Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir 
9. september 2009
Norrćnu ţjóđirnar hrekjast burt frá Níkaragva vegna stjórnarfarsins
 gunnisal
Íslendingar og Svíar hafa ákveđiđ ađ hćtta ţróunarsamstarfi viđ stjórnvöld í Níkaragva og nú hafa Danir ákveđiđ ađ skera niđur framlög til ţróunarmála í landinu og endurskipuleggja starfsemina. Ulla Třrnćs ráđherra ţróunarmála í dönsku ríkisstjórninni var í vettvangsferđ í Níkaragva á dögunum og sendi stjórnvöldum skýr skilabođ um ađ virđa beri leikreglur lýđrćđisins.
 
"Danir og ađrir veitendur ţróunarađstođar hafa miklar áhyggjur af ţróuninni í Níkaragva. Í viđrćđum viđ ráđherra í ríkisstjórn Níkaragva og Daniel Ortega forseta landsins gerđi ég ţeim fulla grein fyrir afstöđu okkar. Ţađ er óásćttanlegt ađ lýđrćđiđ eigi í vök ađ verjast í Níkaragva. Landiđ er áfram eitt ţađ fátćkasta í rómönsku Ameríku en ţađ er tímabćrt ađ gera breytingar á stuđningi Dana og forgangsrađa öđruvísi en viđ höfum gert," segir ráđherrann.
 
Vefsíđa um viđskilnađinn viđ Níkaragva
Sćnsk stjórnvöld ákváđu áriđ 2007 ađ hćtta samstarfi á sviđi ţróunarsamvinnu viđ Níkargava og draga jafnt og ţétt úr umsvifum ţar á árunum 2008-2011. Ţótt opinberlega sé viđskilnađurinn tilkominn vegna breytinga á stefnu Svía í ţróunarmálum dylst engum ađ sćnsk stjórnvöld voru ósátt viđ stjórnarfariđ í Níkaragva sem hamlađi samvinnu á sviđi ţróunarmála.
 
Hluti af viđskilnađarferli Svía viđ Níkaragva felst í gagnasöfnun sem tengjast ţrjátíu ára sögu um samstarf ţessar tveggja ţjóđa. Sett hefur veriđ á laggirnar sérstök vefsíđa, Exit Nicaragua, ţar sem almenningur getur fylgst međ ţessum viđskilnađi. Á vefnum verđur líka ađ finna úttektir á árangri samstarfsins, reyslusögur af vettvangi og hvernig dregiđ verđur úr verkefnum á sviđi heilbrigđismála, lýđrćđisumbóta, mannréttinda og dreifbýlisţróunar fram ađ lokun áriđ 2011.


Frétt danska utanríkisráđuneytisins
 
Loftslagsráđstefnan í Danmörku:
Fulltrúar Afríku hóta ađ hafna samningnum 
Samningi um loftslagsmál - sem viđurkennir ekki kröfur Afríku um fjármuni frá ríki ţjóđunum til varnar áhrifum af hlýnun jarđar á heimsálfuna - verđur hafnađ, segir Meles Zenawi forsćtisráđherra Eţíópíu. Á leiđtogafundi og ráđstefnu Sameinuđu ţjóđanna um loftslagsmál í Kaupmannahöfn í desember verđur reynt ađ ná samkomulagi um leiđir til ađ bregđast viđ vandanum og draga úr losun gróđurhúsaloftegunda.
 
Samkvćmt frétt Reuters segist Meles reiđubúinn ađ standa upp frá samningaborđi ef samningurinn tekur ekki tillit til krafna Afríkuríkja en hann vildi ţó ekki nefna fjárhćđir í ţessu sambandi. Sérfrćđingar hafa nefnt ađ Afríku ćtti ađ fara fram á 200 milljarđa Bandaríkjadala árlega.


Nánar
 
 
Gífurleg og mannskćđ flóđ í vestanverđi Afríku
faith2shareÓvenjulega mikil og mannskćđ flóđ hafa veriđ í vestanverđri Afríku á síđustu vikum. Samkvćmt upplýsingum frá Sameinuđu ţjóđunum hafa um 350 ţúsund manns í sex ţjóđlöndum orđiđ fyrir barđinu á vatnsflaumnum. Taliđ er ađ Burkino Faso hafi orđiđ verst úti en einnig eru mikil flóđ í Gana, Níger, Guinea, Senegal og Benin. Ađ mati starfsmanna SŢ eru flóđin nú svipuđ mannskćđu flóđunum á árinu 2007 en ţá fórust um 300 manns og 800 ţúsund lentu á vergangi.
 
Samkvćmt frétt Reuters í morgun eru 159 látnir af völdum flóđanna frá ţví í júní. Reiknađ er međ mikilli úrkomu nćstu vikur.


Mbl - Sjónvarp
 
 
 
Dauđadómar yfir tveimur Norđmönnum í Kongó
 Dagbladet.no
Tveir Norđmenn, Tjostolv Moland og Joshua French, voru í gćr dćmdir til dauđa fyrir morđ og njósnir í Kongó. Ţeir voru sakfelldir fyrir morđ á kongóskum bílstjóra sínum fyrr á ţessu ári. Mennirnir tveir voru leiddir fyrir herdómstól í Kisangani í Austur-Kongó í maí og međal ákćruatriđa voru morđ, njósnir, vopnasmygl. Ennfremur voru ţeir taldir stofnađ glćpaklíku og haft uppi áform um ţjófnađ og gripdeildir. Ţeir voru sakfelldir fyrir öll atriđin og fengu fimmfalda dauđadóma en dómnum verđur áfrýjađ til ćđra dómstigs. Ennfremur var gerđ skađabótakrafa á hendur norska ríkinu um 358 milljónir norskra króna.
 
 
 
Brúin yfir Zambezifljótiđ vígđ í Mósambík
 SIDA
Ný brú yfir Zambezifljótiđ var vígđ á dögunum sem tengir saman norđur- og suđurhluta landsins. Brúin er um miđbik Mósambík og mannvirkinu er ćtlađ stuđla ađ efnahagslegum framförum í landi sem lengi hefur búiđ viđ sára fátćkt, eins og segir í tilkynningu frá SIDA, ţróunarsamvinnustofnun Svíţjóđar, sem lagđi til fé í brúargerđina.
 
Í frétt SIDA segir ađ brúin hafi mikiđ táknrćnt gildi viđ ađ tengja saman og sameina landiđ. Guebuza forseti var viđstaddur vígsluathöfnina í síđasta mánuđi.

 
Nánar
Kínverjar bregđast Namibíumönnum
 TransNamib
TransNamib, ríkisrekna samgöngustofnun Namibíu, hefur átt í miklu miklu basli međ járnbrautir sem stofnunin keypti af Kínverjum. Nú hefur ríkisstjórnin viđurkennt ađ ţćr hafi reynst afar illa. Ráđherra samgöngumála sagđi á ţingi fyrir skömmu ađ fjórar eimreiđar keyptar fyrir fjórum árum hefđu bilađ 265 sinnum á 33ja mánađa tímabili sem ţćr hefđu veriđ í notkun og síđan hafi ţćr stađiđ ónothćfar frá júní 2007.
 
Ţađ laskar orđstír Kínverja enn frekar ađ namibískt dagblađi greindi frá ţví í lok júlí, eftir ađ hafa komist yfir minnisblađ frá ráđherra, ađ kínverskt fyrirtćki hefđi gert tilbođ í 62 km spotta á milli Ondangwa og Oshikango í norđurhluta landsins fyrir fjárhćđ sem var fjórfalt hćrri en viđmiđunarverđiđ.
 
Ríkisstjórn Namibíu hefur veriđ í miklu vinfengi viđ kínversk stjórnvöld um árabil og hafa um nokkurra ára skeiđ lagt fé og verkafólk viđ byggingu nýrrar forsetahallar í höfuđborginni Windhoek.

Nánar
Brottnám heimavistarstúlkna í Úganda kvikmyndađ
APSt. Mary´s, Aboke, í Norđur-Úganda er dćmigerđur heimavistarskóli stúlkna en hann er sögusviđ nýrrar kvikmyndar međ Umu Thurman í ađalhlutverki og segir hryllilega sögu um brottnám stúlkna úr skólanum áriđ 1996.
 
Ţá ruddust skćruliđar úr Uppreisnarher Drottins inn á heimavistina, námu á brott 150 stúlkur og ráku inn í skóglendi. Hugrökk nunna frá Ítalíu veitti ţeim eftirför og bauđst til ađ fórna lífi sínu fyrir frelsi stúlknanna. Fyrir henni tilstilli var rúmlega hundrađ stúlkum gefiđ frelsi, nokkrum öđrum tókst ađ flýja en um ţrjátíu stúlkur voru áfram í höndum skćruliđanna.
 
Sú síđasta sem náđi ađ komast undan var Catherine Ajok sem fannst međ barni sínu í skógum í Kongó og hafđi ţá ráfađ um svöng í nokkrar vikur í hitabeltisrigningu innan um villt dýr.
 
Kvikmyndin er gerđ eftir bók sem ein af stúlkunum, Grace Akello, skrifađi og kallađi "Girl Soldier" - en hún var fimmtán ára ţegar hún var numin á brott af skćruliđum uppreisnarforingjans Joseph Kony. Uma Thurman leikur ítölsku nunnuna.


Nánar
 
Draugur heimsveldisins gengur aftur
 
Fimm aldrađir Kenýabúar hafa fariđ í mál viđ bresku ríkisstjórnina fyrir meintar pyndingar á nýlendutímanum. Daginn eftir kćran var lögđ fram birtist fólkiđ á tröppunum á Downingsstrćti tíu ţeirra erinda ađ afhenda Gordon Brown forsćtisráđherra bréf ţar sem lýst er í smáatriđum baráttu ţeirra fyrir réttlćti.
 
Greint er frá ţessum málaferlum í tímaritinu New African.
 
Ţar segir ađ fá nöfn tengist óttaleysinu gegn nýlenduţjóđum jafn vel og "Mau Mau" ţótt hreyfingin og sú grimmilega kúgun sem hún sćtti af hálfu Breta í Kenýa sé ađ mestu leyti ósögđ. Kćrendurnir fimm, fólk á áttrćđis- og nírćđisaldri, vill nú gera upp sakirnar viđ kúgara sína í Bretlandi og leitar réttlćtis vegna ólýsanlegra pyndinga sem beitt var gegn fylgismönnum á nýlendutímanum.

 

Nánar
 
WHO leiđir átak gegn malaríu
gunnisal
WHO (Alţjóđaheilbrigđismálastofnunin) leiđir nýja baráttuherferđ gegn malaríu í löndum sunnan Sahara. Samkvćmt fréttum er ćtlunin ađ byggja verksmiđjur sem framleiđa malaríunet og dreifa 700 milljónum slíkra neta - sem breidd eru yfir rúm - fyrir áriđ 2015 til ţess ađ draga úr dauđsföllum sem rekja má til malaríu. Ćtlunin er líka ađ fá frćga knattspyrnukappa og trúarleiđtoga til ţess ađ vekja athygli almennings á herferđinni og tilgangi hennar.
 

Nánar
 
Fréttir & fréttaskýringar
 
 
 
 
 
 
 
Veftímaritiđ er á...

facebook


 
 
 
 
Kíkiđ í heimsókn
Vor í Malaví
Stefán Jón
Jörđin sviđnar međ degi hverjum, tré fella lauf og grasiđ fćrist frá grćnu yfir í gult: Ţađ er vor.  Daginn lengir um hálftíma í hvorn enda, ţađ er ekki lengur hrollkalt viđ fótaferđ og á hádegi slćr upp fyrir 30 gráđur.  Nú fara í hönd heitustu mánuđir ársins sem hér kallast sumar, ţar til ađ fyrstu regndroparnir í átta mánuđi taka ađ falla í lok nóvember; ţá umhverfis landiđ og skrýđist hágrćnu á augabragđi og maís er sáđ í tilbúna akra.
Stóra máliđ síđustu vikurnar hér í Malaví er giftingaraldur stúlkna....

Fimmtungur af ţróunarfé verđur eftir í Noregi
Ađ minnsta kosti fimm milljarđar norskra króna af norsku ţróunarfé - sem nemur 26.2 milljörđum króna - verđur eftir í Noregi. Ţetta fullyrđir norska tímaritiđ Kapital. Samkvćmt frétt E24 í Noregi kveđst Eva Bratholm kynningarstjóri NORAD ekki geta stađfest tölurnar en segir ađ stór hluti ţróunarfjárins verđi eftir innanlands og fari m.a. til norskra stofnana. Hún segir ţađ vilja norskra stjórnmálamanna ađ hafa ţennan hátt á.
 

Athyglisvert
Loftslagsbreytingar og fólksfjölgun
gunnisal
Fólksfjölgun og loftslagsbreytingar ţarf ađ tvinna saman í samţćtta stefnu er krafa sérfrćđinga sem rćddu um kynheilbrigđi og ţróun á ráđstefnu í Berlín á dögunum. Áćtlanir um fjölskyldustćrđ í ţróunarríkjum hafa til ţessa ekki veriđ skođađar í ljósi loftslagsbreytinga en engu ađ er vísađ til ţess í viđbragđsáćtlanum vegna afleiđinga af hlýnun jarđar ađ fólksfjölgun skapi aukiđ álag á umhverfiđ.
 
Samkvćmt frétt IPS fréttaveitunnar hafa ríkisstjórnir fjörutíu fátćkustu ţjóđa heims nýlega í áćtlunum um loftslagsmál - sem Alţjóđaheilbrigđismálastofnunin hefur greint -tengt saman međ beinum hćtti málefni sem tengjast fólksfjölgun viđ loftslagsbreytingar.
 
Nánar
Úganda á réttri braut
gunnisal
Úganda er eina landiđ í austanverđri Afríku sem eru á réttri leiđ međ ađ uppfylla fjórđa liđ ţúsaldarmarkmiđanna um ađ draga úr barnadauđa um tvo ţriđju til ársins 2015. Fulltrúar WHO greindu frá ţessu á dögunum en jafnframt kom fram ađ ađrar ţjóđir á ţessu svćđi, Kenýa, Tansanía, Rúanda og Búrúndi, vćru ólíklegar ađ ná markmiđinu nema ţví ađeins ađ aukinn kraftur vćri settur í ađgerđir.
 

Nánar
Thiong´o međ fyrirlestur í dag
Ngugi
Rithöfundurinn Ngugi wa Thiong'o verđur međ fyrirlestur í Hátíđasal Háskóla Íslands klukkan ţrjú í dag en hann er einn af gestum Bókmenntahátíđar í Reykjavík.
Ngugi wa Thiong'o er fćddur í Kenýa áriđ 1938 en hefur veriđ landflótta og dvaliđ í Bandaríkjunum og stundađ frćđistörf í Irving-háskólanum. Fyrstu verk sín skrifađi Wa Thiong'o á ensku en síđar sneri hann viđ blađinu og hóf ađ skrifa á móđurmáli sínu, gikuyu. Notkun hans á móđurmálinu er leiđ til ţess ađ móta sjálfsmynd ţjóđar sinnar eftir ađ nýlendutíma Breta lauk ţví enskan er tungumál valdsins og nćr ekki ađ fanga hinn kenýska raunveruleika sem hann vill lýsa. Wa Thiong'o sat í fangelsi í Kenýa fyrir skođanir sínar á áttunda áratug síđustu aldar og hélt í sjálfskipađa útlegđ ţegar hann losnađi, ađ ţví er fram kemur á vef Bókmenntahátíđar.
 

Um höfundinn - Wikipedia
 
 
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.  

Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista, eđa senda okkur ábendingu um efni, eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is.
  
ISSN 1670-8105
 

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ.