Veft�marit um �r�unarm�l
�r�unarsamvinna
Samstarfs�j��ir 
4. n�vember 2009
Vel heppna�ur morgunver�arfundur �SS� og HR um l��heilsu � Malav�
St�rst�gar framfarir � t�u �rum a� mati �b�a � Monkey Bay
 gunnisal
Heilbrig�is�j�nustan � Monkey Bay hefur a� mati �b�a � sv��inu teki� st�rst�gum framf�rum og �eir telja a� sv��issj�krah�si� veiti n�stum jafng��a �j�nustu og h�r�a�ssj�krah�si� � Mangochi. � morgunver�arfundi �SS� og H�sk�lans � Reykjav�k � g�rmorgun var sta�a heilbrig�isverkefnis �SS� � Malav� til umr��u. � fundinum kynntu Geir Gunnlaugsson pr�fessor vi� HR og J�n�na Einarsd�ttir pr�fessor fr� H� ni�urst��u ranns�knar sem �au framkv�mdu � Monkey Bay sv��inu � apr�l � �essu �ri. "Ef �b�arnir g�tu �ska� s�r einhvers �� v�ri �a� a� efla sv��issj�krah�si� � Monkey Bay enn meir en n� er, byggja fleiri r�kisreknar heilsug�slust��var til a� komast hj� komugj�ldum og f� lyf �n kostna�ar og svo a� b�ta samg�ngur � �ann h�tt a� veikt f�lk hafi grei�ari a�gang a� �j�nustunni," sag�i J�n�na Einarsd�ttir � fundinum.
 
Fram kom � erindum J�n�nu og Geirs a� huga �urfi a� b�ttum samg�ngum og mikilv�gt s� a� �r�a eftirlit me� sj�krab�lum. Einnig �urfi a� auka �j�nusta � �orpum og b�ta a�st��una �ar. "Breg�ast �arf vi� n�jum reglum heilbrig�isr��uneytisins um hlutverk yfirsetukvenna og �� s�rstaklega a� b�ta a�st��u kvenna sem b��a f��inga. Mikliv�gt er a� sty�ja vi� heilsug�slu fyrir alla �n gjaldt�ku," s�g�u �au.
 
�r�unarsamvinnustofnun �slands hefur � li�num �ratug unni� me� heilbrig�isyfirv�ldum � Malav� a� �v� a� efla heilbrig�is�j�nustuna � Monkey Bay sv��inu � Mangochi h�ra�inu � su�urhluta landsins. � sv��inu b�a r�mlega 110.000 manns. Stu�ningur �SS� hefur m.a. falist � �v� a� styrkja innvi�i heilbrig�is�j�nustunnar me� byggingu � sv��issj�krah�si �ar sem � bo�i er fj�lbreytt �j�nusta � g�ngu- og legudeildum. Heilsug�slust��in � Nankumba hefur einnig veri� endurb�tt og starfsf�lk fengi� s�menntun � starfi. Heilsug�slustarfi� hefur einnig veri� eflt � �orpum � sv��inu me� auknu a�gengi starfsf�lks a� m�torhj�lum og svo sj�krab�l fyrir veika �b�a, svo eitthva� s� nefnt.
 
Markmi� ranns�knar Geirs og J�n�nu var a� sko�a n�verandi st��u heilsug�slunnar � Monkey Bay sv��inu og breytingar � �j�nustunni s��an samstarfi� h�fst. Anna� markmi� me� ranns�kninni var a� koma me� till�gur um heilbrig�isv�sa svo h�gt s� a� meta �rangur stu�nings �SS� vi� heilbrig�is�j�nustu sv��isins vi� fyrirhugu� lok �ess � desember 2011. �au r�ddu vi� r�mlega 140 einstaklinga � ranns�kninni me� a�sto� t�lks.
 
� morgunver�arfundinum flutti einnig Inga D�ra P�tursd�ttir meistaranemi � �r�unarfr��um erindi um heilsug�slu � skugga HIV og aln�mis. 
 
N�lgast m� �rdr�tt �r erindum Geirs og J�n�nu �samt gl�rum fyrirlesaranna �riggja � vefs��u �SS�.

 
ESB: 800 milljar�ar af �r�unarf� �t um gluggann?
 gunnisal
Dregin er upp d�kk mynd af s�un � �r�unarf� Evr�pusambandsins � n�rri sk�rslu og �v� haldi� fram a� 800 millj�r�um �slenskra kr�na s� s�a� a� ���rfu. ESB er sem kunnugt er st�rsti veitandi �r�unara�sto�ar � heiminum en skortur � samh�fingu og skilvirkni dregur verulega �r gildi starfseminnar a� �v� er fram kemur � ranns�kninni: Aid Effectiveness: benefits of a European Approcah (�rangursr�k �r�unara�sto�: �vinningur af evr�pskri n�lgun).
 
� fr�tt Bistandsaktuelt � Noregi segir a� sk�rslan s� fyrsta sj�lfst��a tilraunin til a� reikna �t hva� sl�m n�ting � �r�unarf� kostar � raun og veru. -Ranns�knin s�nir a� ESB g�ti spara� �rj� til sex milljar�a evra me� betri samvinnu. � reynd ���ir �etta a� unnt hef�i veri� a� setja f� � �r�unarverkefni � h�um g��aflokki me� ��reifanlegum �rangri og � sama t�ma a� draga �r skriffinnskubyr�inni sem l�g� er � her�ar samstarfs�j��a. Vi� veitum 60% af �r�unarframl�gum � heimsv�su og vi� getum vali� um �a� a� vera 60% af vandanum e�a 60% af lausninni," er haft eftir Karel De Gucht, framkv�mdastj�ra ESB � svi�i �r�unar- og mann��arm�la.
 
Sk�rslan lei�ir � lj�s a� samstarfs�j��ir, oft me� veika stj�rns�slu, �urfa a� sinna fimmt�n mismunandi ESB l�ndum � svi�i tv�hli�a �r�unarsamvinnu.

 
N�nar
 
F�stir �b�a Afr�ku f� b�luefni gegn sv�naflensu:
Munurinn � J�ni og s�ra J�ni
 H1N1
�slendingar hafa tryggt s�r kaup � 300.000 sk�mmtum af b�luefni gegn infl�ensu A(H1N1)v sem dugar til a� fullb�lusetja svo til alla �j��ina, a� �v� er segir � uppl�singum landl�knisemb�ttisins. Al�j��a-heilbrig�ism�lastofnunin (WHO) er � sama t�ma me� a�ger�a��tlun sem mi�ar a� �v� a� b�lusetja 2% �b�a � sext�n �r�unarr�kjum. Lokatakmark WHO er a� b�lusetja 10% f�lks � 95 �r�unarr�kjum.
 
Samkv�mt Reutersfr�tt s��astli�inn f�studag kynnti WHO a�ger�a��tlun vegna b�lusetninga gegn svokalla�ri sv�naflensu sem � a� n� til hart�r eitt hundra� �r�unarr�kja en �b�ar fyrstu r�kjanna sem eru sext�n talsins - en voru �� ekki nafngreind - f� b�luefni � n�stunni sem dugar 2% �j��anna, �.e. til hluta heilbrig�isstarfsmanna.
 
WHO hefur fengi� a� gj�f 156 millj�nir skammta fr� fj�rum lyfjaframlei�endum e�a r�kisstj�rnum en v�ntir �ess a� n� 200 millj�n sk�mmtum til dreifingar � 95 l�ndum.
 
Samkv�mt �essari fr�tt neita stj�rnv�ld � Bandar�kjunum a� gefa skammta af b�luefni til �r�unarr�kjanna uns sta�fest er a� allir � �h�ttuh�pi innan Bandar�kjanna hafi �rugglega fengi� sprautu.
 

U.S. won't donate H1N1 vaccine to developing countries until 'at-risk' Americans receive vaccine
 
Barnadau�i: Fj�r�a hvert dau�sfall af v�ldum lungnab�lgu
 gunnisal
Fj�r�a hvert barn sem l�tur l�fi� deyr af v�ldum lungnab�lgu e�a um tv�r millj�nir barna yngri en fimm �ra � hverju �ri. � fimmt�n sek�ndna fresti deyr barn af v�ldum �essa sk��a sj�kd�ms sem ver�ur fleiri b�rnum a� aldurtila en nokkur annar sj�kd�mur. Al�j��aheilbrig�isstofnunin og Barnahj�lp Sameinu�u �j��anna �ttu �r v�r �taki s��astli�inn m�nudag - � al�j��legum degi lungnab�lgu - sem �tla� er a� draga st�rlega �r dau�sf�llum barna af v�ldum sj�kd�msins. Betri n�ring og a�gengi a� b�luefni eru lykil��ttir �  �takinu.
 
Fulltr�ar samtakanna segja a� �ekking � �v� hvernig megi afst�ra barnadau�a af v�ldum lungnab�lgu s� til sta�ar. T�kin s�u fyrir hendi. �a� �urfi einfaldlega a� n�ta �au.

 
 
R��gjafar fr� Bifr�st vinna me� IFC - Al�j��al�nastofnuninni
Handb�k um samf�lagslega �byrg� og kynjajafnr�tti
 gunnisal
N�lega kom �t � vegum Al�j��al�nastofunarinnar (IFC) handb�k um samf�lagslega �byrg� og kynjajafnr�tti. Handb�kin er afrakstur verkefnis sem r��gjafah�pur vi� ranns�knarsetur vinnur�ttar og jafnr�ttism�la vi� H�sk�lann � Bifr�st t�k ��tt � a� vinna. R��gjafasj��ur �slands vi� Al�j��al�nastofnunina, sem utanr�kisr��uneyti� fj�rmagnar, styrkti r��gjafah�pinn til verksins.
 
Markmi�i� er einkum a� efla vitund fyrirt�kja um efnahagslegan �vinning af �v� a� n�ta framlag beggja kynja og g�ta a� jafnr�tti - jafnt innan fyrirt�kja sem � allri vir�iske�junni,- gagnvart birgjum, neytendum, samf�laginu og umhverfi. Handb�kinni er �tla� a� vera til lei�beiningar var�andi ger� sj�lfb�rnisk�rslna. Sl�kar sk�rslur eiga a� meta st��u og �rangur fyrirt�kja um allan heim hva� var�ar f�lagslega �byrg� og jafnr�tti kynjanna. S�rstakt mi� er teki� af st��u n�marka�sr�kja
 
El�n Bl�ndal, pr�fessor vi� lagadeild, st�r�i r��gjafarh�pnum en auk �ess s�tu � honum  Ingibj�rg �orsteinsd�ttir, d�sent vi� lagadeild og Birgir �li Sigmundsson, meistaranemi � vi�skiptadeild, sem a�sto�arma�ur. Hlutverk h�psins var einkum a� �tb�a �au vi�mi� um f�lagslega �byrg� og jafnr�tti sem l�g� hafa veri� til grundvallar � lokask�rslu verkefnisins. Einnig a� vinna a� ranns�knar��tti verkefnisins og ger� handb�karinnar.
 
Verkefni� f�l � s�r frumkv��lavinnu � sam��ttingu f�lagslegrar �byrg�ar fyrirt�kja og kynjajafnr�ttis. Fram til �essa hafa svonefndar sj�lfb�rnisk�rslur a�eins a� takm�rku�u leyti fjalla� um kynjajafnr�tti.  Verkefni� er marg��tt og fl�ki� m.a. fyrir ��r sakir a� vi�mi�unum sem sett eru fram � lokask�rslunni er �tla� a� n� til fyrirt�kja �t um allan heim �n tillits til st�r�ar e�a starfsgreinar. Auk �ess er h�r � fyrsta skipti ger� tilraun til a� setja fram vi�mi� um jafnr�tti kynjanna var�andi alla ��tti �  vir�iske�ju fyrirt�kja.
El�n Bl�ndan telur �vinninginn af ��ttt�ku � verkefninu er margv�slegan, einkum aukin fagleg �ekking h�r � landi � sam��ttingu jafnr�ttism�la og f�lagslegrar �byrg�ar. S� �ekking og reynsla telur h�n a� muni n�tast vel � frekari st�rfum fyrir vi� ranns�knarsetri� og vi� H�sk�lann � Bifr�st. H�n telur a� �slensk stj�rnv�ld hafi me� stu�ningi vi� verkefni� stu�la� a� mikilv�gri �r�un � svi�i jafnr�ttism�la og f�lagslegrar �byrg�ar fyrirt�kja.
 
 
N�nar
Tuttugu �ra afm�li Barna-s�ttm�la S� � �essum m�nu�i
 gunnisal
� �essum m�nu�i eru tuttugu �r li�in fr� �v� Barnas�ttm�li Sameinu�u �j��anna var sam�ykktur � allsherjar�inginu. Allar �j��ir innan v�banda S� hafa sta�fest s�ttm�lann a� tveimur l�ndum fr�t�ldum: Bandar�kjunum og S�mal�u. Enginn annar mannr�ttindas�ttm�li er sta�festur jafn v��a.
 
� �eim tuttugu �rum sem li�in eru fr� sam�ykkt Barnas�ttm�lans hafa or�i� margv�slegar framfarir � m�lefnum barna: nefna m� a� barnadau�i hefur minnka� um 28% � heimsv�su fr� 1990, sk�las�kn barna j�kst � sex �ra t�mabili �r 81% � 85%, fr� 2001 til 2006 voru 95 ��sund barnahermenn afvopna�ir, umskur�ur st�lkubarna er banna�ur me� l�gum n�nast alls sta�ar og um �a� bil helmingur �j��anna sem sta�fest hafa s�ttm�lann hafi banna� l�kamlegar refsingar � sk�lum.
 
Margt er hins vegar enn �gert: � hverjum degi l�tast 25 �usund b�rn yngri en fimm �ra, flest �eirra vegna sj�kd�ma sem unnt er a� l�kna � au�veldan h�tt eins og ni�urgangspestir, lungnab�lga og mislingar. � �essu �ri ver�a 1,8 millj�nir barna og ungmenna yngri en 18 �ra f�rnarl�mb mansals, um �a� bil ein millj�n ungmenna yngri en 18 �ra s�tir var�haldi um heim allan. �r�tt fyrir bann vi� limlestum � kynf�rum st�lkna eru 8000 st�lkur umskornar � hverjum degi. Og 300 ��sund b�rn b�a � fl�ttamannab��um vi� �bo�legar a�st��ur og st��ugan �tta um a� vera v�sa� �r landi.
 
 
�taks ��rf ef tryggja � velfer� barna
Dr. Gunnar P�lsson fastafulltr�i �slands flutti � d�gunum �varp � tilefni af tuttugu �ra afm�li Barnas�ttm�lans � umr��u �ri�ju nefndar allsherjar�ingsins um r�ttindi barna. Gunnar sag�i m.a.:
 
"Dau�sf�llum barna � �r�unarr�kjunum hefur f�kka� og fleiri b�rn s�kja sk�la en nokkru sinni. Betur m� �� ef duga skal. Millj�nir barna b�a vi� f��uskort og takmarka�an a�gang a� menntun og heilsug�slu, auk �ess sem alvarleg brot � r�ttindum barna, �.m.t. kynfer�islegt ofbeldi, mansal, �r�lkun og barnahermennska eiga s�r sta� um allan heim."
 
Byggt � grein Alberts Recknagel � D+C: Unsatisfying results
�r�unarsj��ur vegna loftslagsbreytinga
Samkomulag lei�toga ESB en fj�rh��in �lj�s
 
gunnisalFr�ttask�rendur eru ekki � einu m�li um �rangur af samkomulagi lei�toga Evr�pusambandsins � d�gunum um stu�ning vi� �r�unarr�ki vegna hl�nunar jar�ar. � sumum fj�lmi�lum er �v� fagna� a� lei�togarnir hafi n�� samkomulagi um stofnun sj��s � ��gu �r�unarr�kja me�an a�rir segja a� samkomulagi� s� l�tils vir�i �ar sem lei�togarnir hafi ekki n�� samkomulagi um fj�rh��ir, �.e. n�kv�mlega hversu miki� f� �r�unarr�kin eigi a� f� � sinn hlut vegna loftslagsbreytinga. Enn a�rir segja a� me� �v� a� skilja vi� m�li� �n ni�urst��u hafi s��asta t�kif�rinu til a� n� �rangri � lei�togafundinum � Kaupmannah�fn veri� glutra� ni�ur.
 
Lei�togar ESB h�tu �v� a� grei�a "sanngjarnan hlut" � al�j��legum sj��i til stu�nings f�t�kum r�kjum en ekki hversu st�r s� hlutur yr�i. Lei�togarnir voru hins vegar samm�la um �a� a� �ri� 2020 komi �r�unarl�ndin til me� a�  �urfa um 100 milljar�a evra � �ri til a� takast � vi� loftslagsbreytingar.

 
�hrif loftslagsbreytinga � Afr�ku
 
 
 
Enza - n� �slensk hj�lparsamt�k
enza
Enza eru �slensk hj�lparsamt�k sem mi�a a� �v� a� hj�lpa st�lkum og konum sem ver�a barnshafandi en �urfa a� gefa fr� s�r barn sitt vegna f�t�ktar og/e�a �tsk�funar. Starfsemin fer fram � Mbekweni f�t�krahverfinu � Su�ur-Afr�ku. � m�rgum tilfellum hefur �eim veri� �tsk�fa� �r samf�l�gunum sem ��r b�a �, e�a �� a� ��r fl�ja �n �ess a� f�lk viti af �standi �eirra og �kve�a a� gefa barni�. �annig geta ��r sn�i� aftur og haldi� l�fi s�nu �fram eins og ekkert hafi � skorist. S�u ��r hins vegar �tsk�fa�ar eiga ��r f�a kosti a�ra en a� skapa s�r n�tt l�f.
N�nari uppl�singar um starfsemina er a� finna � heimas��u samtakanna.
 

Kosningarnar � M�samb�k:
Guebuza sigra�i me� yfirbur�um 
usa
�a� f�r eins og reikna� haf�i veri� me�: Armando Guebuza forseti M�samb�k vann yfirbur�asigur � kosnsingunum sem fram f�ru � landinu s��astli�inn mi�vikudag. Tilkynnt var um �rslitin s��astli�inn m�nudag og �� kom � lj�s a� flokkur forsetans - Frelimo - haf�i fengi� 71% atkv��a � �ingkosingunum �egar talningu var loki� fr� �orra kj�rsta�a. � forsetakosningunum vann Guebuz enn st�rri sigur, hlaut 76% atkv��a, en fulltr�i Renamo hlaut 15% og fulltr�i n�ju L��r��ishreyfingarinnar (MDM) f�kk 9% atkv��a.
 
Eftir kosningarnar er l�klegt a� stj�rnarflokkurinn - sem hefur veri� vi� v�ld fra lokum borgarastyrjaldarinnar - hafi 193 s�ti af 250 � m�samb�ska �inginu. Renamo hlaut 17% atkv��a � �ingkosningunum og MDM 4%.
 

N�nar
 
Madonna � Malav�
Fr�ttir fr� Malav� s��ustu dagana hafa sn�ist um eitt: Madonnu. St�rstjarnan var vikut�ma � landinu �samt b�rnum s�num, �ar af tveimur sem f�ddust � Malav�, og starfsm�nnum hj�lparsamtakanna Raising Malawi sem h�n stofna�i �ri� 2006. � �eim t�ma sem Madonna dvaldi � landinu t�k h�n sk�flustungu a� n�jum sk�la fyrir muna�arlausar st�lkur sem r�s skammt utan vi� h�fu�borgina Lilongwe. Einnig f�r Madonna � heims�kn � heimili� �ar sem David, �ttleiddi sonur hennar, var ��ur en h�n kom til s�gunnar.
 
 
 
Athyglisvert
The European dimension of development
 

 
NORA - Nordic Journal of Feminist and Gender Research, Volume 17 Issue 3 2009

New perspectives on development
 
World Development Report 2011 - Conflict, Security and Development
 
Lessons from Abroad: The Growth of Chinese Education in Africa 
 
 
Margt sm�tt
 
Veft�mariti� er �...
facebook
L�ti� vi�!
� d�finni
UNIFEM-UMR��UR: A� vera kona � Malav�
Stella Sam�elsd�ttir og Inga D�ra P�tursd�ttir fjalla um l�f og st��u kvenna � Malav� �
UNIFEM-UMR��UM laugardaginn 7. n�vember kl 13:00 � h�sn��i Mi�st��var Sameinu�u �j��anna a� Laugavegi 42.

Kapuscinski fyrirlestrar um �r�unarsamvinnu
H�sk�lar � t�lf n�jum a�ildarr�kjum Evr�pusambandsins ver�a me� fyrirlestra um �r�unarsamvinnu � n�stu misserum. Fyrirlestrar��in kallast "Kapuscinski fyrirlestrar" � h�fu�i� � p�lska fr��imanninum Ryszard Kapuscinski en a� fyrirlestrar��inni koma Evr�pusambandi� og �r�unar��tlun S�.
 

N�nar
Aldrei fleiri b�rn b�lusett
gunnisal
Samkv�mt n�rri sk�rslu Barnahj�lpar Sameinu�u �j��anna eru n� fleiri b�rn b�lusett gegn banv�num sj�kd�mum en nokkru sinni fyrr. �r�tt fyrir �a� munu a� minnsta kosti 24 millj�n kornab�rn fara � mis vi� �essa mikilv�gu heilsuvernd �n frekara fj�rmagns og b�tts a�gengis.
 

N�nar
 
Fj�lmenni � fundi um mansal
Fj�lmenni s�tti fund um mansalsm�l sem utanr�kis- og d�ms- og mannr�ttindar��uneyti st��u a� s��astli�inn f�studag. � fundum bar varamanssalsfulltr�i �ryggis- og samvinnustofnunar Evr�pu, �SE, lof � a�ger�ar��tlun stj�rnvalda � mansalsm�lum.
�ssur Skarph��insson utanr�kisr��herra, sem opna�i fundinn, minnti � upphafi � �� �herslu sem r�kisstj�rnin leggur � bar�ttuna gegn mansali og minnti � �v� sambandi � a�ger�ar��tlunina. Dr� hann m.a. athygli � nau�syn �ess a� al�j��legir s�ttm�lar, t.d. Palerm�-s�ttm�linn, t�kju gildi, en a� �v� v�ri stefnt � yfirstandandi �ingi.

Fr�ttir og fr�ttask�ringar
 
Um Veft�mariti�
gunnisal
Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.  

�eir sem vilja afskr� sig af netfangalista, e�a senda okkur �bendingu um efni, eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� [email protected]. Ritstj�ri er Gunnar Salvarsson, [email protected].
  
ISSN 1670-8105

Bestu kve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�