Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir 
26. ágúst 2009
Margt um manninn á Opnu húsi um nýliđna helgi
 menningarnott
Ţróunarsamvinnustofnun Íslands bauđ gestum og gangandi í heimsókn á Menningarnótt á ađalskrifstofuna í Ţverholti. Taliđ er ađ vel á annađ hundrađ gestir hafi kynnst sér starfsemi stofnunarinnar en opiđ var á sama tíma og í utanríkisráđuneytinu, frá klukkan 14-18.
 
Starfsemin var kynnt í máli og myndum og kynningarrit lágu frammi. Einnig voru til sýnis ýmiss listaverk frá samstarfsţjóđum Íslendinga sem ŢSSÍ hefur eignast frá ţví stofnunin tók til starfa fyrir rúmum aldarfjórđungi, málverk, höggmyndir og trélistaverk af ýmsu tagi. Ađstađa var fyrir börn til ađ teikna og lita og bođiđ var upp á kaffi og kleinur.
Kreppan bitnar mismikiđ á samstarfsţjóđum - efnahagsundur í Malaví
©TIMESamstarfsţjóđir Íslendinga eru ekki lengur sex talsins. Ţćr eru fjórar. Samstarfsţjóđir okkar eru ekki lengur í ţremur heimsálfum. Ţćr eru í einni heimsálfu. Afríku.
 
Í lok nćsta árs fćkkar samstarfsţjóđum enn. Ţá lýkur tuttugu ára ţróunarsamvinnu viđ Namibíu en í sumar var umdćmisskrifstofum ICEIDA lokađ á Srí Lanka og Níkaragva. 
 
En hvernig eru horfur í efnahagsmálum samstarfsţjóđa okkar í Afríku? Misjafnar eins og vćnta má. Góđu fréttirnar eru ţćr ađ Malaví er áfram í mikilli uppsveiflu. Ţví er spáđ ađ ţar sé ađ gerast fágćtt efnahagsundur á árinu 2009 međ spám um aukinn hagvöxt, úr 8.4% í 8.7%. Ţetta gerist á sama tíma og hagvöxtur í löndunum sunnan Sahara fer samkvćmt spám úr 5% niđur í 3,5% á einu ári.
 
Spár um efnhagshorfurnar í Úganda eru líka ţokkalegar og hagvöxtur yfir međaltali boriđ saman viđ nágrannalönd. Hins vegar eru miklir erfiđleikar í Mósambík en ţar kom Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn til bjargar međ láni fyrir nokkru og eins er ţungt fyrir fćti í Namibíu.
 
Hér eru nýjustu spár um efnahagshorfurnar frá Economist Intelligence Unit. 

Malawi economy: Malawi could be rare success story in 2009

Uganda economy: Economy expands in 2008/09 despite global downturn

Mozambique finance: IMF agrees exceptional US$175m loan
 
Fjármálahneyksli skekur SIDA
Tćpur milljarđur "hvarf" í ráđuneytinu í Sambíu 
 
Fimmtíu milljónir af sćnsku ţróunarfé til Sambíu hafa horfiđ í heilbrigđisráđuneyti landsins. Ríkisendurskođun Sambíu komst ađ spillingu í ráđuneytinu síđastliđiđ vor og nú hefur veriđ upplýst ađ á tímabilinu frá janúar 2008 til maí 2009 hafi horfiđ fjármagn frá ţróunarsamvinnustofnun Svía, SIDA, ađ jafnvirđi 50 milljóna sćnskra króna, eđa um 900 milljóna íslenskra króna.
 
Spillingin tengist ađ mestu leyti ýmiss konar minni háttar viđskiptum en líka samningum viđ félög í eigu starfsmanna ráđuneytisins. Um ţrjátíu starfsmenn voru leystir frá störfum međan á rannsókninni stóđ en ađeins einn hefur veriđ handtekinn.

Alls nemur ţróunarsamvinna Svía viđ Sambíu 344 milljónum sćnskra króna en stór hluti fjárins er nýttur í samstarfi viđ ađrar ţróunarsamvinnustofnanir, svokallađa körfufjármögnun, m.a. Hollendinga og Kanadamenn. Úr slíkum sameiginlegum sjóđum hurfu 26 milljónir sćnkra króna.
 
Greiđslur til Sambíu hafa veriđ stöđvađar međan á rannsókn stendur.
 
Gunnilla Carlsson ráđherra ţróunarmála í sćnsku ríkisstjórninni hefur gengiđ fram fyrir skjöldu og kallađ eftir umrćđu um spillingu og ţróunarađstođ. Hún skrifađi á dögunum grein í veftímaritiđ Newsmill ţar sem hún rekur breytingar síđustu ára á ţróunarsamvinnu Svía og segir ađ leita ţurfi leiđa til ađ tryggja betur fjármuni skattborgara.
 
Fram kemur í frétt Daily Mail í Sambíu í gćr ađ ríkisstjórnin hafi heitiđ endurgreiđslu á öllu ţví fé sem tekiđ var ófrjálsri hendi. Í sömu frétt er greint frá ţví ađ Evrópusambandiđ hafi lokiđ allri undirbúningsvinnu fyrir greiđslur frá ESB inn í fjárlög Sambíu. Ţćr greiđslur verđa inntar af hendi í september.

 
 
 
 
 
 
Einn milljarđur manna í Afríku, tveir milljarđar 2050
©gunnisalEinn milljarđur manna býr nú í Afríku, ađ ţví er fram kemur í nýrri skýrslu. Fólki fjölgar í álfunni um 24 milljónir á ári hverju og íbúar Afríku verđa um tveir milljarđar á árinu 2050 haldi fram sem horfi. Fjármálakreppan hefur grafin undan Ţúsaldarmarkmiđunum og nú óttast sérfrćđingar ađ fólksfjöldaţróunin geri illt verra. Markmiđinu ađ fćkka um helming ţeim sem búa viđ sárafátćkt og hungur fyrir áriđ 2015 sé stofnađ í tvísýnu.
 
Íbúar jarđar töldust sex milljarđar áriđ 1999. Ađeins tólf árum síđar, eđa á nćsta ári, verđa íbúar jarđar orđnir sjö milljarđar. Fólksfjölgunin er ađ heita má öll í ţróunarríkjum. Hćst er fćđingartíđnin í Níger en ţar eignast konur ađ međaltali 7,4 börn. Lćgst er fćđingartíđnin á Tćvan, eitt barn á hverja konu.
 
Ţađ er til marks um áhrif fólksfjölgunar á nćstu áratugum ađ íbúar Kanada og Úganda eru í dag álíka margir en áriđ 2050 verđa Úgandabúar orđnir tvöfalt fleiri en Kanadamenn. Í Afríkuríkinu eiga konur ađ međaltali 6,7 börn, fimm sinnum fleiri en konur í Kanada.
 
"2009 World Population Data Sheet" frá Population Reference Bureau
 
Endurskođun á ţróunarsamvinnu ESB stendur fyrir dyrum
 ESB
Veriđ er ađ endurskođa fyrirkomulag ţróunarsamvinnu af hálfu Evrópusambandsins og reiknađ er međ ţví ađ línur skýrist á síđari hluta ţessa árs. Helsta frćđistofnun Breta á sviđi ţróunarmála, ODA, gaf á dögunum út greinargerđ (Background Note) um stefnumörkun og skipulag ţróunarsamvinnu ESB og höfundarnir velta ţar upp ýmsum möguleikum.
 
Nú ţegar Íslendingar hafa formlega sótt um ađild ađ ESB er vert ađ vekja sérstaka athygli á ţessum greinarskrifum og fleirum skyldum greinum.

 
Greinargerđin
 
 
Vilja ađ vatn verđi tekiđ inn í nýjan sáttmála um loftslagmál
gunnisalŢúsundir vísindamanna og annarra sérfrćđinga hvetja ţjóđarleiđtoga til ađ marka stefnu í vatns- og hreinlćtismálum. Ţeir vilja jafnframt ađ slík stefnumörkun verđi hluti af áformuđum loftslagssáttmála sem ćtlunin er ađ skrifa undir í Kaupmannahöfn síđar á árinu. Ţetta var m.a. ein af niđurstöđum á vikulöngum fundum ţátttakenda í "World Water Week" ráđstefnunni í Stokkhólmi sem stóđ yfir alla síđustu viku.
 
Ađ mati Anders Berntell framkvćmdastjóra alţjóđlegu vatnsstofnunarinnar í Stokkhólmi fá vatnsmálin ekki nćgilega athygli í viđrćđum um lofstlagsmálin. Fram kom í opnunarávarpi Gunnillu Carlsson, ráđherra ţróunarmála í Svíţjóđ, ađ tćplega fjórar milljónir manna deyi árlega af ástćđum sem rekja megi til vatns- og hreinlćtismála.
 
Á ráđstefnunni í ár var sérstaklega sjónum beint ađ vatnsfarvegum milli landamćra, hvernig ţeir geta bćđi skapađ átök og bćtt samskipti ţjóđa.
Nýr loftslagssáttmáli verđur sem kunnugt er til umfjöllunar - og vćntanlega undirritađur - í Kaupamannahöfn í desember. Hann á ađ leysa af hólmi Kyoto sáttmálann frá 1997.

 
 
ÍBV fćr ţróunarađstođ frá Úganda
nsumba
Augustine Nsumba miđjumađurinn hjá Vestmannaeyingum skorađi eina markiđ í baráttuleik Eyjamanna viđ Ţrótt á dögunum en ţessi skćđi sóknarmađur er fćddur og uppalinn í Úganda. Gústi, eins og hann er kallađur i Eyjum, hefur reynst Eyjapeyjum vel í sumar og skorađi tvö eftirminnileg mörk á móti Breiđabliki fyrr í sumar leik sem endađi 4:3 fyrir ÍBV.
 
Nsumba kom til liđs viđ Eyjamenn í fyrra og skorađi ţá fjögur mörk í 1. deildinni. Heima fyrir komu knattspyrnuhćfileikar hans snemma í ljós, ţar var honum líkt viđ Lionel Messi hjá Barcelona og gengur undir viđurnefninu Uganda Messi.
 
Ţrír knattspyrnumenn frá Úganda eru í liđi Eyjamanna í sumar, auk Nsumba eru í liđinu varnarmađurinn Andrew Mwesigwa sem skorađ hefur eitt mark og sóknarmađurinn Tonny Mawejje sem hefur skorađ tvö mörk í sumar.
 
Nú er ÍBV liđiđ svo gott sem búiđ ađ tryggja sér áframhaldandi veru i Úrvalsdeildinni hér heima. Strákarnir frá Úganda eiga stóran ţátt í ţví.
 
Eyjafréttir
 
Fćrri Afríkubúar senda peninga heim
Margar fátćkar afrískar fjölskyldur reiđa sig á fjárframlög frá skyldmönnum sem starfa á Vesturlöndum. Skólasókn barna rćđst m.a. í mörgum tilvikum af slíkum stuđningi. Fjármálakreppan í vestrćnum ríkjum leiđir til ţess ađ dregiđ hefur úr peningasendingum til Afríku frá ćttingjum á Vesturlöndum. Ađ mati Alţjóđabankans gćti samdrátturinn veriđ á bilinu 1-6% og ţegar horft er til ţess ađ á árinu 2007 námu ţessir fjármunir 19 milljörđum Bandaríkjadala sést ađ ţađ munar um hvert prósent. 

Bistandsaktuelt
Athyglisvert
Veftímaritiđ er á... 
facebook
Kíktu í heimsókn
Malaví: Giftingaraldurinn hćkkađur í sextán ár
giftingaraldur
Mörg frjáls félagasamtök í Malaví beita Bingu wa Mutharika forseta landsins talsverđum ţrýstingi ţessa dagana og vilja fá hann til ađ synja nýjum lögum sem heimila sextán ára unglingum ađ ganga í hjónaband međ leyfi foreldra. Ţótt nýju lögin séu betri en ţau eldri - veriđ er ađ hćkka giftingaraldurinn úr fimmtán ára í sextán - telja mjög margir ađ sextán ára unglingar séu alltof ungir til ađ ganga í hjónaband. Fariđ er fram á ađ aldursmörkin verđi 18 ár.
 
Tíđkast hefur lengi ađ ungar stúlkur, sérstaklega í norđurhéruđum Malaví, séu ţvingađar í hjónaband, jafnvel frá 9 ára aldri, einkanlega ţegar foreldrarnar ţurfa ađ endursemja um lán.

 
Úttekt á menningartengdri ţróunarsamvinnu
Menningartengd ţróunarsamvinna hefur veriđ hluti af ţróunarsamvinnu Norđmanna frá ţví snemma á níunda áratug síđustu aldar. Nú hefur veriđ lagt mat á ţennan stuđning í nýrri skýrslu. Helsta niđurstađan er sú ađ slíkur stuđningur geti veriđ mikilvćgur ţáttur í efnahagslegri ţróun en tryggja verđi öflugan stađbundinn stuđning.
 
Úttektin nćr til áranna 2000-2008 ţar sem Norđmenn veittu 275 milljónum norskra króna í menningartengd verkefni, ţar af fóru 60% til verkefna á vegum UNESCO. Ţau verkefni eru gagnrýnd fyrir veikan stuđning í viđkomandi landi. Sami veikleiki er einnig helsta gagnrýni á verkefni í Eţíópíu, Malaví og Nepal en nokkur verkefna í ţessum ţremur löndum - sem sérstaklega voru skođuđ - fá hins vegar fína umsögn.
Aldrei fleiri heimsforeldrar
gunnisal
Aldrei hafa fleiri Íslendingar styrkt starf Barnahjálpar Sameinuđu ţjóđanna (UNICEF) og nú. Í ágústbyrjun voru heimsforeldrar UNICEF á Íslandi yfir 14.000 talsins en heimsforeldrar styrkja samtökin međ mánađarlegum framlögum sem renna til hjálpar- og ţróunarstarfs í ţágu barna í fátćkustu löndum heims. Ţađ er ţví ljóst ađ ţrátt fyrir ţrengingar á Íslandi ćtla Íslendingar ekki ađ gleyma ţeim börnum sem búa viđ sárustu neyđina.
 
Meira á vef UNICEF (Barnahjálp SŢ)

Ţróunarlottó í Frakklandi?
Alain Joyandet ráđherra ţróunarmála í frönsku ríkisstjórninni hefur sett fram ţá hugmynd ađ búa til lottó á Netinu til ađ afla fjár til ţróunarmála. Ćtlunin er ađ safna um 10 milljónum evra á ári fyrir verkefni eins og ađ ýta undir skólasókn stúlkna í Afríku.
 
Ekki eru allir jafn hrifnir af hugmyndinni eins og sjá má í međfylgjandi grein.
 

Nánar
DFID: Upplýsingar um verkefni á Netinu
Breska ţróunarsamvinnustofunin, DFID, hefur sett upp vefsvćđi međ ítarlegum upplýsingum um verkefni sem stofnunin fjármagnar í ţróunarríkjum víđs vegar um heiminn. Um er ađ rćđa gagnagrunn međ samantekt um hvert og eitt verkefni, markmiđ ţess og hversu mikiđ ţađ kostar.
 

Nánar
 
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.  

Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista, eđa senda okkur ábendingu um efni, eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is.
  
ISSN 1670-8105
.
 
Bestu kveđjur,
Útgáfu-og kynningardeild ŢSSÍ