat, yfirverkefnisfulltr�i, Ben Twikirize, verkefnisfulltr�i og James Kayizzi, verkefnisfulltr�i. Samuel Lutwarma, r��gjafaverkfr��ingur sinnir eftirliti me� byggingaframkv�mdum b��i � �r�unarverkefninu �ti � eyjunum og fiskiverkefninu.

 
�herslur � �r�unarsamstarfi �slands og �ganda hafa veri� � svi�i fiskim�la, fullor�insfr��slu, bygg�a�r�unar og frumkv��lafr��slu. N�tt verkefni � svi�i g��am�la fiskafur�a h�fst formlega fyrir r�ttu �ri. Markmi� �ess er a� byggja upp getu og �ekkingu � fiskisamf�l�gum um me�fer�, g��i og marka�ssetningu � fiski og fiskafur�um og stu�la �annig a� b�ttri afkomu �b�a � fiskisamf�l�gum vi� Kyogavatn og Albertsvatn. Innlendur s�rfr��ingur, James Sekatawa, var r��inn verkefnisstj�ri verkefnisins � j�ni 2009. -Gsal, Kampala


"Erum a� gera mj�g g��a hluti � �r�unarm�lum fyrir �ganda," - segir Leah Sepuya skrifstofustj�ri
 
gunnisal
"�g hef teki� eftir �v� �� f�einu m�nu�i sem �g hef starfa� me� �r�unarsamvinnustofnun �slands a� verklagi� m�tast afskaplega miki� af �rangri og �byrg�," segir Leah Sepuya skrifstofustj�ri umd�misskrifstofu �SS� � Kampala en h�n t�k vi� �v� starfi seint � s��asta �ri. "�g er �eirrar sko�unar a� vi� s�um a� gera mj�g g��a hluti � �r�unarm�lum fyrir �ganda og h�purinn er einbeittur og telur ekki eftir s�r a� leggja � sig aukalega til �ess a� n� �rangri � starfi me� grasr�tinni, jafnvel � afskekktustu h�ru�um landsins."
 
Leah kve�st hafa s�tt um skrifstofustj�rastarfi� s�kum �ess a� h�n hafi haft reynslu af verkefnabundinni �r�unara�sto�, haf�i m.a. ��ur unni� hj� frj�lsum f�lagasamt�kum eins og Life Belt Aid Uganda vi� tveggja �ra verkefni til a� auka samf�lagslega vitund um ge�sj�kd�ma. Einnig vann Leah sem skrifstofustj�ri � �remur bandar�skum �r�unarverkefnum, tveimur � vegum USAID og einu verkefni � vegum Bill & Melinda Gates sj��sins en �ll verkefnin voru rekin af University Reseach Company, bandar�sku fyrirt�ki sem s�rh�fir sig � rekstri sl�kra verkefna um heim allan.
 
"�ganda hefur margv�slega m�guleika til vaxtar en �v� mi�ur er svo margt sem hamlar," segir Leah. "�a� er miki� spilling, atvinnuleysi og menntakerfi� er ekki mj�g hagn�tt, alls kyns fr��i eru kennd � sk�lum sem aldrei reynir � � veruleikanum. Opinberu f� er l�ka illa vari� og r�kisstj�rnin tekur ��arfa l�n, t.d. var miki� f� teki� a� l�ni til a� halda Samveldisfundinn h�r � �ganda � s��asta �ri en reikningsskilin eru mj�g dapurleg. Miklum fj�rmunum er l�ka vari� � ranns�knir �missa m�la en �v� mi�ur berast sk�rslur seint og s�kud�lgarnir sjaldnast f�r�ir til b�kar," segir h�n.
 
Leah nefnir einnig �ann vanda �ganda sem sn�r a� skorti � fj�rfestingu � landinu. "M�rg fyrirt�ki af �msu tagi skj�ta upp kollinum � sk�mmum t�ma en h�tta starfsemi � enn skemmri t�ma vegna �miss konar �st��na. En, �r�tt fyrir �etta eru margir geirar � okkar samf�lagi sem s�na st��ugar framfarir eins og �a� � b��i vi� um heilbrig�is- og menntam�l, ��kk s� �r�unarsamvinnu."

Leah Sepuya er 25 �ra, yngsta barn m��ur sem eigna�ist fj�gur b�rn, tvo drengi og tv�r st�lkur. Leah segir a� h�n hafi misst f��ur sinn ungan, �egar h�n var �riggja �ra, og �v� hafi �a� komi� � hlut m��urinnar einnar a� ala �nn fyrir b�rnunum. Eftir grunn-og framhaldssk�lag�ngu l� lei� hennar � Kyambogo h�sk�lann �ar sem h�n lauk BA n�mi � stj�rns�slufr��um og h�n stefnir a� �v� a� lj�ka MBA n�mi s��ar � �rinu. -Gsal, Kampala.
 
�ganda: Framlagsr�ki h�ta a� sker�a bein framl�g � r�kissj��
 
gunnisal
Museveni forseti �ganda segir a� veitendur �r�unara�sto�ar eigi ekki a� spyrja spurninga um stj�rns�slu, hann s� s�rf�r�ingur � �eim m�lum og spyr � fors��u The Daily Monitor � vikunni hver s� �ess umkominn a� lesa yfir honum um m�l sem l�ta a� stj�rnun. 
 
Deila fulltr�a �eirra �j��a og al�j��astofnana sem grei�a beint inn � r�kissj�� landsins magnast en �eir hafa l�ti� a� �v� liggja a� sker�a framl�g ver�i ekki teki� � �msum spillingarm�lum. S��ast skrifu�u �r�r vestr�nir stj�rnarerindrekar br�f til yfirkj�rstj�rnar me� a�finnslum um h�gagang var�andi umb�tur fyrir kosningarnar � n�sta �ri. �� hitti umd�misstj�ri Al�j��abankans � �ganda forsetann � d�gunum og kraf�ist �ess a� teki� yr�i � spillingu � "��stu st��um" eins og �a� var or�a�.  Framlagsr�ki leggja �ganda til �ri�jung af fj�rl�gum �rsins.
 
Margir fulltr�ar framlagsr�kja eru or�nir langeygir eftir raunverulegum a�ger�um af h�lfu stj�rnvalda � framhaldi af margv�slegum spillingarm�lum sem ekki hefur veri� fylgt n�gilega eftir a� �eirra mati.
 
 
 
 
R��stefna um hreinl�tism�l � Kampala:
Skora� � r�kisstj�rnir a� leggja ofurkapp � a�gengi a� hreinu vatni og betri hreinl�tisa�st��u
 
gunnisal
Innan vi� fimm �r eru fram a� t�mam�rkunum sem �j��ir Sameinu�u �j��anna settu s�r �egar ��saldarmarkmi�in voru sam�ykkt. � r��stefnu sem haldin var h�r � Kampala � s��ustu viku um hreinl�tism�l og hollustuh�tti var sam�ykkt �skorun til stj�rnvalda � �r�unarr�kjum a� leggja ofurkapp � verkefni sem mi�a a� �v� a� auka a�gengi �b�a a� hreinu vatni og hreinl�tisa�st��u. 
 
� fundinum var bent � a� flest ��saldarmarkmi�in v�ru undir �v� komi� a� �rangur n��ist � vatnsm�lum. Fyrsta markmi�i� um a� draga �r s�raf�t�kt v�ri undir �v� komi� a� b�ta a�gengi a� hreinu vatni, vann�ring myndi minnka og einnig var bent � mikilv�gi �ess a� hafa a�gengi a� vatni � sk�lum, ekki a�eins hreinl�tisins vegna, heldur l�ka til a� fj�lga st�lkum � sk�lum sem ella v�ru heilu og h�lfu dagana vi� vatnsbur�.
 
Elhadj As Sy, sv��isstj�ri UNICEF tekur undir �a� a� m�rg �nnur ��saldarmarkmi� n�ist ef unnt v�ri a� b�ta hreinl�tism�lin. Hann nefnir s�rstaklega d�nart��ni barna.
 
"A�gengi a� hreinl�tisa�st��u er r�ttindam�l �v� h�n tryggir heilsu og mannlega reisn," var haft eftir Elhadj sem benti jafnframt � a� barn deyr t�unda hverja sek�ndu � heiminum vegna sj�kd�ma sem rekja m� til �ess a� sl�k a�sta�a er ekki fyrir hendi. 
 
Aphrodis Kagaba, l�knir fr� R�anda, sem einnig s�tti r��stefnuna segir a� leggja beri meiri �herslu en gert hafi veri� � hand�vott til a� draga �r �tbrei�slu smitsj�kd�ma. "Ni�urgangspestir eru ein megin d�narors�k barna undir fimm �ra aldri. Me� �v� a� leggja �herslu � hreinl�ti ver�ur unnt a� draga varanlega �r barnadau�a sem � s�r sk�ringingar � �essum sj�kd�mum svo og ormum � ��rmum sem valda vann�ringu," sag�i l�knirinn. Bent var � d�mi fr� R�anda �ar sem hluti af heilbrig�isverkefni var a� hvetja til aukinna hand�votta sem leiddi til �ess a� tilfellum ni�urgangspesta f�kka�i  um 40%. 

 
A� mati WaterAid samtakanna skortir einn milljar� manna hreint drykkjarvatn og 2.4 milljar�ar manna b�a vi� �vi�unandi hreinl�tisa�st��u. -Gsal, Kampala
Fj�rlagastu�ningur vi� M�samb�k:
Framlagsr�kin halda a� s�r h�ndum og krefjast �rb�ta
 
gunnisal
N�tj�n �j��ir sem veitt hafa M�samb�k beinan fj�rlagastu�ning hafa ekki greitt umsamdar fj�rh��ir inn� r�kissj�� landsins fr� �v� um mi�jan desember. Samt�k framlagsr�kjanna, G19 h�purinn svokalla�i, hefur fari� fram � efndir af h�lfu stj�rnvalda um endurskipulagningu kosningalaga, a� teki� s� � spillingu og hagsmuna�rekstrum, og a� Frelimo flokkurinn dragi �r ofr�ki innan opinberu stj�rns�slunnar.

 
Fj�rm�lar��herra M�samb�k, Manuel Chang, sag�i hins vegar fr�ttam�nnum � lok s��ustu viku a� enginn af fulltr�um framlagsr�kjanna hef�i h�ta� a� h�tta fj�rlagastu�ningi vegna m�lsins. Hann b�tti vi� a� peningarnir yr�u greiddir �t � apr�l.
 
Fulltr�ar framlagsr�kjanna hafa kosi� a� fara mj�g leynt me� �greininginn vi� stj�rnv�ld en ��ru m�li gegnir um r�kisstj�rnina sem hefur veri� mj�g opinsk� um "verkfall" framlagsr�kjanna eins og �a� er kalla� � fj�lmi�lum. � fors��u dagbla�sins Noticias var t.d. fyrir nokkru fr�tt � fors��u og haft eftir fj�rm�lar��herranum a� ef framlagsr�kin haldi verkfalli til streitu �urfi l�kast til a� endursko�a fj�rl�gin.

 
G19 h�purinn grei�ir a� jafna�i um 40 millj�nir dala m�na�arlega inn � r�kissj��. ��ur en h�purinn st��va�i grei�slur h�f�u b��i Al�j��abankinn og Evr�pusambandi� greitt inn� r�kissj�� st�rar upph��ir og �v� er skortur � r�kisfj�rmagni fyrst a� segja til s�n n�na.
 
 
 
Yfir 200 s�rfr��ingar fr� 40 l�ndum hafa �tskrifast fr� Sj�var�tvegssk�lanum
 
Vi� �tskrift n�rra s�rfr��inga fr� Sj�var�tvegssk�la h�sk�la Sameinu�u �j��anna � s��ustu viku kom fram a� sk�linn hefur �tskrifa� yfir 200 s�rfr��inga fr� um 40 l�ndum fr� �v� hann var stofna�ur �ri� 1998. Fyrir utan sex m�na�a n�m � �slandi tekur sk�linn ��tt � a� �r�a og halda stutt n�mskei� um s�rt�k efni � sj�var�tvegi � samstarfsl�ndunum og er �a� i�ulega gert � samstarfi vi� sv��asamt�k eins og Samt�k eyr�kja � Kyrrahafi, Sj�var�tvegsskrifstofu Kar�bahafs, og Samt�k Ranns�knami�st��va � fiskeldi � As�u og Kyrrahafi. Einnig styrkir sk�linn fyrrverandi nema til meistara-og doktorsn�ms � greinum tengdum sj�var�tvegi og fiskeldi � �slandi. 
 
Sj�var�tvegssk�linn er a� mestu leyti rekinn fyrir hluta af framl�gum �slands til �r�unarsamvinnu, samkv�mt samstarfssamningi utanr�kisr��uneytis, Hafranns�knastofnunar og H�sk�la Sameinu�u �j��anna. Helsta hlutverk hans er a� stu�la a� eflingu sj�var�tvegs � �r�unarl�ndum me� �j�lfun s�rfr��inga fr� stofnunum, samt�kum og fyrirt�kjum sem gegna veigamiklu hlutverki � �r�un sj�var�tvegs � heimal�ndum s�num. N�mi� � �slandi er � framhaldsstigi og tekur mi� af stefnu vi�komandi samstarfsa�ila og �eim m�lum sem �eir telja br�nust � hverjum t�ma. N�mi� hefur �annig sterka hagn�ta sk�rskotun og �v� er lagt miki� upp �r �v� a� nemendur kynnist starfsemi fyrirt�kja, stofnana og annarra a�ila � sj�var�tvegi, � tengslum vi� fr��ilega umfj�llun og verkefni. Afgerandi fyrir sta�setningu Sj�var�tvegssk�lans h�r � landi er einmitt gott a�gengi sk�lans a� a�ilum sj�var�tvegs og �a� or�spor sem fer af �slenskum sj�var�tvegi.
R��stefna Afr�kusambandsins um jar�hita � Afr�ku
gunnisal
S��ustu tvo daga hafa s�rfr��ingar � jar�hitam�lum og fulltr�ar r�kisstj�rna og �r�unarsamvinnustofnana seti� � fundi � N�r�b� og r�tt st��u jar�hitam�la � �lfunni. Sighvatur Bj�rgvinsson framkv�mdastj�ri �SS� og �rni Helgason umd�misstj�ri �SS� � �ganda s�kja fundinn sem haldinn er � vegum Afr�kusambandsins (AU). N�nar ver�ur sagt fr� fundinum � Veft�maritinu � n�stu viku.
 
Fr�ttir og fr�ttask�ringar
 
 
 
 
 
 
 
 
Spillingin fer v��a og fer leynt
Spilling sem fer leynt grefur undan �r�un � Afr�ku, segir � n�rri sk�rslu Al�j��abankans, Africa Development Indicators 2010. �ar kemur fram a� d�mi um sl�ka spillingu megi sj� � vanefndum af h�lfu fulltr�a hins opinbera � v�ru og �j�nustu, t.d. � miklum fjarvistum r�kisstarfsmanna fr� vinnu, �dugna�i og eins s� almennt a� opinberir starfsmenn fari � svig vi� reglur til a� b�ta eigin hag. Einnig eru nefnd d�mi um stuld � lyfjum �r opinberum heilsug�slust��vum sem s��an eru seld � almennum marka�i og tilb�inn �bur�ur �t�ynntur ��ur en hann er fluttur til b�nda. � sk�rslunni kemur fram a� �au svi� samf�lagsins sem �essi spilling bitnar mest � s�u mennta- og heilbrig�iskerfi� auk landb�na�ar.
Fram kom � m�li Obiageli Ezekwesili varaforseta Al�j��abankans � Afr�ku �egar sk�rslan var kynnt a� �berandi spilling var�andi fjarvistir fr� opinberum st�rfum v�ru � sk�lum og sj�krah�sum �ar sem kennarar og l�knar m�ttu ekki til vinnu.
Eins og fram kemur � Veft�maritinu � dag hafa veitendur �r�unara�sto�ar h�ta� a� grei�a ekki umsamdar fj�rh��ir � r�kissj��i �ganda og M�samb�k vegna seinagangs stj�rnvalda a� taka � spillingarm�lum. Eins hefur breska �r�unarsamvinnustofnunin l�kka� fj�rframl�g til Malav� vegna einkaflugv�lar forsetans.
 
Veft�mariti� er �...
facebook

K�ktu � heims�kn
Risaherfer� gegn m�nus�tt
Rau�i krossinn og Sameinu�u �j��irnar hafa � sameiningu hafi� herfer� til a� �tr�ma m�nus�tt � Vestur- og Mi�-Afr�ku. Markh�purinn telur 85 millj�nir barna � �essum heimshluta. Um �a� bil 400 ��sund heilbrig�isstarfsmenn og sj�lfbo�ali�ar munu fara h�s �r h�si � n�tj�n l�ndum og b�lusetja �ll b�rn yngri en fimm �ra. � Afr�ku hefur verulegum �rangri veri� n�� � bar�ttunni gegn m�nus�tt. Fyrri tilraunir til a� �tr�ma veikinni hafa me�al annars mistekist vegna �ess a� tr�arlei�togar, t.d. � N�ger�u, breiddu �t �� kenningu a� � b�luefninu v�ri efni til a� brei�a �t �frj�semi og HIV veiruna.
  WHO gefur �t lei�beiningar um me�fer� malar�u
 
Al�j��aheilbrig�isstofnunin (WHO) hefur gefi� �t n�jar reglur um �a� hvernig beri a� me�h�ndla malar�u. �etta er � fyrsta sinn sem stofnunin gefur �t lei�beiningar til a� tryggja �rugga og �rangursr�ka lyfjame�fer� vi� sj�kd�mnum. Vara� er vi� �v� a� r�ng me�h�ndlun ACT me�fer�ar geti leitt til �ess a� lyfjame�fer�in hafi ekki til�tla�an �rangur. ACT hefur gerbreytt me�h�ndlun malar�u � s��ustu �rum og Robert Newman sem lei�ir malar�uverkefni af h�lfu WHO segir a� n� s� unnt a� greina malar�u me� skj�tvirkum h�tti og me�h�ndla sj�kd�minn � �hrifar�kan h�tt.
 
Tali� er a� helmingur jar�arb�a eigi � h�ttu a� f� sj�kd�minn. Um 250 millj�n n� tilvik greinast �rlega sem lei�ir til 860 ��sund dau�sfalla. Yfirgn�fandi meirihluti �eirra sem deyja eru b�rn � Afr�ku. Malar�a er einnig d�narors�k 10% allra kvenna sem deyja af barnsf�rum.
 
 
Hamzat bi�ur a� heilsa
gunnisal
 
Hamzat Ssenoka �tvarpsma�urinn brosmildi bi�ur fyrir kve�jur. Hann kom til �slands fyrir nokkrum �rum � vegum �SS�. Hann haf�i �� um �rabil stutt dyggilega vi� fullor�innafr��sluverkefni �SS� � eyjasamf�l�gum h�r �t Viktor�uvatni � �ganda me� vikulegum vins�lum �tvarps��tti. Hamzat dvaldi nokkra daga hj� RUV � Akureyri, f�r til Dalv�kur og H�sav�kur og er �llum �gleymanlegur sem kynntust honum. N� b�r hann vi� �r�ngan kost, hann missti konuna s�na fyrir �remur �rum fr� fj�rum b�rnum, �tvarpsst��inni �ar sem hann vann var loka� � september, hann hefur greinst me� aln�mi og hefur n� eins og margir samlandar hans gerst sj�lfs�urftarb�ndi, r�ktar �vexti og gr�nmeti, heldur h�nur og geitur... og l�tur sem betur fer lj�mandi vel �t eins og s�st � myndinni. Gunnar Salvarsson heims�tti hann � sveitina og Veft�mariti� segir n�nar fr� s��ar. � myndinni er hann me� yngstu d�ttur sinni, t�u �ra. -Gsal, Kampala
 
� d�finni
Kr�urnar - �r�unarsamt�k � ��gu kvenna � Afr�ku  efna til fundar � samstarfi vi� UNIFEM � �slandi me� Vicky Bam fr� Namib�u og r��a HIV/aln�mi og s�rstaklega �� sta�reynd a� sj�kd�murinn brei�ist mj�g hratt �r me�al ungra kvenna. Fundurinn fer fram � Mi�st�� S� � �slandi vi� Laugaveg 42 � Reykjav�k, laugardaginn 20. mars nk.
 
N�nar 
Athyglisvert
 
Um Veft�mariti�
Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu �SS�.
          
Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.  

�eir sem vilja afskr� sig af netfangalista, e�a senda okkur �bendingu um efni, eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� [email protected]. Ritstj�ri er Gunnar Salvarsson, [email protected].
 
  
ISSN 1670-8105

Bestu kve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�