Veft�marit um �r�unarm�l
�r�unarsamvinna
 Samstarfs�j��ir
6. jan�ar 2010
�slensk j�l � Afr�ku
 
Me�al �eirra �slensku fj�lskyldna sem h�ldu j�l � Afr�ku a� �essu sinni voru fj�lskyldur Geirs Oddssonar � �ganda og Dav��s Bjarnasonar � Namib�u en �eir starfa b��ir sem verkefnastj�rar fyrir �r�unarsamvinnustofnun �slands. Veft�mariti� f�r �ess � leit vi� �� a� segja stuttlega fr� j�lahaldinu � Afr�ku.
 
Geir og Ragna Bj�rg Gu�brandsd�ttir eiginkona hans h�ldu j�lin � Kampala me� drengjunum s�num en fj�lskyldan var um �ram�tin � Jinja. �au eiga �rj� drengi, Odd 18 �ra (sem er aftur kominn til �slands), Einar Huga 15 �ra og Hei�ar Inga 8 �ra.
 
Dav�� og Erla Hl�n Hj�lmarsd�ttir eiginkona hans h�ldu j�lin � Windhoek �samt �remur drengjum s�num, �eim Haraldi Bjarna 10 �ra, �skari V�kingi 4 �ra og Sef�ni Orra 3 �ra.
Geir Oddsson segir �rs�gur af j�lum � �ganda:
Leitin a� j�latr�nu og l�r�ttir flugeldar
 
Geir OddssonVi� fj�lskyldan h�fum alltaf reynt a� hafa veglegt afskori� j�latr� � heimilinu um j�lin. Eitthva� sem vi� hj�nin v�ndumst � okkar �skuheimilum. �a� m� segja margt gervij�latrj�m til �g�tis, en vi� h�fum einhvernvegin aldrei fari� �� lei� og f�rum ekki a� gera �a� �r �essu. Str�karnir okkar �r�r hafa svo alist upp vi� lifandi tr� og telja anna� ekki bo�legt og a� tr�i� s� � �a� minnsta jafnst�rt �eim st�rsta, e�a eigum vi� a� segja �eim h�sta, sem enn sem komi� er er sami einstaklingurinn. Hinga� til hefur �etta ekki veri� vandam�l, ekki einu sinni � N�karagva �ar sem vi� eyddum s��ustu j�lum vi� undirs�ng flugelda � a�fangadag, gaml�rsdag og allmarga daga �ar � undan og eftir. J�latr� af barrtrj�akyni er erfitt a� f� � N�karagva en �ess � sta� er h�gt a� f� vegleg s�prustr� sem sni�in hafa veri� eins og hef�bundin j�latr�. �etta var alveg teki� gott og gilt af sonunum.
 
Tvenns konar vandi kom hins vegar upp �egar leita �tti j�latrj�a � �ganda, � fyrsta lagi er elsti sonurinn or�inn jafn h�r f��urnum, farinn a� slaga h�tt � tvo metrana og � ��ru lagi vir�ist l�till marka�ur fyrir tilklippt s�prustr� a� ma�ur tali ekki um bl�greni e�a stafafuru. Vi� hj�nin og yngsti sonurinn, �tta �ra, f�rum � st�fana sk�mmu fyrir j�l a� leita a� j�latr�, e�a eigum vi� a� segja besta f�anlega �gildi j�latr�s, sem ekki var gervi �.e.a.s. Leitin bar okkur a� g�tu sunnan vi� mi�borg Kampala �ar sem eru gr��rast��var vi� g�tuna, engin ��rf fyrir gr��urh�s � �essu gj�fula landi. �ar leitu�um vi� g��a stund a� st�rsta s�prustr�nu sem til var � sv��inu. Ni�ursta�an var gr��lingur sem me� a�sto� veglegs bl�mapotts n��i 134 cm og slefa�i �ar me� r�tt � n�tt l�gmarksvi�mi� fj�lskyldunnar um h�� j�latr�s, �.e. ��verandi h�� yngsta og l�gvaxnasta sonarins. Hann var � �eim t�ma 132 cm � sokkaleistunum, vi� h�fum ekki lagt � a� m�la hann neitt frekar yfir j�lin. S� yngsti t�k s�r reyndar g��an umhugsunarfrest ��ur en hann sam�ykkti n�tt vi�mi�.
 
J�latr�� hefst vel vi� � pottinum, hallar reyndar a�eins til vesturs undan �unga p�nul�tillar lj�saser�u og skreytinga. N� ver�ur spennandi a� sj� hvort j�latr�s�gildi� e�a yngsti sonurinn vinna vaxtarkapphlaupi� fyrir n�stu j�l e�a hvort fari� ver�ur �t � kaup � gervij�latr�. Vi� foreldrarnir ve�jum � vaxtarskilyr�i trj�a � �ganda, sem eru me� eind�mum hagst��. En hva� veit ma�ur?
 
L�r�ttir flugeldar
 
�a� er banna� a� skj�ta upp flugeldum � �ganda, nema af atvinnum�nnum. �etta � jafnt vi� um �ram�t sem a�rar h�t��ir. �sk�p skiljanlegt �annig laga� vegna eld- og slysah�ttu, en meirih�ttar �fall fyrir �ttat�upr�sent af fj�lskyldunni, okkur str�kana. Vi� erum reyndar svo heppin a� � Jinja, vi� uppt�k N�lar, er h�lf�slenskt gistiheimili og veitingasta�ur, "Two Friends", �g veit ekki hvort annar er � fr�i. Og �egar vertinn bau� okkur a� koma til s�n og ey�a �ram�tunum � Jinja �urftum vi� ekki a� hugsa okkur lengi um, s�rstaklega ekki eftir a� minnst var � flugeldas�ningu � mi�n�tti gaml�rskv�lds. Str�karnir okkar s�u fyrir s�r skemmtilega daga � adrenal�nh�fu�borg �ganda �ar sem fl��asiglingar, teygjust�kk og sva�ilfarir � fj�rhj�lum eru me�al af�reyinga og ekki latti v�ntingin um flugeldas�ningu.
 
� gaml�rskv�ld var mikil h�t�� � veitingasta�num � Jinja, fj�ldi f�lks og �ar � me�al l�klega meirihluti �slendinga � �ganda. G��ar veitingar, g�� t�nlist og g�� �j�nusta var a�eins forsmekkurinn a� gl�silegri flugeldas�ningu og sk�l fyrir n�ju �ri me� g��um vinum, eins og vera ber.
 
Fj�lskyldan kom s�tt, �reytt og a� mestu r�in adrenal�ni aftur til Kampala. Eftir heimkomuna var byrja� a� "sk�pa" til fj�lskyldunnar � �slandi, sem er svo sem ekki � fr�s�gur f�randi. Nema a� � einu samtalinu vi� fr�nku � �slandi var fari� a� r��a um hvernig tekist hef�i til vi� hina hef�bundnu flugeldas�ningu � Reykjav�k, j� �a� var fr�b�rt skotve�ur, reyndar svo gott a� eftir fyrstu m�n�turnar s�st l�ti� fyrir reykjarmekki, var okkur sagt. Yngsti sonurinn l�sti � m�ti flugeldas�ningunni � Jinja, �ar sem var l�ka gott skotve�ur. �a� var a�eins eitt vandam�l, sag�i hann, flugeldarnir fara l�r�tt � �ganda. Hann mundi l�klega eftir vindas�mu gaml�rskv�ldi � �slandi �ri� 2007, �egar fresta �urfti brennum og �eir flugeldar sem f�ru � loft voru ansi l�r�ttir og st�rh�ttulegir. Ekki var vindinum um a� kenna � Jinja, hei�sk�rt, stj�rnubjart, fallegt fullt tungl og l�dey�a �etta kv�ld. L�klega var �etta einhver framlei�slugalli � bombunum sem olli �v� a� sumir flugeldarnir komu til jar�ar allt a� �v� ofan � bor�inu okkar. Eins gott a� �a� voru atvinnumenn a� skj�ta upp. - GO

Dav�� Bjarnason skrifar fr� Windhoek:
Helsta j�la�sk Namib�umanna er rigning
 
Dav�� Bjarnason
 
Upp �r mi�jum okt�ber fara a� sj�st j�laskreytingar � verslunum h�r � Namib�u, en almennt m� segja a� f�lk s� afar r�legt yfir j�lahaldinu, og l�ti� �rlar � einhverju sem telja m�tti j�lastress. Takmarka�ar j�laskreytingar hanga � milli p�lmatrj�nna � mi�b�num en starfsf�lk st�rverslana skartar gjarnan j�lasveinah�fum. J�labo� og skemmtanir eru haldnar � n�vember, en � desember er lengsta fr� vinnu- og sk�la�rsins. Fj�lmargir huga s�r til hreyfings fyrir j�lin og fl�ja borgina. Margir f�ra sig ni�ur til strandar �ar sem ve�ri� er svalara, og a�rir fara �t � land til heimahaganna a� s�kja �ttingja heim. �v� er nokku� r�legt yfirbrag� yfir h�fu�borginni � �essum �rst�ma.
 
� Namib�u b�r f�lk af �l�kum uppruna, og hafa �l�kir h�par mismunandi j�lahef�ir. F�lk af ��skum uppruna heldur upp � j�lin � a�fangadagskv�ld, l�kt og vi� �slendingar, en a�rir kristnir halda j�lin h�t��leg � j�ladaginn. F�lk � sveitum sl�trar gjarnan geitum fyrir h�t��arnar og sn��ir kj�t me� hinu hef�bundna pap, sem er ma�sgrautur.
 
� j�laundirb�ningnum er mikilv�gt a� l�ta gott af s�r lei�a, og h�r eru sk�lar, kirkjur, samt�k og stofnanir �berandi � �msum g��ager�arm�lum fyrir j�lin. Til a� mynda eru keyptar eru gafir fyrir muna�arlaus b�rn og ein �tvarpsst��vanna st�� m.a. fyrir sl�ku �taki � samvinnu vi� Al�j��ask�lann og t�k fj�lskyldan ��tt � �v� �taki. Al�j��ask�linn h�lt einnig j�laball fyrir muna�arlaus b�rn og voru �au leyst �t me� gj�fum og mat.
 
J�lin � �r voru �nnur j�lin okkur h�r � Windhoek me� drengina okkar �rj�, �riggja, fj�gurra og t�u �ra. Desember er heitasti og bjartasti m�nu�ur �rsins, ekki er �algengt a� hitinn s� yfir 35 gr��ur, varla sk� � himni og �v� f�tt sem minnir � hef�bundi� j�laumhverfi nor�urhvels. � fyrra var fj�rfest � d�rindis hv�tu j�latr� �r plasti, sem okkur fannst �g�tis m�tv�gi vi� allan  gr�nan gr��urinn � kring, og � �a� sett marglit blikkandi j�laser�a, sem jafnan vekur mikla lukku. Tr�� var skreytt eftir mi�jan desember og �ar me� h�f j�laundirb�ningur innrei� s�na. Vi� h�fum veri� svo heppinn � b��i skiptin a� f� �mmur og afa � heims�kn yfir j�lin, sem komi� hafa drekkhla�in �slensku g��g�ti.
 
Eitt af �v� sem ekki breytist me� �rj� b�rn � heimili, er spenningur � a�fangadag og gjafafl�� undir j�latr�nu hv�ta. Netsambandslaust var, svo ekki n��ust j�lakve�jur n� j�lagu�s�j�nusta. ��ur en fj�ri� h�fst las h�sm��irin j�lagu�spjalli� �r n�ju ���ingu Bibl�unnar, undir taktf�stum smellum fr� viftu � stofuloftinu. � j�ladag var svo sn�tt lj�ffengt H�sav�kurhangikj�t og me� �v� heimabaka� laufabrau� �r Skagafir�i. Heimalaga�ur �s var einnig � bo�st�lnum svo og �slensk-afr�skar pipark�kur sem drengirnir h�f�u m�ta� � l�ki f�la, fl��hesta og nashyrninga, en �a� voru n� einfaldlega �au pipark�kuform sem fengust � b��um.
 
Helsta j�la�sk �eirra Namib�umanna er a� f� rigningu, b��i fyrir gr��urinn og ve�urfari�, en me� regninu l�kkar hitinn. F�lk starir me� vonaraugum til himins �egar sk�hno�rar �lpast upp � hei�bl�an himininn og  um l�ti� anna� er r�tt � �essum t�ma en l�kurnar � regni. �skin s� r�ttist ekki fyrr en � gaml�rsdag, �egar g�ttir himins opnu�ust og rignt hefur � hverjum degi s��an. N� � n�ju �ri b�r f�lk sig undir fl�� � nor�urh�ru�um �ri�ja �ri� � r��.
-DB
 
Er unnt a� rj�fa v�tahring f�t�ktar me� �v� a� styrkja st��u unglingsst�lkna?
 Girls Count
Bandalag fyrir unglingsst�lkur - Coalition for Adolescent Girls - er heiti � n�jum samt�kum sem stofna� hefur veri� � Bandar�kjunum � �v� skyni a� b�ta st��u unglingsst�lkna � �r�unarl�ndum og rj�fa um lei� v�tahring f�t�ktar. Ruth Levine varaforseti Center for Globall Development hefur skrifa� tv�r �hrifamiklar sk�rslur um unglingsst�lkur. N�jasta sk�rslan nefnist: Girls Count: A Global Investment & Action Agenda. Fyrri sk�rslan h�t: Start With A Girl: A New Agenda for Global Health.
 
� n�ju sk�rslunni segir � form�la:
 
"Ef �� vilt breyta heiminum �ttu a� fj�rfesta � unglingsst�lku.
 
Unglingsst�lka stendur � �r�skuldi fullor�ins�ranna og � �eim t�mapunkti � l�finu eru teknar st�rar �kvar�anir. Ef h�n heldur �fram � sk�lanum, heilsuhraust og ��last raunverulega f�rni, mun h�n giftast s��ar, eignast f�rri og heilbrig�ari b�rn, afla s�r tekna sem h�n n�tir �fram innan fj�lskyldunnar.
 
En ef h�n fylgir �eirri braut sem f�t�ktin markar mun h�n hverfa �r n�mi og ganga � hj�naband. Sem m��ir � barnsaldri, �fagl�r� verkakona og �mennta�ur r�kisborgari, glatar h�n �eim t�kif�rum a� n�ta h�fileika s�na til fullnustu. Og hvert tilvik er harmleikur sem h�gt er a� margfalda me� �eim millj�num st�lkna sem saman mynda sp�ral ni�ursveiflu � samf�laginu.
 
A� fj�rfesta � st�lkum er h�rr�tt �kv�r�un me� v�san � si�fer�ilegar og mannr�ttindalegar �st��ur. L�kast til ver�ur enginn h�pur � samf�l�gum heimsins fyrir jafn mikilli misnotkun og �r�tti og unglingsst�lkur, og ��r eiga skili� stu�ning okkar sem vanr�ktur hluti af heimsfj�lskyldunni.
 
A� fj�rfesta � st�lkum er l�ka skynsamlegt. Ef 600 millj�nir st�lka halda �fram �� braut a� hverfa fr� n�mi, giftast barnungar og eignast b�rn, me� tilheyrandi varnarleysi gagnvart kynfer�islegu ofbeldi og HIV/aln�mi, heldur hringr�s f�t�ktar �fram. �r�tt fyrir �etta er a�eins � dag vari� �rlitlu broti af al�j��legu �r�unarf� til �arfa unglingsst�lkna. �a� er �essi vanfj�rfesting sem Bandalag fyrir unglingsst�lkur reynir a� breyta."
 
 
Sv�nainfl�ensan:
Norsk stj�rnv�ld hv�tt til a� gefa umframbirg�ir af b�luefni
 
Samt�kin L�knar �n landam�ra hafa hvatt norsk heilbrig�isyfirv�ld til �ess a� gefa umframskammta af b�luefni gegn sv�nainfl�ensu til HIV smita�ra barna � �r�unarr�kjum. Norsk stj�rnv�ld eru jafnframt hv�tt til �ess a� vinna a� innlei�ingu � al�j��legu kerfi sem hef�i �a� markmi� a� tryggja a� b�luefni gegn fars�ttum b�rist jafnan til �eirra sem �yrftu mest � �v� a� halda. � Noregi - l�kt og � �slandi - var �kve�i� a� b�lusetja alla �b�a gegn sv�naflensunni, H1N1, og norsk stj�rnv�ld keyptu 9.4 millj�nir skammta af b�luefninu.
 
Komi� hefur � daginn a� hluti norsku �j��arinnar hefur ekki �egi� b�lusetningu og tali� er a� umframbirg�ir � Noregi nemi 4 til 5 millj�num skammta. A� mati L�kna �n landam�ra �ttu norsk stj�rnv�ld a� gefa �essar umframbirg�ir til HIV smita�ra barna � �r�unarr�kjum.

Hagv�xtur forsenda framfara
 gunnisal
Ekkert r�ki hefur n�� varanlegum umb�tum l�fsskilyr�a �n hagvaxtar, segja Kjell Roland og Petter Bj�nnstu, tveir norskir s�rfr��ingar �r�unarm�lum sem b��ir starfa fyrir Norfund � grein sem birtist � d�gunum � dagbla�inu Klassekampen. � greininni benda �eir � a� v��a � heiminum hafi hagv�xtur veri� umtalsver�ur � s��asta �ratug og f�t�kum f�kka� � sama t�ma. V�sa� er til t�lfr��igagna fr� Al�j��abankanum �ar sem fram kemur a� �eir sem b�a vi� s�raf�t�kt, sem lifa � 1.25 dollurum � dag e�a minna, hafi � �rabilinu 1981 til 2005 f�kka� �r 52% � 26%. Hins vegar s� mikill munur milli landa. Greinarh�fundar nefna a� � Austur-As�u hafi hlutfalli� minnka� �r 80% � 18% me�an hlutfall s�raf�t�kra � sunnanver�i Afr�ku hafi n�nast sta�i� � sta�. "�j��ir Afr�ku sunnan Sahara s�na hins vegar merki framfara. Milli �ranna 1996 og 2005 l�kka�i hlutfall f�t�kra �r 58% i 50% og � �essum heimshluta var hagv�xtur a� me�altali 6,5% � �runum 2002 til 2007 - s� h�sti � r�mlega �rj�t�u �r."
 
Greinarh�fundar sta�h�fa a� hagv�xtur s� forsenda �framhaldandi �r�unar. "�a� eru engin d�mi �ess a� l�nd hafi n�� varanlegum umb�tum l�fsskilyr�a �n hagvaxtar. �a� er mikil fylgni � milli hagvaxtar og j�kv��rar f�lagslegrar �r�unar, svo sem minni ungbarnadau�i, auknar l�fsl�kur og l��r��islegra �j��f�lag. Og �n hagvaxtar ver�ur ekki dregi� �r f�t�kt," segja �eir Kjell Roland og Petter Bj�nnstu.
 
� greininni fjalla �eir m.a. um st��u �r�unarr�kja, �hrif efnahagskreppunnar, mikilv�gi atvinnul�fsins og ar�b�rra fyrirt�kja � bar�ttunni gegn f�t�kt, ��saldarmarkmi�in og opinbera �r�unarsamvinnu.

 
Sk�rsla Afr�ska �r�unarbankans um st��u ��saldarmarkmi�anna:
Fj�rm�lakreppan felur b��i � s�r �gn og t�kif�ri
 
Verulegur �rangur hefur n��st � �msum svi�um �egar horft er til ��saldarmarkmi�anna og �ar ber h�st a� b�rnum sem s�kja grunnsk�la hefur fj�lga� umtalsvert, jafnr�tti kynjanna hefur aukist og valdefling kvenna s�mulei�is, auk �ess sem framfarir eru merkjanlegar �egar liti� er a�gangs a� hreinu vatni me� auknu hreinl�ti. - �etta er me�al �ess sem fram kemur � n�rri sk�rslu Afr�ska �r�unarbankans um st��u ��saldarmarkmi�anna en heildarni�ursta�a sk�rslunnar er s� a� framfarirnar s�ni a� �a� mi�i � r�tta �tt.
 
Fram kemur a� h�tta s� � �v� a� n�verandi fj�rm�lakreppa dragi �r framf�rum sem �egar hefur tekist a� n� fram og lei�i til �ess a� minna ver�i �r �rangri af a�ger�um stj�rnvalda � bar�ttunni gegn f�t�kt. Hins vegar felist b��i �gn og t�kif�ri � fj�rm�lakreppunni, Afr�ku�j��ir f�i t.d. t�kif�ri til a� b�ta st��u fj�rm�lakerfa sinna og koma � fj�rm�la- og velfer�arkerfi til a� verja hag �eirra f�t�ku og �eirra sem b�a vi� f�lagslegt ��ryggi
.
 

 
�b�ar Afr�ku komnir yfir milljar�
gunnisal
�b�ar Afr�ku er komnir yfir einn milljar�. Barni� sem var� til �ess a� �b�afj�ldi �lfunnar n��i milljar�amarkinu er ��ekkt, nafn �ess og �j��erni veit enginn. Barni� vex �r grasi �n �ess a� hafa vitneskju um �a� a� hafa marka� t�mam�t � s�gunni. En einhvers sta�ar � Afr�ku � n�li�nu �ri f�ddist �etta barn, � �lfu �ar sem f�lksfj�lgun er mest � heiminum.
 
Samkv�mt fr�tt The Guardian voru �b�ar Afr�ku r�mlega 110 millj�nir �ri� 1850. N� eru �eir semsagt or�nir einn milljar�ur a� �v� er t�lur Sameinu�u �j��anna segja en manntali� er ekki n�kv�mt og �ess vegna er �gerningur a� segja hvar e�a hven�r �essu s�gulegu t�lu var n��. Ef sp�r um f�lksfj�lgun � �lfunni ganga eftir ver�a �b�ar Afr�ku or�nir �v� sem n�st tv�falt fleiri �ri� 2050. �� gera sp�r r�� fyrir a� �b�ar Afr�ku ver�i 1.9 milljar�ar talsins.
Athyglisvert
 
 
 
 
 
 
 
 
Tsunami Report 5 Year Anniversary, December 2009 (UNICEF)
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Veft�mariti� er �...
facebook
K�ktu � heims�kn 
Fj�lgun fyrirbura � heimsv�su - 85% fyrirbura f��ast � �r�unarr�kjum
gunnisal
Fyrirburaf��ingar eru algengastar � Afr�ku �ar sem fyrirburar f��ast � 11.9% tilvika. B�rn sem f��ast fyrir t�mann - fyrir 37 viku - eru l�ka hlutfallslega m�rg � Nor�ur-Amer�ku e�a um 10.6% allra f�ddra barna. Al�j��aheilbirg�ism�lastofnunin hefur birt n�ja greiningu � �essum l��heilsuvanda og kortlagt fyrirburaf��ingar eftir heimshlutum. �ar kemur fram a� fyrirburaf��ingum fj�lgar hvarvetna � heiminum, eru a� me�altali um 10% allra f��inga. ��tt fyrirburaf��ingum hafi fj�lga� v��a � Vesturl�ndum eru langflestir fyrirburar � �r�unarr�kjum, � Afr�ku og As�u, e�a um 85%. �eir voru 11 millj�nir � �r�unarr�kjunum samkv�mt t�lum fr� 2005. T��ni fyrirburaf��inga er l�gst � Evr�pu, 6.2%.
 
H�r � landi voru fyrirburaf��ingar 4% allra f��inga �ri� 2007.
Fr�ttabla�i� me� �ttekt � 20 �ra starfsemi �SS� � Namib�u
Fr�ttabla�i� birti sk�mmu fyrir j�l tveggja s��na grein um starfsemi �SS� � Namib�u � tuttugu �rum, eftir Brj�n J�nasson fr�ttamann.
 
H�r eru kr�kjur � s��urnar tv�r:
 
Fr�ttir og fr�ttask�ringar
 
Rau�i krossinn sty�ur jafningjafr��slu � Malav�
Hluti af aln�misverkefni Rau�a krossins � Malav� felst � jafningjafr��slu um aln�mi og smitlei�ir �ess. Fr��slan fer �annig fram a� ungir sj�lfbo�ali�ar Rau�a krossins kalla saman jafnaldra me� svipa�an bakgrunn og �hugam�l og kenna �eim � sm�um h�pum hvernig for�ast megi �ennan h�ttulega sj�kd�m. - �etta segir ��rir Gu�mundsson svi�sstj�ri al�j��am�la � upphafi greinar � vef Rau�a krossins.
 
Hr�� �tbrei�sla fars�ma � Afr�ku
gunnisal
Fyrir t�u �rum, �ri� 2000, var fars�maeign � Afr�ku a� st�rstum hluta bundin vi� Su�ur-Afr�ku. Um 74% fars�manotenda �lfunnar voru � �essu eina r�ki. N� er �etta hlutfall komi� ni�ur � 19% og fars�mum fj�lgar me� �gnarhra�a v��s vegar � Afr�ku, einna mest �� i N�ger�u, Ken�a, Ghana, Tansan�u og � Hv�tabeinsstr�ndinni.
 
Fyrir t�u �rum voru 11 millj�nir fars�manotenda � Afr�ku og 3 millj�nir Netnotenda. � lok s��asta �rs voru t�lurnar �essar: 346 millj�nir fars�manotenda og 32 millj�nir Netnotenda. Banka�j�nusta um fars�ma er me�al n�junga sem rutt hefur s�r til r�ms � Su�ur-Afr�ku og einnig opinber �j�nusta � einhverjum m�li um Interneti� - og reikna� er me� a� �nnur Afr�kur�ki fylgi � kj�lfari�.
 
Um Veft�mariti�
Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu �SS�.
          
Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.  

�eir sem vilja afskr� sig af netfangalista, e�a senda okkur �bendingu um efni, eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� [email protected]. Ritstj�ri er Gunnar Salvarsson, [email protected].
 
  
ISSN 1670-8105

Bestu kve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�