©gunnisal
Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir 
2. október 2009
Fátćkum fjölgar um eitt hundrađ á hverri mínútu
©gunnisal 
G20 ríkin ćttu ađ grípa til skjótra ađgerđa til ađ verja fátćk ríki gegn fjármálakreppunni sem leiđir tl ţess ađ fátćkum fjölgar um eitt hundrađ á hverri mínútu, segir í frétt frá alţjóđlegu hjálparsamtökunum Oxfam.
 
Í fréttinni kemur fram ađ ţróunarríki um heim allan berjist viđ afleiđingar alţjóđlegu fjármálakreppunnar sem veldur tekjumissi, atvinnuleysi og hefur leitt til ţess ađ ţeir sem búa viđ sult hafa aldrei í sögunni veriđ fleiri: rúmlega milljarđur manna. Oxfam segir ađ kreppan hafi komiđ á ţeim tíma ţegar ţróunarríkin áttu ţegar í vanda vegna hćkkandi matarverđs, flóđa og ţurrka og fćđuskorts sem rakinn er til breytinga á loftslagi.
 
Greining Oxfam á hagtölum frá ríkisstjórnum ţjóđanna sunnan Sahara sýna ađ efnahagur ţeirra versnar um 70 milljarđa dala á ţessu ári vegna alţjóđlegu fjármálakreppunnar - og ólíkt ríku löndunum geta ţessar ţjóđir ekki fengiđ lánsfé til ađ leysa vandann, segir í frétt Oxfam.
 
Ađ mati FAO, Matvćlastofnunar Sameinuđu ţjóđanna, er reiknađ međ ađ fjöldi vannćrđra nái sögulegu hámarki á ţessu ári en stofnunin telur ađ rúmlega ein milljón manna finni til sultar á hverjum degi, 1.020 ţúsund manns. Fjölgun ţeirra sem búa viđ sult á síđustu vikum og mánuđum er ekki tilkomin vegna lélegrar uppskeru heldur vegna afleiđinga af fjármálakreppunni sem veldur tekju- og atvinnumissi. Í október kemur út á vegum FAO ritiđ "The State Of Food Insecurity in the World" ţar sem nýjar upplýsingar verđur ađ finna.
 


Nánar
 
Nota ćtti íţróttir í auknum mćli í ţróunarverkefnum
 gunnisal
Nota ćtti íţróttir í auknum mćli í íslenskum ţróunarverkefnum vegna ţess ađ međ íţróttum er hćgt ađ hafa jákvćđ áhrif á nám og ţroska barna og unglinga. Íţróttir hafa gífurlegt ađdráttarafl og eru vinsćlasta skipulagđa afţreying barna og unglinga. Međ íţróttum má ţví á ódýran og einfaldan máta ná til fjölda ungs fólks og uppfylla hluta af mannréttindum ţeirra.
 
Ţetta er niđurstađa Lárusar Jónssonar í glćnýrri meistararitgerđ - Íţróttir án landamćra -  ţar sem hann veltir fyrir sér hvernig íţróttir hafa veriđ notađar af Íslendingum í ţróunarsamvinnu og hvađa ţćttir ţurfi ađ vera til stađar til ađ nýta íţróttir á árangursríkan hátt í slikri samvinnu.
 
Ţátttakendur í rannsókninni voru Ágústa Gísladóttir, Henrik Danielsen, Kristian Guttesen, Guđbjörg Bergmundsdóttir og Drífa H. Kristjánsdóttir. "Öll hafa ţau reynslu af ţví ađ nýta íţróttir í ţróunarsamvinnu en ţó međ misjöfnum hćtti," segir Lárus. "Henrik og Kristian stóđu ađ ţróunarverkefni í Namibíu ţar sem ţeir kenndu skák. Ágústa og Drífa starfa hjá ŢSSÍ og hafa reynslu af byggđarţróunarverkefni í Úganda ţar sem skólaíţróttir eru hluti af byggđaţróunarverkefni. Guđbjörg var einn af stofnendum íţróttafélagsins
Kraftaverkin."
 
Lárus segir ađ einfalt sé ađ ná til samfélagsins í gegnum íţróttir og íţróttaţróunarverkefni og hann telur ađ ţau ţurfi hvorki ađ vera dýr né flókin í uppsetningu til ţess ađ hafa jákvćđ áhrif á menntun og ţroska barna unglinga í ţróunarlöndum. "Undir ákveđnum kringumstćđum geta íţróttir haft jákvćđ áhrif á nám og ţroska barna og unglinga en varast bera ađ gera íţróttum of hátt undir höfđi ţví virđi ţeirra helst í hendur viđ ađra samfélagslega ţćtti. Ađkoma heimamanna er einn af lykilţáttum farsćlla íţróttaţróunarverkefna og leiđtogar innan verkefna ţurfa ađ vera mjög áhugasamir og helst ađ hafa reynslu af ţróunarmálum eđa öđrum sambćrilegum verkefnum," segir hann.
 
Ritgerđ Lárusar Jónssonar
Fjórar milljónir HIV smitađra fá nú lyfjameđferđ
Rúmlega fjórar milljónir manna međ HIV smit í ţróunarríkjum fá nú lífsnauđsynlega lyfjameđferđ viđ sjúkdómnum, svokallađa ART međferđ. Samkvćmt nýrri skýrslu hefur HIV smituđum sem fá međferđina fjölgađ um 36% milli ára og ţeir eru tífalt fleiri en fyrir tíu árum. Tölurnar eru miđađar viđ árslok 2008.
 
Hlutfallslega hefur fjölgun HIV smitađra í međferđ veriđ mest međal ţjóđa sunnan Sahara ţar sem ţrjár milljónir manna fá nú ART međferđ viđ sjúkdómnum. Ţótt mikill árangur hafi náđst á síđustu árum er enn taliđ ađ meirihluti HIV smitađra fái enga međferđ, 44% séu hins vegar á lyfjum.
 
Nýtt bóluefni gegn alnćmi - Mbl.is
Hamfarir á Kyrrahafi og Filippseyjum:
Rauđi kross Íslands tekur á móti framlögum 
 redcross
Rauđi kross Íslands tekur á móti framlögum til ađstođar fórnarlömbum jarđskjálfta og flóđbylgju á Kyrrahafseyjum, og fellibyls og flóđa á Filipseyjum. Hundruđ manna hafa látiđ lífiđ á ţessum svćđum undanfarna daga og tugir ţúsunda eiga um sárt ađ binda.

Jarđskjálfti sem mćldist 8 á Richter reiđ yfir Samóaeyjar í Kyrrahafinu í fyrrakvöld og fylgdi mikil flóđbylgja í kjölfariđ. Yfir 100 létust í hamförunum, bćđi á Samóaeyjum og nágrannaeyjunni Tonga og fjölda er enn saknađ. Hundruđ manna hafa misst heimili sín vegna jarđskjálfta og flóđa. Ţetta er mikiđ áfall á ţessum eyjum ţar sem innan viđ 300.000 íbúar búa.
 

Nánar á vef Rauđa krossins
Áhrif loftslagsbreytinga á síđasta ári:
Tuttugu milljónir neyddust
til ađ flýja heimili sín
gunnisalNáttúruhamfarir af völdum loftslagsbreytinga eins og ţurrkar, fellibyljir og flóđ leiddu til ţess ađ tuttugu milljónir manna - örlítiđ fćrri en íbúa Ástralíu - ţurftu ađ yfirgefa heimii sín áriđ 2008. Ţetta kemur fram í nýrri skýrslu ţar sem fćrđ eru sterk rök fyrir ţví ađ koma á reglulegu eftirliti međ breytingum á heimilshögum vegna loftslagsbreytinga.
 
Alls neyddust 36 milljónir manna til ađ flýja heimili sín vegna skyndilegra náttúruhamfara, ţar á međal jarđskjálfta og skriđuföll. Á sama tíma flosnuđu 4.6 milljónir upp vegna átaka.

Nánar
Af ţví ađ ég er stelpa
-skýrsla og verkefni Plan International vekur athygli 
gunnisalVönduđ skýrsla Plan International í Ástralíu um stöđu stúlkna og ungra kvenna - sem Veftímaritiđ sagđi frá í síđustu viku - vekur verđskuldađa athygli. Ţar segir ađ fjárfesting í stúlkum sé ein besta leiđin til ađ útrýma fátćkt vegna ţess ađ konur sem fái tćkifćri til mennta verji nánast öllum tekjum sínum í ţágu fjölskyldunnar. Skýrslan - Because I Am A Girl - sýnir ađ ungar konur eru fyrstar til ađ missa atvinnuna eđa hćtta námi auk ţess sem stúlkubörn fá minnsta matarskammtinn ţegar ţröngt er í búi.
 
Plan International hefur fylgst međ 140 stúlkum frá fćđingu en stúlkurnar koma frá níu ţróunarríkjum. Ian Wishart, forstjóri Plan, segir ađ í mörgum löndum séu ţau viđhorf enn ríkjandi ađ stúlkur séu ekki eins mikilvćgar og piltar. "Fyrir stúlkur er stađan frekar dapurleg," segir Ian Wishart og bendir á ađ 100 milljónir stúlkna vanti inn í tölfrćđi um íbúafjölda í heiminum vegna ţess ađ fóstrum stúlkubarna sé eytt.


 Nánar
 
Drengurinn sem beislađi vindinn
bbc
Komin er út bókin "Drengurinn sem beislađi vindinn" (The Boy Who Harnessed the Wind) sem er sönn saga, óvenjuleg og ćvintýraleg um táningspilt frá Malaví. Pilturinn, William Kamkwamba, umbreytti ţorpinu sínu međ ţví ađ smíđa vindmyllu sem fćrđi fólkinu rafmagn. Vindmylluna smíđađi hann úr ýmiss konar drasli sem hann sankađi ađ sér og flestir héldu ađ hann vćri orđinn galinn.
 
 
William hafđi neyđst til ađ hćtta námi fjórtán ára áriđ 2002 sökum ţess ađ fátćkir foreldrar hans höfđu ekki efni á ađ greiđa skólagjöldin. Hann hélt hins vegar áfram sjálfsnámi, sat löngum stundum á bókasafni og lét sig dreyma. Ţegar hann sá mynd af vindmyllu sem framleiddi rafmagn í alfrćđibók varđ ekki aftur snúiđ.
 
Heillandi saga sem verđur örugglega kvikmynduđ!

Nánar
 
Athyglisvert
 
Veftímaritiđ er á...
facebook
Kíktu í heimsókn
V-dagurinn og UNICEF taka höndum saman
Á dögunum ýttu V-dagssamtökin á Íslandi og UNICEF úr vör sameiginlegu átaki til ađ vekja athygli á umfangi kynferđisofbeldis gagnvart konum og stúlkum í Austur-Kongó. Á sama tíma verđa samtökin međ söfnun međal íslensks almennings til styrktar verkefnum í ţágu ungra kynferđisbrotaţolenda í landinu.
 
Ćtla ađ útrýma malaríu á sex árum
©gunnisal
Tuttugu ţjóđarleiđtogar Afríkuríkja hafa tekiđ höndum saman í baráttunni gegn malaríu og ćtla ađ útrýma sjúkdómnum á sex árum - fyrir áriđ 2015. Malaría leggur um eina milljón manna ađ velli á ári hverju í álfunni. Baráttusamtökin kallast African Leaders Malaria Alliance.
Börn yngri en fimm ára og barnshafandi konur eru ţeir ţjóđfélagshópar sem malaría leggst ţyngst á. Taliđ er ađ sjúkdómurinn kosti Afríkuríki um 12 milljarđa dala á ári.
 
Alvarlegt hungur í sjö Afríkuríkjum
Rúmlega 23 milljónir íbúa í sjö ríkjum austur Afríku búa viđ alvarlegt hungur og örbirgđ vegna langvarandi ţurrka. Ástandiđ hefur ekki jafn skelfilegt í áratug ađ mati talsmanna hjálparsamtakanna Oxfam. Bresku samtökin hafa hrundiđ af stađ nýrri söfnun til ađstođar bágstöddum í ţessum heimshluta og ćtla ađ safna 9,5 milljónum punda. Löndin sjö eru Kenía, Eţíópía, Sómalía, Úganda, Súdan, Djíbútí og Tansanía.
 

Nánar
 
Fréttir & fréttaskýringar
Forseti Malaví nćsti forseti Afríkusambandsins?
Bingu wa Mutharika forseti Malawi gćti orđiđ nćsti forseti Afríkusambandsins (African Unicion) eftir ađ leiđtogar SADAC (Southern African Development Community) tilnefndu hann í stöđuna. Muhammar Gaddafi forseti Líbýu er núverandi forseti Afríkusambandsins.
 

Nánar
Smáflokkum hafnađ í Mósambík
Stjórnarskrárráđ Mósambík hefur vísađ frá kćrum fjórtán smáflokka sem uppfylltu ekki skilyrđi um ţátttöku í sveitarstjórnarkosningum 28. október nćstkomandi. Flokkarnir höfđu ekki lagt fram nauđsynleg gögn til ađ vera í frambođi. Ađeins stórflokkarnir tveir, Frelimo og Renamo, sem löngum hafa eldađ grátt silfur í mósambískum stjórnmálum bjóđa fram í öllum ţrettán kjördćmum landsins.
 

Nánar
© 
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.  

Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista, eđa senda okkur ábendingu um efni, eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Vegna veikinda kom Veftímaritiđ ekki út á miđvikudag eins og venjan er - beđist er velvirđingar á seinkuninni. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is.
  
ISSN 1670-8105
Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ