gunnisal
VeftÝmarit um ■rˇunarmßl
Ůrˇunarsamvinna
 Samstarfs■jˇ­ir
25. nˇvember 2009
Barnasßttmßlinn 20 ßra:
RÚttindi barna ver­i trygg­ Ý allri ■rˇunarsamvinnu
 gunnisal
Me­al veitenda opinberrar ■rˇunara­sto­ar skortir stefnu sem tryggir a­ rÚttarhagsmunir barna sÚu ßvallt trygg­ir Ý ■rˇunarsamvinnu. A­ mati frŠ­imanna hjß ODI (Overseas Development Institute) Ý Bretlandi ■urfa framlagsrÝki a­ setja ß laggirnar vinnuhˇp um rÚttindi barna me­ svipu­um hŠtti og gert var ■egar ParÝsaryfirlřsingin var unnin um samhŠfingu og samrŠmingu ■rˇunarsamvinnu.
 
═ nřjum greinum bendir ODI ß mikilvŠgi ■ess a­ framlagsrÝki tryggi rÚttindi barna Ý allri ■rˇunarsamvinnu og segir a­ fyrirmyndin a­ slÝku verklagi sÚ fyrir hendi innan DAC (■rˇunarsamvinnunefndar OECD), ■.e. GENDERNET, sem sett var ß laggirnar Ý jafnrÚttismßlum. Ennfremur er bent ß fleiri hli­stŠ­ur en jafnrÚtti Ý ■verlŠgum mßlefnum Ý ■rˇunarsamvinnu, s.s. umhverfismßl og HIV/alnŠmi.
 
A­ mati ODI eru b÷rn enn■ß "ˇsřnileg" Ý umrŠ­u um ■rˇunarmßl. ١tt tuttugu ßr sÚu li­in frß gildist÷ku Barnasßttmßlans sÚ ekki liti­ ß rÚttindi barna sem alv÷ru mßlefni Ý pˇlÝtÝskri umrŠ­u. ODI vill a­ rÚttindi barna ver­i tekin upp Ý allri umrŠ­u um ■rˇunarmßl og ßkve­i­ gangverk ■urfi a­ setja upp til ■ess a­ auka sřnileika barna Ý or­rŠ­u um ■rˇunarmßl.
 
ODI bendir ß a­ ■rßtt fyrir margvÝslega jßkvŠ­a ■rˇun Ý mßlefnum barna ß heimsvÝsu, t.d. minnkandi barnadau­a, sÚu framfarir Ý ■rˇunarrÝkjum hŠgar og ßn rˇttŠkra breytinga muni flest ■rˇunarrÝki ekki nß ■eim atri­um ■˙saldarmarkmi­anna sem sn˙a a­ b÷rnum.

 
 
 
 
ESB ■jˇ­ir hvattar til a­ auka samstarf Ý ■rˇunarsamvinnu
 gunnisal
Karel De Gucht framkvŠmdastjˇri ■rˇunarmßla hjß Evrˇpusambandinu hvetur bandalagsrÝkin til ■ess a­ auka samstarf ß svi­i ■rˇunarsamvinnu til a­ tryggja a­ milljar­ar evra fari ekki Ý s˙ginn. Fram kom Ý skřrslu sem birt var Ý sÝ­asta mßnu­i - Aid Effectiveness: benefits of a European Approach - a­ ßrlega nemur sˇun ß framl÷gum ESB rÝkja til ■rˇunarmßla ■remur millj÷r­um evra.
 
"RŠ­um ßrangursrÝka ■rˇunarsamvinnu og efnahagskreppuna. ┴ ■essu ßri horfumst vi­ Ý augu vi­ ■ß n÷turlegu sta­reynd a­ einn milljar­ur manna břr vi­ hungur Ý heiminum. Ůess vegna er ■a­ algerlega ˇßsŠttanlegt a­ vi­ sÚum ekki a­ nß hßmarksßrangri me­ ■eim evrum sem vi­ verjum til ■rˇunarmßla," sag­i De Gucht.
 
"Ůa­ er ß okkar ßbyrg­ gagnvart fßtŠkum Ý heiminum a­ sn˙a ■essari ■rˇun vi­. ┴byrg­ okkur lřtur einnig a­ hverjum og einnum skattgrei­anda sem til a­ tryggja hßmarksnřtingu ß fjßrmagni. Ůa­ er engum vafa undirorpi­ a­ ßrangur okkar er ekki sem skyldi. Vi­ grei­um 60% af allri opinberri ■rˇunara­sto­ Ý heiminum (ODA) e­a tŠplega 50 milljar­a evra ß sÝ­asta ßri. Og nÝu af hverjum tÝu Evrˇpub˙um sty­ja eindregi­ ■rˇunara­sto­," sag­i hann.
 
De Gaugt tˇk sÝ­an dŠmi ˙r skřrslunni um ˇheyrilega mikla dreifingu framlaga, hversu "■unnt er smurt" eins og stundum er sagt. Hann sag­i a­ ß ■riggja ßra tÝmabili, 2005-2007, hef­u 27 Evrˇpusambands■jˇ­ir veitt verkefnatengda ■rˇunara­sto­ Ý r˙mlega eitt ■˙sund l÷ndum (1168 l÷ndum) ß meira en sj÷ ■˙sund geirum (7626 geirum). ═ fjˇr­ungi ■essara tilvika hef­i a­sto­in veri­ undir einni milljˇn evra sem vŠri ˇtr˙lega lÝti­ og Ý■yngjandi fyrir veika stjˇrnsřslu ■rˇunarrÝkja.
 
Ínnur dŠmi ˙r skřrslunni:

*Veitendur ■rˇunara­sto­ar innan ESB eru a­ me­altali a­ sinna ■rˇunarsamvinnu Ý 73 l÷ndum.
 
*Veitendur ■rˇunara­sto­ar innan ESB eru a­ me­atali Ý ßtta geirum en ekki ■remur eins og reglur segja til um.
 
*A­ me­altali eru vi­t÷kurÝki a­ vinna me­ sj÷ ESB ■jˇ­um sem ■ř­ir samskipti vi­ sj÷ mismunandi stjˇrnv÷ld me­ sj÷ mismunandi verklagsa­fer­ir.
 
"Vi­ skulum skera ni­ur Ý skriffinnskunni og gefa samstarfs■jˇ­um okkar auki­ eignarhald," sag­i framkvŠmdastjˇrinn.

 
Nßnar
 
Aid effectiveness in the spotlight

Loftslagsbreytingar koma har­ast ni­ur ß konum Ý ■rˇunarrÝkjum
 
State Of the World Population 2009┴hrif loftslagsbreytinga bitna har­ast ß konum Ý ■rˇunarrÝkjum en a­ mestu leyti hefur veri­ horft framhjß a­stŠ­um ■eirra Ý umrŠ­unni um lei­ir til a­ takast ß vi­ aflei­ingar af hlřnun jar­ar. Ůetta er ein helsta ni­ursta­a skřrslu Mannfj÷ldastofnunar SŮ (UNFPA) sem kom ˙t Ý sÝ­ustu viku.
 
═ skřrslunni - State of the World Population 200: Facing A Changing World: Women, Population and Climate Change - koma fram upplřsingar um hŠttuna ß ■vÝ a­ loftslagsbreytingar auki bil rÝkra og snau­ra og magni misrÚtti kynjanna.
 
═ skřrslunni kemur jafnframt fram a­ Ý barßttunni gegn losun grˇ­urh˙salofttegunda gŠti veri­ ßrangursrÝkara a­ fjßrfesta Ý verkefnum sem mi­a a­ ■vÝ a­ draga ˙r barnsfŠ­ingum en byggja vindorku- e­a kjarnorkust÷­var.
 
SamkvŠmt spß Mannfj÷ldastofnunar SŮ gŠtu jar­arb˙um fj÷lga­ ˙r 6.8 millj÷r­um Ý dag Ý 10.5 milljar­a ßri­ 2050 ver­i ekki gripi­ til skjˇtra a­ger­a til a­ draga ˙r barnsfŠ­ingum.

Fram kemur Ý skřrslunni a­ konur sem ganga menntaveginn eignist fŠrri b÷rn - ■vÝ lengur sem ■Šr eru Ý skˇla ■vÝ fŠrri b÷rn eignist ■Šr. Ëskˇlagengnar konur Ý heiminum eignist a­ me­altali 4.5 b÷rn en ■Šr sem hafa fari­ Ý eitt til tv÷ ßr Ý hßskˇla eignist a­ me­altali 1.7 b÷rn.
 
 
Langflest "muna­arlaus" b÷rn eiga foreldra ß lÝfi - vara­ vi­ vistun ß stofnunum
 gunnisal
Fj÷gur af hverjum fimm b÷rnum sem b˙a ß heimilum muna­arlausra vÝ­s vegar Ý heiminum eiga foreldri ß lÝfi, a­ ■vÝ er fram kemur Ý nřrri skřrslu samtakanna Save the Children (Barnaheill). ═ skřrslunni kemur fram a­ dŠmi sÚu um a­ stofnanir ■vingi e­a blekki fßtŠka foreldra til a­ gefa b÷rnin frß sÚr Ý ■eirri von a­ ■au eigi sÚr bjartari framtÝ­. Einnig kemur fram a­ foreldrar tr˙a ■vÝ a­ ■eir fßi b÷rnin aftur ■egar ■au eru or­in ßtjßn ßra.
 
Fram kemur Ý skřrslunni - Keeping Children Out of Harmful Institutions - a­ fßtŠkt fremur en frßfall foreldra sÚ Ý flestum tilvikum ßstŠ­an fyrir ■vÝ a­ b÷rn hafni ß heimilum muna­arlausra. ═ skřrslunni segir a­ aukin tilhneiging sÚ Ý ■ß veru a­ lÝta  ß b÷rn sem "varning" Ý sÝvaxandi vi­skiptum og a­ milljˇnum barna sÚ margvÝsleg hŠtta b˙in me­ vistun ß stofnunum, t.d. a­ ■eim sÚ nau­ga­, ■au ver­i fˇrnarl÷mb mansals e­a ofbeldis.
 
Rekstur heimila fyrir muna­arlaus b÷rn er umfangsmikill atvinnurekstur, segir Ý skřrslunni, ■ar sem rekstrara­ilar njˇti oft opinberra styrkja e­a fßi grei­slur frß velvilju­um styrktara­ilum. A­ mati Save The Children Štti fremur a­ verja fjßrmagni til a­ sty­ja vi­ baki­ ß fj÷lskyldum til a­ sjß um uppeldi­.
 
═ annarri nřrri skřrslu - Missing: Children without parental care in international development policy - segir a­ 24 milljˇnir barna hi­ minnsta alist upp ßn foreldra og ■essum b÷rnum fj÷lgi mj÷g hratt Ý ■rˇunarrÝkjum. ═ skřrslunni, sem gefin er ˙t ß vegum samtakanna EveryChild, er hvatt til ■ess a­ b÷rn alist upp Ý fj÷lskyldu en hvorki Ý heimavistarstofnunum e­a ß g÷tum ˙ti ■ar sem b˙a vi­ misnotkun og vanrŠkslu Ý sta­ stu­nings og verndar foreldra.

 
Save the Children claims most 'orphans' have living parent (The Guardian)
 
Frumvarp gegn samkynhneig­um Ý ┌ganda: Veldur ■a­ usla ß fundi lei­toga Samveldisins?
 
Ëttast er a­ frumvarp gegn samkynhneig­um sem lagt hefur veri­ fram ß ■ingi Ý ┌ganda komi til me­ a­ valda deilum lei­toga ß fundi Ý breska Samveldinu sem hefst ß f÷studaginn Ý Trinidad og Tobago. Sta­a Museveni forseta ┌ganda sem formanns lei­togarß­s Samveldisins - en hann ver­ur ■ar af lei­andi Ý forsŠti ß samkomunni - gerir mßli­ enn eldfimara en ella.
 
Vaxandi rei­i gŠtir me­al fulltr˙a ß lei­togafundinum a­ ■vÝ er fram kemur Ý grein Globe & Mail Ý Jˇhennesarborg Ý morgun en eins og greint var frß Ý VeftÝmaritinu Ý sÝ­ustu viku eru har­ar refsingar bo­a­ur Ý frumvarpinu, m.a. dau­arefsingar. Frumvarpi­ hefur veri­ fordŠmt af mannrÚttindasamt÷kum vÝ­a um heim.

 
Nßnar
 
Ëfullkomnir innvi­ir Ý AfrÝku hamla hagvexti
 
WorldBank┴stand innvi­a Ý m÷rgum samfÚl÷gum Ý AfrÝku er afar bßgbori­ og gÝfurlegt fjßrmagn sem sett hefur veri­ Ý umbŠtur hefur ekki skila­ tilŠtlu­um ßrangri. A­ mati Obiageli Ezekwesili framkvŠmdastjˇra AfrÝkudeildar Al■jˇ­abankans eru n˙tÝmalegir innvi­ir samfÚlaga uppista­an Ý hagkerfinu og hamla hagvexti ef ■eir virka ekki sem skyldi.
 
"Ůa­ vŠri eins og a­ hella vatni Ý leka f÷tu a­ fjßrfesta enn frekar ß ■essu svi­i ßn ■ess a­ takast ß vi­ skort ß skilvirkni. AfrÝka getur sett fyrir lekann me­ umbˇtum og pˇlÝtÝskum endurbˇtum sem vŠru skřr skilabo­ til fjßrfesta a­ AfrÝka vŠri rei­ub˙in til samstarfs," segir hann.
 
┌t er komin vi­amikil skřrsla frß Al■jˇ­abankanum um innvi­i Ý 24 afrÝskum samfÚl÷gum sem sřnir bßgbori­ ßstand ß svi­um eins og rafmagnsmßlum, vatnsmßlum, samg÷ngum og upplřsingatŠkni. ═ skřrslunni kemur fram a­ ˇfullkomnir innivi­ir dragi ˙r hagvexti sem nemur tveimur prˇsentustigum ß ßri og dragi ˙r framlei­ni fyrirtŠkja allt a­ fj÷rutÝu prˇsentum.
 
Skřrslan  - "Africa's Infrastructure: A Time for Transformation" - sta­festir a­ veikustu innvi­ir samfÚlaga er a­ finna Ý AfrÝku sem sÚ kaldhŠ­nislegt Ý ljˇsi ■ess a­ Ý sumum rÝkjum ßlfunnar grei­i Ýb˙ar tv÷falt hŠrri gj÷ld til grunn■jˇnustu en annars sta­ar. ═ skřrslunni er ■vÝ haldi­ fram a­ innvi­ir sem virka sÚu frumsklilyr­i fyrir efnahagslegum framf÷rum Ý AfrÝku. ═ henni er ߊtla­ a­ ß hverju ßri, fram ß nŠsta ßratug, ■urfi fjßrmagn sem svarar til 93 milljar­a ßrlega sem er tv÷falt meira en ß­ur var tali­. Tali­ er a­ verja ■urfi um helmingi ■essa fjßrmagns til orkumßla.


Nßnar
 
 
UNIFEM  ß ═slandi tuttugu ßra:  
 
AfmŠlishßtÝ­ Ý dag
═ tilefni af tuttugu ßra afmŠli UNIFEM (Kvennasjˇ­s Sameinu­u ■jˇ­anna) ß ═slandi ver­ur efnt til afmŠlishßtÝ­ar Ý Ůjˇ­leikh˙skjallaranum Ý dag frß kl. 17-19 me­ fj÷lbreyttri dagskrß:
Konur ˙r SinfˇnÝuhljˇmsveit ═slands leika.
Jˇhanna Sigur­ardˇttir, forsŠtisrß­herra, ßvarpar veislugesti.
Ragna Sara Jˇnsdˇttir, forma­ur UNIFEM ß ═slandi, flytur ßvarp.
ËlÝna Ůorvar­ardˇttir kve­ur rÝmu.
Vi­tal vi­ Kristj÷nu Millu Thorsteinsson og SŠunni AndrÚsdˇttur stofnendur UNIFEM ß ═slandi.
Tr˙­urinn Gjˇla varpar ljˇsi ß Kvennasßttmßla Sameinu­u ■jˇ­anna.
Au­ur Jˇnsdˇttir, skßldkona, flytur ljˇ­ tileinka­ UNIFEM.
Lina - segir frß reynslu sinni af ■vÝ a­ vera kona Ý flˇttamannab˙­um Ý ═rak.
Ellen Kristjßnsdˇttir og dŠtur syngja og spila.
Veislustjˇri ver­ur Eva MarÝa Jˇnsdˇttir.
 
Bo­i­ ver­ur upp ß lÚttar veitingar.
A­gangur ˇkeypis og allir velkomnir!
--
 
Nokkrar nřlegar greinar um jafnrÚttismßl:
 
Athyglisvert 
 
VeftÝmariti­ er ß...
facebook
KÝktu Ý heimsˇkn
AlnŠmi Ý rÚnun
AIDS
┴ sÝ­ustu ßtta ßrum hefur hŠgt umtalsvert ß ˙tbrei­slu HIV veirunnar einkum me­al ■jˇ­a sunnan Sahara Ý AfrÝku og ß heimsvÝsu hefur nřsmitu­um fŠkka­ um 17% frß ßrinu 2001. Hins vegar hefja a­eins tveir af hverjum fimm sem smitast vi­eigandi me­fer­, samkvŠmt nřrri skřrslu frß WHO og UNAIDS sem kynnt var Ý gŠr.
Um 2,7 milljˇnir manna smitu­ust af veirunni sem veldur alnŠmi ß sÝ­asta ßri, samanbori­ vi­ um 3.3 milljˇnir ßri­ 2001. FŠkkun nřsmita­ra er mest me­al ■jˇ­a Ý sunnanver­ri Afriku ■ar sem 400 ■˙sund fŠrri tilvik voru greind. ═ ■essum heimshluta er hins vegar ˙tbrei­sla veikinnar mest, e­a um 67% allra nřrra tilvika.
 

Nßnar
 
 
Nřr framkvŠmdastjˇri USAID
Rajiv Shah er nřr framkvŠmdastjˇri Ůrˇunarsamvinnustofnunar BandarÝkjanna, USAID. Hann var ß d÷gunum skipa­ur Ý starfi­ af hßlfu rÝkisstjˇrnar Obama eftir miklar vangaveltur sÝ­ustu mßna­a um st÷­una en enginn hefur gengt starfinu sÝ­astli­na tÝu mßnu­i. Nři framkvŠmdastjˇrinn er 36 ßra, var framkvŠmdastjˇri hjß stofnun Bill og Melindu Gates, lŠknir a­ mennt og hefur einnig ß ferilskrßnni starf Ý landb˙na­arrß­uneytinu vi­ matvŠla÷ryggi. Ătlun Obama er a­ fela USAID veigameira hlutverk Ý utanrÝkisstefnu BandarÝkjanna.
 
Nßnar
 
Nřr forma­ur al■jˇ­asambands Rau­a krossins
Tadateru KonoÚ, forma­ur Rau­a krossins Ý Japan, var kj÷rinn forma­ur Al■jˇ­asambands Rau­a krossins og Rau­a hßlfmßnans ß a­alfundi landsfÚlaga sem n˙ stendur yfir Ý NaÝrˇbÝ Ý Kenřa. KonoÚ mun gegna formannsembŠttinu nŠstu fj÷gur ßr.

A­alfundur landsfÚlaga Rau­a krossins og Rau­a hßlfmßnans er haldinn anna­ hvert ßr og fer me­ Š­sta ßkv÷r­unarvald Al■jˇ­asambandsins.
 

Nßnar
Fjˇr­ungur jar­arb˙a enn Ý myrkri
Fjˇr­ungur jar­arb˙a e­a 1.5. milljar­ur manna břr vi­ rafmagsleysi a­ ■vÝ er fram kemur Ý nřrri skřrslu Ůrˇunarߊtlunar SŮ (UNDP) og Al■jˇ­aheilbrig­isstofnunarinnar (WHO). ┴tta af hverjum tÝu sem lifa Ý myrkri b˙a Ý fßtŠkustu l÷ndum heims, Ý Su­ur-AsÝu og l÷ndum sunnan Sahara Ý AfrÝku. Fram kemur Ý skřrslunni a­ tvŠr milljˇnir mannan lßtast ßrlega af v÷ldum slysa sem ver­a vegna eldsvo­a vi­ eldamennsku, 99% ■eirra dau­sfalla ver­a Ý ■rˇunarrÝkjunum.

 
UN pushes electricity, fuels lack in climate talks

Skřrsla UNDP og WHO
FrÚttir og frÚttaskřringar
COP15: Climate-Change Conference -Ýtarleg frÚttaskřring The Time
 
 
Afghanistan is world's worst place to be born-UN (Reuters)

AFRICA:Growing Use of Cellphones for Family Planning (IPS)
 
 
Malawi Group Vows to Sue Government Over Local Elections (VOA)

Um VeftÝmariti­
VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu ŮSS═.
          
Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.  

Ůeir sem vilja afskrß sig af netfangalista, e­a senda okkur ßbendingu um efni, eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is.
  
ISSN 1670-8105

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═