Veft�marit um �r�unarm�l
�r�unarsamvinna
 Samstarfs�j��ir
27. jan�ar 2010
Norr�ni �r�unarsj��urinn (NDF) me� n�tt hlutverk � loftslagsm�lum f�t�kra r�kja:
Uppbygging �j�lfunarsetra � jar�hitam�lum � samstarfi vi� �slendinga til sko�unar
 gunnisal
"Sendinefndin hreifst mj�g af getu �slendinga � svi�i jar�hitam�la og miklum �rangri jar�hitaverkefnis Jar�hitask�la h�sk�la Sameinu�u �j��anna," segir Helge Semb, framkv�mdastj�ri Norr�na �r�unarsj��sins � vi�tali vi� Veft�mariti�.
 
Sendinefnd � vegum sj��sins var h�r � landi � d�gunum. Helgi segir a� nefndin hafi komi� � �eim tilgangi a� kynna s�r reynslu �slendinga � jar�hitam�lum. "Vi� h�f�um s�rstakan �huga � �r�unarsamvinnustofnun �slands vegna orkuverkefnisins � N�karagva en sj��urinn hefur uppi �form um verkefni �ar � svi�i jar�hita," segir hann.
 
Norr�ni �r�unarsj��urinn hefur gengi� � gegnum endurn�jun l�fdaga. Um t�ma leit �t fyrir a� sj��urinn yr�i lag�ur ni�ur en s��astli�i� vor var tekin tekin �kv�r�un um a� � framt��inni veiti sj��urinn styrki til verkefna sem tengjast lofstlagsm�lum � f�t�kum r�kjum. ��ur haf�i NDF stutt  efnahagslega og f�lagslega uppbyggingu � �r�unarr�kjunum � formi v�kjandi l�na.
 
A� bei�ni NDF skipulag�i �r�unarsamvinnustofnun dagskr� � heims�kn sendinefndarinnar til �slands en fulltr�ar sj��sins �ttu fundi me� fulltr�um utanr�kisr��uneytisins, �SS�, �slenskum Orkuranns�knum (�SOR) og Jar�hitask�la h�sk�la Sameinu�u �j��anna. "Vi� r�ddum hugmyndir um hagn�ta samvinnu milli �slands og NDF, me�al annars hugsanlega samfj�rm�gnum um sv��isbundin �j�lfunarsetur � Mi�-Amer�ku og Austur-Afr�ku. Einnig hitti sendinefndin a� m�li fulltr�a einkafyrirt�kja og fr� h�sk�lasamf�laginu," segir Helge.
 
� n��tkomnu fr�ttabr�fi NDF segir Helge a� �a� s� �n�gjulegt fyrir NDF a� hefja starfsemi � svi�i fj�rfestinga sem tengjast loftlagsbreytingum � f�t�kustu l�ndum heims me� �v� a� fj�rmagna fj�lda mikilv�gra verkefna. "Loftlagsbreytingunum fylgja veruleg vandam�l fyrir �essi l�nd. NDF getur � lj�si reynslu sinnar og samstarfs vi� a�ra fj�rm�gnunara�ila stutt �r�unarl�ndin vi� a� takast � vi� loftlagsvandam�lin," segir � fr�ttabr�finu.
 
NDF getur veitt 27 f�t�kustu r�kjum heims � Afr�ku, As�u og Su�ur-Amer�ku fj�rstu�ning. Fyrir utan a� vera skilgreind sem l�gtekjul�nd ver�a �au jafnframt a� hafa �egi� styrk ��ur fr� NDF. Styrkirnir geta veri� � bilinu fr� 500 ��sundum evra til 4 millj�na evra.

 
 
Um 30 �r�unarstofnanir a� me�altali me� starfsemi � f�t�kum r�kjum
gunnisalStofnunum og samt�kum � vegum opinberra a�ila sem veita �r�unara�sto� hefur fj�lga� jafnt og ��tt � s��ustu �ratugum, a� �gleymdum �llum �eim ��sundum frj�lsra f�lagasamtaka sem vinna � �r�unarr�kjum a� hj�lparstarfi. �egar opinber �r�unarsamvinna h�fst vi� f�t�k r�ki voru flestir opinberu veitendurnir a� st�rfum � innan vi� tuttugu r�kjum. �ri� 2006 voru hins vegar samstarfsr�kin a� me�altali hj� hverju framlagslandi yfir 100. � sj�unda �ratug s��ustu aldar var hvert �r�unarr�ki a� me�tali me� tv�r opinberar erlendar stofnanir sem veittu �r�unara�sto�. �ri� 2006 voru hins vegar a� me�altali 28 opinberar stofnanir a� st�rfum � hverju �r�unarr�ki. Og til marks um starfsemi erlendra �r�unarstofnana voru � �rinu 2007 verkefnin um 90 ��sund talsins, �ar af r�mlega 2000 � einu landi. Me� gr��arlegri fj�lgun verkefna � s��ustu �rum hefur umfang �eirra a� sama skapi minnka�.
 
Fr��imennirnir Emmanuel Frot og Javier Santiso hafa n�veri� skrifa� tv�r athyglisver�ar greinar um �etta efni og t�unda� �ann vanda sem fylgja "molnun" (fragmentation) � �r�unarsamvinnu, ekki s�st fyrir vi�t�ku�j��irnar sem �urfa oft og einatt a� sinna � r�kum m�li fulltr�um framlagsr�kjanna me� veikt stj�rnkerfi � eigin kostna�. Ennfremur halda greinarh�fundar �v� fram a� fj�lgun a�ila a� st�rfum � �r�unarr�kjum dragi �r �rangri �r�unarsamvinnu.
 
Sko�un � fj�lda veitenda � hverju landi lei�ir l�ka � lj�s a� sum �r�unarr�ki eru vins�lli en �nnur, svok�llu� "donor darlings", �ar sem s�gur af opinberum stofnunum er me� starfsemi me�an �nnur l�nd hafa f�a veitendur og �ar af lei�andi of litla samkeppni milli �eirra, eins og h�fundarnir benda �, stundum k�llu� "donor orphans" e�a "aid orphans".

Frumbyggjar me�al f�t�kasta f�lks jar�ar
 gunnisal
Sameinu�u �j��irnar hafa � fyrsta sinn teki� saman sk�rslu um st��u frumbyggja � heiminum. Sk�rslan lei�ir � lj�s a� sta�a �eirra er mun verri en meirihluta �b�a � �eim sv��um �ar sem �eir b�a og gildir �� einu hvort mi�a� er vi� f�t�kt, heilsufar e�a mannr�ttindi.
 
Frumbyggjar eru 370 millj�nir e�a a�eins um 5% �b�a heimsins. Af �eim 900 millj�num sem b�a vi� mestu �rbirg� � heiminum er hins vegar �ri�jungur � h�pi frumbyggja. �eir ver�a fyrir �miss konar misr�tti, m.a. beinum �r�sum, en sk�rslan sta�festir a� l�fskj�r �eirra eru almennt b�gari en gerist og gengur.
 
Frumbyggjar skiptast upp � 5000 �l�ka h�pa og �eir standa �v� undir drj�gum hluta af menningarlegri fj�lbreytni � heiminum og um tungum�l �eirra segir � sk�rslunni a� �au s�u mikilv�gur hluti af tr�arlegri og menningarlegri sj�lfsmynd. Tungum�l frumbyggja eru hins vegar m�rg � �tr�mingarh�ttu og � sk�rslunni er vara� vi� �v� a� glatist tungum�li� glatist jafnframt �missandi hluti af sameiginlegum og einst�kum s�rkennum frumbyggja.

 
Sv�rt sk�rsla OECD um menntam�l:
Sk�laganga millj�na barna � uppn�mi vegna kreppunnar
 gunnisal
Margt j�kv�tt hefur gerst � sk�lam�lum � Afr�ku � s��ustu �rum, miklu fleiri b�rn en ��ur s�kja sk�la og s�rstaklega hefur st�lkum fj�lga�. Hins vegar eru aflei�ingar fj�rm�lakreppunnar  a� koma � lj�s � sk�lam�lum � f�t�kustu r�kjum heims og myndin sem vi� blasir er d�kk: UNESCO �ttast a� kreppan lei�i til �ess a� hluti heillar kynsl��ar barna missi af t�kif�rum til sk�lag�ngu me� �eim margfeldis�hrifum sem sl�kt hefur � f�r me� s�r. UNESCO gaf �t � s��ustu viku sk�rsluna "Reaching the marginalized: The 2010 Education for All Global Monitoring Report" sem dregur upp mynd af �eim b�rnum sem g�tu glata� t�kif�rum til menntunar vegna f�t�ktar. Tali� er a� 56 millj�nir barna ver�i a� h�tta sk�lag�ngu vegna fj�rskorts fram til �rsins 2015, a� mati sk�rsluh�funda.
 
Fram kemur � sk�rslunni a� kostna�ur vi� a� veita �llum b�rnum menntun s�u miklu meiri en ��ur var tali�. Eitt af ��saldarmarkmi�unum fr� �rinu 2000 er a� tryggja �llum b�rnum sk�lag�ngu fyrir �ri� 2015. Fram a� fj�rm�lakreppunni fyrir h�lfu ��ru �ri virtist margt benda til a� �etta v�ri �a� markmi� sem l�klegast v�ri a� myndi takast a� uppfylla en s��ustu misseri hafa dregi� �r v�ntingum. N� horfa m�rg f�t�k r�ki fram � allt a� 10% ni�urskur� � framl�gum til menntam�la. � sk�rslunni eru birtar till�gur a� lausnum til a� tryggja a� �llum b�rnum sk�lag�ngu.
 
Samkv�mt n�justu t�lum eru r�mlega 72 millj�nir barna � heiminum � dag utan sk�la.
 
� kaflanum um �stand menntam�la � r�kjum sunnan Sahara er teki� d�mi um Malav� en �ar er bo�i� upp � �keypis grunnsk�lan�m. Af yngstu nemendunum sem �ttu a� hefja sk�lag�ngu �ri� 2006 skilu�u a�eins 62% s�r � sk�lann. Eftir �v� sem l��ur � sex �ra grunnsk�lan�mi� heltast fleiri �r lestinni: 5. bekk lj�ka a�eins 27% nemenda og enn f�kkar fram a� �tskrift �r grunnsk�la en �v� n�mi lj�ka a�eins 12%. Me� ��rum or�um: af eitthundra� nemendum lj�ka t�lf grunnsk�lan�mi.
 
Al�j��asamt�kin Oxfam leggja til � lj�si ni�urst��u sk�rslunnar fr� OECD a� veitendur �r�unara�sto�ar stofni s�rstakan sj�� - Global fund for Education - � lei�togafundi G8/G20 h�psins � Kanada s��ar � �rinu.

Vi�br�g� stj�rnvalda � Hollandi vi� sk�rslunni um �r�unarsamvinnu:
Veitir t�kif�ri til a� taka n�stu skref, segir r��herra
 
Hollenska r�kisstj�rnin hefur �formlega svara� hvassri gagnr�ni sem birtist � d�gunum � sk�rslu um opinbera �r�unarsamvinnu Hollands. Bert Koenders �r�unarm�lar��herra segir a� till�gur WRR veiti t�kif�ri til a� taka n�stu skref fram � vi� � n�t�mav��ingu �r�unarsamvinnu. Sk�rsla nefndarinnar bar yfirskriftina "Minni s�ndarmennsku - meiri metna�" og �ar var lagt til a� auka fagmennsku me� �v� a� flytja framkv�md starfseminnar fr� sendir��um yfir � s�rstaka �r�unarsamvinnustofnun. R��herran tekur undir �au sj�narmi� a� ��rf s� � meiri fagmennsku og reynslu. � sk�rslunni er lagt til a� samstarfsr�kjum ver�i f�kka� �r 36 � 10. R��herrann bendir � a� � s��ustu fimmt�n �rum hafi samstarfsr�kjum f�kka� �r r�mlega 100 ni�ur � t�plega 40.
Fari� ver�ur n�nar yfir sk�rsluna � n�stu m�nu�um og formleg sv�r veitt vi� till�gum nefndarinnar.

 
Report on foreign aid finds policy too pretentious
 
An imminent revolution in Dutch foreign aid?
 
WRR report: Less pretension, more ambition. Development aid that makes a difference - Yfirlit hollensku sk�rslunnar � ensku
 
Batamerki s�nileg � efnahagsm�lum Afr�ku
 gunnisal
� fyrsta sinn � t�u �rum dr�gust �j��artekjur � mann saman � Afr�ku. Heimskreppan haf�i ��r aflei�ingar a� sj� millj�nir manna b�ttust � h�p �eirra sem �urfa a� lifa af r�mum 150 kr�num ($ 1.25) � dag. Eins og margoft hefur veri� nefnt hefur heimskreppan bitna� mj�g � �j��um Afr�ku og n� er komi� � daginn a� �j��artekjur � �rinu 2009 dr�gust saman eftir margra �ra h�kkun �rin � undan. Hins vegar bendir margt til �ess a� �a� versta s� a� baki, segir � fr�ttask�ringu Carnegie Endowment.
 
Sta�h�ft er a� merki um efnahagsbata s�u a� koma fram � verslun og framlei�slu. Auk �ess er bent � a� tekist hafi a� �essu sinni a� afst�ra �t�kum sem oft hafi veri� fylgifiskar ni�ursveiflu � hagkerfinu.
 
Hagv�xtur � �lfunni var a� mati Al�j��agjaldeyrissj��sins og EIU (Economist Intelligence Unit) a�eins r�flega 1% en haf�i a� me�altali t�u �rin �ar � undan veri� 5.6%. Hins vegar er sp�� a� hagv�xtur � �essu �ri ver�i 5.2% � �r�unarr�kjunum.


The state of the world economy, developing country finance short-falls and donor responses

St�lkum � Malav� haldi� a� n�mi me� rei�uf�
 gunnisal
S� lei� a� grei�a unglinsst�lkum sm�styrki � rei�uf� hefur reynst �flug lei� til �ess a� halda st�lkum � Malav� � menntabrautinni. �etta er ni�ursta�a tveggja �ra verkefnis sem greint er fr� � n�rri sk�rslu. St�lkurnar sem fengu �essa sm�styrki eru � aldrinum 13 til 22 �ra. ��r fengu einn dollara upp � fimm dollara � m�nu�i fyrir a� s�kja �fram n�m og til vi�b�tar fengu foreldrarnir fr� fj�rum upp � t�u dollura fyrir a� halda st�lkunum a� n�mi. Me� �essum m�ti t�kst a� draga �r brottfalli um 40%, segir � sk�rslu Al�j��abankans sem leiddi verkefni�.
 
Brottfall �r sk�lum hefur veri� mj�g h�tt me�al unglingsst�lkna � Malav� en tali� er �kaflega mikilv�gt a� halda �eim � sk�lum. Akin menntun minnkar l�kur � �v� a� ��r eignist b�rn snemma, gangi � hj�naband � barnsaldri og smitist af HIV.

 
Sk�rslan - Designing Cost-Effective Cash Transfer Programs to Boost Schooling among Young Women in Sub-Saharan Africa, eftir Sarah Baird, Craig McIntosh og Berk �zler

Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu �SS�.
          
Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.  

�eir sem vilja afskr� sig af netfangalista, e�a senda okkur �bendingu um efni, eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� iceida@iceida.is. Ritstj�ri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is.
 
  
ISSN 1670-8105

Bestu kve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�
�ri�jungur mannkyns vann�r�ur
gunnisal
Science and Development Network hefur teki� saman greinaflokk um vann�ringu en �ri�jungur mannkyns b�r vi� �au b�gindi a� hafa ekki n�gan mat. Eins og fram hefur komi� � t�lum fr� FAO (Landb�na�ar- og matv�lastofnun S�) b�r r�mlega einn milljar�ur manna vi� sult e�a sj�tti hver �b�i jar�arinnar. � lj�si fj�lgunar mannskyns, einkanlega � f�t�kustu r�kjunum, og fyrirsj�aanlegra aflei�inga af hl�nun jar�ar, er engum vafa undirorpi� a� vann�r�um fj�lgar � heiminum � n�stu misserum og �rum. Ennfremur �ykir s�fellt �l�klegra a� fyrsta ��saldarmarmi�i� - a� draga �r s�raf�t�kt um helming fyrir 2015 - n�ist.
 
H�r er �tarlegur greinaflokkur um vann�ringu � �r�unarr�kjum.
 
Athyglisvert
 
 HRW
World Report 2010 - Mannr�ttindavaktin
 
 
Global Gaps in Clean Energy Research, Development, and Demonstraiton (IEA) 
 
Veft�mariti� er �...
facebook
K�ktu � heims�kn
Myndar�� fr� M�samb�k
Brynjar Gunnarsson
 
Brynjar Gunnarsson fr�ttalj�smyndari hefur undanfarin �r unni� a� lj�smyndaverkefni um loftslagsbreytingar. Hann f�r �ri� 2008 til M�samb�k eftir mikil fl�� � Zambese �nni sem fl��ir reglulega yfir bakka s�na � regnt�mabilinu. Eins og fram kemur i sk�ringartexta me� myndar��inni hafa sumir �b�anna vi� �na �urft a� yfirgefa heimili s�n fj�rum sinnum � s��ustu sj� �rum.
 
Brynjar er annar stofnenda SKARA sem er vefs��a helgu� fr�ttalj�smyndum (photojournalism) e�a lj�smyndabla�amennsku einsog stundum er l�ka sagt. Hann gaf Veft�maritinu g��f�slega leyfi til a� v�sa � myndar��ina fr� M�samb�k.
 
Vatns- og hreinl�tism�l � �lestri
gunnisal
Samkv�mt k�nnun WHO og UNICEF bendir f�tt til �ess a� 38 l�nd � Afr�ku n�i ��saldarmarkmi�um � vatns- og hreinl�tism�lum - ��saldarmarkmi� nr. 7, a� l�kka um helming hlutfall �eirra sem ekki hafa a�gang a� hreinu vatni. � vefs��u WaterAid er greint fr� helstu ni�urst��um sk�rslunnar �ar sem m.a. kemur fram a� a�eins sex l�nd �lfunnar eru � r�ttri braut me� a� n� markmi�unum � �essum m�laflokki fyrir �ri� 2015. Yfir 400 millj�nir manna �yrftu a� f� a�gang a� hreinu vatni � n�stu fimm �rum ef markmi�i� �tti a� n�st. � flestum r�kjum fj�lgar �eim sem b�a �n vi�unandi hreinl�tisa�st��u, �eir voru 135 millj�nir �ri� 1990 en 583 millj�nir �ri� 2006.
 
Umr��a um �r�unarm�l � mannam�li
Fr�ttatilkynningar og fr�ttir fr� norska utanr�kisr��uneytinu um �r�unarm�l eiga a� vera au�lesnar og �ar af lei�andi skrifa�ar � einf�ldu m�li. Erik Solheim umhverfis- og �r�unarm�lar��herra hefur heiti� �v� a� fr�ttaefni um �r�unarm�l ver�i skrifa� � m�li sem flestir skilja. Hann telur a� me� �v� m�ti ver�i almennari umr��a me�al norsku �j��arinnar um �r�unarm�l.
 
R��herrann vill burt me� fagm�l og styttingar sem a�eins s�rfr��ingar skilja. � fr�tt Bistandsaktuelt segir a� starfsmenn r��uneytisins hafi fengi� tilkynningu �ess efnis a� for�ast noktun skjaldg�fra hugtaka og fagheita. Einu skammstafanirnar sem m� nota eru EU, FN, Nato og USA.
 
Fr�ttir/fr�ttask�ringar
Uganda: Phone messaging makes accessing results easy (Daily Monitor)
  
80 percent of Darfur conflict deaths due to disease (Reuters)
 
Analysis: Sri Lankan election a last chance for healing (IRIN)
 
 
 
Bill Gates �ttast tilflutning fj�rmagns
gunnisal
Bill Gates, r�kasti ma�ur heims, kv��ir �v� a� aukin framl�g til loftslagsm�la � �r�unarr�kjum komi ni�ur � fj�rveitum til heilbrig�ism�la. Gates stofna�i fyrir allm�rgum �rum samt�kin Bill & Melinda Gates Foundation � �v� skyni a� b�ta heilsufar � �r�unarr�kjum me� fj�rveitingum til bar�ttunnar gegn malar�u, aln�mi, berklum og ��rum banv�num sj�kd�mum. �j��ir heims skuldbundu sig � loftslagsfundinum � Kaupmannah�fn � desember til �ess a� leggja 100 milljar�a dala � s�rstakan �r�unarsj�� til stu�nings �r�unarr�kjunum � vi�leitni �eirra til a� takast � vi� breytingar vegna hl�nunar jar�ar. "�g hef �hyggjur af �v� a� hluti af �essu fj�rmagni ver�i tekinn af ��rum li�um � al�j��legri �r�unarsamvinnu, s�rstaklega heilbrig�ism�lum," sag�i � br�fi sem Bill Gates skrifa�i fj�lmi�lum en � br�finu l�sir hann starfi samtaka sinna. "Ver�i a�eins 1% af hundra� milljar�a dala sj��unum teki� �r sj��um eyrnamerkum b�luefnum deyja 700 ��sund fleiri b�rn �r l�knanlegum sj�kd�mum," b�tti Gates vi�, samkv�mt fr�tt Reuters.
Fleiri fj�lmi�lar fjalla um Bill Gates, br�fi� hans, �hyggjurnar en l�ka ��r miklu vonir og framfarir sem hann s�r � Afr�ku.
 
 
Umr��a um Ha�t� � F�sb�kars��u Veft�maritsins
Morten Lange vekur athygli � F�sb�kars��u Veft�maritsins � grein um s�gu Ha�t� og hlutdeildar Bandar�kjanna � f�t�kt �j��arinnar. �st��a er til a� benda lesendum � �ennan umr��uvettvang � F�sb�kinni �ar sem h�gt er leggja or� � belg um �r�unarm�l og/e�a benda � athyglisver�ar greinar. Morten Lange er verkfr��ingur sem b�r � �slandi og forma�ur Landssambands hj�lrei�amanna.