Veft�marit um �r�unarm�l
�r�unarsamvinna Samstarfs�j��ir
3. j�n� 2009
Sk�rsla um tsnunami a�sto�ina 2004:
Skortur � samh�fingu milli ney�ar-og �r�unara�sto�ar 
tsunamiA�ger�ir � kj�lfar fl��bylgjunnar (tsunami) � Su�austur-As�u � desember 2004 voru ��r umfangsmestu og skj�tvirkustu � s�gu mann��ar- og ney�arsamtaka � heiminum. Yfirgripsmikil al�j��leg �ttekt fr� j�l� 2006 s�ndi a� �a� t�kst a� bjarga mannsl�fum og lina �j�ningar en jafnframt a� endurb�ta v�ri ��rf � mann��ara�sto�. En hva�a �hrif h�f�u a�ger�ir � vettvangi � langt�ma �r�un � �essu sv��i - �v� svarar gl�n� al�j��leg �ttekt �ar sem tengslin � milli ney�ara�sto�ar, umb�ta og langt�ma �r�unar eru sko�u� ofan � kj�linn � �remur sv��um: � Ind�nes�u, Sr� Lanka og Mald�veyjum.  

Fram kemur � fr�tt SIDA, s�nsku �r�unarsamvinnustofnunarinnar, a� �ttektin s�ni margt j�kv�tt en lj�st s� a� samr�ma hef�u �urft miklu betur �l�k inngrip � fyrstu stigum til �ess a� hafa varanlega �hrif � �r�un samf�laganna.
 
"Fj�rum �rum eftir tsnunami sj�um vi� a� ney�ara�ger�irnar eftir fl��i� h�f�u mest langt�ma�hrif hva� var�ar a� koma � e�lilegu l�fi me�al f�lks og a� auka vitund f�lks um h�tturnar. Vi� t�kum hins vegar eftir �v� a� a�ger�irnar voru ekki fulln�gjandi ef liti� er til �ess a� draga �r f��kt e�a byggja upp getu heimamanna," segir Stefan Dahlgren matsma�ur sem leiddi ranns�knina.


Fr�tt SIDA
�ttast heimsfaraldur malar�u vegna lyfja�n�mis
�gunnisalS�rfr��ingar � heilbrig�ism�lum telja sig hafa fundi� fyrstu d�mi um �n�mi gegn algengasta malar�ulyfinu Artemisinin sem til �essa hefur veri� �rgursr�kasta lyfi� vi� �essum banv�na sj�kd�mi. V�sindamenn �ttast a� �n�mi� geti valdi� heimsfaraldri.
 
Til �essa hefur �n�mi� gegn lyfinu einv�r�ungu fundist � litlu sv��i � Kamb�d�u n�l�gt t�lensku landam�runum.
 
Tvisvar ��ur � s�gunni hefur �a� gerst a� sn�kjud�ri� sem b�r a� maki malar�unni hefur mynda� �n�mi gegn lyfi. H�ttan er s� a� �n�ma sn�kjud�ri� dreifist s��an fr� As�u til Afr�ku me� skelfilegum aflei�ingum.
 
Malar�a ver�ur um einni milj�n manna a� aldurtila � �ri hverju.
 
Tv�f�ldun framlaga AGS til Afr�ku sunnan Sahara
�gunnisal L�n fr� Al�j��agjaldeyrissj��num til Afr�kur�kja sunnan Sahara mun tv�faldast � �essu �ri vegna �hrifa af v�ldum al�j��legu efnahagskreppunnar.  H�n lei�ir til �ess a� r�kjum � �lfunni fj�lgar sem �urfa � a�sto� a� halda, a� �v� er Roger Nord talsma�ur AGS segir � fr�ttum. Hann segir vaxandi l�ns��rf r�kja � �essum heimshluta endurspegla �standi� � efnhagsm�lum heimsins en jafnframt s� �a� til marks um �� stefnu AGS a� auka a�sto� vi� �j��ir Afr�ku.
 
Tansan�a og Ken�a fengu l�n fr� Al�j��agjaldeyrissj��num s��astli�inn f�studag og stj�rnv�ld � M�samb�k og Gana eiga � vi�r��um vi� sj��inn.

 N�nar
Bl��ba�i� � Sr� Lanka:
Voru tuttugu ��sund Tam�lar drepnir
� lokaorrustunni?
F�ni Sri LankaThe Times � London fullyr�ir a� �hugnanlegt bl��ba� hafi or�i� � s��ustu d�gum borgarstyrjaldarinnar � Sr� Lanka. Bla�i� segist hafa heimildir fyrir �v� a� r�mlega tuttugu ��sund �breyttir borgarar Tam�la hafi veri� drepnir, flestir � sprengiregni stj�rnarhermanna. T�lurnar eru �risvar sinnum h�rri en ��r sem gefnar eru �t opinberlega.
 
Bla�i� segir a� stj�rnv�ld � Sr� Lanka sta�h�fi a� herinn hafi h�tt notkun �ungavopna 27. apr�l og b�i� �annig um hn�a a� skj�lbelti hafi veri� afmarka� fyrir hundra� ��sund Tam�la, menn, konur og b�rn. Stj�rnv�ld segja a� allt mannfall �breyttra borgara s� � �byrg� Tam�lt�granna sem hafi fali� sig me�al fl�ttamanna.
 
The Times segir hins vegar a� loftmyndir, opinber g�gn, l�singar vitna og vitnisbur�ur s�fr��inga segi a�ra s�gu. "Me� heimspressuna og hj�lparsamt�k fjarri vettvangi �takanna h�f herinn ofsafengna �r�s sem h�fst � lok apr�lm�na�ar og st�� yfir � �rj�r vikur. Me� st�rs�kninni lauk 26 �ra borgarastr��i Sr� Lanka vi� Tam�lt�grana � kostna� saklausra borgara," segir bla�i�.

Greinarger� um kosningarnar � Malav�:
Flokkur forsetans � sterkri st��u me� meirihluta
 SJH
Malav� hefur � p�lit�skum skilning stigi� yfir merkilegan �r�skuld, hvernig �r spilast er anna� m�l, segir Stef�n J�n Hafstein umd�missstj�ri �SS� � greinarger� til utanr�kisr��uneytis um n�afsta�nar forseta- og �ingkosningar � Malav�. Stef�n segir a� lj�st s� a� DPP, flokkur forsetans, ver�i � gr��arlega sterkri st��u me� meirihluta. "DPP sem er klofningsflokkur fr� fyrra kj�rt�mabil er �v� kominnn � lykila�st��u.  Stj�rnarandsta�an er � s�rum og gamlir refir eins og Muluzi (fyrrv. forseti) og Tembo forsetaefni tveggja flokka n�na munu hverfa af svi�inu og v�kja fyrir n�ju bl��i," segir hann.
 
A� mati Stef�ns er sta�an �v� gj�rbreytt fr� fyrra kj�rt�mabili �egar forsetinn �tti � st��ugri gl�mu vi� �ingmeirihluta sem ekki fylgdi honum. "�etta sterka umbo� m� �v� sko�ast sem skref fram � vi� fyrir styrkari stj�rn, en felur l�ka � s�r h�ttuna � misnotkun valds eins og �ekkt er."
 

Kosningar til Evr�pu�ingsins n�stu daga:
�egar Danir kj�sa eiga �eir a� hugsa um �r�unarm�l
Gunnisal�r�unart�marit Dana, Udvikling, hefur s��ustu vikurnar sta�i� fyrir umr��u � samskiptavefnum Facebook um kosningarnar til Evr�pu�ingsins sem fram fara � n�stu d�gum. T�mariti� hefur kalla� eftir sko�unum f�lks og leggur �herslu � a� �r�unarm�l ver�i � h�vegum h�f� �egar Danir ganga inn � kj�rklefann, enda s� miki� � h�fi �egar st�rsti veitandi �r�unarasto�ar � heiminum f�i n�tt �ing.
 
Hverjir ver�a �j��kj�rnir arkitektar a� evr�pskri �r�unartefnu n�stu fimm �rin, spyr Udvikling. H�gt er a� fylgjast me� umr��unni, jafnvel taka ��tt � henni, og lesa greinar � Facebook s��u Udvikling.
 
R��stefna S� � desember um loftslagsm�l � Kaupmannah�fn:
Samkomulag �egar � sj�nm�li? 
j�r�inHeimurinn er � r�ttri braut � �� �tt a� semja um traustan samning fyrir fundinn � Kaupmannah�fn � lok �rsins, sag�i Yvo de Boer, talsma�ur loftslagsm�la Sameinu�u �j��anna vi� upphaf t�lf daga r��stefnu � Bonn � m�nudag. A� mati Boer er engu vafa undirorpi� a� desemberfundurinn � Kaupmannah�fn lei�i til ni�urst��u. 

 N�nar
 
 
 
 
Mikil fj�lgun kvenna � malav�ska �inginu
gunnisal
Konum fj�lga�i umtalsvert � �ingi � Malav� � n�afst��num forseta- og �ingkosningum en eru �� �fram � miklum minnihluta, 43 af 193. ��r voru 14% �ingmanna fyrir kosningar en eru n� 22% sem er talsvert minna en markmi�i� sem SADAC (Southern African Development Community) setti �ri� 2005 en �a� var 30%. Og hlutfalli� er enn minna en flestir SADAC lei�togar skrif�u undir � �g�st � s��astli�nu �ri � "Protcol On Gender and Development" skjalinu sem gerir r�� fyrir 50% hlutdeild kvenna fyrir �ri� 2015.
 
Eins og vi� greindum fr� � s��asta Veft�mariti er kona hins vegar � fyrsta sinn varaforseti landsins, Joyce Banda.
 
Myndin er af Marjorie Ngaunje, fyrrverandi heilbrig�isr��herra Malav�.
 

N�nar
Athyglisvert
 
Veft�mariti� �...
facebook
K�ktu � heims�kn
L��r��issinnum fj�lgar � Afr�ku
gunnisal
Sext�u og tv� pr�sent Afr�kub�a kj�sa l��r��i, a� �v� er fram kemur � n�rri sko�anak�nnun Afrobarometer. � k�nnuninni kemur fram a� stu�ningur Afr�kub�a vi� p�l�t�skar r�kisstj�rnir hefur aukist um 72% � �runum 1999 til 2008. Stu�ningurinn er mismikill fr� einu landi til annars, �annig sty�ja 85% l��r��i � Botsvana en a�eins 39% � Madagaskar.
 
Auki� ofbeldi � kj�lfar heimskreppu
Heimskreppan hefur leitt til �ess a� heimurinn er ofbeldisfyllri og �st��ugri en ��ur og �slendingar eru ekki lengur fri�samasta �j�� heims. �etta kemur fram � n�jum al�j��legum fri�arv�si, Global Peace Index, sem samt�kin Vision of Humanity taka saman. N�-Sj�lendingar eru fri�samasta �j�� veraldar en b�s�haldabyltingin � �slandi var� til �ess a� vi� f�llum ni�ur � fj�r�a s�ti�. �rak vermir botns�ti�.
 

N�nar
Nor�menn n�mer �rj�
Nor�menn v�r�u r�mum 900 millj�num norskra kr�na til �r�unarm�la � vegum Sameinu�u �j��anna �ri� 2007 og samkv�mt n�birtum lista yfir gj�fulustu �j��irnar eru Nor�menn nr. 3 � listanum eftir Bandar�kjunum og Bretum. Nor�menn voru ��ur i sj�tta s�ti. � �rinu 2007 fengu Sameinu�u �j��irnar 19 milljar�a dala til �r�unarm�la, einum milljar�i meira en �ri� ��ur.

N�nar
Rau�i krossinn sty�ur jafningjafr��slu � Malav�
aids
Fr� �rinu 2002 hefur Rau�i kross �slands veitt Rau�a krossinum � Malav� fj�rhagslega og t�knilega a�sto� vegna aln�misverkefnis � Nkalo � Chiradzulu h�ra�i � su�urhluta landsins. Verkefninu er �tla� a� n� til 42.000 manns og hluti �ess felst � jafningjafr��slu me�al ungmenna � sv��inu. Vonast er til a� �essi ��ttur starfsins geti dregi� verulega �r �tbrei�slu aln�mis � h�ra�inu. Fr� �essu segir � heimas��u Rau�a krossins.
 
�ar segir ennfremur:

"Markmi� jafningjafr��slunnar er a� veita ungu f�lki fr��slu um kynheilbrig�i og l�fsleikni. �etta er eitt af �v� mikilv�gasta sem vi� getum gert til a� hj�lpa ungmennum a� verjast aln�missmiti," segir H�lmfr��ur Gar�arsd�ttir heilbrig�isr��gjafi Rau�a kross �slands � Malav�. "Fr��slan fer �annig fram a� ungir sj�lfbo�ali�ar kenna jafn�ldrum s�num � sm�um h�pum me� svipa�an bakgrunn og �hugam�l. Oft fer �etta starf fram � sk�lum e�a � tengslum vi� �msa vi�bur�i �ar sem ungmenni hittast."

Fr�ttir & fr�ttask�ringar
 
� d�finni

 
 
Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.  

�eir sem vilja afskr� sig af netfangalista, e�a senda okkur �bendingu um efni, eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� iceida@iceida.is. Ritstj�ri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is.
  
ISSN 1670-8105
 

Bestu kve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�