Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
 Samstarfsţjóđir
6. janúar 2010
Íslensk jól í Afríku
 
Međal ţeirra íslensku fjölskyldna sem héldu jól í Afríku ađ ţessu sinni voru fjölskyldur Geirs Oddssonar í Úganda og Davíđs Bjarnasonar í Namibíu en ţeir starfa báđir sem verkefnastjórar fyrir Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Veftímaritiđ fór ţess á leit viđ ţá ađ segja stuttlega frá jólahaldinu í Afríku.
 
Geir og Ragna Björg Guđbrandsdóttir eiginkona hans héldu jólin í Kampala međ drengjunum sínum en fjölskyldan var um áramótin í Jinja. Ţau eiga ţrjá drengi, Odd 18 ára (sem er aftur kominn til Íslands), Einar Huga 15 ára og Heiđar Inga 8 ára.
 
Davíđ og Erla Hlín Hjálmarsdóttir eiginkona hans héldu jólin í Windhoek ásamt ţremur drengjum sínum, ţeim Haraldi Bjarna 10 ára, Óskari Víkingi 4 ára og Sefáni Orra 3 ára.
Geir Oddsson segir örsögur af jólum í Úganda:
Leitin ađ jólatrénu og láréttir flugeldar
 
Geir OddssonViđ fjölskyldan höfum alltaf reynt ađ hafa veglegt afskoriđ jólatré á heimilinu um jólin. Eitthvađ sem viđ hjónin vöndumst á okkar ćskuheimilum. Ţađ má segja margt gervijólatrjám til ágćtis, en viđ höfum einhvernvegin aldrei fariđ ţá leiđ og förum ekki ađ gera ţađ úr ţessu. Strákarnir okkar ţrír hafa svo alist upp viđ lifandi tré og telja annađ ekki bođlegt og ađ tréiđ sé í ţađ minnsta jafnstórt ţeim stćrsta, eđa eigum viđ ađ segja ţeim hćsta, sem enn sem komiđ er er sami einstaklingurinn. Hingađ til hefur ţetta ekki veriđ vandamál, ekki einu sinni í Níkaragva ţar sem viđ eyddum síđustu jólum viđ undirsöng flugelda á ađfangadag, gamlársdag og allmarga daga ţar á undan og eftir. Jólatré af barrtrjáakyni er erfitt ađ fá í Níkaragva en ţess í stađ er hćgt ađ fá vegleg síprustré sem sniđin hafa veriđ eins og hefđbundin jólatré. Ţetta var alveg tekiđ gott og gilt af sonunum.
 
Tvenns konar vandi kom hins vegar upp ţegar leita átti jólatrjáa í Úganda, í fyrsta lagi er elsti sonurinn orđinn jafn hár föđurnum, farinn ađ slaga hátt í tvo metrana og í öđru lagi virđist lítill markađur fyrir tilklippt síprustré ađ mađur tali ekki um blágreni eđa stafafuru. Viđ hjónin og yngsti sonurinn, átta ára, fórum á stúfana skömmu fyrir jól ađ leita ađ jólatré, eđa eigum viđ ađ segja besta fáanlega ígildi jólatrés, sem ekki var gervi ţ.e.a.s. Leitin bar okkur ađ götu sunnan viđ miđborg Kampala ţar sem eru gróđrastöđvar viđ götuna, engin ţörf fyrir gróđurhús í ţessu gjöfula landi. Ţar leituđum viđ góđa stund ađ stćrsta síprustrénu sem til var á svćđinu. Niđurstađan var grćđlingur sem međ ađstođ veglegs blómapotts náđi 134 cm og slefađi ţar međ rétt í nýtt lágmarksviđmiđ fjölskyldunnar um hćđ jólatrés, ţ.e. ţáverandi hćđ yngsta og lágvaxnasta sonarins. Hann var á ţeim tíma 132 cm á sokkaleistunum, viđ höfum ekki lagt í ađ mćla hann neitt frekar yfir jólin. Sá yngsti tók sér reyndar góđan umhugsunarfrest áđur en hann samţykkti nýtt viđmiđ.
 
Jólatréđ hefst vel viđ í pottinum, hallar reyndar ađeins til vesturs undan ţunga pínulítillar ljósaseríu og skreytinga. Nú verđur spennandi ađ sjá hvort jólatrésígildiđ eđa yngsti sonurinn vinna vaxtarkapphlaupiđ fyrir nćstu jól eđa hvort fariđ verđur út í kaup á gervijólatré. Viđ foreldrarnir veđjum á vaxtarskilyrđi trjáa í Úganda, sem eru međ eindćmum hagstćđ. En hvađ veit mađur?
 
Láréttir flugeldar
 
Ţađ er bannađ ađ skjóta upp flugeldum í Úganda, nema af atvinnumönnum. Ţetta á jafnt viđ um áramót sem ađrar hátíđir. Ósköp skiljanlegt ţannig lagađ vegna eld- og slysahćttu, en meiriháttar áfall fyrir áttatíuprósent af fjölskyldunni, okkur strákana. Viđ erum reyndar svo heppin ađ í Jinja, viđ upptök Nílar, er hálfíslenskt gistiheimili og veitingastađur, "Two Friends", ég veit ekki hvort annar er í fríi. Og ţegar vertinn bauđ okkur ađ koma til sín og eyđa áramótunum í Jinja ţurftum viđ ekki ađ hugsa okkur lengi um, sérstaklega ekki eftir ađ minnst var á flugeldasýningu á miđnćtti gamlárskvölds. Strákarnir okkar sáu fyrir sér skemmtilega daga í adrenalínhöfuđborg Úganda ţar sem flúđasiglingar, teygjustökk og svađilfarir á fjórhjólum eru međal afţreyinga og ekki latti vćntingin um flugeldasýningu.
 
Á gamlárskvöld var mikil hátíđ á veitingastađnum í Jinja, fjöldi fólks og ţar á međal líklega meirihluti Íslendinga í Úganda. Góđar veitingar, góđ tónlist og góđ ţjónusta var ađeins forsmekkurinn ađ glćsilegri flugeldasýningu og skál fyrir nýju ári međ góđum vinum, eins og vera ber.
 
Fjölskyldan kom sátt, ţreytt og ađ mestu rúin adrenalíni aftur til Kampala. Eftir heimkomuna var byrjađ ađ "skćpa" til fjölskyldunnar á Íslandi, sem er svo sem ekki í frásögur fćrandi. Nema ađ í einu samtalinu viđ frćnku á Íslandi var fariđ ađ rćđa um hvernig tekist hefđi til viđ hina hefđbundnu flugeldasýningu í Reykjavík, jú ţađ var frábćrt skotveđur, reyndar svo gott ađ eftir fyrstu mínúturnar sást lítiđ fyrir reykjarmekki, var okkur sagt. Yngsti sonurinn lýsti á móti flugeldasýningunni í Jinja, ţar sem var líka gott skotveđur. Ţađ var ađeins eitt vandamál, sagđi hann, flugeldarnir fara lárétt í Úganda. Hann mundi líklega eftir vindasömu gamlárskvöldi á Íslandi áriđ 2007, ţegar fresta ţurfti brennum og ţeir flugeldar sem fóru á loft voru ansi láréttir og stórhćttulegir. Ekki var vindinum um ađ kenna í Jinja, heiđskírt, stjörnubjart, fallegt fullt tungl og ládeyđa ţetta kvöld. Líklega var ţetta einhver framleiđslugalli í bombunum sem olli ţví ađ sumir flugeldarnir komu til jarđar allt ađ ţví ofan á borđinu okkar. Eins gott ađ ţađ voru atvinnumenn ađ skjóta upp. - GO

Davíđ Bjarnason skrifar frá Windhoek:
Helsta jólaósk Namibíumanna er rigning
 
Davíđ Bjarnason
 
Upp úr miđjum október fara ađ sjást jólaskreytingar í verslunum hér í Namibíu, en almennt má segja ađ fólk sé afar rólegt yfir jólahaldinu, og lítiđ örlar á einhverju sem telja mćtti jólastress. Takmarkađar jólaskreytingar hanga á milli pálmatrjánna í miđbćnum en starfsfólk stórverslana skartar gjarnan jólasveinahúfum. Jólabođ og skemmtanir eru haldnar í nóvember, en í desember er lengsta frí vinnu- og skólaársins. Fjölmargir huga sér til hreyfings fyrir jólin og flýja borgina. Margir fćra sig niđur til strandar ţar sem veđriđ er svalara, og ađrir fara út á land til heimahaganna ađ sćkja ćttingja heim. Ţví er nokkuđ rólegt yfirbragđ yfir höfuđborginni á ţessum árstíma.
 
Í Namibíu býr fólk af ólíkum uppruna, og hafa ólíkir hópar mismunandi jólahefđir. Fólk af ţýskum uppruna heldur upp á jólin á ađfangadagskvöld, líkt og viđ Íslendingar, en ađrir kristnir halda jólin hátíđleg á jóladaginn. Fólk í sveitum slátrar gjarnan geitum fyrir hátíđarnar og snćđir kjöt međ hinu hefđbundna pap, sem er maísgrautur.
 
Í jólaundirbúningnum er mikilvćgt ađ láta gott af sér leiđa, og hér eru skólar, kirkjur, samtök og stofnanir áberandi í ýmsum góđagerđarmálum fyrir jólin. Til ađ mynda eru keyptar eru gafir fyrir munađarlaus börn og ein útvarpsstöđvanna stóđ m.a. fyrir slíku átaki í samvinnu viđ Alţjóđaskólann og tók fjölskyldan ţátt í ţví átaki. Alţjóđaskólinn hélt einnig jólaball fyrir munađarlaus börn og voru ţau leyst út međ gjöfum og mat.
 
Jólin í ár voru önnur jólin okkur hér í Windhoek međ drengina okkar ţrjá, ţriggja, fjögurra og tíu ára. Desember er heitasti og bjartasti mánuđur ársins, ekki er óalgengt ađ hitinn sé yfir 35 gráđur, varla ský á himni og ţví fátt sem minnir á hefđbundiđ jólaumhverfi norđurhvels. Í fyrra var fjárfest í dýrindis hvítu jólatré úr plasti, sem okkur fannst ágćtis mótvćgi viđ allan  grćnan gróđurinn í kring, og á ţađ sett marglit blikkandi jólasería, sem jafnan vekur mikla lukku. Tréđ var skreytt eftir miđjan desember og ţar međ hóf jólaundirbúningur innreiđ sína. Viđ höfum veriđ svo heppinn í bćđi skiptin ađ fá ömmur og afa í heimsókn yfir jólin, sem komiđ hafa drekkhlađin íslensku góđgćti.
 
Eitt af ţví sem ekki breytist međ ţrjú börn í heimili, er spenningur á ađfangadag og gjafaflóđ undir jólatrénu hvíta. Netsambandslaust var, svo ekki náđust jólakveđjur né jólaguđsţjónusta. Áđur en fjöriđ hófst las húsmóđirin jólaguđspjalliđ úr nýju ţýđingu Biblíunnar, undir taktföstum smellum frá viftu í stofuloftinu. Á jóladag var svo snćtt ljúffengt Húsavíkurhangikjöt og međ ţví heimabakađ laufabrauđ úr Skagafirđi. Heimalagađur ís var einnig á bođstólnum svo og íslensk-afrískar piparkökur sem drengirnir höfđu mótađ í líki fíla, flóđhesta og nashyrninga, en ţađ voru nú einfaldlega ţau piparkökuform sem fengust í búđum.
 
Helsta jólaósk ţeirra Namibíumanna er ađ fá rigningu, bćđi fyrir gróđurinn og veđurfariđ, en međ regninu lćkkar hitinn. Fólk starir međ vonaraugum til himins ţegar skýhnođrar álpast upp á heiđbláan himininn og  um lítiđ annađ er rćtt á ţessum tíma en líkurnar á regni. Óskin sú rćttist ekki fyrr en á gamlársdag, ţegar gáttir himins opnuđust og rignt hefur á hverjum degi síđan. Nú á nýju ári býr fólk sig undir flóđ í norđurhéruđum ţriđja áriđ í röđ.
-DB
 
Er unnt ađ rjúfa vítahring fátćktar međ ţví ađ styrkja stöđu unglingsstúlkna?
 Girls Count
Bandalag fyrir unglingsstúlkur - Coalition for Adolescent Girls - er heiti á nýjum samtökum sem stofnađ hefur veriđ í Bandaríkjunum í ţví skyni ađ bćta stöđu unglingsstúlkna í ţróunarlöndum og rjúfa um leiđ vítahring fátćktar. Ruth Levine varaforseti Center for Globall Development hefur skrifađ tvćr áhrifamiklar skýrslur um unglingsstúlkur. Nýjasta skýrslan nefnist: Girls Count: A Global Investment & Action Agenda. Fyrri skýrslan hét: Start With A Girl: A New Agenda for Global Health.
 
Í nýju skýrslunni segir í formála:
 
"Ef ţú vilt breyta heiminum áttu ađ fjárfesta í unglingsstúlku.
 
Unglingsstúlka stendur á ţröskuldi fullorđinsáranna og á ţeim tímapunkti í lífinu eru teknar stórar ákvarđanir. Ef hún heldur áfram í skólanum, heilsuhraust og öđlast raunverulega fćrni, mun hún giftast síđar, eignast fćrri og heilbrigđari börn, afla sér tekna sem hún nýtir áfram innan fjölskyldunnar.
 
En ef hún fylgir ţeirri braut sem fátćktin markar mun hún hverfa úr námi og ganga í hjónaband. Sem móđir á barnsaldri, ófaglćrđ verkakona og ómenntađur ríkisborgari, glatar hún ţeim tćkifćrum ađ nýta hćfileika sína til fullnustu. Og hvert tilvik er harmleikur sem hćgt er ađ margfalda međ ţeim milljónum stúlkna sem saman mynda spíral niđursveiflu í samfélaginu.
 
Ađ fjárfesta í stúlkum er hárrétt ákvörđun međ vísan í siđferđilegar og mannréttindalegar ástćđur. Líkast til verđur enginn hópur í samfélögum heimsins fyrir jafn mikilli misnotkun og órétti og unglingsstúlkur, og ţćr eiga skiliđ stuđning okkar sem vanrćktur hluti af heimsfjölskyldunni.
 
Ađ fjárfesta í stúlkum er líka skynsamlegt. Ef 600 milljónir stúlka halda áfram ţá braut ađ hverfa frá námi, giftast barnungar og eignast börn, međ tilheyrandi varnarleysi gagnvart kynferđislegu ofbeldi og HIV/alnćmi, heldur hringrás fátćktar áfram. Ţrátt fyrir ţetta er ađeins í dag variđ örlitlu broti af alţjóđlegu ţróunarfé til ţarfa unglingsstúlkna. Ţađ er ţessi vanfjárfesting sem Bandalag fyrir unglingsstúlkur reynir ađ breyta."
 
 
Svínainflúensan:
Norsk stjórnvöld hvött til ađ gefa umframbirgđir af bóluefni
 
Samtökin Lćknar án landamćra hafa hvatt norsk heilbrigđisyfirvöld til ţess ađ gefa umframskammta af bóluefni gegn svínainflúensu til HIV smitađra barna í ţróunarríkjum. Norsk stjórnvöld eru jafnframt hvött til ţess ađ vinna ađ innleiđingu á alţjóđlegu kerfi sem hefđi ţađ markmiđ ađ tryggja ađ bóluefni gegn farsóttum bćrist jafnan til ţeirra sem ţyrftu mest á ţví ađ halda. Í Noregi - líkt og á Íslandi - var ákveđiđ ađ bólusetja alla íbúa gegn svínaflensunni, H1N1, og norsk stjórnvöld keyptu 9.4 milljónir skammta af bóluefninu.
 
Komiđ hefur á daginn ađ hluti norsku ţjóđarinnar hefur ekki ţegiđ bólusetningu og taliđ er ađ umframbirgđir í Noregi nemi 4 til 5 milljónum skammta. Ađ mati Lćkna án landamćra ćttu norsk stjórnvöld ađ gefa ţessar umframbirgđir til HIV smitađra barna í ţróunarríkjum.

Hagvöxtur forsenda framfara
 gunnisal
Ekkert ríki hefur náđ varanlegum umbótum lífsskilyrđa án hagvaxtar, segja Kjell Roland og Petter Bjřnnstu, tveir norskir sérfrćđingar ţróunarmálum sem báđir starfa fyrir Norfund í grein sem birtist á dögunum í dagblađinu Klassekampen. Í greininni benda ţeir á ađ víđa í heiminum hafi hagvöxtur veriđ umtalsverđur á síđasta áratug og fátćkum fćkkađ á sama tíma. Vísađ er til tölfrćđigagna frá Alţjóđabankanum ţar sem fram kemur ađ ţeir sem búa viđ sárafátćkt, sem lifa á 1.25 dollurum á dag eđa minna, hafi á árabilinu 1981 til 2005 fćkkađ úr 52% í 26%. Hins vegar sé mikill munur milli landa. Greinarhöfundar nefna ađ í Austur-Asíu hafi hlutfalliđ minnkađ úr 80% í 18% međan hlutfall sárafátćkra í sunnanverđi Afríku hafi nánast stađiđ í stađ. "Ţjóđir Afríku sunnan Sahara sýna hins vegar merki framfara. Milli áranna 1996 og 2005 lćkkađi hlutfall fátćkra úr 58% i 50% og í ţessum heimshluta var hagvöxtur ađ međaltali 6,5% á árunum 2002 til 2007 - sá hćsti í rúmlega ţrjátíu ár."
 
Greinarhöfundar stađhćfa ađ hagvöxtur sé forsenda áframhaldandi ţróunar. "Ţađ eru engin dćmi ţess ađ lönd hafi náđ varanlegum umbótum lífsskilyrđa án hagvaxtar. Ţađ er mikil fylgni á milli hagvaxtar og jákvćđrar félagslegrar ţróunar, svo sem minni ungbarnadauđi, auknar lífslíkur og lýđrćđislegra ţjóđfélag. Og án hagvaxtar verđur ekki dregiđ úr fátćkt," segja ţeir Kjell Roland og Petter Bjřnnstu.
 
Í greininni fjalla ţeir m.a. um stöđu ţróunarríkja, áhrif efnahagskreppunnar, mikilvćgi atvinnulífsins og arđbćrra fyrirtćkja í baráttunni gegn fátćkt, ţúsaldarmarkmiđin og opinbera ţróunarsamvinnu.

 
Skýrsla Afríska Ţróunarbankans um stöđu ţúsaldarmarkmiđanna:
Fjármálakreppan felur bćđi í sér ógn og tćkifćri
 
Verulegur árangur hefur náđst á ýmsum sviđum ţegar horft er til ţúsaldarmarkmiđanna og ţar ber hćst ađ börnum sem sćkja grunnskóla hefur fjölgađ umtalsvert, jafnrétti kynjanna hefur aukist og valdefling kvenna sömuleiđis, auk ţess sem framfarir eru merkjanlegar ţegar litiđ er ađgangs ađ hreinu vatni međ auknu hreinlćti. - Ţetta er međal ţess sem fram kemur í nýrri skýrslu Afríska ţróunarbankans um stöđu ţúsaldarmarkmiđanna en heildarniđurstađa skýrslunnar er sú ađ framfarirnar sýni ađ ţađ miđi í rétta átt.
 
Fram kemur ađ hćtta sé á ţví ađ núverandi fjármálakreppa dragi úr framförum sem ţegar hefur tekist ađ ná fram og leiđi til ţess ađ minna verđi úr árangri af ađgerđum stjórnvalda í baráttunni gegn fátćkt. Hins vegar felist bćđi ógn og tćkifćri í fjármálakreppunni, Afríkuţjóđir fái t.d. tćkifćri til ađ bćta stöđu fjármálakerfa sinna og koma á fjármála- og velferđarkerfi til ađ verja hag ţeirra fátćku og ţeirra sem búa viđ félagslegt óöryggi
.
 

 
Íbúar Afríku komnir yfir milljarđ
gunnisal
Íbúar Afríku er komnir yfir einn milljarđ. Barniđ sem varđ til ţess ađ íbúafjöldi álfunnar náđi milljarđamarkinu er óţekkt, nafn ţess og ţjóđerni veit enginn. Barniđ vex úr grasi án ţess ađ hafa vitneskju um ţađ ađ hafa markađ tímamót í sögunni. En einhvers stađar í Afríku á nýliđnu ári fćddist ţetta barn, í álfu ţar sem fólksfjölgun er mest í heiminum.
 
Samkvćmt frétt The Guardian voru íbúar Afríku rúmlega 110 milljónir áriđ 1850. Nú eru ţeir semsagt orđnir einn milljarđur ađ ţví er tölur Sameinuđu ţjóđanna segja en manntaliđ er ekki nákvćmt og ţess vegna er ógerningur ađ segja hvar eđa hvenćr ţessu sögulegu tölu var náđ. Ef spár um fólksfjölgun í álfunni ganga eftir verđa íbúar Afríku orđnir ţví sem nćst tvöfalt fleiri áriđ 2050. Ţá gera spár ráđ fyrir ađ íbúar Afríku verđi 1.9 milljarđar talsins.
Athyglisvert
 
 
 
 
 
 
 
 
Tsunami Report 5 Year Anniversary, December 2009 (UNICEF)
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Veftímaritiđ er á...
facebook
Kíktu í heimsókn 
Fjölgun fyrirbura á heimsvísu - 85% fyrirbura fćđast í ţróunarríkjum
gunnisal
Fyrirburafćđingar eru algengastar í Afríku ţar sem fyrirburar fćđast í 11.9% tilvika. Börn sem fćđast fyrir tímann - fyrir 37 viku - eru líka hlutfallslega mörg í Norđur-Ameríku eđa um 10.6% allra fćddra barna. Alţjóđaheilbirgđismálastofnunin hefur birt nýja greiningu á ţessum lýđheilsuvanda og kortlagt fyrirburafćđingar eftir heimshlutum. Ţar kemur fram ađ fyrirburafćđingum fjölgar hvarvetna í heiminum, eru ađ međaltali um 10% allra fćđinga. Ţótt fyrirburafćđingum hafi fjölgađ víđa á Vesturlöndum eru langflestir fyrirburar í ţróunarríkjum, í Afríku og Asíu, eđa um 85%. Ţeir voru 11 milljónir í ţróunarríkjunum samkvćmt tölum frá 2005. Tíđni fyrirburafćđinga er lćgst í Evrópu, 6.2%.
 
Hér á landi voru fyrirburafćđingar 4% allra fćđinga áriđ 2007.
Fréttablađiđ međ úttekt á 20 ára starfsemi ŢSSÍ í Namibíu
Fréttablađiđ birti skömmu fyrir jól tveggja síđna grein um starfsemi ŢSSÍ í Namibíu á tuttugu árum, eftir Brján Jónasson fréttamann.
 
Hér eru krćkjur á síđurnar tvćr:
 
Fréttir og fréttaskýringar
 
Rauđi krossinn styđur jafningjafrćđslu í Malaví
Hluti af alnćmisverkefni Rauđa krossins í Malaví felst í jafningjafrćđslu um alnćmi og smitleiđir ţess. Frćđslan fer ţannig fram ađ ungir sjálfbođaliđar Rauđa krossins kalla saman jafnaldra međ svipađan bakgrunn og áhugamál og kenna ţeim í smáum hópum hvernig forđast megi ţennan hćttulega sjúkdóm. - Ţetta segir Ţórir Guđmundsson sviđsstjóri alţjóđamála í upphafi greinar á vef Rauđa krossins.
 
Hröđ útbreiđsla farsíma í Afríku
gunnisal
Fyrir tíu árum, áriđ 2000, var farsímaeign í Afríku ađ stćrstum hluta bundin viđ Suđur-Afríku. Um 74% farsímanotenda álfunnar voru í ţessu eina ríki. Nú er ţetta hlutfall komiđ niđur í 19% og farsímum fjölgar međ ógnarhrađa víđs vegar í Afríku, einna mest ţó i Nígeríu, Kenía, Ghana, Tansaníu og á Hvítabeinsströndinni.
 
Fyrir tíu árum voru 11 milljónir farsímanotenda í Afríku og 3 milljónir Netnotenda. Í lok síđasta árs voru tölurnar ţessar: 346 milljónir farsímanotenda og 32 milljónir Netnotenda. Bankaţjónusta um farsíma er međal nýjunga sem rutt hefur sér til rúms í Suđur-Afríku og einnig opinber ţjónusta í einhverjum mćli um Internetiđ - og reiknađ er međ ađ önnur Afríkuríki fylgi í kjölfariđ.
 
Um Veftímaritiđ
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu ŢSSÍ.
          
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.  

Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista, eđa senda okkur ábendingu um efni, eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is.
 
  
ISSN 1670-8105

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ