Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir 
27. maí 2009
Framlög til ţróunarmála ţegar tekin ađ skerđast
 gunnisal
Ţjóđir međ mikinn fjárlagahalla eru ţegar farnar ađ skera niđur framlög til ţróunarmála, Ítalir um 56%, Írar og Svíar um 10% og Lettar hafa gengiđ lengst og hćtt allri slíkri samvinnu, ađ ţví er fram kemur í frétt frönsku fréttastofunnar AFP. Frakkar ćtla sjálfir á nćstu ţremur árum ađ veita á milli 0,4 til 0,5% til ţróunarmála en segjast stađráđnir í ţví ađ halda markmiđinu um 0,7% fyrir áriđ 2015.
 
Heimskreppan hefur ţegar fjölgađ sárafátćkum um 50 milljónir ađ mati Alţjóđabankans og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins en báđar stofnanirnar hafa hvatt ríkar ţjóđir til ađ halda viđ gefin fyrirheit um aukin framlög til ţróunarmála. Áriđ 2005 hétu leiđtogar stórveldanna átta ađ tvöfalda framlög til ţróunarmála en vanefndir voru á ţví á uppsveiflutímunum sem ţá fóru í hönd. Hvađ gerist ţá nú á tímum niđursveiflu, spyrja menn.
 
Í fréttinni er haft eftir Emmanuel Frot hjá Institue of Transition Economics í Stokkhólmi ađ framlög til ţróunarmála séu "auđveld skotmörk" ríkisstjórna sem ţurfa ađ skera niđur útgjöld. Frot rannsakađi á sínum tíma, uppúr 1990, áhrif efnahagslćgđar á framlög til ţrónarmála og komst ađ raun um ađ samdrátturinn var um 13% á ári ađ međaltali. Hann skrifađi á dögunum grein í tímaritiđ Vox um hugsanleg áhrif fjármálakreppunnar á framlög til ţróunarmála.
 
 
Grein Emmanuel Frot - Aid and the financial crisis: Shall we expect development aid to fall?
Afríka hefur ekki séđ ljósiđ
-sérţekking Norđmanna á endurnýjanlegum orkugjöfum verđur leiđarljós í nýju samstarfsverkefni
gunnisalŢorri íbúa Afríku býr viđ rafmagnsleysi og ţeir sem á annađ borđ hafa rafmagn ţekkja ekki annađ en sífelldar rafmagnstruflanir. Bistandsaktuelt í Noregi gerir ţessi mál ađ umtalsefni í gćr og bendir á ađ ţađ kosti svimandi upphćđir ađ greiđa úr orkuvanda álfunnar, eđa 47 milljarđa dala.
 
Flest Afríkuríki sunnan Sahara reiđa sig á ljósavélar eđa rafala. Rúmlega helmingur allra stórra fyrirtćkja notst viđ slíkan búnađ. Fyrirtćkin geta ekki treyst á rafmagniđ sem ţeim býđst ţví ţađ myndi ţýđa minni sölu og skemmd á tćkjum. Ađ međaltali verđur skyndilegt rafmagsleysi 56 daga á ári.
 
Ţetta kom fram í máli Anton Eberhard prófessors viđ Háskólann í Höfđaborg ţegar hann ýtti úr vör nýju verkefni "Energy and Development" - sem er samvinnuverkefni nokkurra orkufyrirtćkja, norsku ţróunarsamvinnustofnunarinnar NORAD, Norfund, SN Power og Energibedriftenes Association. Markmiđiđ er ađ nýta sérţekkingu Norđmanna á endurnýjanlegum orkugjöfum í ţágu ţróunarríkja.

Nánar
Finnar leiđa saman ESB og Bandaríkin í samstarf um ţróunarmál
 
Ţjóđir Evrópusambandsins og bandarísk stjórnvöld hafa einróma lýst yfir stuđningi viđ frumkvćđi frá Finnum um samstarf ţjóđa beggja megin Atlantshafsins sem lýtur ađ sjálbćrri ţróun til stuđnings fátćkustu ţjóđum heims. Markmiđiđ er ađ styrkja stöđu fátćkra ţjóđa međ auknu samstarfi ESB og Bandaríkjanna og ţá fyrst og fremst međ orđrćđu á pólítískum vettvangi í ţví skyni ađ styrkja samstarf og innleiđa verklagsreglur í samstarfi.
 
Frumkvćđi Finna hefur mćtt afar miklum skilningi og velvild af hálfu bandarískra stjórnvalda og Svía sem taka viđ forsćti ESB í sumar.
 
Bandaríkin og ESB eru langstćrstu veitendur ţróunarađstođar og samanlagt er hlutdeild ţessara tveggja ríkjasambanda um 80% af heildarframlögum til ţróunarmála og lítiđ eitt hćrra ţegar litiđ er til mannúđarmála.
 
Paavo Väyrynen ţróunarmálaráđherra Finna greindi frá ţess á fréttamannafundi í Brussel.


 Nánar
Barnadauđi minnkar um fjórđung, segir WHO
gunnisalBörnum sem látast áđur en fimm ára aldri er náđ hefur fćkkađ um fjórđung frá árinu 1990, ađ ţví er fram kemur í nýjum tölum frá WHO, Alţjóđaheilbrigđis-stofnuninni. WHO vekur jafnframt athygli á nauđsyn ţess ađ ná sambćrilegum árangri á örđum sviđum, sérstaklega hvađ varđar heilsu mćđra og nýbura.
 
Í nýrri skýrslu frá WHO, "World Health Statistics" kemur fram ađ á árinu 2007 hafi 9 milljónir barna látist en 12.5 milljónir áriđ 1990. Efasemdir eru ţó uppi um ađ ţúsaldarmarkmiđ númer fjögur um ađ fćkka dauđsföllum barna undir fimm ára aldri um tvo ţriđju fyrir áriđ 2015 náist í Afríkuríkjum og öđrum fátćkum ríkjum.
 
Innan viđ ţrjú börn af hverjum ţúsund deyja á Íslandi, Finnlandi og Svíţjóđ áđur en fimm ára aldri er náđ. Í Sierra Leone ţar sem ástand ţessara mála er verst deyja 262 börn af hverjum ţúsund - meira en fjórđungur.


Nánar
Gervifćtur til Gaza - ţróunarađstođ til fyrirmyndar?
leiđari Morgunblađsins 
Morgunblađiđ benti í leiđara á mánudag á fyrirmynd ađ ţróunarađstođ Íslendinga: för átta Íslendinga til Gaza ađ gefa ţrjátíu gervifćtur! Ţví miđur er átakanlegur hugtakaruglingur í ţessari forystugrein sem er öllum ljós sem eitthvađ ţekkja til ţróunarmála. Ferđin til Gaza var mannúđarmál, hjálparstarf af sama meiđi og fjölmörg verkefni sem einstaklingar og fyrirtćki sinna af mikilli gćsku og breyta örugglega lífi ţeirra sem í hlut eiga. Slíkir styrkir og framlög streyma stöđugt til fólks sem á um sárt ađ binda víđa um veröld. Val á ţeim sem njóta fylgir oft ekki neinum sérstökum skilgreindum leikreglum eđa hlutlćgu mati og eftirfylgni er oft ábótavant ef hún er ţá einhver.
 
Ţróunarsamvinna eđa ţróunarađstođ er af öđrum toga, ávallt til lengri tíma og hefur ţađ markmiđ ađ breyta högum stórra hópa/ţjóđa/hérađa á ţann hátt ađ umbćtur geti orđiđ sjálfbćrar til lengri tíma litiđ. Sjúkrahúsverkefni Ţróunarsamvinnustofnunar í Monkey Bay i Malaví er ađ ţví leyti líkt umrćddu hjálparstarfi á Gaza ađ ţađ hjálpar sjúkum, en verkefniđ í Malaví er ćtlađ miklu stćrra hlutverk fyrir fleira fólk til lengri tíma sem hluta af uppbygginu landsins í heild, en ekki bara fyrir útvalda einstaklinga.
 
Ímyndiđ ykkur ef átta sérfrćđingar fćru á kostnađ skattgreiđenda til ađ ađstođa ţrjátíu einstaklinga í ţróunarríki - vćri ţađ ţróunarađstođ fyrir fyrirmyndar? Hvađ yrđi ţađ stór hluti heildarkostnađar viđ ađ sjá 30 einstaklingum fyrir gervilimum? Og hvađ um sjálfbćrni verkefnisins? Hvađ gerist eftir ađ ţessir 8 hverfa á braut? Hver sér um ţjónustu viđ ţá sem fengu gervilimina?
 
Alltof sjaldan skrifa íslenskir leiđarahöfundar - eđa fjölmiđlar yfirhöfuđ - um ţróunarmál. Ţví ber auđvitađ ađ fagna ţví ađ ţessi mál séu tekin til umfjöllunar en hér hefđi betur veriđ heima setiđ en af stađ fariđ.
 
Vert er hins vegar ađ taka undir orđ leiđarahöfundar ţar sem hann gagnrýnir íslensk stjórvöld fyrir framlög til ţróunarmála. "Ţrátt fyrir ítrekuđ fyrirheit er langt frá ţví ađ Íslendingar nái ţeim markmiđum sem Sameinuđu ţjóđirnar settu um framlög efnuđustu ríkja heims í ţróunarađstođ og kreppan mun tryggja ađ biđ verđur eftir ţví ađ Íslendingar geti gengiđ uppréttir í ţeim efnum," segir leiđarahöfundur Morgunblađsins.

 Leiđarinn
Helgi Ágústsson formađur Barnaheilla 
 barnaheill                                             
Helgi Ágústsson fyrrverandi sendiherra var nýlega kjörinn formađur Barnaheilla, Save the Children, á Íslandi. Hann tekur viđ formennsku af Hildi Petersen. Alţjóđasamtök Barnaheilla, Save the Children, fögnuđu 90 ára afmćli á dögunum, eđa 19. maí. Ţađ var Eglantyne Jebb sem stofnađi samtökin áriđ 1919 . Hún var međ ţeim fyrstu til ađ benda á ađ ţađ vćri réttur barna til ađ alast upp í öryggi og friđi, ađ ţví er segir á heimasíđu Barnaheilla. Frá upphafi hafa samtökin lagt áherslu á ađ styđja börn og fjölskyldur ţeirra í löndum ţar sem stríđ og átök ríkja og hafa ríkt.
 
Afríkudagurinn haldinn hátíđlegur
gunnisal
Ban Ki-moon framkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna flutti ávarp í gćr í tilefni af Afríkudeginum en hann er haldinn árlega á ţeim degi ţegar Afríkusambandiđ (AU) var stofnađ áriđ 1963. Ki-moon gerđi ađ umtalsefni helstu málefni sem Afríka glímir viđ nú um stundir og endurtók fyrirheit um stuđning Sameinuđu ţjóđanna viđ ţjóđir Afríku um varanlegan friđ, öryggi og sjálfbćra ţróun.
Framkvćmdastjórinn nefndi einnig yfirstandandi efnahagskreppu í ávarpi sínu og sagđi hún kćmi á tíma ţegar Afríkuţjóđir hefđu um árabil sýnt samfelldan hagvöxt og aukiđ jafnvćgi. "Viđ verđum ađ vernda ţá fátćkustu í álfunni og ţađ fólk sem er varnarlausast," sagđi Ki-moon.
 

Nánar
 
Athyglisvert
Veftímaritiđ á...

Kíkiđ í heimsókn!
Kvennabaráttan hefst í Malaví
Joyce Banda
Ţegar stjórnarflokkurinn DPP vann kosningasigur í Malaví á dögunum settist kona í stól varaforseta, Joyce Banda. Hún ćtlar ađ setja kvennabaráttu á dagskrá stjórnmálanna.
"Konur eru líka menn. Afrískir leiđtogar hafa tilhneigingu til ađ gleyma ţví. Mutharika forsseti valdi rétt ţegar hann bađ mig um ađ gefa kost á mér sem varaforseti," segir Joyce Banda. Hún var áđur utanríkisráđherra og ţar áđur ráđherra jafnréttis- og félagsmála. Myndin var tekin 2004 ţegar Árni Magnússon ţáverandi félagsmálaráherra var í opinberri heimsókn í Malaví.
 
Baráttan um réttindi yfir landi
Sćnska ţróunarsamvinnustofnunin SIDA efnir á morgun til málstofu um mál sem verđur sífellt fyrirferđarmeira og hćttulegra: baráttu fátćkra fyrir landsréttindum. Ađ ţví er fram kemur á heimasíđu SIDA leiđa ţessi baráttumál fátćkra í vaxandi mćli til ofbeldisverka, ađ fólk lendi á vergangi og vistkerfi hrynja. Á málţinginu verđur máliđ tekiđ til efnislegrar skođunar. rćddar hugsanlegir leiđir til lausna og hvađ Svíar geti gert til ađ leggja lóđ á vogarskálar.

Sóley & félagar í fjáröflun
Sóley & félagar hafa veriđ talsvert í fréttum undanfariđ en ţetta styrktarfélag sem vinnur međ systur Victo og styđur viđ samfélagshjálp hennar í bćnum Aneho í Togo í Afriku. Systir Victo hefur veriđ hér á landi undanfariđ og kynnt starfsemina, m.a. á málţingi Afríkustofnunarinnar í Öskju fyrr í mánuđinum.
 
Sóley & félagar voru međ fjáröflunardag síđastliđinn laugardag og héldu um kvöldiđ styrktartónleika í Reykjavík. Verkefni félagsins er ađ styđja viđ starf Victo sem ţegar er umfangsmikiđ og ađ gera henni kleift ađ ţróa ţađ međ ţví ađ safna styrktarforeldrum fyrir 90 börn og byggja fyrir hana hús og skóla í Aneho, ađ ţví er segir á heimasíđu félagsins.
 
 
Fréttir & fréttaskýringar
 
 
 
Líf milljóna barna í Norđaustur-Afríku í hćttu
Langvarandi matvćlakskortur, vopnuđ átök og stjórnmálalegur óróleiki ógna velferđ og lífi milljóna barna í Norđaustur-Afríku, segir í frétt á heimasíđu Barnahjálpar SŢ á Íslandi.
Ţar segir ennfremur:
"Sá ótti ađ milljónir fjölskyldna líđi alvarlegan skort ef ekki er gripiđ til bráđra ađgerđa virđist nú vera orđinn ađ veruleika. Nú ţegar er taliđ ađ um 19,8 milljónir manna, ţar af fjórar milljónir barna undir fimm ára aldri, ţurfi á neyđarađstođ ađ halda."
 

Nánar
©TIME 
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.  

Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista, eđa senda okkur ábendingu um efni, eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is.
  
ISSN 1670-8105
Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ