iceida
VeftÝmarit um ■rˇunarmßl
Ůrˇunarsamvinna
Samstarfs■jˇ­ir 
7. oktˇber 2009
Breska rÝkisstjˇrnin
ßformar a­ l÷gbinda 0,7% framl÷g til ■rˇunarmßla 
ęgunnisal 
Gordon Brown forsŠtisrß­herra Breta segir a­ rÝkisstjˇrn sÝn vilji auka framl÷g til fßtŠkustu rÝkja heims og binda Ý l÷g a­ framl÷g til ■rˇunarmßla ver­i 0.7% af vergum ■jˇ­artekjum. Brown rŠddi ■essi mßl ß haustrß­stefnu breska Verkamannaflokksins Ý sÝ­ustu viku og sag­i ■ß or­rÚtt: "Vi­ munum festa Ý l÷g ßkvŠ­i ■ar sem bresku rÝkisstjˇrninni ver­ur skylt a­ auka framl÷g til fßtŠkustu rÝkja upp Ý 0.7% af ■jˇ­artekjum."
 
Brown sag­i Ý rŠ­unni a­ rÝkisstjˇrnin hef­i ß­ur heiti­ ■vÝ a­ verja 0.7% af ■jˇ­artekjum til ■rˇunarmßla en n˙ yr­i skrefi­ stigi­ og stjˇrn Verkamannaflokksins myndi aldrei svÝkja slÝkt lofor­ ■ˇtt rÝkisstjˇrnir annarra landa gengju ß bak or­a sinna.
 
Douglas Alexander ■rˇunarmßlarß­herra bresku rÝkisstjˇrnarinnar hefur upplřst a­ ßkvŠ­i­ um 0,7% marki­ ver­i nß­ ßri­ 2013. ┴ nŠsta ßri ver­i framlag til ■rˇunarmßla 0,56% Ý samrŠmi vi­ skuldbindingar Evrˇpusambandsins. ═ ÷­ru vi­tali vi­ hann kemur fram a­ Bretar muni hafna till÷gu Al■jˇ­abankans um sÚrstakan fjßrstu­ning til a­ berjast gegn ni­ursveiflunni Ý efnahagsmßlum heimsins nema ■vÝ a­eins a­ Al■jˇ­abankinn dragi ˙r skriffinnsku og auki stu­ning vi­ rÝki sunnan Sahara sem hafi or­i­ illa ˙ti Ý kreppunni.
 
A­ildarrÝki SŮ hÚtu ■vÝ fyrir m÷rgum ßratugum a­ verja 0.7% af vergum ■jˇ­artekjum til ■rˇunarmßla. A­eins fimm ■jˇ­ir hafa nß­ ■vÝ marki.
 

Nßnar
 
 
TvŠr milljˇnir barna og mŠ­ra deyja ßrlega
gunnisalR˙mlega tvŠr milljˇnir barna og mŠ­ra deyja Ý heiminum ß hverju ßri af v÷ldum fylgikvilla sem tengjast fŠ­ingu, sem er hŠrri tala en ■eirra sem deyja af v÷ldum malarÝu og HIV/alnŠmis, samkvŠmt rannsˇkn sem birt var Ý gŠr.

═ rannsˇkninni, sem kynnt var Ý gŠr ß al■jˇ­legri rß­stefnu kvensj˙kdˇma- og fŠ­ingarlŠkna Ý Cape Town Ý Su­ur-AfrÝku, kom einnig fram a­ au­veldlega mŠtti afstřra ■essum ˇtÝmabŠru dau­sf÷llum.

Fram kemur Ý skřrslunni a­ 230 b÷rn lßtast ß hverjum klukkutÝma vegna fylgikvilla sem tengjast fŠ­ingu, r˙mlega milljˇn b÷rn fŠ­ast andvanda og ÷nnur 904 ■˙sund deyja sk÷mmue eftir fŠ­ingu. Til samanbur­ar deyja 820 ■˙sund b÷rn ˙r malarÝu og 208 ■˙sund deyja ˙r HIV/alnŠmi ß heimsvÝsu.

Skřrslan ver­ur gefin ˙t Ý sÚrst÷ku tÝmariti samtaka kvensj˙kdˇma- og fŠ­ingarlŠkna,International Journal of Gynecology and Obstetrics (IJGO),  sem kemur ˙t Ý dag. 
 
Ëdřr lyf gŠtu lŠkka­ dßnartÝ­ni mŠ­ra
 
Unnt vŠri a­ bjarga lÝfi ■ri­ju hverrar konu sem deyr af barnsf÷rum ef ˇdřr og algeng lyf vŠru a­gengileg Ý ■orpum mŠ­ranna, segir Ý nřrri rannsˇkn sem lŠknatÝmariti­ The Lancet greinir frß. Um er a­ rŠ­a lyf annars vegar lyf sem st÷­var blŠ­ingar og hins vegar algegn sřklalyf. A­ mati h÷funda greinarinnar gŠti dreifing ß ■essum algengu, ˇdřru lyfjum dregi­ stˇrlega ˙r dau­sf÷llum kvenna af barnsf÷rum Ý fßtŠkum samfÚl÷gum Ý AfrÝku og AsÝu.

 
Cheap drugs could cut deaths in childbirth in Africa, say researchers
 
Hvers vegna leggst kreppan me­ meiri ■unga ß ■rˇunarl÷nd?
ęgunnisalA­ mati Stefßns Jˇns Hafstein umdŠmisstjˇra Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands er kreppan har­ari Ý ■rˇunarl÷ndunum en annars sta­ar og Ý lengd telur hann a­ lei­in upp ˙r henni sÚ ■rˇunarrÝkjunum torsˇttari. Stefßn Jˇn skrifar grein Ý nřjasta t÷lubla­ VÝsbendingar: Hvers vegna leggst kreppan me­ meiri ■unga ß ■rˇunarl÷nd.
 
Stefßn Jˇn segir:
 
"Kreppan hefur bein ßhrif ß lÝf og dau­a Ý fßtŠku l÷ndunum. Fyrri samdrßttarskei­ hafa sřnt beint samband milli ni­urskur­ar og ungabarnadau­a; Ý ßr deyja milli 200 ■˙sund og 400 ■˙sund fleiri b÷rn en ef kreppan hef­i ekki skolli­ ß. ═ ßr eru 40 milljˇnum fleiri vannŠr­ir en Ý fyrra vegna kreppunnar. 50 milljˇnir manna missa atvinnu Ý ßr. Bersřnilega hefur atvinnumissir miklu verri ßhrif Ý fßtŠku landi ßn bˇta og velfer­arkerfis en Ý vestrŠnum rÝkjum. Sta­a ■eirra sem halda vinnunni er lakari en ß­ur. Ůa­ ß au­vita­ vi­ um alla, bŠ­i Ý rÝku l÷ndunum og ■eim fßtŠku, en ■egar tekjurnar eru ekki nema 2 dalir ß dag eins og raunin er oft Ý ■rˇunarl÷ndunum getur sker­ing skili­
ß milli feigs og ˇfeigs.
 
FßtŠktarm÷rk Al■jˇ­abankans eru dregin vi­ 1,25 dali Ý tekjur ß dag. Einn og hßlfur milljar­ur manna er undir ■essum m÷rkum og ■a­ fj÷lgar Ý ■eim hˇp. Me­ hli­sjˇn af fyrri reynslu er ÷ruggt a­ fj÷ldi barna flosnar upp ˙r skˇlum, mun fleira fˇlk en ella missir lÝkamlegt atgervi vegna vannŠringar og sj˙kdˇmar leggjast miklu har­ar ß fˇlk n˙. Ůetta er ˇumflřjanlegt mi­a­ vi­ rannsˇknir og reynslu fyrri ßra. FßtŠkir finna fyrr og verr fyrir kreppu og eiga mun erfi­ara me­ a­ rÝsa upp aftur a­ henni lokinni en hinir sem njˇta betri a­b˙na­ar. ═ brß­ er ■vÝ kreppan har­ari Ý ■rˇunarl÷ndum og Ý lengd er lei­in upp ˙r henni torsˇttari."


Grein Stefßns Jˇns
 
Betra heilsufar st˙lkna ß unglingsaldri er svari­!
 StartWithAGirl
Hvar ß a­ bera ni­ur til a­ nß mestum ßrangri Ý heilbrig­ismßlum Ý ■rˇunarrÝkjunum? Margir hafa leitast vi­ a­ svara ■essari ßleitnu spurningu. BandarÝsku samt÷kin Center For Global Development telja sig hafa fundi­ svari­: A­ bŠta heilsufar unglingsst˙lkna Ý ■rˇunarl÷ndunum. Samt÷kin telja a­ betri heilsa st˙lkna ß unglingsaldri hafi margvÝsleg jßkvŠ­ ßhrif og sÚ Ý raun lykillinn a­ m÷rgum framfara■ßttum, auki heilbrig­i mŠ­ra og barna, dragi ˙r ßhrifum HIV smits og hra­i fÚlagslegri og efnahagslegri ■rˇun.
 
Nř skřrsla frß samt÷kunum fjallar um ■etta efni og kallast: Start With Girl: A New Agenda for Global Health.
 

Nßnar
Hlřnun jar­ar - listi yfir 20 stˇrborgir Ý mestri hŠttu
 cop15
Manila ß Filippseyjum er s˙ stˇrborg sem er Ý mestri hŠttu ef yfirbor­ sjßvar hŠkkar af v÷ldum loftslagsbreytinga og stormar ver­a tÝ­ari, samkvŠmt skřrslu frß Center of Global Development. HŠttustigi­ var reikna­ ˙t frß nokkrum mŠlikv÷r­un, m.a. hŠkkun ß yfirbor­i sjßvar, ofsave­rum og fˇlksfj÷ldaspß.
 
Borgirnar tuttugu eru ■essar:
 
1. Manila ß Filipsseyjum, 2. Alexandria Ý Egyptalandi, 3. Lagos Ý NÝgerÝu, 4. Monrovia Ý LÝberÝu, 5. Karachi Ý Pakistan, 6. Aden Ý Jemen, 7. Djakarta Ý IndˇnesÝu, 8. Port Said Ý Egyptalandi, 9. Khulna Ý Bangladesh, 10. Kolkata ß Indlandi, 11. Bangkok Ý TŠlandi, 12. Abidjan ß FÝlabeinsstr÷ndinni, 13. Cotonou Ý Benin, 14. Chittagong Ý Bangladesh, 15. Ho Chi Minh Ý VÝetnam, 16. Yangon ß Myanmar, 17. Conakry Ý Guineu, 18. L˙anda Ý Angˇla, 19. Rio de Janeiro Ý BrasilÝu og 20. Dakar Ý Senegal.
 
Myndin er af einum rß­herra MaldÝveyja sem er ß k÷funarnßmskei­i en rÝkisstjˇrnin Štlar a­ halda rÝkisstjˇrnarfund ne­ansjßvar ß nŠstunni til a­ vekja athygli ß ■eirra vß sem loftslagsbreytingar kunna a­ hafa ß lÝf eyjaskeggja. 

 
 
 
 
Mat ß gŠ­um stjˇrnarfars Ý rÝkjum AfrÝku:
EyrÝki ra­a sÚr Ý efstu sŠtin
mauritius
 
Ůeir sem telja a­ stjˇrnarfar Ý rÝkjum nor­urhluta AfrÝku sÚ almennt betra en Ý sunnanver­ri ßlfunni ■urfa a­ endursko­a ■au vi­horf. Nř vi­amikil rannsˇkn rannsˇkn lei­ir Ý ljˇs a­ nyrstu l÷nd ßlfunnar hafa af litlu a­ stßta Ý samanbur­i vi­ nßgranna sÝna Ý su­urhluta AfrÝku. Nyrstu l÷nd ßlfunnar eru Ý fyrsta sinn tekin inn Ý ßrlega "vÝsit÷lu" Mo Imbrahim stofnunarinnar um gŠ­i stjˇrnarfars.
 
A­eins T˙nis nŠr inn ß topp tÝu listann af rÝkjum Ý nor­anver­ri ßlfunni en athygli vekur a­ ■rj˙ eyrÝki trˇna Ý efstu sŠtunum: Mßritius, GrŠnh÷f­aeyjar og Seychelles. Ůrjßr nŠstu ■jˇ­ir eru Ý sunnanver­ri ßlfunni: Botsvana, Su­ur-AfrÝka og NamibÝa.

Samstarfsl÷nd ═slendinga Ý AfrÝku eru ■essum sŠtum: NamibÝa (6) ┌ganda (24), MalavÝ (25) og MˇsambÝk (26).
 
Verst er stjˇrnarfari­ Ý SˇmalÝu, Chad og Simbabve. Langverst Ý SˇmalÝu.


Nßnar
 
Ůvinga­ur brottflutningur fˇlks Ý AfrÝku
Amnesty
Hundru­ ■˙sunda AfrÝkub˙a um alla ßlfuna missa h˙snŠ­i sitt ß hverju ßri ■egar yfirv÷ld ■vinga ■ß ˙r h˙sum sÝnum.  Frß ■essu segir ß heimsÝ­u Amnesty International en ═slandsdeildin ver­ur me­ "h˙s undirskriftanna" ß LŠkjartorgi nŠstkomandi laugardag, ■ar sem fˇlki gefst kostur ß a­ setja nafn sitt ß h˙si­, sem sÝ­an ver­ur sent til stjˇrnvalda Ý NÝgerÝu, ■ar sem ■vingu­um brottflutningi hefur veri­ beitt Ý miklum mŠli.
H˙si­ er hluti af tßknrŠnni a­ger­ ß LŠkjartorgi til stu­nings fˇlki sem sŠtir ■vingu­um brottflutningi vÝ­a Ý AfrÝku. Ljˇsmyndir ver­a til sřnis, a­ger­akortum dreift, bo­i­ upp ß heimsˇkn Ý hreysi og heitt afrÝskt te.
═slandsdeild Amnesty International hvetur fˇlk til a­ koma ß LŠkjartorg laugardaginn 10.oktˇber milli klukkan 13:00 og 15:00.


Nßnar
MŠ­radau­i rŠddur Ý hßtÝ­arkv÷ldver­i frŠgra kvenna
Huffingtonpost
MikilvŠg kv÷ldstund fyrir konur var yfirskrift hßtÝ­arkv÷ldver­ar fyrir skemmstu ■ar sem 300 stˇrstj÷rnur og ßhrifamiklar konur komu saman til a­ rŠ­a lei­ir til a­ gera barnsfŠ­ingar Ý ■rˇunarrÝkjunum ÷ruggari. Me­al gesta Ý ■essu fÝna samkvŠmi var Dorrit Moussaeiff forsetafr˙ en FrÚttabla­i­ greindi frß vi­bur­inum Ý gŠr. Or­i­ ß g÷tunni ß Eyjunni bŠtti svo athugasemdum vi­ frßs÷gnina.
 
Sarah Brown, eiginkona forsŠtisrß­herra Breta flutti a­alrŠ­u kv÷ldsins en ß einnuig flutti rŠ­u Wendy Murdoch, eiginkona fj÷lgmi­lakˇngsins Rupert Murdoch.
 
Kv÷ldver­urinn var einnig fjßr÷flunarsamkoma fyrir samt÷kin White Ribbon Alliance sem berjast fyrir betri a­b˙na­i kvenna vi­ barnsbur­.
 
NewYorker
 
 
 
Athyglisvert
African Ministers appeal to donor countries to keep poor students in school during economic crisis and beyond

Africa Gender Equality Action Plan 2009-2012 (DFID)
 
Mye billigere enn du tror ň redde barns liv - Barnaheill Ý Danm÷rku

 
En kinesisk by - i hjertet av Zambia

ETHIOPIA: Maids, condoms and kerosene

On the Road - MalavÝ - myndband frß World Food Program

Skortur ß lŠkningatŠkjum Ý ┌ganda
Skelfilegur skortur er ß tŠkjab˙na­i Ý m÷rgum sj˙krah˙sum Ý ┌ganda eins og fram kemur Ý frÚttaskřringu breska rÝkis˙tvarpsins BBC ■ar sem vakin er athygli ß a­ m÷rg sj˙krah˙sanna b˙a ekki einu sinni vi­ nau­synlegustu lŠkningatŠkin.
═ greininni segir a­ margir ■Šttir hafa leitt til ■ess a­ ßstandi er jafn bßgbori­ og raun ber vitni. Me­al annars kemur fram s˙ sko­un fulltr˙a danskrar ■rˇunarsamvinnu a­ rß­uneyti heilbrig­ismßla rß­i oft ß tÝ­um ekki vi­ ßlagi­ sem fylgi ■vÝ t.d. a­ taka ß mˇti risastˇrri lyfjasendingu, rß­uneyti­ hafi hvorki tÝma, fjßrmagn nÚ mannafla til a­ dreifa lyfjunum.
 

Nßnar
VeftÝmariti­ er ß...
facebook
KÝktu Ý heimsˇkn
Fˇlksflutningar umfj÷llunarefni Ůrˇunarskřrslu SŮ
Human Development Report 2009
Fˇlksflutningar stu­la a­ ■rˇun samfÚlags. Stjˇrnv÷ld ver­a a­ draga ˙r hindrunum ■annig a­ fˇlk geti flutt innan landa og ß  milli landa. Ůetta kemur fram Ý skřrslu Ůrˇunarߊtlunar SŮ (Human Development Report) sem var birt ß mßnudaginn.
 
═ frÚtt Bistandsaktuelt Ý Noregi segir a­ ■ˇtt margir Nor­menn og a­rir Ýb˙ar Evrˇpu lÝti ß b˙ferlaflutninga fßtŠks fˇlks til Evrˇpu sem vandamßl og tali ß ■ß lei­ a­ "innflytjendur taka st÷rfin frß okkur" sÚ raunveruleikinn allt annar. "═ fyrsta sinn beinir UNDP (Ůrˇunarstofnun SŮ)kastljˇsinu ß fˇlksflutninga Ý ßrlegri skřrslu sinni.. og svarar gagnrřni pˇlÝtskrar ■r÷ngsřni og fordˇma Ý gar­ erlends vinnuafls," segir Ý frÚttinni.
 
═ skřrslunni kemur fram a­ Ý fŠstum tilvikum sÚu fˇlksflutningar frß ■rˇunarrÝkjum til i­nrÝkjanna, en ■egar slÝkt eigi sÚr sta­, sÚ ■a­ i­nrÝkjunum til hagsbˇta en ekki til ska­a.
 
═sland er Ý ■ri­ja sŠti ß lista Sameinu­u ■jˇ­anna yfir lÝfskj÷r Ý l÷ndum heims. Nor­menn b˙a vi­ bestu lÝfskj÷r Ý heimi samkvŠmt ■rˇunarskřrslu sem birt var Ý dag. NÝger er Ý ne­sta sŠti ß listanum.
 

Skřrslan: Human Developing Report 2009: Overcoming barriers:Human mobility and development
FrÚttir & frÚttaskřringar
Veitendur ■rˇunara­sto­ar halda a­ sÚr h÷ndum 
Tali­ er a­ nokkur vestrŠn rÝki fresti grei­slum ß beinum fjßrhagslegum stu­ningi vi­ rÝkisstjˇrn SambÝu s÷kum ■ess a­ ■au telji stjˇrnv÷ld taka of slŠlega ß spillingu, a­ ■vÝ er Reuters frÚttastofan hefur eftir heimildum. SambÝa rei­ir sig mj÷g ß beinan fjßrlagastu­ning en veitendur ■rˇunara­sto­ar eru uggandi eftir a­ nokkur alvarleg spillingarmßl hafa komi­ upp. RÝkisstjˇrnina skortir enn um 25-30% til a­ fylla upp Ý fjßrlagagati­ og gŠti ■vÝ ■urft a­ tilkynna um skattahŠkkanir a­ nß endum saman.

Nßnar
 
VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.  

Ůeir sem vilja afskrß sig af netfangalista, e­a senda okkur ßbendingu um efni, eru vinsamlegast be­nir um a­ senda slÝk erindi ß netfangi­ iceida@iceida.is. Ritstjˇri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is.
  
ISSN 1670-8105
 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═.